Greinar laugardaginn 30. september 2006

Fréttir

30. september 2006 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Abe vill bæta samskiptin við Kína og Suður-Kóreu

Tókýó. AFP, AP. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 154 orð

Ahern enn í vanda

BERTIE Ahern, forsætisráðherra Írlands, sætir nú vaxandi þrýstingi vegna uppljóstrana um að hann hafi tekið við peningum frá vinum um miðjan síðasta áratug. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Athugasemdir við skipulagsmál í Eyjafjarðarsveit

UMHVERFISRÁÐ Akureyrar gerir ýmsar athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005-2025 sem auglýst hefur verið. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Aukið eftirlit með veiðiþjófum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Aukin framleiðni og gæði í opinberum rekstri

FINNAR hafa á undanförnum árum vakið heimsathygli fyrir mikinn árangur á mörgum sviðum, m.a. í samkeppnishæfni, árangri í menntun og nýsköpun og í samanburði ESB á framleiðni í opinberum rekstri hefur Finnland mælst með bestan árangur. Hinn 6. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ánægðir leiðtogar

Geir H. Haarde forsætisráðherra og Rudolph Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York-borgar, áttu stuttan fund í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík í gærkvöldi og fór vel á með leiðtogunum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Árekstrar ollu töfum á umferð

SEX bíla árekstur varð á Miklubraut á sjötta tímanum í gær. Slysið átti sér stað þar sem Miklabraut mætir Skaftahlíð. Engin meiðsl urðu á fólki. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Bindur deila um klósettferðir Kramníks enda á skákeinvígið?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ALLT var upp í loft í gær á heimsmeistaramótinu í skák milli Rússans Víktor Kramníks og Búlgarans Veselin Topalovs og alls ekki víst, að því yrði haldið áfram. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Bækur kynntar á degi hjúkrunarfræðideildar

DAGUR hjúkrunarfræðideildar er haldinn hátíðlegur 2. október ár hvert. Þann dag árið 1973 settust fyrstu hjúkrunarfræðistúdentar á skólabekk í Háskóla Íslands (HÍ). Dagskrá hefst kl. 15 í Eirbergi, Eiríksgötu 34, húsi hjúkrunarfræðideildar HÍ. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Dýrmætt að hafa gott aðgengi að hótelinu

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Aðstaða og aðgengi fyrir fatlaða hér á hótelinu er mjög gott. Við erum með tíu herbergi sem voru sérstaklega hönnuð með þetta í huga og síðan erum við með sex önnur herbergi sem við getum auðveldlega breytt. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Dæmdur fyrir árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að misþyrma fyrrverandi sambýliskonu sinni á heimili hennar. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 758 orð | 2 myndir

Eðlilegur hluti af framboði menntunar

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Símenntunarmiðstöð Vesturlands hefur vaxið og dafnað frá því hún var stofnuð árið 1999. Inga Dóra Halldórsdóttir er nýráðinn framkvæmdastjóri, en Inga Sigurðardóttir sem gegnt hefur því starfi er í ársleyfi. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 110 orð

Einvígið út um þúfur?

EKKERT varð af því að fimmta skákin í einvígi þeirra Víktors Kramníks og Veselins Topalovs væri tefld í gær og raunar var þá með öllu óvíst hvort einvíginu yrði haldið áfram. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 158 orð

Frá Írak til Afganistan?

London. AP. | Háttsettir yfirmenn í breska hernum vilja að herliðið í Írak, um 7.500 manns, verði flutt þaðan til Afganistan. Þar sé meiri þörf fyrir liðið en nú eru um 5.600 breskir hermenn í Afganistan. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Frumsýning á Sitji guðs englar

LEIKRITIÐ Sitji guðs englar eftir Guðrúnu Helgadóttur var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Verkið byggist að einhverju leyti á æsku Guðrúnar, sem ólst upp í 10 systkina hópi á Blómsturvöllum í Hafnarfirði. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 4. sætið

HELGA Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur í Vík, hefur tilkynnt að hún ætli að gefa kost á sér í 4. sæti lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar á komandi vori. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Gísli gefur kost á sér hjá F-listanum

GÍSLI Helgason hefur sent yfirlýsingu til miðstjórnar Frjálslynda flokksins um að hann hafi ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir flokkinn í næstu kosningum. Hann sækist eftir 1. sæti í Reykjavíkurkjördæmi norður eða 2. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Hafa pantað fíkniefnahund

Selfoss | Lögreglan í Árnessýslu hefur gert ráðstafanir til þess að fá til sín fíkniefnahund til að efla leit að fíkniefnum. Embættið hefur fengið fjölda peningagjafa til kaupanna, meðal annars stórgjafir frá einstaklingum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Halldór hafði betur í hnífjöfnu kjöri

HALLDÓR Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, var í gær kjörinn formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga undir lok 20. landsþings þess á Akureyri. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Heimsferðir fljúga með farþega

Heimsferðir fengu í gær afhenta flugvél af gerðinni Boeing 737-800 sem félagið hefur tekið á langtímaleigu. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 5 myndir

Hjalladalur sekkur

Hratt hækkaði í Hálslóni næst Kárahnjúkastíflu í gærdag. Brynjar Gauti og Ragnar Axelsson voru á staðnum og fylgdust með því hvernig gróðurinn hvarf undir vatn sunnan við stífluna á sama tíma og ganga mátti þurrum fótum í gljúfrunum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Húmor að hausti

HÚMOR að hausti, nefnist samkoma sem Karlakór Eyjafjarðar stendur fyrir í Súlnasal Hótel Sögu í dag, laugardaginn 30. september. Þar koma fram auk karlakórsins landskunnir hagyrðingar sem eru þekktir fyrir kunnáttu og eru skotharðir í skeytum sínum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Íslendingar taka við

VARNARLIÐIÐ hverfur frá Íslandi í dag og munu Íslendingar þá taka við varnarsvæðunum sem Bandaríkjamenn hafa haft til afnota frá 7. maí árið 1951 og mannvirkjum á varnarsvæðunum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Kosningar setja svip sinn á Alþingi

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GERT er ráð fyrir því að þingið, sem kemur saman að nýju á mánudag, verði stutt en snarpt. Líklegt er að prófkjör flokkanna og kosningarnar framundan eigi eftir að setja svip sinn á þingstörfin með einum eða öðrum hætti. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Krónan lækkar matarskattinn

VERSLUNARKEÐJAN Krónan hefur ákveðið að sýna frumkvæði og ætlar að lækka matarskatt frá og með föstudeginum 29.9. til og með sunnudagsins 1.10. Krónan mun þá lækka virðisauka á öllum matvælum er bera 14% virðisaukaskatt niður í 4%. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð

Launahækkun á hjúkrunarheimilum ekki öll greidd

LJÓST er að sú 4% launahækkun sem ófaglærðir starfsmenn á hjúkrunarheimilum eiga að fá 1. október, skv. yfirlýsingu samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (SFH) frá í vor, kemur ekki öll til greiðslu um mánaðamótin. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Magnaðir tónleikar Dilönu á Broadway

SUÐUR-afríska söngkonan Dilana, sem Íslendingar þekkja sem keppanda í Rock Star Supernova, er nú stödd á Íslandi og í gærkvöldi kom hún fram á Broadway ásamt Magna "okkar" og hljómsveitinni Á móti sól. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Máli dagföður vísað frá í Strassborg

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLLINN í Strassborg hefur vísað frá máli dagföður í Kópavogi sem dæmdur var fyrir manndráp af gáleysi, með því að hafa hrist ungbarn það illa í vörslu sinni árið 2001 að það lést skömmu síðar. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Mikið ber á milli KB og FL Group

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is MIKIÐ ber á milli hugmynda FL Group og KB banka um verðlagningu á Icelandair. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Mikill hraðakstur í kringum Blönduós

LÖGREGLAN á Blönduósi segir óvenjumikinn hraðakstur hafa verið í umdæmi sínu í gærkvöld. Þannig voru 20 ökumenn stöðvaðir á 120-140 km/klst hraða frá klukkan 18 til 21. Leið margra lá til Skagafjarðar í Laufskálarétt. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Minniháttar hlaup hafið í Skaftá

LÍTILSHÁTTAR hlaup hófst í Skaftá síðdegis á miðvikudag og hefur orðið vart við brennisteinslykt af ánni í byggð. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Náttúruskóli vinsæll

MIKILL áhugi er á Náttúruskóla Reykjavíkur, og annar skólinn ekki eftirspurn. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Nýir Latabæjarþættir á kvikmyndahátíð

TVEIR þættir úr nýrri þáttaröð um Latabæ verða sýndir í Sambíóunum Kringlunni sem hluti af Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem fram fer þessa dagana. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ofbeldi gagnvart sjúkraliðum er daglegt brauð

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MIKIÐ er um að sjúkraliðar sem starfa á heilbrigðisstofnunum verði daglega fyrir ofbeldi frá sjúklingum. Dæmi eru um að hnífum sé beitt. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ostadagar í Smáralind

OSTADAGAR verða haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Á sýningunni verður ýmislegt um að vera, m.a. verða nýjungar í fjölskrúðugri ostaflórunni kynntar til sögunnar, auk þess sem hægt verður að smakka á úrvali íslenskra osta. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Óvæntur ávöxtur af fíkustré

Hveragerði | Allan Koch, garðyrkjumaður í Eden, uppgötvaði sér til mikillar ánægju að eitt tréð í garðyrkjustöðinni, ficus pumula, hafði þroskað ávöxt. Fíkustré hefur aldrei áður borið ávöxt í Eden, að hans sögn. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Óvæntur gestur leitar skjóls í frystitogara

Eftir Kristin Benediktsson Reykjanes | Lítill skógarþrastarungi flaug óvænt inn um opinn brúarglugga á frystitogaranum Baldvini Njálssyni GK 400 úr Garðinum í fyrrakvöld þar sem hann var á karfaveiðum 90 mílur suðvestur af Reykjanesi. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð

"Ég er að verða vanur þessu"

NÚMI Kárason, strákurinn sem sökk upp að höndum í kviksyndi á Akureyri á miðvikudaginn en var naumlega bjargað var ekki að lenda í fyrsta skipti í hremmingum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

"Ég er að verða vanur þessu"

NÚMI Kárason, strákurinn sem sökk upp að höndum í kviksyndi á Akureyri á miðvikudaginn en var naumlega bjargað var ekki að lenda í fyrsta skipti í hremmingum. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

"Hélt að þetta væri búið spil"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is "ÉG hreinlega skil ekki enn hvernig ég slapp við að fara yfir vegriðið og eins hvernig ég slapp við árekstur við aðra bíla sem komu niður brekkuna. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

"Ísland - Jeg heilsa þjer"

"SNEMMA í morgun kom bandarískt fluglið til Keflavíkurflugvallar." Þannig var upphaf forsíðufréttar í aukablaði Morgunblaðsins, sem gefið var út mánudaginn 7. maí 1951 í tilefni af komu varnarliðsins til Íslands. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 1054 orð | 1 mynd

"Leiðtogar verða að bjóða lausnir"

Rudolph W. Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York, var ræðumaður á ráðstefnu í tilefni 100 ára afmælis Símans. Hann varð þjóðhetja í Bandaríkjunum eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001 og sumir spá því að hann verði næsti forseti landsins. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ramadan genginn í garð

PALESTÍNSK kona og dóttir hennar ganga fram hjá hinni svokölluðu hvelfingu á klettinum í gamla hluta Jerúsalem-borgar á leið til bænastundar, en Ramadan, föstumánuður múslíma, er nú genginn í garð. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð

Reykjavík ákjósanleg fyrir kvikmyndagerð

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is REYKJAVÍKURBORG hefur sett af stað verkefni til að stuðla að því að Reykjavík verði áhugaverður kostur fyrir erlend kvikmyndafyrirtæki. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Ringulreið og afneitun staðreynda

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta hunsaði haustið 2003 ákafar viðvaranir af hálfu helsta ráðgjafa þjóðaröryggisráðsins í málefnum Íraks, Roberts D. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 224 orð

Rússar hóta Georgíu

Tbilisi. AP. | Spenna milli Georgíu og Rússlands náði nýjum hæðum í gær þegar Rússar svöruðu handtöku fjögurra meintra njósnara í Tbilisi fyrr í vikunni með því að hóta að draga herlið sitt ekki á brott úr landinu fyrir árslok 2008 eins og að er stefnt. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Síðasti naglinn negldur

UM kvöldmatarleytið í gær var Hálslón komið upp í 45 metra næst Kárahnjúkastíflu. Lónið var þá einn ferkílómetri að flatarmáli, en vatnið mun þekja 57 ferkílómetra þegar það hefur náð fullri stærð. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skattur á ávaxtasafa verði leiðréttur

FRAMKVÆMDASTJÓRN og starfsfólk Sólar ehf. skora á stjórnvöld að leiðrétta þá ,,óréttlátu og óæskilegu" skattlagningu sem sé viðhöfð á hreinan ávaxtasafa, að því er segir í tilkynningu. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Stefnir á 3.-4. sæti í NV-kjördæmi

BENEDIKT Bjarnason gefur kost á sér í 3.-4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stjórnmálasamband við Svartfjallaland

ÞRIÐJUDAGINN 26. september undirrituðu Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og Miodrag Vlahovic utanríkisráðherra Svartfjallalands, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð

Stjórnsýslukæra vegna gagna um símhleranir

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Stöðvuðu vændið

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur komið upp um vændi sem tvær pólskar konur um tvítugt stunduðu hérlendis nú í haust og leitar lögreglan nú þeirra sem taldir eru hafa skipulagt komu kvennanna og starfsemi þeirra. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sögulegt samstarf

ÞAÐ var söguleg stund á fimmtudagskvöldið þegar nýtt handboltalið var kynnt til sögunnar á Akureyri á fundi á veitingastaðnum Vélsmiðjunni; Akureyrarfélögin KA og Þór eru komin í eina sæng í nafni Akureyrar í meistaraflokkum karla og kvenna, 2. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tólf sækja um embætti sýslumanns

Keflavík | Tólf sóttu um embætti sýslumannsins í Keflavík. Starfið var auglýst eftir að Jón Eysteinsson sýslumaður ákvað að láta af störfum. Hann hættir 1. október. Umsóknarfrestur var til 22. september. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 104 orð

Varað við Thatcher-styttu

London. AFP. | Yfirvöld í Grantham, heimabæ Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru andvíg því, að komið verði upp styttu af "Járnfrúnni". Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Veggmálverk á Kjarvalsstöðum

MYNDLISTARKONAN Þórdís Aðalsteinsdóttir opnar í dag einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Þórdís hefur getið sér góðan orðstír í New York þar sem hún hefur búið og starfað um nokkurt skeið. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð

Viðbragðstími á sjúkraflugi til Eyja þrisvar of langur

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is LANDSFLUG stóð ekki við kröfur samnings um viðbragðstíma á sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum í 3 tilvikum af 40 á tímabilinu frá janúar til júní sl. Meira
30. september 2006 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ættingjar dómarans myrtir

Bagdad. AFP. | Embættismenn í Írak greindu frá því í gær að tveir ættingjar aðaldómarans yfir réttarhöldunum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, hefðu verið myrtir í fyrradag. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

ÖBÍ telur lífeyrissjóði brjóta stjórnsýslulög

ÖRYRKJABANDALAG Íslands hefur kært til fjármálaráðherra málsmeðferð Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda og Lífeyrissjóðs bænda varðandi ákvörðun um skerðingu örorkulífeyris. Meira
30. september 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Ört vaxandi þekkingarsvið

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, opnaði í gær nýjan örtæknikjarna í HÍ, sem er sá fyrsti sinnar tegundar hérlendis. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2006 | Leiðarar | 854 orð

Lokun varnarstöðvar

Í dag verður varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli formlega lokað. Bandaríska varnarliðið er horfið af landi brott. Þar með er lokið merkilegu skeiði í lýðveldissögu okkar. Meira
30. september 2006 | Staksteinar | 213 orð

Náttúruverndarflokkur?

Er hugsanlegt að hin mikla náttúruverndarbylgja, sem gengur yfir landið, leiði til stofnunar Náttúruverndarflokks, sem bjóði fram við næstu alþingiskosningar? Það er að vísu erfitt að stofna flokk eða stjórnmálahreyfingu um eitt mál. Meira

Menning

30. september 2006 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Alls konar listamenn

108 PROTOTYPE er röð mánaðarlegra sýninga sem hefur það að markmiði að skapa alls konar listamönnum umhverfi þar sem megináherslan er lögð á sköpunarferlið og nýjar hugmyndir. Sýningaröðin hefst á morgun, sunnudaginn 1. Meira
30. september 2006 | Menningarlíf | 563 orð | 2 myndir

Borat Sagdiyev

Í blaðinu á miðvikudaginn var sagt frá því að stjórnvöld í Kasakstan hefðu áhyggjur af þeirri mynd sem dregin er upp af landinu í kvikmyndinni Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan , en um er að ræða... Meira
30. september 2006 | Kvikmyndir | 174 orð

Engra orða þörf

Heimildarmynd. Leikstjóri: Sergei Loznitsa. 52 mín. Rússland 2006. Meira
30. september 2006 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sveitasöngvarinn Keith Urban hefur lýst því yfir að hann og kvikmyndaleikkonan Nicole Kidman hafi fengið bakþanka nokkrum vikum fyrir brúðkaup sitt í júní. "Við þurftum að takast á við spurninguna: Erum við að gera það rétta? Meira
30. september 2006 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone lýsti því yfir á San Sebastian-kvikmyndahátíðinni á Spáni á dögunum að G eorge W. Meira
30. september 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Trúbadúrinn trúaði Yusuf Islam , sem frægastur var þegar hann kallaði sig Cat Stevens , hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa ummæli Benedikts páfa á dögunum. Meira
30. september 2006 | Fólk í fréttum | 116 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Poppdrottningin Madonna hefur verið skráð í Heimsmetabók Guinness sem tekjuhæsta söngkona í heimi. Meira
30. september 2006 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Fyrir unga tónlistarmenn

ÚTVARPSSTÖÐIN BBC Worl Service hefur nú sett af stað keppni til að finna heimsins besta frumsamda tónlistarverk eftir unga listamenn. Meira
30. september 2006 | Myndlist | 276 orð | 1 mynd

Heyrist hvíslað að einhverjir muni komast af

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "ÞVÍ heyrist þó hvíslað að einhverjir muni komast af" er yfirskriftin á einkasýningu Þórdísar Aðalsteinsdóttur málara sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Meira
30. september 2006 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Jagodzinski tríóið djassar á Ísafirði

PÓLSKA djasstríóið Jagodzinski kemur fram á Ísafirði í kvöld. Tónleikarnir eru liður í Pólskri menningarhátíð sem nú stendur yfir í bænum. Meira
30. september 2006 | Menningarlíf | 686 orð | 1 mynd

Krafturinn frá Kúbu

Nýjasta platan úr smiðju Tómasar R. Einarssonar, Romm Tomm Tomm, kemur út í dag. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við hann um verkefnið sem vatt upp á sig. Meira
30. september 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Miðnæturmynd í Tjarnarbíói

AÐFARANÓTT sunnudags, eða í kvöld kl. 00:25 verður kvikmyndin Fjallið heilaga sýnd í Tjarnarbíó. Sýningin er ein af Miðnæturmyndum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Fjallið heilaga er frá árinu 1973 og er eftir Alejandro Jodorowsky. Meira
30. september 2006 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Myndskreytingar úr barnabókum

HALLDÓR Baldursson hefur myndskreytt fjölmargar barnabækur. Meira
30. september 2006 | Fjölmiðlar | 348 orð | 1 mynd

Ómar kallast hetja

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Hallgrímur Thorsteinsson fjölmiðlamaður og Jakob Falur Garðarsson stjórnmálafræðingur. Meira
30. september 2006 | Tónlist | 425 orð | 1 mynd

Queen-arar sameinist

Heljarinnar Queen-hátíð er haldin nú um helgina á skemmtistaðnum Players í Kópavogi. Meira
30. september 2006 | Bókmenntir | 315 orð | 1 mynd

Samningar tryggja dreifingu bókarinnar um víða veröld

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur gengið frá samningum um útgáfu á nýrri glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Póllandi. Fyrir utan heimalönd forlaganna verður bókin m.a. Meira
30. september 2006 | Tónlist | 672 orð | 2 myndir

Splunkunýr hljómur

Geisladiskur hljómsveitarinnar Reykjavík!, Glacial landscapes, religion oppression & alcohol. 14 lög, 42.35 mínútur. Öll lög og textar eru eftir Reykjavík!. Í sveitinni eru Kristján Freyr Halldórsson á trommur, Valdimar Jóhannsson á bassa, Haukur S. Meira
30. september 2006 | Fólk í fréttum | 94 orð

Tónleikar á Austurlandi

TÓNLEIKAR til minningar um bandarísku tónlistarkonuna Muff Worden verða haldnir í Seyðisfjarðarkirkju á morgun, sunnudag. Muff Worden, sem lést 25. Meira
30. september 2006 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Ýmislegt í Pakkhúsi postulanna

Fjörið í Pakkhúsi postulanna heldur áfram nú um helgina. Í dag kl. 16:00 fer fram gjörningurinn Afríski kvenpresturinn hittir Shivu sem Ingibjörg Magnadóttir og Kristín Eiríksdóttir standa fyrir. Á morgun, sunnudag, kl. Meira
30. september 2006 | Kvikmyndir | 501 orð | 1 mynd

Þar sem þeir litlu stækka

LJÓSVAKALJÓÐ kallast stuttmyndahátíð sem sett verður í dag í Ráðhúsinu í Reykjavík. Með hátíðinni er verið að endurvekja ákveðna hefð sem skapaðist fyrir um áratug þegar Stuttmyndadagar voru haldnir ár hvert. Meira
30. september 2006 | Tónlist | 333 orð | 1 mynd

Þjóðlagaperlur og falleg kórlög

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is RÚSSAR eiga von á góðu því Óperukórinn í Reykjavík er að leggja í tónleikaför til St. Pétursborgar. Meira
30. september 2006 | Kvikmyndir | 452 orð | 1 mynd

Þjóð og hundar hennar hátignar

Leikstjóri: Stephen Frears. Aðalleikarar: Helen Mirren, Michael Sheen, James Cromwell, Sylvia Syms. 95 mín. England 2006. Meira

Umræðan

30. september 2006 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Áskorun til kvenna

Bryndís Bjarnarson hvetur konur til að gefa kost á sér til þátttöku í stjórnmálum: "Þess vegna er mikilvægt að konur bjóði sig fram í forystusæti á listum flokkanna." Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Brottför hersins og heimavinna stjórnvalda

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um brottför bandaríska hersins: "Ærin ástæða er til að ætla að í herstöðvum hér, og það ekki bara á Miðnesheiði heldur víðar á landinu, sé um alvarlega mengun að ræða." Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Enn um skýrslutökur af börnum fyrir dómi

Helgi I. Jónsson svarar grein Braga Guðbrandssonar um Barnahús: "Það sem meginmáli skiptir er að við skýrslutökur af börnum í Héraðsdómi Reykjavíkur er hagsmuna barna gætt í hvívetna og að skýrslutökurnar hafa gengið mjög vel." Meira
30. september 2006 | Bréf til blaðsins | 301 orð | 1 mynd

Friðarsetur á Miðnesheiði

Frá Ragnhildi Jónsdóttur: "ÉG VERÐ að fá að koma frá mér hugmynd sem mér fannst svo augljós að ég trúði því einlægt að einhver myndi bera hana upp. En þar sem það hefur ekki gerst enn verð ég hreinlega að segja ykkur frá henni." Meira
30. september 2006 | Bréf til blaðsins | 427 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfafélag Íslands 30 ára

Frá Lilju Ingvarsson: "Á ÞESSU ári eru 30 ár síðan Iðjuþjálfafélag Íslands var stofnað af 10 framsýnum iðjuþjálfum. Strax var byrjað að vinna að því að starfsheitið yrði lögverndað og varð það að raunveruleika árið 1977 þegar lög um iðjuþjálfun voru samþykkt á Alþingi." Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Kann Samfylkingin ekki að vera stór?

Birgir Dýrfjörð skrifar um stefnu Samfylkingarinnar: "Samræðustjórnmálum flokksins var breytt í prédikarapólitík þingflokksins." Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun og Draumalandið

Tryggvi Gíslason fjallar um þróun hagsældar á Íslandi og stóriðju: "Ýmislegt má segja um Íslendinga sem þjóð, en ekki að þeir séu hrædd þjóð." Meira
30. september 2006 | Bréf til blaðsins | 360 orð | 1 mynd

Umhverfisslys ofan við Hafnarfjörð?

Frá Lárusi Jóni Guðmundssyni: "RUNNINN er út frestur til að gera athugasemdir við hugmyndir Landsnets um nýtt línustæði háspennustrengs fyrir ofan Hafnarfjörð, hugmyndir sem jafna má við umhverfisslys, verði þær að veruleika." Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 1142 orð | 1 mynd

Um vopnabúr Þórs Whitehead

Eftir Kjartan Ólafsson: "En hver varð eftirtekjan hér af öllum þessum símahlerunum og langvarandi persónunjósnum?" Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Ungt fólk tekur þátt

Ólafur Þór Ólafsson skrifar í tilefni af landsmóti Samfés í Reykjavík sem haldið er nú um helgina: "Félagsmiðstöðvar eru lykiltæki í höndum sveitarfélaga til að móta virkt og öflugt forvarnarstarf." Meira
30. september 2006 | Aðsent efni | 1694 orð | 1 mynd

Varnarliðið fer - öryggið ber að tryggja

Eftir Björn Bjarnason: "Brýnt er, að á vettvangi Sjálfstæðisflokksins og undir forystu hans verði áfram hugað að farsælli stefnu um stöðu Íslands í alþjóðasamstarfi..." Meira
30. september 2006 | Velvakandi | 347 orð | 2 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Léleg dagskrá ÉG vil taka undir með konu sem skrifaði Velvakanda um föstudagsmyndina sem sýnd var 15. sept. sl. Þvílíkur viðbjóður og ég skil ekki að manni sé boðið upp á þetta þegar börn og unglingar eru enn þá vakandi. Meira

Minningargreinar

30. september 2006 | Minningargreinar | 2472 orð | 1 mynd

Anna Sumarliðadóttir

Anna Margrét Guðrún Sumarliðadóttir fæddist á Meiðastöðum í Garði 25. ágúst 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tómasína Oddsdóttir, f. á Guðlaugsstöðum í Garði 6. mars 1896, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Bjarni Valdimarsson

Bjarni Valdimarsson fæddist á Spóastöðum í Biskupstungum 7. nóvember 1937. Hann lést í Reykjavík fimmtudaginn 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Bjarnadóttir, f. 3. febrúar 1913, d. 3. apríl 1949, og Valdimar Pálsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Hvanndal

Gunnar Kristinn Hvanndal fæddist á Húsavík 12. desember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 18. september síðastliðinn. Móðir hans var Elísabet Steinþóra Kristinsdóttir, húsfreyja á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, f. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 1596 orð | 1 mynd

Hafsteinn Jónsson

Hafsteinn Jónsson fæddist á Selbakka á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 25. janúar 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 23. september síðastliðinn. Foreldrar Hafsteins voru Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir frá Skálafelli í Suðursveit, f. 18.1. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Hanna Jóhannsdóttir

Kristín Hanna Jóhannsdóttir fæddist á Stokkseyri 24. ágúst 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Markús Vilhjálmsson, f. 13. júlí 1893, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Inga Björk Halldórsdóttir

Inga Björk Halldórsdóttir fæddist í Borgarnesi 20. febrúar 1943. Hún lést á Dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði 23. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Kristinn Sigurbjörnsson, f. 17.12. 1920, d. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 3170 orð | 1 mynd

Rannveig Eiðsdóttir

Rannveig Eiðsdóttir fæddist í Pálsgerði í Höfðahverfi þann 21. maí 1919. Hún lést á Svalbarðseyri 11. september 2006. Rannveig var elst sex systkina. Foreldrar hennar voru Birna Guðnadóttir, f. 16. september 1896, d. 31. maí 1993 og Eiður Árnason, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 2013 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Dóra Sveinbjörnsdóttir

Sveinbjörg Dóra Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1960. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 25. september síðastliðinn. Hún er dóttir Valgerðar Halldórsdóttur, f. 18. október 1941, d. 29. janúar 2005, og Sveinbjörns Jónssonar, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2006 | Minningargreinar | 2024 orð | 1 mynd

Vigfús Jósep Guðbjörnsson

Vigfús Jósep Guðbjörnsson, smiður og bóndi á Syðra-Álandi í Þistilfirði, fæddist á Syðra-Álandi 30. júní 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 23. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörn Grímsson bóndi á Syðra-Álandi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Bréf FlyMe falla í verði

GENGI bréfa sænska lággjaldaflugfélagsins FlyMe hefur lækkað um rúm 82% frá því í byrjun maí á þessu ári. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Ekki hvort heldur hvenær

SPURNINGIN er ekki hvort heldur hvenær tollar á innfluttar landbúnaðarvörur verði felldir niður. Þetta sagði Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, á þingi samtakanna í gær, og fagnaði umræðu um hátt matvöruverð. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Grettir hf. eykur hlut sinn í Avion Group

FJÁRFESTINGAFÉLAGIÐ Grettir hf., sem að stærstum hluta er í eigu Tryggingamiðstöðvarinnar og Landsbankans, jók eignarhlut sinn í Avion Group um 6,09 prósentur og fer nú með 7,13% hlut í félaginu. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Heimsferðir fljúga undir eigin merkjum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HEIMSFERÐIR fengu í gær afhenta flugvél af gerðinni Boeing 737-800 sem félagið hefur tekið langtímaleigu af Austrian Airlines. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Hlutabréf lækka

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,78% í 20 milljarða króna viðskiptum með hlutabréf í gær og var skráð 6286,16 stig við lokun Kauphallarinnar. Mest hækkuðu bréf Tryggingamiðstöðvarinnar eða um 5%, Flaga hækkaði um 3,2% og Avion Group hækkaði um 3%. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

iPod svalasta vörumerkið

IPOD er svalasta vörumerkið hér á landi. Þetta er niðurstaðan í kosningu sem um 2.200 manns á aldrinum 18-35 ára tóku þátt í á netinu. Frá þessu var greint á útgáfuhátíðinni CoolBrands í fyrrakvöld, sem fyrirtækið Scope Communications ehf. stóð fyrir. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Minni hagvöxtur vestra

HAGVÖXTUR í Bandaríkjunum mældist 2,6% á öðrum ársfjórðungi en á fyrsta ársfjórðungi mældist hagvöxtur 5,6% og er því um töluverða lækkun að ræða milli ársfjórðunga. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Njósnahneyksli skekur HP

AÐALLÖGFRÆÐINGUR tölvufyrirtækisins Hewlett-Packard sagði af sér í vikunni eftir að þingmenn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings létu skammir dynja á fyrrum yfirmönnum fyrirtækisins fyrir að brjóta á rétti starfsmanna. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 1 mynd

Sátt hjá sýslumönnum í neytendamálum

TALSMAÐUR neytenda, Gísli Tryggvason, hefur frá því í nóvember á síðasta ári átt í viðræðum við Sýslumannafélag Íslands um að virkja sáttaúrræði í smærri ágreiningsmálum. Þetta kom fram í erindi sem hann flutti á þingi Neytendasamtakanna í gær. Meira
30. september 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Sæfari áfram hjá Samskipum

SAMNINGUR Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara hefur verið framlengdur um eitt ár. Ný ferja, sem er verið að standsetja, verður tekin í notkun á samningstímabilinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samskipum. Meira

Daglegt líf

30. september 2006 | Daglegt líf | 121 orð

Af Jöklu og drullu

Norðlendingar ælta að troða upp á Hótel Sögu í kvöld kl. 21, þar sem Karlakór Eyfirðinga syngur og hagyrðingarnir Pétur Pétursson, Björn Ingólfsson og Einar Kolbeinsson koma fram. Meira
30. september 2006 | Daglegt líf | 402 orð | 1 mynd

Fréttaframleiðandi í París

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Þetta er mjög mikið ábyrgðarstarf hér í Frakklandi. Meira
30. september 2006 | Daglegt líf | 228 orð | 6 myndir

Háttur háskólanema

Nemendum Háskólans þykir ekki töff að ofhugsa útlitið, eða það virtist Ingveldi Geirsdóttur þegar hún skoðaði hinn akademíska klæðaburð. Meira
30. september 2006 | Daglegt líf | 94 orð | 5 myndir

Púðar setja svip

Í NAUMHYGGJU nútímans getur verið gott að grípa til ýmiskonar smáhluta til að lífga upp á heimilið. Meira
30. september 2006 | Daglegt líf | 501 orð | 1 mynd

REYKJANESBÆR

Stjórnendur Reykjanesbæjar hafa unnið að því að breyta ímynd bæjarins. Liður í því er að nota heiti sveitarfélagsins sem víðast, í stað gömlu bæjarnafnanna. Hefur þeim orðið ágætlega ágengt. Meira
30. september 2006 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Rottur eru gáfuð gæludýr

Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins gefst í dag tækifæri á að kynnast gælurottum sem gæludýrum. Kynningin verður haldin milli klukkan 14.00 og 16.00 og verður í höndum Kristbjargar Söru Thorarensen. Meira
30. september 2006 | Daglegt líf | 536 orð | 7 myndir

Vinalegt í vesturbænum

"Við vorum eiginlega hætt að geta tekið ákvarðanir sjálf og farin að stóla alveg á Rut," segir húsfreyjan og kímir og á þar við Rut Káradóttur innanhússarkitekt sem teiknaði fyrir þau eldhús, bað og skápa fyrir réttu ári. Meira

Fastir þættir

30. september 2006 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bikarkeppni BSÍ Norður &spade;K8 &heart;Á8543 ⋄K9752 &klubs;3 Vestur Austur &spade;ÁDG7642 &spade;1093 &heart;G &heart;106 ⋄D83 ⋄10 &klubs;G2 &klubs;KD98754 Suður &spade;5 &heart;KD972 ⋄ÁG64 &klubs;Á106 Suður spilar sex hjörtu. Meira
30. september 2006 | Fastir þættir | 897 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Deildakeppnin í sjónmáli Deildakeppnin verður spiluð helgarnar 7.-8. október og 28.-29. október. Að venju verður spilað í þremur deildum. Spilamennska hefst um klukkan 11.00 laugardagana og lýkur um klukkan 19.15 en á sunnudögum klukkan 10.00-15.45. Meira
30. september 2006 | Fastir þættir | 33 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Íbúafjöldinn er nú 1.600 manns miðað við 1.450 á síðasta ári. RÉTT VÆRI: Íbúar eru nú 1.600 en voru 1.450 í fyrra. (Hér er ekki um neina viðmiðun að ræða. Meira
30. september 2006 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Í páfagarði II. hluti kvikmyndasýning í Landakoti

Páfagarður er ein elsta stofnun í heiminum og miðstöð kirkjunnar fyrir u.þ.b. 1 milljarð kaþólskra. Tveggja þúsalda gömul saga hans hefur verið mjög viðburðarík. Meira
30. september 2006 | Í dag | 518 orð | 1 mynd

Íslenskur mannauður erlendis

Páll Rafnar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 1977. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1998, BA-prófi í heimspeki frá Háskóla Íslands 2002 og meistaraprófi í stjórnmálaheimspeki frá London School of Economics 2003. Hann leggur nú stund á doktorsnám við Cambridge-háskóla. Meira
30. september 2006 | Í dag | 1265 orð | 1 mynd

Kirkjuleg sveifla í Bústaðakirkju KIRKJULEG sveifla verður í...

Kirkjuleg sveifla í Bústaðakirkju KIRKJULEG sveifla verður í Bústaðakirkju á sunnudag kl. 14. Um árabil hefur Bústaðakirkja staðið fyrir fjölbreyttu helgihaldi. Kirkjulega sveifla er hluti af þeirri fjölbreytni. Meira
30. september 2006 | Í dag | 2516 orð | 1 mynd

(Lúk. 7.)

Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
30. september 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
30. september 2006 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 a6 7. f3 b5 8. Dd2 Bb7 9. O-O-O Rc6 10. g4 Hc8 11. a3 Be7 12. g5 Rd7 13. h4 b4 14. axb4 Rxb4 15. Kb1 O-O 16. h5 Re5 17. g6 Bf6 18. h6 fxg6 19. hxg7 He8 20. Bh3 Rxf3 21. Rxf3 Hxc3 22. e5 Hb3 23. Meira
30. september 2006 | Í dag | 105 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Íslenska óperan frumsýnir í kvöld óperu, þar sem fjallað er um samskipti kynjanna og samskipti kynþáttanna á gamansaman hátt. Hvað heitir óperan og eftir hvern er hún? 2 Íslenskur fiðluleikari hefur fengið Stradivarius-fiðlu til afnota. Meira
30. september 2006 | Fastir þættir | 317 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það er ljóst að það er afar erfitt að stöðva hraðakstur á götum í þéttbýli, eða á þjóðvegum landsins - þegar ekki er tekið nægilega hart á þeim ökuníðingum sem aka ekki eftir settum reglum og bera ekki virðingu fyrir öðrum í umferðinni. Meira

Íþróttir

30. september 2006 | Íþróttir | 270 orð

Arsene Wenger til lífstíðar hjá Arsenal

DAVID Dean, varaforseti Arsenal, hefur lofað Arsene Wenger, knattspyrnustjóra félagsins, starfi til lífstíðar hjá Arsenal. "Við viljum hafa Wenger hjá félaginu til æviloka og höfum gert honum tilboð þess efnis. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Áskorunin gerist ekki meiri

"ÞAÐ er gríðarlega gaman að hefja þátttöku í Meistaradeildinni gegn jafn sterku liði og Gummersbach er. Liðið er í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar um þessar mundir. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 68 orð

Bankadeildin áfram

BARCLAYS-bankinn og enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hafa framlengt samning sinn um að deildin beri nafn bankans til ársins 2010 en fyrri samningur var til ársins 2008 þannig að um tveggja ára lengingu er að ræða. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 80 orð

Birgir er úr leik

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Áskorendamóti sem fram fer í Kasakstan. Birgir lék á pari vallar í gær, 72 höggum, en hann lék á 74 höggum á fyrsta keppnisdeginum eða tveimur höggum yfir pari. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Mikael Silvestre verður úr leik næstu sex vikurnar til viðbótar en hann meiddist í leik með Manchester United gegn Arsenal fyrir hálfum mánuði. Meiðsli hans eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sænska meistaraliðið Djurgården , sem þeir Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen leika með, rak í gær þjálfara liðsins, Kjell Jonevret . Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 185 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Scott Parker , leikmaður Newcastle , var í gær valinn í enska landsliðið í knattspyrnu vegna leikja í undankeppni EM gegn Makedóníu og Króatíu sem framundan eru. Tvö og hálf ár er liðið síðan Parker var síðasta kallaður til liðs við enska landsliðið. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 389 orð

Frábær endasprettur Heiðars

HEIÐAR Davíð Bragason, úr Kili Mosfellsbæ, lék gríðarlega vel á lokakeppnisdegi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær en hann fékk 7 fugla og lék á 65 höggum. Heiðar Davíð endaði í 8.-10. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 97 orð

Haukar og Stjarnan leika ytra

AUK Fram leika tvö önnur íslensk handknattleikslið í eldlínunni í Evrópumótum félagsliða um helgina. Bæði leika þau utanlands. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Heiðar ekki í baráttunni

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EYJÓLFUR Sverrisson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu valdi í gær 20 manna hóp fyrir leikina gegn Lettum og Svíum í undankeppni EM. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 405 orð

Hjartað segir að KR verði bikarmeistari en hugurinn Keflavík

TRYGGVI Guðmundsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, býst við jafnri og spennandi viðureign hjá Keflavík og KR í úrslitaleik Visa-bikarkeppninnar í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í dag en Morgunblaðið fékk framherjann, kantmanninn og leikstjórnandann í... Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 136 orð

Hjálmar til Raith

HJÁLMAR Þórarinsson, leikmaður skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts og 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið lánaður til skoska 2. deildarliðsins Raith Rovers til áramóta. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 882 orð | 1 mynd

Iain Dowie stefnir enn á Evrópusæti með Charlton

SAM Allardyce knattspyrnustjóri Bolton segir að hann sjái eftir því að hafa ekki náð að klófesta Peter Crouch framherja Liverpool en varnarmenn Bolton þurfa að glíma við enska landsliðsframherjann í dag. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 102 orð

Keflavík eða Valur í UEFAkeppnina

KR-ingar hafa þegar tryggt sér sæti í UEFA-keppninni á næstu leiktíð, en baráttan um hitt UEFA-sætið stendur á milli Keflvíkinga og Valsmanna. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 54 orð

Leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Bolton - Liverpool 11.45 Charlton - Arsenal 14 Chelsea - Aston Villa 14 Everton - Manchester City 14 Sheffield United - Middlesbrough 16. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 795 orð | 1 mynd

Meiriháttar tækifæri

Ívar Ingimarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með nýliðum Reading í ensku úrvalsdeildinni. Ívar hefur vart stigið feilspor í hjarta varnarinnar og hefur frammistaða hans vakið verðskuldaða athygli. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Mido hellir olíu á eldinn

STUÐNINGSMENN Porstmouth eru lítt hrifnir af framherja Tottenham, Mido, eftir að hann lét hafa það eftir sér að Sol Campbell væri lélegasti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 1852 orð | 2 myndir

Mikil gæfa fyrir Arsenal að hafa fengið Wenger

ARSENE Wenger, einn sigursælasti knattspyrnustjórinn í ensku knattspyrnunni fékk góða afmælisgjöf frá leikmönnum sínum á Emirates Stadium fyrir framan 60 þús. áhorfendur sl. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 135 orð

Mourinho: Ég vinn titla

JOSÉ Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea er að öllum líkindum sá launahæsti í sínu fagi í heiminum. Talið er að hann sé með um 5 milljónir punda, um 660 milljónir króna, í árslaun. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

"Vel í stakk búnir"

"ÞETTA er stærsti leikur sumarsins og stemningin á eftir að verða geysileg á Laugardalsvellinum. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

"Þekki ekkert annað en sigur"

"VIÐUREIGNIN við KR-inga leggst vel í mig, enda alltaf gaman að taka þátt í bikarúrslitaleikjum. Auðvitað myndast alltaf ákveðin spenna þegar stundin nálgast. Vonandi hefur sú spenna ekki áhrif á okkur," sagði Guðmundur Steinarsso, fyrirliði Keflavíkurliðsins. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 45 orð

Staðan

Chelsea 650111:315 Portsmouth 54109:013 Man. Utd 641112:413 Everton 633011:512 Aston Villa 63308:312 Liverpool 63128:610 Reading 63128:710 Arsenal 52216:38 Bolton 52214:38 Blackburn 62226:88 Fulham 62225:98 Newcastle 62136:87 Man. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 122 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppnin, úrslitaleikur karla: Laugardalsvöllur: KR - Keflavík 14 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: Digranes: HK - Fylkir 16 Laugardalshöll: Valur - Akureyri 16 1. Meira
30. september 2006 | Íþróttir | 46 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Höttur - ÍBV 14:20 Víkingur/Fjölnir - Grótta 24:25 Afturelding - FH 27:20 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrirtækjakeppnin, Powerade-bikarkeppni karla: ÍR - Haukar 65:76 KNATTSPYRNA England 1. Meira

Barnablað

30. september 2006 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Bangsi þarfnast hjálpar

Hann bangsi er búinn að vera svo duglegur að raka saman föllnum haustlaufunum. En ekki er auðvelt að sópa þeim saman í hrúguna því ýmsar hindranir verða á vegi hans. Getur þú hjálpað honum að komast á... Meira
30. september 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Einn góður...

-Er konan þín listhneigð? -Já, það er hún. Henni er algjörlega sama um hvernig kökurnar hennar eru á bragðið svo framarlega sem þær séu... Meira
30. september 2006 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Græn augu

Ég stend í miðju kjarri, sé ský og blauta jörð, móður jörð. Hún horfir á mig, grænum augun, þau minna mig á mosa, og dökkan jarðarskóg. með varir sínar rauðar, líkt og ágústsólarlag, sumarsólarlag. Ég lít í aðra átt. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Höfuðföt

Hér sérð þú höfuðföt nokkurra merkra manna. Allir vilja þeir hafa húfu eða hatt við hæfi en helber ruglingur hefur orðið. Gætir þú hjálpað þeim að finna út úr þessu... Meira
30. september 2006 | Barnablað | 1 orð

Höfuðföt - lausn

1-10,2-9,3-5,4-11,7-8,6-12. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Klikkaðar klukkur

Klukkurnar á myndinni eru allar eitthvað skrýtnar, nema ein. Hvaða klukka er... Meira
30. september 2006 | Barnablað | 4 orð

Klukkur - lausn

Ljósbláa klukkan er... Meira
30. september 2006 | Barnablað | 27 orð

Leiðrétting

Í síðasta blaði var misritað nafn eins vinningshafa í örsögukeppni. Þórdís Tryggvadóttir skrifaði söguna Hvað nú en söguhetjan hennar heitir Kristín Helga. Beðist er velvirðingar á... Meira
30. september 2006 | Barnablað | 79 orð | 4 myndir

Leyndarmál fiðrildanna

Veistu að fiðrildin fæðast ekki eins og þú sérð þau? 1. Hér sérðu pínulítið egg sem liggur á laufblaði í næturhúmi. 2. Einn sólríkan dag kemur út úr egginu lítil og mjó lirfa sem er mjög svöng. Hún borðar allt sem á vegi verður. 3. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 158 orð | 2 myndir

Líf í myndunum

-Hvað ertu gömul? Ég er ellefu ára, verð reyndar tólf í nóvember og nýtti tækifærið til að taka þátt í keppninni. -Í hvaða skóla ertu? Ég er í Ölduselsskóla. -Teiknarðu mikið? Já, mjög mikið. Ég teikna myndir af fólki. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Prinsessur

Einu sinni voru prinsessur. Þær hétu Mjallhvít og Öskubuska og Þyrnirós og Fríða. En Öskubuska átti afmæli. Hún var að bjóða hinum prinsessunum í veisluna og þær borðuðu tertu og fóru í leiki og svo var veislan búin. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 183 orð | 2 myndir

Safn af Syrpu

-Hvað varst þú að hugsa um þegar þú teiknaðir glaða vísindamanninn? Ég átti bara að gera vísindamann og ég ákvað að gera hann standandi með eitthvað drasl hjá sér. - Af hverju valdirðu A? Ég setti það sem fót undir tilraunaglasið. -Í hvaða skóla ertu? Meira
30. september 2006 | Barnablað | 52 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að teikna fólk

-Hvað ertu gömul? Tíu ára. -Teiknarðu mikið? Já. -Hvað finnst þér skemmtilegast að teikna? Fólk. -Hvað gerir fólkið á myndunum? Það er mismunandi. -Í hvaða skóla ertu? Glerárskóla á Akureyri. -Datt þér í hug að þú fengir verðlaun? Nei. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 157 orð | 2 myndir

Skrýtið og spennandi að fá verðlaun

-Teiknarðu oft? Já, svona bara til að leika mér. -Hvað teiknarðu helst? Þegar ég var í 4. og 5. bekk var ég alltaf að teikna hesta. Núna er það mismundandi, ég teikna fólk, dýr og fugla. -Áttu kannski hest? Já, afi minn og pabbi minn eiga hesta. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 156 orð | 2 myndir

Teiknar, dansar og syngur

- Teiknarðu mikið? Já, amma mín er myndlistarkennari og ég er mjög mikið að teikna hjá henni. Ég teiknaði þessa mynd hjá henni. - Hvernig datt þér í hug að teikna þessa mynd? Meira
30. september 2006 | Barnablað | 110 orð | 2 myndir

Teiknar dýr

- Hugsar þú mikið um vísindi? Já, ég hef voðalega gaman af vísindum. -Hvernig vísindum? Pabbi gaf mér smájá. Ég er oft að rannsaka eitthvað. Pabbi átti hana þegar hann var lítill. Hann tók einu sinni væng af flugu og límdi hann við gler. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 112 orð | 4 myndir

Teiknimyndasamkeppni

Spenna og gleði ríkti hjá verðlaunahöfum í Teiknimyndasamkeppni sem Rannís efndi til í tilefni Vísindavöku en verðlaunin voru afhent 22. september. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 159 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að átta ykkur á því hvaða teiknimyndapersónur eru á myndunum. Ef þið þekkið þær eða getið komist að því hvað þær heita skuluð þið skrifa svörin niður og senda Barnablaðinu. Meira
30. september 2006 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Þ þ

Þrumur dundu og hetjan hljóð hélt af stað út á skólalóð. Eldingar leiftruðu og ástand var ljótt. Allt í einu var komin nótt. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira

Lesbók

30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 830 orð | 1 mynd

Aleksandr mikli

Gestkvæmt verður á þriðju Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Þar fer fremstur í flokki rússneski leikstjórinn Aleksandr Sokurov, sem hefur búið til hvert stórvirkið á fætur öðru á undanförnum árum. Hér er rakinn litríkur ferill Sokurovs, sem margir telja andlegan arftaka Tarkovskys. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 382 orð | 1 mynd

Artek og Aalto

Eftir Aðalstein Ingólfsson adalart@thjodminjasafn.is Um þessar mundir eru liðin sjötíu ár síðan fjórir hugumstórir einstaklingar í finnska hönnunargeiranum opnuðu verslunina Artek í hjarta Helsinki. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1397 orð | 2 myndir

Artek og Aalto

Eftir Aðalstein Ingólfsson adalart@thjodminjasafn.is Nils-Gustav Hahl var einnig mikilvægur hlekkur í Artek-teyminu, þar sem hann var fróður um samtímamyndlist og hönnun og hafði góð sambönd í enskumælandi löndum. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Bækur

Anna Sigríður Einarsdóttir annei@mbl. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 493 orð | 1 mynd

Eitís fyrir lengra komna

Eftir Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Tónlist fyrri helmings 9. áratugs síðustu aldar, hin svokallaða "eighties" músík, hefur fengið uppreist æru undanfarin misseri eftir að hafa verið aðhlátursefni í áravís. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 772 orð | 1 mynd

Er blaðamennska að hverfa?

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur akj@hi.is Hversu margir flettu pappírsblaði í morgun? Örfáir réttu upp hönd. Hversu margir hafa kíkt á netmiðla í dag? Svo til allir. Hve margir vilja helst af öllu vinna á netmiðli? Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3511 orð | 5 myndir

Fangi fyrir friðinn

Aung San Suu Kyi er einn þekktasti pólitíski fangi í heiminum. Síðastliðin sextán ár hefur herforingjastjórnin í Búrma haldið henni í stofufangelsi á sveitasetri hennar við bakka Inya-stöðuvatnsins í Ranguun. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 209 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Í vor var ég rúmfastur um tíma og fékk að láni dönsku myndina Adams æbler til að stytta mér stundir. Mér leist svo vel á hana að ég fékk kunningja minn til að kaupa eintak fyrir mig í Kaupmannahöfn. Grunnhugmyndin er nýstárleg. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1012 orð | 1 mynd

Goðsögnin í hversdagsleikanum

Skáldkonan Olga Tokarczuk verður gestur á pólsku menningarhátíðinni í Reykjavík sem hófst sl. fimmtudag. Sjón stýrir kynningu á skáldkonunni og verkum hennar á bókmenntakvöldi í Borgarbókasafninu í Tryggvagötu nk. mánudag 2. okt. kl. 19. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3417 orð | 1 mynd

Græna þungamiðjan

Guðni Elísson hóf umræðu um umhverfismál hér í Lesbók í júlí sem enn vindur upp á sig. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1110 orð | 1 mynd

Heima í heimi

Sýningin stendur til 2. október Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17 og til kl. 21 á fimmtudögum. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 201 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég hef verið að hlusta í vikunni á stórdjasssöngvarann Kurt Elling með undirleik Lawrence Hobgood-kvartettsins og ef til vill ekki skrítið þar sem þessir snillingar verða á dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur í Austurbæ á laugardaginn kemur. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð | 1 mynd

Hvað er list?

Hvernig veit maður hvað er list og hvað er ekki list? Hér áður fyrr töldu menn sig geta skilgreint eðli listarinnar, en það virðist ekki lengur hægt. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Japanski leikarinn Tetsuro Tamba er látinn, 84 ára að aldri. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2030 orð | 2 myndir

Legg ek hönd á helga bók

Brasilíska fræðikonan Patricia Pires Boulhosa heldur því fram í nýrri bók að texti Gamla sáttmála sé alls ekki frá 13. öld, heldur eigi hann sér rætur í pólitísku umróti 15. aldar og sem liður í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 885 orð | 1 mynd

Myrk framtíðarsýn Cuaróns

Mannsbörn eða Children of Men heitir nýjasta kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alfonso Cuarón. Í Mannsbörnum er að finna myrka framtíðarsýn um heim þar sem mannkynið er komið á heljarþröm eftir 18 ára ófrjósemisfaraldur. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð

Neðanmáls

I Í Morgunblaðinu í gær birtust tvær fréttir sem kölluðust skemmtilega á. Á síðu 2 var annars vegar sagt frá nýjum samningi til fimm ára á milli menntamálaráðuneytisins og RÚV um að stórauka framboð á íslensku efni í Sjónvarpinu. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð

Nykvist og Salka Valka

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Sænski kvikmyndatökumaðurinn Sven Nykvist lést 20. september síðastliðinn áttatíu og þriggja ára að aldri. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1965 orð | 1 mynd

Ósjálfbær hagvöxtur og loftslagsbreytingar

Engin innistæða er fyrir sjálfumgleði eða andvaraleysi af Íslendinga hálfu þegar kemur að loftslagsmálum, segir greinarhöfundur sem telur að Íslendingar verði að taka ábyrgari afstöðu til hlýnunar jarðar af völdum loftslagsbreytinga. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð

Stofnunin yfirstigin

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Víðsjá á tíu ára afmæli á morgun, sunnudag. Haldið var upp á tímamótin með tvöföldum þætti í gær þar sem núverandi umsjónarmenn fóru á kostum, Guðni Tómasson og Haukur Ingvarsson. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1654 orð | 1 mynd

Svona viljum við hafa bað

Ný auglýsing Orkuveitu Reykjavíkur vakti mikla athygli en þar var sungið: "Svona viljum við hafa það. Ekkert vesen og allt í góðu lagi." Talsvert hefur verið rætt um þau skilaboð sem send eru með auglýsingunni, ekki síst um konur. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 916 orð | 1 mynd

Sænska poppbyltingin

Þegar farið er yfir bestu lög síðustu mánaða í huganum kemur í ljós að það er eitt sem bindur þau öll saman - nefnilega þjóðerni. Staðreyndin er sú að besta popptónlist ársins 2005 - 2006 er meira og minna sænsk. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Enn er allt í uppnámi í Þýskalandi vegna uppfærslunnar á Idomeno eftir Mozart í Þýsku óperunni í Berlín, en hætt var við eftir að því var mótmælt að þar sæist afhöggvið höfuð Múhameðs spámanns. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 1 mynd

Um vit fram

Eftir Ólaf Pál Jónsson opj@khi.is ! Þegar Ísland birtist á lista yfir hinar viljugu þjóðir sem studdu innrás Bandaríkjanna í Írak voru Davíð og Halldór gagnrýndir harðlega. Meira
30. september 2006 | Menningarblað/Lesbók | 94 orð

Við Kringilsá

Við Kringilsá var hagi stoltra hreina, í hópum undu þar við grös og fléttur, en álver nýta ekki dýr og steina og aðeins gildir stóriðjunnar réttur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.