Greinar mánudaginn 18. september 2006

Fréttir

18. september 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

18 þúsund manns segja Stopp!

RÚMLEGA 18 þúsund manns hafa undirritað yfirlýsingu undir slagorðinu: "Nú segjum við Stopp!" á heimasíðunni www.stopp.is. Heimasíðan er sett upp í kjölfar átaks gegn banaslysum í umferðinni sem orðin eru 20 á þessu ári. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 2261 orð | 1 mynd

Aftur á upphafsreit

Sættir í valdabaráttu helstu fylkinga Palestínumanna vekja vonir. Þeim er ráðlegt að stilla í hóf. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Athugun Eurocontrol hafin

FULLTRÚAR Eurocontrol, evrópsku flugstjórnarstofnunarinnar, komu til Reykjavíkur fyrir nokkru til að hefja undirbúning að úttekt á vinnuaðstæðum og vaktakerfi flugumferðarstjóra hjá Flugmálastjórn Íslands. Skv. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Biður um tvö ár fyrir NFS

Róbert Marshall, forstöðumaður NFS, biður eigendur 365 miðla að loka ekki fréttastöðinni áður en hún nær að sanna sig og bendir á að það taki meira en 10 mánuði að sýna að viðskiptahugmyndin gangi upp. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Bílvelta við Stykkishólm

ÞRÍR sluppu með minni háttar meiðsl úr bílveltu á Stykkishólmsvegi við Hofsstaði skömmu eftir hádegi í gær. Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Borgaraflokkarnir taka við völdunum í Svíþjóð

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SÆNSKA ríkisstjórnin féll í þingkosningunum í gær eftir nauman sigur stjórnarandstöðunnar undir forystu hins 41 árs gamla Fredriks Reinfeldts. Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Brennuvargur gengur laus í Vestur-Svíþjóð

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LÖGREGLA og íbúar í bæjarfélaginu Skövde í Vestur-Svíþjóð standa ráðþrota eftir röð af íkveikjum í leikskólum á svæðinu. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ekki óumdeilt hvernig túlka ber lögin

PÓST- og fjarskiptastofnun mun vinna með Já 118 símaskránni að því að skýrgreina hvað felist í þeirri grein fjarskiptalaga sem skyldar afhendingu upplýsinga úr símaskrá, en nýlega varð vart við ruslpóst sem dreift var samkvæmt póstfangalista sem fengist... Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Eystrasaltsríkin tilnefna Freiberga

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is LEIÐTOGAR Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, hafa tilnefnt Vaira Vike-Freiberga, forseta Lettlands, sem frambjóðanda til stöðu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 75 orð

Fordæmir árásir gegn kristnum

Nablus. AFP. | Ismail Haniya, forsætisráðherra Hamas-stjórnarinnar í Palestínu, fordæmdi í gær hrinu árása á kirkjur kristinna manna á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna en þær komu í kjölfar umdeildra ummæla Benedikts XVI páfa um íslam. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Guðlaugur sagður sækjast eftir 2. sæti

Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar að sækjast eftir 2. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Hestakerra valt í göngunum

HESTAKERRA valt á hliðina rétt við sunnanvert gangaopið í Hvalfjarðargöngunum seint í gærkvöld. Ekki urðu slys á fólki en göngunum var lokað á meðan lögreglan vann á staðnum. Hestakerran var tóm og slóst utan í gangavegginn með fyrrnefndum... Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Húsfyllir til heiðurs Magna

MIKILL fjöldi fólks tók á móti Magna Ásgeirssyni í Vetrargarðinum í Smáralind síðdegis í gær. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Íslenskt hrútasæði flutt til Ameríku

532 SKAMMTAR af hrútasæði hafa verið fluttir frá Sauðfjársæðingastöð Suðurlands til Bandaríkjanna og Kanada og er þetta 9 . árið í röð sem hrútasæði er flutt út vestur um haf. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Jóhann Ársælsson gefur ekki kost á sér

JÓHANN Ársælsson, fyrsti þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, tilkynnti á kjördæmisfundi flokksins á Ísafirði á laugardag að hann ætli ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingmennsku í kosningunum á vori komanda. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Klippt og tálgað

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur bauð börnum að koma í tálgunargöngu og tálgunarnámskeið á laugardaginn. Fjöldi barna lagði leið sína í gönguna ásamt foreldrum sínum og sóttu þau sér efnivið í nágrenni gamla Elliðavatnsbæjarins í Heiðmörk. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Klöppuð upp í Borgarleikhúsinu

DÖNSURUM Tanztheatre Wuppertal, dansleikhúss Pinu Bausch, var vel fagnað að lokinni sýningu í gær. Á þriðja tug dansara tók þátt í sýningunni, en haldnar verða þrjár sýningar í viðbót á verkinu Água á næstu dögum. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 1667 orð | 3 myndir

Konur sem hugsa um konur

Frá því næturathvarfið Konukot var opnað fyrir um tveimur árum hafa yfir sextíu konur leitað þar skjóls um lengri eða skemmri tíma. Sunna Ósk Logadóttir heimsótti konurnar í Konukoti sem nú ríkir óvissa um hvort rekið verður áfram með sama sniði. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lenti í erfiðleikum á gúmbát

BJÖRGUNARSKIPIÐ Ingibjörg var kallað út frá Höfn í Hornafirði í fyrrakvöld er maður hafði lent í vanda úti fyrir Jökulsárlóni. Hafði hann farið þaðan á gúmbát með utanborðsmótor áleiðis til Hafnar, um 30 sjóm leið. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi

BANASLYS varð á laugardagskvöld á Suðurlandsvegi til móts við afleggjarann að Bollastöðum þegar maður á hesti varð fyrir bifreið sem ekið var austur veginn. Hinn látni hét Magnús Magnússon til heimilis á bænum Hallanda í Árnessýslu. Hann var fæddur 24. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Lögum um reykleysi fagnað

DAGANA 14. til 15. september var tóbaksvarnaráðstefnan LOFT haldin í Reykjanesbæ og var hún í umsjón Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í samvinnu við Landlæknisembættið, Lýðheilsustöð og Krabbameinsfélagið. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Mynd vantaði

Í frétt á bls. Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð

Nýnasistar fá góða kosningu

Schwerin. AP. | Lýðræðissinnaði þjóðarflokkurinn, NPD, sem þykir afar langt til hægri í þýskum stjórnmálum, kom vel út úr sveitarstjórnarkosningunum í austurhluta landsins í gær, þegar hann hlaut ríflega sjö prósent atkvæða í kjördæminu Mecklenburg. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Reykur í stjórnklefa 767-vélar Loftleiða

REYKUR kom upp í stjórnklefa Boeing 767-flugvélar Loftleiða Icelandic, sem er í leiguflugi. Vélinni var beint til eyjarinnar Guadaloupe í Karíbahafinu og lenti hún þar heilu og höldnu í eftirmiðdaginn um 20 mínútum eftir að reyksins varð vart. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til þess að skipta um starfsvettvang

"ÞETTA er ákvörðun sem verður til á löngum tíma og það er engin ein ástæða fyrir henni," sagði Margrét Frímannsdóttir, þingkona Samfylkingar, en hún tilkynnti á kjördæmisþingi flokksins í Suðurkjördæmi í gær að hún hygðist ekki gefa kost á sér... Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 1381 orð | 4 myndir

Sér myndir og heyrir tóna í steinum

Listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli málar, teiknar og heggur í grjót og spilar á steinhörpu sem hann hefur hannað sjálfur. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Spínat frá Bandaríkjunum innkallað

SPÍNAT frá bandaríska fyrirtækinu Earthbound Farms og öðrum bandarískum framleiðendum var tekið úr sölu í verslunum hér á landi á laugardag í kjölfar alvarlegra kólígerlasýkinga í Bandaríkjunum sem þarlend yfirvöld telja að megi rekja til neyslu á... Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 116 orð

Spítala lokað fyrir leik

Róm. AFP. | Spítali með útsýni yfir heimavöll ítalska 2. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 3 myndir

Stóðréttir í Skrapatungurétt

HROSSASMÖLUN á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu og hrossaréttir í Skrapatungurétt eru eitt stórt ævintýri. Þarna safnast saman mörg hross og fjöldi fólks til að uppskera og gleðjast. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 479 orð

Synjunin ekki rökstudd

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is AÐGANGUR að gögnum um símhleranir sem eru í vörslu Þjóðskjalasafnsins verður ekki veittur nokkrum manni fyrr en fyrir liggur niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál, að sögn Ólafs Ásgeirssonar þjóðskjalavarðar. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sænsk kosningavaka

Norræna félagið ásamt Sænska félaginu og sendiráði Svíþjóðar stóð fyrir kosningavöku í gærkveldi vegna sænsku þingkosninganna. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tengigrindur vörn gegn vatnsbruna

DANFOSS framleiðir tengigrindur fyrir allar tegundir hitakerfa og húsnæðis og segja talsmenn fyrirtækisins að þær séu heppileg og örugg lausn til að koma í veg fyrir of heitt vatn í krönum og þar með brunaslys vegna of heits vatns. Meira
18. september 2006 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Viðbúnaður aukinn á Ítalíu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is AFSÖKUNARBEIÐNI Benedikts IVI. páfa um helgina vegna ræðu sinnar í síðustu viku, þar sem hann tengdi saman íslam og ofbeldi, hefur mælst misjafnlega fyrir í múslímaheiminum. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 3 myndir

Vígðu nýtt íþróttahús

Reyðarfjörður | Íbúar Fjarðabyggðar fjölmenntu í nýja íþróttahöll á Reyðarfirði á laugardag, en þá var nýjum bæjarstjóra Fjarðabyggðar, Helgu Jónsdóttur, fagnað, ásamt sameiningu Fjarðabyggðar, Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Mjóafjarðar sl. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Yfir sextíu heimilislausar konur komið í Konukot

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is RÚMLEGA 60 heimilislausar konur hafa leitað skjóls í næturathvarfinu Konukoti um lengri eða skemmri tíma frá því það var opnað fyrir um tveimur árum. Meira
18. september 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Össur hf. styrkir suður-afrískan hlaupara

ÖSSUR hf. hefur gert fjögurra ára styrktarsamning við Oscar Pistorius, suður-afrískan hlaupara, sem er aflimaður á báðum fótum fyrir neðan hné. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2006 | Leiðarar | 350 orð

Borga neytendur verðstríðið?

Í Morgunblaðinu í gær halda tveir einstaklingar, þeir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur því fram að neytendur borgi að lokum kostnaðinn við verðsamkeppni á milli verzlanakeðja sem m.a. Meira
18. september 2006 | Leiðarar | 500 orð

Miðjupólitíkin sigrar í Svíþjóð

Úrslit þingkosninganna í Svíþjóð í gær eru að flestu leyti söguleg. Stjórn Görans Perssons er fallin og öruggt má telja að Fredrik Reinfeldt, leiðtogi Hófsama hægriflokksins (Moderaterna) verði forsætisráðherra. Meira
18. september 2006 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Tími breytinga

Það er nú þegar ljóst, að þingkosningarnar næsta vor verða kosningar mikilla breytinga. Þetta má sjá af því, að nú þegar eru þekktir þingmenn byrjaðir að senda frá sér tilkynningar um að þeir gefi ekki kost á sér til endurkjörs. Meira

Menning

18. september 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Aðalleikkona nýrrar kvikmyndar, Evening , sem er fjölskyldudrama er...

Aðalleikkona nýrrar kvikmyndar, Evening , sem er fjölskyldudrama er Meryl Streep . Dóttir hennar, Mamie Gummer, leikur einnig í myndinni, svo og stórleikkonurnar Glenn Close og Vanessa Redgrave. Leikstjóri er Ungverjinn Lajos Kolta. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 911 orð

Af textasamanburði

Í Morgunblaðinu 14. september síðastliðinn mátti lesa stóráhugaverða úttekt, með fyrirsögn "Jökla rennur vart meir um Jökuldal". Þar var rætt við Óla G.B. Sveinsson, deildarstjóra á verkfræði- og framkvæmdasviði Landsvirkjunar. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Atom Egoyan gestur kvikmyndahátíðar

KANADÍSKI kvikmyndaleikstjórinn Atom Egoyan er gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 28. september næstkomandi. Mun hann veita viðtöku sérstökum verðlaunum fyrir framúrskarandi sköpunarhæfni á sviði kvikmynda. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Biblían aftur til Íslands

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞEGAR Íslendingar fluttu vestur um haf á ofanverðri 19. öld og í byrjun 20. aldar var yfirleitt lítið um farangur en sálmabækur og biblía voru gjarnan með í för. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Fólk

Kvikmyndin Bella , eftir mexíkóska leikstjórann Alejandro Gomez Monteverde , var valin besta kvikmyndin af áhorfendum á kvikmyndahátíðinni í Toronto, en hin um deilda Death of a President var valin sú besta af gagnrýnendum. Meira
18. september 2006 | Fjölmiðlar | 96 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Aðdáendur Star Trek myndanna geta farið að kætast. Upprunalegu þættirnir, 79 talsins, sem sýndir voru í sjónvarpi á sjöunda áratugnum, hafa nú gengið í gegnum mikla yfirhalningu. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt heimsmetabók Guinness er David Hasselhoff sú sjónvarpsstjarna sem mest er horft á. Hasselhoff var aðalmaðurinn í tveimur afar vinsælum sjónvarpsþáttum, Knight Rider og Baywatch, og er áhorf á þessa þætti í dag töluvert. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ráðgert var að senda Madonnu út í geiminn árið 2008 en nú er búið að sópa öllu slíku út af borðinu. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 106 orð

Huldusveitin Gorillaz, sem sló veruleg í gegn með síðasta verki sínu...

Huldusveitin Gorillaz, sem sló veruleg í gegn með síðasta verki sínu, Demon Days , er nú með sjálfsævisögu í farvatninu. Meira
18. september 2006 | Tónlist | 161 orð | 3 myndir

Konunglegar móttökur í Smáralind

HEYRA mátti skrækina langar leiðir þegar Magni steig á svið í Smáralind í gær, og tók lagið fyrir æsta aðdáendur sem flykkst höfðu á staðinn til að berja átrúnaðargoð sitt augum. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Margir sakna sárlega tónlistarmannsins Elliott Smith , en hann framdi...

Margir sakna sárlega tónlistarmannsins Elliott Smith , en hann framdi sjálfsmorð árið 2003. Költvinsældir hans aukast nú með hverju misseri, ekki ósvipað því sem gerðist með Jeff Buckley. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd

Ópera á Times Square

ÖLLUM New York búum er boðið á opnunarkvöld Metropolitan-óperunnar þetta árið en bein útsending verður frá opnunarsýningunni á Times Square. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 403 orð | 9 myndir

Repúblikanapartí og ,,Dark Angels"

Republik Film Productions opnaði höfuðstöðvar sínar á Seljavegi 2 á föstudaginn og var boðið til veislu. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldið upp á tuttugu ára afmæli...

Síðastliðið fimmtudagskvöld var haldið upp á tuttugu ára afmæli Thelonius Monk stofnunarinnar í Hvíta húsinu. Forsetahjónin, þau George og Laura Bush , stóðu fyrir kvöldinu og voru gestir um 120. Meira
18. september 2006 | Leiklist | 654 orð | 1 mynd

Sóley sólu fegri

Eftir Svövu Jakobsdóttur í leikgerð Sigurbjargar Þrastardóttur. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Dans- og sviðshreyfingar: Lára Stefánsdóttir. Tónlist: Giedrius Puskunigis og Hlynur Aðils Vilmarsson. Leikmynd: Vytautas Narbutas. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Bob Seger sem er þekktastur fyrir lagið "Against...

Tónlistarmaðurinn Bob Seger sem er þekktastur fyrir lagið "Against the Wind ", gefur nú út nýja plötu eftir ellefu ára bið. Seger þakkar m.a. því, að hann hafi verið tekinn inn í Frægðarhöll rokksins, að platan hafi loks verið kláruð. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Tröllakirkja seld til Tékklands

JPV-ÚTGÁFA hefur gengið frá samningi við tékknesku útgáfuna Host um útgáfu á bókinni Tröllakirkju eftir Ólaf Gunnarsson. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Tölvuleikur, sem byggist á samslætti Lego -kalla og Star Wars myndanna...

Tölvuleikur, sem byggist á samslætti Lego -kalla og Star Wars myndanna, hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Leikurinn, sem kallast LEGO Star Wars II: The Original Triliogy , hefur slegið í gegn, jafnt hjá börnum og fullorðnum. Meira
18. september 2006 | Kvikmyndir | 651 orð | 1 mynd

Undir fjögur augu við vonda kallinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞVÍ ER ekki að neita að mér líst ekki alltof vel á að taka viðtal við Ray Winstone. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Vel heppnað námskeið

"NÁMSKEIÐIÐ tókst vel og ég hlakka til að koma aftur," sagði Gordon McInnis frá Brandon í Manitoba eftir að hafa lokið Snorra plús-verkefninu, tveggja vikna námskeiði Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ), á dögunum. Meira
18. september 2006 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Virðing og húmor

ÚTVARPSKONAN geðþekka Sigríður Pétursdóttir á hrós skilið fyrir nálgun sína við börn, en hún er umsjónarmaður barnaefnis Rásar 1. Vitinn hóf göngu sína haustið 1999 og var fyrsti gagnvirki útvarpsþátturinn á Íslandi. Á vefsíðu Vitans, www.ruv. Meira
18. september 2006 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Williams hættir við tónleika í Asíu

POPPSTJARNAN Robbie Williams hefur hætt við Asíuhluta tónleikaraðar sinnar af heilbrigðisástæðum. Aðdáendur stjörnunnar í Kína, Taílandi, Singapúr og Indlandi verða því ekki þeirrar ánægju aðnjótandi að berja Williams augum. Meira
18. september 2006 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Ættingja fagnað

UM 80 manns komu saman á Grand Hotel í Reykjavík á dögunum til að heilsa upp á Tom Torlakson, öldungadeildarþingmann á ríkisþingi Kaliforníu í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

18. september 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Afbrot og vaxandi ójöfnuður

Helgi Gunnlaugsson fjallar um ójöfnuð og afbrot: "Rannsóknir sýna að ef bilið breikkar milli þjóðfélagshópa og kjörin versna í viðbót við rof eða samskiptaleysi milli fullorðinna og barna megi fastlega búast við aukningu alvarlegra afbrota eins og ofbeldis- og auðgunarbrota." Meira
18. september 2006 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Kæri Jón

Okkur var sagt að við fengjum tvö til þrjú ár til þess að láta NFS sanna sig. Gefðu okkur tvö. Nú um mánaðamótin stóð til að við færum í dreifingu um allt suðvesturhornið. Ekki loka sjoppunni áður en búið er að opna hana til fulls. Meira
18. september 2006 | Velvakandi | 549 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vetni SÍÐASTLIÐIN þrjátíu ár hefir því verið haldið að Íslendingum að til sé undraefni sem heiti vetni og að hægt sé að nota til að knýja farartæki án allrar mengunar. Meira
18. september 2006 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Verður grisjað í reglugerðafrumskóginum?

Birgir Ármannsson skrifar um verkefnið Einfaldara Ísland: "Alþjóðlegur samanburður leiðir í ljós að við stöndum að þessu leyti betur en flestar nágrannaþjóðirnar, en þar með er ekki sagt að við getum setið með hendur í skauti..." Meira
18. september 2006 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Vinstri grænir svíkja náttúruna

Valdimar Leó Friðriksson fjallar um umhverfisstefnu Vinstri grænna í Mosfellsbæ: "Þegar stjórnmálaflokkur kastar fyrir borð eigin hugsjónum og stefnu til að þóknast samstarfsflokki er sá hinn sami hækja." Meira

Minningargreinar

18. september 2006 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

Anna Hafsteinsdóttir

Anna Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1958. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Ingibjörg Birna Þorláksdóttir, f. 4.12. 1935, og Hafsteinn Sigurþórsson, f. 21.3. 1932. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2006 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Arthúr Elíasson

Arthúr Elíasson fæddist á Laugavegi 12 í Reykjavík á þrettándanum árið 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Fellaskjóli á Grundarfirði 10. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2006 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Egill Hjartarson

Egill Hjartarson fæddist á Víghólsstöðum, Laxárdal í Dalasýslu 18. mars 1918. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Egilsson frá Þorbergsstöðum, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2006 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

Helga Gunnlaugsdóttir

Helga Gunnlaugsdóttir fæddist á Klaufabrekknakoti í Svarfaðardal 24. maí 1906. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 8. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2006 | Minningargreinar | 1756 orð | 1 mynd

Lena Berg

Lena Berg fæddist í Gjogv í Færeyjum 30.9. 1921 Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 7. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Óli Berg og Súsanna Berg. Systkini Lenu voru alls 18, þarf af fimm hálfsystkini. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2006 | Minningargreinar | 2790 orð | 1 mynd

Sigurjón G. Þorkelsson

Sigurjón G. Þorkelsson fæddist í Reykjavík 15. september 1946 og ólst þar upp. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 5. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristín Jóna Guðmundsdóttir, f. 25. júlí 1925, og Þorkell Sigurjónsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. september 2006 | Sjávarútvegur | 856 orð | 1 mynd

Lítið fannst af loðnu í leiðangri í sumar

Lítið fannst af loðnu í leiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar í Íslandshafi og við Austur-Grænland í sumar. Fullorðin loðna (2ja og 3ja ára) fannst nánast eingöngu við ísbrúnina mjög vestarlega á grænlenska landgrunninu (allt vestur undir 35°v.l). Meira
18. september 2006 | Sjávarútvegur | 633 orð

Ótímabært dánarvottorð?

Hjörtur Gíslason hjgi@mbl.is Mikið hefur verið rætt um hlýnun sjávar vegna gróðurhúsaáhrifa að undanförnu. Meira

Viðskipti

18. september 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Eimskip eignast Kursiu Linija að fullu

EIMSKIP hefur gengið frá kaupum á 30% hlut í litháíska skipafélaginu Kursiu Linija . Þessi hluti kemur til viðbótar 70% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu og hefur félagið því eignast Kursiu Linija að fullu. Meira
18. september 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Kortavelta eykst um 3,8% milli mánaða

KORTAVELTA í ágúst nam 58 milljörðum króna sem er um 3,8% aukning frá júlímánuði. Aukna veltu í ágúst má að mestu leyti rekja til vaxtar í innlendri veltu en erlend velta hélst óbreytt milli mánaða. Meira
18. september 2006 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Spá óbreyttum útlánsvöxtum ÍLS

ÁVÖXTUNARKRAFA íbúðabréfa hefur lækkað nokkuð á síðustu dögum, að því er kemur fram í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis. Krafa allra flokka íbúðabréfa að undanskildum HFF14 lækkaði um 8-9 punkta sé miðað við vikutímabil. Meira
18. september 2006 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Verðbólga lækkar beggja vegna Atlantsála

VÍSITALA neysluverðs í Bandaríkjunum hækkaði um 0,2% milli mánaða í ágúst miðað við 0,4% í júlí. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3,8% miðað við 4,1% í júlí. Meira
18. september 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Verðbólgubál í Simbabve

TÓLF mánaða verðbólga í Simbabve mældist 1.204,6% í ágústmánuði og er það mesta verðbólga sem hefur mælst í landinu. Í júlí var verðbólgan 993,6% þannig að aukningin milli mánaða er 211%. Meira

Daglegt líf

18. september 2006 | Daglegt líf | 1226 orð | 3 myndir

Áhrif hagstærða á heimilisbókhaldið

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Í umræðu um efnahags- og hagstjórnarmál er mikið rætt um hugtök eins og verðbólgu, vexti og stýrivexti og gengi gjaldmiðla. Meira
18. september 2006 | Daglegt líf | 194 orð | 2 myndir

Einhleypir borða óhollan mat

Allir ættu að geta skrifað undir það að óneitanlega er meira gaman að borða með einhverjum en að borða einsamall. Meira
18. september 2006 | Daglegt líf | 761 orð | 4 myndir

Geltandi froskar og fríðir

Froskarnir hans Róberts Ólafs Jónssonar eru rómantískir með afbrigðum þótt þeir hugsi fyrst og fremst um að éta og sofa. Hann sagði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá ólíkum karakterum og undarlegustu hljóðum. Meira
18. september 2006 | Daglegt líf | 391 orð | 3 myndir

Konur eru skemmtilegri kúnnar

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Við erum líklega hjálpsamari við konur en karla því konurnar eru einfaldlega skemmtilegri kúnnar. Þær eru ákveðnari og vita nákvæmlega hvað þær vilja þegar þær koma inn. Meira
18. september 2006 | Daglegt líf | 144 orð | 2 myndir

Segðu lífrænt á 13 tungumálum

Á ÍSLENSKU má alltaf finna svar segir í góðu ljóði en það má í sumum tilfellum heimfæra upp á reglugerðir ríkisvaldsins. Þær eru hafsjór af upplýsingum um það sem má og má ekki, enda þeirra hlutverk að úfæra nánar lög landsins. Meira
18. september 2006 | Daglegt líf | 722 orð | 1 mynd

Þýðir ekkert að sitja ein heima

Lífssöguhóparnir í þjónustumiðstöðvum borgarinnar hafa rofið félagslega einangrun margra aldraðra. Meira

Fastir þættir

18. september 2006 | Fastir þættir | 18 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hvorugt er gott og ég er andvígur báðu. RÉTT VÆRI: ...ég er andvígur hvorutveggja... Meira
18. september 2006 | Árnað heilla | 104 orð | 1 mynd

Hjúskaparheit | Sænsk hjón, Bent Ake Strandberg og Asa Strandberg...

Hjúskaparheit | Sænsk hjón, Bent Ake Strandberg og Asa Strandberg, endurnýjuðu hjúskaparheit það sem þau sóru fyrir fimmtán árum í Svíþjóð. Það var séra Sveinbjörn R. Meira
18. september 2006 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, María Kristín Davíðsdóttir og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, María Kristín Davíðsdóttir og Guðríður Lilja Lýðsdóttir, héldu tombólu í verslunarmiðstöðinni Glerártorg til styrktar Akureyrardeild RKÍ og söfnuðu þær kr.... Meira
18. september 2006 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Íslensk bókmenntasaga afhent menntamálaráðherra

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra veitti fyrstu eintökum Íslenskrar bókmenntasögu IV og V viðtöku á skrifstofu sinni í menntamálaráðuneytinu sl. mánudag 11. september. Meira
18. september 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: "Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður...

Orð dagsins: "Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt." (Matt. 10, 26. Meira
18. september 2006 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 O-O 8. Bd3 Rbc6 9. Dh5 Rg6 10. Rf3 Dc7 11. Be3 Rce7 12. h4 Bd7 13. dxc5 b6 14. Dg5 bxc5 15. h5 h6 16. Dg3 c4 17. Bxg6 fxg6 18. Rd4 g5 19. f4 gxf4 20. Bxf4 Rf5 21. Rxf5 Hxf5 22. Meira
18. september 2006 | Í dag | 51 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Við hvaða fjörð er Keflavík á Suðurnesjum? 2 Hvar er því sem næst miðpunktur Íslands? 3 Hvar var fyrsti vitinn á Íslandi reistur? 4 Hvaða íslensk söngkona var vinsælasta söngkonan í danska útvarpinu árið 1950? Meira
18. september 2006 | Í dag | 419 orð

Vetrarstarf Selfosskirkju

VETRARSTARF Selfosskirkju hefst að vanda nú á haustdögum. Dagskrá safnaðarstarfsins í vetur verður m.a. sem hér segir. En sérstök athygli er vakin á eftirfarandi nýbreytni: Barna- og fjölskylduguðsþjónustur verða einu sinni í mánuði kl. Meira
18. september 2006 | Fastir þættir | 286 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur löngum verið þeirrar skoðunar að nauðsynlegt sé að þétta byggð í nágrenni miðborgar Reykjavíkur til að efla viðskipti og menningarlíf á svæðinu. Víkverji tók því fréttum af tillögum um mikla uppbyggingu við Köllunarklettsveg fagnandi. Meira
18. september 2006 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Vísindavaka í Listasafni Reykjavíkur

Vísindakaffi verður á kaffistofu í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, 18-21. september kl. 20-21.30 og hefst í dag með dagskránni Þjóðflokkur eða hársprey - hvað vitum við um Inúíta? Dr. Meira
18. september 2006 | Í dag | 531 orð | 1 mynd

Þróunarverkefni í Fella- og Hólakirkju

Ragnhildur Ásgeirsdóttir fæddist í Stokkhólmi 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá FB 1987, B.Ed-gráðu frá KHÍ 1991, lauk námi í djáknafræðum frá HÍ 1997 og diplómanámi frá KHÍ 2004. Meira

Íþróttir

18. september 2006 | Íþróttir | 951 orð | 1 mynd

Adebayor tryggði Arsenal fyrsta sigurinn

MANCHESTER United missti af tækifæri til að komast í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Arsenal á Old Trafford í Manchester. Emanuel Adebayor skoraði sigurmark Arsenal á 85. mínútu leiksins. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 1191 orð | 1 mynd

Efsta deild karla, Landsbankadeildin FH - Víkingur 4:0 Kaplakrikavöllur...

Efsta deild karla, Landsbankadeildin FH - Víkingur 4:0 Kaplakrikavöllur, laugardaginn 16. september 2006. Aðstæður : Hægur vindur, léttskýjað og 12 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Mörk FH : Allan Dyring 15., 35., Tryggvi Guðmundson 56. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Eiður fékk víti í sigri Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen náði að setja mark sitt á leik Barcelona og Racing Santander í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld þó svo hann hafi aðeins spilað síðustu 12 mínúturnar. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Ekki sáttur

"Ég er ekki sáttur með spilamennsku liðsins og ekki heldur niðurstöðuna," sagði fyrirliði þeirra Keflvíkinga, Guðmundur Steinarsson, og bætti við: ,,Við ætluðum okkur stærri hluti í þessum leik - ætluðum okkur öll þrjú stigin en það tókst því... Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 1277 orð

England Úrvalsdeild Charlton - Portsmouth 0:1 Lomano Lua Lua 74. Everton...

England Úrvalsdeild Charlton - Portsmouth 0:1 Lomano Lua Lua 74. Everton - Wigan 2:2 Andy Johnson 48., James Beattie (vítsp.) 65. - Paul Scharner 61., 67. Sheffield United - Reading 1:2 Rob Hulse 60. - Kevin Doyle 1., Seol Ki-Hyeon 25. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 208 orð

Erum langbestir

"Þetta var frábært og ég er virkilega hreykinn af ungu strákunum í liðinu sem hafa fengið tækifæri í síðustu leikjum og hafa nýtt það vel. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason skoraði 8 mörk fyrir FC Köbenhavn þegar liðið vann öruggan sigur á Bjerringbro/Silkeborg , 29:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhann B. Guðmundsson lék allan leikinn fyrir GAIS sem gerði 2:2 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hvorki Pétur Marteinsson né Gunnar Þór Gunnarsson léku með Hammarby en þeir eiga báðir við meiðsli að stríða. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 138 orð

Fæ aldrei leiða á að vinna Íslandsmótið

"Við spilum best þegar við erum undir einhverri pressu og þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið algjör úrslitaleikur þá fannst okkur mikilvægt að gera út um mótið hér í Kaplakrika. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 571 orð

Góður sigur KR-inga sendi Grindvíkinga niður í fallsæti

KR-INGAR tylltu sér í annað sæti Landsbankadeildarinnar með góðum sigri á Grindvíkingum, 3:0, á KR-velli á laugardag. Liggur því ljóst fyrir að úrslitaleikur um annað sætið verður háður að Hlíðarenda um næstu helgi, þegar KR-ingar sækja Val heim. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 187 orð

Guðjón Valur með 10 mörk

Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik með Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið burstaði Grosswallstadt, 35:22. Hann skoraði 10 mörk og Róbert Gunnarsson skoraði 2. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Hef ekki tekið neina ákvörðun um hvað ég geri næsta sumar

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH-inga, var eins og gefur að skilja afar ánægður með framlag sinna manna og að þeir skyldu innbyrða Íslandsmeistaratitilinn með glansleik fyrir framan dygga stuðningsmenn félagsins. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 7 orð | 1 mynd

Íshokkí Íslandsmót karla Björninn - SA 4:5...

Íshokkí Íslandsmót karla Björninn - SA... Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Ísland - Noregur 47:69 Undankeppni Evrópumóts landsliða, B-deild...

Ísland - Noregur 47:69 Undankeppni Evrópumóts landsliða, B-deild, laugardaginn 16. september 2006. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 189 orð

Markaþurrðin á enda hjá Guðmundi

Valsmaðurinn Guðmundur Benediktsson var nokkuð brattur eftir leik en sagði það þó súrt í brotið að hafa ekki náð að landa sigri: "Ég er svona þokkalega sáttur eftir þennan leik; það er alltaf erfitt að spila hér á þessum velli og í raun var það... Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Meistarar aftur á næsta ári

"Ég hef spilað vel í síðustu leikjum og staðið mig vel á æfingum og það var sérlega gaman að skora þessi mörk í þessum þýðingarmikla leik fyrir framan stuðningsmenn okkar," sagði danski sóknarmaðurinn Allan Dyring við Morgunblaðið eftir... Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 651 orð | 5 myndir

Meistarataktar og bikarinn í höndum FH-inga

FH-ingar sýndu og sönnuðu að þeir bera með réttu sæmdarheitið besta knattspyrnulið landsins þegar þeir gjörsigruðu slakt lið Víkings, 4:0, á heimavelli sínum í Krikanum. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Náðum okkar markmiði

Breiðablik tryggði sér í gær farseðilinn í 8 liða úrslitin í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði Vitebsk frá Hvíta-Rússlandi, 1:0, í lokaleik sínum í riðlakeppninni í Helsinki í Finnlandi. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 469 orð

Orter skellti Íslendingum

VONIR íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik þess efnis að komast í A-deild Evrópumótsins urðu að engu eftir, 85:64, tap liðsins á útivelli gegn Austurríki á laugardaginn. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Sanngjarnt jafntefli í botnbaráttunni

SVO VIRÐIST sem falldraugurinn hafi blásið lífi í liðsmenn Fylkis og Breiðabliks sem áttust við í Árbænum á laugardag. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Sigurvin meistari í fjórða sinn með þremur liðum

Eftir Guðmund Hilmarsson gudmh@mbl. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 1041 orð

Skagamenn upp um þrjú sæti

SKAGAMENN og Eyjamenn börðust fyrir lífi sínu í Landsbankadeildinni er liðin mættust á Akranesi á laugardag í 17. umferð. Skagamenn sendu Eyjamenn niður í 1. deild með 4:2 sigri og styrktu stöðu sína verulega. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 258 orð

Stórt tap fyrir Noregi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Noregi í Keflavík á laugardaginn í B-deild Evrópumóts landsliða. Norðmenn höfðu mikla yfirburði í leiknum sem endaði 69:47. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 166 orð

Sumarið getur endað ansi vel

GRÉTAR Ólafur Hjartarson, framherji KR-inga og fyrrum leikmaður Grindavíkur, skoraði glæsilegt mark á 69. mínútu, þriðja og síðasta mark heimamanna og kórónaði með því ágætis leik sinn. Honum þótti það ekki verra að skora á móti sínum gömlu félögum. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Söguleg stund hjá HK

HK úr Kópavogi tryggði sér sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Fram, 1:0, í lokaumferð 1. deildar á laugardaginn. Fram sigraði í 1. deild með yfirburðum en liðið fékk 42 stig en HK 32 stig. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 96 orð

Teknir í bakaríið

"Við vorum teknir gjörsamlega í bakaríið og áttum ekkert skilið með þessari spilamennsku. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Tryggvi með sitt 80. mark

Tryggvi Guðmundsson skoraði sitt 80. mark í efstu deild þegar hann skoraði þriðja mark FH-inga í leiknum gegn Víkingi. Hann er áttundi markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

Valsmenn misstu annað sætið

Hann var lítt eftirminnilegur jafnteflisleikur Keflvíkinga og Valsmanna á Keflavíkurvelli á laugardaginn í efstu deild karla í knattspyrnu. Meira
18. september 2006 | Íþróttir | 187 orð

Vorum betri fram að rauða spjaldinu

MAGNI Fannberg Magnússon, annar nýráðinna þjálfara Grindavíkur, var nokkuð sáttur með leik sinna manna þrátt fyrir stórt tap. Rautt spjald á 34. mínútu og mark í kjölfarið var einfaldlega of stór biti fyrir liðið. Meira

Fasteignablað

18. september 2006 | Fasteignablað | 735 orð | 2 myndir

Afmæli og stórhátíð framundan

Þau eru orðin mörg félögin sem stofnuð hafa verið á Íslandi á umliðnum árum og öldum og líklega á eftir að stofna enn fleiri. Sum verða skammlíf og eftir þau liggur lítil saga. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 215 orð | 3 myndir

Andarhvarf 9B

Kópavogur - Híbýli fasteignasala er með í sölu 134,3 fm efri sérhæð ásamt 25,1 fm bílskúr í Andarhvarfi 9B. Húsið er steinað í ljósum lit og frá því er gott útsýni yfir Elliðavatn. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 633 orð | 4 myndir

Blómaskortur í paradís

Ungu hjónin sem keyptu gamalt raðhús á dögunum og fengu í kaupbæti yfirgróinn garð eru í óða önn að koma sér inn í leyndardóma garðyrkjunnar. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 123 orð

Evrópskt asbestátak

UM þessar mundir stendur yfir sérstakt eftirlits- og upplýsingaátak um asbest á evrópska efnahagssvæðinu. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 289 orð | 1 mynd

Fagrihjalli 19

Kópavogur - Fasteignasalan Klettur er með í sölu stórt einbýlishús á tveimur hæðum í Fagrahjalla 19. Húsið er 292,3 fm og þar af er bílskúrinn 35,3 fm. Í húsinu er lítil einstaklingsíbúð með sérinngangi. Húsið er innst í botnlanga fyrir neðan götu. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Feng Shui

SÉ fólk einhleypt en vilji hleypa annarri manneskju inn í líf sitt má reyna að vera með náttborð sitt hvorum megin rúmsins, lampa á náttborðunum og aukapláss í fataskápnum samkvæmt Feng... Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Fúi og þök

FÚIÐ timbur í þökum þarf að endurnýja vegna þess að fúinn minnkar burðargetu þaks og naglhald verður minna. Stundum eru fúaskemmdir það miklar að byggja þarf þakið upp að... Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 148 orð | 1 mynd

Gimli opnar útibú á Akranesi

FASTEIGNASALAN Gimli hefur opnað útibú á Kirkjubraut 5 á Akranesi, en fasteignasalan hefur starfað í um aldarfjórðung, bæði í Reykjavík og Hveragerði. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 139 orð | 2 myndir

Grandavegur 3

Reykjavík - Eignamiðlun er með til sölu 90,5 fm þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Grandaveg 3. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, tvö herbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Þvottahús er á hæðinni og er það sameiginlegt með annarri... Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 238 orð | 1 mynd

Grenndarkynning hafnar einbýlishúsi á Arnarnesi

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is SKIPULAGSNEFND Garðabæjar hefur hafnað tillögu að nýju einbýlishúsi á lóðinni Þrastarnesi 20 í Arnarnesi en fyrir er á lóðinni gamalt kúlueinbýlishús sem stendur til að rífa. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 254 orð | 3 myndir

Grettisgata 6

Reykjavík - Fasteignasalan Kjöreign ehf., hefur til sölumeðferðar íbúðahótelið Tower Guesthouse á Grettisgötu 6. Hótelið samanstendur af fimm misstórum íbúðum. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 126 orð | 2 myndir

Hjallabraut 33

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er með í sölu fyrir eldri borgara vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi með lyftu á Hjallabraut 33. Íbúðin er að mestu parketlögð. Parketið er nýlegt, auk þess sem íbúðin er öll nýmáluð. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Lítil baðherbergi og hillur

LÍTIL baðherbergi þola illa djúpar hillur, 10-20 sm djúpar hillur duga vel undir snyrtivörur og annað smádót sem gott er að geyma á... Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 1208 orð | 9 myndir

Nýtt íbúðarhverfi rís og nýr miðbær er í undirbúningi

Eftir Sigurð Jónsson a1a@simnet.is Búðahverfi er nýtt hverfi í Þorlákshöfn, gegnt grunnskólanum og íþróttamiðstöðinni. Fyrsti áfangi hverfisins er fullbyggður og búið að úthluta lóðum í næstu tvo áfanga. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 626 orð | 3 myndir

Tengigrindur til að hita upp kalda vatnið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 1086 orð | 3 myndir

Vill hleypa lífi í húsið og fá hjarta þess til að slá á ný

Eftir Sigurð Jónsson a1a@simnet.is Stefnt er að því að Hraðfrystihúsið á Eyrarbakka fái senn nýtt hlutverk. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 360 orð | 3 myndir

Þetta helst...

330 milljónir í nýjar reiðhallir *Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 330 milljónum króna til að byggja 28 reiðhús eða reiðhallir og er þetta gert á grundvelli tillögu nefndar sem hann skipaði á síðasta ári. Meira
18. september 2006 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Þrif og baðherbergi

GOTT er að hafa sköfu við höndina til að þrífa veggi og klefahurð eftir sturtuna og ef farið er yfir sturtuklefann með bílabóni þá endast þrifin mun betur. Ekki skal þó bóna... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.