Greinar laugardaginn 5. ágúst 2006

Fréttir

5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Af Skjálfta og krata

Rúnar Kristjánsson las fyrirsögnina "Sigmund í sumarfrí" í Morgunblaðinu: Sigmund fer í sumarfrí sem er rétt að taka. Allir verða að una því uns hann snýr til baka. Lengi í myndum listamanns lýsi af anda fjörgum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Alltaf erfitt að horfa upp á fólk missa allt sitt í bruna

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta er fyrst og fremst björgunarstarf sem felst í því að hjálpa fólki í erfiðleikum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Amnesty skorar á ríkisstjórn Íslands

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur sent Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra opna áskorun þar sem þess er krafist að ríkisstjórn Íslands beiti áhrifum sínum til að koma á vopnahléi í átökum Ísraels og Hizbollah-hreyfingarinnar. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Átök trúarhópa aldrei hatrammari

Washington. AFP. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

Beðið eftir reglugerð vegna hlerunargagna

GÖGN um símhleranir á tímum kalda stríðsins sem flutt hafa verið úr geymslum héraðsdóms og dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í Þjóðskjalasafn Íslands verða ekki aðgengileg almenningi fyrst um sinn. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Brjóstsykurinn betri en sætur sigur

Blönduós | Mörgum þykir gaman að fara á völlinn og fylgjast með góðum knattspyrnuleik. Þessi ungi Blönduósingur fylgdist með leik Hvatar frá Blönduósi og Skallagríms úr Borgarnesi sem fram fór á Blönduósi í fyrrakvöld. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Byggja upp GSM-kerfi

Og Vodafone hefur nú lokið umfangsmikilli uppbyggingu á GSM kerfi fyrirtækisins á ákveðnum svæðum í Eyjafirði. Uppbyggingin hófst við Sörlagötu á Akureyri í febrúar á þessu ári en lauk við Klauf/Hrafnagil um helgina. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

CFC-reglur í skoðun

CFC-REGLUR hafa undanfarið verið til skoðunar hjá sérfræðingum fjármálaráðuneytisins, að því er fram kemur í vefriti ráðuneytisins. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Efnilegir kvikmyndagerðarmenn

ALVEG er ofsalega spennandi að vera kvikmyndatökumaður. Þessir glöðu krakkar í Grænlandi voru að minnsta kosti stórhrifin af græjunum hans Þorfinns Guðnasonar kvikmyndagerðarmanns. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Eigendaskipti í Garðsapóteki

GARÐSAPÓTEK er komið í hendur nýs eiganda. Haukur Ingason lyfjafræðingur hefur keypt apótekið af Jóni Sveinssyni, en það hefur verið í hans eigu síðan 1998. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Einar Oddur býður sig fram

EINAR Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í norðvesturkjördæmi, mun bjóða sig fram til Alþingis á nýjan leik næsta vor, að því er fram kemur á fréttavef Bæjarins besta. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Einn hópur má ekki njóta meiri réttinda en annar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ENGIN launung er á því að útgjöld lífeyrissjóða hafa aukist mikið, m.a. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Engin niðurstaða í varnarviðræðum

ENGIN efnisleg niðurstaða er eftir tvo fundi samninganefnda Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf ríkjanna sem fram fóru í Washington á fimmtudag og í gær. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Evrópsk hitabylgjutilþrif

ÍBÚAR í stórborgum Evrópu kunna þá list ágætlega að dýfa sér í gosbrunna þegar hitinn stígur óhóflega á þeirra heimaslóðum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fékk 26 kg þorsk á handfæri

"BLÓÐUGT er hjarta þeim er biðja skal sér í mál hvert matar" segir í Hávamálum og ekki er ólíklegt að Hilmar F. Thorarensen, starfsmaður Fjármálaeftirlitsins, hafi hina fornu speki að leiðarljósi þegar hann ráðstafar sumarfríi sínu. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Fékk leiðsögn á íslensku

SÓLVEIGU Pétursdóttur, forseta Alþingis, var í gær boðið á stærstu lögmannsstofu Manitoba, en þar starfa 100 lögfræðingar. Hún er nú stödd í opinberri heimsókn í Manitoba-fylki í Kanada ásamt eiginmanni sínum, Kristni Björnssyni. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fjármagnstekjur 17% af öllum skattskyldum tekjum

FJÁRMAGNSTEKJUR hafa vaxið stöðugt hér á landi á undanförnum árum og er nú svo komið að þær eru orðnar 17% af öllum skattskyldum tekjum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð

Fólk gætir náungans betur en áður

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ÞÓTT fámennara en venjulega verði í höfuðborginni þessa mestu ferðahelgi ársins verður töluverður erill hjá Lögreglunni í Reykjavík. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð

Fórnarlömbum ofbeldis snarfjölgar á slysadeild

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞEIM snarfjölgar sem leita á slysadeild Landspítalans vegna ofbeldis og komu tæplega 1.600 manns á spítalann árið 2005 vegna slíkra mála. Árið áður var fjöldinn 1.377 og fór allt niður í 1.315 árið 2002. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Framsókn á brýnt erindi

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is JÓN Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra, sem sækist eftir því að verða kosinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi hinn 19. ágúst nk. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fréttaþjónusta um helgina

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 8. ágúst. Fréttaþjónusta verður að venju á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, alla helgina. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fundir HS í Norfolk skiluðu litlu

"VIÐ HEFÐUM viljað klára og vera búnir með þetta mál en það væri í raun og veru óeðlileg bjartsýni," segir Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja (HS), eftir viðræður við fulltrúa bandarískra stjórnvalda um kröfur hitaveitunnar til... Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Góð stemning á skákmóti

STEFÁN Bergsson fór með sigur af hólmi í árlegu hafnarmóti Skákfélags Akureyrar og Hafnasamlags Norðurlands, en það fór fram á Oddeyrarbryggju líkt og vaninn er með þetta mót. Stefán fékk 7 vinninga af 8 mögulegum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Göngustígur á Esjuna stórbættur

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Esjan | Þeir sem hafa lagt leið sína upp á Esjuna í sumar hafa eflaust tekið eftir því að göngustígurinn neðst á fjallinu hefur tekið miklum endurbótum og er í raun allt annar en hann var. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hátt í 40 féllu í Líbanon

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TALIÐ ER að allt að 33 menn hafi látið lífið í Líbanon í gær þegar Ísraelsher gerði loftárás á hóp verkamanna sem var við vöruhús þar sem grænmeti er geymt skammt frá landamærunum að Sýrlandi. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Heilbrigðisráðuneytið oftast fram úr heimildum

ÞAÐ ráðuneyti sem oftast eyddi meira en fjárlög 2005 sögðu til um var heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið en af 112 fjárlagaliðum voru 43 umfram heimildir, þar af fóru 18 meira en 10% fram úr heimildum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hlekkjuðu sig við vinnuvélar og stöðvuðu vinnu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SAUTJÁN mótmælendur Kárahnjúkavirkjunar voru handteknir í gær, þar af þrír Íslendingar, fyrir að fara í leyfisleysi inn á lokað vinnusvæði við Desjarárstíflu. Þeir voru færðir á lögreglustöðina á Egilsstöðum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Hugi að úðun grenis og víðis

Eftir Jóhann M. Jóhannsson johaj@mbl.is Enn hægt að koma í veg fyrir skaða með úðun Vilji garðeigendur koma í veg fyrir skaða af völdum skordýra eða plöntusjúkdóma af öðru tagi geta þeir enn gripið til aðgerða svo sem úðunar. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hvatt til virkrar samfélagslegrar þátttöku

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi norræns þjóðfundar sem haldinn var á Íslandi 28.-30. júlí ."Norrænn þjóðfundur, haldinn á Íslandi 28.-30. júlí sl. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jarðhitavatnið læknaði sár

ÍSLENSKIR læknar á víkingatíð og miðöldum kunnu að dauðhreinsa sár, öldum áður en slíkt tíðkaðist annars staðar í Evrópu. Þetta kemur fram í grein Charlotte Kaiser í Lesbók í dag. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Kertum fleytt á Tjörninni

ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn næstkomandi miðvikudag, 9. ágúst. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Krefst uppskrifta að kóladrykkjum

Nýja-Delí. AFP. | Hæstiréttur Indlands hefur krafist þess að gosdrykkjarisarnir Coca-Cola og Pepsi gefi upp nákvæmar uppskriftir að efnablöndunum í gosdrykkjum sínum eftir að mælingar sýndu að í þeim voru leifar af skordýraeitri. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 153 orð

Kristnir mótmæla í Kína

Peking. AFP. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kveikt var í 20 kílóum af dýnamíti

SPRENGJUDEILD Landhelgisgæslunnar var kölluð út á gámasvæði sorpstöðvar Selfoss í fyrradag en þar höfðu menn skilið eftir 20 kíló af dýnamíti. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Latabæjarmaraþon

LATABÆJARMARAÞON er nýr liður á dagskrá Reykjavíkurmaraþons Glitnis og nú getur öll fjölskyldan tekið þátt í maraþoninu 19. ágúst. Dagskrá Latabæjarmaraþonsins hefst kl. 13. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

LEIÐRÉTT

Golf öldunga Í frétt í blaðinu í gær á bls. 37, um golf öldunga, vantaði nafn Emils Gunnlaugssonar í myndatexta en hann er þriðji frá vinstri og Jóhann R. Benediktsson fjórði frá vinstri. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Leikskóli stækkar | Hafin er viðbygging við leikskólann Álfastein í...

Leikskóli stækkar | Hafin er viðbygging við leikskólann Álfastein í Hörgárbyggð. Það er Katla ehf., byggingafélag, sem tekið hefur að sér að byggja húsið. Viðbyggingin er 160 fermetrar að stærð. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Lögðu hald á fíkniefni og fé

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar í Reykjavík lagði hald á 80 grömm af hassi og 40 grömm af hvítum efnum, líklega kókaíni eða amfetamíni, við húsleit í austurbæ Reykjavíkur um hádegisbilið í gær. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Markaðsdagur | Það mun ríkja markaðsstemmning við Gamla bæinn í Laufási...

Markaðsdagur | Það mun ríkja markaðsstemmning við Gamla bæinn í Laufási á mánudag, frídag verslunarmanna frá kl. 13.30 til 16. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1736 orð | 5 myndir

Meira af ofurlaununum til ríkisins

"ÉG tel þetta mjög óheppilega þróun fyrir okkar litla samfélag," segir Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, um þann mun sem orðinn er á kjörum launafólks og hæstu launa. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mikið tjón í bruna Síldarvinnslunnar á Akranesi

MIKIÐ tjón varð í eldsvoða við Síldarverksmiðjuna á Akranesi í gær og er grunur um íkveikju á staðnum. Tilkynnt var um eldinn um klukkan 17 og kom eldurinn upp í fiskikörum sem staflað var upp í porti verksmiðjunnar. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

N-Kórea reiðubúin að þiggja aðstoð

Seoul. AP. | Norður-kóreskur embættismaður segir að N-Kóreumenn séu tilbúnir til að þiggja neyðaraðstoð frá erlendum ríkjum eftir mikil flóð sem verið hafa í landinu. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nóttin er löng

MIKILL fjöldi fólks hafði lagt leið sína til Akureyrar í gærkvöldi þar sem fjölskylduhátíðin Ein með öllu er haldin. Að sögn mótshaldara var talið að um 13 þúsund manns væru þá þegar komin í bæinn og hafði þá allt farið vel fram. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 519 orð

"Fylltumst réttlátri reiði"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð

"Það verður að taka meira af ofurlaunum til ríkisins"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, telur að ríkið verði að taka meira til sín af háum launum og að til greina komi að hækka skatt af hagnaði af hlutabréfasölu. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Reykvískir stúdentar fá úthlutað á Lindargötu

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is REYKVÍKINGAR eru í meirihluta þeirra sem fengu úthlutaða íbúð í Skuggagörðum, nýjum stúdentaíbúðum við Lindargötu í Reykjavík sem afhentar verða síðar í mánuðinum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Ríkið hefur haft nægan tíma til að bregðast við

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RÍKIÐ hefur haft nægan tíma til að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar um frávik frá fjárlögum, segir Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Samruni Kauphallar og OMX til skoðunar

KAUPHÖLL Íslands og OMX, sem á og rekur kauphallirnar í Stokkhólmi, Helsinki, Kaupmannahöfn og Eystrasaltsríkjunum, hafa hafið viðræður um nánara samstarf. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Skorað á Árna að bjóða sig fram

HAFIN er undirskriftasöfnun í Vestmannaeyjum. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Snekkjan seld með tapi

Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Røkke hefur selt snekkju sína, Celina Bella, að sögn fréttavefjar blaðsins Aftenposten í gær. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sólgleraugu ómissandi í sólinni

Vá, ætlarðu að fá þér þessi? Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Steinrunnin við ána

Djúpivogur | Þessi umkomulausa steinrunna kerling hefur setið frá ómunatíð við Berufjarðará. Hún veit líklega sem er að grasið er ekkert grænna hinum megin. Situr því enn sem fastast og mun örugglega gera um ókomna tíð. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Stúdentaíbúðir | Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt deiliskipulagstillögu...

Stúdentaíbúðir | Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt deiliskipulagstillögu á svæði sem afmarkast af Bugðusíðu í austri, lóð leikskólans Síðusels í vestri og Kjalarsíðu í norðri. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 830 orð | 1 mynd

Stöðvuðu ráðningu flokksbróður

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sumarsýning | Opnuð hefur verið sumarsýning á Iðnaðarsafninu á Akureyri...

Sumarsýning | Opnuð hefur verið sumarsýning á Iðnaðarsafninu á Akureyri, en hún fjallar um fataiðnaðinn í bænum, sem var blómlegur í eina tíð. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Svíar nær sólu

Egilsstaðir | Þessir kátu Svíar spókuðu sig á þakinu á ferðatrukk sínum á Egilsstöðum í góða veðrinu í vikunni og horfðu hátt yfir mann og mús á bensínplaninu. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 119 orð

Sænsk kynskiptahæna veldur fjaðrafoki

Stokkhólmur. AFP. | Hæna í Suður-Svíþjóð hefur valdið miklu fjaðrafoki í hænsnabúinu sínu eftir að hún fór að gala og á hana óx hanakambur, stél og hálssepi og hani búsins, Hinrik VIII, er fokvondur yfir þessu. "Hinrik áttundi er brjálaður. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

Sætta sig við niðurstöðuna

"ÉG hef reyndar ekki séð úrskurðinn sjálfan en fékk fregnir af því að þessi gjörningur hefði verið dæmdur löglegur," segir Anna Kristinsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokks, um úrskurð laganefndar flokksins vegna kæru á... Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð

Sögugöngur og sjósund á Sveitasælu

Arnarneshreppur | Íbúar í Arnarneshreppi, skammt norðan Akureyrar, ætla að gera sér glaðan dag og efna til hátíðar sem þeir nefna Sveitasælu og stendur yfir laugardaginn 5. ágúst. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Taugaspenntir Bretar og reiðir Frakkar

BRESKIR ökumenn eru þeir taugaspenntustu í Evrópu, Belgar hinir afslöppuðustu og Frakkar hinir reiðustu, að því er evrópsk könnun leiðir í ljós. Þar kemur fram að dauðaslys eru fimm sinnum algengari í umferðinni í Grikklandi en í Bretlandi. Alls tóku... Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Tjaldstæði óðum að fyllast

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "ÞAÐ er mikil og þung umferð hingað norður, en eitthvað af henni heldur áfram austur um," sagði Gunnar Jóhannesson, varðstjóri lögreglunnar á Akureyri, síðdegis í gær, föstudag. Meira
5. ágúst 2006 | Þingfréttir | 4710 orð | 1 mynd

Tók heljarstökk inn í pólitík

Honum eru framsóknargen í blóð borin, þótt hann hafi ekki verið áberandi á vettvangi stjórnmálanna, fyrr en hann svaraði kalli Halldórs Ásgrímssonar í vor og stökk úr öruggu sæti seðlabankastjóra, beint í sæti viðskipta- og iðnaðarráðherra. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tveir vinir sýna á Garðskaga

Garður | Reynir Þorgrímsson og Björn Björnsson sýna verk sín í Byggðasafninu á Garðskaga í Garði um þessar mundir. Sýning þeirra stendur út mánuðinn. Reynir Þorgrímsson myndlistarmaður sýnir tuttugu ljósmyndir, nærmyndir úr náttúrunni. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Stærsta ferðahelgi ársins er nú gengin í garð og eins og síðustu ár heimsækja þúsundir manna Heimaey og taka þátt í þjóðhátíð í Eyjum. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Úrslit í ljósmyndasamkeppni

UNGMENNADEILD Norræna félagsins í samvinnu við Nordjobb stóð fyrir ljósmyndanámskeiðum á dögunum og í kjölfar þess var efnt til ljósmyndasamkeppni meðal þátttakenda og nordjobbara. Kennari á námskeiðunum var Ellen Marie Fodstad. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Vestmannaeysk þjóðhátíð á Kanaríeyjum

EYJAMENN í sumarfríi á eyjunni Lanzarote á Kanaríeyjum láta ekki deigan síga þótt þeir séu fjarri heimahögum á þjóðhátíð. Fjórar fjölskyldur frá Eyjum, sem þar eru í fríi, hafa boðið Íslendingum til þjóðhátíðar í dag. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Viðhald húsa varðar borgarana

"ILLA viðhaldin mannvirki varða borgarana vegna þess að þau snúa út í hið sameiginlega umhverfi okkar. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 3 myndir

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fór rólega af stað

ÞJÓÐHÁTÍÐ í Vestmannaeyjum hafði farið rólega fram það sem af var í gær. Meira
5. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Þriðja bókin fundin

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Þriðja bænabókin fannst í gær við fornleifauppgröft á Skriðuklaustri í Fljótsdal, en fornleifafræðingar hafa að undanförnu unnið að uppgreftri inni í kór kirkju klaustursins. Meira
5. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Þúsundir óbreyttra borgara á flótta

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talsmenn Alþjóða Rauða krossins (ICRC) sögðu í gær að um 22. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2006 | Leiðarar | 192 orð

Engin grá svæði

Nauðgun er andstyggilegur glæpur og afleiðingar hans verða aldrei afmáðar úr lífi þess einstaklings, sem fyrir honum verður. Meira
5. ágúst 2006 | Leiðarar | 708 orð

Jón og Gunna og kaupahéðnarnir í sveitinni

Morgunblaðið hefur undanfarnar vikur flutt fréttir af nýrri þróun á fasteignamarkaði hér á landi. Það færist í vöxt að kaupsýslumenn festi kaup á bújörðum til að selja þær sem sumarbústaðaland, eða þá að á landinu er sumarbústaðabyggð. Meira
5. ágúst 2006 | Staksteinar | 322 orð

Úrið á Mön

Síðari hluta júlímánaðar fjallaði Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri, um notkun íslenzkra skattborgara á skattaparadísum á Ermarsundseyjum og víðar og sagði m.a. Meira

Menning

5. ágúst 2006 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Djassstandardar úr amerísku söngbókinni

KVARTETT trommuleikarans Kára Árnasonar kemur fram á tíundu tónleikum sumartónleikaraðar Jómfrúarinnar í dag. Auk Kára skipa kvartettinn þeir Steinar Sigurðarson saxófónleikari, Agnar Már Magnússon á píanó og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
5. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Framleiðslu á bandaríska raunveruleikaþættinum um samkynhneigðu tískulöggurnar fimm, Queer Eye for the Straight Guy , hefur verið hætt, en þrjár þáttaraðir hafa verið framleiddar. Meira
5. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski tónlistarmaðurinn Sting segist hafa verið hræðilegur kennari, en hann starfaði sem slíkur áður en hann sló í gegn sem rokkstjarna. Sting kveðst aðeins hafa kennt nemendum sínum um þá hluti sem honum hafi þótt áhugaverðir: fótbolta og... Meira
5. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 190 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Arthur Lee , söngvari bandarísku rokkhljómsveitarinnar Love, er látinn, 61 árs gamall. Banamein Lees var hvítblæði. Meira
5. ágúst 2006 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

Íslenskir Kyrrahafstónar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
5. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 366 orð | 2 myndir

Kvikmyndir í ökkla eða eyra

Það verður að segjast eins og er: þetta er búið að vera dapurt sumar fyrir íslenska kvikmyndaáhugamenn. Meira
5. ágúst 2006 | Tónlist | 90 orð | 2 myndir

Magnþrungnir tónar í dulúðugri þoku

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós lék fyrir Seyðfirðinga í fyrrakvöld. Áætlað er að á fjórða hundrað manns hafi verið í miðbæ Seyðisfjarðar. Meira
5. ágúst 2006 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

Schwarzkopf látin

Ein mesta söngkona síðustu aldar, Elísabet Schwarzkopf, lést á heimili sínu í Austurríki í fyrradag, 90 ára gömul. Schwarzkopf var þýsk að uppruna en breskur ríkisborgari og var um sína daga jafn dáð fyrir söng í óperum og á tónleikasviði. Meira
5. ágúst 2006 | Tónlist | 148 orð

Sólveig með tónleika á Sólheimum

SÍÐUSTU sumartónleikar Sólheima verða haldnir í dag. Að þessu sinni mun söngkonan Sólveig Samúelsdóttir flytja nokkur lög ásamt undirleikaranum Agnari Má Magnússyni píanóleikara. Meira
5. ágúst 2006 | Myndlist | 278 orð | 1 mynd

Sýnishorn frá ferlinum

GUÐBERGUR Auðunsson myndlistarmaður opnaði málverkasýningu í AZ-galleríinu í Saint Paul í Minnesota-ríki í gær og mun hún standa þar til 26. ágúst. "Elsta myndin á sýningunni er frá 1957, en þá var ég unglingur. Meira
5. ágúst 2006 | Hönnun | 921 orð | 4 myndir

Sækir innblástur í íslenskt landslag

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is FATAHÖNNUÐURINN Steinunn Sigurðardóttir er tilnefnd til Sjónlistarorðunnar 2006 í flokki hönnunar. Meira
5. ágúst 2006 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Tónlist eftir þýsk tónskáld

Hallgrímskirkja | Organisti og tónlistarstjóri St. Michaelis-kirkjunnar í Hamborg, Christoph Schoener, er gestur Alþjóðlegs orgelsumars um helgina. Schoener hefur sem orgelleikari leikið í mörgum af þekktustu dómkirkjum og tónleikasölum Evrópu. Meira
5. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 821 orð | 1 mynd

Töfrar Altmans

Leikstjóri: Robert Altman. Handrit: Garrison Keillor. Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Tommy Lee Jones, Garrison Keillor, Kevin Kline, Lindsay Lohan, Virginia Madsen, John C. Reilly, Maya Rudolph, Meryl Streep og Lily Tomlin. Bandaríkin, 105 mín. Meira

Umræðan

5. ágúst 2006 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Beltin, axlaböndin og bætur bankanna

Karl V. Matthíasson skrifar um verðbætur og stöðu bankanna: "Bankarnir eru verðbótaþegarnir sem missa ekki bæturnar sínar eins og öryrkjarnir og gamalmennin." Meira
5. ágúst 2006 | Aðsent efni | 29 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Drengurinn verður fjórtán á morgun. RÉTT VÆRI: . . . verður fjórtán ára á morgun. (Englendingur, sem lítið kann í íslensku, kynni að segja hið fyrra. Meira
5. ágúst 2006 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Hvar er heildarsýn okkar á Guð?

Þórdís Sævarsdóttir fjallar um guðstrú og kenningar prófessors Dawkins frá Oxford: "Okkar skylda hlýtur þar með að vera að reyna að sjá heildarmyndina; að skoða ekki bara hinn efnislega heim eins og prófessor Dawkins vill meina, heldur alla "tilveru" okkar, kannski mest okkur sjálf, af eins opnum og víðsýnum huga og okkur er unnt." Meira
5. ágúst 2006 | Aðsent efni | 1904 orð | 1 mynd

"Maður eða mús - um sannleiksást Guðmundar Hallvarðssonar

Eftir Jóhann Óla Guðmundsson: "Það er óhjákvæmilegt að spyrna við fótum þegar maður með langa reynslu að baki í störfum sínum að málefnum aldraðra leyfir sér að valsa um opinberan ritvöll með staðlausa stafi og sleggjudóma sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum." Meira
5. ágúst 2006 | Velvakandi | 99 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Frábær þjónusta í Shellskálanum í Hveragerði Vorum á ferð í Hveragerði og lentum í því að aðalljósin á bílnum biluðu. Fórum þá í Shellskálann og þurftum að láta skipta um perur. Meira
5. ágúst 2006 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Þróunarkenningin: Bara kenning?

Árni Gunnar Ásgeirsson fjallar um baráttu gegn vísindahyggju: "Við bjuggum aldrei í trjám. Forfeður okkar af allt annarri tegund bjuggu þar." Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2006 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

JÓNÍNA SIGURVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Jónína Sigurveig Guðmundsdóttir fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi 18. nóvember 1916. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, f. 1. júní 1884 á Víkingavatni, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1747 orð | 1 mynd

SVAVA JÚLÍUSDÓTTIR

Svava Júlíusdóttir fæddist að Steinaborg á Berufjarðarströnd í S-Múlasýslu 26. nóvember 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Stefánsdóttir, f. á Krossi, Berufjarðarströnd, 21.8. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

AOL fækkar starfsmönnum um 5.000

AOL, internetarmur Time Warner samskipta- og fjölmiðlafyrirtækisins, hyggst fækka starfsmönnum um fimm þúsund á næstu sex mánuðum , en það er um fjórðungur starfsmanna fyrirtækisins í dag. Meira
5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Halli á vöruskiptum aldrei meiri

VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR var óhagstæður um 18,3 milljarða króna í júlí en samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar var útflutningur í júlí 17,0 milljarðar króna og innflutningur 35,3 milljarðar króna. Gangi það eftir hefur verið slegið met, sem sett var í júní. Meira
5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 296 orð

Kaup FL Group í Straumi-Burðarási frágengin

GENGIÐ hefur verið frá viðskiptum FL Group og Magnúsar Kristinssonar, Kristins Björnssonar og tengdra aðila, frá því í lok júní síðastliðnum. Meira
5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Landsbankinn kaupir banka á Guernsey

LANDSBANKINN hefur gert samkomulag um kaup á Cheshire Guernsey Limited (CGL), banka með höfuðstöðvar á eynni Guernsey á Ermarsundi. Seljandi er Cheshire Building Society í Bretlandi. Meira
5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 32 orð

Leiðrétting

Myndatexti sá er birtist við mynd með frétt um endurhverf viðskipti Seðlabanka Íslands í Viðskiptablaði Morgunblaðsins síðastliðinn fimmtudag var gamall og átti ekki við í þessu samhengi. Beðist er velvirðingar á... Meira
5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Lítils háttar hækkun Úrvalsvísitölunnar

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,2% í gær og var lokagildi hennar 5.325 stig. Meira
5. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 1 mynd

Nánara samstarf ICEX og OMX

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira

Daglegt líf

5. ágúst 2006 | Ferðalög | 154 orð | 1 mynd

Farþegar mega reykja um borð

Flest flugfélög bjóða farþegum upp á reyklaust flug en Þjóðverjinn Alexander W. Schoppmann áformar að stofna flugfélag þar sem leyfilegt er að nota öskubakkana. Meira
5. ágúst 2006 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Jógamottur geta valdið húðsýkingum

SÉRFRÆÐINGAR í húðsjúkdómum og fótaaðgerðarfræðingar í Bandaríkjunum segjast hafa orðið varir við mikla fjölgun fótasveppa- og ilvörtutilfella meðal jógaiðkenda á síðustu tveimur árum. Meira
5. ágúst 2006 | Ferðalög | 269 orð | 2 myndir

Kætið bragðlaukana í Bretlandi

Þeir matgæðingar sem eiga leið um Bretland nú í ágúst ættu að gefa þeim matarhátíðum gaum sem þar verða á boðstólum sem og alls konar viðburðum sem tengjast mat og drykk. Meira
5. ágúst 2006 | Ferðalög | 963 orð | 3 myndir

Með greifynju í fiskibollum

Rétt hjá Kóngsins Nýjatorgi í Kaupmannahöfn liggur hin margfræga Nýhöfn, sem svo margir Íslendingar þekkja. Anna Kristjana Ásmundsdóttir rölti um svæðið og kom við á skemmtilegu veitingahúsi. Meira
5. ágúst 2006 | Ferðalög | 817 orð | 5 myndir

"Eruð þið frá Reykjavík eða Bíldudalur?"

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Teppasalar í Tyrklandi eru toppmenn. Meira
5. ágúst 2006 | Ferðalög | 138 orð | 1 mynd

Stórfjölskyldunni boðið í frí

Eldri kynslóðin hefur meiri peninga á milli handanna en áður og nú er hún fyrir alvöru byrjuð að dekra við sína nánustu með því að bjóða allri fjölskyldunni með til útlanda, segir á vefsíðunni www.berlingske.dk. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. 7. ágúst verður Ólafur Sigurðsson húsgagnasmiður og...

70 ára afmæli. 7. ágúst verður Ólafur Sigurðsson húsgagnasmiður og kennari, Skólavegi 5 í Keflavík, sjötugur. Ólafur verður að heiman á... Meira
5. ágúst 2006 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Á þriðjudaginn kemur, 8. ágúst, verður Þórleif...

90 ára afmæli. Á þriðjudaginn kemur, 8. ágúst, verður Þórleif Sigurðardóttir, iðnrekandi, Haukanesi 18, Garðabæ , níræð. Af því tilefni býður hún ættingjum, vinum og samferðarfólki til fagnaðar á afmælisdaginn. Meira
5. ágúst 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

90 ára í dag 5. ágúst María V Jónsdóttir húsfrú á Eiríksgötu 25...

90 ára í dag 5. ágúst María V Jónsdóttir húsfrú á Eiríksgötu 25 Reykjavík. Hún fagnar tímamótunum með ættingjum og... Meira
5. ágúst 2006 | Fastir þættir | 191 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompíferð. Norður &spade;KD4 &heart;D74 ⋄Á9842 &klubs;94 Suður &spade;Á63 &heart;K82 ⋄KG6 &klubs;ÁKD3 Suður spilar sex tígla eftir opnun á tveimur gröndum og yfirfærslu norðurs í tígul. Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 606 orð | 1 mynd

Fjölskyldan skemmti sér saman

Elín Thorarensen fæddist í Reykjavík 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1983, BA prófi í uppeldisfræði frá Háskóla Íslands 1991, lauk viðbótarnámi í námsráðgjöf og kennsluréttindanámi frá sama skóla, og M.Ed. gráðu frá KHÍ 1998. Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Harpa og flauta á Gljúfrasteini

STOFUTÓNLEIKARÖÐ Gljúfrasteins heldur áfram á morgun þegar þær Gunnhildur Einarsdóttir hörpuleikari og Kristjana Helgadóttir þverflautuleikari spila. Á efnisskránni getur að líta verk eftir J. S. Bach og samtímatónskáldin Jean Francaix og Toru... Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Kátir krakkar í Kuummiit

HRÓKSMENN fengu káta krakka í Kuummiit á Grænlandi í lið með sér til að láta bæjarbúa vita af því að skákveisla væri að hefjast í samkomuhúsinu. Þau fóru upp á bæjarhólinn, veifuðu blöðrum og hrópuðu hástöfum: Komið að... Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 1009 orð | 1 mynd

( Matt. 7 ).

Guðspjall dagsins: Um falsspámenn. Meira
5. ágúst 2006 | Fastir þættir | 769 orð | 4 myndir

Moro í banastuði

22. júlí - 4. ágúst 2006 Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið, því þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið, því þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 159 orð

Safnkirkjan í Árbæ Guðsþjónusta næstkomandi sunnudag kl. 14.00. Tilvalið...

Safnkirkjan í Árbæ Guðsþjónusta næstkomandi sunnudag kl. 14.00. Tilvalið tækifæri til að leyfa börnum og ungmennum að upplifa látlausa helgistund í friðsæld gamallar kirkju sem vitnar um víða veröld sem var. Organisti Sigrún Steigrímsdóttir. Meira
5. ágúst 2006 | Fastir þættir | 241 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. R1f3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11. 0-0 b6 12. Dg4 Kf8 13. b3 Bb7 14. Bb2 Rf6 15. Dh4 c5 16. dxc5 Dxc5 17. Bd4 Dc7 18. Bxf6 Bxf3 19. Bb2 Bb7 20. Hfe1 De7 21. Dd4 e5 22. Meira
5. ágúst 2006 | Í dag | 1579 orð

Tónlist Félagsheimilið á Flúðum | Sópransöngkonan Kristín Magdalena...

Tónlist Félagsheimilið á Flúðum | Sópransöngkonan Kristín Magdalena Ágústsdóttir heldur einsöngstónleika í Félagsheimili Hrunamanna 5. ágúst kl. 17. Meðleikari er Skarphéðinn Þór Hjartarson. Miðasala við innganginn. Meira
5. ágúst 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skilur ekki hvað fólk er að fjargviðrast yfir ofurlaunum auðmanna hér á landi. Það er hið besta mál að fólk hafi brjálæðislega háar tekjur. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2006 | Íþróttir | 44 orð

Aukaspyrna Sigurvins

FH-ingar eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa tapað fyrir Legia - fyrst í Kaplakrika 1:0 og síðan í Varsjá í Póllandi, 2:0. Hér á myndinni má sjá Sigurvin Ólafsson (10) taka aukaspyrnu að marki pólska liðsins í leiknum í... Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 80 orð

Birgir Leifur er úr leik

BIRGIR Leifur Hafþórsson úr GKG komst ekki í gegnum niðurskurðinn á áskorendamóti sem fram fer á Írlandi en hann lék á einu höggi undir pari í gær, líkt og hann gerði í fyrradag. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 126 orð

Einvígi á Nesinu

HIÐ árlega góðgerðarmót í golfi, sem DHL á Íslandi og Nesklúbburinn standa að, verður nú haldið í tíunda skipti á Nesvellinum um verslunarmannahelgi og fer mótið fram á mánudaginn. Keppni hefst kl.10 og er leikinn 9 holu höggleikur. Kl. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 74 orð | 6 myndir

Fjör í Laugardalnum

ÞAÐ var mikið fjör í Laugardalnum í Reykjavík á dögunum þegar Þróttarar héldu hina árlegu VISA-REY Cup knattspyrnuhátíð sína. Fjöldi þátttakenda ásamt þjálfurum og fararstjórum voru um 1. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

* FREYR Bjarnason, varnarmaður FH , er allur að braggast eftir meiðsli...

* FREYR Bjarnason, varnarmaður FH , er allur að braggast eftir meiðsli sem hann varð fyrir í hné í júní. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 137 orð

Inkster heldur sínu striki

JULI Inkster, 46 ára bandarískur kylfingur, er efst á Opna breska meistaramótinu í golfi kvenna á Royal Lytham & St. Annes-vellinum, en öðrum keppnisdegi af fjórum lauk í dag. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Íslenska liðið vann stórsigur á Norðmönnum

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik vann stórsigur á Norðmönnum á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi. Þetta var fyrsti sigur liðsins en áður hafði það tapað fyrir Finnum og Svíum. Það var hins vegar allt annað upp á teningnum í gær. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 114 orð

Markaregn í Þýskalandi

SG Kronau/Östringen og Grosswallstadt leika til úrslita í dag á æfingamóti í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi. Í gær lagði Kronau/Östringen lið Lemgo í miklum markaleik, 44:43, í undanúrslitum. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 292 orð

"Gerist ekki betra"

ANNA Lísa Jóhannsdóttir, GR, ljómaði af ánægju með fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn í golfi en húnsigraði Þórdísi Geirsdóttur úr GK í úrslitum Íslandsmótsins í holukeppni í gær, 3/2. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

"Úrtökumót á næsta ári"

MÉR líður alltaf vel í Grafarholtinu, ég veit ekki alveg hvað það er en það virðist henta mér ágætlega að leika hérna," sagði Örn Ævar Hjartarson úr Golfklúbbi Suðurnesja í gær en hann fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í holukeppni í fyrsta sinn í... Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd

Ronaldinho segir Eið styrkja Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, opnaði markareikning sinn hjá Barcelona er hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið í fyrrinótt í sigurleik gegn Tigres de Nuevo í Monterrey í Mexíkó, 3:0. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 218 orð

Rooney sér rautt enn og aftur

WAYNE Rooney, framherjinn skapheiti hjá Manchester United, fékk enn og aftur að líta rauða spjaldið er honum var vikið af leikvelli í leik gegn portúgalska liðinu Porto á æfingamóti sem fram fer í Amsterdam. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 379 orð | 3 myndir

Ætlum okkur að verja Íslandsmeistaratitilinn

ÞEGAR þriðjungur lifir af Landsbankadeildinni í knattspyrnu hafa Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, FH, tíu stiga forskot á Val á toppi deildarinnar. Meira
5. ágúst 2006 | Íþróttir | 94 orð

Örn með Íslandsmet

ÖRN Arnarson varð í tíunda sæti í undanúrslitum í 100 metra flugsundi á Evrópumeistaramótinu í Búdapest í gær - kom í mark á 53,54 sek. Hann var 12/100 úr sekúndu frá Íslandsmetinu, sem hann setti í undanrásum í gærmorgun. Meira

Barnablað

5. ágúst 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Bíta gras

Hvaða dýr ætli séu að fá sér grastuggu úti í haga? Veistu það? Gáðu hvort þú hefur rétt fyrir þér og strikaðu á milli... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Blá veröld

Stundum getur veröldin öll verið blá. Bjarni Dagur sem er sjö ára sendi okkur þessa mynd. Uppáhaldsliturinn hans er örugglega... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Einn góður...

Ertu ánægður með nýja hundinn? Já, hvort ég er. Hann sækir til dæmis alltaf Moggann fyrir mig á morgnana. Það er nú ekkert merkilegt. Margir hundar sækja blaðið fyrir eigendur sína. Já, en ég er ekki einu sinni áskrifandi að... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Fjallganga

Í fjallgöngu með vinum heitir þessi fallega mynd þar sem blái liturinn er allsráðandi. Elías Orri er 8 ára og fer greinilega oft í... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Glöð sól

Þegar sólin brosir þá brosum við öll. Karítas Halldórsdóttir (8 ára) yljar okkur um hjartaræturnar með sólarbrosi... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Horft út á vatnið

Geimverur og stelpan á myndinni horfa út á vatnið. Hvað ætli sé þar sem vekur upp þessar ólíku tilfinningar í svip þeirra? Hrafnhildur Emma sem er sjö ára teiknaði þessa mynd. Hún skrifar eftirfarandi texta. Stelpa fékk tvær geimverur í heimsókn. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Hvað er í vatninu?

Einhver gægist upp úr vatninu. Hver skyldi það nú vera? Er þetta fiskur eða... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Lífið er leikur

Nú skaltu brosa út að eyrum og elta síðan hvern broskarlinn á fætur öðrum. Sneiddu hjá... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Ljóðið í lauginni

Það getur verið gaman að lesa ljóð í heita pottinum þar sem ástin ríkir. Dagný í 6. JM í Engidalsskóla samdi þetta skondna ljóð. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Plútó

Bertmari sem er 9 ára sendi okkur þessa fínu mynd af Plútó. Hver ætli sé besti vinur Plútó, veist þú... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Risaeðla

Bjartur Steinn Hagalín sem er sex ára teiknaði þessa litríku og skemmtilegu mynd af risaeðlu og... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

s S

Skreiddist hann því næst í skólann inn, skrifað var þar við innganginn: "Hér má hvorki stríða eða stela né strokleður og blýanta fela. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Stelpur í boltaleik

Berglind Elsa sem er sjö ára er örugglega dugleg í... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 29 orð | 2 myndir

Um vin

Ef að þú átt vin voða góðan vin sem alltaf treysta má og leita ásjár hjá. Hann hjálpað getur þér það sannur vinur er. Anna Íris Pétursdóttir 6.J.M.... Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Uppi í sveit

Uppi í sveit hjá Ásdísi og Sædísi er skemmtilegt að vera. Þar eru 22 kindur, 11 hestar, 1 köttur, 13 hænur, 1 hani, 6 gæsir, 5 geitur og 30 beljur. Í sveitinni hjá stelpunum er alltaf nóg að gera. Það er komið vor og kindurnar eru byrjaðar að bera. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 857 orð | 1 mynd

Út í óvissuna

Ösp Egilsdóttir, sem er 18 ára, er á leið til Argentínu sem skiptinemi í heilt ár með skiptinemasamtökunum AFS (Alþjóðleg fræðsla og samskipti). Hún mun búa hjá argentínskri fjölskyldu og taka fullan þátt í lífi hennar. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 161 orð | 7 myndir

Verðlaunaleikur

Nú er komið að því að leysa dulmál. Á myndinni er dulmálslykill. Fyrir neðan hvern staf er númer. Finnið hvaða tölustafur stendur fyrir hvern bókstaf og skrifaðu þá niður. Þið skrifið síðan lausnarorðið á blað ásamt nafni og heimilisfangi. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Vinir

Við erum vinir þótt þú sért lítill eða stór feitur eða mjór en við verðum alltaf vinir. Ég er vinur hennar þú ert vinur hans. Við bökum öll saman og það er rosa gaman. Meira
5. ágúst 2006 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Völundarhús

Þetta er völundarhús bréfahattsins. Kemstu í... Meira

Lesbók

5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð | 2 myndir

Amma's kaffihaus

Á Íslandi trúum við því statt og stöðugt að Íslands ellefu hundruð ár skipti máli. Þess vegna höldum við úti fræðasamfélagi til þess að grufla í sögu, máli og menningu frá ýmsum hliðum. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 503 orð | 1 mynd

Brú milli ólíkra heima

Sambræðingur keltneskrar þjóðlagatónlistar og popps/rokks, keltarokkið, náði almannahylli um miðjan níunda áratuginn þegar hin írska Clannad gaf út plötuna Macalla (1985). Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð

Dagbókarbrot Þórbergur Þórðarson skrifar Sólrúnu Jónsdóttur. Bréf til...

Dagbókarbrot Þórbergur Þórðarson skrifar Sólrúnu Jónsdóttur. Bréf til Sólu, 1983. Um borð í Goðafossi, 24. júlí, 1922 Elsku hjartans Sólrún mín. Eg er þá kominn á leið aftur til Ísafjarðar. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Marie Arana, ritstjóri bókmenntatímarits Washington Post, sendi nýlega frá sér frumraun sína á skáldsagnasviðinu og fær bókin ágætis dóma hjá gagnrýnanda New York Times sem segir skrif hennar minna að mörgu leyti á ekki ómerkari höfund en Gabriel García... Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Óperudívan Anna Netrebko er orðin austurrískur ríkisborgari frá og með þriðjudegi. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2673 orð | 1 mynd

Eru gyðlurnar tvær?

Ímyndaðu þér, lesandi góður, að þú sért staddur í spurningarleik í sjónvarpssal. Andspænis gefur að líta frægan sjónvarpsmann, kannski Þorstein, kannski Loga, kannski einhvern annan. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð

Ég prjóna þolinmæði

Ég prjóna þolinmæði helmingurinn er þrautseigja, þegar ég rek upp hvern litinn á fætur öðrum og byrja að nýju. Sigrún Oddsdóttir Höfundur er... Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2630 orð | 2 myndir

Hin Palestína

Hér er fjallað um heimsókn Íslendings og ferðafélaga til annarrar og um leið þeirrar sömu Palestínu sem við heyrum af í fréttum ár eftir ár. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð

Hvaða lag kanntu?

! Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2689 orð

Hægri, vinstri, hægri, vinstri

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, er ekki ánægður með mig þessa dagana. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 311 orð | 1 mynd

Hægri, vinstri og vísindin

Afstaða manna til hættunnar sem stafar af hlýnun jarðar sökum gróðurhúsaáhrifa er mjög mismunandi. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 655 orð

Karlar eru ritstjórar

Þegar ég hóf störf sem blaðamaður á Morgunblaðinu árið 1999 voru ritstjórar og aðstoðarritstjórar íslenskra dagblaða allir karlar, en satt að segja datt mér ekki annað í hug en að það myndi breytast áður en ég færi að hafa af því miklar áhyggjur. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 857 orð | 2 myndir

Kvikmyndin um svartholið Guantanamo

Meðal verka á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í haust verður hin umtalaða The Road to Guantanamo. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 137 orð

Kvikmyndir Á Listahátíð í Reykjavík sem lauk í júní síðastliðnum var...

Kvikmyndir Á Listahátíð í Reykjavík sem lauk í júní síðastliðnum var forsýnd kvikmyndin A Prairie Home Companion í leikstjórn Roberts Altman. Myndin fjallar um samnefndan útvarpsþátt sem hefur notið mikillar hylli í Bandaríkjunum í rúm þrjátíu ár. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 166 orð | 1 mynd

Lesarinn Breski heimspekingurinn John Gray sprengdi upp heimsmynd mína...

Lesarinn Breski heimspekingurinn John Gray sprengdi upp heimsmynd mína um daginn með hugleiðingum sínum í bókinni Straw Dogs, thoughts on humans and other animals . Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4018 orð | 1 mynd

Læknar á víkingaöld og íslenskum miðöldum

Hvaða einstaklingar töldust hæfir til að annast lækningar á víkingaöld og miðöldum á Íslandi? Að hve miklu leyti falla þeir að hefðbundinni mynd hins menntaða læknis? Hversu góðum árangri náðu þeir við lækningar? Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1091 orð | 1 mynd

Málsvörn fyrir vinstrisinna

Björn Bjarnason svarar Fjölmiðlapistli Guðna Elíssonar úr síðustu Lesbók, en þar fjallaði Guðni um grein Björns vikunni áður, í greinaflokki Lesbókar um kalda stríðið. Þessi pistill birtist fyrst á vef Björns 21. júlí. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 145 orð | 1 mynd

Myndlist Sýningu þriggja myndlistarmanna; þeirra Bjarkar Guðnadóttur...

Myndlist Sýningu þriggja myndlistarmanna; þeirra Bjarkar Guðnadóttur, Daníels Magnússonar og Hildar Bjarnadóttir, lýkur á Nýlistasafninu nú um helgina. Það er því ekki seinna vænna að mæla með henni. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð

Neðanmáls

I Hvaðan fá andans menn sinn innblástur? Er allt af öðru sprottið, - ekkert nýtt? Björn Þór Vilhjálmsson skrifar í dag um Nabokov og skáldsögu hans Lólítu . Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 726 orð

Ný skáldsaga eftir Pynchon

Það er allur gangur á því hversu fréttnæmt það þykir þegar vel þekktir rithöfundar gefa út ný skáldverk. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 809 orð | 2 myndir

Snjóflóðið

Í lok síðasta árs, þegar gagnrýnendur gerðu upp hug sinn og birtu lista yfir það besta sem út kom í popptónlist á árinu, var allt að því sérkennilegt að sjá hversu oft platan Illinois með Bandaríkjamanninum Sufjan Stevens kom fyrir. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 512 orð

Sótt að "erlendum" myndum

Hvernig stendur á því að íslensk ungmenni sem fá gæsahúð af hryllingi þegar þau sjá nýjustu Wal-Mart tískuna, bragða á Budweiser-öli (það er bandarísku og ekki tékknesku) eða heyra tónlist Britney Spears sækja sambærilega bandaríska fjöldaframleiðslu... Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 123 orð | 1 mynd

Tónlist Nú eru síðustu forvöð að sækja Sumartónleika í Skálholti, og...

Tónlist Nú eru síðustu forvöð að sækja Sumartónleika í Skálholti, og dagskrá lokahelgarinnar er sérstaklega forvitnileg. Þar ber fyrst að nefna leik ungverska gömbuleikarans Balaz Kakuk með Bachsveitinni í Skálholti kl. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1520 orð | 2 myndir

Umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar

Undanfarin ár hafa staðið harðar deilur um Kárahnjúkavirkjun bæði hérlendis og erlendis. Í þessum deilum hafa ætluð umhverfisáhrif virkjunarinnar borið mjög á góma. Til að meta hugsanleg umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar hafa farið fram umfangsmiklar rannsóknir og mælingar á síðustu áratugum. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2254 orð | 2 myndir

Uppreisn Bogomils

Út er komin platan Bananaveldið, en þar lætur Bogomil Font á sér kræla eftir ellefu ára upptökuhlé. Kallinn er í baneitruðu kalypsóstuði í þetta sinnið og á plötunni nýtur hann fulltingis æringjanna í Flís. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 1 mynd

Þræðir, snið og heimilisprýði

Stendur til 6. ágúst. Meira
5. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 995 orð | 4 myndir

Öræfi kvödd

Kristín Helga Gunnarsdóttir segir frá ferð sinni um Kringilsárrana þar sem ferðalangar kveðja nú land sem senn fer undir vatn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.