Greinar þriðjudaginn 17. október 2006

Fréttir

17. október 2006 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

07.07.07 langvinsælasti giftingardagurinn

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FULLYRÐA má að 7. júlí næstkomandi verði vægast sagt dagur brúðkaupanna ef marka má ásókn para í að giftast þennan dag. Svo skemmtilega vill til að 7. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Afla fjár fyrir unglingastarfið

Garður | Unglingaráð Víðis í Garði heldur félagsvist í Samkomuhúsinu annað kvöld, miðvikudag, klukkan 20. Samkoman er til fjáröflunar fyrir unglingastarf félagsins, segir í fréttatilkynningu. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Átök sögð auka á hungrið

Róm. AFP. | Vopnaðir hópar víða um heim nota hungursneyð sem vopn í baráttu sinni, að því er fram kemur í nýrri skýrslu á vegum bandarísku hugveitunnar IFPRI, sem birt var í gær, á alþjóðlega matvæladeginum. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Banaslys á Kjósarskarðsvegi

KARLMAÐUR á sjötugsaldri lést í bílslysi í Kjósarskarði á móts við Þórufoss skömmu fyrir hádegi í gær. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Beðið fyrir friði á Kóreuskaga

KRISTNAR konur í Suður-Kóreu biðja fyrir friði á Kóreuskaga á sérstakri bænasamkomu í kirkju í Seoul í gær vegna kjarnorkutilraunar Norður-Kóreumanna. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Brotist inn í íbúðarhús í Garðabæ

BROTIST var inn í tvö mannlaus íbúðarhús í Garðabæ á sunnudagskvöld, annað við Bæjargil og hitt við Haukanes, og þaðan m.a. stolið tölvubúnaði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Hafnarfirði eru málin í rannsókn. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Bæjarstjóri í stjórn vallarfélags

STJÓRN Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur tilnefnt Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, í stjórn hlutafélags um framtíðarþróun og umbreytingu fyrrverandi varnarsvæða á Keflavíkurflugvelli. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Chilo neyddist til að segja af sér

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is CECILIA Stegö Chilo sagði í fyrradag af sér sem menningarmálaráðherra í Svíþjóð og fór í því að dæmi Mariu Borelius viðskiptaráðherra, sem sagði af sér á laugardag. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í námssálfræði

* ANNA LIND Pétursdóttir sálfræðingur varði doktorsritgerð sína í námssálfræði við University of Minnesota þann 21. júní sl. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Engin einasta kompa laus til leigu í öllu Djúpavogsþorpinu

Djúpivogur | "Við erum þokkalega bjartsýn" segir Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, en nú er unnið að jarðhitarannsóknum á svæðinu, fiskvinnslan og höfnin eru í uppsveiflu, tekið hefur fyrir íbúafækkun og engin einasta... Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Enn slær LA kortasölumet

MIKILL áhugi hefur verið á áskriftarkortum hjá Leikfélagi Akureyrar í haust, að sögn Magnúsar Geirs Þórðarsonar leikhússtjóra, og enn verið sett met í sölu slíkra korta. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Flugfélagið stefnir að stórfjölgun farþega til Vestmannaeyja

Eftir Sigursvein Þórðarson FLUGFÉLAG Íslands hóf á ný áætlunarflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja í gærmorgun en fyrirtækið hætti áætlunarflugi þangað árið 2001. Flogið var á Dash-8 vél Flugfélagsins og er ætlunin að nota þá flugvélategund. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fögnuðu hverju versi

Ashgabat. AFP. | Forseti Túrkmenistans, Saparmurat Niyazov, hefur ort rómantísk ljóð sem gefin verða út 27. október, á þjóðhátíðardegi landsins. Ljóð í bókinni voru lesin upp á kynningu fyrir þingmenn, ráðherra og háskólamenn. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Förgun skipa fylgir verulegur kostnaður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÓREIÐUSKIP skapa vaxandi vanda í höfnum landsins, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra Faxaflóahafna og nýkjörins formanns Hafnasambands Íslands. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 3.-5. sæti

JENNÝ Þórkatla Magnúsdóttir gefur kost á sér í 3.-5. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem fram fer 4. nóvember nk. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 6. sætið

STEINUNN Guðnadóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, gefur kost á sér í 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri flokksins 11. nóvember. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í prófkjör

ELLERT B. Schram hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík 11. nóvember. "Það geri ég til að leggja hugsjón jafnaðarstefnunnar lið. Ég vil veg hennar sem mestan í næstu þingkosningum. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gerðaskóli á grænni grein

Garður | Gerðaskóli hefur gengið til liðs við verkefnið "Skólar á grænni grein" sem er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð

Hafna viðræðum

Beirút. AFP. | Fuad Siniora, forsætisráðherra Líbanons, hafnaði í gær boði Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, um friðarviðræður, tveimur mánuðum eftir að stríði grannríkjanna tveggja lauk með vopnahléi. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hóta að til hungurverkfalls komi

TÍU fangar, sem vistaðir eru í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg, hafa hótað að til hunguverkfalls komi ef ekki verður farið að kröfum þeirra fyrir nk. föstudag. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Hugmyndir um mótun Framtíðarlandsins

FRAMTÍÐARLANDIÐ boðar til haustþings um hugmyndaauðgi og hugvit á Nordica sunnudaginn 29. október kl. 10-17. Þar verður varpað upp spurningunum Hvar erum við stödd núna? Hvert gætum við stefnt? Hvernig gæti framtíðarlandið litið út? Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hvalur 9 úr höfn í dag

HVALUR 9 heldur úr höfn í dag og verða vélar skipsins prófaðar á miðunum vestur af landinu að sögn Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kaupa í stað þess að leigja

EINHVER dæmi eru um að fyrirtæki eða auðmenn séu að leigja góð rjúpna- og gæsalönd en ekki meira en hefur verið að undanförnu, segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotvís. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Komu upp um kannabisræktun

LÖGREGLAN í Hafnarfirði gerði húsleit í iðnaðarhúsnæði í bænum á sunnudagskvöld eftir að vaknað hafði grunur um að þar færi fram kannabisræktun. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð

Kosið á ný í Ekvador

Quito. AFP, AP. | Efna þarf til annarrar umferðar í forsetakosningunum í Ekvador eftir að engum frambjóðendanna 13 tókst að tryggja sér þann fjölda atkvæða sem þurfti til að ná kjöri í kosningunum um helgina. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar Ísraelsforseta

Jerúsalem. AFP. | Moshe Katsav, forseti Ísraels, berst nú fyrir pólitísku lífi sínu eftir að lögregluyfirvöld lögðu til í gær að hann yrði ákærður fyrir fjölmörg brot, þar á meðal nauðgun. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Leiðrétt

Rangt föðurnafn Í grein í sunnudagsblaðinu um prófkjör stjórnmálaflokkanna var rangt farið með föðurnafn Önnu Sigríðar Guðnadóttur sem býður sig fram í 4.-5. sætið í prófkjöri Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Lesa minna en erlendir jafnaldrar

ÍSLENSKIR unglingar lesa minna en gengur og gerist meðal jafnaldra þeirra annars staðar. Þetta kemur fram í skýrslu um lesskilning og íslenskukunnáttu 15 ára ungmenna á Íslandi sem kynnt verður á Hótel Sögu í dag. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir harðlega gagnrýndir

ÞEIR lífeyrissjóðir, sem tilkynnt hafa örorkulífeyrisþegum, að greiðslur til þeirra verði skertar frá og með 1. nóvember nk., sættu harðri gagnrýni í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Meðallestur á Blaðinu hefur aukist um tæp 13 prósentustig síðan í maí

MEÐALLESTUR á Blaðinu eykst verulega samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup á lestri dagblaða. Meðallestur á Fréttablaðinu stendur nánast í stað milli kannana, en lestur á Morgunblaðinu minnkar. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

Menningardagur í kirkjum

MENNINGARDAGUR í kirkjum á Suðurnesjum verður haldinn næstkomandi sunnudag. Þetta er í fjórða sinn sem Ferðamálasamtök Suðurnesja, kirkjurnar, Reykjanesbær og Sparisjóðurinn í Keflavík halda menningardag með þessu sniði. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Náið samráð innsiglað með stofnun nýs rekstrarfélags

Fréttaskýring | Stefnt er að því að endanleg ákvörðun um stofnun rekstrarfélags allra mjólkursamlaganna á landinu verði tekin fyrir 22. nóvember. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nefnd um Íraksmálin vill breytingar á stefnu Bush

SÉRSTÖK nefnd, sem nýtur stuðnings George W. Bush Bandaríkjaforseta, hyggst leggja til veigamiklar breytingar á stefnu bandarískra stjórnvalda í málefnum Íraks ekki síðar en í byrjun næsta árs. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ný leikgerð Fjallkirkju Gunnars

Vopnafjörður | Á fimmtudag bjóða menningarmálanefnd Vopnafjarðarhrepps og Gunnarsstofnun til leiklesturs á nýrri leikgerð Jóns Hjartarsonar á Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

"Við erum orðin þreytt á þessu"

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BJÖRN Ingimarsson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, sagðist ekki hafa séð tölur sem staðfestu svo mikinn fólksflutning frá Bakkafirði og fram kemur á vefnum bakkafjordur. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Rafbúnaði er víða ábótavant

NEYTENDASTOFA hefur síðastliðin ár látið skoða raflagnir á fimmta hundrað verkstæða víðs vegar um landið; bílaverkstæða, véla- og járnsmíðaverkstæða, trésmíðaverkstæða og rafmagnsverkstæða. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rannsakar hleranirnar

ÓLAFUR Hauksson, sýslumaður á Akranesi, sagði í gær að ríkissaksóknari myndi fela honum að framkvæma þær rannsóknir sem væru ákveðnar vegna þessara ætluðu hlerana hjá fyrrverandi utanríkisráðherra og starfsmanni varnarmálaskrifstofu, þ.e.a.s. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð

Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um Ríkisútvarpið ohf.

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um Ríkisútvarpið ohf. á Alþingi í gær. Á dagskrá þingsins voru þrjú frumvörp menntamálaráðherra; frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Rétt lausn krossgátu 8. október

MORGUNBLAÐIÐ biðst velvirðingar á þeim mistökum sem urðu í sunnudagsblaðinu að lausn á krossgátu frá 1. október var birt í stað lausnar krossgátu, sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 8. október. Rétt lausn birtist hér til hliðar. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð

Ríkissaksóknari ákveður rannsókn á hlerunum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Ræða tækni á bak við afþreyingu

Á RÁÐSTEFNU Skýrslutæknifélags Íslands sem haldin verður á miðvikudag, 18. október, á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 13-16.30 verður fjallað um nýja tækni á bak við afþreyingu og fjölmiðlun. Dagskrá fundarins má finna á vef félagsins www.sky. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Samvinnutryggingar ráða 32% í Icelandair

DÓTTURFÉLAG Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga, Langflug, verður stærsti hluthafinn í Icelandair Group eftir sölu FL Group á félaginu, en Langflug hefur keypt 32% hlut í Icelandair. Aðrir kaupendur eru Naust ehf., dótturfélag BNT hf. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

SENA með Bubba til framtíðar

TÍMAMÓTASAMNINGUR var undirritaður í gær á milli Bubba Morthens og útgáfufyrirtækisins SENU. Samningurinn gengur út á að Bubbi mun gefa út allt sitt efni hjá SENU í framtíðinni eða þangað til hann hættir að gefa út tónlist. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sérsveit sýnir sjálfsvarnarlist

LIÐSMAÐUR indverskrar sérsveitar, Þjóðaröryggisvarðanna, sýnir færni sína í sjálfsvarnarlist með því að brjóta leirpott á eldi með berum hnefum á sýningu í bænum Manesar í gær. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skipað til hásætis

MAÐUR er manns gaman ekki síst þegar hinn sami maður ber mann á háhesti dægrin löng. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Skógræktin eykur fjölbreytni í útivist

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Stálu golfbílum og skemmdu gróður

LÖGREGLAN á Akranesi hafði hendur í hári fjögurra drengja, á aldrinum 14-15 ára, sem höfðu brotist inn í vélageymslu golfklúbbsins í bænum fyrir helgi. Drengirnir spenntu upp hurð geymslunnar og höfðu með sér fjóra golfbíla sem þar voru. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Stórt steinasafn gefið að Hnjóti

Örlygshöfn | Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti í Örlygshöfn fékk nýlega afhent að gjöf veglegt steinasafn hjónanna Kristínar Hrundar Kristjánsdóttur og Guðmundar Bjarnasonar á Akureyri. Fram kemur á vefnum bb. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Tekist á um mjólkuriðnað

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gerði að umtalsefni á Alþingi tilmæli Samkeppniseftirlitsins til landbúnaðarráðherra um að mjólkuriðnaðurinn skyldi lúta samkeppnislögum og viðbrögð ráðherra við þeim. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tileinkað Pétri Þorvarðarsyni

Egilsstaðir | Nemendur Egilsstaðaskóla efna í dag til víðavangshlaups í minningu Péturs Þorvarðarsonar, 17 ára pilts úr bænum sem lést á Hauksstaðaheiði við Vopnafjörð sl. vor eftir hrakninga frá Grímsstöðum á Fjöllum. Hlaupið hefst kl. 11. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Tónabúðin hans Pálma 40 ára

PÁLMI Stefánsson hélt um síðustu helgi upp á 40 ára afmæli Tónabúðarinnar sem hóf starfsemi á Akureyri 15. október 1966. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Uppbygging léttir þungu fargi af sýslusálinni

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Mikið var um dýrðir á Blönduósi síðastliðinn laugardag þegar þremur fyrirtækjum var formlega afhent nýtt atvinnuhúsnæði til afnota. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Urðu yfir 100 að bana

LIÐSMAÐUR stjórnarhersins á Sri Lanka er hér fluttur á sjúkrahús í Colombo eftir að hafa særst í sjálfsmorðsárás sem kostaði yfir hundrað manns lífið. Um 150 manns til viðbótar særðust í sprengingunni. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Verður að svara Kjartani aftur

"ÉG skal ekki segja hvernig þjóðskjalavörður bregst við þessu og bíð eftir viðbrögðum hans. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vetur óðum að leggjast að

VEÐURFAR nú síðustu daga fyrir fyrsta vetrardag virðist ætla að verða samkvæmt bókinni því varla var októbermánuður hálfnaður er fór að kólna rækilega. Esjan varð hrímhvít á einni nóttu, það hemaði á pollum og gulnað lauf fauk um loftið. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Vímuvarnarvika á vegum 20 félagasamtaka

VÍMUVARNARVIKA verður haldin dagana 16. til 21. október, en hún er samstarfsvettvangur 20 félagasamtaka í landinu til að vekja athygli á áfengis- og vímuefnamálum, einkum forvörnum meðal barna og unglinga. Meira
17. október 2006 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Yfir hundrað drepnir í árás á bílalest sjóhersins

Eftir Baldur Arnarson baldura@ mbl.is AÐ MINNSTA kosti 102 létu lífið og yfir 150 slösuðust í sjálfsmorðsárás á bílalest sjóhersins á Sri Lanka, um 170 km norðaustur af höfuðborginni Colombo í gær. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þrettán rjúpur á fyrsta degi

Húsavík | Húsvískir veiðimenn fóru margir hverjir til veiða á sunnudag, á fyrsta degi veiðitímabilsins og Elías Frímann Elvarsson var einn þeirra. Elías fór við annan mann á Þeistareykjasvæðið og höfðu þeir þrettán rjúpur upp úr krafsinu. Meira
17. október 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Æfðu árás á hryðjuverkamenn

SÉRSVEIT ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslu Íslands æfðu árás á vígi hryðjuverkamanna í Hvalfirði í gærmorgun. Notast var við þyrlu Bandaríkjahers frá flugmóðurskipinu WASP í æfingunni sem flutti sérsveitarmenn á vettvang. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2006 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Íhugunarefni fyrir Jón

Framsóknarmenn eiga í pólitískum erfiðleikum. Þótt flokkurinn hafi kosið sér nýja forystu í ágúst, sem miklar vonir voru bundnar við, sjást þess engin merki enn í hvaða nýjan farveg Jón Sigurðsson ætlar að beina flokki sínum. Meira
17. október 2006 | Leiðarar | 418 orð

Ný samgöngupólitík

Á 20. öldinni voru unnin mikil afrek í samgöngubótum á Íslandi. Hafnir voru byggðar allt í kringum landið. Vegir voru lagðir allt í kringum landið og flugvellir byggðir á lykilstöðum. Lengst af 20. öldinni var íslenzka þjóðin fátæk. Meira
17. október 2006 | Leiðarar | 415 orð

Ofverndaður mjólkuriðnaður

Það er ögn kaldhæðnislegt að fáeinum dögum eftir að Samkeppniseftirlitið beinir þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra að hann afnemi samkeppnishömlur í mjólkuriðnaðinum, t.d. Meira

Menning

17. október 2006 | Menningarlíf | 1089 orð | 3 myndir

Af listmiðlun og listrýni

Hvar sjónlistir eru á annað borð iðkaðar er mótað og virkt bakland helstur grunnur að döngun þeirra, hvorttveggja inn sem út á við. Meira
17. október 2006 | Tónlist | 452 orð | 1 mynd

Algert tilþrifaleysi

Geislaplata hljómsveitarinnar Sixties nefnd Hvað er Hvað verður. Á henni eru leikin lög eftir Jóhann G. Jóhannsson. Meira
17. október 2006 | Menningarlíf | 503 orð | 2 myndir

Deja Vu sigraði

ÚRSLIT í færeyskum armi hinnar alþjóðlegu tónlistarkeppni, Global Battle of the Bands (skammstafað GBOB), fóru fram á laugardaginn í Mentanar-húsinu í Fuglafirði. Meira
17. október 2006 | Tónlist | 445 orð

Dulbúin rómantík

Verk eftir Lars-Petter Hagen, Marie Samuelsson (frumfl.), Sampo Haapamäki og Snorra Sigfús Birgisson (frumfl.)Einleikarar: Rolf-Erik Nystrøm alt-saxófónn, Víkingur Ólafsson píanó auk Maju Ratkjes, Kuoame Serebas og Becayes Aws. Meira
17. október 2006 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fatahönnuðurinn Paulo Melim Andersson hefur verið ráðinn yfirhönnuður tískuveldisins Chloe. Fyrstu fatalínunnar frá honum er að vænta í mars á næsta ári. Meira
17. október 2006 | Kvikmyndir | 187 orð | 1 mynd

Hárin rísa

HROLLVEKJAN The Grudge 2 , sem frumsýnd var um síðustu helgi í Bandaríkjunum, fór beint á toppinn yfir vinsælustu kvikmyndirnar í þarlendum kvikmyndahúsum nú þegar hrekkjavakan nálgast. Meira
17. október 2006 | Tónlist | 748 orð | 1 mynd

Hjónabandssæla

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MATES of State er dúett þeirra hjóna Kori Gardner og Jason Hammel. Kori leikur á orgel og syngur en Jason sér um trommur og syngur sömuleiðis. Meira
17. október 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Innhverfir og persónulegir

ÞRÍR trúbadorar ætla að halda saman tónleika næstu daga hér á landi. Um er að ræða þá Svavar Knút Kristinsson, Torben Stock frá Þýskalandi og Pete Uhlenbruck (Owls of the Swamp) frá Ástralíu. Meira
17. október 2006 | Kvikmyndir | 227 orð | 2 myndir

Jackass á toppinn

FÍFLALÆTI og gapaháttur virðast falla vel í kramið hjá íslenskum kvikmyndahúsagestum. Meira
17. október 2006 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Mögnuð Mars-mæðgin

ÉG ER forfallin aðdáandi sjónvarpsþáttanna um Veronicu Mars sem sýndir eru á RÚV á þriðjudagskvöldum. Þetta er: "Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum" eins og segir í sjónvarpsdagskránni. Meira
17. október 2006 | Kvikmyndir | 299 orð | 1 mynd

Ómótstæðilega fyndið

Leikstjórn: Jeff Tremaine. Aðalhlutverk: Johnny Knoxville, Bam Margera, Steve-O, Chris Pontius, Preston Lacy, Ryan Dunn, Ehren McGhehey, Jason Acuña og Dave England. 95 mín. Bandaríkin, 2006. Meira
17. október 2006 | Kvikmyndir | 300 orð | 1 mynd

Óvenjuleg hrekkjavökunótt

Leikstjóri: Gil Kennan. Upprunal. leikraddir: Mitchel Musso, Maggie Gyllenhal, Sam Lerner, Steve Buscemi o.fl. Bandaríkin, 91 mín. Meira
17. október 2006 | Menningarlíf | 296 orð | 1 mynd

Pinter leikur Krapp af reiði og ofsa

BRESKA nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter steig á svið í Royal Court-leikhúsinu um síðustu helgi og lék samnefnda persónu í verkinu Síðasta spóla Krapps eftir Samuel Beckett. Meira
17. október 2006 | Tónlist | 621 orð | 1 mynd

"Það er bara svo gaman að spila"

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MEÐ IÐNUSTU hljómleikasveitum síðustu ára er keflvíska pönksveitin Æla. Meira
17. október 2006 | Tónlist | 640 orð | 1 mynd

Sigur póstmódernismans

Öll lög eru eftir Nico Muhly. Hann leikur á píanó og selestu. Clarice Jensen og Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir leika á selló, Monika Abendroth á hörpu, Carol McGonnell á klarínett, Lisa Liu á fiðlu, Samuel Z. Meira
17. október 2006 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Sjaldgæfar og skrautlegar bækur

Í DAG verður opnuð sýning í Þjóðmenningarhúsinu sem tileinkuð er bókum Berlínar-forlagsins Edition Mariannapresse. Sýningin nefnist Berlin Excursion en þar verða sýndar 40 bækur eftir jafn marga höfunda og myndlistarmenn. Meira
17. október 2006 | Bókmenntir | 424 orð | 1 mynd

Skáld í gulum eggstól lesa upp úr verkum sínum

"ÉG HELD bara hreinlega að þetta sé með þrautseigari upplestrarfyrirbærum hérlendis," segir Benedikt S. Lafleur um hin svokölluðu skáldaspírukvöld, en síðastliðinn þriðjudag hófust kvöldin aftur eftir sumarhlé. Meira
17. október 2006 | Leiklist | 594 orð | 1 mynd

Svangir bræður

Höfundur: Thorbjørn Egner. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjórn: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikmynd og búningar: Íris Eggertsdóttir. Tónlistarútsetningar og flutningur: 200.000 naglbítar. Leikendur: Guðjón Davíð Karlsson og Ólafur Steinn Ingunnarson. Meira
17. október 2006 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Táknmálstúlkur með í för

SÉRFRÆÐILEIÐSAGNIR Þjóðminjasafnsins hafa hlotið heitið Ausið úr viskubrunnum og verður sú þriðja í röðinni í dag klukkan 12.10. Þá mun Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, leiða gesti um sýninguna Með gullband um sig miðja . Meira
17. október 2006 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Vænta má gagntillagna

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is STJÓRN Skálholts hefur lagt fram tillögur í þremur liðum til lausnar deilunni um uppsögn organistans í Skálholti. Tillögurnar snúast um það að starfslokum organistans verði frestað til 31. Meira
17. október 2006 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Öllum vafa eytt

EFTIRFARANDI ályktun frá stjórn Framleiðendafélagsins SÍK, barst Morgunblaðinu í gær : Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi milli Ríkisútvarpsins og menntamálaráðuneytisins þar sem m.a. Meira
17. október 2006 | Kvikmyndir | 383 orð | 1 mynd

Öskubuska í Prada

Leikstjórn: David Frankel. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Anne Hathaway, Stanley Tucci, Emily Blunt og Adrian Grenier. Bandaríkin, 109 mín. Meira

Umræðan

17. október 2006 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Bleika slaufan

Haukur Þorvaldsson fjallar um málefni krabbameinssjúkra: "En það hefur komið mér á óvart að hvergi hefur komið fram hve miklar líkur eru á lækningu af brjóstakrabbameininu í dag." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 266 orð

Fjaðrirnar við Úlfljótsvatn

Í MORGUNBLAÐINU á laugardag svarar Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, skrifum mínum og Alfreðs Þorsteinssonar, forvera síns, um málefni Úlfljótsvatns og þeirra áforma að byggja þar um 600 sumarhús. Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 450 orð | 2 myndir

Frumflutningur á Eddu Jóns Leifs - einstakur menningarviðburður

Eftir Atla Heimi Sveinsson: "Og Jón skapar nýtt mál, persónulegt og einstakt. Hann hlýðir lítt viðteknum lögmálum um fegurð og formun. Hann býr til ný lögmál." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 1148 orð | 3 myndir

Háhitarannsóknir og rannsóknaboranir

Eftir Ólaf G. Flóvenz: "Rannsóknaleyfi felur ekki í sér heimild til rannsóknaborana, um þær gilda lög um umhverfismat. Því er fráleitt að leggjast gegn veitingu rannsóknaleyfa." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Hver er ruglaður?

Birgir Dýrfjörð svarar grein Reynis Ingibjartssonar: "Krafa Ómars og 15 þúsundanna, sem eltu hann, er krafa um að ríkissjóður greiði 350-400 milljarða í bætur." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Í minningu NFS

Guðbjörg Hildur Kolbeins fjallar um fjölmiðla: "Því meira fjármagn sem lagt er til ritstjórnar, því betri afurð getur hún borið á borð fyrir áhorfendur/lesendur." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Kópavogslaug og varðveisla byggingararfs

Jes Einar Þorsteinsson fjallar um arkitektúr og Kópavogslaug: "Kópavogslaug er eina stórbygging sem Högna hefur mótað hérlendis og er það miður að hún fær ekki að sjá hana rísa sem heilsteypt hugverk." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Misskilinn brandari

Vilhjálmur Eyþórsson fjallar um nútímalist: "Ég legg til, að beitt verði nýjum aðferðum í Guantánamo. Leikin verði "nútímatónlist" án afláts og af algeru miskunnarleysi fyrir fangana." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 221 orð | 2 myndir

Orkukostnaður heimila á Norðurlöndum

Eiríkur Bogason fjallar um orkuverð: "Raforkunotkun heimila í löndunum fimm er nokkuð svipuð, þó með þeirri undantekningu að mun meiri orka fer í upphitun híbýla hér á landi." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 1444 orð | 1 mynd

Persónuleikageðraskanir fíkla og fanga

Eftir Magnús Skúlason: "...að persónuleikaröskun er sjúkleiki sem skilyrðislaust á að reyna að meðhöndla..." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Skerpum skutla og hefjum veiðar

Guðjón Hjörleifsson fjallar um hvalveiðar: "Mikill meirihluti þjóðarinnar er þeim fylgjandi og það er verkefni íslenskra stjórnvalda að framfylgja vilja þjóðarinnar." Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 321 orð

Undirrótin

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA ráðstjórnarinnar íslenzku flutti í ársbyrjun ræðu á ráðstefnu í Lilleström í Noregi ,,...og lagði m.a. Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Vandi aldraðra gagnvart velferðarkerfinu

Pétur H. Blöndal vekur athygli á fundaherferð sinni í aðdraganda prófkjörs: "Undirstaða allrar velferðar er öflugt atvinnulíf." Meira
17. október 2006 | Velvakandi | 453 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Skilaboð til dýravinar MIG langaði að benda "dýravini", sem skrifaði í Velvakanda 12. október sl., á að það eru ekki allir sem eru í ræktun til þess að græða á henni. Ef hún væri svona arðbær væru sennilega miklu fleiri í þessum bransa. Meira
17. október 2006 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Verkstjórar án skaðabóta við vinnuslys?

Bjarni Kjartansson skrifar um dóm Hæstaréttar um vinnuslys: "Tryggingafélögin virðast neita bótum í allflestum málum, sem einhver glæta er um að þeim verði dæmt í hag." Meira

Minningargreinar

17. október 2006 | Minningargreinar | 3314 orð | 1 mynd

Bjarni Jónatansson

Bjarni Jónatansson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1934. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín Bjarnadóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 19. des. 1908 í Stykkishólmi, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2006 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

Borghildur Ásgeirsdóttir

Borghildur Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn 8. október. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Þorsteinsdóttir úr Hafnarfirði, f. 20.8. 1882, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2006 | Minningargreinar | 2956 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21.8.1930. Hún andaðist á hjartadeild LSH við Hringbraut 8. okt.sl. Foreldrar hennar voru Páll Theodór Sveinsson, yfirkennari í Hafnarfirði, f. 9.11.1901 á Kirkjubóli í Önundarfirði, d. 11.2. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2006 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist í Stóradal í Svínavatnshreppi 26. mars 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 30. september síðastliðins og var útför hennar gerð frá Blönduóskirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2006 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Guðmundsdóttir

Sigríður Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Ólafsfirði 22. júní 1918. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru: Guðmundur Gíslason skipstjóri, f. 1893, d. 1969, og Jónína Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. október 2006 | Sjávarútvegur | 433 orð | 1 mynd

Leggur til aukna veiði á norsk-íslenzku síldinni

ALÞJÓÐA hafrannsóknaráðið, ICES, leggur til auknar veiðar á norsk-íslenzku síldinni á næsta ári. Ráðir telur hæfilegt að veiða 1.280.000 tonn af síld, en á þessu ári er gert ráð fyrir að heildaraflinn verði 967.000 tonn. Meira
17. október 2006 | Sjávarútvegur | 92 orð

Minni kolmunnaveiði?

STAÐA kolmunnastofnsins er ekki góð að mati Alþjóða hafrannsóknaráðsins, enda hefur afli verið langt umfram tillögur þess að undanförnu, eða um tvær milljónir tonna á ári. Meira

Viðskipti

17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Krónan styrkist

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,07% í Kauphöll Íslands í gær og var 6.509,84 stig við lok viðskipta. Atlantic Petroleum hækkaði um 11,58%, Glitnir um 1,4%, en Kaupþing lækkaði um 1,01%. Gengi íslensku krónunnar styrktist um 0,21% í gær. Meira
17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 4 myndir

Langtímafjárfesting

MARKMIÐ Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga með kaupunum í Icelandair Group er að hafa af þeim arð þegar til lengri tíma er litið. Meira
17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Mælt með yfirtöku Avion

AVION Group hefur fyrir hönd dótturfélags sín, Eimskip Atlas Canada, náð samkomulagi við kanadíska frystigámafélagið Atlas Cold Storage um yfirtökutilboð í allt hlutafé félagsins. Meira
17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Sena kaupir Consert ehf.

SENA hefur keypt ráðandi hlut í tónleika- og umboðsfyrirtæki Einars Bárðarsonar, Consert ehf., sem hann stofnaði árið 2000. Kaupverðið er ekki uppgefið en kaupin eru með fyrirvara um samþykki samkeppnisyfirvalda. Meira
17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Skoða kosti þess að reisa hátækniverksmiðju hér

Fulltrúar frá stórfyrirtækinu Dow Corning og dótturfélagi þess, Hemlock Semiconductor Corporation, heimsóttu Ísland í síðustu viku. Tilgangur heimsóknarinnar var að kanna kosti þess að reisa hér á landi stóra verksmiðju í hátækniiðnaði. Meira
17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Stærsta arðgreiðslan

HLUTHAFAFUNDUR Kaupþings samþykkti í gær að bankinn greiði hluthöfum sínum í arð 830.691.316 hluti í Exista hf, sem svarar til 7,7% af heildarhlutafé Exista, en hluthafar í Kaupþingi munu fá 1,25 hluti í Exista fyrir hvern hlut í Kaupþingi Banka. Meira
17. október 2006 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 2 myndir

Þrjú félög kaupa meirihluta í Icelandair Group

FL Group hefur gengið frá sölu á öllu hlutafé sínu í Icelandair Group. Þrír hópar fjárfesta hafa keypt meirihluta í félaginu, eða samtals 50,5% hlut. Meira

Daglegt líf

17. október 2006 | Daglegt líf | 789 orð | 2 myndir

Aðstæður heima hafa lítil áhrif

Samband íslenskra unglinga við foreldra sína virðist ekki skipta miklu þegar kemur að árangri þeirra fyrrnefndu í skóla. Almar Halldórsson sagði Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá rannsókn sinni á lesskilningi og íslenskukunnáttu 15 ára nemenda. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 105 orð

Af hlerunum

Hreiðar Karlsson segir menn hafa lagt margt á sig á árum atvinnuleysis, jafnvel að hlera síma náungans: Okkur furðar á því hvað var gert, ennþá leynast glöp í sögu Fróns. Eitt sinn þótti eftirsóknarvert ævistarf - að hlera síma Jóns. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 122 orð | 10 myndir

Bleikur er bráðnauðsynlegur

Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur "Bleikur er stelpulitur," segja strákar langt fram eftir öllum aldri og vilja helst ekki láta tengja sig við litinn. Í mesta lagi samþykkja þeir að hafa einhvern tímann svifið um á bleiku skýi. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 374 orð | 2 myndir

Bolungarvík

Jarðgöng milli þéttbýlisstaðanna Bolungarvíkur og Ísafjarðar eru mál málanna hér í Bolungarvík um þessar mundir enda er tillagna um gerð þeirra að vænta í þessum mánuði eins og samgönguráðherra boðaði fyrir nokkru. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 379 orð | 2 myndir

Elta kennarann sinn upp um öll fjöll

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Átta hressir strákar úr Rimaskóla elta kennarann sinn, S. Lilju Guðbjörnsdóttur, reglulega upp um fjöll og firnindi, ýmist á kvöldin eða um helgar, og hafa bara gaman af. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 902 orð | 1 mynd

Hreyfir sig meðan líf og limir leyfa

Hilmar Guðmundsson setti sér það markmið að hlaupa maraþon áður en hann yrði fimmtugur. Fjórum árum eftir fyrsta maraþonið hljóp hann 100 km. Orri Páll Ormarsson ræddi við hlaupakappann. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 256 orð

Lúxus í háloftunum

FLUGMIÐAR á fyrsta farrými geta kostað allt að 20 sinnum meira en ódýrustu sætin. Norska vefsíðan forbruker.no gerði könnun á því fyrir hvað fólk er að borga. Könnunin leiddi í ljós að meira pláss er lykilatriði í lúxusrýmum flugfélaganna. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 443 orð | 1 mynd

"Starfsferill er saga"

Kenning mín snýst um það að starfsferill er saga og að líf hverrar manneskju sé eins og skáldsaga; til að hægt sé að skilja manneskju og hún geti skilið sjálfa sig sé gott fyrir viðkomandi að þekkja kjarna og munstur sögu sinnar. Þ.e. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 366 orð | 1 mynd

Ratleikur á Brákarslóð

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is FRÆG er sagan af því þegar Egill Skalla-Grímsson, tólf ára, og vinur hans, Þórður Granason, tvítugur, öttu kappi við Skalla-Grím, föður Egils, í knattleik á Borg suður í Sandvík. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 585 orð | 1 mynd

Skærar litlar stjörnur á ísnum

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Í Laugardal svífa litlar skautadrottningar í túrkísbláum flíspeysum um á skautasvellinu og einn kóngur í gulri, snúa sér og sveifla eftir kúnstarinnar reglum. Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 212 orð

Sníkill hefur áhrif á kynið

Konum, sem huga á barneignir, er ráðlagt að forðast ketti kjósi þær dætur fram yfir syni því barnshafandi konur, smitaðar af kattarsníkli, sem nefnist bogfrymill, eru líklegri til að fæða syni en dætur, samkvæmt nýjustu vísindum og greint var frá í... Meira
17. október 2006 | Daglegt líf | 269 orð | 1 mynd

Umhverfisvænt og lífrænt

AÐSTANDENDUR veitingastaðarins Bordeaux Quay, sem fyrir skömmu var opnaður í borginni Bristol í Bretlandi, ganga líklega flestum veitingahúsaeigendum lengra þegar kemur að því að hafa hugtökin lífrænt og vistvænt í hávegum. Meira

Fastir þættir

17. október 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ára afmæli . Í dag, 17. október, er sextugur Steinar Magnússon...

60 ára afmæli . Í dag, 17. október, er sextugur Steinar Magnússon, skipstjóri hjá Eimskip. Hann verður á sjónum á... Meira
17. október 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 17. október, er sjötugur Jónas Ragnar Franzson...

70 ára afmæli . Í dag, 17. október, er sjötugur Jónas Ragnar Franzson, poolSSari nr. 3615 og fyrrv. skipstjóri og starfsmaður íþróttamannvirkja Reykjanesbæjar. Jónas er staddur á Harriott Hotel í Liverpool á... Meira
17. október 2006 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

90 ára afmæli . Í dag, þriðjudaginn 17. október, er níræður Sveinbjörn...

90 ára afmæli . Í dag, þriðjudaginn 17. október, er níræður Sveinbjörn Ólafsson rennismíðameistari, Boðahlein 1, Garðabæ (áður Álfaskeiði 30, Hafnarfirði). Af því tilefni býður hann, eiginkona hans og börn til veislu að Garðaholti, Garðabæ, frá kl. 16. Meira
17. október 2006 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Angela Hewitt - kameljón hljómborðsins í Salnum

Hinn heimsþekkti kanadíski píanóleikari Angela Hewitt heldur tónleika í Salnum í kvöld kl. 20. Angela hefur verið nefnd kameljón hljómborðsins vegna þess hve fjölhæfur túlkandi hún er. Meira
17. október 2006 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Anna Snædís í Grafíksafni

Anna Snædís Sigmarsdóttir sýnir grafíkverk unnin í stálætingu. Hún útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1994, úr grafíkdeild. Hún var einnig gestanemi í Bildkonstakademin í Helsinki árið 1993. Opið fim-sun. kl. 14-18. Meira
17. október 2006 | Fastir þættir | 140 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
17. október 2006 | Viðhorf | 931 orð | 1 mynd

Börn að leik

Leikur er því ekki aðeins forsenda líkamlegs, andlegs og félagslegs þroska barnanna, hann er forsenda þess að þau læri á unga aldri í hverju hamingjan er fólgin, og viti því þegar þau komast á fullorðinsár hvar og hvernig beri að leita hennar. Meira
17. október 2006 | Í dag | 570 orð | 1 mynd

Eru krakkar á kafi í klámi?

Guðbjörg Hildur Kolbeins fæddist í Reykjavík árið 1967. Hún lauk stúdentsprófi frá VÍ, B.S. Meira
17. október 2006 | Fastir þættir | 666 orð | 2 myndir

Frábært hjá TR og Stefáni

8. október-14. október 2006 Meira
17. október 2006 | Fastir þættir | 16 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann kemur heldur ekki á morgun. BETRA ÞÆTTI: ... ekki heldur á... Meira
17. október 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: "Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum...

Orð dagsins: "Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður." (Jóh. 14, 20. Meira
17. október 2006 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Db6 6. Rb3 e6 7. De2 Bb4 8. Bd2 O-O 9. e5 Rd5 10. Rxd5 exd5 11. O-O-O d6 12. Be3 Dc7 13. a3 dxe5 14. axb4 d4 15. b5 Ra5 16. Rxd4 exd4 17. Bxd4 Rb3+ 18. Meira
17. október 2006 | Í dag | 112 orð

Spurt er... dagbok@mbl.is

1 Steingerðar leifar risastórra skriðdýra frá tímum risaeðlanna fundust nýlega. Hvar fundust þær? 2 Íslenskur tennisspilari leikur sem atvinnumaður í íþrótt sinni. Hvað heitir hann? 3 Mikið hneykslismál skekur Ísrael. Meira
17. október 2006 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Sýningar í Skaftfelli

Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert eru með sýninguna "Adam var ekki lengi í paradís" í menningarmiðstöðinni Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi. Meira
17. október 2006 | Fastir þættir | 264 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fréttir um að umferðarteppa hafi myndazt í Garðabæ vegna opnunar nýrrar verzlunar Ikea koma Víkverja ekki á óvart. Straumur bíla, fullra af fólki sem vildi skoða nýju búðina, lá auðvitað suður eftir Reykjanesbrautinni alla helgina. Meira

Íþróttir

17. október 2006 | Íþróttir | 119 orð

Allardyce tilbúinn að lána Chelsea markvörð

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, hefur boðið Englandsmeisturum aðstoð vegna markmannavandræða félagsins en Petr Cech og Carlo Cudicini eru báðir á sjúkralistanum eftir leik Chelsea gegn Reading á laugardaginn. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 58 orð

Atli í Eyjum

ATLI Jóhannsson, knattspyrnumaður úr Vestmannaeyjum, hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár og verður því áfram í herbúðum Eyjamanna en mörg lið í efstu deild höfðu sýnt Atla áhuga og búist hafði verið við að hann flytti sig um set til að leika... Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 103 orð

Baldur Bett til Vals

BALDUR Bett knattspyrnumaður, sem leikið hefur með FH-ingum undanfarin sjö ár, er genginn til liðs við Val og hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Brotin tönn og heilahristingur í Sandefjord

JÓHANN Gunnar Einarsson, leikmaður Íslandsmeistara Fram, fékk þungt högg á höfuðið í viðureign Sandefjord og Fram í Meistaradeildinni í handknattleik síðasta laugardag. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 176 orð

Everton hefur áhuga á Birki

BIRKIR Bjarnason, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Viking frá Stavanger, segir í viðtali við norska dagblaðið Stavanger Aftenblad að hann sé ánægður með að ensk úrvalsdeildarlið séu að fylgjast grannt með honum. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Emil Hallfreðsson gerði síðara mark Malmö þegar liðið vann GAIS 2:0 í sænsku deildinni í gærkvöldi. Emil skoraði á 27. mínútu og lék allan leikinn. Jóhann Birnir Guðmundsson lék ekki með GAIS vegna meiðsla. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Ari Stefánsson var markahæstur hjá Elverum þegar liðið vann NIT-HAK , 34:33, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurður Ari skoraði níu mörk. Hörður Flóki Ólafsson lék í marki Elverum í leiknum. Elverum , sem er í 5. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 61 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - Akureyri 19 Laugardalshöll: Valur - Grótta 20 Vestmannaeyjar: ÍBV - FH 19 Bikarkeppni karla, SS-bikarinn, 32 liða úrslit: Austurberg: ÍR 2 - Víkingur/Fjölnir 18. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 145 orð

KNATTSPYRNA England Fulham - Charlton 2:1 Brian McBride 65., Claus...

KNATTSPYRNA England Fulham - Charlton 2:1 Brian McBride 65., Claus Jensen 68. - Darren Bent 78. - 19.179. Staðan: Man. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 110 orð

Matthías fær ekki samning hjá AGF

MATTHÍAS Guðmundsson fær ekki samningstilboð frá danska 1. deildarliðinu AGF en Matthías, sem leikur með Val, var til reynslu hjá Árósarliðinu í vikutíma. ,,Það er ýmislegt í Matthías spunnið og ekki síst sá mikli hraði sem hann býr yfir. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 677 orð | 1 mynd

Mikil pressa á Real

Þriðja umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld en þá verður spilað í E-, F-, G- og H-riðli. Ensku liðin Arsenal og Manchester United verða í eldlínunni í kvöld og með sigri fara þau langt með að tryggja sér farseðilinn í 16 liða úrslit keppninnar. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 931 orð | 4 myndir

Miklar breytingar á liðunum

ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknattleik karla hefst á fimmtudaginn með fjórum leikjum en Njarðvíkingar hafa titil að verja í úrvalsdeildinni, Iceland Express-deildinni. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 92 orð

Pesic til Framara

IGOR Pesic hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram frá ÍA en hann hefur leikið með Akurnesingum síðustu tvö keppnistímabil. Pesic er samningsbundinn ÍA til áramóta en hann mun hafa félagaskipti til Fram í byrjun janúar. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 136 orð

Sif stóð sig vel á HM í Danmörku

SIF Pálsdóttir varð í 50. sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem stendur yfir í Árósum í Danmörku. Meira
17. október 2006 | Íþróttir | 290 orð

Sigurður og Magnús hættir hjá Stjörnunni

SIGURÐUR Bjarnason og Magnús Teitsson hafa sagt upp störfum sem þjálfarar úrvalsdeildarliðs Stjörnunnar í handknattleik. Undir þeirra stjórn varð Garðabæjarliðið bikarmeistari á síðustu leiktíð og vann Fram í árlegum leik meistara meistararanna í haust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.