Greinar sunnudaginn 10. september 2006

Fréttir

10. september 2006 | Innlent - greinar | 1573 orð | 2 myndir

Að halda eða henda náttúrunni

Það er ekki sjálfgefið að náttúruvernd og ættjarðarhyggja fari saman. Þetta tvennt getur farið saman, en gerir það ekki alltaf, að áliti dr. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fjölmargir gengu til góðs og söfnuðu fé

STÓR hópur fólks tók þátt í landssöfnun Rauða kross Íslands í gær, laugardag, og gekk til góðs til að safna peningum fyrir börn í suðurhluta Afríku. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fötluð börn fá sérstakan búningsklefa

JÓNMUNDUR Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, segir niðurstöðu hafa fengist í máli fatlaðra barna, sem sækja hina nýju sundlaug, á fundi foreldra barnanna, bæjaryfirvalda og fulltrúa skóla- og félagsmála í bænum. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 980 orð | 1 mynd

Hefjast hvalveiðar í atvinnuskyni í september?

Fréttaskýring | Tveir áratugir eru frá því að Íslendingar hættu hvalveiðum í ágóðaskyni. Nú segir Kirstján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., tímabært að snúa blaðinu við. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hrafntinnubróðir og íslenskt sumarljós

ÍSLENSKT sumarljós og þriggja tonna drangur úr Dómadal, svonefndur hrafntinnubróðir, eru spennugjafi í íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum um byggingarlist og borgarskipulag. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 74 orð | 1 mynd

Hve mætti bæta lands og lýðs vors kjör að leggja á bogastreng þinn...

Hve mætti bæta lands og lýðs vors kjör að leggja á bogastreng þinn kraftsins ör, að nota máttinn rétt í hrapsins hæðum, svo hafinn yrði í veldi fallsins skör. - Og frjómögn lofts má draga að blómi og björk, já, búning hitans sníða úr jökuls klæðum. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hvetja konur til að gefa kost á sér

KVENNAHREYFING Samfylkingarinnar skorar á öll stjórnmálaöfl að tryggja jafnan hlut kvenna og karla á framboðslistum í komandi alþingiskosningum. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Íbúar sluppu þegar kviknaði í íbúðarhúsi

ELDUR kviknaði í íbúðarhúsi við Hlíðarveg í Kópavogi um sexleytið í gærmorgun. Að sögn varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hafði eldur kviknað í kjallara hússins þar sem tveir eru búsettir. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Íslandskynning á siglingahátíð í Rostock

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar frá Berlín STÆRSTA árlega siglingahátíð Evrópu var haldin í Rostock, Þýskalandi, í síðasta mánuði. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 1383 orð | 2 myndir

Listin innblásin af landslaginu

Ýmsir halda því fram að íslensk list hafi löngum verið innblásin af landslagi og náttúru Íslands. Það á ekki síst við um tónlist. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Málefni Schengen til umræðu

EVRÓPUNEFND forsætisráðherra og Háskólinn á Bifröst stóðu í í síðustu viku fyrir ráðstefnu um EES og Schengen-samstarfið. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mjólka breytir umbúðum fyrir fetaost

MJÓLKA mun á næstunni breyta merkingum á glerkrukkum með fetaosti til að bregðast við óskum um að aðgreina framleiðslu fyrirtækisins frá vörum annarra framleiðenda. Í tilkynningu frá Mjólku er haft eftir Ólafi M. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 2692 orð | 3 myndir

Mögum þín muntu kær

Þrenningin sanna og eina, land, þjóð og tunga, er samofin tilvist okkar Íslendinga. Í sjálfstæðisbaráttunni voru þjóðin og tungan miðlæg en getur verið að landið hafi nú verið sett á oddinn? Er þjóðernishyggja að þoka fyrir ættjarðarhyggju? Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 2559 orð | 6 myndir

...og heimurinn breyttist á augabragði

Fimm ár eru liðin frá árás hryðjuverkamanna á Bandaríkin. Ásgeir Sverrisson rifjar upp örlagadaginn 11. september 2001 og fjallar um viðbrögð stjórnar George W. Bush við árásinni. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 1611 orð | 2 myndir

"Húsið á eftir að verða perla í bænum"

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Feneyjum Mér finnst það afar áleitin spurning hvernig Reykjavík verður eftir 10 ár. Tónlistar- og ráðstefnuhúsið verður ekki lítill hluti af þeirri breytingu; það er sérstakt og mun hafa mikið að segja. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 385 orð

"Nánast engin þjónusta við blind börn á Íslandi"

"ÞAÐ er nánast engin þjónusta við blind börn á Íslandi. Það er ekki lagt uppúr því að þau verði læs og það er engin ráðgjafarþjónusta við kennara úti í skólunum. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

"Vesalings drengirnir"

Eftir Elínu Pálmadóttur "Vesalings drengirnir mínir," sagði heimskautafarinn Jean-Baptiste Charcot þegar leiðangursskipið Pourquoi-Pas? var að farast og hann hafði gefið skipun um að setja út þá báta sem eftir voru um borð. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 1253 orð | 1 mynd

Róm brennur og Neró kemur af fjöllum

Umhverfisvernd hefur verið í brennidepli hér á landi hin síðari misseri vegna stóriðjustefnu stjórnvalda, ekki síst hafa umhverfisverndarsinnar látið til sín taka vegna yfirstandandi framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun á Austurlandi. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rúm milljón fyrir strandvegagöngu

JÓN Eggert Guðmundsson, líffræðingur, kerfisfræðingur og kafari, gekk hringinn eftir strandvegum landsins nánast sleitulaust frá 6. maí til 29. ágúst sl., að jafnaði rúma 27 kílómetra á dag, þrátt fyrir misjafnt veður. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Safnað fyrir gervilunga

HUNDRAÐ krónur af hverjum aðgöngumiða að heilsusýningunni 3L-expo, sem fram fer í Egilshöll um helgina, renna til minningarsjóðsins Í hjartastað sem safnar nú fyrir kaupum á gervilunga fyrir börn. Þá renna 100 kr. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð

Sátt ólíkleg niðurstaða í virkjanamálum þjóðarinnar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is SÁTT er ekki líkleg niðurstaða í virkjanamálum íslensku þjóðarinnar. Hér er einfaldlega um tvö ósættanleg sjónarmið að ræða. Þetta er skoðun dr. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skeljungur styrkir SKB

STYRKTARFÉLAG krabbameinsveikra barna fékk nýlega afhentan nýjan og sparneytinn bíl frá Heklu, Skoda Octavia. Samtökin unnu sér afnotarétt af bílnum í eitt ár eftir að hafa ekið honum hringveginn á einum tanki. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Slökkviliðið og Hreyfing undirrita samning

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins og Hreyfing hafa undirritað samning um að slökkviliðsmenn æfi í Hreyfingu og er samningurinn til þriggja ára. Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, undirrituðu samninginn. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 810 orð | 2 myndir

Smart að vera sveitalegur

Í eina tíð hefði ekki þótt boðlegt að mæta í matarboð eða virðulegt samkvæmi á Íslandi íklæddur lopapeysu og gúmmískóm. Nú er öldin önnur. Árni í Hraunkoti er á hverju strái í þéttbýlinu - og þykir bara smart. Meira
10. september 2006 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Solana reynir að semja við Írana

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stefnumót við leiðtogann Steve Forbes

STEVE Forbes, aðaleigandi, forstjóri og ritstjóri viðskiptatímaritsins Forbes, er væntanlegur til landsins á næsta ári og mun halda fyrirlestur hér á landi hinn 6. febrúar. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Stórstreymi í Hafnarfjarðarhöfn

ÞAÐ mátti ekki miklu muna að suðurgarðurinn í Hafnarfjarðarhöfn færi á kaf í stórstreyminu á föstudag, og voru rétt um 20 cm sem vantaði upp á að flæddi yfir bryggjuna. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Styrkir úr sjóðum Krabbameinsfélagsins

KRABBAMEINSFÉLAG Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr tveimur sjóðum í vörslu félagsins, Sjóði Kristínar Björnsdóttur og Sjóði Ingibjargar Guðjónsdóttur Johnson. Umsóknarfrestur er til 10. október. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Tilbúnir að hefja hvalveiðar í lok mánaðarins

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is "EF búnaðurinn í Hvalfirði stenst skoðun erum við tilbúnir að hefja hvalveiðar í lok september," segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
10. september 2006 | Innlent - greinar | 257 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það hoppar nú enginn inn í hjónaband án þess að ganga í gegnum tilhugalíf fyrst. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir , formaður Samfylkingarinnar, eftir fund stjórnarandstöðuflokkanna um mögulegt samstarf flokkanna fyrir kosningarnar í vor. Meira
10. september 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar Björgvins og Sinfóníunnar

VEGNA mikillar eftirspurnar og fjölda áskorana hefur verið ákveðið að bæta við aukatónleikum með Björgvini Halldórssyni og Sinfóníuhljómsveit Íslands í Laugardalshöll. Tónleikarnir fara fram að kvöldi sunnudagsins 24. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2006 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Heimili og skóli

Ákvörðun bæjarstjórnarmeirihlutans í Kópavogi um að greiða 30 þúsund krónur á mánuði vegna barna frá því að fæðingarorlofi lýkur og fram að tveggja ára aldri og skapa þar með jafnræði á milli þeirra foreldra, sem hafa börn sín hjá dagmömmum og hinna,... Meira
10. september 2006 | Leiðarar | 544 orð

Hvers konar samfélag er þetta að verða?

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær birtist frétt, sem bar fyrirsögnina "Langaði að prófa að drepa mann". Í fréttinni kemur fram, að 16 ára piltur hafi farið á netið til þess að kynnast manni með það í huga að drepa hann. Meira
10. september 2006 | Reykjavíkurbréf | 2443 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Hver er ábyrgð og hlutverk fjölmiðla í heimi, þar sem samgangur ólíkra menningarheima og trúarbragða er meiri og nánari en nokkru sinni fyrr? Geta fjölmiðlar stuðlað að auknu umburðarlyndi og skilningi á milli menningarheima? Meira
10. september 2006 | Leiðarar | 416 orð

Úr gömlum leiðurum

12. september 1976: "Ýmislegt má segja um það ályktanaflóð, sem leyst hefur verið úr læðingi vegna bráðabirgðalaga um sjómannakjör en þó er hlutur Alþýðusambands Vestfjarða einstæður og ástæða til að geta hans að nokkru. Meira

Menning

10. september 2006 | Tónlist | 415 orð

Að mestu í meðallagi

Berlioz: Rómverskt karnival. Grieg: Fimm söngvar. Rimskíj-Korsakoff: Sheherazade. Solveig Kringelborn sópran; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Föstudaginn 8. september kl. 19:30. Meira
10. september 2006 | Kvikmyndir | 368 orð | 1 mynd

Bræður munu berjast

Leikstjórn: Ken Loach. Aðalhlutverk: Cillian Murphy, Padraic Delaney, Liam Cunningham. Handrit: Paul Laverty. Bretland, 127 mín. Meira
10. september 2006 | Kvikmyndir | 524 orð | 1 mynd

Ekki af baki dottinn

Leikstjórn: Davis Guggenheim. Fram koma: Al Gore ofl. Heimildarmynd. Bandaríkin, 100 mín. Meira
10. september 2006 | Fólk í fréttum | 619 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Rapparanum 50 Cent hefur verið stefnt fyrir dóm fyrir að keyra um New York-borg með útrunnið ökuleyfi, að sögn lögreglu í borginni. Meira
10. september 2006 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þriðja leðurblakan Bandaríski söngvarinn Meat Loaf er hreint ekki dauður úr öllum æðum og á dögunum kom út ný plata með kappanum, Bat Out of Hell III: The Monster Is Loose. Meira
10. september 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Brad Pitt segist ekki ætla að giftast sinni heittelskuðu, Angelinu Jolie , fyrr en allir aðrir Bandaríkjamenn geti gengið í hjónaband. Vísar hann þar til bandarískra laga sem meina fólki af sama kyni að láta gefa sig saman. Meira
10. september 2006 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Hefði mátt þróast meira

Geisladiskur Eiríks Rúnars Einarssonar, sem heitir Gersemi. 10 lög, heildartími 22.58 mínútur. Öll lög eru eftir Eirík en ljóð eru eftir Eirík Rúnar og Eirík Einarsson frá Réttarholti. Söngur: Eiríkur Rúnar Einarsson og Helena Kaldalóns. Meira
10. september 2006 | Hönnun | 297 orð | 2 myndir

Heimslist af silfurbjartri nál og þræði

Bið eg þú lærir beztu hannyrðir, sem auðar eik ætti að kunna, sitja í sessi með silfurbjarta nál í kvistu góma, og krota allan saum. Meira
10. september 2006 | Myndlist | 408 orð | 2 myndir

Lifandi land Steinunnar

ÞAÐ er mikið um að vera hjá Steinunni Marteinsdóttur myndlistarmanni því um síðustu helgi, á Ljósanótt, var opnuð í Duus-húsi í Keflavík sýning á keramík- og málverkum sem spanna allan starfsferil hennar. Meira
10. september 2006 | Menningarlíf | 1157 orð | 2 myndir

Listasprengjan í austri

Við lifum á umbrotasömum og viðsjárverðum tímum, líkast sem mannkynið vilji ekki læra af biturri reynslu síðustu aldar, allt logar í styrjöldum, öfugsnúnu jarðraski ásamt því að matbúrum heimshafanna er ógnað sökum fyrirhyggjulítils ágangs. Meira
10. september 2006 | Kvikmyndir | 325 orð | 1 mynd

Margt býr í þúfunni

Teiknimynd með enskri og íslenskri raddsetningu. Leikstjóri:John A. Davis. Aðalraddir (enska): Julia Roberts, Nicolas Cage, Meryl Streep, Paul Giamatti. Meira
10. september 2006 | Tónlist | 814 orð | 2 myndir

Óaðfinnanlegir rokktónleikar

Þegar Rolling Stones ruddust fram á sviðið í útjaðri danska smábæjarins Horsens á Jótlandi um síðustu helgi fór um mig tilfinning sem ég held að sé ábyggilega sú ólýsanlegasta sem ég hef á ævi minni fengið. Meira
10. september 2006 | Fjölmiðlar | 198 orð | 2 myndir

Rífandi gott Rondó

ÞAÐ fer lítið fyrir leyniútvarpi Ríkisútvarpsins, Radíó Rondó, - á yfirborðinu alla vega. Þessi ágæta útvarpsrás er ekkert auglýst, þótt upplýsingar um hana og helstu dagskráratriði sé vissulega að finna á vef Útvarpsins. Meira
10. september 2006 | Tónlist | 654 orð | 2 myndir

Tilfinning og tregi

Raycharles "Ray" LaMontagne sækir sér innblástur í reynsluna, því hann átti erfiða æsku og tók drjúgan tíma að koma sér á framfæri sem tónlistarmaður þó allt hafi gengið honum í haginn á síðustu árum. Meira

Umræðan

10. september 2006 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Allur er varinn góður

Ásta Þorleifsdóttir skrifar um Kárahnjúkavirkjun: "Þrátt fyrir yfirlýsingar hefur ekki enn fundist raunhæfari mótvægisaðgerð en þessi, að lækka lónhæðina." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Fangelsismál í tíð Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra

Valtýr Sigurðsson fjallar um fangelsismál: "Á fundi Allsherjarnefndar tók ég sérstaklega fram að ég teldi gagnrýni á Björn Bjarnason vegna stöðu í byggingamálum fangelsismála allsendis óréttmæta." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Fjallræða Steingríms

Birgir Dýrfjörð fjallar um stóriðjustefnu: "Það er búið að jarða stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Þeir, sem enn berjast við þá dauðu stefnu, eru eins og draugabanar í grínmynd, - bara leikarar." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hollt, gott og gaman í Reykjavík

Sigmar B. Hauksson fjallar um heilbirgiðsmál og heilbrigðistengda ferðaþjónustu: "Laugarnar eru þáttur af menningu okkar, Reykvíkinga, og jafnframt ómetanleg efnahagsleg auðlind; en einnig uppspretta góðrar heilsu og vellíðunar." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Hryllingurinn við Kárahnjúka má aldrei aftur eiga sér stað

Kristín Halldórsdóttir skrifar um umhverfismál og stóriðju: "Þökk sé öllum þeim sem hafa lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að vekja og upplýsa, opna augu fólks fyrir ómetanlegum náttúruperlum öræfanna" Meira
10. september 2006 | Bréf til blaðsins | 532 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um þjóðmál

Frá Sigurði Lárussyni: "SÍÐUSTU 60 ár hafa verið miklir umbrotatímar í stjórn- og þjóðmálum hér á landi." Meira
10. september 2006 | Bréf til blaðsins | 212 orð | 2 myndir

Hver er sjálfum sér næstur

Frá Herdísi Þorvaldsdóttur: "Í GREIN í Morgunblaðinu fyrir nokkru er viðtal við bónda sem hefur verið að rækta upp lítt gróna mela og sandhóla með aðstoð landgræðslunnar í sínu eigin heimalandi. Þetta átak landgræðslunnar heitir Bændur græða landið . Hvaða land?" Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Kaffibandalag vinstri flokkanna - eitthvað nýtt?

Birgir Ármannsson skrifar um samstarf stjórnarandstöðunnar: "Boltinn sem Steingrímur J. gaf upp á flokksráðsfundi Vinstri grænna er enn á lofti og ekki ljóst hvort hann lendir innan vallar eða utan." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Klisjan í kolli mannsins

Erna Arngrímsdóttir gerir athugasemdir við grein Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, Draumalandið, sem birtist í Morgunblaðinu 3. september sl.: "Höfundur greinarinnar ætti í fyrsta lagi að kynna sér kirkjubækur og heimildir áður en svona klisju er varpað fram." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Menntun er allra hagur

Hjörtur Ágústsson fjallar um menntun, góðæri og fjárskort menntastofnana: "Menntun bætir gæði heilbrigðisþjónustu og vísinda, hag aldraðra, aðstæður fatlaðra og svo mætti lengi telja..." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 347 orð

Miðjuflokkarnir

ÞEIRRI hugmynd hefir vaxið óðfluga fiskur um hrygg, að stjórnarandstaðan bjóði kjósendum þann kost í alþingiskosningum að vori að velja milli hennar og ráðstjórnarflokkanna. Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Mótsagnir og mýrlendi

Kristinn Jens Sigurþórsson skrifar um trú og vísindi: "...hver veit nema lögmál lífsins séu einmitt þannig úr garði gerð þegar allt kemur til alls, að vitund Guðs og vilji eigi þar alltaf aðgang að og sé jafnvel samofinn veröldinni?" Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Nú fer gamanið heldur betur að kárna við hnjúkana

Halldór Þorsteinsson fjallar um Kárahnjúkavirkjun: "Almenningur fær ekki að vita hvað Alkóar greiða Landsvirkjun fyrir raforkuna." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Prentmiðlar og tungumálið: Hvað er að gerast hjá Mogganum?

Jónas Gunnar Einarsson gagnrýnir vinnubrögð Morgunblaðsins við frágang aðsendra greina: "...og ósjaldan er vísað til sem guðlegs lagabókstafs/heilagrar ritningar um ritun íslensks máls." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Staðlausir stafir lækna um valfrelsi og samkeppni

Gunnar Ingi Gunnarsson fjallar um hugmyndir L.Í. um valfrelsi sjúklinga og samkeppni hátæknisjúkrahúsa: "... þegar framsettar forsendur L. Í. eru skoðaðar í alvöru verður okkur öllum strax ljóst að röksemdir læknafélagsins standast hvorki faglega né fjárhagslega - og eru því bara staðlausir stafir." Meira
10. september 2006 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Stjórn og sigling íslenskra skipa

Kristján Guðmundsson fjallar um bók sem Siglingastofnun gefur út: "Margir agnúar eru á þessu riti og ef til stendur að nota það sem kennslubók ætti að innkalla það og lagfæra agnúana." Meira
10. september 2006 | Velvakandi | 488 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Helvíti á jörð SONUR minn er í dópi. Vonin er það eina sem heldur í mér lífinu. Að ég fái son minn aftur óskemmdan eða að hann falli aftur er ómögulegt að segja. Núna þegar þetta er skrifað er hann í sinni fjórðu meðferð. Meira

Minningargreinar

10. september 2006 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Árni Kristinn Hansson

Árni Kristinn Hansson fæddist á Holti á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi 5. desember 1907. Hann lést á Hrafnistu Reykjavík 24. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkju Kefas, Fagraþingi 2a, Kópavogi, 6. september sl. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Bragi Salómonsson

Bragi Salómonsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. desember 1924. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi 11. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Bryndís J. Blöndal

Bryndís J. Blöndal fæddist á Siglufirði 12. október 1913. Hún lést á heimili sínu að Laugarnesvegi 80, Reykjavík, 11. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Diðrik Diðriksson

Diðrik Diðriksson fæddist í Langholti í Hraungerðishreppi 6. desember 1908. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Guðmundur Adam Ómarsson

Guðmundur Adam Ómarsson fæddist í Reykjavík 11. október 1984. Hann lést af slysförum 16. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 28. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Guðný Guðjónsdóttir

Guðný Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1916. Hún lést á Landspítalanum 27. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Pálsdóttir og Guðjón Þórólfsson. Guðný giftist Sveinbirni Erlingssyni vélstjóra, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Hallgrímur Steinarsson

Hallgrímur Steinarsson fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1927. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinar Gíslason járnsmiður, f. 6. jan. 1897, d. 1978, og Ingibjörg Einarsdóttir, f. 14. des. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Hulda Björk Hauksdóttir

Hulda Björk Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1984. Hún lést í umferðarslysi við Løgumkloster í Danmörku mánudaginn 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Haukur Jónsson, f. 5.12. 1952, og Guðlaug Árnadóttir, f. 4.4. 1946. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Jón Pálsson

Jón Pálsson fæddist á Ísafirði 2. ágúst 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 23. júlí og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 31. júlí. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2006 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Regína Sveinbjarnardóttir

Regína Sveinbjarnardóttir fæddist á Hvítanesi í Kjós 25. júní 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Jón Einarsson, f. 16. apríl 1874, d. 26. apríl 1963, og Sigrún Jóhannesdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2006 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Að vera ákveðinn - en sanngjarn

LYKILLINN að því að eiga farsælt samstarf með vinnufélögum er sá að láta ekki vaða yfir sig og þó á sama tíma að gæta sanngirni gagnvart öðrum. Meira
10. september 2006 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 2 myndir

Góð sálarheilsa á vinnustað

SUMIR vinna best undir álagi, aðrir vinna best þegar þeir eru í góðu andlegu jafnvægi og afslappaðir. Meira
10. september 2006 | Viðskiptafréttir | 352 orð

Nýir starfsmenn HB Granda

Nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa hjá HB Granda, en þeir eru: Guðrún Alda Elísdóttir hefur verið ráðin starfsmannastjóri HB Granda. Hún lauk B.Sc.-prófi í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst árið 1995. Meira
10. september 2006 | Viðskiptafréttir | 232 orð

Nýir starfsmenn hjá Íslandsprenti

Íslandsprent hefur ráðið nýja starfsmenn til að sinna auknum verkefnum fyrirtækisins. Meira
10. september 2006 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 2 myndir

Nýir stjórnendur hjá Air Atlanta Icelandic

AIR Atlanta Icelandic hefur ráðið nýja stjórnendur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs og framkvæmdastjóra starfsmannamála. Meira

Daglegt líf

10. september 2006 | Daglegt líf | 1065 orð | 1 mynd

Aldrei verið á sjó í öðru eins veðri

Aldrei hefi ég verið á sjó í jafnhörðu veðri og brjáluðu, segir Dagbjartur Geir Guðmundsson, 89 ára sjómaður af Suðurnesjum, sem í hart nær 70 ár hefur sótt sjó í íslenskum veðurham. Hann mætti Pourquoi-Pas? í óveðrinu út af Garðskaga 1936, þegar skipið var að snúa við. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 2493 orð | 5 myndir

Alveg þrælgaman að ganga í kringum landið

Jón Eggert Guðmundsson lauk strandvegagöngu til styrktar Krabbameinsfélaginu 19. ágúst síðastliðinn, og jafngildir vegalengdin sem hann gekk beinni línu frá Reykjavík til Rómar. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 255 orð | 1 mynd

Fegurðin í skammdeginu

Í bókinni Draumalandinu lýsir Andri Snær Magnason hugmynd um að slökkva á ljósum á höfuðborgarsvæðinu og fá stjörnufræðing til að lýsa himninum. Hann hafði raunar lagt fram erindi þessa efnis til borgaryfirvalda árið 2000 en það hlaut ekki hljómgrunn. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 1022 orð

Flóðalda sem hár veggur

Óveðrið sem gekk yfir aðfaranótt 16. september 1936 grandaði ekki einasta 39 mönnum af Pourquoi-Pas?, heldur drukknuðu 17 aðrir; 12 Íslendingar og fimm Norðmenn. Eignatjón varð gífurlegt. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 1569 orð | 4 myndir

Harmleikurinn við Mýrar

Hins válega atburðar þegar rannsóknaskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar hefur verið minnst sem harmleiksins mikla hér á landi. 16. september eru 70 ár liðin frá sjóslysinu við Mýrar. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 564 orð | 2 myndir

Hollt að horfa í himingeiminn

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Ég held að það sé hollt fyrir alla að horfa út í himingeiminn, skynja hvað hann er stór og hver staða okkar í veröldinni er," segir stjörnufræðingurinn Þorsteinn Sæmundsson. Að kveldi 28. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 1341 orð | 1 mynd

Hrakti skip þá af leið?

Eftir Elínu Pálmadóttur Síðan POURQUOI-PAS? fórst í Straumsfirði fyrir 70 árum hafa margar kenningar komist á flot um hvað olli því að svona fór fyrir þessu skipi, sem í 30 ár hafði barist við veður, vind og ís heimskautanna á milli. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 706 orð | 1 mynd

Krafturinn kemur að vestan

Vestfirðingurinn Karvel Helgi Kristján Einarsson fór frá Íslandi fyrir rúmri öld og settist að í Bandaríkjunum en Alþingishátíðin 1930 tengdi hann aftur við ættingjana á Íslandi. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 723 orð | 8 myndir

Loftleiðaævintýrið!

Loftleiðir voru lengi stór áhrifavaldur í íslensku samfélagi og nú hefur verið gerð heimildamynd um sögu þessa merka flugfélags. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Jón Þór Hannesson sem er einn höfunda myndarinnar Loftleiðaævintýrið, sem Saga-film framleiðir. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 1115 orð | 7 myndir

PS: með kveðju frá manni ljóss og lita

Páll Stefánsson ljósmyndari hefur lag á að taka mynd af því sem öllum öðrum yfirsést segir inni á bókarkápu PS Ísland, sem er nýkomin út á íslensku og ensku. Valgerður Þ. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 4040 orð | 2 myndir

Verður maður ekki að fara að flytja inn drasl?

Þó að áhuginn sé mikill á rímnakveðskap og þjóðlegum fróðleik, þá er ekkert fornt við eldhúsið á heimili rímnamannsins Steindórs Andersens, formanns Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 1446 orð | 1 mynd

Þar lærði ég að vera manneskja

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það rifjast upp fyrir blaðamanni á veitingastaðnum á BSÍ hversu erfitt er að ná kjötinu af kótelettunum. Ef til vill er það þess vegna sem kjötið er svona gott. Meira
10. september 2006 | Daglegt líf | 872 orð

Æðarkolludráp dró dilk á eftir sér

Karvel Helgi Kristján Einarsson, afi Toms Torlaksons, er frá Skálavík ytri, skammt frá Bolungarvík. Foreldrar hans voru Einar Elías Þorláksson og Guðrún Jónína Ísleifsdóttir. Systkini hans voru Bjarney Jóna, Þorlákur Bjarni og Kristján Guðmundur. Meira

Fastir þættir

10. september 2006 | Auðlesið efni | 148 orð | 1 mynd

Blair víkur innan árs

Tony Blair, forsætis-ráðherra Bret-lands, hefur stað-fest að hann muni stíga af ráðherra-stóli innan árs. Blair segir að næsti fundur hans með Verkamanna-flokkunum, sem verður haldinn eftir 3 vikur, verði hans síðasti. Meira
10. september 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Þær Katrín Oddsdóttir og Kristín Eysteinsdóttir voru gefnar...

Brúðkaup | Þær Katrín Oddsdóttir og Kristín Eysteinsdóttir voru gefnar saman í Fríkirkjunni 26. ágúst síðastliðinn af sr. Ásu Björk... Meira
10. september 2006 | Auðlesið efni | 145 orð | 1 mynd

Danir sigruðu

Á miðviku-daginn töpuðu Íslend-ingar fyrir Dönum 2:0 á Laugardals-velli í undan-keppni Evrópu-mótsins í knatt-spyrnu. Helgina á undan unnu Íslend-ingar Norður-Íra 3:0 í Belfast. "Ég held að við höfum ekki verið nógu ein-beittir frá fyrstu mínútu. Meira
10. september 2006 | Auðlesið efni | 92 orð

Ellefu ára með fíkni-efni

Ellefu ára drengur var með nokkur grömm af fíkni-efnum á sér þegar lög-reglan í Reykja-vík talaði við hann. Segist lög-reglan aldrei áður hafa haft af-skipti af svo ungu barni áður vegna fíkni-efna. Meira
10. september 2006 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Fyndinn Spéfuglinn Sacha Baron Cohen er hér í hlutverki sínu sem hinn...

Fyndinn Spéfuglinn Sacha Baron Cohen er hér í hlutverki sínu sem hinn kostulegi Borat. Sá hefur verið þekktastur úr sjónvarpi en á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum var frumsýnd kvikmynd í fullri lengd um ævintýri Borats. Meira
10. september 2006 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Helluvatn er mikið dýpra en Selvatn. RÉTT VÆRI: ...miklu dýpra en... Meira
10. september 2006 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd

Hryðju-verka-menn yfir-heyrðir

George W. Bush Bandaríkja-forseti hefur viður-kennt til-vist leyni-legra fang-elsa, þar sem hátt-settir aðilar al-Qaeda hafa verið í haldi. Meira
10. september 2006 | Auðlesið efni | 133 orð | 1 mynd

Magni kominn í úr-slit

Rokk-söngvarinn Magni Ásgeirsson er kominn í úr-slit raunveruleika-þáttarins Rockstar: Supernova. Næsta þriðjudags- og miðvikudags-kvöld mun hann keppa um hylli hjóm-sveitarinnar ásamt þeim Lukasi, Toby og Dilönu. Meira
10. september 2006 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Ný sýning í Listagjá

Í september sýnir Kristjana Gunnarsdóttir myndlist unna með blandaðri tækni í Listagjá Bæjar- og héraðsbókasafnsins á Selfossi. Kristjana er fædd og uppalin í Reykjavík en hefur búið á Selfossi í 18 ár. Meira
10. september 2006 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
10. september 2006 | Auðlesið efni | 138 orð

Ráðist á lög-regluna

Fyrir viku urðu ein alvar-legustu á-tök milli borgara og Lög-reglunnar í Reykja-vík sem upp hafa komið lengi. Meira
10. september 2006 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. Be2 Rh6 7. Bxh6 gxh6 8. Dd2 Bg7 9. O-O O-O 10. Ra3 Bd7 11. Rc2 cxd4 12. cxd4 f6 13. exf6 Hxf6 14. b4 a6 15. a4 Hxf3 16. a5 Da7 17. Bxf3 Rxd4 18. Ha3 Hc8 19. Rxd4 Dxd4 20. Hd3 Df6 21. He1 Bc6 22. Meira
10. september 2006 | Í dag | 89 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Kentárar eru í mannslíki að ofan en hestslíki að neðan. Hvaða íslenskt orð samsvarar eða lýsir skepnu af þessu tagi? 2 Nóbelsverðlaunin eru veitt fyrir afrek í öllum helstu vísindagreinum en ekki stærðfræði, svo furðulegt sem það er. Hver er ástæðan? Meira
10. september 2006 | Fastir þættir | 835 orð | 1 mynd

Steinsbiblía

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Á árunum 1728-1734 var unnið að prentun þriðju biblíuútgáfu Íslendinga. Aðaldriffjöðrin í því var Steinn Jónsson, þáverandi Hólabiskup, og er bókin því jafnan við hann kennd. Sigurður Ægisson rekur í pistli dagsins sögu hennar." Meira
10. september 2006 | Auðlesið efni | 126 orð

Stutt

Prins fæddur í Japan Á þriðju-daginn fæddi japanska prins-essan Kiko svein-barn. Hún og prinsinn Akishino eiga nú þegar tvær dætur. Japanir glöddust mikið yfir fæðingunni, því drengurinn mun erfa krúnuna, en hún hefur erfst í karl-legg í 2.600 ár. Meira
10. september 2006 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sýningar hjá Listasafni ASÍ

Í Ásmundarsal og Gryfju sýna Tumi Magnússon og Aleksandra Signer vídeó-innsetningar. Í Arinstofu eru til sýnis verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval sem eru úr eigu safnsins. Listasafn ASÍ er opið alla daga nema mánudaga kl. Meira
10. september 2006 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Gerðarsafni

Sýningin AND-LIT er sýning á teikningum Valgerður Briem. Eftir hana liggja hundruð teikningar sem þar opnast magnaðir og heillandi teikniheimar. Meira
10. september 2006 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stöðugt er verið að byggja við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Nú er verið að auka verzlunar-, þjónustu- og skrifstofurými í stöðinni, en stutt er síðan innritunarsalurinn var stækkaður og innritunarborðum fjölgað. Meira
10. september 2006 | Í dag | 496 orð | 1 mynd

Öryrkjar og atvinna

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund, B.A.-prófi í félagsfræði frá Háskóla Íslands og mastersprófi og síðar doktorsprófi frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Meira

Annað

10. september 2006 | Aðsend grein á mbl.is | 4045 orð

Stjórn og sigling íslenskra skipa

Eftir Kristján Guðmundsson: "ÚT ER komin árið 2006 bók sem gefin er út af hálfu Siglingastofnunar, höfundur er Guðjón Ármann Eyjólfsson." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.