Greinar mánudaginn 9. október 2006

Fréttir

9. október 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Aldrei fengið jafn sterk viðbrögð við neinu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is "ÉG held ég hafi aldrei fengið jafn sterk viðbrögð við neinu sem ég hef gert í vinnunni. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð

Báðust afsökunar á fánastuldi

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TVEIR ungir menn um tvítugt mættu til lögreglunnar í Reykjavík í gær og skiluðu fána rússneska sendiráðsins sem þeir höfðu stolið aðfaranótt laugardags. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Bjargað úr sjálfheldu

BJÖRGUNARSVEITIR Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út um miðjan dag í gær en veita þurfti gangnamanni aðstoð sem lentur var í sjálfheldu í bæjarfjallinu fyrir ofan Melrakkadal. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Blaðburðurinn hefur ætíð gengið vel

LÚÐVÍK Frímannsson, blaðberi Morgunblaðsins í Barrholti í Mosfellsbæ, hlaut aðalvinning septembermánaðar, Apple Ipod, í happdrætti blaðadreifingar Morgunblaðsins. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð

Bætur vegna ærumeiðinga miðist við fjárhag tjónvalds

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is SKAÐABÆTUR vegna ærumeiðinga verða reiknaðar út frá fjárhag tjónvalds ef frumvarp sem nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hyggjast leggja fram á þessu þingi verður samþykkt sem lög. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð

Dvalartími barna á leikskólum kannaður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Einbeiting í ungbarnasundi

EINBEITINGIN skein úr andliti Ólivers Kristinssonar, fjögurra mánaða snáða, þegar hann gerði æfingar í ungbarnasundi ásamt kennara sínum í Sundlaug Grafarvogs fyrir skömmu. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Flutti mál fyrir Hæstarétti 82 ára

JÓN Hjaltason hæstaréttarlögmaður er einn af elstu mönnum sem flutt hafa mál fyrir Hæstarétti Íslands en síðastliðinn fimmtudag flutti hann mál Þorleifs Hjaltasonar gegn íslenska ríkinu, 82 ára að aldri. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Friðarsúlan verður friðarljós

YOKO Ono mun í dag staðfesta áform sín um friðarsúluna í Viðey, IMAGINE PEACE TOWER, sem reist verður í minningu bítilsins John Lennon. Friðarsúlan verður í raun friðarljós, en sterkt ljós mun lýsa upp úr botni súlunnar, 20-30 metra upp í loft. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Fyrsta leiguþyrlan komin

ÖNNUR tveggja björgunarþyrlnanna sem Landhelgisgæslan hefur tekið á leigu kom til landsins á laugardaginn. Er þyrlan að mörgu leyti sambærileg stærri þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, þótt hún sé ekki að öllu leyti löguð að íslenskum aðstæðum. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð

Harður árekstur á laugardagskvöld

ALLHARKALEGUR árekstur varð á Kringlumýrarbraut á laugardagskvöldið þegar ökumaður fólksbíls sem keyrði norður eftir götunni varð fyrir jeppabifreið sem var á leið suður eftir götunni. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Hefur þegar lent í blóðugum átökum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is UNGUR Íslendingur, að hálfu, tekur nú þátt í hernaði Bandaríkjanna í Írak. Thomas Sean Bartley, sem er 19 ára, hefur nú verið í Fallujah í þrjá vikur og. þegar lent í blóðugum átökum. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hundrað ára í dag

RÓSA Blöndal Gísladóttir er hundrað ára í dag en hún fæddist 9. október árið 1906 á Álftamýri í Arnarfirði. Rósa er vistmaður í Seljahlíð í Reykjavík og munu aðrir vistmenn og gestir fagna þessum áfanga hennar í dag, milli klukkan 16 og 18, í Seljahlíð. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Hús brann á Búlandi við Eyjafjörð

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is ÍBÚÐARHÚS á bænum Búlandi í Arnarneshreppi við Eyjafjörð skemmdist mikið í eldsvoða í gærmorgun. Hjónum, sem gistu í húsinu, tókst að koma sér út og tilkynna um brunann eftir að reykskynjari fór í gang. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Lettar kusu sömu stjórn

Riga. AFP. | Aigars Kalvitis, forsætisráðherra Lettlands, lýsti því yfir í gær, að hann væri reiðubúinn til að mynda nýja samsteypustjórn, deginum eftir að flokkur hans, Þjóðarflokkurinn, hlaut flest atkvæði í þingkosningum um helgina. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Mikið um sjúkraflutninga þrátt fyrir rólega helgi

BÍLL valt á Reykjanesbraut í fyrrinótt við nýtt húsnæði Ikea. Beita þurfti klippum til að ná ökumanninum út úr bílnum en engir farþegar voru í bílnum. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Minnast harmleiksins í Pakistan

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Minntust fórnarlamba jarðskjálftans

PAKISTANSKA þjóðin sameinaðist í gær á minningarstundum um þá 73.000 landa sína sem fórust þegar jarðskjálfti sem var 7,6 á Ricthers-kvarðanum reið yfir Pakistan og hluta Indlands og Afganistans 8. október fyrir ári. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

"Áhættan er hluti starfsins"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is RÚSSNESKA þjóðin syrgir nú fráfall blaðamannsins Önnu Politkovskaya sem var skotin til bana við heimili sitt í Moskvu á laugardag. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Reykskynjari bjargaði

ÍBÚÐARHÚS á bænum á Búlandi í Arnarneshreppi við Eyjafjörð skemmdist mikið í eldsvoða í gærmorgun. Hjón á miðjum aldri voru sofandi en urðu vör við eldinn eftir að reykskynjari fór að væla. Tókst fólkinu að komast út úr húsinu og kalla á hjálp. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

SÁÁ meðal þeirra bestu

Bandaríski áfengisráðgjafinn Terence T. Gorski segir mikil tækifæri felast í því að stunda rannsóknir á sviði áfengis- og vímuvarna hér á landi. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skoða mál lesblindra

MÁLEFNI lesblindra nemenda í 2. hluta samræmds prófs í íslensku í 7. bekk, þar sem lesskilningur er mældur, verða tekin fyrir í menntamálanefnd Alþingis. Þetta er gert að beiðni Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingar. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sækist eftir forystusæti hjá VG

KATRÍN Jakobsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur ákveðið að gefa kost á sér í forvali flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi sem haldið verður 2. desember nk. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sækist eftir níunda sæti

Þorbergur Aðalsteinsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrirhuguðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fram kemur í tilkynningu frá Þorbergi að hann sækist eftir kjöri í 9. sæti listans. Þorbergur er fæddur í Reykjavík hinn 16. maí 1956. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sögulegar viðræður

Peking. AFP. | Stjórnvöld í Peking segja heimsókn nýs forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, til borgarinnar marka tímamót í samskiptum ríkjanna. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Tugir uppreisnarmanna teknir höndum í Kirkuk

BANDARÍSKAR og íraskar hersveitir felldu 30 skæruliða úr röðum sjíta í hörðum átökum í borginni Diwaniya um helgina, að sögn talsmanna Bandaríkjahers. Skæruliðar vísuðu þessu á bug og sögðu aðeins þrjá menn sína hafa særst. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð

Töluvert meiri bjartsýni ríkir um framboð Íslands

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞUNGI er tekinn að færast í kosningabaráttu Íslands, Austurríkis og Tyrklands vegna tveggja sæta í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna starfsárin 2009-2010, en tvö ár eru nú þar til kosningarnar fara fram. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Umhverfismat samgangna

DRÖG að umhverfismati samgönguáætlunar verða nú kynnt í fyrsta sinn í tengslum við gerð samgönguáætlunar 2007-2018. Samkvæmt nýjum lögum sem Alþingi samþykkti 2. júní sl. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Upplýsingabæklingar og framtalsform á erlendum tungumálum

ÚTLENDINGUM sem koma hingað til lands til tímabundinna starfa hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Valið á lista í janúar

FRAMSÓKNARMENN í Norðausturkjördæmi halda tvöfalt þing í janúar 2007 til að velja frambjóðendur í fyrstu 10 sæti á framboðslista til komandi alþingiskosninga. Þetta var ákveðið á kjördæmisþingi framsóknarmanna sem haldið var á Djúpavogi 7. - 8. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Vélfákar fá að spóla upp Langasand með góðfúslegu leyfi bæjaryfirvalda

Vélhjólamenn - og -konur - verða í sviðsljósinu á Langasandi á Akranesi laugardaginn 21. okt. nk. en þá fer fram aksturskeppni á útivistarperlu Skagamanna. Meira
9. október 2006 | Erlendar fréttir | 131 orð

Vildu vera Frakkar

London. AFP. | Bretum finnst fátt jafn skemmtilegt og sjá knattspyrnulið sitt leggja það franska að velli í landsleik, Frakkar séu jú óþolandi nágrannar, drambsamir og alltof meðvitaðir um framlag sitt til heimsmenningarinnar. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vilja átak gegn fíkniefnum

Á FJÖLMENNUM fundi hjá mannúðar- og mannræktarsamtökunum Hendinni sem haldinn var í Áskirkju þriðjudaginn 3. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Þjóðarsálin sett á svið

EINLEIKHÚSIÐ frumsýndi í gær stórsýninguna Þjóðarsálina í Reiðhöll Gusts í Kópavogi. Orðið stórsýning er víst vel við hæfi því auk atvinnuleikara koma fram kraftajötnar, fimleikafólk, kvennakór og hestar. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinnustofnun byggir framhaldsskóla í Malaví

FRAMKVÆMDIR við fyrsta framhaldsskólann sem Þróunarsamvinnustofnun byggir í Malaví í samvinnu við heimamenn eru hafnar í grennd við fiskimannaþorpið Malambo. Skólinn á að þjóna um það bil fjórtán nærliggjandi þorpum. Meira
9. október 2006 | Innlent - greinar | 2044 orð | 3 myndir

Þungi tekinn að færast í kosningabaráttuna

Fréttaskýring | Ísland, Austurríki og Tyrkland keppa um tvö sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna starfsárin 2009-2010. Davíð Logi Sigurðsson komst að því að menn eru alls ekkert svartsýnir á að Ísland nái settu marki. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar berst liðsauki

FYRSTA þyrlan sem Landhelgisgæslan tekur á leigu til að fylla upp í það skarð sem þyrlubjörgunarsveit Varnarliðsins skilur eftir sig kom hingað til lands á laugardag en Georg Kr. Meira
9. október 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Þörf á fleiri úrræðum en geðlyfjum

GEÐLYF gera sitt gagn, en oft þarf fleira að koma til í meðhöndlun geðraskana, að mati Sylviane Lecoultre Pétursson, yfiriðjuþjálfa á geðsviði Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH). Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2006 | Leiðarar | 332 orð

Að takast á við skipulagða glæpi

Morgunblaðið birti í gær úttekt Ragnhildar Sverrisdóttur blaðamanns á vísbendingum um að skipulögð glæpastarfsemi sé stunduð hér á landi. Þar kemur fram að slíkar vísbendingar er víða að finna. Meira
9. október 2006 | Leiðarar | 539 orð

Barnvænt þjóðfélag?

Í íslensku þjóðfélagi hefur margt verið gert til þess að auðvelda foreldrum að vinna og ala upp börn sín. Ísland myndi ábyggilega teljast foreldravænt samfélag. En er það barnvænt? Meira
9. október 2006 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Framtak Grazynu Maríu

Grazyna Maria Okuniewska, ung kona, sem á sér rætur í Póllandi en er orðin íslenzkur ríkisborgari, hefur boðið sig fram í 9. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira

Menning

9. október 2006 | Kvikmyndir | 24 orð | 1 mynd

Bosnísk mynd þótti best

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is LOKAHÓF Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík var haldið í aðalútibúi Landsbankans við Austurstræti síðastliðinn laugardag. Þar var bestu myndum hátíðarinnar veitt verðlaun. Meira
9. október 2006 | Kvikmyndir | 256 orð

Byggt upp og brotið niður

Leikstjóri: Chris Kraus. Aðalleikarar: Monica Bleibtreu, Hannah Herzsprung, Sven Pippig, Richy Mueller. 114 mín. Þýskaland. 2006. Meira
9. október 2006 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Einhverjir munu komast af

Þórdís Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður heldur fyrirlestur um verk sín á vegum Opins listaháskóla í Laugarnesi, í dag klukkan 12.30. Meira
9. október 2006 | Tónlist | 303 orð

Endurnýttir ópusar

Jóel Pálsson tenórsaxófón, Sigurður Flosason altósaxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Einar Valur Scheving trommur. 1. oktober 2006 kl. 22:00. Meira
9. október 2006 | Fólk í fréttum | 476 orð | 14 myndir

Er góða erfidrykkju gjöra skal

Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar , Forstjóri heila klabbsins (Direktören for det hele) var sýnd á laugardagskvöldið í Háskólabíói að viðstöddu fjölmenni. Heiðurinn af ræmunni á Lars Von Trier . Meira
9. október 2006 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrirsætan Kate Moss og kærasti hennar Pete Doherty huga að barneignum að því er götublaðið Sunday Mirror heldur fram. Meira
9. október 2006 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hið íðilfagra par Brad Pitt og Angelina Jolie er nú statt á Indlandi þar sem Angelina leikur í mynd um ránið og aftökuna á bandaríska blaðamanninum Daniel Pearl . Meira
9. október 2006 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breska leikkonan Sienna Miller baðst í vikunni afsökunar á niðrandi ummælum sínum um Pittsburgh, en ummælin var að finna í nýlegu tímaritsviðtali. Miller segir að ummæli sín hafi verið tekin úr samhengi og að henni þyki borgin vinsamleg sem og íbúarnir. Meira
9. október 2006 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Lífvörður stjörnuparsins Angelinu Jolie og Brad Pitt greip breskan ljósmyndara kverkataki fyrir utan lúxushótel í borginni Pune á Indlandi á sunnudag, en hann hugðist ljósmynda lífvörðinn auk eins annars. Meira
9. október 2006 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Fyrsta færeyska óperan

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is EYJÓLFUR Eyjólfsson söngvari er þessa dagana staddur í Færeyjum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann tekur þátt í uppfærslu á fyrstu færeysku óperunni. Meira
9. október 2006 | Menningarlíf | 434 orð | 1 mynd

Hugmyndin að friðarsúlunni yfir 40 ára gömul

YOKO Ono fékk hugmyndina að friðarsúlunni, sem reist verður í Viðey, fyrir meira en 40 árum. Meira
9. október 2006 | Leiklist | 136 orð | 1 mynd

Les Miserables á fjölunum í 21 ár

AÐSTANDENDUR uppfærslu söngleiksins Les Miserables ( Vesalingarnir ) á West End í London fögnuðu 21 ári á fjölunum nú um helgina. Meira
9. október 2006 | Tónlist | 223 orð

Rappafengir drengir

Atli Heimir Sveinsson: Alþingisrapp. Sten Melin: Seven Heaven. Karlakórinn Fostbræður, Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó, Frank Aarnink slagverk, Guðni Franzson diddsérídú o.fl. Fimmtudaginn 5. október kl. 18. Meira
9. október 2006 | Myndlist | 106 orð

Ritskoðun vegna ótta

WHITECHAPEL galleríið í Lundúnum hefur ákveðið að sýna ekki nokkur verk súrrelistans Hans Bellmer á fyrirhugaðri sýningu af ótta við viðbrögð múslíma. Á dögunum hætti þýskt óperuhús, Deutsche Oper, við að sýna óperu Mozarts, Idomeno , af sömu ástæðu. Meira
9. október 2006 | Kvikmyndir | 280 orð

Sólsetursljóð

Leikstjóri: Alexandr Sokurov.Aðalleikarar:Issei Ogata,Robert Dawson,Kaori Momoi. 110 mín. Rússland/Frakkland/Ítalía. 2005. Meira
9. október 2006 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Til minningar um ömmu og afa

HLÍN Leifsdóttir, sópransöngkona, heldur í kvöld sína fyrstu einsöngstónleika hérlendis eftir að hún hóf söngnám á erlendri grund. Meira
9. október 2006 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Tóneyra Megasar í Þorlákshöfn

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is DJASSSVEITIN Póstberarnir flytur tónlist Megasar í djassútsetningum á öðrum tónleikum í tónleikaröðinni Tónar við hafið í Þorlákshöfn næstkomandi miðvikudag. Yfirskrift tónleikanna er Tóneyra Megasar . Meira
9. október 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Tónlistarhópurinn Aton með tónleika

TÓNLISTARHÓPURINN Aton heldur tónleika í Listaháskóla Íslands, Sölvhóli, í kvöld klukkan 20. Tónleikarnir eru liður í Norrænum músíkdögum. Á efnisskrá eru verk eftir Áka Ásgeirsson, Inga Garðar Erlendsson, Kaj Aune, Steingrím Rohloff og Lene Grenager. Meira
9. október 2006 | Fjölmiðlar | 239 orð | 1 mynd

Vondar endursýningar

Sú var tíðin að ég hlakkaði til að komast heim af kvöldvaktinni fullviss þess að mín biði eitthvert heilalaust og auðmelt sjónvarpsefni í kassanum. Meira
9. október 2006 | Kvikmyndir | 326 orð | 1 mynd

Þegar Jim kom heim úr stríðinu

Leikstjóri: David Ayer. Aðalleikarar: Christian Bale, Freddy Rodríguez, Eva Longoria, J.K. Simmons. 115 mín. Bandaríkin 2005. Meira
9. október 2006 | Kvikmyndir | 196 orð | 1 mynd

Öl er böl

Aðalleikendur: Jay Chandrasekhar, Kevin Heffernan, Steve Lemme, Paul Soter, Erik Stolhansk, Will Forte, Ralf Moeller, Eric Christian Olsen. 110 mín. Bandaríkin 2006. Meira

Umræðan

9. október 2006 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Átt þú samleið með Alcan ?

Örn Friðriksson fjallar um uppsagnir hjá Alcan: "Upplýsingafulltrúi Alcan segir að fyrirtækið meti hvort starfsmenn "eigi samleið með fyrirtækinu". Starfsmenn hafa engar upplýsingar fengið um það hvað felst í þessu langtímamati né ábendingar um hvað betur mætti fara í þeirra störfum." Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Er Ómar orðinn ruglaður?

Reynir Ingibjartsson skrifar um framtak Ómars Ragnarssonar: "Náttúra Íslands ver sig ekki sjálf." Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Fá þau ekki mat og húsnæði?

Ólafur Ólafsson fjallar um málefni eldri borgara: "Ekki má gleyma þeirri staðreynd að þrátt fyrir valdaleysi eldri borgara hafa yfir 34 þúsund þeirra atkvæðisrétt í næstu kosningum sem samsvarar átta þingmönnum." Meira
9. október 2006 | Bréf til blaðsins | 402 orð | 1 mynd

Gangbrautir eru þarfaþing !

Frá Dagbjörtu H. Kristinsdóttur: "NÚ ER skólastarf komið í fullan gang og börn á öllum aldri trítla eftir götum borgarinnar. Öll börn eru hvött til að ganga í skólann til að efla heilsu sína. En sú för er ekki hættulaus fyrir litla fætur og margt sem þarf að varast." Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Hvar er flokkur neytenda?

Eftir Sigurð Pétursson: "ER ÞAÐ satt að íslenskir neytendur láti hvað sem er yfir sig ganga? Bíti bara á jaxlinn eins og forfeður okkar þegar mjölið var skemmt og vogin röng á dögum danskra einokunarkaupmanna?" Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Hvers vegna Þorgerður Katrín?

Einar Már Sigurðarson fjallar um menntamál: "Skerðingartillögur menntamálaráðherra vekja undrun og reiði meðal allra sem vita hvað starf framhaldsskólanna er mikilvægt og hvað nauðsynlegt er að efla þá." Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 1168 orð | 1 mynd

Ísland og Bandaríkin: Eigum við samleið?

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Hægriöfgaöfl, sem þrífast á þjóðrembu, trúarofstæki og heimsveldishroka, hafa jafnt og þétt verið að festa sig í sessi í Bandaríkjunum." Meira
9. október 2006 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Kínverskar lækningaaðferðir sem hluti af heilbrigðiskerfinu

Frá Ríkharði Mar Jósafatssyni: "Í GREIN Morgunblaðsins þann 1. september síðastliðinn kemur fram að heilbrigðisráðherra sé hlynntur nálastunguaðferðum." Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Peningaspil á netinu er vaxandi vandamál

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Í FYRRI grein minni um þetta efni fjallaði ég um hvort sum peningaspil væru skaðlegri en önnur og hvaða upplýsingar rannsóknir hafa fært okkur. En hvernig er þessum málum háttað hjá hinum Norðurlandaþjóðunum? Í september sl." Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Varanleg og örugg húsnæðisúrræði

Eftir Magnús M. Norðdahl: "HÚSNÆÐI og það félagslega og fjárhagslega öryggi sem öruggri búsetu fylgir tilheyrir grundvallarþörfum allra. Þennan mikilvæga þátt þarf að greiða niður með ýmsum hætti." Meira
9. október 2006 | Velvakandi | 469 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Nátttröllið TR ÞAÐ er flókið mál að leita til Tryggingastofnunar ríkisins. Ég þurfti að leita til hjartasérfræðings fyrir tilstuðlan sérfræðings sem hefur sprautað mig í axlirnar og taldi hann þörf á hjartarannsókn. Meira
9. október 2006 | Aðsent efni | 488 orð | 2 myndir

Þjáist þú af þunglyndi? Hringdu í 1717

Helga G. Halldórsdóttir og Elfa Dögg S. Leifsdóttir fjalla um geðheilsu og Hjálparsíma Rauða kross Íslands: "Rauði krossinn tekur undir yfirskrift Alþjóða geðheilbrigðisdagsins með að vaxandi vitund gefi aukna von. Saman eflum við geðheilsuna." Meira

Minningargreinar

9. október 2006 | Minningargreinar | 6193 orð | 1 mynd

Ingólfur Björgvinsson

Ingólfur Björgvinsson, rafvirkjameistari í Reykjavík, fæddist 18. júní 1923 á Bólstað í A-Landeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björgvin Filippusson, bóndi á Bólstað, f. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2006 | Minningargreinar | 2733 orð | 1 mynd

Ragnheiður Björnsdóttir

Ragnheiður Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1951. Hún lést af slysförum sunnudaginn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Vigdís Bjarnadóttir, f. 12. nóvember 1925, búsett í Reykjavík, og Björn Guðjónsson, f. 17. maí 1919, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. október 2006 | Sjávarútvegur | 934 orð | 1 mynd

Fiskverðið hækkar mikið

MIKLAR sveiflur á verðlagi sjávarafurða hafa orðið á tímabilinu frá september í fyrra til ágúst á þessu ári. Meira
9. október 2006 | Sjávarútvegur | 335 orð

Óstundvís gengislækkun

"ÉG HEF heyrt því haldið fram að frá efnahagslegu sjónarmiði hefði verið betra að gengið hefði gefið eftir síðar á árinu. Þessu er ég ósammála. Gengislækkunin hafði fyrir löngu boðað komu sína, með ýmsum hætti. Meira
9. október 2006 | Sjávarútvegur | 562 orð | 1 mynd

Umhverfismál og náttúruvernd

Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva ræddi um þensluna og góðærið sem hefur haft áhrif á gildismat þjóðarinnar á aðalfundi Samtakanna. Meira

Viðskipti

9. október 2006 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Atorka selur fasteignafélag

ATORKA hefur selt fasteignafélagið Summit , að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Söluverðið er trúnaðarmál en tekið er fram að áætlaður söluhagnaður Atorku sé um 250 milljónir króna . Meira
9. október 2006 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Nýir áfangastaðir Icelandair Cargo

ICELANDAIR Cargo fjölgar áfangastöðum um þrjá nú í byrjun október en þá hefst reglubundið áætlunarflug til Charlotte í Bandaríkunum og Jönköping og Málmeyjar í Svíþjóð. Meira
9. október 2006 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá HEKLU

BIRGIR Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs HEKLU. Birgir útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá þjóðhagskjarna viðskiptadeildar Háskóla Íslands árið 1984 og hefur starfað hjá Opnum kerfum síðastliðin 15 ár. Meira
9. október 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Pier 1 ekki selt

BANDARÍSKA húsgagna- og búsáhaldafyrirtækið Pier 1 verður ekki selt nú en Lagerinn , sem er í eigu Jákup Jacobsen í Rúmfatalagernum, hafði fengið aðgang að bókhaldi og upplýsingum um starfsemi Pier 1 vegna hugsanlegrar yfirtöku . Meira
9. október 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Vöruðu við skráningu Aer Lingus á markað

YFIRTÖKUTILBOÐ Ryanair í írska flugfélagið Aer Lingus hefur valdið miklum usla á írska þinginu. Meira

Daglegt líf

9. október 2006 | Daglegt líf | 912 orð | 1 mynd

Að eignast sófasett án þess að bögga bankastjórann

Fjölskyldu vantar sófasett. Hún finnur eitt hentugt á sanngjörnu verði, 300 þúsund kr. Hængur er þó á kaupunum; þau eiga ekki þessa upphæð. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir biður Ingólf H. Ingólfsson fjármálaráðgjafa að ráðleggja fjölskyldunni. Meira
9. október 2006 | Daglegt líf | 281 orð | 2 myndir

Fótboltakappar kenndu íslensku

Undanfarnar tvær vikur hafa dvalið hérlendis á vegum Laugalækjarskóla fimmtán breskir piltar úr drengjaskóla í Reading. Sigrún Ásmundar forvitnaðist aðeins um málið. Meira
9. október 2006 | Daglegt líf | 537 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Birgitta Ösp Atladóttir og Ingu Rós Júlíusdóttur opnaðu hárgreiðslu- og snyrtistofuna Zenso í miðborg Kaupmannahafnar í sumar en þær leggja mikið upp úr því að á stofunni sé hægt að "hygge sig" eins og Danir kalla það þegar þeir vilja hafa það... Meira
9. október 2006 | Daglegt líf | 465 orð | 1 mynd

Köttur kennir hundi að veiða

Oft er ósamlyndi fólks líkt við samskipti hunds og kattar, sagt er að menn séu eins og hundur og köttur ef þeim lyndir ekki. Brynja Tomer á bæði hund og kött og hefur komist að því að hundar og kettir geta lifað saman í sátt og samlyndi og jafnvel lært hver af öðrum. Meira

Fastir þættir

9. október 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

60 ára afmæli . Í dag, 9. október, er sextugur Ólafur Víðir Björnsson, deildarstjóri í íslensku við Verzlunarskóla Íslands. Hann er að... Meira
9. október 2006 | Fastir þættir | 146 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Klippt og skorið. Meira
9. október 2006 | Fastir þættir | 461 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar í Hafnarfirði Föstudaginn 29. sep. var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit í N/S Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 264 Ragnar Björnsson - Magnús Oddsson 251 Jón Hallgrímss. - Ægir Ferdinandss. 244 A/V Bragi V. Meira
9. október 2006 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Brúðkaup og tíska 1800-2005 á Minjasafninu á Akureyri

Góð aðsókn hefur verið á sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri, Ef þú giftist en hún fjallar einmitt um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Af þeim sökum hefur verið ákveðið að framlengja sýningartímann til 19. nóvember nk. Meira
9. október 2006 | Í dag | 481 orð | 1 mynd

Fjölbreytt umræða um orkumál

Sigurður Ágústsson fæddist á Blönduósi 1949. Hann útskrifaðist sem rafmagnstæknifræðingur frá tækniskóla í Noregi 1973. Sigurður starfaði um tíma á Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar en frá 1976 til 2002 var hann rafveitustjóri Sauðárkróks. Meira
9. október 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins : Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins : Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkvunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
9. október 2006 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c6 3. Rf3 d5 4. e3 Bg4 5. Rc3 e6 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 Rbd7 8. Bd2 Bd6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 He8 11. Hfd1 De7 12. Bf1 a6 13. e4 e5 14. c5 Bb8 15. exd5 exd4 16. d6 Dd8 17. Ra4 Staðan kom upp í spænsku deildarkeppninni sem fram fór fyrir skömmu. Meira
9. október 2006 | Í dag | 49 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Og Vodafone hefur skipt um nafn. Hvert er nýja heitið? 2 Umhverfisráðherra hefur lýst yfir vilja til að beita sér fyrir friðlýsingu Skerjafjarðar. Hver er umhverfisráðherra? 3 Hvaða rétt útbjó Siggi Hall fyrir áhorfendur Fox News á dögunum? Meira
9. október 2006 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Tónleikar Ólafar Sigríðar

Tónleikar verða í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20. Ólöf Sigríður Valsdóttir sópransöngkona og Svetlana Gorzhevskaya píanóleikari flytja verk eftir íslensk, rússnesk og bandarísk tónskáld. Meira
9. október 2006 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Vendipunktar - Hafnarborg

Einkasýning á verkum Valgerðar Hauksdóttur í Hafnarborg. Á efri hæð sýnir Valgerður ný verk, ljósmyndir og grafíkverk, unnin með blandaðri tækni. Í Sverrissal er kynning á hugmyndum og aðferðum er liggja að baki myndsköpun Valgerðar. Sýningin er til 30. Meira
9. október 2006 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fyrir helgi staðfestu tölur frá Ferðamálastofu, að erlendum ferðamönnum til landsins hefði fjölgað umtalsvert á árinu. Meira

Íþróttir

9. október 2006 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Akureyringar fóru létt með ÍR-inga heima

HIÐ sameinaða lið Akureyringa þreytti frumraun sína á heimavelli gegn ÍR í gær. Óhætt er að segja að liðið hafi farið vel af stað en áhorfendur virtust hálfráðvilltir svona sameinaðir og ofan í kaupið vantaði trommara til að slá taktinn fyrir þá. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Alonso stendur vel að vígi

FERNANDO Alonso á Renault vann japanska kappaksturinn í Formula 1 í Suzuka í Japan í fyrrinótt. Annar varð Felipe Massa hjá Ferrari og þriðji Giancarlo Fisichella á Renault. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 131 orð

Broz úr leik hjá Fylki um tíma

TOMISLAV Broz, króatíski landsliðsmaðurinn í handknattleik sem gekk til liðs við Fylki á dögunum, verður væntanlega ekkert með Árbæjarliðinu næstu vikurnar. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 123 orð

Dæmdi einn undir lokin

HAFSTEINN Ingibergsson þurfti að dæma einn síðustu tvær mínúturnar í leik Fylkis og Vals í úrvalsdeild karla í handknattleik á laugardaginn. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Ekki baulað á Ronaldo

ÞAÐ var ekki baulað á Christian Ronaldo í Lissabon þegar hann lék þar síðasta laugardag með portúgalska landsliðinu gegn Aserbaídsjan í A-riðli undankeppni Evrópumótsins. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Helga Magnúsdóttir hefur verið skipuð í mótanefnd í móti fjögurra sterkustu kvennaliða Evrópu sem Handknattleikssamband Evrópu stendur fyrir í Viborg í Danmörku í lok þessa mánaðar. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfio Basile, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur sent þeim Javier Mascherano og Carlos Tevez þau skilaboð, að yfirgefa West Ham eins fljótt og þeir geta - til að skaðast ekki sem knattspyrnumenn. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bregenz , austurríska handknattleiksliðið sem Dagur Sigurðsson þjálfar, tapaði fyrir spænska liðinu Valladolid , 36:24, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en leikið var á Spáni á laugardag. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þýska handknattleiksliðið Flensburg , sem Viggó Sigurðsson þjálfar um þessar mundir, vann Metalurg Skopje í Makedóníu í gær, 37:29, en leikurinn var liður í Meistaradeild Evrópu. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stefán Þórðarson og Garðar B. Gunnlaugsson skoruðu sitt markið hvor þegar Norrköping skellti Brommapojkarnas óvænt á útivelli í sænsku 1. deildar keppninni í knattspyrnu, 5:1. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dirk Kuyt , hinn nýi sóknarmaður Liverpool , slasaðist á ökkla í leik með hollenska landsliðinu gegn Búlgörum í Sofia á laugardag en þá skildu þjóðirnar jafnar, 1:1, í undankeppni EM í knattspyrnu. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Framarar geta nokkuð vel við unað

FRAM tapaði með ellefu marka mun, 35:24, fyrir Celje Pivovarna Lasko í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, en leikið var í Celje í Slóveníu í gær. Staðan var 18:12 í hálfleik, leikmönnum Celje í vil. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 937 orð | 1 mynd

Fylkir - Valur 28:26 Fylkishöllin, úrvalsdeild karla, DHL-deildin...

Fylkir - Valur 28:26 Fylkishöllin, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, laugardagur 7. október 2006. Gangur leiksins: 4:0, 6:4, 9:5, 12:6, 13:7, 14:9, 16:12, 19:13, 20:16, 21:18, 23:19, 25:22, 27:23, 27:25, 28:25, 28:26 . Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrirtækjabikarinn Haukar - Grindavík 91:73 Laugardalshöll...

Fyrirtækjabikarinn Haukar - Grindavík 91:73 Laugardalshöll, Fyrirtækjabikarkeppnin, Powerade-bikarkeppnin, úrslitaleikur kvenna, laugardagur 7. október 2006. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 33, Ifeoma Okonkwo 24, Kristrún Sigurjónsdóttir 9, Unnur T. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 99 orð | 2 myndir

Haukar og Keflvíkingar fögnuðu

KVENNALIÐ Hauka og karlalið Keflavíkur fögnuðu sigri í Fyrirtækjabikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands, Powerade-bikarkeppninni, í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Íslandsmeistarar Hauka lögðu Grindavík að velli í kvennaleiknum, 91:73. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Hefðum getað leikið í tvo tíma í viðbót án þess að ná að skora

"VIÐ byrjuðum vel, fengum tvö góð færi og þá var eins og menn héldu að þetta kæmi af sjálfu sér, sagði Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari heldur niðurlútur eftir 4:0 tap fyrir Lettum í Riga á laugardaginn. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Kannski eitthvert vanmat

"ÉG vissi alveg að þetta yrði erfiður leikur, eins og kom á daginn. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 736 orð | 1 mynd

Lettland - Ísland 4:0 Skonta - leikvangurinn í Riga, undankeppni EM...

Lettland - Ísland 4:0 Skonta - leikvangurinn í Riga, undankeppni EM 2008, laugardaginn 7. október 2006. Aðstæður : Andvari, hiti um 12 gráður og völlurinn sléttur en mjg harður. Mörk Lettlands : Girts Karlsons 17., Maris Vernpakoskis 18., 28. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 117 orð

Ljungberg tæpur og Svensson í banni

SVÍAR verða að gera breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Magnús hetja Haukanna

Haukarnir komust áfram í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik með því að leggja ítalska liðið Conversano, 28:26, í síðari viðureign félaganna á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Naumt tap í Bandaríkjunum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu tapaði naumlega, 2:1, fyrir því bandaríska í vináttulandsleik í Richmond í Virginíu í gærkvöld. Abby Wambach skoraði bæði mörk bandaríska liðsins, það síðasta á síðustu andartökum leiksins. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

"Ekki mörg eintök til af Eymari"

HVER sagði að rétthentar skyttur sæjust ekki lengur í íslenskum handknattleik? Tvær slíkar fóru á kostum í Fylkishöllinni á laugardaginn þegar Fylkismenn unnu óvæntan sigur, 28:26, á Valsmönnum. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 839 orð | 3 myndir

"Keyrðum yfir þær í síðari hálfleik"

Á TÓLF mínútna kafla í síðari hálfleik réðust úrslitin í leik Stjörnunnar og Gróttu í DHL-deild kvenna sem fram fór í gærdag. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 127 orð

Ragnar til IFK Gautaborg

Ragnar Sigurðsson, miðvörðurinn efnilegi í liði Fylkismanna í knattspyrnu, mun að öllum líkindum skrifa undir samning við sænska liðið IFK Gautaborg á næstu dögum. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 2560 orð | 6 myndir

Skelfileg niðurstaða í Riga

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu fór enga frægðarför til Lettlands þar sem þjóðirnar mættust í F-riðli undankeppni EM. Þrátt fyrir að hafa leikið þokkalega lengst af leiknum varð niðurstaðan hreint út sagt skelfileg. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 145 orð

Skotar í sjöunda himni

SKOTAR eru sjöunda himni eftir sætan sigur á Frökkum á Hampden Park, 1:0, en með honum náðu þeir óvænt efsta sæti B-riðils undankeppni Evrópumótsins. Gary Caldwell skoraði markið góða á 67. mínútu. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 620 orð | 1 mynd

Stjarnan fjórum sekúndum frá því að komast áfram

"ÞETTA var stórkostlegur leikur hjá strákunum, þeir komu alveg tvíefldir til leiks og grátlegt að fá ekki verðlaun fyrir það," sagði Sigurður Bjarnason, þjálfari Stjörnunnar, eftir sex marka sigur á króatíska liðinu Madvescak Zagreb í öðrum... Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 138 orð

Sverre úr leik út árið

"ÉG vonast til að Sverre verði klár í síðari hluta desember svo hann geti verið með landsliðinu á HM," sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari og þjálfari þýska liðsins Gummersbach um Sverre Jakobsson, leikmanna sinn, sem gengst undir... Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 758 orð | 1 mynd

Sænskt sjálfstraust er fyrir hendi

SVÍAR mæta fullir sjálfstrausts gegn Íslendingum á Laugardalsvöll á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Ægisstúlkur með Íslandsmet

KVENNASVEIT Ægis setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í 4x50 m flugsundi á VÍS-sundmóti Sundfélagsins Ægis á laugardaginn. Stúlkurnar syntu á 1.59,12 mín. Þetta var í fyrsta skipti sem boðsundssveit syndir 4x50 m flugsund undir tveimur mínútum. Meira
9. október 2006 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Ciudad

ÓLAFUR Stefánsson og félagar hans í spænska handknattleiksmeistaraliðinu Ciudad Real eru komnir með annan fótinn í 16-liða úrslit meistaradeildar Evrópu eftir sigur á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen, 39:31, í Ciudad Real á Spáni í gær. Meira

Fasteignablað

9. október 2006 | Fasteignablað | 267 orð | 1 mynd

Byggingareitir miðsvæðis í Reykjavík

Fasteignasölurnar Eignamiðlun og Fasteignamarkaðurinn er nú með til sölu tvær lóðir sem líklegt er að mörgum fýsi að skoða nánar vegna staðsetningar þeirra. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 172 orð | 2 myndir

Ekki sama hvert beðið er!

ÞAÐ er ekki sama hvert beðið er, það er augljóst, þó eru þessi beð bæði í umsjá Reykjavíkurborgar. Það gróðursnauða er við Melaskóla, sem senn á 60 ára afmæli, hitt er við vegginn kringum Hólagarð, gamla kirkjugarðinn við Suðurgötu. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 624 orð | 2 myndir

Er það karlmennska að pissa standandi?

Það var bráðskemmtileg og upplýsandi grein í Fréttablaðinu í vikunni. Þar var tekið fyrir efni sem rætt hefur verið í þessum pistlum; hvort karlmann eigi að standa þegar þeir pissa í salernisskál. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 52 orð | 3 myndir

Litbrigði jarðar

NÚ ER haustið að komast í algleyming, tré og annar gróður skiptir litum og jörðin er óvenjulega skrautleg að sjá, t.d. þessi steinn sem vaxinn er skriðjurt sem skiptir svona líka fallega litum í haustskrúða sínum. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 171 orð

Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar

PRÓFNEFND leigumiðlara heldur námskeið til réttinda leigumiðlunar, í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands, dagana 23. október til 1. nóvember nk. Samkvæmt upplýsingum frá Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur hdl. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 784 orð | 1 mynd

Selja hús frá Nýfundnalandi

Fulltrúar kanadíska byggingarfélagsins NLBIC, sem ætla sér hlutdeild í íslenskum byggingarmarkaði. Kristján Guðlaugsson hitti þá Garnet Kindervater og Leo Walsh að máli. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 174 orð | 2 myndir

Smáhýsi í burstabæjarstíl

Í KÓPAVOGI við húsið Skálaheiði 9 er þetta skemmtilega smáhýsi. Það á sér sína sögu eins og allt annað í þessum heimi. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 323 orð | 2 myndir

Staðarsel 4

Reykjavík - Fasteignasalan Borgir eru með í sölu efri sérhæð í tvíbýlishúsi að Staðarseli 4. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 437 orð | 1 mynd

Stór lóð á Þórðarhöfða

Borgin selur nú stærstu lóð innan borgarmarkanna, sem er á markaðinum um þessar mundir. Kristján Guðlaugsson talaði við Óskar Bergsson hjá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar um lóðina. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd

Sörlaskjól 26

Reykjavík - Fasteignasalan 101 Reykjavík er með í sölu 113,7 fm, 4ra herbergja íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Fyrir u.þ.b. 13 árum voru endurnýjaðar raflagnir, pípulagnir og fleira inni í íbúðinni. Meira
9. október 2006 | Fasteignablað | 521 orð | 4 myndir

Tekk Company - allt fyrir þig...

Með smekklegu og fjölbreyttu vöruúrvali býður Tekk Company í Bæjarlind í Kópavogi allt sem hugurinn girnist fyrir heimilið. Kristján Guðlaugsson ræddi við Telmu Birgisdóttur, einn af fjórum eigendum verslunarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.