Greinar fimmtudaginn 13. júlí 2006

Fréttir

13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

10 milljóna lán hækkað um 540 þúsund á árinu

Eftir Hjálmar Jónsson og Egil Ólafsson HÆKKUN vísitölu neysluverðs milli mánaða er 0,5% sem er minni hækkun en reiknað var með, samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

234 þúsund álagningarseðlar

SKATTYFIRVÖLD munu leggja fram álagningarskrár vegna ársins 2005 28. júlí nk. Verða um 234 þúsund álagningarseðlar póstlagðir og ættu að berast um eða eftir þá helgi. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Aðalstign fyrir fjárframlög?

EINN helsti fjáröflunarmaður breska Verkamannaflokksins, Lord Levy, var handtekinn í gær í tengslum við rannsókn á máli sem snýst um að stjórnmálaflokkar hafi hugsanlega mælt með því að menn sem veitt hafi flokkunum fjárframlög, væru aðlaðir. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð

Aldrei færri kvartanir vegna rottugangs

AÐEINS hafa borist 144 kvartanir vegna rottugangs til Meindýravarna Reykjavíkurborgar það sem af er ári, og hafa þær aldrei verið færri. Fyrir um tíu árum voru kvartanir nálægt 600 á ári, en þær voru vel á þriðja þúsund fyrir nokkrum áratugum. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð

Aukin umferð um Hvalfjarðargöng

UMFERÐ um Hvalfjarðargöngin var 5,7% meiri á tímabilinu 1. júní til 11. júlí en á sama tíma í fyrra. 277.031 bíll fór um göngin á tímabilinu en 262.121 í fyrra. Stærsti dagur beggja tímabila var föstudagurinn 1. júlí 2005. Þá fóru 10. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 508 orð

Byrjunarlaun hækka um 21%

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LAUN um 170 starfsmanna svæðisskrifstofa málefna fatlaðra hækka á bilinu 25-50 þúsund á mánuði samkvæmt nýjum stofnanasamningi sex fagfélaga innan BHM sem undirritaður var við svæðisskrifstofurnar í gær. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Eitt stærsta kókaínmál síðari ára

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÍSLENSKT par á tvítugsaldri var tekið með eitt kíló af kókaíni í Leifsstöð síðastliðinn fimmtudag og hefur í kjölfarið verið úrskurðað í tveggja vikna gæsluvarðhald. Skv. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 352 orð

Enginn vill missa úthlutaða lóð

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is "FÓLK hangir á sínum lóðum hér, alveg eins og ormar á gulli," segir Smári M. Smárason, arkitekt á framkvæmdasviði Kópavogsbæjar, er hann var spurður um reynsluna af útboði lóða í bæjarfélaginu. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 554 orð

Eyðir vafa í huga hermanna í Írak

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1326 orð | 3 myndir

Framkvæmdir stöðvaðar við þjónustuíbúðir

Framkvæmdir við byggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða á lóðinni við Suðurlandsbraut 58-62 í Reykjavík hafa verið stöðvaðar. Ágreiningur hefur verið um lóðarréttindin sem í upphafi var úthlutað til Markarholts ses, en Mörkin ehf. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér til forystustarfa

GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, mun gefa kost á sér í embætti formanns eða varaformanns flokksins á flokksþinginu um miðjan ágúst. Hann segist munu tilkynna fyrir vikulok hvoru embættinu hann sækist eftir. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Gerbreytir félagsaðstöðu eldri borgara

Eftir Gunnar Gunnarsson Fljótsdalshérað | Á mánudag var tekin fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi fyrir aldraða á Egilsstöðum. Í húsinu, sem gert er ráð fyrir að verði tilbúið í lok næsta árs, verða 24 íbúðir, 80-120 m² að stærð. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Góð gönguleið nærri borginni

Hengilssvæði | Gönguferð um Hengil bíður í góðu veðri upp á mikið útsýni, fjölbreytt landslag og einstaka litadýrð. Þar voru margir á ferð um síðustu helgi og nutu náttúrunnar. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hálfreyktur vindill fór á 50.000 krónur

London. AFP. | Vindill sem reyktur var til hálfs fyrir meira en fimmtíu árum síðan var í gær seldur á uppboði í London á 365 bresk pund, eða um 50 þúsund íslenskar krónur. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hjálparstarf í Austur-Tímor og Palestínu styrkt

UTANRÍKISRÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, hefur ákveðið að veita 7,5 milljónum króna til stuðnings við hjálparstarf Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (World Food Programme) til aðstoðar íbúum á Austur-Tímor, en ástandið í landinu hefur farið... Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hressir strákar í malbikun

SEM fyrr er sumarið háannatími gatnagerðar og malbikunar, enda þarf að laga göturnar eftir ágang salts og nagla vetrartímans. Þessir strákar hjá Loftorku Reykjavík ehf. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Húnavaka á Blönduósi

Blönduós | Um helgina fer fram á Blönduósi fjölskylduhátíðin Húnavaka. Kemur hátíðin í stað hátíðarinnar Matur og menning sem haldin hefur verið sl. þrjú ár. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Í Hvestu fyrir vestan

Í tilefni af nýafstöðnu landsmóti hestamanna á Vindheimamelum datt Valdimari Lárussyni í hug eftirfarandi vísa: Sprettinn Léttir þrífur þrátt, þýtur sléttar grundir. Glettinn réttir bífur, brátt brýtur kletta undir. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Ísraelar hefja land- og lofthernað í Líbanon

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÍSRAELSKAR hersveitir réðust inn í suðurhluta Líbanons í gær eftir að liðsmenn Hizbollah-hreyfingarinnar tóku tvo ísraelska hermenn til fanga í árás í Norður-Ísrael. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Ísraelsher gerir harðar árásir í Suður-Líbanon

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

KEA-merkið farið!

Eflaust hafa margir Akureyringar rekið upp stór augu í gærmorgun, þ.e. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Leitaði vars í neyðarskýli

KAJAKRÆÐARINN Rotem Ron sem rær í kringum landið lenti í nokkrum vandræðum á Skeiðarársandi á þriðjudag þegar hún hraktist undan sandstormi og varð að leita vars í neyðarskýli Slysavarnarfélagsins eftir að tjaldið hennar fylltist af sandi í roki. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Lögregla leitar að hryðjuverkamönnunum

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is INDVERSKA lögreglan sagði í gær að sprengjuárásirnar í Mumbai, þar sem að minnsta kosti 183 létust og 714 særðust, bæru öll merki herskárra íslamista. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 881 orð | 1 mynd

Meistari í fimm skipti

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 3 myndir

Minnisvarði um franska sjómenn reistur á Grundarkampi

Grundarfjörður | Skólaskip franska sjóhersins, gólettan L'Etoile, lagðist að bryggju í Grundarfjarðarhöfn um miðjan dag á þriðjudag. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Mótmælafundur vegna ástandsins í Palestínu

Eftirfarandi fréttatilkynning barst frá Félaginu Ísland-Palestína: "Félagið Ísland-Palestína boðar til mótmælafundar á Austurvelli, fimmtudaginn 13. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Nýja Margrétin komin heim

NÝTT skip Samherja er komið til heimahafnar og tóku forsvarsmenn félagsins á móti því nú í vikunni. Það verður afhent þeim formlega nú á næstunni og mun í kjölfarið fá nafnið Margrét EA-710. Skip með því nafni hafa verið í eigu félagsins í tvo áratugi. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ný skilti afhjúpuð á Þingvöllum

BJÖRN Bjarnason, formaður Þingvallanefndar, kynnir í kvöld störf Þingvallanefndar og stefnumörkun fyrir þjóðgarðinn, en hann fer fyrir fimmtudagskvöldgöngu þjóðgarðsins á Þingvöllum. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

"Jafngaman að vinna í sól og rigningu"

Reykjanesbær | Við Baugholt eru skólagarðar bæjarins starfræktir. Er blaðamann bar þar að garði voru þær Eydís, Heiða Ósk, Jóhanna, Katla Rún, Sara Dís og Stella Björk uppteknar við að reyta arfa. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

"Málið vel unnið"

Mosfellsbær | Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur ekki tekið til umfjöllunar hvort endurskoða eigi lagningu stórrar tengibrautar í gegnum Álafosskvos, sem er vinsælt útivistar- og mannlífssvæði í bænum. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Reyndi að stela olíuflutningabíl

DRUKKINN maður sem reyndi að stela olíuflutningabíl með 30 þúsund lítrum af bensíni í desember sl. hefur verið dæmdur í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Risaborar Impregilo eru falir fyrir rétt verð

Eftir Andra Karl andrik@mbl.is "ÞEIR ERU auðvitað til sölu, það er allt til sölu ef nógu gott verð fæst," segir Ómar R. Valdimarsson, talsmaður Impregilo á Íslandi, spurður um afdrif þriggja risabora fyrirtækisins að verkefni loknu. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð

Samkomulag um vörugjöld

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MATVÆLANEFND forsætisráðherra leggur til að vörugjöld á matvæli verði afnumin og öll matvæli verði í einu virðisaukaskattsþrepi. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Sólin leikur bændur grátt

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Sumarið hefur ekki verið jafngott og undanfarin ár Spretta á grasi, korni, kartöflum og útiræktuðu grænmeti er lakari víðast hvar á landinu en undanfarin sumur. Útlitið er skást sunnanlands. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sufjan Stevens í Fríkirkjunni

BANDARÍSKI tónlistarmaðurin Sufjan Stevens er væntanlegur hingað til lands og heldur tvenna tónleika í Fríkirkjunni í nóvember næstkomandi. Stevens, sem hefur sent frá sér sex hljómplötur, er meðal þekktustu tónlistarmanna Bandaríkjanna nú um stundir. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sumarslátrun í byrjun ágúst

SUMARSLÁTRUN hjá Sláturfélagi Suðurlands hefst 2. ágúst næstkomandi að sögn Hermanns Árnasonar, stöðvarstjóra félagsins á Selfossi. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Sundlaugarvörður elti þjófa

LÖGREGLAN á Egilsstöðum handtók par sem stolið hafði sundtösku úr sundlauginni þar í bæ á sunnudag. Fólkinu hafði tekist að stela munum og fötum frá einum sundlaugargestinum með því að fara inn í búningsklefa og fara inn í ólæstan baðskáp. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir framkvæmdum

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is Á HORNI Haðarstígs og Nönnugötu í Þingholtunum má finna lítinn leikvöll með sandkassa og öðrum leiktækjum. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Sögur af Ella | Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir kvöldvöku í Gamla...

Sögur af Ella | Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir kvöldvöku í Gamla bænum í Laufási á fimmtudagskvöld, 13. júlí, kl. 20.30. Þetta er þriðja kvöldvakan af sjö sem haldnar verða í sumar. Meira
13. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð

Tillaga gegn refsiaðgerðum

Sameinuðu þjóðunum. AFP. | Kínverjar og Rússar lögðu í gær fram tillögu að ályktun gegn Norður-Kóreu vegna eldflaugatilrauna stjórnarinnar í Pyongyang fyrr í mánuðinum. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Umdeilt vaktakerfi verður áfram í gildi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Úr bæjarlífinu

Austurland | Hreindýraveiðitímabilið hefst nk. laugardag, 15. júlí. Þá verður heimilt að fella tarfa á öllum veiðisvæðum nema hvað óleyfilegt verður að veiða tarfa, þar sem þeir halda sig með kúm fram til 1. ágúst. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Samfélagssjóði Alcan

STYRKIR úr Samfélagssjóði Alcan voru afhentir í Straumsvík í tilefni af 40 ára afmæli ISAL. Upphæð styrkjanna var um 8 milljónir króna. Stærstu styrkirnir komu í hlut Veraldavina og slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Varnarliðið fundar með HS

VARNARLIÐIÐ hefur óskað eftir fundi með Hitaveitu Suðurnesja (HS) um miðja næstu viku um framtíð orkuviðskipta á varnarliðssvæðinu. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir enn hliðhollir messufólki á Knappstöðum

Fljót | Hin árlega guðsþjónusta í Knappstaðakirkju í Fljótum var að venju annan sunnudag í júlí. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 704 orð | 3 myndir

Verðbólguhraðinn 13% síðustu þrjá mánuði

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VÍSITALA neysluverðs hækkaði um tæplega hálft prósentustig í júlí frá fyrra mánuði, sem er mun minni hækkun en fjóra mánuðina þar á undan þegar mánaðarleg hækkun vísitölunnar hefur verið rúmt eitt prósentustig. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Verksmiðjuganga | Gönguferð umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum...

Verksmiðjuganga | Gönguferð umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum verður í boði Iðnaðarsafnsins fimmtudagskvöldið 13. júlí kl. 20. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Viðrar vel til heyskapar

ÞAÐ hefur viðrað ágætlega til heyskapar í Borgarfirðinum undanfarna daga og notaði Guðrún Eiríksdóttir tækifærið og sneri heyi á túnum við bæinn Mófellsstaðakot í Skorradalshreppi. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Villtist við Jökulsárgljúfur

ÞÝSK ferðakona villtist við Dettifoss í gærmorgun en fannst síðdegis við Jökulsárgljúfur. Var hún þá orðin blaut, köld og hrakin, en ómeidd, að sögn lögreglunnar á Húsavík. Konan var með 20 manna ferðahóp í rútu að skoða Dettifoss, vestan megin... Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vongóð um að fá minjar afhentar

UNNIÐ er að því á vegum þjóðminjavarðar að meta hvaða munir það séu í herstöðinni á Keflavíkurflugvelli sem vert sé að varðveita hér á landi. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Zidane biðst afsökunar

"MIG langar að biðja öll börnin, sem fylgdust með leiknum á sunnudaginn, að fyrirgefa mér. Vonandi geta þau það," sagði Zinedine Zidane, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, í sjónvarpsþætti í Frakklandi í gær. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð

Þjóðminjavörður metur minjar á Keflavíkurflugvelli

AÐ SÖGN menntamálaráðherra er unnið að því á vegum þjóðminjavarðar að meta hvaða muni í herstöðinni á Keflavíkurflugvelli vert er að varðveita hér á landi. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Þráðlaust net í Leifsstöð

Keflavíkurflugvöllur | Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur tekið í notkun þráðlaust net í samstarfi við TM Software. Fyrst um sinn er þráðlaust net einvörðungu í suðurbyggingu flugstöðvarinnar eða í nýju byggingunni eins og byggingin er gjarnan kölluð. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Þúsund íbúðir umfram eftirspurn

GANGI spár greiningardeildar KB banka eftir lítur út fyrir að framboð á húsnæði á fasteignamarkaði verði um 1.000 íbúðir umfram eftirspurnarþörf. Þannig stefnir, að mati greiningardeildarinnar, allt í að um 4. Meira
13. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ætla að fegra Breiðholt

UMHVERFIS- og fegrunarátak Reykjavíkurborgar var kynnt fyrir Breiðhyltingum í Breiðholtsskóla í gærkvöldi en átakið hefst formlega laugardaginn 22. júlí næstkomandi í Breiðholti. Á fundinum lýsti Vilhjálmur Þ. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2006 | Staksteinar | 309 orð

Að nefna nöfn

Einn hvimleiðasti ósiður þeirrar merku þjóðar, Bandaríkjamanna, heitir á ensku "name-dropping", að nefna nöfn fræga fólksins til þess að upphefja sjálfan sig. Meira
13. júlí 2006 | Leiðarar | 904 orð

Ný sýn á framhaldsskólann

Tillögur nefndar menntamálaráðherra, sem skipuð var til að fjalla um starfsnám á Íslandi, eru til þess fallnar að koma umræðum um framhaldsskólastigið út úr því öngstræti, sem þær voru komnar í eftir að tillögur um styttingu náms til stúdentsprófs voru... Meira

Menning

13. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Alveg skelfilega vond bíómynd

ÞJÓÐ veit þá þrír vita, og ég veit um tvo aðra sem vita það sama og ég. Því þarf varla að kynna það fyrir nokkrum manni hvaða fjársjóður leynist í vondum bíómyndum. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Blúsað við bakkann

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is BLÚSHÁTÍÐINNI á Ólafsfirði lauk um síðustu helgi en þar komu meðal annarra fram sigurvegarar í Blúsflytjendakeppni Rásar 2 sem útvarpsstöðin hefur staðið fyrir í sumar. Meira
13. júlí 2006 | Myndlist | 443 orð | 2 myndir

Dómnefnd valdi fjögur verk til frekari útfærslu

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ungfrú heimur, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir hefur verið á faraldsfæti undanfarna daga og á mánudag var hún meðal annars stödd hjá frændum okkar í Svíþjóð þar sem hún stóð með öðrum að vali á ungfrú Svíþjóð. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 106 orð

Fólk folk@mbl.is

Fyrsta plata hljómsveitinnnar Reykjavík! er komin út hjá 12 Tónum. Platan, sem ber heitið Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol , var tekin upp í Gróðurhúsinu í samstarfi við Valgeir Sigurðsson en hann hefur m.a. Meira
13. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Fyrrum eiginkona Pauls McCartney , Heather Mills McCartney , er nú sögð...

Fyrrum eiginkona Pauls McCartney , Heather Mills McCartney , er nú sögð harðneita að leyfa Beatrice , tveggja ára dóttur sinni og McCartneys, að hitta hálfsystur sína, Stellu McCartney . Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Gaman á toppnum!

SAFNPLATAN Ég skemmti mér í sumar kom ný inn á listann í síðustu viku og stökk þá beint í sjötta sætið. Nú hefur hún bætt um betur og trónir á toppi Tónlistans en í næstu sætum fyrir neðan má sjá nokkuð skemmtilega sumarslagsíðu íslenska. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

UM ÞESSAR mundir leika konur á orgel Hallgrímskirkju í hverri viku í tilefni af alþjóðlegu orgelsumri Listvinafélags kirkjunnar. Í dag leikur organisti Fella- og Hólakirkju, Lenka Mátéová. Meira
13. júlí 2006 | Myndlist | 324 orð | 1 mynd

Hreinsun hugans og hvíld andans

Sýningin stendur til 26. ágúst. Meira
13. júlí 2006 | Menningarlíf | 880 orð | 2 myndir

Hugleiðing um boðskap haturs

Lynx og Lamb Gaede byrjuðu að koma fram á tónlistarhátíðum þegar þær voru einungis níu ára gamlar. Svipaða sögu hefur maður oft heyrt þegar fortíð popptónlistarmanna er kynnt í fjölmiðlum. Það kom aldrei neitt annað til greina en að vera skemmtikraftur. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Hvíti kóngurinn mættur!

NÝJASTA Idol-stjarnan Snorri Snorrason sendi á dögunum frá sér sína fyrstu sólóplötu Allt sem ég á . Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Í hópi þeirra sex bestu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LOKAUMFERÐ alþjóðlegu Johann Sebastian Bach-tónlistarkeppninnar stendur nú yfir í Leipzig í Þýskalandi. Meira
13. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Leikarinn Johnny Depp , sem leikur aðalhlutverkið í The Pirates of the...

Leikarinn Johnny Depp , sem leikur aðalhlutverkið í The Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest , segir að sér finnist fátt jafnskemmtilegt og að leika sér með Barbie -dúkkur með börnunum tveimur. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 462 orð | 1 mynd

Magnaður skáldskapur

Verk eftir Gunnar Andreas Kristinsson, Béla Bartók, Lasse Thoresen, Harald Sæverud, Igor Stravinsky og Dimitri Shostakovich. Mánudagur 10. júlí. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Síðustu verk Cash!

Í BYRJUN mánaðarins kom út platan A Hundred Highways sem hefur að geyma nokkrar síðustu upptökur Cash, þar á meðal síðasta lagið sem hann samdi "Like the 309", og annað lag eftir hann gamalt, "I Came to Believe". Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Sígur á seinni hlutann

NÚ ÞEGAR sumarið er um það bil hálfnað fer líka að síga á seinni hluta tónleikaraðar Grapevine og Smekkleysu. Þessa vikuna eru það hljómsveitin Shadow Parade og einyrkinn Bela sem leiða hesta sína saman og troða upp. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Snillingar!

VERT er að minnast á plötuna sem situr í áttunda sæti þessa vikuna. Meira
13. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Sviptingar á Bláregnsslóð

BANDARÍSKA þáttaröðin Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) er feikivinsæl víða um lönd. Þættirnir hafa verið tilnefndir til fjölda verðlauna og hlutu til að mynda Golden Globe-verðlaunin á dögunum sem besta sjónvarpsþáttaröðin. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 61 orð

Tónleikar í Skálholti

Í KVÖLD, kl. 20, verða flutt verk eftir annað tveggja staðartónskálda Skálholts í sumar, Doinu Rotaru. CAPUT-hópurinn mun flytja verkin. Rúmri klukkustund síðar eða kl. 21.15 er síðan dagskráin Skálholt á barokktímanum II Melódía handritið. Meira
13. júlí 2006 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Sean Lennon gefur út sína aðra geislaplötu í september...

Tónlistarmaðurinn Sean Lennon gefur út sína aðra geislaplötu í september nk. Meira
13. júlí 2006 | Leiklist | 364 orð | 1 mynd

Vekur athygli með frammistöðu sinni

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is ÞÓRA Karítas Árnadóttir hefur undanfarin tvö ár stundað nám við The Webber Douglas Academy of Dramatic Art. Meira

Umræðan

13. júlí 2006 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Að bregðast veikum börnum

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um geðheilbrigðisþjónustu: "Skýrslugerð og nefndarstarf dugar skammt - nú er að standa við loforðin fögru frá því í aðdraganda síðustu kosninga. Það er ljótt að svíkja sjúk börn á þennan hátt." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Er hægt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér?

Jóhann G. Jóhannsson fjallar um spádóma Marcelus Toe Guor og vitnar í Morgunblaðsviðtal þar að lútandi: "Viðvaranir vísindamanna og annarra sem segja að áhættan sem tekin er með Kárahnjúkavirkjun sé óviðunandi, hafa bæði Landsvirkjun og ríkisstjórn hingað til látið sem vind um eyrun þjóta og beitt óvönduðum meðulum til að hafa sitt fram..." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Framtíðarland

Kristmundur Þórisson fjallar um virkjunarframkvæmdir: "Það er líka alveg makalaust að virkjunarmótmælendur láti reiði sína bitna á Alcoa sem kemur með erlent fjármagn inn í landið." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Gildi textunar á innlendu sjónvarpsefni

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar um gildi textunar á sjónvarpsefni: "Mér fannst mjög fyndið og reyndar mjög móðgandi þegar ég sá að íslensk kvikmynd á mynddiski til sölu var með texta á ungversku, serbó-króatísku, ensku og ensku fyrir heyrnarskerta, þýsku, dönsku, sænsku, finnsku og norsku. Engin íslenska." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 378 orð

Guðmundi Páli svarað

Eitthvað fer fyrir brjóstið á Guðmundi P. Ólafssyni, náttúrufræðingi, að fjölmiðlar skuli hafa séð ástæðu til að fjalla um ímyndaðan innflutning á finnsku hrossataði, sem reyndist vera hefilspænir frá Litháen, þegar betur var að gáð. Meira
13. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Launamál þroskaþjálfa hjá ríkinu

Frá Agnesi Björgu Arngrímsdóttur: "ÞAÐ eru liðin 20 ár síðan ég vissi hvað ég vildi verða þegar ég yrði stór. Minn draumur var að verða þroskaþjálfi. Ég var mjög ákveðin og byrjaði strax að huga að því hvernig ég yrði þroskaþjálfi." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Leyfum læknum að klára biðlistana

Einar Guðmundsson skrifar um heilbrigðisþjónustuna: "Læknastofur þurfa að vaxa nægilega til að geta aukið afköstin og þannig mætt eftirspurninni." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Réttarstaða langveikra barna

Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um réttarstöðu langveikra barna: "Fyrsta verk okkar jafnaðarmanna í ríkisstjórn verður að bæta réttarstöðu langveikra barna og foreldra þeirra." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Stórkallaraus og -rembingur

Helga Sigrún Harðardóttir svarar grein Braga Jósepssonar um jafnréttismál: "Flestar konur eru hættar að láta troða svona bulli ofan í kokið á sér. Þær lesa sér til og draga eigin ályktanir." Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 1246 orð | 1 mynd

Varnarsamningurinn og NATO

Eftir Vigfús Geirdal: "Það er sorglegt til þess að vita að Össur virðist ekki hafa haft hugmynd um um hvað hann var að tala..." Meira
13. júlí 2006 | Velvakandi | 250 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vita ekki hvað fátækt er TIL ríkisstjórnar Íslands og annarra sem ekki vita hvað fátækt er eða að eiga ekki fyrir mat hálfan mánuðinn. Hvað þá heldur að veita sér eitthvað. Ég læt fylgja þessu bréfi launaseðil minn. TR staðgreiðsluseðill 62. Meira
13. júlí 2006 | Aðsent efni | 235 orð | 2 myndir

Þolinmæði þroskaþjálfa er á þrotum!

Bryndís Guðmundsdóttir og Guðný Sigurjónsdóttir fjalla um stofnanasamning og kjör þroskaþjálfa: "Það er einlæg von okkar að samningar náist sem allra fyrst og að störf þroskaþjálfa verði metin að verðleikum." Meira

Minningargreinar

13. júlí 2006 | Minningargreinar | 7853 orð | 1 mynd

GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR

Guðrún Pálína Helgadóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1922. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut hinn 5. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Ingvarsson, yfirlæknir á Vífilsstöðum, f. 10.10. 1896, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2006 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

KRISTMUNDUR MAGNÚSSON

Kristmundur Magnússon fæddist á Hellissandi 11. júlí 1922. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson, f. á Kirkjufelli á Snæfellsnesi 19. september 1890, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 253 orð | 1 mynd

Fiskaflinn í ár 480.000 tonnum minni en í fyrra

Heildaraflinn í júní 2006 var 133.615 tonn. Það er 22 þúsund tonnum minni afli en í júní 2005 en þá var aflinn 155.385 tonn. Minni síldar- og kolmunnaafli skýrir samdrátt í afla milli ára. Botnfiskaflinn í júní 2006 var 39. Meira
13. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 758 orð | 1 mynd

Færeyingar segjast gefa Íslendingum 200.000 tonna kolmunnakvóta

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NOKKRIR útvegsmenn í Færeyjum telja nú að fiskveiðisamningar Íslands og Færeyja séu Íslendingum allt of hagstæðir. Nefna þeir sem dæmi að nú séu Íslendingar búnir að veiða um 200. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2006 | Neytendur | 541 orð

Fiskur og lambakjöt á grillið

Bónus Gildir 12. júlí - 16. júlí verð nú verð áður mælie. verð Bónus svínagrillkjöt 4 teg. 879 1.098 879 kr. kg Bónus salat og snakk ídýfur 170 ml 99 0 582 kr. ltr Kjúklingabringur grillmarineraðar 1.998 0 1.998 kr. kg Svínalundir írskar 1.599 0 1. Meira
13. júlí 2006 | Neytendur | 531 orð | 2 myndir

Gæta þarf hagsmuna beggja aðila

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Sú var tíðin að seljendur fasteigna greiddu einvörðungu fyrir veitta þjónustu fasteignasala í formi sölulauna, en nú geta fasteignasalar, lögum samkvæmt, rukkað kaupendur fasteigna einnig fyrir störf í þeirra... Meira
13. júlí 2006 | Daglegt líf | 618 orð | 2 myndir

Matvendni er góður matarsmekkur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Neytendur | 421 orð | 1 mynd

Ungbörn þurfa járn

NEYTANDI heyrði á mál kvenna úti í búð sem sögðu að ekki ætti að gefa börnum Stoðmjólk því hún væri járnbætt með kemísku járni en ekki náttúrulegu og áhrifin af því væru órannsökuð. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 13. júlí, verður sjötugur Karvel Pálmason...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 13. júlí, verður sjötugur Karvel Pálmason, fyrrverandi alþingismaður . Hann verður að heiman á... Meira
13. júlí 2006 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli. Þóra Jóhanna Jónsdóttir, Dalbraut 20 , verður 75 ára þann...

75 ÁRA afmæli. Þóra Jóhanna Jónsdóttir, Dalbraut 20 , verður 75 ára þann 17. júlí. Hún tekur á móti gestum föstudaginn 14. júlí að heimili sonar síns í Víðiteig 30 í Mosfellsbæ kl.... Meira
13. júlí 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 13. júlí, er 90 ára Sigurjón Guðmundsson...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 13. júlí, er 90 ára Sigurjón Guðmundsson, fyrrverandi kranamaður, Hólmgarði 24, Reykjavík. Hann er að heiman í... Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 199 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Svartar svíningar. Norður &spade;654 &heart;KD ⋄ÁDG &klubs;DG542 Suður &spade;ÁDG1098 &heart;Á5 ⋄K &klubs;Á1073 Samningurinn er sex spaðar og útspilið tígull. Hvernig á að spila? Hér eru tvær svíningar í boði - í trompi og laufi. Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 560 orð | 2 myndir

Engir áfangar í Búdapest

1.-11. júlí 2006 Meira
13. júlí 2006 | Í dag | 520 orð | 1 mynd

Fjölbreytt menningarveisla

Birgir Thomsen fæddist í Reykjavík 1946. Hann útskrifaðist sem loftskeytamaður frá Loftskeytaskólanum 1967, radíósímvirki frá Landssímanum 1970 og hlaut árið 1983 meistararéttindi í rafeindavirkjun. Árið 2003 lauk Birgir cand. theol. Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 80 orð

Gætum tungunnar

Fornafnið hvortveggi beygist eins og greinir og veikbeygt lýsingarorð , t.d. "hinn mikli". Því er rétt að segja : í hvorumtveggju samtökum (eins og: í hin um mikl u samtökum). Eða : um hvor ar tveggju dyrnar (eins og: um hin ar mikl u dyr). Meira
13. júlí 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Kvöldgöngur úr Kvosinni

Fræðsla | Borgarbókasafn Reykjavíkur býður til kvöldgöngu um gamla kirkjugarðinn við Suðurgötu í dag kl. 20. Það eru skáldin og bókaverðirnir Einar Ólafsson og Jónína Óskarsdóttir sem leiða gönguna. Meira
13. júlí 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig trúir ekki á...

Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." (Jóh. 12, 44. Meira
13. júlí 2006 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

"Elladagur" í Laufási

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir kvöldvöku fimmtudagskvöldið 13. júlí kl. 20.30 í Gamla bænum í Laufási. Þetta er þriðja kvöldvakan af sjö sem haldnar verða í sumar. Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Rökkvi frá vegna meiðsla

Rökkvi frá Hárlaugsstöðum getur ekki sinnt hryssum í Skagafirði eins og ætlunin var vegna meiðsla sem hrjá hann. Þegar Rökkvi kom norður í Skagafjörð á Landsmót varð vart við bólgur fyrir neðan hné á vinstri framfæti. Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. c3 O-O 6. Rbd2 d6 7. Bb3 Ra5 8. Bc2 c5 9. Rf1 Rc6 10. Rg3 Be6 11. O-O He8 12. Rg5 Bg4 13. f3 Bc8 14. f4 h6 15. Bb3 c4 16. Bxc4 d5 17. exd5 hxg5 18. dxc6 gxf4 19. cxb7 Bxb7 20. Rf5 Bc5+ 21. d4 Bb6 22. Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 794 orð | 1 mynd

Spennandi mót framundan

Eftir Eyþór Árnason ÞRÁTT fyrir að Landsmóti sé nýlokið er margt mjög spennandi framundan í keppnishaldi. Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið dagana 24. júlí til 30. júlí í Herning í Danmörku. Meira
13. júlí 2006 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Verksmiðjuganga á Gleráreyrum

IÐNAÐARSAFNIÐ á Akureyri býður til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri í kvöld, 13. júlí, kl. 20. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga um þetta mikla iðnaðarsvæði. Meira
13. júlí 2006 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Samfélag fjölbreytileikans er það sem vinna skal að. Út með einsleitnina. Nema svona stundum. Meira

Íþróttir

13. júlí 2006 | Íþróttir | 182 orð

Alþjóða sambandið léttir banni af Grikkjum

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, ákvað í gær að létta banni af gríska knattspyrnusambandinu þar sem m.a. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 101 orð

Arnar með í Eyjum

ARNAR Grétarsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Breiðablik, en hann hefur síðustu sex árin leikið með Lokeren í Belgíu en hefur nú snúið heim á ný og ætlar að leika með Blikum, en þar er hann uppalinn. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 273 orð

Brottrekstur Zidanes fyrir dómstóla

FRANSKUR lögfræðingur hyggst láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brottvísun Zinidans Zidanes í úrslitaleiknum á HM standist gagnvart knattspyrnulögunum. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* COLIN Jackson , fyrrverandi heimsmethafi í 110 m grindahlaupi frá...

* COLIN Jackson , fyrrverandi heimsmethafi í 110 m grindahlaupi frá Bretlandi , hafði samband við Kínverjann Liu Xiang í gærmorgun og óskaði honum til hamingju með að hafa slegið 13 ára gamalt heimsmet Jacksons á frjálsíþróttamóti í Lausanne í Sviss í... Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 251 orð

Golfvöllurinn við Geysi opnaður

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Nýr níu holna golfvöllur við Geysi í Haukadal verður formlega opnaður í dag með boðsmóti og síðan fyrir almenning á morgun. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 122 orð

Hildigunnur á leið í Val

HILDIGUNNUR Einarsdóttir, handknattleikskona úr Fram, hefur ákveðið að leika með Val í DHL-deildinni á komandi vetri. Hildigunnur er einn efnilegasti leikmaður deildarinnar og lék stórt hlutverk með Fram á síðustu leiktíð. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 74 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Keflavíkurvöllur: Keflavík - ÍBV 19.15 1. deild karla: Ásvellir: Haukar - Víkingur Ó 20 Kópavogsvöllur: HK - Fram 20 Valbjarnarvöllur: Þróttur R. - Stjarnan 20 3. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Lippi og Klinsmann hættir

MARCELLO Lippi og Jürgen Klinsmann hafa báðir sagt starfi sínu lausu eftir heimsmeistarakeppnina í Þýskalandi. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 411 orð

Miklar sveiflur hjá mörgum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu er í 107. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær og hefur aldrei verið neðar. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

Möguleikar ÍA eru heldur meiri

VALSMENN og Skagamenn verða í dag og kvöld á ferð í Danaveldi þar sem þeir mæta dönsku liðunum Bröndby og Randers í fyrstu umferð forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu. Valsmenn mæta Bröndby í Kaupmannahöfn klukkan 18. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ólafur komst ekki í úrvalsliðið á Spáni

ÓLAFUR Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður spænsku Evrópumeistaranna í Ciudad Real, komst ekki í úrvalslið spænsku deildarinnar í handknattleik, sem lesendur vefsíðu spænska handknattleikssambandsins völdu. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 105 orð

Pálmi ekki með Skagamönnum gegn Randers

PÁLMI Haraldsson, einn reyndasti leikmaður Skagamanna, verður ekki með í leik þeirra gegn Randers í UEFA-bikarnum í knattspyrnu sem fram fer í Danmörku í dag. Pálmi á við meiðsli að stríða og varð því eftir heima. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 137 orð

Sigurbjörn í hópnum

VALSMENN tefla fram sama liði gegn Bröndby í UEFA-bikarnum í Kaupmannahöfn í kvöld og þeir hafa gert í síðustu leikjum sínum í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Skrautlegur hringur hjá Birgi Leifi á Ítalíu

ÞAÐ er óhætt að segja að fyrsti hringurinn hjá Birgi Leifi Hafþórssyni, kylfingur úr GKG, á Texbond mótinu á Ítalíu hafi verið skrautlegur. Birgir Leifur lék á 71 höggi, eða einu höggi undir pari vallarins og er í 61. til 82. sæti eftir fyrsta hring. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 195 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Fylkir - FH 1:0 Natasha Björk Brynjarsdóttir 57. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði síðara mark Stabæk í gærkvöld þegar lið...

* VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði síðara mark Stabæk í gærkvöld þegar lið hans gerði jafntefli, 2:2, við Sogndal í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Sogndal , sem leikur í 1. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

* WILLIAM Gallas, franski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, mun að öllum...

* WILLIAM Gallas, franski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, mun að öllum líkindum framlengja samning sinn við Chelsea á næstu dögum. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 661 orð | 1 mynd

Zidane biðst afsökunar en iðrast ekki

ZINEDINE Zidane, fyrirliði franska landsliðsins í knattspyrnu, bað í gær aðdáendur sína um allan heim afsökunar á hegðun sinni í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 182 orð

Zidane sviptur viðurkenningu?

SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, segir að Zinedine Zidane, fyrirliði franska knattspyrnulandsliðsins, verði hugsanlega sviptur viðurkenningu sem hann hlaut sem besti leikmaður heimsmeistaramótsins í Þýskalandi. Meira
13. júlí 2006 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Örn æfir í Slóveníu fyrir EM

Örn Arnarson, margfaldur Íslandsmeistari í sundi, hélt í lok síðustu viku til Slóveníu þar sem hann verður við æfingar og keppni næsta mánuðinn, eða allt þar til Evrópumeistaramótið í 50 m laug hefst í Búdapest í Ungverjalandi í byrjun ágúst. Meira

Viðskiptablað

13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 80 orð

Atvinnuleysi eykst í Bretlandi

EKKI hafa jafnmargir verið á atvinnuleysisskrá í Bretlandi í júní og nú síðan árið 2002 en alls er 3% atvinnuleysi í landinu. Alls eru 956.600 manns án atvinnu og fjölgaði þeim um 5.900 frá maímánuði, samkvæmt hagstofu Bretlands. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Danska hagkerfið í jafnvægi

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 128 orð

Eftirspurn eftir olíu mun aukast um 2% á ári

EFTIRSPURN eftir olíu á heimsmarkaði mun rísa um 2% árlega næstu fimm árin, ef marka má spá Alþjóða orkumálastofnunarinnar, IEA, en Samtök olíuútflutningsríkja, OPEC, eru nú að auka framboð á olíu það mikið að varabirgðir verða til. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Ekki aðhafst vegna samruna tískubúða

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur ekki ástæðu til að aðhafast frekar vegna samruna Haga, sem er að stærstum hluta í eigu Baugs, við Res hf. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Fékk íbúðarhús fyrir rauðu bréfaklemmuna

BLOGGARI nokkur hefur unnið það afrek að fá í gegnum nokkur vöruskipti íbúðarhús fyrir rauða bréfaklemmu á innan við einu ári. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Fjárfestar veðja á fjárhættuspil

HLUTABRÉF í netspilavítum hækkuðu mjög í vikunni þrátt fyrir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings hafi samþykkt lagafrumvarp sem leggja mun bann við fjárhættuspili á Netinu. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 302 orð | 1 mynd

Fjárfestingarþörfin á næsta ári 1.600 íbúðir

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÞAÐ stefnir allt í að um 4.200 íbúðir verði byggðar á þessu ári en að um 3.300 íbúðir þurfi til að fullnægja eftirspurnarþörf á fasteignamarkaði í ár. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Fjárfesting Íslendinga erlendis jókst um 144%

BEIN fjárfesting Íslendinga erlendis nam 439 milljörðum króna í fyrra og hefur aldrei verið meiri, jókst um 144% frá árinu áður þegar hún var tæplega 180 milljarðar króna og fimmtánfaldaðist frá árinu 2003 en þá var hún 29 milljarðar króna. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 626 orð | 2 myndir

Fjármálastofnanir og vsk

Ef takast á að koma upp alþjóðlegri fjármálamiðstöð á Íslandi þarf að gera miklar breytingar á íslenskri skattalöggjöf sem er um margt óskýr og ófullkomin. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 90 orð

Forstjóri Air France-KLM fyrir dómara

FORSTJÓRI Air France-KLM, Jean-Cyril Spinetta, á að svara spurningum dómara í tengslum við peningaþvætti og ráðningu ólöglegra starfsmanna hjá fyrirtæki sem annaðist öryggisgæslu fyrir flugfélög, að því er segir í frétt AFP . Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 115 orð

Hannes og Jón Ásgeir í framboði

FRAMBOÐSFRESTUR til stjórnarkjörs í Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka rennur út kl.14 í dag, en kjörið fer fram á hluthafafundi félagsins 19. júlí nk. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 82 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,4% í gær og var 5.367 stig í lok dags. Viðskipti í Kauphöllinni námu alls tæpum 18 milljörðum króna en viðskipti voru mest með ríkisbréf fyrir tæpa fimm milljarða. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Landsvirkjun gefur út Evrubréf

LANDSVIRKJUN hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 150 milljónir evra undir rammasamningi fyrirtækisins (European Midt Term Notes), sem svarar til um 14,4 milljarða króna. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Microsoft sektað af ESB í annað sinn

SAMKEPPNISYFIRVÖLD innan Evrópusambandsins sektuðu í gær Microsoft fyrirtækið um 280,5 milljónir evra, 26,9 milljarða króna, fyrir að hafa ekki framfylgt og brugðist við niðurstöðu sambandsins frá árinu 2004 um að fyrirtækið hafi misnotað markaðsráðandi... Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Námstefna um Evrópumál fyrir stjórnendur

EVRÓPUFRÆÐASETUR Viðskiptaháskólans á Bifröst stendur fyrir námstefnu dagana 24. og 25. ágúst nk. sem ætluð er sérstaklega fyrir stjórnendur í atvinnulífi og stjórnsýslu um stöðu Íslands í evrópsku samstarfi. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Nútímakvenskörungur

Björk Ólafsdóttir, fjármálastjóri hjá Lánstrausti/Creditinfo, hóf störf hjá fyrirtækinu fyrir átta árum, er starfsmenn voru aðeins sjö. Síðan þá hefur félagið vaxið ört. Þórir Júlíusson bregður upp svipmynd af Björk, sem lýst er af samstarfsfélögum sem kraftakonu. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Ný framkvæmdastýra UNIFEM á Íslandi

Sjöfn Vilhelmsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastýru UNIFEM á Íslandi. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður fyrirtækjasviðs Glitnis Securities í Noregi

ANDERS H. Rønningen hefur verið ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Glitnis Securities í Noregi og mun hann hefja störf 1. október næstkomandi. Hlutverk hans verður að leiða fyrirtækjasvið Glitnis Securities í Noregi og styrkja starfsemi þess. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 1183 orð | 1 mynd

Seðlabankar heims í hækkunarham

Fréttaskýring | Síðustu ár hafa vextir verið í sögulegu lágmarki en sá tími kann að vera á enda. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Skelfilega magnað

BANKARNIR keppa sem aldrei fyrr um hylli nýrra viðskiptavina og beita til þess öllum brögðum. Þeir hafa sennilega þá reynslu að takist að ná unglingi í viðskipti þá séu góðar líkur á að hann haldist innan bankans fram á grafarbakkann. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 64 orð

Skoðun með 99% í Kögun

SKOÐUN, dótturfélag Dagsbrúnar, hefur krafist innlausnar á þeim hlutum í Kögun sem enn eru útistandandi eftir að yfirtökutilboð var gert í félagið í apríl sl. Meirihluti tilboða hafði samþykkt tilboðið, sem var upp á 75 krónur á hlut. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 121 orð

Starfsmenn Iceland hóta verkfalli

STARFSMENN hjá bresku verslanakeðjunni Iceland, sem er í eigu Baugs og fleiri íslenskra fjárfesta, hafa hótað verkfalli en keðjan áformar að loka dreifingarmiðstöð sinni í Norður-Wales og færa 350 stöðugildi til Warrington. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Taka sjálfvirkan eftirlitsbúnað í notkun

OG Vodafone hefur tekið í notkun búnað sem tryggja á sjálfvirkt eftirlit með GSM kerfi fyrirtækisins. Með slíkum búnaði getur fyrirtækið brugðist fyrr við bilunum, komið í veg fyrir mögulegar bilanir og aukið gæðaeftirlit. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 99 orð

Trúir ekki á fríblöð

EINN af stærstu auglýsendum Danmerkur, Coop Danmark, mun ekki auglýsa í fríblöðum Dagsbrúnar og JP/Politiken, sem verið er að undirbúa útgáfu á. Þar með gætu fríblöðin orðið af töluverðum tekjum, að því er segir í danska markaðstímaritinu Kampanje . Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 177 orð

Úgandabúar á frumkvöðlanámskeiði í HR

FYRIR skemmstu voru staddir hér á landi átta Úgandabúar í boði Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og Háskólans í Reykjavík (HR) í þeim tilgangi að sækja námskeið um frumkvöðlastarfsemi, gerð viðskiptaáætlana og viðskiptum almennt við HR. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Viðhorfsbreyting í Færeyjum

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is UNDANFARIÐ hefur orðið viðhorfsbreyting gagnvart verðbréfum í Færeyjum og endurspeglast hún m.a. í vilja forsvarsmanna fyrirtækja til að skrá þau á markað og auknum áhuga fólks á að fjárfesta í verðbréfum. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 152 orð

Viðskiptahalli Bandaríkjanna fer vaxandi

VIÐSKIPTAHALLI Bandaríkjanna jókst enn í maímánuði, einkum vegna olíuverðshækkana á heimsmarkaði. Viðskiptahallinn í maí nam 63,84 milljörðum dala, sem er 0,8% aukning frá aprílmánuði, þegar hallinn nam 63,34 milljörðum dala. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 423 orð

Vonir og veruleiki

Sérfræðingar viðskiptabankanna reyndust ekki fyllilega sannspáir um verðbólgumælingu júlímánaðar, sem Hagstofan birti í gær. Hækkun neysluvísitölunnar frá júnímánuði reyndist 0,46%, meðan spárnar voru frá 0,55-0,7%. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 584 orð | 2 myndir

Það sem mig langaði í en vissi ekki af

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com "Markaðssetning er það að veita fólki hluti sem það vissi ekki að það langaði í," er haft eftir Yves Saint Laurent. Meira
13. júlí 2006 | Viðskiptablað | 1711 orð | 1 mynd

Öflug eignarhaldsfélög

Þegar Exista keypti Vátryggingafélag Íslands fyrir skömmu leystu Eignarhaldsfélögin Samvinnutryggingar og Andvaka inn góðan hagnað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.