Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar um gildi textunar á sjónvarpsefni: "Mér fannst mjög fyndið og reyndar mjög móðgandi þegar ég sá að íslensk kvikmynd á mynddiski til sölu var með texta á ungversku, serbó-króatísku, ensku og ensku fyrir heyrnarskerta, þýsku, dönsku, sænsku, finnsku og norsku. Engin íslenska."
Meira