Greinar mánudaginn 4. september 2006

Fréttir

4. september 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað íbúðir í hlíðunum

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is TILLAGA að deiliskipulagi Áslands 3 í Hafnarfirði hefur verið auglýst til umsagnar af bæjaryfirvöldum. Á svæðinu er áætlað að byggðar verði 248-260 íbúðir og hefur flestum lóðum þegar verið úthlutað. Meira
4. september 2006 | Innlent - greinar | 866 orð | 1 mynd

Báðu Ísland að taka við fimm Uighur-mönnum

Ísland var í hópi þeirra ríkja sem bandarísk stjórnvöld leituðu til er þau tóku að leita að nýjum dvalarstað fyrir fimm menn af þjóðarbrotinu Uighur - en það byggir einkum Xinjiang-hérað í norðvesturhluta Kína - sem haldið var í fangabúðunum í... Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

Berjast við að uppræta skipulagðan glæpahóp

LÖGREGLAN og Tollgæslan þurfa auknar heimildir, mannskap og fjármuni til að berjast gegn og uppræta sölu- og dreifikerfi fíkniefnasala hér á landi, að sögn Jóhanns R. Benediktssonar, sýslumanns á Keflavíkurflugvelli. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 167 orð

Bruðlað í Bretlandi

ÁRLEGUR kostnaður vegna ráðgjafa ýmissa ráðuneyta breskra stjórnvalda nemur um 2,2 milljörðum punda, eða sem svarar 262 milljörðum íslenskra króna, að því er fram kemur í sérstakri rannsókn dagblaðsins Guardian sem birt var um helgina. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð

Doktor í læknisfræði

*HELGI Birgisson varði nýverið doktorsritgerð sína "Cancer of the colon and rectum. Population based survival analysis and study on adverse effects of radiation therapy for rectal cancer" við læknadeild Háskólans í Uppsölum, Svíþjóð. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fangelsismálastofnun fær fíkniefnaleitarhund

FANGELSISMÁLASTOFNUN verður innan skamms látin í té fíkniefnahundur sem notaður verður til leitar í fangelsum hér á landi en hann verður staðsettur á Litla-Hrauni. Meira
4. september 2006 | Innlent - greinar | 2153 orð | 3 myndir

Fangelsi til frambúðar?

Fátt í Guantanamo gefur til kynna að loka eigi fangabúðunum þar í bráð en m.a. verður senn opnað nýtt fangelsi sem kostaði 2,1 milljarð að byggja. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fá merki um lokun Guantanamo

ÞRÁTT fyrir yfirlýsingar George W. Bush Bandaríkjaforseta í sumar, þess efnis að hann vilji gjarnan loka fangabúðunum í Guantanamo, sér þess engin merki á staðnum að bandarísk stjórnvöld hafi þetta í hyggju. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 104 orð

Felldu 200 talibana um helgina

Kandahar. AFP, AP. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Féll sjö til átta metra af þaki

MAÐUR féll sjö til átta metra ofan af þaki á húsi sínu aðfaranótt sunnudags og slasaðist illa. Hann er til eftirlits á gjörgæsludeild Landspítalans en er ekki í öndunarvél og var ástand mannsins stöðugt í gærkvöldi, að sögn vakthafandi læknis. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fjórir Íslendingar voru um borð í flugvél sem nauðlenti í Bergen vegna bilunar

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is FJÓRIR Íslendingar voru meðal farþega í þotu færeyska flugfélagsins Atlantic Airwaves sem þurfti að nauðlenda í Bergen í Noregi á laugardag vegna bilunar í vængbörðum. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Frumsamin og klassísk stef

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð

Heilbrigðisráðherra ætlað of mikið vald

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is HEILBRIGÐISRÁÐHERRA og forstjórum heilbrigðisstofnana er ætlað alræðisvald samkvæmt drögum að frumvarpi til laga um heilbrigðisþjónustu. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hótelnóttin á eitt pund

Lundúnum. AFP. | Lundúnir eru alræmdar fyrir hátt leiguverð og útgjöld ferðamanna sem heimsækja borgina eru iðulega í hærri kantinum. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hverfisstrætó fyrir krakka

Þjónustumiðstöð Grafarvogs, Miðgarður, hefur nú í undirbúningi sérstakan hverfisstrætó til að krakkar á aldrinum 10 til 12 ára komist sjálfir í frístundastarf innan síns skólahverfis strax eftir skóla. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Hættuleg þróun að auðmenn lúti sérstökum reglum

"ÞAÐ er þýðingarmikið að hér sé meira jafnræði en ríkir í dag og ég tel að samfélagið megi ekki fá þann brag að auðmenn lúti ekki þeim reglum sem aðrir menn lúta. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Íransforseti tilbúinn í viðræður

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is MAHMOUD Ahmadinejad Íransforseti hét Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, þátttöku Írana í samningaviðræðum um kjarnorkuáætlun landsins á fundi þeirra í Teheran í gær. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kastar frá sér byrðinni

HRAUSTLEGUR keppnismaður varpar 83,5 kílóa grjóthnullungi á Unspunnen-hátíðinni í svissneska fjallabænum Interlaken í gær. Á hátíðinni er einnig boðið upp á alpa-glímu og dansa en þetta er í níunda sinn sem hún er... Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Kennarastéttin er að eldast

KENNARASTÉTTIN er að eldast og eru kennarar nú fjölmennastir í hópnum 50-59 ára en sá hópur var 32% allra starfsmanna við kennslu í nóvember í fyrra. Í febrúar árið 2000 voru kennarar á aldrinum 40-49 ára fjölmennastir eða rúmlega 33% starfandi kennara. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kerin skoðuð

ÁLVER Alcan í Straumsvík opnaði dyr sínar fyrir almenningi í gær og var fólki boðið upp á skoðunarferðir um álverið undir leiðsögn starfsmanna. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Mark skal taka á skoðunum barna

Í KENNARAHÁSKÓLA Íslands lauk um helgina ráðstefnu Evrópusamtaka um menntarannsóknir á sviði yngri barna, en hún er nú haldin í fyrsta sinn hér á landi. Yfirskrift ráðstefnunnar var lýðræði og menning í menntun yngri barna. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Múslímar biðja aðeins um sömu virðingu og aðrir

Eftir Ólaf Þ. Stephensen á Bali olafur@mbl.is "MÚSLÍMAR um allan heim eru ekki að biðja um neina sérmeðferð. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Náttúruskóli Reykjavíkur opnar nýjan vef

NÝR vefur Náttúruskóla Reykjavíkur var opnaður með viðhöfn í Café Flóru í Grasagarði Reykjavíkur sl. fimmtudag og tók Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs, vefinn formlega í notkun að viðstöddu fjölmenni í Grasagarðinum. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Næstráðandi al-Qaeda í Írak handsamaður

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÍRÖSK stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu fyrir nokkrum dögum haft hendur í hári Hamed Jumaa al-Saedi, næstráðanda hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Írak. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 166 orð

Olmert skorar á Siniora

Jerúsalem. AFP. | Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, lýsti því yfir í gær að hann hefði reynt að koma á fundi með líbanska starfsbróður sínum Fuad Siniora um leiðir til að hefja friðarviðræður en án árangurs. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ómeiddir eftir brotlendingu á akri

TVEIR menn, flugkennari og nemandi, gengu í gær algjörlega óskaddaðir út úr lítilli eins hreyfils flugvél sem var flogið of neðarlega með þeim afleiðingum að nefhjólið rakst í akur og vélinni hvolfdi. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

"Ekkert kaffi með í för"

FORRÁÐAMENN Eldhesta buðu þingmönnum og sveitarstjórnarmönnum í reiðtúr um Hengilssvæðið í gær. Þeir sem þáðu boðið voru þingmennirnir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Björgvin Sigurðsson og Steingrímur J. Meira
4. september 2006 | Innlent - greinar | 1261 orð | 1 mynd

"Við erum að tala um hættulega menn"

Það eru til dæmi um að bandarískir hermenn hafi gengið of langt, jafnvel misþyrmt föngum í Guantanamo og í Abu Ghraib-fangelsinu í Írak. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

"Þurfum að berjast gegn þessari þróun með öllum ráðum"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is JÓHANN R. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Segir skilaboð Steingríms rangflutt

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gerir nýafstöðnum flokksráðsfundi hreyfingarinnar skil á heimasíðu sinni. Hann telur fráleitt að skilja ræðu flokksformannsins, Steingríms J. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 2 myndir

Skapa þarf öfluga liðsheild á Austurlandi

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Byggðaþingið Lífið eftir virkjun var haldið á Hallormsstað um helgina. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tarzan stríðir börnunum

ÞÓ AÐ yfirleitt sé talað um Tarzan apabróður þá er engu líkara en að sá Tarzan sem hér sést leika við börn í opnu húsi í Borgarleikhúsinu sé sonur Grýlu og Leppalúða og hafi alist upp með jólasveinunum, slíkur er hrekkjagangurinn. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Tillaga samþykkt um fjölgun bekkja í borginni

FRAMKVÆMDARÁÐ Reykjavíkurborgar samþykkti nýverið einróma tillögu fulltrúa Vinstri grænna og Samfylkingarinnar um að fela framkvæmdasviði, í samvinnu við hverfisráð, að kortleggja staðsetningu og fjölda bekkja í einstökum hverfum og koma með tillögur að... Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Tugir þúsunda nutu Ljósanætur

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur svei@simnet.is Reykjanesbær | Það er engu líkara en Ljósanæturnefnd hafi gert eilífðarsamning við veðurguðina, slík hefur veðurblíðan alltaf verið á Ljósanótt og einna besta veðrið í ár, alla fjóra dagana. Meira
4. september 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð

Tveir látnir eftir árás í Tyrklandi

Ankara. AFP, AP. | Að minnsta kosti tveir létust, þar af einn lögreglumaður, og sjö særðust þegar sprengja sprakk í austurhluta Tyrklands í gær. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Tveir þriðju hlynntir giftingum samkynhneigðra

HELDUR færri vilja ekki leyfa samkynhneigðum að gifta sig en áður, að því er fram kemur í Þjóðarpúlsi Gallup. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Valur meistari í sjötta sinn

VALUR varð í gær Íslandsmeistari í kvennaflokki í knattspyrnu í sjötta sinn en lokaumferð Landsbankadeildar kvenna fór fram í gær. Ekkert varð úr leik Vals og FH þar sem lið FH mætti ekki til leiks og var Vali dæmdur 3:0 sigur. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð

Vilja skera upp herör gegn árás á lögreglu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is "VIÐ þurfum að gefa skýr skilaboð um að ofbeldi gegn lögreglumönnum líðist ekki," segir Sveinn Ingiberg Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 962 orð | 1 mynd

Þjónustan nær nemendum

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is UNDANFARIÐ hefur farið fram umræða um málefni sérgreindra barna í grunnskólum Reykjavíkur. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þungar og dökkar karlmannastemmur

MÝRIN, kvikmynd Baltasars Kormáks sem gerð er eftir sögu Arnaldar Indriðasonar, verður frumsýnd í október. Meira
4. september 2006 | Innlendar fréttir | 1104 orð | 1 mynd

Æfa á hverjum degi og skipuleggja sig vel

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Þær byrjuðu að æfa körfubolta með Skallagrími í Borgarnesi 10 og 11 ára gamlar, systurnar Guðrún Ósk og Sigrún Sjöfn Ámundadætur. Þá æfðu þær einnig fótbolta og stunduðu hestamennsku. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2006 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Að vera hægri grænn

Þær stöllur Kolbrún Halldórsdóttir, alþingismaður Vinstri grænna, og Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, komust að þeirri niðurstöðu á flokksráðsfundi Vinstri grænna að fólk gæti ekki verið náttúruverndarsinnar nema vera vinstrimenn. Meira
4. september 2006 | Leiðarar | 936 orð

Guantanamo

Fangabúðir Bandaríkjamanna í Guantanamo á Kúbu hafa sett svartan blett á orðspor þeirra. Allt frá því að Bandaríkjamenn byrjuðu að flytja fanga til Guantanamo þegar átökum lauk í Afganistan í janúar árið 2002 hafa þeir legið undir harðri gagnrýni. Meira

Menning

4. september 2006 | Fólk í fréttum | 471 orð | 10 myndir

Alvöru Hollywood-stjörnur á Rex

Þessa vikuna átti IFF-kvikmyndahátíðin hug, hjarta og eiginlega líka granna ökkla Flugu í nýjum hælaskóm. Hún mætti á gala-sýningu í Háskólabíói á dýrustu mynd Íslandssögunnar; Bjólfskviðu . Meira
4. september 2006 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Á þjóðræknisþingið þriðja árið í röð

HJÓNIN Claire og Ernest Stefanson hafa oft komið til Íslands undanfarin ár og þriðja árið í röð eru þau væntanleg á þjóðræknisþingið í Þjóðmenningarhúsinu 19. október ásamt Stefáni, föður Ernest og heiðursfélaga ÞFÍ, en hann er 91 árs. Meira
4. september 2006 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Barnabókaskreytingar í Norræna húsinu

ANDDYRI Norræna hússins prýða nú barnabókaskreytingar eftir finnsku listakonuna Lindu Bondestam. Linda hefur myndskreytt alls fimm barnabækur og hlotið mikið lof fyrir, m.a. Meira
4. september 2006 | Menningarlíf | 1043 orð | 1 mynd

Einstök deild með mikilvægt hlutverk

Nemendur við íslenskudeild Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada voru um 130 á liðnu skólaári og hafa aldrei verið fleiri í 55 ára sögu deildarinnar. Steinþór Guðbjartsson hitti dr. Birnu Bjarnadóttur, nýjan yfirmann íslenskudeildarinnar, og ræddi við hana um gang mála. Meira
4. september 2006 | Fólk í fréttum | 416 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Í viðtali í spjallþætti Jay Leno segir leikkonan Brooke Shields að Tom Cruise hafi beðið hana afsökunar á niðrandi ummælum sínum í hennar garð viðvíkjandi notkun hennar á þunglyndislyfjum. Meira
4. september 2006 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríski hótelerfinginn Paris Hilton varð um helgina fórnarlamb breska atvinnuhrekkjalómsins Banksy , sem sjálfur skilgreinir sig sem "skæruliðalistamann" og hefur m.a. skipt um listaverk í listasöfnum. Meira
4. september 2006 | Fólk í fréttum | 292 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Stelpan með stóru eyrnalokkana, R&B-dívan Beyoncé Giselle Knowles , betur þekkt sem einfaldlega Beyoncé, er 25 ára í dag. Af því tilefni kemur ný sólóplata hennar í verslanir einmitt í dag. Meira
4. september 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Írski leikarinn og kvennaljóminn Colin Farrell hefur fengið þriggja ára nálgunarbann á konu sem réðst að honum við upptökur á spjallþættinum The Tonight Show with Jay Leno fyrir nokkru. Meira
4. september 2006 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í Opna listaháskólanum

EINAR Garibaldi Eiríksson, myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla Íslands, flytur í dag erindi sem hann kallar "Margt smátt". Meira
4. september 2006 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Glenn Ford látinn

Bandaríski leikarinn Glenn Ford safnaðist til feðra sinna á miðvikudaginn, 90 ára að aldri. Ford lék í yfir hundrað myndum um ævina og í fjölda sjónvarpsþátta. Meira
4. september 2006 | Bókmenntir | 208 orð | 1 mynd

Grass hafnar þýsk-pólskri viðurkenningu

Þýski rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Günter Grass hefur hafnað viðurkenningu fyrir framlag sitt til bættra samskipta Þjóðverja og Pólverja í kjölfar þeirrar gagnrýni sem hann hefur sætt upp á síðkastið. Meira
4. september 2006 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Mínus og Gojira á Airwaves

RÉTT eins og síðustu tvö ár verður haldið sérstakt Kerrang!-kvöld á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár, en Kerrang! er eitt stærsta og útbreiddasta þungarokkstímarit heims. Meira
4. september 2006 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Ný verk eftir Bach fundin

TVÖ áður óþekkt verk eftir Johann Sebastian Bach uppgötvuðust nýlega í Þýskalandi innan um afmælistkort frá 18. öld. Kortin voru í skjalasafni bókasafnsins í Weimar sem var bjargað í fyrra stuttu áður en safnið brann til kaldra kola. Meira
4. september 2006 | Kvikmyndir | 312 orð | 1 mynd

...og þvílíkur maður

Heimildarmynd. Leikstjóri: Lian Lunson. M.a. koma fram: Nick Cave, Kate og Anna McGarrigle, Rufus Wainwright, Martha Wainwright, Antony, Linda Thompson, the Handsome Family, U2 o.fl. 105 mín. Bandaríkin 2005. Meira
4. september 2006 | Leiklist | 299 orð | 2 myndir

Pétur Gautur hlýtur góðar viðtökur

Eftir Ásgeir Ingvarsson ásgeiri@mbl.is Á LAUGARDAGINN greindi Morgunblaðið frá lofsamlegri umfjöllun gagnrýnanda Norska ríkissjónvarpsins um uppsetningu leikhóps Þjóðleikhússins á Pétri Gauti á Ibsen-hátíðinni sem nú stendur yfir í Ósló. Meira
4. september 2006 | Bókmenntir | 678 orð | 5 myndir

"Óðs manns æði að þýða slíka menn"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "FYRSTA lotan verður tekin núna í haust. Meira
4. september 2006 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Rokkað af krafti

Söngvari bandarísku rokkhljómsveitarinnar Buckcherry, Josh Todd, syngur af miklum móð á Azkena-rokkhátíðinni í Vitoria á laugardaginn. Meira
4. september 2006 | Myndlist | 516 orð | 1 mynd

Sólin, glerið og guðdómurinn

Til 1. október. Opið alla daga nema mán. frá kl. 11-17. Aðgangseyrir kr. 400 fyrir fullorðna en 200 fyrir örorku- og ellilífeyrisþega. Ókeypis á föstudögum. Meira
4. september 2006 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd

Tóbaksmettuð tjara

Leikstjóri: John Turturro. Aðalleikarar: James Gandolfini, Susan Sarandon, Kate Winslet, Christopher Walken, Mary-Louise Parker, Mandy Moore, Aida Turturro, Steve Buscemi. 100 mín. Bandaríkin 2006. Meira
4. september 2006 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Veitt úr Styrktarsjóði Önnu Karólínu

FIÐLULEIKARINN Elfa Rún Kristinsdóttir hefur hlotið viðurkenningu úr Styrktarsjóði Önnu Karólínu Nordal. Var viðurkenningin gerð heyrinkunnug við athöfn í Salnum í Kópavogi á laugardaginn samhliða því að vetrardagskrá tónlistarhússins var formlega... Meira
4. september 2006 | Menningarlíf | 891 orð | 1 mynd

Þjóðhetja óskast

Einn lífseigasti dagdraumur íslensku þjóðarsálarinnar er draumurinn um að vera stór í augum heimsins. Og svo vill til að Ísland hefur að minnsta kosti náð því að þykja sérstakt land, eftirsóknarvert. Meira

Umræðan

4. september 2006 | Bréf til blaðsins | 530 orð

Að verða heimskur undir stýri

Frá Guðvarði Jónssyni: "MARGT hefur verið gert af hálfu tryggingafélaga og annarra aðila í þeim tilgangi að fækka slysum í umferðinni en árangurinn ekki orðið sem skyldi." Meira
4. september 2006 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Arðsemi niðri í kjallara og á niðurleið

Þórólfur Matthíasson skrifar um hagkvæmni Kárahnjúkavirkjunar: "Hvers vegna er ekki hægt að leggja fram gögn þannig að allri óvissu um arðsemina sé eytt?" Meira
4. september 2006 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Er hægt að segja bless við stress?

Frá Guðjóni Bergmann: "ÉG HEF starfað við það að hjálpa fólki til að öðlast betri andlega og líkamlega heilsu í tæp tíu ár núna. Ég get með fullri vissu sagt að rúmlega 90% þeirra sem hafa leitað til mín hafa gert það vegna streitu." Meira
4. september 2006 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Fjallræða Steingríms Sigfússonar

Birgir Dýrfjörð skrifar um afstöðu VG til stóriðju á Austurlandi: "Veruleikafirrt ofstæki getur aftur á móti orðið viðvarandi." Meira
4. september 2006 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og metnaðarfull óperustarfsemi

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Það eru spennandi tímar í vændum í íslensku menningarlífi í upphafi nýrrar aldar." Meira
4. september 2006 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Ísland í hringiðu atburðanna

Ragnhildur Kolka skrifar um fréttaflutning af stríðinu í Líbanon: "Fréttastofur móta almenningsálitið og um þessar mundir ala þær á blindu hatri gegn Ísrael og eina trygga bandamanni þeirra." Meira
4. september 2006 | Aðsent efni | 187 orð | 1 mynd

Maður, líttu þér nær

Tryggvi Gíslason gerir athugasemd við grein Bjarkar Vilhelmsdóttur: "Það er því miður gömul reynsla manna um allan heim, að innflytjendur, nýbúar og farandverkamenn hafa átt erfitt með að taka þátt í nýju samfélagi." Meira
4. september 2006 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

NFS og Framsóknarflokkurinn

Geir Hólmarsson skrifar um fjölmiðla: "Ástæðan er einföld, fréttirnar þurfa að selja auglýsingar, annars deyr NFS og allir missa vinnuna." Meira
4. september 2006 | Bréf til blaðsins | 170 orð | 1 mynd

Sauðfé í Krýsuvík

Frá Valgerði Valmundsdóttur: "HINN 12. ágúst 2006 birti NFS frétt sem bar yfirskriftina "Búfénaður nagar leiði við Krýsuvíkurkirkju" og í upphafi fréttar er sagt að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði ásamt Landgræðslunni hafi gert beitarhólf í Krýsuvík fyrir sauðfé úr Grindavík." Meira
4. september 2006 | Bréf til blaðsins | 441 orð

Þegar Trölli stal jólunum

Frá Margréti Jónsdóttur: "MÉR datt þetta söguheiti í hug á dögunum, er Guðna Ágústssyni tókst að stela Hólahátíð frá öllum prestunum og biskupunum sem voru að halda upp á 900 ára afmæli Hólastóls." Meira

Minningargreinar

4. september 2006 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Björn Bergþórsson

Björn Bergþórsson fæddist 14. febrúar 1926 á Mosfelli í Mosfellssveit. Hann andaðist á spítala í Danmörku 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bergþór Njáll Magnússon, bóndi á Mosfelli, f. 29. ágúst 1900 á Bergþórshvoli, V-Landeyjahr., Rang., d.... Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Björn Stefán Hólmsteinsson

Björn Stefán Hólmsteinsson fæddist á Grjótnesi á Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu 21. janúar 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund hinn 11. júlí síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Raufarhafnarkirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 2966 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétur Sigmundsson

Guðmundur Pétur Sigmundsson fæddist á Árnesi í Árneshreppi í Strandasýslu hinn 15. apríl 1934. Hann andaðist á Landakotsspítala hinn 25. ágúst síðastliðinn. Guðmundur var sonur Sigmundar Guðmundssonar, bónda á Melum, f. 26. janúar 1908, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Hjörtur Hannesson

Hjörtur S. Hannesson fæddist á Herjólfsstöðum í Álftaveri hinn 14. mars 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Seljakirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Hrefna Þórdís Egilsdóttir

Hrefna Þórdís Egilsdóttir fæddist að Langárfossi í Mýrasýslu 10. október 1928. Hún lést í heimabæ sínum, Leesburg á Flórída, eftir fimm vikna baráttu við heilablóðfall og fylgikvilla þess, 18. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Jens Willy Ísleifsson

Jens Willy Ísleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1959. Hann lést af slysförum laugardaginn 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elísabeth Vilhjálmsdóttir f. í Þýskalandi 26. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Jón Óskarsson

Jón Óskarsson fæddist á Berjanesi undir Austur-Eyjafjöllum hinn 11. júní 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi laugardaginn 12. ágúst og var útför hans gerð frá Oddakirkju á Rangárvöllum 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 2337 orð | 2 myndir

Jón Þorleifsson

Jón Þorleifsson frá Breiðholti fæddist í Selárdal í Dalasýslu, 6. september 1910. Hann lést í Seljahlíð í Breiðholti 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Jónsson frá Hítardal í Hnappadal, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Karl Vilhelmsson

Karl Vilhelmsson fæddist á Ísafirði hinn 22. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu í Garðabæ hinn 11. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð 22. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Kristján Rúnar Kristjánsson

Kristján Rúnar Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 8. maí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Lárus Johnsen

Lárus Johnsen fæddist í Reykjavík 12. september 1923. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Kristinn Johnsen, verslunarmaður og konsúll í Vestmannaeyjum, f. þar 31. desember 1884, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2006 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Þuríður Sigrún Þorbjörnsdóttir

Þuríður Sigrún Þorbjörnsdóttir fæddist á Ingjaldshóli á Snæfellsnesi 28. desember 1951. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 20. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. september 2006 | Sjávarútvegur | 151 orð | 1 mynd

930 skip og bátar með aflaheimildir þetta ár

Fiskistofa hefur sent útgerðum íslenskra fiskiskipa tilkynningar um aflaheimildir á fiskveiðiárinu sem hófst hinn 1. september nk. Meira
4. september 2006 | Sjávarútvegur | 222 orð

Ánægja með ráðstefnu í Namibíu

Ráðstefna Þróunarsamvinnustofnunar og Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna í Namibíu um sjávarútvegsmál og fiskeldi þótti takast vel. Meira
4. september 2006 | Sjávarútvegur | 577 orð | 1 mynd

Ekki skilja við konuna

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Já, þá liggur stóri sannleikurinn fyrir. Meira

Viðskipti

4. september 2006 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Aukinn hagnaður Jarðborana

JARÐBORANIR högnuðust um 402 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs, samanborið við 299 milljónir á sama tímabili í fyrra. Tekjur Jarðborana jukus t um 23 % á milli ára og námu 2.853 milljónum í ár. Meira
4. september 2006 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Eigið fé Tæknivals neikvætt

TAP af rekstri Tæknivals á fyrri helmingi þessa árs nam 27 milljónum króna eftir skatta. Þetta er minna tap en á sama tímabili í fyrra en þá var tapið 41 milljón. Rekstrartekjur námu 488 milljónum í ár en 552 milljónum í fyrra. Meira
4. september 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Meiri hagvöxtur í Evrópu en í Bandaríkjunum og Japan

EVRÓPSKA hagkerfið vex nú hraðar en það bandaríska og japanska en þetta sýnir tölfræði sem birt hefur verið fyrir annan ársfjórðung og fréttavefur BBC greinir frá. Meira
4. september 2006 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Milljarðs tap hjá FLE

TAP af rekstri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) nam rúmum milljarði króna fyrstu sex mánuði ársins. Meira
4. september 2006 | Viðskiptafréttir | 669 orð | 1 mynd

Segir Dagsbrún skorta fjárhagslega burði

JØRN Astrup Hansen, hagfræðingur og fyrrverandi framvæmdastjóri Føroya Banki, skrifaði nýlega grein í tímarit danska blaðamannafélagsins, Journalisten , þar sem hann fjallar um fyrirhugaða útgáfu Dagsbrúnar á fríblaðinu Nyhedsavisen. Meira

Daglegt líf

4. september 2006 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

100 kg af legókubbum í flugvélasmíð

UM 75.000 legókubbar í átta litum voru notaðir til að byggja módel af flugvél sem var afhjúpað í Lególandi í Billund í Danmörku í lok ágúst. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 193 orð | 2 myndir

Áfengissala hefur aukist mest á Íslandi af Norðurlöndunum

Af Norðurlöndunum átta hefur sala á áfengi aukist hlutfallslega mest á Íslandi á árunum 1993 til 2005. Þetta er reiknað út frá sölu á öllu hreinu áfengi í landinu, ekki er talinn til tollfrjáls varningur eða heimabrugg. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Eiturefni í ólífrænni bananarækt

Meira er notað af varnarefnum í bananarækt en flestum öðrum greinum landbúnaðar í heiminum en áætlað er að um fimmtíu kíló af varnarefnum, skordýraeitri, sveppaeyði og fleiri efnum séu notuð á hvern hektara venjulegs bananaakurs segir á vef... Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 314 orð | 3 myndir

Hundar fá líka eyrnabólgu

Eftir Hildi Loftsdóttur hilo@mbl.is Hundar fá eyrnabólgu ekkert síður en börn og veldur hún hundum verulegum óþægindum, vanlíðan og sársauka. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 473 orð | 2 myndir

Hættir sem skólastjóri og byrjar að hjóla

FJÖLMARGIR Hafnfirðingar þekkja Hjördísi Guðbjörnsdóttur, sem nú er að láta af störfum sem skólastjóri Engidalsskóla. Þar hefur hún ráðið ríkjum í 28 ár og annast uppfræðslu hjá nokkrum kynslóðum Hafnfirðinga. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 356 orð | 2 myndir

Í spænsku og ballett í Barcelona

HALLDÓRA Kristjánsdóttir er tvítug og nýútskrifuð af málabraut Menntaskólans við Sund. Eins og margir í hennar stöðu þarf að taka ákvörðun um framtíðina en í stað þess að hefja strax háskólanám ákvað hún að halda á vit ævintýranna í Barcelona. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Prófstreita hefur áhrif á ónæmiskerfið

STREITA af völdum prófa hefur áhrif á ónæmiskerfi nemenda. Áhrifin eru neikvæð meðal þeirra nemenda sem þjást af ofnæmi af einhverju tagi. Frá þessu er greint í niðurstöðum nýrrar rannsóknar, sem gerð var í Karolinska Institutet (KI) í Svíþjóð. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 314 orð | 1 mynd

Skattskyldur rauður dregill

HOLLYWOOD-stjörnurnar veifa til almúgans af rauða dreglinum fyrir verðlaunaafhendingar íklæddar hátískufatnaði, -skóm og skarti - sem allt er meira og minna fengið að láni eða gjöf frá hönnuðum og skartgripafyrirtækjum. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 813 orð | 2 myndir

Stofnfrumurannsóknir eru ótæmandi orkulind

Mikið hefur verið rætt um notkun stofnfrumna í læknavísindum. Þær Sólveig Helgadóttir og Inga Lára Ingvarsdóttir störfuðu við rannsóknir á sérhæfingu stofnfrumna í Bandaríkjunum í sumar. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við þær um veruna í Bandaríkjunum og niðurstöður rannsókna þeirra. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 236 orð | 2 myndir

Viðra hunda gegn vægu gjaldi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
4. september 2006 | Daglegt líf | 788 orð | 4 myndir

Ætla að fá Íslendinga til að borða meiri fisk

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Fiskisaga er heitið á nýrri keðju fiskbúða sem höfuðborgarbúar ættu að sjá spretta upp á næstu mánuðum. Meira

Fastir þættir

4. september 2006 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 4. september, er sjötug Sigurbirna Guðjónsdóttir...

70 ára afmæli . Í dag, 4. september, er sjötug Sigurbirna Guðjónsdóttir, húsfreyja í Hamrahóli, Ásahreppi . Hún verður að heiman á afmælisdaginn, en fjölskylda hennar býður gestum til garðveislu í Hamrahóli frá kl. 18 laugardaginn 9. sept. nk. Meira
4. september 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Afró/ kúbversk tónlist

Námskeið í afró/kúbverskri tónlist verður fyrir kennara Tónskólans mánudaginn 4. september og þriðjudaginn 5. september. Þema námskeiðsins er suður-amerísk tónlist. Tveir heiðursmenn frá Hollandi leiðbeina á námskeiðinu. Meira
4. september 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Hinn 20. maí sl. gaf sr. Sveinbjörn Einarsson saman í...

Brúðkaup | Hinn 20. maí sl. gaf sr. Sveinbjörn Einarsson saman í hjónaband í Hólaneskirkju á Skagaströnd þau Önnu Aspar Aradóttur og Hans Vilberg... Meira
4. september 2006 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Drengjakór Reykjavíkur að hefja 17. starfsárið

DRENGJAKÓR Reykjavíkur er að hefja 17. starfsár sitt. Í kórnum eru um 40 drengir á aldrinum 8-13 ára. Við kórinn starfar einnig yngri deild fyrir sex og sjö ára drengi. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Meira
4. september 2006 | Í dag | 208 orð | 1 mynd

Ekki fisjað saman

RÍKISÚTVARPIÐ og ég höfum átt ágæta samleið og þar sem ég er svo "heppinn" að vinna vaktavinnu fæ ég stundum tækifæri til að hlusta á morgunútvarpið. Meira
4. september 2006 | Í dag | 576 orð | 1 mynd

Fræði- og ævintýramaðurinn Friðrik

Gottskálk Jensson fæddist á Seltjarnarnesi 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1981, BA-prófi í grísku og latínu frá HÍ 1989 og síðar MA- og doktorsprófi í forngrískum og latneskum bókmenntum frá University of Toronto 1997. Meira
4. september 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í HÍ

Í dag, mánudaginn 4. september, heldur prof. Meira
4. september 2006 | Fastir þættir | 25 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Farsi getur verið gott leikhús. BETRA VÆRI: Farsi getur verið gott leikverk . (Enska orðið theatre merkir fleira en íslenska orðið leikhús. Meira
4. september 2006 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Harpa Hrönn Hilmarsdóttir, 8. ára, hélt tombólu og safnaði...

Hlutavelta | Harpa Hrönn Hilmarsdóttir, 8. ára, hélt tombólu og safnaði 3.164 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands í Húnavatnssýslu. Á myndina vantar Kristófer Má Tryggvason, einnig 8 ára, sem tók líka þátt í... Meira
4. september 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Halldóra Björg Jónasdóttir og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Halldóra Björg Jónasdóttir og Ásgerður Erla Haraldsdóttir, héldu tombólu og söfnuðu 806 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira
4. september 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Jesús svaraði: "Lát hina dauðu jarða sína dauðu, en...

Orð dagsins: Jesús svaraði: "Lát hina dauðu jarða sína dauðu, en far þú og boða Guðs ríki." (Lk. 9, 10-60. Meira
4. september 2006 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Sársaukinn er blár

Sýning Önnu Hrefnudóttur, Sársaukinn er blár, var opnuð í Gallerý Úlfi, Baldursgötu 11 (gegnt Veitingahúsinu Þrír úlfar) sl. laugardag. Sýningin verður opin út september alla daga frá kl. 14 til 18. Meira
4. september 2006 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. Rc3 Bc5 4. d3 c6 5. Rf3 d6 6. O-O Rbd7 7. a3 Bb6 8. Ba2 h6 9. Re2 Rf8 10. Rg3 Rg6 11. d4 exd4 12. Rxd4 O-O 13. Rdf5 Bxf5 14. exf5 Re5 15. Bf4 He8 16. Dd2 d5 17. Hae1 Red7 18. c4 Rc5 19. cxd5 cxd5 20. Hd1 Rce4 21. Dd3 Hc8 22. Meira
4. september 2006 | Í dag | 98 orð

Spurt er ... dagbok@mbl.is

1 Hvað heitir nýjasta plata Bob Dylans? 2 Með hvaða handknattleiksliði þýsku leikur Logi Gunnarsson? 3 Guantanamo-fangabúðirnar bandarísku hafa verið mikið í fréttum en hvar eru þær niðurkomnar? Meira
4. september 2006 | Fastir þættir | 270 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji heimsótti nýlega eina af helstu menningarborgum Evrópu, Flórens. Borgin var lengi vel ein helsta fjármálamiðstöð Evrópu og þangað barst mikið fé vegna umsvifa Medici-bankaættarinnar víða um álfuna. Meira

Íþróttir

4. september 2006 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Alfreð lagði sína gömlu lærisveina

Íslendingaliðin Göppingen, Lemgo, Flensburg og Gummersbach eru öll með sex stig eða fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 73 orð

Blikar á gervigrasi

KVENNALIÐ Breiðabliks í knattspyrnu mun leika tvo af þremur leikjum sínum í milliriðli UEFA-bikars félagsliða í Finnlandi á gervigrasi. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 1231 orð | 1 mynd

Ekki í mínum draumum

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur á sínum ferli ekki farið hina hefðbundnu leið. Sem leikmaður tók hann stórt stökk sem leikmaður 3. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 371 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrafnhildur Skúladóttir skoraði 6 mörk fyrir SK Århus þegar liðið tapaði fyrir Álaborg , 34:19, á heimavelli í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með liði SK Århus leikur einnig landsliðsmarkvörðurinn Berglind Íris Hansdóttir . Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 344 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ole Gunnar Solskjær sýndi og sannaði að hann er ekki dauður úr öllum æðum. Solskjær skoraði tvö af mörkum Norðmanna sem unnu frækinn útisigur á Ungverjum , 4:1, í undankeppni EM. Þjóðverjar hrósuðu sigri gegn baráttuglöðum Írum í Stuttgart , 1:0. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 1131 orð | 7 myndir

Glæsileg frumsýning í Belfast

Það er langt síðan íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur boðið upp á aðra eins sýningu og boðið var upp á gegn N-Írum á Windsor Park í Belfast sl. laugardag. Fyrsti leikur liðsins í undankeppni Evrópumóts landsliða var í einu orði sagt fullkominn. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 143 orð

Handknattleikur

4. september 2006 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Hólmfríður til Fortuna Hjörring

Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem leikið hefur með KR, er gengin til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Fortuna Hjörring sem hefur um árabil verið eitt sterkasta lið Danmerkur. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 1063 orð

Knattspyrna

4. september 2006 | Íþróttir | 176 orð

Körfuknattleikur

4. september 2006 | Íþróttir | 330 orð

N-Írar féllu á prófinu

Fjölmiðlar á N-Írlandi fara ekki leynt með þá skoðun sína að landslið N-Írlands hafi fallið á prófinu gegn Íslendingum á Windsor Park sl. laugardag. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 716 orð | 2 myndir

Ólafur Már varð stigameistari með miklum stæl

ÓLAFUR Már Sigurðsson og Ragnhildur Sigurðardóttir, kylfingar úr GR, urðu í gær Stigameistarar GSÍ árið 2006, þegar þau sigruðu á síðasta stigamóti ársins, Flugfélags Íslands mótinu, á KB banka-mótaröðinni. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Skuggi á sigurhátíð

VALUR fagnaði í gær Íslandsmeistaratitlinum í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Spánverjar skelltu í lás

SPÁNVERJAR urðu í gær heimsmeistarar í körfuknattleik eftir 70:47 sigur á Evrópumeisturum Grikkja í úrslitaleik í Saitama í Japan. Eins og tölurnar gefa til kynna spiluðu Spánverjar frábæra vörn sem Grikkir áttu ekkert svar við. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

Spila með frjálsum huga

Eiður Smári Guðjohnsen var í aðalhlutverki í sóknarleik íslenska landsliðsins gegn N-Írum á laugardaginn. Barcelona-leikmaðurinn sýndi snilldartilþrif, sérstaklega í fyrri hálfleik, hann skoraði 17. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 280 orð

Svíar mörðu sigur í Ríga

Spánverjar og Svíar hrósuðu sigri eins og Íslendingar í F-riðli undankeppni Evrópumótsins. Eins og reiknað hafði verið með voru Liechtensteinar lítil fyrirstaða hjá Spánverjum sem fóru með öruggan sigur af hólmi, 4:0. Meira
4. september 2006 | Íþróttir | 672 orð | 2 myndir

Þaulæft atriði þegar ég skora með hægri

"Markið sem ég skoraði var þaulæft atriði hjá okkur. Jói Kalli [Jóhannes Karl Guðjónsson] átti að miða á hægri fótinn á mér og þá steinliggur boltinn alltaf í netinu. Meira

Fasteignablað

4. september 2006 | Fasteignablað | 56 orð

Félagslegum íbúðum fjölgað um 650

MEIRIHLUTINN í borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að fjölga félagslegum leiguíbúðum um alls 500 og þjónustuíbúðum fyrir aldraða um 150 til viðbótar, eða samanlagt bæta við um 650 íbúðum á næstu fjórum árum fram til 2010. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast við nýtt pósthús á Húsavík

FYRSTA skóflustungan að nýju pósthúsi á Húsavík var tekin á dögunum. Fjölmenni var við athöfnina og þar á meðal starfsfólk Íslandspósts á Húsavík, stjórnarmenn í fyrirtækinu, sveitarstjórnarmenn af svæðinu og fulltrúar frá Norðurvík ehf. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 934 orð | 2 myndir

Fullyrðingar og húsgangar

Hvernig á húsbyggjandi að rata í gegnum þann flókna frumskóg upplýsinga, fullyrðinga og húsganga þegar hann í bjartsýni sinni ætlar að leggja aleiguna og tekjur næstu ára undir til að byggja draumahúsið? Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 230 orð | 1 mynd

Giljaland 29

Reykjavík - Fasteignamiðlun er með til sölu raðhús sem er 199,9 fermetrar ásamt 22,9 fermetra bílskúr í bílskúrslengju við Giljaland 29 í Fossvogi. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Hurðir

MEÐ tímanum upplitast útihurðir og því er nauðsynlegt að bera olíu á þær. Í olíunni má gjarnan vera smá litur sem passar við lit hurðarinnar. Gráar og illa farnar hurðir má pússa upp, bera pallaolíu í lit á þær og enda á því að setja glæra... Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 191 orð | 1 mynd

Húsnæði Átaks á Akureyri þrefaldast

FORSVARSMENN Átaks Heilsuræktar á Akureyri stefna að því að ný og endurbætt stöð verði tekin í notkun í janúar á næsta ári. Þetta verður ein fullkomnasta heilsuræktarstöð landsins og þrefaldast húsnæði hennar frá því sem nú er. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 250 orð | 1 mynd

Hæsta húsið í Grindavík nálgast toppinn

Eftir Kristin Benediktsson VEGFARENDUR inn til Grindavíkur sem leið eiga til bæjarins reglulega sjá fjölbýlishúsaturn hækka með hverri vikunni rétt við innkeyrsluna í bæinn, í nýja Hópshverfinu austan Grindavíkurvegar. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 284 orð | 1 mynd

Kaupsamningar 46,4% færri

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞINGLÝSTUM kaupsamningum um fasteignir hjá sýslumannsembættunum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 46,4% í ágúst 2006 samanborið við ágúst 2005. Mismunurinn á veltu var 34,9% á sama tíma. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 142 orð | 2 myndir

Langholtsvegur 22

Reykjavík - Lýðveldisárið 1944 var byggt við Langholtsveg 22 tveggja hæða einbýlishús sem nú er til sölu hjá fasteignasölunni Lundi en húsið hefur allt verið endurnýjað og hefur að auki rúmgóðan bílskúr. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 2165 orð | 5 myndir

"Hverfið mitt er heimurinn minn"

Þýska arkitektastofan Lederer + Ragnarsdóttir + Oei var hlutskörpust í samkeppni um skipulag fyrir Setbergsland í Garðabæ. Steinþór Guðbjartsson settist niður með Jórunni Ragnarsdóttur, einum af eigendum stofunnar, og ræddi við hana um tillöguna og fleira. Meira
4. september 2006 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.