Greinar laugardaginn 8. júlí 2006

Fréttir

8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð

12 kíló af amfetamíni í bensíntanki

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TVEIR Litháar hafa verið úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að tólf kíló af amfetamíni fundust falin í bensíntanki bifreiðar þeirra við komuna til landsins með Norrænu á fimmtudagsmorgun. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Aðeins 7-8% lambakjöts seld úr landi

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur ákveðið að lækka svokallað útflutningshlutfall kindakjöts í haust. Þetta hlutfall verður 4-10%, en það þýðir að 7-8% framleiðslunnar verða flutt á erlenda markaði, eða um 700 tonn. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Áður skipstjóri, nú listamaður

Akranes | Í anddyri Bókhlöðunnar, Heiðarbraut 40, sýnir Friðrik Jónsson nú olíumálverk og vatnslitamyndir. Friðrik hefur verið í námi í Myndlistaskóla Kópavogs frá árinu 1992 í teikningu, módelteikningu, síðar í vatnslitun og olíumálningu. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Áhugavert tækifæri að fá að stilla upp þessu nýja embætti

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Stefán Eiríksson, skrifstofustjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, í embætti lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins frá og með 15. júlí næstkomandi. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Átta fíkniefnamál á einni nóttu

ÁTTA fíkniefnamál komu upp í sameiginlegu átaki hjá lögreglunni í Hafnarfirði og Kópavogi í fyrrinótt. Ellefu aðilar voru handteknir í tengslum við málin og voru á aldrinum 16 til 35 ára. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Berlusconi fyrir rétt

Róm. AFP. | Dómari í Mílanó ákvað í gær að rétta yfir Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra, í lok nóvember vegna ákæra á hendur honum um skattsvik, bókhaldssvik og misnotkun á sjóðum fjölmiðlarisans Mediaset. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð

Breytingar gætu sparað hundruð milljóna króna

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is LYFJAFYRIRTÆKIÐ Actavis vill beita sér fyrir því að breytingar verði gerðar á lögum og reglugerðum um sölu lyfja á Íslandi. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 2 myndir

Einstakt útsýni til allra átta

BLOKKIN við Hörðukór 1 í Kópavogi stendur hæst allra blokka á Íslandi en efsta hæð hennar er í rúmlega 160 metra hæð yfir sjávarmáli. Blokkin sjálf er rúmlega 40 metra há og í henni eru 15 íbúðarhæðir. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Enn af ráðherrum

Fjölmargir komu að máli við Baldur Hafstað eftir að vísa hans með ráðherranöfnum birtist hér í þættinum. Hann skrifar af þeim sökum: "Sumum fannst óþarfi af mér að segja að ráðherrarnir urruðu, tístu og geltu (sbr. "gneggjar, tístir, syngur). Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ferðamenn við Dynjanda

Tálknafirði | Maður virðist vera ansi smár í veröldinni, svona þegar hann stillir sér upp við risavaxin undur náttúrunnar. Þarna fossar vatnið af miklum krafti niður bergið og dynjandi hávaði er við kletthamarinn. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegur fjárrekstrarhópur

FJÖLÞJÓÐLEGUR hópur aðstoðaði Ingimar Ísleifsson, bónda á Sólvöllum á Rangárvöllum, við að reka fé sitt á afrétt, en hann var ekki langt frá Keldum þegar ljósmyndari hitti á hópinn. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fleiri ferðamenn þurfa betri vegi

GERA þarf umbætur á vegakerfinu, bæði á og umhverfis hálendið sem og umhverfis höfuðborgarsvæðið til þess að mæta þeirri fjölgun erlendra ferðamanna sem væntanleg er á næstu árum. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð

FL Group sýknað af öllum kröfum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær FL Group af öllum kröfum Sigurðar Helgasonar, sem var um langt árabil forstjóri og síðar stjórnarformaður Flugleiða, sem síðar urðu að FL Group. Allur málskostnaður var felldur niður. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Flugstoðir ohf. taka við flugvallarekstri og flugleiðsöguþjónustu

GENGIÐ hefur verið frá stofnun opinbera hlutafélagsins Flugstoðir ohf., sem er að öllu leyti í eigu ríkisins en stofnfundur félagsins fór fram í samgönguráðuneytinu í gær. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fótboltafjör

ÞAÐ hefur svo sannarlega verið líf og fjör á félagssvæði KA liðna daga, Esso mót KA hefur staðið þar yfir frá því á miðvikudag, en því lýkur í kvöld. Þetta er í 20. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð

Götuverð gæti numið allt að 400 milljónum

TOLLVERÐIR fundu 12 kíló af amfetamíni í bensíntanki bifreiðar tveggja Litháa á fertugsaldri við komu þeirra til landsins með ferjunni Norrænu á fimmtudagsmorgun. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Háskólanna að meta hverju þeir verja til bókakaupa

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "HÁSKÓLARNIR eru sjálfstæðar stofnanir og þeir hafa lagt mikla áherslu á þetta sjálfstæði sitt. Það er í raun og veru undirstrikað enn frekar núna með nýrri rammalöggjöf um háskóla. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Háskólanna sjálfra að meta þörfina

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir það háskólanna sjálfra sem sjálfstæðra stofnana að meta hversu miklu þeir verji til bókakaupa. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hnúðlax í Hafralónsá

Veiði hófst í Hafralónsá í Þistilfirði þann 20 júní s.l. og lofaði byrjunin góðu, tveimur löxum, 8 og 14 punda landað. Leigutaki Hafralónsár er veiðifélagið Stapi ehf. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hugað að skólameistara

Stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar ehf. vinnur þessa dagana að ráðningu skólameistara til skólans að því er fram kemur á vef Skessuhorns. Tíu sóttu um stöðuna, en stefnt er að því að skólinn taki til starfa í Borgarnesi haustið 2007. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 4 myndir

Húsin og garðarnir sem báru af í ár

Reykjanesbær | Á fimmtudag voru afhentar við athöfn í Duushúsum viðurkenningar Reykjanesbæjar fyrir hús og garða 2006. Alls voru sjö eignir verðlaunaðar að þessu sinni. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 479 orð

Hæstiréttur úrskurðar í máli Eggerts Haukdal

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is HÆSTIRÉTTUR úrskurðaði á dögunum um endurupptöku í máli Eggerts Ha ukdal, en hann var upphaflega ákærður fyrir fjársvik fyrir átta árum. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Höfðaði til mín og vildi verða til

Eftir Sigurð Jónsson Flóahreppur | Kristólína Rós tekur á móti gestum sem heimsækja sýningu Siggu á Grund í Flóaskóla. Svipur hennar er dálítið dreyminn en lýsir ánægju og þessi ánægja er smitandi á einhvern hátt. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð

Iceland Express vinnur með samtökum ADHD

BIRGIR Jónsson, framkvæmdastjóri Iceland Express, og Ingibjörg Karlsdóttir, formaður ADHD-samtakanna sem styðja börn og fullorðna sem glíma við athyglisbrest og ofvirkni, hafa undirritað samkomulag um að flugfélagið muni á næstu tólf mánuðum styðja... Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Jarðhitaborun í Grímsey

VINNSLUHOLA sem ætlað er að leiða heitt vatn úr iðrum jarðar í Grímsey verður væntanlega boruð í haust. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 104 orð

Komu í veg fyrir árás á New York

New York. AFP. | Bandaríska alríkislögreglan, FBI, tilkynnti í gær að henni hefði tekist að koma upp um fyrirhugaða sjálfsmorðsárás hryðjuverkamanna á lestarkerfi New York. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kynlegar spurningar á Austurvelli

VEGFARENDUR sem leið áttu um Austurvöll í gær voru stöðvaðir af fulltrúum Lötu stelpunnar og spurðir kynlegra spurninga. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Kæruheimildir leigubílstjóra verði skýrari

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is Í nýlegu bréfi umboðsmanns Alþingis til Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra er lagt til að settar verði reglur til að tryggja réttaröryggi leigubílstjóra gagnvart leigubifreiðastöðvum. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir

Landsins forni fjandi til sýnis á Blönduósi

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Hafíssetur var formlega opnað í Hillebrandtshúsi á Blönduósi fyrr í vikunni. Margt manna var við opnunina og er það samdóma álit þeirra sem séð hafa sýninguna að vel hafi til tekist. Dr. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Leysir ekki vandann að tala upp fermetrana

"ÞAÐ LEYSIR ekki húsnæðisvanda Blóðbankans að tala upp fermetrana," segir Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, en bankinn á að flytja í nýtt húsnæði við Snorrabraut þar sem Skátabúðin var áður til húsa. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Loksins sýndi sólin sig

AÐ VENJU lyftist brúnin á góðviðrisþyrstum Íslendingum þegar sólin lét loks sjá sig á suðvesturhorninu í gær. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Losun koltvíildis gæti tvöfaldast hérlendis

ÁFRAMHALDANDI stóriðjuuppbygging mun væntanlega hafa í för með sér mjög mikla aukningu losunar koltvíildis út í andrúmsloftið sem gæti nálgast tvöföldun ef áform um stóriðjuuppbyggingu verða að veruleika. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Marcinkiewicz lætur af embætti

Varsjá. AFP. | Kazimierz Marcinkiewicz, forsætisráðherra Póllands, tilkynnti í gær að hann myndi segja af sér embætti innan við ári eftir að hann tók við því þann 31. desember sl. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Minntust hryðjuverkanna í London

ÞESS var minnst í Bretlandi í gær að eitt ár var liðið frá hryðjuverkunum í London sem kostuðu 56 manns lífið og eru tilræðismennirnir fjórir þar taldir með. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 2383 orð | 4 myndir

Ný kirkja vígð í Úthlíð

Á sunnudag verður vígð ný kirkja í Úthlíð í Biskupstungum. Veg og vanda af byggingunni hefur Björn Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi í Úthlíð, en Gísli Sigurðsson, bróðir hans, hefur hannað kirkjuna og málað altaristöfluna. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ný kirkja vígð í Úthlíð

NÝ kirkja verður á morgun vígð á bænum Úthlíð í Biskupstungum, sem er forn kirkjustaður. Björn Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi í Úthlíð, hefur haft veg og vanda af byggingunni og fékk hann Gísla bróður sinn til að hanna kirkjuna og mála altaristöflu. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Nýr útsýnissalur í notkun í Laufási

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is NÝR útsýnissalur verður tekin í notkun á Laufási á morgun, sunnudag, en þá er jafnframt Íslenski safnadagurinn. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Prescott í kröppum dansi enn á ný

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

"Ákváðum að fara hver sína leið í þetta skiptið"

ELÍN Guðjónsdóttir, ein af fjórburasystrunum sem fæddust árið 1988, mun í dag útskrifast frá Menntaskólanum Hraðbraut, en þetta er annað árið sem skólinn útskrifar stúdenta eftir tveggja ára nám. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

"Erum afar sælir með þessa niðurstöðu"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is "VIÐ erum afar sælir með þessa niðurstöðu en það sem er að gerast er að áhorfið á stöðina er að aukast mjög mikið og það er hið besta mál," segir Róbert Marshall, forstöðumaður NFS. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

"Greinilega töluvert af fiski á ferðinni á vatnasvæðinu"

Selfoss | "Það hefur verið rótveiði í Langholti og óvenju stór lax sem hefur verið að koma upp þar, segja þeir mér Langholtsmenn, en það er aftur lítið að frétta úr Soginu en það á eftir að lifna, trúi ég," sagði Ágúst Morthens í versluninni... Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 491 orð

Reyna að finna leiðir til að nota nýja tegund bóluefnis

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TILVIKUM smitandi lifrarbólgu í hundum hefur fjölgað nokkuð síðan árið 2003 þegar hætt var að framleiða bóluefnið sem notað var hér á landi. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Rætt um yfirtöku á Keflavíkurflugvelli

RÆTT var um einstök atriði sem varða yfirtöku Íslendinga á rekstri og viðhaldi Keflavíkurflugvallar, og hvað verði um mannvirki á vellinum, í fyrsta skipti á þriðja fundi íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarf ríkjanna sem fram fór í... Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Safnadagur | Aðgangur að Minjasafninu á Akureyri, Gamla bænum í Laufási...

Safnadagur | Aðgangur að Minjasafninu á Akureyri, Gamla bænum í Laufási og að Iðnaðarsafninu verður ókeypis á morgun en þá verður Íslenski safnadagurinn haldinn hátíðlegur. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Selur í felulitunum

SELIRNIR í Húsdýragarðinum eru án efa eitt helsta aðdráttarafl garðsins. Þeir eru gjarnir á að sýna listir sínar fyrir gesti garðsins en þess á milli sóla þeir sig á bakkanum. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sigurjón M. Egilsson ráðinn ritstjóri Blaðsins

SIGURJÓN M. Egilsson hefur verið ráðinn ritstjóri Blaðsins í stað Ásgeirs Sverrissonar sem lætur af störfum að eigin ósk. Sigurjón, sem gegndi starfi fréttaritstjóra á Fréttablaðinu, segir að breytingar verði gerðar bæði á útliti og efnistökum Blaðsins. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Síðasti vegarspottinn á hálendinu opnaður

ALLIR vegir á hálendinu hafa nú verið opnaðir fyrir umferð fjórhjóladrifinna bíla. Í meðalári eru þeir opnaðir fyrr og eru snjóþyngsli í vetur meginorsök þess að opnun allra vega er svona seint. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sjúkraflug í Eyjum til skoðunar hjá starfshóp

STAÐA sjúkraflugs í Vestmannaeyjum verður tekin til skoðunar hjá starfshóp sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað til að gera úttekt á sjúkrafluginu. Búist er við niðurstöðu starfshópsins fyrir lok þessa mánaðar. Þetta segir Davíð Á. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skyldi sá guli fá gult?

Ef eitthvað er að marka þessa mynd þá gefa strákar í 5. flokki drengja í knattspyrnu hetjum sínum á HM ekkert eftir þegar kemur að baráttu um knöttinn. Í kvöld lýkur Esso-móti KA sem fram hefur farið á félagssvæði KA á Akureyri. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sluppu vel úr bílveltu

TVÆR stúlkur um tvítugt sluppu lítið meiddar eftir bílveltu á Biskupstungnabraut í Árnessýslu á sjötta tímanum í gærmorgun. Að sögn lögreglu varð slysið með þeim hætti að önnur stúlkan missti bifreiðina út í kant. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 289 orð

Sósíalistar í Úkraínu sviku lit

Kíev. AP, AFP. | Stjórnarkreppa blasir við í Úkraínu eftir að sósíalistar, einn þriggja flokka sem aðild hafa átt að ríkisstjórn, greiddu atkvæði gegn frambjóðanda stjórnarinnar í kjöri um forseta þingsins. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð

Starf forstöðumanns laust til umsóknar

STARF forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur verið auglýst laust til umsóknar, en menntamálaráðherra skipar í embættið til fimm ára frá og með 1. september nk. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Strákum líður verr í skólanum en stúlkum

STRÁKUM í 5.-7. bekk grunnskólans líður verr en stelpum á sama aldri. Þetta er ein niðurstaða rannsóknar sem Rannsóknir & greining í Háskólanum í Reykjavík unnu í fyrra um líðan barna. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Stríðni og einelti hafa mest áhrif á líðan barna

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is FLESTUM íslenskum börnum í 5.-7.bekk grunnskólans líður að öllu jöfnu vel. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Strætó fellir út leið S5 næstu fjórar vikur

EIN af sex stofnleiðum Strætós bs. verður felld út úr leiðakerfinu næstu fjórar vikurnar þar sem ekki hefur gengið að manna afleysingastöður vagnstjóra nema að hluta í sumar. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Tekist á um samfélagsgildin

Valencia. AP. | Búist er við því að meira en milljón manna komi til borgarinnar Valencia á Spáni um helgina í tilefni af því að Benedikt XVI páfi kemur þangað í þriðju utanlandsferð sinni síðan hann tók við embætti. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð

Telur galla á úthlutun byggðakvóta

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur ritað sjávarútvegsráðherra bréf þar sem hann tekur saman athugasemdir sínar við úthlutun ráðuneytisins á byggðakvóta. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Tveir áfram í varðhaldi vegna skotárásar

TVEIR menn voru í gær úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 29. ágúst í Hæstarétti, í tengslum við rannsókn á skotárás við Burknavelli í Hafnarfirði þann 21. júní. Einum manni sem haldið var vegna málsins hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Um helmingur á bílaleigubíl

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is Ferðamönnum fjölgar hraðar en landsmönnum Þjónusta við erlenda ferðamenn er ört vaxandi atvinnuvegur á Íslandi enda hefur fjöldi erlendra ferðamanna vaxið að meðaltali um 6 til 8% síðastliðin 10 til 15 ár. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Húnavaka , menningarvaka A-Húnvetninga verður haldinn eftir viku. Þessi hátíð á sér nokkura ára fortíð og gekk þá undir nafninu " Matur og menning og tengdist Blönduósi í bráð og í lengd. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Úrskurður um Flugþjónustuna staðfestur

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála staðfesti með úrskurði sínum nr. 3/2006, dagsettum 5. júlí, ákvörðun Samkeppniseftirlitsins, nr. 9/2006, þar sem Flugþjónustan á Keflavíkurflugvelli (IGS) var sektuð fyrir brot gegn 11. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Varðhaldi hafnað af Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem setið hefur í varðhaldi frá 7. maí fyrir að hafa kveikt í bifreið föður síns. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð

Vegna umræðu um frestun vegaframkvæmda

MORGUNBLAÐNU barst eftirfarandi yfirlýsing frá Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra í gær: "Vegna misskilnings í umræðu um frestun vegaframkvæmda sem ríkisstjórnin hefur boðað óskar Sturla Böðvarsson samgönguráðherra eftir að taka eftirfarandi fram:... Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Veita styrk til náms í lýðháskólum

NORRÆNA félagið á Íslandi hefur fengið styrk frá Nordplus Voksen-áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Vélhjólaslys í Langadal

ÚTLENDINGUR sem leið átti á vélhjóli um Nýjadal á Sprengisandsleið varð fyrir því óláni að missa stjórn á hjólinu og verða undir því. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Vinahót í hita augnabliksins

Moskvu. AFP. | Vladímír Pútín, forseti Rússlands, segir að umtalað atvik þar sem hann kyssti ungan dreng á magann hafi ekki haft neina sérstaka merkingu, heldur eingöngu verið vinahót í hita augnabliksins. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vonir standa til að samningar náist á mánudag

BJARTSÝNI virðist ríkja eftir samningafund fulltrúa félaga BHM sem starfa á svæðisskrifstofum málefna fatlaðra með fulltrúum vinnuveitenda í gær. Vonir standa til þess að takist að ljúka samningum á mánudag. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 354 orð

Yrði mætt af fullri hörku

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is FRÉTTIR þess efnis að Baugur og FL Group séu að kanna möguleikann á stofnun nýs lífeyrissjóðs fyrir starfsfólk sitt, vekja hörð viðbrögð forsvarsmanna verkalýðshreyfingarinnar. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Zidane sýnd á kvikmyndahátíð

SIGURJÓN Sighvatsson, framleiðandi myndarinnar Zidane: Portrett 21. aldarinnar segir kvikmyndina líkast til verða sýnda á Kvikmyndahátíð í Reykjavík í haust. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Þótti afar handgenginn Sýrlendingum

Beirút. AFP. | Elias Hrawi, fyrrverandi forseti Líbanons, lést úr krabbameini á sjúkrahúsi í Beirút í gær. Hann var áttræður að aldri. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þrír keppa um bæjarstjórann

Vesturbyggð | Þrjár umsóknir hafa borist um auglýst starf bæjarstjóra í Vesturbyggð en umsóknarfrestur um starfið rann út um mánaðamótin. Meira
8. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 165 orð

Þrýsta á um refsiaðgerðir

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Öryggis gætt á Þingvöllum

TIL að ganga úr skugga um að allt væri í lagi á Þingvöllum áður en gríski forsetinn kom þangað í vikunni ásamt fylgdarliði, fór lögreglan um svæðið ásamt árvökulum lögregluhundi. Þessi besti vinur mannsins er nefnilega til margs nýtur. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2006 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Eftirsjá

Sumir sjá eftir kalda stríðinu. Eftir að því lauk er ekki lengur við hefðbundna óvini að etja. Aðrir sjá eftir Davíð og Halldóri. Hverja á að skamma, þegar þeir eru horfnir af vettvangi? Meira
8. júlí 2006 | Leiðarar | 495 orð

Tollar og matarverð

Alþýðusamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í byrjun vikunnar, um að ekki væri lengur eftir neinu að bíða að lækka tolla á innfluttum landbúnaðarvörum. Meira
8. júlí 2006 | Leiðarar | 324 orð

Vaxtahækkanir hafa áhrif

Ljóst er af viðbrögðum ýmissa aðila við vaxtahækkunum Seðlabankans að þær eru byrjaðar að hafa áhrif, þótt menn greini augljóslega á um það hvers konar áhrif. Meira

Menning

8. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Eldur braust út á sveitasetri hjónanna Ozzy og Sharon Osbourne vestur af...

Eldur braust út á sveitasetri hjónanna Ozzy og Sharon Osbourne vestur af Lundúnum í dag . Slökkviliðsmenn voru fljótir á staðinn eftir að öryggiskerfi heimilisins fór í gang og tókst þeim að koma í veg fyrir að eldurinn breiddist um allt húsið. Meira
8. júlí 2006 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

Elektrónísk hljóð í Skálholtskirkju

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is RÖÐ sumartónleika hófst í Skálholtskirkju um síðustu helgi en rík hefð hefur myndast fyrir því að tónleikar séu haldnir í Skálholti í júlímánuði og nær hún aftur til 1975. Meira
8. júlí 2006 | Tónlist | 407 orð | 1 mynd

Fífumjúkir óskadraumar

Verk eftir Bach og Rakhmaninoff. Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sunnudaginn 2. júlí kl. 16. Meira
8. júlí 2006 | Myndlist | 464 orð | 1 mynd

Fjölbreytni daglegrar tilveru

Til 20. ágúst. Opið daglega frá kl. 13-17.30. Meira
8. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Robert Downey Jr . hefur undirritað samning við HarperEntertainment um útgáfu sjálfsævisögu sinnar. Meira
8. júlí 2006 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Klára nýja plötu í leiðinni

HLJÓMSVEITIN Steintryggur er komin til Stóra Bretlands þar sem hún leikur á smáþjóða-tónlistarhátíð í Wales, The Small Nation Festival í dag og á Rythm Sticks hátíðinni London þann 18.júlí. Meira
8. júlí 2006 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Kostulegt postulín

Sýningin stendur til 9. júlí. Opið miðvikudaga til sunnudaga kl. 13-17 Meira
8. júlí 2006 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Leikhústónar á Sólheimum

BLÁSIÐ er til menningarveislu á Sólheimum í Grímsnesi í sumar. Verk eftir íbúa staðarins verða til sýnis auk þess sem gestum gefst reglulega kostur á leiðsögn um svæðið. Þá er boðið upp á vikulega tónleika. Í dag klukkan 13. Meira
8. júlí 2006 | Myndlist | 383 orð | 1 mynd

Margt að sjá og skoða

Listasafn Árnesinga, Hveragerði Til 30. júlí. Opið alla daga frá kl. 11-17 yfir sumartímann. Meira
8. júlí 2006 | Tónlist | 960 orð | 2 myndir

Meira pönk?

HAM hefur verið að spila ný lög á undangengnum upprisutónleikum sínum og loku hefur ei verið fyrir það skotið að þau líti dagsins ljós í framtíðinni á plasti. Meira
8. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 476 orð | 1 mynd

Mun breiða út fagnaðarerindið um Hjálma

Eftir Önnu Ásmundar Fréttin um að Hjálmar myndu spila á Loppen í Kristjaníu eitt nýliðið kvöld breiddist hratt út síðustu dagana á undan meðal íslenskra ferðamanna og Íslendinga sem búa í Danmörku. Meira
8. júlí 2006 | Bókmenntir | 1105 orð | 1 mynd

Opna og innhverfa skáldið

Jóhann Hjálmarsson ljóðskáld var nýlega útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2006 en hann er fyrsti ritlistamaðurinn sem hlýtur þessa viðurkenningu frá sveitarfélaginu. Jón Gunnar Ólafsson ræddi við hann um innri heiminn, uppreisnina gegn ljóðinu og ýmislegt fleira. Meira
8. júlí 2006 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Qvick og félagar á ferðalagi

KVARTETT Eriks Qvick verður á tónleikaferðalagi um landið þessa vikuna. Haldnir verða sex tónleikar: á Kaffi Rósenberg í Reykjavík 10. júlí, á Kaffi Kúltúre í Reykjavík 11. júlí, á Gamla Bauk á Húsavík 12. júlí og í Deiglunni á Akureyri 13. júlí. Meira
8. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 92 orð | 1 mynd

Söngelskar löggur og grínstelpur

SJÓNVARPSÞÁTTURINN "Það var lagið", í umsjón Hermanns Gunnarssonar, hefur heldur betur slegið í gegn og mál margra að þar fari einhver best heppnaði innlendi sjónvarpsþátturinn í langan tíma. Meira
8. júlí 2006 | Myndlist | 291 orð | 2 myndir

Tólf listamenn túlka hraunið

Í Hafnarborg verður í dag opnuð sýningin "Hin blíðu hraun". Á sýningunni gefur að líta verk tólf listamanna sem sótt hafa innblástur í íslenskt hraunlandslag. Meira
8. júlí 2006 | Kvikmyndir | 354 orð | 2 myndir

Zidane á kvikmyndahátíð í haust

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is KVIKMYNDIN Zidane: Portrett 21. aldarinnar eftir Douglas Gordon og Philippe Parreno hlaut mikla athygli á Cannes-kvikmyndahátíðinni og hefur hlotið lofsamleg ummæli gagnrýnenda. Meira
8. júlí 2006 | Menningarlíf | 820 orð | 1 mynd

Þetta hefur verið fullkomlega sársaukalaust

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is REYKHOLTSHÁTÍÐIN, sem haldin verður í Reykholtskirkju í Borgarfirði 28.-30. júlí, verður venju fremur vegleg enda fagnar hún tíu ára afmæli í ár. Meira
8. júlí 2006 | Tónlist | 220 orð | 3 myndir

Þótti Vegas-legur

MAGNI Ásgeirsson heldur áfram þátttöku í bandaríska Rock Star Supernova sjónvarpsþættinum en þar keppa 15 tónlistarmenn um að verða söngvarar hljómsveitarinnar Supernova, sem er skipuð Tommy Lee úr Motley Crüe, Jason Newstead úr Metallica og Gilby... Meira
8. júlí 2006 | Tónlist | 537 orð | 1 mynd

Þungbúinn Fjárlagastíll

Verk eftir Bjarna Þorsteinsson. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hlöðver Sigurðsson og Valdimar Hilmarsson sungu lög eftir sr. Bjarna. Kvennakór Siglufjarðar, Karlakór Siglufjarðar og Kirkjukór Siglufjarðar frumfluttu Alþingishátíðarkantöntu sr. Bjarna. Meira

Umræðan

8. júlí 2006 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Boðið til veislu

Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um trúmál: "...bestu stundir ævinnar eru aðeins smá sýnishorn eða eins og forréttur að þeirri veislu sem dýrð himinsins er..." Meira
8. júlí 2006 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Börn undir stýri á vélknúnum ökutækjum

Ragnheiður Davíðsdóttir fjallar akstur barna á vélknúnum ökutækjum: "Við skulum ekki bíða eftir stórslysum á réttindalausum og ótryggðum börnum og unglingum á stórhættulegum farartækjum. Ástandið núna er eins og tifandi tímasprengja." Meira
8. júlí 2006 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Enn um kvennaruglið

Bragi Jósepsson svarar grein Helgu Sigrúnar Harðardóttur: "Konur á Íslandi hafa fullan rétt á við karla" Meira
8. júlí 2006 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Hin sjálfbæra Reykjavík

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um skipulags- og umhverfismál: "Ég heiti á Reykjavíkurborg að kynna borgarbúum og öðrum breiðu línurnar í nýju stefnumótunargreinargerðinni á aðgengilegan hátt ..." Meira
8. júlí 2006 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Stefnubreyting í umhverfismálum

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um umhverfismál: "Ég fagna þessum vaxandi stuðningi innan flokksins við umhverfisverndun og tel að stefnubreytingin verði flokknum til framdráttar..." Meira
8. júlí 2006 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Um hvað snúast deilumál á LSH?

Páll Torfi Önundarson fjallar um málefni Landspítala háskólasjúkrahúss: "Það er því afar mikilvægt að sátt sé á slíkri stofnun, að rétt sé að málum staðið, og að hlustað sé á þá sem hafa læknisfræðilegu þekkinguna sem stofnunin byggist á." Meira
8. júlí 2006 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Veljum skynsamlegustu leiðirnar

Ögmundur Jónasson fjallar um samgöngumál og svarar Sturlu Böðvarssyni: "Sú aðferðafræði er því miður sú sama og hann talar nú fyrir." Meira
8. júlí 2006 | Velvakandi | 360 orð | 2 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fjölgum sauðfénu LOKSINS hillir undir að hægt sé að fjölga sauðfé á Íslandi eftir áratuga samdrátt í framleiðslu. Allt bendir til að feita kjötið sé meinhollt enda hefur það haldið lífinu í Íslendingum í margar aldir. Meira

Minningargreinar

8. júlí 2006 | Minningargreinar | 3329 orð | 1 mynd

ÁGÚST THEÓDÓR BLÖNDAL BJÖRNSSON

Ágúst Theódór Blöndal Björnsson fæddist í Neskaupstað 28. apríl 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Neskaupstað sunnudaginn 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Ágústsdóttir Blöndal símstöðvarstjóri, f. 8. júní 1898, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

ÁRMANN HELGASON

Ármann Helgason fæddist á Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi (nú Eyjafjarðarsveit) 17. desember 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA KRISTINSDÓTTIR

Bergþóra Kristinsdóttir fæddist á Akureyri 17. júní 1931. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Magnea Sigurjónsdóttir frá Óslandi, f. 21.5. 1896, d. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

BERTA BJÖRG FRIÐFINNSDÓTTIR

Berta Björg Friðfinnsdóttir fæddist á Húsavík 4. apríl 1951. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 30. maí. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

HAUKUR ÓÐINN SIGURVINSSON

Haukur Óðinn Sigurvinsson fæddist á Grenivík 18. júlí 1958. Hann varð bráðkvaddur 28. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórlaug Þórhallsdóttir frá Finnastöðum á Látraströnd í Grýtubakkahreppi, f. 19. september 1915, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 1099 orð | 1 mynd

HELGA JÓNSDÓTTIR

Helga Jónsdóttir fæddist í Hraunkoti í Aðaldal 6. nóvember 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík laugardaginn 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Jónasdóttir, f. 21.5. 1894, d. 2.3. 1985 og Jón Guðmundsson, f. 22.4. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

HÖRÐUR VALDIMARSSON

Hörður Valdimarsson fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1925. Hann lést mánudaginn 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Valdimar Stefánsson múrari frá Páfastöðum í Skagafirði, f. 1.8. 1896, d. 25.4. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 3674 orð | 1 mynd

ÍSLEIFUR HELGI GUÐJÓNSSON

Ísleifur Helgi Guðjónsson fæddist í Kópavogi 24. apríl 1959. Hann lést á heimili sínu í Noregi sunnudaginn 25. júní síðastliðinn. Móðir hans er Þóra Jenný Ágústsdóttir, f. á Saxhóli í Breiðavíkurhreppi 24. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

KRISTJÁN MIKAELSSON

Kristján N. Mikaelsson fæddist á Akureyri 4. júní 1920. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

LAUFEY GUÐLAUGSDÓTTIR

Laufey Guðlaugsdóttir fæddist í Nesi í Norðfirði 22. mars 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Norðfjarðarkirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

ÓSKAR SIGURÐUR VILHJÁLMSSON

Óskar Sigurður Vilhjálmsson fæddist á Sauðárkróki 31. mars 1955. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 24. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Óskarsson, bóndi í Reiðholti í Skagafirði, f. 18.10. 1910, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR

Sigurbjörg Jónína Jónsdóttir fæddist á Fitjum í Hrófbergshreppi 19. ágúst 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 21. júní síðastliðinn. Útför Sigurbjargar var gerð frá Hólmavíkurkirkju 28. júní. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2006 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

ÞORKELL BIRGISSON

Þorkell Birgisson fæddist á Ísafirði 8. júní 1956. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 24. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hólskirkju í Bolungarvík 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 1 mynd

Alfesca að selja franskt dótturfélag

ALFESCA er að ljúka samningum um sölu á frystisviði dótturfélags síns í Frakklandi, Delpierre (áður SIF France), til Icelandic Group, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 1 mynd

Fundið að samningi Alpha Airports og Excel Airways

STJÓRNARFORMAÐUR Alpha Airports, Graham Frost, hefur sagt af sér en í vikunni var tilkynnt að sérstakri rannsókn á fjármálum félagsins væri lokið. Var talið að hegðun félagsins sæmdi ekki skráðu félagi á hlutabréfamarkaði. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Gistinóttum fjölgaði um 17% í maí

GISTINÓTTUM á hótelum í maí síðastliðnum fjölgaði um 17% frá sama mánuði í fyrra en þær voru 102.100 nú en 87.200 í sama mánuði árið 2005. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Hlutabréf ekki fýsilegur kostur

TIL SKEMMRI tíma litið virðist ekki fýsilegt að fjárfesta í hlutabréfum en til lengri tíma litið eru kauptækifæri á markaðnum. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Hlutabréf og krónan lækka enn

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 1,1% í gær og var í lok dags 5.342 stig . Viðskipti í Kauphöllinni námu 3,4 milljörðum króna og mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Kaupþings banka fyrir 262 milljónir króna. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning hjá Eddu

Á AÐALFUNDI Eddu útgáfu hf. í vikunni skrifuðu stærstu hluthafar félagsins sig fyrir 555 milljóna króna hlutafjáraukningu. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 3 myndir

Kristinn og Magnús í stjórn FL Group

KRISTINN Björnsson var í gær kjörinn í stjórn FL Group á hluthafafundi félagsins. Hann tekur sæti Peters Mollerups sem var kjörinn varamaður í stjórn. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Netbankinn hækkar vexti

NETBANKINN hefur ákveðið að hækka vexti sína í kjölfar síðustu vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands. Tekur breytingin gildi frá og með 11. júlí . Vextir á óverðtryggðum innlánsreikningum og útlánum munu hækka um 0,75 prósentustig . Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Olíuverð aldrei hærra

VERÐ á hráolíu náði hámarki á alþjóðlegum olíumörkuðum í gær. Í New York fór verð á hráolíu til afhendingar í ágúst í 75,78 Bandaríkjadali tunnan. Í London fór verð á Brent Norðursjávarolíu til afhendingar í ágúst í 75,09 Bandaríkjadali tunnan. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Tveggja mínútna viðskiptaþögn

KAUPHÖLL Íslands sameinaðist öðrum kauphöllum í Evrópu með tveggja mínútna þögn í viðskiptakerfinu í gær, föstudaginn 7. júlí, til að sýna virðingu og samhug vegna hryðjuverkanna í London á síðasta ári. Þögnin hófst kl. Meira
8. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Vextir óbreyttir í Englandi

ENGLANDSBANKI ákvað á fundi sínum í fyrradag að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 4,5% en þetta er ellefti mánuðurinn í röð sem vextirnir haldast óbreyttir. Niðurstaðan var í takt við væntingar samkvæmt könnun Bloomberg . Meira

Daglegt líf

8. júlí 2006 | Ferðalög | 1125 orð | 4 myndir

Bullandi byr í Tyrklandi

Glænýjum lúxusskútum með íslenskum fánum var hleypt af stokkunum í Port Napoleon í Frakklandi í júníbyrjun. Skúturnar eru í eigu íslenskra hjóna, sem ætla að leigja þær út í fögru umhverfi við Tyrklandsstrendur. Meira
8. júlí 2006 | Daglegt líf | 417 orð | 2 myndir

Ostasæla í London

Osta af öllum stærðum og gerðum er að finna í Neal's Yard Dairy í London. Sigrún Sandra Ólafsdóttir nældi sér í nokkra bita. Meira
8. júlí 2006 | Ferðalög | 261 orð | 2 myndir

"Kolinn vinsælastur"

Hótel Hellnar í Snæfellsbæ er vinsæll áningarstaður meðal ferðamanna og sífellt eykst koma ferðamanna þangað. Meira
8. júlí 2006 | Ferðalög | 465 orð | 5 myndir

Spánarkynning í Vetrargarðinum

Spánarkynning í Vetrargarðinum Spánn og spænsk menning verða kynnt gestum og gangandi í Vetrargarðinum í Smáralind í dag, laugardaginn 8. júlí frá kl. 12-18. Meira
8. júlí 2006 | Daglegt líf | 428 orð | 3 myndir

Vattarsaumur frá víkingum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Marian Edna Gierman er frá Hollandi en sumir myndu líklega segja hana koma frá víkingaöld. Hún býr nú í Hraungerðishreppi í Flóa og vinnur með íslenska ull. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Árnaðheilla ritstjorn@mbl.is

50 ÁRA afmæli . Í dag, 8. júlí, er fimmtugur Jón Helgi Eiðsson, lagerstjóri hjá Hexa, Maríubakka 26,... Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vekjaraklukka. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 207 orð | 3 myndir

Fatlaðir á íslenskum hestum í Utah

ÍSLENSKIR hestar standa fötluðum einstaklingum í Utah til boða á sérstökum uppbyggingarnámskeiðum. Lisa Lindberg hefur heillast af Íslandi og öllu sem íslenskt er og bíður upp á þessa þjónustu. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 556 orð | 1 mynd

Getur skapað óvissu og hækkað verð

Sigurður Jónsson fæddist í Keflavík 1946. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1967 og framhaldsnámi í verslunarráðgjöf í Svíþjóð. Sigurður starfaði í sex ár við þróunarverkefni í Austur-Afríku og var kaupfélagsstjóri á Ísafirði í tvö ár. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann var ásakaður fyrir afbrot. RÉTT VÆRI: Hann var sakaður um... Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 131 orð

Ísland í augum innflytjenda

SÝNINGIN "Perspekti - Ísland í augum innflytjenda" hefur verið opnuð í Ljósafossstöð við Sogið og verður opin alla daga í sumar, kl. 13 til 17 virka daga og 13 til 18 um helgar. Sýningin er haldin í samvinnu Landsvirkjunar og Alþjóðahússins. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 1029 orð | 4 myndir

Íslendingar að tafli í Búdapest

1.-11. júlí 2006 Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 64 orð

Kvartett Ásgeirs og Eriks á Jómfrúnni

Á SJÖTTU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, laugardaginn 8. júlí, kemur fram Kvartett Ásgeirs og Eriks. Meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Ásgeir J. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 942 orð | 1 mynd

Kvöldguðsþjónusta í Seljakirkju GUÐSÞJÓNUSTA með altarisgöngu verður í...

Kvöldguðsþjónusta í Seljakirkju GUÐSÞJÓNUSTA með altarisgöngu verður í Seljakirkju sunnudagskvöldið 9. júlí kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng undir styrkri stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Listaverkið "Túnin heima"

Myndlist | Rósa Sigrún Jónsdóttir hefur sett upp listaverkið "Túnin heima" við Þorgeirskirkju í Ljósavatnshreppi í Þingeyjarsveit. Verkið er byggt á vangaveltum um samband guðs, manns og lands en hægt verður að skoða verkið til 15. ágúst nk. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 1664 orð | 1 mynd

(Lúk. 6).

Guðspjall dagsins: Verið miskunnsamir. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Sultartangastöð

HLÍFAR Snæbjörnsson listmálari heldur sýningu í Sultartangastöð á Sprengisandsleið ofan Þjórsárdals í sumar. Á sýningunni sýnir Hlífar landslagsmyndir málaðar með olíulitum. Sýningin verður opin alla eftirmiðdaga frá kl 13 til 17 og til 18 um helgar. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott...

Orð dagsins: Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. (Gal. 6, 10. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþáttur um tengslin

KANADÍSKA sjónvarpsstöðin CTV í Winnipeg vinnur að þætti um samskipti Manitoba og Íslands og eru tveir starfsmenn hennar á Íslandi um þessar mundir að viða að sér efni í þáttinn. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Re7 7. Dg4 Dc7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 cxd4 10. Re2 Rbc6 11. f4 Bd7 12. Dd3 dxc3 13. Rxc3 a6 14. Hb1 Hc8 15. h4 Rf5 16. Hh3 Rcd4 17. h5 Dc5 18. Meira
8. júlí 2006 | Í dag | 60 orð

Sumartónar á Sólheimum

NÚ í sumar höldum við Menningarveislu á Sólheimum í Grímsnesi með ýmsum sýningum á verkum eftir íbúa svæðisins, reglulegum staðarskoðunum og vikulegum tónleikum. Í dag, laugardaginn 8. júlí, er komið að sjöttu tónleikum sumarsins af tíu. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 273 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fór á dögunum á stúfana að leita að sínum uppáhaldsrakspíra. Eftir að hafa þrætt helstu snyrtivöruverslanir bæjarins getur Víkverji ekki annað sagt en að úrval snyrtivara fyrir herra sé allfátæklegt hér á landi. Meira
8. júlí 2006 | Fastir þættir | 400 orð | 4 myndir

Þrjú heiðruð í Spanish Fork

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is THORA Leifson Shaw, Kristy Robertsson og Devon Koyle voru heiðruð á Íslandsdögum, fjölskylduskemmtun Íslenska félagsins í Utah, á dögunum. Meira

Íþróttir

8. júlí 2006 | Íþróttir | 73 orð

1:0 (17.) Skagamenn fá aukaspyrnu rétt utan við vítateigshornið vinstra...

1:0 (17.) Skagamenn fá aukaspyrnu rétt utan við vítateigshornið vinstra megin. Bjarni Guðjónsson skýtur lúmsku skoti neðst í hægra hornið. 1:1 (70) Varnarmönnum ÍA mistekst að koma boltanum frá eftir langa sendingu fram völlinn. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í 40. sæti í Skotlandi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á öðrum keppnisdegi Áskorendamótaraðarinnar í Skotlandi í gær og er samtals á tveimur höggum undir pari. Birgir lék á 70 höggum í gær og á 72 höggum í fyrradag. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 74 orð

Buffon getur slegið met

GIANLUIGI Buffon markvörður Ítala getur slegið nýtt met í sögu úrslitakeppni HM. Buffon hefur haldið marki sínu hreinu í 453 mínútur eða frá því Cristian Zaccardos skoraði sjálfsmark á 27. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 124 orð

FH-ingar á leið til Eistlands

ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga halda til Eistlands á morgun en á þriðjudaginn mæta þeir eistneska liðinu TVMK Tallinn í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni meistaradeildarinnar. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 800 orð | 2 myndir

Forréttindi fyrir fótboltakarl eins og mig

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem sæti á í framkvæmdastjórn evrópska knattspyrnuambandsins, UEFA, hefur fylgst grannt með heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem lýkur í Þýskalandi á morgun. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 257 orð

Gefur okkur aukið vægi

ÞÓRÐUR Guðjónsson, fyrirliði ÍA, sagði í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn gegn Grindavík að stigin þrjú hefðu verið mjög dýrmæt en það væri langt í frá að liðið mætti leggja árar í bát, enda vermdi liðið enn botnsætið. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 558 orð

Hjörtur gaf tóninn fyrir írsku dagana

ALLS sóttu um þúsund manns og þrjátíu sílamávar leik ÍA og Grindavíkur í 10. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 120 orð

Hver fær Gullknöttinn eftirsótta á HM?

FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið, upplýsti í gær hvaða tíu leikmenn koma til greina að hreppa gullknöttinn sem fylgir sæmdarheitinu besti leikmaður HM. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 318 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin ÍA - Grindavík 2:1...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin ÍA - Grindavík 2:1 Akranesvöllur, föstudaginn 7. júlí 2006. Aðstæður : Rok, sól og góður völlur. Mörk ÍA : Bjarni Eggerts Guðjónsson 17., Hjörtur Júlíus Hjartarson 85. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 694 orð

Lýkur Zidane keppni með stæl?

ÁTJÁNDA heimsmeistaramótinu í knattspyrnu lýkur í Berlín í Þýskalandi annað kvöld þegar Frakkar og Ítalir leiða saman hesta sína í úrslitaleik. Þar með lýkur þessari glæsilegri knattspyrnuveislu sem staðið hefur yfir í rúman mánuð. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

M-gjöfin

ÍA M Bjarki Freyr Guðmundsson Bjarni Eggerts Guðjónsson Pálmi Haraldsson Jón Vilhelm Ákason Grindavík M Ray Anthony Jónsson Eysteinn Húni Hauksson Jóhann Þórhallsson Mounir... Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 160 orð

Oliver Kahn kveður í Stuttgart

OLIVER Kahn mun standa á milli stanganna hjá Þjóðverjum í Stuttgart í kvöld þegar þeir mæta Portúgölum í leiknum um bronsið á HM. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Podolski besti ungi maðurinn

LUKAS Podolski, framherji þýska landsliðsins, var í gær útnefndur besti ungi leikmaður heimsmeistaramótsins en þetta er í fyrsta skipti í sögu úrslitakeppni HM sem valinn er besti ungi leikmaðurinn. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 169 orð

Rúnar Óli í forystu

RÚNAR Óli Einarsson er í efsta sæti fyrir lokakeppnisdaginn á meistaramóti GR í Grafarholti en hann hefur leikið á 218 höggum. Rúnar lék á 73 höggum í gær eða tveimur yfir pari vallar. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 127 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin: Akureyrari: Þór/KA - Breiðablik 14 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - Afturelding 14 Sindravellir: Sindri - Fjarðabyggð 14 Seyðisfj.: Huginn - Selfoss 20 ÍR-völlur: ÍR - KS/Leiftur 16 3. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* VIÐRÆÐUR eru hafnar á milli FH-inga og norska framherjans André Shei...

* VIÐRÆÐUR eru hafnar á milli FH-inga og norska framherjans André Shei Lindbeak um að hann gangi í raðir Hafnarfjarðarliðsins. Lindbeak er til reynslu hjá Íslandsmeisturunum og mætti á sína fyrstu æfingu með liðinu í gær og æfir aftur með liðinu í dag. Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 793 orð | 1 mynd

Þarf að brjóta ísinn

ÉG er ekki sátt við skorið hjá mér það sem af er árinu á Evrópumótaröðinni en ég tel að það sé stutt í það að ég nái fjórum góðum keppnisdögum og lagi þar með stöðu mína," sagði atvinnukylfingurinn Ólöf María Jónsdóttir eftir að hafa lokið leik á... Meira
8. júlí 2006 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Ættarmót í Hvaleyrinni

GOLFÍÞRÓTTIN sameinar oft fjölskyldumeðlimi á öllum aldri í skemmtilegri útiveru í bland við spennandi og krefjandi íþrótt. Meistaramót golfklúbba landsins standa nú yfir í flestum landshlutum og eru vellirnir þéttsetnir frá morgni til kvölds. Meira

Barnablað

8. júlí 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Einn góður...

Í strætisvagninum: Stoppar þessi vagn við höfnina? Það ætla ég að vona, en ef hann gerir það ekki þá verður aldeilis... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Fánar Norðurlandanna

Á myndinni sérðu fána Norðurlandanna. Á fánunum stendur einnig þjóðhátíðardagur landsins. Veistu hvaða land á hvaða fána? Lausnina er að finna aftast í... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Fjör í vatni

Þessir fjörugu strákar skvettu og skemmtu sér í sundlauginni. Fátt jafnast á við að slaka á í vatni og styrkja líkamann, hvort sem það er með því að ærslast í rennibrautinni, synda, láta sig fljóta á bakinu eða stunda vatnsíþróttir. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Forvitinn

Voff, voff sagði hundurinn varstu ekki hvutti minn úti að hlaupa forvitinn úfinn eins og úlfurinn. Björk Úlfarsdóttir 6. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 520 orð | 1 mynd

Gaman að læra að sigla

V ið förum á kajak og svo förum við líka á litlar skútur. Við erum aðallega að æfa okkur á þeim. Svo förum við að stökkva út í sjóinn og velta skútunum og alls að kunna á og stýra," segir Ástvaldur áhugasamur. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Helber ruglingur

Allt hefur gengið á afturfótunum í dag. Allir á myndinni hafa endað með hluti sem þeir ætluðu ekki að vera með. Hvað hefur eiginlega gerst? Viltu hjálpa þeim að kippa þessu í liðinn svo að allt falli í ljúfa... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 190 orð | 1 mynd

Keppni um besta náttúruljóðið

Íslandsvinir standa fyrir ljóðasamkeppni barna um besta náttúruljóðið og það verður flutt á Fjölskylduhátíðinni við Snæfell seinna í mánuðinum! Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd

Kórinn í lauginni

Kórinn í lauginni syngur og syngur sumir telja hann glingur. Kórinn syngur fyrir alla líka fyrir konur og kalla. Kórinn kemur allstaðar að en stundum fara þau í bað. Í kórnum eru ungir og aldnir sumir eru litlir og eru vel haldnir. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 25 orð

Lausnir

Fánar: Noregur Ísland Danmörk Finnland Álandseyjar Svíþjóð Færeyjar Grænland Mús í vanda: nr. 6 og nr. 8 eru eins. Myndhöggvarinn hafði unnið í 59... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Mús í vanda

Aðeins tvær þessara mynda eru eins. Getur þú hjálpað músinni sem er alveg orðin ringluð á þessum... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Myndhöggvarinn

Myndhöggvarinn hefur stritað dögum saman við að höggva út þessa merkilegu mynd af frægri þjóðhetju. Hann er orðinn dálítið ringlaður og man ekki lengur hversu marga daga hann hefur unnið við styttuna. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 38 orð

Pennavinir

Halló. Ég heiti Ása Bríet og óska eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru: ballett, fótbolti, pennavinir og að vera með vinum. Kveðja, Ása Bríet B. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Prinsessa

Bertmarí sem er níu ára sendi þessa fallegu mynd af prinsessu sem er sæl innan um myndlistarverkin í höllinni... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Skrýtna sundferðin

Það væri nú skrýtið að mæta gíraffa í sundlauginni eða kind eða fíl. Hvað heldur þú? Helga Guðmundsdóttir í 6. AM í Engidalsskóla samdi þetta... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 775 orð | 1 mynd

Sumarævintýri í sveitinni

Öskrandi úr hænsnakofa Næsta morgun vöknuðum við á slaginu 6 við hanagal. Við geispuðum en gátum ekki sofnað við tilhugsunina um rottur og mýs bak við rúm. Við klæddum okkur og fórum niður í leit að morgunmat. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

t T

Tindruðu augu í telpukorni sem tók eftir öllu í gluggans horni. Við hana gat Ari heilmikið rætt hún var af timburmaðkaætt. Stafrófsvísur Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 87 orð | 2 myndir

Vatnalist

Til þess að drekka sjóða mat og synda í því gera drullumall, veiða og leika með það þvo okkur, fara í bað þvo ílát föt og bíla þvo glugga og gólf vökva blóm vatnið kemur upp úr jörðinni vatnið er glært þegar það er hreint pollar eru brúnir vatnið flæði... Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Veðrið

Veðrið er eins og einhver tilvera. Lengst inni í himinhvolfum. Það breytir sér á hverri sekúndu. Enn nú er rigning. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 147 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku ætlum við að leika okkur með teiknimyndapersónur. Skoðið myndirnar. Þekkið þið persónurnar? Ef svo er skuluð þið skrifa nöfn þeirra á miða og senda okkur. Þið gætuð verið með þeim heppnu og unnið verðlaun. Meira
8. júlí 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Voða flinkur kokkur

Bjarni Theodórsson (8 ára) veit hvernig það á að hafa fjör í eldhúsinu. Kokkurinn hans kann sko sitt... Meira

Lesbók

8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð | 1 mynd

Andy García horfir um öxl

Andy García hefur aldrei snúið aftur á bernskuslóðirnar í Havana, þess í stað gerir hann þær að yrkisefni í frumrauninni The Lost City . Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð

Arkitektúr hamingjunnar

Alain de Botton er breskur heimspekingur sem hefur skrifað vinsælar bækur um jafn ólík efni og Proust, listina að ferðast og stöðutákn, en um tvær þær síðarnefndu, The Art of Travel og Status Anxiety , hefur verið fjallað hér í Lesbók . Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 101 orð

Á Jónsmessunótt

Júníbirta á Jónsmessunótt. Fönguðu drenginn fornar sagnir. Seiður þeirra söng í barmi. Á miðnætti fór hann út í fjós. Ekki vildu kýrnar við hann tala. Virtu hann tæpast viðlits. Huldukona bernskunnar hvíslaði um dýra dögg. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð

Barnahermenn

! Í lok maí birtist í danska dagblaðinu Weekendavisen umfjöllun um heimildamyndina Í fótspor hermannsins (I soldatens fodspor) sem fjallar um barnunga hermenn í Úganda. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 273 orð

Börn í fjölmiðlum

Með því að skoða fréttir um börn frá sjónarhóli "barnafræðanna" kemur í ljós að fjölmiðlafólk virðist hafa svipaðar ímyndir í kollinum. Neikvæðar fréttir eru algengari en jákvæðar og einblínt er á það sem miður fer. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Úr Bréfum Vestur-Íslendinga II, Böðvar Guðmundsson bjó til prentunar, Mál og menning 2002. Birt er brot úr bréfi Helga Pálssonar, 8. júlí 1895. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 458 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Bók Margaret Sartor Miss American Pie er bráðfyndin, stundum hvöss, kjörkuð, berstrípuð og á köflum átakanlega hreinskilin lýsing á lífi hennar sem unglingur í smáborg í Louisiana í Bandaríkjunum á áttunda áratugnum. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 4 myndir

Erlendar kvikmyndir

Fregnir herma að Danzel Washington renni hýru auga til Peters Jacksons sem brellumeistara nýjustu myndar sinnar. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Vefútgáfa New Musical Express hefur greint frá því að meðlimir Queens of the Stone Age vinni nú að nýrri plötu. Þetta hefur blaðið eftir Josh Homme, söngvara sveitarinnar. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð | 1 mynd

Fífumjúkir óskadraumar

Verk eftir Bach og Rakhmaninoff. Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sunnudaginn 2. júlí kl. 16. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 995 orð

Frjálshyggjufólk og forræðishugsun

Við gerum okkar besta til að blaðið sé eins ólíkt Þjóðviljanum heitnum og mögulegt er," segja ritstjórar Vef-Þjóðviljans og vilja með því meina að hér sé á ferðinni frjálslynt vefblað sem sé laust við forræðishugsun og kreddur. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | 1 mynd

Gluggar himinsins í Hallgrímskirkju

Sýning á íkonamyndum frá Austur-Evrópu stendur nú í Hallgrímskirkju. Margir hinna klassísku íkonamynda á þessari sýningu sýna það sem best hefur verið gert í þessari kirkjulegu listgrein, að mati greinarhöfundar. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 848 orð | 1 mynd

Hver vill vera Seamus Heaney?

Alþjóðlegu ljóðahátíðinni í Rotterdam er nýlokið. Greinarhöfundur var á meðal gesta og segir frá því sem fyrir eyru og augu bar. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1968 orð | 1 mynd

Kommúnismi í kalda stríðinu

Eftir Jón Ólafssons jonolafs@bifröst.is "Pólitísk átök kaldastríðsáranna voru hatursfull og ofbeldisfull og það sem meira er, þau voru oft frámunalega heimskuleg,.... Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

Kvikmyndir

Kvikmyndir Breska kvikmyndin Keeping Mum er sýnd um þessar mundir í Háskólabíói. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 225 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Everything is Illuminated eftir Jonathan Safran Foer, Penguin, 2005. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 574 orð | 1 mynd

Ljóð djöfulsins

Listamaðurinn sem tók sér nafnið Boris var af tékknesku bergi brotinn og eiginlega alinn upp á ferðalögum því foreldrar hans störfuðu í tékknesku utanríkisþjónustunni, meðal annars árum saman í Japan. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð

MYNDLIST

MYNDLIST Myndlistarvettvangurinn er með dálitum sumarbrag um þessar mundir - eins og reyndar þjóðlífið allt - sýningar standa t.a.m. oft lengur en yfir vetrartímann. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð

Neðanmáls

I Hvað gerðist þegar kalda stríðinu lauk? Bandaríski fræðimaðurinn Francis Fukuyama hélt því fram að sagan hefði lagt upp laupana, stöðvast, andast beinlínis. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2074 orð

Síðasta vorið

Eftir Hjálmar Sveinsson hjalmars@hive.is Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2955 orð | 10 myndir

Sjálfbær orka og afkolun

Eftir Þorstein Inga Sigfússon this@raunvis.hi.is Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4490 orð | 1 mynd

Trú og vísindi

Richard Dawkins, prófessor í líffræði við Oxford-háskóla í Bretlandi, hefur verið framarlega í flokki þeirra sem hafa á grundvelli vísindahyggju og efahyggju talað mjög harðlega gegn trú og trúarbrögðum. Í viðtali í Kastljósinu 25. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð

Tveir vitleysingar að vestan

OTOMOTO Leikari og höfundur: Ole Brekke HISTORY OF MY STUPIDITY Leikari og höfundur Zeljko Vumirica Tjarnarbíó 3. júlí 2006. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 560 orð

Um frumtexta og eftirmyndir

Þegar gerðar eru kvikmyndir eftir skáldverkum eru þau síðarnefndu oft endurútgefin með nýrri bókarkápu sem sótt er til myndarinnar. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1848 orð | 1 mynd

Útlagi næturinnar

Sextíu ára að aldri lét John Rechy af störfum sem leigufriðill en hann hélt áfram að skrifa bókmenntir sem sumir telja meðal hinna bestu í Bandaríkjunum. Umfjöllunarefni hans hefur meðal annars verið reynsla hans af nóttinni í Los Angeles. Hér er rætt við hann um skrautlegan ferilinn. Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1385 orð | 1 mynd

Vinur minn óvinurinn

"Og meira að segja hér á Íslandi er okkur nú uppálagt að bíta í skjaldarrendur, hver veit nema óvinurinn knýi næst dura hjá oss, vígbúumst því og komum okkur í minnsta falli upp nýrri og öflugri leyniþjónustu, þar sem fá má útrás fyrir tortryggnina... Meira
8. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1033 orð | 1 mynd

Æfingin skapar meistarann

Sonic Youth sendi nýlega frá sér plötuna Rather Ripped . Hún þykir marka nokkuð djúp spor í sögu sveitarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.