Greinar sunnudaginn 9. júlí 2006

Fréttir

9. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð

9 ára og 62 ára gamlar mæður

HIN 62 ára gamla Patricia Rashbrook, sem starfar sem barnasálfræðingur í suðurhluta London, var í kastljósi breskra fjölmiðla í gær þegar hún eignaðist dreng sem var tekinn með keisaraskurði. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1844 orð | 1 mynd

Aflið er geigvænlegt

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Það er logn og fádæma blíða í Miðfirði. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Allur heimurinn mun fylgjast með í kvöld

SÍÐASTI leikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram í kvöld þegar Frakkar og Ítalir mætast á ólympíuleikvanginum í Berlín og leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn. Meira
9. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ákall um vopnahlé frá Hamas

Gaza. AP, AFP. | Ismail Haniya, forsætisráðherra Palestínu og leiðtogi Hamas-stjórnarinnar, kallaði í gær eftir vopnahléi við Ísraelsmenn eftir mannskæð átök á Gaza-svæðinu á undanförnum dögum. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Brúin yfir Jöklu fjarlægð í haust

BRÚIN yfir Jöklu, sem er í stæði Hálslóns, verður fjarlægð í september nk. um það leyti sem byrjað verður að fylla lónið. Landsvirkjun sendi nýverið nokkrum fólksflutninga- og ferðaþjónustufyrirtækjum erindi og vakti athygli þessu. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Dead í Tarantino-mynd

LEIKSTJÓRINN Quentin Tarantino ætlar að nota Dead-boli úr Nonnabúð Jóns Sæmundar Auðarsonar í næstu mynd sína. Myndin ber nafnið Grind House og er hryllingsmynd en tökur hefjast í Texas í ágúst. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í lyfjafræði

*STEFANÍA Guðlaug Baldursdóttir varði 1. júní sl., doktorsritgerð sína; Characterisation of riboflavin-photosensitized changes in alginate polymer matrices for pharmaceutical applications. Vörnin fór fram við lyfjafræðideild Oslóarháskóla. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Draga ekki úr skattlagningu eldsneytis

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hyggst ekki draga úr skattlagningu á eldsneyti samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) sendi erindi þess efnis til ráðuneytisins á vormánuðum. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Erill hjá lögreglu á Írskum dögum

TALSVERÐUR erill var hjá Lögreglunni á Akranesi í gærnótt í tengslum við hátíðina Írska daga sem nú stendur yfir í bænum. Mikið var um ölvaða unglinga á tjaldstæðinu og barst lögreglu ein kæra vegna líkamsárásar. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fangar beita sér í baráttunni við vímuefni

AFSTAÐA, félag fanga á Litla-Hrauni, hyggst beita sér í baráttunni gegn vímuefnum en nú stendur yfir undirbúningur vímuefnaverkefnis sem hrinda á í framkvæmd í haust. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 2298 orð | 3 myndir

Farsímar hundrað háttsettra manna hleraðir

Hlerunarbúnaður í farsímum ýmissa háttsettra embættis- og stjórnmálamanna, eftir að laumast var inn í kerfi Vodafone í Grikklandi og hlerunarbúnaði komið þar fyrir, hefur valdið hneyksli er skekið hefur grísku þjóðina. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 319 orð | 1 mynd

Flugstjórar Skymaster-vélarinnar Heklu

Þeir Magnús Guðmundsson og Smári Karlsson voru með reyndustu flugstjórum landsins segir Snorri Snorrason, sem hér birtir mynd af Skymaster-flugvélinni Heklu. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 406 orð

Fyrirtækjum stórlega mismunað

RÍKISSTJÓRNIN hefur í tvígang gripið til sérstakra aðgerða til að greiða niður orkuverð í völdum atvinnugreinum til að vega upp á móti hækkunum sem urðu í kjölfar breytinga á raforkulögum og stórlega mismunað með þeim hætti fyrirtækjum í landinu. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gamla Lýsishúsið rifið

STÓRVIRKAR vinnuvélar unnu að því í gær að jafna við jörðu gamla Lýsishúsið við Grandaveg, en niðurrif þess hófst seint á síðasta ári. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 3025 orð | 2 myndir

Hagir pólskra innflyt jenda á Íslandi

Fjöldi innflytjenda á Íslandi hefur rúmlega fjórfaldast á 25 árum. Fjölmennasti hópur innflytjenda hér eru Pólverjar. Kári Gylfason fjallar um sögu pólskra innflytjenda á Íslandi og þróun innflytjendamála. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 130 orð | 1 mynd

Hér njótum við lífsins

Að þessu sinni er veitt með hjónunum Benedikt Ragnarssyni og Jóhönnu Helgu Þorsteinsdóttur í Miðfjarðará. Þau eru hagvön við þetta tilkomumikla vatnakerfi; Austurá, Núpsá og Vesturá sem saman mynda Miðfjarðará. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

Hugsanlega auglýst eftir lektor um áramót

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VONIR standa til þess að hægt verði að auglýsa nýja stöðu lektors í barna- og unglingageðlækningum við læknadeild Háskóla Íslands frá og með næstu áramótum. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 470 orð | 6 myndir

Íslenskir háskólanemar gera rannsóknir í Malaví

Bólusetningar, fæðingar og mæðravernd eru meðal þess sem íslenskir háskólanemar hafa rannsakað í Malaví í suðausturhluta Afríku. Meira
9. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Japanar hvika ekki frá refsiaðgerðum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BANDARÍKJAMENN og Japanar ítrekuðu þá afstöðu sína í gær að þeir myndu þrýsta á um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreumönnum vegna eldflaugatilrauna þeirra í síðustu viku. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kappsigling til Grundarfjarðar

MIKIÐ var um að vera í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun en þá voru áhafnir frönsku keppnisskútanna sem og áhafnir íslenskra skúta í óðaönn að undirbúa brottför sína þaðan til Grundarfjarðar. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 795 orð | 1 mynd

Kókflöskur og lyfjabirgðir sem klárast

Berglind Eik Guðmundsdóttir fór til Malaví í byrjun mars og kom heim um miðjan apríl. Hún og vinkona hennar úr læknisfræðinni, Björg Jónsdóttir, vissu að aðrir læknanemar höfðu farið til Malaví og þótti það spennandi. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 726 orð | 1 mynd

Kunnátta í swahili hjálpaði

Sigurður Ragnarsson lauk fjórða ári í læknisfræði nú í vor og fór til Malaví í fyrra. Hann hafði áhuga á að kynnast heilbrigðisstarfsemi í fátæku ríki en áhuginn átti einnig rætur til þess að rekja að sem barn og unglingur bjó hann í Kenýa. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 601 orð | 1 mynd

Lífseigar leikreglur

Einhvers staðar í hugskotinu hefur lifað endurskin af grænum görðum í Norðurmýrinni, þar sem heill herskari af stelpum í ljósum sumarkjólum og hálfsokkum réð ríkjum. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Lokaþáttur HM í Berlín

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl.is Boðið verður upp á mikla stöðubaráttu í Berlín Ljóst er að mikil taugaspenna verður á Ólympíuleikvanginum í Berlín er Ítalía og Frakkland mætast þar í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í kvöld kl. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Mansal er brot á mannréttindum

VEGNA umfjöllunar um trúnaðarbrest við gerð skýrslu um mansal milli skýrsluhöfunda bandaríska sendiráðsins og lögfræðings Alþjóðahússins vilja Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi koma eftirtöldu á framfæri: "Samtökin telja mikilvægt í... Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1512 orð | 2 myndir

Meira af áherslum

Orka af öllu tagi er mál málanna í heiminum um þessar mundir, einkum olía og gas, en ekki alveg sama hvernig hún er fengin, til að mynda hefur þýska vikublaðið Die Zeit nokkrar áhyggjur af meintum vafasömum seljendum. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Menntun nýtist ekki á vinnumarkaði

PÓLVERJAR mynda stærsta hóp innflytjenda hér á landi, en þrátt fyrir að menntunarstig þeirra sé almennt hátt heyrir til undantekninga að þeir fari úr frumframleiðslu í störf sem krefjast meiri menntunar, jafnvel þótt þeir hafi búið á Íslandi í fleiri... Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1313 orð | 1 mynd

Mikil gróska í safnastarfi

Mörg söfn eru með ókeypis aðgang í dag á íslenska safnadeginum. Rakel Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs, segir mikla grósku í starfi safnanna. Meðal brýnustu verkefna sé að koma upp Náttúruminjasafni. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1286 orð | 4 myndir

Nýr tónn í hönnun fyrir börn

Í hlutarins eðli | Það vekur athygli þegar frægir hönnuðir og fyrirtæki beina sjónum sínum að börnum. Ragnheiður Tryggvadóttir fjallar um nýja og forvitnilega barnalínu. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Nærri 20 nefndir fjallað um náttúruminjasafn

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is NÆRRI 20 nefndir hafa verið settar á fót til að fjalla um byggingu Náttúruminjasafns Íslands. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Piltur dæmdur fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt átján ára pilt í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

"Það allra erfiðasta sem við höfum gert"

BOOT Camp-þjálfararnir Arnaldur Birgir Konráðsson, Evert Víglundsson og Róbert Traustason hlupu í gær 100 km frá Hellu til Reykjavíkur til styrktar samtökunum Blátt áfram sem vinna að forvörnum gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur best kominn í Vatnsmýrinni

SÖGULEG og menningarleg rök eru fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur þjóni landsmönnum í hjarta höfuðborgarinnar. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 2498 orð | 1 mynd

Samvinna, traust og vinátta eru leiðarljósin

Skrifstofa skólastjórans í Ártúnsskóla er ekki tákn um ægivald heldur söng, gleði og samræður. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Segir að myndast hafi vík milli vina

LÆKNAFÉLAG Íslands skorar á stjórnarnefnd Landspítala - háskólasjúkrahúss að beita sér fyrir því að hlutur læknanna Tómasar Zoëga og Stefáns E. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Sigurður VE kominn með tæp 8.000 tonn af síld

NÓTASKIPIÐ Sigurður VE er búið að fá tæp 8.000 tonn af síld frá því úthaldið byrjaði um 20. maí. Undanfarið hefur síldin veiðst djúpt norðaustur af Kolbeinsey. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Sjálfsvígsáhætta mest fyrstu tvær vikurnar í fangelsi

HÆTTAN á að einstaklingur fremji sjálfsvíg er mest fyrstu tvær vikurnar í gæsluvarðhaldi, eða einangrun. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Tímamóta , sem er fréttarit fanga á Litla-Hrauni. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Skemmdu bíla á Skólavörðustíg

ÞRÍR menn voru handteknir í Reykjavík í gærnótt í tengslum við skemmdarverk sem unnin voru á bifreiðum sem stóðu við Skólavörðustíg. Mennirnir voru talsvert ölvaðir og eru skemmdir á bílunum miklar, rúður brotnar og fleira. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Sprengt í Árbæjargjánni

SPRENGT verður í gjánni sem Suðurlandsvegur liggur um í Árbæ í sumar og standa þær framkvæmdir í tengslum við byggingu mislægra gatnamóta á mótum Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stýrivextirnir hvergi hærri

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is STÝRIVEXTIR Seðlabanka eru hvergi jafn háir og hér á landi ef horft er til nokkurra þeirra landa sem við berum okkur gjarnan saman við, enda verðbólga hvergi jafn mikil og hér. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1404 orð | 3 myndir

Súperman í flugtaki

Ofurmennið Súperman er að öllum líkindum þekktasta myndasöguhetjan af þeim öllum og fræg kvikmyndapersóna, því fjórar, vinsælar myndir um ofurhetjuna sáu dagsins ljós á árunum 1978-87. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 328 orð | 6 myndir

Syngjandi sælir og glaðir

Hófaskellir og söngur ómuðu á björtu sumarkvöldi þar sem Kristín Heiða Kristinsdóttir og Ragnar Axelsson fylgdu félögum úr Karlakór Kjalnesinga á öðrum degi í árlegri reið þeirra kringum Esjuna. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 1693 orð | 3 myndir

Takmörk fífldirfskunnar

Fyrir 10 árum var írska blaðakonan Veronica Guerin myrt vegna skrifa sinna. Morðið vakti heimsathygli og írska þjóðin var slegin óhug. Sólveig Jónsdóttir fjallar um Guerin og áhrifin sem morðið á henni hafði á írskt samfélag. Meira
9. júlí 2006 | Innlent - greinar | 417 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Fyrst kláruðu þeir hrossakjötsfjallið. Síðan kláruðu þeir kjúklingafjallið. Nú eru öll kjötfjöll horfin og hreinlega skortur á kjöti. Kjötinnflytjandi lýsir áhrifum Impregilo og annarra stórra verktaka á Austurlandi á kjötmarkaðinn. Meira
9. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð

Vanræksla í kjölfar Haditha

Bagdad. AFP. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Viðrar vel til Esjugöngu

FJÖLMARGIR leggja leið sína á Esjuna, sumir vikulega og aðrir jafnvel nokkrum sinnum í viku. Flestir láta sér samt duga að ganga þessa fögru og skemmtilegu leið annað slagið þegar vel viðrar. Mörg þúsund manns ganga á hverju sumri upp Esjuna. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vonast eftir samkomulagi fyrir lok september

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is GEIR H. Haarde forsætisráðherra segir góðan skrið á varnarviðræðum milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda, og að vonir standi til þess að viðræðum ljúki með samkomulagi fyrir lok september. Meira
9. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þrettán fíkniefnamál í sameiginlegu átaki

ÞRETTÁN fíkniefnamál komu upp á einum sólarhring í sameiginlegu átaki lögreglunnar í Kópavogi og í Hafnarfirði, frá föstudegi fram á laugardagsmorgun. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2006 | Leiðarar | 383 orð

Gamlir leiðarar 9. júlí

7. júlí 1996 : "Umhverfisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru Ferðafélags Íslands þar sem þess var krafizt, að sá hluti aðalskipulags Svínavatnshrepps, sem fjallar um Hveravallasvæðið, skyldi felldur úr gildi. Meira
9. júlí 2006 | Staksteinar | 272 orð | 1 mynd

Kenneth Lay

Brezka tímaritið The Economist birtir minningargreinar (eins og Morgunblaðið!) og í nýjasta tölublaði þess birtist minningargrein um Kenneth Lay, fyrrum forstjóra hins umtalaða Enron-fyrirtækis, en hann dó nýlega af völdum hjartaáfalls. Meira
9. júlí 2006 | Reykjavíkurbréf | 2591 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Ég var eitt sinn næsti forseti Bandaríkjanna," segir Al Gore í upphafi myndar sinnar, "The Inconvenient Truth" eða "Óþægilegur sannleikur", sem brátt verður sýnd í helstu kvikmyndahúsum heimsbyggðarinnar. Meira
9. júlí 2006 | Leiðarar | 499 orð

Starfsumhverfi fyrirtækja

Fyrir tæpum tveimur áratugum, þegar hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi var í fæðingu, var erlent fyrirtæki, Enskilda Securities, fengið til þess að taka saman skýrslu um þróun slíks markaðar hér. Meira

Menning

9. júlí 2006 | Myndlist | 606 orð

Að tala tungum, eða ein með öllu

Olof Olsson, Daniel Salomon, Clare Charnley og Bryndís Ragnarsdóttir. Sýningu lýkur í dag. Meira
9. júlí 2006 | Tónlist | 730 orð | 2 myndir

Aldrei of mikið af Johnny Cash

Þótt tæp þrjú ár séu liðin síðan Johnny Cash féll frá er hann enn í sviðsljósinu, sumpart vegna kvikmyndarinnar I Walk the Line og einnig vegna þess að enn eru að koma út plötur með honum, svo margar reyndar að algengt er að menn spyrji hvort verið sé... Meira
9. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 286 orð | 1 mynd

Fróðleikur og fyndni

ÓTRÚLEGT en satt, þá er hægt að sameina fróðleik og fyndni í dagskrárgerð. Að minnsta kosti virðist það vera raunin á ríkissjónvarpsstöðvum nágrannalanda okkar, Danmerkur og Svíþjóðar. Meira
9. júlí 2006 | Tónlist | 299 orð | 1 mynd

Klárað úr skápunum

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Eistnaflug fer fram um næstu helgi í Neskaupstað, nánar tiltekið í Egilsbúð laugardaginn 15. júlí. Meira
9. júlí 2006 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Lög við ljóð Laxness

SJÖTTU tónleikar sumartónleikaraðar Gljúfrasteins eru á sunnudag. Þá munu systurnar Sigrún og Eva Björg Harðardætur leika á fiðlu og víólu lög sem samin hafa verið við ljóð Halldórs Laxness. Meira
9. júlí 2006 | Tónlist | 70 orð

Mozart hylltur í Dómkirkjunni

Í TILEFNI þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu W. A. Mozarts munu Þórunn Marinósdóttir, Alexandra Rigazzi-Tarling, Hlöðver Sigurðsson og Valdimar Hilmarsson halda söngtónleika í Dómkirkjunni í kvöld kl. 21. Píanóleikari er Magnus Gilljam. Meira
9. júlí 2006 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Óhljóð og rafhljóð í bland við ljúfa tóna

SPUNATÓNLISTIN er í aðalhlutverki hjá The Island Boys eða Eyjapiltunum en dúettinn skipa Íslendingurinn Guðmundur Steinn Gunnarsson og Noah Phillips frá Hawaii. Meira
9. júlí 2006 | Tónlist | 526 orð | 1 mynd

"Ég er ekki karókí-söngvari"

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is FYRSTA breiðskífa Snorra Snorrasonar, sigurvegara síðustu Idol-stjörnuleitar, er nýkomin út og heitir hún Allt sem ég á . Meira
9. júlí 2006 | Tónlist | 429 orð | 2 myndir

"Mikill heiður að fá að stjórna á Íslandi"

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is LIGIA Amadio frá Brasilíu stjórnar Sinfóníuhljómsveit unga fólksins á tvennum tónleikum um þessar mundir. Meira
9. júlí 2006 | Hönnun | 121 orð | 7 myndir

Rokkað, klæðilegt og kynbjagað

AÐ VANDA var mikið um dýrðir á herratískuvikunni í París. Stærstu hönnuðir Parísarborgar sýndu það sem koma skal vor/sumar 2007 og stórstjörnur tónlistar- og kvikmyndaheimsins létu sýningarnar ekki fram hjá sér fara. Meira
9. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 104 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Willy Brandt

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld myndina "Í skugga valdsins", (Im Schatten der Macht), sem er leikin þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2003. Í myndinni segir frá Willy Brandt og síðustu dögum hans í embætti kanslara Vestur-Þýskalands árið 1974. Meira
9. júlí 2006 | Menningarlíf | 717 orð | 2 myndir

Um íróníu með nokkurri vísun til Hornsleths

Hún var heldur snautleg ferðin sem Kristian Hornsleth gerði sér til Íslands á dögunum. Listamaðurinn ætti þó að vera sæmilega sáttur við afraksturinn en hann á að hafa selt þrjú verk á þeim fjóru dögum sem þau voru til sýnis. Meira
9. júlí 2006 | Kvikmyndir | 441 orð | 1 mynd

Viðbjóðsvaki

Leikstjórn: Dennis Dugan. Aðalhlutverk: Rob Schneider, David Spade, Jon Heder, Jon Lovitz og Molly Sims. Bandaríkin, 85 mín. Meira

Umræðan

9. júlí 2006 | Aðsent efni | 235 orð

Dómsmorð?

VAFALAUST er málareksturinn á hendur Eggerti Haukdal eitt mesta heiftarklúður sem um getur í íslenzku réttarfari. Meira
9. júlí 2006 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Ritakaup í Landsbókasafni

Áslaug Agnarsdóttir fjallar um ritakaup Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns: "Ef Háskóli Íslands á að komast í hóp 100 bestu háskóla í heimi eins og stefnt er að þarf að lyfta grettistaki og auka ritakaup safnsins verulega." Meira
9. júlí 2006 | Velvakandi | 406 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvað er að deild 32C? BRÁÐAMÓTTÖKUDEILD er almenn deild fyrir einstaklinga með geðsjúkdóma. Meðferð deildarinnar er einstaklingsmiðuð og er stýrt af þverfaglegu teymi geðheilbrigðisstarfsmanna, segir m.a. á vefsíðu Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
9. júlí 2006 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Öfugmælaráðherrann

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um yfirlýsingar Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra um stóriðjustefnu: "...stóriðjustefnan er virk, hún er miðlæg í áherslum ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum og ráðherrar hæla sér af henni, eða gerðu a.m.k. til skamms tíma." Meira

Minningargreinar

9. júlí 2006 | Minningargreinar | 127 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR

Guðríður Eiríksdóttir fæddist á Kristnesi í Eyjafirði 30. ágúst 1943. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 19. júní síðastliðins og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 30. júní. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

HAFÞÓR GUÐMUNDSSON

Hafþór Guðmundsson fæddist á Hrafnhóli í Hjaltadal 6. janúar 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Benjamínsson, bóndi í Smiðsgerði og Sviðningi í Kolbeinsdal í Skagafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

HALLDÓRA SIGFÚSDÓTTIR

Halldóra Sigfúsdóttir fæddist á Ísafirði 21. júlí 1930. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigfús Guðfinnsson, f. 9. ágúst 1895, d. 6. febrúar 1980, og María Anna Kristjánsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

HALLDÓR V. JÓHANNSSON

Halldór Valgeir Jóhannsson fæddist á Skjaldfönn í Nauteyrarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 3. apríl 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Jens Matthías Ásgeirsson Skjalddal, bóndi á Skjaldfönn, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

HREFNA ÞÓRÐARDÓTTIR

Hrefna Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Seljahlíð 16. júní sl. Eiginmaður Hrefnu var Magnús Jónsson framkvæmdastjóri, f. í Fljótsdal í Fljótshlíð 15.9. 1911, d. í Reykjavík 24.5. 1960. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

MARGRÉT HALLDÓRA BJARNADÓTTIR

Margrét Halldóra Bjarnadóttir fæddist í Vík í Mýrdal 19. júní 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Bjarni Bogason sjómaður, f. 8. janúar 1907, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

RAGNHILDUR GUÐMUNDA BÓTÓLFSDÓTTIR

Ragnhildur Guðmunda Bótólfsdóttir fæddist í Keldudal í Dýrafirði 21. nóvember 1917. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 19. júní síðastliðinn. Foreldrar Ragnhildar voru Kristín Margrét Þorsteinsdóttir, f. 12.6. 1886, og Bótólfur Sveinsson, f. 17.6. 1900. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN ÓLAFÍA SIGURJÓNSDÓTTIR

Þórunn Ólafía Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1923. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson, f. 5. apríl 1894, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2006 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

ÞRÁINN ARINBJARNARSON

Þráinn Arinbjarnarson fæddist í Neðri Rauðsdal á Barðastönd 24. desember 1924. Hann lést þriðjudaginn 27. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 927 orð | 1 mynd

Hvernig á að skrifa ferilsskrá

NÝIR tímar krefjast breyttra vinnubragða og það á ekki síður við nú á dögum þegar mun meiri hreyfing er á vinnuafli en á fyrri áratugum þegar fólk gat vænst þess að vera í sama starfinu árum saman. Meira
9. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Hvernig er best að klæða sig fyrir atvinnuviðtal?

ÞAÐ ER mjög algengt að fólk á leið í atvinnuviðtal velti því mikið fyrir sér hvernig best sé að klæða sig áður en maður kemur fyrir starfsmannastjórann. Meira
9. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 1 mynd

Jákvæðir starfsmenn blómstra í starfi

MIKILVÆGI jákvæðra starfsmanna er gjarnan vanmetið en það kemur sífellt betur í ljós hve mikið neikvæðir starfsmenn geta skemmt út frá sér í starfi, jafnvel svo mikið að það hefur áhrif á hagnað fyrirtækisins, en þetta kom fram á heimasíðu... Meira
9. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 827 orð | 1 mynd

Tíu leiðir til að eyðileggja atvinnuviðtal

Öll þekkjum við eða höfum heyrt af góðu fólki sem hefur fullkomna ferilskrá, kemst alltaf í viðtal en klúðrar svo atvinnuviðtalinu. Meira
9. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 331 orð

Veikindadögum fækkað með fráverusamtölum

Í VEFÚTGÁFU danska blaðsins Jyllands-Posten kemur fram að dönsk fyrirtæki hafi sótt í sig veðrið á síðustu árum og reynt að draga úr fráverustundum starfsmanna með því að ræða málin í árlegum viðtölum þar sem tekið er á þessum málum. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 76 orð

41 fórst í lestarslysi í Valencia

Á mánu-daginn lést 41 og 39 slösuðust þegar neðan-jarðar-lest fór út af sporinu í borginni Valencia á Spáni. Talið er að lestin hafi verið á nær tvö-földum leyfilegum hámarks-hraða þegar hjól gaf sig undir fremsta lestar-vagninum. Meira
9. júlí 2006 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 9. júlí, er áttræð Þorgerður Guðný...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 9. júlí, er áttræð Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir, Víðihlíð, (áður Borgarholti) Grindavík. Af því tilefni bjóða hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Jón Helgason, ættingjum og vinum að gleðjast með sér í dag frá kl. Meira
9. júlí 2006 | Fastir þættir | 223 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eðlið er sterkt. Norður &spade;D84 &heart;Á105 ⋄D87 &klubs;ÁG93 Suður &spade;ÁG1062 &heart;K843 ⋄102 &klubs;KD Suður spilar fjóra spaða. AV hafa ekkert sagt. Meira
9. júlí 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. júní sl. þau Helene Brodu Ferraro og Leó...

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. júní sl. þau Helene Brodu Ferraro og Leó Már Jóhannsson. Séra Jakob Rolland hjá kaþólska söfnuðinum gaf þau saman. Athöfnin fór fram í Saint Pakelair-kirkju í Suðvestur-Frakklandi. Heimili þeirra er í... Meira
9. júlí 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu...

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í Reykjavík 21. apríl sl. þau Emily Compuesto Awin og Helgi V. Guðmundsson... Meira
9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 110 orð

Forsvarsmenn SA og ASÍ spá harðri lendingu

Seðla-banki Íslands hækkaði á fimmtu-daginn stýri-vexti um 0,75% til að draga úr þenslu í efnahags-lífinu og spáir nú 11% verð-bólgu á síðasta fjórðungi þessa árs og fram á mitt ár 2007. Meira
9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 72 orð | 1 mynd

Frakkar og Ítalir leika um HM-gullið

Frakkar og Ítalir munu í dag leika til úrslita um heims-meistara-titilinn í knatt-spyrnu í Berlín í Þýskalandi. Meira
9. júlí 2006 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Fræðsla í Grasagarði

Fræðsla | Í tilefni af íslenska safnadeginum mun Ingunn J. Óskarsdóttir, garðyrkjufræðingur verða með fræðslu í Grasagarði Reykjavíkur í dag, sunnudaginn 9. júlí kl. 11, um fjölærar jurtir, liljur, lykla og lauka. Mæting er í lystihúsinu. Meira
9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 153 orð | 2 myndir

George Bush í laxveiði á Íslandi

George Bush, fyrrverandi forseti Banda-ríkjanna, hitti Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, á blaðamanna-fundi á þriðju-daginn en hingað kom hann til að fara í laxveiði í boði Orra Vigfússonar, formanns Verndar-sjóðs villtra laxa-stofna (NASF). Meira
9. júlí 2006 | Fastir þættir | 40 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Ég mundi stökkva yfir ef ég mundi þora. RÉTT VÆRI: Ég mundi stökkva yfir ef ég þyrði . Eða: Ég stykki yfir ef ég þyrði . (Bendum börnum á að segja ekki mundi á eftir ef ! Meira
9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 140 orð | 1 mynd

Göngumet Reynis Péturs frá 1985 slegið

Á föstu-daginn hafði Jón Eggert Guðmundsson gengið meira en 1.417 km leið eftir strand-lengju landsins en Jón hóf göngu sína kringum landið í fyrra og hyggst ljúka henni í ágúst. Meira
9. júlí 2006 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

Hönd Guðs

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Fyrirgefningin er eitt af grundvallarhugtökum kristninnar, og er í órofa sambandi við náungakærleikann. Sigurður Ægisson birtir á þessum góða júlídegi prósaljóð Jónasar Gíslasonar, fyrrum vígslubiskups í Skálholti, um það efni, frá 1994." Meira
9. júlí 2006 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Íslenski safnadagurinn - listamannaspjall

Í DAG er íslenski safnadagurinn og verður listamannaspjall í Listasafni ASÍ kl. 15. Nú stendur yfir í safninu sýningin AKVARELL ASÍ REYKJAVIK sem er sýning á vatnlitamyndum fimm þjóðþekktra listamanna. Meira
9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 100 orð

Mannfall eykst á Gaza

Að minnsta kosti 22 Palestínu-menn og einn ísraelskur hermaður féllu í átökum á Gaza svæðinu og Vesturbakkanum á fimmtu-daginn. Meira
9. júlí 2006 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóh. 14...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóh. 14, 15. Meira
9. júlí 2006 | Í dag | 534 orð | 1 mynd

Sérhæfing í verslun og þjónustu

Geirlaug Jóhannsdóttir fæddist á Akranesi 1976. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1996, prófi í viðskiptafræðum frá Samvinnuháskólanum á Bifröst 1999 og MBA-námi með áherslu á mannauðsstjórnun frá HR 2006. Meira
9. júlí 2006 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 Bb4 5. Rxe5 O-O 6. Bd3 Rxd4 7. O-O d6 8. Rc4 Bxc3 9. bxc3 Re6 10. Re3 He8 11. c4 Rc5 12. f3 Rfd7 13. Hb1 Re5 14. Bb2 f6 15. Dd2 Be6 16. Hbe1 Dd7 17. f4 Rexd3 18. cxd3 f5 19. Hf3 He7 20. Hg3 Hf7 21. exf5 Bxf5 22. Meira
9. júlí 2006 | Auðlesið efni | 79 orð

Vilja halda í Beckham

Hinn nýskipaði forseti spænska knatt-spyrnu-liðsins Real Madrid og nýr þjálfari liðsins, Fabio Capello, vilja gera nýjan þriggja ára samning við David Beckham en samningurinn myndi tryggja honum 3,5 milljarða króna í laun á ári. Meira
9. júlí 2006 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur nokkrum sinnum á undanförnum vikum brugðið sér á sportbar við Ármúla til að fylgjast með leikjum í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi - á stórum skjá - í góðra vina hópi. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 299 orð

09.07.06

Jón Sæmundur Auðarson hefur á sér margar hliðar. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 524 orð | 1 mynd

Draumalandið

"Því þar er allt sem ann ég þar er mitt draumaland." Einhvern veginn svona hugsa ég um Hornstrandir þessa dagana. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 329 orð | 5 myndir

Framandi og fjölbreytilegt

Hátískuvika hófst í París á miðvikudaginn og sýna hönnuðir hátísku næsta vetrar. Sýningin sem gjarnan er beðið með hvað mestri eftirvæntingu er sjónarspil Johns Galliano hjá tískuhúsinu Christian Dior. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 623 orð | 1 mynd

Fæ að heyra ótrúlegustu gullkorn

Hvað ert þú að fást við þessa dagana? Ég vinn á leikskólanum Sólhlíð við Engihlíð í Reykjavík. Ég byrjaði hér fyrir 17 árum og hef alltaf verið á sömu deild, Rauðu deildinni. Hvar starfaðir þú áður? Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 70 orð | 1 mynd

Glitrandi dívuvarir

Glimmer og gljái setur sannkallaðan glamúrsvip á nýju varalitina frá Helenu Rubenstein og eru þeir því vel til þess fallnir að lífga upp á förðunina. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 259 orð | 1 mynd

Heitara og kaldara

Hitabrúsi kemur sér sérstaklega vel í nestisferðum og útilegum sumarsins. Þrátt fyrir árstíðina væri kaffið fljótt að kólna úti í náttúrunni ef ekki kæmi til brúsinn góði. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1678 orð | 4 myndir

Hið íslenska Magasín du Nord

Sterkir litir í útstillingargluggum Magasin du Nord fanga athyglina og þegar Íslending bera að garði vaknar löngun til að kanna hvort innandyra væri eitthvað sem minnti á Ísland eða væri íslenskt. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 237 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Hattar og höfuðföt hafa alltaf heillað Thelmu Björk Jónsdóttur og fór hún að fást við hönnun höfuðskrauta eftir að hún útskrifaðist úr fatahönnunarnámi við Listaháskóla Íslands í fyrravor. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 86 orð | 1 mynd

Með hraustlegan húðlit

Gulbrúnn húðlitur er óneitanlega fallegur ásýndar þó þeir geislar sólar sem hann geta framkallað séu vissulega skaðlegir. Miklar framfarir í þróun brúnkukrema á sl. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 268 orð | 17 myndir

Meðhöndlun málleysingjans

Dýr hafa frá alda öðli verið manninum kær. Meira að segja í borgarsamfélagi samtímans leggja menn mikið á sig til að halda dýr, virða þau og hirða. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 955 orð | 5 myndir

Ritsmíðarnar um Reacher

Brottrekstur á besta aldri úr vel launaðri stjórnunarstöðu varð til þess að Englendingurinn Lee Child (1954-) skipti algjörlega um hlutverk í lífinu og gerðist sakamálsagnahöfundur í Bandaríkjunum. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 492 orð | 2 myndir

Skíðakappinn sem gerðist víngerðarmaður

Það er ekki á hverjum degi sem fulltrúar helstu víngerðarhúsa Bordeaux sækja Ísland heim en þeim heimsóknum fer þó fjölgandi og verða vonandi reglulegri í framtíðinni. Fyrir ári kom Patrick Maroteaux eigandi Chateau Branaire í St. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 53 orð | 1 mynd

Sætt og sumarlegt

Blómaangan og sætir ávextir eru nokkuð sem tilheyrir sumrinu í huga okkar flestra og það er einmitt sumarið sem nýja ilmvatnið frá Cindy Crawford er hannað út frá. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 424 orð | 14 myndir

... Virkjun súkkulaðifjalla og fjörugt fimmtugsafmæli ...

Félagslynda samkvæmisflugan er einkar lagin við að þefa uppi mannfagnaði og þegar hún var á rölti sínu eftir Laufásveginum heyrði hún gleðilegt skvaldur berast frá Skemmtihúsinu, þeirra leikarahjóna Brynju Benediktsdóttur og Erlings Gíslasonar. Meira
9. júlí 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4496 orð | 10 myndir

Öldurót hugans

Rokkaði einfarinn, sem er samt allra, hinn svartklæddi riddari alþýðunnar, náttúrubarnið í borginni, maður andstæðna en samkvæmur sjálfum sér, tvíburinn sem þarf alltaf að vera að gera eitthvað nýtt. Andagiftin fer aldrei langt frá listamanninum Jóni Sæmundi Auðarsyni, Nonna í Nonnabúð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.