Greinar mánudaginn 17. júlí 2006

Fréttir

17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

10-11 verslun í komusal Leifsstöðvar

10-11 hefur opnað verslun í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Verslunin er svipuð öðrum 10-11 verslunum nema hvað hún er nokkuð minni og verður hún opin allan sólarhringinn. Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

115 látnir í flóðum í Kína

Leiyang. AFP. | HITABELTISSTORMURINN Bilis hefur gengið yfir Kína undanfarna daga og hafa alls 115 látist í flóðum sem urðu í kjölfar stormsins. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Afríkuþjóðum veitt aðstoð

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Þróunarsamvinnustofnun Íslands í sex löndum ÞSSÍ er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisráðuneytið. Henni er ætlað að vinna að tvíhliða samstarfi Íslands við þróunarlönd. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ársrit Heimilisiðnaðarfélagsins

ÁRSRIT Heimilisiðnaðarfélags Íslands 2006 er komið út en útgáfa þess hófst árið 1966. Í blaðinu er fjölbreytt efni að vanda, fræðilegar greinar og fjallað er um handverk og heimilisiðnað fyrr og nú. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Áskriftarverð hækkar hjá 365

VERÐ á áskriftarstöðvum 365 mun hækka frá og með 20. júlí nk. Hækkun verðs á áskrift að Stöð 2 nemur 8% og hlutfallslega sama hækkun verður á áskriftarverði svokallaðra erlendra pakka. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Bíða brottflutnings ásamt fjölda annarra

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Árna Helgason "VIÐ mættum tímanlega á svæðið og þá var hér mikil fólksmergð, en eftir tvo, þrjá tíma var okkur sagt að Norðmenn hefðu forgang í rúturnar og við yrðum að bíða uns þeir hefðu allir skráð sig og búið... Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð

Blendin viðbrögð stjórnarandstöðu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EF AÐEINS á að grípa til þeirra aðgerða til lækkunar á matvælaverði, sem samstaða náðist um innan matvælanefndar er allt of skammt gengið, að mati Rannveigar Guðmundsdóttur, þingsmanns Samfylkingarinnar. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Braut blað á Íslandsmóti

ÞÓRARINN Eymundsson náði þeim merka áfanga á Íslandsmóti í hestaíþróttum í Glaðheimum í Kópavogi um helgina að sigra bæði í tölti og fimmgangi á Krafti frá Bringu. Er þetta í fyrsta sinn sem sama pari, þ.e. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í lauginni

Yfir sumartímann fjölgar gestum í sundlaugum landsins, enda er sundið talinn ein hollasta líkamsrækt sem til er. Og fátt betra en að leika sér í sundi eins og þessi ungi drengur gerði í sundlaug Ólafsvíkur í... Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð

Eðlilegt að leita leiða til að leysa upp Strætó bs.

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BORGARFULLTRÚAR Vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni Strætós bs. á næsta fundi borgarráðs fimmtudaginn 20. Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ekkert fararsnið á Blair

Pétursborg. AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, lýsti því yfir á leiðtogafundi G-8 ríkjanna í Pétursborg í Rússlandi í gærmorgun að hann ætlaði sér að taka þátt í leiðtogafundinum að ári. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Ferðakona slasaðist á Hveravöllum

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var kölluð út seint í gærkvöldi vegna slyss á Hveravöllum en þar hafði þýsk ferðakona dottið á andlitið í urð. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Finnar ráðgera að sækja Íslendingana til Beirút

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð

Flugumferðarstjórar skora á samgönguráðherra

Flugumferðarstjórar skora á samgönguráðherra að beita sér fyrir því að vaktafyrirkomulag það sem gildi tók í flugstjórnarmiðstöðinni 16. mars sl. verði fellt úr gildi og upp verði tekið það vakakerfi sem var við lýði fyrir þann tíma. Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 315 orð

Fordæma tilraunaskot N-Kóreumanna

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn einróma ályktun þar sem tilraunaskot N-Kóreumanna frá því í byrjun mánaðarins voru fordæmd. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fyrsta gegnumbrotið í aðalgöngum við Kárahnjúka

STARFSMENN Arnarfells sprengdu sig út undir bert loft aðfaranótt laugardags í aðalgöngum Kárahnjúkavirkjunar við Hálslón og var þetta fyrsta gegnumbrotið af fjórum í aðalgöngunum sjálfum Aðdragandinn að áfanganum í fyrrinótt var sá að Bor 3 hafði skilið... Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gengið í hvönninni

Þrátt fyrir að votviðrið sem einkennt hefur sumarið hafi ekki glatt alla þá hefur það haft góð áhrif á sprettu eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við Ægisíðuna. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Gæslu krafist vegna vopnaðs ráns

LÖGREGLAN í Reykjavík krafðist viku gæsluvarðhalds yfir þremur 18 ára piltum í gær vegna vopnaðs ráns í verslun í Mosfellsbæ seint á laugardagskvöld. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Halda fjölþjóðlega ráðstefnu um fiskimál í Namibíu

ÞRÓUNARSAMVINNUSTOFNUN Íslands (ÞSSÍ) og Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um fiskimál í Namibíu dagana 21.-24. ágúst nk. Forseti Namibíu, H. E. Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Harðar árásir í gærkvöldi

ÁTÖK milli Ísraela og Hizbollah-samtakanna héldu áfram í gær og létust átta Ísraelar og yfir 40 særðust í eldflaugaárás Hizbollah á lestastöð í hafnarborginni Haifa í Ísrael. Ísraelski herinn brást við með loftárásum á Líbanon. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1405 orð | 4 myndir

Í vondum málum á Söndunum

Laugavegshlaupið var haldið í tíunda skipti á laugardaginn og luku 119 manns hlaupinu, af þeim 138 sem lögðu af stað. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í hlaupinu og veðrið hefur heldur sjaldan verið eins óþyrmilega leiðinlegt. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Keppa um Íslandsmeistaratitil

GYLFI Freyr Guðmundsson hrósaði sigri í MX1 flokki í annarri umferð Íslandsmótsins í mótorkrossi sem fram fór í Álfsnesi. Micke Frisk lenti í öðru sæti og Ragnar Ingi Stefánsson í því þriðja. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kísilryk í reyk frá Járnblendi

KÍSILRYK var meginuppistaða reyksins sem Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga gaf frá sér sl. þriðjudag. Vegfarendur urðu þá varir við mikinn og þéttan reyk sem lagði frá verksmiðjunni. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

LEIÐRÉTT

Gísli Marteinn var viðmælandinn Í FRÉTT á bls. 4 í Morgunblaðinu í gær er fjallað um samþykkt umhverfisráðs Reykjavíkur þess efnis að hefja skuli undirbúning að gerð mislægra gatnamóta á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Lofa áframhaldandi stuðningi við Afríku

LEIÐTOGAR G-8 ríkjanna lýstu á fundi sínum í gær yfir vilja sínum til að halda áfram stuðningi við Afríkulönd, þróunar- og heilbrigðisaðstoð þar með talið. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Matarolía í Fjarðargötu

LÖGREGLAN í Hafnarfirði fékk í gærkvöldi tilkynningu um að olía flæddi upp úr holræsi við Fjarðargötu. Þegar betur var að gáð var það matarolía sem hafði lekið frá nærliggjandi veitingastað. Var kallað á slökkvilið til að þrífa olíuna... Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Matsáætlun Sundabrautar gagnrýnd

NÁTTÚRUVAKTIN hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem drög að matsáætlun vegna lagningar 2. áfanga Sundabrautar eru harðlega gagnrýnd. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 385 orð

Morgunblaðið með mest innlent efni

FJÖRUTÍU prósent af innlendum fréttum og greinum, sem birtust í íslenskum dagblöðum á fyrstu sex mánuðum ársins, voru birt í Morgunblaðinu, samkvæmt tölum frá Fjölmiðlavaktinni og jók Morgunblaðið þar með hlutdeild sína um 3% frá 2005. Alls mældust 75. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

Morgunblaðið skilar sér seint

DREIFING Morgunblaðsins hefur gengið erfiðlega undanfarnar helgar og þar er því fyrst og fremst um að kenna hve illa hefur gengið að manna dreifinguna í sumarleyfum blaðbera, að sögn Arnar Þórissonar, dreifingarstjóra Morgunblaðsins. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ofbeldis- og nauðgunarmál í forgangi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is INNBROTUM fjölgaði í júnímánuði í Reykjavík á svipaðan hátt og raunin varð í júní í fyrra. Það sem af er árinu eru þó innbrot færri en fyrstu sex mánuði ársins í fyrra. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 2 myndir

Samhent hjón í Borgarnesi með mótorhjóladellu á hæsta stigi

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur ÞAU segjast alltaf hafa haft bíladellu, en nú hafa mótorhjólin fengið mun stærri sess. Hjónin Kristín Anna Stefánsdóttir og Guðjón Bachmann eru með mótorhjóladellu og áhuginn bara vex. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Setti nýtt dagsmet í strandvegagöngunni

JÓN Eggert Guðmundsson, göngugarpur, sló í gær persónulegt met þegar hann gekk 35 kílómetra á einum degi, frá Kleifaheiði að Flókalundi, en fyrra met var 30 kílómetrar. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Skipta þurfti um sjúkrabíl eftir smá árekstur

SJÚKRABÍLL í forgangsakstri lenti í því óhappi í Langadal í gær að rekast utan í spegil bifreiðar sem kom á móti honum. Við þetta sprakk rúða í sjúkrabílnum og þurfti að skipta um sjúkrabíl sökum þess. Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Slökkvilið vinnur á í baráttunni við skógarelda

UM fjögur þúsund slökkviliðsmenn í Kaliforníu hafa glímt við skógarelda undanfarna daga og hafa náð nokkrum árangri í baráttunni. Eldarnir ná nú yfir 30 þúsund hektara svæði en á laugardaginn runnu tveir eldar saman í eitt bál. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Sofia tekur þátt í alþjóðlegu forvarnaverkefni borga í Evrópu

Forráðamenn í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, hafa ákveðið að taka þátt í forvarnaverkefninu "Ungmenni í Evrópu - gegn fíkniefnum" en Actavis er aðalstyrktaraðili verkefnisins. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð

Sveiflur í gengi koma sér illa

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MINNA máli skiptir fyrir útflutningsfyrirtæki hvert gengi krónunnar er nákvæmlega, en hitt, sem er aðalatriðið, að gengið sé sæmilega stöðugt. Þetta segir Hilmar V. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Telur nauðsynlegt að fella niður vörugjöld

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð

Umhverfissvið meti með tilliti til náttúru

UMHVERFISRÁÐ hefur óskað eftir umsögn umhverfissviðs Reykjavíkurborgar um starfrækslu bensínstöðvar við Hringbraut í nálægð við núverandi staðsetningu Umferðarmiðstöðvarinnar. Meira
17. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Útsýnis notið í tvíþilja rútu

Ósagt skal látið hvort þessir ferðamenn hafa ekki treyst sér til að leigja bílaleigubíl vegna lélegra vega- og leiðamerkinga á ensku og látið sér þess í stað lynda að sitja í rútu sem merkt er á ensku í bak og fyrir en meðal niðurstaðna í nýlegri... Meira
17. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 208 orð | 3 myndir

Yfir 170 manns hafa látist á fimm dögum

HÖRÐ átök hafa geisað milli Ísraela og Hizbollah-samtakanna í Líbanon frá því á miðvikudaginn í kjölfar þess að tveim ísraelskum hermönnum var rænt. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2006 | Leiðarar | 873 orð

Heima er best

Þær áherslur í öldrunarmálum, sem Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir nokkrum dögum sem sínar, hafa verið helstu baráttumál Landssambands eldri borgara og ötulla talsmanna þess, um áraraðir. Meira
17. júlí 2006 | Staksteinar | 268 orð | 1 mynd

Skúrkarnir þrír

Samkvæmt þeirri söguskoðun, sem fram kom í seinni þættinum um afsögn Willy Brandts, kanslara V-Þýzkalands, sem sýndur var í sjónvarpinu í gærkvöldi voru það skúrkarnir þrír, sem náðu að fella Brandt, þeir Wehner, Genscher og Nollau, yfirmaður... Meira

Menning

17. júlí 2006 | Bókmenntir | 380 orð | 2 myndir

Að upplifa Reykjavík

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FYRIR rúmum þremur árum hóf tímaritið Reykjavik Grapevine göngu sína og var lengi vel eina íslenska blaðið á ensku í frídreifingu. Meira
17. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Ástin tekur völdin

ÁÆTLAÐ er að allt að 200.000 manns hafi tekið þátt í Ástargöngunni, Love Parade, í Berlín á laugardag. Hátíðin er nú haldin aftur eftir þriggja ára hlé en deilur um fjármál hátíðarinnar urðu til þess að henni var aflýst árið 2004 og 2005. Meira
17. júlí 2006 | Tónlist | 693 orð | 2 myndir

Band öfga og andstæðna

7 lög, heildartími 70.24 mínútur. Sólstafir eru: Aðalbjörn Tryggvason gítar og rödd, Guðmundur Óli Pálmason, trommur, Svavar Austman, bassi og Sæþór M. Sæþórsson, gítar. Lög og textar eru eftir Sólstafi.Tekið upp í Stúdíó Helvíti af Sigurgrími Jónssyni. Meira
17. júlí 2006 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Barrokkáhuginn kviknaði í Skálholti

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is "ÉG ÁTTI engan veginn von á þessu," sagði Elfa Rún Kristinsdóttir fiðuleikari þegar blaðamaður náði af henni tali. Meira
17. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 113 orð | 2 myndir

Brosað í rigningunni

KÁTT VAR á hjalla hjá börnunum á karnivali sumarstarfs Frístundamiðstöðvarinnar Tónabæjar sem haldið var á föstudag. Haldin var sameiginleg skemmtidagskrá fyrir þau tæplega 130 börn sem sækja leikjanámskeið í nágrenni Tónabæjar. Meira
17. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kanadíska poppstjarnan Avril Lavigne gekk að eiga tónlistarmanninn Deryck Whibley á laugardag að sögn tímaritsins People magazine . Giftingin fór fram í Kaliforníu og var athöfnin að mestu hefðbundin. Meira
17. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 44 orð | 2 myndir

Fótboltakempan Ashley Cole mun kvænast poppsönkonunni Cheryl Tweedy á...

Fótboltakempan Ashley Cole mun kvænast poppsönkonunni Cheryl Tweedy á laugardag. Meira
17. júlí 2006 | Myndlist | 106 orð | 4 myndir

Galsi á Gróttu

MARGT var um manninn á opnun sýningarinnar Eiland í Gróttu á laugardag. Að sýningunni standa fimm listamenn sem lagt hafa undir sig byggingarnar á eyjunni smáu auk þess að sýna útilistaverk. Meira
17. júlí 2006 | Tónlist | 398 orð | 1 mynd

Gosplað á Ólafsfirði

Gosplar og blúslög. Söngur: Berglind Björk, Andrea Gylfadóttir og Zora Young. Davíð Þór Jónsson píanó. Laugardaginn 8. júlí kl. 16.30. Meira
17. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 297 orð | 1 mynd

Grenjandi rokkarar

UM MIG hrísluðust allskyns undarlegar kenndir þegar ég horfði á hann Magna koma fram í fyrsta skipti í þættinum Rock-Star: Supernova . Ég get ekki sagt að ég sé einlægur aðdáandi Magna og hljómsveitar hans. Meira
17. júlí 2006 | Tónlist | 878 orð | 1 mynd

Megamótorhrærivél

Lögin eru eftir ýmsa listamenn sem eru viðriðnir Tilraunaeldhúsið. 12 tónar og Tilraunaeldhúsið gefa út. 21 lag, 74:53. Meira
17. júlí 2006 | Menningarlíf | 326 orð | 1 mynd

"Sumarbúða-karnival-rokk-lista-útihátíðar stemmning"

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is MENNINGARLÍF Seyðisfjarðar verður með endemum líflegt næstu vikuna en þá stendur yfir í bænum Listahátíð ungs fólks á Austurlandi: L.UNG.A. Meira
17. júlí 2006 | Menningarlíf | 101 orð | 3 myndir

Reisn austurrískrar nútímalistar á Laugavegi

AUSTURRÍSKI listahópurinn Gelitin opnaði sýningu og hélt gjörning í gallerí Kling og Bang á Laugaveginum á laugardag. Meira
17. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 3 myndir

Róbótar og grallaragrísir í Ráðhúsinu

KYNJARVERUR voru á kreiki um Ráðhús Reykjavíkur á fimmtudag en þá var haldin uppskeruhátíð Skapandi sumarhópa Hins hússins. Í sumar hafa 20 hópar starfað á vegum Hins hússins undir merkjum verkefnisins Skapandi sumarstörf. Meira
17. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 74 orð | 1 mynd

Rómantíkin blómstrar

Rómantíkin blómstrar hjá skurðlæknunum á Grace-sjúkrahúsinu í Seattle. Það er deginum ljósara að skurðlæknar eru vonlausir þegar að ástarmálunum kemur enda á vinnan hug þeirra allan. Meira
17. júlí 2006 | Tónlist | 401 orð | 1 mynd

Seldist upp í sumum verslunum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira

Umræðan

17. júlí 2006 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Áfengisneysla ungmenna er að fyrirmynd fullorðinna

Frá Aðalsteini Gunnarssyni: "ÞAÐ er ljóst að meirihluti þjóðarinnar hefur tjáð sig um að áfengisneysla ungmenna sé óviðunandi. Það kemur því á óvart hve áberandi það hefur verið að ungmenni séu að lenda í vandræðum vegna áfengisneyslu." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 1340 orð | 1 mynd

Davíð fór með fleipur

Eftir Hrein Loftsson: "Með öðrum orðum þá var verðið á kílói af vínberjum nákvæmlega það sama í Hagkaupum þegar Davíð keypti vínberin sín í dýru sérbúðinni í Mayfair-hverfinu í London. Hann fór því með fleipur í þessu máli." Meira
17. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 502 orð

Enn um Óshlíðina

Frá Ingibjörgu Kristjánsdóttur: "Ingibjörg Kristjánsdóttir spyr háttvirtan samgönguráðherra Sturla Böðvarsson og Halldór Blöndal fv. ráðherra: Hvers eiga Bolvíkingar að gjalda að þeir eru útilokaðir frá framkvæmdum um jarðgangagerð? Það gerðist þann 29." Meira
17. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 588 orð

Fannardalsgöng

Frá Þrymi Sveinssyni: "FYRIR stuttu varð alvarlegt slys við sundlaugina á Eskifirði vegna rangrar meðhöndlunar efna. Sem betur fer virðast allir þeir sem fyrir eitruninni urðu ætla að sleppa óskaddaðir." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn er náttúruverndarflokkur

Jón Einarsson fjallar um nýtingu náttúruauðlinda og Framsóknarflokkinn: "Með því að styðja við uppbyggingu álvera hafa Íslendingar ekki aðeins lagt sitt af mörkum til hnattrænnar náttúruverndar, þeir hafa einnig skotið styrkari stoðum undir samfélögin þar sem álverin eru staðsett. Hjól atvinnulífsins snúast þar á fullum hraða og fólk sér fram á framtíð úti á landi." Meira
17. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 390 orð

Guðni fór með rangt mál

Frá Þorgrími Gestssyni og Margréti K. Sverrisdóttur: "GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, lýsti yfir því í viðtali í Spegli Rásar eitt Ríkisútvarpsins á fimmtudaginn var að hann teldi Íslendinga þurfa sterkt og öflugt ríkisútvarp í sameign þjóðarinnar." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Heilbrigðir geðsjúklingar

Eftir Elínu Ebbu Ásmundsdóttur: "Víða hafa miklar breytingar orðið í geðheilbrigðisþjónustu vegna þrýstings frá notendasamtökum og niðurstöðum úr rannsóknum þar sem geðsjúkir eru spurðir álits um hvað virki og hvað ekki." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Hinn gleymdi niðurskurður

Geir Ágústsson fjallar um þjóðmál: "Íslendingar hafa notið þess á síðustu árum að sjá ríkið leitast við að lækka suma skatta og afnema aðra." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Lyfjaverð og ráðherra

Jakob Falur Garðarsson fjallar um lyfjaverð: "Það skýtur því skökku við að á meðan kostnaðurinn við rekstur heilbrigðiskerfisins vex almennt hröðum skrefum skuli helst gagnrýndur sá kostnaður sem hefur sannarlega lækkað." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Lækkun virðisaukaskatts - leið í lyfjamálum?

Helgi Seljan fjallar um lyfjaverð og málefni eldri borgara: "Ekki fer milli mála að fyrir eldri borgara er verð lyfja afar þýðingarmikið, því eldri borgarar nota eðlilega meira af lyfjum en aðrir aldurshópar." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Læknar og Landspítali "háskólasjúkrahús"

Ólafur Örn Arnarson fjallar um heilbirgðismál: "Vegna mikils kostnaðar við rekstur sólarhringsþjónustu hafa allar vestrænar þjóðir reynt að stytta bráða sjúkrahúslegu og þjóna eins stórum hluta sjúklinga á dagdeildum og mögulegt er." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Ný hækja eða hólmganga við Sjálfstæðisflokkinn

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um stefnu og hlutverk Samfylkingarinnar: "Með áralangri pólitískri vinnu fjölda fólks tókst að sameina Alþýðuflokkinn, Alþýðubandalagið, Þjóðvaka og Samtök um kvennalista í einum breiðum flokki. Stórum sósíaldemókratískum flokki að norrænni fyrirmynd í þeim tilgangi að breyta íslenska samfélaginu." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Synt gegn mansali til varnar sakleysinu

Benedikt S. Lafleur fjallar um Reykjavíkursund 2006: "Ég skora á stjórnvöld að fullgilda samninga sína í haust þegar Alþingi kemur saman. Um leið leitast ég við að greiða leið sakleysisins með sjósundi mínu og vekja fólk til vitundar um gildi sakleysisins og styrk." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Um sölu jarðarinnar Hlíðarenda í Ölfusi

Garðar Karlsson fjallar um sölu jarðarinnar Hlíðarenda í Ölfusi: "Ég tel engan vafa á því og allir ráðgjafar mínir eru mér sammála um að jörðin muni margfaldast í verði á næstu fimm árum eins og hún hefur gert á síðustu fimm árum. Hver ætlar að svara fyrir söluna þá?" Meira
17. júlí 2006 | Velvakandi | 365 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lært að lesa KYNNI mín og Morgunblaðsins urðu fyrst í gegnum X-9, sem var bandarískur lögreglumaður, og í gegnum þetta starf sitt höfuðpaur í teiknimyndasögu sem gladdi unga skoðendur. Svo kom Markús og leysti X-9 af. Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Verður ferðamannasvæðinu við Leirhnjúk fórnað fyrir stóriðju?

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson fjallar um virkjanir, stóriðju og náttúruvernd: "Við eigum ekki að sætta okkur við endalausa aðför að náttúrunni, hvorki Þingeyingar né aðrir. Okkur ber að huga að fjölbreyttum atvinnuvegi sem getur lifað í sátt og samlyndi við náttúruna." Meira
17. júlí 2006 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Ökuréttindi og hraðakstur

Þóra Andrésdóttir fjallar um ökuleyfisaldur og hraðakstur: "Lögreglan virðist vera að taka sig á í þessum málum. Hún hefur stöðvað marga ökufanta undanfarið áður en slys hafa orðið. Það getur haft forvarnargildi og fólk lærir þá kannski af reynslunni." Meira

Minningargreinar

17. júlí 2006 | Minningargreinar | 183 orð | 1 mynd

JENNÝ ÞÓRKATLA MAGNÚSDÓTTIR

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði að morgni 27. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 7. júlí. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2006 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR

Kristín Magnúsdóttir fæddist í Skinnalóni á Melrakkasléttu 20. desember 1930. Hún lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin frá Skinnalóni, Magnús Stefánsson, f. 1. júní 1889, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2006 | Minningargreinar | 446 orð | 2 myndir

RAGNHEIÐUR SVEINBJÖRNSDÓTTIR OG PÁLMI PÁLSSON

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir fæddist á Snorrastöðum í Laugardal 17. júlí 1916 og ólst þar upp. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 7. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Skálholtskirkju laugardaginn 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2006 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

RANNVEIG FRIÐRIKA KRISTJÁNSDÓTTIR

Rannveig Friðrika Kristjánsdóttir fæddist í Þjóðólfstungu í Bolungarvík 2. júlí 1921. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. júlí síðastliðinn. Rannveig var dóttir hjónanna Kristjáns G. Maríassonar, bátsformanns og bónda, f.10.1. 1880, d. 9. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2006 | Minningargreinar | 1211 orð | 2 myndir

VALDIMAR JÓNSSON STEFÁN JÓNSSON

Valdimar Jónsson fæddist í Kringlu í Miðdölum í Dalasýslu hinn 5. febrúar 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík hinn 4. ágúst 2005. Stefán Jónsson fæddist í Kringlu í Miðdölum í Dalasýslu hinn 13. mars 1914. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 468 orð | 1 mynd

Einkennileg skammsýni

ALLT frá árinu 1976 hafa Færeyingar haft hér heimildir til veiða á botnfiski án þess að fyrir það hafi komið greiðsla eða veiðiheimildir á móti innan lögsögu Færeyja. Síðustu árin hafa þessar heimildir numið 5.600 tonnum, þar af eru 1.200 tonn af... Meira
17. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 170 orð | 1 mynd

Ný 15 tonna Cleopatra 38 afgreidd til Tálknafjarðar

Útgerðarfélagið Stegla ehf á Tálknafirði fékk í síðustu viku afhentan nýjan Cleopatra bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni stendur Tryggvi Ársælsson sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Meira

Viðskipti

17. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Danir nenna ekki að elda

SÍFELLT fleiri Danir eru hættir að nenna að elda heima hjá sér, samkvæmt tölum um stóraukna veltu danskra veitinga- og kaffihúsa sem Horesta, dönsku ferðaþjónustusamtökin, hafa reiknað út og greint er frá í Børsen . Meira
17. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Fjölgun starfa í Bandaríkjunum undir væntingum

Í JÚNÍ sköpuðust 121 þúsund ný störf á bandarískum vinnumarkaði en á sama tíma hækkuðu laun um 3,9% sem er mesta launahækkun í fimm ár. Hvort tveggja var á skjön við spár greiningaraðila sem gerðu ráð fyrir 175. Meira
17. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Hinum ríku fjölgar stöðugt

RÍKUM einstaklingum fjölgar stöðugt í heiminum. Í Morgunkorni Glitnis er vitnað í nýja skýrslu Merrill Lynch og Capgemini þar sem fram kemur að 8,7 milljónir manna á heimsvísu hafi átt meira en eina milljóna dollara í hreinni eign, um 75 milljónir... Meira
17. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Skipuritsbreytingar hjá Avion Group

HANNES Hilmarsson tók í gær við stöðu forstjóra Air Atlanta Icelandic af Hafþóri Hafsteinssyni sem verður stjórnarformaður félagins. Meira

Daglegt líf

17. júlí 2006 | Daglegt líf | 737 orð | 3 myndir

Brúnka er merki um skaðaða húð

"Í sól og sumaryl, ég sat einn fagran dag" segir í laginu og eru eflaust margir sem setjast út um leið og sólin skín með von um smá sólarbrúnku og sumarlegra útlit. Meira
17. júlí 2006 | Daglegt líf | 459 orð | 3 myndir

Frelsi í fögrum náttúruperlum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Kajakáhuginn vaknaði fyrir alvöru hjá mér árið 2001 og síðan hef ég ekkert losnað við þessa bakteríu. Þetta er mjög skemmtilegt áhugamál og gefur mér mikið frelsi. Meira
17. júlí 2006 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Ofþjálfun skaðar mjaðmir og hné

LIÐAMÓTAVANDAMÁL í hnjám og mjöðmum hrjá nú sífellt yngra fólk og fer þeim sífellt fjölgandi sem þurfa að undirgangast skurðaðgerðir af þeim sökum. Skýringanna er helst að leita í ofþjálfun hjá mörgum og í offitu hjá öðrum. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli . Í dag, 17. júlí, er 95 ára Freyja Bjarnadóttir (Lúlla)...

95 ÁRA afmæli . Í dag, 17. júlí, er 95 ára Freyja Bjarnadóttir (Lúlla), fyrrverandi talsímavörður, Egilsgötu 17, Borgarnesi. Freyja er að heiman í... Meira
17. júlí 2006 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sterkar drottningar. Meira
17. júlí 2006 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Ferðaleikhúsið sýnir í Iðnó

Leiklist | Ferðaleikhúsið sýnir The Best of Light Nights í Iðnó mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 20.30 í júlí og ágúst. Á efnisskrá eru 18 atriði byggð á íslensku efni flutt á ensku (að undanskildum þjóðlagatextum, rímum og smáum hópatriðum). Meira
17. júlí 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Leikmenn beggja liða náðu ekki að skora fleiri mörk. Betur færi : Leikmenn hvorugs liðs náðu að skora . .... Meira
17. júlí 2006 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þau Alex, Kjartan, Ursula og Guðrún söfnuðu kr. 10.205 til...

Hlutavelta | Þau Alex, Kjartan, Ursula og Guðrún söfnuðu kr. 10.205 til styrktar Rauða krossi Íslands, fyrir börn í Sri... Meira
17. júlí 2006 | Í dag | 555 orð | 1 mynd

Kynning á hugleiðslu Sri Chinmoy

Eymundur Matthíasson fæddist í Reykjavík 1961. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1980 og BS-gráðu í stærðfræði og eðlisfræði frá Washington & Lee University í Virginíu 1983. Eymundur stundaði píanónám í Bretlandi 1983-1986. Meira
17. júlí 2006 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Ninný sýnir á Thorvaldsen bar

JÓNÍNA Magnúsdóttir, Ninný, opnaði myndlistarsýninguna "Í góðu formi" á Thorvaldsen bar í Austurstræti 8, Reykjavík. Á sýningunni sýnir Ninný afstrakt málverk, þar sem hún leikur sér með form og liti. Sýningin mun standa til 11. ágúst. Meira
17. júlí 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan...

Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. (Jóh. 14, 16. Meira
17. júlí 2006 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. a4 c5 7. Bxc4 Rc6 8. O-O Be7 9. De2 cxd4 10. Hd1 O-O 11. Rxd4 Dc7 12. Rxc6 Dxc6 13. e4 b6 14. Be3 Bb7 15. Bd3 Bc5 16. Hac1 Hfd8 17. b4 Bxb4 18. Rd5 Rxd5 19. Hxc6 Rxe3 20. Hxb6 Rxd1 21. Hxb7 Rc3 22. Meira
17. júlí 2006 | Fastir þættir | 992 orð | 3 myndir

Um skák og fótbolta

FÓTBOLTAVEISLU er nýlokið í Þýskalandi þar sem heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fór fram og á meðan leikjum stóð fullyrtu hinir mætu sjónvarpsþulir að stöðubaráttan á fótboltavellinum væri eins og skák. Meira
17. júlí 2006 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stundum hefur verið talað um að nöldur sé einskonar þjóðaríþrótt Íslendinga og getur Víkverji reyndar líklega talist meistari í þeirri íþrótt. Stundum verður kvartið í fólki samt svo yfirgengilegt að það verður fyndið. Meira

Íþróttir

17. júlí 2006 | Íþróttir | 335 orð

Annar Dani kominn til Grindavíkur

DANSKUR knattspyrnumaður, Kofi Dakinah, kom til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Grindvíkinga í gær. Þar með eru tveir Danir í herbúðum þeirra þessa dagana þar sem Morten Overgaard kom til þeirra í síðustu viku. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 83 orð

Ásdís kastaði 53,15 m

ÍSLANDSMETHAFINN í spjótkasti kvenna, Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni, hafnaði í fjórða sæti í spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Finnlandi í gær. Ásdís kastaði spjótinu 53,15 metra, sem er tæpum fjórum metrum frá Íslandsmetinu. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Áttundi sigur Schumachers í Frakklandi

MICHAEL Schumacher sigraði í gær í franska kappakstrinum á Magny-Cours brautinni og kom þar með í veg fyrir að Renault-menn héldu upp á að hundrað ár eru liðin síðan Renault vann í fyrsta sinn í grand prix kappakstri. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn vilja Klinsmann sem þjálfara

SUNIL Gulati, forseti bandaríska knattspyrnusambandsins, hefur staðfest að mikill áhugi sé fyrir því að fá Jürgen Klinsmann, sem á dögunum hætti störfum sem landsliðsþjálfari Þýskalands, til að taka að sér bandaríska landsliðið. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 64 orð

Barnahjálpin á búningum Barcelona

ÚTLIT er fyrir að Evrópumeistararnir í knattspyrnu, Barcelona, brjóti hefðina og beri auglýsingu á keppnistreyjum sínum á komandi keppnistímabili. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* BJARNI Þór Viðarsson , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, lék með...

* BJARNI Þór Viðarsson , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, lék með Everton gegn Bury á laugardaginn. David Moyes , knattspyrnustjóri Everton , skipti þá hópi sínum í tvennt. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 138 orð

Cole ósáttur við Arsenal

ASHLEY Cole, bakvörður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, gagnrýnir félag sitt harkalega í bók sem er að koma út í Englandi en hann er mjög ósáttur við hvernig mál hans gagnvart Chelsea var meðhöndlað hjá Arsenal síðasta vetur. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 166 orð

Edfors bestur í Skotlandi

SÆNSKI kylfingurinn Johan Edfors sigraði nokkuð óvænt á opna skoska meistaramótinu í golfi í gær. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 745 orð

Efsta deild karla, Landsbankadeildin FH - Valur 1:2 Kaplakriki...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin FH - Valur 1:2 Kaplakriki, sunnudaginn 16. júlí 2006. Aðstæður : Kjöraðstæður. Hægviðri, hlýtt og léttskýjað. Mark FH : Guðmundur Sævarsson 82. Mörk Vals : Garðar B. Gunnlaugsson 68., Ari Freyr Skúlason 79. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Ekki eins mikið og það virðist í fyrstu

ÁSTHILDUR Helgadóttir, knattspyrnukona sem leikur með Malmö í Svíþjóð, hefur verið iðin við að skora síðustu vikurnar en hún hefur gert sjö mörk í síðustu þremur leikjum liðsins og er næstmarkahæst í deildinni með 12 mörk, einu marki minna en hin brasilíska Marta sem leikur með meisturum Umeå. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 459 orð | 7 myndir

Fimmtán hundruð stúlkur á fjörugu móti

HINU árlega stúlknamóti Breiðabliks í knattspyrnu, Símamótinu, lauk í Kópavogi um miðjan dag í gær. Sólin var þá farin að skína á keppendur eftir ansi votviðrasama daga. Mótið var sett á fimmtudagskvöld og keppni hófst síðan á föstudagsmorgni. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 318 orð

Frábær byrjun hjá Hjálmari

HJÁLMAR Jónsson, knattspyrnumaður frá Egilsstöðum, skoraði fyrir IFK Gautaborg í fyrsta deildaleik sínum í tæpa fjórtán mánuði, þegar lið hans vann góðan útisigur á Halmstad, 4:1, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Gunnar Heiðar tognaði í æfingaleik

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, leikmaður með Hannover í Þýskalandi, varð að fara af velli í æfingaleik félagsins á föstudaginn. Gunnar Heiðar sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að meiðslin væru ekki alvarleg og að hann yrði tilbúinn í slaginn eftir nokkra daga. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Indriði með Ipswich í æfinga- og keppnisferð

INDRIÐI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til enska 1. deildar liðsins Ipswich Town á reynslu. Hann fer með liðinu í dag í æfinga- og keppnisferð til Hollands og Belgíu þar sem liðið leikur þrjá leiki. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 44 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: KR-völlur: KR - ÍA 20 2.deild karla: Varmárvöllur: Afturelding - Reynir S 20 Eskifjarðarv.: Fjarðabyggð - Huginn 20 Njarðvíkurvöllur: Njarðvík - ÍR 20 3.deild karla A: Helgafellsvöllur: KFS - Ægir 20 1. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA landsliði í körfuknattleik sem skipað er leikmönnum 20 ára og...

* ÍSLENSKA landsliði í körfuknattleik sem skipað er leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði tveimur leikjum um helgina í B-riðli Evrópumótsins sem fram fer í Portúgal . Þar með tapaði íslenska liði öllum þremur leikjunum í sínum riðli. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 495 orð

Leikmenn Juventus eru eftirsóttir

LJÓST er að ítalska knattspyrnustórveldið Juventus missir flesta sína bestu leikmenn í kjölfarið á því að það var á föstudag dæmt niður í B-deildina. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 303 orð

Madejski ætlar ekki að yfirgefa Reading

JOHN Madejski, stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Reading, hefur fullvissað stuðningsmenn félagsins um að hann muni ekki hlaupa frá félaginu, enda þótt hann hafi lýst því yfir að hann sé tilbúinn til að selja sinn hlut. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 119 orð

Nistelrooy vill fara til Real

RUUD van Nistelrooy vill yfirgefa Manchester United og ganga til liðs við Real Madrid. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Nína Björk höggi frá verðlaunum

NÍNA Björk Geirsdóttir, kylfingur úr GKj, lék best þeirra íslensku kylfinga sem þátt tóku á alþjóðlegu áhugamannamóti sem fram fór í Luxemborg. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* OLE Gunnar Solkskjær , hinn gamalkunni norski sóknarmaður, skoraði tvö...

* OLE Gunnar Solkskjær , hinn gamalkunni norski sóknarmaður, skoraði tvö marka Manchester United þegar liðið sigraði Orlando Pirates, 4:0, í fyrsta leik sínum í keppnis- og æfingaferð til Suður-Afríku á laugardaginn. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Ronaldo í minniháttar aðgerð á hné

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Ronaldo gekkst á laugardaginn undir minniháttar aðgerð á hné. Læknir brasilíska landsliðsins, Jose Luiz Runco, segir að hann geti hafið æfingar á ný með Real Madrid hinn 27. júlí. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 82 orð

Scolari áfram í Portúgal

LUIZ Felipe Scolari hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnusamband Portúgals og verður áfram landsliðsþjálfari næstu tvö árin, eða til 2008. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Steig ekki viljandi á Ricardo Carvalho

WAYNE Rooney, enski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, segir að hann hafi ekki stigið viljandi á Ricardo Carvalho í leik Englands og Portúgals á HM í sumar. Rooney var vísað af leikvelli og tíu Englendingar töpuðu í vítaspyrnukeppni eftir framlengdan... Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 133 orð

Stúlkurnar lögðu Noreg óvænt

KVENNALANDSLIÐ Íslands, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, sigraði Noreg, 3:2, í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu sem hófst í Noregi í gær. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö markanna og Greta Mjöll Samúelsdóttir eitt. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 179 orð

Tvö í viðbót frá Veigari Páli

VEIGAR Páll Gunnarsson hélt uppteknum hætti í gær og skoraði tvö mörk fyrir Stabæk þegar lið hans vann stórsigur á HamKam, 4:0, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 1265 orð | 3 myndir

Valsmenn fyrstir til að leggja FH

VALSMENN hleyptu lífi í Landsbankadeildina í knattspyrnu karla er þeir urðu fyrstir til þess að leggja FH-inga á þessu sumri og það í 11. umferð. Íslandsmeistararnir höfðu ekki tapað í deildinni síðan í 17. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 100 orð

Þrjú mörk á lokamínútum

SÆNSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, sem mætir því íslenska í undankeppni HM í haust, tapaði fyrir Bandaríkjunum, 3:2, í vináttulandsleik sem fram fór í Blaine í Minnesota á laugardaginn. Þrjú mörk voru skoruð á þremur síðustu mínútum leiksins. Meira
17. júlí 2006 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Örn Arnarson í miklum ham í Slóveníu

ÖRN Arnarson, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, bætti í gær eigið Íslandsmet í 100 m flugsundi á slóvenska meistaramótinu í sundi þegar hann kom fyrstur í mark í greininni á 53,93 sekúndum. Fyrra met hans var 54,11 sekúndur frá því fyrr á þessu... Meira

Fasteignablað

17. júlí 2006 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Bláalónsskáli fær nýtt líf

Eftir Kristin Benediktsson KAFFI Grindavík heitir nýr veitingastaður sem var opnaður nýverið ofan við Þórkötlustaðahverfið í Grindavík með útsýni yfir höfnina og bæinn til vesturs, en til austurs má sjá hrikalega strandlengjuna. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 1562 orð | 10 myndir

Einar Erlendsson og reykvísk steinsteypuklassík

Borgarbókasafn Reykjavíkur, Listasafn Reykjavíkur, Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Minjasafn Reykjavíkur bjóða upp á miðbæjargöngur með leiðsögn á fimmtudagskvöldum í sumar. Á annað hundrað manns og einn hundur voru í göngu undir leiðsögn Sigríðar B. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 620 orð | 3 myndir

Eru húsnæðislán í erlendri mynt góður kostur?

Markaðurinn eftir Magnús Árna Skúlason, dósent, rannsóknarsetri í húsnæðismálum, Viðskiptaháskólanum á Bifröst Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 746 orð | 2 myndir

Fann ræturnar á Vestfjörðum

Ásta Sól Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri Snorraverkefnis Þjóðræknisfélags Íslendinga og Norræna félagsins, er með starfsaðstöðu við Óðinstorg, skammt frá miðbæ Reykjavíkur, og hefur lengst af búið í nágrenninu, einkum á Bergstaðastræti og í... Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 821 orð | 5 myndir

Frístundabyggð í Fossatúni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hafin er sala á 22 eignarlóðum úr landi Fossatúns í Borgarbyggð. Um er að ræða rúmlega 3.000 fm til tæplega 8.000 fm lóðir á þremur svæðum í aflíðandi ásum og við bakka Blundsvatns. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Handrið

LÁGMARKSHÆÐ handriðs samkvæmt byggingarreglugerð er 0,8 m. Rimlar eiga helst að vera lóðréttir (svo börn geti síður klifrað í þeim) og hámarksbil á milli þeirra 100... Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 672 orð | 3 myndir

Hugsjónamenn og sagan sem glatast

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 598 orð | 4 myndir

Margur er knár þótt hann sé smár

Það er skammt öfganna á milli. Í síðasta pistli skrifaði ég um háa glæsiplöntu, Freyjugrasið, en nú verður fjallað um tvo lágvaxna náunga, þar sem laufið lyftir sér varla 5 cm frá jörðu. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 271 orð | 1 mynd

Mikið byggt í Snæfellsbæ

Eftir Alfons Finnsson HAFIN er vinna við annað parhúsið af þremur sem verið er að byggja við Túnbrekku í Ólafsvík. Áður hafa sömu aðilar, BRS, byggt þrjú parhús á Rifi og tvö á Hellissandi. Samtals eru þetta því 16 íbúðir. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 304 orð | 3 myndir

Skildingatangi 6

Reykjavík - Höfði fasteignasala er með í sölu 208 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og um 120 fm verönd á Skildingatanga 6 í Skerjafirði. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Skjól í görðum

VIÐJUTEGUNDIR henta vel til að skapa skjól í görðum. Hreggstaðavíðir er fljótsprottin tegund og afar harðgerð. Hann má klippa vel niður til að mynda þétt limgerði. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 391 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST... 17.7.

Verðbólguhraðinn 13% síðustu þrjá mánuði * HÆKKUN vísitölu neysluverðs milli mánaða er 0,5% sem er minni hækkun en reiknað var með, samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar. Meira
17. júlí 2006 | Fasteignablað | 446 orð | 2 myndir

Þetta helst nr. 2 17.7.

Níu hættir við kaupin * BJÓÐENDUR í níu íbúðarlóðir í landi Úlfarsárdals við Úlfarsfell, sem boðnar voru út í febrúar sl., hafa ekki staðið skil á greiðslum og hætt við lóðakaupin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.