sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Árið 1747 leit fjórða útgáfa Biblíunnar á íslensku dagsins ljós og nú var þrykkt í útlöndum, í svokölluðu Vajsenhúsi, munaðarleysingjahæli í Kaupmannahöfn, en ekki á Hólum, eins og áður hafði verið.
Sigurður Ægisson rekur í pistli dagsins þá sögu."
Meira