Greinar miðvikudaginn 6. september 2006

Fréttir

6. september 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

18% verðmunur á vörukörfunni

Ódýrust var vörukarfan í Bónus þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Karfan kostaði þar 9.784 krónur en 11.504 krónur þar sem hún var dýrust, í Kaskó. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

80 ár frá stofnun St. Jósefsspítala

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÁTTATÍU ár voru í gær liðin frá stofnun Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Aka of hratt í íbúðagötum

LÖGREGLAN í Reykjavík tók 24 ökumenn fyrir hraðakstur í fyrradag, þar af nokkra í íbúðargötum þar sem leyfður hámarkshraði er 30 km. Lögreglan segir slíkan hraðakstur vekja ugg enda ljóst að þar megi ekkert út af bera. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Almenn ánægja með fasteignasölur

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Auka þarf Eystrasaltssamstarfið

Ole Stavad, forseti Norðurlandaráðs, sagði í opnunarræðu á Eystrasaltsráðstefnunni sem haldin var í Reykjavík 4. og 5. september að hann hefði á tilfinningunni að ekki hefðu allir lagt eins mikla áherslu á Eystrasaltssamstarfið og þörf væri á. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Áhrif DV | Birgir Guðmundsson, lektor í fjölmiðlafræði við...

Áhrif DV | Birgir Guðmundsson, lektor í fjölmiðlafræði við Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri, heldur í dag fyrirlestur sem hann kallar Áhrif DV á umræðuna um íslenska fjölmiðlasiðfræði. Fyrirlesturinn hefst kl. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Álverinu komið undir þak fyrir íslenskan vetur

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FRAMKVÆMDIR bandaríska verktakafyrirtækisins Bechtel við álver Alcoa Fjarðaáls eru nú hálfnaðar. Standist áætlanir verður allt að 75% byggingarþátta lokið um næstu áramót. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Blair er sagður hætta á næsta ári

London. AP, AFP. | Allar líkur eru á að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, láti af embætti eftir um það bil ár, að því er David Miliband, umhverfisráðherra í stjórn Blairs, sagði í gær í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC . Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Eina verslun Þórshafnar gjaldþrota

Verslunin Lónið ehf. á Þórshöfn óskaði eftir gjaldþrotaskiptum sl. mánudag en þar hafa verið rekstrarerfiðleikar um nokkurt skeið. Settur skiptastjóri er Hreinn Pálsson lögmaður. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkar

OLÍUFÉLÖGIN lækkuðu verð á bensíni og dísilolíu í gær og er skýringin sögð þróun heimsmarkaðsverðs. Algengt er að lækkunin nemi um 1 krónu til 1,50 á lítra. Olíufélagið, Esso, lækkaði lítrann af bensíni um 1,50 kr. og lítrann af dísilolíu um 1 krónu. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Erlendir ökumenn oft verið sektaðir

AFSKIPTI lögreglunnar á Vík í Mýrdal af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hafa aukist gífurlega frá í fyrra, eða um 137%. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Fagna 10 ára afmælinu með því að láta gott af sér leiða

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BORGARHOLTSSKÓLI fagnaði 10 ára afmæli sínu laugardaginn 2. september sl. með stórri afmælisveislu í húsakynnum skólans. Voru þar samankomnir núverandi og fyrrverandi starsfmenn skólans, velunnarar og ráðamenn. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Félag ábyrgra feðra fundar

VETRARSTARF Félags ábyrgra feðra er að hefjast. Félagið mun í vetur halda mánaðarlega félagsfundi. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í dag, miðvikudaginn 6. september, kl. 20 í Árskógum 4 í Reykjavík. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn skoðuðu varnarstöðina

ÞINGMENN Framsóknarflokksins, ráðherrar og aðrir fulltrúar í landsstjórn flokksins, fóru í skoðunarferð um varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli í gær. Með ferðinni lauk tveggja daga fundi þingsflokks og landsstjórnar sem haldinn er á hverju hausti. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fundur samstarfsráðherra Norðurlanda

JÓNÍNA Bjartmarz umhverfis- og samstarfsráðherra sækir fund samstarfsráðherra Norðurlanda í Ósló í dag, miðvikudaginn 6. september. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fyrrverandi lögregluþjónn dæmdur fyrir smygl

FYRRVERANDI lögregluþjónn af Keflavíkurflugvelli hefur verið dæmdur í 7.500 kr. sekt í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að brjóta tóbaksvarnarlög í opinberu starfi og misnota stöðu sína til að smygla inn 720 grömmum af munntóbaki í í desember 2005. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gjörningur í Drekkingarhyl

Myndlistarkonan Rúrí framdi í gærkvöldi gjörning í Drekkingarhyl á Þingvöllum til minningar um þær konur sem teknar voru af lífi þar á 17. öld. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð

Grunur um áfengislagabrot og ekkert skemmtanaleyfi fyrir hendi

REKSTRARAÐILI Húnvetningasalarins sætir nú rannsókn lögreglunnar í Reykjavík fyrir meint brot á áfengislögum og lögum og reglugerð um rekstur veitingahúsa vegna ungmennasamkomunnar í Húnvetningasalnum á laugardagskvöld. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Halldór afsalar sér þingmennsku

HALLDÓR Ásgrímsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður og fyrrverandi forsætisráðherra, afsalaði sér þingmennsku með bréfi til forseta Alþingis sem afhent var í gær. "Með bréfi þessu afsala ég mér þingmennsku frá og með deginum í dag að... Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hjóluðu 500 kílómetra til styrktar Umhyggju

GÓÐGERÐARDAGUR félags Harley Davidson-eigenda á Íslandi var haldinn á menningarnótt, 19. ágúst sl. Þá hjóluðu Harley Davidson-eigendur til styrktar langveikum börnum á 18 hjólum í rúmar tvær klukkustundir með farþega á öllum aldri. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hlupu í þágu vináttunnar

NEMENDUR við 16 skóla á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarna daga fengið heimsókn frá hópi ungs fólks sem hlaupið hefur víða um heim í þágu vináttu. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Hlýnun loftslags sögð óhjákvæmileg

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Hugsunarleysi sem leiðir af sér mismunun

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FORELDRAR fatlaðra drengja á Seltjarnarnesi segja syni sína ekki fá skólasund í vetur þar sem aðstaða sem þeir þurfa sé ekki til staðar í nýendurbættri sundlaug. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Íbúðir, verslun og þjónusta í stað Akureyrarvallar

MEIRIHLUTI umhverfisráðs Akureyrar hefur lagt til við bæjarstjórn að tillaga að aðalskipulagi bæjarins, sem auglýst var að nýju síðastliðið vor, verði samþykkt. Skv. henni er m.a. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Klukkuflóð í Kína

"LISTIN er löng en lífið stutt" segir rómverskur málsháttur og víst er að hún getur endalaust komið okkur á óvart. Þessi litskrúðuga klukkuskriða var eitt af verkunum á 6. tvíæringnum í Sjanghæ og er eftir listamanninn Liu Jianhua. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Kom frá Lodz til að bæta enskuna

Agata Kubs kom frá Lodz í Póllandi fyrir tæpum mánuði þar sem hún er að ljúka námi í bankaviðskiptum. Hún starfar nú sem móttökuritari í aðalstöðvum starfsmannaþorps Bechtel á vegum fyrirtækisins ESS sem rekur alla þjónustu í þorpinu. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Kominn tími til að gera flotta velli

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Tekinn hefur verið í notkun nýr útikörfuboltavöllur við Holtaskóla í Keflavík. Er þetta fyrsti körfuboltavöllurinn af þessari gerð sem settur er upp hér á landi. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Madonnu mótmælt

"MERKISBERAR rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar", sem kalla sig svo, hafa á síðustu dögum mótmælt harðlega væntanlegum tónleikum poppdrottningarinnar Madonnu í Moskvu næsta mánudag. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Margvíslegar aðgerðir vegna fjölda banaslysa

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra vill að umferðareftirlit lögreglu verði aukið, uppsetningu hraðamyndavéla verði flýtt, viðurlög við umferðarbrotum hert og að sérstaklega verði hugað að umferðaröryggi á fjölförnum leiðum, svo sem stofnbrautum út frá... Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Matarmokstur á mettíma

Í eldhúsi starfsmannaþorpsins á Reyðarfirði eru notuð sex tonn af matvælum á dag. Hráefni til matargerðar er keypt fyrir næstum 80 milljónir á mánuði. Hver einstaklingur í vinnu borðar að meðaltali sex kíló af mat á dag að öllu meðtöldu. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mánudagsútgáfu Blaðsins hætt tímabundið

"ÞETTA lá fyrir um leið og ákveðið var að fara í morgundreifinguna," segir Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Blaðsins, en útgáfu Blaðsins hefur verið hætt á mánudögum tímabundið. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 193 orð

Njósnir um jafnaðarmenn í Svíþjóð vinda upp á sig

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Nýr salur í Rúgbrauðsgerðinni

Borgartún | Nýr veislu-, funda- og ráðstefnusalur hefur verið opnaður í gömlu Rúgbrauðsgerðinni í Borgartúni 6. Salurinn hentar fyrir fundi, ráðstefnur og alls konar veislur s.s. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Olmert vill friðarviðræður við Abbas

Jerúsalem. AFP. | Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, vill hefja friðarviðræður við Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, eins fljótt og auðið er eftir að herskáir Palestínumenn sleppa ísraelskum hermanni sem þeir tóku til fanga. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð

Ósáttir við breyttar vinnureglur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SERBINN Nikola Tutus, sem samdi við körfuknattleiksdeild KR sl. vor, mun ekki leika með liðinu í vetur þar sem Vinnumálastofnun neitaði honum um atvinnuleyfi. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Polestar við japönsku landhelgismörkin

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Flutningaskipið Polestar, sem er með frystan karfa um borð, veiddan ólöglega á Reykjaneshrygg, bíður nú átekta fyrir utan japanska landhelgi eftir að hafa verið vísað frá höfn í Tókýó og út fyrir japanska landhelgi. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Prinsessan Kiko eignaðist sveinbarn

Tókýó. AFP. | Japanska prinsessan Kiko eignaðist í gær sveinbarn, það fyrsta sem fæðist inn í konungsfjölskylduna í yfir 40 ár. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

"Ísland er í blóðinu"

Úti á tröppum í góða veðrinu situr ung stúlka sem er nýkomin frá Adelaide í Ástralíu, þar sem hún á heima, til starfsmannaþorpsins til að vinna þar við þrif. Hún heitir Freyja Viatman Ómarsdóttir , fæddist á Íslandi og á íslenskan föður á Stöðvarfirði. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

"Kannast ekki við að hafa verið boðið"

EFTIRFARANDI athugasemd barst á mánudag frá Grétu Ingþórsdóttur, framkvæmdastjóra þingflokks sjálfstæðismanna: "Vegna frétta í gær og í dag af reiðtúr um Hengilssvæðið þar sem forráðamenn Eldhesta voru sagðir hafa boðið þingmönnum og... Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð

"Mæta þeirri brýnu þörf sem við blasir"

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is REYKJAVÍKURBORG stefnir að því að undirrita viljayfirlýsingu um byggingu um 200 þjónustu- og öryggisíbúða fyrir eldri borgara. Þetta kom m.a. fram í ræðu Vilhjálms Þ. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 998 orð | 1 mynd

"Vinna í boði fyrir alla þá sem lyft geta hendi og hafa áhuga"

Ástand á vinnumarkaði virðist mjög gott og samdráttar lítt vera farið að gæta. Þó er talið líklegt að það kólni hratt á markaðinum í vetur. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð

Rangt föðurnafn

Vilmundur Sveinsson , formaður nemendafélags Verslunarskóla Íslands, var ranglega sagður Sverrisson í myndatexta á bls. 6 í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 267 orð

Ráðgerðu árás í Danmörku

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is DANSKA lögreglan hefur handtekið níu menn sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk einhvers staðar í Danmörku. Mennirnir höfðu útvegað sér efni í sprengjur, að sögn njósnadeildar dönsku lögreglunnar (PET). Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 804 orð | 1 mynd

Réttur til að mótmæla ótvíræður en ekki takmarkalaus

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is STEFÁN Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, sakar Ragnar Aðalsteinsson hrl. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ræða eldfjallagarð og fólkvang

ROGER Crofts, formaður sérfræðinefndar alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna um friðun og verndarsvæði í Evrópu, kynnti sér hugmyndir Landverndar um eldfjallagarð og fólkvang á Reykjanesskaganum. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur við verkfræðideild

VERKFRÆÐIDEILD Háskóla Íslands og Verkfræðistofan VSÓ Ráðgjöf ehf. (VSÓ) hafa gert samstarfssamning um kennslu í verklegum framkvæmdum. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins styrkja námsefnisgerð í iðngreinum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is SAMTÖK iðnaðarins (SI) veittu í gær þremur verkefnum styrki er samtals nema 4,7 milljónum króna. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð

Segja fatlaða drengi ekki komast í skólasund í vetur

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FATLAÐIR drengir fá ekki að fara í skólasund á Seltjarnarnesi í vetur þar sem aðstaða sem þeir þurfa er ekki til staðar í nýendurbættri sundlaug, að sögn foreldra. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð

Segja tap af fjárfestingu nema 20-30 milljörðum

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands segja að tapið af fjárfestingu Landsvirkjunar í Kárahnjúkavirkjun nemi 20 til 30 milljörðum króna. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Staðfest að Calderon hafi sigrað

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÆÐSTI kosningadómstóll Mexíkó úrskurðaði í gær að hægrimaðurinn Felipe Calderon hefði sigrað í forsetakosningunum 2. júlí sl. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stefnir í methalla á viðskiptum við útlönd

HALLI á viðskiptum við útlönd var 123,6 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins samanborið við 62,3 milljarða á sama tímabili árið 2005 og er því um tæpa tvöföldun að ræða. Þetta kemur fram í tölum sem Seðlabanki Íslands birti í gær. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Stúlkur létu illa við lögreglu

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði afskipti af tveimur unglingsstúlkum, 12 og 13 ára, sem létu mjög ófriðlega í fjölbýlishúsi í borginni í fyrrakvöld. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Sýna hug sinn í verki

GENGIÐ verður til góðs um helgina á vegum Rauða kross Íslands (RKÍ) í fjórða sinn. Safnað verður til verkefna Rauða krossins í sunnanverðri Afríku með sérstakri áherslu á að aðstoða börn sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Sýning og fræðsla á vegum Námsgagnastofnunar

NÁMSGAGNASTOFNUN verður með námsefnissýningu, fræðslufundi og Matrix-námskeið í Háskólanum á Akureyri 14. september þar sem til sýnis verður úrval af útgefnu efni stofnunarinnar. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sýni þolinmæði og leggi tímanlega af stað á völlinn

Laugardalur | Búist er við mikilli umferð vegna landsleiks Íslendinga og Dana á Laugardalsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 18:05. Lögreglan í Reykjavík beinir því til knattspyrnuáhugamanna að þeir leggi tímanlega af stað og sýni þolinmæði. Meira
6. september 2006 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Tétsnía fái heitið Lýðveldið Nokhchiin

Moskvu. AP, AFP. | Alu Alkhanov, forseti Tétsníu, vill breyta ímynd lands síns en margir tengja nafn Tétsníu, sem er sjálfsstjórnarhérað í Rússlandi, ósjálfrátt við borgarastríð, jarðsprengjur, mannrán og eyðileggingu. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tilnefna Davíð Á. Gunnarsson sem forstjóra WHO

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is DAVÍÐ Á. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Titringur í körlunum á föstudögum

Sigurbjörn Jónsson og Jón Gunnar Jónsson hjá Tanna hafa ásamt fleirum ekið Bechtel-starfsmönnum til og frá vinnu milli starfsmannaþorpsins og álverslóðarinnar síðan í júní í fyrra. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Tónar við hafið í allan vetur

Þorlákshöfn | Í tvígang hefur verið haldin tónlistarhátíð í Ölfusi undir heitinu Tónar við hafið. Í ár hefur verið ákveðið að breyta fyrirkomulagi hátíðarinnar. Í stað hátíðar sem stendur yfir eina helgi, verður tónlistarhátíð í allan vetur. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð

Trúir ekki að hér sé glæpahópur

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is LITHÁI búsettur hér á landi segist ekki hafa trú á því að hér starfi glæpahópur frá Litháen, eins og dómsmálaráðherra og sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli hafa haldið fram í fjölmiðlum. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 3 myndir

Um 75% byggingarþátta lokið um áramót

Álversbyggingin í Reyðarfirði tekur nú óðum á sig mynd og Bechtel býr sig undir seinni hluta framkvæmdarinnar. Steinunn Ásmundsdóttir tók púlsinn á umsvifum við Fjarðaálsverkefnið. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

Unnt er að hefja framkvæmdir á Markarreit

EKKERT er því til fyrirstöðu að framkvæmdir geti hafist á Markarreitnum við Suðurlandsbraut 58-64 að sögn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjóra en á síðasta fundi sínum samþykkti borgarráð að fela framkvæmdasviði að gera lóðaleigusamning um lóðina. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Verkefni Landverndar tilnefnt

Loftslagsbreytingaverkefni Landverndar 2004-2005 er meðal þeirra verkefna sem koma til greina til að hljóta umhverfis- og náttúruverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Vilja endurskoða niðurlagningu hraðleiðar S5

TILLÖGU Samfylkingarinnar þess efnis að niðurlagning hraðleiðar Strætós bs. í Árbæjarhverfi, S5, verði endurskoðuð og ekið verði á 10 mínútna fresti á öllum hraðleiðum næsta vetur var vísað til umhverfisráðs á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vilja fá aftur hraðleið S-5

ÍBÚAR í Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti hafa stofnað undirbúningshóp sem ætlar sér að efna til aðgerða gegn niðurskurði á þjónustu Strætó bs. í þessum hverfum. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Yfirmennirnir mestu gæðablóð

"Ég er tækjamaður og er aðallega að grafa hér út um allt svæði fyrir Suðurverk," segir Sigurður Freyr Pétursson frá Patreksfirði. Hann hefur unnið á álverssvæðinu tæpt ár og líkar býsna vel. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ytri Rangá slær metin

Eftir Óla Má Aronsson Rangárvellir | Ytri Rangá er langbesta laxveiðiáin í sumar og slær hvert metið á fætur öðru um þessar mundir. Veiðst hafa nú þegar 3.400 laxar í sumar en besta veiðin áður gaf 3.034 laxa. Yfir 5. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Það er ungt og leikur sér

Það er galsi í hrossunum og þau bregða gjarnan á leik í veðurblíðunni sem leikið hefur við landsmenn undanfarið. Hlýindi hafa leikið um landið þótt komið sé fram í september og haustverkin hafin víða. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Þakkaði Þórði fyrir góðar móttökur

Skógar | Monika Abendroth hörpuleikari kom í heimsókn með hörpuna sína í Byggðasafnið í Skógum og spilaði íslensk og erlend lög fyrir ferðafólk, gesti og safnvörðinn Þórð Tómasson í Skógakirkju. Meira
6. september 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Þurrt í Reykjavík en blautt á Akureyri

ÁGÚST var góður mánuður í veðurfarslegu tilliti, a.m.k. fyrir Reykvíkinga. Þetta má lesa út úr stuttu yfirliti Veðurstofunnar um tíðarfar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2006 | Leiðarar | 268 orð

Akstur utan vega

Umgengni Íslendinga við land sitt getur verið með ólíkindum. Í Morgunblaðinu í gær birtist mynd af mönnum á fullri ferð utan vega á torfærumótorhjólum við Hengil. Meira
6. september 2006 | Staksteinar | 253 orð

Á að sporna við sjóræningjaveiðum?

Athyglisvert var að hlýða á gagnrýni Grétars Mars Jónssonar, varaþingmanns Frjálslynda flokksins, í fréttatíma NFS í gærkvöldi. Meira
6. september 2006 | Leiðarar | 477 orð

Einkarekinn valkostur

Morgunblaðið hefur lengi verið málsvari þess, að tekinn verði upp einkarekinn valkostur í heilbrigðiskerfinu, þannig að sjúklingar eigi a.m.k. tveggja kosta völ. Í því samhengi er ályktun aðalfundar Læknafélags Íslands á Egilsstöðum áhugaverð. Meira

Menning

6. september 2006 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Benni semur við Fjalla-Eyvind

KVIKMYNDATÓNLEIKAR með Benna Hemm Hemm verða haldnir á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík dagana 4. og 5. október. Meira
6. september 2006 | Dans | 664 orð | 2 myndir

Dansinn er ung listgrein á Íslandi

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Miklar breytingar hafa orðið á starfsemi Íslenska dansflokksins undanfarinn áratug, eða síðan Katrín Hall tók við sem forstöðumaður og listrænn stjórnandi flokksins. Meira
6. september 2006 | Leiklist | 211 orð

Forn kínversk hljóðfæri

Tónlistarmennirnir sem skipa Kvartett Tan Longjian leika á ævaforn og formfögur kínversk hljóðfæri. Tan Longjian leikur á sanxian, Zheng Quang leikur á pipa, Linling leikur á Gu Zheng og Xue Ke leikur á Er Hu. Meira
6. september 2006 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Christina Milian ætlar að selja hluta af klæðum sínum í góðgerðarskyni á eBay-uppboðsvefnum. Meðal gripa verða djarfir búningar sem hún hefur troðið upp í. Christina segist ætla að gefa fjölda góðgerðarsamtaka þann pening sem uppboðið skilar. Meira
6. september 2006 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samtök múslima á Zanzibar, sem kalla sig Uamsho, hafa mótmælt harðlega fyrirhuguðum hátíðahöldum í borginni vegna afmælis frægasta sonar hennar, Freddy Mercury. Meira
6. september 2006 | Fólk í fréttum | 267 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þjóðarsorg ríkir í Ástralíu vegna láts krókódílafangarans Steve Irwin , sem lést við gerð heimildarmyndar um hættulegustu dýr sjávar á mánudag. Meira
6. september 2006 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndin The Queen , sem fjallar um áhrif láts Díönu prinsessu á Elísabetu Englandsdrottningu og konungsfjölskylduna, hefur fengið bestu móttökurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú er hálfnuð. Meira
6. september 2006 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Fólk fólk@mbl.is

Loksins kom að því að Barbí fengi Volkswagen bjöllu en samningar hafa tekist á milli Mattel-leikfangaframleiðandans og Volkswagen-bílaframleiðandans að framleiða sérstakar Barbí-bjöllur. Meira
6. september 2006 | Menningarlíf | 414 orð | 1 mynd

Gaman eða alvara?

Sýningu er lokið. Meira
6. september 2006 | Kvikmyndir | 216 orð | 1 mynd

Hús mæðunnar

Leikstjóri: Adam Rapp. Aðalleikarar: Ed Harris, Zooey Deschanel, Will Ferrell, Amy Madigan, Amelia Warner. 95 mín. Bandaríkin 2005. Meira
6. september 2006 | Menningarlíf | 163 orð | 2 myndir

Innsetning Ólafs Elíassonar í Ósló slær í gegn

FULLORÐNIR menn hafa gengið í barndóm og kubba með Legó-kubba langt fram á nótt, að því er segir í frétt Aftenposten um innsetningu Ólafs Elíassonar í Nasjonalmuseet í Ósló. Á laugardag kl. Meira
6. september 2006 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Lesið úr sumarbókum Nýhils

NÝHIL hyggst minna á útgáfu sumarsins með upplestrarkvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld kl. 20. Verður lesið úr nýútkomnum verkum auk þess sem frekari útgáfa haustsins verður kynnt. Söngkonan Lay Low flytur tónlist á milli atriða. Meira
6. september 2006 | Kvikmyndir | 477 orð | 1 mynd

Líf og dauði á landamærum

Leikstjóri: Tommy Lee Jones. Aðalleikarar: Tommy Lee Jones, Barry Pepper, Julio César Cedillo, January Jones, Dwight Yoakam Melissa Leo, Levon Helm og Vanessa Bauche. 120 mín. Bandaríkin 2005. Meira
6. september 2006 | Fólk í fréttum | 65 orð | 3 myndir

Magna vel tekið

MAGNI rokkaði af miklum krafti í þættinum Rock Star: Supernova sem sýndur var í nótt. Supernova-rokkararnir voru sáttir við framgöngu Íslendingsins og hrósuðu honum m.a. fyrir hve vel hann tengdist húshljómsveitinni, raunar best allra þátttakenda. Meira
6. september 2006 | Myndlist | 398 orð | 1 mynd

Margfalt líf

Til 10. september. Opið fim. til sun. frá kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
6. september 2006 | Tónlist | 560 orð | 2 myndir

Tónlist kínversku keisaranna endurheimt

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is Kvartett Tan Longjian er skipaður fjórum prófessorum við tónlistarháskóla í Beijing. Meira
6. september 2006 | Leiklist | 818 orð | 1 mynd

Týnt í þýðingu

Byggt á Brúðuheimili Henriks Ibsen. Handrit: Udea Kuniyoshi og Mori Mitsuya. Leikstjórn: Mori Mitsuya. Tónlist: Tsumura Reijiro. Meira
6. september 2006 | Tónlist | 405 orð | 2 myndir

Veljum íslenskt á Jazzhátíð

Ég hætti aldrei að furða mig á því hve marga frambærilega djasstónlistarmenn þetta fámenna, kalda og hrjóstruga land hefur alið af sér. Meira
6. september 2006 | Myndlist | 116 orð

Vill Auschwitz-myndir aftur

FAST er lagt að Auschwitz-Birkenau-safninu í Póllandi um þessar mundir um að skila vatnslitamyndum eftir hina 83 ára gömlu Dinu Gottiliebova Babbit. Babbit þessi er gyðingur frá fyrrum Tékkóslóvakíu og var fangi í útrýmingarbúðunum frá táningsaldri. Meira
6. september 2006 | Menningarlíf | 385 orð | 2 myndir

Virðingarvottur við konur sem var drekkt

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarkonan Rúrí framdi í gærkvöldi gjörninginn "Tileinkun" í Drekkingarhyl á Þingvöllum. Meira
6. september 2006 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Þjóðlög og sögur úr ýmsum áttum

ARNA Kristín Einarsdóttir flautuleikari og Elísabet Waage hörpuleikari leika í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju í kvöld kl. 20 og í Þórshafnarkirkju annað kvöld á sama tíma. Meira
6. september 2006 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Öskrandi api

ÞAÐ HEFUR ekki farið mikið fyrir íslenskum bardagamyndum fram að þessu í en kvöld stendur það til bóta. Þá verður frumsýnd í Háskólabíói fyrsta íslenska Kung-fu myndin en sú ber heitið Öskrandi api, ballett í leynum . Meira

Umræðan

6. september 2006 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Að þora að skera niður

Grímur Atlason skrifar um samgöngubætur: "Það var því fagnaðarefni þegar ríkisstjórnin samþykkti að eyða hluta símapeninganna svokölluðu til vegaframkvæmda á Vestfjörðum..." Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Athugasemd við skrif Bjarkar

Björn S. Lárusson svarar grein Bjarkar Vilhelmsdóttur um starfsmannaþorp Bechtel á Reyðarfirði: "Engir hnökrar hafa verið á samskiptum við aðra íbúa hér á Austfjörðum..." Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 523 orð

Birgir Dýrfjörð á láglendinu

BIRGIR Dýrfjörð er mikill stuðningsmaður Kárahnjúkavirkjunar og gott ef ekki stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar eins og hún leggur sig. Meira
6. september 2006 | Bréf til blaðsins | 507 orð

Bréf Guðjóns Sigurðssonar

Frá Hauki Þorvaldssyni: "Guðjón Sigurðsson skrifar bréf um aðstöðu okkar sem þurfum á aðstoð þjóðfélagsins að halda, öryrkjanna. Orð í tíma töluð, svo sannarlega. Oft höfum við á undanförnum mánuðum rætt um þetta okkar á milli, hvað tryggingakerfið misbýður fólki." Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 285 orð

Er kominn tími til að þolprófa Mjóafjörð?

ERFIÐLEIKAR við fiskeldi í Mjóafirði hafa ekki farið fram hjá neinum og lífríkið þar virðist ekki standa undir væntingum heimamanna og fjárfesta. Sú spurning vaknar því hvað megi bjóða umhverfinu mikið álag? Ákvörðun um að leyfa þarna 8. Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Er skátastarf fyrir barnið mitt?

Aðalsteinn Þorvaldsson skrifar um gildi skátastarfs: "...þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu æskulýðsstarfi dregur úr líkum þess að þau lendi afvega." Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Gildi listgreinakennslu

Árdís Olgeirsdóttir fjallar um gildi listgreinakennslu: "Í listum birtist tungumál sjónrænna og hljóðrænna tákna sem er nauðsynlegt fyrir okkur að læra ef við ætlum að vera virkir þátttakendur í nútímasamfélagi..." Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun

Björgvin Víglundsson fjallar um Kárahnjúkavirkjun: "Hönnunin ber með sér að hönnuðirnir eru vel meðvitaðir um þjóðhagslega nauðsyn þess að mannvirkin verði sérstaklega örugg, og hafa þess vegna gert ráðstafanir sem margtryggja mannvirkið..." Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Strandflutningar Baráttumál Vinstri grænna!

Jón Bjarnason fjallar um strandflutninga: "Hörð krafa heyrist nú frá almenningi og vegfarendum í landinu um að stjórnvöld beiti sér fyrir því að þungaflutningar verði færðir sem kostur er af þjóðvegum og aftur út á sjó." Meira
6. september 2006 | Velvakandi | 359 orð | 2 myndir

Stytta tekin af leiði - aðvörun ÉG varð fyrir því nú í ágúst að stytta...

Stytta tekin af leiði - aðvörun ÉG varð fyrir því nú í ágúst að stytta var söguð af leiði dóttur minnar í Fossvogskirkjugarði. Það var skrítin upplifun að koma að leiðinu og ætlaði ég ekki að trúa eigin augum. Hvernig getur nokkur gert svona? Meira
6. september 2006 | Aðsent efni | 285 orð

Veldur hver á heldur

ANDRI Snær Magnason rithöfundur kvað vera nokkuð vinsæll fyrirlesari á fundum og mannamótum um þessar mundir. Meira

Minningargreinar

6. september 2006 | Minningargreinar | 2997 orð | 1 mynd

Árni Kristinn Hansson

Árni Kristinn Hansson fæddist á Holti á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi 5. desember 1907. Hann lést á Hrafnistu Reykjavík 24. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Hans Bjarna Árnasonar bónda og formanns á Holti, f. 27.6. 1883, d. 30.1. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2006 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Guðrún Steina Hólm Magnúsdóttir

Guðrún Steina Hólm Magnúsdóttir fæddist í Viðey 15. mars 1929. Hún lést á heimili sínu 7. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2006 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Jón Þorleifsson

Jón Þorleifsson frá Breiðholti fæddist í Selárdal í Dalasýslu 6. september 1910. Hann lést í Seljahlíð í Breiðholti 28. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskapellu 4. september. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2006 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

María H. Þorgeirsdóttir

María Halldóra Þorgeirsdóttir fæddist á Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 29. júlí 1940. Hún lést á heimili sínu 8. ágúst síðastliðinn og var jarðsungin frá Laugarneskirkju í kyrrþey 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2006 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Rósa Björg Guðmundsdóttir

Rósa Björg Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík hinn 4. apríl 1970. Hún lést af slysförum 7. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2006 | Minningargreinar | 2281 orð | 1 mynd

Örn Friðgeirsson

Örn Friðgeirsson fæddist á Stöðvarfirði 24. apríl 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elsa Jóna Sveinsdóttir, f. 7. ágúst 1912, d. 20. desember 1978, og Friðgeir Þorsteinsson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. september 2006 | Sjávarútvegur | 131 orð

Grandi sýknaður í Tromsö

Héraðsdómur í Tromsö hefur kveðið upp dóm í máli norska ákæruvaldsins gegn HB Granda og Guðmundi Jónssyni skipstjóra á Venusi. Venusi hafði verið gefið að sök að brjóta reglur um meðafla þegar skipið var við þorskveiðar í norskri lögsögu. Meira
6. september 2006 | Sjávarútvegur | 479 orð | 2 myndir

Veiði á karfa hafin í Síldarsmugunni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is KARFI er nú farinn að veiðast í nokkrum mæli á alþjóðlegu hafsvæði milli Íslands og Noregs í Síldarsmugunni. Færeyingar veiddu smávegis á þessum slóðum í fyrra og stunda þessar veiðar nú með góðum árangri. Meira

Viðskipti

6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Alfesca hækkaði mest

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,46% í gær og nam 6.081 stigi í lok dags. Viðskipti námu 21,3 milljörðum króna en mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Landsbanka Íslands fyrir tæpa 1,9 milljarða . Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Gistinóttum fjölgar um 11% í júlí

GISTINÓTTUM á hótelum í júlí fjölgaði um rúmlega 11% á milli ára . Þær voru tæplega 176 þúsund í júlí á þessu ári en um 158 þúsund í sama mánuði í fyrra. Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Halli á utanríkisviðskiptum tvöfaldast

HALLI á viðskiptum við útlönd nam 123,6 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins samkvæmt nýjum tölum sem Seðlabanki Íslands birti í gær. Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Kreditkortvelta eykst

KREDITKORTAVELTA heimilanna var 22,4% meiri fyrstu sjö mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Aukning síðustu tólf mánuði er 19,5% borið saman við tólf mánuðina næstu á undan. Debetkortavelta jókst um 9,0% í janúar-júlí. Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Magnús stjórnarformaður í Excel Airways

MAGNÚS Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group , mun taka við stjórnarformennsku í leiguflugfélaginu og dótturfélaginu Excel Airways Group 31. október næstkomandi. Þá mun Eamonn Mullaney , núverandi stjórnarformaður Excel, láta af störfum. Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Samskip selja hlut sinn í TECO LINES

SAMKOMULAG hefur náðst milli Samskipa og norska skipafélagsins Tschudi Shipping Company AS um kaup norska félagsins á helmingshlut Samskipa í eistneska skipafélaginu TECO LINES AS . Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Snarpur samdráttur í innflutningi

ALLT BENDIR til þess að innflutningur hafi dregist verulega saman í ágúst og að heldur sé farið að draga úr vöruskiptahallanum við útlönd. Meira
6. september 2006 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Verulegur afkomubati í rekstri Alfesca

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HAGNAÐUR Alfesca eftir skatt á síðasta reikningsári, sem lauk 31. júní, nam 19 milljónum evra (um 1,7 milljörðum íslenskra króna, miðað við gengi evru nú) á móti 9,6 milljóna evra tapi fjárhagsárið 1994-1995. Meira

Daglegt líf

6. september 2006 | Daglegt líf | 526 orð | 2 myndir

Afar heillandi íþrótt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Ég er komin með þvílíka dellu. Meira
6. september 2006 | Daglegt líf | 570 orð | 1 mynd

Eru skólarnir okkar heilsueflandi?

Nú eru börnin okkar að hefja skólagöngu á ný eftir sumarfrí, hress og kát og tilbúin að takast á við verkefni komandi vetrar. Meginmarkmið skólanna er að mennta börn á þann hátt að þau geti nýtt styrkleika sína til að vera skapandi í þjóðfélaginu. Meira
6. september 2006 | Daglegt líf | 685 orð | 2 myndir

Góðar svefnvenjur hafa úrslitaáhrif

Slæmar svefnvenjur eru oft orsök svefntruflana hjá ungbörnum segir dr. Eduard Estivill, sérfræðingur í svefnsjúkdómum. Bók eftir hann er nýkomin út á íslensku. Meira
6. september 2006 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Karfan ódýrust í Bónus

Munur á hæsta og lægsta verði vörukörfu reyndist vera 1.720 krónur, þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær, þriðjudag. Ódýrust reyndist karfan í verslun Bónuss þar sem hún kostaði 9. Meira
6. september 2006 | Daglegt líf | 212 orð | 2 myndir

Ofurþotan flýgur með farþega í fyrsta sinn

HEIMSINS stærsta farþegaþota, A380 frá Airbus, tók flugið í fyrsta sinn síðastliðinn mánudag með farþega innanborðs. Sama dag þurfti verkefnisstjóri A380-verkefnisins að taka pokann sinn. Meira
6. september 2006 | Daglegt líf | 494 orð | 3 myndir

Staðgóður hafragrautur fyrir nemendur og kennara

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Nemendur í Laugalækjarskóla eru einstaklega heppnir því síðan skólinn byrjaði í haust hefur þeim staðið til boða að fá sér hafragraut í mötuneyti skólans á morgnana. Meira
6. september 2006 | Daglegt líf | 878 orð | 2 myndir

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Glútein, mjólkurvörur, koffín og sykur er meðal þeirra efna sem fólk, sem glímir við þunglyndi, ætti að forðast til að bæta líðan sína. Meira

Fastir þættir

6. september 2006 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Atriðin of stutt

ÞAÐ þótti mikill viðburður í íslensku þjóðlífi þegar Sjónvarpið hóf útsendingar haustið 1966. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, birtist fyrstur á skjánum og öllum var ljóst að brotið var blað í íslenskri menningarsögu. Meira
6. september 2006 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Bára sýnir í Anima

Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir í Anima gallerí. Sýningin nefnist Umhverfi bróður míns. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Þar bjó bróðir Báru, Páll S. Meira
6. september 2006 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

EM í Varsjá. Norður &spade;KDG92 &heart;94 ⋄1042 &klubs;K32 Vestur Austur &spade;875 &spade;Á10 &heart;ÁDG753 &heart;1062 ⋄7 ⋄963 &klubs;G64 &klubs;ÁD875 Suður &spade;643 &heart;K8 ⋄ÁKDG85 &klubs;109 Suður spilar 3G. Meira
6. september 2006 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman í Loch Sheldrake, New York, 29. júlí...

Brúðkaup | Gefin voru saman í Loch Sheldrake, New York, 29. júlí síðastliðinn þau Svandís Hreinsdóttir og Jeffrey Charles... Meira
6. september 2006 | Fastir þættir | 35 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Ég kann illa við þannig málflutning. RÉTT VÆRI: ...við slíkan málflutning. HINS VEGAR VÆRI RÉTT: Ég kann illa við að þannig sé á málum haldið. ( Þannig er atviksorð en ekki lýsingarorð. Meira
6. september 2006 | Í dag | 585 orð | 1 mynd

Hefur kennt dans í hálfa öld

Heiðar Ástvaldsson fæddist á Siglufirði 1936. Hann lauk verslunarprófi og síðar stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands og stundaði nám við lagadeild HÍ. Meira
6. september 2006 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Hildur sýnir í Skotinu

Í Skotinu hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur yfir sýning á ljósmyndum Hildar Margrétardóttur myndlistarmanns. Meira
6. september 2006 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær Aníta, Snædís og Hugrún söfnuðu kr. 12.405 til styrktar...

Hlutavelta | Þær Aníta, Snædís og Hugrún söfnuðu kr. 12.405 til styrktar uppbyggingu í Pakistan á vegum abc... Meira
6. september 2006 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Listasafn Einars Jónssonar

Listasafn Einars Jónssonar geymir hátt á þriðja hundrað verk sem spanna sextíu ára starfsferil; útskorin æskuverk, höggmyndir, málverk og teikningar. Við safnið er fagur trjágarður, skreyttur 26 bronsafsteypum af verkum listamannsins. Meira
6. september 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að...

Orð dagsins: Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að þér bikar hennar. (Esk. 23, 31. Meira
6. september 2006 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. O-O dxc4 8. Bxc4 Rbd7 9. a3 Ba5 10. Bd2 cxd4 11. exd4 Bxc3 12. bxc3 b6 13. De2 Bb7 14. Bd3 Dc7 15. Hfe1 Hfe8 16. c4 Had8 17. Bg5 Rf8 18. Bxf6 gxf6 19. Be4 Bxe4 20. Dxe4 Dxc4 21. Dg4+ Kh8 22. Meira
6. september 2006 | Fastir þættir | 70 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Einu sinni var sagt, að hér á landi væri þrennt óteljandi. Við hvað var þá átt? 2 Hvaða frægi bandaríski spretthlaupari var nýlega dæmdur í átta ára keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun? Meira
6. september 2006 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er að velta því fyrir sér að fá sér nýja eldhúsinnréttingu í húsið sitt. Hann hefur verið að skoða skápa og skúffur víða um bæinn og verður að segja að úrvalið er bara gott. Meira

Íþróttir

6. september 2006 | Íþróttir | 584 orð | 1 mynd

Allt í góðu að aðrir séu taldir sigurstranglegastir

"FINNAR og Georgíumenn eru sigurstranglegastir í riðlinum, en það breytir því ekki að við stefnum að sjálfsögðu að því að komast áfram í keppninni," segir Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik karla, en liðið mætir Finnum í Laugardalshöll í kvöld. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Byrjunarlið Dana

Morten Olsen hefur verið við stjórnvölinn hjá Dönum í sex ár en hann hóf feril sinn á Laugardalsvellinum í septerbermánuði árið 2000 þegar Danir lögðu Íslendinga, 2:1, í undankeppni HM. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 155 orð

Börn leiða leikmenn til leiks í Laugardal

22 börn úr Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, munu ganga inn á Laugardalsvöllinn með leikmönnum Íslands og Danmerkur fyrir leik þjóðanna í undankeppni EM í kvöld. Þetta er liður í samstarfi bakhjarla KSÍ - Allir á völlinn. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Clarke og Westwood voru valdir

IAN Woosnam, fyrirliði Ryderliðs Evrópu, valdi um helgina tvo síðustu kylfingana í liðið sem mætir Bandaríkjamönnum í lok mánaðarins á K-Club vellinum á Írlandi. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dunga ætlar ekki að velja Ronaldo

NÝR landsliðsþjálfari Brasilíu í knattspyrnu, Carlos Dunga, hefur ákveðið að velja Ronaldo ekki oftar í landsliðið á meðan hann er við stjórnvölinn. Þetta herma brasilískir fjölmiðlar í gær. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Ekki hlaupa fram úr okkur

"ÉG er aðeins hræddur við þá bjartsýni sem virðist ríkja hjá þjóðinni. Það gerist venjulega eftir góðan sigur. Við megum hins vegar ekki hlaupa fram úr sjálfum okkur," segir Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, um leikinn við Dani á Laugardalsvelli í dag. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 240 orð

Facchetti, forseti Inter Mílanó, er allur

GIACINTO Facchetti, forseti Inter Mílanó, lést á mánudaginn eftir erfið veikindi, 64 ára. Facchetti var einn kunnasti knattspyrnumaður Ítalíu - stór og sterkur, sókndjarfur varnarmaður. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 335 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Atvinnukylfingurinn Ólöf María Jónsdóttir úr Keili , hefur náð sér af meiðslum sínum og verður með á Nykredit Mastes mótinu sem fram fer í Óðinsvé og hefst á morgun. Ólöf hefur verið meidd á olnboga og ekkert getað keppt í nokkurn tíma. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 207 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

William Gallas , sem í síðustu viku hafði vistaskipti þegar hann fór frá ensku meisturunum í Chelsea yfir til Arsenal , neitar ásökunum Chelsea þess efnis að hann hafi ætlað að skora sjálfsmark eða gera alvarleg varnarmistök ef hann yrði þvingaður til... Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Hólmfríður byrjaði vel

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði í fyrsta leik sínum með danska toppliðinu Fortuna Hjörring í gærkvöld og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Fortuna vann stórsigur á 1. deildarliðinu Horsens , 11:0, í bikarkeppninni. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 242 orð

Hætta Zlatan og Wilhelmsson með landsliði Svía?

OLOF Mellberg, sænski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, bar í gær til baka fréttir fjölmiðla um að hann hefði hótað því að spila ekki fleiri leiki fyrir sænska landsliðið á meðan Lars Lagerbäck væri þar við stjórnvölinn. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 17 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 2008 Laugardalsvöllur: Ísland - Danmörk 18.05 KÖRFUKNATTLEIKUR B-deild Evrópukeppninnar: Laugardalshöll: Ísland - Finnland 20. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Kynslóðaskipti hjá Olsen

MORTEN Olsen, landsliðsþjálfari Dana, teflir fram töluvert breyttu liði frá því í undankeppni HM en þar tókst Dönum ekki að vinna sér keppnisréttinn í úrslitakeppninni sem haldin var í Þýskalandi í sumar. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 49 orð

Landsliðið

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik, sem mætir Finnum, er skipað eftirtöldum leikmönnum: Magnús Gunnarsson, Keflavík Friðrik Stefánsson, Njarðvík Jakob Sigurðarson, Vigo Jón Hafsteinsson, Keflavík Egill Jónasson, Njarðvík Jón Arnór Stefánss. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Leikur sem Íslendingar vilja vinna

"ÞETTA er fyrsti leikurinn okkar og það í Reykjavík sem er sá leikur sem Íslendingar vilja helst vinna af öllum. Þeir byrjuðu vel í keppninni og náðu góðum úrslitum fyrr í sumar og því verður þetta erfitt," sagði Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Margrét best í síðari umferð

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, úr Val, var valin besti leikmaður síðari umferðar efstu deildar kvenna í knattspyrnu, Landsbankadeildarinnar, en tilkynnt var um valið í hádeginu í gær. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Materazzi bað um systurina

MARCO Materazzi, landsliðsmaður Ítala í knattspyrnu, leysti í gær frá skjóðunni um það hvaða orðaskipti áttu sér stað á milli hans og Frakkans Zinedines Zidanes í úrslitaleik Ítala og Frakka á HM í sumar. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 125 orð

Ólafur samdi við Brann

GRINDVÍKINGURINN Ólafur Örn Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við norska toppliðið Brann um eitt ár, út tímabilið 2007, en tilkynnt var um það á vef félagsins í gær. Meira
6. september 2006 | Íþróttir | 124 orð

úrslit

KNATTSPYRNA 3. deild karla Úrslit um sæti í 2. deild, síðari leikir: Magni - ÍH 2:2 Kristján Fannar Ragnarsson, Þórður Sigmundsson - Eyþór Páll Ásgeirsson, Mikael Nikulásson. *Magni sigraði 4:3 samanlagt og leikur í 2. deild 2007. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.