Greinar mánudaginn 31. júlí 2006

Fréttir

31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

11% kostnaðar fer í kennslu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Ávinningur LSH af vinnuframlagi nema er mikill Háskólahlutverk Landspítalans hefur ekki eingöngu áhrif á starfsmenn og nemendur heldur einnig á þá þjónustu sem sjúklingar fá. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ánægð og þreytt eftir að hafa róið hringinn

ÍSRAELSKA kajakkonan Rotem Ron kom að landi í Stykkishólmi í gær eftir að hafa róið ein síns liðs hringinn í kringum landið. Er hún fyrsti kajakræðarinn sem nær að gera þetta einsömul en hún lagði upp í förina 10. júní síðastliðinn. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Besta veðrið fyrir norðan

ÞEIR SEM ætla að láta veðrið ráða för um verslunarmannahelgina ættu að kynna sér dagskrá helgarinnar á Norður- og Austurlandi. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Bæjarhátíð vel heppnuð þrátt fyrir handalögmál

TVEIR menn voru handteknir fyrir slagsmál á bæjarhátíðinni "Á góðri stundu" á Grundarfirði á laugardagskvöldinu og í fyrrinótt, að sögn lögreglunnar á Stykkishólmi. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Doktor í matvælafræði

*HELGA Margrét Pálsdóttir matvælafræðingur varði 23. júní sl. doktorsritgerð sína: Nýstárleg gerð trypsíns úr Atlantshafsþorski (Gadus morhua) og fór vörnin fram frá raunvísindadeild Háskóla Íslands. Andmælendur voru dr. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Einstök stemning

FÓLK á öllum aldri var saman komið á Klambratúninu til að hlýða á tónleika Sigur Rósar í gærkvöldi. Lögreglan í Reykjavík telur að um 15 þúsund manns hafi sótt viðburðinn en auk þess má ætla að fjöldi manns hafi fylgst með í útvarpi eða sjónvarpi. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ekið á lamb

Blönduós | Á fimmta tímanum í gær var ekið á lamb á móts við heimreiðina að golfvelli Blönduósinga í Vatnahverfi. Ær með eitt lamb hljóp út af golfvellinum beint fyrir bíl sem var á suðurleið eftir Skagastrandarvegi. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fiskroð í skó fyrir Nike

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Sjávarleður á Sauðárkróki hefur undanfarna mánuði sútað og litað fiskroð fyrir fyrirtæki í Víetnam og S-Kóreu, sem framleiða íþróttaskó og töskur undir merkjum íþróttavörurisans Nike. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð

Fjárframlög úr takti við þjónustuna

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is UM 67 milljóna króna halli var á rekstri Sjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, SHA, á síðasta ári en hallinn var aðeins um 3,5 milljónir árið áður. Rekstrargjöld ársins 2005 námu 1. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Forseti Alþingis heiðursgestur Íslendingadagsins

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, verður heiðursgestur á Íslendingadeginum 2006 í Gimli í Manitoba í Kanada. Sólveig heimsækir Kanada ásamt eiginmanni sínum, Kristni Björnssyni, dagana 1.-8. ágúst næstkomandi. Í heimsókninni mun Sólveig m.a. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fóru í tveggja tíma lautarferð á lokuðu vinnusvæði

Eftir Gunnar Gunnarsson og Önnu Pálu Sverrisdóttur NOKKUR hópur mótmælenda Kárahnjúkavirkjunar fór um miðjan dag í gær inn á lokað vinnusvæði við virkjunina og borðaði þar nesti í trássi við fyrirmæli lögreglu. Meira
31. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Friðarviðræðum aflýst vegna blóðsúthellinga

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is AÐ MINNSTA kosti 54 manns, þar af 37 börn, biðu bana í árás Ísraelshers á þorpið Qana í Líbanon í gær. Er þetta mannskæðasta árás Ísraela frá því þeir hófu hernaðinn fyrir tæpum þremur vikum. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Gimli er Mekka fólks af íslensku bergi brotið

ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga hefur skipulagt sögu- og hátíðarferð á Íslendingaslóðir vestanhafs. Farið verður héðan 31. júlí og stendur ferðin til 10. ágúst. Í hópnum eru 40 ferðalangar, alls staðar að af landinu, og munu þeir m.a. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af því að íslenska deyi út í Nýja-Íslandi

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl.is "MÉR finnst frábært að koma hingað og læra íslensku með því að tala við fólk," segir Jóel Friðfinnson, 21 árs gamall Kanadabúi af íslenskum ættum, sem dvelur á bænum Nesi í Reykholtsdal í sumar. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 2 myndir

Hlupu með kyndilinn í kringum landið

ÍSLANDSHLUTA Alþjóðlega vináttuhlaupsins lauk í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær. Vináttuhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup sem hófst í Lissabon í Portúgal 2. mars síðastliðinn og er tilgangur þess að efla vináttu og skilning sem og umburðarlyndi. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hrókurinn til Grænlands í fjórða sinn

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn heldur fylktu liði til Grænlands í dag, þar sem efnt verður til skákhátíðar fjórða árið í röð. Um 40 manns eru í föruneyti Hróksins að þessu sinni sem efna mun til margra viðburða fyrir börn og fullorðna í fimm þorpum og bæjum. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hörð keppni á hrútasýningu á Húsavík

Húsavík | Hrútarnir Danni frá Hjarðarási við Kópasker og Gári frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði urðu efstir og jafnir á hrútasýningu sem Fjáreigendafélag Húsavíkur stóð fyrir á Húsavíkurhátíðinni um helgina. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Íslenskum pilti haldið á flugvellinum í Tel Aviv

YOUSEF Inga Tamimi, 17 ára íslenskum pilti af palestínskum ættum, var haldið á flugvellinum í Tel Aviv í Ísrael í 13 klukkustundir eftir að hann kom þangað í gær. Pilturinn var á leið í mánaðarheimsókn til frænku sinnar í Jerúsalem með frænda sínum. Meira
31. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Ísraelar hætta árásum á Líbanon í tvo daga

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRN Ísraels tilkynnti í gærkvöldi að loftárásum Ísraelshers á Suður-Líbanon yrði hætt í tvo daga eftir mannskæða árás á þorpið Qana í fyrrinótt. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

JÓN AÐALSTEINN JÓNSSON

JÓN Aðalsteinn Jónsson fæddist í Reykjavík 12. október 1920 og lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. júlí sl, 85 ára að aldri. Hann var sonur hjónanna Jóns Ormssonar rafvirkjameistara frá Efri-Ey í Meðallandi og Sigríðar Jónsdóttur frá Giljum í Mýrdal. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Mamma gefur gott í gogginn

KRÍAN hefur átt nokkuð erfitt uppdráttar í nágrenni Víkur í Mýrdal undanfarin tvö ár en nú virðist sem hún sé að sækja í sig veðrið á ný. Þetta segir Þórir N. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð

Mikið var um andlitsáverka

MIKIÐ var að gera hjá Lögreglunni í Reykjavík í fyrrinótt en töluverður erill var í miðbænum. Ekki voru öldurhúsagestir með eindæmum margir þessa nótt en að sögn lögreglu er það síður en svo lögmál að fleira fólki fylgi meiri ólæti. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 476 orð | 5 myndir

Mikil upplifun í sérstæðu umhverfi

Eftir Gunnar Gunnarsson Þetta er það almagnaðasta sem átt hefur sér stað á Austurlandi undanfarin tuttugu ár," segir Kristján Geir Þorsteinsson Borgfirðingur um tónleika Emilíönu Torrini og skosku rokkhljómsveitarinnar Belle & Sebastian, sem... Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Mótmælendur hentu grjóti við höfuðstöðvar SÞ í Beirút

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is LÍBANSKIR ráðamenn fordæmdu í gær árás Ísraelshers á þorpið Qana í Suður-Líbanon, að sögn Ingibjargar Þórðardóttur, sem er stríðsfréttaritari breska ríkisútvarpsins BBC, í Beirút, höfuðborg Líbanons. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Opinberum vegi lokað án leyfis

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is SKILTI þar sem vegfarendum er tilkynnt um að vegurinn sé lokaður, var á föstudag sett upp á opinberum vegi í norðurdal Fljótsdals. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Óvenjumargir með útrunnin ökuskírteini

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði þrjá ökumenn á laugardagskvöldinu með útrunnin ökuskírteini. Fengu þeir allir sekt og var gert að hætta akstri tafarlaust. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1364 orð | 1 mynd

"Ég vil sjá Ísland taka forystu"

Shell Hydrogen er alþjóðlegt fyrirtæki sem stofnað var árið 1999 og er einn eiganda Íslenskrar nýorku sem hefur haft umsjón með tilraunum á rekstri vetnis-strætisvagna undanfarin þrjú ár. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

"Vertu ekki að horfa svona á mig"

ÞESSI kettlingur gæti verið að beina þeim tilmælum til blaðamanns og ljósmyndara Morgunblaðsins að vinsamlega hætta að glápa og láta þau systkinin í friði. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Reykspólandi ökumaður reyndi að komast undan lögreglu

LÖGREGLAN á Selfossi reyndi að hafa afskipti af manni sem reykspólaði stanslaust við Tryggvatorg á laugardagskvöldið. Maðurinn gaf þá bensínið í botn og brunaði að næsta hringtorgi. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Segir vaktkerfi unnið í samráði við trúnaðarmenn

ÁSGEIR Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að nýtt vaktakerfi vagnstjóra sem taka mun gildi 20. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Setti heimsmet í fljúgandi skeiði

HEIMSMET í 100 metra fljúgandi skeiði var slegið á Glitnismóti Dreyra, hestamannafélags Akurnesinga, sem fram fór um helgina. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Siglir með fólk að strandstað Pourqoui pas?

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Mýrar | Í Straumfirði á Mýrum eiga hjónin Svanur Steinarsson og Elva Hauksdóttir sumarhús, en Svanur hefur um árabil liðsinnt fólki sem þangað kemur vegna áhuga á franska rannsóknarskipinu Pourqoui pas? Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Smáskjálftar við Gjögurtá

SEXTÍU og níu jarðskjálftar mældust á milli klukkan þrjú til hádegis í gær um sex kílómetra vestur af Gjögurtá nærri Eyjafirði. Stærsti skjálftinn var af stærðinni 1,7 á Richter. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Stendur undir háskólunum

SÚ fjárhæð sem viðskiptabankarnir þrír; Glitnir, KB banki og Landsbankinn, greiddu í tekjuskatt hérlendis í fyrra er álíka mikil og rekstrarframlag ríkisins til allra háskóla landsins á þessu ári. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Straumur-Burðarás hefur starfsemi í London

STRAUMUR-BURÐARÁS fjárfestingabanki hefur fest kaup á 50% hlut í Stamford Partners, bresku ráðgjafarfyrirtæki á fjármálamarkaði með starfsemi í London og Amsterdam. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Straumur-Burðarás kaupir 50% í Stamford Partners

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is STRAUMUR-BURÐARÁS fjárfestingarbanki hefur fest kaup á 50% hlut í Stamford Partners, bresku ráðgjafarfyrirtæki á fjármálamarkaði með starfsemi í London og Amsterdam. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Togari fékk veiðarfæri í skrúfuna

TOGARINN Þórunn Sveinsdóttir fékk veiðarfæri í skrúfuna um 9 sjómílur vestur af Sandgerði á laugardaginn þar sem hann var á botnvörpuveiðum en poki frá öðru skipi lenti í skrúfu skipsins. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tónleikar í Reykjahlíðarkirkju

Mývatnssveit | Á laugardagskvöldið voru tónleikar í Reykjahlíðarkirkju þar sem Margrét Bóasdóttir sópransöngkona og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari komu fram og fluttu íslensk þjóðlög, sálmforleiki og fleiri verk. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 658 orð

Töluverð þörf á starfsfólki

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Útskrift frá Snyrtiskólanum

HÓPUR nemenda frá Snyrtiskólanum í Kópavogi útskrifaðist 24. júní sl. og hafa nú útskrifast yfir 150 nemendur frá stofnun skólans. Meira
31. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vissi ekki hvað hann hafði til saka unnið

MISTÖK urðu við lestur auglýsingar Morgunblaðsins hjá Ríkisútvarpinu síðdegis síðastliðinn laugardag en þá var Illugi Gunnarsson, hagfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður forsætisráðherra, sagður vera hægri krati. Meira
31. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vonir um frið eftir sögulegar kosningar

Kinshasa. AFP. | Milljónir manna greiddu atkvæði í sögulegum kosningum í Kongó í gær eftir fjögurra áratuga óstjórn og fimm ára stríð sem kostaði fjórar milljónir manna lífið. Meira
31. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þjóðgarðar í hættu vegna loftslagsbreytinga

TÓLF af þekktustu þjóðgörðum Bandaríkjanna eru í hættu vegna loftslagsbreytinga, að sögn umhverfisverndarsamtaka. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2006 | Leiðarar | 452 orð

Áhrifalaust alþjóðasamfélag

Heimsbyggðin er í uppnámi vegna árása Ísraelsmanna á þorp í Líbanon í fyrrinótt. Fórnarlömbin voru fyrst og fremst börn, fötluð og vanheil. Talsmenn Ísraela eiga í erfiðleikum með að skýra þessa árás og hvert skotmarkið hafi átt að vera. Meira
31. júlí 2006 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Hvað er opin umræða?

Í hádegisfréttum RÚV í gær sagði Birna Svavarsdóttir, nýr formaður stjórnarnefndar Landspítala - háskólasjúkrahúss, að það þyrfti alltaf að fara fram opin umræða á hverjum tíma um málefni spítalans, en það væri mjög nauðsynlegt að hún færi fram innan... Meira
31. júlí 2006 | Leiðarar | 406 orð

Skrílslæti

Þeir sem eiga sér það sameiginlega áhugamál að aka um á bifhjólum komu saman til fundar fyrir nokkrum dögum til þess að syrgja látna félaga sína, sem hafa farizt í bifhjólaslysum að undanförnu og hvetja til þess að bifhjólamenn gæti að sér í umferðinni. Meira

Menning

31. júlí 2006 | Kvikmyndir | 341 orð | 1 mynd

Bond slítur barnskónum

Leikstjóri: Geoffrey Sax. Aðalleikarar: Alex Pettyfer, Mickey Rourke, Ewan McGregor, Bill Nighy, Alicia Silverstone, Stephen Fry, Robbie Coltrane, Andy Serkis. 95 mín. Þýskaland/Bretland/Bandaríkin 2006. Meira
31. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 33 orð | 10 myndir

Dansað vítt og breitt um heiminn

EINS OG sést á þessum myndum iðar allur heimurinn af dansi um þessar mundir. Víst er að góða veðrið verður til þess að enginn getur á sér setið og fólk brestur í... Meira
31. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 56 orð | 2 myndir

Drag og drykkja á Grand Rokki

Á HVERJUM föstudegi etja gáfumenni kappi í spurningakeppninni Drekktu betur sem fram fer á Grand Rokki. Síðasta keppni var með óvenjulegum hætti en þá voru mættar dragdrottningar sem spurðu keppendur út í ýmsa hluti tengda samkynhneigð í fortíð og... Meira
31. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Farsæll geðlæknir

ÞÁTTURINN fjallar um Craig "Huff" Huffstodt sem er býsna farsæll geðlæknir. Nú þegar hann er kominn á miðjan aldur lítur ekki út fyrir annað en að hann hafi komið ár sinn vel fyrir borð. Meira
31. júlí 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt könnun sem Empire -tímaritið lét gera er upprunalega Bond-stúlkan, Ursula Andress , sú besta í hópi allra þeirra leikkvenna sem hafa glímt við hlutverk ástmeyja breska njósnarans 007. Andress lék Honey Ryder í Dr. No sem er frá 1962. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 359 orð

Óperupar í Ketilhúsinu

Aríur eftir Verdi, Puccini, Dvorák og Leoncavallo, ásamt lagi eftir Francesco Sartori. Flytjendur: Jóna Fanney Svavarsdóttir sópran, Erlendur Þór Elvarsson tenór, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó. Föstudaginn 28. júlí kl. 12.00. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 79 orð

Quartetto Constanze í Neskirkju í kvöld

ÍSLENSK-kanadíski strengjakvartettinn Quartetto Constanze heldur tónleika í Neskirkju við Hagatorg í kvöld. Á efnisskránni er m.a. nýfundið verk eftir vestur-íslenska tónskáldið Þórð Sveinbjörnsson auk verka eftir Haydn, Schumann, Piazzola og Jón Leifs. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 45 orð | 7 myndir

Sigur Rós undir berum himni

LJÚFA angan lagði af grasinu á Klambratúni þar sem um fimmtán þúsund manns voru saman komin til að njóta tónleika hljómsveitarinnar Sigur Rósar í gærkvöldi. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 458 orð

Sjaldheyrt en melódískt

Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Snorra Sigfús Birgisson, Hafliða Hallgrímsson, Ibert, Roe og Þóru Marteinsdóttur (frumfl.). Tríóið Tónafljóð (Þórunn Elín Pétursdóttir sópran, Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Sigrún Erla Egilsdóttir selló). Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20.30. Meira
31. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 244 orð | 1 mynd

Sjónvarpssamloka

FYRIR stuttu las ég í viðtali við Pál Magnússon útvarpsstjóra að BBC notaði aðferð í dagskráruppröðun sem kallaðist að mig minnir samlokuaðferð. Þá setja þeir lauflétta gamanþætti fyrir og eftir vandaðar sjónvarpsmyndir, t.d. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Skemmtitónlist af bestu gerð

Geisladiskur hljómsveitarinnar 5ta herdeildin að nafni Skipið siglir. 5ta herdeildin eru: Gímaldin: söngur, gítar, mandólín, munnharpa og gusli, Loftur S. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 304 orð | 1 mynd

Sunna sveiflar á Wurlitzerinn

Sunna Gunnlaugsdóttir rafpíanó, Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Þorgrímur Jónsson bassa og Scott McLemore trommur. 22.7 2006. Meira
31. júlí 2006 | Myndlist | 37 orð | 2 myndir

Systurnar sjö í 101

FRANSKI myndlistarmaðurinn Serge Comte opnaði sýninguna Sjö systur í 101 galleríi síðasta föstudag. Meira
31. júlí 2006 | Kvikmyndir | 390 orð

Uppblásinn tölvuleikur

Leikstjóri: Christophe Gans. Aðalleikarar: Radha Mitchell, Sean Bean, Laurie Holden, Deborah Kara Unger, Kim Coates. 125 mín. Bandaríkin 2006. Meira
31. júlí 2006 | Leiklist | 535 orð | 1 mynd

Úti bíður andlit á glugga

Eftir Gunnar Gunnarsson Á MIÐVIKUDAG var einleikurinn "Úti bíður andlit á glugga" frumsýndur á Borgarfirði eystra. Það er Halldóra Malin Pétursdóttir sem samdi einleikinn og leikur hann. Meira
31. júlí 2006 | Tónlist | 113 orð | 2 myndir

Wagner-hátíðin í Bayreuth hafin

HIN ÁRLEGA Wagner-óperuhátíð hófst í Bayreuth í Þýskalandi í síðustu viku og stendur hún yfir í rúman mánuð. Hátíðin hefur verið haldin síðustu 130 árin og eru þarna fluttar helstu óperur þýska tónskáldsins Richards Wagner. Meira

Umræðan

31. júlí 2006 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Að kaupa minna rusl

Gyða S. Björnsdóttir fjallar um umhverfismál og lífsstíl: "Aðeins með því að ala upp ábyrgar kynslóðir getum við haft áhrif á umhverfi okkar til langframa." Meira
31. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Áskorun til íslenskra stjórnvalda

Frá Tómasi J. Knútssyni: "UNDIRRITAÐUR vill hér með skora á íslensk stjórnvöld, sem og þá íslensku ráðamenn sem eru að semja við Bandaríkjamenn um varnarsamstarfið, að bjóða þeim aðeins einn kost." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið

Hafsteinn Engilbertsson biður kjósendur að vanda valið betur: "Þá láta þeir það líka gott heita, þótt valdsherrarnir sem þeir kusu fari illa með öryrkja og aldraða." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Fleiri stoðir, styrkar undirstöður

Guðjón Rúnarsson skrifar um mikilvægi fjármálafyrirtækja fyrir samfélagið: "Í skýrslu sem Háskólinn í Reykjavík tók saman fyrir SBV í apríl sl. kom fram að framlag fjármálafyrirtækja til þjóðarbúsins er orðið meira en sjávarútvegs." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 204 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallvarðsson á villigötum um Sóltún

Anna Birna Jensdóttir svarar stjórnarformanni Hrafnistuheimilanna: "Reynslan af Sóltúns-verkefninu hefur skipt sköpum í viðhorfsbreytingu fyrir bættum aðbúnaði eldri borgara á hjúkrunarheimilum" Meira
31. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 567 orð | 1 mynd

Hagvöxtur og arðsemi einnar manneskju

Frá Magnúsi Þór Sigmundssyni: "VERÐGILDI... arðsemi... framleiðni...hagvöxtur? Ég hef velt því fyrir mér undanfarið í ljósi umræðu um stöðu aldraðs fólks í dag. Hvert er verðgildi og arðsemi, framleiðni og hagvöxtur einnar manneskju, manneskju sem á t.d." Meira
31. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Hátækni

Frá Gesti Gunnarssyni: "SÁ er þetta ritar hefir oft velt því fyrir sér hvað orðið hátækni stendur fyrir. Einu sinni fór hann með síma í viðgerð í fyrirtæki með þessu nafni. Hann spurði afgreiðslumanninn, hvar venjuleg tækni endaði og hátæknin byrjaði." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga - gæs sem verpir gulleggjum

Ásgeir R Helgason fjallar um Heilbrigðisstofnun Þingeyinga: "Gæðasetur í símameðferð hefur alla burði til að spara mikla peninga í heilbrigðiskerfinu ef faglega er á málum haldið og mun standa um ókomna framtíð sem veglegur minnisvarði um stjórnartíð framsýns heilbrigðisráðherra." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Hið eina sanna þjóðarblóm, lúpínan

Margrét Jónsdóttir fjallar um nýlega grein Hjörleifs Guttormssonar: "Það er með ólíkindum hverju menn geta sankað að sér, reyndar ekki bara í sveitum heldur líka í kaupstöðum..." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Hvaða afstöðu taka Íslendingar?

Ólöf Ýrr Atladóttir tekur afstöðu með friði og öryggi almennings: "Það er kominn tími til að Íslendingar þori að taka opinbera afstöðu með manneskjum í öðrum löndum frekar en misráðnum, ópersónulegum ákvörðunum ríkisstjórna einstakra þjóða." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Listrænt frelsi

Kjartan Guðjónsson skrifar um helsi í listum: ". . .hér er bara einn sannleikur í einu - stórisannleikur og öllu öðru sópað út af borðinu." Meira
31. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 442 orð

Má stela sjúkraskrám hjá LSH og nota í áliti fyrir VÍS?

Frá Guðmundi Inga Kristinssyni: "NEI, segir Persónuvernd við spurningunni í fyrirsögninni. Úrskurðarorð Persónuverndar í febrúar 2006 voru orðrétt: "Yngva Ólafssyni var óheimilt að fara í sjúkraskrá Guðmundar Inga Kristinssonar hinn 30. maí 2005"." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Orðsending til Geirs Haarde og Magnúsar Stefánssonar

Ingimundur Sveinn Pétursson fjallar um meðlagsgreiðslur: "Ég tel að aukameðlag eigi að meta vegna þarfa og nauðsynja en ekki einungis vegna tekna greiðanda." Meira
31. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Strætó ekki meir

Frá Ragnari L. Benediktssyni: "NÚ um þessar mundir eftir borgarstjórnarkosningar er strætó mál á dagskrá borgarbúa. Hvað er að? Ekkert hefur breyst, sem von er á þeim stutta tíma sem liðinn er frá kosningum. Enn er talað um tap í rekstri Strætó." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Tekjur birtar á torgum

Sigurður Kári Kristjánsson andmælir birtingu upplýsinga um tekjur einstaklinga.: "Fjárhagsleg málefni fólks eru meðal viðkvæmustu persónuupplýsinga sem eðlilegt og sanngjarnt er að fari leynt." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Tækifæri Norðurfjarðar

Sigurjón Þórðarson segir sjávarútvegsráðherra ganga þvert á gefin loforð: "Í ritstjórnargrein Morgunblaðsins er fegruð sú framtíðarsýn að byggð á norðurhluta Stranda og í raun Vestfjörðum öllum verði að mestu leyti sumarhúsabyggð." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Um fjárveitingar til kennslu í háskólum

Guðmundur Ragnarsson fjallar um fjárveitingar til opinberra háskóla: "Á undanförnum árum hefur tekist að reka Kennaraháskólann innan ramma fjárveitinga en rekstur hans hefur þó verið sífellt í járnum." Meira
31. júlí 2006 | Velvakandi | 487 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Skotglaðir töffarar Á HVERJU einasta ári þarf ég og aðrir að þola mynd af hóp af "karlmönnum" haldandi utan um blóðugt hreindýr. Þvílík smekkleysa. Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Vímuefnalaus helgi á Laugum

Valdimar Leó Friðriksson hvetur fjölskylduna til að fara saman: "Mótin eru í senn íþrótta- og útihátíð og öruggt að allir finna eitthvað við sitt hæfi. . ." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt? Til hagsbóta fyrir hverja?

Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um þjóðarsátt og kjör ellilífeyrisþega: "Ekkert kemur fram í þessum samningum eða loforðum frá ríkisstjórn að þessar kjarabætur þjóðarsáttar eigi að ná til aldraðra eða öryrkja." Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Þriggja ára, ein í sund? - Fimmtán ára, einn á ferð?

Bergþóra Valsdóttir hvetur foreldra til að sýna væntumþykju: "Foreldrar, sýnum væntumþykju okkar í verki og segjum nei við eftirlitslausum ferðalögum unglinga um verslunarmannahelgina!" Meira
31. júlí 2006 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Þyrlur, bækistöð og björgun

Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar um framtíðarskipulag þyrlubjörgunarþjónustu: "Hún krefst undirbúnings og viðbragðs fyrir allt sem aukin umferð á þessu viðkvæma svæði getur haft í för með sér." Meira

Minningargreinar

31. júlí 2006 | Minningargreinar | 4330 orð | 1 mynd

BJÖRN LÁRUSSON

Björn Lárusson fæddist í Grímstungu í Vatnsdal 10. september 1918. Hann lést á Landakoti þriðjudaginn 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Björnsson, f. 10. desember 1889, d. 27. maí 1987, og Pétrína Björg Jóhannsdóttir, f. 22. ágúst 1896,... Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2006 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

JÓN PÁLSSON

Jón Pálsson fæddist á Ísafirði 2. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 23. júlí. Foreldrar hans voru Páll Kristjánsson, d. 1985, og Málfríður Sumarliðadóttir, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 222 orð

Bjartsýni í Færeyjum

BJARTSÝNI ríkir nú í laxeldi í Færeyjum eftir nokkur erfið ár. Á þessu ári verða settar út sjö milljónir laxaseiða og tvær milljónir urriðaseiða. Gert er ráð fyrir frekari aukningu á næsta ári. Meira
31. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 126 orð | 1 mynd

Hvalveiðar við Noreg ganga illa

HVALVEIÐAR Norðmanna hafa gengið illa á þessu ári. Allar líkur eru á því að 300 til 400 dýr verði óveidd af leyfilegum kvóta, sem er 1.052 hrefnur. Nú hafa aðeins um 500 hrefnur veiðzt og aðeins eru fimm til sex vikur eftir af vertíðinni. Meira
31. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 498 orð | 1 mynd

Veiðum við of mikið?

Hafrannsóknir eru stöðugt til umræðu, enda brenna þær á okkur og hafa alltaf gert. Í langflestum tilfellum nota fiskifræðingar og hafrannsóknastofnanir sömu grundvallarreglurnar til að meta vöxt og viðgang fiskistofna. Meira

Viðskipti

31. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Boða til verkfalls

STARFSMENN álvers Century Aluminum í West Virginia í Bandaríkjunum, sem er dótturfélag í eigu Century Aluminium líkt og Norðurál hérlendis, hafa boðað til verkfalls sem mun hefjast í vikunni. Meira
31. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Hagnaður DaimlerChrysler langt yfir væntingum

AFKOMA þýsk-bandaríska bílarisans DaimlerChrysler á öðrum fjórðungi ársins var afbragðsgóð og langt umfram væntingar og hækkaði gengi bréfa félagsins umtalsvert eftir að uppgjörið hafði verið lagt fram. Meira
31. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Sala erlendra verðbréfa mikil

INNLENDIR fjárfestar seldu erlend verðbréf fyrir um 6,5 milljarða umfram það sem þeir keyptu af slíkum bréfum í júnímánuði. Þetta kemur fram í Morgunkorni Glitnis og er þar vitnað í nýjar tölur frá Seðlabanka Íslands. Nettósala, þ.e. Meira

Daglegt líf

31. júlí 2006 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Ástráður dreifir smokkum

Að vera vel undirbúinn fyrir verslunarmannahelgina er nauðsynlegt og þá er ekki nóg að taka með sér tjald og ullarsokka heldur er líka gulltrygging að stinga smokk í vasann. Meira
31. júlí 2006 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Bjartsýni borgar sig

Kannanir hafa leitt í ljós að bjartsýnum er síður hætt við hjartasjúkdómum en hinum sem eru neikvæðir. Bob Murray og Alicia Fortinberri segja að fólk geti þróað með sér bjartsýni og í bók sem þau gáfu út um bjartsýni er m.a. Meira
31. júlí 2006 | Neytendur | 328 orð | 1 mynd

Hægt að skila vöru keyptri í húsgöngu- og fjarsölu

Fjórtán daga skilafrestur er á vörum, sem kosta meira en 4.000 kr. og eru keyptar í húsgöngu- og fjarsölu, samkvæmt lögum um húsgöngu- og fjarsölusamninga. Meira
31. júlí 2006 | Daglegt líf | 739 orð | 3 myndir

Krabbamein kemur þér það við?

Árið 2005 leiddi krabbamein 7,6 milljónir manna í heiminum til dauða sem samsvarar um 13% allra dauðsfalla á jarðarkringlunni. Unnur H. Jóhannsdóttir rýndi bæði í alheimstölurnar og þær íslensku og komst m.a. að því að orsakir krabbameins eru mismunandi eftir heimshlutum. Meira
31. júlí 2006 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Óheilbrigðir megrunarkúrar geta hækkað blóðþrýsting

Margir þættir geta hækkað blóðþrýstinginn hjá fólki. Til dæmis eru blökkumenn í meiri hættu á að fá háan blóðþrýsting en fólk með annan húðlit, auk þess sem einstaklingar sem eru of feitir og með nýrnasjúkdóm eru í áhættuhópi, segir á vefsíðunni www. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2006 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nickell/Weed. Norður &spade;ÁD754 &heart;75 ⋄Á3 &klubs;Á965 Suður &spade;K3 &heart;ÁK10943 ⋄D8742 &klubs;-- Undir lok úrslitaleiks Nickells og Weeds í Spingold keyrðu bæði pör í vafasama hjartaslemmu. Meira
31. júlí 2006 | Fastir þættir | 17 orð

Gætum tungunnar

Skrifað stóð : Hann hlaut bæði verðlaunin. RÉTT VÆRI: Hann hlaut hvortveggju verðlaunin. ( Verðlaun er fleirtöluorð. Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Helena Ásmundsdóttir, 10 ára...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Helena Ásmundsdóttir, 10 ára, Sindri Snær Guðjónsson, 7 ára, Guðmundur Óðinn Indriðason, 7 ára og Stefanía Kristín Aðalsteinsdóttir, 9 ára, héldu tombólu fyrir framan Fjarðarkaup í Hafnarfirði og söfnuðu þau 21. Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Anna Schalk Sóleyjardóttir og Una Torfadóttir héldu...

Hlutavelta | Þær Anna Schalk Sóleyjardóttir og Una Torfadóttir héldu tombólu í Vesturbænum til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu þær 140... Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Karlakór Reykjavíkur á faraldsfæti

KARLAKÓR Reykjavíkur heldur í tónleikaferð til Þýskalands og Austurríkis á morgun, 1. ágúst. Tónleikar kórsins verða sem hér segir: 2. ágúst í Wanderhalle, Bad Reichenhall í Þýskalandi; 4. ágúst í St. Andrä-Kirche í Salzburg; 6. Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Miðbær í myndum

Myndlist | Þessar stúlkur virtu fyrir sér ljósmyndasýningu á Austurvelli sem er sett upp í tilefni af 25 ára afmæli Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: "Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs...

"Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er." Og þá furðaði stórlega á honum. (Mark. 12, 17. Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

"Hin blíðu hraun"

YFIRSKRIFT sýningarinnar "hin blíðu hraun" er frá Jóhannesi Kjarval og með henni beinir Hafnarborg sjónum að hrauninu sem í Hafnarfirði er allt um kring. Meira
31. júlí 2006 | Í dag | 550 orð | 1 mynd

Sagnir, náttúra og listir í Viðey

Örvar Birkir Eiríksson er fæddur árið 1976 og ólst upp á bænum Syðri-Völlum í Vestur-Húnavatnssýslu. Meira
31. júlí 2006 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. cxd5 Rxd4 5. e3 Rf5 6. Bb5+ Bd7 7. Db3 Rd6 8. Bxd7+ Dxd7 9. Rf3 f6 10. e4 g5 11. Be3 h5 12. Rd2 Rh6 13. h3 Rhf7 14. O-O-O Bh6 15. Kb1 Kf8 16. Hc1 Kg7 17. Dd1 Kg6 18. De2 Hac8 19. g3 g4 20. hxg4 hxg4 21. Rf1 Rg5 22. Meira
31. júlí 2006 | Dagbók | 56 orð | 1 mynd

Stendur undir nafni

Þetta dvergapa-ungviði er nýjasti meðlimur San Diego-dýragarðsins. Um er að ræða karldýr sem fæddist sl. mánudag. Þá vó hann aðeins 17 grömm en þegar myndin er tekin, þremur dögum síðar, var hann búinn að þyngjast töluvert og kominn í 60 grömm. Meira
31. júlí 2006 | Fastir þættir | 284 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins hefur frá blautu barnsbeini verið mjög spenntur fyrir kosningum, einkum sveitarstjórnarkosningum. Meira

Íþróttir

31. júlí 2006 | Íþróttir | 35 orð

0:1 37. Tryggvi Guðmundsson stal sendingu frá Bjarka Guðmundssyni úti á...

0:1 37. Tryggvi Guðmundsson stal sendingu frá Bjarka Guðmundssyni úti á vinstri kantinum. Gaf á Andre Lindbreak sem renndi boltanum á Sigurvin Ólafsson sem skoraði með hnitmiðuðu skoti neðst í markhornið vinstra megin frá... Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 174 orð

*FLENSBURG-Handewitt fagnaði sigri á Granollers frá Spáni sl. fimmtudag...

*FLENSBURG-Handewitt fagnaði sigri á Granollers frá Spáni sl. fimmtudag, 32:23. 3.000 áhorfendur sáu leikinn í Flensburg og var leikið um Jacob Cement-bikarinn. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Frábær hringur hjá Heiðari Davíð Bragasyni á lokadegi í Riga í Lettlandi

HEIÐAR Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik úr GKJ, lék frábært golf á lokakeppnisdegi í Riga í Lettlandi en mótið er hluti af sænsku mótaröðinni. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

GOLF Íslandsmótið í höggleik, Urriðavöllur, par 71. Lokastaða...

GOLF Íslandsmótið í höggleik, Urriðavöllur, par 71. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, skoraði...

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, skoraði tvö mörk þegar Hannover lagði ítalska liðið Palermo í æfingaleik í gær, 4:1. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Heims- og ólympíumeistarinn féll á lyfjaprófi

HEIMS- og ólympíumeistarinn í 100 metra hlaupi, Justin Gatlin, viðurkenndi um helgina að hafa fallið á lyfjaprófi. Gatlin var tekinn í lyfjapróf eftir að hafa hlaupið á móti í Kansas 22. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 1254 orð | 2 myndir

Helena sterkust á endasprettinum

OFTAST hefur talsvert margt fólk fylgst með síðasta hring hjá síðasta ráshóp karla á Íslandsmótinu í golfi en mun færri hafa fylgst með lokabaráttu stúlknanna. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Indriði Sigurðsson á ný til liðs við KR-inga

LANDSLIÐSMAÐURINN Indriði Sigurðsson er genginn til liðs við sitt gamla félag KR. Indriði er laus allra mála hjá belgíska félaginu Genk sem hann hefur leikið með síðastliðin tvö tímabil. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 706 orð | 1 mynd

ÍA - FH 0:1 Akranesvöllur, sunnudaginn 30. júlí 2006. Aðstæður ...

ÍA - FH 0:1 Akranesvöllur, sunnudaginn 30. júlí 2006. Aðstæður : Frábærar. Hlýtt, þurrt og smá gola. Völlurinn mjög góður. Mark FH : Sigurvin Ólafsson 37. Markskot : ÍA 7(4) - FH 7 (3). Horn : ÍA 3 - FH 3. Rangstöður : ÍA 1 - FH 6. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 20 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Laugardalsvöllur: Valur - ÍBV 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir - KR 19. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 62 orð

Íslendingar hafa þjálfað tíu þýsk 1. deildarlið

FIMM íslenskir handknattleiksþjálfarar hafa þjálfað tíu 1. deildarlið í Þýskalandi. *Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfaði Kiel 1982-1986 og síðan Essen 1986-1988. *Kristján Arason þjálfaði Dormagen 1994-1996 og Wallau-Massenheim 1996-1998. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

* KARLOTTA Einarsdóttir úr NK , fékk örn (-2) á þriðja hring á...

* KARLOTTA Einarsdóttir úr NK , fékk örn (-2) á þriðja hring á laugardaginn og var það fyrsti örninn í kvennaflokki. Hún lék 5. holuna (venjulega sú 14.) á þremur höggum en holan er 372 metrar og par fimm. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Kynslóðaskipti

"ÞETTA var rosalega spennandi og skemmtilegt eins og sést best á að það munaði mjög litlu að við yrðum þrjár í umspilinu," sagði Helena Árnadóttir, Akureyrarmær úr Golfklúbbi Reykjavíkur, í gær eftir að hún hafði tryggt sér... Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Dregið var í riðla í Meistarakeppni Evrópu á...

Meistaradeild Evrópu Dregið var í riðla í Meistarakeppni Evrópu á laugardaginn. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 613 orð | 1 mynd

MEISTARAMÓT ÍSLANDS FYRRI DAGUR: KARLAR: Langstökk: Halldór Lárusson...

MEISTARAMÓT ÍSLANDS FYRRI DAGUR: KARLAR: Langstökk: Halldór Lárusson, Aftureldingu 7,17 Þorsteinn Ingvarsson, HSÞ 7,16 Jón Arnar Magnússon, FH 6,88 110 m grindahlaup: Jón Arnar Magnússon, FH 15,28 Ólafur Guðmundsson, HSÞ 15,36 Björgvin Víkingsson, FH... Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

M-gjöfin

ÍA M Kári Steinn Reynisson Árni Thor Guðmundsson Pálmi Haraldsson Ellert Jón Björnsson FH MM Daði Lárusson Sigurvin Ólafsson M Ármann Smári Björnsson Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Andre... Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 973 orð

Ólánið eltir Skagamenn

ÞAÐ á ekki af Skagamönnum að ganga í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þeir tóku á móti Íslandsmeisturum FH á Akranesi í 12. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 92 orð

Pálmi með 200. leikinn

PÁLMI Haraldsson, knattspyrnumaðurinn reyndi í liði Skagamanna, lék í gærkvöld sinn 200. leik með knattspyrnuliði ÍA í efstu deild. Hann er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu félagsins sem nær þessum áfanga. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 577 orð

"Ánægjulegt að lenda á móti Gummersbach"

"ÉG er bara mjög sáttur við dráttinn. Þetta er alveg frábært," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Fram í handknattleik karla, um riðilinn sem Fram lenti í þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu á laugardaginn. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 128 orð

Schumacher fagnaði sigri

ÞJÓÐVERJINN Michael Schumacher fagnaði sigri í Formúlu 1 í Hockenheim í gær og Felipe Massa, félagi hans hjá Ferrari, varð annar. Höfðu þeir gríðarlega yfirburði á önnur lið í kappakstri, sem var sá jafnleiðinlegasti á árinu. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Sigmundur Einar hélt sínu striki

SIGMUNDUR Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hafði nokkra yfirburð í karlaflokki á Íslandsmótinu. Hann tók forystu strax á fyrsta degi og hélt henni. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Silja fjórfaldur meistari

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupadrottning úr FH, varð sigursæl á 80. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum, sem fór fram á Laugardalsvellinum um helgina. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 321 orð | 6 myndir

Sveinn Elías setti tvö drengjamet

AÐALHEIÐUR María Vigfúsdóttir úr Breiðabliki gaf tóninn á 80. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, þegar hún setti nýtt mótsmet í sleggjukasti kvenna með því að kasta sleggjunni 47,66 m á Laugardalsvellinum á laugardag - gamla metið var 45,81m. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 687 orð | 1 mynd

Urriðavöllur beit frá sér

NÝ kynslóð afrekskylfinga stimplaði nöfn sín inn í golfsögu Íslands í gær þegar Sigmundur Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í karlaflokki og Helena Árnadóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur varð... Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 1267 orð | 4 myndir

Viggó við stýrið á Flensborgarskútunni

VIGGÓ Sigurðsson, handknattleiksþjálfarinn snjalli, er nú að feta í fótspor kunnra þjálfara hjá þýska liðinu Flensburg-Handewitt - Anders Dahl-Nielsen og Erik Veje Rassmussen, sem eru tveir af litríkustu landsliðsmönnum Danmerkur í gegnum árin og síðan... Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 340 orð

Webb hafði betur gegn Wie

KARRIE Webb frá Ástralíu sigraði á Evian-meistaramótinu sem lauk á laugardaginn í Frakklandi en mótið er eitt af stórmótum ársins hjá atvinnukonum í golfi. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 99 orð

Woods enn tekjuhæstur

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods, sem á dögunum sigraði á ellefta stórmóti sínu sem atvinnukylfingur, er tekjuhæsti íþróttamaður heims þriðja árið í röð samkvæmt úttekt íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Meira
31. júlí 2006 | Íþróttir | 72 orð

Ætlaði ekki á hófið

BIRGIR Már Vigfússon, sem varð í öðru sæti eftir bráðabana í karlaflokki, ætlaði ekki að mæta á lokahófið sem haldið var í gærkvöldi. Meira

Fasteignablað

31. júlí 2006 | Fasteignablað | 509 orð | 4 myndir

Allt hefur sinn tíma

Í Biblíunni stendur að allt hafi sinn tíma í lífinu og það á sannarlega líka við í ræktuninni. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 355 orð | 1 mynd

Alþjóðleg eignaskrá fyrir skammtíma leiguhúsnæði

Öðru hverju hefur fólk þörf fyrir leiguhúsnæði hingað og þangað um heiminn. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 314 orð | 4 myndir

Bílaþvottastöð lokað

Eftir Kristin Benediktsson Bílaþvottastöðinni í Sóltúni, sem starfaði í hartnær 40 ár við feikilegar vinsældir bíleigenda, hefur nú verið lokað. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 151 orð | 3 myndir

Böðvarsgata 23

Borgarnes - Fasteignasalan Kjöreign hefur til sölu fallegt og vandað parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúrsrétti á Böðvarsgötu 23 í Borgarnesi. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 870 orð | 4 myndir

Erum við á villigötum með gólfhitann?

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Falleg grasflöt

Þótt tekið sé að líða á sumarið er fólk enn að setja á túnþökur og jafnvel sá í svæði sem eiga með tímanum að verða að fallegri grasflöt. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Fasteignamál kynnt í Búlgaríu

Fyrir nokkru kynntu Haukur Ingibergsson forstjóri og Margrét Hauksdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Fasteignamats ríkisins, fyrir búlgörskum stjórnvöldum fyrirkomulag hér á landi á skráningu lands, mannvirkja, réttinda og kvaða vegna fasteigna,... Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 205 orð | 3 myndir

Fornhagi 24

Reykjavík - Fasteignasalan Klettur er með í einkasölu rúmgóða íbúð í Fornhaga 24. Íbúðin er 124,9 fermetrar en einnig fylgir bílskúr sem er 26,6 fermetrar og er hann með rafmagni og köldu vatni. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 85 orð | 1 mynd

Gerðu garðinn þægilegan

Margir hafa nú þann háttinn á að hafa bara gras, tré og stéttir í garðinum en láta blómskrúðið njóta sín í kerum af ýmsu tagi og í hengipottum. Rauð blóm klæða vel ljós ílát og eru alltaf til prýði. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 194 orð | 3 myndir

Hagamelur 47

Reykjavík - Einstök eign við Hagamel 47 í grennd við hina margfrægu búð Melabúðina. Með stækkun Reykjavíkur og nágrannabyggða hefur eftirspurn eftir góðum eignum í eldri hverfum borgarinnar farið hratt vaxandi. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 113 orð | 2 myndir

Haukanes 18

Garðabær - Eitt af stóru einbýlishúsunum á Arnarnesinu er í sölu hjá fasteignasölunni Miðborg en um er að ræða hús á þremur hæðum á stórri sjóvarlóð við Haukanes. Á efstu hæð hússins er tæplega 63 fermetra útsýnisstofa með útsýni í allar áttir. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 386 orð | 4 myndir

Háteigsvegur 30

Reykjavík - Domus fasteignasala hefur nú til sölu glæsilega efri sérhæð í Reykjavík í reisulegu og vönduðu steinhúsi byggðu árið 1946. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 1785 orð | 5 myndir

Heimsókn í Smiðshús

Smiðshús, heimili Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts og konu hans Erlu Sigurjónsdóttur er frægt hús. Guðrún Guðlaugsdóttir heimsótti þau Manfreð og Erlu og fékk að skoða húsið og ræða um það, fyrstu heimili þeirra í Gautaborg og í Drápuhlíð og ýmislegt tengt starfi arkitektsins. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 52 orð | 1 mynd

Hortensía

Hortensían var flutt til Evrópu frá Japan árið 1790. Hún lifir ekki lengi sem stofublóm en hægt er að setja hana út í garð. Sé hún látin standa í potti á svölum stað getur hún blómstrað í annað sinn að ári. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 240 orð | 4 myndir

Hrísholt 4

Garðabær - Fasteignasalan Kjöreign hefur til sölu við Hrísholt 4 í Garðabæ, hús á tveimur hæðum, efri hæðin er úr timbri en neðri hæðin er steinsteypt en einnig er tvöfaldur innbyggður bílskúr. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 63 orð | 2 myndir

Húsið á Gjánni tekur á sig nýja mynd

FRAMKVÆMDIRNAR á Gjánni í Kópavogi taka á sig nýja mynd á hverjum degi. Þessa dagana er verið að hífa stálbitana í burðarvirki sjálfs hússins þar sem það stendur á þakinu sem lokar gjánni. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 563 orð | 2 myndir

Íbúðaverð lækkar að raungildi

Markaðurinn eftir Magnús Árna Skúlason, dósent, rannsóknarsetri í húsnæðismálum, Viðskiptaháskólanum á Bifröst Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 202 orð | 1 mynd

PH5 loftljósið

PH5 loftljósið var hannað árið 1958 af Poul Henningsen hefur PH5 loftljósið fest sig í sessi sem hið eina sanna eldhúsljós í augum Skandínava enda loftljósið sérstaklega hannað til að gefa milda birtu sem er yndisleg í skammdeginu, nokkuð sem hefur... Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 831 orð | 3 myndir

Sjávarfiskabúr sem stofudjásn

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 235 orð | 3 myndir

Tjarnarflöt 10

Garðabær - Garðatorg eignamiðlun er með til sölu mjög glæsilegt einbýlishús á einni hæð á góðum stað í Garðabæ. Húsið er vel hannað og gott dæmi um bjartan og léttan byggingarstíl sjötta áratugarins en húsið er byggt árið 1968. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 194 orð | 2 myndir

Tómasarhagi 27

Reykjavík - Foss fasteignasala er með til sölu og lausa til afhendingar íbúð við Tómasarhaga 27 í grónu hverfi við fallega og rólega götu í vesturbænum. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Trjástúfar

Trjástúfar eru lengi að grotna niður. Því ferli má flýta með því að bora stór göt niður í þá og vökva síðan... Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 51 orð | 1 mynd

Útsýni til Esju þykir mikill kostur

Esjan er fjall okkar sem búum á höfuðborgarsvæðinu og útsýni til þess ágæta fjalls þykir kostur á hverju húsnæði. Esja er 914 metrar á hæð og hún er að mestu úr basalthraunlögum, brött og víða hömrum girt. Meira
31. júlí 2006 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Þúsund bjöllur

Þúsund bjöllu blómið, Million bells, er mjög falleg planta í ker oghengipotta og nýtur sívaxandi vinsælda landsmanna, enda dugleg að bera blóm og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.