Greinar þriðjudaginn 3. október 2006

Fréttir

3. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

160 ára afmæli MR fagnað

NEMENDUR, kennarar og starfsfólk Menntaskólans í Reykjavík minntust þess í gærmorgun að 1. október sl. voru 160 ár liðin frá því að Sveinbjörn Egilsson rektor setti Lærða skólann í fyrsta sinn, 1. október 1846. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Atorka áminnt og sektuð

KAUPHÖLL Íslands hefur ákveðið að áminna Atorku Group hf. opinberlega og beita félaginu févíti að fjárhæð 2,5 milljónir króna fyrir brot við reglur Kauphallarinnar. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Austfirðingar rýna í menntun nemenda af erlendum uppruna

Í verkefnavinnu Sambands sveitarfélaga á Austurlandi um stöðu og áherslur í málefnum íbúa af erlendum uppruna í fjórðungnum, hefur sérstakur hópur fjallað um menntunarmál á öllum skólastigum. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ban á beinu brautinni

New York. AP. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Baugur aðaleigandi Ísafoldar

Hjálmur, félag í eigu Baugs Group, er stærsti hluthafinn í nýju tímariti sem Reynir Traustason ritstýrir. Tímaritið, sem nefnist Ísafold, er einnig í eigu Reynis og Jóns Trausta Reynissonar. Þetta upplýsti Reynir í viðtali í Kastljósi í kvöld. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Braust inn til að stela sér sælgæti

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók karlmann á sextugsaldri grunaðan um innbrot á þjónustustöð Olís við Skúlagötu í Reykjavík aðfaranótt mánudags. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Brotist inn í kirkju á Selfossi

LÖGREGLUNNI á Selfossi var í gærmorgun tilkynnt um innbrot í Hvítasunnukirkjuna á Selfossi. Þaðan var m.a. stolið myndvarpa, tölvuskjá, myndbandstökuvél og einhverju lausafé. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Býður sig í 3. til 5. sæti

VALGERÐUR Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja til fimmta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir alþingiskosningar. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Eigendurnir íhuga stækkun hótelsins

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Höfn í Hornafirði | "Það var tap fyrsta árið okkar en síðan höfum við rekið hótelið með hagnaði. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Engar reglur brotnar með fluginu

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ lét Ratsjárstofnun vita af heræfingu Rússa í norðurhöfum hinn 27. september sl. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Engir ljósfeður frá 1933

ENGINN karlmaður sinnir starfi ljósmóður á fæðingardeildum sjúkrahúsanna hér á landi og er Ísland eftirbátur hinna Norðurlandaþjóðanna í þessum efnum því þar eru starfandi ljósfeður. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Erfitt að fá Íslendinga í sláturhúsin

ALDREI hefur verið jafnlítið um að Íslendingar vinni í sláturhúsum og nú, að sögn Hermanns Árnasonar, stöðvarstjóra Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð

Ernir semur um fjórar flugleiðir

FLUGFÉLAGIÐ Ernir mun taka við flugi á fjóra staði á landsbyggðinni um áramót, og eru samningar við Vegagerðina á lokastigi. Um er að ræða flugleiðir frá Reykjavík til Sauðárkróks, Hafnar í Hornafirði, Bíldudals og Gjögurs. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Eru fíkniefni einkamál?

ERU fíkniefni einkamál? Hvað er til ráða? er yfirskrift fræðslufundar og málþings á vegum mannúðar- og mannræktarsamtakanna Handarinnar í neðri sal Áskirkju í kvöld kl. 20.30. Njörður P. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Felldu stjórn Schüssels

Vínarborg. AFP. | Stjórn Austurríkis féll um helgina eftir að jafnaðarmenn fengu flest greiddra atkvæða í þingkosningunum á sunnudag. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Félag áhugaljósmyndara með opið hús í Faxafeni

FÓKUS, félag áhugaljósmyndara, verður með opið hús þriðjudaginn 3. október kl. 20.00. Það verður haldið í húsakynnum félagsins að Faxafeni 12, Reykjavík. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fitan líka í kexi og kökum

EKKI eru uppi nein áform hérlendis um að fara að fordæmi Dana og setja ákveðnar reglur um notkun transfitusýru í matarolíum, viðbiti og smjörlíki en samkvæmt þeim reglum mega fyrrgreindar vörur ekki innihalda meira en 2 g af transfitusýrum í 100 g af... Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 823 orð | 3 myndir

Fjármunir til reiðu til að auka umsvif ríkissjóðs á ný

Eftir aðhaldssöm ár er nú svigrúm til aukinna framkvæmda á vegum ríkissjóðs að sögn fjármálaráðherra sem lagði í gær fjárlagafrumvarp ársins 2007 fram á Alþingi. Útgjöld munu aukast á næsta ári, einkum vegna samgönguframkvæmda. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hófust með gröfukeppni

Reykjanesbær | Framkvæmdir við fyrsta áfanga kappakakstursíþróttasvæðis Iceland MotoPark í Reykjanesbæ hófust um helgina. Í þessum áfanga verður körtubraut sem kemur í stað núverandi körtubrautar sem fer undir stórhýsi. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Framleiðsla hafin á Hellisheiði

STÖÐUG framleiðsla fyrstu vélarsamstæðu Hellisheiðarvirkjunar hófst á sunnudag og fara nú 45 MW af raforku frá virkjuninni inn á kerfi Landsnets hf. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð

Frumtök og félag lækna semja

LÆKNAFÉLAG Íslands og Frumtök, samtök framleiðenda frumlyfja, hafa gert með sér samning um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja og var hann undirritaður á föstudag. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fyrirlestur sendiherra Rússlands

SENDIHERRA Rússlands á Íslandi, Victor Ivanovich Tatarintsev, flytur í dag fyrirlestur á Lögfræðitorgi við Háskólann á Akureyri. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fyrirlestur um flugmál

ASSAD Kotaite, fyrrum forseti fastaráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, kom til landsins í gær í boði Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra og Flugmálastjórnar. Dr. Kotaite mun halda fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag, þriðjudaginn 3. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Georgíumenn láta fjóra meinta njósnara lausa

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is YFIRVÖLD í Georgíu slepptu í gær fjórum rússneskum herforingjum sem höfðu verið handteknir og sakaðir um njósnir í landinu. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gorbatsjov til landsins í næstu viku

MIKHAIL Gorbatsjov, fyrrverandi aðalritari sovéska Kommúnistaflokksins og leiðtogi Sovétríkjanna, kemur til landsins í næstu viku. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð

Grímseyingar íhuga að taka að sér verslun

RÓIÐ er nú öllum árum að því að tryggja áframhaldandi verslunarrekstur í Grímsey, að sögn Dónalds Jóhannessonar skólastjóra. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Gyðju sökkt á bænahátíð hindúa

INDVERJAR sökkva styttu af hindúagyðjunni Durga, tákni valda og sigurs hins góða á hinu illa, í Yamuna-fljóti í Nýju-Delhí í gær. Þessi athöfn markaði lok fimm daga bænahátíðar hindúa, eða Durga puja. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hugmyndirnar einn öflugasti krafturinn

Michael E. Porter segir efnahagslegan stöðugleika vera forsendu hagvaxtar en á því sviði er Ísland mun neðar en samanburðarlöndin. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hver var þessi kona á heiðinni?

Aðalfundur Sögufélags Eyfirðinga verður haldinn á lestrarsal Amtsbókasafnsins í kvöld kl. 20. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hættir á Alþingi

GUÐMUNDUR Hallvarðsson, alþingismaður og formaður samgöngunefndar Alþingis, hefur ákveðið að láta af þingmennsku í lok þessa kjörtímabils. Guðmundur hefur setið á Alþingi í fjögur kjörtímabil, sem einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Íhugunaræfingar í Vallaneskirkju

Egilsstaðir | Nk. laugardag hefjast kyrrðarstundir á vegum áhugahóps um kyrrðarstarf í Vallaneskirkju. Stefnt er að því að þær verði annan hvern laugardag í vetur og standi frá kl. 11 til 14. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð

Jafntefli í Elista

RÚSSINN Víktor Kramník og Búlgarinn Veselin Topalov skildu jafnir í sjöttu heimsmeistaraeinvígisskák sinni í Elista, höfuðborg rússneska sjálfstjórnarlýðveldisins Kalmýkíu, eftir 31 leik í gær og er staðan nú þannig, að Kramník hefur hlotið samtals þrjá... Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Leiðrétt

Varmá á náttúruminjaskrá Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi leiðrétting frá Karli Tómassyni, forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar og oddvita Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs: "Ég undirritaður Karl Tómasson óska eftir að Morgunblaðið... Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi á Miklubraut

KONAN sem lést í umferðarslysi á Miklubraut aðfaranótt sunnudags hét Ragnheiður Björnsdóttir, til heimilis á Kleppsvegi 126. Ragnheiður var 55 ára, fædd 10. júní 1951, og lætur eftir sig sambýlismann og uppkominn son. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Lokið við stækkun álversins á Grundartanga í 220.000 tonn

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NORÐURÁL fagnaði því í gær að lokið er við stækkun álversins á Grundartanga úr 90.000 tonna framleiðslugetu í 220.000 tonn. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Lula mistókst að ná meirihluta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is EFNA þarf til annarrar umferðar forsetakosninganna í Brasilíu eftir að Luiz Inacio Lula da Silva forseta mistókst að ná hreinum meirihluta atkvæða í fyrstu umferðinni um helgina. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Mjög mikið áfall en samt afar þakklát fyrir að ekki fór verr

MIKIÐ tjón varð í eldsvoða í íbúðarhúsinu að Hamragerði 25 á Akureyri í fyrrinótt. Þrennt var flutt á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun en allir fengu að fara heim strax um nóttina og engum varð meint af. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ný gjá skapist ekki

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði í ræðu sinni við setningu Alþingis í gær, að nú þegar ágreiningur um veru Bandaríkjahers hefði verið til lykta leiddur með brottför varnarliðsins væri afar brýnt að deilurnar um nýtingu náttúru Íslands... Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Nýtt kennsluhúsnæði Menntaskólans á Egilsstöðum í notkun

Egilsstaðir | Byggingu annars áfanga kennsluhúss Menntaskólans á Egilsstöðum er lokið og var hið nýja kennsluhúsnæði tekið formlega í notkun sl. laugardag. Aðalverktaki var Tréiðjan Einir ehf. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ólafur snæddi með Barak

EHUD Barak, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, snæddi kvöldverð með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, að Bessastöðum á helsta hátíðisdegi gyðinga, yom kippur, sem haldinn var hátíðlegur í gær. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 312 orð

Óslóarbúi skaut þrjár systur sínar til bana

ÞRÍTUGUR maður var í haldi lögreglunnar í Ósló í gær eftir að hafa skotið þrjár systur sínar til bana á heimili þeirra í borginni í fyrrakvöld. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Prests- og djáknavígsla í Dómkirkjunni

PRESTS- og djáknavígsla fór fram í Dómkirkjunni á sunnudag. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígði Jóhönnu Guðrúnu Ólafsdóttur til djákna. Hún hefur verið ráðin sem skóladjákni í Garðasókn, Kjalarnessprófastsdæmi. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

"Markmið okkar er að Alþingi vandi vel verk sín"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ALÞINGI Íslendinga, 133. löggjafarþing, var sett í gær að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Sólveig Pétursdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var endurkjörin forseti Alþingis. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 156 orð

"Mjög hissa"

Stokkhólmi. AFP. | Tveir bandarískir vísindamenn, dr. Andrew Fire og dr. Craig Mello, hlutu í gær nóbelsverðlaunin í læknisfræði fyrir framlag sitt til rannsókna í erfðafræði. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 1089 orð | 1 mynd

"Við vorum venjulegir strákar"

Ruhal Ahmed og Asif Iqbal máttu dúsa í rúm tvö ár í klefa í Guantanamo án þess að sæta nokkurn tímann dómi. Davíð Logi Sigurðsson, sem heimsótti Guantanamo í ágúst og lýsti staðnum í Morgunblaðinu fyrir mánuði, hitti þá að máli í gær. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ragnheiður stefnir á 1.-3. sæti

RAGNHEIÐUR Jónsdóttir, sýslufulltrúi á Húsavík, gefur kost á sér í 1.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Ragnheiður er fædd og uppalin í Köln í Þýskalandi og flutti á unglingsárum til Hafnarfjarðar. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ríkið rifti samningi tafarlaust

BÆJARRÁÐ Vestmannaeyja fól í gær Elliða Vignissyni bæjarstjóra að fara fram á það við heilbrigðisráðuneytið að samningi við Landsflug um sjúkraflug verði tafarlaust rift. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Samgöngur á oddinn

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur, Brján Jónasson og Kristján Torfa Einarsson FRAMLÖG ríkisins til samgangna aukast verulega á næsta ári, m. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands á heildina litið góð

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sjaldséðar hundakúnstir

Lítill pug-hundur stendur fimlega á baki bolabíts í áhættuatriði á gæludýrasýningu í kínversku borginni Wuxi í Jiangsu-héraði í gær. Var margt um manninn og ánægja með sýninguna, enda boðið upp á ýmis óvenjuleg atriði. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Skemmtileg stærðfræði í HR

HÁSKÓLINN í Reykjavík kynnti í gær námskeið sem nefnist Ólympíustærðfræði en skólinn býður öllum grunnskólanemendum í 5.-8. bekk á námskeiðið í vetur. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Sláturhúsin að miklu leyti mönnuð útlendingum

Fréttaskýring | Sauðfjárslátrun stendur nú sem hæst og horfur á að álíka mörgu fé verði slátrað og í fyrra. Margir útlendingar starfa í sláturhúsunum því fáir Íslendingar fást til starfa. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Sprengja utan af sér húsnæðið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Ég hef aldrei fengið svona kröftuga byrjun," segir Guðjón Vilhelm, hnefaleikaþjálfari hjá BAG, Hnefaleikafélagi Reykjaness. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingar boða samstöðu á þingi

ÞINGFLOKKAR stjórnarandstöðunnar kynntu og boðuðu á blaðamannafundi í gær sameiginleg þingmál í upphafi þingvetrar og kváðust forystumenn flokkanna vilja með þeim leggja áherslu á samstöðu sína gegn núverandi ríkisstjórn. Meira
3. október 2006 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Teknar af lífi í barnaskóla

Nickel Mines. AP. | Rúmlega þrítugur maður skaut þrjár stúlkur til bana og framdi síðan sjálfsmorð í litlum skóla í eigu Amish-fólks í bænum Nickel Mines í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í gær. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Tvítyngt námsumhverfi í Alþjóðaskólanum

ALÞJÓÐASKÓLINN á Íslandi tók til starfa innan veggja Sjálandsskóla í Garðabæ í haust og stunda nú 18 nemendur af ýmsu þjóðerni þar nám. Þetta er þriðja starfsárs Alþjóðaskólans en hann var staðsettur í Víkurskóla í Reykjavík sl. tvo vetur. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ungir ökumenn hafa ekki áhuga á umferðaröryggi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAUTJÁN ára ökumaður sem hafði haft ökuréttindi í þrjá mánuði var stöðvaður á 154 km hraða á Reykjanesbraut til móts við Smáralind á sunnudagskvöld en þar er hámarkshraði 70 km. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ungur síbrotamaður í haldi

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hafði afskipti af pilti á tvítugsaldri vegna innbrota í tvígang um liðna helgi. Skv. upplýsingum lögreglu má kalla piltinn góðkunningja lögreglunnar en hann á að baki sakarferil m.a. vegna auðgunar- og fíkniefnabrota. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Útfararstjóri með eigin rekstur á ný

FYRSTA fyrirtækið með leyfi samkvæmt nýrri reglugerð um útfararþjónustu hefur nú tekið til starfa, Útfararþjónusta Davíðs Ósvaldssonar ehf. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Veitt úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur

STYRKIR úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, fyrir leikárið 2005-2006, voru afhentir við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi. Það voru þeir Baltasar Kormákur, Gretar Reynisson og Gunnar Eyjólfsson sem hlutu styrkinn þetta skiptið. Meira
3. október 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð

Vilja 20 metra lækkun

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓLAFUR F. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2006 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Kynlegar plöntur

Nú er að hefjast árstíð vefsíðnanna. Í netheimum eru stjórnmálamenn kynleg planta sem vaknar úr dvala á fjögurra ára fresti, springur þá út og skartar sínu fegursta, en fellir blöð sín á nokkrum vikum og eftir stendur ber stöngullinn. Meira
3. október 2006 | Leiðarar | 368 orð

Óvenjuleg útrás til Úkraínu

Í útrás íslenzks viðskiptalífs hafa menn gjarnan beint sjónum að löndum, þar sem tungumálið og menningin gera Íslendingum auðvelt fyrir að eiga viðskipti. Þannig eru mestu umsvif íslenzkra útrásarfyrirtækja í Bretlandi og Skandinavíu. Meira
3. október 2006 | Leiðarar | 451 orð

"Kemur mér ekki við"

Vegfarendur gengu framhjá þar sem hún lá blóðug og brotin á gangstéttinni." Þessi setning stóð stórum stöfum undir fyrirsögninni "Slasaðist illa í myrkvuninni" á baksíðu Morgunblaðsins í gær. Fréttir af þessum toga sjást æ oftar. Meira

Menning

3. október 2006 | Kvikmyndir | 163 orð

Ástin mannanna

Leikstjórn: Lou Ye. Aðalhlutverk: Lei Hao, Xiaodong Guo. Meira
3. október 2006 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Baulað í San Sebastian

FJÖLMARGIR kvikmyndagagnrýnendur létu í ljós vonbrigði sín þegar aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í San Sebastian á Norður-Spáni, Gullna skelin, voru afhent um helgina. Meira
3. október 2006 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio segir frægðina sem hann öðlaðist í kjölfar kvikmyndarinnar Titanic hafa stigið sér til höfuðs og farið langt með að gera sig hrokafullan. Meira
3. október 2006 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn James Blunt getur glaðst yfir því að lag hans "Goodbye My Lover" er það lag sem flestir Bretar myndu vilja láta spila í jarðarför sinni þegar þar að kemur. Meira
3. október 2006 | Fólk í fréttum | 295 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn George Michael fékk viðvörun frá lögreglunni í Cricklewood í norðurhluta Lundúna og var sleppt úr haldi gegn greiðslu tryggingar á mánudag eftir að hann var handtekinn undir áhrifum eiturlyfja um helgina. Meira
3. október 2006 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Fullhugi í fósturstellingu

SKAGAMAÐURINN Ólafur Þórðarson er án efa eitt mesta hörkutól sem reimað hefur á sig takkaskó hér á landi. Á löngum ferli minnist ég þess varla að hann hafi lotið í gras eftir návígi við nokkurn mann, innlendan sem erlendan - þar til í síðustu viku. Meira
3. október 2006 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Hafdís Huld gefur út plötu í Bretlandi

HLJÓMPLATAN Dirty paper cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld kom út í gær í Bretlandi. Platan hefur fengið prýðisdóma í bresku pressunni að undanförnu og fyrir helgi birtist svo fjögurra stjörnu dómur í hinu virta dagblaði The Guardian. Meira
3. október 2006 | Tónlist | 729 orð | 1 mynd

Húmorinn allsráðandi í óperunni

W. A. Mozart: Brottnámið úr kvennabúrinu. Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Aðstoðarhljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason. Leikstjóri: Jamie Hayes. Leikmynd: Snorri Hilmarsson. Búningar: Filippía Elísdóttir. Ljós: Björn B. Guðmundsson. Meira
3. október 2006 | Leiklist | 566 orð | 1 mynd

Komu allir að Pétri Gaut

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BALTASAR Kormákur, Gretar Reynisson og Gunnar Eyjólfsson fengu afhenta styrki úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur fyrir leikárið 2005 til 2006 við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi. Meira
3. október 2006 | Kvikmyndir | 250 orð | 1 mynd

Kutcher vinsæll í kvikmyndahúsum vestra

LEIKARINN Ashton Kutcher er þess heiðurs aðnjótandi að fara með hlutverk í tveimur vinsælustu myndunum í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Beint á toppinn skaust teiknimyndin Open Season . Meira
3. október 2006 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Kveikjan að fornminjasafni

Árið 1860 blés upp leifar af kumli frá bænum Baldursheimi í Mývatnssveit. Fundurinn reyndist afdrifaríkur þar sem hann varð kveikjan að því að stofnað yrði íslenskt forngripasafn en áður höfðu forngripir verið sendir til Danmerkur til varðveislu. Meira
3. október 2006 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Mennskur turn

MEÐLIMIR Castellers de Vilafranca-hópsins mynda mennskan turn á keppni sem haldin er hálfsárslega í borginni Tarragona á Norðaustur-Spáni. Meira
3. október 2006 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

MySpace á Iceland Airwaves

VEFSAMFÉLAGIÐ MySpace verður með sérstök kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum á Iceland Airwaves-hátíðinni sem hefst 18. október. Meira
3. október 2006 | Kvikmyndir | 154 orð

Ógleði lífsins

Leikstjórn: Goran Paskaljevic Meira
3. október 2006 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

"Hoppaðu upp í bílinn minn"

Bandaríski leikarinn og sólstrandagæinn David Hasselhoff stillir sér upp fyrir ljósmyndara í gær í ónefndri plötuverslun í London. Meira
3. október 2006 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

"Nokkur landslög og þrjú brjáluð veður"

Sýningum er lokið. Meira
3. október 2006 | Kvikmyndir | 225 orð | 2 myndir

Ricky Bobby og félagar fyrstir í mark

GAMANMYNDIN Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby var mest sótta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum síðastliðna helgi. Myndin skartar Will Farrell og John C. Reilly sem félögunum Ricky Bobby og Cal Naughton Jr, sem kalla sig líka Shake og Bake. Meira
3. október 2006 | Menningarlíf | 419 orð | 6 myndir

Skáldsögurnar koma

Fríða Á. Sigurðardóttir sendir frá sér nýja skáldsögu í haust, þá fyrstu í átta ár. Bókin nefnist Í húsi Júlíu, en hún segir frá tveimur systrum og stormasömum samskiptum þeirra. Meira
3. október 2006 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Stórsveitartöfrar Bill Holmans

Stórsveit Reykjavíkur: Einar St. Jónsson, Kjartan Hákonarsson, Snorri Sigurðarson og Ívar Guðmundsson trompeta, Oddur Björnsson, Edward Frederiksen og Samúel J. Samúelsson básúnur, David Bobroff bassabásúnu, Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
3. október 2006 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Teikningar Hugleiks í Guardian

HRÓÐUR teiknimyndasmiðsins Hugleiks Dagssonar fer víða. Útgáfufyrirtækið Penguin tryggði sér nýverið réttinn á Forðist okkur eftir Hugleik og kemur hún út innan skamms í Englandi undir nafninu Should you be laughing at this . Meira
3. október 2006 | Myndlist | 1099 orð | 1 mynd

Tímabær tímamót

Til 22. október. Opið alla daga frá kl. 10-17. Aðgangseyrir: Fullorðnir kr. 500, eldri borgarar, öryrkjar og hópar (10+) 250 kr. Aðgöngumiðinn gildir samdægurs á Kjarvalsstaði og í Ásmundarsafn. Ókeypis á mánudögum. Meira
3. október 2006 | Menningarlíf | 462 orð | 2 myndir

Tvískinnungur í glerinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is GLERLISTAKONAN Æsa Björk Þorsteinsdóttir dvelst nú næsta mánuðinn í Bandaríkjunum þar sem hún er gestalistamaður við Corning Museum of Glass. Meira
3. október 2006 | Menningarlíf | 582 orð | 2 myndir

Vettvangur fyrir þróttmikið listalífið á Íslandi

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is SEQUENCES er heitið á alþjóðlegri listahátíð sem haldin verður í Reykjavík dagana 13.-28. október. Þar verður sjónum beint að því sem aðstandendur kalla "tímatengda list", en með því er átt við t.d. Meira

Umræðan

3. október 2006 | Aðsent efni | 1913 orð | 1 mynd

Að fortíð skal hyggja

Eftir Þór Whitehead: "Í orðum hans er fólgin grófasta aðdróttun, sem ég hef orðið fyrir á starfsferli mínum, en allir eiga þó rétt á að leiðrétta orð sín - einnig Kjartan." Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Á Landsvirkjun bágt?

Árni Finnsson gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Landsvirkjun hefur staðið fyrir linnulausri áróðursherferð fyrir virkjunum og jafnvel gengið svo langt að beina áróðri sínum að skólabörnum." Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 302 orð

Fávitinn Elísabet

UM DAGINN hlustaði ég á fávita á Austurvelli segja sögu um konu í hvítum kjól sem yrði að eignast svartan míkrófón ætlaði hún sér að halda kjólnum. Það var geðfatlaður maður sem sagði söguna en fyrir hundrað árum hefði hann verið kallaður fáviti. Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 318 orð

Gegn stóriðju í orði og á borði

Í FRÉTTABLAÐINU á laugardag er frétt með yfirskriftinni Vinstri græn höfnuðu Smára Geirssyni þar sem fjallað er um kjör formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Mikilvæg atvinnugrein í áratugi

Sturla Böðvarsson skrifar í tilefni af flugþingi: "Mjög hröð þróun hefur verið í flugi í þau rúmlega 100 ár sem maðurinn hefur getað nýtt sér þessa tækni." Meira
3. október 2006 | Bréf til blaðsins | 228 orð | 1 mynd

Nýjar umferðarreglur í Garðabæ

Frá Magnúsi Jónssyni: "Í SUMAR var tekið í notkun nýtt hringtorg á Arnarneshæð, sem væri ekki í frásögur færandi ef ekki kæmi til alger viðsnúningur á umferðarlögum þegar ekið er út af hringtorgi þessu." Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 313 orð

Nýr valkostur

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem á annan tug þúsunda manna gengur niður Laugaveginn til að styðja þjóðarsátt sem felur meðal annars í sér gangsetningu nýs álvers á Austurlandi. Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Plógjárn úr sverðum...

Halldór Reynisson skrifar um framtíð Keflavíkurflugvallar: "Lítil dúfa með ólífuviðarblað í goggi hvíslaði því hins vegar að mér að best væri að breyta herstöðinni miklu í ratsjárstöð friðarins." Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Staða sviðsstjóra Velferðarsviðs er stjórnunarstaða

Jórunn Frímannsdóttir skrifar um ráðningu nýs sviðsstjóra Velferðarsviðs: "Staða sviðsstjóra er fyrst og fremst stjórnunarstaða og því er sérstaklega litið til stjórnunarhæfni og stjórnunarreynslu." Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 1480 orð | 3 myndir

Umferðaröryggismál

Eftir Eirík Hrein Helgason: "Umferðarmál eru meira rædd nú en oftast áður og þá ekki síst skuggahliðar þeirra." Meira
3. október 2006 | Velvakandi | 463 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Starfsfólk Landspítala EIGINMAÐUR minn þurfti, vegna smávægilegra veikinda, að leggjast inn á Bráðamóttöku Landspítala fyrir stuttu. Ég var þar með honum. Ég er fyrrverandi starfsmaður í heilbrigðisstétt og legg af og til mitt framlag til þeirra mála. Meira
3. október 2006 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Það er von

Jónína Margrét Sigurðardóttir skrifar um geðsjúkdóma: "Minn bati hefði örugglega orðið meiri á skemmri tíma ef ég hefði ekki verið svona hrædd við þessa fordóma..." Meira

Minningargreinar

3. október 2006 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Kristinn Breiðfjörð

Kristinn Breiðfjörð (Dinni) fæddist í Flatey á Breiðafirði 4. janúar 1943. Hann varð bráðkvaddur í Reykjavík 26. september síðastliðinn. Móðir Kristins var Kristín Bogadóttir frá Flatey, f. 29. desember 1916. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2006 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Kristján Þórðarson

Kristján Þórðarson fæddist í Reykjavík 23. janúar 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 23. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Aðalheiður Kristjánsdóttir, f. 28.1. 1940, gift Vigfúsi Árnasyni, f. 16.3. 1944, og Þórður Rafn Guðjónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
3. október 2006 | Minningargreinar | 4241 orð | 1 mynd

Sigrún Magnúsdóttir

Sigrún Kristín Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 3. júní 1946. Hún andaðist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 21. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Magnús Gunnlaugsson netagerðarmeistari, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2006 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Vigfús Jósep Guðbjörnsson

Vigfús Jósep Guðbjörnsson, smiður og bóndi á Syðra-Álandi í Þistilfirði, fæddist á Syðra-Álandi 30. júní 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 23. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Svalbarðskirkju í Þistilfirði 30. september. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2006 | Minningargreinar | 4266 orð | 1 mynd

Þorbjörg Bjarnadóttir

Þorbjörg Bjarnadóttir fæddist á Felli í Skeggjastaðahreppi í N-Múlasýslu 23. janúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 21. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. október 2006 | Sjávarútvegur | 204 orð | 1 mynd

Stofnmæling botnfiska að haustlagi í ellefta sinn

Stofnmæling botnfiska að haustlagi er hafin. Þetta er í ellefta skipti sem leiðangur af þessu tagi er farinn. SMH er eitt umfangsmesta rannsóknaverkefni Hafrannsóknastofnunarinnar, þar sem togað er á 430 stöðvum allt í kringum landið á 26 dögum. Meira

Viðskipti

3. október 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Kaupþing banki greiðir hluti í Exista í arð

STJÓRN Kaupþings banka hf. mun leggja það til á hluthafafundi , sem haldinn verður 16. október næstkomandi, að hluthöfum í félaginu verði greiddir 830.691.316 hlutir í Exista hf. í arð. Það svarar til 7,7% af heildarhlutafé Exista. Meira
3. október 2006 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Minnkandi viðskiptahalli mun leiða hagvöxtinn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is DRAGA mun úr þjóðarútgjöldum á komandi árum en minnkandi viðskiptahalli mun leiða hagvöxtinn, sem verður 1,0% á næsta ári og 2,6% á árinu 2008, ef spá fjármálaráðuneytisins gengur eftir. Meira
3. október 2006 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Spá snöggri vaxtalækkun

GREINING Landsbankans gerir ráð fyrir að stýrivextir hafi náð hámarki og muni lækka hratt á næsta ári. Meira
3. október 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Stutt í sölu FL Group á Icelandair

FL Group á stutt í land með að selja Ólafi Ólafssyni, fjárfesti og stjórnarformanni Samskipa, Icelandair. Meira
3. október 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkar um 0,82%

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,82% á fyrsta viðskiptadegi fjórða ársfjórðungs og var hún skráð 6,234,38 stig við lok viðskipta. En alls námu hlutabréfaviðskipti 5,4 milljörðum króna í gær. Hlutabréf Atlantic Petroleum hækkuðu mest, eða um 1,36%. Meira

Daglegt líf

3. október 2006 | Daglegt líf | 127 orð

Af mömmustrák

Erlendur Pálsson hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Þar flutti Bjarni Stefán Konráðsson honum vísur, sem færðu orðið mömmustrákur í annað veldi: Þúsundfaldan þokka ber, þetta margir trega. Mesti kostur mannsins er mamman - eðlilega. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Ekki kveikja ljós og klóra þér svo í nefinu

ÞAÐ getur verið varasamur siður að kveikja ljós og klóra sér svo í nefinu. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Gátlisti fyrir heimilið

NÝR gátlisti hjálpar foreldrum ungra barna að kanna hvort öryggismál heimilisins séu í lagi. Það er Forvarnahús Sjóvár sem gefur listann út, sem og sérstakt kort með mælistiku sem notað er til að kanna hvort hættuleg bil eru á heimilinu. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 416 orð | 2 myndir

Kominn tími til að teygja

Á vef Lýðheilsustöðvar stendur nú til boða ókeypis teygjuæfingaforrit fyrir alla þá sem eru þaulsætnir við tölvuna, þ.ám. Þuríði M. Björnsdóttur. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 623 orð | 2 myndir

Leikskólabörn seig í stærðfræði

Börn á leikskólaaldri eru eins og svampar sem soga til sín þekkingu. Umhverfið er þeim endalaus uppspretta rannsókna og athugana - líka í stærðfræði. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 133 orð

Léttari lóð styrkja stúlkurnar meira

DRENGIR, sem æfa skíðagöngu, ná meiri árangri í íþróttinni ef þeir stunda lyftingar af krafti og lyfta þungum lóðum. Skíðagöngustúlkur styrkjast á hinn bóginn meira með því að lyfta léttari lóðum en endurtaka æfingarnar oftar. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 405 orð | 3 myndir

Saga og skrúbba sviðahausa

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í húsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi er mikið um að vera á þessum árstíma því sauðfjárslátrunartíminn er í algleymingi. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 674 orð | 4 myndir

Sjálfsagður þáttur í uppeldi barns

Hvað er betra en að dansa? Morgunblaðið skellti sér í danstíma hjá Heiðari Ástvaldssyni og ræddi við unga dansara. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 234 orð | 1 mynd

Svefninn góður fyrir minnið

ÞEGAR próf standa fyrir dyrum getur verið gott að leggja sig í stutta stund eftir langan lestur, þar sem stuttur svefn hefur jákvæð áhrif á minnið, að því að breska dagblaðið Daily Telegraph hefur eftir vísindamönnum við City University í New York. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 532 orð | 5 myndir

Þeir vöktu yfir ljósinu

Karlmenn eru fáséðir í stétt þeirra sem taka á móti börnum þegar þau líta dagsins ljós fyrsta sinni. Kristín Heiða Kristinsdóttir forvitnaðist um íslenska ljósfeður, karla sem sátu yfir fæðandi konum. Meira
3. október 2006 | Daglegt líf | 389 orð | 2 myndir

ÞÓRSHÖFN

Haustið er jafnan tími mikilla athafna á landsbyggðinni; það er smalað og farið í göngur og segja bændur féð þokkalega framgengið af fjalli. Oft hafa veðrabrigði orðið um það leyti sem bændur fara í göngur. Meira

Fastir þættir

3. október 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 22. júní sl. í Digraneskirkju af sr. Gunnari Sigurjónssyni þau Sofie Isuls og Björn Ágúst... Meira
3. október 2006 | Viðhorf | 806 orð | 1 mynd

Bjöguð athygli

Hvers vegna vekur ófremdarástand í umferðarmálum ekki nærri því jafn mikinn og viðvarandi áhuga og meint náttúruspjöll af völdum virkjunarframkvæmda, jafnvel þótt hið fyrrnefnda kosti beinlínis mannslíf, en hið síðarnefnda ekki? Meira
3. október 2006 | Fastir þættir | 379 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Deildakeppnin að hefjast Deildakeppnin verður spiluð helgarnar 7.-8. október og 28.-29. október. Að venju verður spilað í þremur deildum. Spilamennska hefst um klukkan 11:00 laugardagana og lýkur um klukkan 19:15 en á sunnudögum klukkan 10:00-15:45. Meira
3. október 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. júní sl. af sr. Pálma Matthíassyni að...

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. júní sl. af sr. Pálma Matthíassyni að heimili sínu þau Karina Orellana og Pétur Ásgeirsson. Heimili þeirra er að Hverafold 56,... Meira
3. október 2006 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Halldór sýnir í Galleríi Fold

Halldór Baldursson sýnir í Galleríi Fold myndir sínar úr tveimur nýjum barnabókum, Einu sinni átti ég gott og Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar. Halldór er þekktur fyrir skopmyndir sínar sem birst hafa í ýmsum blöðum. Meira
3. október 2006 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Kærleikssamvera fyrir pör

Kærleikssamvera fyrir hjón og pör verður í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Góð stund til að efla og styrkja sambandið. Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur rómantísk og falleg lög við undirleik Kára Þormar. Sr. Pálmi og sr. Meira
3. október 2006 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Leikfélag Patreksfjarðar sýnir Línu Langsokk

Leikfélag Patreksfjarðar hefur sett upp leikritið Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren undir leikstjórn Elvars Loga Hannessonar leikara, leikstjóra og bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar. Leikritið var frumsýnt 30. september sl.í Skjaldborgarbíói. Meira
3. október 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins : Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína...

Orð dagsins : Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor. (Sálm. 67, 2. Meira
3. október 2006 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d3 e5 2. Rf3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. c4 Rge7 6. O-O O-O 7. Rc3 d6 8. Hb1 a5 9. a3 f5 10. Bd2 h6 11. b4 axb4 12. axb4 Be6 13. b5 Rb8 14. Db3 Rd7 15. Re1 Rc5 16. Db4 f4 17. Rc2 f3 18. Bxf3 Rxd3 19. Db3 Rc5 20. Db4 Hxf3 21. exf3 Bh3 22. Hfd1 Rd3 23. Meira
3. október 2006 | Í dag | 95 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 IKEA opnar nýja verslun í Garðabæ 12. október nk. Hvað heitir svæðið sem verslunin verður á? 2 Hvað er svalasta vörumerkið á Íslandi, samkvæmt Netkosningu sem um 2.200 manns á aldrinum 18-35 ára tóku þátt í? Meira
3. október 2006 | Í dag | 518 orð | 1 mynd

Stjórnmálaskóli fyrir konur

Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 2001 og lauk BA-prófi í mannfræði við Háskóla Íslands 2006. Steinunn leggur nú stund á meistaranám í hagnýtri menningarmiðlun. Meira
3. október 2006 | Fastir þættir | 276 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á vef iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins rakst Víkverji á útdrátt úr ræðu Jóns Sigurðssonar, iðnaðarráðherra og formanns Framsóknarflokksins, sem hann hélt á Ostadögum 2006, en þá heldur Osta- og smjörsalan til að kynna vörur sínar. Meira

Íþróttir

3. október 2006 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Áhorfendur hylltu Ármann Smára

"ÞETTA var frábær sigur og það var stórkostlegt að leika hér fyrir framan átján þúsund áhorfendur, en á leikjum heima á Íslandi eru þetta tvö þúsund áhorfendur," sagði Ármann Smári Björnsson, sem lék sinn fyrsta leik með Brann í fjögur ár,... Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Birgir Leifur stendur tæpt

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er kominn niður í 87. sæti á peningalista Áskorendamótaraðarinnar í golfi. Fyrir mót helgarinnar var hann í 82. sæti en lækkaði um fimm sæti við að komast ekki áfram eftir tvo hringi á mótinu í kasakstan. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 221 orð

Fáir á æfingum hjá Barcelona

FÁMENNT verður á æfingum Evrópumeistara Barcelona næstu dagana því 12 leikmenn liðsins verða uppteknir með landsliðum sínum. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Fjórir útlendingar í Vestmannaeyjum

EYJAMENN, sem féllu úr Landsbankadeildinni eftir 16 ára samfellda veru í efstu deild, hafa ákveðið að halda fjórum af erlendu leikmönnunum sem léku með þeim í sumar. Úgandamaðurinn Andrew Mwesigwa, Bandaríkjamennirnir Jonah D. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Hafliði Marteinsson, miðherji og landsliðsmaður í knattspyrnu, lék ekki með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni er liðið gerði jafntefli við Malmö FF í gærkvöldi í Stokkhólmi, 2:2. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

KR-ingar hafa fengið liðstyrk í körfuknattleik. Gunnar Hafsteinn Stefánsson, sem leikið hefur með Keflavík , hefur gengið til liðs við KR. Gunnar Hafsteinn hefur leikið með KR í æfingaleikjum í haust og hefur ákveðið að leika með félaginu í vetur. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigfús Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Ademar Leon í sigri liðsins á Altea , 24:22, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í fyrradag. Ademar Leon og Barcelona hafa 8 stig en efst eru Portland og Ciudad Real með 10 stig að loknum fimm umferðum. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 190 orð

Garcia frá keppni í sex mánuði og missir af HM

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is JALIESKY Garcia, handknattleiksmaður hjá Göppingen í Þýskalandi, varð fyrir þeirri ólukku að slíta krossband í öðru hné á æfingu á föstudag. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Gunnar Oddsson tekur við Þrótti R.

KEFLVÍKINGURINN Gunnar Oddsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við 1. deildarlið Þróttar Reykjavík og tekur hann við starfi Atla Eðvaldssonar. Gunnar hefur þjálfað Reyni Sandgerði fjögur sl. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Heiðar með stórleik á gamla heimavellinum

HEIÐAR Helguson skoraði eitt marka Fulham og átti stóran þátt í hinum tveimur þegar lið hans gerði jafntefli við hans gamla félag, Watford, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Leikið var á Vicarage Road, heimavelli Heiðars til fimm ára. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Hittast í Kaupmannahöfn

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu kemur saman á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn á morgun og heldur þaðan til Riga í Lettlandi og er áætlað að liðið verði komið inn á hótel um klukkan sex síðdegis að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma -... Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 337 orð

KNATTSPYRNA England Watford - Fulham 3:3 Marlon King 23., Ashley Young...

KNATTSPYRNA England Watford - Fulham 3:3 Marlon King 23., Ashley Young 46., 89 - Brian McBride 71., Heiðar Helguson 83., Francino Francis (sjálfsmark 87.) Staðan: Man. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Lettar eru sterkir og baráttuglaðir

JURIGS Andrejevs, landsliðsþjálfari Lettlands, hefur valið 22 manna landsliðshóp sinn fyrir tvo Evrópuleiki - gegn Íslandi í Riga laugardaginn 7. október og gegn Norður-Írlandi í Belfast miðvikudaginn 11. október. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ragnhildur keppir í Flórída

RAGNHILDUR Sigurðardóttir, kylfingur úr GR, hefur í dag leik á síðara úrtökumótinu fyrir bandarísku kvennamótaröðina. Mótið fer fram á Plantation-golfsvæðinu í Flórída en þar hefur Ragnhildur dvalið við æfingar síðustu daga í miklum hita og raka. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Van Nistelrooy og Van Bommel sögðu; Nei!

RUUD van Nistelrooy, framherji Real Madrid og Mark van Bommel, miðjumaður hjá Bayern München, afþökkuðu sæti í hollenska landsliðinu fyrir leiki þess gegn Búlgörum og Albönum í undankeppni EM sem fram fara 7. og 11. október. Meira
3. október 2006 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Öxlin að angra Ólaf

ÓLAFUR Stefánsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik, hefur ekki getað leikið tvo síðustu leiki spænska liðsins Ciudad Real vegna meiðsla í öxl. Meira

Bílablað

3. október 2006 | Bílablað | 1050 orð | 7 myndir

Atvinnubílar eru annað og meira en vinnuhestar

Atvinnubíll í nútímaþjóðfélagi verður að uppfylla annað og meira en bara að geta borið mikið og ekið milli staða, hann verður að vera áreiðanlegur, vera umhverfisvænn og hagstæður í rekstri. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 128 orð | 2 myndir

Betri árangur með Turtle Wax

ÞEGAR kemur að því að hugsa um bílinn bjóða Turtle Wax Extreme-Nano-Tech vörurnar áður óþekkta eiginleika. Örsmáar agnirnar hreinsa betur og bindast þéttar saman með þeim árangri að áferðin verður sléttari og meira glansandi. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Borg fær nýjan einingavagn

N ýlega tók einingaverksmiðjan Borg við nýjum sérhæfðum flutningavagni fyrir húseiningar frá Global-tækjum. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 323 orð | 3 myndir

Domino - lúxusrúta frá Irisbus

Irisbus hefur náð að hasla sér völl hér á landi á skömmum tíma, en þessi evrópski framleiðandi hefur á nokkrum árum náð um helmings hlutdeild í flokki strætisvagna og hópferðabíla sem taka 16 farþega og fleiri. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 610 orð | 3 myndir

Fjórhjólin komin á götuna

Nýverið tók lagabreyting frá Alþingi gildi sem segir til um að nú megi keyra um á fjórhjólum á götum landsins, en ekki bara í torfærum eins og áður var. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 889 orð | 2 myndir

Fyrsta ferð á bíl í Landmannalaugar og um Fjallabaksveg

Akstur utanvega þykir hið versta mál nú til dags og þeir sem hann iðka þykja skálkar og afglapar. Eru jafnvel þyrlur sendar þeim til höfuðs svo reffilegir sýslumenn geti tekið þá til bæna. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 227 orð | 3 myndir

Global-tæki hefja innflutning á gröfum frá Japan

GL OBAL-TÆKI ehf. hafa gert umboðssamning um sölu og þjónustu á KATO gröfum sem framleiddar eru í Japan og koma beint þaðan til Íslands. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 321 orð | 2 myndir

Góðar græjur í góðum bílum

Mikil endurnýjun hefur átt sér stað á tækjabúnaði verktaka samfara uppsveiflu í verklegum framkvæmdum. Tækin sjálf verða æ fullkomnari og samfara því aukast kröfur notenda til annars tæknibúnaðar. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 223 orð | 2 myndir

Gröfum breytt í borvagna

Verktakar á Íslandi vilja hafa sem mestan sveigjanleika í tækjabúnaði sínum, því þannig tryggja þeir að tækin séu í stöðugri notkun. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 131 orð | 10 myndir

Gæðavottaðar kerrur og eftirvagnar

Henra Aanhangwagens B.V. er gamalgróinn eftirvagnaframleiðandi sem staðsettur er í bænum Overloon í Hollandi, en fyrirtækið var stofnað árið 1932. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 640 orð | 5 myndir

Gæðin í fyrirrúmi hjá Vélum og þjónustu

Þann 5. júní síðastliðinn gerði rekstrarfélagið Vélar og Þjónusta ehf. samning við fyrirtækið Hyster um formlegt umboð á Íslandi fyrir vörumerki þeirra. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 164 orð | 3 myndir

Hágæðavörur hjá Vélfangi

FRÁ stofnun Vélfangs ehf. árið 2004 hefur fyrirtækið haft umboð fyrir sölu á Terex vinnuvélum, en á þessu ári hefur salan og vöruúrval aukist til muna. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 592 orð | 11 myndir

Hátæknivörur í forgrunni hjá Ísmar

Ísmar var stofnað 1982 og var þá aðalstarfsemi félagsins í tengslum við sjávarútveginn. Síðan þá hafa áherslur fyrirtækisins breyst og í dag er Ísmar sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu á hátæknivörum og hugbúnaði fyrir margvísleg not. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 269 orð | 1 mynd

Hvernig skal þvo bílinn?

SUMIR forðast að þvo bílinn sinn með kústi af ótta við að kústurinn eyðileggi lakkið. Laglegt ef satt væri, en kústar sem eru hannaðir og framleiddir til bílþvotta eyðileggja ekki lakk. Hins vegar er mikilvægt að þrífa kústa vel eftir notkun. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 364 orð | 4 myndir

Íshlutir vaxa og dafna

Fyrirtækið Íshlutir var stofnað fyrir 8 árum síðan og hefur síðan þá vaxið úr fjögurra manna fyrirtæki sem sérhæfði sig í sölu notaðra vinnuvéla, í 30 manna fyrirtæki sem er leiðandi í innflutningi og útflutningi á vinnuvélum. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 252 orð | 4 myndir

Kónguló í Kópavogi

Hjá Impex í Kópavogi má finna eina allra sérstökustu vinnuvél sem sést hefur á Íslandi, svokallaða kónguló sem er fjallagrafa frá fyrirtækinu Menzi Muck í Sviss. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 585 orð | 4 myndir

Kælilausnir fyrir sendi- og flutningabíla

Sífellt meiri kröfur eru gerðar til bifreiða sem flytja matvæli og aðrar vörur sem þurfa að vera í hitastýrðu umhverfi. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Liebherr kynnir R 313 Litronic

NÚNA í október mun Liebherr setja á markað nýja gerð af beltavél, Liebherr R 313 Litronic. Vélin er um 14 tonn og 102 hestöfl. Hönnunin á undirvagni vélarinnar tryggir framúrskarandi stöðuleika og langan líftíma á beltagangi. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 396 orð | 1 mynd

Lýsing á vinnusvæðum

Nú fer sá tími í hönd að dagurinn styttist og þörfin á góðri vinnulýsingu verður meiri. Miklar framkvæmdir eru í gangi á höfuðborgarsvæðinu og víðar og ef farið er um þessi svæði má sjá að víða þarf að bæta lýsingu á vinnusvæðunum verulega. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 215 orð | 2 myndir

Magni kaupir Scania P420

Verktakar Magna fengu þrjár nýjar Scania P420-vörubifreiðar afhentar á dögunum frá Vélasviði Heklu. Sölvi Jónsson hjá Verktökum Magna tók við vörubifreiðunum af Ásmundi Jónssyni, framkvæmdastjóra vélasviðs Heklu. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

MAN-dráttarbíll fyrir þungaflutninga

Fyrir nokkru afhenti Kraftur hf. flutningafyrirtækinu GG-flutningum hf. í Dugguvogi nýja dráttarbifreið af MAN-gerð. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 353 orð | 1 mynd

Metanbílar fyrir fyrirtækin

Hekla býður nú til sölu bifreiðir með tvíbrennihreyfli frá Volkswagen, sem ganga bæði fyrir metangasi og bensíni. Aðfærsla metangassins er aðskilin frá bensínkerfinu, allt frá áfyllingarstúti til brunahólfs hreyfilsins. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 483 orð | 4 myndir

Michelin minnkar gusuganginn

Þegar talað er um tækni og framþróun í gerð hjólbarða fyrir vörubíla þá er Michelin án efa eitt stærsta nafnið á þeim vettvangi. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 522 orð | 7 myndir

Miklar breytingar í 80 ára sögu Sturlaugs & Co

STURLAUGUR & Co er nýtt heiti á fyrirtækinu Sturlaugur Jónsson og Co sem fagnaði 80 ára afmæli á síðasta ári. Miklar breytingar hafa orðið á rekstri þess undanfarin ár en áður fyrr var meginstarfsemi fyrirtækisins þjónusta við sjávarútveginn. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Mitsubishi L-200

EKKI er langt um liðið síðan nýr L-200 pallbíll frá Mitsubishi kom á markað. Farþegarýmið er smekklega innréttað, rúmgott og þægilegt fyrir 5 manns og aðstaða ökumanns öll eins og best verður á kosið. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Ný CAT Demolition

Nýlega afhenti Hekla vélasvið Andrési Sigurðssyni, eiganda ABL Tak, fyrstu CAT 325D UHD Demolition-beltavélina sem kemur til landsins. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 431 orð | 2 myndir

Ný kynslóð af fullbúnu smárútunni Daily

Ný kynslóð af Irisbus Daily er væntanleg á markað í byrjun næsta árs og verður þessi fullbúna smárúta fáanleg m.a. sem skólabíll, hópferðabíll eða strætisvagn. Möguleikarnir eru nánast endalausir. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 496 orð | 1 mynd

Ný lína í vegheflum frá Volvo

ÞAÐ þarf ákveðinn kjark hjá fyrirtækjum til að ákveða að hanna nýja framleiðslulínu frá grunni þegar núverandi framleiðslulína er af mörgum talin standa öðrum vélum framar. En það er einmitt það sem Volvo CE hefur gert með hinni nýju G900-vegheflalínu. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 411 orð | 2 myndir

Nýr Iveco Daily: þægindi og sveigjanleiki

Nýr Iveco Daily var kynntur á meginlandi Evrópu nú í haust og verður kominn í sölu á Íslandi fyrir lok ársins. Iveco hefur allt frá árinu 1978 leitt framþróun í Evrópu á sviði bíla fyrir léttan flutning. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 470 orð | 2 myndir

Nýr "stellari" á lofti frá Renault Trucks

Mikil endurnýjun hefur átt sér stað á Premium flutningalínunni frá Renault Trucks. Fyrr á þessu ári kom ný Long Distance lína á markað og fylgdi nýja línan af Distribution henni fast eftir. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Nýr Renault-sendibíll væntanlegur

Á fyrri hluta næsta árs verður frumkynntur nýr sendibíll í atvinnubílalínu Renault. Að sögn Bjarna Þ. Sigurðssonar, sölustjóra hjá B&L atvinnubílum, er um afar spennandi viðbót að ræða í 3,5 til 4,5 tonna flokki. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 301 orð | 2 myndir

Nýr sjö manna Iveco Daily 4x4

Árið 1985 kom fram fyrsti Iveco Daily-bíllinn með fjórhjóladrifi og vakti strax verulega athygli. Björgunarsveitir og einkaaðilar fengu dálæti á þessum bíl. Nú hefur Iveco kynnt nýjan fjórhjóladrifsbíl. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 1213 orð | 4 myndir

"Grannur á auðveldara með að hlaupa en feitur"

Einhver veginn hefur sú þjóðsaga orðið lífseig að Henry Ford sé faðir bílsins. Sannleikurinn er sá að hann kom tiltölulega seint til sögunnar - margir höfðu orðið á undan honum til að smíða vélknúin ökutæki á mismörgum hjólum, vestan hafs og austan. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Scania Irizar Century

Fyrsta hópbifreiðin sem uppfyllir Euro 4 mengunarstaðla sem tóku gildi 1. október 2006 var afhent á dögunum. Um er að ræða nýja 50 sæta Scania Irizar Century-hópbifreið og er eigandinn Þormar Ástvaldsson hjá Hópferðamiðstöðinni. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 482 orð | 5 myndir

Sérhæfð jeppasala hjá Arctic Trucks

Arctic Trucks hefur opnað sérhæfða bílasölu með jeppa og jeppatengdar vörur og þjónustu. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 439 orð | 1 mynd

Vinnuvélanámskeið er góður kostur

Á UNDANFÖRNUM árum hefur eftirspurn eftir fólki með vinnuvélapróf aukist mikið, enda miklar framkvæmdir í gangi víða um land. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 339 orð | 1 mynd

Volvo stærstur í hjólaskóflum

Volvo CE hefur náð samkomulagi um að kaupa 70% af heildarhlutafé í Shandong Lingong Construction Machinery Co. (Lingong) sem er kínverskt framleiðslufyrirtæki er sérhæfir sig í framleiðslu hjólaskófla. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 398 orð | 1 mynd

Öflugar háþrýstidælur frá Dynajet

MEST ehf. hefur tekið við umboði fyrir Dynajet háþrýstidælur sem framleiddar eru af þýska framleiðandanum Putzmeister. Dynajet býður upp á sérsniðnar lausnir fyrir öll verkefni en bjóða auk þess upp á hvers konar aukahluti sem hæfa hverju verkefni. Meira
3. október 2006 | Bílablað | 892 orð | 3 myndir

Örugg samskipti í hávaðasömu umhverfi

Heyrnin er eitt af fimm skilningarvitum mannsins og án nokkurs vafa eitt af því mikilvægasta. Það skiptir því miklu máli að vernda heyrnina, en aðeins fimm mínútur í hávaðasömu umhverfi geta valdið varanlegum skaða. Meira

Annað

3. október 2006 | Aðsend grein á mbl.is | 771 orð

Áhættumati fyrir Kárahnjúkavirkjun er ábótavant

Eftir Odd Benediktsson: "LANDSVIRKJUN birti nýverið skýrsluna "Kárahnjúkavirkjun - Mat á áhættu vegna mannvirkja Endurskoðun", LV-2006/054. Skýrslan er yfirgripsmikil en ég tel að hún gefi ekki rétta áhættumynd." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.