Greinar föstudaginn 22. september 2006

Fréttir

22. september 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti eykst enn

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 40 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2006 samanborið við 37,3 milljarða á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um 2,7 milljarða eða 7,3%. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Afli frekar tregur á Höfn í Hornafirði

HVANNEY SF frá Hornafirði var í vikunni á reki við Ingólfshöfða eftir að hafa dregið fyrri netalögnina í túrnum. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur baráttudagur heyrnarlausra

ALÞJÓÐLEGUR baráttudagur heyrnarlausra er sunnudaginn 24. september. Baráttudagur þessi hefur verið haldinn hátíðlegur um heim allan í 18 ár og nota heyrnarlausir þá tækifærið til þess að vekja athygli á baráttumálum sínum og menningu. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Arnbjörg Sveinsdóttir stefnir á forystusætið

ARNBJÖRG Sveinsdóttir, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, sækist eftir að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum til Alþingis. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 773 orð | 2 myndir

Biðlistar hverfi á næsta ári

Fjármagn hefur verið tryggt til að byggja fyrsta áfanga stækkunar barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) og verða verklok 2008 en biðlistar eiga að hverfa á næsta ári. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Björgvin æfir með Sinfóníuhljómsveitinni

Björgvin Halldórsson hyggst á næstunni halda þrenna tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og fór fyrsta æfing hans og sveitarinnar fram í gær. Þar tók Björgvin m.a. lagið með Svölu dóttur sinni. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Bókmenntir sem eiga fullt erindi til 21. aldar mannsins

Egilsstaðir | Nú er hjá Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri unnið að skráningu á handritum og bréfasafni Gunnars Gunnarssonar skálds í samstarfi við Landsbókasafn Íslands - háskólabókasafn og sömuleiðis verið að skanna inn mikið úrklippusafn sem Gunnar... Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð

Braut atvinnuréttindi sex Litháa

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenskan framkvæmdastjóra tveggja fyrirtækja í hálfrar milljónar króna sekt fyrir brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga með því að hafa sex menn frá Litháen í vinnu hér á landi án atvinnuleyfis. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bæjarstjórnarfundir í beinni

Egilsstaðir | Á miðvikudag hófust beinar útsendingar frá fundum bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Eru þeir sendir út á Netinu þannig að hægt er að horfa og hlusta á fulltrúa bæjarstjórnar í beinni útsendingu. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 359 orð

Ekki hafa allir efni á heitum máltíðum í skólum

"NIÐURGREIÐSLA sveitarfélaga með skólamáltíðum er eins ólík og sveitarfélögin eru mörg," segir María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð

Ekki tilefni til aðgerða vegna áhuga á sprengjum

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI fékk á síðasta ári tilkynningu um mann sem sýndi áhuga á sprengjugerð m.a. með því að skoða síður um slíkt á netinu. Að sögn Jóns H. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Enn eykst flug og farþegafjöldi

Egilsstaðir | Enn eitt metárið í farþegafjölda um Egilsstaðaflugvöll virðist í uppsiglingu. 97.517 farþegar fóru um völlinn fyrstu átta mánuði ársins og er það 19% aukning frá því á sama tíma í fyrra. Í fyrra fóru rétt undir 126. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Erla Ósk sigraði

ERLA Ósk Ásgeirsdóttir var í gærkvöldi kjörin formaður Heimdallar á langfjölmennasta aðalfundi í 80 ára sögu félagsins með 772 atkvæðum. Mótframbjóðandi hennar, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, hlaut 692 atkvæði. Alls greiddu 1. Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Forsmekkurinn að því sem koma skal?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Forvarnafræðsla fyrir skólabörn

Hafnarfjörður | Undanfarna daga hefur Sjóvá verið með forvarnafræðslu í Áslandsskóla fyrir 5., 6. og 7. bekk. Fræðslan er liður í samstarfi Sjóvá og Hafnarfjarðarbæjar um forvarnir og öryggi hafnfirskra skólabarna. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

FSHA í samstarf við Sparisjóðinn

Sparisjóður Norðlendinga hefur ákveðið að styrkja Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri (FSHA) á komandi skólavetri. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 409 orð

Fyrsti áfangi stækkunar BUGL tilbúinn 2008

Eftir Steinþór Guðbjartsson og Silju Björk Huldudóttur SIV Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, segir forgangsverkefni í málefnum barna- og unglingageðdeildar Landspítalans að ráðast í stækkun fyrsta áfanga BUGL og verði verkinu lokið... Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Fyrstu íslensku ólympíuverðlaunin á frímerkjum Íslandspósts

ÍSLANDSGLÍMAN, villt ber, símasamband við útlönd og fyrstu íslensku ólympíuverðlaunin eru myndefni á fjórum frímerkjaröðum sem Íslandspóstur gefur út 21. september. Fyrsta frímerkjaröðin á þessu hausti er tileinkuð villtum berjum. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Fælingarmáttur með fangelsi lítill

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FANGELSUN hefur lítinn fælingarmátt á síbrotamenn sem líta jafnvel á refsingar og gæsluvarðhald sem vissa hvíld eða vinnuhlé áður en þeir fara aftur út til að stunda brotastarfsemi. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 1. sætið

BJÖRGVIN G. Sigurðsson alþingismaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sætið á lista Samfylkingarinnar í suðurkjördæmi. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Greiða tónlistarnám utanbæjar

BÆJARSTJÓRN Dalvíkurbyggðar samþykkti í gær að greiða kostnað nemenda sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu og stunda tónlistarnám utan þess, á yfirstandandi skólaári; þeirra sem stunda nám í framhaldsskólum og skráð hafa sig í reglubundið tónlistarnám. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Gylfi Arnbjörnsson sækist eftir 3.-4. sætinu

GYLFI Arnbjörnsson sækist eftir 3.-4.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Gylfi hefur starfað fyrir Alþýðusamband Íslands, fyrst sem hagfræðingur samtakanna og síðar sem framkvæmdastjóri þeirra. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Hafði andstaða á Íslandi áhrif?

Í GREIN sinni sem birtist í tímaritinu Þjóðmálum segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor og ævisöguritari að gögn í lokuðu skjalasafni Sænska lærdómslistafélagsins í Stokkhólmi, sem hann fékk sérstakt leyfi til að skoða, sýni að það hafi einkum... Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir að ræna konu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo 18 ára pilta í hálfs árs fangelsi fyrir rán sem framið var á Laugaveginum að morgni 7. ágúst sl. Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Herforingjarnir herða enn tökin í Taílandi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hinir nýju ráðamenn í Taílandi hertu í gær tökin og stjórnmálaflokkum landsins hefur verið bannað að halda fundi í kjölfar valdaráns hersins á þriðjudag. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Hlutu eldskírnina á Breiðafirði í austanstormi og öldu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VIÐ hlutum eldskírnina á Breiðafirðinum í síðustu viku þegar við lentum í austanstormi og mikilli öldu. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Hrina árekstra í borginni

ÁREKSTRAHRINA gekk yfir Reykjavík í gærdag og voru 24 árekstrar tilkynntir til lögreglu frá kl. 7 um morguninn til kl. 21. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hvítt niður í miðjar hlíðar árla dags

Það er líklega fullsnemmt að draga fram skíði og snjóþotur en Akureyringar voru minntir á það í gærmorgun hvar í heiminum þeir búa. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

Íslensk leyniþjónusta var starfrækt í áratugi

VÍSIR að íslenskri leyniþjónustu eða öryggislögregludeild var starfræktur hér á landi frá því skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Katrín vill í 2. sætið í suðvesturkjördæmi

KATRÍN Júlíusdóttir sækist eftir 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar næsta vor. Í tilkynningu frá Katrínu segir að ákveðið hafi verið að velja á framboðslistann með stuðningsmannaprófkjöri 4. nóvember nk. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir gefur kost á sér í 6. sæti

KOLBRÚN Baldursdóttir sálfræðingur hefur ákveðið að gefa kost á sér í sjötta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem haldið verður sameiginlega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö í lok október nk. Hún skipaði 9. Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kærir bílaframleiðendur

Los Angeles. AFP. | Ríkisstjórn Kaliforníu tilkynnti í fyrradag, að hún hefði höfðað mál á hendur sex bílaframleiðendum í Bandaríkjunum og Japan fyrir þeirra hlut í gróðurhúsaáhrifunum svokölluðu. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur NATO undirbúinn

FUNDUR Valgerðar Sverrisdóttur með utanríkisráðherrum Atlantshafsbandalagsins í gær var til undirbúnings leiðtogafundi bandalagsins sem fram fer í lok nóvember. Í dag ræðir hún ýmis alþjóðamál við utanríkisráðherra NATO og Evrópusambandsins (ESB). Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Leikskólagjöld lækkuð í Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur ákveðið að lækka gjald fyrir vistun barna á leikskólum bæjarins. Eftir breytingar mun átta tíma vistun með fullu fæði kosta 23.790 krónur í stað 28.350 kr. Jafnframt er systkinaafsláttur aukinn. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Lýsir yfir andstöðu sinni við Kárahnjúkavirkjun

Ómar Ragnarsson lýsti í gær opinberlega yfir andstöðu við Kárahnjúkavirkjun og kynnti hugmyndir um að álverið á Reyðarfirði fengi orku frá háhitasvæðum á Norðausturlandi. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Læknastofum boðið á LSH

Í HÖNNUNARFERLI nýs hátæknisjúkrahúss Landspítalans er gert ráð fyrir sérstöku göngudeildahúsi þar sem búast má við að deildirnar verði reknar með talsvert öðru sniði en nú þekkist, eða einkareknar. Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Mammon reyndist í mestum metum

Lucknow. AFP. | Mikið hneyksli er komið upp í kunnum, íslömskum skóla á Indlandi en hann hafði á sínum tíma töluverð áhrif á talibanahreyfinguna í Afganistan. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Martröðin á enda, Náttmörður lifir!

"TÆPU ári af býrókratískri baráttu er lokið!" sagði kampakátur Náttmörður eftir að hann fékk uppáskrifað leyfi fyrir nýja nafninu sínu í dómsmálaráðuneytinu í gær. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Málþing um samskiptatækni heyrnarlausra

FÉLAG heyrnarlausra býður til málþings - ,,Samskiptatækni heyrnarlausra" - í Salnum, Hamraborg í Kópavogi, föstudaginn 22. september kl. 13:00 í tilefni Dags heyrnarlausra. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mikið um þjófnaði

SJÖ innbrot og þjófnaðir voru tilkynntir lögreglunni í Reykjavík í gærdag og var m.a. brotist inn í fyrirtæki, vinnuskúra og bifreiðar og talsverðu af verðmætum stolið. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Miklar verðhækkanir á fiski

Meðalverð flestra fisktegunda hefur hækkað um u.þ.b. 10% frá því í janúar sl. en dæmi eru um allt að 28% verðhækkun. Þetta kemur fram í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á fiski sem gerð var í verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Mótmæla námuvinnslu í Hrossadal

FYRIRHUGUÐ grjótnáma í Hrossadal, norðan Nesjavallavegar, mætir harðri andspyrnu hjá landeigendum við Selvatn. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Nauthóll fluttur úr bænum

VEITINGAHÚSIÐ Nauthóll við Nauthólsvík var í nótt flutt í heilu lagi á nýjan framtíðarstað í Borgarnesi. Farið var af stað með húsið, sem er tæplega 80 fermetrar, rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi en reiknað var með að ferðin tæki um fimm klukkustundir. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ók í flasið á sérsveitinni á 160 km hraða

UNGUR ökumaður á sportbíl var stöðvaður á 160 km hraða í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu í gær. Hann ók beint í flasið á sérsveit ríkislögreglustjóra sem var í eftirlitsferð um sveitirnar. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Óskar eftir 2.-3. sæti

ÖNUNDUR Björnsson sóknarprestur hefur tilkynnt framboð sitt í prófkjöri Samfylkingar í suðurkjördæmi, sem haldið verður 4. nóvember nk. Hann sækist eftir 2. til 3. sæti á lista flokksins. Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Óvissutímar í Úganda

Eftir Chris Stephen BÖRNIN koma hlaupandi á móti jeppanum þegar við komum í Red Chilli-flóttamannabúðirnar í Norður-Úganda. Þau hrópa í sífellu "ciao, ciao", kveðju, sem þau lærðu af ítölskum hjálparstarfsmönnum. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

"Finnum verulegan mun"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Innri-Njarðvík | "Börnin sem hafa notað vinnuferli könnunaraðferðinnar eru mun meðvitaðri um umhverfi sitt en þau sem það hafa ekki gert og orðaforði þeirra hefur eflst. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

"Mér finnst allt skemmtilegt í sambandi við hreysti"

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Reykjavík | Nú stendur yfir hreystiátak í Ártúnsskóla og er það liður í lífsleikniþemanu hreysti. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ráðist gegn orsökum brunaslysa

FRÆÐSLA er grundvallaratriði í að ráðast gegn orsökum brunaslysa og hafa Orkuveita Reykjavíkur og Sjóvá Forvarnarhús gert samkomulag um samstarf um forvarnarverkefni, sem bráðlega verður hrint í framkvæmd. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Refaskyttur horfa upp á máv éta egg mófugla í stórum stíl

"ÉG HEF horft upp á máv éta egg mófugla í stórum stíl í inndölum Eyjafjarðar síðustu ár og það hafa fleiri refaskyttur hér á svæðinu gert. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ræddu þróun og ástand mála í Afganistan

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra sat í gær sinn fyrsta fund með utanríkisráðherrum Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í New York samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sagnfræðingar furða sig á takmörkunum

STJÓRN Sagnfræðingafélagsins samþykkti ályktun á fundi sínum þar sem lýst er furðu á þeim takmörkunum á aðgangi að gögnum um símahleranir í vörslu Þjóðskjalasafns Íslands sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum landsins undanfarið. Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Shafak sýknuð vegna skorts á sönnunargögnum

Istanbúl. AFP. | Dómstóll í Tyrklandi sýknaði í gær rithöfundinn Elif Shafak af ákærum um að hafa móðgað tyrkneska þjóðarsál með skrifum sínum um fjöldamorð Tyrkja á Armenum í fyrri heimsstyrjöld. Voru sönnunargögn talin ónóg. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sigríður sækist eftir 5.-7. sæti í Reykjavík

SIGRÍÐUR Á. Andersen lögfræðingur hefur ákveðið að sækjast eftir 5.-7. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið er vegna alþingiskosninganna í vor. Sigríður er 35 ára Reykvíkingur. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Skaut úr loftskammbyssu á skólafélaga

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði nýverið afskipti af grunnskólanema sem hafði meðferðis loftskammbyssu í skólann. Nemandinn hafði skotið úr byssunni á tvo skólafélaga sína og marðist annar þeirra. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stoðtækni opnuð í Hafnarfirði

FYRIR nokkru var Stoðtækni opnuð í Hafnarfirði, en fyrirtækið sérhæfir sig í sérsmíði á skófatnaði, göngugreiningum, innleggjasmíði og skóbreytingum ýmiskonar, s.s. upphækkunum sem og flestu því er viðkemur skófatnaði. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 2741 orð | 6 myndir

Strangleynileg öryggisþjónustudeild stofnuð um miðja öldina

Íslensk öryggislögregla eða leyniþjónusta var starfrækt hér á landi um áratugaskeið á tímum kalda stríðsins, að því er fram kemur í grein Þórs Whitehead í tímaritinu Þjóðmálum . Meira
22. september 2006 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Thaksin boðar þjóðarsátt

Bangkok. AFP, AP. | Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, sagðist í gær vilja að efnt yrði til þingkosninga í landinu sem fyrst en kvaðst vera hættur í stjórnmálum og hvatti til þjóðarsáttar eftir valdarán hersins. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ungir síbrotamenn dæmdir í gæsluvarðhald

TVEIR ungir karlmenn voru dæmdir í gæsluvarðhald til 20. október nk. í héraðsdómi Reykjaness í gærkvöldi. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Unnið með yfirvöldum að áætlun

EFTIRFARANDI athugasemd hefur borist frá Eiríki Bogasyni, framkvæmdastjóra Samorku: Í Morgunblaðinu 20. september birtist umfjöllun um hugsanlegan heimsfaraldur inflúensu, þar sem vitnað er til skýrslu starfshóps á vegum forsætisráðuneytisins. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Uppskeruhátíð Brimborgar á Akureyri

HIN árlega Uppskeruhátíð Brimborgar verður haldin hjá Brimborg við Tryggvabraut á Akureyri nú um helgina. Opið verður frá kl.11-16 á laugardag og kl. 12-16 á sunnudag. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Viðunandi veiði talin vera 45 þúsund rjúpur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LEYFILEGT verður að veiða 45 þúsund rjúpur í haust, samkvæmt fyrirkomulagi umhverfisráðherra. Veiðitími verður styttur úr 47 dögum í 26 en tímabilið verður óbreytt frá sl. hausti. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Yfir 90% aðfluttra útlendinga á Austurlandi karlar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á UNDANFÖRNUM misserum hefur straumur fólks frá útlöndum verið meiri en nokkru sinni fyrr. Meira
22. september 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þroskahjálp á Suðurnesjum fær styrk

Keflavíkurflugvöllur | Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf., Fríhöfnin ehf. og Golfklúbbur Suðurnesja héldu golfmót á dögunum. Þátttakendur keyptu högg af atvinnukylfingum á vissum holum og fyrirtækin tvöfölduðu þá fjárhæð sem safnaðist. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2006 | Leiðarar | 395 orð

Áfangi í landgrunnsbaráttu

Samkomulag það, sem náðst hefur á milli Íslands, Noregs og Færeyja um skiptingu landgrunnsins á alþjóðlega hafsvæðinu syðst í Síldarsmugunni svokölluðu, er mikilvægt fyrir margra hluta sakir. Meira
22. september 2006 | Leiðarar | 390 orð

Fáránlegt kerfi

Morgunblaðið sagði frá því í gær að allmörg dæmi væru um að hjón eða sambúðarfólk, þar sem konan væri erlendur ríkisborgari og ekki sjúkratryggð hér á landi, þyrfti að greiða fullt verð fyrir þjónustu sjúkrahúss við fæðingu barns síns. Meira
22. september 2006 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Menn hinna stóru orða

Það má lesa margt út úr þeim aðsendu greinum, sem birtast hér í Morgunblaðinu dag hvern eftir fjölmarga höfunda. Langflestir þeirra skrifa á málefnalegan hátt og fjalla faglega um þau mál, sem skrifað er um. Meira

Menning

22. september 2006 | Myndlist | 36 orð | 1 mynd

Á götunni í Reykjavík

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is ARA Sigvaldason þekkja landsmenn flestir úr sjónvarpinu þar sem hann flytur þjóðinni fréttir af landi og lýð á kvöldin. Meira
22. september 2006 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Barist við eitrið

EFTIR myndir á borð við Snatch! og The Transporter hefur leikarinn Jason Statham öðlast sess sem einn af hörðustu nöglum hvíta tjaldsins. Í myndinni Crank verður þar engin breyting á en Statham er þar í hlutverki leigumorðingjans Cev. Meira
22. september 2006 | Tónlist | 1317 orð | 3 myndir

Bensín fyrir mjúkar vélar

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl. Meira
22. september 2006 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Eastwood spáð Óskarnum

Kvikmynd Clints Eastwood, Flags of our Fathers sem var tekin upp hér á landi að miklum hluta, verður frumsýnd í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Meira
22. september 2006 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Fjarvistarsönnunin

SPENNU- og gamanmyndin The Alibi er frumsýnd hér á landi í dag. Steve Coogan leikur hinn snjalla Ray sem vinnur hjá fyrirtæki sem útbýr fjarvistarsannanir til handa þeim eiginmönnum sem stunda framhjáhald. Meira
22. september 2006 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ástand sjónvarpsmannsins Richard Hammond er örlítið betra en það var á miðvikudag og stöðugt en Hammond liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi í Leeds. Meira
22. september 2006 | Fólk í fréttum | 631 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Eminem stendur í miklu stappi við skilnaðarlögfræðinga um þessar mundir en hann og fyrrum kona hans eru að reyna að skilja í annað sinn. Meira
22. september 2006 | Fólk í fréttum | 272 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Valdaránið í Taílandi á dögunum virðist lítið hafa truflað daglegt líf íbúa þar í landi. Sömu sögu er þó ekki að segja um Nicolas Cage sem var að vinna að hasarmynd í Bangkok þegar taílenski herinn hrifsaði til sín völdin. Meira
22. september 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Heilasprengja í Tólf tónum

Plötubúðin Tólf tónar á Skólavörðustíg hefur staðið fyrir öflugu tónleikahaldi í húsakynnum verslunarinnar og í dag kl. 17 verður þar enn enn einn stórkonsertinn. Meira
22. september 2006 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Heim úr frumskóginum

TEIKNIMYNDIN The Wild er frumsýnd hér á landi í dag. Þar segir frá ljóninu Ryan sem býr í dýragarði en þyrstir að komast út í óbyggðirnar þar sem faðir hans bjó eitt sinn. Meira
22. september 2006 | Leiklist | 606 orð | 3 myndir

Helförin í spéspegli

Borgarleikhúsið frumsýnir annað kvöld gamanleikinn Mein Kampf eftir George Tabori í leikstjórn Hafliða Arngrímssonar. Höfundurinn hefur kosið að kalla verk sitt guðfræðilegan farsa, en það fjallar ekki síst um kímnigáfuna og ástina í ýmsum myndum. Meira
22. september 2006 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Hljómeyki með tónleika á Eiðum

Það er ekki á hverjum degi sem sönghópurinn Hljómeyki heldur tónleika, en hópurinn er þekktur að frumflutningi nýrra verka og frjóu samstarfi við Sumartónleika í Skálholti. En nú leggur Hljómeyki land undir fót og verður með tónleika á Eiðum á morgun... Meira
22. september 2006 | Myndlist | 352 orð | 1 mynd

Íhugull lífs- og mannvinur

Eftir Knút Bruun ÞEIR sem veita sér þá ánægju stöku sinnum að sökkva sér í listir, hvort heldur er myndlist, bókmenntir eða tónlist upplifa einstaka sinnum upphafningu, sem er svo sterk að í nokkur augnablik hverfur allt annað. Meira
22. september 2006 | Menningarlíf | 1258 orð | 2 myndir

Í minningu Magnúsar Kjartanssonar

Margt kemur upp í hugann við hið óvænta brotthvarf málarans Magnúsar Kjartanssonar úr þessari jarðvist, af mörgum vænum hliðum að taka en nærtækast að hefja skrifin á upphafsreit kynna okkar. Meira
22. september 2006 | Fólk í fréttum | 362 orð | 1 mynd

Jákvæður og hress matarkarl

Aðalsmaður vikunnar hefur tekið að sér það vandasama verk að leikstýra áramótaskaupi Sjónvarpsins í ár. Hann heitir Reynir Lyngdal og honum líður best fyrir aftan myndavélina. Meira
22. september 2006 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Kormákur og Skjöldur opna Domo

"STAÐURINN mun heita Domo," segir Kormákur Geirharðsson veitingamaður og lífskúnstner og á þar við nýjan veitinga- og tónlistarklúbb sem þeir félagar Kormákur og Skjöldur hyggjast opna í Þingholtsstrætinu þar sem Sportbarinn var áður til húsa. Meira
22. september 2006 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Köld eru kvennaráð

ÞEGAR þrjár fyrrverandi kærustur hins ótrúa Johns Tuckers leiða saman hesta sína til að hefna sín á honum má hann fara að vara sig. Meira
22. september 2006 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Málþing um heimspeki J.S. Mill

SIÐFRÆÐISTOFNUN og Heimspekistofnun standa fyrir málþingi um heimspeki John Stuart Mills á morgun, laugardag. Tilefnið er að 200 ár voru liðin frá fæðingu Mills 20. maí sl. Á málþinginu halda tíu heimspekingar fyrirlestra. Meira
22. september 2006 | Myndlist | 106 orð

Nýtt verk eftir Mondrian

NÝTT VERK eftir listmálarann Piet Mondrian hefur nú verið uppgötvað eftir að hafa hangið í antíkverslun til fjölda ára. Listsalinn Frank Buunk keypti verkið á uppboði fyrir 3.200 dollara. Meira
22. september 2006 | Bókmenntir | 906 orð | 4 myndir

"Gunnar kom miklu sterkar til greina en áður hefur verið talið"

Skiptar skoðanir eru á þætti íslenskra áhrifamanna í því að Gunnari Gunnarssyni var ýtt til hliðar þótt Nóbelsnefndin hefði lagt til að hann fengi verðlaunin árið 1955. Jóhanna Ingvarsdóttir talaði við Hannes Hólmstein Gissurarson og Halldór Guðmundsson. Meira
22. september 2006 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Samískt bergmál

Hingað til lands er komin samíska hljómsveitin Vajas og mun halda tónleika í kvöld á skemmtistaðnum Nasa fyrir tilstuðlan Vináttufélags sama og Íslendinga (SAMÍS) og Norræna félagsins. Meira
22. september 2006 | Myndlist | 486 orð | 2 myndir

Sjónlistarorðan veitt í fyrsta sinn

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Í KVÖLD verður Sjónlistarorðan veitt í fyrsta sinn með viðhöfn í Samkomuhúsinu á Akureyri. Er orðan veitt annars vegar á sviði myndlistar og hins vegar á sviði hönnunar. Meira
22. september 2006 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Stærri en Bítlarnir

EINN farsælasti söngvari Bretlandseyja Sir Cliff Richard heldur tónleika í Laugardalshöll miðvikudaginn 28. mars næstkomandi. Þar mun Sir Cliff koma fram ásamt stórri hljómsveit og flytja öll sín þekktustu lög. Meira
22. september 2006 | Kvikmyndir | 282 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar myndir keppa

STUTT- og heimildarmyndahátíðin Nordisk Panorama hefst í dag í Árósum í Danmörku en hátíðin stendur til 27. þessa mánaðar. Á hátíðinni koma saman að venju kvikmyndagerðarmenn frá Norðurlöndunum og sýna þar sínar nýjustu stutt- og heimildarmyndir. Meira

Umræðan

22. september 2006 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Blað allra landsmanna

Frá Þóri Jónssyni: ""MORGUNBLAÐIÐ, blað allra landsmanna". Ég gerðist áskrifandi og líkaði vel." Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 299 orð

Eru þau svona súr?

Í GREIN sinni sl. fimmtudag átelur Kolbrún mig fyrir að fullyrða að enginn flokkur hafi sett fram raunhæfa áætlun um verndun íslenskrar náttúru fyrr en Samfylkingin nú með rammaáætlun um náttúruvernd. Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 445 orð | 2 myndir

Félag íslenskra leikara 65 ára

Randver Þorláksson skrifar í tilefni af 65 ára afmæli FÍL: "Gríðarleg aðsókn er að leikhúsunum á ári hverju og ætla má að aðsóknartölur nálgist íbúafjölda hér á landi" Meira
22. september 2006 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Ill og ómannúðleg trúarbrögð

Frá Skúla Skúlasyni: "SVO mæltist Benedict XVI páfa þegar hann endurtók ummæli keisarans af Byzantíum, Manuels II Paleologus, frá 14. öld." Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Matvælaverð á Íslandi

Sigurður Kári Kristjánsson fjallar um matvælaverð á Íslandi: "Það þarf að umbylta úreltu kerfi tolla og vörugjalda á innfluttum matvælum ásamt því að lækka virðisaukaskatt. Það þarf að heimila innflutning á landbúnaðarvörum til landsins og auka frelsið í viðskiptum með þær." Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Næstu skref í skattamálum

Bryndís Haraldsdóttir fjallar um skattamál: "Gott skattkerfi aflar hinu opinbera tekna án þess að valda neyslustýringu. Besta leiðin til að tryggja skilvirka skattlagningu er lágt skatthlutfall og breiður skattstofn." Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Sameiginleg ábyrgð okkar allra

Kofi A. Annan hvetur ríkisstjórnir til að beita áhrifum sínum í sambandi við friðarferlið í Darfur: "...að taka undir með mér í þeirri bón til ríkisstjórnar Súdans að hún fylgi anda ályktana Öryggisráðsins og samþykki að sveitir SÞ taki við af Afríkusambandinu..." Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Skipulags- og byggingalög

Björgvin Víglundsson fjallar um lagafrumvarp um byggingar og skipulag: "Íslensk stjórnvöld eiga auðvitað að halda þennan samning á öllum sviðum, að öðrum kosti eiga menn að rifta honum sem fyrst. Það er einfaldlega ekki hægt bæði að halda og sleppa." Meira
22. september 2006 | Velvakandi | 335 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Salt - það er málið SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld, 17. september, lögðum við hjónakornin leið okkar á veitingarstaðinn Salt. Meira
22. september 2006 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Þjóðhetjan Ómar Ragnarsson

Stefán Jón Hafstein skrifar um blaðamannafund Ómars Ragnarssonar: "Kunnasti fréttamaður þjóðarinnar neyðist til að segja sig frá störfum í nafni sannleikans." Meira

Minningargreinar

22. september 2006 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Anna Hafsteinsdóttir

Anna Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ 18. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Bryngeir Guðjón Guðmundsson

Bryngeir Guðjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 5. desember 1957. Hann lést á gjörgæsludeild 12B á Landspítala við Hringbraut 9. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hjallakirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Gunnar Parmesson

Gunnar Parmesson fæddist á Sandhólum á Tjörnesi í S.-Þingeyjarsýslu 28. apríl 1924. Hann lést á heimili sínu, að Dalbraut 14 í Reykjavík, 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga Karlsdóttir, f. 11.5. 1901, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 1698 orð | 1 mynd

Helga H. Guðmundsdóttir

Helga H. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1927. Hún lést á líknardeild LSH 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Torfhildur Guðrún Helgadóttir, f. 18. des. 1897, d. 5. mars 1971, og Guðmundur Jónas Helgason, f. 28. des. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

Ívar Björnsson

Ívar Björnsson cand. mag., íslenskukennari og skáld, fæddist á Steðja í Flókadal 28. júlí 1919. Hann lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi - Landakoti 14. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björn Ívarsson, f. 24. júní 1880, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 2030 orð | 1 mynd

Jóna Sigríður Steingrímsdóttir

Jóna Sigríður Steingrímsdóttir fæddist í Stóra-Holti í Fljótum 2. janúar 1956. Hún lést á heimili sínu hinn 16. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Þorsteinsson, f. 29. mars 1915, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 10992 orð | 1 mynd

Magnús Ó. Kjartansson

Magnús Ólafur Kjartansson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. september síðastliðinn. Magnús er sonur hjónanna Eydísar Hansdóttur verkakonu, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Neskaupstað 31. janúar 1950. Hún lést á heimili sínu, Tómasarhaga 12, aðfaranótt 7. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 15. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2006 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Sólrún Þorbjörnsdóttir

Sólrún Þorbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðríður Þórólfsdóttir húsmóðir, f. 20. september 1894, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Actavis ekki í yfirtöku

ACTAVIS hyggst ekki yfirtaka ástralska lyfjafélaginu Mayne Pharma því samkvæmt frétt Wall Street Jounal hefur bandaríski spítalavöruframleiðandinn Hospira gert yfirtökutilboð í Mayne sem hljóðar upp á um 2 milljarða Bandaríkjadala, eða um 140 milljarða... Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Airbus staðfestir tafir

MÓÐURFÉLAG evrópsku flugvélasmiðjanna Airbus staðfesti í gær að frekari tafir yrðu á afhendingu nýju risaþotunnar A380, en sögusagnir voru á kreiki um frekari tafir. Frá þessu greinir fréttavefur BBC . Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Avion framlengir tilboð í Atlas í Kanada

AVION Group hefur framlengt tilboð félagsins í allt hlutafé kanadíska félagsins Atlas Cold Storage Income Trust. Tilboðið átti að renna út í dag en það hefur verið framlengt til föstudagsins 6. október næstkomandi. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Dvínandi bjartsýni í Bandaríkjunum

VÍSITALA leiðandi hagvísa fyrir bandaríska hagkerfið lækkaði í annan mánuðinn í röð. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Gunnlaugur stjórnarformaður Íslands

GUNNLAUGUR Sævar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), var valinn stjórnarformaður Íslands árið 2006 en Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, afhenti honum verðlaunin. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Kristján til FL Group

KRISTJÁN Kristjánsson, sem margir þekkja sem einn umsjónarmanna Kastljóssins, hefur skipt um starfsvettvang og gegnir nú starfi forstöðumanns upplýsingasviðs FL Group. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Krónan veiktist

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,6% í gær eða í 6.261stig. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Lofar milljörðum gegn loftmengun

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Merck festir kaup á Serono

ÞÝSKA lyfjafyrirtækið Merck hefur eignast ráðandi hlut í svissneska lyfjafyrirtækinu Serono og ætlar að gera yfirtökutilboð í félagið sem metið er á 932 milljarða króna en það er um 20% yfir markaðsverðmæti félagsins sem skráð er kauphöllinni í Zürich. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Met í íbúðafjárfestingu

ALDREI hefur verið fjárfest eins mikið í búðarhúsnæði og á fyrri helmingi þessa árs en þá var fjárfest fyrir liðlega 32 milljarða króna. Það er um 4,8 milljörðum meira en á sama tímabili í fyrra og nemur aukningin um 14% mæld á föstu verðlagi. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Norska kauphöllin á eigin fótum

BENTE LANDSNES, forstjóri norsku kauphallarinnar, hefur ekki trú á því að það muni gagnast norska hlutabréfamarkaðinum að norsk hlutafélög verði með á hinum svokallaða norræna lista OMX sem hleypt verður af stokkunum í byrjun október en fyrir liggur að... Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Stýrivextir óbreyttir vestra

BANKARÁÐ bandaríska seðlabankans ákvað að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 5,25% á fundi ráðsins síðastliðinn þriðjudag. Meira
22. september 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Velta og veltuhraði hlutabréfa eykst

VELTAN á íslenskum hlutabréfamarkaði hefur aukist mikið á undanförnum árum og sömuleiðis veltuhraði en hann er reiknaður sem hlutfall veltu og markaðsvirðis bréfanna. Meira

Daglegt líf

22. september 2006 | Neytendur | 585 orð | 2 myndir

113% verðmunur á rauðsprettu

Verð á ferskum fiski hefur hækkað umtalsvert frá því í upphafi árs, að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. miðvikudag. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 317 orð | 3 myndir

Blómstrandi sætur sykur

Nú þegar haustið er gengið í garð fer hver að verða síðastur að bjarga sumarblómunum og af hverju ekki, spyr Heiða Björg Hilmisdóttir, að taka þau með sér inn í veturinn í fæðuformi? Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 121 orð

Efnilegir ökumenn

Valdimar Lárusson vill taka upp hanskann fyrir Magna eftir vísu Jóns Ingvars í gær: Ekki er fyrir skildi skarð "skríllinn" stóð í ljóma. Magni leynt og ljóst því varð landi og þjóð til sóma! Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Gallabuxnablár drepur krabbameinsfrumur

LITAREFNIÐ sem gefur t.d. gallabuxum sitt klassíska bláa yfirbragð mun e.t.v. gagnast í meðferð gegn krabbameini er fram líða stundir. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 642 orð | 1 mynd

Gervigreindur útvarpsmaður

Gervigreindur útvarpsmaður sem tekur viðtöl og velur lög í sinn eigin útvarpsþátt er nú í smíðum við Háskólann í Reykjavík. Ingveldur Geirsdóttir spjallaði við Kristin R. Þóris-son, doktor í gervigreind, um þetta verkefni. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 971 orð | 5 myndir

Haustgnótt og hugarflug

Haustið er tími allsnægta. Náttúran gefur af sér uppskeru sumarsins og það er svo undir okkur mönnunum komið, segir Hanna Friðriksdóttir, hvernig við nýtum þær gjafir. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 205 orð | 3 myndir

Hjólagarpur

Marrit Meintema verður óformlegur leiðsögumaður í hjólreiðaferð á Þingvöllum sem farin verður á morgun, laugardag, á vegum Útivistar og er öllum áhugasömum opin. Lagt verður af stað klukkan tíu frá gamla Rafstöðvarhúsinu í Elliðaárdalnum. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Kardinálaklæðnaður fyrir hunda

Með hverju árinu sem líður verður algengara að rekast á gæludýr í fatnaði. Þessir hundar sem sátu fyrir á mynd í garði einum í þorpinu Hailing í Þýskalandi fyrr í þessum mánuði voru svo sannarlega klæddir í óhefðbundinn hundafatnað. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 393 orð | 1 mynd

Minna viðnám gegn áfengi í hita

RANNSÓKN á drukknum ávaxtaflugum hefur leitt í ljós hver ein af orsökunum er fyrir því að bjór hefur meiri áhrif á fólk í hita en kulda. Frá þessu er sagt á vefnum forskning.no . Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 368 orð | 3 myndir

mælt með...

Hneggjað í stóðréttum Tilvalið er að hrista af sér slenið, kasta yfir sig lopapeysunni og bregða sér í stóðréttir í Undirfellsréttum í Austur-Húnavatnssýslu sem hefjast kl. 10 á morgun. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 359 orð | 1 mynd

Pína hvorki jörðina né fólkið

SANNGIRNISVIÐSKIPTI eða "Fair Trade" eru Hildi og Rúnari hugleikin en einn helsti samstarfsaðili þeirra erlendis er þýska fyrirtækið Rapunzel sem hefur sett slík viðskipti á oddinn í sinni framleiðslu. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 1921 orð | 5 myndir

Tréð sem hýsir heiminn

Lífrænt ræktaðar vörur rjúka nú út úr verslunum sem aldrei fyrr en annað var upp á teningnum þegar hjónin Hildur Guðmundsdóttir og Rúnar Sigurkarlsson opnuðu verslun sína Yggdrasil fyrir 20 árum. Meira
22. september 2006 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Þari vopn í baráttunni gegn offitu?

VÍSINDAMENN hafa mögulega uppgötvað ólíklegt vopn í baráttunni gegn offitu: þara. Sagt er frá þessu á vef BBC News. Meira

Fastir þættir

22. september 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ára afmæli . 19. ágúst sl. varð sextugur Þorgeir Björnsson, Sævangi...

60 ára afmæli . 19. ágúst sl. varð sextugur Þorgeir Björnsson, Sævangi 46. Í tilefni þessara tímamóta tekur hann á móti ættingjum, vinum og samferðamönnum laugardaginn 23. september kl. 11-13 í Oddfellowhúsinu, Staðarbergi 2-4,... Meira
22. september 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 22. september, er sjötugur Jón Kr. Óskarsson...

70 ára afmæli . Í dag, 22. september, er sjötugur Jón Kr. Óskarsson, Smyrlahrauni 26, Hafnarfirði . Hann er ásamt eiginkonu sinni, Sigurborgu H. Magnúsdóttur, í siglingu á... Meira
22. september 2006 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . 25. september nk. verður áttræður Jóhannes Þorsteinsson...

80 ára afmæli . 25. september nk. verður áttræður Jóhannes Þorsteinsson, Hlíðarvegi 4, Ísafirði. Af því tilefni ætla hann og eiginkona hans, Sjöfn Magnúsdóttir, að fagna með ættingjum, vinum og samferðafólki í Kiwanishúsinu á Skeiði, Ísafirði, kl. Meira
22. september 2006 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli . Á morgun, 23. september, verður áttræð Elísabet Þ. Sigurgeirsdóttir, Blómvallagötu 23. Hún heldur upp á afmælið á Blönduósi. Kl. 14 verður opnuð myndlistarsýning á verkum Elísabetar í húsinu við árbakkann og kl. Meira
22. september 2006 | Fastir þættir | 411 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar býður til Startmóts Bridsfélag Akureyrar hefur ákveðið að bjóða til ókeypis bridsveislu í upphafi keppnistímabilsins. Þriðjudaginn 26. Meira
22. september 2006 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Í svörtum fötum á Trix

Hljómsveitin Í svörtum fötum skemmtir á skemmtistaðnum Trix í Keflavík um helgina. Meira
22. september 2006 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Nýjasta nýtt í heyrnartækjum

Guðrún Gísladóttir fæddist á Akureyri 1958. Hún lauk rekstrarfræðingsnámi frá Viðskiptaháskólanumá bifröst 1994, og BS-gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla 2002. Árið 2004 lauk Guðrún MS-prófi í stjórnun og stefnumótun frá HÍ. Meira
22. september 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt...

Orð dagsins: Betri er hryggð en hlátur, því að þegar andlitið er dapurt, líður hjartanu vel. (Pd. 5, 6, 7-3. Meira
22. september 2006 | Viðhorf | 827 orð | 1 mynd

Samgöngur í vikunni

Ég hef kannski litla ástæðu til að kvarta, enda er ég svo lánsöm að komast til vinnu á eigin bíl. Sumir vinnufélaga minna þurfa að stóla á ferðir Strætó og í raun er mesta furða að þetta fólk skuli yfirleitt koma til vinnu. Meira
22. september 2006 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Sigríður Rut í Artóteki

Sigríður Rut Hreinsdóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Þetta er þriðja einkasýning Sigríðar Rutar en hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1990. Sýningin stendur til 10. október. Sjá nánar á www. Meira
22. september 2006 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 b5 6. cxb5 Bxb5 7. Bg2 Bb4+ 8. Bd2 a5 9. O-O d5 10. Rc3 Ba6 11. Dc2 O-O 12. Hfe1 Rbd7 13. a3 Be7 14. Ra4 Bb5 15. Rc5 Rxc5 16. dxc5 Re4 17. Be3 f5 18. Rd4 Bd7 19. f3 Rxc5 20. Rxf5 exf5 21. Bxc5 Bxc5+ 22. Meira
22. september 2006 | Í dag | 91 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Í næstu viku verður farið að safna vatni í Hálslón en hve stórt verður lónið alls í ferkílómetrum? 2 Indverskur kvikmyndaiðnaður er ákaflega umfangsmikill og framleiðslan helmingi meiri en í Hollywood. Hvað er indverska kvikmyndaborgin kölluð? Meira
22. september 2006 | Fastir þættir | 275 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Tímasetningar á gatnaframkvæmdum geta verið misheppilegar. Fyrr í vikunni valt bíll með glerfarm í Ártúnsbrekkunni og teppti alla umferð klukkutímum saman - sem þýddi að um alla austanverða Reykjavík sat fólk í umferðarteppu í upp undir klukkustund. Meira
22. september 2006 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Öll eitt - en ekki eins í Fella- og Hólakirkju

Öll eitt - en ekki eins er heiti málþings sem haldið verður laugardaginn 23. september kl. 10-13 í Fella- og Hólakirkju. Á málþinginu verður rætt um málefni innflytjenda. Málþingið er ókeypis og boðið verður upp á kaffi og léttan hádegisverð. Meira

Íþróttir

22. september 2006 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Áfram á Hlíðarenda

GUÐMUNDUR Benediktsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnulið Vals um eitt ár og verður hann því samningsbundinn liðinu til loka næsta leiktímabils. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

Ásgeir hættir störfum hjá Fram

STJÓRN knattspyrnudeildar Fram hefur ákveðið að segja upp samningi sínum við þjálfarann Ásgeir Elíasson, þrátt fyrir að liðið hafi unnið 1. deildina með nokkrum yfirburðum. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ryderkeppnin í golfi fór fyrst fram árið 1927. Þá hafði bandaríska úrvalsliðið betur, 9½ gegn 2½ vinningi enska úrvalsliðsins. Keppnin á K-Klub í ár er því 36. Ryderkeppnin frá upphafi. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

TV Emsdetten , lið Einars Loga Friðjónssonar , fékk sitt fyrsta stig í fyrrakvöld í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik þegar það gerði jafntefli á heimavelli, 26:26, við Achim-Bade . Einar Logi skoraði eitt mark í leiknum. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Fuglarnir létu á sér standa í Kaliforníu

RAGNHILDUR Sigurðardóttir úr GR er úr leik á úrtökumótinu fyrir bandarísku kvennamótaröðina í golfi, LPGA. Í gær lék hún á 76 höggum eða 6 höggum yfir pari. Í fyrradag lék hún á 81 höggi og bætti hún sig því um 5 högg. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Konan hefur hvatt mig til dáða við dómgæsluna

INGÓLFUR Hafsteinn Hjaltason var um helgina sæmdur gullmerki KSÍ fyrir langan feril og farsælt starf sem dómari í knattspyrnuhreyfingunni, en hann dæmdi sinn síðasta leik um síðastliðna helgi og var það leikur Stjörnunnar og Þróttar í 1. deild karla. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 166 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Fjölnir - ÍR 76:72 KR - Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Fjölnir - ÍR 76:72 KR - Valur 107:72 KNATTSPYRNA Svíþjóð Hammarby - IFK Gautaborg 3:3 *Pétur Hafliði Marteinsson var fyrirliði Hammarby í leiknum og lék allan leikinn. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

McClaren: Dyrnar standa opnar

STEVE McClaren, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að allir eigi möguleika á að vinna sér sæti í enska liðinu sem mætir Króatíu og Makedóníu í undankeppni EM eftir tvær vikur. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Púttað Bandaríkjamennirnir Tiger Woods, Jim Furyk og Chris DiMarco voru...

Púttað Bandaríkjamennirnir Tiger Woods, Jim Furyk og Chris DiMarco voru að æfa púttin á elleftu braut á K Club golfvellinum Írlandi í gær en þeir hefja leik þar í dag í Ryder-keppninni ásamt samherjum sínum í bandaríska liðinu. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 165 orð

Redknapp segir þátt BBC vera farsa

HARRY Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, vísar öllum ásökunum á bug um hafa rangt við og taka við mútum vegna kaupa á knattspyrnumönnum. Líkum var leitt að slíku í Panorama, sjónvarpsþætti á BBC á miðvikudag. Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Rijkaard er mun rólegri en Mourinho

"ÉG tel að það sé ekki stórt stökk frá því að leika fyrir Chelsea að fara yfir í Barcelona," segir Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, í samtali við enskan knattspyrnuvef og bætir við að hann telji að Frank Rijkaard, þjálfari... Meira
22. september 2006 | Íþróttir | 608 orð | 4 myndir

Sálfræðistríð og mikil spenna

RYDER-KEPPNIN í golfi hófst árla í morgun á K-Klub vellinum rétt utan við Dublin á Írlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Írar eru gestgjafar mótsins, sem í dag er einn stærsti íþróttaviðburður heims. Meira

Bílablað

22. september 2006 | Bílablað | 693 orð | 5 myndir

25% minni eyðsla á metan-Touran

ÞAÐ er dálítið ljúf tilfinning að líða um göturnar á bíl sem brennir metani sem unnið er úr draslinu sem við fleygjum í sorptunnurnar fyrir utan heimili okkar. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 204 orð | 2 myndir

Bjóða aukahluti að verðmæti 850.000 kr.

UM þessar mundir eru 10 ár liðin frá því að B&L tók við Land Rover-umboðinu. Af því tilefni er söludeild Land Rover með ýmis afmælistilboð, þeirra veglegast er Discovery 3 í SE útgáfu með aukahluti að verðmæti 850 þúsund krónur. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 75 orð | 1 mynd

Hammond slasast

EINN af kynnum Top Gear-þáttanna, Richard Hammond, slasaðist alvarlega við tökur þegar hann reyndi að slá hraðamet á bíl útbúnum með þotumótor. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Haustrall BÍKR

LOKAUMFERÐ Íslandsmeistaramótsins í rallíi fer fram nú um helgina og hefst í kvöld en þá verða eknar tvær sérleiðir á Reykjanesi og liggja þær báðar um Djúpavatn. Á morgun, laugardag, verða eknar leiðir um Tröllháls, Uxahryggi og Kaldadal. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 221 orð | 2 myndir

Kubica réttlætir brottvikningu Villeneuve

Peter Sauber, stofnandi liðsins sem við hann var kennt uns hann seldi það þýska bílafyrirtækinu BMW í fyrra, segir að arftaki Jacques Villeneuve, hinn 21 árs gamli Pólverji Robert Kubica sé "stórmagnaður". Meira
22. september 2006 | Bílablað | 106 orð | 1 mynd

Mazda CX-7 sýndur hjá X4

FYRIRTÆKIÐ X4 ehf/12 Volt, sem hefur um nokkurt skeið flutt inn Mazda bíla, aðallega frá Bandaríkjunum, kynnir um helgina Mazda CX-7 jepplinginn sem ennþá er ókominn á Evrópumarkað. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 805 orð | 6 myndir

Mikið fyrir lítið

BÍLABÚÐ Benna hefur fyrir löngu náð góðum árangri með markaðssetningu á tvennskonar öfgum, annarsvegar með Porsche lúxus- og sportbílum, hinsvegar með alvöru jeppum á góðu verði. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Nýjar Fuchs felgur

MEÐ síðustu kynslóð Porsche 911, 997, hefur nútíma útgáfa hinna frægu Fuchs felgna litið dagsins ljós en Fuchs felgur voru eitt aðal auðkenni Porsche bíla frá 1967 allt fram til ársins 1989 þegar 964 gerðin kom á markað. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 139 orð | 2 myndir

Nýr Hyundai Coupe

HYUNDAI kynnir um þessar mundir nýjan Coupe, sem skartar m.a. 2ja lítra CVVT vél með fimm gíra skiptingu eða 2,7 lítra, V6 vél með sex gíra skiptingu. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 142 orð | 2 myndir

Nýr ofurbíll BMW?

ÍTALSKA fyrirtækið Racing Dynamics, sem hefur breytt og betrumbætt BMW bíla síðan 1980, telur að BMW hafi áform um nýjan ofurbíl sem þeir hyggist setja á markað árið 2009. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 276 orð | 1 mynd

Nýtt æfinga- og keppnissvæði VÍK

Vélhjólaíþróttaklúbburinn VÍK tók í notkun nýtt æfinga- og keppnissvæði við Bolaöldu í Jósepsdal gegnt Litlu Kaffistofunni á laugardag. Félagið tók við svæðinu í september 2005 með skriflegum samningi við sveitarfélagið Ölfus. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 223 orð | 1 mynd

Schumacher þénar vel þótt hann hætti

Michael Schumacher verður ekki aura vant þótt hann hætti keppni í formúlu-1 með Ferrari-liðinu eftir mánuð. Árstekjur hans munu lækka en verða áfram drjúgar, minnka úr rúmum 50 milljónum dollara á ári í um 25 milljónir dollara. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 417 orð

Volvo hannar hraðalykil

VOLVO, sem lengi hefur verið í fararbroddi í öryggismálum varðandi bíla, hefur hannað innbyggðan áfengismæli og sérstakt kerfi í sætisbeltum til varnar akstri undir áhrifum. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 122 orð | 1 mynd

VW Iroc lítur til Scirocco

VOLKSWAGEN sýndi fyrir 33 árum sérlega athyglisverðan sportbíl sem kallaðist Scirocco. Þetta var fyrirferðarlítill, laglega hannaður og samt rúmgóður tveggja dyra bíll. Meira
22. september 2006 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Þéna vel á formúlunni

Afkoma fyrirtækisins sem á viðskiptaleg réttindi formúlu-1, Formula One Management, á nýliðnu rekstrarári var góð. Hagnaður fyrir skatta nam 435 milljónum dollara, rúmlega 30 milljörðum króna, og jókst um 22 milljónir dollara frá árinu áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.