Félagar úr kammerkórnum Carminu fluttu lög úr tónlistarhandritinu Melódíu. Hljóðfæraleikarar voru Arngeir H. Hauksson, Guðrún Óskarsdóttir, Halla S. Stefánsdóttir, Eygló D. Davíðsdóttir, Guðrún H. Harðardóttir og Hanna Loftsdóttir. Stjórnandi var Árni Heimir Ingólfsson. Laugardagur 15. júlí.
Meira