Skór. Einföld og snjöll viðskiptahugmynd. Það er að segja kvenskór. Konur eru veikar fyrir skóm, þær elska skó, alls konar skó, þær fá ekki staðist skó. Það er að segja flestar konur. Sumar eiga skó í hundraðavís, safna skóm, hafa þá jafnvel upp á punt.
Meira