Greinar sunnudaginn 13. ágúst 2006

Fréttir

13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Áformum um tvístrun menntaráðs verði frestað

STEFÁN Jón Hafstein, fulltrúi Samfylkingarinnar í menntaráði Reykjavíkurborgar, hefur sent fjölmiðlum bréf þar sem hann lýsir yfir stuðningi við þau sjónarmið sem fagstéttir skólafólks hafa látið í ljós í umræðunni um tvístrun menntaráðs og vekur... Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 489 orð | 1 mynd

Búkolla, skessan og borinn hans pabba

Á dögunum ferðaðist ég í fyrsta sinn um Austfirði og Norð-Austurland. Ekki þarf að hafa mörg orð um alla þá mögnuðu náttúrufegurð og áhugaverðu áfangastaði sem finna má á þessum slóðum. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Eiga erindi með dekk á verkstæði

DAGUR Örn og Róbert Kristófer léku sér ekki að því að skoppa gjörðum heldur áttu þeir erindi á reiðhjólaverkstæði í Hveragerði. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Eldhressir eldri borgarar á heimskautsbaug

Þau létu ekki smávelting á Grímseyjarsundi hafa áhrif á gleði sína og ánægju, eldri borgarar úr höfuðborginni. Það var Hannes Hákonarson fararstjóri og bílstjóri sem hafði orðið fyrir "Ferðaklúbbi eldri borgara í Reykjavík". Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Endurbætur sem ekki séu tilkynningarskyldar

"VIÐ erum þarna að rétta af beygjur og annað slíkt og okkar menn litu svo á að framkvæmdin væri ekki tilkynningarskyld þar sem um endurbætur á gamla veginum væri að ræða en ekki nýlagningu," segir Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri um... Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Erlend kvikmyndagerð á Íslandi aukist

LÖG um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi sæta nú endurskoðun og eru drög að frumvarpi endurbættra laga tilbúin og hafa verið send til eftirlitsstofnunar EFTA. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1480 orð | 2 myndir

Falsanir og þagmælska

Það er margt skrýtið í kýrhausnum á alþjóðlegum listamarkaði og margar hliðar á málverkafölsunum, svikum og prettum, eins og áður og lengi hefur verið vikið að í þessum pistlum. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 3250 orð | 4 myndir

Feluleikurinn senn á enda

Hommar og lesbíur fögnuðu á dögunum þeim áfanga að geta meðal annars skráð sig í sambúð og ættleitt börn frumættleiðingu. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1048 orð | 1 mynd

Fjölskrúðug undraveröld

Laustengdar og stílfærðar hugleiðingar Benedikts Gunnarssonar um Siam Niramit-leiksýninguna í Bangkok, Taílandi. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 494 orð

Flatir skattar eða kerfi notað til tekjujöfnunar

SAMANBURÐUR á skattprósentum einum og sér segir litla sögu og leiðir auðveldlega til þess að rangar ályktanir séu dregnar. Þetta kemur fram í grein á vef Samtaka atvinnulífsins um skattamál. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Fornprent í þjóðargjöf á 900 ára afmæli Hólastóls

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur keypt fornritasafn Ragnars Fjalars Lárussonar og mun forsætisráðherra, Geir H. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Funda um Sri Lanka

OPINBER heimsókn Jonas Gahr Störe, utanríkisráðherra Noregs, til Íslands hefst formlega á morgun. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1387 orð | 2 myndir

Hátt í þúsund veiðimenn koma til Vestfjarða

Ný tegund ferðamennsku virðist ætla að gefa ágæta raun á Vestfjörðum og þangað streyma nú þýskir sjóstangveiðimenn. Ómar M. Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík, sagði Önnu Pálu Sverrisdóttur frá þessu umsvifamikla verkefni. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 4023 orð | 11 myndir

Hólaprentið komið heim

Af þeim um 490 bókum, sem ríkisstjórnin festi kaup á úr safni Ragnars Fjalars Lárussonar, og forsætisráðherra afhendir á Hólum í dag, teljast 280 til Hólaprents, tvær voru prentaðar á Núpufelli í Eyjafirði og 22 í Skálholti. Freysteinn Jóhannsson fjallar um málið. | 10-15 Meira
13. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 189 orð

Hörð átök á Jaffna

Colombo, Washington. AFP. | Ekkert lát er á bardögum milli liðsmanna stjórnarhersins og uppreisnarmanna Tamíla-tígranna, LTTE, á Sri Lanka og féllu alls 127 manns í gær. Eru þetta hörðustu átök sem orðið hafa eftir að ótryggt vopnahlé komst á 2002. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1540 orð | 5 myndir

Í miðdepli byggingariðnaðarins

Fyrirtækið BM Vallá er stærsta innlenda framleiðslufyrirtækið fyrir byggingariðnað. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Víglund Þorsteinsson um fyrirtækið sem nú er 60 ára og er í eigu eignarhaldsfélaga fjölskyldu hans. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Jarðvarminn beislaður

ÞYKKAN gufustrók lagði frá jarðvarmavirkjun Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiðinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá. Þétt net rafmagnslína er á svæðinu og mynda möstrin sem bera línurnar uppi hálfgerðan skóg á... Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Karnivalstemning á Dalvík

TALSVERÐUR mannfjöldi var saman kominn í Dalvík á föstudaginn í tilefni af Fiskideginum mikla sem þar fór fram í gær. Að sögn lögreglu var mikill mannfjöldi í bænum og sýnilega fleiri sem lagt höfðu leið sína til bæjarins en árið áður. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Lög um endurgreiðslu hjálpa

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Manntafl og stórmót Árbæjarsafns

ÁRLEGT Stórmót Taflfélags Reykjavíkur og Árbæjarsafns verður haldið í dag, en mótið hefst klukkan 14. Fyrir Stórmótið verður manntafl á torginu á Árbæjarsafni kl. 13. Uppáklæddar drottningar, konungar og hirð þeirra taka sér stöðu á skákvellinum. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1660 orð | 7 myndir

Menntaskólaselið við Reykjakot í Ölfusi

Eftir Leif Sveinsson: "I Maður var nefndur Kristinn Vigfússon, fæddur 7. janúar 1893, dáinn 5. janúar 1982. Sonur hans Guðmundur Kristinsson (f." Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2612 orð | 4 myndir

Nátthrafn sem neitar að gefast upp

Fidel Castro er á meðal allra þaulsætnustu þjóðarleiðtoga sögunnar. Baldur Arnarson kynnti sér ævi þessa umdeilda og afar litríka stjórnmálamanns og byltingarleiðtoga. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 2986 orð | 1 mynd

Notendur eiga sjálfir að ráða þjónustunni

Lára Björnsdóttir hefur látið af störfum sem sviðsstjóri Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og þar áður félagsmálastjóri. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við hana um breytt viðhorf til velferðarmála og framtíðarsýn hennar um raunverulegt valfrelsi notenda félagsþjónustunnar. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Númerin klippt af hestaflutningabíl

LÖGREGLAN á Blönduósi klippti númerið af gripaflutningabíl með nokkra hesta innanborðs í fyrradag, enda hafði eigandi bílsins trassað að fara með bílinn í skoðun í febrúar, og ekki sinnt boðun frá lögreglu í júlí. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 492 orð | 1 mynd

Nú þarf að þvo stólfæturna!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1129 orð | 1 mynd

Pýramídarnir í Bosníu

Fornleifafundur sögunnar eða órar ævintýramanns? Í Bosníu flykkjast menn nú til Visoko þar sem Semir Osmanagic kveðst hafa fundið þrjá pýramída og hefur fengið viðurnefnið faraó. Tim Judah var í ferðamannaþrönginni í Visoko og hitti Osmanagic. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 1655 orð | 1 mynd

"Þetta er töfrum líkast"

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Við brúna á þjóðveginum yfir Stóru-Laxá, þar sem eru svæði I og II í þessari fornfrægu veiðiá, togast veiðimaður á við fisk. Ekki líður á löngu þar til pattaraleg bleikja er dregin á land. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ræðismannsskilti sett upp á Húsavík

Þórunn Harðardóttir á Húsavík er yngsti ræðismaður Svíþjóðar í heiminum. Af 380 kjörræðismönnum Svíþjóðar eru u.þ.b. 15% konur. Nýlega var sett upp á Húsavík skilti þar sem vísað er á skrifstofur ræðismannsins. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Smjörbubbi lætur að sér kveða

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is BJÖLLUTEGUNDIN smjörbubbi hefur fjölgað sér mikið í sumar og hafa lirfur bjöllunnar látið mikið að sér kveða, en þær leggjast á víði og skyldar trjátegundir og hreinsa oft allt lauf á tilteknu svæði. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Snúa heim til að styrkja íslenskt fræðasamfélag

Fjórir íslenskir kvendoktorar í lífeðlisfræði halda nú um helgina erindi um rannsóknir sínar á ráðstefnu sem haldin er hér á landi. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við þær um störf þeirra og álit þeirra á íslensku fræðasamfélagi. Meira
13. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Sókn Ísraela heldur áfram

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍSRAELAR héldu áfram sókn sinni inn í suðurhluta Líbanons aðfaranótt laugardags þótt öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefði laust fyrir miðnætti samþykkt ályktun þar sem hvatt er til vopnahlés. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Spurningar vakna um misnotkun á Morgunblaðinu

UMFJÖLLUN Morgunblaðsins um Framsóknarflokkinn á undanförnum vikum hefur verið með þeim hætti að engu er líkara en að ætlunin sé að hafa áhrif á gang mála innan flokksins, sérstaklega á val á forystumönnum hans. Þetta skrifar Kristinn H. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Sveigjanlegri akstursþjónusta fyrir eldri borgara

REGLUR um akstursþjónustu eldri borgara tóku gildi hinn 1. janúar sl. og er markmiðið með þjónustunni að gera eldri borgurum í Reykjavík kleift að búa lengur heima, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
13. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 489 orð

Talið svo til útilokað að falsa nýju greiðslukortin

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ENDA þótt greiðslukortasvik þekkist varla hér á landi eru brögð að því að Íslendingar hafi lent í hremmingum erlendis. Meira
13. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð

Tæki þefa uppi hættuleg efni

Ljóst er að tiltölulega auðvelt er fyrir kunnáttufólk að búa til sprengjur úr fljótandi efnum sem smyglað er inn í flugvél og sett þar saman. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 379 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Þessar handtökur, sem samborgarar okkar heyra nú af, minna rækilega á að þessi þjóð á í stríði við íslamska fasista, sem munu leita allra leiða til að eyða þeim okkar, sem elskum frelsið, til að skaða þjóð okkar. Meira
13. ágúst 2006 | Innlent - greinar | 988 orð | 7 myndir

Ævintýraland Eley Kishi moto

Í hlutarins eðli | Hönnun Eley Kishimoto þykir litrík og ævintýraleg. Þar má greina japanskar hefðir, fjöll skóga og mörgæsir. Guðrún Edda Einarsdóttir fjallar um textílhönnun hjónanna Mark Eley og Wakako Kishomoto. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2006 | Staksteinar | 286 orð | 1 mynd

Bletturinn

Það er karlmannlega gert hjá þýzka rithöfundinum Günter Grass að skýra frá því, að eigin frumkvæði, að hann hafi verið félagi í Waffen-SS undir lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira
13. ágúst 2006 | Leiðarar | 431 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

8. ágúst 1976 : "Það þarf ekki orðum að eyða að áhrifum svokallaðrar olíukreppu á verðlags- og viðskiptamál hins vestræna heims, svo mjög sem um þau mál hefur verið fjallað í íslenzkum fjölmiðlum. Meira
13. ágúst 2006 | Reykjavíkurbréf | 2214 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Í Morgunblaðinu í dag, laugardag, birtist frétt frá Danmörku, þar sem segir m.a. Meira
13. ágúst 2006 | Leiðarar | 496 orð

Samþykkt Öryggisráðsins

Það er mikilvægur áfangi í átt til friðar í suðurhluta Líbanon, að Öryggisráðið Sameinuðu þjóðanna hefur nú samþykkt ályktun þar sem krafizt er vopnahlés í Líbanon og jafnframt að alþjóðlegt friðargæzlulið með um 15 þúsund hermönnum taki sér stöðu á því... Meira

Menning

13. ágúst 2006 | Menningarlíf | 144 orð | 5 myndir

Aurora Borealis og Halldór Jónsson Maack krýnd kóngur og drottning

DRAGDROTNING íslands og dragkóngur voru krýnd við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúskjallaranum á miðvikudag. Eins og árin á undan var húsfyllir og segja aðstandendur keppninnar hana þá best heppnuðu til þessa. Meira
13. ágúst 2006 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Duflað við fortíð

Lög og textar eftir ýmsa en Rúnar flytur ásamt hljómsveit. Hljómplatan tekin upp í Geimsteini, sem einnig gefur út. Meira
13. ágúst 2006 | Myndlist | 498 orð | 1 mynd

Eftirmyndir endursýndar

Hreinn Friðfinnsson Til 20. ágúst Opið fi. og fös. kl. 16-18 og um helgar kl. 14-17. Ókeypis aðgangur. Meira
13. ágúst 2006 | Tónlist | 439 orð

Ferskja og piparmynta

Verk eftir Carl Stamitz*, Hoffmeister**, Mozart* og Sperger**. Camerarctica (Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Ármann Helgason klarínett, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Svava Bernharðsdóttir víóla*, Martin Frewer víóla** og Sigurður Halldórsson selló). Meira
13. ágúst 2006 | Tónlist | 400 orð | 2 myndir

Fjölbreyttir orgel- og fiðlutónar

ÞETTA sumar hefur verið sérstaklega ríkt af ýmiss konar tónleikaröðum sem haldnar hafa verið víða um land og hafa undirtektirnar ekki staðið á sér. Meira
13. ágúst 2006 | Hönnun | 793 orð | 4 myndir

Fjöldaframleiðsla með sál

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "EINSTÖK fjöldaframleiðsla" eru einkunnarorð Guðrúnar Lilju Gunnlaugsdóttur sem er tilnefnd til Sjónlistarorðunnar 2006 í flokki hönnunar. Meira
13. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 242 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Matthew McConaughey og Kate Hudson sem léku saman í kvikmyndinni How to Lose a Guy in 10 Days árið 2003, munu leika aftur saman í ævintýralegri gamanmynd sem hefur hlotið nafnið Fool's Gold. Meira
13. ágúst 2006 | Tónlist | 445 orð

Heim frá ástarfundi

Auður Gunnarsdóttir og Andreij Hovrin fluttu tónlist eftir Berg, Sibelius, Grieg og Rachmaninoff. Þriðjudaginn 9. ágúst 2006 kl. 20.30. Meira
13. ágúst 2006 | Myndlist | 414 orð | 1 mynd

Í hlutverki Óríons

Serge Comte Til 2. september. Opið fim.-lau. frá kl. 14-17. Aðgangur ókeypis. Meira
13. ágúst 2006 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Kerry King er maður fólksins

TÍUNDA hljóðversplata Slayer, Christ Illusion, kom út á dögunum. Um er að ræða fyrstu hljóðversplötu sveitarinnar í fimm ár. Meira
13. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 727 orð | 2 myndir

Magnaður Magni

Þessi frábæra fyrirsögn mín skrifaði sig sjálf, og ég furða mig á því að fólk hafi ekki stokkið á hana fyrr. Finnst ykkur hún kannski of "cheesy"? Meira
13. ágúst 2006 | Bókmenntir | 944 orð | 2 myndir

Mistökin í Víetnam

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FYRRVERANDI sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Marshall Brement, gaf nýverið frá sér skáldsöguna Day of the Dead en hún byggist á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað í Saigon í Víetnam á árunum 1962-1963. Meira
13. ágúst 2006 | Myndlist | 337 orð | 1 mynd

Stafróf Sigurðar

Til 23. ágúst. Opið á verslunartíma. Aðgangur ókeypis. Meira
13. ágúst 2006 | Tónlist | 299 orð | 1 mynd

Stórtónleikar 23. september

AÐDÁENDUR söngvarans Björgvins Halldórssonar ættu að merkja við 23. september á dagatalinu, en þá heldur Björgvin stórtónleika í Laugardalshöll. Meira

Umræðan

13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Áttir og örnefni

Sigurfinnur Sigurðsson fjallar um örnefni: "Tilvísanir í áttir getur verið skemmtilegt viðfangsefni, svo margbreytilegar sem þær eru eftir héruðum og landshlutum." Meira
13. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Ef ég væri Íslendingur væri ég löngu dauður

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "ÞETTA gætu vinir okkar frá Danmörku sönglað og engu logið. Reyndar á þetta við fólk sem býr heima hjá sér og nýtur aðstoðar öndunarvélar, en ekki síður "hjálparhellukerfis" sem virkar flott." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Eru áhrif flokksforingja ofmetin?

Björgvin Guðmundsson skrifar um Samfylkinguna: "Ef Samfylkingin getur komið málum sínum betur til almennings mun fylgi hennar aukast." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 42 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Ég á ekki annars úrkosta en að borga. RÉTT VÆRI: Ég á ekki annars úrkosti en að borga. (Ath.: Það eru mínir úrkostir : ég á ekki úrkosti neins annars.) EINNIG VÆRI RÉTT: Ég á ekki annað úrkosta... Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Hvers virði er brothætt barnssál?

Sverrir Leósson skrifar um útihátíðir: "Vilja Akureyringar enn eina vímuefnahátíðina á Akureyri um næstu verslunarmannahelgi, kostaða af skattpeningum bæjarbúa? Ég segi nei." Meira
13. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 554 orð

Jeppamenn á vegum úti

Frá Gísla Reynissyni: "ERU jeppamenn hafnir yfir öll lög og reglur sem og tillitssemi í umferðinni hérna á vegum landsins? Spyr sá sem ekki veit. Ég fór með fjölskyldu mína í smáferð norður á Strandir, dagana 28. og 29. júlí sl." Meira
13. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 678 orð

Kjöt, kjöt, kjöt...

Frá Margréti Jónsdóttur: "BALDVIN Jónsson skrifar grein í blaðið þann 29. júlí og hef ég margt við hana að athuga. 1." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Neyðarástand - aldrei friður

Lydia Geirsdóttir brýnir fólk til að leggja sitt af mörkum til Hjálparstarfs kirkjunnar: "...við getum látið bæði orð og gjörðir tala til að sýna fram á þann kærleika sem býr í okkar þjóð og samfélagi." Meira
13. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 68 orð | 1 mynd

Ort til Æskunnar

UM langt árabil skrifaði Jóhanna B. Wathne greinar, pistla og ljóð í barnablaðið Æskuna. Æskan var Jóhönnu ávallt hugleikin og í tilefni af 100 ára afmæli blaðsins 1997 orti hún meðfylgjandi ljóð. Myndin af trénu var máluð af sama tilefni. Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Ósanngjörn skattlagning á lífeyrisgreiðslur eldri borgara

Margrét Thoroddsen skrifar um skattlagningu á lífeyrisgreiðslum: "...oft njóta aldraðir ekki nema sem svarar 15-25% af greiðslum úr lífeyrissjóði sínum." Meira
13. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 412 orð | 1 mynd

"En sá heiðar andskoti" - Athugasemd

Frá Valgeiri Sigurðssyni: "ÉG hef verið að bíða eftir því að einhver hreyfði hönd til varnar gömlu vísunni hans Árna Jónssonar, "En sá heiðar andskoti" o.s.frv. En þar sem ekkert bólar á slíku, held ég að ég verði að taka á mig ómakið. Sigmar B." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Rússnesk rúlletta í Hvalfjarðargöngum

Halldór Friðgeirsson fjallar um eldsneytisflutninga um Hvalfjarðargöng: "...í hvert sinn sem eldsneytisflutningabíll fer um Hvalfjarðargöng leggur Spölur mannvirkið allt að veði fyrir fáeinar krónur í kassann..." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Sjálfstæðu leikhúsin - hin íslenska naglasúpa

Gunnar I. Gunnsteinsson skrifar um framlag Sjálfstæðu leikhúsanna næsta leikár: "...verkefnaskrái verður fjölbreytt, ögrandi, nýstárleg, hefðbundin og spennandi." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Sýnileg umferðarlöggæsla virkar!

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar um umferðarlöggæslu: "...virk umferðarlöggæsla er eitt mikilvægasta vopnið í baráttunni gegn umferðarslysunum." Meira
13. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 130 orð

Takk fyrir krossgátuna

Frá Soffíu Gísladóttur: "TAKK kæra Morgunblað fyrir sunnudagskrossgátuna. Ég vil líka þakka höfundinum Ásdísi Bergþórsdóttur fyrir hugmyndaflugið og sköpunargleðina í gátugerðinni. Flestar aðrar gátur blikna í samanburðinum." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Um varnarmál

Rúnar Kristjánsson skrifar um varnarmál Íslands: "Við höfum ekkert með stríðsleiki og vopnabrölt að gera." Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Vandi sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, vandi Suðurnesjamanna?

Ólafur Thordersen skrifar um fyrirhugaða sameiningu lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og í Keflavík: "...og mikilvægt að fá að vita hvar sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli mun leita hófanna við sparnað." Meira
13. ágúst 2006 | Velvakandi | 244 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nafnlaust eða ekki Nokkur orð til þeirra tveggja sem hneykslast á skrifum "Aðstandanda", um Landspítala - háskólasjúkrahús, í Velvakanda um daginn. Allt sem kom fram í bréfi "Aðstandanda" er á rökum reist. Meira
13. ágúst 2006 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Verður lokað og slökkt?

Þórólfur Sveinsson skrifar um mjólkurframleiðslu: "Svör eru nauðsynleg til að rökræn skoðanaskipti geti átt sér stað um íslenskan landbúnað og einstakar búgreinar hans að þessu leyti." Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

GEIR SIGURGEIRSSON

Geir Sigurgeirsson fæddist í Hlíð undir Austur-Eyjafjöllum 24. febrúar 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar Geirs voru hjónin í Hlíð, Sigurgeir Sigurðsson, f. 22.3. 1882, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

INDRIÐI HJALTASON

Indriði Stefánsson Hjaltason fæddist á Siglufirði 13. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss að morgni 2. apríl síðastliðins og var útför hans gerð frá Hólaneskirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

KARÓLÍNA AÐALSTEINSDÓTTIR

Karólína Aðalsteinsdóttir fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 9. júní 1927. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi að kvöldi 26. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seltjarnarneskirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3067 orð | 1 mynd

MAGNÚS GUNNLAUGSSON

Magnús Gunnlaugsson fæddist að Grund á Langanesi 10. nóvember 1939. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓHANN PÁLSSON

Ólafur Jóhann Pálsson fæddist í Stykkishólmi 27. október 1950. Hann lést á heimili sínu, Yrsufelli 13, laugardaginn 22. júlí. Foreldrar Ólafs voru Páll Jónsson, fæddur 12. desember 1916, dáinn 2. nóvember 2001, og Guðbjörg Filipia Árnadóttir, fædd 17. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

SOFFÍA ÞÓRARINSDÓTTIR

Soffía Þórarinsdóttir fæddist í Teigi í Vopnafirði 2. nóvember 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Snjólaug Sigurðardóttir, f. 1878 á Akureyri, d. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

STEINN JÓNSSON

Steinn Jónsson fæddist á Móafelli (Vesturgötu 7) í Ólafsfirði hinn 16. janúar 1950. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði miðvikudaginn 26. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

VILBORG HANSDÓTTIR

Vilborg Hansdóttir fæddist í Kletti við Vesturbraut í Hafnarfirði 28. júlí 1922. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði sunnudaginn 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hans Sigurbjörnsson, f. 8. ágúst 1878, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2006 | Minningargreinar | 80 orð | 1 mynd

VILBORG ÓLAFSDÓTTIR

Vilborg Ólafsdóttir fæddist á Skólavörðustíg 20A í Reykjavík 27. október 1919. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 343 orð | 1 mynd

Baldur Pétursson ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri hjá European Bank í London

BALDUR Pétursson, deildarstjóri hjá iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu, hefur verið ráðinn sem aðstoðarframkvæmdastjóri við European Bank for Reconstruction and Development (EBRD) í London frá og með 8. Meira
13. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 753 orð | 1 mynd

Einelti á vinnustöðum

EINELTI á vinnustöðum á sér margar birtingarmyndir en oft er það þannig að gerendur gera sér enga grein fyrir afleiðingum háðs eða aðdróttana sem í þeirra eigin augum eru sakleysislegar. Meira
13. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Húsin stór og smá rísa

KEPPST er við að byggja hús, stór og smá, hvarvetna á höfuðborgarsvæðinu. Þessir félagar unnu við að steypa húsgrunn í Hafnarfirði í gær en heldur hefur dregið úr eftirspurn á fasteignamarkaði samhliða hækkun vaxta. Meira
13. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 851 orð | 1 mynd

Sveigjanlegur vinnutími

BILIÐ á milli vinnutíma og frítíma verður sífellt óljósara eftir því sem fólk tekur meira af vinnunni með sér heim og stundar meira félagslíf í vinnunni og sveigjanlegur vinnutími gerir ekki annað en að gera þetta bil enn óljósara. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 213 orð | 1 mynd

360 ekki búnir að fá ný störf

SAMKVÆMT síðustu talningu eiga um 360 starfs-menn varnar-liðsins enn eftir að finna sér ný störf að sögn Helgu Jóhönnu Oddsdóttur, forstöðu-manns ráð-gjafar-stofu starfs-manna á varnar-svæði. Meira
13. ágúst 2006 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Þann 14. ágúst verður Þórunn Ágústa Sigurðardóttir ...

80 ára afmæli . Þann 14. ágúst verður Þórunn Ágústa Sigurðardóttir , húsfrú í Borgartúni í Garði, áttræð. Af því tilefni býður hún ættingjum og vinum að þiggja kaffiveitingar á veitingastaðnum Flösinni á Garðskaga á afmælisdaginn á milli kl 16 og... Meira
13. ágúst 2006 | Fastir þættir | 909 orð | 1 mynd

Fjallræðan

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Fjallræðan svonefnda, í 5., 6. og 7. kafla Matteusarguðspjalls, er einhver þekktasti texti heimsbókmenntanna. Sigurður Ægisson birtir hana sem pistil dagsins, en í útfærslu Kahlil Gibran, úr bókinni Mannssonurinn, og í þýðingu Gunnars Dal." Meira
13. ágúst 2006 | Í dag | 72 orð

Málverkasýning á Thorvaldsen Bar

Arnar Ingi Gylfason opnaði í gær, laugardag, málverkasýningu, Support your local painter, á Thorvaldsen Bar, Austurstræti 8-10. Arnar bjó nokkur ár í Kaupmannahöfn þar sem hann rak opna vinnustofu, hélt margar sýningar og fékk góðar viðtökur. Meira
13. ágúst 2006 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Ný beðmál í borginni

Þegar ég var að flakka á milli sjónvarpsstöðvanna eitt kvöldið datt ég inn á mjög skemmtilegan þátt sem ég hef reynt að fylgjast með síðan. Þetta er þátturinn Love Monkey sem sýndir eru á Skjá einum á þriðjudögum. Meira
13. ágúst 2006 | Í dag | 548 orð | 1 mynd

Olweusar-verkefnið gegn einelti

Þorlákur Helgi Helgason fæddist í Reykjavík 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1969 og nam félagsfræði og hagfræði í Uppsölum og síðar Lundi þaðan sem hann lauk mastersnámi árið 1978. Meira
13. ágúst 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
13. ágúst 2006 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Plötusnúður þeytir skífur

Malta | Belgíski plötusnúðurinn Jerome Porsperger þeytir hér skífur fyrir framan konunglega óperuhúsið á Möltu. Þar stendur nú yfir listahátíð sem haldin er í borginni... Meira
13. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 149 orð | 1 mynd

Rooney og Ronaldo sáttir

LIÐSFÉLAGARNIR hjá Manchester United, þeir Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo eru sáttir en Rooney var áður ósáttur eftir framgöngu Ronaldo þegar þeir mættust sem and-stæðingar í leik Englendinga og Portúgala á HM í sumar. Meira
13. ágúst 2006 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. a3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rf6 8. Dc2 c5 9. dxc5 Bxc5 10. b4 Be7 11. e4 Rc6 12. Bf4 O-O 13. Hd1 Dc8 14. e5 Staðan kom upp á ofurskákmóti sem lauk fyrir skömmu í Dortmund. Meira
13. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 166 orð

Stjórnarandstaðan vill auka jafnræði í skattkerfinu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Sam-fylkingarinnar, sagði í vikunni að auka þyrfti sann-girni og rétt-læti í skatt-kerfinu svo meira jafnræði yrði á milli skatt-álagningar óháð hvernig tekna væri aflað. Meira
13. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 210 orð | 1 mynd

Tjaldbúðir upprættar og 14 handteknir

Á MÁNUDAG hand-tók lögreglan á Seyðis-firði 14 manns fyrir að ganga inn á vinnu-svæði við Kára-hnjúka-virkjun og valda truflun á starfsemi verktaka sem vinna fyrir Lands-virkjun. Meira
13. ágúst 2006 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Tombóla | Þessar duglegu vinkonur, Sigurbjörg Ásta Ólafsdóttir, Elín...

Tombóla | Þessar duglegu vinkonur, Sigurbjörg Ásta Ólafsdóttir, Elín Árnadóttir og Vigdís Diljá Hartmannsdóttir, söfnuðu 1.887 krónum til styrktar Hjálparstarfi kirkjunnar þegar þær héldu tombólu við Ránargötu í... Meira
13. ágúst 2006 | Fastir þættir | 359 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji varð fyrir miklum vonbrigðum á dögunum, eða eftir að vinur hans hafði boðið honum miða á Old Trafford til að sjá leik Manchester United og Arsenal. Meira
13. ágúst 2006 | Auðlesið efni | 223 orð | 1 mynd

Ætluðu að sprengja allt að 10 þotur

Á FIMMTUDAG var komið í veg fyrir áform hryðju-verka-manna sem ætluðu að bana þúsundum manna með því að sprengja upp farþega-flugvélar á leið til Banda-ríkjanna frá Bretlandi. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 291 orð

13.08.06

Miðað við mikla og síaukna greiðslukortanotkun virðist tiltölulega lítið um svik í kortaviðskiptum hér á landi, því aðeins um 1% úttekta er annaðhvort klárlega svik eða vefengjanlegt. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 3003 orð | 4 myndir

1 % út úr kortinu

Halló! Þuríður? Já, það er hún. Komdu sæl, ég heiti Eyjólfur og vinn hjá greiðslukortafyrirtækinu sem þú skiptir við. Já, blessaður. Ertu í Kína? Ha, Kína!!!? Já. Nei, ég er í Reykjavík. Hefurðu verið í Kína nýlega? Nei, ég hef aldrei komið til Kína. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 433 orð | 12 myndir

Innipúkar og "desperat hjásvæfs"

Ef þið eruð að lesa sunnudagsmoggann ykkar á laugardagskvöldi þá segir Flugan: ,,Svei svei, lokið blaðinu með "det samme" og látið það liggja eins og það sé ósnert á eldhúsborðinu svo ekki komist upp um ykkur. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 172 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Fríða Hrefna Thomas hefur unnið við skartgripahönnun í Danmörku síðastliðin fjögur ár og verið búsett þar og í Svíþjóð undanfarna áratugi. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 772 orð | 1 mynd

Magnaður Mangó

Það er um ár liðið frá því að veitingastaðurinn Indian Mango opnaði fyrst dyr sínar við Frakkastíg í miðbænum. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 821 orð | 1 mynd

Með þúsund þræði í hendi

Þú stjórnar Gleðigöngunni á Hinsegin dögum, í hverju felst það? Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1487 orð | 5 myndir

Myndlistarmaður með brennandi áhuga á tónlist

Hrafnhildur Halldórsdóttir er myndlistarmaður sem starfar líka sem plötusnúður. Hún hellir sér reglulega út í það sem hún hefur ekki gert áður og fer ekki endilega stystu leiðina að viðfangsefninu. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 427 orð | 6 myndir

Vín

Það er blandaður pottur að þessu sinni. Rauðvín og hvítvín frá Ítalíu, Bordeaux-vín á góðu verði, freyðivín frá Ástralíu og ungt og þægilegt rauðvín frá Spáni. En við byrjum á Ítalíu enda þrjú af sex vínum vikunnar frá því ágæta víngerðarlandi. Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 344 orð | 1 mynd

Þá galaði gaukur

Í skáldsögu eftir Mark Twain er fullyrt að gauksklukkan sé upprunnin í Luzern í Sviss og í ekki ómerkari bíómynd en The Third Man frá 1949 segir ein söguhetjan eitthvað á þá leið að Michelangelo, Leonardo da Vinci og endurreisnin hafi sprottið upp á... Meira
13. ágúst 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 537 orð | 1 mynd

Þriðja heimsstyrjöldin

Fjölmiðlar birtu frétt þess efnis að þrjú hundruð manneskjur væru fallnar í Líbanon, þar af hundrað börn. Stuttu síðar slagaði talan upp í þúsund. Þýðir það þrjú hundruð dáin börn? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.