Greinar föstudaginn 28. júlí 2006

Fréttir

28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

180 bílar fluttir frá Garðsstöðum

Ísafjarðardjúp | Þriðjungur bílaflotans á Garðsstöðum í Ögurvík við Ísafjarðardjúp hefur verið fjarlægður. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Af mataruppskrift

Ljóðelskir geta brugðið sér í eldhúsið með mataruppskrift Péturs Stefánssonar, en í henni eru 1 msk. af kanil, 1 1/2 msk. af karrí, salt og pipar eftir smekk. Og vatn er látið fljóta yfir kjöt. Vonandi geta lesendur notið vel þessa matarboðs. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á miðaldamarkaði

ÞAÐ var miðaldastemning á Gásum þegar Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði þar. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Arfleiddi Krabbameinsfélagið að öllum eigum sínum

KAJ Willy Christensen, sem lést í apríl í fyrra, ákvað að arfleiða Krabbameinsfélag Íslands að öllum eigum sínum. Um var að ræða andvirði íbúðar hans hér á landi, litla íbúð erlendis og nokkurt reiðufé, en upphæðin nemur alls um 20 milljónum króna. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1693 orð

Athugasemd frá Landsflugi

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Sigurbirni Daða Dagbjartssyni, Landsflugi. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

Athugasemd frá ríkisskattstjóra

Í TILEFNI af því sem fram kom í fréttum NFS kl. 18.30 og í fréttaþættinum Ísland í dag miðvikudaginn 26. júlí 2006 gerir ríkisskattstjóri eftirfarandi athugasemdir: Fjallað var um skráningu Eignarhaldsfélags Vestmannaeyja hf. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ávalar línur og litbrigði í íslenskri náttúru

Djúpivogur | Í menningarmiðstöð Djúpavogs, hinni sögufrægu Löngubúð, stendur nú yfir sýning á verkum Kirsten Rühl. Flest verkin á sýningunni eru unnin úr leir og plexígleri. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Bóluefni gegn nikótíni prófað

Madison. AP. | Læknar í Bandaríkjunum eru að reyna nýja aðferð til að hjálpa fólki að hætta að reykja; lyf sem gerir reykingafólk ónæmt fyrir áhrifum nikótínsins sem veldur tóbaksfíkninni. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 2 myndir

Búa sig undir gríðarlega umferð

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð

Eftirlit við Kárahnjúka yfir háannatímann aukið

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is NÚ FER hver að verða síðastur að berja framkvæmdirnar við Kárahnjúka augum, en vatni verður hleypt í lónið í haust. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 493 orð

Endurnýjunarþörfin var orðin mjög brýn

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

ESB vill senda friðargæslulið til Líbanons

JAVIER Solana, aðaltalsmaður Evrópusambandsins í utanríkismálum, sagði í gær að sambandið væri tilbúið til að senda friðargæsluliða til Líbanons ef Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna heimilar friðargæsluna. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Farið brúað

FERÐAFÉLAG Íslands vígði í gærkvöld nýja brú yfir ána Farið. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fíkniefnahundar á ferð

FÍKNIEFNALEITARHUNDAR lögreglu sýndu fjölmiðlum í gær listir sínar eða öllu heldur starfsgetu með því að þefa uppi ólögleg fíkniefni. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 679 orð | 3 myndir

Fjármagn þarf til að ljúka rannsóknum

ÆGISDYR, félag áhugafólks um vegtengingu milli lands og Eyja, boðaði til kynningarfundar í gær vegna skýrslu norska fyrirtækisins Multiconsult um jarðgöng til Eyja. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fjör á lokahátíð Vinnuskólans í Garðabæ

ÁRLEG lokahátíð Vinnuskólans í Garðabæ var haldin í Garðaskóla í gær og var þar margvísleg skemmtun í boði fyrir krakka sem unnið hafa í skólanum í sumar. Meðal annars tóku hljómsveitir vinnuskólans lagið auk þess sem önnur skemmtiatriði voru á dagskrá. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Flak Graf Zeppelin fundið

MÁLGAGN pólska flotans greindi frá því í gær að fundist hefði á botni Eystrasalts flak Graf Zeppelin, eina flugmóðurskips Þjóðverja á tímum seinni heimsstyrjaldar. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fleiri fá háhraðatengingar hjá eMax

Fljótsdalshérað | Haldið verður áfram við tengingar háhraðanets á Fljótsdalshéraði á næstunni, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Það er fyrirtækið eMax sem sér um tengingarnar. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð

Fordæmi mannréttindabrot

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga skora á ríkisstjórn Íslands að fordæma mannréttindabrot Ísraels í Líbanon og beita sér fyrir því að þau verði stöðvuð tafarlaust. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 3 myndir

Fuglaparadís í Grímsey

GRÍMSEY er paradís fyrir fugla og því ekki skrítið að þeir flykkist þangað yfir sumartímann til að verpa og ala upp afkvæmin. Sigurður Ægisson fuglaáhugamaður, sem er ættaður úr eynni, fór þangað um síðustu helgi til að mynda. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Grunaður um morð á tugum kvenna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LÖGREGLAN í Los Angeles í Bandaríkjunum er nú að rannsaka hvort maður, sem hafði áður hlotið dauðadóm fyrir morð á tveimur konum, hafi í reynd myrt á þriðja tug kvenna fyrir um tveim áratugum. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Hagnast á verðbólguskotum

VIÐSKIPTABANKARNIR, sem eiga meiri verðtryggðar eignir en þeir skulda í verðtryggðum lánum, hagnast á verðbólguskotum eins og því sem nú stendur yfir, að sögn Sigurjóns Þ. Árnasonar, bankastjóra Landsbankans. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Heildarkostnaður áætlaður 20-25 milljarðar

ÁÆTLAÐUR kostnaður við gerð 18 km jarðganga milli Vestmannaeyja og Landeyjasands er 19,4 milljarðar króna að undanskildum kostnaði við rannsóknir, hönnun og fjármögnun verksins. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hreindýr í ruslatunnu

HAUS, húð og lappir af hreindýri fundust í ruslatunnu við Freysnes í Öræfum í fyrradag, langt frá því svæði sem hreindýr eru veidd á. Umhverfisstofnun leggur blátt bann við því að úrgangur hreindýra sé fluttur yfir Öræfin. Jóhann G. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hreinsað til í miðbænum í vikunni

Miðbærinn | Hreinsunarátaki Reykjavíkurborgar, Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík, var haldið áfram í vikubyrjun þegar borgarstjóri, embættismenn og starfsfólk Ráðhússins tóku til hendinni og hreinsuðu í kringum Tjörnina, Ráðhúsið og byggingar... Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Hugmyndir um nýjan stað of seint fram komnar

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is HERMANN Guðmundsson, forstjóri Essó, segir hugmyndir um að finna nýjan stað fyrir væntanlega bensínstöð fyrirtækisins vera of seint fram komnar. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hundasvæði | Hundaeigendur fóru á dögunum fram á að fá svæði fyrir lausa...

Hundasvæði | Hundaeigendur fóru á dögunum fram á að fá svæði fyrir lausa hunda í Kjarnaskógi. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 686 orð | 1 mynd

Hvað felst í friðun húsa?

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is Stuðli að varðveislu byggingararfs þjóðarinnar Húsafriðunarnefnd ríkisins tekur tillit til aldurs húsa auk menningarsögulegra og listrænna ástæðna er hún leggur fram tillögur um friðun. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 745 orð

Kostnaður áætlaður 19,4 milljarðar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Í NÝRRI skýrslu norska ráðgjafarfyrirtækisins Multiconsult kemur fram að áætlaður kostnaður við gerð 18 km jarðganga milli Vestmannaeyja og Landeyjasands sé 19,4 milljarðar króna. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kveðjutónleikar í Grundarfirði

Grundarfjörður | Friðrik Vignir Stefánsson organisti heldur tónleika í Grundarfjarðarkirkju næstkomandi laugardag klukkan 12. Tónleikarnir eru liður í dagskrá bæjarhátíðarinnar Á góðri stundu og er aðgangur ókeypis og öllum heimill. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Leiðrétt

Flutningur eldsneytis Í FRÉTT í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26. júlí var rangt farið með tímaramma eldsneytisflutninga í gegnum Hvalfjarðargöng. Hið rétta er að eldsneytisflutningar eru ekki heimilir í gegnum göngin á milli kl. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Leigja aðeins vistvæna bíla

Reykjavík | Umhverfissvið Reykjavíkurborgar tók nýlega á leigu átta Kia Picanto-bifreiðir. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 431 orð

Lengri menntun og kennsluráð stofnað

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STARFSHÓPUR á vegum menntamálaráðuneytis hefur lagt til að menntun leik-, grunn- og framhaldsskólakennara verði lengd þannig að hún verði sambærileg við það sem tíðkast hjá nágrannaþjóðunum. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Litlar líkur á að finna þjófinn

SKIPTA þurfti um lás í um sex hundruð stöðumælum eftir að upp komst að óprúttnum aðila hefði tekist að tæma nokkra mæla í miðbæ Reykjavíkur um miðjan síðasta mánuð. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lóðir auglýstar | Fljótsdalshérað hefur auglýst lausar til umsóknar...

Lóðir auglýstar | Fljótsdalshérað hefur auglýst lausar til umsóknar lóðir í nýju íbúðahverfi á suðursvæði Egilsstaða en bæjarstjórn samþykkti deiliskipulag þess hverfis í maí síðastliðnum. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Meistaranám í skattarétti

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst býður nú í fyrsta sinn upp á meistarnám í skattarétti sem er nýtt á Íslandi. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Nýr veitingasalur í Laufási

NÝR veitingasalur í Laufási var tekinn í notkun við hátíðlega athöfn nú í vikunni. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð

Óður köttur réðst á hund

HUNDEIGANDI einn var í mestu makindum að viðra tík sína á göngustíg í Rimahverfi í Grafarvogi á miðvikudag þegar köttur kom fyrirvaralaust utan úr buskanum og réðst á tíkina. Um er að ræða innflutta ræktunartík. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Patti Smith snýr aftur til Íslands

ROKKGOÐSÖGNIN Patti Smith er væntanleg aftur til Íslands. Hún mun halda tónleika í Háskólabíói hinn 5. september ásamt Lenny Kaye. Tónleikarnir verða órafmagnaðir og áhersla lögð á mikla nánd við áhorfendur. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

"Hélt að þetta væri minn síðasti dagur"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

"Hinir kunna ekki að keyra"

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is AÐ AKA á Spáni getur ekki talist dauflegt. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

"Hvað á svo barnið að heita?"

ÞÓTT HÁLF öld sé nú liðin frá því að Halldór Kiljan Laxness fékk nóbelsverðlaun, lifa verk hans enn góðu lífi meðal þjóðarinnar. Persónur verkanna lifa sjálfstæðu lífi eins og margoft hefur verið bent á. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 492 orð

"Ríkisstjórnin í raun orðin valdalaus"

Eftir Baldur Arnarsson baldur@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

"Ætla að setjast niður og hugsa"

ÞAÐ verða viðbrigði fyrir fjölda tryggra viðskiptavina Gulla á hárgreiðslustofunni Nikk við Kirkjuhvol þegar rekstri stofunnar verður hætt þar, en í dag eru síðustu forvöð að fara í klippingu á stofunni. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Reglur um þungaflutninga skoðaðar

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur nýverið falið Umferðarstofu að fara yfir reglur um þungaflutninga og flutninga á hættulegum farmi um þjóðvegi landsins og jarðgöng. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sagt frá húsagerð á Árbæjarsafni

Árbær | Árbæjarsafn ætlar nk. sunnudag að leggja sérstaka áherslu á sýninguna Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingartækninnar í Reykjavík 1840-1940. Leiðsögn verður um sýninguna og húsin á safninu kl. 14. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Segir ekkert óvænt að gerast austan Snæfells

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SIGURÐUR Arnalds, talsmaður Landsvirkjunar, segir náttúruverndarsinna við Kárahnjúka ýkja helst til mikið þegar þeir segi að Landsvirkjun hafi hækkað Kárahnjúkastíflu og Ufsarstíflu. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Segir næturferðir Herjólfs vera mögulegar

GUÐMUNDUR Pedersen, rekstrarstjóri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, sagði í samtali við Morgunblaðið að vel kæmi til greina að fjölga ferjum Herjólfs ef niðurgreiðslur frá ríkinu hækkuðu í samræmi við þær. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Segja vonir um vopnahlé brostnar

París. AFP. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skógarálfur við þjóðveg 85

Núpasveit | Skógarálfur hefur sést í skógrækt Snartarstaðabænda í Núpasveit. Álfurinn hefur mest sést við þjóðveg 85, skammt norðan Kópaskers, en vegurinn liggur fyrir Melrakkasléttu til Raufarhafnar. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skrúðganga í Laugardal

ALÞJÓÐLEGA knattspyrnumótið, VISA Rey Cup, sem Knattspyrnufélagið Þróttur í Reykjavík heldur fimmta árið í röð, var sett í Laugardal í gær. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Smíða nýja brú yfir Eystri Rangá hjá Reynifelli

R angárþing ytra bauð nýlega út smíði á nýrri brú yfir Eystri Rangá hjá Reynifelli. Tvö tilboð bárust og á hreppsnefndarfundi Rangárþings ytra fyrir skömmu var samþykkt að taka tilboði Vélsmiðju Suðurlands á Hvolsvelli í smíði brúarinnar. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Starfshópur starfandi um hverfalöggæslu

Reykjavík | Búið er að skipa starfshóp sem hefur það verkefni að fara yfir hugmyndir um eflingu hverfalögreglu. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Stjórnin í Sómalíu að leysast upp

Mogadishu. AFP. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Telur líklegt að bækurnar séu innflutt helgirit

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Fljótsdalur | Vinna við forvörslu bókanna sem fundust við rannsóknir fornleifafræðinga á gröfum í rústum kirkjunnar á Skriðuklaustri í Fljótsdal er hafin. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð

Umhverfisþættir fái meira vægi

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá þingflokki vinstri grænna: "Í ljósi umræðna um rannsóknar- og nýtingarleyfi til virkjana í vatnsafli og jarðvarma lýsir þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs yfir þungum áhyggjum af þróun mála... Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð

Úr bæjarlífinu

Hæsta verð | Sumarhús var selt í Súðavík í síðustu viku á hæsta verði sem fengist hefur fyrir hús í gömlu byggðinni frá því að hún var flutt innar í fjörðinn. Seldist það á 4 milljónir króna. Kemur þetta fram á fréttavefnum bb.is. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 515 orð

Útlit bensínstöðvar Essó óhefðbundið

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is MÁLEFNI bensínstöðvar Essó við Hringbraut voru rædd á fundi borgarráðs í gær og var þar staðfest afgreiðsla byggingarfulltrúa en málið ekki rætt að öðru leyti, að sögn Björns Inga Hrafnssonar, formanns borgarráðs. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Verð á æðardúni í hæstu hæðum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÆÐARBÆNDUR eru í óðaönn að þurrka og hreinsa dún sem fluttur verður á erlenda markaði með haustinu. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vélhjólafólk er slegið vegna banaslysa

FULLT var út úr dyrum á baráttufundi vélhjólamanna sem haldinn var í Laugardalshöllinni í gærkvöldi vegna þeirra slysa sem orðið hafa í sumar. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Vilja bjóða foreldrum upp á fleiri valkosti

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SMÁBARNASKÓLI fyrir börn á aldrinum 12-24 mánaða verður opnaður við Ránargrund í Garðabæ á þessu ári og mun Hjallastefnan ehf. reka skólann. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vinna við hæsta íbúðarhúsnæði landsins að hefjast

EINAR I. Halldórsson, framkvæmdastjóri 101 Skuggahverfis, segir að jarðvegsvinna fyrir 2. áfanga Skuggahverfisins sé hafin og til standi að hefja byggingaframkvæmdir á lóðinni um mánaðamót september og október. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Yfir 2.000 undirskriftir

VEFSÍÐAN eyjafrelsi.net hefur að undanförnu safnað undirskriftum þar sem farið er fram á að samgöngur á milli lands og Eyja verði stórlega bættar. Í upphafi var markið sett á 1.000 undirskriftir og hefur því verið náð og gott betur. Meira
28. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Þarf að verjast með kjafti og klóm

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð

Ætla að opna skjalasöfn nasista

STAÐFEST var á miðvikudag í Berlín samkomulag um að veita algerlega frjálsan aðgang að hinum geysimiklu skjalasöfnum nasistastjórnar Hitlers í Þýskalandi, að sögn vefsíðu breska ríkisútvarpsins, BBC . Þar eru m.a. gögn um fórnarlömb Helfararinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2006 | Leiðarar | 227 orð

Innfluttir skattgreiðendur

Framteljendum til skatts fjölgaði um 6.900 á síðasta ári. Viðlíka fjölgun hefur aldrei sézt áður. Skýringin er sú, eins og fram hefur komið í fréttum, að sífellt fleiri útlendingar telja fram til skatts hér á landi. Meira
28. júlí 2006 | Leiðarar | 245 orð

Íslenzkt sjónvarp?

Benedikt Bogason, formaður útvarpsréttarnefndar, skrifar grein í Morgunblaðið í gær og gerir athugasemd við leiðara blaðsins síðastliðinn þriðjudag. Meira
28. júlí 2006 | Staksteinar | 315 orð | 1 mynd

Réttar upplýsingar

Hlutur Guðjóns Hjörleifssonar alþingismanns við stofnun Eignarhaldsfélags Vestmannaeyja hefur verið til umræðu í fjölmiðlum. Meira
28. júlí 2006 | Leiðarar | 326 orð

Vaxandi atvinnugrein

Athyglisverðar tölur birtust í Morgunblaðinu í gær um vöxt hugbúnaðargeirans. Útflutningur hugbúnaðar- og tölvuþjónustu óx um meira en fimmtung í fyrra og nam þá um 4,3 milljörðum króna. Meira

Menning

28. júlí 2006 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Bresk blöð hafa látið í það skína að Súpermann snúi aftur - aftur...

Bresk blöð hafa látið í það skína að Súpermann snúi aftur - aftur. Brandon Routh , sem leikur sjálfan stálmanninn í nýjustu myndinni um kappann, Superman Returns , hefur a.m.k. gefið í skyn að hann muni klæðast skikkjunni rauðu í nýrri mynd. Meira
28. júlí 2006 | Leiklist | 796 orð | 1 mynd

Dellan fær að blómstra

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Drekktu betur í draginu

BESSERVISSERAR landsins vita að keppnin Drekktu betur fer fram vikulega á Grand Rokki á föstudögum. Þar leiða fróðir saman hesta sína og keppa við önnur gáfumenni um að svara sem flestum spurningum rétt. Meira
28. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Einsmannshljómsveitin The Streets mun gera sér lítið fyrir á næstunni og...

Einsmannshljómsveitin The Streets mun gera sér lítið fyrir á næstunni og setja heimsmet. Mike Skinner hefur í bígerð, í samstarfi við MTV, að búa til myndband sem verður lengra en hið fræga Thriller-myndband með Michael Jackson . Meira
28. júlí 2006 | Kvikmyndir | 167 orð | 2 myndir

Fetar í fótspor þeirra bestu

FYRRVERANDI söngvari og lagasmiður Soundgarden og núverandi söngvari Audioslave, Chris Cornell, hefur verið fenginn til að semja og taka upp titillag nýjustu Bond-myndarinnar, Casino Royale . Meira
28. júlí 2006 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Kurt Russell kemur til með að bregða sér í hlutverk axarmorðingja í Death Proof sem er framlag Quentins Tarantinos til myndarinnar Grind House sem hann og Robert Rodríguez vinna í sameiningu. Meira
28. júlí 2006 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

Gerjun í textíllist

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl. Meira
28. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Hermir sæmilega eftir Chewbacca

Aðalsmaður vikunnar er teiknimyndasöguhöfundur og leikskáld ársins. Hann gefur út hjá JPV-forlagi og er þessa dagana að leggja lokahönd á nýtt leikritshandrit fyrir Þjóðleikhúsið. Einnig hangir verk eftir hann á sýningu í Kronkron. Meira
28. júlí 2006 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Kann að svara fyrir sig

ÞAÐ var ískalt vatnið sem rann milli skinns og hörunds stuðningsmanna Magna hér á landi þegar þríeykið í Supernova hóf að setja út á tilþrifalítinn flutning íslenska keppandans á þriðjudaginn. Meira
28. júlí 2006 | Myndlist | 572 orð | 1 mynd

Kvenleg flutningabretti

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Sjö glitrandi systur eru uppistaða sýningar franska myndlistarmannsins Serge Compte sem verður opnuð í 101 galleríi í dag. Meira
28. júlí 2006 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Lahti og Akureyri mætast í Boxi

Í KVÖLD kl. 19 mun Anne Törmä, myndlistarmaður frá Lahti í Finlandi, opna sýningun THE DAY í Galleríi Boxi við Kaupvangstræti 10 á Akureyri. Meira
28. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 144 orð

Margt góðra gesta að Hlöðum

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ SÁÁ hefst í dag að Hlöðum í Hvalfirði og stendur fram á sunnudag. Hátíðin er ætluð öllum aldurshópum og er þess sérstaklega gætt að börnin finni eitthvað við sitt hæfi. Meira
28. júlí 2006 | Myndlist | 566 orð | 1 mynd

Menningarauðmagn

Sýningin stendur til 30. júlí. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11.00-17.00. Meira
28. júlí 2006 | Menningarlíf | 42 orð | 1 mynd

Óli G. í Turpentine

ÓLI G. Jóhannsson myndlistarmaður opnar sýningu í Gallery Turpentine í dag kl. 17. Sýningin stendur til 15. ágúst. Einnig kemur út listaverkabók um verk Óla G. Jóhannssonar sem rituð er af Aðalsteini Ingólfssyni, útgefin af Guðmundi A. Meira
28. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Piparsveinalífið

CHARLIE Sheen og John Cryer eru í hlutverkum Harper-bræðranna gerólíku, Charlies og Alans. Þeir búa ennþá saman ásamt Jake, syni Alans, heima hjá Charlie í piparsveinastrandhúsinu hans. Meira
28. júlí 2006 | Menningarlíf | 879 orð | 2 myndir

"Ætli það heiti ekki bara eitthvað upp úr Laxness!"

Ég bý rétt hjá vídeóleigu sem ég fer alltof sjaldan í, nú á tímum niðurhals þegar ég get bara deilt stafrænum fælum með öðrum. Þegar ég á annað borð fer leigi ég mér aldrei spólu, en skrepp þar kannski inn til að kaupa nammi eða annað dót. Meira
28. júlí 2006 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Rokkstjörnuæði á Borgarfirði eystri

Gunnar Gunnarsson SANNKALLAÐ rokkstjörnuæði hefur gripið um sig á Borgarfirði eystri eftir að heimamaðurinn Guðmundur Magni Ásgeirsson varð eini Evrópubúinn til að komast í úrslit bandaríska raunveruleikaþáttarins Rockstar Supernova. Meira
28. júlí 2006 | Myndlist | 371 orð | 1 mynd

Sögur og myndir

Til 30. júlí. Opið lau. og sun. frá kl. 14-18. Meira
28. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Söngkonan Chaka Khan , sem þekkt er fyrir lög á borð við "I feel...

Söngkonan Chaka Khan , sem þekkt er fyrir lög á borð við "I feel for You" og "I'm Every Woman", mun koma fram í raunveruleikasjónvarpsþætti í anda American Idol. Ásamt henni taka Smokey Robinson og Dionne Warwick þátt. Meira
28. júlí 2006 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

The Go! Team á Airwaves

BRESKA hljómsveitin The Go! Team hefur nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fram fer í Reykjavík 18.-22. október næstkomandi. Í fréttatilkynningu sem barst frá Hr. Örlygi sem sér um framkvæmd hátíðarinnar segir að koma The Go! Meira
28. júlí 2006 | Dans | 259 orð | 1 mynd

Tveir og hálfur tími af unaði

LOKSINS, loksins er Chippendales-hópurinn á leiðinni! Hópinn þarf ekki að kynna en hann samanstendur af karlstrippurum í fínu formi sem koma til að skemmta íslensku kvenfólki sem aldrei fyrr. Meira

Umræðan

28. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 443 orð

Að búa í Oz

Frá Finni Guðmundarsyni Olgusyni: "ÞEGAR þessi grein er skrifuð eru yfir 200 óbreyttir borgarar búnir að deyja fyrir hendi Ísraelshers í árásum síðastliðinna daga, þeirra á meðal sægur af börnum, sennilega því sem nemur tveimur til þremur bekkjum í grunnskóla." Meira
28. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 349 orð

Að gera betur en vel

Frá Benedikt Axelssyni: "ÞAÐ þarf enginn að velkjast í vafa um hvað við Íslendingar eigum marga bíla sem hafa þörf fyrir mislæg gatnamót og rammbyggða vegi. Ekki heldur hvað þeir eru mikið þarfaþing ef maður þarf að komast leiðar sinnar sem er lengra en spönn frá rassi." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Bifröst og skólagjöld

Magnús Árni Magnússon skrifar um bætta þjónustu Viðskiptaháskólans: "Til að mæta auknum kostnaði því samfara var tekin ákvörðun um að hækka skólagjöld næsta vetrar hóflega, eða um ca. 7-8% umfram verðbólgu." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Flugöryggismál í Leifsstöð

Steinþór Ólafsson fjallar um flugöryggismál: "Sem flugfarþegi verð ég að geta treyst því að fyllsta öryggis sé gætt hvað varðar samfarþega mína. Þessu get ég ekki treyst þegar ég fer aftur í gegnum vopnaleit við komu á áfangastað." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Glæpamannanýlendan Ísland

Þrymur Sveinsson skrifar um erlenda fanga í fangelsum hér: "Eðlilegast væri að sakamál erlends ríkisborgara yrði tekið fyrir hér í dómstiginu og klárað. Hinn brotlegi síðan afhentur viðkomandi yfirvöldum og látinn afplána refsivistina í sínu heimalandi." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Hugleiðingar við brottför varnarliðsins

Vilhjálmur Guðmundsson fjallar um mannvirki í varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli: "Þá fengjum við vinnu og tekjur af því í stað þess að sitja uppi með kostnað af því að gera upp og halda við óhentugu húsnæði." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Hversu fullt er þitt Hálslón?

Bjarki Bragason býður í gönguferð um nágrenni Kárahnjúka: "Áhugavert væri að sjá hvaða möguleikar hefðu skapast á Austurlandi ef sambærilegt fé og fer í Kárahnjúkavirkjun og allt henni fylgjandi hefði verið sett í mótun nýrra atvinnuvega þar." Meira
28. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 555 orð | 1 mynd

Leiðsögumenn og ferðamannalandið Ísland

Frá Bryndísi Kristjánsdóttur: "Í MORGUNBLAÐINU 12. júlí, er sagt frá því að aldrei hafi jafnmargir ferðamenn komið til landsins eins og á mánudag, þegar þrjú skemmtiferðaskip voru í Reykjavík, og að þessi mikli fjöldi hafi skapað þörf fyrir um 80 rútur, sem erfitt var að uppfylla." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Mestu mistök 20. aldar

Jón M. Ívarsson fjallar um málefni Ísraels og Palestínu: "Við stofnun Ísraels unnu menn óhappaverk, - í góðri trú. . ." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Miklabraut dauðans?

Hilmar Sigurðsson segir Miklubrautina ómanngenga: "Hvers konar þjónusta er það við borgarana að láta þá bíða á eyju í miðju stórfljóti umferðar á yfir 70 km meðalhraða sem dælir yfir þá hávaða og ryki og í rigningu vænum gusum af tjörublandaðri drullu?" Meira
28. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 675 orð

Opið bréf til biskups Íslands

Frá Ástþóri Magnússyni: "BISKUP Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson. Loksins! Mér hlýnaði mikið um hjartaræturnar að þú hafir nú loksins tekið undir þann boðskap minn að Íslendingar taki frumkvæði í málefnum Mið-Austurlanda." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 281 orð | 2 myndir

Skapandi sumarstörf fegra bæinn

Rut Rúnarsdóttir og Kolbrún Ýr Einarsdóttir hvetja Hitt húsið til góðra verka: "Listnemar eins og aðrir nemendur á háskólastigi sækjast eftir sumarvinnu sem tengist námi þeirra." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 1413 orð | 2 myndir

Skilvirkasti kosturinn og ódýrasti upp á 20 milljarða

Eftir Árna Johnsen: "Því miður, og það hörmum við, þá valdi núverandi samgönguráðherra í þessu verkefni að láta aðeins kanna til hlítar einn möguleikann af þremur, því [ekki] hefur verið lokið eðlilegri úttekt og rannsóknum á gerð jarðganga..." Meira
28. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 374 orð

Svar Hagkaupa við bréfi Þórarins

Frá Sigurði Reynaldssyni: "ÞRIÐJUDAGINN 26. júlí sl. skrifaði Þórarinn I. Pétursson sauðfjárbóndi bréf til Morgunblaðsins þar sem hann gerði athugasemdir við verðlag lambalunda í Hagkaupum og sagðist þar m.a." Meira
28. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Svikin loforð Landsflugs bitna harkalega á ferðaþjónustu í Eyjum

Frá Kristínu Jóhannsdóttur: "FERÐAÞJÓNUSTAN í Eyjum, við, starfsmenn Vestmannaeyjabæjar, og Vestmannaeyingar allir hafa sýnt Landsflugi mikla þolinmæði." Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 1017 orð | 1 mynd

Umræður um málefni lögreglu

Páll E. Winkel fjallar um málefni lögreglu: "Það er staðreynd að það var einfaldlega faglegt mat sérfróðra aðila innan lögreglu að slík stækkun vopnaðrar sérsveitar væri nauðsynleg til að íslenska ríkið gæti fullnægt alþjóðaskuldbindingum og haldið uppi lögum og reglu í íslenskri lögsögu." Meira
28. júlí 2006 | Velvakandi | 348 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Rokkstjarnan Magni ÉG bara verð að koma aðdáun minni á rokkstjörnunni okkar honum Magna á framfæri. Meira
28. júlí 2006 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Verndum börnin okkar

Magnús Stefánsson hvetur foreldra til aðgátar: "Ég vil að lokum leggja ríka áherslu á að hér verður samfélagið allt að taka höndum saman; foreldrar, ungmenni, félagasamtök og opinberir aðilar til þess að gera verslunarmannahelgina sem ánægjulegasta fyrir okkur öll, með heilbrigðri samveru og skemmtun." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2006 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

AGNES INGIMUNDARDÓTTIR

Agnes Ingimundardóttir, Dvergholti 3, Hafnarfirði, fæddist í Reykjavík 17. maí 1965. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi v/Hringbraut hinn 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Laufey Stefánsdóttir frá Framtíð í Vestmannaeyjum, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

AUÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Auður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikudaginn 19. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 2949 orð | 1 mynd

ÁRNI HEIMIR JÓNSSON

Árni Heimir Jónsson fæddist á Selfossi 24. apríl 1950. Hann lést á heimili sínu, Kárastíg 10 í Reykjavík, 16. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR HJÖRDÍS JÓHANNSDÓTTIR

Brynhildur Hjördís Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1926. Hún andaðist á hjúkrunardeild Seljahlíðar 22. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímann Guðmundsson framkvæmdastjóri og Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir, kennd við Kirkjubæ. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

GÍSLI ÞORBERGSSON

Gísli Þorbergsson fæddist á Augastöðum í Hálsasveit 23. ágúst 1924. Hann lést á dvalarheimilinu í Borgarnesi eftir stutta legu hinn 17. júlí síðastliðinn. Faðir hans var Þorbergur Eyjólfsson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 5122 orð | 1 mynd

GUÐNI GUÐNASON

Guðni Guðnason fæddist í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 30. júlí 1918 og bjó þar allan sinn aldur. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingigerður Guðjónsdóttir húsmóðir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR

Guðrún Jóhannesdóttir fæddist í Hraunkoti í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 16. október 1927. Hún lést á Landspítalnum við Hringbraut föstudaginn 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ása Stefánsdóttir frá Skinnalóni á Melrakkasléttu, f.... Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

GUÐVEIG INGIBJÖRG KONRÁÐSDÓTTIR

Guðveig Ingibjörg Konráðsdóttir fæddist í Garðhúsum á Skagaströnd 21. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 19. júlí síðastliðinn. Móðir hennar var Ólína Margrét Sigurðardóttir, f. á Hvítanesi í Ögurhreppi við Ísafjarðardjúp 4. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Einifelli í Stafholtstungum í Borgarfirði 8. október 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Tómasson, f. 14. september 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

HÖRÐUR VALDIMARSSON

Hörður Valdimarsson fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1925. Hann lést mánudaginn 3. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Oddakirkju á Rangárvöllum 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2006 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

KRISTJÁN VALDIMARSSON

Kristján Valdimarsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 16. júní 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Ásabraut 11 í Keflavík 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Kristjánsson, f. 30. október 1925, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 183 orð | 1 mynd

Ný flotbryggja í Hofsóshöfn

FYRIR skömmu var tekin í notkun ný flotbryggja í höfninni á Hofsósi. Flotbryggjan er 20 metra löng, 2,40 m á breidd og 90 sentimetrar á hæð með steyptu dekki. Seljandi hennar var Króli ehf. í Garðabæ og annaðist hann einnig um uppsetningu bryggjunnar. Meira
28. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 264 orð

Skemmtibátar fá óvæntar veiðiheimildir

REGLUGERÐARBREYTING í sjávarútvegsráðuneytinu hefur orðið til þess að eigendur nokkurra skemmtibáta hafa fengið tilkynningu um aflahlutdeild í þorski. Hún er frá nokkrum kílóum og upp í nokkur tonn. Meira
28. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Útnes með nýjan Saxhamar

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Útnes ehf. á Rifi hefur nú tekið við sínum fjórða Saxhamri frá upphafi. Útnes hefur alltaf átt báta með því nafni, þarf af einn frá 1969. Hann er nú til sölu, þegar sá nýi kemur. Meira

Viðskipti

28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Afkoma Landsbankans yfir væntingum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Hagnaður Landsbankans fyrir skatta á fyrri hluta ársins nam 25 milljörðum króna samanborið við 13,1 milljarð króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2005. Hagnaður eftir skatta var 20,4 milljarðar. Meira
28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

Bakkavör skilar methagnaði

BAKKAVÖR Group hagnaðist um 2,8 milljarða króna eftir skatt á fyrstu sex mánuðum ársins og er það 67% aukning frá sama tímabili í fyrra. Þetta er mesti hagnaður í sögu félagsins. Meira
28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 97 orð

British Airways þriðja besta fyrirtækið

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Microsoft hefur verið útnefnt besta fyrirtæki Bretlands af bresku samtökunum Superbrands . Ríkisútvarpið BBC varð í öðru sæti og flugfélagið British Airways í því þriðja. Frá þessu er í greint í fréttatilkynningu frá British... Meira
28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Enn lækka hlutabréf

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 1,2% í gær og var 5.259 stig í lok dags. Viðskipti í Kauphöllinni námu 4,5 milljörðum króna. Mest lækkun varð á bréfum FL Group , um 2,5% og bréf Bakkavarar Group og Straums-Burðaráss lækkuðu um 1,9%. Meira
28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Hækkun íbúðaverðsvísitölu 0,6%

SAMKVÆMT tölum frá Fasteignamati ríkisins hækkaði vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu um 0,6% í júní, var 309 stig. Síðustu þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1,6%, um 5,9% síðustu sex mánuði og hækkunin undanfarið ár nemur 13,1%. Meira
28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Kínverjar vilja fyrirbyggja ofhitnun

WEN Jiabo, forsætisráðherra Kína, hefur boðað að gripið verði til aðgerða til að koma í veg fyrir að mikill hagvöxtur í landinu leiði til ofhitnunar í hagkerfinu en á fyrri helmingi ársins mældis hagvöxtur 10,9% . Meira
28. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð

Kjell Inge í góðum málum með Aker Kværner

NORSKA stórfyrirtækið Aker Kværner, þar sem Kjell Inge Røkke hefur bæði tögl og haldir, skilaði 653 milljónum norskra króna í hagnað, sem jafngilda 7,5 milljörðum íslenskra króna, fyrir skatta á öðrum fjórðungi ársins á móti 143 milljónum norskra króna... Meira

Daglegt líf

28. júlí 2006 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Bikiní sem varar við krabbameinshættu

KANADÍSKA fyrirtækið Solestrom hefur hannað bikiní fyrir konur sem hafa áhyggjur af því að þær fái húðkrabbamein ef þær eru of lengi í sólbaði. Meira
28. júlí 2006 | Daglegt líf | 501 orð | 1 mynd

Góð ráð við grillið

* Best er að strjúka grillsósu/kryddlög/marineringu af mat sem er búinn að vera í marineringu og henda afganginum af sósunni. Aldrei má nota kryddlög sem kjöt er marinerað í sem sósu, þar sem bakteríur af hráu kjötinu kunna að lifa í leginum. Meira
28. júlí 2006 | Daglegt líf | 596 orð | 7 myndir

Heimakryddaðar kótelettur og kjúklingur

Þegar líður á sumarið verða margir leiðir á tilbúnu krydduðu grillkjöti, enda er miklu skemmtilegra og betra að krydda kjötið sjálfur, segir Heiða Björg Hilmisdóttir. Meira
28. júlí 2006 | Daglegt líf | 317 orð | 3 myndir

Skötuselur og humar

Á Arnarstapa á Snæfellsnesi er óvenjulegur en fallegur veitingastaður Arnarbær, sem byggður er í stíl gömlu torfbæjanna. Bærinn er með tvær burstir, reistur árið 1985 og tekur 55 manns í sæti. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2006 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Árnaðheilla ritstjorn@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Í dag, 28. júlí, er níræð Guðbjörg Runólfsdóttir, fyrrum bóndi, Auðsholti í Ölfusi. Að því tilefni fagnar hún ásamt fjölskyldu og vinum á heimili sínu á Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn á milli klukkan 17 og... Meira
28. júlí 2006 | Fastir þættir | 242 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nickell/Weed Norður &spade;KD63 &heart;ÁKDG ⋄Á &klubs;ÁK62 Soloway og Vercase tóku upp þessa fallegu hönd í þriðju lotu úrslitaleiks Nickells og Weed í Spingold. Meira
28. júlí 2006 | Í dag | 103 orð

Bænaganga á Akureyri

HÓPUR kristinna einstaklinga hefur tekið sig saman og skipulagt bænagöngu á Akureyri sunnudaginn 30. júlí nk. Tilefnið eru margar fréttir undanfarið um fíkniefni og ofbeldi á Akureyri, einnig fjölmörg alvarleg slys í umferðinni. Meira
28. júlí 2006 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Eiríkur Árni í Galleríi Úlfi

EIRÍKUR Árni Sigtryggsson opnaði myndlistarsýningu í Galleríi Úlfi 8. júlí sl. Þar sýnir hann 20 myndir. Sýninguna nefnir hann Kossa og abstrakt. Meira
28. júlí 2006 | Fastir þættir | 36 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þetta er eitt af erfiðustu verkum sem samið hefur verið. RÉTT VÆRI: Þetta er eitt af erfiðustu verkum sem samin hafa verið. Eða: Þetta er eitt hið erfiðasta verk sem samið hefur... Meira
28. júlí 2006 | Viðhorf | 885 orð | 1 mynd

Kappakstur og Klömbrur

Þurfum við virkilega að tvöfalda allar þyngstu umferðarbrautirnar, án þess einu sinni að reyna þetta? Er ekki að renna upp tími aðhalds í ríkisrekstri, þar sem meira vit er í því að kaupa nokkur skilti en malbika heilu heiðarnar? Meira
28. júlí 2006 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
28. júlí 2006 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. f4 d5 2. b3 g6 3. Bb2 Rf6 4. e3 Bg7 5. Rf3 O-O 6. Be2 c5 7. O-O Rc6 8. Re5 Dc7 9. Bf3 Bf5 10. Rxc6 Dxc6 11. Be5 Hfd8 12. Rc3 Dd7 13. Re2 Be4 14. Rg3 Bxf3 15. Dxf3 e6 16. d3 Hac8 17. Had1 b5 18. e4 Dc6 19. Hde1 c4 20. He2 cxd3 21. cxd3 h5 22. h3 h4... Meira
28. júlí 2006 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Sýna sundfimleika

Íþróttir | Lið Venesúela í sundfimleikum sýnir leikni sína í úrslitakeppni á Mið-Ameríku- og karabísku leikunum í Cartagena í... Meira
28. júlí 2006 | Í dag | 525 orð | 1 mynd

Virkt skotfimistarf í sumar

Björn Snær Guðbrandsson fæddist á Hofsósi 1965. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Sauðárkróks 1985 og cand.oecon.-prófi frá HÍ 1990. Meira
28. júlí 2006 | Fastir þættir | 268 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las sér til ánægju á mbl.is að byrjað væri að fjarlægja bílakirkjugarðinn hörmulega á Garðstöðum í Ögurvík í Súðavíkurhreppi. Meira

Íþróttir

28. júlí 2006 | Íþróttir | 35 orð

1:0 9. Marel Jóhann Baldvinsson vann boltann á miðjum vallarhelmingi...

1:0 9. Marel Jóhann Baldvinsson vann boltann á miðjum vallarhelmingi Víkings, lék laglega á vörn Víkinga, skot hans rétt við vítateigslínu fór neðst í hornið vinstra megin og Ingvar Þór Kale kom engum vörnum... Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 651 orð

Breiðablik - Víkingur 1:0 Kópavogsvöllur, fimmtudaginn 27. maí 2006...

Breiðablik - Víkingur 1:0 Kópavogsvöllur, fimmtudaginn 27. maí 2006. Aðstæður : Fínt veður og góður völlur. Mark Breiðabliks : Marel Baldvinsson 9. Markskot : Breiðablik 9 (7) - Víkingur 10 (6). Horn : Breiðablik 4 - Víkingur 6. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 443 orð

Góður leikur Vals dugði ekki

ÞRÁTT fyrir hetjulega baráttu og ágætan leik tókst Valsmönnum ekki að skora gegn varkárum leikmönnum danska liðsins Bröndby í síðari leik liðanna í UEFA-keppninni á Laugardalsvelli í gær. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

* GUNNAR Einarsson , bæjarstjóri í Garðabæ , sló fyrsta höggið á...

* GUNNAR Einarsson , bæjarstjóri í Garðabæ , sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi sem hófst á Urriðavelli í gær. Hann sló ágætt högg af 1. teig en boltinn fór aðeins til hægri og út í runna sem þar er. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

ÍA úr leik eftir sigur

SKAGAMENN eru úr leik í UEFA-keppninni í knattspyrnu þrátt fyrir 2:1-sigur liðsins gegn danska úrvalsdeildarliðinu Randers í gær á Akranesi. Mark danska liðsins á útivelli var dýrmætt þar sem að fyrri leiknum lauk með 1:0-sigri Randers. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 66 orð

Í dag

KNATTSPYRNA VISA-bikarkeppni kvenna 8 liða úrslit: KR-völlur: KR - Valur 19.15 Víkingsvöllur: HK/VÍK. - Fjölnir 19.15 Kópavogur: Breiðablik - Keflavík 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan - ÍR 19.15 1. deild karla: Ólafsvík: Víkingur - Leiknir R. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 124 orð

Jakob samdi við Vigo á Spáni

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn í körfuknattleik Jakob Örn Sigurðsson, sem lék með Bayern Leverkusen í úrvalsdeildinni í Þýskalandi á síðasta keppnistímabili, hefur samið við spænska liðið Ciudad de Vigo Basket sem leikur í þriðju efstu deild þar í landi,... Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 177 orð

Lyfjahneyksli í Frakklandshjólreiðunum

ÓVENJU mikið magn af hormónum mældust í bandaríska hjólreiðakappanum Floyd Landis meðan á Frakklandshjólreiðakeppninni stóð, en Landis stóð uppi sem sigurvegari. Lið Landis, Phonak, sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem þetta kom fram. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Marel tryggði Blikum öll stigin

BREIÐABLIK skaust upp í 3. sæti Landsbankadeildar karla í gærkvöldi er þeir lögðu Víkinga að velli 1:0 í Kópavogi. Er þetta annar sigurleikur Breiðabliks undir stjórn Ólafs Kristjánssonar sem tók við af Bjarna Jóhannssyni í byrjun júlímánaðar. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Breiðablik MM Petr Freyr Podzemsky M Hjörvar Hafliðason Nenad Zivanovic Arnar Grétarsson Kári Ársælsson Marel Jóhann Baldvinsson Víkingur M Ingvar Þór Kale Hörður Sigurjón Bjarnason Höskuldur Eiríksson Daníel Hjaltason Viktor Bjarki... Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 188 orð

Ólafur Örn með sigurmark Brann

ÓLAFUR Örn Bjarnason tyggði Brann sigur á norður-írska liðinu Glentoran í UEFA-keppninni í Bergen í kvöld er hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Brann sigraði samanlagt 2:0 og er komið áfram í keppninni. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 241 orð

"Stundum er of mikið að gera"

ÞAÐ jákvæða sem við getum tekið með okkur úr þessum leik er að við leggjum að velli danskt úrvalsdeildarlið og það ætti að gefa okkur sjálfstraust í næstu umferðum Íslandsmótsins. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 202 orð

Siim aftur til FH?

DANSKI miðvallarleikmaðurinn Dennis Siim mun að öllum líkindum ganga í raðir Íslandsmeistara FH í knattspyrnu í dag. FH-ingar hafa náð samkomulagi við Randers um félagaskiptin en Siim hefur verið á mála hjá félaginu síðustu mánuði. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 94 orð

Strákarnir féllu um deild

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik karla, skipað 18 ára og yngri, féll í B-deildina á EM sem fram fór í Grikklandi. Íslenska liðið endaði í 15. sæti eftir 100:88 sigur á Úkraínu í lokaleiknum. Brynjar Björnsson gerði 30 stig og Hörður Vilhjálmsson 21. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Vallarmet Sigmundar

SIGMUNDUR Einar Másson úr GKG og Helena Árnadóttir úr GR eru í efsta sæti að loknum fyrsta keppnisdegi af alls fjórum á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í gær á Urriðavelli. Meira
28. júlí 2006 | Íþróttir | 384 orð

Virkilega stoltur

"ÉG er rosalega ánægður með liðið í þessum leik og virkilega stoltur af Val í dag," sagði Willum Þór Þórsson þjálfari Vals eftir leikinn við Bröndby í gær. Meira

Bílablað

28. júlí 2006 | Bílablað | 598 orð | 7 myndir

A3 Sportback - með aflmikilli dísilvél

FÁIR framleiðendur státa af jafn nýrri línu og Audi. Kominn er nýr ættarsvipur yfir alla bíla Audi, allt frá A3 og upp í A8 og auk þess hefur lúxusjeppi bæst við í flotann, Q7. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Benz ekki alveg hættur í hestaflakapphlaupinu

ÞAÐ var kannski ekki líklegt að það þyrfti að bíða lengi eftir AMG-útgáfu af hinum nýja CL-Class en talið er sennilegt að stutt sé í að Mercedes Benz gefi upp verð og útbúnað á nýjum AMG CL63 sem verður með yfir fimm hundruð hestafla, 6,3 lítra V8 vél. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 504 orð | 1 mynd

Eðlilegt dekkjaslit

* Leó M. Jónsson vélatækni-fræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt) Spurt: Slitna framdekk á afturhjóladrifnum bíl ekki hraðar en afturdekk? Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 512 orð | 2 myndir

Etanólbílar

Eftir Benedikt Skúlason NÚ upp á síðkastið hefur mikið verið talað um bíla drifna áfram af etanóli (alkóhóli). Vegna stöðugt hækkandi olíuverðs hefur framleiðsla etanóls á heimsvísu tekið stórt stökk framávið. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 86 orð

Ítalskir umboðsmenn ekki húsbóndahollir

Í nýrri könnun sem sagt er frá í blaðinu Automotive News Europe kemur fram að ef stjórnendur ítalskra bílaumboða gætu valið aftur bílategund til að selja myndu 23% þeirra velja Toyota, 13% BMW og 9% Audi. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 90 orð

Mercedes-mótorinn rýfur 20.000 snúninga múrinn

Mercedes-Benz hefur tekist að rjúfa 20.000 snúninga múrinn. Hingað til hafði einungis einum mótorsmið tekist að smíða mótor er snúist getur 20.000 snúninga á mínútu. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 217 orð

Renault hefur lagt tæpa 40.000 km að baki við bílprófanir í ár

Bílprófanasveit Renault hafði ástæðu til að gleðjast að afloknum bílprófunum í Jerez á Spáni í síðustu viku. Hafði hún þá lokið 27 af 36 æfingadögum sínum og lagt að baki 38.314 kílómetra frá í janúar. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 575 orð | 5 myndir

Reykspólað í hjólför Valentino Rossi

BIRGIR Þór Sigurðsson er stoltur eigandi nokkuð sérstaks mótorhjóls, hjóls sem var framleitt í takmörkuðu upplagi til að heiðra margfaldan heimsmeistara í mótorhjólakappakstri, Valentino Rossi, en sá knái Ítali er aðeins 27 ára gamall en er þegar einn... Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 211 orð | 2 myndir

Strandhögg hjá Alfa Romeo í Bandaríkjunum

ÝMISLEGT bendir til þess að Alfa Romeo muni reyna að undirbúa jarðveginn fyrir sókn merkisins vestan hafs með því að freista þarlends bílaáhugafólks með lúxussportbíl hönnuðum á grunni Maserati 4200GT. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 148 orð | 2 myndir

Umskipti hjá Fiat

MIKIL umskipti hafa orðið í rekstrinum hjá Fiat á sama tíma og margir aðrir bílaframleiðendur glíma við tap eða minnkandi markaðshlutdeild. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 176 orð | 2 myndir

Uppoð á eðalbílum hjá Cristie's

UPPBOÐSHÚSIÐ Christie's mun halda uppboð á verðmætum sígildum bílum hinn 17. ágúst næstkomandi en kynning á uppboðinu hófst í New York á miðvikudaginn. Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 363 orð | 4 myndir

Úrskurðað um Íslandsmeistarann í Go-Kart

Í VIKUNNI var úrskurðað hjá LÍA að Kristján Einar Kristjánsson væri Íslandsmeistari sumarsins í Go-Kart en baráttan hafði verið það jöfn í sumar að Kristján Einar og Ragnar Þór Arnljótsson enduðu jafnir að stigum, með 69 stig, eftir níundu umferð... Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 1188 orð | 4 myndir

Víðátta í Viano

V-CLASS frá Mercedes Benz hefur notið talsverðrar hylli á meginlandi Evrópu en hefur þó þurft að glíma við harða samkeppni frá öðrum bíla framleiðendum sem nánast undantekningarlaust hafa farið þá leið að smíða fjölnotabíl á grunni fólksbílahönnunar á... Meira
28. júlí 2006 | Bílablað | 463 orð | 1 mynd

Ætla að mála bæinn rauðan

Ágúst Ásgeirsson Þýski kappaksturinn fer fram um helgina á heimavelli Michaels Schumacher í Hockenheim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.