RAÚL Gonzalez, leikmaður Real Madrid, hótaði nýverið að fara frá félaginu. Þetta segir Ramon Calderon, forseti félagsins, í spænskum fjölmiðlum. Eftir að Real tapaði 1:0 fyrir Getafe 14. október átti Raul í erfiðleikum með svefn, tók tapið svo nærri...
Meira