Greinar laugardaginn 29. júlí 2006

Fréttir

29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð

100 tonna kvóti útgerðar í Grímsey skiptir um eigendur

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is SÆMUNDUR Ólafsson, eigandi útgerðarfélagsins Sandvíkur í Grímsey, hefur tekið tilboði Sigurbjörns ehf. um kaup á rekstri félagsins. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Afskipti Bandaríkjamanna gagnrýnd í Venesúela

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Akureyrarvaka | Nú styttist í hina árlegu hátíð Akureyringa...

Akureyrarvaka | Nú styttist í hina árlegu hátíð Akureyringa, Akureyrarvöku, en hún verður haldin eftir tæpan mánuð, laugardaginn 26. ágúst. Á Akureyrarvöku er haldið upp á afmæli bæjarins og einnig lýkur á sama tíma tíu vikna hátíð Listasumars. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Allt verði gert til að stöðva manndráp

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs skorar á íslensk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að stöðva frekari manndráp og eyðileggingu í Líbanon. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Á góðri stund á bæjarhátíð í Grundarfirði

BÆJARHÁTÍÐIN "Á góðri stund í Grundarfirði", sem nú er haldin í níunda sinn, hófst í gær. Grundarfjörður er nú fagurlega skreyttur og tilbúinn fyrir hátíðarhöldin. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Biskup vísiterar á Snæfellsnesi

Snæfellsnes | Biskup Íslands vísiterar Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi í sumar. Í gær hófst fyrri hluti vísitasíunnar með heimsókn á Hellissand og heldur hún áfram í dag í Ólafsvík. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Bjóða gönguferðir um gamlar þjóðleiðir

FERÐAMÁLASAMTÖK Suðurnesja og leiðsögumenn á Reykjanesi hyggjast bjóða upp á fimm menningar- og sögutengdar gönguferðir um gamlar þjóðleiðir á Reykjanesskaganum í sumar. Ferðirnar verða farnar í ágúst og byrjun september. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Bush hvetur til fjölþjóðlegs herliðs í Líbanon

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær eftir fund með Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, að þeir væru sammála um senda þyrfti fjölþjóðlegt herlið sem fyrst til suðurhluta Líbanons. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Byggja íþróttahús og sundlaug við Akurskóla

Innri Njarðvík | Hafnar eru framkvæmdir við annan áfanga Akurskóla í Tjarnarhverfi í Reykjanesbæ. Bæjarráð heimilaði framkvæmdirnar á fundi sínum í fyrradag að loknum undirbúningi á vegum Fasteignar hf. og umhverfis- og skipulagssviðs bæjarins. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Einungis eitt tilboð barst í rannsóknaboranir

EINUNGIS eitt tilboð barst í boranir könnunar- og vatnsleitarhola á Norðausturlandi fyrir Landsvirkjun og Þeistareyki ehf. Tilboðið hljóðaði upp á rúmar 86 milljónir en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir að verkið myndi einungis kosta rúmar 35 milljónir. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Eltu bifhjól á 200 km hraða á Vesturlandsvegi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FÁHEYRÐUR ofsaakstur bifhjólamanns var stöðvaður á Vesturlandsvegi í fyrrinótt að lokinni eftirför lögreglu sem stöðvaði hjólið skammt frá Ölveri á um 200 km hraða. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Endurreisn staðarins skiptir miklu meira máli en virðist í fljótu bragði

Reykholtshátíð er um helgina haldin hátíðleg í tíunda sinn. Jóhann Magnús Jóhannsson og Jim Smart heimsóttu Reykholt þar sem Geir Waage sóknarprestur sagði þeim frá hátíðinni og þýðingu starfsins sem unnið er á staðnum. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Engin hætta á ferðum

DRÁTTARBÁTUR frá Hafnasamlagi Norðurlands togaði í norska skipið Steines, en það tók niðri á Hörgárgrunni í gærmorgun. Engin hætta var á ferðum og vel gekk að koma skipinu á siglingu á ný að sögn lögreglu á Akureyri. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

Fallist á nýjan Dettifossveg vestan ár

Öxarfjörður | Skipulagsstofnun hefur fallist á lagningu nýs Dettifossvegar vestan Jökulsár. Hún telur þó að tillaga Vegagerðarinnar um færslu vegarins að Jökulsá, á milli Dettifoss og hringvegar, sé ekki ásættanleg. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 918 orð | 2 myndir

Flýgur heim frá Svíþjóð einu sinni í viku hverri

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is NOKKUR fjöldi Íslendinga flýgur á milli landa til að komast til og frá vinnu og eru dæmi um að fólk fljúgi einu sinni í viku að meðaltali. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Frumvarp til að leiðrétta skerðingar vaxtabóta lagt fram á haustþingi

ÁRNI Mathiesen fjármálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp þegar þing kemur saman í haust, til að leiðrétta þær skerðingar sem orðið hafa á greiddum vaxtabótum í ár. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Hótel- og veitingaþjónusta sér á parti

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VERÐ á bæði vöru og þjónustu er hæst á Íslandi á öllu Evrópska efnahagssvæðinu (EES) og miklum mun hærra en að meðaltali í löndum Evrópusambandsins (ESB). Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hvítir plaststólar bannaðir

Í NOKKRUM sveitarfélögum í Noregi og Svíþjóð þurfa nú eigendur útiveitingahúsa, sem nota hvíta plaststóla, að velja á milli þess að hætta að bjóða upp á veitingar utandyra og þess að kaupa fínni húsgögn. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Játar á sig 48 morð

Los Angeles. AFP. | Maður, sem var dæmdur í lífstíðarfangelsi í kjölfar þess að hann var handtekinn fyrir morð árið 1995, hefur fullyrt að hann hafi orðið samtals 48 mönnum að bana á 25 ára tímabili, áður en lögreglan hafði hendur í hári hans. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1453 orð | 1 mynd

Kann virkilega vel við mig hér

Bobby Fischer hefur verið hér á landi í tæpt eitt og hálft ár. Árni Helgason hitti heimsmeistarann fyrrverandi og ræddi meðal annars við hann um deilur hans við einn stærsta banka heims, lífið og tilveruna á Íslandi og hvernig gangi að læra íslensku. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kastaðist á mælaborð í framsætislausum bíl

SEXTÁN ára stúlka slasaðist töluvert í fyrrinótt er ökumaður bíls sem hún var farþegi í missti stjórn á bílnum í hringtorginu við Melatorg. Bíllinn, sem er talinn hafa verið á töluverðri ferð, hafnaði í trjálundi við torgið. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Kaþólsk Þorláksmessa í Skálholti

Á HÁTÍÐ verndardýrlings Íslendinga, Þorláks Þórhallssonar, hélt kaþólski söfnuðurinn á Íslandi messu í Skálholti. Messan fór fram á Þorlákshátíð sem haldin er á hverju ári á þeirri helgi sem er næst Þorláksmessu að sumri. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kjarni gjaldþrota

GRÓÐRARSTÖÐIN í Kjarna á Akureyri hefur verið lýst gjaldþrota. Mikil áföll hafa dunið yfir starfsemina á undanförnum misserum. Á árunum 2003-2004 eyðilagðist um ein milljón plantna eða sem svarar til ársframleiðslu stöðvarinnar. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kynnti sér hafnir við Breiðafjörð

Breiðafjörður | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra telur að búseta í nokkrum eyjum á Breiðafirði, aukin ferðaþjónusta og síaukin umferð skemmtibáta útheimti ákveðnar úrbætur á hafnarmannvirkjum. Kom þetta fram í ferð hans um Breiðafjörð fyrr í vikunni. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Luku námskeiði í fíkniefnaleit

FJÓRIR hundaþjálfarar, ásamt hundum, luku námskeiði í fíkniefnaleit í gær. Námskeiðið hefur staðið yfir í tæpan mánuð og er á vegum embættis Ríkislögreglustjóra og Lögregluskóla ríkisins. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýr púttvöllur í Garðabæ

NÝR púttvöllur við Kirkjulund sem er fyrsti púttvöllurinn fyrir almenning í Garðabæ var formlega tekinn í notkun 26. júlí sl. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1216 orð | 3 myndir

Ólík þjóðerni sem berjast fyrir sameiginlegum málstað

Nú er liðin rúm vika síðan búðir Íslandsvina við Snæfell voru settar upp. Þar eru m.a. Íslendingar, Englendingar, Belgar og Hollendingar samankomnir til að vekja athygli á áhrifum Kárahnjúkavirkjunar á íslenska náttúru. Gunnar Gunnarsson fór í fjallaferð og tók púlsinn á tjaldbúum. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Prentmet kaupir Prentsmiðju Suðurlands

Selfoss | Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir hafa keypt allan rekstur Prentsmiðju Suðurlands ehf. á Selfossi og taka við rekstri fyrirtækisins 1. ágúst nk. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

"Ástandið alveg hræðilegt"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is INGIBJÖRG Þórðardóttir, stríðsfréttamaður hjá breska ríkisútvarpinu, BBC , sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að grunur léki á að Ísraelsher hefði gert sprengjuárás á bílalest sem var á leið með hjálpargögn inn til landsins í gær. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

"Bíðum spenntir eftir Svíum"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

"Munum ganga á þingflokk Sjálfstæðisflokksins"

AÐGERÐIRNAR vöktu athygli, við höfum fengið ágæt viðbrögð og þá er markmiðinu náð," sagði Borgar Þór Einarsson, formaður SUS, í gærkvöldi. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

"Stöðvið stríðið!"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is Á SJÖTTA hundrað manna þegar mest var stóð mótmælastöðu við sendiráð Bandaríkjanna í gær, að sögn lögreglu. Tilefnið var stríðið í Líbanon, en Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir aðgerðunum. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 257 orð

"Viljum bara fá að borða"

RÁÐAMENN í nokkrum borgum í Bandaríkjunum sporna við því að heimilislausu fólki sé gefið að borða í skemmtigörðum borgarinnar, að sögn The New York Times . Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 528 orð

Ráðherra segir þenslumælingar hafa byggt á röngum forsendum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÁRNI M. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Reiðhjólahjálmurinn bjargaði

EKIÐ var á unga ferðakonu á reiðhjóli í Ártúnsbrekku í gær með þeim afleiðingum að hún féll af hjólinu og rotaðist. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sagður hafa "lamið sig sjálfur"

KÍNVERSK stjórnvöld tilkynntu í vikunni að sérstakir rannsakendur í máli andófsmannsins Fu Xiancai, sem lamaðist eftir að hafa verið í haldi lögreglu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að hann hefði hálsbrotnað eftir að hafa "lamið sig... Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Segja neytendur hafa ruglast

OSTA- og smjörsalan hefur krafist þess að Mjólka stöðvi tafarlaust sölu á fetaosti í glerkrukkum þar sem osturinn sé í umbúðum sem líki nákvæmlega eftir umbúðum sem Osta- og smjörsalan notar undir sinn fetaost. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Sjá ekki stórhrun fyrir sér

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Hvað gæti gerst innan áratugar í Óshyrnunni? Kemur aukin sprungugliðnun í Óshyrnu til með að valda stórhruni niður á Óshlíðarveg innan 10 ára? Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Skerðingar á vaxtabótum leiðréttar í haust

ÁRNI Mathiesen fjármálaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp þegar þing kemur saman í haust, til að leiðrétta þær skerðingar sem orðið hafa á greiddum vaxtabótum í ár. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skjálftans í Tangshan minnst

KÍNVERSKUR maður, sem missti móður sína og fatlaðist í jarðskjálftanum mikla í borginni Tangshan 1976, minntist þess með tilfinningaþrungnum hætti í gær að 30 ár voru liðin frá því að skjálftinn reið yfir. Alls fórust 240. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Staðurinn var miðstöð útflutnings á brennisteini

MIKIL starfsemi hefur verið á Gásum, skammt norðan Akureyrar, í kringum árið 1300. Fornleifarannsókn sem staðið hefur yfir í sumar leiðir það í ljós. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Stóriðjuframkvæmdir auka viðskiptahalla

VÖRUSKIPTI við útlönd voru óhagstæð um 15,7 milljarða króna í júnímánuði. Þetta er mesti halli á vöruskiptum við útlönd í einum mánuði frá því Hagstofa Íslands fór að birta tölur um vöruskiptin eftir mánuðum á árinu 1989. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Stuðningur við Hizbollah eykst í arabalöndum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍSRAELAR reyna nú ákaft að beita öflugum herafla sínum til að knésetja vígasveitir Hizbollah-hreyfingarinnar í Líbanon. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð

Styrkja neyðarbeiðni í Líbanon um samtals sex milljónir

HJÁLPARSTARF kirkjunnar hefur tekið við tveggja milljóna króna framlagi stjórnvalda til neyðaraðstoðar í Líbanon. Því verður veitt í gegnum ACT-Alþjóðaneyðarhjálp kirkna til að aðstoða 6. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Stöðugt fleiri hundar fluttir til landsins

Á SÍÐASTA ári voru fluttir inn 166 hundar til landsins. Þetta er töluverð aukning frá árinu áður þegar fluttir voru 122 hundar til landsins. Alls 114 hundar voru fluttir til landsins árið 2003. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Sumarhátíð Sérsveitarinnar

GLATT var á hjalla þegar Sérsveitin hélt sína árlegu sumarhátíð við Hlíðaskóla í gær. Sérsveitin er sérúrræði sem rekið er af Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur fyrir fólk með fötlun. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í hundraðasta sinn

FIMMTU og síðustu Sumartónleikar í Akureyrarkirkju þetta sumarið verða haldnir á morgun, sunnudaginn 30. júlí, kl. 17. Meira
29. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 220 orð

Svangir vilja þyngri konur

STUNDUM er sagt í rómantískum tóni að það að missa af strætó geti skorið úr um það til hvaða lífsförunautar örlögin kjósa að leiða mann. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Svissneskur banki lokaði reikningi Fischers

BOBBY Fischer skákmeistari hefur átt í deilum við Union Bank of Switzerland (UBS), einn stærsta banka heims, í kjölfar þess að honum var tilkynnt að reikningi hans hjá bankanum yrði lokað. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 920 orð | 1 mynd

Sækir í víðáttuna á fjöllum

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það var viss ögrun og sérlega spennandi að vera boðið að takast á við bæjarstjórastarf í Árborg. Ég vil helst vera í starfi þar sem dagurinn er ekki varinn fyrir óvæntum uppákomum með skipulagi. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sængurgjöf samfélagsins

Þau börn sem fæðast á árinu 2006 í Grundarfirði fá afhentan gjafapakka með ýmsum nytsamlegum hlutum sem nýtast bæði barninu sem og foreldrum. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Söfnun til styrktar tvíburasystrum

SAMBAND skagfirskra kvenna hefur hrundið af stað söfnun til styrktar tvíburasystrunum Örnu og Brynju Árnadætrum, sem slösuðust í bílslysinu við Varmahlíð 2. júlí síðastliðinn. Í frétt á vefnum www.skagafjordur. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sökk í togi á Faxaflóa

MANNLAUS þjónustubátur fyrir fiskeldi HG í Ísafjarðardjúpi sökk í fyrrinótt þegar verið var að draga hann vestur á firði frá Reykjavíkurhöfn. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Í sumar hefur ferðamannastraumurinn verið með betra móti hér í Bolungarvík, sérstaklega á þetta við um júlímánuð enda tíðarfarið framan af sumri ekki með besta móti. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Veðurblíða fyrir norðan

ÓHÆTT er að segja að sólardögum hafi verið misskipt landshluta á milli það sem af er sumri, líkt og þessar myndir frá því í gær sanna. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Verkefnum skipt milli tveggja nefnda

Reykjanesbær | Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi verður starfsmaður nýs menningarráðs Reykjanesbæjar og Ragnar Örn Pétursson íþrótta- og tómstundafulltrúi verður starfsmaður íþrótta- og tómstundaráðs. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Verulegur skellur fyrir mörg heimili

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það verða verulegan skell fyrir margar fjölskyldur að fá skertar vaxtabætur í ár. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 417 orð | 10 myndir

Vildi ekki fresta skattgreiðslum til næstu ára

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vopnahléi verði komið á án tafar

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra skrifaði í gær Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf þar sem hún lýsir áhyggjum af ástandinu í Líbanon. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Vopnaskak í kvöld

Í kvöld mætast hagyrðingar á Vopnafirði og síðan verður ball með sveitinni Í svörtum fötum. Davíð Hjálmar Haraldsson frétti af því: Undirbúa átök hörð ólmir, hraustir peyjar. Vítt um fagran Vopnafjörð verjur höndla meyjar. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þjóðbúningar á sýningu

Á BÓKA- og byggðasafni Norður-Þingeyinga hefur verið opnuð sýningin Þjóðbúningar kvenna en hún verður opin fram til 20. ágúst næstkomandi Sýningin er helguð íslenskum þjóðbúningum kvenna og fylgihlutum í eigu safnsins. Meira
29. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Þrjár pílagrímagöngur tengdar Hólahátíð

Í TENGSLUM við Hólahátíð um miðjan næsta mánuð verða gengnar pílagrímagöngur heim til Hóla úr þremur áttum laugardaginn 12. ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2006 | Staksteinar | 297 orð | 1 mynd

Aðgerðasinnar á hægri vængnum

Aðgerðasinnar, eða aktífistar eins og þeir kallast á útlendum málum, hafa gjarnan frekar verið tengdir við vinstri vænginn í pólitík en hægri vænginn. Meira
29. júlí 2006 | Leiðarar | 543 orð

Dýrasta land í Evrópu

Ísland er dýrasta land í Evrópu. Þetta fer tæplega á milli mála þegar lesin er skýrsla Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, um verð á þjónustu í ESB-ríkjunum 25, EFTA-ríkjunum og nokkrum ríkjum, sem sótt hafa um aðild að ESB, samtals 31 ríki. Meira
29. júlí 2006 | Leiðarar | 431 orð

Val um slæmar eða góðar minningar

Ætla má að nú um helgina taki margar fjölskyldur ákvörðun um hvert á að fara í ferðalag um næstu helgi, verzlunarmannahelgina, mestu ferðahelgi ársins. Meira

Menning

29. júlí 2006 | Tónlist | 714 orð | 1 mynd

Barokkið sameinað bítnikki

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is HANN VAR að leika sitt prógramm í Egilsbúð í Neskaupstað í gærkvöldi. Við mótmælabúðir á Kárahnjúkum fyrr um daginn. Síðastliðið fimmtudagskvöld í Pakkhúsinu á Höfn í Hornafirði. Meira
29. júlí 2006 | Menningarlíf | 97 orð | 2 myndir

Björn Steinar og Margrét á tvennum lokatónleikum fyrir norðan

SÍÐUSTU tónleikar sumarsins í tónleikaröðinni við Mývatn verða haldnir í Reykjahlíðarkirkju í kvöld kl. 21. Meira
29. júlí 2006 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Danskur orgelleikari í Hallgrímskirkju

ALÞJÓÐLEGT orgelsumar heldur áfram í Hallgrímskirkju um helgina þegar Bine Katrine Bryndorf, sem er prófessor í orgelleik við Konunglega Tónlistarsháskólann í Kaupmannahöfn mun leika á tvennum tónleikum. Meira
29. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Ellen og Eyþór á Sólheima

NÍUNDU og næstsíðustu sumartónleikar á Sólheimum verða í dag kl. 13.30. Að þessu sinni munu hjónin Eyþór Gunnarsson og Ellen Kristjánsdóttir flytja mörg af þekktustu lögum Ellenar. Meira
29. júlí 2006 | Tónlist | 187 orð | 1 mynd

Flytur Sálmasinfóníuna

HAMRAHLÍÐARKÓRINN hélt í gær á æskukóramótið Europa Cantat, sem nú er haldið í 16. sinn, að þessu sinni í Mainz í Þýskalandi með yfir 3.000 þátttakendum. Þetta er í 9. Meira
29. júlí 2006 | Tónlist | 894 orð | 1 mynd

Hulunni svipt burt

Tónleikar Belle & Sebastian. Emilíana Torrini hitaði upp. Fimmtudagskvöldið 27. júlí. Meira
29. júlí 2006 | Menningarlíf | 39 orð

Leiðrétt

Í UMSÖGN Önnu Jóa um afmælissýningu Landsbankans í blaðinu í gær var Guðbrandur Magnússon prentari ranglega nefndur Guðmundur. Þá misritaðist nafn myndlistarmannsins Serge Comte á nokkrum stöðum í viðtali við hann í sama blaði. Meira
29. júlí 2006 | Tónlist | 370 orð

Margar hendur organistans

Sophie-Veronique Cauchefer-Choplin flutti tónlist eftir Bach, Mendelssohn, Pierné, Mulet og Duruflé. Sunnudagur 23. júlí. Meira
29. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 1230 orð | 1 mynd

Marínerar sig ekki í sjálfsvorkunn og rugli

Birgir Örn Steinarsson býr sig nú undir að gefa út sína fyrstu sólóplötu en hún var mestmegnis tekin upp í London. Jón Gunnar Ólafsson ræddi við hann um nýtt myndband, upptökuferlið langa, framtíð Maus og margt fleira. Meira
29. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 117 orð | 3 myndir

Sviti og gleði á Belle & Sebastian

SKOSKA hljómsveitin Belle & Sebastian hélt uppi miklu stuði á Nasa á fimmtudagskvöldinu. Emilíana Torrini hitaði upp með glæsibrag og eftir að hún hafði yfirgefið sviðið leið smá tími þangað til Skotarnir birtust við gífurleg fagnaðarlæti. Meira
29. júlí 2006 | Myndlist | 261 orð | 2 myndir

Sýnir 120 verk í tilefni 60 ára afmælis

Í LISTHÚSI Ófeigs við Skólavörðustíg 5 verður í dag opnuð sýning listmálarans Sigurðar Örlygssonar. Sýningin opnar kl. 15. Sýndar verða 120 vatnslitamyndir sem Sigurður vann í tengslum við það að hann varð nýlega sextugur. Meira
29. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Söngur og gleði

ÞÁTTUR fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. Hermann Gunnarsson fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í sal. Meira
29. júlí 2006 | Leiklist | 462 orð | 1 mynd

Tsjekhoff undir berum himni

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is LEIKFÉLAGIÐ Sýnir frumsýnir leikritið Mávinn eftir Anton Tsjekhoff í dag klukkan 15 úti undir berum himni í Elliðaárdalnum. Meira
29. júlí 2006 | Menningarlíf | 837 orð | 3 myndir

Unglingurinn í sjónvarpinu

Jæja, þá er búið að taka upp síðasta Top of the Pops-þáttinn. Meira
29. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Vorvindar á Sumardjassi Jómfrúarinnar

TRÍÓ Björns Thoroddsen leikur í dag á Jómfrúnni við Lækjargötu ásamt söngkonunni Andreu Gylfadóttur. Þetta verða níundu tónleikar sumartónleikaraðar veitingahússins. Á dagskrá verður meðal annars efni á nýútkominni plötu sem nefnist Vorvindar . Meira

Umræðan

29. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 336 orð | 1 mynd

Almennings(samgöngur)

Frá Daða Má Kristóferssyni: "ÉG HEF um nokkurra ára skeið verið búsettur erlendis. Í því útlandi þar sem ég bjó lengst af eru almenningssamgöngur nákvæmlega það, samgöngur fyrir almenning. Almenningssamgöngur eru sá ferðamáti sem fólk velur umfram aðra." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri "byltingarinnar" lætur af störfum

Víglundur Þorsteinsson skrifar um framfarabyltingu: "Segja má að fyrst þá að skóflustungan var tekin í júlí 2004 kom trúin á framtíðina, þetta var þá veruleiki, sögðu menn, já, það var málið." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Fjármagnskostnaðurinn er stóra málið

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um fjármagnskostnað: "Það er miklu meira hagsmunamál fyrir almenning að taka fjármálamarkaðinn í gegn og lækka kostnað neytenda af viðskiptum við hann." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Fjórum sinnum dýrara í matinn

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um hátt matarverð: "Það verður að rannsaka afleiðingar fákeppni á matvælaverð í landinu og móta tillögur til að sporna við henni." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Framlag mjólkuriðnaðarins til íslenskra heimila

Guðbrandur Sigurðsson segir neytendur hafa notið hagræðingar í mjólkuriðnaði: "Verð á mjólkurlítranum hér er t.d. sambærilegt við mjólkurverð í Danmörku þrátt fyrir að danskar kýr mjólki allt að helmingi meira en þær íslensku og dreifingarkostnaðurinn sé lægri en hér á landi." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Í ljósi staðreynda

Guðmundur Guðjónsson skrifar um embætti ríkislö reglustjóra: ". . .jafnvel eru dæmi þess að látið hafi verið að því liggja að embættið, þar sem starfa á annað hundrað manns, sé einhvers konar strengjabrúða valdamikilla stjórnmálamanna." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Íslensk matvæli, munaður og forréttindi þjóðarinnar

Baldvin Jónsson segir byggð um landið allt í húfi: "Að halda því fram að þau 4-6% af útgjöldum heimilanna sem fara í kaup á innlendum matvælum séu að sliga þau, er langsótt hugmynd..." Meira
29. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 589 orð

Klámvæðingin í nútímasamfélagi

Frá Berglindi Sunnu Stefánsdóttur: "GÓÐAN dag, kæru lesendur, hér á eftir ætlum við að reyna að vekja áhuga ykkar á klámvæðingunni með ögn nýstárlegum hætti. Undirrituð ætlar að lýsa með orðum nokkrum auglýsingum sem urðu á vegi Competo Jafningjafræðslu Hafnarfjarðar um daginn." Meira
29. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Náttúruvernd og landbúnaðarvöruverð

Frá Magnúsi Finnbogasyni: "HUGLEIÐING sem kviknaði í tilefni pistils Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur í Tímariti Morgunblaðsins 23.7. 2007 síðastliðinn." Meira
29. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 581 orð | 1 mynd

Opið bréf til Jóns Sigurðssonar og Guðna Ágústssonar

Frá Alex Birni Stefánssyni: "JÓN Sigurðsson, margar sögur hef ég heyrt af þér og eru þær án undantekninga sögur um heilindi þín, dugnaðinn í störfum innan flokksins og fyrir íslensku þjóðina, enda hefur þú reynt að standa vörð um batnandi lífskjör í landinu og það án þess að vilja..." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Ómerkilegum fullyrðingum stjórnenda Sóltúns svarað

Guðmundur Hallvarðsson svarar stjórnendum Sóltúns: "Því sameiginlega þvælast þessir aðilar fyrir háleitum markmiðum arðsemissjónarmiða Nýsis hvar markaðssjónarmiðum skal beint að fjölgandi öldruðum Íslendingum." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Reglnarugl á göngustígum

Magnús Bergsson fjallar um hjólreiðar.: "...mikil þörf er á skýrum umferðarreglum á göngustígum." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Sameiginleg forsjá getur verið vandmeðfarin

Kolbrún Baldursdóttir segir að mörgu að hyggja við sameiginlega forsjá: "Með komu nýs maka er hætta á að gamlir fortíðardraugar lifni við hafi foreldrarnir ekki unnið úr skilnaðinum." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um íslenskan svörð

Loftur Ágústsson skrifar um aðstöðuleysi vélhjólamanna: "Vélhjólamenn eiga eins og aðrir rétt á að fá bætt úr skammarlegu aðstöðuleysi og það er ekki farið fram á mikið." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Unglingadrykkja

Elísa Wium skrifar um áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga: "Við hér í Foreldrahúsinu höfum orðið vör við mikla aukningu hjá unglingum á notkun áfengis og annarra vímuefna sl. tvö ár." Meira
29. júlí 2006 | Velvakandi | 316 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Spurningar til ríkisstjórnar Íslands og allra alþingismanna 1)HVERNIG á að lifa af örorkubótum? (Svar óskast) 2)Hvernig ætlið þið að sjá til þess að við öryrkjar komumst í bíó, leikhús eða innan um fólk? Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Þakkir til Halldórs Ásgrímssonar

Emil Thorarensen þakkar Halldóri framfaraskeið sem nú ríkir á Austurlandi: "Ég gæfi ekki mikið fyrir ástandið hér á Austurlandi ef Samfylkingin og Vinstri grænir hefðu ráðið ferðinni í landsmálunum." Meira
29. júlí 2006 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggismáladeild

Kristján Pétursson skrifar um öryggismál: "Ég fagna þessu framtaki ráðherrans..." Meira
29. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 271 orð | 1 mynd

Þorskafjarðarheiði 60 ára

Frá Sigmari B. Haukssyni: "RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að draga úr vegaframkvæmdum á Vestfjörðum vegna þenslu í samfélaginu. Fyrir alla hugsandi menn er þessi aðgerð með öllu óskiljanleg. Þenslu gætir ekki á Vestfjörðum." Meira

Minningargreinar

29. júlí 2006 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

ÁSLAUG JÓNÍNA EINARSDÓTTIR

Áslaug Jónína Einarsdóttir fæddist á Akureyri 1. júlí 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 2210 orð | 1 mynd

BRAGI EINARSSON

Bragi Einarsson, garðyrkjumaður og forstjóri Eden í Hveragerði, fæddist á Ísafirði 19. ágúst 1929. Hann lést á heimili sínu í Mosfellssveit 17. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 26. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 2906 orð | 1 mynd

GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR

Guðrún Pálína Helgadóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1922. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 5. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

HELGA ELDON

Helga Eldon fæddist 9. júlí 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 9. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 562 orð | 2 myndir

HJÖRDÍS JÓNSDÓTTIR OG MAGNÚS JÓNSSON

Hjördís Jónsdóttir fæddist á Litlu-Vallá á Kjalarnesi 24. maí 1952. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi þriðjudaginn 4. júlí síðastliðinn. Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1953. Hann varð bráðkvaddur þriðjudaginn 4. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 7443 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG Á. JOHNSEN

Ingibjörg Á. Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 1. júlí 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir og Árni J. Johnsen. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

KRISTÍN LÁRA KRISTINSDÓTTIR

Kristín Lára Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1916. Hún andaðist á Landakoti hinn 5. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 12. júlí. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2006 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

RUNÓLFUR GÍSLASON

Runólfur Gíslason fæddist á Hvanneyri í Vestmannaeyjum 31. maí 1950. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 9. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Landakirkju 15. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Asíuferðum fjölgar hjá Finnair

FINNSKA flugfélagið Finnair, sem meðal annars er í eigu FL Group og Straums-Burðaráss , hefur fjölgað áætlunarferðum sínum til Asíu um 27% á þessu ári. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Century skilar auknum hagnaði

HAGNAÐUR Century Aluminum Co, móðurfélags Norðuráls, nam 45,8 milljónum dala, jafnvirði 3,3 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi og jókst um 13% frá sama tímabili á árinu á undan. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Dregur úr hagvexti í Bandaríkjunum

VERULEGA hefur dregið úr hagvexti í Bandaríkjunum að undanförnu. Hagvöxtur á öðrum fjórðungi ársins mældist 2,5% samanborið við 5,6% á fyrsta fjórðungi. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 1 mynd

Halli á vöruskiptum aldrei meiri í einum mánuði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VÖRUSKIPTI við útlönd voru óhagstæð um 15,7 milljarða króna í júnímánuði. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Hækkun í Kauphöllinni

FLEST hlutabréf hækkuðu í Kauphöll Íslands í gær, úrvalsvísitalan hækkaði um 0,6% og var í lok dags 5.291 stig . Viðskipti námu 3,8 milljörðum króna en mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Landsbankans fyrir rúman milljarð. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Júan aldrei sterkara

KÍNVERSKI gjaldmiðillinn, júan , hefur aldrei verið hærri gagnvart dollar en í gær en við lokun markaða var gengi dollars 7,97 júön. Hærra en svo hefur júanið ekki verið síðan gengið var endurmetið og sett á flot í júní í fyrra. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Nýtt strandhögg Straumborgar

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Straumborg hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Fineko Bank, rússneskum smásölubanka með um 60 starfsmenn. Meira
29. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Wal-Mart flýr Þýskaland

WAL-MART, stærsta verslunarkeðja heims, hefur nú gefið upp á bátinn tilraunir sínar til þess að ná fótfestu á þýskum smásölumarkaði. Meira

Daglegt líf

29. júlí 2006 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

Ekki vanrækja makann

AÐ eignast barn breytir lífi flestra og því er mikilvægt að finna tíma til að rækta sambandið við makann, það má nefnilega ekki vanrækja hann þrátt fyrir nýjan fjölskyldumeðlim. Á vefnum www.bbc.co.uk má finna sjö góð ráð um hvernig má bæta sambandið.... Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 521 orð | 1 mynd

Fara í skemmtiferðir fyrir dósapening

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í ÍBÚÐUM fyrir aldraða að Hæðargarði í Reykjavík láta íbúar ekki sitt eftir liggja til að komast í sumarferðalagið. Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 325 orð | 1 mynd

Farið til London frá 6.045 krónum

British Airways hefur aukið hlutfall lágra fargjalda í flugi aðra leiðina frá Evrópulöndum til Gatwick-flugvallar við London og einnig frá Gatwick. Frá Keflavík til London kostar farseðill aðra leiðina nú frá 6.045 kr. með sköttum og gjöldum inniföldum. Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 580 orð | 3 myndir

Höfum ekki hugmynd um hvaða dagur er

Þau eru eins og vorboðinn ljúfi, Hrafnhildur Jóhannsdóttir og Ólafur Bachmann sem birtast í maí á tjaldsvæðinu á Flúðum og draga frá gardínurnar í hjólhýsinu sínu, Stóra-Kroppi, sem staðið hefur og beðið eftir þeim yfir veturinn. Anna Kristjana Ásmundsdóttir þáði hjá þeim kaffisopa. Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 477 orð | 3 myndir

Kvennaferð til Manchester

Kvennaferð til Manchester Dagana 25.-28. ágúst býður Icelandair upp á kvennaferð til Manchester með fararstjórunum Helgu Brögu Jónsdóttur leikkonu og Sigríði Klingenberg spákonu. Gist verður á Palace-hóteli sem er 4 stjörnu hótel í miðborginni. Meira
29. júlí 2006 | Neytendur | 223 orð | 2 myndir

Maðkur í maísnum

Það var heldur óskemmtilegur gestur sem Alda Steinarsdóttir fékk í maísbaunadósinni sem hún keypti um daginn. Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 136 orð

Ný matartíska í Los Angeles

EF ÞÚ ert á leiðinni til Los Angeles er um að gera að kíkja inn á japanskan "izakaya"-stað. Það er bar sem selur litla japanska smárétti sem er skolað niður með sake eða köldum bjór. Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 340 orð | 2 myndir

Staður sem Grikkir sækja

Grískur matur nýtur mikilla vinsælda víða um heim og í London má finna skemmtilegan stað við Primrose Hill. Sigrún Sandra Ólafsdóttir fékk sér bita. Meira
29. júlí 2006 | Ferðalög | 122 orð | 2 myndir

Upplýsingamiðstöð í Selasetrinu

SELASETUR Íslands var opnað þann 25. júní sl. og þann sama dag var í húsnæði selasetursins opnuð upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. júlí, er fimmtugur Magnús Rúnar...

50 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 29. júlí, er fimmtugur Magnús Rúnar Magnússon, rafiðnfræðingur hjá Orkuveitu Reykjavíkur, til heimilis í Hesthömrum 11 í... Meira
29. júlí 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Útivistarfélaginn, göngugarpurinn og mótorhjólakappinn...

60 ÁRA afmæli . Útivistarfélaginn, göngugarpurinn og mótorhjólakappinn Björn Viggósson er sextugur í dag, laugardaginn 29. júlí. Hann verður utandyra á... Meira
29. júlí 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 29. júlí, er níræð Jónína Guðmundsdóttir, búsett...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 29. júlí, er níræð Jónína Guðmundsdóttir, búsett á Tjörn, heimili aldraðra á Þingeyri við Dýrafjörð. Hún fagnar tímamótunum með afkomendum á... Meira
29. júlí 2006 | Í dag | 564 orð | 1 mynd

Að ná stjórn á röddunum

Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu 1954. Meira
29. júlí 2006 | Í dag | 370 orð | 1 mynd

Ensk messa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 30. júlí nk. kl. 14.00 verður...

Ensk messa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 30. júlí nk. kl. 14.00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti verður Gróa Hreinsdóttir. Guðrún Finnbjarnardóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Meira
29. júlí 2006 | Fastir þættir | 30 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann er þannig maður, að óhætt er að treysta honum. RÉTT VÆRI: Hann er maður sem óhætt er að treysta. ( þannig er atviksorð en ekki lýsingarorð. Meira
29. júlí 2006 | Fastir þættir | 865 orð | 4 myndir

Hannes nálgast toppinn

21.-29. júlí 2006 Meira
29. júlí 2006 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Nokkrar ungar stúlkur á Tálknafirði tóku sig til á dögunum...

Hlutavelta | Nokkrar ungar stúlkur á Tálknafirði tóku sig til á dögunum og buðu perlur til sölu auk þess sem þær héldu hlutaveltu. Meira
29. júlí 2006 | Fastir þættir | 912 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.is.is: "Gunnar Skarphéðinsson Verslunarskólakennari skrifar þættinum. Við lestur ritgerða og prófúrlausna nemenda sinna segist hann hafa veitt því athygli að misfellur séu fleiri og í mörgum tilvikum annars eðlis en áður." Meira
29. júlí 2006 | Í dag | 1482 orð | 1 mynd

(Mark. 8).

Guðspjall dagsins: Jesús mettar 4 þúsundir manna. Meira
29. júlí 2006 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
29. júlí 2006 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. Rf3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O d6 7. He1 Rbd7 8. e4 a6 9. d4 cxd4 10. Rxd4 Dc7 11. Be3 Be7 12. Hc1 O-O 13. f4 Hfe8 14. g4 Rc5 15. Bf2 e5 16. fxe5 dxe5 17. Rf5 Bf8 18. g5 Rfd7 19. Rd5 Dc6 20. Hf1 Hac8 21. Hc3 Ra4 22. Hh3 Rxb2... Meira
29. júlí 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Stolt siglir fleyið mitt

Siglingar | Siglingar eiga sér langa sögu allt frá víkingatímanum og tómstundasiglingar nú til dags eru algengar og stundaðar um allan heim. Meira
29. júlí 2006 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fagnaði á dögunum hálfs árs sambandsafmæli. Síðan í janúar hefur Víkverji flotið á rósrauðu skýi eftir að hafa fundið sér ákaflega yndislegan pilt sem vel gæti reynst sá eini sanni. Meira

Íþróttir

29. júlí 2006 | Íþróttir | 98 orð

9 högga sveifla

ALFREÐ Brynjar Kristinsson úr GR bætti sig um 9 högg á 8. braut Urriðavallar í gær. Hann lenti í miklum hrakningum á 8. braut í fyrradag þar sem hann notaði 11 högg. "Ég var í tómu tjóni á þessari holu í fyrradag. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

* ANNA Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður í handknattleik, er gengin til...

* ANNA Úrsúla Guðmundsdóttir, línumaður í handknattleik, er gengin til liðs við Gróttu. Þetta er mikill styrkur fyrir Gróttuliðið, þar sem Anna Úrsúla hefur verið einn öflugasti línumaður og varnarmaður landsins. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 243 orð

Birgir Leifur fékk fuglana þegar mest á reyndi

BIRGI Leifi Hafþórssyni kylfingi úr GKG tókst af harðfylgi að komast í gegnum niðurskurðinn á móti á áskorendamótaröðinni í Wales. Birgir átti góðan dag og lék á 68 höggum eða þremur undir pari og er á einu höggi undir pari. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 451 orð

Búist við spennandi keppni en fáum metum

MEISTARAMÓT Íslands í frjálsíþróttum, það áttugasta í röðinni, verður haldið á Laugardalsvelli um helgina. Búist er við spennandi keppni í nokkrum greinum þó ekki sé reiknað með að mörg Íslandsmet falli. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 73 orð

Eiður Smári lék með Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik með Barcelona í gærkvöldi í Árósum í Danmörku - kom inn á sem varamaður og lék seinni hálfleikinn er Barcelona vann AGF í æfingaleik, 3:0. Giovanni dos Santos skoraði á 19. mín. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 93 orð

FH-ingar til Úkraínu?

EF Íslandsmeisturum FH í knattspyrnu tekst að leggja Legía að velli í Póllandi þá mæta þeir Shakhtar Donetsk frá Úkraínu í keppni um rétt til að leika í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 317 orð

Framarar í "pottinum" í Ciudad Real á Spáni

ÍSLANDSMEISTARAR Fram í handknattleik eru í þriðja styrkleikaflokki í Meistaradeild Evrópu en dregið verður í átta fjögurra liða riðla í deildinni í dag í Ciudad Real á Spáni, heimaborg Evrópumeistaranna sem Ólafur Stefánsson, fyrirliði landsliðsins,... Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Helena er jarðbundin

HELENA Árnadóttir úr GR er með fimm högga forskot á Ragnhildi Sigurðardóttur úr GR þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað á Urriðavelli. Helena er samtals á 10 höggum yfir pari vallar eftir að hafa sett vallarmet í gær, 75 högg. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 145 orð

Helga fékk bolta í sig

HELGA Rut Svanbergsdóttir, kylfingur úr Kili Mosfellsbæ, varð fyrir því óláni að fá bolta í sig á 6. braut Urriðavallar í gær en hún slasaðist ekki. Ráshópur Helgu var að bíða eftir ráshópnum sem var á undan. Á meðan sló einn kylfingur af 6. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 587 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikarkeppni 8 liða úrslit kvenna: KR - Valur 0:3 -...

KNATTSPYRNA VISA-bikarkeppni 8 liða úrslit kvenna: KR - Valur 0:3 - Margrét Lára Viðarsdóttir 65., 81., Dóra María Lárusdóttir 90. HK/Víkingur - Fjölnir 0:2 - Guðný Jónsdóttir 27., Kristrún Kristjánsdóttir 45. Breiðablik - Keflavík 2:0 Ólína G. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Messi lokaði fyrir HM

LIONEL Messi, hinn stórefnilegi leikmaður Argentínu og Barcelona, sagði í gær að hann hefði ekki horft meira á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í Þýskalandi eftir að Argentína féll úr keppni í 8 liða úrslitum er liðið tapaði fyrir Þýskalandi í... Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

* NOKKRIR af fyrrum Íslandsmeisturum í höggleik karla taka þátt í...

* NOKKRIR af fyrrum Íslandsmeisturum í höggleik karla taka þátt í Íslandsmótinu í ár á Urriðavelli og má þar nefna Björgvin Þorsteinsson , sem er að taka þátt í sínu 43. Íslandsmóti. Björgvin fékk örn á 6. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

"Bjartsýnn"

SIGMUNDUR Einar Másson er áfram í efsta sæti að loknum öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik á Urriðavelli en Sigmundur, sem er úr GKG, lék á 75 höggum í gær og er samtals á 3 höggum yfir pari en hann lék á 70 höggum í fyrradag eða einu höggi... Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ronaldinho verður í sviðsljósinu

MIKILL áhugi er hjá knattspyrnuáhugamönnum í Bandaríkjunum fyrir komu Evrópumeistara Barcelona þangað - og þá sérstaklega fyrir komu Brasilíumannsins síðhærða Ronaldinho, sem hefur tvisvar verið útnefndur besti knattspyrnumaður heims af... Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 46 orð

Siim til liðs við FH

DANSKI knattspyrnumaðurinn Dennis Siim skrifaði í gærkvöld undir samning við Íslandsmeistara FH sem gildir út leiktíðina 2008. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 143 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Akureyri: Þór - Haukar 16 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - Reynir S. 14 Sindravellir: Sindri - Huginn 14 Eskifj.: Fjarðabyggð - KS/Leiftur 16 3. deild karla B: Varmá: Hvíti riddarinn - BÍ/Bol. 14 3. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 137 orð

Van Nistelrooy til Real Madrid

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Ruud van Nistelrooy var kynntur sem leikmaður Real Madrid á blaðamannafundi í gærkvöldi eftir að hafa staðist læknisskoðun. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 172 orð

Vill ekki til Ísraels

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það nái ekki nokkurri átt að heimaleikur Maccabi Haifa gegn sínu liði í forkeppni Meistaradeildar Evrópu verði leikinn í Ísrael. Liðin eiga að mætast á Anfield 8. eða 9. Meira
29. júlí 2006 | Íþróttir | 145 orð

Vill íslenskan landsliðsþjálfara

STAFFAN Johansson landsliðsþjálfari í golfi er staddur á Íslandi og ætlar hann að fylgjast með lokasprettinum á Íslandsmótinu í höggleik. Meira

Barnablað

29. júlí 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Bleikfaxi

Hún Snæfríður Björg Jónsdóttir sem er 10 ára hefur vandað sig vel að teikna og lita þessa fallegu mynd af... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Demantasafnari

Bjarni Theodórsson sem er átta ára hefur gott hugmyndaflug. Hér er demantasafnarinn hans að skoða skínandi demant sem hann hefur fundið. Þvílíkur... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 14 orð | 2 myndir

Dreki

Ekki væri gaman að mæta þessum eldspúandi dreka á ferðinni. Listamaðurinn heitir Friðgeir... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 172 orð | 4 myndir

Dýraþraut

Sælir, krakkar! Þekkið þið dýrin vel? Nú er það dýragáta sem þið eigið að kljást við. Lesið spurningarnar vel og setjið svörin inn í krossgátuna. Passið ykkur vel á að skrifa svörin á réttan stað í gátunni. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Einn góður...

Móðirin: "Sérðu vel með nýju gleraugunum þínum, Indriði minn?" Indriði: "Já, pabbi minn. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Ég nennti ekki að hlusta

X í fyrsta veldi og 5 í öðru... ...deilum svo í ruglið... Íslenskan er asnaleg, með öllum þessum reglum. Og hver var eiginlega þessi Jónas Hallgrímsson??? ...eins og mér sé ekki sama. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 1202 orð | 1 mynd

Góði búálfur, lánaðu mér gleraugun mín

Konan með rauðu álfahúfuna heitir Sigurbjörg Karlsdóttir en hún er snaggaraleg, lágvaxin kona sem auðveldlega er hægt að hugsa sér að sé í ætt við álfa. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Hard rokk hallelúja

Stemningin er góð hjá hljómsveitinni á þessari fínu mynd eftir Guðbjörgu Ingu Axelsdóttir sem er átta ára. Veistu hvaða hljómsveit er að spila og hvaða fáni er á... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Horndýr

Hvers konar furðuskepna er hér á ferðinni? Veist þú það? Adam sem er sjö ára veit það örugglega því að hann teiknaði... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 191 orð | 1 mynd

Liljan og álfkonan

Liljan var lítil telpa sem bjó á sveitabæ með mömmu sinni og systkinum sínum. Hún átti 7 systkini. Þau voru alltof fátæk til þess að lifa öll saman og þess vegna þurftu fjögur eldri systkinin að fara að vinna á öðrum bæjum. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Pabbaljóð

Ef pabba ég ei ætti engu ég kæmi í verk fyrr en pabbablundur hefst. Því pabbi vill mig knúsa og kyssa líka smá því það er allra besta mál. Því engu vil ég skipta fyrir pabbaling inn minn. Því hann er besti vinur minn. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Píkatsjú

Hún er nú flott þessi teiknimyndafígúra sem Guðmundur Andri (10 ára) sendi... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 113 orð | 1 mynd

Ryksugan

Úti í horni, þar heyri ég þrusk. Þar er örlítið ryk en ég kalla það kusk. Milljónir hára og mjúkri ló, þá risastór lúka á ryksuguna sló. Ekki meira af kuski verður sáð, því eitt þeirra verður ryksugunni að bráð. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Stelpa í sveit

Einu sinni var stelpa sem átti heima í sveit. Hún átti afmæli og hún var 10 ára. Það var gaman í afmælinu. Það komu margir krakkar. Þau fóru út að reka kýrnar, þá kom boli og sagði: "Mö." Þau hlupu inn og fengu sér köku og ís. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Vinátta

Hvað get ég sagt um hana? Að eiga vini - best það er. Hittast í skóla, vera saman, spjalla, segja hvor öðrum leyndarmál. Sönn vinátta, segir allt. Að hugsa sér að eiga góðan vin, sem þú treystir og elskar eins og sjálfan þig. Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

v V

Veðrið á glugganum versnandi fór, var á rúðunni dropi stór. Það myndaðist á henni móðan fín svo maðkarnir skrifuðu nöfnin sín. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Vöðvabúnt

Þessi stælti kappi, sem hún Karítas Haraldsdóttir (8 ára) teiknaði, er greinilega alltaf í... Meira
29. júlí 2006 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Völundarhús

Getur þú farið í gegn um völundarhús... Meira

Lesbók

29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 457 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Sjöunda og nýjasta skáldsaga Daniel Woodrells fær góða dóma hjá gagnrýnanda breska blaðsins Observer , sem segir hana stutta að hætti Woodrells en búa engu að síður yfir miklum, og á köflum allt að því ofsafengnum, krafti. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Guy Ritchie hefur samþykkt að leikstýra nýrri kvikmynd. Myndin heitir Static og ku fjalla um glæpamann sem er ranglega stungið í steininn fyrir tilstuðlan siðspilltra laganna varða. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Þúsundir aðdáenda bandarísku R&B-söngkonunnar Beyonce hafa skrifað undir bænarskjal þess efnis að nýjasta myndband hennar verði tekið úr spilun. Myndbandið er við lagið "Dejá Vu" sem er á fyrstu smáskífu væntanlegrar breiðskífu, B'Day . Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

Ég var sáðkorn

Ég var sáðkorn í lófa. Ég var sáðkorn í jörð. Ég varð sólgult blóm sem einhver tók. Nú er ég þurrkað blóm í þykkri bók. Höfundur er afi hans Úlfs... Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1328 orð

Framtíð tónlistar (samvinnutónsmíð)

Eitt sinn var ég beðinn að tala um framtíð tónlistar fyrir hóp háskólamenntaðra áheyrenda. Það kom á mig hik. Hvað er unnt að segja um framtíðina? Það eitt er víst, að hún verður alltaf öðruvísi en maður gerir sér í hugarlund og segir til um. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 317 orð

Frumlag og fegurð

Ef fyrirbærið fegurðarsamkeppni er ekki raunveruleg keppni, hvað er það þá? Líkist þetta frekar fórnarathöfn? Því það er áreiðanlega bara hægt að fórna lambi einu sinni. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 603 orð

Gjald lýðræðisins

! Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1250 orð | 1 mynd

György Ligeti: Síleitandi snillingur

Ungverska tónskáldið György Ligeti er nýlátinn, 83 ára að aldri. Hann var eitt áhrifamesta tónskáld 20. aldar: snilldartónskáld, kennari og tónfræðingur í senn. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2189 orð | 1 mynd

Heimilislegur dauði: eða ósýnilegir leikir á háalofti

Nýjasta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, Sólskinshesturinn, kemur stöðugt á óvart. Steinunn sýnir á sér nýjar hliðar í þessari fallegu ástarsögu fullri af feigð og ókennilegum framandleika. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 863 orð

Heptú vinstri snú

Á undanförnum vikum hafa forvitnilegar greinar um kalda stríðið birst á síðum Lesbókarinnar. Nú síðast spurði Björn Bjarnason í grein sinni, "Undan köldu stríði": "Hvernig við komum undan kalda stríðinu? Umræðuhefðin - hefur hún breyst? Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 721 orð

Hvað er íslensk kvikmynd?

Örðugt er að merkja upphaf listastefnu eða listforms og óhætt er að segja að íslensk kvikmyndagerð sé engin undantekning þegar að vandasömum skilgreiningum og tímasetningum kemur. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3777 orð | 1 mynd

Hægri grænt - náttúruvernd og náttúrunýting

Ég er ekki í vafa um að sérhver Íslendingur sem spurður er um hvort hann eða hún sé náttúruverndarsinni svarar þeirri spurningu játandi. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 85 orð

Höfn

The three-tongued glacier has begun to melt. What will we do, they ask, when boulder-milt Comes wallowing across the delta flats And the miles-deep shag-ice makes its move? Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2577 orð | 1 mynd

Illur sjóndeildarhringur

Hugleiðingar út frá kvikmyndinni Týnda geimfarið eftir Paul W.S. Anderson Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 936 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Altman og Keillor

Robert Altman hlaut í marsmánuði síðastliðnum heiðursóskarsverðlaun Bandarísku kvikmyndaakademíunnar en þau verðlaun eru jafnan veitt framúrskarandi listamönnum á sviði kvikmynda sem ýmist eru komnir með annan fótinn (eða báða) í gröfina eða hafa lagt... Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 262 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Eins og sannur biblíófíll er ég oftast með nokkrar bækur í takinu í einu og les aftur og aftur þær sem ég ann mest. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 944 orð | 2 myndir

Lyginni líkast

Bandaríski rithöfundurinn Philip Roth hefur verið í fremstu röð bandarískra rithöfunda allt frá því að smásagnasafn hans Goodbye Columbus kom út árið 1959. Í ár eru 25 ár frá því að fyrsta bók hans í Zuckerman-þríleiknum svokallaða kom út. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1643 orð | 1 mynd

Lögin við Þó þú langförull legðir

Íslendingadagurinn er haldinn hátíðlegur báðum megin landamæranna í Gimli í Manitoba, í Kanada og Mountain í Norður-Dakota í Bandaríkjunum í byrjun ágúst ár hvert. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 700 orð | 1 mynd

Málverk í ýmsum myndum

Stendur til 20. ágúst. Opið alla daga frá 10-17. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

Máttur martraða

Þau mistök urðu við vinnslu síðustu Lesbókar að grein Óskars H. Valtýssonar á baksíðu, Máttur martraða , birtist lesendum ekki á þann hátt sem höfundur skilaði henni til blaðsins. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

Myndlist

Myndlist Lesbók mælir með að myndlistarunnendur kynni sér glænýja innsetningu myndlistarmannsins Hreins Friðfinnssonar sem sýnd er í Galleríi Suðsuðvestur um þessar mundir. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð

Neðanmáls

I Það fer furðuhljótt um þá frétt úr menningarlífinu sem spurðist í vikunni, að ríkið, Reykjavíkurborg og Portus, sem sér um framkvæmd byggingar tónlistar- og ráðstefnuhúss við Austurhöfn hafi átt í óformlegum viðræðum um að hægja á framkvæmdunum við... Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2836 orð | 5 myndir

"Suðar í takt við sinn eigin takt"

Heimir Björgúlfsson var í hópi útvalinna sem boðið var á vinnustofusýningu Jasons Rhoades í Los Angeles. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 767 orð

Raddir kynslóða

Þegar bókablað New York Times birti í maí síðastliðnum lista yfir bestu bandarísku skáldsögur síðustu 25 ára vakti það einkum athygli hversu fáir rithöfundar af yngri kynslóðum komust þar á blað. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 576 orð | 1 mynd

Throwing Muses - Sögur Sjerasade

Þegar ég spila gömlu Throwing muses -lögin í dag þá verð ég 18 ára aftur; bý í bílnum mínum, ófrísk, greind geðklofa, lyfjuð, skorin, sef á gólfum, einhver káfar á mér á barnum þegar ég rukka inn þessa 50 dali fyrir bensíni sem bandið fékk fyrir... Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 219 orð | 1 mynd

Tónlist

Tónlist Reykholtshátíð er hafin í Borgarfirðinum, en þessi árlega tónlistarhátíð fagnar nú tíu ára afmæli sínu. Meira
29. júlí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 941 orð | 1 mynd

Tónlistin í hinum heiminum

Titill nýjustu plötu Lisu Germano, In the maybe world, segir margt um óræðan og draumkenndan stíl þessa fjölhæfa tónlistarmanns. Platan er sjöunda sólóplata hennar en hún hefur auk þess komið fram á yfir sextíu plötum annarra listamanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.