Greinar miðvikudaginn 5. júlí 2006

Fréttir

5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

50 grömm af hassi gerð upptæk

LÖGREGLAN á Dalvík stöðvaði för tveggja karlmanna á þrítugsaldri á mánudagskvöld eftir að 25 grömm af hassi fundust í bifreið þeirra. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Afurðir þjóðgarðs

Skaftárhreppur | Opnuð hefur verið að Geirlandi í Skaftárhreppi sýning á afurðum þjóðgarðsins, sem svo er nefnt, en hún er árangur hugmyndasamkeppni um þjóðgarðsafurð í ríki Vatnajökuls. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

Akstri líklega hætt á einni leið

ERFIÐLEGA gengur að manna stöður hjá Strætó bs. vegna sumarfría starfsmanna. Samið hefur verið við verktaka um að manna fleiri strætisvagnaleiðir en enn vantar starfsmenn til að manna sex eða sjö stöður. Forstjóri Strætós bs. segir að e.t.v. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Andblær liðinna tíma í gömlu bókabúðinni á Flateyri

Flateyri | Í gömlu bókabúðinni á Flateyri ríkir andblær liðinna tíma og gestir hverfa aftur til fyrstu áratuga 20. aldarinnar þegar þeir ganga inn um dyrnar. Húsið við Hafnarstræti 3-5 er eitt af elstu húsunum í þorpinu, byggt árið 1898. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Auknar kröfur og fræðsla

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Bílprófsaldur er 17 ár hér en 18 ár víða í Evrópu Reglulega heyrast raddir um að hækka beri bílprófsaldurinn hér úr 17 árum í 18 ár. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Árekstur í Norðurárdal

ENGIN slys urðu á fólki þegar tvær fólksbifreiðar rákust á við Silfrastaði í Norðurárdal um klukkan tvö í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Sauðarkróki eru tildrög slyssins ekki ljós en erlendir ferðamenn voru í annarri... Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ástríður Grímsdóttir skipuð héraðsdómari

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Ástríði Grímsdóttur, sýslumann í Ólafsfirði, í embætti héraðsdómara við héraðsdóm Suðurlands frá og með 1. júlí sl. Ástríður er fædd 13. mars 1955. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Á um helming sératkvæða í Hæstarétti

JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari átti nærri helming af öllum sératkvæðum sem féllu í Hæstarétti fyrstu fimmtán mánuði í embætti, frá miðjum október 2004 fram í febrúar 2006, að því er fram kemur í viðtali við Jón í nýjasta hefti Úlfljóts,... Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Blómstrandi listalíf við Vitatorg

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@hi.is Sandgerði | Við Vitatorg í Sandgerði standa nú þrjú listagallerí en tvö þeirra voru opnuð um liðna helgi. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Brot féllu úr Discovery eftir geimskot

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BANDARÍSKU geimferjunni Discovery var skotið á loft í gær þrátt fyrir þrálát öryggisvandamál eftir Columbia-slysið árið 2003 þegar sjö geimfarar fórust. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

EINAR SÆMUNDSSON

EINAR Sæmundsson, fyrrverandi forstjóri og eigandi Mjallar hf. og fv. formaður Knattspyrnufélags Reykjavíkur (KR), lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi hinn 3. júlí sl., 86 ára að aldri. Einar fæddist 29. október árið 1919. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Eru á batavegi

SAMKVÆMT upplýsingum frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi eru stúlkurnar tvær sem slösuðust alvarlega í bílslysi nærri Varmahlíð um helgina á batavegi. Önnur stúlknanna er komin úr öndunarvél. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Frestun framkvæmda stendur

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra og 1. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÍSLAND gæti orðið fyrsta Evrópulandið til að gera fríverslunarsamning við Kína sem er fjölmennasta ríki heims. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fögnuðu þjóðhátíðardegi

MARGT var um manninn í boði sem bandaríska sendiráðið efndi til á Kjarvalsstöðum í gær í tilefni dagsins, en Bandaríkjamenn héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan í 230. sinn. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Grunnur lagður að þróunarsamvinnu við Níkaragúa

GERÐUR hefur verið rammasamningur milli Íslands og Níkaragúa um tvíhliða þróunarsamvinnu. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Helmingur þjóðarinnar leitar til sjúkraþjálfara

RÚMLEGA helmingur Íslendinga, eða um 53%, hefur nýtt sér þjónustu sjúkraþjálfara samkvæmt könnun sem Félagsvísindastofnun hefur unnið fyrir Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara (FSSS). Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð

Hófsamir múslímar rísi upp

London. AP. | Það verður ekki hægt að ráða niðurlögum hryðjuverkahópa í Bretlandi ef hófsamir múslímar í landinu leggja sig ekki betur fram um að draga úr áhrifum öfgasinna í samfélögum múslíma. Þetta segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Íslenskan í KHÍ og HÍ ekki við sama borð

ODDNÝ G. Sverrisdóttir, deildarforseti hugvísindadeildar Háskóla Íslands, er sammála Guðna Elíssyni um að þörf sé á að auka fé til bókakaupa fyrir deildina. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ítalir fagna

Ítalía leikur til úrslita um heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu í Berlín á sunnudaginn eftir 2:0-sigur gegn Þjóðverjum í gærkvöld í Dortmund. Alessandro Del Piero og Fabio Grosso skoruðu mörk Ítala á lokamínútum síðari hálfleiks framlengingar. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 192 orð

Leiðtogar Hamas í felum

Gaza-borg. AFP. | Ismail Haniya forsætisráðherra og fleiri ráðherrar í palestínsku heimastjórninni eru í felum hjá vinum sínum og kunningjum vegna þess að þeir óttast að Ísraelar geri árás á þá. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ljóstraði upp "leyndarmáli"

GEORGE Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, upplýsti viðstadda á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær um að leið hans væri heitið í Selá þar sem hann myndi renna fyrir lax næstu daga. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Lopez Obrador krefst endurtalningar í Mexíkó

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is HÆGRIMAÐURINN Felipe Calderon er sigurvegari forsetakosninganna í Mexíkó ef marka má bráðabirgðaniðurstöður úr talningu atkvæða. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Lykilhluti "Silkileiðarinnar" opnaður á ný

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is HÚN HLYKKJAR sig rúma ellefu hundruð kílómetra eftir eyðilegu en stórbrotnu landslaginu umhverfis Himalajafjallgarðinn. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð

Lögregla rannsakar málið sem tilraun til manndráps

EMBÆTTI lögreglustjórans í Hafnarfirði lagði í gær fram kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur af þremur mannanna sem grunaðir eru um skotárásina að Burknavöllum í Hafnarfirði 21. júní sl. Lögregla rannsakar málið sem tilraun til manndráps. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Lög um kvikmyndagerð endurnýjuð

TIL STENDUR að endurnýja lög um greiðslur vegna kvikmyndaframleiðslu hér á landi til ársins 2011 en þau falla úr gildi í lok árs. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Margir hringt vegna kríu en engin vitni

MARGIR höfðu samband við lögregluna á Vík í Mýrdal í gær vegna frétta af stuldi á kríueggjum og utanvegaakstri í Dyrhólaey en engin vitni höfðu þó gefið sig fram við lögreglu. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Melabúðin fagnaði 50 ára afmæli

MELABÚÐIN fagnaði í gær 50 ára afmæli sínu með mikilli veislu við Hagamel 39 þar sem verslunin hefur verið starfrækt frá upphafi. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Millidómstig komi til greina

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að efla starfið

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁTAK lögreglunnar á Akureyri í fíkniefnamálum hefur skilað mjög góðum árangri, að sögn Daníels Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns. Átakið stóð yfir í maí og júní sl. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ólík tækni en líkur hugsunarháttur

UPPISTAÐAN í útgerð á Sri Lanka eru litlir dagróðrabátar en einnig eru stundaðar úthafsveiðar á u.þ.b. 15 metra löngum trefjaplastbátum í 4-6 vikur í senn. Einnig er fiskeldi mikilvæg atvinnugrein. Að sögn Árna H. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

"Ekkert jafnast á við að landa 10-15 punda laxi"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VEL fór á með þeim Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og George Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

"Hef alltaf unnið með góðu fólki"

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is GUÐBJÖRG Þórunn Guðnadóttir, starfsmaður hjá Flügger-litum, tók á mánudaginn við viðurkenningu í tilefni þess að hún hefur starfað í 50 ár hjá fyrirtækinu. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð

Ratað um Hafnarfjörð

Hafnarfjörður | Í sumar stendur yfir ratleikur Hafnarfjarðar líkt og undanfarin ár. Útivistarleikurinn snýst um að finna ratleiksspjöld með hjálp ratleikskorts og vísbendinga. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Samkomulag næst um umbætur í Þýskalandi

Berlín. AFP. | Stjórnarflokkarnir í Þýskalandi komust á mánudag að samkomulagi um umbætur á heilbrigðiskerfi landsins, sem ætlað er að auka framlag skattgreiðanda og atvinnuveitenda. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Segir nýbyggðan Herjólfsbæ vera skrumskælingu

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Skortur á meðferðarúrræðum við offitu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SKORTUR er á meðferðarúrræðum fyrir fólk sem glímir við offitu en eins og fram hefur komið fjölgaði öryrkjum vegna offitu um 200% milli áranna 1992 og 2004, úr 37 í 111. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Slasaðist í hringdyrum

ELDRI kona slasaðist á mjöðm er hún festist í sjálfvirkri hringhurð við aðalinngang Kringlunnar á fimmta tímanum í gærdag. Konan var flutt á sjúkrahús og samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík er talið að hún hafi... Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1103 orð | 2 myndir

Sólarleysið hefur áhrif víða í samfélaginu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VÆTUTÍÐIN sem verið hefur á suðvesturhorni landsins undanfarið hefur mikil áhrif á ýmsum stigum samfélagsins, allt frá geðheilbrigði fólks til sölu á sólarlandaferðum, ís og grillkjöti. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Spánverjar syrgja þá sem fórust

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is YFIRVÖLD hafa lýst yfir þriggja daga sorgartímabili í Valencia á Spáni vegna lestarslyssins þar á mánudag þar sem 41 fórst og 47 slösuðust. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Spenna í samskiptum þjóðarbrotanna

Tetovo, Skopje. AFP. | Íbúar Makedóníu ganga að kjörborðinu í dag en þetta er í fjórða skipti sem þingkosningar eru haldnar í landinu frá því að það sagði sig úr sambandslýðveldinu Júgóslavíu og lýsti yfir sjálfstæði sínu. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 3 myndir

Stefnt að allt að 1.000 tonna framleiðslu innan fárra ára

Hrísey | Fjöldi fólks lagði leið sína í Hrísey um liðna helgi, á Skeljahátíð sem þar var haldin í fjórða sinn. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Stjórnvöld ekki með stóriðju- og virkjanastefnu

TÍMABILI stóriðju- og virkjanastefnu stjórnvalda lauk fyrir þremur árum. Þetta sagði Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, á ríkisstjórnarfundi í gær, en að hans sögn var um áréttingu að ræða. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 496 orð

Stór hluti fisks á Sri Lanka fer til spillis

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Þróunarsamvinnustofnun Íslands vinnur nú í samstarfi við yfirvöld á Sri Lanka að því að auka nýtingu í sjávarútvegi Sri Lanka með kennslu í gæðamálum. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Stúdentaíbúðir | Umhverfisráð hefur lagt til við bæjarstjórn að...

Stúdentaíbúðir | Umhverfisráð hefur lagt til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillaga á svæði sem afmarkast af Bugðusíðu í austri, lóð leikskólans Síðusels í vestri og Kjalarsíðu í norðri verði auglýst. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Styrkir til að fegra

Fjallabyggð | Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að veita Golfklúbbi Ólafsfjarðar styrk til að fegra umhverfi golfskálans, Skeggjabrekku og einnig var samþykkt að veita slysavarnadeild kvenna í Ólafsfirði styrk vegna viðhalds á húsnæði sínu en einnig... Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

SVÞ funda um áhrif laga um neytendakaup

SAMTÖK verslunar og þjónustu, SVÞ, efna til kynningarfundar í dag, miðvikudag, um áhrif laga um neytendakaup, er tóku gildi fyrir þremur árum, á ábyrgðartíma söluvöru. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Tilboði Ístaks tekið

Stjórn Fasteigna Akureyrar hefur samþykkt að taka tilboði Ístaks í byggingu menningarhúss á Akureyri. Fjögur tilboð bárust í verkið og átti Ístak lægsta boð, tæplega 740 milljónir króna, og er miðað við afhendingu 1. Meira
5. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð

Tilraunaskotum Norður-Kóreumanna mótmælt

Tókýó. AP, AFP. | Norður-Kóreumenn skutu a.m.k. fimm eldflaugum í tilraunaskyni í gærkvöldi og fregnir hermdu að ein þeirra hefði verið af nýrri gerð langdrægra eldflauga sem talið er að geti dregið til Bandaríkjanna. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð | 2 myndir

Tveir sækja um embætti lögreglustjóra

TVEIR umsækjendur eru um embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins en umsóknarfrestur rann út 3. júlí sl. Umsækjendur eru Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, og Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dóms- og... Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Töluvert í trjátoppinn

VÆTUTÍÐIN undanfarið hefur að öllum líkindum lítil sem engin áhrif á skógrækt, þó betra væri fyrir gróðurinn að fá einnig skammt af hlýviðri og sólskini. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Flugbjörgunarsveitin á Hellu stendur nú í ströngu við að undirbúa hina árlegu torfærukeppni sína, eða réttara sagt er þetta orðið fjölbreytt "motorsport festival" sem fer fram um miðjan júlí. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Valt á sexhjóli við Sænautasel

KONA á þrítugsaldri slasaðist talsvert þegar hún velti sexhjóli sem hún keyrði nálægt Sænautaseli á Jökuldalsheiði um klukkan ellefu í gærmorgun. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Velti jeppa á túni

LÖGREGLAN á Sauðárkróki var kölluð til eftir að jeppa var velt úti á túni við sumarbústaðaland vestan Varmahlíðar um klukkan fimm í gærmorgun. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Verður veðrið gott eða slæmt?

Gott eða slæmt? | Júlí verður mildur, segir í nýrri veðurspá frá félögum í Veðurklúbbnum á Dalbæ í Dalvíkurbyggð. Hugsanlegt er þó að þeirra mati að suðvestanátt verði einhver og þar af leiðandi gætu orðið skúrir af og til. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vindinn er tornæmt að temja

Minjasafnið á Akureyri heldur kvöldvöku fimmtudagskvöldið 6. júlí kl. 20.30 í Gamla bænum í Laufási. Spáð verður í veðrið eins og gert var fyrr á tímum. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Vinir ferhendunnar

Vísnafélagið Kveðandi hefur gefið út vísnakver í tilefni af 10 ára afmæli sínu. Á stofnfundi félagsis 12. apríl 1996 flutti Þorfinnur Jónsson þessa stöku: Hér við ekki flytjum fjöll, en fetum slóðir kunnar. Velkomin þið verið öll vinir ferhendunnar. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Vætutíðin hefur áhrif á sálarlíf og sólarferðir

ÞÓ að flestir láti nægja að blóta rigningarveðrinu sem verið hefur á suðvesturhorni landsins undanfarnar vikur hefur dumbungslegt veðrið margs konar áhrif, bæði á sálarlíf landsmanna og viðskipti með grillkjöt, ís og sólarlandaferðir, en ekki síður... Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þreyttir fætur í búðaferðum

Akureyri | Gott ráð að bjóða upp á þægilega stóla í verslunum. Margir verða þreyttir í fótunum eftir að hafa gengið á milli búða og líka um hinar ýmsu verslanir. Konan innan við gluggann var í tískuvöruverslun við Skipagötu á Akureyri. Meira
5. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Þrír hlutu styrk vegna lokaverkefnis

ÞAU Oddný Ósk Sverrisdóttir, Guðmundur Logi Norðdahl og Sveinn Hákon Harðarson, sem öll eru nýútskrifaðir kandídatar frá Háskóla Íslands, hlutu í gær styrki vegna lokaverkefnis síns frá Félagsstofnun stúdenta. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2006 | Staksteinar | 273 orð | 1 mynd

Hreggviður segir satt

Hreggviður Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, skrifaði grein hér í blaðið hinn 29. júní sl., þar sem hann rakti upphaf 200 mílna málsins. Hvert orð, sem Hreggviður sagði í þeirri grein um tilurð málsins hér á Íslandi, er rétt. Meira
5. júlí 2006 | Leiðarar | 420 orð

Málefni innflytjenda

Paul F. Nikolov blaðamaður hefur greint frá því að hann hyggist stofna stjórnmálaflokk, sem taki sérstaklega á málefnum innflytjenda. Meira
5. júlí 2006 | Leiðarar | 458 orð

Vaxandi offituvandi

Á baksíðu Morgunblaðsins í gær mátti lesa sláandi tölur um fjölgun fólks, sem er öryrkjar vegna offitu, þ.e. hefur offitu sem fyrstu sjúkdómsgreiningu í örorkumati, eins og það er orðað. Meira

Menning

5. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 913 orð | 2 myndir

Af mishelgu fólki

Í vikunni verður áhugavert mál tekið til umræðu á prestastefnu ensku biskupakirkjunnar sem gæti haft víðtæk áhrif á enska kirkjumenningu, en einnig á ásjónu stuðningsmanna enska landsliðsins í knattspyrnu - eins skringilega og það hljómar. Meira
5. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur nú í fyrsta sinn greint frá því...

Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur nú í fyrsta sinn greint frá því hversu brugðið henni var er hún greindist með brjóstakrabbamein. Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 801 orð | 2 myndir

Djassað í íslenskri náttúru

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is "TÓNLEIKARNIR fara fram á nokkrum stöðum á þessum sama reit. Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 546 orð | 1 mynd

Enn að skemmta sér

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is "ÞETTA bara einhvern veginn æxlaðist svona. Það var alltaf verið að spyrja okkur í vetur hvenær næsta plata kæmi út. Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

NÝ smáskífa af væntanlegri sólóplötu tónlistarmannsins Helga Rafns kemur út á dögunum. Smáskífan innheldur lagið "Angela" og er samið af honum sjálfum en textann skrifaði hann ásamt Önnu M. Sigurðardóttur . Meira
5. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Framleiðandinn Jerry Bruckheimer segir góðar líkur á því að gítarleikarinn Keith Richards leiki lítið hlutverk sem faðir sjóræningjans Jack Sparrows í þriðju kvikmyndinni um sjóræningja Karíbahafsins. Meira
5. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Johnny Deep vill taka sér frí frá Hollywood svo hann geti orðið við hinstu bón kvikmyndagoðsagnarinnar Marlons Brando , en hún er að leika Hamlet í leikhúsuppfærslu. Meira
5. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rapparinn Ice-T hyggst framleiða fyrstu rappplötu leikarans og söngvarans David Hasselhoff . Þeir félagar eru nágrannar í Los Angeles og frásagnir herma að þeir séu orðnir góðir vinir. Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 343 orð | 1 mynd

Hvað var undir yfirborðinu?

Verk eftir Bach, Mozart, Whitlock, Johansen, Bond, Olsson og Sixten. Sunnudagur 2. júlí. Meira
5. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 92 orð | 1 mynd

Í mörg horn að líta

VESTURÁLMAN, hinir margverðlaunuðu bandarísku þættir um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins, er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Meira
5. júlí 2006 | Menningarlíf | 663 orð | 2 myndir

"Reikniflokkurinn hengingaról hugvísindadeildar"

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is ODDNÝ G. Sverrisdóttir deildarforseti hugvísindadeildar Háskóla Íslands er sammála því að þörf sé á auknum framlögum til ritakaupa við skólann. Meira
5. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Stelpur í sturtu

VEFSJÓNVARP hefur breytt tilvist Ljósvaka. Hann er ekki lengur bundinn af klukkunni en getur horft í tölvunni sinni á fréttir og þá þætti sem hann hefur áhuga á, þegar hann vill. Meira
5. júlí 2006 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Superman flýgur á toppinn

KVIKMYNDIN Superman Returns fór beint í efsta sætið á aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina. Eins og nafnið gefur til kynna fjallar myndin um Superman, eða Ofurmennið, sem er nú komið aftur eftir nokkurt hlé. Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 677 orð | 1 mynd

Úr dauðarokki í rólegheitin

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson j bk@mbl.is TÓNLISTAR- og myndlistarmaðurinn Baldvin Ringsted gaf nýverið frá sér sína fyrstu plötu undir listamannsnafninu Bela, en platan heitir Hole and Corner . Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 578 orð | 1 mynd

Veglegir styrkir til söngnáms

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Í ÍSLENSKU óperunni voru í gær veittir styrkir úr Söngmenntasjóði Marinós Péturssonar. Að þessu sinni voru veittir tveir mjög veglegir styrkir, hvor um sig að upphæð 750.000 kr. Meira
5. júlí 2006 | Tónlist | 136 orð

Viola da gamba í Skálholti í dag

Í KVÖLD klukkan 20 er komið að fyrstu tónleikum af fernum sem fara fram í miðri viku á Sumartónleikum í Skálholtskirkju. Fram kemur hið íslenska Viola da gamba-félag, gömbuleikararnir Alison Crum og Roy Marks og altsöngkonan Jóhanna Halldórsdóttir. Meira

Umræðan

5. júlí 2006 | Aðsent efni | 1213 orð | 1 mynd

Af frjókornum og frjóofnæmi

Eftir Margréti Hallsdóttur: "...er rétt að rifja upp hvað það er sem kemur af stað frjóofnæmi og hvaða plöntutegundir, sem hér vaxa, geta verið ofnæmisvaldar." Meira
5. júlí 2006 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Af niðurskurði í vegamálum

Jóhann Ársælsson fjallar um vegaframkvæmdir: "Það er engin þörf á niðurskurði til vegaframkvæmda á Vestfjörðum eða á norðausturhorni landsins. Þar eru ekki slíkar fjárhæðir á ferð að ríði baggamun." Meira
5. júlí 2006 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Málið gegn Eggerti Haukdal

Guðbjörn Jónsson skrifar um mál Eggerts Haukdal: "Engu er líkara en sannleikurinn skipti engu máli." Meira
5. júlí 2006 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Nýr iðnaðarráðherra Framsóknar styður stóriðjustefnuna

Jón Bjarnason skrifar um stefnu Framsóknarflokksins í stóriðjumálum: "Hafi einhver búist við breytingu á stóriðjustefnu Framsóknarflokksins með nýjum iðnaðarráðherra, er greinilegt að svo verður ekki..." Meira
5. júlí 2006 | Velvakandi | 300 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lækkun örorkubóta vegna flutnings milli Norðurlanda MÁLIÐ er að ég flutti frá Íslandi til Svíþjóðar fyrir 4 árum og ekki vantaði að Tryggingastofnun var fljót að byrja að lækka bætur jafnt og þétt, þar sem þeir telja að heilbrigðisþjónustan sé eins á... Meira

Minningargreinar

5. júlí 2006 | Minningargreinar | 4663 orð | 1 mynd

EIÐUR ARNARSON

Eiður Arnarson fæddist í Reykjavík 16. október 1951. Hann lést í Portúgal 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hallfríður Kristín Freysteinsdóttir frá Akureyri, f. 1928, og Örn Eiðsson frá Búðum við Fáskrúðsfjörð, f. 1926, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2006 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

HAUKUR FREYR ÁGÚSTSSON

Haukur Freyr Ágústsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 5. febrúar 1982. Hann lést 9. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2006 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG BRAGADÓTTIR

Ingibjörg Bragadóttir fæddist 3. mars 1958. Hún lést 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Vagnsdóttir, f. 17. júní 1933 og Bragi Hinriksson, f. 29. maí 1931, d. 14. febrúar 1986. Systkini Ingibjargar eru Elísabet Bradley, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2006 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

MAGNEA JÚLÍUSDÓTTIR

Magnea Júlíusdóttir fæddist á Dalvík 16. desember 1919. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíus Hafliðason sjómaður, f. 1893, d. 1974, og Sigríður Stefánsdóttir húsfreyja, f. 1900, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2006 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

SIGMAR JÓHANNESSON

Sigmar Jóhannesson fæddist í Nesjum í Grafningi 9. júní 1943. Hann varð bráðkvaddur við störf hinn 26. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóhannesar Sigmarssonar, f. 19. maí 1916, d. 13. júní 1973 og Arnheiðar Gísladóttur, f. 18. febrúar 1919,... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

5. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 246 orð | 1 mynd

Kvótinn langt kominn

TÖLUVERT er nú gengið á aflakvóta flestra fiskveiðitegunda á þessu fiskveiðiári, enda aðeins eftir tæpir tveir mánuðir af því. Aðeins eru óveidd um 12% þorskkvótans og eru fjölmörg skip búin með kvóta sinn. Meira
5. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 341 orð | 1 mynd

Óttast ólöglegar veiðar á rækju

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is BREZKIR innflytjendur á rækju krefjast þess nú í auknum mæli að upprunavottorð fylgi rækjunni. Það gera þeir til að koma í veg fyrir að þeim verði seld rækja sem veidd er með ólöglegum hætti. Meira

Viðskipti

5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Actavis gerir formlegt tilboð í Pliva

Actavis hefur tilkynnt króatíska fjármálaeftirlitinu og lyfjafyrirtækinu Pliva þá fyrirætlun sína að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé sem ber atkvæðisrétt í Pliva. Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

FL Group hækkar um 7,78%

Hlutabréf í Kauphöll Íslands hækkuðu í gær og var Úrvalsvísitalan skráð 5.447,23 stig við lok viðskipta. Velta á hlutabréfamarkaði nam 3.666 milljónum króna. Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Framboð í stjórn FL Group

Framboðsfrestur til setu í stjórn FL Group rann út á mánudaginn sl. og gefa eftirtaldir aðilar kost á sér til setu í stjórn félagins á hlutahafafundi sem haldinn verður 7. júlí. Skarphéðinn Berg Steinarsson, Þorsteinn M. Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

KB banki spáir lækkandi fasteignaverði

FASTEIGNAVERÐ gæti lækkað um 6-7% að raunvirði á næstu 12 mánuðum, gangi ný spá greiningardeildar KB banka um þróun fasteignaverðs eftir, en gert er ráð fyrir að verðbólga á tímabilinu mælist 4,5%. Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 64 orð

SPV og SPH ákveða samrunaáætlun

Stjórnir Sparisjóðs vélstjóra og Sparisjóðs Hafnarfjarðar hafa samþykkt áætlun um samruna sjóðanna . Viðræður hafa staðið yfir frá 27. apríl sl. en í framhaldi þeirra var samrunaáætlunin samþykkt . Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

TVG Zimsen í Bretlandi

TVG Zimsen hefur opnað skrifstofu í Bretlandi . Er þetta önnur skrifstofa fyrirtækisins á erlendri grund en fyrir rekur það skrifstofu í Rotterdam í Hollandi . Er stefnt að því að opna fleiri útibú á þessu ári. Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Vill athuga samráð meðal hluthafa í Straumi

VÍGLUNDUR Þorsteinsson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, sendi Fjármálaeftirlitinu bréf síðastliðinn mánudag þar sem hann vakti athygli á því að svo virtist sem stærstu hluthafahóparnir í Straumi-Burðarási hefðu tekið með sér samráð. Meira
5. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Þjónar ekki hagsmunum hluthafa Straums

HELGI Laxdal, stjórnarformaður Gildis - lífeyrissjóðs og formaður Vélstjórafélags Íslands, segir að stjórn sjóðsins hafi ekki rætt um að selja hlut Gildis í Straumi - Burðarási. Meira

Daglegt líf

5. júlí 2006 | Daglegt líf | 224 orð

Fínt hár á stuttum tíma

AÐ gera hárið fínt getur krafist bæði tíma og leikni, en á www.lifestyle.msn.com er að finna nokkur ráð um hvernig má ná hárinu góðu á stuttum tíma. *Sparaðu þér tíma í sturtunni og slepptu því að setja sjampó í allt hárið. Meira
5. júlí 2006 | Daglegt líf | 428 orð | 2 myndir

Grillaður þorskhnakki í umslagi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Þeir voru önnum kafnir kokkarnir frá Múlakaffi þegar blaðamaður rakst á þá grilla ofan í erlenda blaðamenn í Hvammsvík í Hvalfirði fyrir skemmstu. Meira
5. júlí 2006 | Daglegt líf | 479 orð | 2 myndir

Mikilvægt að örva ungbarnið

Ég er aðeins að sýna í þessum bæklingi hvað hreyfing er mikilvæg fyrir ungbörn og hvernig foreldrar geta gert hana á einfaldan hátt," segir Krisztina G. Agueda, eigandi Hreyfilands, sem var að gefa út bæklinginn Hreyfing og þroski ungbarna. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2006 | Fastir þættir | 282 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Níu eða ellefu. Meira
5. júlí 2006 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Dregið í þriðju umferð Bikarkeppni Bridssambandsins Dregið var í 3. umferð bikarkeppninnar í sumarbrids mánudaginn 3. júlí. Eftirtaldar sveitir spila saman í 3. umferð: Erla Sigurjónsdóttir - Þrír Frakkar Orkuveitan - Sparisjóðurinn í Keflav. Meira
5. júlí 2006 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Áshildur, Fanney Birna og Dóra...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Áshildur, Fanney Birna og Dóra Minata, héldu tombólu og söfnuðu 7.990 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
5. júlí 2006 | Fastir þættir | 695 orð | 2 myndir

Laugalækjarskóli í fremstu röð í Evrópu

EVRÓPUMEISTARAMÓT GRUNNSKÓLASVEITA 20.-28. júní 2006 Meira
5. júlí 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Ég hefi elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig...

Orð dagsins: Ég hefi elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. (Jóh. 15, 9. Meira
5. júlí 2006 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

"Týnda eggið" í Brúðubílnum

Börn | Frumsýning júlí-leikritsins í Brúðubílnum verður í dag, miðvikudaginn 5. júlí, kl. 14 í Hallargarðinum, Fríkirkjuvegi 11, þar sem ÍTR er til húsa. Sýningin heitir "Týnda eggið" og tekur um hálfa klukkustund. Næstu sýningar eru 6. Meira
5. júlí 2006 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 b5 8. Rd5 Be7 9. c4 b4 10. Rc2 Hb8 11. b3 Rf6 12. Bd3 a5 13. O-O O-O 14. Bb2 Rd7 15. De2 Rc5 16. Rce3 Bg5 17. g3 Bh3 18. Hfd1 a4 19. f4 exf4 20. gxf4 Bh6 21. Dh5 Be6 22. Bf6 Da5 23. Meira
5. júlí 2006 | Í dag | 524 orð | 1 mynd

Vestnorrænt handverk í Berlín

Reynir Adólfsson fæddist á Akureyri 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1968. Meira
5. júlí 2006 | Fastir þættir | 338 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur fengið skömm í hattinn fyrir það eitt að benda á eðlismuninn á körlum og konum. Hann tók þær skammir ekkert sérlega alvarlega, hafði lúmskt gaman af en undraðist þær nokkuð og hét því að setja aldrei neitt aftur á prent um stöðu kynjanna. Meira

Íþróttir

5. júlí 2006 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

* BEN Wallace, miðherji Detroit Pistons , er sagður vera á leið til...

* BEN Wallace, miðherji Detroit Pistons , er sagður vera á leið til Chicago Bulls . Samningur Wallace við Detroit er útrunninn og líklegt er talið að hann geri fjögurra ára samning við Chicago . Wallace getur ekki gengið frá samningum fyrr en 12. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 237 orð

Fjóla Dröfn með þrennu

ÞRÍR leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í gærkvöldi og þar hafði KR betur, 3:2, gegn Íslandsmeistaraliði Breiðabliks. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

Hefð fyrir dramatískum viðureignum

ÞAÐ kemur í ljós í kvöld hvort það verður Frakkland eða Portúgal sem mætir Ítölum í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Liðin mætast á Ólympíuleikvanginum í München. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

* HEKLA Daðadóttir handknattleikskona er gengin til liðs við Fram og...

* HEKLA Daðadóttir handknattleikskona er gengin til liðs við Fram og hefur gert þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 30 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, A-riðill: Fjölnisvöllur: Fjölnir - Haukar 20 Grindavík: GRV - HK/Víkingur 20 Valbjarnarv.: Þróttur R. - ÍR 20 1. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 127 orð

Juventus í C-deildina?

STAFANO Palazzi, saksóknari á Ítalíu, hefur mælst til þess við sérstakan íþróttadómstól að Ítalíumeistarar Juventus verði dæmdir til að leika í C-deildinni og að félagið verði svipt meistaratitlunum sem það vann í vor og á síðustu leiktíð. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 702 orð | 6 myndir

Mikill sigur fyrir ítalska knattspyrnu

ÍTALIR komu, sáu og sigruðu gestgjafa Þjóðverja í fyrri undanúrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Dortmund í gærkvöld. Í dramatískum framlengdum spennutrylli skoruðu Ítalir tvö mörk á lokamínútum framlengingarinnar. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 331 orð

"Gríðarleg vonbrigði"

JÜRGEN Klinsmann, þjálfari Þjóðverja, var vonsvikinn að liðið skyldi hafa fengið tvö mörk á sig undir lok framlengingarinnar gegn Ítölum og misst þar með af tækifærinu á að leika um gullið í Berlín á sunnudaginn. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 312 orð

Ronaldo litaði ekki ákvörðun dómarans

HORACIO Elizondo, argentínski dómarinn sem dæmdi leik Englands og Portúgal, segir að Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, hafi ekki haft áhrif á ákvörðun hans um að vísa Wayne Rooney af leikvelli. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 94 orð

Sex menn úr Landsbankadeildinni í bann

SEX leikmenn úr Landsbankadeild karla voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar Knattspyrnusambandsins í gær. Peter Gravesen, Fylki, Igor Pesic, ÍA, Andrew Mwesigwa, ÍBV, Hörður S. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Tileinka Pessotto sigurinn

,,Í sannleika sagt þá fannst mér við eiga þennan sigur skilinn," sagði Marcelo Lippi, landsliðsþjálfari Ítala, eftir sigur sinna manna á Þjóðverjum, 2:0, í undaúrslitum HM í Dortmund í gærkvöldi. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 258 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Stjarnan - Valur 1:5 Inga Birna Friðjónsdóttir 23. - Margrét Lára Viðarsdóttir 8., 33., Katrín Jónsdóttir 40., Guðný Óðinsdóttir 53., Hallbera Guðný Gísladóttir 58. Meira
5. júlí 2006 | Íþróttir | 83 orð

Víkingur mætir Val

VÍKINGAR, sem slógu Íslandsmeistara FH óvænt út úr 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í knattspyrnu í Kaplakrika, mæta bikarmeisturum Vals í 8-liða úrslitum. Það er ljóst að 1. deildarlið mun leika í undanúrslitum, þar sem KA og Þróttur R. mætast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.