Greinar þriðjudaginn 24. október 2006

Fréttir

24. október 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

100 vilja læra á tölvu

Suðurland | Mikil aðsókn hefur verið í tölvunámskeið fyrir byrjendur sem haldin eru um þessar mundir á vegum Sunnan3 verkefnisins og sveitarfélaganna Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Aðgerðum lífeyrissjóða frestað um tvo mánuði

LÍFEYRISSJÓÐIR sem aðild eiga að Greiðslustofu lífeyrissjóða (GL) hafa ákveðið að fresta til ársloka framkvæmd breytinga vegna tekjuathugunar örorkulífeyrisþega, sem áttu að taka gildi um næstu mánaðamót. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Afar stórt skref í slysavörnum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að stofnun Öryggisfjarskipta ehf. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Afhendir fjölmiðlum gögnin

KJARTAN Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður, fór seinnipart dags í gær í Þjóðskjalasafnið til að kynna sér þau gögn um hleranir sem fallist hefur verið á að veita honum aðgang að. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Aldrei fleiri hjá Samfylkingu

ÞÁTTTAKA í prófkjörum Samfylkingarinnar hefur aldrei verið meiri en 71 frambjóðandi tekur þátt í prófkjörum flokksins í hinum sex kjördæmum landsins vegna alþingiskosninganna næsta vor. Fyrir síðustu kosningar tóku 29 frambjóðendur þátt í prófkjörunum. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Aldrei hafa fleiri sótt menningardag í kirkjum

ÁÆLTAÐ er að 1.300 manns hafi lagt leið sínar í kirkjurnar á Suðurnesjum í fyrradag, á menningardegi í kirkjum. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Allir bökuðu sinn bút af afmæliskökunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdalur | Skólaárið í Grunnskóla Mýrdalshrepps í Vík verður helgað skólasögu í víðum skilningi. Tilefnið er það að nú eru liðin 100 ár frá því skólahald hófst í Vík. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Bílar út af vegna hálku hjá Húsavík

LÖGREGLAN á Húsavík var kölluð nokkrum sinnum á vettvang í gær vegna þess að bílar höfðu endað utan vegar vegna hálku. Að sögn lögreglunnar er hálka á svæðinu orðin mikil. Slys á fólki voru minniháttar, mar og rispur, og var enginn fluttur á... Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 80 orð

Cameron í mótbyr

London. AP. | Allnokkuð hefur dregið úr vinsældum David Camerons, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, samkvæmt nýrri könnun. Er ástæðan sögð sú meðal annars, að kjósendur, sem áður voru á báðum áttum, hafi nú gert upp hug sinn. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 453 orð | 3 myndir

Drottningartaktar hjá BRJÁN

Neskaupstaður | Blús-, rokk- og djassklúbburinn á Nesi er þekktur fyrir að trylla lýðinn í byrjun vetrar og í ár er engin undantekning þar á. Síðastliðna helgi var Queen-sýning Brjáns, "Brján will rock you" frumsýnd í Egilsbúð. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 683 orð | 4 myndir

Ekki hrist fram úr erminni að fá þyrlurnar og þrjár nýjar áhafnir

Það er ekkert áhlaupaverk að stækka þyrlusveit Landhelgisgæslunnar um helming og þjálfa nýjan mannskap á hin mikilvægu björgunartæki. Allt hefur þó gengið vel. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Ekki reynt að sannfæra alla um réttmæti

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is RÚMLEGA 15 þúsund mótmælabréf gegn hvalveiðum Íslendinga bárust utanríkisráðuneytinu í gærmorgun með tölvupósti. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Éljagangur um sunnanvert og norðanvert land í dag

ÉLJAGANGUR verður á landinu allra syðst í dag sem og norðan og norðaustan til, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fagna því að föstunni sé lokið á Eid al-Fitr

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HÁTÍÐIN Eid al-Fitr hófst í gærmorgun, daginn eftir að föstumánuðurinn Ramadan rann sitt skeið á enda. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Félagar í Iðjuþjálfafélagi Íslands styrkja Ljósið

Í TILEFNI af 30 ára afmæli Iðjuþjálfafélags Íslands var haldin ráðstefna og veglegt afmælishóf. Í afmælishófinu var sú nýbreytni að halda uppboð á munum sem gerðir hafa verið í hinum ýmsu iðjuþjálfunarstöðvum. Allur ágóði af uppboðinu, 77.500 kr. Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fjárfest í nýrri tækni

Sydney. AFP, AP. | John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, tilkynnti í gær að stjórn landsins hygðist verja 500 milljónum ástralskra dollara, sem samsvarar 26 milljörðum króna, í baráttuna gegn loftslagsbreytingum í heiminum. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Forvarna- og öryggismál í hestamennsku

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands boðar til opins fundar um forvarna- og öryggismál í hestamennsku á Hótel Selfossi á morgun, miðvikudag, klukkan 20. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Frítt inn í söfn Reykjanesbæjar

Reykjanesbær | Glitnir mun veita Listasafni Reykjanesbæjar fjárhagslegan stuðning næstu tvö árin. Það gerir Reykjanesbæ kleift að hafa endurgjaldslausan aðgang að öllum söfnum bæjarins. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Gaman að heyra jarmið á ný

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is AFTUR heyrist jarm á bænum Austurhlíð, ábúendum þar til mikillar ánægju. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Gögn ekki misnotuð

FÁMENNUR fundur var haldinn í Valhöll síðdegis í gær um nafnlaust bréf sem forystusveit Sjálfstæðisflokks barst fyrir liðna helgi. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Haldið upp á tíu ára afmælið

KRAKKARNIR á Naustatjörn velta því líklega aldrei fyrir sér hvar kennararnir eru menntaðir en í þessari viku er því fagnað í Háskólanum á Akureyri að tíu ár eru frá því að leikskólabraut var sett á stofn. Af því tilefni verða m.a. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hlutlaus fræðsla?

Að undanförnu hefur hlutleysi í trúarbragðakennslu verið deiluefni víða um lönd. Á og getur trúarbragðafræðsla verið hlutlaus? kallast fyrirlestur sem Ingvill T. Plesner flytur við Háskólann á Akureyri í dag kl. 12 í stofu L201 Sólborg. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Hægt að greiða fyrir bílastæði með greiðslukorti

Á NÆSTU dögum eða vikum geta bíleigendur farið að borga með greiðslukorti fyrir skammtímabílastæði í miðborg Reykjavíkur og innan nokkurra ára munu stöðumælar heyra sögunni til - miðavélar taka við hlutverki þeirra. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Íslandi hafnað

TIL GREINA kom að halda alþjóðlega ráðstefnu stjórnenda fyrirtækja í sölu og framleiðslu sjávarafurða í heiminum, Groundfish forum, í Reykjavík annars vegar eða Björgvin í Noregi hins vegar að ári liðnu. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Jólakort Thorvaldsensfélagsins

THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur á undanförnum árum gefið út jólakort til styrktar ýmissa líknarmála en þó sérstaklega sjúkum börnum. Félagið hefur starfað að líknarmálum barna vel á aðra öld. Myndin á jólakortinu í ár - Móðir og barn - er eftir Kristínu G. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd ÞAU mistök urðu í blaðinu í gær að röng mynd birtist af Sigrúnu Viktorsdóttur, starfsmanni VR, með grein hennar um vinnu barna og unglinga. Myndin var af samstarfskonu Sigrúnar, Júníu Þorkelsdóttur, en hér er rétta myndin af Sigrúnu. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi mánudaginn 16. október klukkan 14.09 á gatnamótum Vífilsstaðavegar og Hafnarfjarðarvegar í Garðabæ. Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Minntust fallinna í uppreisninni 1956

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FJÖLDI frammámanna víðsvegar að úr heimi minntist þess með Ungverjum í Búdapest í gær, að þá voru 50 ár liðin frá uppreisn þeirra gegn einræði kommúnista og Sovétmanna árið 1956. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Námskeið hjá Þekkingarsetri

ÞEKKINGARSETUR Iðntæknistofnunar starfar bæði sem verktaki og frumkvöðull í miðlun þekkingar. Þekkingarsetrið þróar og skipuleggur ýmis námskeið og vinnustofur í tengslum við atvinnulífið. Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Obama og Clinton líkleg til að bítast um útnefninguna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BARACK Obama hefur ekki átt sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings nema tvö ár. Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Október einn blóðugasti mánuðurinn fyrir Bandaríkjamenn í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Fimm bandarískir hermenn og 17 nýliðar í írösku lögreglunni féllu í gær í Bagdad á síðasta degi Ramadan-hátíðarinnar meðal múslíma. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson skapar listaverk fyrir Louis Vuitton

ÓLAFUR Elíasson myndlistarmaður hefur skapað listaverk fyrir hið heimsfræga tískumerki Louis Vuitton. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Óska sérlega eftir slagdeildum

BRÝNT er að stofna sérstakar slagdeildir á sjúkrahúsum þar sem þeir einstaklingar sem orðið hafa fyrir heilablóðfalli eru meðhöndlaðir. Þetta kom fram á málþinginu "Áfall en ekki endirinn" sem samtökin Heilaheill stóðu fyrir um síðustu helgi. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 380 orð

Óttast að reynt verði að flæma sig burt

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

"Allt logandi í slagsmálum í borginni"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

"Þetta verður skrímsli"

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is FJÖLMENNI var á opnum umræðufundi samtakanna Sól í Straumi sem hyggst berjast gegn fyrirhugaðri stækkun álversins í Straumsvík. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Segir Landsvirkjun steypa sér í skuldir

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Sex sóttu um

SEX sóttu um starf þróunarstjóra Fjallabyggðar; Halldór Kr. Jónsson, innkaupa- og vörustjóri, Jón Halldór Guðmundsson, skrifstofustjóri, Jón Hrói Finnsson, ráðgjafi, Kári Sturluson, frkv. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 359 orð

Sérgreinalæknar í viðræðum við TR

SAMNINGANEFNDIR bæklunarlækna og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins áttu í gær fund um samning lækna við Tryggingastofnun ríkisins (TR) en meðal sérgreinalækna er langvarandi óánægja með samninginn. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Skoða ætti lög um námsgögn

AÐSKILJA ætti fjármál tengd lögbundnum rekstri Námsgagnastofnunar annars vegar og rekstri þar sem stofnunin er í samkeppni við einkaaðila hins vegar, samkvæmt fyrirmælum Samkeppniseftirlitsins. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Spili ekki undir áhrifum

STJÓRN Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð (NFMH) hefur síðan í sumar haft sérstaka klausu í samningum þeim sem þeir gera við allar þær hljómsveitir og þá tónlistarmenn sem troða upp á vegum félagsins, um að séu menn undir áhrifum vímuefna fái... Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stofna félag um nýtingu varnarsvæðis

NÝTT þróunarfélag sem hafa mun það verkefni finna leiðir til að nýta varnarsvæðið á Miðnesheiði verður stofnað í dag, en stofnun félagsins, sem verður hlutafélag í ríkiseigu, var tilkynnt eftir að íslensk stjórnvöld tóku við varnarsvæðinu úr höndum... Meira
24. október 2006 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Stækkun samþykkt

PANAMAMENN samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag áform um að stækka Panama-skurðinn. Yfir 78% kjósendanna voru hlynnt stækkuninni og tæp 22% á móti. Kjörsókn var um 40%. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Sögu Daníelsslipps lokið

STARFSMENN Daníelsslipps við Bakkastíg í Reykjavík flögguðu í hálfa stöng í gærmorgun þegar 70 ára sögu fyrirtækisins lauk. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tefldi við 38 nemendur

SKÁKKONAN Regína Pokorna, liðsmaður Fjölnis í skák, tefldi í gærmorgun fjöltefli við nemendur í Rimaskóla. A sveit Fjölnis trónir nú á toppi 2. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Tínir rusl af götunum

Selfoss | Siggeir Ingólfsson, yfirverkstjóri umhverfisdeildar Sveitarfélagsins Árborgar, kom nýlega að máli við séra Gunnar Björnsson og þakkaði honum sérstaklega fyrir hans hlut í að halda götum bæjarins hreinum. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Tóku jákvætt í athugasemdir

EFTIR ítarlega tveggja daga rannsókn komu í ljós fjögur atvik þar sem rafrænar nýskráningar í Samfylkinguna í Norðausturkjördæmi, vegna prófkjörs þar, skiluðu sér ekki inn á kjörskrá. Þetta kemur fram í yfirlýsingu kjörstjórnar flokksins í kjördæminu. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Verkið allt á áætlun

NÝJU mislægu gatnamótun á mótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar verða tekin í notkun á bilinu 1.-5. nóvember nk. en þá verður umferð hleypt á brúna. Í framhaldi af því verður hugað að rampinum, þ.e. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vilja æfa á varnarsvæðinu

FUNDUR Fulltrúaráðs Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ályktaði fyrr í mánuðinum um að nýta hluta varnarsvæðisins undir skóla og æfingasvæði fyrir viðbragðsaðila eins og slökkvilið, sjúkraflutninga, lögreglu, tollgæslu, landhelgisgæslu... Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Virðisauki á lyfjum algjör tímaskekkja

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Í TILLÖGUM ríkisstjórnarinnar um lækkun á virðisaukaskatti á nauðsynjavöru er ekki gert ráð fyrir lækkun skatta á lyfjum. Meira
24. október 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Þarf að efast?

FEMÍNISTAFÉLAG Akureyrar heldur fund í kvöld í tilefni þess að 31 ár er í dag frá því Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn. Fundurinn verður á Café Amor kl. 20.30 og yfirskriftin er Þarf að efast um kjark kvenna? Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2006 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Jón talar

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, rauf þögn sína um þjóðmál í grein hér í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann segist vera að svara Staksteinum frá 17. október sl. Staksteinar þakka þann sóma, sem dálkinum er sýndur. Meira
24. október 2006 | Leiðarar | 407 orð

"Við erum vön að bjarga okkur"

Efnahagsástandið á Íslandi er gott, en þótt landið sé ekki fjölmennt nær góðærið ekki til allra. Atvinnulífið á norðausturhorni landsins hefur orðið fyrir ýmsum skakkaföllum og íbúum hefur fækkað. Meira
24. október 2006 | Leiðarar | 436 orð

Ungverjaland 1956

Atburðirnir í Ungverjalandi í október 1956 voru átakanlegir. Þeir sitja í minni þeirra sem fylgdust með þeim úr fjarlægð á þann veg að þeir gleymast aldrei. Og ekki þarf að hafa mörg orð um hvaða áhrif þeir höfðu í Ungverjalandi sjálfu. Meira

Menning

24. október 2006 | Myndlist | 358 orð | 1 mynd

Afhjúpað í New York í nóvember

ÓLAFUR Elíasson myndlistarmaður hefur gert listaverk fyrir tískumerkið Louis Vuitton, sem er leiðandi á sviði tískufatnaðar og starfrækir um 350 verslanir víða um heim undir því nafni. Verkið sem kallast Eye See You verður afhjúpað níunda. Meira
24. október 2006 | Menningarlíf | 144 orð | 2 myndir

Auglýst eftir lögum til þátttöku í Evróvisjón

SÖNGVAKEPPNI Sjónvarpsins verður haldin af Sjónvarpinu í samvinnu við framleiðslufyrirtækið BaseCamp með undankeppni og lokakeppni í janúar og febrúar á næsta ári. Meira
24. október 2006 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Dularfulla ypsílonhvarfið

SPARKLÝSENDUR í íslensku sjónvarpi eru ábyrgir fyrir dularfyllsta ypsílonhvarfi seinni tíma. Af einhverjum óþekktum ástæðum hafa þeir fjarlægt stafinn ypsílon úr skírnarnafni eins merkasta sparkanda samtímans, Frakkans Thierry Henry. Meira
24. október 2006 | Myndlist | 386 orð | 1 mynd

Ferðalag í tíma og rúmi

Til 30. október. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17 og til kl. 21 á fimmtud. Meira
24. október 2006 | Fólk í fréttum | 196 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Pierce Brosnan auk fleiri þekktra stjarna komu saman í Bandaríkjunum í gær til þess að mótmæla fyrirhugaðri byggingu á aðstöðu fyrir jarðgasvinnslu í um 22 km fjarlægð frá Kaliforníuströnd. Meira
24. október 2006 | Fólk í fréttum | 127 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fréttavefurinn Ananova.com heldur því fram að Daniel Craig , sem leikur James Bond í nýjustu kvikmyndinni um leyniþjónustumanninn enska, hafi ekki verið fyrsta val leikstjórans Martins Campbells . Meira
24. október 2006 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Clint Eastwood segist hafa verið feiminn sem barn. Í viðtali við tímaritið Parade segist hann aldrei hafa ætlað að verða leikari, og sé undrandi á því hve langt hann hafi náð. "Ég veit ekki hvernig ég náði svona langt í lífinu," segir hann. Meira
24. október 2006 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Dolly Parton heldur senn í tónleikaferðalag um norðanverða Evrópu. Hafa danskir tónleikahaldarar staðfest þetta, en fyrstu tónleikarnir verða í Horsens í Danmörku, sem er skammt fyrir utan Kaupmannahöfn, hinn 7. mars á næsta ári. Meira
24. október 2006 | Myndlist | 547 orð | 2 myndir

Frjó listsköpun meðal inúíta í Kanada

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í tilefni af Kanadískri menningarhátíð í Kópavogi var opnuð nýlega sýning á inúítalist í Gerðarsafni. Gripirnir á sýningunni eru allir fengnir frá Þjóðlistasafninu í Québec og kom forstöðumaður þess, dr. Meira
24. október 2006 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

iPod í eyrunum í hálfan áratug

Hvort sem maður er staddur í ræktinni, í banka, í strætó eða á kaffihúsi þá er næsta öruggt að á vegi manns verður fólk sem er að hlusta á tónlist úr iPod-spilara. Meira
24. október 2006 | Bókmenntir | 178 orð | 2 myndir

Ísland á kortið

UMFJÖLLUN um enska þýðingu á glæpaskáldsögunni Grafarþögn eftir Arnald Indriðason birtist á vefútgáfu The New York Times á sunnudaginn. Meira
24. október 2006 | Kvikmyndir | 241 orð | 2 myndir

Mesta aðsókn sem íslensk kvikmynd hefur fengið

MÝRIN trónir á toppi bíólistans eftir þriðju helgina í október, það verður að teljast gott þar sem myndin var frumsýnd á föstudaginn. Tekjur helgarinnar af miðaverði námu hátt í 16 milljónum og hafa nálægt 16. Meira
24. október 2006 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Nytjahlutir, skart og listmunir

SÝNINGIN Handverk og hönnun hefst í Ráðhúsinu á fimmtudaginn. Þar verður að finna fjölbreytta íslenska hönnun, handverk og listiðnað. Meira
24. október 2006 | Menningarlíf | 680 orð | 2 myndir

Ótrúlegur endasprettur

Oftast er talað um sunnudagskvöld Airwaves sem "þynnkukvöldið". Meira
24. október 2006 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Rokkað fram í rauðan dauðann

Það er ekki að sjá á þessum eðaltöffara að hann sé kominn á níræðisaldur. Þetta er sjálfur Chuck Berry, hér að leik á tónleikum í New York í ágúst. Kappinn varð áttræður í liðinni viku, eða fimmtudaginn 19. október. Meira
24. október 2006 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Rósur, Fjólur og Liljur fá frítt

Á MORGUN, 25. október verða liðin 62 ár frá tónleikum Florence Foster Jenkins í Carnegie Hall í New York. Florence Foster hefur stundum verið kölluð versta söngkona allra tíma, en naut samt umtalsverðra vinsælda. Meira
24. október 2006 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Stríðsmyndir í Stúdentakjallara

Bíófíklarnir í Kinofíl, hópi kvikmyndafræðinema við Háskóla Íslands, sýna bíómyndir á þriðjudagskvöldum kl. 20 í Stúdentakjallaranum. Kinofíll sýnir myndir af öllum gerðum og frá öllum tímabilum, klassískar myndir og öðru vísi myndir. Meira
24. október 2006 | Leiklist | 518 orð | 1 mynd

Tónleikur

Texti: Jon Fosse. Þýðandi: Svante Aulis Löwenborg. Tónlist: Atli Ingólfsson. Leikmynd: Råger Johannsson. Búningar: Liselotte Zetterlund. Lýsing: Anna Wemmert Clausen. Förðun: Ylva Brodin. Hljóðhönnun: Lars Indrek Hansson. Meira
24. október 2006 | Kvikmyndir | 297 orð | 1 mynd

Tveir töframenn á toppnum

FRÁ leikstjóranum Christopher Nolan kemur myndin sem er í fyrsta sætinu í bíóhúsum vestanhafs eftir helgina 20. til 22. október. Meira
24. október 2006 | Bókmenntir | 88 orð | 2 myndir

Um vindheim víðan kom fyrst á norsku

NÝ ljóðabók Einars Más Guðmundssonar, Ég stytti mér leið framhjá dauðanum , er ekki fyrsta íslenska ljóðabókin sem birt er í útlöndum áður en hún hefur verið prentuð á Íslandi eins og sagt var í frétt Morgunblaðsins á laugardaginn. Meira

Umræðan

24. október 2006 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Blekkingar um Hellisheiðarvirkjun

Ólafur G. Flóvenz gerir athugasemdir við Lesbókargrein Illuga Gunnarssonar: "Sú mynd sem þarna er dregin upp af Hellisheiðarvirkjun er víðs fjarri öllum raunveruleika..." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Býr kerfið til öryrkja?

Pétur Blöndal skrifar um öryrkja: "Hugmyndir mínar ganga út á algerlega nýtt kerfi." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Heimilisframleiðsla hefur hvetjandi áhrif á ferðaþjónustu

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um eflingu ferðaþjónustu: "Á þessu sviði mætti gera endurbætur sem miða að því að stuðla að og hvetja til heimilisframleiðslu." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Hver er raunveruleikinn?

Signý Sigurðardóttir skrifar um þungaflutninga: "Getum við öll ekki sameinast um það sem er kjarni málsins, þ.e.a.s. að gera stórátak í því að endurbæta stofnbrautakerfið á Íslandi..." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Hvernig getum við haft raunveruleg áhrif á launamun kynjanna?

Eftir Magnús Stefánsson: "Við viljum útrýma kynbundnum launamun þar sem störf kvenna og karla eiga að vera metin eftir sömu viðmiðum." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Menntun og markaðshyggja

Kolbrún Elfa Sigurðardóttir skrifar um menntamál: "Hvort er mikilvægara inntak og gæði menntunar eða arðsemi, hraði og hagræðing?" Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Náum lengra með sameinuðu átaki

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Í samskiptum þjóða, ekki síst á sviði ferðamála og verslunar, felast efnahagsleg verðmæti." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

"Ísland er landið..."

Rúnar Kristjánsson skrifar um Kárahnjúkavirkjun: "En sérhver gjöf sem okkur er gefin kallar á að við metum hana að verðleikum og kunnum með hana að fara." Meira
24. október 2006 | Bréf til blaðsins | 513 orð | 1 mynd

Skrumskæling lýðræðisins

Frá Hafsteini G. Haukssyni: "MEÐ reglulegu millibili ríður alda áreitis yfir landið. Hún á sér hina ýmsu dulbúninga en er þó alltaf jafnóþolandi." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Uppeldi og árangur

Gunnar Einar Steingrímsson fjallar um gildi samvistarstunda foreldra og barna: "Hvort er dýrmætara veraldlegur auður eða börnin okkar?" Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Upphrópanir um löggæslumál

Bjarnþór Aðalsteinsson skrifar um Björn Bjarnason og löggæslumálin: "Mér finnst því hjákátlegt og næsta aumkunarvert þegar félagar mínir í Samfylkingunni eru að ráðast að þeim eina dómsmálaráðherra sem hefur gert og er að gera eitthvað af viti í löggæslumálum." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Var ég gerð að sýningar- og áhættuatriði?

Freyja Haraldsdóttir gerir athugasemdir við ritdóm um leikritið Þjóðarsálina: "Ég vona að fólkið í landinu okkar láti ekki gagnrýnanda spilla fyrir sér þessari dúndursýningu sem tekur á litrófi þjóðarinnar eins og það leggur sig." Meira
24. október 2006 | Velvakandi | 545 orð | 3 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Já, nú er hann napur ÞAÐ er kominn vetur og nú verður ekki aftur snúið. Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Þátttaka innflytjenda í öldrunarmálum

Grazyna M. Okuniewska skrifar um málefni innflytjenda á Íslandi: "Með samstilltu átaki í íslenskukennslu fyrir fullorðna innflytjendur í heilbrigðis- og félagsþjónustu getum við aukið gæði þjónustu fyrir aldraða og gefið innflytjendum tækifæri til að njóta starfs síns..." Meira
24. október 2006 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Þverfaglegt starf í þágu íbúa og stofnana í Breiðholti

Hákon Sigursteinsson skrifar um starfsemi þjónustumiðstöðvar Breiðholts: "...samvinna fagstétta er afar góð og styrkist með hverju verkefninu." Meira

Minningargreinar

24. október 2006 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Agnar Jónsson

Agnar Jónsson fæddist á Heggsstöðum í Ytri-Torfustaðahreppi, V-Húnavatnssýslu 9. maí 1917. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 15. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2006 | Minningargreinar | 2762 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Steingrímsdóttir

Anna Guðrún Steingrímsdóttir fæddist á Akureyri 16. júlí 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Matthíasson héraðslæknir á Akureyri og Kristín Katrín Þórðardóttir Thoroddsen. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2006 | Minningargreinar | 88 orð | 1 mynd

Arna Ploder

Arna Ploder fæddist 17. maí 2006. Hún andaðist 14. október síðastliðinn og var útför hennar hennar gerð 23. október. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2006 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Ferdinand Söebech Guðmundsson

Ferdinand Söebech Guðmundsson fæddist í Byrgisvík á Ströndum 14. febrúar 1922. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson bóndi í Byrgisvík, f. 14.5. 1864, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2006 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

Jónína Þórðardóttir

Jónína Þórðardóttir fæddist á Akranesi 12. janúar 1935. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 11. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Ingvarsdóttir, húsmóðir, f. 1.mars 1910, d. 28. des. 1971, og Þórður Sigurðsson, skipstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2006 | Minningargreinar | 3309 orð | 1 mynd

Svava Guðmundsdóttir

Svava Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1930. Hún lést á líknardeild LSH í Landakoti 14. október sl. Foreldrar hennar voru Ólína Hróbjartsdóttir, f. 29. ágúst 1884 á Raufarfelli undir Eyjafjöllum, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. október 2006 | Sjávarútvegur | 407 orð | 3 myndir

Aflaverðmæti jókst um 9%

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa nam 46,0 milljörðum króna á fyrstu sjö mánuðum ársins 2006 samanborið við 42,2 milljarða á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um 3,8 milljarða eða 9,1%. Meira
24. október 2006 | Sjávarútvegur | 125 orð

SVN með mest af síld

VEIÐUM á norsk-íslenzku síldinni fer senn að ljúka. Búið er að veiða 152.000 tonn, en leyfilegur heildarafli er tæp 154.000 tonn. Því hafa veiðzt um 98%. Skv. upplýsingum Samtaka fiskvinnslustöðva hafa 118. Meira

Viðskipti

24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Ford tapar 400 milljörðum króna

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn Ford tapaði 5,8 milljörðum Bandaríkjadala á þriðja fjórðungi þessa árs. Þetta svarar til um 400 milljarða íslenskra króna. Meira
24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð

KB banki spáir aukinni verðbólgu í nóvember

GREININGARDEILD KB banka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,1% á milli október og nóvember. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga hækka úr 7,2% í október í 7,4% í nóvember . Meira
24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Mest viðskipti með bréf Glitnis banka

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu liðlega 11,1 milljarði króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 8,8 milljarða . Meira
24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Minni kaupgleði

VELTUAUKNING í dagvöruverslun í síðasta mánuði var heldur minni en að meðaltali síðustu mánuðina þar á undan. Þetta eru niðurstöður úr mælingu smásöluvísitölunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar á Bifröst. Meira
24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Niðurstaðan stendur óhögguð

ÞAÐ stenst ekki að olíufélögin hafi ekki haft ávinning af samráði sínu. Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, í tilefni af frétt Morgunblaðsins frá því á laugardag. Meira
24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Skilling fær 24 ár í fangelsi

JEFFREY Skilling, fyrrverandi forstjóri bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron, fékk í gær 24 ára og fjögurra mánaða fangelsisdóm fyrir þátt sinn í margvíslegri svikastarfsemi í rekstri stórfyrirtækisins. Meira
24. október 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Stefán ráðinn aðalendurskoðandi SÍ

STEFÁN Svavarsson hefur verið ráðinn í starf aðalendurskoðanda Seðlabanka Íslands . Hann mun hefja störf hinn 1. nóvember næstkomandi. Meira

Daglegt líf

24. október 2006 | Daglegt líf | 156 orð

Af þingveislum

Jón Kristjánsson og Halldór Blöndal hætta á þingi í vor. Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd

Fótboltaglápið talið heilsusamlegt

ÞAÐ er kannski svolítið erfitt að skilja að fótboltagláp geti haft góð áhrif á heilsuna, en því heldur nú norski vísindamaðurinn Jörgen Lorentzen hjá Miðstöð kynjarannsókna fram, að því er fram kom í Aftenposten nýlega. Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 307 orð | 1 mynd

Glæsilegar jarðarfarir

HÆGT og hljótt er dottið úr tísku, a.m.k. þar sem jarðarfarir Dana eru annars vegar. Nú skulu útfarirnar vera persónulegar og þannig eru legstaðir sem skarta fótboltahandklæðum, böngsum eða skúlptúrum ekki óalgeng sjón. Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 372 orð | 2 myndir

Kyndir ofninn á Súfistanum

Ég er algjörlega ólærð í kökubakstri en mikil áhugakona um hverskonar bakstur og finnst rosalega gaman að baka, en auk þess er ég mikill sætabrauðsgrís," segir Ingibjörg Lydia Yngvadóttir sem hefur undanfarin tíu ár séð um allan bakstur fyrir... Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir alla í Skákskólanum

"ÞAÐ geta allir sem áhuga hafa á því að tefla komið í Skákskóla Íslands, lært og æft sig en skólinn býður upp á margs konar námskeið bæði fyrir byrjendur og lengra komna," segir Lenka Ptankcikova, kvennastórmeistari og Norðurlandameistari í... Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 836 orð | 3 myndir

Tvítyngt umhverfi í íslenskum skóla

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Hugtakið opið rými fær nýja merkingu þegar gengið er inn í Sjálandsskóla í Garðabæ. Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 454 orð | 1 mynd

Upprennandi drottning í skák

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Skák og mát. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir hefur margsinnis farið með þessi sigurorð í skákinni enda orðið sex sinnum í röð stúlknameistari Íslands. Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 461 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Hafrannsóknastofnun rannsakaði hörpudisksmiðin í Breiðafirði í byrjun mánaðar. Niðurstöður liggja ekki fyrir, en vísbendingar vekja ekki bjartar vonir. Meira
24. október 2006 | Daglegt líf | 303 orð | 3 myndir

Vinjettumunaður

Ég er alveg í skýjunum yfir því hvað ég hef fengið rosalega góð viðbrögð við vinjettuvarningnum," segir Ármann Reynisson sem hefur sett á markaðinn sérstakt vinjettukaffi, vinjettukonfekt og vinjettuskeiðar. Meira

Fastir þættir

24. október 2006 | Í dag | 542 orð | 1 mynd

Átökin innan sagnfræðinnar

Árni Daníel Júlíusson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1978, B.A. prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1987, meistaragráðu 1991 frá sama skóla og hlaut doktorsgráðu í sagnfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1997. Meira
24. október 2006 | Fastir þættir | 218 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmeistaratitillinn fór til Dalvíkur Íslandsmótið í einmenningi fór fram dagana 20.-21. október með þátttöku 48 spilara. Spilaðar voru þrjár 33 spila lotur og varð fljótt ljóst að Dalvíkingurinn Kristján Þorsteinsson ætlaði sér stóra hluti. Meira
24. október 2006 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Fræðslufundur í Hásölum

Fræðslufundur á vegum Krabbameinsfélagsins verður haldinn í Hásölum, Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu, 24. okt. kl. 20. Rætt verður um stuðningsþjónustu við krabbameinssjúka. Meira
24. október 2006 | Fastir þættir | 19 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Hann lúskraði á stráksa. RÉTT VÆRI: Hann lúskraði stráksa . Eða: Hann lumbraði á stráksa... Meira
24. október 2006 | Fastir þættir | 770 orð | 1 mynd

Hellir með pálmann í höndunum

20. október - 22. október 2006 Meira
24. október 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga...

Orð dagsins: Sjá, Drottinn mun út fara frá bústað sínum, mun ofan stíga og ganga eftir hæðum jarðarinnar. (Mík. 1, 3. Meira
24. október 2006 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

"Margt býr í þokunni" - Þóra Einarsdóttir sýnir á Kaffi Sólon

Þóra Einarsdóttir sýnir málverk á Kaffi Sólon, Bankastræti 7a. Sýningin nefnist "Margt býr í þokunni" og stendur til 27. október. Meira
24. október 2006 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Rf3 Rxd5 4. d4 g6 5. c4 Rb6 6. Rc3 Bg7 7. c5 Rd5 8. Bc4 c6 9. 0-0 0-0 10. He1 b6 11. Bg5 Be6 12. Rxd5 cxd5 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Fügen í Austurríki. Meira
24. október 2006 | Í dag | 143 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Af hvaða tegund var hvalurinn sem Hvalur 9 kom með að landi á sunnudag? 2 Breska ríkisstjórnin er sögð boða breytta stefnu í innflytjendamálum. Innanríkisráðherrann fer fyrir þessum breytingum. Hvað heitir hann? Meira
24. október 2006 | Fastir þættir | 259 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ekki vildi Víkverji vera Paul McCartney. Að minnsta kosti ekki þessa dagana. Gamla goðsögnin úr Bítlunum á ekki sjö dagana sæla vegna deilna við fyrrverandi eiginkonu sína, einhverja fyrirsætu sem fer fram á hlutdeild í yfirgengilegum auðæfum hans. Meira
24. október 2006 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Þjóðmenningarhúsið

Í Þjóðmenningarhúsinu stendur yfir ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse. Hver bók er listaverk unnið í samvinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tískuhönnun og Fyrirheitna landið. Meira

Íþróttir

24. október 2006 | Íþróttir | 634 orð | 1 mynd

Baráttuandi hjá KR

LEIKMENN KR komu sáu og sigruðu í Keflavík í gærkvöldi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik og fóru með stigin tvö sem voru í boði heim í Vesturbæinn. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 79 orð

Erla Steina skoraði

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona hjá Malbacken í Svíþjóð, gerði eitt af fjórum mörkum liðsins þegar það vann Hammarby 4:1 um helgina. Með sigrinum virðist sem Malbacken ætli að bjarga sér á ævintýralegan hátt frá falli úr deildinni. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hörður Sveinsson skoraði fyrir Silkeborg gegn Esbjerg á sunnudaginn, en það dugði liðinu ekki til sigurs á heimavelli, 1:2. Bjarni Ólafur Eiríksson og Hólmar Örn Rúnarsson léku einnig með Silkeborg. Hannes Þ. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Marteinsson og Gunnar Þór Gunnarsson komu báðir inn á sem varamenn í liði Hammarby í leik liðsins gegn Elfsborg í gær í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 216 orð

Jörundur til Breiðabliks

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 224 orð

Kristján tekur við Stjörnunni

KRISTJÁN Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í Garðabæ sem leikur í DHL-deildinni í handknattleik. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 336 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - KR 80:91 Íþróttahúsið í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - KR 80:91 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudagur 23. október 2006. Gangur leiksins : 24:26, 34:44, 48:66, 80:91. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 163 orð

Pilkington bestur

MARK Pilkington, kylfingur frá Wales, varð efstur á peningalista áskorendamótaraðarinnar í golfi þar sem Birgir Leifur Hafþórsson hefur keppt í sumar. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 2385 orð | 2 myndir

"Ég mun aldrei í lífinu verða dómari"

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, tilkynnti það eftir síðasta leik Íslands í undankeppni HM, sem var gegn Portúgal í september, að hún hygðist leggja fótboltaskóna á hilluna og að þetta hefði verið hennar síðasti landsleikur. Meira
24. október 2006 | Íþróttir | 130 orð

Torrance vann aftur

SKOSKI kylfingurinn Sam Torrance, sem er orðinn 53 ára gamall, tryggði sér um helgina sigur á Evrópumótaröð öldunga annað árið í röð. Torrance varð í öðru sæti á Opna portúgalska mótinu um helgina en hefði nægt að vera í einhverju af tíu efstu sætunum. Meira

Ýmis aukablöð

24. október 2006 | Blaðaukar | 1392 orð | 5 myndir

Alltaf nægur snjór

Þessi endalausa klisja um snjóleysi á Íslandi hefur verið ótrúlega lífseig. Það er alltaf verið að tala um að það vanti snjó og því sé ekki hægt að fara á vélsleða. Við sem erum í vélsleðasportinu verðum lítið varir við það. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 67 orð | 2 myndir

Allt fram streymir endalaust

| Vetur konungur er genginn í garð í allri sinni dýrð. Þótt margir kvíði þessum árstíma er svo margt um að vera á veturna að engum á að þurfa að leiðast. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 273 orð | 2 myndir

Betri svefn með góðri sæng

AÐ ýmsu er að huga þegar ný sæng er keypt, en í ljósi þess hversu stórum hluta ævinnar fólk ver í rúminu verður að vanda valið vel. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 438 orð | 2 myndir

Eitthvað fyrir alla hjá LA

Á síðastliðnum tveimur árum hefur það mjög færst í vöxt að höfuðborgarbúar skelli sér í leikhúsferðir norður, enda hefur aðsókn að sýningum Leikfélags Akureyrar stóraukist. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 396 orð | 2 myndir

Endingargóðir gönguskór

Góður skóbúnaður er gífurlega mikilvægur hluti ferðalags, enda geta lélegir og óþægilegir skór auðveldlega eyðilagt annars ánægjulega gönguferð. Þegar kemur að því að velja sér skó er því mikilvægt að huga að gæðum, og endingu. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 302 orð | 3 myndir

Fjölbreyttur skjár

FYRIR þá sem vilja helst taka það rólega fyrir framan sjónvarpið í vetur eru hér upplýsingar um nokkra þætti sem Skjár einn sýnir í vetur. Gegndrepa Fimmtudagar kl. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur vetur á Akureyri

AKUREYRI iðar af mannlífi á veturna og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í bænum nú þegar konungurinn gengur í garð. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 230 orð | 3 myndir

Glæsileg aðstaða í Hlíðarfjalli

Uppbygging skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar hefur verið mikil á síðustu árum og er það án efa hið glæsilegasta á landinu," segir Ragnar Hólm Ragnarsson, upplýsinga- og kynningarmálastjóri Akureyrarbæjar. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 590 orð | 5 myndir

Góðar bækur á köldu vetrarkvöldi

Fátt er notalegra en að skríða upp í rúm með góða bók á köldu vetrarkvöldi. Hér verður fjallað um nokkrar bækur sem bókaútgáfan Salka mælir með í vetur. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Góðir inniskór eru gulli betri

Þegar heim er komið eftir langan og erfiðan vinnudag er fátt betra en að smeygja sér í góða inniskó, sérstaklega ef kalt er í veðri. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 337 orð | 8 myndir

Hita haldið á Íslendingum í 80 ár

Nú í október fagnar Sjóklæðagerðin 66°Norður 80 ára afmæli sínu. Fatnaður fyrirtækisins hefur ekki aðeins haldið hita á Íslendingum frá 1926 heldur beinlínis haldið lífi í landanum við störf sem vinna þarf við erfiðar aðstæður í íslenskri veðráttu. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 280 orð | 4 myndir

Hlýir sokkar hindra kvefið og auka vellíðan

Á Akureyri starfar fyrirtækið Glófi sem sérhæfir sig í framleiðslu á ýmiss konar smávörum úr ullarbandi og íslensku mokkaskinni. "Glófi hefur í yfir tuttugu ár verið leiðandi í þróun og framleiðslu á prjónaðri smávöru á Íslandi. Við framleiðum m.a. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Húðin þarf vörn gegn kulda

Núna þegar veturinn nálgast og kólna fer í veðri er nauðsynlegt að hugsa vel um húðina og nota gott rakakrem og farða sem gefur góða vörn í vetur. Það þarf að huga vel að húðinni og hugsa um umhirðu hennar. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 305 orð | 3 myndir

Íslenska ullin: Alltaf hlý

Hin eina sanna lopapeysa, með tvíbönduðu munstri á hringlaga herðastykki, er búin að vinna sér íslenskan þegnrétt, þótt ekki sé saga hennar ýkja löng. Hún kom ekki fram fyrr en á sjötta áratugnum, en óvíst er hvar og hvernig. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Karlmenn þurfa líka krem

Nú er löngu liðinn sá tími þegar það var mikið feimnismál fyrir karlmenn að nota krem, en þeir þurfa ekkert síður á því að halda en konur, ekki síst hér á okkar kalda landi. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 38 orð | 2 myndir

Kerti lýsa upp skammdegið

Þegar skyggja tekur getur verið gott að ylja sér við falleg kerti. Þá er tilvalið að hita kakó og spila á spil með þeim sem manni þykir vænt um. Hér gefur að líta tvær hugmyndir að fallegum... Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 413 orð | 5 myndir

Kvefinu sagt stríð á hendur

Haustið er tími kvefs, flensu og ýmissa annarra smákvilla. Þetta fer allt í gang þegar skólarnir byrja og fólk hópast saman á litlum svæðum. Oft er það svo líka að fólk kemur örþreytt úr sumarleyfinu sín í stað þess að koma úthvílt eftir fríið. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 240 orð | 4 myndir

Kynning á sleðum

RMK 700 Dragon Polaris RMK 700 Dragon er kallaður konungur brekkunnar. Þetta er sleði með löngu og grófu belti og fáar eru brekkurnar, ef einhverjar, sem þessi sleði getur ekki sigrað, þar er að segja ef ökumaðurinn þorir. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 452 orð | 2 myndir

Loftbóludekkin minnka svifrykið

Betra grip ehf. tók nýverið við umboði Bridgestone-hjólbarða af Bræðrunum Ormsson. Fyrirtækið rekur heildverslun með Bridgestone-hjólbarða, verkstæðistæki frá Ravaglioli og viðgerðarvörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Nammi-bitar

Fyrir 10 til 15 4 egg 6 dl sykur 380g brætt smjörlíki 4 msk vanillusykur 1 dl dökkt kakó 6 dl hveiti 1 msk lyftiduft 1/2 msk salt 1/2 dl síróp 2-3 dl hakkaðar hnetur Hrærið öllu saman með sleif og setjið í ofnskúffu eða tvö hringlaga form. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 109 orð | 3 myndir

Sleðavörur á rakarastofu

Motul.is er 6 ára gamalt norðlenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir vélsleðamenn, hjólreiðamenn, útivistargarpa, björgunarsveitir og fleiri. Verslunin selur fatnað, aukahluti, neyðarbúnað og margt fleira. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 807 orð | 4 myndir

Stóru leikhúsin blómstra í vetur

Ein skemmtilegasta dægradvöl sem hægt er að hugsa sér um hávetur er að skella sér í leikhús. Stóru leikhúsin tvö bjóða upp á sýningar við allra hæfi, ungra sem aldinna. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 464 orð | 3 myndir

Valhnetuskeljar í dekkjunum

Ökumenn á suðvesturhorni landsins vita að það eru ekki margir dagar á hverjum vetri sem reynir á nagladekkin en engu að síður kjósa margir að nota þau. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 290 orð | 6 myndir

Vönduð og skemmtileg föt á börnin

Nýverið var opnuð verslunin Gling-gló í Iðu-húsinu í Lækjargötu, en þar fást föt á bæði börn og unglinga. Lego-fatnaðinn þarf vart að kynna fyrir íslenskum foreldrum, en hann er þekktur fyrir bæði þægindi og gæði. Meira
24. október 2006 | Blaðaukar | 251 orð | 2 myndir

Þurrir fætur eru heitir fætur

ECCO hefur í áraraðir verið leiðandi í vetrar- og kuldaskóm, bæði vegna tækninýjunga í sólum og vali á efni í skóna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.