Greinar laugardaginn 26. ágúst 2006

Fréttir

26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

43% telja Íslandi stjórnað samkvæmt vilja þjóðarinnar

LANGFLESTIR Íslendingar líta á lýðræði sem besta stjórnarformið sem völ er á og aðeins færri telja kosningar frjálsar og sanngjarnar. Kemur þetta fram í niðurstöðum alþjóðlegrar könnunar sem IMG Gallup gerði í ár í 60 ríkjum. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Af stað á Reykjanesið

Sandgerði | Leiðsögumenn Reykjaness standa ásamt ferðamálasamtökum Suðurnesja fyrir gönguferð næstkomandi sunnudag. Gengin verður gamla þjóðleiðin milli Sandgerðis og Grófarinnar í Keflavík. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Allt tilbúið fyrir Akureyrarvöku

LISTASUMRI lýkur á Akureyri í dag með fjölbreyttri menningardagskrá frá morgni til kvölds á Akureyrarvöku. Boðið verður upp á ýmsa viðburði víða um bæ, myndlist, tónlist og margt fleira. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 475 orð

Ályktanir byggðar á gömlum forsendum

EFTIRFARANDI er ályktun skólamálanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna skýrslu OECD: Economic Survey of Iceland 2006: "Fyrir stuttu kynnti fjármálaráðuneytið efnahagsskýrslu OECD fyrir Ísland. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Bein útsending frá tónleikum

BEIN útsending verður á Rás 1 frá óperutónleikunum í Listagili á Akureyri í kvöld, en tónleikarnir eru hluti dagskrár Akureyrarvöku, sem hófst í gærkvöldi. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er BM Vallá styrktaraðili þeirra. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Bolvíkingar vilja hafa sjúkraflugvél á Ísafirði

BÆJARRÁÐ Bolungarvíkur lýsir óánægju sinni með þá ákvörðun að sjúkraflugvél skuli ekki vera staðsett á Ísafirði í vetur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að endurskoða ákvörðun sína. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Bráðamóttaka flutt nær barnaspítala

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Erum orðin leið á þessu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Mosfellsdalur | Íbúar í Mosfellsdal vilja fá hraðahindranir í dalinn og hringtorg við gatnamót Þingvallavegar og Vesturlandsvegar. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Esjan snjólaus sjötta sumarið í röð

SÍÐASTI skaflinn í Esjunni er horfinn og er Esjan snjólaus sjötta sumarið í röð. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fagna samkomulagi

Á STJÓRNARFUNDI Samtaka eldri sjálfstæðismanna sem haldinn var í Valhöll fimmtudaginn 24. ágúst sl. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fjölmiðlakonur efla samstöðu

UM HUNDRAÐ fjölmiðlakonur komu saman í húsnæði Kafarafélagsins í Nauthólsvík í gærkvöldi til þess að eiga saman ánægjulega kvöldstund og efla samstöðu kvenna á fjölmiðlum. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Fjölskylda á skemmtisiglingu bjargaði þremur

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson og Þóri Júlíusson MANNBJÖRG varð þegar báturinn Sigurvin GK sökk á Breiðafirði í gærkvöldi, 15 sjómílur norðvestur af Rifi, en þrír menn voru um borð í bátnum þegar hann sökk. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Manitoba í heimsókn

GARY Doer, forsætisráðherra Manitoba, er hér á landi í opinberri heimsókn í boði forsætisráðuneytisins en hann kom til landsins á fimmtudag ásamt föruneyti sínu. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Fólk kemur hingað til að láta sér líða vel

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Þetta er skemmtilegt starf og breyting frá þeim störfum sem ég var í áður. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1616 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefðu átt að byggjast á rannsóknarniðurstöðum

Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur segir það tæknilegt afrek að hægt hafi verið að hanna örugga virkjun á virku sprungusvæði líkt og við á um Kárahnjúka. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Grím. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Gamli Landspítalinn verður miðpunktur hússins

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð

Geta ekki gift sig í skyndingu

Las Vegas. AP. | Hvatvís kærustupör geta ekki lengur gengið í skyndihjónaband á næturnar í Las Vegas. Ástæðan er sú að ákveðið hefur verið að loka hjúskaparskrifstofu borgarinnar frá miðnætti til klukkan átta á morgnana í sparnaðarskyni. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Gæsluvarðhald framlengt yfir sex mönnum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær gæsluvarðhald yfir sex mönnum, sem grunaðir eru um stórfellt fíkniefnasmygl, til 6. október. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Götubolti á Miklatúni

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is GÖTUBOLTAMÓT í körfubolta fer fram á Miklatúni í dag og hefst klukkan 10. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hefjast á ný handa við að byggja geimstöð

Washington. AFP. | Bandarísku geimferjunni Atlantis verður skotið á loft á morgun. Hefst þá fyrsta geimferð af sextán til að ljúka byggingu Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS) en geimferjunum verður lagt árið 2010. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Heimsmet í trjáplöntun

Manila. AP. | Gloria Arroyo, forseti Filippseyja, og hundruð þúsunda annarra Filippseyinga tóku þátt í miklu trjáræktarátaki í gær í því skyni að draga úr loftmengun og settu um leið heimsmet í trjáplöntun. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Henrik úr leik á Íslandsmótinu í skák

TVEIR af þremur stórmeisturum eru nú úr leik á Íslandsmótinu í skák en alþjóðlegi meistarinn Arnar Gunnarsson lagði Henrik Danielsen að velli í æsispennandi viðureign í gær. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Hlustað á grasrótina

Á opnum borgarafundi sem Hugarafl stóð fyrir í gær brann á mörgum sú spurning hvort unnt væri að ná sátt milli notenda, fagfólks og stjórnmálamanna um hugmyndafræðilegar breytingar á núverandi geðheilbrigðisþjónustu. Silja Björk Huldudóttir var á staðnum. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Innlent * Mannbjörg varð þegar báturinn Sigurvin GK sökk á Breiðafirði í...

Innlent * Mannbjörg varð þegar báturinn Sigurvin GK sökk á Breiðafirði í gærkvöldi. Þrír menn voru um borð í bátnum þegar hann sökk og þriggja manna fjölskylda á sportbát kom þeim til bjargar. Þeim varð ekki meint af. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Í hnotskurn

Kjötneysla hefur vaxið hérlendis jafnt og þétt frá árinu 1994 en árin þar á undan dró heldur úr henni. Framleiðsla alifuglakjöts frá ágúst í fyrra til júlí í ár óx um 9%. Neysla nautakjöts helst stöðug, 10-12 kg á mann á ári. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Í hnotskurn

Hlutverk Persónuverndar er að hafa eftirlit með framkvæmd laga um persónuupplýsingar og persónuvernd en Persónuvernd úrskurðar í ágreiningsmálum sem upp koma um vinnslu persónuupplýsinga. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Í hnotskurn

Malaví er 118.000 ferkílómetrar, örlítið stærra en Ísland, og þar búa um 13 milljónir manna. Lífslíkur Malava eru um 38 ár, einhverjar þær minnstu meðal þjóða heims. Á Íslandi eru þær 80,7 ár. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Í HNOTSKURN

Stórauka þarf fjárframlag ríkisvaldsins til bæði forvarna og starfsendurhæfingar. Ekki síst þar sem það er þjóðfélagslega hagkvæmt, að mati þátttakenda í umræðum á ráðstefnu Hugarafls. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jökluserían seld til MoMa í New York

JÖKLUSERÍAN, myndlistarverk sem Ólafur Elíasson vann sérstaklega fyrir Lesbók Morgunblaðsins í fyrra, hefur verið seld nútímalistasafninu MoMa í New York og er nú þar til sýnis meðal annarra verka sem safnið hefur nýverið fest kaup á. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Kjötneysla fer vaxandi

Fréttaskýring | Kjötneysla hefur vaxið frá 1994 en árin á undan hafði heldur dregið úr henni. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Konur stýra öllum nefndum Hafnarfjarðar

KONUR gegna formennsku í öllum sjö pólitískum nefndum Hafnarfjarðarbæjar og eru í meirihluta í nefndunum. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Las 3.400 orð á mínútu og 27-faldaði leshraðann

MAGNÚS Már Pétursson setti skólamet og jafnvel Íslandsmet í hraðlestri þegar hann las 3.400 orð á mínútu með 80% skilningi á námskeiði í Hraðlestrarskólanum. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Leiðrétt

Sjóvá reið á vaðið Í tilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist frá Sjóvá, segir að fyrirtækið hafi verið fyrst íslenskra tryggingafélaga til að tryggja allar rúður í bifreiðum. "Hinn 1. apríl sl. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Listasumri lýkur með látum

LISTASUMRI á Akureyri lýkur í dag með Akureyrarvöku. Hún var reyndar sett í Lystigarðinum í gærkvöldi en í dag rekur hver atburðurinn annan víða um bæinn. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lýst eftir stolinni bifreið

FYRIR rúmri viku var bifreið stolið fyrir utan Melabraut 17 á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði. Bifreiðin er rauð og af gerðinni Nissan Sunny, árgerð 1993. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lögreglan í Kópavogi fann vopn og eiturlyf við húsleit

LÖGREGLAN í Kópavogi gerði tvær húsleitir í fyrrakvöld og í fyrrinótt. Í annarri húsleitinni fannst nokkurt magn vopna auk lítilræðis af kannabisefnum og í hinni leitinni fannst töluvert magn af e-töflum ásamt hassi og amfetamíni. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Margir horfa á Magna

ÁHORFIÐ á þáttinn Rock Star: Supernova hefur jafnt og þétt aukist í Bandaríkjunum frá því að þátturinn hóf göngu sína. Alls horfðu að meðaltali um 6,4 milljónir á þáttinn sem sendur var út síðastliðið miðvikudagskvöld og er það mesta áhorfið til þessa. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Meðalaldur áhorfenda LA undir 35 árum

MEÐALALDUR áhorfenda hjá Leikfélagi Akureyrar á síðasta leikári var undir 35 árum, sem Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri LA, segir einstakt en að sama skapi gríðarlega ánægjulegt. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Meirihluti kjósenda í Ísrael vill afsögn Olmerts

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MEIRIHLUTI kjósenda í Ísrael vill, að Ehud Olmert forsætisráðherra segi af sér vegna mistaka í árásunum á Líbanon. Á það einnig við um þá Amir Peretz varnarmálaráðherra og Dan Halutz, yfirmann Ísraelshers. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Metaðsókn í tónlistarskóla Grindavíkur

Grindavík | Metfjöldi umsókna um skólavist hefur borist tónlistarskólanum í Grindavík fyrir skólaár það sem nú gengur í garð. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Námskeið í kvikmyndaklippingu

APPLE IMC á Íslandi býður upp á ókeypis námskeið í eftirvinnslu á iMovie-hugbúnaðinn á laugardögum fram til 9. september. Næsta námskeið fer fram í dag, laugardaginn 26. ágúst, í höfuðstöðvum Apple á Laugavegi 182. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Norrænir þingforsetar funda í Helsinki

NORRÆNIR þingforsetar funduðu í gær í Helsinki í boði forseta finnska þingsins. Þingforsetarnir ræddu m.a. um framtíðarskipulag Norðurlandaráðsþings. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Notendur þurfa að hafa aukin áhrif á þjónustuna

"LÍFIÐ er ein röskun á geði hjá okkur öllum. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð

Persónuvernd telur brotið á nemanda sem skrópaði í skóla

PERSÓNUVERND hefur kveðið upp úrskurð um meðferð upplýsinga um mætingar í grunnskóla en kvartað var yfir notkun á upplýsingum um mætingar í Grunnskóla Grindavíkur. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

"Vorum ekki söm þegar við komum til baka"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Samfylkingin undirbýr framboð fyrir kosningar næsta vor

KJÖRDÆMISRÁÐ Samfylkingarinnar tekur á næstunni ákvörðun um aðferðir við skipan á framboðslista flokksins fyrir komandi þingkosningar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá flokknum. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð

Segja Erítreu vopna íslamista

Mogadishu. AFP. | Talsmenn bráðabirgðastjórnar Sómalíu sökuðu í gær stjórnvöld í grannlandinu Erítreu um að vopna liðsmenn íslamista, sem hafa náð stórum hluta sunnanverðrar Sómalíu á sitt vald. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Skoðað verði hvort fresta þurfi fyllingu Hálslóns

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FULLTRÚAR stjórnarandstöðunnar hafa óskað eftir fundi í iðnaðarnefnd og umhverfisnefnd Alþingis til að fjalla um nýframkomnar upplýsingar varðandi áhættu vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sprenging og bruni út frá gasi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ELDUR kviknaði í eiturefnageymslu Sorpu í Gufunesi á sjötta tímanum í gærkvöldi, og varð í það minnsta ein sprenging í geymslunni áður en slökkvilið kom á vettvang. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sænska Vasa-skipinu líður nú betur

Stokkhólmi. AFP. | SÆNSKUM vísindamönnum hefur tekist að draga verulega úr fúamyndun í Vasa-skipinu en það sökk í Stokkhólmshöfn aðeins nokkrum mínútum eftir að því var hleypt af stokkunum 1628. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Tveir Íslendingar í fangelsi í Brasilíu

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hafði milligöngu um að Íslendingi, sem tekinn var með tvö kíló af kókaíni í Brasilíu fyrir þremur mánuðum, yrði útvegaður lögmaður en maðurinn situr nú í fangelsi þar í landi. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Útikennslustofa opnuð við Elliðavatn

KENNSLA er hafin í nýrri útikennslustofu Náttúruskóla Reykjavíkur við Elliðavatn í Heiðmörk, en skólinn er samstarfsverkefni menntaráðs og umhverfisráðs Reykjavíkur, Skógræktarfélags Reykjavíkur og Landverndar. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Valgerður sótti ráðherrafund

TVEGGJA daga fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja lauk í Ósló á hádegi á föstudag. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra sótti fundinn. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Var átta ár í haldi ræningja

Vín. AFP. | Átján ára gömul stúlka í Austurríki, Natascha Kampusch, sem var rænt fyrir átta árum, er nú byrjuð að segja sögu sína en DNA-rannsóknir hafa staðfest að hún er raunverulega horfna stúlkan. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vélarvana flutningaskip í Reyðarfirði

14 þúsund tonna flutningaskip á leið út úr Reyðarfirði varð vélarvana í gærkvöldi. Skipið ber nafnið Aalsmeegracht og var á leið úr firðinum þegar vélar þess hættu að ganga. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Viðræður um varnarmál fyrri hluta september

ALBERT Jónsson sendiherra segir að tímasetning næstu funda milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda varðandi brotthvarf varnarliðsins hafi ekki verið ákveðin en hann reiknar með að þeir verði fyrri hlutann í september. Meira
26. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 181 orð

Vilja vera með í launaveislunni

MEIRIHLUTI danskra launþega telur rétt, að honum verði einnig boðið í launaveisluna, sem stjórnendur danskra fyrirtækja og banka hafa setið að undanförnu. Kemur það fram í nýrri skoðanakönnun. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vinnuslys á Kárahnjúkum

TVEIR erlendir verkamenn slösuðust á Kárahnjúkum í gærmorgun þegar grjót hrundi niður á pall sem þeir voru að vinna á. Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Víðtækt samráð verði haft við borgarbúa

Sundabraut | Starfshópur Reykjavíkurborgar sem fjallaði um drög að tillögu að matsáætlun um lagningu annars áfanga Sundabrautar leggur mikla áherslu á að víðtækt samráð verði haft við borgarbúa við frekari vinnslu matsáætlunarinnar, og að í hvívetna... Meira
26. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þráðlaust net í FLE

ÞRÁÐLAUST net er nú á öllum helstu bið- og veitingasvæðum á brottfararsvæði Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE). Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2006 | Leiðarar | 367 orð

Að ná fullum bata

Eru geðsjúkdómar ólæknandi? Sú skoðun hefur lengi verið býsna útbreidd. Meira
26. ágúst 2006 | Leiðarar | 451 orð

Fangelsi í Reykjavík

Saga áforma um byggingu gæzluvarðhaldsfangelsis í Reykjavík er hálfgerð raunasaga, eins og lýst var í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær. Allt frá árinu 1960 hefur átt að reisa slíkt fangelsi í höfuðborginni. Meira
26. ágúst 2006 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Goðsagnir

Margar goðsagnir hafa orðið til um heimsstyrjöldina síðari. Ein er sú að Vesturlandaþjóðir hafi unnið stríðið. Sú goðsögn er röng. Meira

Menning

26. ágúst 2006 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

6,4 milljónir horfðu á Rock Star: Supernova

ÞAÐ hafa margir velt því fyrir sér undanfarið hversu frægur hann Magni sé orðinn eftir þátttökuna í þættinum Rock Star: Supernova . Meira
26. ágúst 2006 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Aðrir tónleikar í skoðun

MIÐAR á tónleika Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands seldust upp á um 90 mínútum í gærmorgun, en samkvæmt fréttatilkynningu voru tæplega 3.000 miðar í boði. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll hinn 23. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 462 orð | 2 myndir

Af umtalaðri heimildarmynd Spike Lees

Næstkomandi þriðjudag er eitt ár liðið frá því að fellibylurinn Katrína skall á New Orleans með þeim afleiðingum að stíflugarðar brustu og 80% borgarinnar lagðist undir vatn. Talið er að u.þ.b. 1. Meira
26. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Bardot gætir málstaðs hundanna

LEIKKONAN og dýravinurinn Brigitte Bardot hefur fordæmt nýja löggjöf í Genfarborg sem kveður á um að í almenningsgörðum skuli allir hundar vera með múlbindi. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 708 orð | 4 myndir

Bældur skandinavismi og frumpúkar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is "ÞAÐ er svona fallega leiðinlegt í þessum bæ," segir myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson sem staddur er í norska smábænum Moss. Meira
26. ágúst 2006 | Dans | 40 orð

Dansað eins og áður

Einkahlutafélagið Dansmennt náði samningum við menntamálaráðuneytið um rekstur Listdansskóla Íslands og mun skólinn starfa með eðlilegum hætti í vetur. Meira
26. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 599 orð | 1 mynd

Dálítið grátt, en gaman

Leikstjóri: Jason Reitman. Aðalleikarar: Aaron Eckhart, Maria Bello, Cameron Bright, Adam Brody, Sam Elliott, Katie Holmes, David Koechner, Rob Lowe, William H. Macy, J.K. Simmons og Robert Duvall. 90 mín. Bandaríkin 2006. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Frásagnar- og heimilisleg stemning

Listamennirnir Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert standa saman að sýningunni "Adam var ekki lengi í Paradís" sem opnuð verður í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði í dag klukkan 17. Meira
26. ágúst 2006 | Tónlist | 173 orð | 2 myndir

Hlutar úr Eddu frumfluttir 1982

MORGUNBLAÐIÐ sagði frá því í gær að til stæði að flytja Eddu I: Sköpun heimsins eftir Jón Leifs á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í haust. Var í frétt blaðsins sagt að verkið yrði frumflutt á tónleikunum. Meira
26. ágúst 2006 | Tónlist | 403 orð | 5 myndir

Hver er gestasöngkona Stuðmanna?

Eftir Jón Gunnar Ólafsson | jongunnar@mbl.is Sumartónleikaferð Stuðmanna um landið lýkur í kvöld með tónleikum í íþróttahúsinu við Suðurströnd á Seltjarnarnesi. Húsið verður opnað kl. 22 og stígur hljómsveitin á svið á miðnætti. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 995 orð | 1 mynd

Hyggst færa heiminum Íslendingasögurnar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is HÉR á landi er statt þessa dagana fjögurra manna teymi frá austurríska kvikmyndagerðarfyrirtækinu Woka Film við gerð á sjónvarpsþáttum um Íslendingasögurnar. Meira
26. ágúst 2006 | Leiklist | 79 orð

Kanadískt leikrit best á Fringe

GOODNESS eftir Michael Redhill hefur verið valin besta leiksýningin á Edinburgh Fring-listahátíðinni af leiklistarsjóði Carols Tambors. Til verðlaunanna var stofnað árið 2004 til að gefa íbúum New York tækifæri á að sjá það besta frá Edinborg. Meira
26. ágúst 2006 | Dans | 417 orð | 1 mynd

Kennsla hafin í Listdansskólanum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

KK syngur lög eftir Chet Baker

SÍÐUSTU tónleikarnir í sumartónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða í dag kl. 16. Nú er komið að sjálfum KK að sýna á sér nýja hlið, en hann ætlar að syngja djasslög sem Chet Baker, trompetleikari og söngvari, flutti. Meira
26. ágúst 2006 | Fjölmiðlar | 135 orð | 1 mynd

Kynþáttahatur eða skemmtun?

MÓTMÆLAAÐGERÐIR hafa verið skipulagðar í kjölfar ákvörðunar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar þess efnis að þátttakendum verður skipt í lið eftir litarhætti í næstu þáttaröðinni af hinum vinsælu Survivor-þáttum. Meira
26. ágúst 2006 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Martin Luther King á selló

LISTAKONURNAR Hrafnhildur Halldórsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Stina Wirfelt opna sýninguna "Úti/Ute/Out" í Gallerí plús á Akureyri í dag klukkan 13. Meira
26. ágúst 2006 | Myndlist | 272 orð | 2 myndir

MoMa kaupir Jökluseríuna

EITT af því sem einkennir íslenskt víðerni er "hversu breytanlegt það er í eðli sínu", sagði Ólafur Elíasson um myndlistarverk sitt Jökluseríuna þegar hún kom út í sérútgáfu Lesbókar Morgunblaðsins vorið 2005. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 11 orð

myndlist

Myndlistarmennirnir Egill Sæbjörnsson og Ragnar Kjartansson sýna á myndlistarhátíðinni Momentum... Meira
26. ágúst 2006 | Bókmenntir | 52 orð | 1 mynd

Ný ljóðabók eftir Þorstein

Þorsteinn Guðmundsson, grínisti og rithöfundur, hefur gefið út nýja ljóðabók: Barkakýli úr tré. Það er Nýhil sem gefur út og Eiríkur Örn Norðdahl ritar formála. Það kveður við nýjan tón í skáldskap Þorsteins. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 32 orð

Rangur höfundur

ÞAU mistök urðu við vinnslu fréttar um opnun vinnustofa SÍM í Morgunblaðinu í gær, að myndlistarverk voru sögð eftir Huldu Vilhjálmsdóttur í stað Birtu Guðjónsdóttur. Er beðist velvirðingar á þessum leiða... Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Ritfær rokkari

IAN Gillan, söngvari eðalrokksveitarinnar Deep Purple, er nú í hljóðveri, þar sem hann vinnur að sólóplötu sem væntanleg er á markað innan skamms. Platan á að heita Gillan's Inn. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 516 orð | 1 mynd

Rokkað með Todmobile

Í TILEFNI 20 ára afmælis Bylgjunnar slær hljómsveitin Todmobile upp dansleik á Nasa í kvöld. Fyrsta smáskífan sem hljómsveitin semur saman í áratug, "Ljósið ert þú", hefur fengið mikla spilun í útvarpinu að undanförnu. Meira
26. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Toronto-kvikmyndahátíðin að hefjast

SENN líður að hinni árvissu kvikmyndahátíð í Toronto, en um er að ræða einn stærsta viðburður sinnar tegundar í heiminum - þann stærsta í Norður-Ameríku. Meira
26. ágúst 2006 | Tónlist | 20 orð

tónlist

Hljómsveitin Todmobile verður með dansleik á Nasa í kvöld og vinnur að nýrri plötu sem er væntanleg í desember... Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Uppgjör á Viðeyjarhátíð

VERSLUNARMANNAHELGIN árið 1984 er Magnúsi Kjartanssyni tónlistarmanni afar eftirminnileg. Þá helgina ætlaði hann að halda heljarinnar hátíð í Viðey en sökum óblíðu veðurguða þurfti að blása hátíðina af. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Uppselt á Pétur Gaut í Noregi

UMTALAÐASTA sýning síðasta leikárs á Íslandi, Pétur Gautur í leikstjórn Baltasars Kormáks, verður í tvígang á Ibsen-hátíðinni í Ósló dagana 31. ágúst og 1. september. Meira
26. ágúst 2006 | Myndlist | 340 orð | 1 mynd

Uppstillingar og abstrakt

Til 27. ágúst. Opið á verslunartímum. Aðgangur ókeypis. Meira
26. ágúst 2006 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Þorri Hringsson sýnir á Húsavík

Í SUMAR hefur Þorri Hringsson haldið sýningu á verkum sínum í Safnahúsinu á Húsavík. Á sýningunni gefur að líta 22 verk sem Þorri hefur flest unnið í sumar með olíulitum á striga. Meira
26. ágúst 2006 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Ævintýraheimur Piiu Lehti

FINNSKA listakonan Piia Lehti opnar sýningu á grafíkverkum sínum í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu í dag klukkan 15. Ævintýraheimur umlykur verk Piiu en þau eru uppfull af ævintýraverum ýmiss konar, einhyrningum og hauskúpum. Meira

Umræðan

26. ágúst 2006 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Aðstoð við langveik börn

Valdimar Leó Friðriksson skrifar um aðstæður foreldra langveikra barna: "Almennir þingmenn núverandi stjórnarflokka ráða engu um frumvörp sem ráðherrar leggja fram = ráðherraræði." Meira
26. ágúst 2006 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Aldrei of seint?

Gústaf Níelsson gerir athugasemdir við grein Ariane Muller: "Mér þótti sem hér væri farið með staðlausa stafi og eitthvað vantaði uppá heimildarvinnuna, því sjálfur var ég við nám í Vínarborg á þessum tíma og fylgdist ágætlega með umræðunni..." Meira
26. ágúst 2006 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Enn um FutureGen-áætlunina

Jakob Björnsson skrifar um orkuframleiðslu og orkunotkun: "Þessi vinnsluaðferð á vetni skiptir þannig augljóslega nánast engu máli fyrir orkubúskap heimsins." Meira
26. ágúst 2006 | Velvakandi | 287 orð | 1 mynd

Góð þjónusta fyrir ferðamenn MIG langar til að vekja athygli á góðri...

Góð þjónusta fyrir ferðamenn MIG langar til að vekja athygli á góðri þjónustu sem ferðamenn fá hér á landi. Hér er starfandi fyrirtæki sem heitir Iceland Refound. Það auðveldar útlendingum að fá endurgreiðslu virðisaukaskattsins. Meira
26. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 613 orð

Opið bréf til KSÍ

Frá Guðna Rúnari Gíslasyni: "ÞRIÐJUDAGINN 22. ágúst sl. átti sá gleðilegi atburður sér stað að KSÍ hóf að selja miða á leiki íslenska landsliðsins á Netinu, og þar af leiðandi gátu fótboltaáhangendur valið sér þau sæti sem þeir óskuðu eftir." Meira
26. ágúst 2006 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra Íslands og guðs útvalin þjóð

Hjálmtýr Heiðdal skrifar um utanríkismál: "Hversu langt getur eitt ríki gengið með árásum og útþenslu þar til utanríkisráðherra Íslands hefur fengið nóg?" Meira
26. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Verkfræðingar

Frá Gesti Gunnarssyni: "NÚ FYRIR nokkru birtist í Morgunblaðinu viðtal við bandaríska vatna-verkfræðinginn Dr. Desiree D. Tullos. Tilefni viðtalsins er umdeild stíflugerð við Kárahnjúka. Vegna þessa hafa forsvarsmenn verkfræðingafélagsins gagnrýnt Dr." Meira
26. ágúst 2006 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggi

Guðmundur Bogason skrifar um rafræna gagnabanka og öryggismál: "Þessar ráðstafanir er hægt að gera án þess raska ró hins almenna borgara..." Meira
26. ágúst 2006 | Aðsent efni | 1679 orð | 2 myndir

Öldrunarþjónusta á Íslandi

Eftir Dagbjörtu Þyri Þorvarðardóttur: "Áherslur síðustu áratuga í öldrunarþjónustu bera því miður merki þess að þar hefur verið við stjórnvölinn fólk sem ekki hefur þá þekkingu og þá sýn sem þarf til að ná fram þeirri þróun og breytingum sem nauðsynlegar eru og hafa verið að gerast í nágrannalöndum okkar." Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2657 orð | 1 mynd

Guðríður Jóhanna Matthíasdóttir

Guðríður Jóhanna Matthíasdóttir fæddist í Garðshorni í Arnardal hinn 12. febrúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði hinn 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Friðgerður Katarínusdóttir, f. í Fremri-húsum í Arnardal 16. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Ingiríður Jósepsdóttir

Ingiríður Jósepsdóttir fæddist á Breiðumýri í Reykjadal hinn 29. febrúar 1940 og bjó þar alla tíð. Hún lést á heimili sínu hinn 15. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jósep Kristjánsson, f. 1887, d. 1981, og Gerður Sigtryggsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd

Jóhann Fannar Ingibjörnsson

Jóhann Fannar Ingibjörnsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1972. Hann lést af slysförum 16. ágúst síðast liðinn. Foreldrar hans eru Halla Árný Júlíusdóttir, f. 26. apríl 1952, og Ingibjörn Guðjón Jóhannsson, f. 21. febrúar 1949. Þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Kolbrún Ólafsdóttir

Kolbrún Ólafsdóttir fæddist á Akranesi hinn 24. apríl 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 15. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ólafínu Ólafsdóttur og Ólafs Helga Sigurðssonar. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Ólöf Jónasdóttir

Ólöf Jónasdóttir fæddist á Oddsstöðum í Hrútafirði 16. júlí 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal aðfararnótt laugardagsins 19. ágúst síðastliðins. Hún var dóttir hjónanna Arndísar Jónasdóttur frá Húki, f. 1.9. 1893, d. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3567 orð | 1 mynd

Stefánný Níelsdóttir

Stefánný Níelsdóttir fæddist á Klúku í Hjaltastaðaþinghá 1. apríl 1923. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Níels Stefánsson frá Sænautaseli í Jökuldal, f. 11.4. 1889, d. 19.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Baugur verður með 35% hlut í House of Fraser

HLUTUR Baugs Group í félaginu Highland Acqusitions Limited, sem hefur lagt fram yfirtökutilboð í bresku verslanakeðjuna House of Fraser, er 35%. Meira
26. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 346 orð

Hagnast á lækkun gengis krónu

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl. Meira
26. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Hlutabréf lækka

Hlutabréf lækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,17% og var 5.934 stig við lok viðskipta. Velta á hlutabréfamarkaði nam 4,7 milljörðum króna, þar af 1,3 milljarðar með bréf KB banka. Meira
26. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Samson hagnast um 12 milljarða

HAGNAÐUR Samsons eignarhaldsfélags á fyrri hluta ársins nam 12.184 milljónum samanborið við 4.477 milljónir króna á sama tíma fyrir ári. Meira
26. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Sigurður G. og fleiri kaupa tímarit Fróða

ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN ehf. hefur fest kaup á öllum tímaritum Tímaritaútgáfunnar Fróða ehf. Kaupin ganga formlega í gegn 1. september. Kaupverð er ekki gefið upp. Að Íslendingasagnaútgáfunni standa meðal annars Sigurður G. Meira
26. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Síminn tapar á gengisþróun

TAP af rekstri Símans á fyrri helmingi þessa árs nam um 6,4 milljörðum króna eftir skatta. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður félagsins tæplega 2,2 milljarðar. Meira

Daglegt líf

26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Að fela tískuáhugann

Það er ekki alltaf auðvelt fyrir karlmenn að afsaka eigin tískuáhuga. Að vera fatafrík, hefur jú í veröld þar sem menn hafa verið gjarnir á að eigna kynjunum ólík áhugamál og eiginleika, verið talið til forréttinda kvenna. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 583 orð | 9 myndir

Að hætti herranna

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Kjólar og pils og allt sem kvenlegt er hefur verið ráðandi í tískunni síðustu misseri. Til tíðinda telst því að vel sniðin jakkaföt í anda herranna koma sterk inn í sýningunum fyrir veturinn. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 108 orð

Bóndinn á Egg

Kristján Bersi Ólafsson lærði ungur vísu af föður sínum og er ókunnugt um höfund: Bóndi sá er býr á Egg brýnir ljá og hvessir egg; fór á háa fjallsins egg, fann þar dávæn smyrilsegg. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 417 orð | 1 mynd

Ein algengasta orsök örorku á Íslandi

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is GIGT er heiti yfir sjúkdóma sem eiga það sameiginlegt að leggjast á liði, stoðkerfi, vöðva, bein og fleiri hluta líkamans. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 705 orð | 2 myndir

Gengu út í gönguferð

Göngufélagar þeirra Dagbjartar Matthíasdóttur og Magnúsar Traustasonar áttu ekki von á að heyra brúðarmarsinn og sjá prest í fullum skrúða í miðri gönguferð en svo var það víst. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 172 orð | 4 myndir

Heimilisreikningar eða skór?

EIN af hverjum fjórum konum, sem tóku þátt í breskri könnun, viðurkenndi að hún myndi frekar kaupa skó en borga heimilisreikningana. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Hvítvín líka gott fyrir hjartað

FYRIR rúmum áratug komust vísindamenn að þeirri niðurstöðu að hóflega drukkið rauðvín minnkaði hættuna á hjartasjúkdómum. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 610 orð | 3 myndir

Í tveimur skólum samtímis

Eftir Sigrúnu Söndru Ólafsdóttur Jóhanna Erla Jóhannesdóttir er nýkomin frá Mílanó á Ítalíu þar sem hún var að ljúka námi í innanhússhönnun. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Komu göngufélögum á óvart með brúðkaupi

Við vorum ákveðin í að láta gifta okkur með litlu umstangi og það kom aldrei neitt annað til greina en að giftingin færi fram úti í náttúrunni. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 86 orð | 3 myndir

Loðnir og ljúffengir

Þegar hausta tekur eiga veður það til að verða válynd, vindar sviptasamir og sandalarnir sem reyndust svo traustur vinur í gegnum sumarið sýna sig nú sem allt annað en heppilegan fótabúnað. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 220 orð | 8 myndir

Nútímalegt í náttúrukyrrð

Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur Notalegt, nútímalegt og nákvæmlega það sem hentar fjölskyldunni var það sem Kristín Bjarnadóttir og Árni Björgvin Halldórsson höfðu að leiðarljósi þegar þau festu kaup á fokheldu húsi við Elliðavatn. Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Svífandi rúm

Hollenski hönnuðurinn Janjaap Ruijssenaars hefur síðastliðin sex ár glímt við að hanna svífandi rúm og afraksturinn var frumsýndur á hönnunarsýningum í Hollandi nú nýlega. Frá þessu er sagt á vef Aftenposten . Meira
26. ágúst 2006 | Daglegt líf | 288 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Grunnskólinn á Hólmavík var settur á miðvikudaginn. Nemendafjöldi í vetur er 81 og er nær óbreyttur frá í fyrra. Að þessu sinni er skólinn nánast fullmannaður réttindakennurum. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2006 | Í dag | 45 orð | 2 myndir

100 ára afmæli . Samtals eiga 100 ára afmæli feðgarnir Ingólfur...

100 ára afmæli . Samtals eiga 100 ára afmæli feðgarnir Ingólfur Samúelsson , 27. ágúst '66 og Samúel Jóhannesson , 29. ágúst '46. Þeir ætla að halda upp á það laugardaginn 26. ágúst frá klukkan 17 á Marki, Eyjafjarðarsveit. Meira
26. ágúst 2006 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag, 26. ágúst, er 85 ára Einar I. Siggeirsson, dr...

85 ÁRA afmæli . Í dag, 26. ágúst, er 85 ára Einar I. Siggeirsson, dr. rer. hort., Stangarholti 30, Reykjavík. Hann er að heiman á... Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Árni Björn sýnir í Laugardalslaug

Árni Björn Guðjónsson hefur opnað sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal. Árni Björn sýnir olíumálverk máluð á striga. Þar er hann m.a. með málverk af fyrirhuguðu Hvammslóni í Þjórsárdal (Núpslón). Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 1323 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Áskirkju leiðir söng, organisti Kári...

Guðspjall dagsins: Farísei og tollheimtumaðurinn. (Lúk. 18.) Meira
26. ágúst 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 29. júlí sl. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra...

Brúðkaup | Hinn 29. júlí sl. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Guðmundi Karli Brynjarssyni brúðhjónin Guðrún Birna Guðlaugsdóttir og Pétur Ragnarsson... Meira
26. ágúst 2006 | Fastir þættir | 517 orð

Ísland þarf sigur á Svíum til að ná HM-sæti

Evrópumótið í brids fer fram í Varsjá í Póllandi dagana 12.-26. ágúst. Hægt er að fylgjast með leikjum á vefjunum bridgebase.com og swangames.com. Meira
26. ágúst 2006 | Fastir þættir | 685 orð

Íslenskt mál

Tilvísunarorðin sem og er vísa ávallt til fallorða í íslensku, t.d.: Bókin, sem ég las, var skemmtileg. Í öðrum tungumálum, t.d. ensku og dönsku, geta tilvísunarorð einnig vísað til setninga, t.d. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Leiðsögn í Listasafni Íslands

Leiðsögn um sýninguna Landslagið og þjóðsagan í fylgd Einars Garibaldi Eiríkssonar, myndlistarmanns og prófessors við LHÍ, verður sunnudaginn 27. ágúst kl. 14. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning í Borgarnesi

Þorgerður Gunnarsdóttir áhugaljósmyndari verður með sýningu á verkum sínum, sem eru aðallega landslagsmyndir. Sýningin er í Félagsbæ, Borgarbraut 4 í Borgarnesi, helgina 25.-27. ágúst. Opnunartímar sýningarinnar eru á laugardag og sunnudag kl. 14-20. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
26. ágúst 2006 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Be3 Rc6 8. R1d2 d5 9. f4 dxe4 10. Bxe4 Rf6 11. Bxc6+ bxc6 12. 0-0 0-0 13. Rc4 Rd5 14. Bd2 c5 15. Df3 Hb8 16. Re5 Rb4 17. Df2 Bb7 18. Had1 Bd5 19. c4 Rxa2 20. Ba5 Dc8 21. cxd5 Hxb3 22. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 462 orð | 1 mynd

Stjórnmál og stjórnsýsla

Arnar Þór Másson fæddist í Reykjavík 1971. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1992, BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1996 og mastersnámi í samanburðarstjórnmálum frá London School of Economics 1997. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 1820 orð

Tónlist Hótel Örk, Hveragerði | Hljómsveitin Brimkló leikur 26. ágúst...

Tónlist Hótel Örk, Hveragerði | Hljómsveitin Brimkló leikur 26. ágúst. Nasa | Í tilefni af 20 ára afmæli Bylgjunnar mun stórhljómsveitin Todmobile spila í kvöld. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 126 orð

Tré ársins útnefnt í dag

TRÉ ársins 2006 verður kynnt við athöfn í dag, laugardaginn 26. ágúst. kl. 13, við Austurgötu 12 í Hafnarfirði. Útnefningin tengist aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem hefst kl. 9.15, í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar. Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 1248 orð | 1 mynd

Tungufellskirkja 150 ára Messa verður í Tungufellskirkju sunnudaginn 27...

Tungufellskirkja 150 ára Messa verður í Tungufellskirkju sunnudaginn 27. ágúst kl.14. Þar verður þess minnst að 150 ár eru liðin frá byggingu kirkjunnar. Kirkjan er í hópi elstu timburkirkna á landinu og henni heyra til margir merkir gripir. Meira
26. ágúst 2006 | Fastir þættir | 766 orð | 4 myndir

Undanúrslit Íslandsmótsins hefjast í dag

20. ágúst-2. september 2006 Meira
26. ágúst 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Vetrardagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Vertrardagskrá er að hefjast í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum en þá er garðurinn opinn kl. 10-17. Um helgina verður þó sumardagskrá í garðinum. Meira
26. ágúst 2006 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eins og lesendur vita er Víkverji mikill ostaunnandi og þreytist seint á að rífast og skammast yfir því hvað ostaframboðið á Íslandi er dapurlegt. Meira

Íþróttir

26. ágúst 2006 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Barcelona steinlá

EVRÓPUMEISTARAR Barcelona steinlágu fyrir UEFA-meisturum Sevilla í hinum árlega meistaraleik í evrópsku knattspyrnunni sem háður var í Mónakó í gærkvöld. Lokatölur urðu 3:0 og sætur sigur hjá Sevilla á löndum sínum og ríkjandi Spánarmeisturum. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 155 orð

Birgir fjórði í Óðinsvéum

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék annan hringinn á áskorendamóti í Óðinsvéum í Danmörku í gær á 66 höggum, fjórum höggum undir pari vallarins, rétt eins og á fyrsta keppnisdeginum. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 62 orð

Byrjunarliðið

Byrjunarlið Íslands var tilkynnt í gær og það er þannig skipað: Þóra B. Helgadóttir - Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Erna B. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 199 orð

Danskur Íslandsbani til Keflavíkur?

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is KEFLVÍKINGAR eiga þessa dagana í viðræðum við Thomas Soltau, miðherja danska landsliðsins í körfuknattleik, um að leika með þeim í vetur. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Eiður Smári sjötti dýrasti á Spáni

Keppni í spænsku 1. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Ekki eins og heima

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að enn sem komið er líði leikmönnum liðsins ekki alveg eins og heima hjá sér á hinum nýja leikvangi félagsins, Emirates Stadium. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 96 orð

Fánadagur Liverpool-klúbbsins

THE Kop, áhorfendastúkan á Anfield þar sem dyggustu stuðningsmenn Liverpool halda til á heimaleikjum félagins, er 100 ára um þessar mundir og því er fagnað sérstaklega á leik liðsins gegn West Ham í dag. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 88 orð

FH-ingar með forystu

FH-INGAR eru með forystu eftir fyrri keppnisdaginn í bikarkepppni Frjálsíþróttasambands Íslands, 1. deild, sem fer fram á Sauðárkróki. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 75 orð

FH meistari á morgun?

FH-INGAR eiga möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla, þriðja árið í röð, þegar þeir mæta Breiðabliki í 15. umferð úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikur liðanna hefst kl. 17 í Kaplakrika. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Nicolas Anelka hefur gert fjögurra ára samning við Bolton og greiddi félagið átta milljónir punda, rétt rúman milljarð króna, fyrir kappann sem lék síðast með Fenerbache . Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Obafemi Martins , landsliðsmaður frá Nígeríu, sem Newcastle keypti frá Inter Milan, mun klæðast peysu númer 9 - tölustafinn sem markahrókurinn Alan Shearer bar. "Shearer er goðsögn - hann var frábær leikmaður. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 799 orð

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Bikarkeppni FRÍ Fyrri dagur, 1. deild, á Sauðárkróki...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Bikarkeppni FRÍ Fyrri dagur, 1. deild, á Sauðárkróki: KONUR 400 m grindahlaup: Silja Úlfarsdóttir, FH 1.04,07 Halla Björnsdóttir, Árm./Fjölnir 1.04,31 Margrét Lilja Hrafnkelsd., Breið. 1.09,73 Þrístökk: Jóhanna Ingadóttir, ÍR 11. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 350 orð

Fær ekki að spila með Fredrikstad

NORSKA knattspyrnusambandið neitaði í gær að staðfesta félagaskipti Garðars Jóhannssonar úr Val í úrvalsdeildarliðið Fredrikstad. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 157 orð

Gallagher út af sakramentinu

DERMOT Gallagher, knattspyrnudómari í Englandi, hefur verið tekinn af lista þeirra dómara sem dæma í úrvalsdeildinni. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 166 orð

Johnson valinn í enska landsliðið

STEVE McClaren, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 24 manna landsliðshóp fyrir leiki Englands gegn Andorra og Makedóníu í undankeppni EM sem fram fara í byrjun september. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 131 orð

Kemst síður upp með mistök

Spurður að því hvort hann fyndi mikinn mun á að leika í úrvalsdeildinni og fyrstu deild sagði Ívar: "Það eru nú bara tveir leikir búnir og maður er varla dómbær á það. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 55 orð

LEIKIRNIR

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina eru: Laugardagur: Liverpool - West Ham 11.45 Charlton - Bolton 14 Fulham - Sheff. Utd 14 Tottenham - Everton 14 Watford - Manchester United 14 Wigan - Reading 14 Manchester City - Arsenal 16. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 210 orð

Leikstjórnandi Dana til Grindavíkur

ADAMA Darboe, leikstjórnandi danska landsliðsins í körfuknattleik, hefur skrifað undir samning við úrvalsdeildarlið Grindavíkur fyrir komandi keppnistímabil. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ljungberg og Ibrahimovic með Svíum

LARS Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, hefur valið landsliðshóp sinn sem mætir Lettum og Lichtenstein í undankeppni EM í knattspyrnu hinn 2. og 6. september en þjóðirnar eru í sama riðli og Íslendingar. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

Mannætan til Englands

HOLLENSKI varnarmaðurinn Khalid Boulahrouz, sem Chelsea keypti á dögunum frá þýska liðinu Hamborg, segist vera harður í horn að taka en neitar því að hann beiti óþverrabrögðum í leik sínum. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Nowitzki með stórleik

DIRK Nowitzki, sem leikur með Dallas Mavericks í NBA-deildinni, skoraði 47 stig fyrir Þýskaland sem vann Angóla í þríframlengdum leik, 108:103, í síðustu umferð riðlakeppni HM sem fram fer í Japan. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 930 orð | 1 mynd

Óskandi að við verðum "spútnikliðið"

NÝLIÐAR Reading í ensku úrvalsdeildinni hafa byrjað ágætlega í deildinni, eru með þrjú stig eftir tvo leiki. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

"Ég er ekki raunsæismaður"

ADRIAN Boothroyd, knattspyrnustjóri nýliða Watford, er hvergi banginn fyrir viðureign liðs síns við stjörnum prýtt lið Manchester United í dag en leikurinn fer fram á Vicarage Road, heimavelli Watford skammt norðvestur af London. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 176 orð

Rosenborg vill skoða Björn Bergmann

BJÖRN Bergmann Sigurðarson, 15 ára leikmaður með 2. flokki ÍA, mun á næstunni fara til Noregs þar sem hann mun æfa með Rosenborg. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Sex breytingar á hópi Eyjólfs

SEX leikmenn sem ekki léku með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í vináttuleiknum gegn Spánverjum fyrr í þessum mánuði eru í 20 manna landsliðshópi sem Eyjólfur Sverrisson tilkynnti í gær. Ísland mætir Norður-Írlandi í Belfast 2. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 193 orð

Skelltu sterku liði Belga í Alkmaar

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik vann góðan sigur á Belgum, 92:88, á æfingamóti í hollensku borginni Alkmaar í gærkvöld. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Sýnum vonandi að síðasti leikur var slys

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, teflir fram óbreyttum leikmannahópi þegar Ísland mætir Svíum í næstsíðasta leik sínum í undankeppni HM á Laugardalsvelli í dag klukkan 14. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 84 orð

Sækir ráðstefnu um lyfjanotkun

LÆKNANEFND Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, mun halda ráðstefnu í Lausanne í Sviss dagana 30. september til 2. október, þar sem farið verður ýtarlega yfir helstu mál er varða lyfjanotkun í greininni. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 266 orð

Thatcher settur í leikbann hjá City

MANCHESTER City tilkynnti í gær að félagið hefði sett varnarmann sinn, Ben Thatcher, í bann á meðan rannsókn á broti hans á Pedro Mendes, leikmanni Portsmouth, í leik liðanna í úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöld, stendur yfir. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 101 orð

Thuram áfram með Frökkum

FRANSKI varnarmaðurinn Liliam Thuram, sem gekk til liðs við Barcelona frá Juventus í sumar, hefur ákveðið að gefa kost á sér áfram í franska landsliðið - og er hann í landsliðshópi Frakka sem mætir Georgíu og Ítalíu í Evrópuleikjum í byrjun september. Meira
26. ágúst 2006 | Íþróttir | 205 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni HM Riðlakeppni kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland - Svíþjóð 14 1. deild karla: Akureyri: KA - Haukar 16 Kópavogsvöllur: HK - Þór 16 2. Meira

Barnablað

26. ágúst 2006 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Dans hunangsflugna

Þegar hunangsfluga finnur safaríkt blóm flýgur hún heim og lætur hinar flugurnar vita um fundinn. Ef blómið er stutt frá flýgur hún dansandi í hring en ef það er langt í burtu flýgur hún í hringi sem mynda tölustafinn átta. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 60 orð | 3 myndir

Er að byrja Hvað heitirðu? Sóley Friðrika Hauksdóttir Hvað ertu gömul...

Er að byrja Hvað heitirðu? Sóley Friðrika Hauksdóttir Hvað ertu gömul? Sex ára. Ertu að byrja í skóla núna? Já. Í hvaða skóla ferðu? Ingunnarskóla. Hvernig líst þér á? Ég held að það séu góðir krakkar þarna. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Fiðrildi í mark

Fótboltinn á hug margra um þessar mundir. En hver skyldi hafa trúað því að fiðrildin færu líka út að spila fótbolta? Karítas Haraldsdóttir sem er átta ára Vestmannaeyjamær sendi þessa... Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Kveðja frá skátanámskeiði

Þessir hressu krakkar sem voru á skátanámskeiði í sumar eru eflaust að byrja í skólanum núna. Við þökkum þeim kærlega fyrir fyrir kveðjuna. "Við erum á skátanámskeiði á Álftanesi og erum að leika okkur í skemmtilegum leikjum. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Kvíði dönskunni Hvað heitirðu? Atli Viðar Gunnarsson Hvað ertu gamall...

Kvíði dönskunni Hvað heitirðu? Atli Viðar Gunnarsson Hvað ertu gamall? Ég er að verða ellefu. Í hvaða skóla ferðu? Í Suðurhlíðarskóla. Í hvaða bekk ertu að fara? Í sjötta bekk. Hvað ertu að kaupa núna? Dönsku- og íslenskumöppur. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 88 orð | 1 mynd

Lögga eða leikmaður Hvað heitirðu? Jóhannes Davíðsson. Hvað ertu gamall...

Lögga eða leikmaður Hvað heitirðu? Jóhannes Davíðsson. Hvað ertu gamall? Níu. Ég er að fara í fjórða bekk. Í hvaða skóla ertu? Smáraskóla Hvernig líst þér á að byrja í skólanum? Vel. Af hverju? Það er gaman að lita og teikna. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 115 orð | 1 mynd

Með töskuna á bakinu

Nú eru margir að kaupa skólatöskur. Ýmsum foreldrum vöknar um augun þegar þeir sjá litlu krílin sín komin með skólatösku á bakið, tilbúin til að leggja af stað út í hinn stóra heim. Það er að ýmsu að hyggja þegar kaupa á góða tösku. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 80 orð | 1 mynd

Nýfluttur og hlakkar til Hvað heitirðu? Hannes Guðmundsson. Hvað ertu...

Nýfluttur og hlakkar til Hvað heitirðu? Hannes Guðmundsson. Hvað ertu gamall? Ég er átta að verða níu sautjánda september og fer í fjórða bekk Í hvaða skóla ertu að fara? Í Langholtsskóla, ég er að byrja í honum, ég var að flytja. Hvar varstu áður? Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 100 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að leika í vali Hvað heitirðu? Karlotta Baldvinsdóttir Í...

Skemmtilegt að leika í vali Hvað heitirðu? Karlotta Baldvinsdóttir Í hvaða skóla ferð þú? Laugarnesskóla. Í hvaða bekk ferðu? Í annan, ég er sjö ára. Hvernig líst þér á að vera að byrja í skólanum? Bara vel. Af hverju? Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að læra Hvað heitirðu? Þórdís Hafsteinsdóttir Hvað ertu...

Skemmtilegt að læra Hvað heitirðu? Þórdís Hafsteinsdóttir Hvað ertu gömul? Sjö ára og er að fara í annan bekk. Hvernig líst þér á að byrja aftur? Vel. Af hverju? Mér finnst gaman að læra. Hvað er skemmtilegast? Allt. Áttu vini í bekknum? Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Vefslóð vikunnar

Vefslóð vikunnar er www.leikir.is Á þessari síðu er boðið upp á marga leiki sem hægt er að gleyma sér í að leika. Vinsælasti leikurinn á síðunni er kúluleikurinn sem gengur út á að raða upp kúlum í samstæðum litum og skjóta þær síðan niður. Meira
26. ágúst 2006 | Barnablað | 161 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfa glöggir lesendur að glíma við stafarugl. Þeir sem ná því geta sent lausnirnar inn og hlotið í verðlaun bók sem heitir Brúin yfir Dimmu eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Meira

Lesbók

26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 969 orð | 1 mynd

Að sigra eða tapa

Little Miss Sunshine sló eftirminnilega í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni í ár en hún fjallar á grátlega hlægilegan hátt um venjulega bandaríska millistéttarfjölskyldu sem er allt annað en sólskinsbjört og samanstendur reyndar af hópi hálfgerðra ólukkupamfíla. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð

Á Hraunhafnartanga

Sendlingurinn fylgir mér hvert fótmál og krían vokir yfir höfði mér á grýttri leið. Á aðra hönd lygn hafflötur svo langt sem augað eygir. Ég halla mér að vitanum sem stendur teinréttur á hjara veraldar og horfi í fjarska á dys kappans óttalausa. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 882 orð | 1 mynd

Á tæpasta vað

Á mánudaginn kemur fjórtánda hljóðversplata Iron Maiden út, A Matter Of Life And Death . Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 620 orð

Baudrillard taklaður

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Franski heimspekingurinn Jean Baudrillard hefur löngum vakið furðu manna með óvæntri og stundum að því er virðist þverstæðukenndri sýn sinni á heiminn. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 2 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Þýðingar skáldverka og ljóða, ekki síður en torráðinna fræðibókmennta, er listgrein sem nýtur ekki alltaf þeirrar virðingar sem hún á skilið. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 693 orð

Framandi kvikmyndamenning

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Þannig er málum háttað að Sahar, ung kona um tvítugt, er að fara að gifta sig. Þó er ekki allt með felldu. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð | 1 mynd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur | begga@mbl.is Grúskarinn Að uglasata, var gott og gilt sagnorð hjá krökkunum í borginni á sjöunda áratug síðustu aldar, og haft um þann verknað að velja hver ætti að ver'ann. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3437 orð | 2 myndir

Heimur hlýnandi fer

Loftslagsbreytingar hafa verið mikið til umræðu undanfarin ár og í dag ætti hvert mannsbarn að hafa í það minnsta óljósa tilfinningu fyrir því hvað gróðurhúsaráhrif eru. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1250 orð | 1 mynd

Húsið við Mórberjastræti

Booker-verðlaunin bresku eru ein helstu bókaverðlaun hins enskumælandi heims. Verðlaunin hafa verið umdeild alla tíð eða allt frá því þau voru fyrst tilkynnt fyrir tæpum fjórum áratugum. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 886 orð | 1 mynd

Íslenskt álræði

Fjölmiðlar Eftir Guðna Elísson gudnieli@hi.is Deilurnar sem sprottið hafa upp vegna mótmælanna við stóriðjustefnuna á Austurlandi sýna glögglega hversu mjög úr takti íslensk umræðuhefð er við það sem gengur og gerist í Vestur-Evrópu. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 900 orð | 2 myndir

Kilroy við Kárahnjúka

Eftir Jón Karl Helgason tjonbarl@hotmail.com Nú í vikunni birtust í Morgunblaðinu ljósmyndir af "náttúruspjöllum" í gíg Hverfjalls í Mývatnssveit; orðum og myndum sem gerð eru með því að raða ljósu, lausu grjóti á svartan gígbotninn. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is Ég var að kíkja á nýjan lista yfir aðsóknarmestu myndirnar í heiminum það sem af er árinu. Í fyrsta sæti er framhaldsmyndin Pirates of the Caribbean: Dead Man´s Chest . Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 124 orð | 1 mynd

Lesarinn Tímaritið Economist liggur alltaf á náttborðinu. Það veitir...

Lesarinn Tímaritið Economist liggur alltaf á náttborðinu. Það veitir góðar upplýsingar um það sem er að gerast á líðandi stund. Reyfarinn sem ég er að lesa núna er Krosstré eftir Jón Hall Stefánsson. Ljómandi skrifuð og skemmtileg. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð | 1 mynd

Lofsverð græðgi

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Græðgi er stundum sögð dyggð í viðskiptum. Fólk vill hagnast í viðskiptum sínum við aðra og ekki er óalgengt að því sé hrósað fyrir að græða. En dyggð er eitthvað sem er lofsvert í fari einstaklinga. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð | 1 mynd

Madonna - Madonna

eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Í vikunni sem er að líða hélt söngkonan Madonna upp á fertugasta og áttunda afmælisdag sinn. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 402 orð

Neðanmáls

I Árbæjarsafn er furðulegt fyrirbæri í íslenskri menningu. Þangað getur fólk farið til þess að upplifa Ísland fyrri tíma. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3834 orð | 1 mynd

Óboðlegur rithöfundur?

Fyrr í sumar stóð til að veita austurríska rithöfundinum Peter Handke hin virtu Heinrich Heine-verðlaun. Pólitísk öfl í Þýskalandi komu hins vegar í veg fyrir að Handke hlyti verðlaunin. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 198 orð | 1 mynd

Rimlar hugans

Eftir Einar Má Guðmundsson Á meðan himinninn virtist gefa ótal möguleika í sportlegum bláma sínum leituðum við hælis við skuggsæl dimm borð án annarrar sýnilegrar ástæðu en að sitja af okkur sólina. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3029 orð | 1 mynd

Sagan af O

Oprah Winfrey er íslenskum sjónvarpsáhorfendum vel kunn. En kannski þekkja ekki margir þá stórbrotnu sögu sem þessi kona á og slétt ásýnd hennar á skjánum hylur. Í þessu viðtali talar hún um sársaukafulla fortíð sína, sjónvarpsferilinn, bókhneigðina og trúna á sjálfstrúna. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2082 orð | 1 mynd

Spagettíaustri Murakamis

Blind Willow, Sleeping Woman (2006), eða Blindur víðir, sofandi kona, nefnist nýjasta bók japanska rithöfundarins Harukis Murakamis en hún inniheldur sögur sem spanna allt frá fyrstu smásögum höfundarins til þeirra nýjustu. Bókin ætti ekki að valda aðdáendum Murakamis vonbrigðum. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 721 orð | 1 mynd

Stafrænt og rafvænt

Freyjugötu 41 Verk úr safneign Sýningarnar standa til 10. september Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð | 4 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga @mbl.is Joshua Bell kom, sá og sigraði þegar hann lék Fiðlukonsert Brahms með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Háskólabíói, vorið 2003. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1975 orð | 1 mynd

Þá riðu hetjur um héruð

Sjaldan hefur verið jafnmikið fjör í Ármúlanum og þegar bandaríski stripparaflokkurinn Chippendales skemmti fyrir fullu húsi í Broadway. Meira
26. ágúst 2006 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð

Þegnleg óhlýðni Josephine

Fyrir skömmu vakti það mikla athygli á Englandi þegar Josephine Rooney, sem er 69 ára gamall eftirlaunaþegi, var dæmd til þriggja mánaða fangelsisvistar fyrir að neita að greiða fasteignagjöldin sín, en hún skuldaði bæjarfélaginu í Derby City tæp 800... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.