Greinar fimmtudaginn 26. október 2006

Fréttir

26. október 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Akureyrarmet?

BÖRN í bænum hafa væntanlega brosað út að eyrum þegar þau komu út í bítið í gær; þá blasti við þeim langþráður snjór. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Betur settur bílbeltalaus og rotaður í bíl úti í sjónum?

Fólk hefur gefið næsta furðulegar skýringar á því hvers vegna það noti ekki beltin. Sumir segjast geta skorðað sig af í bílnum ef hann lendir í árekstri. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Bílbelti hefðu bjargað sjö

FLEST umferðarslys eiga sér stað á fyrstu mínútunum eftir að lagt er af stað. Þrátt fyrir það virðist sú hugsun lífseig að varla taki því að setja á sig belti fyrir smásnatt innanbæjar. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Deilir áhyggjum fólks

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagðist í gær ekki sáttur við gang mála í Írak og að hann hefði eins og aðrir Bandaríkjamenn "alvarlegar áhyggjur" vegna vaxandi ofbeldisverka í landinu. Menn mættu hins vegar alls ekki láta hugfallast. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Dr. Kotaite sæmdur fálkaorðunni

FORSETI Íslands sæmdi nýlega dr. Assad Kotaite, fv. forseta fastaráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), hinni íslensku fálkaorðu fyrir stuðning við íslenska hagsmuni í alþjóðaflugi og þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi í flugrekstri. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Eiður Smári skoraði tvívegis

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði bæði mörk Barcelona í bikarleik liðsins við Badalona í gærkvöldi. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Fálkinn ágirnist hvíta kisu

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Myndarlegur fálki hefur verið á flögri um gamla bæinn á Blönduósi undanfarna daga. Sérstakan áhuga hafði hann á húsi Erlendar Magnússonar við Brimslóðina en þar býr núna Sigurbjörg systir hans. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjölmiðlar á fundi femínistafélagsins

FEMÍNISTAFÉLAGIÐ boðar til morgunverðarfundar með handhöfum Bleiku steinanna kl. 8 í fyrramálið, föstudag 27. október, í Blómasal Hótels Loftleiða. Í ár hlutu fréttafjölmiðlar hvatningu frá Femínistafélaginu, segir í fréttatilkynningu. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Forystusauðirnir sjálfir til byggða

Reykjahverfi | Heimilisfólk á bænum Skarðaborg í Reykjahverfi rak upp stór augu í krapahríðinni í gær þegar tveir stórir forystusauðir voru komnir heim að hliði við bæinn. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð

Fræðast um mannréttindi

HÓPUR stjórnenda hjá Akureyrarbæ fræðist í dag um mannréttindi, á sérstökum fræðsludegi á vegum bæjarins. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Gagnrýna kostnað við sundlaug og gervigras

Seltjarnarnes | Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, vísar á bug gagnrýni fulltrúa Neslistans, um að framkvæmdir við gervigrasvöll og sundlaug bæjarins hafi farið meira en 200 milljónir króna fram úr áætlunum. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Grunnskólakennarar ekki sáttir við launin

GRUNNSKÓLAKENNARAR hafa oft lægri laun en leikskólakennarar eftir samning hinna síðarnefndu við sveitarfélögin. Þetta er mat Ólafs Loftssonar, formanns Félags grunnskólakennara. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gvatemala með forskot

Sameinuðu þjóðunum. AFP. | Gvatemala hafði forskot á Venesúela í síðustu umferðunum í kosningu um sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær, en vantaði nokkuð upp á að tryggja sér tvo þriðju hluta atkvæða ráðsins í síðustu umferðinni. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Hafnar alfarið ásökunum í bréfi Jóns Ásgeirs

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is JÓN H. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Haustþing Framtíðarlandsins

FRAMTÍÐARLANDIÐ, félag áhugafólks um framtíð Íslands, boðar til haustþings á Nordica næstkomandi sunnudag, 29. október, kl. 10-16, undir yfirskriftinni "Ísland á teikniborðinu". Velt verður upp spurningunum Hvar erum við núna? Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hálka á vegum víða um land

MIKIL HÁLKA er á vegum um Vestfirði, Norðurland og Austfirði að sögn Vegagerðarinnar. Vitað er til að nokkrir bílar fóru út af veginum á Háreksstaðaleið, milli Jökuldals- og Mývatnsöræfa, vestan Vopnafjarðarheiðar í gær vegna hálku. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

Háskólanemar aldrei verið fleiri

ÍSLAND hefur á örfáum árum farið fram úr Danmörku og Noregi og náð Svíþjóð hvað varðar fjölda ungs fólks í háskólanámi sem hlutfall af íbúafjölda. Árið 2000 voru um 10,5 prósent Íslendinga á aldrinum 20 til 40 ára í háskólanámi. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð

Hjúkrunarfræðinemum fjölgar

HJÚKRUNARNEMUM við Háskóla Íslands fjölgar um 25 á ári næstu ár. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 179 orð

Hveitiverð rýkur upp

Sydney. AFP. | Líklegt er, að vegna mestu þurrka í Ástralíu í meira en öld, verði hveitiuppskeran þar 40% minni en í meðalári. Hefur Ástralía til þessa verið þriðja mesta hveitiútflutningsríkið. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hættuástandi lýst yfir vegna bilunar

"ÞARNA þarf á einhvern hátt að fara yfir fjarskipti flugvélar við flugumsjón. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Í góðu lagi að rúnta innanbæjar án þess að spenna bílbeltin strax?

Fréttaskýring Notkun bílbelta hefur aukist en engu að síður spenna sumir ekki beltin, þrátt fyrir staðreyndir um gífurlega nauðsyn þessara öryggistækja. Hvernig stendur á því að fólk spennir ekki beltin? Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Jakob til Íslenskrar erfðagreiningar

Jakob Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Íslenskrar erfðagreiningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í gær. Jakob er með B.S. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kalt vatn af í Kópavogi

KALDAVATNSLAUST varð í stórum hluta Kópavogs í gærkvöld frá því um 18.30 til 22. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Kemur ekki fram í fjölmiðlum í nafni embættis síns

GÍSLI Tryggvason, sem gegnir embætti talsmanns neytenda, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar, eins og áður hefur komið fram. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Kennarar ósáttir við þróun launa sinna

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GRUNNSKÓLAKENNARAR hafa í mörgum tilfellum lægri laun en leikskólakennarar, sem nýlega skrifuðu undir kjarasamning við sveitarfélögin, að sögn Ólafs Loftssonar, formanns Félags grunnskólakennara. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Kælivatn af túrbínum til hitaveitu

Fljótsdalshreppur | Hreppsnefnd Fljótsdalshrepps kannar nú hvort mögulegt sé að nýta kælivatn af vélum Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdalsstöð til hitaveitu á nærsvæði stöðvarinnar og einnig til iðnaðar. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

LEIÐRÉTT

Ekki Gullborgin VEGNA fréttar um Daníelsslipp í Morgunblaðinu í gær skal það leiðrétt að Fanney HU hét ekki áður Gullborgin, það mikla happafley Binna í Gröf. Um er að ræða tvö ólík skip og er beðist velvirðingar á... Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð

Lengri frestur hjá VG

Framboðsfrestur í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur verið framlengdur til 5. nóvember. Nefndarmenn í uppstillinganefnd taka við tilnefningum og veita allar nánari upplýsingar. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lést í Norrænu

ÍSLENSKUR karlmaður á fimmtugsaldri, sem búsettur var í Danmörku, fannst látinn um borð í ferjunni Norrænu hinn 19. október er hún var á leið til Þórshafnar í Færeyjum. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Loftbelgjaflug á Mallorca

LOFTBELGJAMAÐUR að störfum inni í gasbelg í þorpinu Cala Millor á spænsku eyjunni Mallorca. Loftbelgjamót hófst í þorpinu í fyrradag. Mótið nefnist Regatta Cala Millor og er haldið árlega. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Lögðu hald á áfengi

LÖGREGLAN í Þingeyjarsýslu lagði á þriðjudag hald á 43 lítra af vodka og 1.400 lengjur af sígarettum sem smyglað var með skipi til Raufarhafnar. Varningurinn var kominn frá borði þegar lögreglan komst á snoðir um smyglið. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð

Lögreglumenn liggja undir grun

Moskvu. AFP. | Sagt er, að þá sem rannsaka morðið á rússnesku blaðakonunni Önnu Politkovskaju, gruni, að fyrrverandi lögreglumenn, sem áður störfuðu í Tétsníu, hafi borið ábyrgð á því. Kom það fram í rússnesku dagblaðið í gær. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Markmiðið var sambærileg laun

"ÉG VEIT ekki betur en það hafi verið yfirlýst markmið Kennarasambandsins að jafna laun kennara miðað við sambærilegt nám," segir Karl Björnsson formaður samninganefndar launanefndar við leikskólakennara og tekur fram að að meginstefnu eigi... Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Málefni innflytjenda rædd á fundi Heimdallar

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, stendur fyrir opnum málfundi í dag, fimmtudag, klukkan 12.15 á Kaffi Sóloni um málefni innflytjenda. Yfirskrift fundarins er Hvernig tökum við á móti innflytjendum á Íslandi? Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Minni hagvöxtur í Kína

SORPHREINSUNARMAÐUR flytur poka fulla af svampi í Jiangxi-héraði í miðhluta Kína. Þarlend stjórnvöld skýrðu frá því í gær að hagvöxturinn í landinu á næsta ári yrði að öllum líkindum undir 10%. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Mótmæla ráðningu fagstjóra hjá UST

TALSVERÐ óánægja er meðal nokkurra tuga starfsmanna Umhverfisstofnunar með það hvernig staðið var að ráðningu í starf fagstjóra á framkvæmda- og eftirlitssviði stofnunarinnar. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Mælir ekki með því að Ísland taki upp evru

ROBERT Mundell, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hefur verið nefndur guðfaðir evrunnar en kenningar hans voru að mörgu leyti vegvísir í stofnun myntbandalags Evrópu. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Nærist á eplum og brauðmolum

FLÆKINGSFUGLAR eru sumir hverjir komnir til landsins, eins og venja er á haustin og veturna eftir krappar lægðir. Til Siglufjarðar kom á dögunum hettusöngvari sem líkar vistin í snævi þöktum trjánum heldur illa. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 112 orð

Óttast óeirðir í París

París. AP, AFP. | Hópur ungmenna í Nanterre, úthverfi Parísar, kveikti í strætisvagni með drykkjarflöskum fullum af eldfimum vökva í gærkvöldi. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Óvissa í ísraelskum stjórnmálum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HUGSAST getur, að farið sé að styttast í lífdögum ísraelsku stjórnarinnar og að þúfan, sem velti hlassinu, verði samstarfssamningur Ehud Olmerts forsætisráðherra við smáflokkinn Yisrael Beitenu. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Pétri H. Blöndal falið eftirlit með fjárreiðum ÖSE

PÉTUR H. Blöndal, alþingismaður, hefur tekið að sér að hafa eftirlit með fjármálum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem sérstakur fulltrúi ÖSE-þingsins að ósk Göran Lennmarker, forseta þingsins. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 336 orð

"Allir á móti þessu"

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is HUGMYNDIR um landfyllingu í Gufunesi vegna uppbyggingar Sundahafnar eru svo úr takti við vilja íbúa á svæðinu að það tekur því ekki einu sinni að ræða þær. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ráðstefna um félagsvísindi í HÍ

ÞJÓÐARSPEGILLINN, sjöunda félagsvísindaráðstefna Háskóla Íslands verður haldin af lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild í Odda og Lögbergi föstudaginn 27. október frá kl. 9til 17. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ráðstefna um þróun menntastefnu

Menntamálaráðuneytið stendur að ráðstefnunni "Menntun í mótun - þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi" sem haldin verður í ráðstefnusal Orkuveitu Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 26. október nk. frá klukkan 9-17. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Reknir úr hernum

Berlín. AFP. | Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hét því í gær að taka hart á máli þýskra hermanna sem sáust leika sér að höfuðkúpu úr manni á myndum sem teknar voru í Afganistan. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð

Rúmur helmingur kóralrifanna í hættu

Charlotte Amalie. AP. | Vísindamenn hafa varað við því að rúmur helmingur kóralrifa heimsins gæti glatast innan 25 ára vegna hækkandi sjávarhita, leðju frá byggingarsvæðum, þörunga og eiturefna. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Ræða krabbamein í brjósti og brjóstamiðstöð

OPINN fundur verður föstudaginn 27. október í hátíðarsal Háskóla Íslands frá kl. 14:00 - 16:30. Þar mun prófessor Roger Wallis Blamey halda fyrirlestur sem ber heitið Specialisation and Team Working in Breast Cancer: Accreditation of Breast Units. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Skipafélögunum líst vel á landfyllingarnar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FORSVARSMÖNNUM Eimskipa og Samskipa lýst afar vel á þær hugmyndir um landfyllingar í Sundahöfn og Kleppsvík sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær og segja að félögunum veiti ekki af auknu plássi fyrir sína starfsemi. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Skógræktarstarf í Hafnarfirði 60 ára

Hafnarfjörður | Þess verður minnst með samkomu í Hafnarborg í kvöld, fimmtudagskvöld, að Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er 60 ára. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sólgos rannsökuð í þrívídd

Washington. AFP. | Geimrannsóknastofnun Bandaríkjanna, NASA, hugðist í nótt skjóta á loft tveimur geimförum sem eiga að fara á braut um sólina í því skyni að taka þrívíddarmyndir af henni og rannsaka sólgos, sólvinda og áhrif þeirra á jörðina. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stefnir á efstu sætin hjá VG

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur ákveðið að taka þátt í forvali sem Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi efnir til 2. desember. Hann stefnir á eitt af efstu sætunum. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 195 orð

Stríð jafn dýrt og öll aðstoðin?

KOSTNAÐURINN sem hlýst af stríði í einu þróunarlandi getur næstum því orðið jafn mikill og heildarfjárhæðin sem varið er til þróunaraðstoðar í öllum heiminum á einu ári, að því er fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC , hafði eftir breskri þingnefnd í... Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Súrálsband sett saman

Súrálsband sett saman Um þessar mundir er verið að setja saman færiband fyrir súrál á svæðinu. Á bryggjunni er affermibúnaður fyrir súrál sem kom til landsins snemma í sumar. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Telja meiri hagsmunum fórnað fyrir minni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "Íslensk stjórnvöld, með sjávarútvegsráðherra í broddi fylkingar, eru að fórna meiri hagsmunum þjóðarinnar fyrir minni. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

TR ofgreiddi um 1.700 milljónir árið 2005

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is TEKJUTENGDAR bætur lífeyristrygginga vegna ársins 2005 hafa verið endurreiknaðar hjá Tryggingastofnun ríkisins og munu niðurstöður berast lífeyrisþegum frá og með 30. október næstkomandi. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Túrkmenistan eykur olíuvinnslu

Ashgabat. AFP. | Þjóðþing Túrkmenistans kynnti í gær metnaðarfullar áætlanir á sviði gas- og orkuframleiðslu. Um tímamót í iðnaðarsögu landsins er að ræða en áætlanirnar fela m.a. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Úr grunnum og af sjávarbotni

EFNIÐ í fyrirhugaðar landfyllingar í Sundahöfn, Kleppsvík og Geldinganes verður aðallega fengið með tvennum hætti; annars vegar með því að dæla því af hafsbotni og hins vegar verður notast við jarðveg sem fellur til þegar grafið er fyrir húsgrunnum og... Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Veiðar gera út af við hvalaskoðun

HVALVEIÐAR gera út af við hvalaskoðun. Þetta er mat Harðar Sigurbjarnarsonar, eins eigenda og framkvæmdastjóra Norðursiglingar. "Frá því veiðar í atvinnuskyni hófust hafa fimmtán einstaklingar afbókað fyrirhugaðar hvalaskoðunarferðir næsta sumar. Meira
26. október 2006 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Verið að stela eða eyðileggja merkustu fornminjar sögunnar

VERIÐ er að eyðileggja eða vinna óbætanlegt tjón á fornminjum í Írak, sjálfri vöggu siðmenningarinnar, en margt bendir til, að þar hafi skriftletrið, lög, læknisfræði, stærðfræði og stjörnufræði fyrst komið fram. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Vill blandaða byggð

DEGI B. Eggertssyni, oddvita Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur, líst illa á hugmyndir Faxaflóahafna um landfyllingar við Gufunes og telur þær bera vott um gamaldags hugsun í skipulagsmálum. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 619 orð | 4 myndir

Víðtækur viðbúnaður vegna neyðarkalls flugvélar

Gríðarlegur viðbúnaður var viðhafður í kjölfar neyðarkalls flugvélar bandarísks flugfélags um miðjan dag í gær. Betur fór en á horfðist og lenti vélin heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli upp úr klukkan fjögur. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð

Þriðji hvalurinn dreginn á land í dag

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is HVALUR 9 skaut þriðju langreyðina í gær og verður henni landað um hálfellefuleytið í dag við Hvalstöðina í Hvalfirði og hún flensuð samstundis. Að sögn Gunnlaugs Fjólars Gunnlaugssonar, starfsmanns Hvals hf. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Þrír dæmdir fyrir rán

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrjá menn um og yfir þrítugu í fangelsi fyrir vopnað rán í Laugarnesapóteki í september 2005. Þeir voru einnig sakfelldir fyrir fleiri brot en þyngst á metunum var ránsbrotið. Meira
26. október 2006 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Þungar áhyggjur af þróun á íslenskum vinnumarkaði

41. þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var sett í gær. Þingið er haldið á þriggja ára fresti, þar er stefnan mótuð og kosið í helstu embætti. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2006 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Íslendingar eru ekki Norðmenn

Í umræðunni um það hvort Íslendingar ættu að hefja hvalveiðar í ábataskyni að nýju hafa hvalveiðisinnar iðulega vísað til þess að viðbrögðin við því þegar Norðmenn stigu þetta skref voru hverfandi. Hvað sem leið öllum hrakspám. Meira
26. október 2006 | Leiðarar | 413 orð

Tekjuöflun aldraðra

Tekjutenging eins og hún hefur verið framkvæmd hér á Íslandi hefur m.a. komið í veg fyrir að aldraðir, sem margir hverjir búa við góða heilsu, geti aflað sér aukinna tekna. Meira
26. október 2006 | Leiðarar | 403 orð

Öflugri rannsókn efnahagsbrota

Það hefur legið fyrir um nokkurt skeið að rannsókn efnahagsbrota hér á landi tekur of langan tíma. Morgunblaðið hefur m.a. ítrekað vakið athygli á því að full þörf væri á að efla þær eftirlitsstofnanir, sem um ræðir. Meira

Menning

26. október 2006 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Aðra mynd af konum, takk!

ÉG ER orðin hundleið á þeirri mynd sem oft er dregin upp af konum í fjölmiðlum. Besta dæmið um ömurleikann eru þættir um lausa karla og liðuga, sem geta valið maka úr fögrum hópi kvenna. Meira
26. október 2006 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Áfram, Latibær!

"EINN, tveir, þrír, áfram, Latibær!" er söngur sem flestir foreldrar ungra barna gjörþekkja, enda hefur tónlistin í þáttunum þar sem ekki ómerkari tónlistarmenn en Jónsi Í svörtum fötum taka lagið ekki verið síður vinsæl en þættirnir sjálfir. Meira
26. október 2006 | Bókmenntir | 212 orð | 1 mynd

Danir hrifnir af Auði Jónsdóttur

AUÐUR Jónsdóttir hefur að undanförnu fengið afbragsgóða dóma í dönskum fjölmiðlum fyrir bók sína Fólkið í kjallaranum eða Dem i kælderen eins og hún nefnist í danskri þýðingu Susanne Grubb. Meira
26. október 2006 | Bókmenntir | 533 orð | 1 mynd

Ein til frásagnar

Karl Emil Gunnarsson þýddi. 279 bls. JPV útgáfa 2006. Meira
26. október 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Fabúla á Rosenberg

TÓNLISTARKONAN Fabúla er þessa dagana að kynna nýútkomna plötu sína Dusk sem kom út á dögunum. Í kvöld heldur hún tónleika á Rosenberg í Reykjavík ásamt Jökli Jörgenssen, Birkir Rafni Gíslasyni og Sigtryggi Baldurssyni. Meira
26. október 2006 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Fáir sem hata Lay Low!

MIKIÐ hefur verið rætt um söngkonuna Lovísu, sem kallar sig Lay Low, í aðdraganda Airwaves-hátíðarinnar, þar sem hún kom, sá og sigraði. Meira
26. október 2006 | Leiklist | 144 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngleikur byggður á hinni vinsælu kvikmynd Dirty Dancing er nú sýndur við gífurlegar vinsældir á West End í Lundúnum, um 240.000 miðar hafa selst, sem ku vera sölumet fyrir söngleik á West End. Kvikmyndin telst til svokallaðra "cult"-mynda,... Meira
26. október 2006 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves sem fór fram um síðustu helgi fær góða dóma á heimasíðu tónlistartímaritsins Rolling Stone . Meira
26. október 2006 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breska rokkhljómsveitin Oasis mun hljóta sérstök verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á Brit-tónlistarhátíðinni sem fram fer á næsta ári. Meira
26. október 2006 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Skilnaður Heather Mills og Pauls McCartneys er nú aðalumfjöllunarefni breskra slúðurblaða og skammt stórra högga á milli. Nú ætlar Heather að lögsækja bresku dagblöðin Daily Mail og Evening Standard fyrir ærumeiðingar. Meira
26. október 2006 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hin goðsagnakennda breska hljómsveit Queen er komin í hljóðver í fyrsta skipti síðan Freddie Mercury , söngvari sveitarinnar lést úr alnæmi árið 1991. Meira
26. október 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Kurt heitinn Cobain er hæst launaða látna stjarnan samkvæmt lista Forbes- tímaritsins. Meira
26. október 2006 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fregnir herma að unnusti ofurfyrirsætunnar Kate Moss , rokkarinn Pete Doherty , hafi lent í blóðugum slagsmálum við ítalskan ljósmyndara á mánudagskvöldið. Meira
26. október 2006 | Myndlist | 257 orð | 1 mynd

Hinn hversdagslegi einfaldleiki

Sýningin stendur til 29. okt. Opið föstudaga kl. 16-18, laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Aðgangur ókeypis. Meira
26. október 2006 | Leiklist | 816 orð | 2 myndir

Hlegið af kærleika og illkvittni

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl. Meira
26. október 2006 | Menningarlíf | 310 orð | 2 myndir

Hugsandi vefrit á lífi

Með tilkomu Netsins skutu, og skjóta enn, upp kollinum vefrit reglulega. Flest þeirra eru unnin í sjálfboðavinnu af fólki sem vill koma sínum hugðarefnum og skoðunum á framfæri á auðveldari og ódýrari hátt en með blaðaútgáfu. Meira
26. október 2006 | Myndlist | 519 orð | 4 myndir

Komist að innsta kjarna náttúrunnar

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is Dröfn Friðfinnsdóttir varð fyrir hugljómun í Lahti í Finnlandi og sneri til baka þaðan sem þroskaður listamaður á sviði tréristu. Meira
26. október 2006 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Latibær tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna

SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR um Latabæ voru í fyrradag tilnefndir til hinna virtu BAFTA verðlauna í Bretlandi. Meira
26. október 2006 | Leiklist | 188 orð

Matador verður söngleikur

MARGIR muna líklega eftir dönsku sjónvarpsþáttunum Matador , en þeir eru einhverjir ástsælustu sjónvarpsþættir Danmerkur og hafa meðal annars verið sýndir hér á landi. Meira
26. október 2006 | Menningarlíf | 326 orð | 1 mynd

Metnaðarfull dagskrá á Múlanum

JAZZKLÚBBURINN Múlinn, sem kenndur er við Jón Múla Árnason heitinn, er kominn í nýtt húsnæði, DOMO Bar í Þingholtsstræti. Þar er stefnt að djasstónleikum á hverju fimmtudagskvöldi. Dagskrá vetrarins hefst í kvöld, 26. október, þegar Kúbansveit Tómasar... Meira
26. október 2006 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Minning um Airwaves!

ÞAÐ duldist trúlega fáum tónlistarunnandanum að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stóð yfir um síðastliðna helgi. Meira
26. október 2006 | Tónlist | 435 orð | 1 mynd

"Förum í útrás eins og aðrir"

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Ham mun ásamt fjórum öðrum vestnorrænum sveitum koma fram í menningarhúsinu Bryggjunni (Norður-Atlantshafshúsinu) í Kaupmannahöfn næstkomandi laugardag. Meira
26. október 2006 | Menningarlíf | 553 orð | 1 mynd

"Ja, nú er kominn tími til að fara í karlakór!"

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HVERN dreymir ekki einhvern tíma um að vera agnarögn yngri en árin segja til um? Karlakórinn Fóstbræður er ungur og frískur þrátt fyrir að um þessar mundir fagni hann 90 ára afmæli sínu. Meira
26. október 2006 | Leiklist | 140 orð | 1 mynd

Sannarlega "brilljant"

EINLEIKUR Eddu Björgvinsdóttur, sem frumsýndur var í mars árið 2005, hefur verið sýndur 130 sinnum fyrir fullu húsi og við fádæma undirtektir áhorfenda um allt land, en rúmlega 20 þúsund manns hafa nú þegar séð sýninguna. Meira
26. október 2006 | Kvikmyndir | 227 orð | 1 mynd

Stuttmyndin um Slavek the Shit sigursæl

Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson vann til verðlauna á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Chicago, sem lauk síðastliðinn föstudag. Meira
26. október 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Stærsta afmælisveisla ársins!

BUBBI Morthens hélt trúlega fjölmennustu afmælisveislu síðustu ára þegar hann blés til stórtónleika í Laugardalshöllinni hinn 6. júní síðastliðinn. Meira
26. október 2006 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Til minningar um Jóhönnu Arndísi

HAUSTTÓNLEIKAR Krabbameinsfélags Íslands eru að þessu sinni haldnir til styrktar rannsóknum á krabbameini í ungum konum. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um Jóhönnu Arndísi Stefánsdóttur sem lést úr krabbameini fyrir fjórum árum. Meira
26. október 2006 | Tónlist | 412 orð

Tónlist krydduð húmor

Tónlist eftir Atla Ingólfsson og Rolf Wallin í flutningi Rolf-Erik Nystrøm saxófónleikara, Frode Haltli harmóníkuleikara og Haakon Thelin kontrabassaleikara. Laugardagur 14. október. Meira
26. október 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Varpar ljósi á velgengni Dana

SVEN Clausen, einn afkastamesti framleiðandi leikinna framhaldsþátta á Norðurlöndum, heldur námskeið hér á landi laugardaginn 28. október. Meira
26. október 2006 | Myndlist | 590 orð | 1 mynd

Ævintýrið frá Leipzig

Opið miðvikudaga til föstudags frá 14-18, laugardaga og sunnudaga frá 14-17. Sýningu lýkur 5. nóvember. Meira

Umræðan

26. október 2006 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Afkoma fólks

Svavar Guðni Gunnarsson fjallar um málefni eldra fólks.: "Ef litið er á málefni eldra fólks er ekki hægt að hrósa valdhöfum, þó sumt hafi verið lagfært nær það yfirleitt alltof skammt og kemur seint..." Meira
26. október 2006 | Bréf til blaðsins | 228 orð | 1 mynd

Alltaf harðnar á dalnum

Frá Árna Helgasyni: "ÉG MÆTTI um daginn einum af yfirmönnum löggæslunnar í Reykjavík. Tal okkar barst að áfengismálum, fíkniefnabölinu og viðfangsefnum lögreglunnar. Lögreglan sagði mér að níutíu prósent af afskiptum þeirra vörðuðu neytendur áfengis." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Burt með áfengisauglýsingar

Helgi Seljan fjallar um áfengisauglýsingar og frumvarp þar að lútandi: "Frumvarpsgreinin er einföld en þar er stutt en ákveðin viðbót við bannákvæðið sem á að tryggja það að ekki verði hægt að snúa út úr þessu að okkur finnst raunar fortakslausa ákvæði." Meira
26. október 2006 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Ekki missa af Sumardegi

Frá Pétri Gunnarssyni: "Á SMÍÐAVERKSTÆÐI Þjóðleikhússins er um þessar mundir verið að sýna Sumardag eftir norska leikskáldið Jan Fosse." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Eru biðlistar rótgrónir í íslensku samfélagi?

Kolbrún Baldursdóttir fjallar um heilbrigðismál: "Ég er þeirrar skoðunar að stjórnvöld þurfi að leggja sig fram um að hlusta á raddir notenda, aðstandenda og sérfræðinga sem hafa nú þegar lagt fram tillögur til úrbóta." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Evrópufræði

Pétur Björgvin Þorsteinsson fjallar um námsferð meistaranema í Evrópufræðum til Brussel: "Námsferðin var liður í þeirri dagskrá sem Háskólinn á Bifröst býður meistaranemum í Evrópufræðum upp á..." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Fráhvarfseinkenni stjórnmálafíknarinnar?

Halldór Halldórsson skrifar um stjórnmál: "En eins og gerist svo oft, snúast vopnin í höndum óvandaðra." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Friðargæslan á tímamótum

Sæunn Stefánsdóttir fjallar um Íslensku friðagæsluna: "Við eigum á að skipa velmenntuðu og reyndu fólki á mörgum sviðum sem getur lagt sitt af mörkum til alþjóðasamfélagsins" Meira
26. október 2006 | Bréf til blaðsins | 174 orð | 1 mynd

Færri skrifborð - minni skýrslugerð

Frá Jóhanni Páli Símonarsyni: "ALÞINGISMENN eru kjörnir af Reykvíkingum. Þeir eiga að leggja sérstakt kapp á að gera Reykjavík öruggari borg. Hér ætti fólk að geta ferðast um borgina sína áhyggjulaust á hvaða tíma sólahringsins sem er." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Hærri skattleysismörk

Sigurður T. Sigurðsson skrifar um kjaramál: "Besta kjarabót sem hægt er að veita almennu launafólki er veruleg hækkun skattleysismarka og ákvæði um að þau fylgi jafnóðum þeirri launaþróun sem verður í landinu." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hættu Davíð og Halldór vegna Íraksstríðsins?

Björgvin Guðmundsson skrifar um gagnrýni á stjórnmálamenn: "Margir telja, að það sé einmitt Íraksstríðið, sem hafi átt stærsta þáttinn í fylgistapi Framsóknarflokksins." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Hættum vitleysisveiðum

Mörður Árnason fjallar um hvalveiðar: "Áður en íslenskir hagsmunir og orðstír Íslendinga skemmast enn frekar verður að taka fram fyrir hendurnar á ráðherranum og draga til baka reglugerðina um hvalveiðar til einskis." Meira
26. október 2006 | Bréf til blaðsins | 240 orð

Íslendingar á mótþróaskeiðinu í hvalamálum?

Frá Ásgeiri R. Helgasyni: "UNDIRRITAÐUR býr í Stokkhólmi og var hópstjóri í náttúruferð 17 sænskra samstarfsmanna til Íslands fyrir nokkrum árum þar sem m.a. var farið í hvalaskoðun frá Húsavík. Ferðin þótti afar vel heppnuð og spurðist fljótt út." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Margra manna maki

Erna Arngrímsdóttir fjallar um kjaramál: "Á meðan Norðurlöndin, sem við höfum löngum borið okkar saman við, stefna að meiri jöfnuði, stefnum við í ójöfnuð sem aldrei fyrr." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Menntamál á tímamótum

Grazyna M. Okuniewska fjallar um menntamál: "Með öflugri menntun, nýsköpunar- og frumkvöðlafræðslu getur Ísland haldið stöðu sinni sem ein af ríkustu þjóðum heims" Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Munu bankarnir fara?

Pétur Blöndal skrifar um umhverfi bankanna: "...en auðvitað verður Alþingi og ríkisstjórn að vera á varðbergi." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Oddsskarðsgöngin ólögleg

Guðmundur Karl Jónsson fjallar um samgöngumál: "Verra er að samgönguráðherra hefur engan skilning á því að Fjórðungssjúkrahúsið þarf að komast í öruggari vegtengingu við Egilsstaðaflugvöll í formi jarðganga vegna sjúkraflugsins." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Palli er einn í heiminum!

Heimir Jónasson skrifar um nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið: "Frumvarpið mun veikja samkeppnisstöðu hinna einkareknu stöðva á borð við Stöð 2, Skjá einn, Sirkus og Sýn til svo mikilla muna að þær munu vart bíða þess bætur." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Reynslan er til að læra af henni

Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar um umhverfisstefnu Samfylkingarinnar: "Samfylkingin, ein flokka, hefur sett fram vel ígrundaða stefnu um auðlindanýtingu í sátt við umhverfið." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 831 orð | 2 myndir

Saga og fortíð Myanmar

Fyrir skömmu hélt öryggisráð Sameinuðu þjóðanna sinn fyrsta fund frá upphafi um Myanmar, sem einnig er þekkt undir nafninu Búrma. Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Samfylkingin með margar tillögur í menntamálum

Stefán Jón Hafstein skrifar um menntamál: "Samfylkingin vill leggja sitt af mörkum til að þróa enn frekar það góða starf sem unnið hefur verið á liðnum árum..." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Um íslenskupróf í fjórða bekk

Júlíus K. Björnsson svarar gagnrýni á íslenskupróf fyrir 4. bekk: "Tilgangurinn er að prófa lesskilning og það verður best gert með vel skrifuðum og innihaldsríkum texta sem gefur tilefni til fjölbreyttra spurninga." Meira
26. október 2006 | Velvakandi | 541 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Æpandi þögn UNDANFARIÐ hefur þeirrar kenningar orðið vart að aukinn vöxtur í kjarrlendi sé hlýnandi veðri að þakka. Þetta er mikill misskilningur, nokkur hlýnun í fáein ár skiptir engum sköpum í þessu efni. Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Verndum náttúruna en bara ekki heima hjá mér

Kristján Kristjánsson skrifar um skoðanir fólks á umhverfismálum: "...margir þeirra sem vilja eyðileggja Vatnsmýrina með tuttugu þúsund manna byggð og henda flugvellinum eru alltaf að skipta sér af skipulagi annars staðar á landinu." Meira
26. október 2006 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Æskulýðs- og tómstundastarf er forvarnastarf

Dögg Pálsdóttir fjallar um æskulýðs- og tómstundastarf: "Unglingar sem taka þátt í skipulegu æskulýðs- og tómstundastarfi eru mun líklegri en aðrir til að segja nei við neyslu áfengis og ólöglegra vímuefna." Meira

Minningargreinar

26. október 2006 | Minningargreinar | 365 orð | 2 myndir

Bjarni Valdimarsson

Bjarni Valdimarsson fæddist á Spóastöðum í Biskupstungum 7. nóvember 1937. Hann lést í Reykjavík fimmtudaginn 21. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Leirubakka í Landsveit 30. september. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

Bryndís J. Blöndal

Bryndís J. Blöndal fæddist á Siglufirði 12. október 1913. Hún lést á heimili sínu á Laugarnesvegi 80 í Reykjavík 11. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 31. ágúst, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Ingi F. Gunnarsson

Ingi Friðbjörn Gunnarsson fæddist á Framnesveginum í Vesturbæ Reykjavíkur 2. maí 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Ágústa Magnúsdóttir húsfreyja, f. í Reykjavík 21. ágúst 1894, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Jónína Þórðardóttir

Jónína Þórðardóttir fæddist á Akranesi 12. janúar 1935. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 11. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 24. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 2675 orð | 1 mynd

Lúðvík Per Jónasson

Lúðvík Per Jónasson fæddist í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 27. september síðastliðinn. Móðir hans var Guðlaug Björg Sveinsdóttir hárgreiðslumeistari, f. í Reykjavík 16.2. 1920, d. 7.5. 2004. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Magnús Ó. Kjartansson

Magnús Ólafur Kjartansson myndlistarmaður fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 12. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Neskirkju 22. september. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Ósk Hilmarsdóttir

Ósk Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1952. Hún lést á heimili sínu 21. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Hilmar R.B. Jóhannsson pípulagningamaður, f. í Reykjavík 21.3. 1928, og Brynja Óskarsdóttir verslunarkona, f. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2006 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Vigdís Einarsdóttir

Vigdís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. september 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 7. október síðastliðinn og var útför hennar gerð hinn 13. október - í kyrrþey að hennar eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. október 2006 | Sjávarútvegur | 856 orð | 1 mynd

Okkur er úthýst af beztu svæðunum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FRYSTITOGARINN Engey er kominn með um 700 tonn af síldarflökum eftir viku veiðiferð. Skipið hóf veiðar fyrir vestan land en er nú á leið austur til að leita stærri síldar. Meira

Daglegt líf

26. október 2006 | Daglegt líf | 103 orð

Af hlerunum

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd hefur heyrt af hlerunarmálum og yrkir: Þó menn sitthvað gróft hér geri og geti oft á þessu skeri á mörgu alið er þó talið, að það sé ljótt að liggja á hleri! Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 307 orð | 2 myndir

Akureyri

Akureyringar sem komnir eru til vits og ára muna eftir rúllustiganum í verslun KEA við Hafnarstræti. Meira
26. október 2006 | Ferðalög | 672 orð | 3 myndir

Aparnir hoppuðu á þakinu

"Ég stóð ein í þvögu af glaðværum heimamönnum sem allir vildu koma með mér til Íslands. Þeir vildu eignast hvíta konu og voru hundleiðir á þeim svörtu. Ég er ekki viss um að þeir hafi vitað hvar Ísland var en þangað vildu þeir fara. Meira
26. október 2006 | Neytendur | 775 orð

Grísakjöt og kjúklingur

Bónus Gildir 25. okt - 29. okt verð nú verð áður mælie. verð KF lambalærisneiðar í raspi 1398 1998 1398 kr. kg KS lambabógur frosinn 595 699 595 kr. kg Bónus ýsubitar í raspi 800 gr 595 699 595 kr. kg Bónus ýsunaggar 800 gr 595 699 595 kr. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 125 orð | 4 myndir

Heimilisskrautverk húsráðenda

Kubbakerti af öllum stærðum og gerðum sem og sívalningar njóta nú vinsælda hjá þeim sem vilja bæði fegra heimili sitt og hvíla sig öðru hverju á annars bráðsnjallri uppfinningu Edisons, raflýsingunni. Meira
26. október 2006 | Ferðalög | 255 orð | 2 myndir

Jarðskjálftaafmæli í Indónesíu

28. maí 2006 "Vildi bara láta ykkur vita að ég er enn á lífi. Fann skjálftann. Ég var sem sagt búin að bjóða tveim bekkjum í afmælið mitt og þau komu um 12 leytið a fimmtudaginn að éta pitsur og pasta í boði mömmu og ömmu. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 255 orð | 1 mynd

Kvíði í stað mataróþols

MEIRA en helmingur sjúklinga sem telja sig með mataróþol glímir í raun við kvíða eða þunglyndi. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannóknar sem gerð var á vegum háskólans í Björgvin í Noregi. Norska vefritið forskning. Meira
26. október 2006 | Neytendur | 114 orð | 2 myndir

nýtt

Matarbönd Verslunin Pipar og salt við Klapparstíg hefur nú til sölu sérhönnuð bönd til að nota við matargerð. Böndin eru notuð þegar halda þarf saman matvælum eins og fylltum fiski eða kjöti meðan á eldun stendur. Poki fylgir til að geyma böndin í. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 370 orð | 1 mynd

Pólsku pylsurnar vinsælar

Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni hérlendis að útlendingum hefur fjölgað gífurlega á landinu undanfarin misseri. Með nýju fólki koma nýir siðir og María Valgeirsson, sem er pólsk, hefur af eljusemi opnað verslun og veitingastað. Meira
26. október 2006 | Neytendur | 820 orð | 4 myndir

Raðir, stress og troðningur fyrir bí

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Þegar Björn Barkarson og kona hans Ólöf Ásdís Ólafsdóttir fluttu ásamt tveimur dætrum til Cardiff í Wales um síðustu áramót tóku þau þá ákvörðun að vera bíllaus. Bílleysið kallaði þó á ráðstafanir t.d. Meira
26. október 2006 | Ferðalög | 527 orð | 3 myndir

Saumaklúbssystur í sól við Svartahafið

Fimm húsvískar saumaklúbbssystur buðu körlunum sínum nýlega í vikulanga afslöppun til Búlgaríu. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um andrúmsloftið á Sunny Beach. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 520 orð | 2 myndir

Skjótum flauginni á loft sem fyrst

Þeim finnst gaman að búa til eitthvað sem fer hratt og því skal engan undra að allur þeirra frítími fari í hönnun og smíði eldflauga. Kristín Heiða Kristinsdóttir forvitnaðist um fyrstu íslensku eldflaugina hjá þremur framsæknum mönnum í Hafnarfirði. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Tóbaksreykur í bílum hættulegur börnum

ÓBEINAR reykingar geta haft skaðleg áhrif á börn, meðal annars aukið líkurnar á eyrnasýkingum, sjúkdómum í öndunarfærum, skyndidauða ungbarna og alvarlegum asmaeinkennum. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Vara við vatnskúrum

OF mikið vatn getur verið lífshættulegt, að mati danska matvælaeftirlitsins. Það varar neytendur við því að fylgja í blindni megrunarkúrum þar sem fólki er ráðlagt að drekka 4-5 lítra af vatni daglega. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 696 orð | 3 myndir

Vill verða fimleikaþjálfari

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ég hef verið að æfa fimleika í tíu ár, fyrstu átta árin hjá Ármanni og síðustu tvö árin hjá Gerplu. Meira
26. október 2006 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Vítamín kann að ýta á eftir egglosinu

Nýleg bandarísk rannsókn leiðir í ljós að fjölvítamín geti í sumum tilvikum hjálpað ófrjósömum konum í baráttunni við að eignast börn. Meira

Fastir þættir

26. október 2006 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fögur fyrirheit. Meira
26. október 2006 | Fastir þættir | 475 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Komdu bara aftur ef þú þorir Guðjón Það fór aldrei svo að Guðjón Karlsson gæfi sér ekki tíma til að vera með sýnikennslu í brids fyrir okkur Borgfirðinga. Meira
26. október 2006 | Í dag | 565 orð | 1 mynd

Frjálsar ástir og fleira gott

Kristín Ástgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1951. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1971, BA-prófi í sagnfræði og bókmenntum 1977 og mastersgráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Meira
26. október 2006 | Fastir þættir | 25 orð

Gætum tungunnar

Óvart sagði ég : Það geri ég í sjálfs míns þágu. RÉTT VÆRI:...í sjálfs mín þágu. (Ath.: sjálfs mín er eignarfall af sjálfur ég . Meira
26. október 2006 | Viðhorf | 793 orð | 1 mynd

Íslensk friðargæsla

Langtíma stefnumótun þarf að vera til staðar, sem ekki tekur miklum breytingum í hvert skipti sem nýr ráðherra kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu heldur miðast við að Ísland leggi eitthvað gagnlegt af mörkum. Meira
26. október 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5. Meira
26. október 2006 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Ráðstefna í Háskóla Íslands

Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 27. október, kl. 9-17, í Odda og Lögbergi. Þrjár deildir innan Háskóla Íslands standa að ráðstefnunni, viðskipta- og hagfræðideild, lagadeild og félagsvísindadeild. Dagskrá ráðstefnunnar er að finna á www. Meira
26. október 2006 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Fügen í Austurríki. Alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2.482) hafði hvítt gegn stórmeistaranum Tomas Likavsky (2.480) frá Slóvakíu. 51. Bg5! Rxg5 52. Meira
26. október 2006 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Skáld í skólum - tilraunaverkefni Rithöfundasambands Íslands

Höfundamiðstöð Rithöfundasambands Íslands stendur um þessar mundir fyrir spennandi tilraunaverkefni sem nefnist Skáld í skólum. Meira
26. október 2006 | Í dag | 114 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Íslendingar hafa tilnefnt Halldór Ásgrímsson í starf framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn. Tveir aðrir hafa einnig verið nefndir. Hvers lenskir eru þeir? 2 Hvaða fyrirtæki hlaut viðurkenningu jafnréttisráðs í ár? Meira
26. október 2006 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Tónleikar Betesdakórsins

Betesdakórinn frá Klakksvík er 80 ára. Af því tilefni er kórinn með tónleika í Breiðholtskirkju í Mjódd laugardaginn 28. október kl. 20. Kórinn syngur einnig í Færeyska sjómannaheimilinu sunnudaginn 29. október kl. Meira
26. október 2006 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji heyrir hugtakið "sjóræningjaveiðar" í tíma og ótíma og svo virðist sem það njóti almennrar viðurkenningar. Víkverji er samt ekki sáttur við hugtakið. Það er samsett úr þremur nafnorðum, sjór, rán eða ræningjar og síðan veiðar. Meira

Íþróttir

26. október 2006 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Casey stefnir á efsta sætið á peningalistanum

FJÓRIR kylfingar berjast um efsta sætið á peningalista Evrópumótaraðarinnar í golfi en lokamót keppnistímabilsins hefst á Valderamavellinum á Spáni í dag. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Eiður Smári minnti á sig

Eiður Smári Guðjohnsen hefur mátt þola gagnrýni að undanförnu en hann svaraði þeirri gagnrýni á hinn eina rétta hátt í gærkvöld. Eiður Smári gerði það með því að skora bæði mörk Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona þegar þeir lögðu granna sína, 3. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Emil með sitt sjötta mark fyrir Malmö

EMIL Hallfreðsson skoraði eina mark Malmö þegar liðið tapaði óvænt fyrir Öster, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bandaríski framherjinn hjá Grindavík, Tamara Bowie, stóð sig best allra í fyrstu umferð Iceland Ewpress deildar kvenna í körfubolta. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birna Valgarðsdóttir, landsliðskona í körfu knattleik, mun missa af næstu leikjum Keflavíkurliðsins vegna meiðsla. Birna er að öllum líkindum með rifinn liðþófa í hné og þarf hún að fara í aðgerð á næstunni. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 1012 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 26:29 Vestmannaeyjar, Úrvalsdeild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 26:29 Vestmannaeyjar, Úrvalsdeild kvenna, DHL-deildin, miðvikudagur 25. október 2006: Gangur leiksins :0:1, 2:2, 3:5, 5:6, 7:10, 11:13, 13:16, 13:17, 17:18 , 19:20, 22:21, 23:23, 24:26, 25:28, 26:29 . Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 136 orð

Haukar gerðu góða ferð til Eyja

Haukakonur gerðu góða ferð til Vestmannaeyja í gærkvöld og sigruðu Íslandsmeistara ÍBV nokkuð örugglega, 26:29. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Haukar og Keflavík með fullt hús stiga

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Hauka í körfuknattleik kvenna átti ekki í erfiðleikum með að leggja nýliða Breiðabliks í 2. umferð Íslandsmótsins í gærkvöld. Haukar höfðu mikla yfirburði og sigruðu með 100 stigum gegn 52 stigum Kópavogsliðsins. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Heppnin var með Manchester United

Kieran Lee var hetja Manchester United í gær er hann tryggði sigur liðsins gegn Crewe Alexandra í 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar. Úrvalsdeildarliðið hafði betur, 2:1. Chelsea, Tottenham, Charlton, Liverpool og Newcastle komust öll í fjórðu umferð keppninnar eða 16 liða úrslit. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 172 orð

Íslenskir landsliðskylfingar á ferð í S-Afríku

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi er mætt til leiks á heimsmeistaramót áhugakylfinga sem fram fer á De Zalze og Stellenbosch-völlunum í S-Afríku. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 146 orð

Lewis Monroe farinn frá Hamri/Selfoss

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Hamars/Selfoss í körfuknattleik hafa sagt upp samningi félagsins við bandaríska leikmanninn Lewis Monroe . Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 121 orð

UEFA ákærir Króata og Englendinga

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur ákært knattspyrnusamböndin í Englandi og Króatíu vegna atvika sem áttu sér stað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni Evrópumótsins í Zagreb fyrr í þessum mánuði. Meira
26. október 2006 | Íþróttir | 152 orð

Zlatan Ibrahimovic loks á blað fyrir Inter

Inter og Palermo eru með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu en bæði unnu þau leiki sína í gær. Inter burstaði Livorno, 4:1, og Palermo hrósaði 2:1 sigri gegn Messina. Meira

Viðskiptablað

26. október 2006 | Viðskiptablað | 1550 orð | 2 myndir

Aðlöðun vex fiskur um hrygg

Pokabeitan hefur sannað ágæti sitt. Búið er að hanna beitningarvél fyrir hana og framleiðsluaðferðin verður nú notuð við framleiðslu á fiskborgurum. Hjörtur Gíslason ræddi við forystumenn fyrirtækisins Aðlöðunar sem eru að vonum bjartsýnir á framtíðina. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Aukið vægi starfsmannamála í fyrirtækjum

Arney Einarsdóttir | arney@ru.is ÞEIR sem þekkja til reksturs og stjórnunar fyrirtækja vita að öllum auðlindum þarf að stjórna og á það einnig við um hinn margnefnda mannauð. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Aukin velta hjá Eurotunnel

AUKIN umferð var um Ermarsundsgöngin milli Bretlands og Frakklands á þriðja ársfjórðungi, að sögn rekstraraðila ganganna, Eurotunnel. Nam veltuaukningin 7% á tímabilinu, eða 220,6 milljónum evra. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 116 orð

Betri afkoma Aker Seafoods

AKER Seafoods skilaði 39 milljóna norskra króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2006 sem er mun betri afkoma en á sama fjórðungi 2005, en þá var tapið 8 milljónir norskra króna. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 200 orð

Bjóða út kaup á flugvélum

BRITISH AIRWAYS hefur boðið út kaup á nýjum flugvélum og hreyflum vegna langtímaáætlana flugfélagsins um endurnýjun þess hluta flugflota síns, sem sinnir áætlunarflugi á lengri flugleiðum. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 63 orð

Bráðabirgðaleyfi veitt vegna lokanaskrár

PERSÓNUVERND hefur veitt Sambandi íslenskra sparisjóða, Landsbankanum, Glitni og KB banka leyfi til að annast söfnun upplýsinga í svokallaða lokanaskrá en hún er haldin í þeim tilgangi að takmarka misnotkun á veltureikningum. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 149 orð

Deutsche Telekom áformar miklar uppsagnir

ÞÝSKA símafyrirtækið Deutsche Telekom áformar að fækka starfsmönnum um 23 þúsund fram til ársins 2010 til viðbótar þeim 32 þúsund starfsmönnum sem fyrirtækið hefur þegar ákveðið að verði fækkað fyrir 2008. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 899 orð | 1 mynd

Einn leikur í lengri skák

MARKAÐS- og rekstrarumhverfið í innanlandsflugi er allt annað nú þegar Iceland Express stefnir að því að hasla sér þar völl í beinni verðsamkeppni við Flugfélag Íslands. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Enn lækkar olían

Lægra olíuverð hefur víðtæk áhrif á hagkerfi heimsins. Kristján Torfi Einarsson kynnti sér hvað erlendir fjölmiðlar segja um orsök og afleiðingar lækkunarinnar. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 72 orð

Erlend greining á Össuri lítur dagsins ljós

FYRSTA erlenda greiningin á Össuri hefur verið gefin út af ABG Sundal Collier en það fyrirtæki hefur skrifstofur í Bergen, Kaupmannahöfn, London, Osló, Stokkhólmi og New York. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Ferðamönnum fjölgar um 60% á fjórum árum

RÚMLEGA 60% fleiri ferðamenn komu hingað til lands í september í ár en í sama mánuði árið 2002. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Ferðamálastofu sem byggjast á talningu erlendra ferðamanna í Leifsstöð. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Fjölgun eigenda Regula

ÞANN 30. september 2006 var gengið frá samningum um umtalsverða fjölgun í hópi eigenda Regula lögmannsstofu ehf. Friðbjörn E. Garðarsson hdl., Jón Jónsson hdl. og Eva Dís Pálmadóttir hdl. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 79 orð

FL Group tekur sambankalán til fjármögnunar eignar í Glitni

FL GROUP hefur undirritað 250 milljóna evra lánssamning, samsvarandi um 21,5 milljörðum króna, til fjármögnunar á hluta af hlutafjáreign FL Group í Glitni. Lánið er til þriggja ára með endurgreiðslu höfuðstóls í lok lánstíma. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 411 orð | 1 mynd

Franskir bankar leggja snörur sínar fyrir Breta

FRANSKIR bankar leggja í auknum mæli snörur sínar fyrir breska fjárfesta til fasteignakaupa í Frakklandi. Standa Bretum þannig til boða alls kyns lánapakkar sem jafnvel eru skraddarasaumaðir fyrir þá sem vilja njóta lífsins í nýju landi. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Frá kommúnisma til kapítalisma

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is FYRIR nærri fjórum áratugum réðu leiðtogar Suður-Víetnams ráðum sínum í forsetahöllinni í borginni sem þá hét Saigon, en ber nú nafnið Ho Chi Minh-borg. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 292 orð | 1 mynd

Hagfræðingur og uppistandari

HELSTU afrek Robert Mundell hafa verið unnin á sviði hagfræðinnar en rannsóknir hans eru strangvísindalegar og hefðbundnar í þeim skilningi. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Hver er ávinningurinn?

Það er vel til fundið hjá Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands að ráðast í það verkefni að rannsaka útrás íslenskra fyrirtækja á tímabilinu 1998-2007. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

ÍLS kaupir endurskoðunarkerfi frá PwC

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR (ÍLS) hefur undirritað samning um kaup á TeamMate endurskoðunarkerfinu af PricewaterhouseCoopers hf. (PwC). Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 1022 orð | 2 myndir

Íslandsflug bauð um 50% lægra verð á fargjöldum innanlands

Fréttaskýring |Árið 1997 féllu öll sérleyfi í innanlandsflugi niður og þá hófst hörð samkeppni sem varð að lokum til þess að Íslandsflug hætti áætlunaflugi. Hagnaður hefur verið af rekstri Flugfélags Íslands og Iceland Express ætlar sér nú skerf af þeirri köku. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 207 orð

Íslensku markaðsverðlaunin afhent

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, mun næstkomandi föstudag standa fyrir Íslensku markaðsverðlaununum árið 2006. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 202 orð

Í þjálfun

ÚTHERJI átti á dögunum erindi í bakarí og athygli hans vakti að afgreiðslukonan bar í barmi sér merki sem á stóð: "Í þjálfun. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Kaupþing banki langstærsta fyrirtækið

KAUPÞING banki var langstærsta fyrirtæki landsins á síðasta ári þegar horft er til veltu sem var upp á 170 milljarða króna. Landsbankinn var næststærsta fyrirtækið og Avion, Icelandic Group og Bakkavör í næstu sætum þar á eftir. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 372 orð

Kúluspil bjarga kaffihúsum

KÚLUSPILUM, borðfótbolta og billjard er ætlað að koma frönskum börum og kaffihúsum til bjargar þegar reykingabann tekur gildi í landinu, 1. janúar 2008. Þessar "íþróttir" voru næstum horfnar úr veitingastöðum vegna hárrar gjaldtöku. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 186 orð

Mjólka neitar að gefa upplýsingar um framleiðslu

MJÓLKA ehf. hefur neitað að gefa upp tölur um framleiðslu og sölu Mjólku en samkvæmt búvörulögum ber fyrirtækinu að gefa upp þessar upplýsingar. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Netið mikilvægasti þátturinn í markaðssetningu fyrirtækja

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NETIÐ brýtur flest lögmál hefðbundinnar markaðssetningar, að sögn Kristjáns Más Hauksson, hjá fyrirtækinu Nordic eMarketing. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Novator býður ekki í serbneskt fjarskiptafélag

NOVATOR, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, ætlar ekki að leggja fram tilboð í hlutabréf serbneska fjarskiptafyrirtækisins Telekom Srpske. Frá þessu er greint á fréttavefnum M2 Communications . Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 419 orð | 1 mynd

Ný kynslóð kjarnorkuvera heimiluð

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) veitti fyrir sitt leyti Frökkum leyfi í fyrradag til að hefja framkvæmdir við nýtt 1.630 megavatta kjarnorkuver við Ermarsund. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 83 orð

Olía í Zambíu

FUNDIST hafa olíu- og gaslindir í vesturhluta Zambíu í Afríku, nálægt landamærunum að Angóla. Þar í landi er töluverð olíuvinnsla. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 106 orð

OR og Burger King fá viðurkenningu fyrir vinnuvernd

ORKUVEITA Reykjavíkur og Burger King hlutu viðurkenningar Vinnueftirlitsins sem fyrirtæki sem sýna gott fordæmi hvað vinnuvernd ungra starfsmanna varðar. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Pepsi og Coca-Cola vinna saman með FBI við að upplýsa svik

TVEIR karlmenn, sem voru ákærðir fyrir að reyna að selja stolnar viðskiptaupplýsingar frá Coca-Cola fyrirtækinu til keppinautarins PepsiCo, hafa viðurkennt sekt sína. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 51 orð | 1 mynd

Prentmet kaupir nýja prentvél

PRENTMET ehf. í Reykjavík hefur keypt Heidelberg Speedmaster SM-52 prentvél af Nýherja. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að vélin sé öflugusta og fullkomnasta prentvélin í sínum stærðarflokki. Prentvélin er 5 lita og með sérstakan lakkbúnað. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 1193 orð | 3 myndir

"Diesel er ekki fyrirtækið mitt heldur líf mitt"

Diesel-gallabuxur þekkja flestir en færri vita hver maðurinn sem stendur á bak við fatamerkið er. Sigurhanna Kristinsdóttir kynnti sér Renzo Rosso, stofnanda Diesel. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 137 orð

Ráðstefnur um IPsímtækni

MICROSOFT og Svar tækni ehf., umboðsaðili þýska fyrirtækisins Swyx hér á landi, standa fyrir tveimur ráðstefnum um nýja IP símkerfatækni frá Swyx næstkomandi miðvikudag, hinn 26. október. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Sendinefnd í Kína

ÍSLENSK-kínverska viðskiptaráðið stendur þessa dagana fyrir ferð viðskiptasendinefndar til Kína. Þátttakendur eru 22 frá 15 fyrirtækjum. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Setið um svissneska frankann

SVISSNESKI frankinn er um þessar mundir í uppáhaldi hjá spákaupmönnum í leit að ódýru fjármagni fyrir hávaxta-fjárfestingar sínar, að því er Bloomberg fréttastofan greinir frá. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Skylt að upplýsa um horfur

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um upplýsingar og samráð í fyrirtækjum á innlendum vinnumarkaði þar sem starfa 50 starfsmenn eða fleiri. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 763 orð | 1 mynd

Stefnumót við framtíðina

Eftir Kristin Hjálmarsson, Einar Svansson og Reyni Kristinsson Hvernig verður fyrirtæki farsælt og nær að viðhalda farsæld til lengri tíma? Yfirleitt ekki með því að gera hlutina eins og venjulega og halda sig við þekktar slóðir. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Stýrivextir óbreyttir vestra

BANKARÁÐ bandaríska seðlabankans ákvað að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 5,25% þriðja mánuðinn í röð. Ákvörðunin kemur ekki á óvart en allir þeir 106 greiningaraðilar sem Bloomberg fréttastofan fylgist með reiknuðu með óbreyttu ástandi. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Telur iðnaðarmálagjald brjóta gegn jafnræði

PÉTUR H. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Uppgjörstímabilið hafið

FÉLÖG í Kauphöll Íslands taka nú að birta uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung. Gert er ráð fyrir uppgjörum frá Bakkavör, Landsbankanum og Straumi-Burðarási fyrir opnun markaða í dag en þessi félög eru þau fyrstu í Úrvalsvísitölunni sem birta uppgjör sín. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Var hippi og gekk um í fötum frá Hjálpræðishernum

Ingunn Elín Sveinsdóttir færði sig úr fjármálageiranum og gerðist framkvæmdastjóri neytendasviðs ESSO. Arnór Gísli Ólafsson rissar upp mynd af Ingunni. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 126 orð

Velta stendur í stað hjá Stork þótt hagnaður aukist

HOLLENSKA fyrirtækið Stork skilaði 25 milljóna evra, rúmlega 2 milljarða króna, hagnaði á þriðja fjórðungi ársins, sem er 36% aukning frá fyrra ári. Hagnaðurinn fyrstu níu mánuði ársins jókst um 73%. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 1413 orð | 1 mynd

Verðbólgumarkmið seðlabanka skapa hættu á gjaldeyriskreppu

Um síðustu helgi var hagfræðingurinn Robert A. Mundell gerður heiðursdoktor við Háskóla Íslands. Kristján Torfi Einarsson leit yfir feril Mundell, hitti hann að máli og komst að því að "guðfaðir evrunnar" mælir ekki með upptöku evru hér á landi. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Vilja að viðmiðunarmörk vegna samruna hækki

NOKKRIR þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum þar sem lagt er til að viðmið um sameiginlega veltu fyrirtækja við mat á lögmæti samruna hækki úr einum milljarði króna í fjóra milljarða og að... Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Yahoo sækir fram á sviði netafþreyingar

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi YAHOO-fyrirtækið freistar þess að beisla æði heimagerðra myndabanda til að hasla sér frekari völl á sviði net-afþreyingar. Meira
26. október 2006 | Viðskiptablað | 1058 orð | 2 myndir

Þýski efnahagsmótorinn farinn að mala á ný

Fréttaskýring | Eftir margra ára stöðnun hafa umsvifin í stærsta hagkerfi Evrópu tekið að vaxa umtalsvert og þýsk fyrirtæki eru loks farin að ráða til sín starfsfólk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.