Greinar miðvikudaginn 18. október 2006

Fréttir

18. október 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

37.597 Íslendingar sögðu stopp

Undirskriftasöfnuninni stopp.is lauk á laugardaginn, en hún er hluti herferðarinnar "Nú segjum við stopp" sem Umferðarstofa hefur staðið fyrir ásamt samgönguráðuneytinu og aðilum Umferðarráðs. Á þeim mánuði sem söfnunin stóð yfir skrifuðu 37. Meira
18. október 2006 | Innlent - greinar | 542 orð | 1 mynd

Aðeins hlerað samkvæmt dómsúrskurði

Ólafur Tómasson, fyrrverandi póst- og símamálastjóri, segir að þær símhleranir sem hann vissi af á 40 ára starfsferli sínum hjá Pósti og síma hafi allar verið löglegar, í þágu lögreglu vegna fíkniefnamála og samkvæmt dómsúrskurðum. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Airwaves-tónlistarhátíðin hefst í dag

Í DAG hefst Airwaves-tónlistarhátíðin í áttunda skipti hér á landi. Í kvöld koma fram 29 listamenn og hljómsveitir á fimm stöðum í höfuðborginni. Meirihluti listamannanna er íslenskur en þó slæðast nokkrir erlendir inn á milli á opnunardeginum. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að taka af skarið

"ÞESSI ákvörðun er eðlilegt framhald af því sem búið er að segja hér undanfarin ár með öllum þessum fyrirvörum sem gefnir hafa verið í gegnum árin. Ánægjulegt að menn hafi tekið af skarið. Einar K. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 148 orð

Bandaríkjamenn 300 milljónir

Washington. AP. | Þrjú hundruð milljónasti Bandaríkjamaðurinn kom í heiminn í gær ef marka má gang "mannfjöldaklukku" bandarísku hagstofunnar, sem hækkar íbúafjöldann um einn á sjö sekúndna fresti. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bíll rann út í sjó við Geirsnef

ÖKUMAÐUR komst ómeiddur á land eftir að bifreið hans rann út í sjó við Geirsnef í Reykjavík í gær. Að sögn sjónarvotts var maðurinn einn í bílnum og komst hann af sjálfsdáðum út úr honum, var hann svo aðstoðaður í land af vegfaranda. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð

Búast við nýrri kjarnorkutilraun

Seoul. AFP. | Ráðamenn í Bandaríkjunum, Kína og fleiri löndum lögðu í gær fast að stjórnvöldum í Norður-Kóreu að sprengja ekki fleiri kjarnorkusprengjur í tilraunaskyni. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Deilt um hleranamál

Í umræðum um störf þingsins beindi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, þeirri fyrirspurn til dómsmálaráðherra hvort honum fyndist nóg gert til að rannsaka þær hleranir sem áttu sér stað í kalda stríðinu og þær sem Jón Baldvin... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Doktor í klínískri taugasálfræði

* SÓLVEIG Jónsdóttir sálfræðingur varði doktorsritgerð sína í klínískri taugasálfræði við læknadeild Ríkisháskólans í Groningen (Rijksuniversiteit Groningen) í Hollandi 27. september síðastliðinn. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Dregur úr nagladekkjanotkun

NOTKUN nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu er komin niður í 52% samkvæmt könnun sem gerð var fyrir framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar í lok síðasta vetrar. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Dæmdur í sextíu daga fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fertugan karlmann í tveggja mánaða fangelsi fyrir þjófnað, fjársvik og gripdeild. Honum var auk þess gert að greiða rúmar 35 þúsund krónur í skaðabætur og tæplega 79 þúsund króna þóknun skipaðs verjanda síns. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Enn einn ráðherrann borgaði undir borðið

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ANDERS Borg, fjármálaráðherra Svíþjóðar, viðurkenndi í gær, að hann hefði borgað heimilishjálpinni sinni undir borðið en ekki þykir líklegt, að ráðherradómur hans sé í hættu þess vegna. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Fékk ellefu símtöl á klukkustund

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FIMMTÁN ára stúlka vissi vart hvaðan á sig stóð veðrið þegar ókunnugir karlmenn hófu að hringja í hana nú nýverið, með alls kyns óhugnanleg tilboð. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Fór á fyrstu vertíðina sjö ára með föður sínum á Snæfellinu

SÚLAN EA 300 hóf í gær síðustu síldarvertíðina, a.m.k. undir stjórn núverandi eigenda, en skipið hefur verið selt Síldarvinnslunni í Neskaupstað og verður afhent í vor. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fundur um blindrasjúkdóma

LIONSHREYFINGIN á Íslandi stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning um sjónvernd þann 19. október n.k. í Norræna húsinu í Reykjavík. Hefst fundurinn kl 17:00. Fundarefni er: Blindusjúkdómar á Íslandi, erum við í vörn eða sókn? Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Fylling Hálslóns hálfnuð

Jökla hefur streymt í Hálslón í þrjár vikur og verður ekki vart hreyfinga á mannvirkjum eða í bergi og leki um stífluna er óverulegur. Steinunn Ásmundsdóttir tók stöðuna á virkjuninni. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gerð friðarsúlu erfið

EKKI er hlaupið að því að gera friðarsúluna, sem fyrirhugað er að reisa í Viðey, og segir Árni Páll Jóhannsson, hönnuður verksins, að hreina loftið geri verkið tæknilega erfitt. Árni Páll hefur átt nokkra fundi með Yoko Ono um gerð listaverksins. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Gjald verði skattur

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hyggst leggja fram frumvarp um gatnagerðargjald þar sem því verður slegið föstu að gatnagerðargjald sé skattur. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 101 orð

Golf gert að skyldugrein

Peking. AP. | Kínverskur háskóli hefur tekið upp þá nýbreytni að skylda alla nema í lögfræði, viðskiptafræði og fleiri fögum til að læra golf. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Grænfriðungar segja hvalveiðarnar dapurlegar og ónauðsynlegar

FRODE Pleym, talsmaður norskra Grænfriðunga, segir það bæði dapurlegt og ónauðsynlegt að hvalveiðar skuli hafnar á Íslandi og ennfremur sé lítill möguleiki á að koma hvalaafurðum á Japansmarkað. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gylfi hættir við þátttöku í prófkjöri

Gylfi Arnbjörnsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, en hann sóttist eftir þriðja til fjórða sæti á lista flokksins vegna alþingiskosninga næsta vor. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 326 orð

Handtóku gagnrýnanda kínverskra stjórnvalda

Peking. AFP. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Harmleikur í Rómarborg

AÐ MINNSTA kosti einn lést og á annað hundrað slösuðust þegar neðanjarðarlest skall á kyrrstæðri lest á Piazza Vittorio Emanuele II stöðinni á annatíma í miðborg Rómar í gærmorgun. Meira
18. október 2006 | Innlent - greinar | 993 orð | 5 myndir

Hlerunarmálin þarf að rannsaka

GEIR H. Haarde forsætisráðherra sagði í umræðum á Alþingi í gær að þingmenn hefðu, líkt og margir fjölmiðlamenn, ruglað saman þeim málum er vörðuðu kalda stríðið og þeim sem ríkissaksóknari hefði tekið ákvörðun um að rannsaka. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Huga að námi í grasvallafræðum

Hvanneyri | Landbúnaðarháskóli Íslands er með í athugun að taka upp starfsnám í umhirðu og ræktun grasvalla. Jafnframt er skólinn þátttakandi í athugun norrænna landbúnaðarháskóla á því að setja upp samnorrænna námsbraut í grasvallafræðum á... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hvalur 9 væntanlegur á miðin um hádegisbilið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hvalveiðar í atvinnuskyni hefjist á nýjan leik og verður leyft að veiða níu langreyðar og 30 hrefnur á yfirstandandi fiskveiðiári 2006-2007. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Hvalveiðar skiluðu 2% af heildarverðmæti sjávarafurða síðustu árin

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SÍÐUSTU árin, sem hvalveiðar voru stundaðar í ábataskyni hér við land, skiluðu þær um 2% af útflutningsverði sjávarafurða í heild og um 1,5% af heildarvöruútflutningi landsmanna. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Hægfara hamfarir í himingeimnum

HUBBLE-sjónaukinn náði fyrir skömmu einstæðum myndum af árekstri tveggja vetrarbrauta. Myndirnar, sem voru fyrst birtar í gær, sýna úr fjarska þegar milljarðar stjarna rekast hver á aðra. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

ÍTR flytur líklega í höfuðstöðvar OR

TIL STENDUR að flytja skrifstofur Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur (ÍTR) í nýtt og hentugra húsnæði þar sem undirbúningur að sölu núverandi húsnæðis ÍTR á Fríkirkjuvegi 11 stendur fyrir dyrum. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð

Kannast ekki við að símtöl hafi verið hleruð

ÓLAFUR Tómasson, fyrrverandi póst- og símamálastjóri, segist ekki kannast við þá lýsingu fyrrverandi starfsmanns Símans að setið hafi verið við tengivirki Símans og símtöl hleruð, eins og Landssímamaðurinn mun hafa greint Jóni Baldvini Hannibalssyni frá... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Knattspyrnuhús tekið í notkun að ári

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Bæjarverkfræðingurinn í Grindavík undirbýr útboð á fjölnota íþróttahúsi, knattspyrnuhúsi. Húsið verður reist austan við stúkuna við knattspyrnuvöll Grindvíkinga. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Könnun sýnir allt að 55% verðmun á lyfseðilsskyldum lyfjum

Mestur verðmunur var á blóðþrýstingslyfinu Amlo þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á lyfseðilsskyldum lyfjum í ellefu lyfjaverslunum á höfuðborgarsvæðinu fyrir skömmu. Amlo 5 mg töflur, 100 stk., voru dýrastar á 3. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

LEIÐRÉTT

Opið bréf til heilbrigðisráðherra LÁRUS Þorvaldur Guðmundsson skrifaði í Morgunblaðið í gær grein um málefni heyrnarskertra. Í meðförum Morgunblaðsins féll út úr greininni að um væri að ræða opið bréf til heilbrigðisráðherra og leiðréttist það hér... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi sem varð á Kjósarskarðsvegi, á móts við Þórufoss, skömmu fyrir hádegi á mánudag hét Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson, til heimilis að Kirkjuvegi 67 í Vestmannaeyjum. Gunnlaugur var 66 ára, fæddur 31. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Málþing um félagsstarf fullorðinna

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Laugardals og Háaleitis gengst fyrir málþingi um félagsstarf fullorðinna í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31 föstudag 20. október kl. 13 til 15.45. Á málþinginu verða m.a. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Með fíkniefni í fórum sínum

LÖGREGLAN í Keflavík handtók fimm einstaklinga á þrítugsaldri í heimahúsi í bænum skömmu eftir miðnætti aðfaranótt þriðjudags. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Miklu fé varið til netauppkaupa

Selfossi | Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) hyggst verja tugum milljóna króna á næstu árum í að auka laxveiði í uppsveitum Árnessýslu. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Nýr deildarforseti á Bifröst

REYNIR Kristinsson hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst. Reynir hefur á undanförnum árum m.a. verið framkvæmdastjóri ParX, IBM Business Consulting Service á Íslandi, PricewaterhouseCoopers og Hagvangs. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Nýtt móttökukerfi aðsendra greina

MORGUNBLAÐIÐ hefur tekið í notkun nýtt móttökukerfi fyrir aðsendar greinar. Kerfið, sem gerir notendum kleift að senda greinar beint inn til Morgunblaðsins, sendir sjálfvirkt svar á netfang viðkomandi þess efnis að greinin hafi verið móttekin. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Óska eftir æfingaaðstöðu á varnarsvæðinu

Keflavíkurflugvöllur | Fulltrúaráð Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hvetur í ályktun stjórnvöld og sveitarfélög til að koma upp á Keflavíkurflugvelli æfingasvæði fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn og aðra viðbragðsaðila... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

"Íslendingar hafa engan markað fyrir hvalkjöt"

FRÉTTIN um að Íslendingar hyggist hefja hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju vakti verulega athygli á Vesturlöndum í gær. Meira
18. október 2006 | Innlent - greinar | 1010 orð | 3 myndir

Rannsókn á hlerunum hraðað

Hleranir hafa verið í kastljósinu undanfarna daga og nú er hafin rannsókn á fullyrðingum um að utanríkisráðuneytið hafi verið hlerað. Viðbúið er, komist upp um glæpsamlegt athæfi, að sök sé fyrnd í málinu, nema um hafi verið að ræða landráð. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ráðstefna um gildi hreyfingar

SÍBS gengst fyrir ráðstefnu um gildi hreyfingar n.k.föstudag, 20. október, í Súlnasal Hótel Sögu kl. 13-16. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Ráðstefna um Hjallastefnuna

FIMMTA ráðstefna Hjallastefnunnar um kynjajafnrétti í skólastarfi verður haldin dagana 19.-21 október á Hótel Selfossi. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ráðstefna um skjalastjórnun

Fimmtudaginn 19. okt verður haldin þriðja árlega ráðstefnan Skjalastjórnun á Íslandi á Grand Hótel í Reykjavík. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Rætt um RÚV fram á kvöld

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar ræddu um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið ohf. í þaula á þingfundi í gær. Um var að ræða framhald á umræðu sem hófst í gær en afgreiðsla frumvarpsins hefur dregist nokkuð. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

Samruni ógnar hagsmunum neytenda

TALSMAÐUR neytenda, Gísli Tryggvason, telur að samruni MS, Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar auk hugsanlega Kaupfélags Skagafjarðar, samkvæmt fréttum, muni með alvarlegum hætti brjóta gegn hagsmunum neytenda. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 180 orð

Samþykkir ný lög um fanga

Washington. AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti skrifaði í gær undir umdeild lög sem heimila starfsemi leynifangelsa og harðar yfirheyrsluaðferðir og sérstakan herdómstól yfir meintum hryðjuverkamönnum. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Shaolin-keppni í Kína

IÐKENDUR Shaolin-sjálfsvarnarlistarinnar sýna færni sína við setningu heimsmeistarakeppni í listinni nálægt Shaolin-musterinu í Kína í gær. Um 15.000 kung fu-iðkendur tóku þátt í... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Símamaðurinn gefur skýrslu

FYRRVERANDI starfsmaður Landssímans, sem mun hafa sagt Jóni Baldvini Hannibalssyni frá því er hann varð vitni að því er sími Jóns var hleraður í stjórnstöð Landssímans í ráðherratíð hans, hefur nú gefið skýrslu hjá Ragnari Aðalsteinssyni... Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sjálfbær þróun á Austurlandi

Ragnheiður Ólafsdóttir, jarðfræðingur og umhverfisstjóri Landsvirkjunar, heldur í dag fyrirlestur á Félagsvísindatorgi við HA. Hann hefst kl. 12 í stofu L101 á Sólborg. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð

Skiptar skoðanir um hvalveiðar

MJÖG skiptar skoðanir eru um hvalveiðar í öllum stjórnmálaflokkum, að sögn Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins: "Þetta er hins vegar lögmæt ákvörðun sjávarútvegsráðherra, enda liggur það fyrir að heimild til hvalveiða er fyrir... Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Sluppu úr greipum breskra stjórnvalda

TVEIR meintir hryðjuverkamenn eru nú á flótta undan breskum stjórnvöldum eftir að hafa sloppið undan eftirlitsmönnum þeirra. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stal vörum fyrir 670 þúsund kr.

TVEIR ungir menn voru í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmdir í skilorðsbundið fangelsi, annar í fimm mánuði og hinn í þrjá, fyrir fjárdrátt og hylmingu auk þess sem þeim var gert að greiða sakarkostnað. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Stemningin frá 1960 á Höfn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Höfn í Hornafirði | Stemningin frá árunum í kringum 1960 er ríkjandi á Höfn í Hornafirði um þessar mundir. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tillaga um friðlýsingu

ÞINGMENN Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um friðlýsingu Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirði. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 575 orð | 5 myndir

Tímabær ákvörðun - Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is "Í OKKAR augum er þetta bara enn ein atlagan að ferðaþjónustunni á Íslandi. Þarna er verið að fara á stað í eitthvað allt annað en vísindaveiðar á nokkrum hrefnum. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tuttugu og sjö steypubíla þarf til

UM helgina verður plata í grunni íbúðablokkar í Hafnarfirði steypt og fara um 1.300 rúmmetrar af steypu í plötuna. Fjórar steypustöðvar verða undirlagðar vegna verksins og 27 steypubílar sjá um að koma steypunni á réttan stað. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Tveir slösuðust í Eyjum

Vinnuslys varð í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum á fjórða tímanum í gær. Undirstöður gáfu sig þegar verið var að taka Gandí VE upp í lyftuna. Var upptakan langt komin þegar vír slitnaði og það olli því að undirstöður gáfu sig. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Undirbúa sölu

TILLAGA um undirbúning að sölu Fríkirkjuvegar 11 var samþykkt á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær en borgarráð hafði áður samþykkt að fela framkvæmdasviði að undirbúa auglýsingu húseignarinnar. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð

Varar við átökum í V-Sahara

París. AP. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vetrarfagnaður Langnesinga

ÁTTHAGAFÉLAG Þórshafnar og nágrennis heldur vetrarfagnað 1. vetrardag 21.október í reiðhöllinni í Víðidal 2. Húsið verður opnað kl. 19 og hefst borðhaldið kl. 20. Hljómsveitin Hófarnir leikur fyrir dansi að loknu borðhaldi. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vetrarlegt um að litast við Hálslón

VETUR er genginn í garð austur við Hálslón Kárahnjúkavirkjunar, en tuttugu dagar eru liðnir síðan byrjað var að safna vatni í lónið. Er fylling Hálslóns nú hálfnuð. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Viðamikið steypuverkefni

Hafnarfjörður | Verið er að undirbúa mjög viðamikið steypuverkefni við norðurbakkann í Hafnarfirði, en á föstudag á að steypa þar grunn undir bílakjallara og fara um 1.300 rúmmetrar af steypu í plötuna. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Viðbót við prófkjörsgreinar

Í GREINUM í blaðinu sl. sunnudag um baráttu frambjóðenda um sæti á listum stjórnmálaflokka fyrir næstu kosningar voru ekki taldir upp allir þeir, sem bjóða sig fram, enda ekki ætlunin að hafa upptalninguna tæmandi. Meira
18. október 2006 | Erlendar fréttir | 71 orð

Vill aðstoð grannríkja

BLÓÐSÚTHELLINGUNUM í Írak gæti lokið "innan nokkurra mánaða" ef Bandaríkjamenn hæfu samstarf við Írana og Sýrlendinga um að koma á friði í landinu, að sögn Jalals Talabanis, forseta Íraks. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð

Vill hætta við áform í Brennisteinsfjöllum

GUNNAR Svavarsson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og varaformaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja, vill að sameiginleg umsókn hitaveitunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um rannsóknarleyfi í Brennisteinsfjöllum á Reykjanesi verði dregin til baka. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Virkt eftirlit með ólöglegum veiðum

LÖGREGLUEMBÆTTI á landsbyggðinni munu halda uppi virku eftirliti með rjúpnaveiðimönnum á þeim tíma sem veiðar eru ólöglegar. Embættin eru oftast nær fáliðuð en reyna að láta eftirlitið ekki koma niður á öðrum störfum. Veiðitímabilið hófst sl. Meira
18. október 2006 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Þingheimur sammála um rétt Íslendinga til að veiða

Utandagskrárumræða hafði verið boðuð um hvalveiðimál á Alþingi í gær og þar dró heldur betur til tíðinda. Gunnar Páll Baldvinsson fylgdist með því er Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra tilkynnti að hefja ætti hvalveiðar í atvinnuskyni að nýju. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2006 | Leiðarar | 254 orð

Mikilvægi Icelandair

Icelandair, sem áður hét því fallega nafni Flugleiðir og ætti að taka upp á ný, alla vega til innanlandsnota, er fyrirtæki, sem hefur gífurlega þýðingu fyrir íslenzku þjóðina. Meira
18. október 2006 | Leiðarar | 366 orð

Rannsókn á hlerunum

Skjót viðbrögð Boga Nilssonar ríkissaksóknara við upplýsingum um að símar í utanríkisráðuneytinu hafi verið hleraðir á síðasta áratug vekja vonir um að fljótlega verði hægt að ræða þau mál á grundvelli staðreynda. Meira
18. október 2006 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Rétt ákvörðun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur tekið rétta og skynsamlega ákvörðun með því að leggja drög að því, að Kjartan Ólafsson, fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans, geti fengið aðgang að gögnum um hleranir á símum hans á árum kalda... Meira
18. október 2006 | Leiðarar | 277 orð

Vanhugsuð ákvörðun

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnin hafa tekið mjög vanhugsaða ákvörðun með því að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni. Þessi ákvörðun skaðar ímynd Íslands meðal annarra þjóða. Meira

Menning

18. október 2006 | Menningarlíf | 234 orð | 3 myndir

Airwaves-molar

Unsound, Innersleeve og Indigo eru hættar við að spila á Airwaves. Í þeirra stað koma Panoramix og Royal Fortune. Enn er verið að vinna í að fá þriðju sveitina. Yfir 300 íslenskar hljómsveitir sóttu um að koma fram á Airwaves-hátíðinni í sumar. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 311 orð | 3 myndir

Airwaves-molar

Söngvari The Whitest Boy Alive, Erlend Øye, hefur lýst yfir áhuga á að syngja með norska raftónlistarmanninum Skatebård þegar hann kemur fram á Airwaves á föstudagsnótt á Pravda. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Aldaniður ungra radda

Hamrahlíðarkórinn u. stj. Þorgerðar Ingólfsdóttur. Laugardaginn 14. október kl. 14. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Bang Gang spilar í Getty-listasafninu

FYRSTU tónleikar Bang Gang í Bandaríkjunum verða haldnir í kvöld í Getty-safninu í Los Angeles. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit heldur tónleika í þessari virtu listamiðstöð. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 760 orð | 3 myndir | ókeypis

Brekkukotsannáll - Sigfús um Halldór

Ekki hefði mig órað fyrir því öll þau ár sem Heimsljós Halldórs Laxness var Uppáhaldsbókin mín með stórum staf að aðrar bækur gætu öðlast sess við hliðina á henni. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

Ekki missa af þessu!

Í dag er fyrsti dagur Airwaves tónlistarhátíðarinnar. Árni Matthíasson mælir með nokkrum tónleikaatriðum. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Ekki selt á einstaka viðburði

ÞEGAR Morgunblaðið hafði samband við Hr. Örlyg sem stendur að Iceland Airwaves hátíðinni voru aðeins 400 miðar eftir hér á Íslandi en uppselt er orðið á hátíðina erlendis. Meira
18. október 2006 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Eins árs gamall drengur frá Malaví, sem poppstjarnan Madonna vill ættleiða, kom í gær til Bretlands frá Jóhannesarborg í Suður-Afríku í fylgd lífvarðar og einkaþjóns söngkonunnar. Meira
18. október 2006 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone ætlar að fylgja eftir kvikmynd sem hann gerði um hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin þann 11. september 2001, með mynd um innrásina á Afganistan. Meira
18. október 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Mel B , fyrrum söngkona í Spice Girls og leikarinn Eddie Murphy ætla að gifta sig í næsta mánuði. Mel og Murphy hafa verið saman í eina fjóra mánuði. Eldri bróðir Murphy, Charlie , segir bróður sinn hamingjusaman með kryddpíunni og það skipti öllu máli. Meira
18. október 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Stjörnuparið Tom Cruise og Katie Holmes stefna að því að gifta sig í glæsivillu George Clooney á Ítalíu í næsta mánuði. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Thom Yorke , söngvari hljómsveitarinnar Radiohead, hefur staðfest að hljómsveitin hafi hafið upptökur á sjöundu breiðskífu sinni. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Goðsagnirnar um Cash afhjúpaðar

SVEITASÖNGVARINN Johnny Cash hlaut viðurnefnið svartklæddi maðurinn, vegna þess að hann þvertók fyrir að skarta rínarsteinum og öðru glysi í höll sveitasöngsins, Grand Ole Opry. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Hipsterar í hundraðavís

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SPRENGJUHÖLLIN hefur nú verið virk í ca eitt ár. Ræturnar má þó rekja aftur til haustsins 2004, að sögn Bergs Ebba Benediktssonar, gítarleikara og söngvara. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 249 orð | 1 mynd

Ibsen skrópar

Á FIMMTUDAGS- og föstudagskvöld kl. 20 gefur að heyra tónleikverkið Suzannah eftir Atla Ingólfsson á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Texti þess er byggður á samnefndu leikriti Jons Fosse og er flutningurinn liður í Fossehátíð leikhússins. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 227 orð | 1 mynd

Íslenskir aðdáendur hættu lífi og limum

BRESKA drengjasveitin Tak That var stödd hér á landi á dögunum við upptökur á nýjasta myndbandi sínu, en stutt er síðan drengirnir fjórir tóku upp þráðinn í samstarfinu á ný. Drengir kallast þeir nú víst varla lengur þó, enda allir nær fertugir. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Jón Ásgeirsson og óperukórar

ÓPERUKÓR Hafnarfjarðar syngur í Hafnarborg í kvöld. Dagskrána kallar kórinn Haustfagnað, og á efnisskránni verður bæði íslensk og erlend tónlist. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 577 orð | 1 mynd

Kynntust á Borgarspítalanum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ULTRA Mega Techno bandið Stefán er skipað fimm grallaraspóum sem kalla ekki allt ömmu sína hvað tónlistarbransann varðar. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 413 orð | 2 myndir

Listin í lífinu sjálfu

Ég get ekki sungið, dansað, teiknað né spilað á hljóðfæri, ef undan er skilið blokkflautunám í barnaskóla. Ég er ekki það sem kallast listræn og ef ég yrði beðin um að túlka málverk á vegg brygðist mér líklega bogalistin í augum þeirra listrænu. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 382 orð

Óhljóðfæraleg hljóð

Verk eftir Hyvärinen, Josjö (frumfl.), Laporte, Sokolovic og Þórð Magnússon. Þriðjudaginn 10. október kl. 20. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 560 orð | 1 mynd

Rafskotin Hellvar í Berlín

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson olafurgudsteinn@googlemail.com UNDANFARNA daga hefir hljómsveitin Hellvar verið á stuttri og snarpri tónleikferð í austurhluta Berlínar, einkum þó í Prenzlauer Berg, þar sem fjórir af fimm tónleikum hennar fóru fram. Meira
18. október 2006 | Leiklist | 226 orð

Sannleikurinn er sagna bestur

"FATLAÐA sýningargripi," segir Berglind Nanna Guðmundsdóttir (Mbl. 15.10.06) að ég hafi kallað hana og aðra fatlaða er fram koma í sýningu Einleikshússins, Þjóðarsálinni . Þetta er ekki sannleikur. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Sigurði Bragasyni boðið til Rómar

SIGURÐUR Bragason söngvari hefur fengið boð um að halda tónleika í Rómarborg 10. desember næstkomandi í einni virtustu tónleikaröð borgarinnar sem haldin er í Borromini-salnum við Piazza Navona, sem staðsett er í miðborg Rómar. Meira
18. október 2006 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Sjónvarpið á réttri braut

Sjónvarpið sýndi síðastliðinn mánudag þáttinn Leiðtogafundurinn , sem eins og nafnið gefur sterklega til kynna fjallaði um leiðtogafund þeirra Reagans og Gorbatsjov í Höfða árið 1986. Þátturinn var vel heppnaður og skemmtilegur áhorfs. Meira
18. október 2006 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Slipknot enn í felum

ÞESSIR miður frýnilegu fýrar eru liðsmenn hljómsveitarinnar Slipknot. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Spaugelsi á Lúðrasveitartónleikum

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Neskirkju í kvöld kl. 19.30. Aðaleinleikari verður hollenski slagverksleikarinn Frank Aarnink en hann leikur einleik á marimbu í Concertino fyrir marimbu og blásara eftir Alfred Reed. Meira
18. október 2006 | Kvikmyndir | 1042 orð | 2 myndir

Trúverðug íslensk glæpasaga

Eftir Birtu Björnsdóttir birta@mbl.is ÞAÐ BÍÐA trúlega margir spenntir eftir að geta barið Mýrina augum, kvikmyndina sem gerð er eftir margfaldri metsölubók Arnaldar Indriðasonar. Meira
18. október 2006 | Menningarlíf | 392 orð | 1 mynd

Yfir 200 viðburðir komnir á skrá hjá LHM nú þegar

LANDSSAMTÖK hátíða og menningarviðburða, LHM, hafa verið stofnuð en tilgangur samtakanna er að vera málsvari félagsmanna gagnvart opinberum aðilum sem öðrum og gæta hagsmuna þeirra. Meira

Umræðan

18. október 2006 | Aðsent efni | 243 orð

Blóðmjólk

MEÐ boðaðri sameiningu allra stærstu mjólkurframleiðslufyrirtækja landsins í eina sameinaða mjólkursamsölu hefur orðið til einhver einkennilegasta umræða í íslensku samfélagi til margra ára. Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Enn um málefni dýra og neytenda

Erla Elíasdóttir svarar grein Ragnars Halldórs Blöndal: "Snyrtivörutilraunir á dýrum eru nú bannaðar í þremur Evrópuríkjum; Bretlandi, Belgíu og Hollandi, og fyrir löggjafarþingi Evrópusambandsins liggur frumvarp þess efnis að algert bann við slíku taki gildi árið 2008." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 782 orð | 3 myndir

Fá drengir ranga lestrarkennslu í skólum?

Sigrún Heimisdóttir, Sjöfn Evertsdóttir og Hermundur Sigmundsson fjalla um lestrarkunnáttu barna: "Vísindamenn telja að ein aðalástæða þessarar þróunar sé að þær aðferðir sem notaðar eru við lestrarkennslu passi ekki fyrir drengi." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 132 orð

Hlerað til einskis

EF SATT er, var það sannkallað þjóðþrifaverk að hlera símtöl Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra, enda ómögulegt að snjöll símtöl þessa merka stjórnmálaleiðtoga og sagnameistara geymist aðeins í munnlegri geymd heppinna viðmælenda... Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hver borgar þvottinn?

Ásta Möller skrifar um þjónustu á öldrunarstofnunum: "...í þessu felst mismunun á þjónustu milli stofnana..." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Kæri Jón

Hannes Friðriksson skrifar um símahleranir: "Datt þér aldrei í hug að nefna þetta við forsætisráðherra...?" Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 889 orð | 1 mynd

Nýting jarðhitans

Guðrún Zoëga skrifar um orkunýtingu: "Því er af mörgum ástæðum hyggilegt að mæta aukningu almenna markaðarins með jarðhitavirkjunum en að láta fallvötnin fullnægja orkuþörf stóriðjunnar." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Opið bréf til aðalfundar Öryrkjabandalags Íslands

Arnþór Helgason skrifar bréf til fulltrúa á aðalfundi ÖBÍ: "Evrópusamtök fatlaðra telja launaleynd einn versta óvin jafnréttis fatlaðra á vinnumarkaði." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Óskað eftir sáttagjörð

Toshiki Toma fjallar um kirkjuna og samkynhneigða: "Ég óska svo innilega eftir sáttagjörð milli kirkjunnar og samkynhneigðra og skora hér með á kirkjuþingið sem haldið verðu í október að stíga fyrsta skrefið." Meira
18. október 2006 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Peningamálin

Frá Halldóri I. Elíassyni: "EIGUM við að halda íslensku krónunni? Hvernig komum við vöxtunum aftur niður? Spurningarnar eru margar, en það eru líka margir að reyna að svara. Landsbankamenn voru nokkuð brattir að koma með 7 ára spá." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

"Upprisa" Jesú, vithönnun og skammtafræði

Steindór J. Erlingsson fjallar um trúmál, vithönnun og skammtafræði: "Ótrúverðugar trúarhugmyndir eiga því ekkert erindi inn í heimsmynd raunvísindanna!" Meira
18. október 2006 | Bréf til blaðsins | 232 orð | 1 mynd

Samvera og sögustund með börnum

Frá Þóri S. Guðbergssyni: "FAGNA ber öllum umræðum sem beina sjónum okkar foreldra skarpar að högum og líðan barna - og um leið líðan og veru okkar fullorðinna. Allir foreldrar gera axarsköft, öllum verður eitthvað á í messunni." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Skilyrði jafnaðar og réttlætis

Magnús M. Norðdahl skrifar um réttindi launafólks: "Það lím sem áður límdi stéttir þessa lands saman hefur þornað og þarfnast endurnýjunar." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Sýndarmennska ?

Jóhann Ársælsson skrifar um stuðning við landbúnaðinn og verðmyndun á matvöru: "Tillögur ríkisstjórnarinnar um lækkun virðisaukaskatts eru ágætar og munu vonandi lækka matarverð." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Tíu ástæður til að kjósa Samfylkinguna

Stefán Jón Hafstein skrifar um stefnumál Samfylkingarinnar: "Hér eru tíu góðar ástæður fyrir því að kjósendur, sem nú styðja ýmsa aðra flokka, gætu kosið Samfylkinguna..." Meira
18. október 2006 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Úrræði fyrir aldraða og sjúka í molum

Kristín Á. Guðmundsdóttir fjallar um málefni aldraðra: "Stjórnvöld ættu að skammast sín og setja sér þau sjálfsögðu markmið að innan fimm ára þurfi enginn að búa með öðrum í herbergi á hjúkrunar- og dvalarheimilum landsins..." Meira
18. október 2006 | Velvakandi | 429 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Keppni í ruddmennsku og dónaskap? MÉR hefur oft blöskrað það sem okkur áhorfendum er boðið upp á í viðtalsþáttum í Kastljósi RÚV. Tilefni þessara skrifa er einræða Össurar Skarphéðinssonar mánudagskvöldið 9. Meira

Minningargreinar

18. október 2006 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Eiríksson

Aðalsteinn Eiríksson fæddist í Villinganesi í Tungusveit í Skagafirði 13. september 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Skagfirðinga á Sauðárkróki 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Jón Guðnason, f. 25. maí 1875, d. 21. febr. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2006 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Bernharður Guðmundsson

Bernharður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 17. október 1930. Hann lést á Landspítalnum við Hringbraut 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíus Júlíusson, f. 13. ágúst 1900, d. 18. mars 1986, og Jarþrúður Bernharðsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2006 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd

Ketill Eyjólfsson

Ketill Eyjólfsson fæddist í Merkinesi í Hafnahreppi í Gullbringusýslu 20. apríl 1911. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Helga Gísladóttir, f. 7. sept. 1881, d. 29. des. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2006 | Minningargreinar | 2394 orð | 1 mynd

Kristinn J. Jónsson

Kristinn Jóhannes Jónsson fæddist á Arnarstapa í Tálknafirði 19. febrúar 1917. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði að kvöldi 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólína Guðmundsdóttir, f. 17. október 1893, d. 3. ágúst 1969, og Jón Kr. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2006 | Minningargreinar | 3585 orð | 1 mynd

Petólína Sigmundsdóttir

Petólína Sigmundsdóttir fæddist 16. september 1922 í Hælavík á Hornströndum. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigmundur Ragúel Guðnason, bóndi og skáld í Hælavík, f. þar 13. desember 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2006 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Þorbjörg Friðrikka Jónsdóttir

Þorbjörg Friðrikka Jónsdóttir fæddist á Fagranesi á Langanesi 13. september 1921. Hún lést á líknardeild LSH á Landakoti 7. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 16. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. október 2006 | Sjávarútvegur | 133 orð | 1 mynd

Hafnarbætur í Grundarfirði

Í haust hefur vinna við gerð nýrrar "Litlu bryggju" staðið yfir og það er verktakafyrirtækið Berglín ehf. sem annast framkvæmdina. Meira
18. október 2006 | Sjávarútvegur | 444 orð | 1 mynd

Vísisbátarnir mokfiska á línu

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VÍSISBÁTARNIR mokfiska í haust, eins og reyndar yfirleitt. Línubátarnir fimm voru komnir með 2.500 tonn þegar einn og hálfur mánuður var liðinn af fiskveiðiárinu og var Kristín aflahæst með 630 tonn eða fjórðung aflans. Meira

Viðskipti

18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Aukið gegnsæi hlutabréfaeignar Glitnis

GLITNIR banki hefur ákveðið að aðgreina þá hluti sem keyptir hafa verið til að verja bankann fyrir áhættu tengdri framvirkum viðskiptum frá öðrum hlutum í eigu bankans. Meira
18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Exista selur dótturfélag VÍS

EXISTA hefur selt allan hlut sinn í Verði Íslandstryggingu hf., eða 56,65% hlut. Kaupverðið er trúnaðarmál. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er kaupandi félagið Klink ehf. Meira
18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Hækkar um 0,26%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,26% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 6.503,92 stig við lokun markaða. Avion hækkaði um 3,86% og Glitnir um 2,29%. Atlantic Petroleum lækkaði um 10,53% og Alfesca um 3,02%. Meira
18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Íslenska útrásin rannsökuð í Háskóla Íslands

VIÐSKIPTAFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands hefur sett af stað rannsóknarverkefni til að kanna útrás íslenskra fyrirtækja. Stefnt er að því að skýr heildarmynd af útrásinni á tímabilinu 1998 til 2007 liggi fyrir haustið 2008. Meira
18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Olíuleit við Færeyjar bar ekki árangur

GENGI bréfa Atlantic Petroleum í Kauphöll Íslands féll um 10,53% í viðskiptum gærdagsins eftir að fréttir bárust af því að olíuleit á svokölluðu Brugdan-svæði í færeyskri lögsögu hefði ekki borið árangur . Meira
18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Samruni á lyfjamarkaði ógiltur

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála staðfesti í gær ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Lyfja og heilsu (DAC) og Lyfjavers. Með ákvörðun sinni 11. júlí sl. Meira
18. október 2006 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Selur 6% í Straumi-Burðarási

FJÁRFESTINGARFÉLAIÐ Grettir hefur selt tæplega 6% hlut í Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka. Eignarhlutur Grettis fyrir viðskiptin var 15,87% en er 9,98% eftir þau. Söluverðið var um 10,6 milljarðar króna. Meira

Daglegt líf

18. október 2006 | Daglegt líf | 365 orð | 5 myndir

Að vera stelpur og leika sér

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Fullorðnar konur klæddar í fjólublátt, skrýddar rauðum höttum að sprella og fíflast - hér er ekki verið að lýsa leikriti heldur miðaldra konum á Íslandi og víðar. Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 90 orð

Af vegriði

Einar Kolbeinsson í Bólstaðarhlíð segir unnið að uppsetningu vegriðs "út á Klifinu, hvar Steingrímur J. bylti sér og yrkir: Steingríms-rið af réttri gerð, er rekið oní veginn, svo álpist síður aðra ferð, útaf vinstra megin. Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 606 orð | 2 myndir

Bólusetning er samfélagsleg aðgerð

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Á vefnum CNN.com voru nýlega birtar niðurstöður rannsóknar sem gerð var á viðhorfi fólks til bólusetningar gegn inflúensu. Niðurstöðurnar vöktu nokkra athygli því m.a. Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Drykkur á dag

ÞAÐ er gömul vísa og ný að lítið glas af rauðvíni getur verið heilsusamlegt. Nú telja vísindamenn að hið sama gildi um bjór og sterk vín. Fólk er þó hvatt til að ganga hægt um gleðinnar dyr, því eins og annað eru þessar veigar bestar í hófi. Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Hundar til hjálpar flogaveikum

HUGMYNDIR eru uppi í Bretlandi um að þjálfa upp hunda sérstaklega til aðstoðar flogaveikum. Meira
18. október 2006 | Neytendur | 493 orð | 2 myndir

Mestur verðmunur á blóðþrýstingslyfi

Mesti verðmunurinn var á blóðþrýstingslyfinu Amlo þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á lyfseðilsskyldum lyfjum í síðustu viku. Amlo var dýrast á 3.325 krónur í Lyfjum og heilsu og ódýrast í Skipholtsapóteki á 2.144 krónur sem er 1. Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 341 orð | 1 mynd

Tónlistarmeðferð í fangelsi

SÉRSTÖK staða tónlistarþerapista verður við fangelsi sem opnað verður í Björgvin í Noregi í október. Forstöðumaður nýrrar rannsóknarmiðstöðvar í tónlistarmeðferð telur að tónlistin geti hjálpað föngunum til að takast á við tilfinningar sínar og... Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 273 orð

Tónlist fyrir öll tækifæri

SÉ MAÐUR haldinn streitu, þunglyndi, kvalinn, kvíðinn eða vilji einfaldlega auka heilastarfsemina þá getur borgað sig að fjárfesta í mp3 spilara, fullyrti breska dagblaðið Guardian á dögunum, enda virðist tónlistin geta komið að góðum notum við hin... Meira
18. október 2006 | Daglegt líf | 696 orð | 6 myndir

Ýmis ráð sem draga úr líkum á brjóstakrabbameini

Hreyfing, mataræði, áfengisneysla, tíðahvarfahormón og brjóstagjöf er meðal þess sem virðist hafa áhrif á brjóstakrabbamein. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér málið. Meira

Fastir þættir

18. október 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

90 ára afmæli

90 ára afmæli . Í dag, 18. október, er níræð Ráðhildur Jónsdóttir, Gullsmára 7, Kópavogi. Í tilefni af þeim tímamótum mun hún vera með heitt á könnunni fyrir ættingja og vini sunnudaginn 22. október að Gullsmára 7, á 12. hæð í samkomusalnum, milli kl. Meira
18. október 2006 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Evrópubikarinn. Norður &spade;G8 &heart;10973 ⋄93 &klubs;ÁD653 Vestur Austur &spade;ÁD1054 &spade;K96 &heart;G8 &heart;D4 ⋄84 ⋄KG1052 &klubs;K872 &klubs;G94 Suður &spade;732 &heart;ÁK652 ⋄ÁD76 &klubs;10 Suður spilar fjögur hjörtu. Meira
18. október 2006 | Fastir þættir | 19 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Um eitthvað slíkt samkomulag er að ræða. RÉTT VÆRI: Um eitthvert slíkt samkomlag er að... Meira
18. október 2006 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Háskólatónleikar

Háskólatónleikar hefjast að nýju í Norræna húsinu í dag, miðvikudaginn 18. okt. kl. 12.30. Kammerkór Langholtskirkju flytur Tímann og vatnið eftir Jón Ásgeirsson við samnefndan ljóðaflokk Steins Steinars. Jón Stefánsson stjórnar. Aðgangseyrir kr. 1. Meira
18. október 2006 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Sylvía Grétarsdóttir og Sigrún Erla Lárusdóttir, söfnuðu kr. 4.220 til styrktar ABC... Meira
18. október 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: "Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa...

Orð dagsins: "Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír." (Jer. 17, 14. Meira
18. október 2006 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 h6 7. Bh4 Bf5 8. e3 Rbd7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Be7 11. O-O O-O 12. Rd2 He8 13. f3 c5 14. Bf2 a6 15. e4 cxd4 16. Rxd5 Rxd5 17. exd5 Rf6 18. Dxd4 Dxd5 19. Hfd1 Df5 20. Rc4 Hac8 21. b3 Bc5 22. Meira
18. október 2006 | Í dag | 132 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Ríkissaksóknari hefur ákveðið rannsókn á hlerunarmálinu. Hvaða embætti hefur verið falin rannsóknin? 2 Prestar virðast ætla að hafa nóg að gera 7. júlí 2007. Hvað hefur fólk í huga? 3 Sena hefur keypt Consert ehf. Hver átti Consert? Meira
18. október 2006 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Sýningar á Café Karólínu

Ásmundur sýnir óvenjulegar teikningar á Café Karólínu og Snorri bróðir hans sýnir jafnvel enn óvenjulegri málverk á veitingastaðnum. Sýningin stendur til 3. nóv. Uppl. um verk Ásmundar eru á síðunni www.this.is/ausgot. Sýning Snorra stendur til 12. jan. Meira
18. október 2006 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Sýningin Í síldinni á Sigló í Sjóminjasafninu Víkinni

Um síðustu helgi var opnuð í Víkinni - Sjóminjasafninu í Reykjavík ljósmyndasýningin Í síldinni á Sigló. Myndirnar, sem eru 50 að tölu, tók Hannes Baldvinsson á síldarbryggjunum á Siglufirði á árunum 1958-63. Meira
18. október 2006 | Dagbók | 620 orð | 1 mynd

Um konur, fyrir konur

Dagmar Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og er að ljúka námi í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands. Meira
18. október 2006 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram um morðið á rússneska blaðamanninum Önnu Politkovskaju, en samsæriskenningarnar dafna. Á vefsíðu tímaritsins Der Spiegel voru nokkrar helstu kenningarnar taldar upp. Meira

Íþróttir

18. október 2006 | Íþróttir | 1368 orð | 1 mynd

Eiður aftur á Stamford Bridge

EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu, verður heldur betur í sviðsljósinu með Barcelona nú í vikunni - hann er kominn með liðinu til London, þar sem hann mætir sínum gömlu félögum á Stamford Bridge í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 147 orð

Eigendur West Ham vilja meira

BRESKA blaðið The Times segir í gær að Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hafi sett fram nýtt tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Sigurðsson tapaði í 8 manna úrslitum á atvinnumannamóti í tennis sem fram fór í Mexíkó um liðna helgi. Arnar lék gegn Roman Borvanov frá Makedóníu og sigraði Borvanov í oddalotu. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hjálmar Jónsson og Sölvi Geir Ottesen sátu á varamannabekkjum liða sinna þegar þau mættust í sænsku deildinni í gærkvöldi. Hjálmar og félagar í IFK Gautaborg höfðu þá betur, 3:2 á móti Sölva Geir og félögum í Djurgården. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 628 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin: Stjarnan - Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin: Stjarnan - Akureyri 34:16 Mörk Stjörnunnar: Rakel Dögg Bragadóttir 8, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Kristín Clausen 4, Anna Blöndal 3, Sólveig Lára Kjærnested 3, Alina Petrache... Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 239 orð

Íslenskir kylfingar hefja leik á HM í S-Afríku

ÞRÍR íslenskir kylfingar hefja leik í dag á heimsmeistaramóti landsliða áhugakylfinga í kvennaflokki en leikið er í S-Afríku. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 124 orð

Meisturunum spáð sigri

ÍSLANDSMEISTARALIÐUNUM í körfuknattleik, Njarðvík í karlaflokki og Haukum í kvennaflokki, er spáð sigri á Íslandsmótinu, Iceland Express-deildinni. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Pálmi ákveður að hætta

PÁLMI Haraldsson, knattspyrnumaður hjá ÍA, hefur ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun, en af því hafði verið látið liggja í haust þegar keppni á Íslandsmótinu lauk. Pálmi er næst leikjahæsti leikmaður ÍA frá upphafi. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 1302 orð | 1 mynd

"Hendi alltaf æfingasafninu á haugana á vorin"

ÞESSI spá kemur mér ekkert á óvart. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 154 orð

Stjarnan skellti HK

STJARNAN gerði sér lítið fyrir og vann HK, 25:26, í 32 liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik í gærkvöld, en leikið var í íþróttahúsi Digraness. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 964 orð | 1 mynd

United og Lyon með fullt hús stiga

ÞRIÐJA umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í gærkvöldi með átta leikjum þar sem skoruð voru 25 mörk. CSKA Moskva lagði Arsenal 1:0 í G-riðli og komst í efsta sætið. Meira
18. október 2006 | Íþróttir | 148 orð

Valur að nálgast Gróttu

GRÓTTA tapaði öðrum leik sínum í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöld þegar liðið mætti Val í Laugardalshöll. Lokatölur voru 29:24, fyrir Val, eftir að liðið hafði verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.