Greinar fimmtudaginn 3. ágúst 2006

Fréttir

3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

100 þúsund manns á faraldsfæti um helgina

ÞÓNOKKUÐ verður um skipulögð hátíðahöld um verslunarmannahelgina, en að minnsta kosti 14 hátíðir verða víða um landið. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð

20 tonn af dínamíti á svæðinu sem brotist var inn á

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

24 punda laxi var landað í Laxá í Aðaldal

EINUM stærsta laxi sumarsins var landað í Laxá í Aðaldal í gær. Það var Björn Jóhannesson sem náði, eftir rúmlega hálftíma baráttu, að landa laxinum sem vó tæp 24 pund, eða tæp 12 kíló. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 826 orð

Alvarleg aðgerð sem talin er óviðunandi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁÆTLAÐ er að lífeyrissjóðirnir muni spara um fimmtíu milljónir króna á mánuði með skerðingu örorkulífeyris 2.300 til 2.500 öryrkja 1. nóvember nk. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Apa beitt gegn apaplágunni

Nýja-Delhí. AP. | Yfirvöld í Nýju-Delhí hafa fengið til liðs við sig stóran og vígalegan apa í baráttunni við smáapa sem eiga það til að fara inn í jarðlestir borgarinnar og hrella farþegana. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Árekstur á Hringbraut

Árekstur varð milli bifhjóls og fólksbifreiðar á tólfta tímanum í gærkvöldi. Tildrög slyssins eru óljós en samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Reykjavík voru áverkar minniháttar og slapp bifhjólamaðurinn óskaddaður. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Borun lokið í Leirhnjúkahrauni

Jarðborinn Jötunn lauk um helgina borun rannsóknarholu í Leirhnjúkshrauni, um fjóra kílómetra suðvestur frá Kröflu. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjórir mótmælendur handteknir

SÍÐDEGIS í gær voru fjórar konur úr hópi mótmælenda Kárahnjúkavirkjunar handteknar og færðar á lögreglustöðina á Egilsstöðum til yfirheyrslu. Þær höfðu farið inn á vinnusvæðið og ekki hlýtt fyrirmælum lögreglu. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 112 orð

Gates segir viðtal falsað

NORSKUR blaðamaður er sakaður um að hafa falsað viðtal við auðkýfinginn Bill Gates, stofnanda og stjórnarformann Microsoft, en viðtalið birtist í sænska dagblaðinu Aftonbladet og tímaritinu Mann . Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Gæsluvarðhald vegna ráns

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur úrskurðað karlmann í gæsluvarðhald til 8. ágúst vegna rannsóknar lögreglu á ráni í Bónusvídeói í Hafnarfirði á mánudag. Lögreglan segir að rannsókn málsins sé haldið áfram en vitorðsmaður ræningjans hefur ekki... Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Heimilisfólk bjargaði sjö gripum út úr brennandi fjósinu

Eftir Sigurð Jónsson "MÉR fannst erfiðast að heyra baulið í þeim gripum sem urðu eftir, það var óhugnanlegt," sagði Vigdís Guðjónsdóttir á Húsatóftum sem ásamt móður sinni, Valgerði Auðunsdóttur, og föður sínum, Guðjóni Vigfússyni bónda, náði... Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð

Hizbollah herðir árásirnar

Jerúsalem. AFP. | Liðsmenn Hizbollah-hreyfingarinnar í Líbanon skutu í gær 230 flugskeytum á Ísrael og hafa ekki skotið jafnmörgum flugskeytum á einum degi frá því að átök þeirra og Ísraelshers hófust fyrir rúmum þremur vikum. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hjólandi laganna verðir

ÞAÐ fylgir sumrinu að lögreglumenn á reiðhjólum fara að sjást í höfuðborginni en Lögreglan í Reykjavík á fjögur reiðhjól sem reglulega eru notuð þegar tækifæri gefst til. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1195 orð | 4 myndir

Hugsa sem svo að ég sé með jörðina að láni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Austur-Eyjafjöll | Þess var minnst á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum um síðustu helgi að 100 ár eru liðin frá því Ólafur Pálsson keypti jörðina og hóf þar búskap. Jörðin hefur síðan verið í ábúð afkomenda Ólafs. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Höfðað til karla með kaldhæðnislegum athugasemdum

"KARLMENN segja NEI við nauðgunum" er yfirskrift kynningarátaks sem karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dagssamtökin standa nú fyrir fjórðu verslunarmannahelgina í röð. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1490 orð | 3 myndir

Kanna möguleika á að flytja sumarhúsin af svæðinu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð

Keppti til úrslita í kvartmílu

Guðlaugur Már Halldórsson akstursíþróttamaður og Íþróttamaður Akureyrar 2005 keppti til úrslita í kvartmílu í keppninni Ten of the best sem fram fór í Elvington í York í Englandi nýlega. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Konfekt fyrir augað

Bjargey Arnórsdóttir, galdrakona frá Ströndum, var á meðal kvæðamanna í Iðunni á skemmtun, sem Sigur Rós hélt fyrir kvæðamannafélagið á þriðjudagskvöld. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Líf í tuskunum hjá Sumargleðinni

EINS OG við mátti búast var líf í tuskunum - og í þetta sinn í bókstaflegri merkingu - þegar hinir síungu meðlimir Sumargleðinnar mátuðu í fyrsta sinn nýja og sérsniðna galla. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ljósmyndað við Látrabjarg

Látrabjarg | Þeir voru heppnir með veðrið göngumenn sem tóku þátt í svonefndri Gönguhátíð Arnfirðingafélagsins og Útiveru nú nýlega. Alls var boðið upp á fjórar göngur, þá síðustu á Látrabjarg. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Maður fannst eftir leit í Kollafirði

Þrjár björgunarsveitir tóku þátt í leit að ungum manni í Kollafirði á Ströndum í gær og voru um 40 björgunarsveitarmenn auk lögreglu á svæðinu sem leituðu. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 100 orð

Með nagla, hníf og penna í maganum

Belgrad. AP. | Læknar í Serbíu náðu fyrr í vikunni í átta nagla, hníf, penna, skrúfu, skeið, þvottaklemmu og fleiri smærri hluti úr maga manns. "Við áttum ekki orð," sagði dr. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Minnisstætt björgunarafrek

MINNISVARÐI um strand HMCS Skeena 1944 var afhjúpaður í Viðey í gær á aldarafmæli Einars Sigurðssonar, skipstjóra á Aðalbjörgu RE-5, sem vann þar mikið björgunarafrek. F.v. Guðrún Einarsdóttir, Leighton Steinhoff og Norm Perkins. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Myndlist á sundlaugarbakka

Kópavogur | Garðar Jökulsson listmálari heldur nú sýningu við sundlaugarbakka Kópavogslaugar. Hann hefur tileinkað sýninguna góða veðrinu ekki síður en hinu ágæta starfsfólki sem sér um að alltaf sé allt í lagi og að ætíð sé gott að koma í laugina. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

N4 tekur við af Aksjón

N4 - sjónvarp Norðurlands hyggst efla þjónustu við Norðlendinga með endurreisn norðlensks sjónvarps. Fréttatími N4 - sjónvarp Norðurlands hefur þegar verið stórefldur. Fram til þessa hafa útsendingar sjónvarpsins verið undir nafni Aksjón, en í gær, 2. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Nýtt listagallerí við Thorsplan

Hafnarfjörður | Gallerí Thors var opnað í Hafnarfirði á dögunum. Galleríið er á besta stað í miðbænum, á jarðhæð bjarts og fallegs húss við Linnetstíg 2. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Óábyrg ofurlaun

MIKLAR breytingar hafa orðið á launamálum í samfélaginu síðustu ár og skammtímahugsun og gróðahyggja ræður miklu um ákvarðanir stórra fyrirtækja í starfsmannamálum á kostnað launþega og samfélagsins í heild. Þetta segir Ingibjörg R. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Ólík nálgun skólanna

Allir sem vilja fá að byrja í Háskóla Íslands Hjá Háskóla Íslands er enn verið að vinna úr umsóknum sem borist hafa og endanleg tala um nemendafjölda mun ekki liggja fyrir fyrr en um miðjan mánuðinn. Skólanum hafa þó borist um 2. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

"Einstök lífsreynsla að hitta þetta fólk"

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, heldur áfram ferð sinni um slóðir Vestur-Íslendinga í Kanada. Heimsókn hennar hófst í fyrradag og lýkur næsta þriðjudag. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1035 orð | 1 mynd

"Sífellt færri hafa hagsmuni sífellt fleiri í hendi sér"

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is AÐ MATI Ingibjargar R. Guðmundsdóttur, varaforseta Alþýðusambands Íslands, hafa orðar miklar breytingar á launamálum í samfélaginu síðustu ár. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1961 orð | 6 myndir

"Þetta var hryllileg, hryllileg nótt"

Þrír skipverjar af tundurspillinum HMCS Skeena heiðruðu minningu Einars Sigurðssonar, skipstjóra á Aðalbjörgu RE-5, og látinna skipsfélaga sinna við afhjúpun minnisvarða í Viðey í gær. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ráðin prestur í Grindavík

Grindavík | Séra Elínborg Gísladóttir hefur verið ráðin afleysingaprestur í Grindavík. Mun hún gegna starfinu í afleysingum frá 1. september nk. til loka maí á næsta ári í fjarveru sr. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hafi hótað eldri borgurum

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, þingmaður og varaformaður Samfylkingarinnar, segir ljóst að af orðum formanns Landssambands eldri borgara (LEB) megi ráða að ríkisstjórnin hafi beitt hótunum gegn eldri borgurum. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Sex nýir áningarstaðir í stígakerfinu

Reykjavík | Líkt og undanfarin sumur hafa umhverfis- og framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar staðið að áframhaldandi uppbyggingu göngu- og hjólastígakerfis á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Sjónmengun verið mikil frá Grundartanga

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Skákmót | Það verður eflaust líf og fjör á Oddeyrarbryggju í dag...

Skákmót | Það verður eflaust líf og fjör á Oddeyrarbryggju í dag, fimmtudag, en þá efnir Skákfélag Akureyrar og Hafnasamlag Norðurlands til skákkeppni þar. Þrjú skemmtiferðaskip eru væntanleg þannig að gera má ráð fyrir mikilli umferð um hafnarbakkann. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Skiltið verður fært eða því breytt

SKILTI, sem fyrir helgi var sett upp við veg í norðurdal Fljótsdals og gaf til kynna að vinnusvæði hæfist sjö kílómetrum áður en það raunverulega hefst, verður að líkindum fært eða því breytt. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð

Skipta um vinnu vegna leiðinda

HVORKI hærri laun né meira starfsöryggi eru afgerandi þættir þegar danskir launþegar íhuga að skipta um vinnu heldur skiptir mestu máli að starf sé áhugavert og krefjandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Snarpur samdráttur orðið í sölu bifreiða og fasteigna

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.si SÍFELLT fleiri vísbendingar eru um að einkaneysla sé farin að dragast saman og að hægja muni á í íslenska hagkerfinu á næstu mánuðum og misserum. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Snjóavetur í Suður-Afríku

ÍBÚAR borgarinnar Clarens í Suður-Afríku skemmtu sér vel í snjónum í gær. Veturinn er sá harðasti sem komið hefur í landinu árum saman og sums staðar hefur þurft að loka fjallvegum vegna... Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Stálu listmunum fyrir 7,2 milljarða króna

St. Pétursborg. AFP. | Rússneska dagblaðið Izvestia fullyrti í gær, að verðmæti listmunanna sem hefur verið stolið úr Hermitage safninu í St. Pétursborg væri 100 milljónir Bandaríkjadala, eða sem svarar um 7,2 milljörðum króna. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð | 4 myndir

Sögusiglingar með Húna II

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is SÖGUSIGLINGAR um Eyjafjörð, um borð í eikarbátnum Húna II verða í boði nú í ágúst, alls þrjár ferðir, næstu miðvikudagskvöld og er sú fyrsta 9. ágúst næstkomandi og svo tvo miðvikudagskvöld þar á eftir. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 312 orð

Talabani segir Íraka taka við öryggisgæslu fyrir árslok

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORSETI Íraks, Jalal Talabani, sagði í gær að öryggissveitir stjórnvalda í Bagdad myndu smám saman taka við yfirstjórn öryggismála í landinu af erlenda herliðinu fyrir árslok. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 267 orð

Talið að 10.000 hafi farist

Seoul. AP, AFP. | Allt að tíu þúsund manns eru taldir hafa farist í flóðum í Norður-Kóreu sem yfirvöld segja þau verstu í heila öld, að því er haft er eftir suður-kóreskum hjálparsamtökum. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tefla af miklum móð

TEFLT er af lífi og sál á Grænlandi þessa dagana. Í fyrrakvöld var fjör í skákhöll Hróksins þarlendis. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð

Teknir með amfetamín

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók í gær tvo menn við venjubundið eftirlit. Eftir að grunur vaknaði um fíkniefnabrot var leitað á mönnunum og kom í ljós að annar þeirra hafði meðferðis fjögur grömm af ætluðu amfetamíni í veski... Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Tillaga um að krefja Ísraela um vopnahlé ekki samþykkt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MÁLEFNI Ísraels og Líbanons voru rædd á fundi sem haldinn var í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Meira
3. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Tony Blair hvetur til "bandalags hófsemi" gegn ofstækisöflum

Los Angeles. AFP, AP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur hvatt stjórnvöld á Vesturlöndum til að endurskoða stefnu sína í baráttunni við öfgasamtök í heiminum. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tugir teknir fyrir hraðakstur í borginni

28 ÖKUMENN voru teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík í gær og aðfaranótt miðvikudags. Þeirra á meðal var tvítug stúlka sem ók á rúmlega 100 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Uppsett lóðaverð landeigenda langt frá markaðsverði

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Úr sveitinni

Kalt vor | Þetta vor hefur verið kalt og byrjaði kuldinn með jafndægrum. Þá voru tún sem voru í rækt meira og minna græn en allt varð dautt á eftir. Gamla fólkið taldi ekki vita á gott ef kólna fór með jafndægrum og átti sá kuldi að vara til hvítasunnu. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Vaktin fullmönnuð

FLUGMÁLASTJÓRN tókst að fullmanna vaktir flugumferðarstjóra í gær og voru því engar takmarkanir á starfsemi þeirra. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Veita styrk til umferðarfræðslu

Reykjavík | Fulltrúar Umferðarstofu og Reykjavíkurborgar undirrituðu nýlega samstarfssamning til þriggja ára. Samningurinn felur í sér styrk til umferðarfræðslu skólabarna og almennings í Reykjavík. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð

Yfirlæknirinn safnar fyrir tækjum

Neskaupstaður | Yfirlæknir Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað gengur við annan mann um hálendi Austurlands til að hvetja til göngu og hreyfingar til að bæta heilsuna og til að safna fé til tækjakaupa fyrir endurhæfingarstöð sjúkrahússins. Meira
3. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Þrjú kjördæmi höfuðborgarsvæðis verði eitt

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is HUGMYNDIR um sameiginlegt forval og kosningabaráttu til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur auk Suðvesturkjördæmis eru langt komnar í mótun innan raða Vinstri grænna. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2006 | Leiðarar | 557 orð

Stefna Blairs

Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt merkilega ræðu vestur í Los Angeles í fyrrakvöld. Annars vegar herti Blair enn tóninn í garð öfgahreyfinga múslima en hét því að styðja hófsama múslima með öllum ráðum. Meira
3. ágúst 2006 | Leiðarar | 360 orð

Varnir arna

Morgunblaðið birti í fyrradag frétt um að þremur arnarhreiðrum hefði verið spillt í Breiðafirði í sumar og hefði varp paranna, sem í hlut áttu, misfarizt. Þetta á sinn þátt í því að arnarvarp í ár er eitt það allralakasta undanfarna tvo áratugi. Meira
3. ágúst 2006 | Staksteinar | 285 orð | 1 mynd

Vinstri grænir sækja fram

Það er ekki lengur hægt að útiloka þann möguleika, að Vinstri grænir verði stærri flokkur en Samfylkingin eftir næstu kosningar. Allt tal um stóru flokkana tvo Sjálfstæðisflokk og Samfylkingu er út í hött. Meira

Menning

3. ágúst 2006 | Tónlist | 176 orð | 2 myndir

Á tónleikaferðalagi með McFly

SÖNGSVEITIN Nylon hefur þekkst boð hljómsveitarinnar McFly um að hita upp fyrir sveitina á tónleikaferð hennar um Bretlandseyjar í haust. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 751 orð | 1 mynd

Barítóngamba og náttúruhorn

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is SUMARTÓNLEIKAHEFÐINA í Skálholti má rekja aftur til ársins 1975 og hefur dagskrá tónleikaraðarinnar í sumar til þessa verið ansi fjölbreytt. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Danstónlistaraflið Breakbeat.is þjófstartar verslunarmannahelginni í...

Danstónlistaraflið Breakbeat.is þjófstartar verslunarmannahelginni í kvöld en þá verður haldið klúbbakvöld á skemmtistaðnum Pravda . Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Fjórtán calypsosmellir!

Bogomil og tríóið Flís hafa um tíma leitt saman hesta sína við tónlistarflutning og sköpun. Núna hefur fyrsti hljómdiskur þessa samstarfsverkefnis litið dagsins ljós. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 285 orð | 1 mynd

Flakkar milli stíla

FYRSTA plata Péturs Þórs Benediktssonar er væntanleg í verslanir síðar í mánuðinum. Pétur hefur ekki setið auðum höndum upp á síðkastið og er með mörg járn í eldinum: "Ég hef verið að vesenast með þessa plötu í einhver ár. Meira
3. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 345 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn KK hitar upp fyrir Roger Hodgson , fyrrum leiðtoga Supertramp , á hljómleikum sem fara fram á Broadway föstudaginn 11. ágúst næstkomandi. Mun KK hefja leikinn klukkan 21 en Roger Hodgson, ásamt saxófónleikara, stígur á svið klukkan 22. Meira
3. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Það hefur verið staðfest að ástralski leikarinn Heath Ledger muni leika Jókerinn í næstu kvikmynd um Leðurblökumanninn (e. Batman). Christian Bale mun endurtaka leikinn sem Leðurblökumaðurinn og þá heldur Christopher Nolan enn um leikstjórnartaumana. Meira
3. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ýmsir fjölmiðlar hafa undanfarið verið að þefa uppi fréttir af Silvíu Nótt á netinu og á dögunum var sagt frá því á heimasíðu Evróvisjónkeppninnar að Silvía hygðist gefa út sinn fyrsta hljómdisk í Bandaríkjunum í haust. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Frumburður Telepathetics!

Telepathetics vöktu óvænta athygli síðasta sumar þegar einn þekktasti umboðsmaður Bretlands, Alan McGee, sá þá spila á Íslandi og bauð þeim til London að spila. Alan þessi hefur meðal annars uppgötvað Oasis, The Libertines og Primal Scream. Meira
3. ágúst 2006 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Handrit Kerouacs í nýrri útgáfu

HANDRITIÐ að bókinni frægu Á vegum úti eftir Jack Kerouac verður endurútgefið á næsta ári í upphaflegri og óbreyttri útgáfu. Þetta sagði talsmaður útgáfufyrirtækisins Viking Press. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Hinn bráðþroska Mozart

Mozart: Strengjakvartettar í G, d og D, K156, 173 og 499. Skálholtskvartettinn (Jaap Schröder / Rut Ingólfsdóttir fiðla, Svava Bernharðsdóttir víóla og Sigurður Halldórsson selló). Laugardaginn 29. júlí kl. 17. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 1025 orð | 2 myndir

Hlustar alltaf á tónlist fyrir svefninn

Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari vann það afrek á dögunum að verða hlutskörpust í hinni virtu Johann Sebastian Bach-tónlistarkeppni í Leipzig. Ásgeir Ingvarsson ræddi við hana um Bach, námið og tónlistina sem hún hlustar alltaf á fyrir svefninn. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 642 orð | 2 myndir

Hvar eru "umbar" tónlistarmanna?

Sólin er loksins farin að setja mark sitt á daglegt líf landsmanna og hversdagsleikinn tekur óneitanlega breytingum í samræmi við það. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Íslenskir sumarsmellir!

100% sumar inniheldur tuttugu af vinsælustu íslensku lögunum vorið og sumarið 2006. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Rafljósasveitin sigursæl

SMÁSKÍFA hljómsveitarinnar ELO (Electric Light Orchestra) "Livin' Thing", frá árinu 1976, varð efst á lista breska tónlistartímaritsins Q yfir lög sem þykir í lagi að elska þrátt fyrir að þau séu hálfhallærisleg. Meira
3. ágúst 2006 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Rushdie og Greer rífast

BRESKI rithöfundurinn og feminístia-íkonið Germaine Greer eru komin í hár saman. Rushdie hefur nýlega látið þau orð frá sér falla að stuðningur hennar við bengalska mótmælendur tiltekinnar kvikmyndar væri plebbalegur, skammarlegur og gervilegur. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 32 orð

Sjan áron á Akureyri á föstudag

Í frétt um ferðalag tónlistarhópsins Sjan áron í gær var mishermt að hópurinn léki í Ketilshúsinu á Akureyri á laugardaginn. Rétt er að hann leikur þar á föstudaginn kl. 12 á... Meira
3. ágúst 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Spennandi sakamál

Bones er hörkuspennandi bandarískur sakamálaþáttur. Söguhetjurnar eru dr. Temperance "Bones" Brennan og Seeley Booth. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 667 orð | 1 mynd

Spennandi verkefni í vel skipulögðu umhverfi

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is KAMMERTÓNLEIKAR á Kirkjubæjarklaustri eru í vændum. Þeir verða haldnir dagana 11., 12. og 13. ágúst. Á þessari þriggja daga löngu hátíð verður boðið upp á margvíslega klassíska tónleika. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 357 orð | 3 myndir

Tímamótatónleikar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

UNDANFARNAR tvær verslunarmannahelgar hafa Stuðmenn haldið stórtónleika í Laugardalnum við mikið fjölmenni og verður leikurinn endurtekinn í ár. Meira
3. ágúst 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Uppáhaldsblúsinn!

Á plötunni Blús KK, sem nýverið kom út frá 12 tónum, flytur KK tólf af uppáhalds blúslögum sínum sem hann hefur verið að syngja og spila síðastliðin 30 ár. Meira

Umræðan

3. ágúst 2006 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Árbæjarstrætó

Ólafur G. Flóvenz skrifar um strætisvagnasamgöngur: "Ég hvet borgarstjórn til að hindra skerðingu strætisvagnasamgangna við Árbæjarhverfi. Fyrir íbúana er þetta prófsteinn á hinn nýja borgarstjórnarmeirihluta." Meira
3. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 344 orð | 1 mynd

Óendanleg fegurð og raunveruleg verðmæti

Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "RAUNVERULEG verðmæti og óendanleg fegurð blasa við skapara þínum, sjálfum Guði almáttugum, þegar hann horfir á þig. Ómetanlegt listaverk, sem er dýru verði keypt." Meira
3. ágúst 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Saman um verslunarmannahelgina

Eygló Rúnarsdóttir skrifar um unglinga og verslunarmannahelgina: "Foreldrum er vandi á höndum þegar kemur að umræðunni við eldhúsborðið um skipulag verslunarmannahelgarinnar..." Meira
3. ágúst 2006 | Velvakandi | 699 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ferðalög Við hjónin vorum á ferð um landið í júlí, og vorum við á hinum ýmsu tjaldsvæðum, m.a. eina nótt á tjaldsvæðinu að Hrafnagili í Eyjafirði, í bæklingi sem við höfðum meðferðis voru upplýsingar um að þarna væri rafmagn, snyrtiaðstaða og fl. Meira
3. ágúst 2006 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Verður landbúnaðarkerfið kosningamál?

Bolli Thoroddsen skrifar um skatt á landbúnaðarafurðum: "Landbúnaðarkerfið er skattheimta á alla landsmenn. Það er eitt síðasta vígi ríkisforsjár og ríkisframfærslu í íslensku atvinnulífi. Því verður að breyta." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

ÁSDÍS LÁRUSDÓTTIR

Ásdís Lárusdóttir fæddist í Austur-Meðalholtum í Gaulverjabæjarhreppi 4. júlí 1925. Hún lést laugardaginn 8. júlí og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 24. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3987 orð | 1 mynd

BENEDIKT B. BJÖRNSSON

Benedikt Bjarni Björnsson fæddist á Vígholtsstöðum í Laxárdal í Dölum 20. febrúar frostaveturinn 1918. Hann lést á Landspítalanum 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Benediktsdóttir frá Þorbergsstöðum, f. 3. ágúst 1891, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 4419 orð | 1 mynd

BJÖRK SIGRÚN TIMMERMANN

Björk Sigrún Timmermann fæddist í Hamborg í Þýskalandi 16. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum að kvöldi 26. júlí síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin dr. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2652 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR GUÐNI SIGURÐSSON

Eyjólfur Guðni Sigurðsson fæddist á Selfossi 2. apríl 1942. Hann andaðist á Landspítalanum 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Þ. Eyjólfsson, skólastjóri á Selfossi og síðar deildarstjóri á Fræðslumálaskrifstofunni, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

EYRÚN STEINDÓRSDÓTTIR

Eyrún Steindórsdóttir fæddist að Ási í Hrunamannahreppi 22. júlí 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík hinn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Stefánsdóttir f. 11. júní 1885, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

KLEMENZ ERLINGSSON

Klemenz Erlingsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi föstudaginn 7. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá kapellu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi fimmtudaginn 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

LILJA ÁRNADÓTTIR

Lilja Árnadóttir fæddist í Holtsmúla í Landsveit 16. ágúst 1926. Hún andaðist á heimili sínu í Smáratúni 19 á Selfossi 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingiríður Oddsdóttir (1887-1937) og Árni Jónsson (1896-1995). Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

VALGERÐUR SIGURTRYGGVADÓTTIR

Valgerður Sigurtryggvadóttir fæddist á Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing. 7. ágúst 1922. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi aðfaranótt 25. júlí síðastliðinn 83 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson,... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 118 orð | 1 mynd

Makrílkvótinn uppurinn

FISKISTOFA áætlar að þeim 1.300 tonna afla af makríl sem íslenskum skipum er heimilt að veiða í færeyskri lögsögu sé nú náð. Meira
3. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Nýjar höfuðstöðvar RS rísa við Klettagarða

FYRSTA skóflustungan að nýjum höfuðstöðum R. Sigmundssonar við Klettagarða var tekin 1. ágúst. Höfuðstöðvarnar verða 3200 fm og hýsir starfsemi sem nú er staðsett víðs vegar um Reykjavík. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2006 | Daglegt líf | 2306 orð | 2 myndir

Fjölskyldan í fyrirrúmi

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson | siggip@mbl.is Töluvert er um skipulagða dagskrá um verslunarmannahelgina. Að minnsta kosti 14 skipulagðar há tíðir hafa verið auglýstar ásamt fjölda annarra smærri hátíða og samkoma víða um land. Meira
3. ágúst 2006 | Daglegt líf | 373 orð | 5 myndir

Nesti fyrir helgina

Að mörgu er að huga þegar farið er í ferðalag og þar fremst í flokki hjá mörgum er maturinn. Það er fátt leiðinlegra en að vera matarlaus í óbyggðum, segir Heiða Björg Hilmisdóttir sem var ekki lengi að útbúa nesti í ferðalagið. Meira
3. ágúst 2006 | Daglegt líf | 942 orð | 5 myndir

Poppað útilegufæði

Popparar landsins eru í sviðsljósinu um verslunarmannahelgina en skyldu þeir sjálfir vera útileguunnendur? Unnur H. Jóhannsdóttir tók nokkra tali og forvitnaðist líka um mataræðið á sveitaballarúntinum. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2006 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 3. ágúst, er fimmtugur Jón Svavarsson...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 3. ágúst, er fimmtugur Jón Svavarsson, ljósmyndari og rafeindavirkjameistari. Meira
3. ágúst 2006 | Fastir þættir | 249 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Norður &spade;64 &heart;Á10 ⋄932 &klubs;ÁD6543 Vestur Austur &spade;7 &spade;10853 &heart;D9542 &heart;G76 ⋄KD10765 ⋄G &klubs;8 &klubs;KG1072 Suður &spade;ÁKDG92 &heart;K83 ⋄Á84 &klubs;9 Suður er gjafari og vekur á einum spaða. Meira
3. ágúst 2006 | Viðhorf | 888 orð | 1 mynd

Dapurleg vanræksla

Maðurinn sem keypti eignina þótti traustur, ef mig misminnir ekki, og ekki vantaði upp á að hann stæði í skilum. Hann ku hafa sagt, að meiningin væri að gera þetta gamla húsnæði eitthvað upp [...] Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 367 orð

Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, boccia kl. 9.30, helgistund kl...

Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, boccia kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, leikfimi kl. 11, hjólreiðaferð kl. 13.30, púttvöllurinn kl. 10-16. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna, hárgreiðsla, fótaaðgerð, dagblöðin liggja frammi. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 167 orð

Hreinlæti fyrr og nú

Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir 6. kvöldvöku sinni í sumar í Laufási fimmtudagskvöldið 3. ágúst kl 20:30 til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili. Að þessu sinni fjallar hún um hreinlæti fyrr og nú. Eitt af því sem erlendum ferðamönnum á 19. Meira
3. ágúst 2006 | Dagbók | 81 orð

Ljóðakvöld | Heimur ljóðsins er dagskrá sem Populus tremula stendur...

Ljóðakvöld | Heimur ljóðsins er dagskrá sem Populus tremula stendur fyrir annað kvöld, föstudagskvöldið 3. ágúst, með yfirskriftinni "...á laufahrúgu af skornum vínvið". Dagskráin fer fram í Deiglunni. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Jóhann Þorvaldsson

Minnisvarði um Jóhann Þorvaldsson, fyrrverandi skólastjóra og forvígismann í skógræktarmálum, var afhjúpaður á skógardeginum 30. júlí sl. í skógræktinni í Skarðsdal í Siglufirði. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Mæðgurnar í sólinni

Logn og glampandi sól á veröndinni gat ekki haldið mér frá sjónvarpinu í gærkvöldi þegar Mæðgurnar (Gilmore Girls) voru á dagskrá ríkissjónvarpsins. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 530 orð | 1 mynd

Námsmatsaðferðir framtíðarinnar

Ingvar Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 1950. Hann lauk kennaraprófi 1970 og stúdentsprófi 1971 frá Kennaraskóla Íslands, B.Ed. prófi frá Kennaraháskola Íslands 1985, M.A. gráðu í uppeldis- og kennslufræðum frá Sussex-háskóla 1986 og D.Phil. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem...

Orð dagsins: Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka. (Jóh. 6,37. Meira
3. ágúst 2006 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. Bg5 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. e3 Rbd7 8. c5 c6 9. Bd3 b6 10. b4 b5 11. Dc2 De8 12. Rf3 Re4 13. Bxe4 dxe4 14. Dxe4 Rf6 15. Bxf6 gxf6 16. Dh4 Kg7 17. g4 h6 18. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Söguganga um Innbæinn og Fjöruna á Akureyri

Hörður Geirsson, safnvörður á Minjasafninu á Akureyri, mun leiða sögugöngu um elsta hluta bæjarins, Innbæinn og Fjöruna næstkomandi laugardag 5. águst kl 14. Gengið verður frá Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11, og tekur gangan um eina og hálfa klukkustund. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Teddi opnar sýningu

Reykjavík | Listamaðurinn Teddi opnaði þriðjudaginn 1. ágúst sýningu á skúlptúrum sínum í Perlunni. Hér er Teddi með Sverri Hallgrímssyni þegar sýningin var opnuð á... Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 1847 orð

Tónlist Deiglan | Kvintett Ragnheiðar Gröndal leikur á Listasumri á...

Tónlist Deiglan | Kvintett Ragnheiðar Gröndal leikur á Listasumri á Akureyri. Á efnisskránni eru djassstandardr í útsetningum sveitarinnar. Meira
3. ágúst 2006 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Verslunarsögusafn á Hvolsvelli

Kaupfélagssafnið sem er til húsa í Sögusetrinu á Hvolsvelli er eina eiginlega verslunarsögusafnið hér á landi. Safnið var sett upp í maí 2001. Meira
3. ágúst 2006 | Fastir þættir | 339 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji þykir nokkuð kaldlyndur stundum og er lítið fyrir kjass og knús á almannafæri. Því fer það einstaklega mikið í taugarnar á honum þegar pör þurfa að sýna hvort öðru óvenjulega mikil atlot meðal almennings. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2006 | Íþróttir | 200 orð

AC Milan í Meistaradeildina

ÍTALSKA liðinu AC Milan hefur verið heimilað að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á komandi leiktíð, en til stóð að liðið fengi það ekki vegna mútumálsins á Ítalíu. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Baldur hefur leikið vel með Keflavík

BALDUR Sigurðsson, hinn fjölhæfi leikmaður Keflavíkurliðsins, hefur leikið mjög vel með Keflavíkurliðinu að undanförnu og er hann leikmaður sjöundu til tólftu umferðar Landsbankadeildarinnar hjá Morgunblaðinu. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Ballack fær treyju númer 13 hjá Chelsea

MICHAEL Ballack, sem gekk til liðs við Englandsmeistara Chelsea í vor, mun klæðast treyju númer 13 á komandi leiktíð, en William Gallas hefur hingað til leikið í þeirri treyju. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 203 orð

Colin Stewart markvörður er farinn frá Grindavík

COLIN Stewart, markmaður Grindvíkinga í Landsbankadeild karla, er farinn frá félaginu og hefur hann gert samning við skoska félagið Livingstone til þriggja ára. Unnusta hans, Julie Fleeting, sem lék með Val í Landsbankadeild kvenna, er einnig farin. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 147 orð

Draumurinn úti hjá Marel

BLIKINN Marel Baldvinsson hefur gefið drauminn um frekari atvinnumennsku upp á bátinn. Þetta kemur fram í viðtali við Marel í aukablaði Morgunblaðsins í dag um Landsbankadeildina. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

*ENSKI landsliðsmaðurinn Michael Carrick mun klæðast treyju númer 16 hjá...

*ENSKI landsliðsmaðurinn Michael Carrick mun klæðast treyju númer 16 hjá Manchester United, eða sama númer og Roy Keane hafði hjá liðinu. *MICHAEL Ballack hefur fengið treyju nr. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 106 orð

Eyjamenn með flest spjöldin

LEIKMENN ÍBV-liðsins hafa fengið að sjá flest spjöldin hjá dómurum eftir tólf umferðir í Landsbankadeildinni. Þeir hafa fengið að sjá 32 gul spjöld og tvö rauð og eru þeir með 40 refsistig. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

FH (6) 11.6351.939 KR (6) 9.8261.638 Keflavík (6) 6.8631.144 ÍA (6)...

FH (6) 11.6351.939 KR (6) 9.8261.638 Keflavík (6) 6.8631.144 ÍA (6) 6.7041.117 Víkingur R. (6) 6.4021.067 Fylkir (6) 5.483914 Grindavík (6) 5.310885 Breiðablik (6) 5.209868 Valur (6) 4.717786 ÍBV (6) 3.913652 Samtals 66.062. Meðaltal 1.101. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 116 orð

FH-ingar með góðar skyttur

LEIKMENN FH-liðsins eru með góðar skyttur í Landsbankadeildinni. Eftir tólf umferðir hafa 58,3% af skotum þeirra hafnað á markinu og 27,2% af skotum sem hafna á markinu - hafa farið inn fyrir marklínuna. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fimm Keflvíkingar í Morgunblaðsliðinu

FIMM leikmenn Keflavíkurliðsins eru í Morgunblaðsliðinu, sem er skipað leikmönnum sem hafa staðið sig best að mati blaðsins í sjöundu til tólftu umferð Landsbankadeildarinnar. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig Valur 23023 FH 17225 Fylkir 26026 Breiðablik 29029 ÍA...

Gul Rauð Stig Valur 23023 FH 17225 Fylkir 26026 Breiðablik 29029 ÍA 27131 Víkingur R. 27235 KR 20436 Grindavík 21437 Keflavík 21437 ÍBV 32240 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 1277 orð | 1 mynd

Hafði aldrei leikið í vörn fyrr en í Keflavík

LIÐ Keflavíkur hefur vakið athygli í Landsbankadeildinni fyrir skemmtilega knattspyrnu. Einn þeirra leikmanna sem hefur látið ljós sitt skína að undanförnu er miðjumaðurinn úr Mývatnssveitinni, Baldur Sigurðsson. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 336 orð

Heimir tekur við liði ÍBV

GUÐLAUGUR Baldursson og stjórn knattspyrnudeildar ÍBV komust að samkomulagi í gær þess efnis að Guðlaugur hætti sem þjálfari Eyjamanna. Liðið er í neðsta sæti Landsbankadeildarinnar að loknum 12 umferðum. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Keflavík 166(90)23 Valur 162(82)20 Fylkir 162(78)15 Breiðablik 150(63)19 KR 146(64)12 FH 132(77)21 ÍA 129(63)15 Víkingur R. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 49 orð

í dag

GOLF Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram á Grafarholtsvelli. 16-manna úrslit árdegis og 8-manna úrslit, bæði hjá körlum og konum, síðdegis. KNATTSPYRNA 3. deild karla B: Skeiðisvöllur: BÍ/Bolung. - Ýmir 20 3. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Íslandsmet Jakobs í Búdapest

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, bætti í gær sitt eigið Íslandsmet í 200 m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi þegar hann synti á 2.14,7 mín., en gamla metið var 2.15,27 mín. Metið fleytti honum í undanúrslit þar sem hann synti á 2. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 630 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Fylkir - Þór/KA 3:2...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Fylkir - Þór/KA 3:2 Anna Björg Björnsdóttir 58., 71., Telma Ýr Unnsteinsdóttir 38. - Freyja Rúnarsdóttir 44., Inga Dís Júlíusdóttir 47. KR - FH 12:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 19., 26. (vítasp. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Sigurðsson fór meiddur af velli í upphafi síðari hálfleiks í...

* KRISTJÁN Sigurðsson fór meiddur af velli í upphafi síðari hálfleiks í viðureign Brann gegn Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í gær. Brann tapaði leiknum 2:0, og var Ólafur Örn Bjarnason í vörn Brann ásamt Kristjáni . Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 438 orð

Legia of stór biti fyrir FH

FH úr Hafnarfirði er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2:0-tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá í Póllandi í gærkvöldi. Legia sigraði í fyrri leik liðanna á Kaplakrikavelli með einu marki gegn engu og sigraði því samanlagt, 3:0. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 9 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 8 Stefán...

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 9 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 8 Stefán Örn Arnarson, Keflavík 6 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 6 Björgólfur Takefusa, KR 5 Christian Christiansen, Fylki 5 Sævar Þór Gíslason, Fylki 5 Tryggvi Guðmundsson, FH 5 Viktor B. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 87 orð

Marel markahæstur

MAREL Baldvinsson, hinn marksækni leikmaður Breiðabliks, er markahæsti leikmaðurinn í Landsbankadeildinni eftir tólf umferðir - hefur skorað 9 mörk fyrir Blika og mörg afar þýðingarmikil. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 197 orð

Óbreytt staða í 1. deild eftir leiki gærkvöldsins

HEIL umferð fór fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og fóru úrslit á þann veg að óbreytt staða er í deildinni eftir umferðina. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 662 orð | 2 myndir

"Fuglarnir lykilatriði"

ÍSLANDSMÓTIÐ í holukeppni í golfi hófst í gær á Grafarholtsvelli í Reykjavík en fátt óvænt átti sér stað í fyrstu tveimur umferðunum í karlaflokki, í 64 manna úrslitum og 32 manna úrslitum. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 620 orð | 1 mynd

"Höfum spilað sóknarbolta"

MAREL Jóhann Baldvinsson, framherji Breiðabliks, sneri heim í Kópavoginn í vetur eftir tæp sex ár í atvinnumennsku. Hann hefur sýnt í Landsbankadeildinni í sumar hvers hann er megnugur og er markahæstur eftir tólf umferðir með níu mörk. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 29 orð

staðan

STAÐAN er þessi í Landsbankadeildinni eftir tólf umferðir: FH 1292121:729 Valur 1254320:1319 Keflavík 1253423:1218 Fylkir 1252515:1517 Breiðablik 1252519:2317 KR 1251612:2316 Víkingur R. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 85 orð

Stórmeistaraslagur hjá Arsenal

ÞAÐ verður sannkallaður stórmeistaraslagur á heimavelli Arsenal, Emirates Stadium, laugardaginn 2. september. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Tap gegn Finnum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði með átta stiga mun, 81:73, gegn Finnum í fyrsta leiknum á Norðurlandamótinu sem fram fer í Tampere í Finnlandi. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 113 orð

Vieira fer til Inter

FRANSKI miðvallarleikmaðurinn Patrick Vieira gekk í gær frá samningi við Inter Mílanó - frá Juventus. Samningur hans við Inter er til fjögurra ára og kaupverðið var 6,5 milljónir punda, eða sem nemur um 900 milljónum krónum. Meira
3. ágúst 2006 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor...

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B.Arnarsson, Víkingi 14 Bjarni Guðjónsson, ÍA 11 Jónas G. Sævarsson, Keflavík 11 Peter Gravesen, Fylki 11 Eyjólfur Héðinsson, Fylki 10 Guðmundur V. Meira

Viðskiptablað

3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Afkoma Deutsche Bank batnaði verulega

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HAGNAÐUR Deutsche Bank, stærsta banka Þýskalands, jókst um tæp 30% á öðrum fjórðungi ársins, fór úr 947 milljónum evra í 1,23 milljarða evra, jafngildi nær 114 milljarða íslenskra króna. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 293 orð | 5 myndir

Arðsemi eigin fjár betri en víða erlendis

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is UPPGJÖRSTÍMABILIÐ stendur nú sem hæst og hafa þeir bankar sem skráðir eru í Kauphöll Íslands skilað hálfsárs uppgjöri. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 187 orð

Dregur úr hagvexti í Bandaríkjunum

Verulega hefur dregið úr hagvexti í Bandaríkjunum að undanförnu. Hagvöxtur á öðrum fjórðungi ársins mældist 2,5% samanborið við 5,6% á fyrsta fjórðungi. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Ermarsundsgöngin í erfiðleikum

HÆTTA er talin á því að Ermarsundsgöngin, sem tengja England og Frakkland, verði gjaldþrota, eftir að stjórnendum þeirra mistókst að ná samkomulagi við lánardrottna. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 131 orð

Farkostir páfa boðnir upp

MARGA hefur eflaust dreymt um að vera páfi í einn dag og fá að stjórna kaþólsku kirkjunni enda ekki amalegt að geta haft áhrif á skoðanir milljarða manna. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Fríblað kemur fyrr út í Danmörku en ætlað var

NÝTT fríblað, 24timer , sem útgáfufélagið JP/Politikens Hus, er að undirbúa í Danmörku, kemur fyrst út 17. ágúst í Kaupmannahöfn og Árósum og verður dreift þar í hús. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef JyllandsPosten. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 95 orð

Fyrirbyggjandi aðgerðir ECB

ÝMSAR blikur eru taldar á lofti varðandi verðbólgu og efnahagsleg umsvif í Evrópu á næstunni og því er búist við því að Seðlabanki Evrópu, ECB, muni hækka stýrivexti sína í dag. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 88 orð

Glitnir hækkar mest

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,9% í gær og var 5.306 stig í lok dags. Viðskipti í Kauphöllinni námu 4,2 milljörðum króna en mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Kaupþings banka fyrir um einn milljarð króna. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 104 orð

Hagnaður Sjóvár fyrir skatta 4,1 milljarður

HAGNAÐUR Sjóvár af vátrygginga- og fjárfestingarstarfsemi á fyrrihluta ársins nam 4,1 milljarði króna fyrir skatta í samanburði við 1,7 milljarða árið áður. Á sama tíma lækkaði rekstrarkostnaður Sjóvár um rúm 30% í samanburði við árið í fyrra. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 94 orð

Hlutafjáraukning hjá Fly Me

LAGT hefur verið til við hluthafa sænska lágfargjaldaflugfélagsins Fly Me, sem að mestu leyti er í eigu Fons eignarhaldsfélags, að hlutafé félagsins verði aukið um nær 1,3 milljarða sænskra króna að markaðsvirði í hlutafjárútboði á haustmánuðum. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 1429 orð | 1 mynd

Holdgervingur ameríska draumsins

Sandy Weill er goðsögn í lifanda lífi meðal fjármálamanna. Hann hefur á tiltölulega stuttum tíma byggt upp stærsta fyrirtæki heims og þykir flestum betri í samningum. Guðmundur Sverrir Þór kynnti sér feril Weills og komst að því að fátt er svo með öllu illt að ei boði gott. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Hörður Helgason framkvæmdastjóri SPRON korta

Hörður Helgason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SPRON korta. Það er sérstök rekstrareining innan SPRON og hefur umsjón með kortaútgáfu, markaðssetningu og vöruþróun á sviði kortamála. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Kristján heiti ég Ólafsson

FYLGIFISKUR útrásar íslenskra fjármálafyrirtækja er ekki síst að þau verða internatíónell. Þetta kom berlega í ljós nýlega þegar greiningardeild KB banka gaf út verðmat á Dagsbrún (e. Daybreak). Verðmatið var kynnt í frétt í hálffimmfréttum (e. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 686 orð | 1 mynd

Líður best þegar mikið er að gera

Framleiðslufyrirtæki þurfa oft að kynna afurðir sínar á sýningum víða um heim og þá kemur m.a. til kasta Stellu Bjargar Kristinsdóttur sem er sýningarstjóri hjá Marel. Guðmundur Sverrir Þór bregður upp svipmynd af henni. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 77 orð

Meiri bjór í Tékklandi

TÉKKNESKIR bjórframleiðendur juku framleiðsluna um 4,1% á fyrstu sex mánuðum ársins. Er framleiðsluaukningin að mestu tilkomin vegna aukins útflutnings á bjór. Stefnir allt í framleiðslumet í bjórframleiðslu í Tékklandi í ár. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Misskilin verðbólga

VERÐBÓLGA er afar flókið fyrirbæri og þótt okkur Íslendingum þyki eflaust flestum að við þekkjum verðbólgudrauginn öðrum betur gætir oft misskilnings á eðli verðbólgu, m.a. í fjölmiðlum og opinberri umræðu. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 234 orð

Neikvæðnin á undanhaldi

VIÐHORF erlendra greiningaraðila til íslensku bankanna virðist vera að snúast til betri vegar, ef marka má viðbrögð nokkurra fjármálafyrirtækja við afkomutilkynningum viðskiptabankanna þriggja. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Norræni fjárfestingarbankinn semur við Úrúgvæ

NORRÆNI fjárfestingarbankinn (NIB) hefur gert rammasamning við ríkisstjórn Úrúgvæ. Samningurinn felur í sér að NIB er viðurkenndur af stjórnvöldum í Úrugvæ sem fjármálastofnun sem má taka þátt í fjármögnun verkefna í landinu. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Samið um endurgerð á handtölvukerfi Olíudreifingar

NÝLEGA skrifaði Olíudreifing undir samning við hugbúnaðarfyrirtækið HugurAx um endurgerð á núverandi handtölvukerfi Olíudreifingar. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Sissener stýrir alþjóðlegum hlutabréfaviðskiptum

JAN Petter Courvoisier Sissener, framkvæmdastjóri Kaupþings í Noregi, hefur verið skipaður framkvæmdastjóri hlutabréfaviðskipta hjá Kaupþingi banka. Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða nýja stöðu, sem hann hafi nú þegar tekið við. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 468 orð

Skuggi á ánægjulegar afkomutölur

Viðskiptabankarnir þrír greiddu í tekjuskatt hér á landi á síðasta ári svipaða fjárhæð og heildarrekstrarframlag ríkisins var til allra háskóla landsins. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 1208 orð | 2 myndir

Skýjabakkar við efnahagssjóndeildarhringinn

Fréttaskýring | Fyrstu vísbendingar um minnkandi einkaneyslu og að hægja muni á í hagkerfinu hafa verið að koma fram. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Svipuð þróun á hlutabréfamörkuðum

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MESTA uppgangsskeiði í sögu hlutabréfamarkaðar á Íslandi virðist vera lokið í bili. Fyrstu sjö mánuði þessa árs lækkaði Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands um 6,8%. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 81 orð

Sænska ríkið hagnast

ÓLÍKT því sem gerist víða er sænska ríkið stærsti aðilinn á hlutabréfamarkaðnum, hvað varðar markaðsvirði eigna. Í hlutabréfasafni þess er aðeins að finna fjögur fyrirtæki en þó engin smáfyrirtæki. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Tilfæringar hjá Olíufélaginu

HEIMIR Sigurðsson mun nú í september taka við starfi framkvæmdastjóra fasteignafélags Olíufélagsins en starfsemi þess mun fara af stað nú í haust. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 1744 orð | 2 myndir

Tryggir velsæld Panamabúa

Panamaskurðurinn hefur í tæpa öld verið einn mikilvægasti skipaskurður heimsins. Nú er svo komið að hann annar ekki lengur umferðinni sem um hann þarf að fara og eru uppi áform um stækkun hans. Dr. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 253 orð

Vaxandi hagnaður íslenskra fyrirtækja

HAGNAÐUR sem hlutfall af tekjum af reglulegri starfsemi liðlega 21 þúsund fyrirtækja, sem voru í rekstri 2003 og 2004, nam 11,7% árið 2004 en var 6,5% árið áður. Eiginfjárhlutfall fyrirtækjanna breyttist lítt á milli ára og var liðlega 27%. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Vaxtahækkanir enn bitlitlar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VIRKNI stýrivaxtahækkana Seðlabanka Íslands hefur verið til umræðu að undanförnu og eru margir á því máli að hækkanirnar skili enn ekki tilætluðum árangri. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Zidane í stjórn Danone?

KNATTSPYRNUGOÐSÖGNIN Zinedine Zidane er hættur að spila fótbolta en nú gæti nýr ferill verið í uppsiglingu, innan franska viðskiptalífsins. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 1115 orð | 1 mynd

Þrettán ára starfsemi Hnits í Eystrasaltslöndunum

Nýlega var um 90 manna hópur frá Eystrasaltslöndunum í heimsókn hér á landi, allt starfsfólk dótturfélaga verkfræðistofunnar Hnits í Eystrasaltslöndunum. Meira
3. ágúst 2006 | Viðskiptablað | 132 orð

Þriðji hver Dani á framfæri ríkisins

NÆR þriðji hver Dani, eða 30,2%, er nú á framfærslu ríkisins árið um kring og hefur hlutfallið farið hækkandi á undanförnum árum þótt atvinnuástand hafi raunar ekki verið betra í Danmörku um áratugaskeið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.