Greinar miðvikudaginn 27. september 2006

Fréttir

27. september 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð

Abe tekur við í Japan

JAPANSKA þingið kaus í gær Shinzo Abe, forsætisráðherra landsins, í stað Junichiro Koizumi sem nú lætur af störfum. Abe, sem er 52 ára gamall, verður yngsti forsætisráðherra Japans frá því í seinni heimsstyrjöld. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Af einum fundi til annars

FORMENN stjórnarflokkanna, Geir Haarde forsætisráðherra og Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra og starfandi utanríkisráðherra, áttu fund með utanríkismálanefnd Alþingis eftir hádegi í gær og greindu þeir henni frá niðurstöðum varnarviðræðna Íslendinga og... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Atli Gíslason sækist eftir fyrsta sæti

ATLI Gíslason, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að taka áskorun kjördæmisráðs VG í Suðurkjördæmi og mun gefa kost á sér í fyrsta sæti framboðslistans fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Bannskilti skotið niður

ÞAÐ var ekki falleg sjón sem blasti við landeiganda í Forsæti III í Vestur-Landeyjum á eign sinni nú eftir helgi því skotglaðir veiðimenn höfðu skotið niður eitt af sex skiltum sem landeigendur höfðu komið fyrir þar sem kveðið er á um algjört bann við... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Bráðnauðsynlegt að stofna félag um rekstur svæðisins

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir menn þar hafa vænst svipaðrar niðurstöðu og nú væri komin fram varðandi afhendingu flugvallarins en þetta væri í samræmi við frágang slíkra mála annars staðar samkvæmt þeim upplýsingum sem þau hefðu aflað... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Breytt skipan á ýmsum sviðum

Í LJÓSI brottflutnings Bandaríkjahers frá Íslandi hefur verið farið yfir ný verkefni sem komið verður í framkvæmd á næstunni. Í yfirlýsingu frá ríkisstjórninni kemur m.a. Meira
27. september 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð

Bush snýr vörn í sókn

Washington. AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að það væri "barnalegt" og "glappaskot" að draga þá ályktun að stríðið í Írak hefði aukið hryðjuverkaógnina í heiminum og orðið vatn á myllu íslamskrar öfgahyggju. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Dæmdur fyrir skotveiðar

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt rúmlega þrítugan mann í 70 þúsund króna sekt og svipt hann skotvopnaleyfi í eitt ár fyrir veiðilagabrot með því að hafa skotið fimm friðaðar gæsir og eina heiðagæs í Hornafirði í lok apríl 2005, allt friðaða fugla. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fagna sögulegum tímamótum með brottför hersins

"Ég vil segja það í fyrsta lagi að ég fagna þeim sögulegu tímamótum, sem eru að verða með brottför erlends hers úr landinu," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG. Meira
27. september 2006 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fjórfættir á flótta

Starfsmaður í bækistöð fyrir týnd gæludýr, skammt fyrir utan Beirút í Líbanon, sinnir nokkrum vinum sínum. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjörmiklir krakkar í Vesturbænum

NEMENDUR í 1. bekk Vesturbæjarskóla notfærðu sér veðurblíðuna í Reykjavík í gær með því að ganga um Vesturbæinn og Grjótaþorpið í fylgd kennara sinna. Markmiðið með göngunni var að skoða hvar bekkjarsystkinin ættu heima. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Flug til Eyja ríkisstyrkt

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að þegar yrði hafinn undirbúningur að útboði á ríkisstyrktu áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hafna hugmynd um landfyllingu

INGIMAR Sigurðsson, formaður skipulagsnefndar Seltjarnarness, skýrði frá því á fundi Sjálfstæðisfélags Seltjarnarness í gærkvöldi að nefndin hefði fyrr um daginn samþykkt að hafna hugmyndum arkitektastofunnar arkitektur. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hauststemning á Siglufirði

HAUSTIÐ er búið að vera mjög gott á Siglufirði eftir frekar rysjótt sumar, að því er séra Sigurður Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði, segir. Það er búið að vera mikið um stillur og því geta bæði menn og málleysingjar speglað sig í vatninu. Það er a.m. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Heiðrún í 10. sæti á heimsmeistaramótinu

HEIÐRÚN Sigurðardóttir, Íslandsmeistari frá Akureyri, varð í 10. sæti á heimsmeistaramóti kvenna í hreysti (fitness) sem haldið var á Spáni um síðustu helgi. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Hermann Valsson nýr formaður VGR

REYKJAVÍKURFÉLAG Vinstri grænna hélt aðalfund sinn sl. mánudagskvöld. Á fundinum var Hermann Valsson kennari og varaborgarfulltrúi kjörinn nýr formaður félagsins og tók hann við af Þorleifi Gunnlaugssyni, dúklagningarmeistara og varaborgarfulltrúa. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hreyfanlegar varnir tryggi öryggi Íslands

Eftir Örnu Schram og Silju Björk Huldudóttur Í NÝRRI varnaráætlun fyrir Ísland, sem Íslendingar og Bandaríkjamenn hafa samið um er gert ráð fyrir því að varnir landsins verði tryggðar með öflugum og hreyfanlegum viðbúnaði og liðsafla Bandaríkjamanna. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hætta á því að nýir Íslendingar einangrist

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is EVRÓPSKI tungumáladagurinn var haldinn í gær með hátíðardagskrá í Háskóla Íslands í samvinnu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og menntamálaráðuneytisins. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð

ÍE höfðar mál gegn fimm fyrrum starfsmönnum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

ÍLS reki heildsölubanka

HAFINN er undirbúningur af hálfu félagsmálaráðuneytisins að lagabreytingu sem fæli í sér að Íbúðalánasjóði (ÍLS) yrði heimilt að setja á fót fjármögnunarkerfi á heildsölustigi. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Í sigurliði í alþjóðlegri verkfræðikeppni

ANDRI Heiðar Kristinsson, nemandi við Háskóla Íslands, sigraði ásamt alþjóðlegum hópi verkfræðinema í hönnunarkeppni sem fram fór í Barcelona í síðustu viku. Meira
27. september 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð

Ísland úr 7. í 14. sæti á lista WEF

Genf. APF. | Sviss er nú í efsta sæti á lista World Economic Forum, WEF, yfir samkeppnishæfi ríkja. Skipuðu Finnar það á síðasta ári en þeir eru nú í öðru sæti. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Jesus Sainz saklaus

JESUS Sainz starfar ekki fyrir Barnaspítala Fíladelfíu og búið er að sanna að hann hafi ekki afritað gögn ÍE. Þetta vita stjórnendur ÍE. Engu að síður er hann borinn þeim sökum að hafa stolið upplýsingum frá ÍE til þess að miðla þeim áfram til... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Kara kjörinn formaður Dansráðs Íslands

DANSRÁÐ Íslands hélt sína árlegu ráðstefnu um síðustu helgi. Kosinn var nýr forseti ráðsins, Kara Arngrímsdóttir. Fráfarandi forseti ráðsins var Bára Magnúsdóttir. Varaformaður var kosin Auður Haraldsdóttir. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Kominn tími til að gera eitthvað nýtt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Innri-Njarðvík | "Ég fékk köllun í sumar, um að nú væri kominn tími til að gera eitthvað," segir Sveindís Valdimarsdóttir. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð

Leiðrétt

Syðri-Völlur Í frétt um riðusmitaða kind frá bæ í Flóanum í Morgunblaðinu í gær var ranglega farið með bæjarheitið. Bærinn heitir Syðri-Völlur. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Leifur Sveinsson selur hlut sinn í Árvakri hf.

Leifur Sveinsson lögfræðingur hefur selt hlut sinn í Árvakri hf., útgáfufélagi Morgunblaðsins, til félags í jafnri eigu Straums-Burðaráss hf., Útgáfufélagsins Valtýs hf. og Forsíðu ehf. Endanlega var gengið frá þessum kaupum í fyrradag. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Lenging flugbrautarinnar er forgangsmál

LENGING flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli er forgangsmál við næstu endurskoðun samgönguáætlunar, að mati aðalfundar Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Málið til meðferðar hjá stjórn Strætós

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvernig hægt er að bæta úr strætóferðum til og frá Árbæjarhverfi en Pétur Fenger, aðstoðarframkvæmdastjóri Strætós bs., segir að málið sé til meðferðar hjá stjórn fyrirtækisins. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Mikil aukning snertilendinga

SAMKVÆMT upplýsingum frá Flugmálastjórn voru 44.600 snertilendingar á Reykjavíkurflugvelli árið 2005. Um er að ræða 60% aukningu frá árinu 2004 og 107% aukningu frá árinu 2000 en það ár var kosið um framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Myrkur um borg og bý

SLÖKKT verður á götuljósum í öllum sveitarfélögum frá Reykjanesi og upp á Akranes milli klukkan 22 og 22.30 á morgun í tengslum við upphaf Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Niðurstaða samninga í höfn

GEIR H. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ný öryggismálanefnd stofnuð

RÍKISSTJÓRNIN hyggst vinna að því að koma á laggirnar samstarfsvettvangi fulltrúa stjórnmálaflokkanna þar sem fjallað verði um öryggi Íslands á breiðum grundvelli, m.a. í samstarfi við sambærilega aðila í nálægum löndum. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Opnað fyrir umsóknir um umönnunargreiðslur hjá Reykjanesbæ

Reykjanesbær | Fjöldi íbúa sótti um umönnunarbætur hjá Reykjanesbæ í gær, eftir að opnað var fyrir umsóknir í fyrsta skipti. Árni Sigfússon bæjarstjóri áætlar að um 220 íbúar muni þiggja umönnunargreiðslurnar í senn. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

"Ábyrgð okkar á vörnum Íslands hefur ekkert breyst"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG TEL samningaviðræður síðustu mánaða hafa leitt til góðrar niðurstöðu fyrir báðar þjóðir. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

"Bardaginn er aðeins hálfnaður"

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
27. september 2006 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

"Erfitt að sleppa takinu"

ÞIÐ eruð núna framtíðin, gerið hana eins góða og þið getið," sagði Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins, í klukkustundarlangri ræðu sinni á flokksþingi í Manchester en Blair hyggst láta af forystu á næsta ári. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

"UNIFEM verður að fá meira vægi"

FRAMLÖG íslenskra stjórnvalda til þróunarsamvinnu munu nær þrefaldast á næstu þremur árum og aukast frekar árin á eftir, með það að markmiði að ná takmarki Sameinuðu þjóðanna - 0,7% af vergum þjóðartekjum. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin bjargaði sér fyrir horn

GUÐJÓN Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir að ríkisstjórnin hafi bjargað sér fyrir horn með samkomulaginu í varnarmálum miðað við það hvernig hún hafi verið tekin í bólinu þegar Bandaríkjamenn hafi einhliða tilkynnt um brottför... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Ríkisstyrkt flug til Eyja

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra að þegar yrði hafinn undirbúningur að útboði á ríkisstyrktu áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Rýmingaráætlun í vinnslu

Egilsstaðir | Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs sl. mánudag var rætt um rýmingaráætlun neðan Kárahnjúkastíflu. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Samningsstaðan var orðin mjög þröng

"MÉR finnst samningarnir bera merki þess að samningsstaðan var orðin mjög þröng og viðsemjandinn hafði eiginlega öll spil á hendi," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sem lítur svo á að íslensk stjórnvöld hefðu átt... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Seltjarnarnesið nógu stórt

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Seltjarnarnes | Íbúar á Seltjarnarnesi velta örugglega mjög fyrir sér þessa dagana hugsanlegri landfyllingu út af Bakkagranda. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Starfa nú hjá keppinaut í Fíladelfíu í Bandaríkjunum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Stefnir á 6. sæti í Reykjavík

BRYNDÍS Ísfold Hlöðversdóttir, 29 ára verslunarkona, sækist eftir 6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna alþingiskosninganna í vor. Meira
27. september 2006 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Ströng skilyrði sett fyrir stækkun ESB

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) tilkynnti í gær að Búlgaría og Rúmenía gætu fengið aðild að sambandinu 1. janúar næstkomandi en með ströngustu skilyrðum sem sett hafa verið til þessa fyrir inngöngu í sambandið. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð

Telur leitartæki á urriðann algert siðleysi í veiðiskap

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 648 orð

Tökum við varnarsvæðunum og mannvirkjum í lok mánaðarins

ÍSLENDINGAR taka við varnarsvæðunum, sem Bandaríkjamenn hafa haft til afnota frá árinu 1951, eigi síðar en 30. september nk. Undanskilið er þó lítið varnarsvæði í Grindavík en þar verða Bandaríkjamenn áfram með fjarskiptamöstur. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 1 mynd

Varnir Íslands verða tryggðar með hreyfanlegum herstyrk

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Vilja prófkjör í SV-kjördæmi

STJÓRN Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hefur samþykkt leggja til við aðalfund Kjördæmisráðsins sem haldinn verður 4. október nk. að haldið verði prófkjör 18. nóvember nk. Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Vilja viðlegukant fyrir skemmtiferðaskip

ÞRÓUNARFÉLAG miðborgarinnar sendi nýlega áskorun til borgarstjórnar og stjórnar Faxaflóahafna, þar sem eindregið er hvatt til þess, í lok metsumars í komum skemmtiferðaskipa, að sem allra fyrst verði hafinn undirbúningur að byggingu nýs viðlegukants... Meira
27. september 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vinna gegn ofbeldi

MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra lagði ásamt dómsmálaherra fram tillögu á ríkisstjórnarfundi í gær þess efnis að hafin yrði vinna við gerð aðgerðaáætlunar vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis gegn konum og börnum. Meira
27. september 2006 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þrevetur og keypti bíl á eBay

London. AFP. | Þriggja ára gamall drengur fór nýlega inn á eBay-uppboðsvefinn, ýtti á alla réttu takana og keypti sér notaðan, japanskan bíl, safnaraeintak. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2006 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Kvíði og þrælslund?

Kárahnjúkavirkjun er umdeild framkvæmd og umræðan hefur teygt sig út fyrir landsteinana. Það verður þó að teljast óvænt að æðri máttarvöld kjósi að blanda sér í deiluna. Meira
27. september 2006 | Leiðarar | 816 orð

Punktur - og nýtt upphaf

Með samkomulagi íslenzkra og bandarískra stjórnvalda, sem gert var opinbert í gær, er settur punktur aftan við langan kafla í sögu varna Íslands. Út af fyrir sig er fátt sem kemur á óvart í þeim samningum og samkomulögum, sem kynnt voru í gær. Meira

Menning

27. september 2006 | Menningarlíf | 105 orð

Borat veldur usla "heima"

RÁÐAMENN í Kasakstan eru uggandi yfir þeirri mynd sem dregin er upp af landinu í nýjustu kvikmynd breska grínistans Sacha Baron Cohen. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Jonathan Richman spilar í Iðnó 10. október nk. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Mel Gibson er nú á ferð um Bandaríkin þver og endilöng til að kynna nýjustu mynd hans Apocalypto sem frumsýnd verður 8. desember nk. Meira
27. september 2006 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ástralski leikarinn Russell Crowe hefur neitað þeim fregnum staðfastlega að hann muni leika landa sinn Steve Irwin í nýrri mynd um Krókódílaveiðarann. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Fundað með biskupi um lausn deilumálsins

Í ÁLYKTUN fundar Félags íslenskra orgelleikara, FÍO, innan Organistadeildar FÍH, sem haldinn var í safnaðarheimili Háteigskirkju í gær, er lýst yfir fullum stuðningi við Hilmar Örn Agnarsson, dómorganista í Skálholti, og störf hans í þágu... Meira
27. september 2006 | Tónlist | 683 orð | 1 mynd

Glæsileg söngskemmtun

Björgvin Halldórsson á tónleikum í Laugardalshöll, ásamt Sinfóníu-hljómsveit Íslands, Karlakór Fóstbræðra, valinkunnum hljóðfæraleikurum og landsþekktum gestum. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Goðsögn í lifanda lífi

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is PÓLSKA tónskáldið Krzysztof Penderecki er kominn hingað til lands og ætlar að stýra Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói næstkomandi fimmtudag. Meira
27. september 2006 | Leiklist | 553 orð | 1 mynd

Hlutverk áhorfandans

Sýning eftir nemendur. Leikstjóri: Jón Páll Eyjólfsson. Leikmynd og búningar: Ilmur Stefánsdóttir. Lýsing: Hanna Kayhkö. Meira
27. september 2006 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Leyndarmál skemmtikraftanna

Leikstjórn: Atom Egoyan. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Colin Firth, Alison Lohman. Kanada/Bretland, 106 mín. Meira
27. september 2006 | Menningarlíf | 160 orð

Myndstef óskar eftir tilnefningum

STJÓRN Myndstefs, Myndhöfundarsjóðs Íslands, ásamt Landsbanka Íslands mun í nóvember veita heiðursverðlaun fyrir afburða framlag til myndlistar eða framúrskarandi myndverk eða sýningar. Meira
27. september 2006 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ofurfyrirsætan Kate Moss endurheimti unnusta sinn, söngvarann Pete...

Ofurfyrirsætan Kate Moss endurheimti unnusta sinn, söngvarann Pete Doherty , úr fíkniefnameðferð í gær. Fregnir herma að Doherty hafi verið með óútskýrt glóðarauga þegar hann kom út af The Priory-stofnuninni og var ekið beint heim til Kate í St. Meira
27. september 2006 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Ókeypis bókasafnsskírteini

Í TILEFNI viku símenntunar eru bókasafnsskírteini ókeypis í öllum söfnum Borgarbókasafns. Tilboðið gildir til 30. september. Í Borgarbókarsafni eru um 490.000 bækur og tímarit auk geisladiska, myndbanda og margmiðlunarefnis. Meira
27. september 2006 | Myndlist | 39 orð | 1 mynd

Ólík sýn á sama land á sama tíma

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞAÐ ER ekki annað á þeim að heyra en vistin hafi verið góð á Íslandi. Meira
27. september 2006 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Óvissupartí í Brooklyn

Leikstjórn: Michel Gondry. Fram koma: Dave Chappelle, Kanye West, Mos Def, Talib Kweli, Common, the Fugees o.fl. Bandaríkin, 102 mín. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Penderecki kynnir eigin tónlist

PÓLSKA tónskáldið Krzysztof Penderecki er staddur á Íslandi um þessar mundir og mun m.a. stjórna flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á tveimur af hans eigin verkum í Háskólabíói á morgun, fimmtudag. Meira
27. september 2006 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn á hvíta tjaldið

Á DÖGUNUM var frumsýnd ný teiknimynd eftir sögunni um Pétur og úlfinn í Royal Albert Hall í London. Meira
27. september 2006 | Bókmenntir | 443 orð | 3 myndir

"Kúl" og kelinn köttur á bók

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is KÖTTURINN Mosi er vafalaust eitt kunnasta fress landsins. Forsagan að frægð Mosa er sú að vorið 2003 týndist hann uppi á Holtavörðuheiði eftir að bifreið, sem hann var farþegi í, valt rétt við vegarkantinn. Meira
27. september 2006 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Ritmálskennsla í dönskum skólum

OLE Togeby, prófessor í dönsku máli við Árósarháskóla, heldur fyrirlestur við Háskóla Íslands á fimmtudaginn klukkan 16.30 í stofu 111 Aðalbyggingar. Togeby mun fjalla um kennslu ritmáls í dönskum menntaskólum og tök danskra menntaskólanema á ritmáli. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 528 orð | 1 mynd

Skeyti frá Minneapolis

Morgunblaðinu hefur borist bréf frá Curver Thoroddsen sem er á ferð um Bandaríkin með Einari Erni Benediktssyni: "Hér er skeyti frá Minneapolis, heimili Prince og Mall of America og Minnesota Vikings ef út í það er farið. Meira
27. september 2006 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Stolna Ópið og Madonna aftur til sýnis í Osló

MUNCH-safnið í Ósló mun í dag leyfa safngestum að berja augum málverkin Ópið og Madonnu eftir Edvard Munch sem lögregla endurheimti á dögunum. Vopnaðir ræningjar stálu verkunum í ágústmánuði 2004. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Tónlistarhópurinn Breakbeat.is byrjar veturinn með krafti nú á...

Tónlistarhópurinn Breakbeat.is byrjar veturinn með krafti nú á föstudaginn þegar "drum & bass"-tónlistarmaðurinn John B treður upp á Nasa. Meira
27. september 2006 | Tónlist | 1056 orð | 1 mynd

Tónlistarjöfurinn Penderecki

Pólverjinn Krzysztof Penderecki (f. 1933) er tvímælalaust einn mesti tónlistarjöfur vorra daga og vafalaust verða tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld, þar sem hann stjórnar tveimur verka sinna, meðal hápunkta tónlistarársins hér á landi. Meira
27. september 2006 | Menningarlíf | 218 orð

Trommar við undirspil af upptökum

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is BANDARÍSKI tommuleikarinn Zoro er kominn til landsins og heldur tvenna tónleika hér á landi, í FÍH-salnum í kvöld og í Brekkuskóla á Akureyri á fimmtudagskvöld. Meira
27. september 2006 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Þörf peningaráð

Hinn bráðmyndarlegi Ingólfur H. Ingólfsson hefur í sumar stýrt þættinum Peningarnir okkar á NFS. Ingólfur hefur gert 12 þætti í sumar en hann hefur ekki gert nýjan þátt síðan 11. Meira
27. september 2006 | Menningarlíf | 396 orð | 2 myndir

Ævintýri og þjóðsaga í Möguleikhúsinu

Eitt farsælasta sjálfstæða leikhús landsins, Möguleikhúsið, er nú að hefja sitt sautjánda leikár og að venju kennir margra grasa í dagskránni. Meira

Umræðan

27. september 2006 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Ákall til æskufólks

Frá Gunnþóri Guðmundssyni: "ÆSKUFÓLK allra landa heims! Þið sem eruð að erfa landið. Börn, unglingar og hið unga og efnilega námsfólk um gjörvalla heimsbyggðina. Það er ykkar hjartans mál að tryggja framtíð ykkar í friðsælum og lífvænlegum heimi." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 854 orð | 2 myndir

Álftin, ormurinn og fljótið

Gréta Ósk Sigurðardóttir fjallar um umhverfismál og náttúru á Héraði: "Ekki er seinna vænna að vakna til vitundar og hlusta á viðvaranir, þessa heims og annars." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Baráttan heldur áfram

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar um baráttu VG gegn stóriðju: "...er fróðlegt fyrir fólk að sjá hvernig flokkurinn og einstakir félagar á hans vegum hafa með öllum tiltækum ráðum reynt að koma í veg fyrir skaðann." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Dragnótin - Vistvænsta veiðarfærið

Níels Adolf Ársælsson skrifar um dragnótaveiðar við Ísland: "Veiðislóð dragnótarinnar er matborð hinna ýmsu fisktegunda." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Fagþekkingu fórnað á pólitísku altari

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um ráðningu nýs sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar: "...þegar sviðsstjóri er fyrst og fremst faglegur yfirmaður getur viðskiptafræðingur ekki sinnt því frekar en á lækningasviði LSH eða á spádeild Veðurstofunnar." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Gifting og samkynhneigð

Kristján Guðmundsson fjallar um giftingu og samskipti fólks: "Vonandi verða þessar línur til þess að augu samkynhneigðra opnist og þeir leiti að lausn sem ekki leiðir til skaða á því aldagamla formi opinbers samfaraleyfis sem hefur reynst mannkyninu allvel." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Hin mörgu andlit símenntunar

Hulda Anna Arnljótsdóttir fjallar um símenntun: "Spurningarnar eru margar og svörin innan seilingar en víst er að símenntun hefur fleiri andlit en við höfum hingað til séð, sem geta greitt leið að tilskildum ávinningi fyrir alla." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 1049 orð | 1 mynd

Húsnæðismál eru velferðarmál

Eftir Magnús Stefánsson: "Ég tel hins vegar mikilvægt að setja nú punkt aftan við þær vangaveltur sem verið hafa undanfarið um framtíð Íbúðalánasjóðs." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 166 orð

Hættum við byggingar í Norðlingaholti í Reykjavík

ÉG LEGG til að hætt verði við íbúðabyggingar í Norðlingaholti og að þær byggingar sem komnar eru verði minnismerki framtíðarinnar um foráttuheimsku í mannvirkjagerð. Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 312 orð

Ingibjörg Sólrún slær um sig og slær...

...með röngum tölum og dregur upp gamlar klisjur úr dánarbúi Alþýðuflokksins, sem sumir kratarnir beittu fyrir 15-20 árum. Eitt það versta sem hendir stjórnmálamann er að segja ósatt og bera á borð upplýsingar sem eru rangar. Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Jesús Kristur og mótmælendur á Íslandi

Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar um réttarstöðu mótmælenda: "Hvað myndi lögfræðingurinn gera ef ég ásamt um tíu öðrum aðilum myndi ráðast inn á vinnustað hans, reka fleyga undir hurðir svo að innganga og útganga væri ómöguleg og láta ófriðlega?" Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Kirkjan, er hún ég?

Páll M. Skúlason fjallar um málefni Skálholts og uppsögn organistans: "Því miður virðist mér að með því að segja upp organistanum í Skálholti sé kirkjan að stíga þau skref sem hún síst skyldi. Að einangrunarstefnan hafi orðið ofan á." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Samfylking og Framsókn gefa grænt ljós á virkjanir í Jökulsám Skagafjarðar

Jón Bjarnason fjallar um aðalskipulag fyrir Skagafjörð og virkjanir í Jökulsánum.: "Vinstri græn í Skagafirði leggjast alfarið gegn öllum hugmyndum um virkjanir í Jökulsánum í Skagafirði ..." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Skólamjólkin leggur grunn að sterkum beinum

Ólafur G. Sæmundsson skrifar í tilefni af alþjóða skólamjólkurdeginum: "...þar sem vel nærður líkami elur af sér sterk bein felst besta forvörnin í því að temja sér góðar neysluvenjur frá fyrstu tíð..." Meira
27. september 2006 | Velvakandi | 432 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Rossopomodoro ÉG og maðurinn minn ákváðum að nýta okkur gjafabréf frá veitingastaðnum Rossopomodoro, dagsett 1. mars 2006, sem hann fékk að gjöf frá systur sinni og varð föstud. 8. sept. sl. fyrir valinu. Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Verðbólga og afleiðingar hennar

Lúðvík Júlíusson skrifar um áhrif verðbólgu á efnahaginn: "Allt tal um að verðbólga geti verið jákvæð, jafnvel tímabundið eins og segir í stjórnmálaályktun flokksþings framsóknarmanna sem samþykkt var fyrir nokkru, er rangt!" Meira
27. september 2006 | Bréf til blaðsins | 459 orð

Verslun með jarðir

Frá Þórólfi Sveinssyni: "Í MORGUNBLAÐSGREIN hinn 19. september ræðir Jón Bjarnason alþingismaður um jarðakaup og landbúnað. Skoðun hans kristallast í heiti greinarinnar ,,Uppkaup jarða ein mesta ógn við landbúnaðinn"." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Vissir þú að unglingar eru besta fólk í heimi ?

Árni Sigfússon skrifar um unglinga og forvarnir: "Það sem okkur finnst skipta aðalmáli er að við séum öll á sömu leiðinni og að við sendum börnunum okkar samhljóma skilaboð." Meira
27. september 2006 | Aðsent efni | 730 orð | 2 myndir

Víðsýn og frjálslynd stjórnmálahreyfing ungs fólks

Magnús Már Guðmundsson og Valdís Anna Jónsdóttir fjalla um stefnumál ungra jafnaðarmanna: "Stjórnvöld eiga að tryggja öllum aðgang að góðri menntun, góðri heilbrigðisþjónustu og félagslegri aðstoð." Meira

Minningargreinar

27. september 2006 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Ásmundur Eysteinsson

Ásmundur Eysteinsson fæddist á Höfða í Þverárhlíð 28. október 1919. Hann andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 14. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2006 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Sigurfljóð Jóna Hilmarsdóttir

Sigurfljóð Jóna Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1964. Hún lést 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ingveldur Jenný Jónsdóttir, f. 5. ágúst 1941, og Hilmar Jakobsson, f. 18. mars 1940. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2006 | Minningargreinar | 1842 orð | 1 mynd

Stefán Stefánsson

Stefán Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 26. september 1931. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss 21. september 2006. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson, trésmiður, frá Fossi í Grímsnesi, f. 24. janúar 1902, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. september 2006 | Sjávarútvegur | 443 orð | 1 mynd

Fáir úthafskarfar merktir

Nýlega lauk leiðangri rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar þar sem karfi var merktur með neðansjávarmerkingarbúnaði. Er þetta í fjórða sinn sem slíkur leiðangur er farinn en farið var í sambærilega leiðangra í október 2003, júní 2004 og júní 2005. Meira
27. september 2006 | Sjávarútvegur | 71 orð | 1 mynd

Nýtt nafn á skipið

NÚ hefur nóta- og togskipið Björg Jónsdóttir ÞH 321 fengið nýtt nafn, Krossey SF 20. Skipið hefur legið að undanförnu við bryggju á Húsavík þar sem unnið hefur verið að ýmsu viðhaldi og nú er búið að skipta um nafn. Meira
27. september 2006 | Sjávarútvegur | 342 orð | 1 mynd

Verð á sjávarafurðum hækkaði mikið í ágúst

Verð á sjávarafurðum hækkaði mikið í ágústmánuði, eða um 2,6% mælt í erlendri mynt (SDR). Afurðaverðið hefur ekki áður mælst jafn hátt og nú og hefur það hækkað um 7,9% á síðustu þremur mánuðum og um 10,7% síðustu tólf mánuði. Meira

Viðskipti

27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Bjartsýni eykst

TILTRÚ neytenda á horfum í efnahagsmálum hefur vaxið á ný samkvæmt væntingavísitölu Gallup sem birt var í gær. Vísitalan stendur nú í 119,6 stigum en fór lægst í 88,1 stig í júlímánuði. Meira
27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Gengi bréfa Dagsbrúnar hækkaði mest

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,6% í gær í 6.275 stig. Verslað var með hlutabréf fyrir rúman 7,1 milljarð, mest með bréf Landsbankans fyrir rúma 2,1 milljarð. Gengi bréfa Dagsbrúnar hækkaði um 4,7% og bréfa Landsbankans um 3,5%. Meira
27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Hindrar samkeppni

SAMTÖK banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) fagna þeirri vinnu sem viðskiptaráðherra hefur sett af stað um varin skuldabréf enda mikilvægt að íslenskur fjármálamarkaður sé ekki eftirbátur annarra landa í þeim efnum. Meira
27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 132 orð

Mikil umskipti hjá Atorku Group

Atorka Group, móðurfélag, var rekin með 4,9 milljarða króna hagnaði fyrir skatta á fyrstu sex mánuði ársins á móti 418 milljónum á sama tímabili í fyrra. Hagnaður fyrir skatta á öðrum ársfjórðungi nam rúmum milljarði á móti 214 milljóna tapi í fyrra. Meira
27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Miklar hækkanir bankanna drógu vagninn

NÚ ÞEGAR aðeins þrír dagar eru eftir af þriðja fjórðungi ársins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 14,6% eða 801 stig það sem af er fjórðungnum. Vísitalan hefur nú hækkað um rúm 19,3% frá lægsta gildi innan ársins, eða frá 27. júlí , en þá stóð hún í 5. Meira
27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 379 orð | 1 mynd

Stofnun heildsölubanka á íbúðalánamarkaði í bígerð

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Félagsmálaráðuneytið hefur hafið undirbúning að lagabreytingu sem heimila mun Íbúðalánasjóði að setja á fót fjármögnunarkerfi á heildsölustigi. Meira
27. september 2006 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 2 myndir

Söluandvirði 48 milljarðar króna?

Fréttaskýring | Hugsanleg sala Icelandair Group út úr FL Group er aftur orðið umræðuefni í þjóðfélaginu. Bjarni Ólafsson kynnti sér umræðuna og starfsemi Icelandair. Meira

Daglegt líf

27. september 2006 | Daglegt líf | 118 orð

Af kvefi

Davíð Hjálmar Haraldsson lifir fullkomnu lífi, næstum því: Ég lifi við tölvur og tækni, tengdur við heiminn með vef og er heppinn með heimilislækni. Hann ræður næstum við kvef. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 506 orð | 1 mynd

Allir þurfa að hreyfa sig daglega

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og er ljóst að hollt mataræði og regluleg hreyfing leika þar stórt hlutverk. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Blindar bekkpressan?

LÍKAMSRÆKT er góð fyrir heilsuna, en eru takmörk fyrir því hversu mikið er skynsamlegt að reyna á líkamann? Brasilískir vísindamenn hafa komist að því að lyftingar geti verið skaðlegar fyrir augun. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

Botoxið er vanabindandi

Margir af þeim sem einu sinni fá sér botox til að slétta úr húð verða varir við sjúklega þörf fyrir endurtekna meðferð. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 429 orð | 2 myndir

Einbeiting og þolinmæði

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það er allt fína og fræga fólkið í pilates, en það má segja að kerfið sé sniðið að þörfum allra, hvort sem menn eru að endurhæfa sig eftir veikindi eða eru að þjálfa sig sem toppíþróttamenn. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Genagalli hjá A-manneskjum

ÞÝSKIR vísindamenn hafa nú kortlagt genagalla sem færir lífsklukku fólks fram um fjórar klukkustundir. Afleiðingin eru öfgakenndar A-manneskjur. Dr. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 895 orð | 3 myndir

Gæði umönnunar skipta miklu máli

Gerð hefur verið bíómynd um líf hjónanna Malcolms og Barböru Pointon. En Barbara Pointon hefur, eins og Unnur H. Jóhannsdóttir komst að, barist ötullega fyrir réttindum Alzheimer-sjúklinga og aðstandenda þeirra. Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Þrjótarnir rótfiska á netinu

NÝ rannsókn hefur leitt í ljós að starfsemi hátækniglæpamanna beinist nú einkum að heimilistölvum, að því er fram kemur í frétt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
27. september 2006 | Daglegt líf | 301 orð | 1 mynd

Ætli okkur berist kort í dag?

Á tímum tölvupósta og gsm-síma er orðið sjaldgæft að fá sendingu í póstinum á gamla mátann. Og það er svo spennandi að vita aldrei hvenær eða hvaðan næsta kort kemur. Meira

Fastir þættir

27. september 2006 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

60 ára afmæli. Jón Vignir Karlsson, skólastjóri NTV, verður sextugur föstudaginn 29. september nk. Af því tilefni bjóða hann og kona hans, Hjördís Edda Ingvarsdóttir, vinum og vandamönnum til veislu í Frímúrarahúsinu að Ljósatröð í Hafnarfirði milli kl. Meira
27. september 2006 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Ásmundarsafn - yfirlitssýning

Ásmundarsafn sýnir úrval verka úr safneign Ásmundarsafnsins. Meira
27. september 2006 | Fastir þættir | 134 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Buffett bikarinn. Meira
27. september 2006 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Ellen og Eyþór með tónleika í Víkurkirkju í Mýrdal

Ellen Kristjánsdóttir syngur sálma af samnefndum geisladiski með eiginmanni sínum, Eyþóri Gunnarssyni, í Víkurkirkju í Mýrdal fimmtudagskvöldið 28. sept. kl. 20.30. Meira
27. september 2006 | Fastir þættir | 23 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Seldar voru veitingar í nýja mötuneyti skólans. RÉTT VÆRI: ...í nýju mötuneyti skólans. Eða : ...í hinu nýja mötuneyti... Meira
27. september 2006 | Í dag | 561 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta í fátækum löndum

Geir Gunnlaugsson fæddist 1951. Hann lauk læknaprófi frá HÍ 1978 og doktorsprófi og mastersnámi í lýðheilsufræðum 1997 frá Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Geir starfaði m.a. Meira
27. september 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Krakkar úti í mýri

Menningarhátíð fyrir börn og unglinga verður í Norræna húsinu 27.-29. september. Barnabókahöfundar og fyrirlesarar frá Evrópu og Bandaríkjunum eru gestir hátíðarinnar. Rithöfundar lesa úr verkum sínum og haldnir verða fyrirlestrar og umræður. Meira
27. september 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta...

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12. Meira
27. september 2006 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Be3 Rd7 5. Dd2 c6 6. Bd3 e5 7. Rge2 Rgf6 8. f3 O-O 9. O-O-O b5 10. Hdf1 b4 11. Rd1 Da5 12. Kb1 Hb8 13. g4 Rb6 14. h4 c5 15. dxc5 dxc5 16. Rc1 Ra4 17. Rb3 Db6 18. h5 Be6 19. De2 Dc7 20. Bc4 Rd7 21. hxg6 Bxc4 22. Meira
27. september 2006 | Í dag | 104 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Hvað er íslenska kjarnafjölskyldan með að meðaltali háan yfirdrátt í bönkum og sparisjóðum í landinu? 2 Það er vinsæl íþrótt á Bretlandseyjum að klífa alla þrjá hæstu tindana á sama sólarhring og er þá vafalaust flogið á milli fjalla. Meira
27. september 2006 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja finnst fólk væla alltof mikið út af strætó. Það gengur á með sífelldum grátkór yfir því að strætó gangi of sjaldan, að alltof fáir noti hann, að hann sé of seinn, að upplýsingar til farþega skorti o.s.frv. Meira

Íþróttir

27. september 2006 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

34 ára bið á enda

GEYSILEGUR fögnuður braust út í Safamýrinni sl. keppnistímabil þegar karlalið Fram varð fyrsta skipti Íslandsmeistari í handknattleik í 34 ár, eða síðan Framarar fögnuðu meistaratitli í Laugardalshöllinni 1972. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 202 orð

Aðeins fjögur meistaralið með í baráttunni

ÞAÐ er athyglisvert að nú þegar ný úrvalsdeild er tekin upp í handknattleik karla, eru aðeins fjögur félög af tíu sem hafa orðið Íslandsmeistarar - frá því að fyrst var byrjað að keppa um meistaratitilinn í Íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu... Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 169 orð

Ármann spilar

Ármann Smári Björnsson mun leysa Kristján Örn Sigurðsson af hólmi í vörn Brann þegar liðið mætir Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um næstu helgi. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Birgir Leifur leikur á atvinnumóti í Kasakstan

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, verður með á Áskorendamóti sem hefst í Kasakstan á fimmtudaginn en hann er án efa fyrsti íslenski atvinnukylfingurinn sem leikur á atvinnumóti þar í landi. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Birkir Ívar til Þýskalands

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem íslenskir handknattleiksmarkverðir taka skó sína og hatt og gerist leikmenn með liðum í útlöndum. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 760 orð | 2 myndir

Bláa höndin áttundi maðurinn hjá ÍR-ingum

Erlendur Ísfeld tók við þjálfun ÍR-liðsins í vor og skrifaði undir þriggja ára samning. Honum til aðstoðar verður Ólafur Sigurjónsson, sem jafnframt mun vera í baráttunni innan vallar. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 768 orð | 2 myndir

,,Bónus ef liðið verður í efri hlutanum"

Sigurður Valur Sveinsson, einn þekktasti handknattleiksmaður þjóðarinnar, er á sínu öðru ári sem þjálfari Fylkis í Árbænum. Sigurður náði mjög góðum árangri með liðið síðasta vetur, sem hafði verið endurreist um sumarið eftir nokkura ára dvala. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 583 orð

Dagatalið 2006-2007

Í átta liða DHL-úrvalsdeild leika liðin 21 leik. Fyrstu sjö umferðir deildarinnar, verða einnig sjö síðustu umferðirnar, þannig að liðin átta leika tvo heimaleiki gegn sömu liðinum, en einn útileik. 1. UMFERÐ: Miðvikudagur 27. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Jakobsson mun dæma leik Newcastle og Levadia Tallinn frá Eistlandi sem mætast í síðari viðureign liðanna í UEFA-keppninni á St. James Park , heimavelli Newcastle , annað kvöld. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgólfur Takefusa , sóknarmaður KR, var í gær útnefndur besti leikmaður 13. til 18. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Þjálfari þessara síðustu umferða var valinn Teitur Þórðarson hjá KR . Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 107 orð

Gerði tvær breytingar

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, þurfti að gera tvær breytingar á landsliðshópnum er hélt til Porútgal í gær og leikur við heimamenn á morgun í undankeppni HM. Vegna meiðsla gátu þær Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og Ólína G. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 487 orð

Gott fyrir sjálfstraustið

VAL er spáð sigri á Íslandsmóti karla í árlegri spá forráðamann, þjálfara og fyrirliða félaganna í úrvalsdeild karla, DHL-deildinni, en flautað verður til leiks á Íslandsmóti karla í kvöld. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Gull og silfur hjá íslenskum júdómönnum í Tékklandi

Íslenskir júdómenn gerðu það gott á alþjóðlegu júdómóti í Tékklandi en auk Íslendinga kepptu Tékkar, Austurríkismenn, Búlgarar, Slóvakar, Kosovomenn og Hollendingar, alls 290 keppendur. Jón Þór Þórarinsson keppti í -73 kg. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 588 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin HK - ÍBV 27:24 Digranes...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin HK - ÍBV 27:24 Digranes: úrvalsdeild kvenna, DHL-deild, fyrsta umferð þriðjudaginn 26. september 2006: Gangur leiksins . Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Heiðar Davíð byrjaði vel á Ítalíu

HEIÐAR Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr GKj., hefur lokið leik í dag á fyrsta keppnisdegi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en Heiðar lék á 70 höggum í gær eða tveimur höggum undir pari vallar. Ekki tókst að ljúka við 1. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

HK kom á óvart gegn meisturum ÍBV

SPÚTNIK-LIÐ kvenna síðasta árs, HK, virðist ætla að halda þeim titli, sýndi það í Digranesi í gærkvöldi með því að vinna upp ágætt forskot Íslandsmeistara ÍBV og sigra, 27:24. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ibrahimovic og Isaksson ekki með gegn Íslendingum

Lars Lagerbäck, þjálfari sænska landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær landsliðshópinn sem hann teflir fram í leikjunum gegn Spánverjum, 8. október og Íslendingum 11. október í undankeppni EM í næsta mánuði. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 200 orð

Króatískur landsliðsmaður í raðir Fylkismanna

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Úrvalsdeildarlið Fylkis í handknattleik fékk góðan liðsstyrk í gær. Þá kom til landsins Króatinn Tomislav Broz og mun hann leika með Árbæjarliðinu vetur. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 926 orð | 2 myndir

Mikil eftirvænting hjá Valsmönnum

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, er að hefja sitt fjórða tímabil sem aðalþjálfari félagsins. Afrek Valsmanna í handboltanum eru kunnari en frá þurfi að segja en liðið hefur tuttugu sinnum orðið Íslandsmeistari. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 145 orð

Ólafur Þórðarson í viðræðum við Fram

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is Flest bendir nú þess að Ólafur Þórðarson verði næsti þjálfari úrvalsdeildarliðs Fram í knattspyrnu í stað Ásgeir Elíassonar, sem lét af störfum á dögunum. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 651 orð | 1 mynd

Óttast ekki Chelsea

ÁTTA leikir verða í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 1080 orð | 2 myndir

"Allir vilja leggja okkur að velli"

"Við erum í allt annarri stöðu núna heldur en þegar Íslandsmótið hófst fyrir ári síðan," segir sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Fram, sem hafa titil að vera. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 607 orð | 3 myndir

"Metnaður hér á bæ"

Já, við byrjuðum aldeilis vel með sigrinum á Íslandsmeisturum Fram í keppninni um meistara meistaranna. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

"Tekur smá tíma að fínpússa liðið"

Eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur GUNNAR Magnússon er aðstoðarmaður Miglius Austraukas, þjálfara HK-liðsins. Hann segist vera ágætlega bjartsýnn á veturinn enda hafi liðið sloppið vel hvað meiðsli varðar í sumar. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 654 orð | 1 mynd

Raúl batt enda á ellefu mánaða markaþurrð

England hafði betur í baráttunni við Portúgal í Meistardeild Evrópu í knattspyrnu í gær en Manchester United og Arsenal hrósuðu sigri gegn portúgölskum andstæðingum sínum og hafa bæði fullt hús stiga. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 760 orð | 2 myndir

Sameining er blöndun tveggja trúflokka

AKUREYRINGAR ákváðu að sameina handknattleikslið Þórs og KA og láta þau leika undir nafni Akureyrar. Rúnars Sigtryggson, Þór, sem þjálfar liðið ásamt Sævari Árnasyni, KA, segir að sameiningin hafi sem betur fer gengið upp. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 830 orð | 2 myndir

Skemmtileg og spennandi keppni framundan

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 626 orð | 3 myndir

Stefnt á að ná í alla þá titla sem í boði eru

"Undirbúningurinn hefur gengið alveg ljómandi vel og strákarnir verða klárir í slaginn fyrir fyrsta leik," sagði Páll Ólafsson, þjálfari deildarbikarmeistara Hauka, en liðið varð í öðru sæti Íslandsmótsins og bikarkeppninnar. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 440 orð

Tvíburarnir á förum frá ÍA

TVÍBURABRÆÐURNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir verða ekki áfram í herbúðum ÍA á næsta ári. Þeir léku með liðinu í sumar og tóku síðan við þjálfun liðsins hinn 30. júní af Ólafi Þórðarsyni þegar liðið var í fallsæti. Liðið endaði í 6. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 60 orð

Val spáð sigri

NIÐURSTAÐA spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða þeirra félaga sem leika í úrvalsdeild karla, DHL-deildinni. Hvert félag fékk þrjá atkvæðaseðla og fékk efsta lið hvers seðils 10 stig þannig að mest var hægt að fá 240 stig. Meira
27. september 2006 | Íþróttir | 68 orð

Þeir dæma

TÍU dómarapör dæma í deildarkeppninni í handknattleik. *Það eru Anton G. Pálsson og Hlynur Leifsson, sem eru alþjóðlegir dómarar, IHF-dómarar. *Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson. *Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.