Greinar sunnudaginn 17. september 2006

Fréttir

17. september 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

6,6 milljarðar í neyslu- og leyfisgjöld

RÍKISSJÓÐUR fékk í sinn hlut um 6,6 milljarða króna á seinasta ári vegna margvíslegra neyslu- og leyfisgjalda sem innheimt eru fyrir þjónustu og eftirlit. Þannig námu t.d. tekjur ríkissjóðs af innritunargjöldum 859 milljónum sem var 151 milljón kr. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Aðeins þrjú hreindýr eftir af kvótanum þegar veiðitímabili lauk

VEIÐITÍMABILI hreindýra lauk sl. föstudag og að sögn Jóhanns G. Gunnarssonar, starfsmanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar, gekk veiðin í ár mjög vel en aðeins þrjú dýr voru eftir af kvótanum. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Athugasemd frá formanni Læknafélags Reykjavíkur

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Sigurði Böðvarssyni, formanni Læknafélags Reykjavíkur: "Reynir Tómas Geirsson læknir, sviðsstjóri kvenlækninga á Landspítala og prófessor í fæðinga- og kvensjúkdómafræði við læknadeild Háskóla Íslands tjáði... Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Avion Group kaupir franska ferðaskrifstofu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is XL LEISURE Group, dótturfélag Avion Group, hefur náð samkomulagi um kaup á 100% hlutafjár í frönsku ferðaskrifstofunni Vacances Heliades. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Á leiðinni af landi brott

AÐEINS voru um 200 varnarliðsmenn eftir í varnarstöðinni í Keflavík þegar Morgunblaðið bar þar að nýlega. Um mánaðamótin verður síðasti varnarliðsmaðurinn horfinn á braut, og það sem eitt sinn var sjötta stærsta byggðarlag á Íslandi mun leggjast í eyði. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Bensínverð fer ört lækkandi

BENSÍNVERÐ hefur verið á hraðri niðurleið undanfarnar vikur frá því að það náði hámarki um miðjan júlímánuð í ár. Var lítraverð á 95 oktana bensíni, með þjónustu, þá komið vel yfir 135 krónur en hefur síðan þá lækkað, eins og áður segir. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Birgir sækist eftir 3.-5. sæti

BIRGIR Ármannsson alþingismaður hefur ákveðið að leita eftir kjöri í 3. til 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna alþingskosninganna í vor. Stefnir Birgir að því að skipa 2. til 3. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Bjóða upp á ökurita í fjölskyldubílinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Í KJÖLFAR umferðarátaks sem hrundið hefur verið af stað vegna þeirrar óaldar sem geisað hefur á vegum landsins hefur fyrirtækið ND á Íslandi ehf. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Dregur framboð sitt til baka

STEFÁN Bogi Sveinsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til formanns Sambands ungra framsóknarmanna til baka en formannskjörið hefði átt að fara fram á þingi SUF í dag. Tveir voru í framboði, Stefán og sitjandi formaður, Jakob Hrafnsson. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Drógu fána í hálfa stöng

TVEIR héraðsbúar óku bifreið sinni inn á Kárahnjúkastíflu fyrir hádegi í gær og lá vinna niðri til skamms tíma vegna þess. Voru þar komnir mótmælendur sem reistu fánastöng - og drógu fána í hálfa stöng. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Dæmdir fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tvo menn á þrítugsaldri til refsingar fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni. Var þeim gefið að sök að hafa samtals í vörslum sínum rúm 45 grömm af hassi og 5,32 grömm af tóbaksblönduðu hassi. Meira
17. september 2006 | Innlent - greinar | 902 orð | 1 mynd

Einstaklingar fá engan afslátt og fyrirtæki lítinn

Þegar fréttist af stórframlögum einstaklinga til líknar- og menningarmála sjást þess stundum merki á spjallsíðum netsins að fólk telji hvatann til gjafanna vera af skattalegum ástæðum. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Enn haldið sofandi í öndunarvél

SAUTJÁN ára piltur sem lenti í bílslysi skammt frá Flúðum aðfaranótt fimmtudags liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Pilturinn hlaut mikla höfuðáverka í slysinu og er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Farin og flugsynd

HÓPUR grænlenskra skólabarna hefur dvalið hér á landi í tvær vikur til að læra að synda. Börnin eru 11 ára og koma frá fimm litlum bæjum í Ammassalik-héraði, en mörg þeirra eru að fara frá Grænlandi í fyrsta sinn. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Fjárréttir um allt land um helgina

GÖNGUR og réttir standa nú sem hæst. Réttað var í Hrunarétt á föstudag og í Skaftholtsréttum og í Skeiðaréttum í gær, laugardag. Safn Hrunamanna var um fjögur þúsund að þessu sinni og tók smalamennskan viku. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gáfu Barnaspítala kaffivél

KAFFIBOÐ var haldið á Barnaspítala Hringsins, deild 22E, 13. september sl. Tilefnið var, að fyrir milligöngu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, SKB, ákvað Karl K. Karlsson að gefa deildinni nýja Jura Impressa XS 90 espresso-kaffivél að verðmæti kr. Meira
17. september 2006 | Innlent - greinar | 857 orð | 1 mynd

Hraði og hroki

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Margir munu sakna hans - en fjarri því allir. Aðdáendurnir hafa löngum hrifist af dirfsku hans, sjálfsöryggi og hæfilegri ósvífni. Aðrir telja manninn nánast óþolandi og er þá hrokinn oftast nefndur til sögu. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð

Hraðleið Strætós snýr aftur í Árbæjarhverfi

Á FUNDI hverfisráðs Árbæjar í gær kynnti Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri að hraðleið hæfi á ný akstur á álagstímum í Árbæjarhverfi. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hreinsunardagur í Árbænum

HREINSAÐ var til í Árbæ í gær undir merkjum fegrunarátaksins "Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík". Lögðust íbúar hverfisins á eitt um að snyrta sitt nánasta umhverfi, tína rusl, leggja túnþökur, sópa og laga girðingar svo dæmi séu... Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Magna fagnað í Smáralind

MAGNI Ásgeirsson er væntanlegur heim í dag eftir frábæra frammistöðu í Rock Star: Supernova. Verður tekið á móti honum í Vetrargarði Smáralindar klukkan 16.00 í dag. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Mamma fær ferðina í sextugsafmælisgjöf

"ÉG hef aldrei orðið eins kjaftstopp í símann eins og þegar hringt var í mig og þetta tilkynnt, ég átti ekki von á þessu," segir Guðrún Ásta Halldórsdóttir, en hún var fyrr í vikunni dregin úr verðlaunapotti í afleysingakapphlaupi blaðbera. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Með krafta í kögglum

KEPPNIN Sterkasti fatlaði maður heims fór fram í Reykjavík og Hafnarfirði um helgina. Keppnin hefur verið haldin fimm sinnum áður hér á landi en keppendur eru frá Íslandi, Finnlandi, Svíþjóð og Færeyjum. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Neytendur borga brúsann

VERÐSTRÍÐ lágvöruverðsverslana á fyrri hluta síðasta árs var horfið um haustið og enn bætir í hækkanirnar, að því er fram kom í könnun verðlagseftirlits ASÍ í vikunni. Meira
17. september 2006 | Innlent - greinar | 777 orð | 1 mynd

Neytendur greiða herkostnað verðstríða

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is VERSLANIR, sem mest lækkuðu verðið á matvöru í verðstríði á síðasta ári, hafa hækkað verð á matvöru verulega á þessu ári, að því er fram kom í könnun verðlagseftirlits ASÍ í vikunni. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Óðum að komast mynd á brúna

STEYPUVINNU lauk í gær við nýju umferðarbrúna á gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar. Byrjað var að steypa kl. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Óvenjumikið var um slagsmál

MIKILL erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt laugardags og að sögn varðstjóra óvenjumikið um útköll vegna slagsmála. Hópslagsmál brutust m.a. út í Hraunbæ í Árbæ þar sem ungmenni voru með skemmtanahald. Meira
17. september 2006 | Erlendar fréttir | 238 orð

Páfi biðst afsökunar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VATÍKANIÐ sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem kom fram, að Benedikt XVI. páfi væri "einstaklega leiður" yfir því að hafa móðgað múslíma í ræðu sinni á þriðjudag. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

"Hús í sérflokki"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
17. september 2006 | Innlent - greinar | 2945 orð | 5 myndir

"Okkur er ekki sama"

Félagasamtökum í hjálpar- og líknarstarfi hefur reynst auðveldara að fá fjárframlög til starfsemi sinnar á undanförnum misserum en dæmi eru um áður. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

"Þá sagði ég nei"

Magnús Kristinsson útgerðarmaður gagnrýnir harðlega fullyrðingar Björgólfs Thors Björgólfssonar um átökin í fjárfestingarbankanum Straumi-Burðarási, sem birtust í sérblaði sem fylgdi Morgunblaðinu 27. ágúst sl. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Síminn styrkir starf RKÍ

SÍMINN hefur ákveðið að færa Rauða krossi Íslands í kringum 800 úlpur og 230 flíspeysur. Um er að ræða hlífðarfatnað sem merktur er Símanum. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð

Skilningur vex á mikilvægi góðrar umgengni

Eftir Óla Má Aronsson Hella | Umhverfisnefnd Rangárþings ytra veitti á dögunum viðurkenningar fyrir góða umgengni og snyrtimennsku í sveitarfélaginu. Viðurkenningarnar voru í fjórum flokkum; lögbýli, sumarhús, fyrirtæki og garðar. Meira
17. september 2006 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Skipta Svíar um stjórn?

ÞEGAR síðustu skoðanakannanir fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð í dag voru birtar um helgina benti flest til að borgaraflokkarnir myndu hafa sigur og að kjósendur hefðu kosið að binda enda á tólf ára setu jafnaðarmanna í ríkisstjórn. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

Stóraukin framlög til líknar- og menningarmála

ÍSLENSK fyrirtæki gefa tæplega 1,3 milljarða króna á ári til líknar- og menningarmála sem er nær sjöfalt hærri upphæð en árið 1998. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Styrkja Reyksímann um sex milljónir

SIV Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að styrkja starfsemi Reyksímans með þriggja milljóna króna framlagi á ári í tvö ár. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sænsk kosningavaka í kvöld

ÞINGKOSNINGARi fara fram í Svíþjóð í dag og bendir allt til þess að þær verði mjög spennandi, en mjótt hefur verið á munum með stjórn og stjórnarandstöðu í skoðanakönnunum. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tilraunastöðin á Keldum fær gæðavottun

TILRAUNASTÖÐ Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum hefur fengið faggildingu á prófunaraðferðum og vottun á gæðakerfi sínu samkvæmt alþjóðlega faggildingarstaðlinum ÍST ISO/IEC 17025. Þann 8. júní sl. Meira
17. september 2006 | Innlent - greinar | 365 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Á Íslandi er fjölskyldan og þar er hjartað. Magni Ásgeirsson eftir að ljóst varð að hann yrði ekki næsti söngvari hljómsveitarinnar Supernova. Við söfnumst saman hér í dag þeirra vegna. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð

Vaktstöð siglinga fjarskiptalaus á Norðurlandi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJARSKIPTAKERFI Landhelgisgæslu Íslands og Vaktstöðvar siglinga á svæðinu frá Látrabjargi og austur að Langanesi urðu sambandslaus laust fyrir kl. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð

Vísindavaka og vísindakaffi á vegum Rannís

Rannsóknarmiðstöð Íslands (Rannís) stendur fyrir vísindavöku á föstudaginn kemur, 22. september, en sá dagur er tileinkaður vísindamönnum og er haldinn hátíðlegur í öllum helstu borgum Evrópu. Meira
17. september 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Vopnaður maður yfirbugaður í Breiðholti

LÖGREGLUNNI í Reykjavík var tilkynnt um ferðir tveggja manna sem vopnaðir voru haglabyssu í Efra-Breiðholti á þriðja tímanum aðfaranótt laugardags. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2006 | Leiðarar | 373 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

17. september 1986: Sveitarstjórnir eru betur í stakk búnar en fjarlægara stjórnvald til að sinna staðbundinni þjónustu og verkefnum. Meira
17. september 2006 | Leiðarar | 615 orð

Páfinn og íslam

Það var rétt ákvörðun hjá Benedikt XVI. páfa að lýsa strax í gær yfir iðrun sinni vegna ummæla um íslam í ræðu, sem hann fluttu í háskólanum Regensburg í Þýzkalandi í síðustu viku. Meira
17. september 2006 | Reykjavíkurbréf | 2073 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Það er gott verk og þarft að segja fíkniefnum stríð á hendur eins og forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur nú gert í samstarfi við ÍSÍ, Ungmennafélag Íslands, Skátahreyfinguna, Samband íslenzkra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg auk þess sem... Meira
17. september 2006 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Sameining?

Ef marka má grein Sverris Hermannssonar, fyrrum alþingismanns og ráðherra, hér í blaðinu í gær virðist hann telja bezt fara á því, að Framsóknarflokkur sameinist Sjálfstæðisflokki. Meira

Menning

17. september 2006 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Bandaríska tímaritið People hefur valið Jennifer Aniston sem bes klæddu...

Bandaríska tímaritið People hefur valið Jennifer Aniston sem bes klæddu konuna, enda sé stíll hennar einkar "náttúrulegur". Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Fagna sjálfstæðinu

MEXÍKÓBÚAR héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan á föstudag. Rót komst á stjórnarfar Mexíkó, sem þá var nýlenda, þegar Napóleon Bónaparte sölsaði undir sig Spán. Meira
17. september 2006 | Myndlist | 480 orð | 1 mynd

Formfastara og meira samið hjá Tyft

TYFT er tríó sem Hilmar Jensson gítarleikari er í forsvari fyrir og hefur starfað saman síðan 2002. Fyrsta plata Tyft kom út 2002 og hét hún einfaldlega Tyft en 2004 kom út platan Ditty Blei. Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Babyshambles, hljómsveit heróínistans Pete Doherty , hefur nú gert samning við Parlophone. Samningur sveitarinnar við Rough Trade er útrunninn og því kemur út ný stuttskífa á vegum Parlophone, í gegnum undirmerki þess, Regal. Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Stælgæinn Sean Penn komst í fréttirnar á dögunum fyrir að þverbrjóta tóbaksvarnalög Torontóborgar. Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Á þriðja þúsund aðdáenda dýrakönnuðarins Steve Irvin tjölduðu yfir nótt í biðröð eftir miðum á opinbera minningarathöfn um sjónvarpsstjörnuna. Irvin lést á dögunum, eins og kunnugt er, eftir árás skötu. Meira
17. september 2006 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Huliðsheimar snípsins

NORRÆNU sjónvarpsstöðvarnar eru Ljósvaka endalaus uppspretta fræðslu og um daginn rambaði hann á franska fræðslumynd um leyndardóma snípsins. Meira
17. september 2006 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Hver er á ferð?

MEIR en tuttugu ár eru liðin frá því að erkihljómsveitin Who lagði síðast upp í tónleikareisu um heiminn - þar til nú í vikunni, að kapparnir lögðu fyrstu vörðuna að nýjum "túr", í Wachovia Center í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

J.K. Rowling , höfundur Harry Potter, tókst með elju að fá það í gegn að...

J.K. Rowling , höfundur Harry Potter, tókst með elju að fá það í gegn að taka handritið að síðustu Harry Potter-bókinni með sér í handfarangri upp í flugvél í New York. Hún hefði ekki tekið flugið hefði henni verið meinað þetta, segir hún. Meira
17. september 2006 | Myndlist | 1487 orð | 2 myndir

Lestur á sólarströnd

Litið til baka stendur tvennt upp úr frá liðnu sumri, hvorugu hafði ég gert ráð fyrir en bæði tilvikin komu mér til góða, sköruðu annars vegar efni, hins vegar anda. Meira
17. september 2006 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Mynd um Idi Amin í Toronto

KVIKMYND um grimmilega stjórnartíð Idi Amin, fyrrum einræðisherra Afríkuríkisins Úganda, verður heimsfrumsýnd á Toronto kvikmyndahátíðinni. Myndin nefnist Síðasti konungur Skotlands (e. Last King of Scotland ) og var öll tekin upp í Úganda. Meira
17. september 2006 | Kvikmyndir | 284 orð | 1 mynd

Ofurgellan og gæðablóðið

Leikstjóri: Ivan Reitman.Aðalleikarar: Uma Thurman, Luke Wilson, Anna Faris, Eddie Izzard, Rainn Wilson. 110 mín. Bandaríkin 2006. Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Orlando Bloom er nú að jafna sig eftir skilnað við Kate Bosworth og...

Orlando Bloom er nú að jafna sig eftir skilnað við Kate Bosworth og þráir einfaldara lífsmunstur. Hann hyggst kaupa sér land á Cayman-eyjum. Meira
17. september 2006 | Tónlist | 846 orð | 1 mynd

Smekkleysa

Öll lög eru eftir Dr. Mister (Ívar Örn Kolbeinsson) og Mr. Handsome (Guðna Rúnar Gunnarsson) nema "Is it Love?" sem er einnig eftir Pétur Jökul og "Was that all it was?" sem er eftir Jean Carn. Snake (Egill Tómasson) annast... Meira
17. september 2006 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Tabori fær þýsku leikhúsverðlaunin

SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var tilkynnt í Berlín að ungverski rithöfundurinn og leikhússtjórinn George Tabori hlyti Þýsku leikhúsverðlaunin í ár, fyrir ævistarf sitt, en Tabori er nú 92 ára að aldri og býr í Þýskalandi. Meira
17. september 2006 | Tónlist | 635 orð | 2 myndir

The Rapture snýr aftur

FYRIR nokkrum árum bræddu menn saman nýbylgjurokk og danstónlist í New York með góðum árangri. Blönduna kölluðu menn danspönk og fjöldi hljómsveita fetaði þá braut. Meira
17. september 2006 | Tónlist | 400 orð | 2 myndir

Þá ét ég hattinn minn

Um miðjan júlí skrifaði ég ljósvakapistil um Rock Star: Supernova -þættina sem þá höfðu nýlega hafið göngu sína. Sagðist ég í pistlinum vera lítill aðdáandi Magna og fannst mér lítið varið í þættina og gaf ég frat bæði í dómnefnd og keppendur. Meira
17. september 2006 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Þeir félagar, Elton John og George Michael, eru nú orðnir bestu vinir á...

Þeir félagar, Elton John og George Michael, eru nú orðnir bestu vinir á ný en stirt hefur verið á milli kappanna að undaförnu og lá við algerum vinslitum um tíma. Meira

Umræðan

17. september 2006 | Bréf til blaðsins | 529 orð

Að eiga sér draum

Frá Magnúsi Björnssyni: "ÉG HEF lengi átt mér draum um að Íþróttavöllur Akureyrar verði endurbyggður. Völlurinn var byggður og tekinn í notkun fyrir rúmri hálfri öld." Meira
17. september 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Afnám tolla er raunhæfur kostur

Sigríður Á. Andersen fjallar um tolla og vöruverð: "Íslensk barnafjölskylda stendur frammi fyrir því vali að kaupa evrópsk leikföng sem bera engan toll eða til dæmis bandarísk sem bera 10% toll." Meira
17. september 2006 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Á Al Gore erindi við þig ?

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fjallar um heimildamynd Als Gore: "Mestu skiptir nú að umhverfisvernd fjalli um raunhæfar leiðir til þess að snúa þróuninni við." Meira
17. september 2006 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Lexía um pólitískan loddaraskap

Stefán Jón Hafstein fjallar um frístundaheimili, leikskólamál og málflutning meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur: "Þetta er hér rifjað upp fyrir þá sem þurfa að læra lexíu um pólitískan loddaraskap og ábyrgðarleysi í málflutningi." Meira
17. september 2006 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Samgöngublóm í Vesturbænum

Óskar Dýrmundur Ólafsson fjallar um samgöngumál í tilefni af Samgönguviku: "Við sem búum og störfum í Vesturbænum höldum áfram að gera hverfið okkar enn betri stað til búsetu þar sem umferðin er ekki vandamál heldur eðlilegur hluti af góðum borgarbrag." Meira
17. september 2006 | Aðsent efni | 369 orð | 2 myndir

Sækjum fram á nýjum sviðum

Fanney Birna Jónsdóttir og Rúnar Ingi Einarsson fjalla um stefnu og málefni Heimdallar: "Við viljum ganga skrefinu lengra og gera málaflokka eins og umhverfismál, málefni innflytjenda og lýðræðismál að umfjöllunarefni í starfi félagsins." Meira
17. september 2006 | Aðsent efni | 2090 orð | 1 mynd

Um grjótflug úr glerhúsi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Magnúsi Kristinssyni útgerðarmanni: "Í kynningarriti um Björgólf Thor Björgólfsson (BTB), sem dreift var með Morgunblaðinu sunnudaginn 20. ágúst sl. Meira
17. september 2006 | Velvakandi | 472 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Á bara að smygla fíkniefnum? Í Morgunblaðinu 11. september sl. Meira

Minningargreinar

17. september 2006 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Alla Lúthersdóttir

Alla Lúthersdóttir fæddist á Akureyri 25. apríl 1944. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi hinn 4. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2006 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Erna Óskarsdóttir

Guðríður Erna Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. janúar 1924. Hún lést á Droplaugarstöðum 31. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 8. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2006 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Gígja Björnsson

Gróa Torfhildur (Gígja) Björnsson fæddist í Reykjavík hinn 28. apríl 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 29. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð 5. september. Í formála minningargreina um Gróu í Morgunblaðinu 5. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2006 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Ingi Rúnar Ellertsson

Ingi Rúnar Ellertsson skipstjóri fæddist á Eystri-Reyni í Innri-Akraneshreppi 21. janúar 1954. Hann lést á líknardeild LSH 1. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2006 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Oddný Sigbjörnsdóttir

Oddný Sigbjörnsdóttir fæddist á Sævarenda við Fáskrúðsfjörð 6. mars 1931. Hún lést á Landakotsspítala þriðjudaginn 22. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 28. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2006 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Tryggvi Ingvarsson

Tryggvi Ingvarsson fæddist í Hafnarfirði 11. september 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingvar Júlíus Björnsson, f. 2. júlí 1889, d. 11. febrúar 1976, og Valgerður Brynjólfsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 493 orð | 2 myndir

ASÍ segir atvinnuástand gott um þessar mundir

Ástand á vinnumarkaði er almennt gott um þessar mundir og hefur skráð atvinnuleysi ekki verið jafn lítið síðan haustið 2001, en fjallað er um atvinnuástand á vefsíðu ASÍ. Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Ánægðara starfsfólk á einkareknum heilsugæslustöðvum

Starfsfólk einkarekinna heilsugæslustöðva er ánægðara í starfi en starfsfólk á ríkisreknum heilsugæslustöðvum og jafnframt stoltara af starfi sínu. Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Ísland með hæst hlutfall fólks á vinnumarkaði

NÝJAR tölur frá Eurostat um atvinnuleysistölur hjá Evrópusambandinu sýna að 197,5 milljónir fólks á aldrinum 15 ára og eldri voru þar starfandi á vinnumarkaði árið 2005, að því er segir á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 397 orð | 1 mynd

Mikið vinnuaflsframboð á Norðurlöndunum

NÝLEGA kom út skýrsla vinnuhóps, skipaðs fulltrúum frá öllum fjármálaráðuneytum Norðurlandanna, um áhrif skatta á vinnuaflsframboð, en fjallað er um þessa skýrslu í vefriti fjármálaráðuneytisins . Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn Heklu hf.

TVEIR nýir starfsmenn hafa verið ráðnir til starfa hjá bifreiðaumboðinu Heklu hf. Ása Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin markaðsfulltrúi fyrirtækisins. Hún er með BSc-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík frá árinu 2005. Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 1 mynd

Nær eingöngu ungt fólk vinnur í stórmörkuðum

HAGSTOFA Íslands hefur unnið gögn fyrir fjármálaráðuneytið um fjölda starfandi eftir aldri, kyni og atvinnugreinum fyrir árin 1998-2005. Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 598 orð | 2 myndir

Segja háa skatta auka atvinnuleysi í Svíþjóð

SAMKVÆMT nýrri rannsóknarskýrslu, sem unnin var fyrir samtök atvinnulífsins í Svíþjóð, Svenskt Näringsliv (SN), draga háir skattar úr atvinnu og auka atvinnuleysi. Kemur þetta fram á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira
17. september 2006 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Sex nýir tvísköttunarsamningar bíða undirritunar

FREMUR rólegt hefur verið á vettvangi tvísköttunarsamninga það sem af er þessu ári, að því er segir í Vefriti fjármálaráðuneytisins . Meira

Daglegt líf

17. september 2006 | Daglegt líf | 1095 orð | 1 mynd

Aðvörun: Kaupmannahöfn er borg múranna

Íslendingar kaupa upp heilu viðskiptaveldin í Kaupmannahöfn og þar ofan í ætla þeir að koma með nýtt íslenskt fréttablað. Ásgeir Hvítaskáld segir að þótt mikil bjartsýni og sjálfsálit ríki meðal Íslendinga, þyki sumum Dönum nóg komið. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 670 orð | 3 myndir

Eastwood með tvö flögg á lofti

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Eins og flestum er kunnugt, vann Clint Eastwood, hinn síungi, hálfáttræði leikstjóri og kvikmyndastjarna, að tökum á stríðsmyndinni Flags of Our Fathers í Stóru Sandvík og Krýsuvík í sumar. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 541 orð | 1 mynd

Fimm ára íslenskur hryðjuverkamaður

Fyrir rétt um fimm árum féllu Tvíburaturnarnir í hryðjuverkaárásunum í New York. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 2022 orð | 10 myndir

Fólkið hverfur af heiðinni

Það heyrir jafnan til tíðinda þegar byggðarlög leggjast í eyði. Fólkið á heiðinni verður horfið þaðan um mánaðamótin. Pétur Blöndal skoðaði þennan eyðilega stað og heyrði ofan í nokkra varnarliðsmenn. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 1847 orð | 2 myndir

Fór með trillu á dansleik

Dyrnar opnast inn á heimili Margrétar Jónsdóttur á dvalarheimilinu Grund. Hún er að strauja. - Ég hef hérna mikinn fjárbúskap, segir hún hressilega. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 4166 orð | 8 myndir

Góð fjölskylda er grunnurinn

Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi félagsmálaráðherra, lýsti því yfir í vikunni að hún hygðist draga sig í hlé frá stjórnmálum að loknu þessu kjörtímabili. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 2206 orð | 3 myndir

Ísland, í hjarta leiðangranna

Franski landkönnuðurinn Jean-Baptiste Charcot vann mikið starf í heimskautarannsóknum sínum. Hann fórst með sviplegum hætti við Íslandsstrendur þegar rannsóknarskip hans, Pourquoi-Pas? strandaði á Mýrum 16. september 1936. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 516 orð | 1 mynd

Skyndileg tilvistarkreppa

Mér hættir til að lenda í snöggri tilvistarkreppu. Þegar ég vakna að morgni er mér kannski fyrirmunað að ákveða hvort ég á fyrst að fá mér kaffi, bursta tennurnar eða sækja Moggann. Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 404 orð | 1 mynd

Strákurinn gerði það!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
17. september 2006 | Daglegt líf | 914 orð | 1 mynd

Ævintýri í haustinu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Er besti tíminn fyrir laxinn ekki alltaf að færast aftar? Er september kannski orðinn besti tíminn? Meira

Fastir þættir

17. september 2006 | Auðlesið efni | 135 orð

4 þjálfarar hættir

Fjögur lið í Landsbanka-deild karla í knatt-spyrnu hafa skipt um þjálfara á þessu leik-tímabili. Meira
17. september 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 15. júlí sl. í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði af séra Braga Ingibergssyni þau Lára Ólafsdóttir og Sveinn Andri Sigurðsson. Þau eru til heimilis í... Meira
17. september 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. september sl. í Víðistaðakirkju í...

Brúðkaup | Gefin voru saman 2. september sl. í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði af sr. Írisi Kristjánsdóttur þau Ragna Björk Ragnarsdóttir og Heimir Halldórsson. Þau eru til heimilis í... Meira
17. september 2006 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Haustlitaferð aldraðra í Bústaðakirkju

STARF aldraðra hefst með haustlitaferð 20. september og verður farið frá Bústaðakirkju kl. 11. Síðan verður komið saman á hverjum miðvikudegi í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Þar eru allir velkomnir og taka þátt í hannyrðum, spilamennsku og félagslífi. Meira
17. september 2006 | Auðlesið efni | 86 orð

Hval-veiðar á ný?

Tveir ára-tugir eru frá því að Íslend-ingar hættu hval-veiðum í ágóða-skyni. Kristján Loftsson framkvæmda-stjóri Hvals hf. segir að nú sé tíma-bært að snúa blaðinu við. Ef að-stæður leyfa hyggst hann hefja hval-veiðar í lok september. Meira
17. september 2006 | Í dag | 479 orð | 1 mynd

Krefjast nýrra úrræða í kerfinu

Sigurlaug G. Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1969. Hún lauk námi í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík 1994. Meira
17. september 2006 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Landslagið og þjóðsagan - leiðsögn

Leiðsögn um sýninguna Landslagið og þjóðsagan í fylgd Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur, listfræðings, verður í dag, sunnudag, kl. 14. Meira
17. september 2006 | Auðlesið efni | 119 orð | 1 mynd

Minningar-stund í New York

Á mánu-daginn voru liðin 5 ár frá því að sjálfs-morð-ingjar al-Qaeda hryðjuverka-samtakanna flugu flug-vélum á Tvíbura-turnana í New York. Við það eyðilögðust turnarnir, hrundu og tæp-lega 3.000 manns létu lífið. Meira
17. september 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: "Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta...

Orð dagsins: "Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera." (Lúk. 12, 34. Meira
17. september 2006 | Auðlesið efni | 125 orð | 1 mynd

"Lukas átti skilið að vinna"

Söng-varinn Magni Ásgeirsson er nú á heim-leið eftir 15 vikur í Banda-ríkjunum, þar sem hann tók þátt í raunveraleika-þættinum Rockstar Supernova. Magni komst í úr-slit, en það var Kanada-maðurinn Lukas Rossi sem var að lokum valinn söng-vari Supernova. Meira
17. september 2006 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rc3 g6 4. e4 Bg7 5. Rf3 O-O 6. Be2 Bg4 7. Be3 Rfd7 8. Hc1 a6 9. d5 Bxf3 10. gxf3 c5 11. h4 h5 12. f4 f5 13. Hg1 Kh7 Staðan kom upp á minningarmóti Stauntons sem fór fram fyrir skömmu á Englandi. Meira
17. september 2006 | Auðlesið efni | 106 orð | 1 mynd

Skot-hríð í mennta-skóla

Á miðviku-daginn hóf 25 ára maður skot-hríð í mat-sal Dawson mennta-skólans í Montreal í Kanada. Hann skaut unga konu til bana, særði 19 manns og þar af 2 lífs-hættulega. Árásar-maðurinn lést þegar lög-reglan skaut á hann. Meira
17. september 2006 | Auðlesið efni | 151 orð | 1 mynd

Slysa-alda í um-ferðinni

Á fimmtu-daginn voru víða um land haldnir báráttu-fundir gegn bana-slysum í um-ferðinni. Nú þegar hafa 19 látið lífið, en það er jafn mikið og allt árið í fyrra. Meira
17. september 2006 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Hvað hét fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness? 2 Við eigum tvo Norðurlandameistara í frjálsíþróttum. Hverjir eru þeir? 3 Tónlistarmaðurinn Nick Cave er höfundur að handriti kvikmyndarinnar The Propositon. Um hvers konar mynd er að ræða? Meira
17. september 2006 | Auðlesið efni | 103 orð

Stutt

Öryggis-vörður stunginn Öryggis-vörður á bensín-stöð í Fella-hverfi í Breið-holti var stunginn í bakið þegar hann lenti þar í á-tökum við 3 unga menn. Hann slapp með minni-háttar meiðsli en lög-reglan leitar mannanna. Meira
17. september 2006 | Fastir þættir | 843 orð | 1 mynd

Vajsenhússbiblía

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Árið 1747 leit fjórða útgáfa Biblíunnar á íslensku dagsins ljós og nú var þrykkt í útlöndum, í svokölluðu Vajsenhúsi, munaðarleysingjahæli í Kaupmannahöfn, en ekki á Hólum, eins og áður hafði verið. Sigurður Ægisson rekur í pistli dagsins þá sögu." Meira
17. september 2006 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur mikla skemmtun af að ganga í fögru umhverfi víðs vegar á Suð-vesturlandshorninu og í öðrum landshlutum þegar hann er á ferðinni um landið. Ekki skemmir að Víkverji er í hópi skemmtilegra ferðafélaga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.