Greinar þriðjudaginn 29. ágúst 2006

Fréttir

29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

140 íslenskir ferðamenn á leið til Tyrklands

UM 140 Íslendingar eru á leið til borgarinnar Marmaris í Tyrklandi í dag, en tvær sprengingar urðu í borginni á sunnudag. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 99 orð

1 Þýskur rithöfundur olli miklu fjaðrafoki fyrir skömmu þegar hann...

1 Þýskur rithöfundur olli miklu fjaðrafoki fyrir skömmu þegar hann upplýsti, að hann hefði verið í SS-sveitum nasista. Hvað heitir hann? 2 Hvaða kylfingur varð Íslandsmeistari í höggleik karla í sumar þegar mótið var haldið á Urriðavelli? Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

49 millj´. til flugsafns | Á fundi bæjarráðs Akureyrar á dögunum var...

49 millj´. til flugsafns | Á fundi bæjarráðs Akureyrar á dögunum var m.a. tekið fyrir erindi frá Svanbirni Sigurðssyni þar sem hann óskar eftir því að framlag Akureyrarbæjar til fjármögnunar nýbyggingar fyrir Flugsafn Íslands á Akureyri verði aukið. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð

Aðvara konur vegna klæðaburðar

Teheran. AFP. | Lögregluyfirvöld í Teheran, höfuðborg Írans, hafa gefið út alls um 64.000 aðvaranir til kvenna sem þykja ekki hylja sig nægilega vel á almannafæri, í sérstakri sumarherfð gegn klæðaburði sem þykir ganga gegn íslamskri menningarhefð. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Afar ólíklegt að stíflur bresti

Eftir Brján Jónasson og Árna Helgason ENDURSKOÐAÐ áhættumat vegna mannvirkja Kárahnjúkavirkjunar var kynnt á stjórnarfundi Landsvirkjunar í gær og kemur þar fram að áhætta sé ekki meiri en áður var talið og innan viðunandi marka. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Athugasemd frá Jóhannesi Jónssyni

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Jóhannesi Jónssyni, stofnanda Bónuss: "Í þættinum Örlagadagurinn, sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi, minntist ég á formann Félags íslenskra stórkaupmanna. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Athugasemd vegna viðtals

BORIST hefur eftirfarandi athugasemd frá Páli Erni Líndal og Þresti Líndal. "Að gefnu tilefni viljum við undirritaðir gera athugasemd vegna viðtals við Andra Teitsson í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 27. ágúst sl. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Á annað hundrað fórst á Indlandi

Barmer. AFP. | Tala látinna eftir mikil flóð í Rajasthan-ríki á Indlandi á síðustu dögum hækkaði í gær þegar björgunarmenn fundu fleiri lík á svæðinu. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1225 orð | 2 myndir

Áhættan innan marka

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is EKKERT nýtt kemur fram í endurskoðuðu áhættumati Kárahnjúkavirkjunar, sem fjallað var um á fundi stjórnar Landsvirkjunar (LV) í gær, segir Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Banaslys á Eiðavegi

STÚLKA um tvítugt lést í umferðarslysi á fimmta tímanum á Eiðavegi, skammt utan Egilsstaða, í gærdag. Hún var ökumaður fólksbíls sem ekið var eftir veginum en bifreiðin rakst á sorphirðubifreið sem kom úr gagnstæðri átt. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Enn sprengt á ferðamannastað

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞRÍR menn létust og um 20 særðust er sprengja sprakk í ferðamannabænum Antalya í Suður-Tyrklandi í gær. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fallið frá morðákæru

Boulder. AFP. | Saksóknarar í Colorado í Bandaríkjunum sögðust í gærkvöldi hafa ákveðið að falla frá ákæru á hendur John Mark Karr, kennara sem játaði á sig morð á sex ára stúlku, "fegurðardrottningunni" JonBenet Ramsey, fyrir tíu árum. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð

Fáar leiðir færar aðrar en að skerða þjónustu

TEKJUHALLI Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrstu sex mánuði ársins er 45,2 milljónir króna eða 2,8% miðað við fjárlög. Kostnaður hefur farið vaxandi eftir því sem liðið hefur á árið, skv. upplýsingum á heimasíðu FSA. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Flykkjast á hópstefnumót

ÖNNUM kafnir Kínverjar sem búa í stórborgum flykkjast nú á hópstefnumót sem eru nýjasta æðið í Kína. Á eina slíka samkomu sem haldin var í borginni Zhejiang í vor mættu 12.658 þátttakendur og 10.000 manns mættu til leiks í Shanghai. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Förum þangað sem fiskurinn er

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sandgerði | "Það var annað hvort að fara í þetta eða hætta. Ég tók gott stökk með góðri hjálp," segir Sverrir Þór Jónsson útgerðarmaður í Keflavík sem endurnýjað hefur smábát sinn, Happadís GK 16. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Gáfu kirkjunni mynd af Tungufellskrossinum

Eftir Sigurð Sigmundsson ÞESS var minnst síðastliðinn sunnudag að 150 ár eru liðin síðan kirkjan í Tungufelli í Hrunamannahreppi var byggð. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Góð veiði í Veiðivötnum síðsumars

STANGVEIÐI í Veiðivötnum í sumar gekk mjög vel. Aflinn nú var 16.278 fiskar sem er litlu færri fiskar en á síðasta ári en þá veiddust 16.766 fiskar sem var metár í stangveiðinni. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hjálmareggíið hljóðnar

LOKATÓNLEIKAR hinnar íslensk-sænsk ættuðu reggí-hljómsveitar Hjálma voru haldnir á Skriðuklaustri síðastliðinn sunnudag. Meðlimir hennar sex hafa nú ákveðið að halda hver sinn veg að því er fram kemur í tilkynningu frá hljómsveitinni í gærkvöldi. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Hætta á sitkalúsafaraldri á vissum svæðum

MIKIL hætta er nú á faraldri sitkalúsar á ákveðnum svæðum á landinu. Getur lúsin valdið töluverðum skemmdum á sitkagrenitrjám. Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Skógræktar ríkisins kannað stofnstærð sitkalúsar víðs vegar um landið. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð

Illt er að kenna hundi að aka

Peking. AP. | Illt er að kenna gömlum hundi að sitja - og líka að aka bíl. Kona í Innri-Mongólíu í Norður-Kína lenti í árekstri á dögunum þegar hún reyndi að kenna hundinum sínum að aka. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð

Innréttað húsnæði fyrir skurðstofur

Keflavík | Gengið hefur verið frá samningum um innréttingu þriðju hæðar D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík. Þar verða nýjar skurðstofur sjúkrahússins. Hæðin er tæpir 1000 fermetrar að stærð. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Í hnotskurn

Það eru einkum sex aðferðir sem fangelsismálayfirvöld telja að hægt sé að beita til að smygla fíkniefnum inn á Litla-Hraun. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Landfyllingar vegna tónlistarhúss

UNNIÐ er að því að fylla upp í Reykjavíkurhöfn á milli Faxagarðs og Ingólfsgarðs um þessar mundir en samkvæmt deiliskipulagi og tillögu að fyrirhuguðu tónlistarhúsi þarf að færa bakkann er nefnist Austurbugt. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Leiðrétt

Jarðirnar tvítaldar Í Hnotskurn með baksíðufrétt og töflu á bls. 10 með grein um jarðakaup í sunnudagsblaðinu birtust tölur um þróun í jarðakaupum, sem Fasteignamat ríkisins vann fyrir Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

KONAN sem lést í umferðarslysi við Faxabraut í Keflavík á sunnudagskvöld, hét Bryndís Zophoníasdóttir til heimilis að dvalarheimili aldraðra að Hlévangi í Keflavík. Hún var fædd 4. september árið 1931 og lætur eftir sig einn... Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Lést í vinnuslysi

MAÐURINN sem lést í vinnuslysi á athafnasvæði Íslenska gámafélagsins á Álfsnesi við Kollafjörð á laugardag hét Jens Willy Ísleifsson, til heimilis að Frostafold 22 í Reykjavík. Jens var fæddur 25. nóvember 1959 og var ókvæntur og... Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Máli gegn olíufélögunum frestað

SKAÐABÓTAMÁLI Reykjavíkurborgar vegna Strætó bs. gegn stóru olíufélögunum þremur vegna ólögmæts samráðs við tilboðsgerð í viðskipti við borgina árið 1996, var frestað til 18. september í gær þegar málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Mikill hvellur og húsið nötraði

SLÖKKVILIÐSMÖNNUM í Frederiksberg í Danmörku tókst í gærkvöldi að slökkva eld sem blossaði upp í sólbaðsstofu eftir öfluga sprengingu. Rýma þurfti íbúðir í grenndinni, en lögreglan sagði að enginn hefði farist eða slasast. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ný sýning í Skaftfelli | Nú stendur yfir í Skaftfelli, menningarmiðstöð...

Ný sýning í Skaftfelli | Nú stendur yfir í Skaftfelli, menningarmiðstöð á Seyðisfirði, sýning Guðnýjar Rósu Ingimarsdóttur og Gauthier Huberts og ber hún yfirskriftina Adam var ekki lengi í Paradís. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Olíubíll valt í Jökulsárhlíð

ENGIN slys urðu á fólki þegar olíubifreið valt í Jökulsárhlíð á Héraði á sjötta tímanum í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Seyðisfirði valt bíllinn á hliðina þegar vegkantur gaf sig en bifreiðin mætti þá öðrum flutningabíl. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

"Spennandi og krefjandi verkefni"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is GLITNIR verður aðalstyrktaraðili Óslóarmaraþonsins sem fer fram 1. október næstkomandi og var samkomulag þess efnis undirritað í gærmorgun í Noregi. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

"Syrgi hann á vissan hátt"

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Ríflega þriðjungur vill sömu ríkisstjórn áfram

ÁFRAMHALDANDI stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er það fyrirkomulag sem ríflega þriðjungur kjósenda vill sjá að loknum næstu kosningum en næst kemur stjórn VG og Samfylkingar með um 15% fylgi, skv. nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sagður minnsti maður í heimi

Katmandú. AFP. | Fjölskylda fjórtán ára gamals nepalsks drengs, sem er aðeins 50 sentimetrar á hæð, hefur lagt fram umsókn til heimsmetabókar Guinness um að hann verði skráður sem minnsti maður í heimi. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 377 orð

Samþykkja afnám banns við hundahaldi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TILLAGA meirihlutans í umhverfisráði um að afnema bann við hundahaldi í Reykjavík var samþykkt einróma á fundi ráðsins í gærdag. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Segja sjúkratryggingu fólks ekki í fullu gildi

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Bæklunarlæknar og fleiri sérgreinalæknar, sem starfa sjálfstætt utan stofnana, íhuga að fara að dæmi hjartalækna og segja sig af samningi við Tryggingastofnun ríkisins. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sendir bréf um mánaðamótin

VÍGLUNDUR Þorsteinsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna, segist munu senda fyrrverandi stjórn fjárfestingarbankans Straums-Burðaráss fyrirspurnir sínar nú um mánaðamótin í framhaldi af hluthafafundi bankans í sumar. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 1 mynd

Sérgreinalæknar íhuga að segja sig af samningi við TR

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is BÆKLUNARLÆKNAR og aðrir sérgreinalæknar sem starfa sjálfstætt utan stofnana, íhuga alvarlega að segja sig af samningi sínum við Tryggingastofnun líkt og hjartalæknar gerðu í vor. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skoraði sigurmark Barcelona

EIÐUR Smári Guðjohnsen gerði sér lítið fyrir og skoraði sigurmark Barcelona í leik liðsins gegn Celta. Leikurinn var fyrsti deildarleikur Eiðs Smára með Barcelona en hann sat á varamannabekknum fram á 73. mínútu leiksins. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skýjahaf í Héraðsflóa

Vegfarandi um Hellisheiði eystri sem hafði ekið snúinn veginn upp Vopnafjarðarmegin og niður á við Héraðsmegin tók andköf er við blasti snjakahvítt bylgjandi skýjahaf sem fyllti Héraðsflóann út á sjó og inn í land eins langt og augað eygði. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Stígur yfir Egilsstaðanesið | Göngu- og hjólreiðastígur milli Egilsstaða...

Stígur yfir Egilsstaðanesið | Göngu- og hjólreiðastígur milli Egilsstaða og Fellabæjar var formlega tekinn í notkun um helgina. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Svört skýrsla um aðstöðu Þjóðleikhússins

TINNA Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri segir vetrardagskrá leikhússins blómlega. Hins vegar sé ljóst að þörf sé á þriðja áfanganum í endurnýjun við Þjóðleikhúsið, fyrir utan lagfæringar sem búið er að gera innanhúss og núverandi viðgerðir að utan. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sænsk innrás Vegfarendur um höfuðborgarsvæðið hafa upp á síðkastið orðið...

Sænsk innrás Vegfarendur um höfuðborgarsvæðið hafa upp á síðkastið orðið varir við malbikunarvél sem keyrir um undir sænskum fána. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1342 orð | 2 myndir

Taka fíknina með sér í fangelsið

Fréttaskýring | Fíkniefnavandinn er viðvarandi í fangelsum, hvar sem er í heiminum. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 143 orð

Til stuðnings Plútó

BOLIR og límmiðar til stuðnings Plútó sem áður var reikistjarna en hefur nú verið sviptur þeim titli, seljast nú sem aldrei fyrr á netinu. Plútó hefur verið nokkurs konar vandræðagemlingur í heimi stjörnufræðinnar. Meira
29. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Tugir manna í valnum eftir hörð átök í Írak

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is EKKERT lát er á óöldinni í Írak þrátt fyrir aukna öryggisgæslu í Bagdad og víðar. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð

Tæplega 400 dýr óveidd

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Nú eru 17 dagar eftir af hreindýraveiðitímabilinu og hafa veiðst rúmlega fimm hundruð dýr af þeim 909 sem heimild er fyrir. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Umræða um lífið eftir virkjunar- og álversbyggingar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Byggðaþing samtakanna Landsbyggðin lifi og Framfarafélags Fljótsdalshéraðs 2006 verður haldið að Hallormsstað 2. og 3. september undir yfirskriftinni Lífið eftir virkjun. Þingið mun m.a. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Urð og grjót, niðr'í mót

VINNA er hafin við gerð stórs útilistaverks í urðinni neðan við skátaskálann Fálkafell, ofan Kjarnaskógar í landi Akureyrar. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Úrslitaeinvígi á borði Fischers og Spasskís

HÉÐINN Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson munu í dag tefla úrslitaeinvígið á Íslandsmótinu í skák á heimsmeistaraborði Fischers og Spasskís frá 1972. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 493 orð

Vaktstöð fékk aldrei neyðarkallið

LJÓST er að fyrsta neyðarkall frá skipverjum á Sigurvini GK á föstudagskvöld barst aldrei til Vaktstöðvar siglinga eins og til var ætlast en báturinn sökk síðar um kvöldið norðvestur af Rifi á Snæfellsnesi. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Vilji til að svara kallinu

MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra segir það vilja stjórnvalda að svara því kalli sem komið hefur fram um að tryggja réttarstöðu og öryggi kvenna af erlendum uppruna sem skilja við íslenska menn sína vegna ofbeldis innan tveggja ára frá giftingu. Meira
29. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þungbúin fegurð við Öskjuvatn

TALSVERÐUR straumur ferðamanna var við Öskjuvatn um helgina þrátt fyrir að skyggni væri ekki mikið við dýpsta vatn landsins. Að sögn skálavarðar við Drekagil, sem er skammt frá vatninu, hefur sumarið verið nokkuð gott. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2006 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Af hverju?

Af hverju er stjórnarandstöðunni svona uppsigað við Valgerði Sverrisdóttur, utanríkisráðherra og fyrrum iðnaðarráðherra? Nú er hún sökuð um að hafa haldið upplýsingum leyndum fyrir Alþingi. Meira
29. ágúst 2006 | Leiðarar | 573 orð

Fíkn í fangelsi

Frétt Morgunblaðsins um að afleysingafangavörður á Litla-Hrauni hefði verið gripinn með fíkniefni og væri grunaður um að hafa stundað það í sumar að smygla fíkniefnum til fanga, hlýtur að vekja fólk til umhugsunar um ástandið í eina öryggisfangelsi... Meira
29. ágúst 2006 | Leiðarar | 535 orð

Staða Hizbollah

Yfirlýsing Hassans Nasrallahs, leiðtoga Hizbollah-hreyfingarinnar í Líbanon, um að hann hefði ekki fyrirskipað rán á tveimur ísraelskum hermönnum hefði hann vitað að það yrði kveikjan að stríði vekur athygli. Meira

Menning

29. ágúst 2006 | Fjölmiðlar | 293 orð | 6 myndir

24 og The Office bestu þættirnir

ÞAÐ var mikið um dýrðir þegar virtasta verðlaunahátíð sjónvarpsiðnaðarins í Bandaríkjunum, Emmy-verðlaunin, var haldin í Los Angeles á sunnudagskvöldið. Meira
29. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 278 orð | 1 mynd

Allir elska Gretti

LJÓST er að fáir kettir njóta jafnmikilla vinsælda Grettir og vinsældir hans hér á landi sönnuðust um helgina þegar kvikmyndin Grettir 2 var frumsýnd en hún skaust beint í fyrsta sæti íslenska bíólistans. Um 5. Meira
29. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 254 orð | 1 mynd

Blásið til hátíðar

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Iceland Film Festival hefst á morgun 30. ágúst og stendur til 21. september. Meira
29. ágúst 2006 | Menningarlíf | 323 orð

Dýrgripir eftir Bach

Bach: Einleikssvítur nr. 2 í d-moll og nr. 6 í D-dúr fyrir selló í flutningi Margrétar Árnadóttur. Þriðjudagur 22. ágúst. Meira
29. ágúst 2006 | Tónlist | 2005 orð | 3 myndir

Dægilegur Dylan

Bob Dylan hefur verið fólki ráðgáta í bráðum hálfa öld, goðsögn sem vex og dýpkar með hverju ári. Eftirvæntingin eftir nýrri plötu kappans, sem út kemur í dag og ber heitið Modern Times, hefur verið gríðarleg. Meira
29. ágúst 2006 | Menningarlíf | 466 orð | 2 myndir

Fleiri samstarfsverkefni

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is NÝR samningur var undirritaður í gær í Íslensku óperunni milli ríkisins og óperunnar. Hann kveður á um styttri samningstíma, fleiri samstarfsverkefni og hærra árlegt framlag. Meira
29. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bretar hafa valið Bítlaplötuna Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band uppáhalds plötuna sína í mikilli könnun á vegum breska ríkisútvarpsins, BBC , í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því byrjað var að birta opinbera vinsældalista í landinu. Meira
29. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hinn margumræddi Kevin Federline , kærasti Britney Spears , mun koma fram í einu hlutverki í sjónvarpsþættinum CSI sem sýndir eru SkjáEinum. Þátturinn verður sýndur vestanhafs í október næstkomandi. Meira
29. ágúst 2006 | Menningarlíf | 440 orð | 1 mynd

Fær loksins að syngja á heimavelli

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
29. ágúst 2006 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Jackson á West End

GOSPELKÓR og barnaballett-hópur, ásamt fjöldanum öllum af söngvurum og dönsurum, eru meðal þeirra 80 sviðslistamanna sem koma að söngleiknum Thriller Live sem var frumsýndur sl. sunnudag á West End í London. Meira
29. ágúst 2006 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Karlmennskan komin út

NÝLEGA varði Kjartan Jónsson doktorsritgerð við félagsvísindadeild Háskóla Íslands sem fjallar um hvernig karlmennska og gildismat karlmanna mótast og flyst frá einni kynslóð til annarrar á meðal Pókot-manna í Kenýu og hvaða gildi eru mikilvægast í lífi... Meira
29. ágúst 2006 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Magni syngur lag úr smiðju Live

MAGNI Ásgeirsson mun flytja lagið "I Alone" með hljómsveitinni Live í þættinum Rock Star Supernova í kvöld, en lagið er úr smiðju hljómsveitarinnar Live. Meira
29. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Námskeið í eftirvinnslu

Í TENGSLUM við Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fram fer 28. september til 8. október, er boðið upp á ókeypis námskeið í eftirvinnslu mynda með iMovie-hugbúnaðinum næstu tvo laugardaga. Meira
29. ágúst 2006 | Tónlist | 100 orð

Ópera um helförina

HINN 16. september verður í fyrsta sinn í Þýskalandi sett upp ópera sem fjallar um helförina. Meira
29. ágúst 2006 | Menningarlíf | 303 orð | 2 myndir

Sinfó gengur til stofu

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður upp á þá nýjung í vetur að vera með sérstaka tónleikaröð með kammermúsík. Þessi tónleikaröð verður í Listasafni Íslands á laugardögum kl. 17. Meira
29. ágúst 2006 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Síðustu sumartónleikarnir

TRIO Bellarti hlotnast sá heiður að spila á síðustu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar að þessu sinni, en tónleikarnir fara fram í kvöld. Tríóið mun flytja verk eftir Mozart, Jón Nordal og Arensky. Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Meira
29. ágúst 2006 | Menningarlíf | 243 orð | 2 myndir

Svört bráðabirgðaskýrsla um aðstöðu Þjóðleikhússins

Í VETUR verður áhersla lögð á sýningar fyrir börn og unglinga í Þjóðleikhúsinu eins og Morgunblaðið greindi frá í gær. Meira

Umræðan

29. ágúst 2006 | Velvakandi | 377 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar með nýjum meirihluta í Reykjavík ÞETTA er sú...

Aftur til fortíðar með nýjum meirihluta í Reykjavík ÞETTA er sú staðreynd sem okkur íbúum Árbæjar og Seláshverfa er boðið uppá í almenningssamgöngum af hinum nýja meiri hluta í borginni. Meira
29. ágúst 2006 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Íslensk tunga er gagnsæ og viðkvæm*

Bragi Jósepsson fjallar um gömul og ný þjóðaheiti og tvíræðar nafngiftir: ""Dr. Sigríður er gift Eista," sagði prófessorinn." Meira
29. ágúst 2006 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Ódáðavirkjun

Guðmundur Páll Ólafsson skrifar um Kárahnjúkavirkjun: "Af þessum ástæðum skuldar Alþingi öllum Íslendingum sjálfstæða ákvörðun að eigin frumkvæði um endurmat og umræðu á nýju og óháðu áhættumati." Meira
29. ágúst 2006 | Aðsent efni | 2010 orð | 1 mynd

Stríð streymir Jökla

Eftir Gunnar Kristjánsson: "Ættu þessi tímamót ekki að verða til þess að stjórnmálamenn tækju sig á og reyndu að endurskoða viðhorf sín til þróunar samfélagsins, skoða samhengið milli virkjana og lífsstíls, huga að þeim dýrmæta fjársjóði sem er falinn í óbyggðum landsins - og í sálarlífi þjóðarinnar." Meira
29. ágúst 2006 | Aðsent efni | 370 orð | 2 myndir

Tvær spurningar til Landsvirkjunar um Kárahnjúkastíflu

Eftir Magnús Tuma Guðmundsson: "Efasemdir um Hálslón og Kárahnjúkastíflu ná inn í raðir jarðvísindamanna vegna legu stíflunnar á virku sprungusvæði." Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

Bergur Óskar Haraldsson

Bergur Óskar Haraldsson, fv. framkvæmdastjóri, fæddist í Sólheimum í Blönduhlíð í Skagafirði hinn 8. nóvember 1926. Hann lést á heimili sínu, Hrauntungu 22 í Kópavogi, hinn 17. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

Bergþóra Eiríksdóttir

Bergþóra Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valgerður Kristín Ármann Hjartarson, f. 10. desember 1891, d. 2. desember 1972, og Eiríkur Hjartarson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

Halldóra Guðrún Björnsdóttir

Halldóra Guðrún Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1942. Hún lést á heimili sínu 21 ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Björns Júlíusar Grímssonar, f. 15. júní 1917, d. 21. júní 1968 og Soffíu Björnsdóttur, f. 13. maí 1921, Dalbæ á... Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2407 orð | 1 mynd

Jóhann Sæmundur Björnsson

Jóhann Sæmundur Björnsson fæddist á Hvammstanga hinn 20. febrúar 1942. Hann andaðist á Landspítalanum hinn 20. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Jóhanns voru Björn Kr. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Klara Jónsdóttir

Klara Jónsdóttir fæddist á Arnarstöðum í Eyjafjarðarsveit 30. september 1924. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. ágúst síðastliðinn. Foreldar hennar voru Jón Vigfússon og Helga Sigfúsdóttir, bændur á Arnarstöðum. Bróðir hennar er Sigfús, f. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2950 orð | 1 mynd

María H. Þorgeirsdóttir

María Halldóra Þorgeirsdóttir fæddist á Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 29. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgeir Sveinbjarnarson, kennari, skáld og forstjóri Sundhallar Reykjavíkur, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 1016 orð | 1 mynd

Skapa meiri verðmæti fyrir land og þjóð

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "Ef við viljum á annað borð fá eins mikið út úr sjávarútveginum, sem atvinnuvegi, eins og mögulegt er og jafnframt að vera ekki að sólunda peningum, þá er bezt að sjávarútvegurinn stjórni sér sjálfur. Meira

Viðskipti

29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Baugur sýnir áhuga á keðjum Signet

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, hefur áhuga á að bæta bresku skartgripaverslanakeðjunum H Samuel og Ernest Jones í stækkandi eignasafn sitt í Bretlandi en keðjurnar eru nú í eigu Signet Group . Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Breyting á stjórn Árs og dags

BREYTINGAR urðu á stjórn útgáfufélagsins Árs og dags, sem gefur út Blaðið, á fyrsta aðalfundi félagsins í gær. Hallgrímur B. Geirsson og Guðbrandur Magnússon viku úr stjórninni en Stefán P. Eggertsson og Einar Sigurðsson komu í þeirra stað. Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Exista með tæp 39% í Bakkavör

EXISTA hf. hefur aukið hlut sinn í Bakkavör og á nú 38,73 % hlut í félaginu. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands síðastliðinn föstudag var greint frá því að Exista hefði aukið hlut sinn um 6,66%, sem eru 142,2 milljónir hluta. Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Hlutabréf lækka

Hlutabréf lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,59% og var 5.899 stig við lok viðskipta, en velta á hlutabréfamarkaði nam 2,9 milljörðum króna. Þar af 985 milljónum með bréf Straums-Burðaráss. Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

Íslensku bankarnir frábrugðnir

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ÍSLENSKU bankarnir eru hagkvæmari í rekstri og arðbærari en norrænu bankarnir, sem aftur eru hægkvæmari og arðbærari í samanburði við banka í löndum Evrópusambandsins. Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Landsvirkjun tapar 6,5 milljörðum

Tap af rekstri Landsvirkjunar var 6.490 milljónir króna á fyrri helmingi ársins, en á sama tímabili árið 2005 var 2 milljarða króna hagnaður af rekstri félagsins. Gengistap vegna langtímaskulda í erlendri mynt nam 24,9 milljörðum króna á tímabilinu. Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Uppreisn í HoF?

NOKKRIR hluthafar House of Fraser munu hafna yfirtökutilboði Baugs og tengdra aðila í keðjuna, samkvæmt frétt Sunday Telegraph . Meira
29. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Þenslan virðist vera í rénun

Þenslan í hagkerfinu virðist vera í rénun eftir að gengislækkun krónunnar fyrr á árinu setti í gang aðlögun sem er farin að skila árangri. Þetta kemur fram í nýju riti greiningardeildar Landsbankans um efnahagsmál og skuldabréfamarkað. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 103 orð

Af klósettferð

Björn Ingólfsson á Grenivík þurfti að reka nauðsynlegt erindi á almenninssalerninu í fyrradag. Af því að biðröð var karlamegin en allt tómt kvennamegin fór hann þar inn. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 1187 orð | 7 myndir

Auðugt ímyndunarafl truflar lestur

Nú í haust hefja þúsundir grunnskólabarna formlegt lestrarnám og önnur halda sínu áfram. En það sækist ekki öllum námið jafnvel. Sumum reynist erfiðara að glíma við stafakarlana en öðrum og fyrir því geta verið nokkrar ástæður. Unnur H. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 459 orð | 1 mynd

Eiga sjálfsofnæmissjúkdómar sér sameiginlega orsök?

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is Sjálfsofnæmissjúkómar eru þeir sjúkdómar kallaðir sem valda því að ónæmiskerfið fer að skynja eigin vefi sem utanaðkomandi og framleiðir mótefni sem ráðast þá á eigin vef og skemma hann. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 198 orð

Erfitt að ræða vandamál við skólann

FIMMTÁN prósent norskra foreldra veigra sér við að hafa samband við skóla barna sinna til að ræða vandamál sem upp koma í tengslum við skólagönguna. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 582 orð | 2 myndir

Hvað er til ráða þegar unglingur segir ósatt?

Flestir unglingar segja foreldrum sínum einhverntímann ósatt. Þegar foreldrar standa börn sín að slíku er eðlilegt að þeir verði reiðir en sérfræðingar ráðleggja þeim þó að láta sér renna reiðina áður en þeir ræða við börn sín. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Hættuleg brjóstastækkunarpilla

Töflur, sem ætlað er að stækka brjóst kvenna og nýlega voru settar á markað í Danmörku geta haft alvarlegar aukaverkanir, að því er fram kemur í Jótlandspóstinum. Þær innihalda aukinheldur efni sem bönnuð eru þar í landi. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Leikföng geta haft áhrif á frjósemi hunda

Hundaeigendur sem stefna að því að fá hvolpa undan tíkum sínum ættu að halda þeim frá öllum dýraleikföngum úr seigu plastefni sem innihalda þalat, en það er mýkingarefni notað í plast. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Mikill dýravinur

Sóley Ragnarsdóttir er tíu ára gömul og hefur stundað hestamennsku undanfarin fjögur ár. Hún þótti strax ná góðum tökum á íþróttinni, sem á hug hennar allan, og nú aðstoðar hún á reiðnámskeiðum Hestamannafélagsins Andvara á Kjóavöllum í Garðabæ. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Nokkrir tebollar jafnhollir og vatnsdrykkja?

ÞRÍR tebollar eða meira á dag geta gert fólki jafngott og mikil vatnsdrykkja og gætu jafnvel haft betri áhrif á heilsuna, að því er ný rannsókn bendir til. Þetta kemur fram í næringarfræðiritinu European Journal of Clinical Nutrition . Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 494 orð | 1 mynd

Stoltir af hráefninu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mér finnst þetta gaman. Ég kemst í ný sambönd og get leitað að nýjum hráefnum og hugmyndum," segir Jón Óskar Árnason, íslenskur veitingamaður í Piteå í Svíþjóð. Meira
29. ágúst 2006 | Daglegt líf | 263 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Eins og í öðrum sveitarfélögum hefur áhrifa efnahagsþenslu orðið vart hér í bæ. Í síðasta mánuði tilkynnti bæjarráð að ýmsum framkvæmdum í bæjarfélaginu yrði frestað að beiðni ríkisstjórnarinnar til að stemma stigu við þenslunni. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2006 | Fastir þættir | 181 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Varsjá. Norður &spade;K862 &heart;ÁG98 ⋄864 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;ÁD94 &spade;105 &heart;D10 &heart;7543 ⋄K1095 ⋄G3 &klubs;1073 &klubs;DG985 Suður &spade;G73 &heart;K62 ⋄ÁD72 &klubs;Á62 Suður spilar 3G og fær út lauf. Meira
29. ágúst 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Lágafellskirkju 29. júlí sl...

Brúðkaup | Gefin voru saman í hjónaband í Lágafellskirkju 29. júlí sl. af sr. Ólafi Jóhannessyni þau Drífa Viðarsdóttir og Ásgeir Örn... Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Góð þjálfun og félagsskapur

*Anna Kristín Kjartansdóttir fæddist á Ísafirði 1956. Meira
29. ágúst 2006 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann réði fólk til starfa. RÉTT VÆRI: Hann réð fólk til... Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu í Nóatúni um daginn og...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar héldu tombólu í Nóatúni um daginn og söfnuðu til styrktar Rauða krossi Íslands 7.337 krónum. Þetta voru þau Harpa Rut, Karín Dúa, Sigurður, Ragnar, Guðjón og... Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Ísbjörn á Stokkseyri

Veiðisafnið á Stokkseyri hefur eignast ísbjörn, uppstoppaðan í fullri stærð og hefur hann verið settur upp til sýningar í sýningarsal safnsins. Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Ljóð unga fólksins

Þöll er samstarfshópur um barna- og unglingamenningu á bókasöfnum. Hópurinn stendur fyrir ljóðasamkeppni fyrir grunnskólabörn á tveggja til þriggja ára fresti. Þöll hratt samkeppni af stað vorið 1998, þá sem ljóða- og smásagnakeppni. Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Þú Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni...

Orð dagsins: Þú Drottinn, ríkir að eilífu, þitt hásæti stendur frá kyni til kyns. (Hl. 5, 19. Meira
29. ágúst 2006 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Bg5 e6 7. Rf3 Bd6 8. De2 h6 9. Bh4 Rge7 10. Bg3 Bd7 11. O-O f5 12. Bxd6 Dxd6 13. c4 Df4 14. Rc3 O-O 15. Had1 g5 16. cxd5 exd5 17. Bb5 Hae8 18. Re5 Rxe5 19. Bxd7 Rxd7 20. De6+ Hf7 21. Dxd7 Db8 22. Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Sýningar Borgarskjalasafns

Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir sýning á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11-19 og um helgar kl. 13-17. Ókeypis aðgangur. Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 58 orð

Úti/ute/Out í Galleríi+, Akureyri

Listakonurnar Hrafnhildur Halldórsdóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Stina Wirfelt sýna Úti/Ute/Out í Gallerí +, Akureyri. Meira
29. ágúst 2006 | Í dag | 441 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Árbæjarsafnaðar

Guðsþjónustur | Hvern helgan dag er guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Á sunnudag hefst sunnudagaskólastarfið kl. 11. Meira
29. ágúst 2006 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji las frétt hérna í blaðinu sínu sl. sunnudag sem vakti hann til umhugsunar. Fyrirsögn hennar var: "Stór hluti miða á Danaleikinn seldur fyrirtækjum. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2006 | Íþróttir | 48 orð

Aðsókn

FH (8) 15.0951.887 KR (8) 12.1311.516 Keflavík (7) 8.9381.277 ÍA (8) 8.7811.098 Víkingur R. (7) 6.985998 Breiðablik (7) 6.735962 Fylkir (8) 7.253907 Grindavík (8) 6.841855 Valur (7) 5.595799 ÍBV (7) 4.433633 Samtals 82.787. Meðaltal 1.104. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 375 orð

Alltaf brandari þegar ég fæ færi

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is JÓNAS Guðni Sævarsson, miðvallarleikmaður Keflvíkinga, braut ísinn gegn Víkingum með fyrsta marki leiksins. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Eiður Smári með draumabyrjun

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, tók þátt í sínum fyrsta deildarleik með Barcelona á Spáni í gærkvöldi þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir Ludovic Giuly á 73 mín. í leik gegn Celta á Estadio Balaídos í Vigo. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Einkunnagjöf

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B.Arnarsson, Víkingi 17 Bjarni Guðjónsson, ÍA 14 Eyjólfur Héðinsson, Fylki 13 Atli Jóhannsson, ÍBV 12 Ármann Smári Björnsson, FH 12 Grétar S. Sigurðarson, Víkingi 12 Jónas G. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik, var á ferðinni í Strasbourg í Frakklandi um helgina - þar sem Ciudad Real fagnaði sigri á alþjóðlegu móti þar í bæ. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tiger Woods , besti kylfingur heims, sigraði á Bridgestone mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í fyrrakvöld og var þetta fjórða mótið í röð þar sem hann fagnar sigri, en það hefur hann gert á 52 mótum til þessa. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 159 orð

Garðar kominn heim til Valsmanna á ný

GARÐAR Jóhannsson, sem samdi fyrir helgina við norska knattspyrnufélagið Fredrikstad, er kominn aftur til Íslands. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 90 orð

Kanu hetja Portsmouth

HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, hrósaði Nígeríumanninum Kanu í hástert eftir að lið hans hafði unnið góðan sigur gegn Middlesbrough á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, 4:0. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 664 orð | 1 mynd

Keflvíkingar ætla sér titil

KEFLVÍKINGAR tryggðu sér sæti í úrslitum VISA-bikarkeppninnar í knattspyrnu karla með 4:0-sigri gegn Víkingum á Laugardalsvelli í gærkvöld. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 500 orð

KNATTSPYRNA Keflavík - Víkingur 4:0 Laugardalsvöllur, Bikarkeppni KSÍ...

KNATTSPYRNA Keflavík - Víkingur 4:0 Laugardalsvöllur, Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppnin, undanúrslit karla, mánudagur 28. ágúst 2006. Aðstæður : Kalt ágústkvöld í Laugardalnum. Þurr norðanvindur og hiti um 8 gráður. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Komast Þróttarar í úrslit í fyrsta sinn?

KR og Þróttur mætast í síðari undanúrslitaleiknum í Visabikarnum í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í kvöld. KR-ingar stefna að því að komast í bikarúrslitin í 13. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 83 orð

Markahæstu menn

Marel Baldvinsson, Breiðabliki 11 Björgólfur Takefusa, KR 9 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 9 Viktor B. Arnarsson, Víkingi 8 Tryggvi Guðmundsson, FH 7 Stefán Örn Arnarson, Keflavík 6 Garðar B. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Nýtirðu ekki færin - vinnurðu ekki leiki

MAGNÚS Gylfason, þjálfari Víkings, sagði sigur Keflavíkur hafa verið sanngjarnan þó svo að lokatölurnar gæfu ekki rétta mynd af leiknum: ,,Lið sem sigrar 4:0 vinnur sanngjarnan sigur en hann var auðvitað alltof stór. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Nýtt aðsóknarmet í uppsiglingu

ÚTLIT er fyrir að nýtt aðsóknarmet verði sett í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í ár. Þegar fimmtán umferðum af átján er lokið hafa að meðaltali 1.104 áhorfendur mætt á hvern leik í deildinni en árið 2001 þegar núgildandi aðsóknarmet var sett komu 1. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 36 orð

Skot á mark

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark í sviga, síðan mörk skoruð: Keflavík 203(112)27 Valur 197(95)22 Fylkir 196(94)20 Breiðablik 189(87)22 KR 180(80)17 FH 171(96)25 ÍA 161(77)20 Víkingur R. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 37 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig Valur 27027 FH 20332 Fylkir 33033 ÍA 32136 Breiðablik 33137 Víkingur R. 30238 Keflavík 25441 KR 24648 Grindavík 28548 ÍBV 39455 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 83 orð

Stórt lyfjamál í uppsiglingu?

ÚTLIT er fyrir að stórt lyfjahneyksli í kjölfar nýafstaðins Evrópumóts í frjálsíþróttum komi upp á yfirborðið á næstunni, eftir því sem danska dagblaðið Politiken greindi frá í gær. Meira
29. ágúst 2006 | Íþróttir | 282 orð

Þrjú íslensk mörk og ólæti í Stokkhólmi

EMIL Hallfreðsson kom sænska úrvalsdeildarliðinu Malmö FF á bragðið í gærkvöldi er hann skoraði fyrsta mark liðsins á 19 mín. í leik gegn Örgryte á heimavelli, 4:2. Skagamennirnir Garðar B. Gunnlaugsson og Stefán Þórðarson skoruðu fyrir 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.