TÓLF Pólverjar sem störfuðu við Kárahnjúkavirkjun hafa unnið dómsmál gegn starfsmannaleigunni 2b ehf. fyrir Héraðsdómi Austurlands sem dæmdi starfsmannaleiguna til að greiða mönnunum vangoldin laun og andvirði flugfarseðla til Póllands.
Meira
ALLS eru tilgreind 37 tungumál sem móðurmál nemenda í grunnskólum landsins, að því er fram kemur í skýrslu menntamálaráðherra um framkvæmd skólahalds í grunnskólum á árunum 2001 til 2004. Skýrslunni var dreift á Alþingi í gær.
Meira
ANDRÉS Ásmundsson læknir lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. október sl. Andrés var níræður, fæddur 30. júní 1916 í Stykkishólmi.
Meira
BANDARÍSK yfirvöld lýsa miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Íslendinga að hefja hvalveiðar að nýju, en Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hélt í síðustu viku á fund Einars K.
Meira
London. AP, AFP. | Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, komst naumlega hjá skaðlegum ósigri á breska þinginu í gærkvöldi þegar þingið felldi tillögu um tafarlausa rannsókn á stefnu stjórnarinnar í Íraksmálunum.
Meira
Deiliskipulag liggur fyrir um að það megi reisa 4.200 fermetra viðbyggingu við Þjóðleikhúsið til austurs. "Það hefur verið vitað og viðurkennt í áratugi að það þurfi að byggja við leikhúsið.
Meira
Bolungarvík | Bænastund verður haldin við Óshyrnu á Óshlíðarvegi í kvöld, klukkan 20. Tilefnið er sú hætta sem stafar af grjóthruni úr fjallinu. Beðið verður fyrir vegfarendum og þeim er ákvarðanir taka um endurbætur. Sr.
Meira
GÍSLI Freyr Valdórsson, sem starfaði á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, segir að stuðningsmenn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar hafi fengið uppfærða skrá yfir félaga í flokknum sem aðrir frambjóðendur í...
Meira
GÆSLUVARÐHALD yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa nauðgað erlendri stúlku aðfaranótt sunnudags 22. október sl. rennur út kl. 16 í dag.
Meira
EFTIR fráfall Sólveigar Pálsdóttur sl. helgi, sem náði því að verða elst allra Íslendinga, 109 ára og 68 daga gömul, eru elstu núlifandi Íslendingar nokkrum árum yngri.
Meira
Peking. AFP. | Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa fallist á að taka á ný þátt í viðræðum um kjarnorkumál, aðeins þremur vikum eftir að þau gerðu tilraun með kjarnasprengju.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is DÆMI eru um að nokkurra daga gömul börn séu markhópur fyrirtækja. Drengur einn var varla kominn heim af fæðingardeildinni þegar hann fékk bréf frá banka, stílað á hann, og honum boðnar 5.000 kr.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FIMM langreyðar voru komnar á land í gær, fjögur kvendýr og eitt karldýr, en Hvalur 9 er væntanlegur til hafnar í dag með tvær langreyðar til viðbótar, sem veiddust í gær.
Meira
GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, gefur kost á sér í 2. sæti í sameiginlegu forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi sem fram fer 2. desember nk.
Meira
Canaveral-höfða. AP. | Geimrannsóknastofnun Bandaríkjanna, NASA, tilkynnti í gær að hún hygðist senda geimferju til að gera við Hubble-sjónaukann.
Meira
NÚ þegar nóvember er runninn upp og veðrið tekið að versna veitir ekki af að þvo glugga í verslunum enda sest á þá af saltinu sem borið er á götur bæjarins.
Meira
Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Sigmundur Sigurðsson, loðdýrabóndi í Héraðsdal í Skagafirði, er nú að byggja 3400 metra stórt stálgrindarhús sem hann ætlar að fylla af loðdýrum.
Meira
TEKJUSKATTUR lögaðila hækkaði um 11 milljarða frá árinu 2005 til 2006. Álagningin í ár nemur samtals 73,9 milljörðum króna, en það er hækkun um 46% frá fyrra ári. Fjöldi gjaldenda tekjuskatts er nær 15.000 og hefur þeim fjölgað frá fyrra ári um 11%.
Meira
ÍSLENSKU bankarnir fjórir, Kaupþing banki, Landsbankinn, Glitnir og Straumur-Burðarás, greiða samtals 13,2 milljarða í opinber gjöld á þessu ári. Kaupþing banki greiðir mest eða tæplega 7 milljarða.
Meira
STEFNT er að því að húseignin Vesturgata 16b í Reykjavík, svonefnt Gröndalshús, verði flutt í Árbæjarsafn fyrir áramót. Húsið á sér merka sögu en þar bjó lengi Benedikt Gröndal skáld.
Meira
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STEFNT er að því að húseignin við Vesturgötu 16b í Reykjavík, eða svonefnt Gröndalshús, verði flutt í Árbæjarsafn fyrir áramót, að sögn Guðnýjar Gerðar Gunnarsdóttur borgarminjavarðar.
Meira
GÆSLUVARÐHALD yfir karli á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa nauðgað erlendri stúlku aðfaranótt sunnudags 22. október sl. rennur út í dag. Stúlkan var stödd á Laugavegi og þáði þaðan far með manninum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 26 ára karlmann í fangelsi til fjögurra mánaða, en frestað fullnustu tveggja mánaða af refsivistinni, fyrir líkamsárás í maí á sl. ári.
Meira
JÓLASVEINAR eru ómissandi hluti af jólahátíðinni, að minnsta kosti fyrir börnin, en þá er líka eins gott fyrir þá að kunna vel til verka. Í London er rekinn sérstakur jólasveinaskóli og hér má sjá nokkra af nemendunum.
Meira
Njarðvík | Íbúar hins nýja Tjarnahverfis í Reykjanesbæ hafa fengið sitt eigið fjall. Þaðan er gott útsýni yfir Suðurnesin og þar verða sleðabrekkur í neðri hlíðum, ef einhvern tímann festir snjó á svæðinu.
Meira
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prófkjörs sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi er hafin í Valhöll. Opið er frá kl. 09.00 til 17.00 virka daga. Prófkjörið sjálft fer fram laugardaginn 11.
Meira
ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.
Meira
MAÐURINN sem slasaðist alvarlega þegar hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á sunnudagskvöld er laus úr öndunarvél, samkvæmt upplýsingum frá gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi.
Meira
Grímsey | Baldur Sigurðsson, íslenskufræðingur og dósent í Kennaraháskóla Íslands, kom til Grímseyjar vegna upplestrarkeppni grunnskóla á næsta ári. Baldur hefur stýrt þessari keppni og farið um allt Íslands síðustu 11 árin.
Meira
Ölfus | Landvernd, Eldhestar og Björn Pálsson hafa kært útgáfu Sveitarfélagsins Ölfuss á leyfi fyrir framkvæmdum Orkuveitu Reykjavíkur á Stóra-Skarðsmýrarfjalli vegna stækkunar Hellisheiðarvirkjunar. Kemur þetta fram á vef Landverndar.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STJÓRNENDUR Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hafa ákveðið að áfrýja ekki niðurstöðu héraðsdóms í máli Stefáns E. Matthíassonar, fyrrverandi yfirlæknis æðaskurðlækningadeildar spítalans.
Meira
STJÓRNENDUR Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hafa ákveðið að áfrýja ekki dómi héraðsdóms í máli Stefáns E. Matthíassonar, fyrrverandi yfirlæknis æðaskurðlækningadeildar spítalans, sem kveðinn var upp undir lok júní.
Meira
HJÓN sem lentu í átökum á skemmtistaðnum Café Victor um liðna helgi hafa lagt fram kæru til lögreglunnar í Reykjavík vegna þáttar fjögurra manna í málinu. Málsaðila greinir á um hvað þeim fór á milli.
Meira
MÁLÞINGIÐ Raddir fatlaðra barna verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 3. nóvember kl. 14-16.30. Málþingið er haldið á vegum Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
Meira
Eftir Rósu Erlingsdóttur HALLDÓR Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra var í gær kjörinn framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar til næstu fjögurra ára.
Meira
París. AP, AFP. | Viðbrögð við Stern-skýrslunni um alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga voru með ýmsu móti í gær. Í Bandaríkjunum og Ástralíu var henni fálega tekið en í Evrópu var henni fagnað sem tímabærri viðvörun.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KÆRULEYSISLEGUR frágangur á málmrörum varð til þess að þau féllu af tengivagni flutningabíls þegar honum var ekið inn á hringtorg á Vesturlandsvegi síðdegis í gær.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ZAFAR Adeel er framkvæmdastjóri Alþjóðlegs samstarfs á sviði vatns, umhverfis- og heilbrigðismála við Háskóla Sameinuðu þjóðanna (INWEH) í Ontario, Kanada.
Meira
TÍMAMÓTSAMKOMULAG Akureyrarbæjar og verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju var undirritað í gær; um réttindi og kjör starfsmanna hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi (PIB) en þar vinnur fólk sem hefur skerta starfsgetu vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum.
Meira
KB BANKI efnir í dag, miðvikudag, til ráðstefnu þar sem fjallað verður um möguleikann á fjárhagslegu frelsi samfara styttri starfsævi. Ráðstefnan verður á Nordica hóteli og stendur frá kl. 17.15 til 18.30.
Meira
FYRSTA Hrafnaþing vetrarins verður haldið í dag, miðvikudag, og kl. 12.15 í Möguleikhúsinu við Hlemm. Þá mun Ingibjörg Svala Jónsdóttir, plöntuvistfræðingur skýra frá evrópska FRAGILE-verkefninu en það fjallar m.a.
Meira
SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur gefið út bæklinginn Virk samkeppni - hagur almennings í þeim tilgangi að kynna starfsemina, skipulag og áherslur og auka vitund almennings og annarra um samkeppni og samkeppnisreglur.
Meira
Í NÝRRI skýrslu Alþjóðabankans kemur fram að aukinn hagvöxtur og færri átök en áður hafi gert árið 2005 að tímamótaári fyrir þróun Afríku. Þannig kemur þar m.a.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen kom talsvert við sögu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi þegar hann tók á móti sínum gömlu félögum úr Chelsea á Nou Camp í Barcelona.
Meira
ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, ásamt Líneyju Rut Halldórsdóttur, deildarstjóra íþrótta í menntamálaráðuneytinu, og Stefáni Konráðssyni, framkvæmdastjóra ÍSÍ, hafa skrifað undir samning um fjármögnun...
Meira
FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR í Reykjavík kynna starfsemi sína í dag, miðvikudaginn 1. nóvember. Dagurinn er samstarfsverkefni félagsmiðstöðvanna og verða þær opnar fyrir gesti og gangandi frá kl. 17:00 til kl. 21:00 þennan dag.
Meira
Í FRUMVARPI sem fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, hefur lagt fram á Alþingi eru m.a. lagðar til nokkrar breytingar á lögum um tekjuskatt. Breytingartillögurnar eru m.a. í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 22. júní sl.
Meira
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÍSLENSK erfðagreining sagði í gær upp 28 starfsmönnum hér á landi og um 20 starfsmönnum fyrirtækisins í Bandaríkjunum.
Meira
"VIÐ lýsum yfir miklum vonbrigðum og undrun með þessar hækkanir í ljósi þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað á undanförnum misserum um kjör eldri borgara.
Meira
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is MÆLT var fyrir því á Alþingi í gær að gerð yrði úttekt á því hvaða breytingar hafa orðið á rafmagnsverði til almennra notenda og fyrirtækja í kjölfar breytinga sem urðu á skipulagi raforkumála í ársbyrjun 2005.
Meira
Hong Kong. AFP. | Vísindamenn hafa ítrekað, að hætta sé á fuglaflensufaraldri í mönnum, en nú hefur fundist nýtt afbrigði af fuglaflensuveirunni H5N1.
Meira
LÖGREGLUNNI í Reykjavík hefur ekki enn tekist að hafa uppi á manni sem bauð ungri stúlku upp í bifreið sína í Árbæjarhverfi, skammt frá Rauðavatni, á sunnudag. Málið er litið alvarlegum augum og rannsókn heldur áfram.
Meira
Los Angeles Times. | Sú skoðun virðist njóta æ meira fylgis meðal bandarískra herforingja, að nauðsynlegt sé að ákveða hvenær bandaríski herinn verður fluttur frá Írak.
Meira
ÞÓR Jónsson, varafréttastjóri á NFS, hefur ákveðið að láta af störfum á stöðinni og taka við starfi á öðrum vettvangi. Hann hóf störf á Stöð 2 árið 1990 og hefur unnið þar síðan með hléi á milli 1992 og 1994 og verið varafréttastjóri undanfarin ár.
Meira
Það er forvitnilegt að fylgjast með fjaðrafokinu í Danmörku þar sem dregin er upp sú mynd af Íslendingum að þeir hafi óhreint mjöl í pokahorninu í kjölfar útrásar íslenskra fyrirtækja.
Meira
Áhrif loftslagsbreytinga á hagkerfi heimsins eru umfjöllunarefni skýrslu sem hópur undir stjórn Sir Nicholas Sterns hagfræðings skilaði bresku stjórninni á föstudag. Niðurstöður hennar hafa vakið heimsathygli.
Meira
Umferðaröngþveitið á höfuðborgarsvæðinu er að verða óbærilegt fyrir íbúa þessa svæðis. Snemma á morgnana og síðdegis er umferðin svo gríðarleg að fólk kemst lítið áfram.
Meira
Það var með tilhlökkun sem bíófélagar brugðu sér í bæinn að sjá nýjustu mynd finnska meistarans, Aki Kaurismäki, Borgarljós . Myndin hans þar áður, Maður án fortíðar , var meistaraverk, sem hélt áfram að vaxa við skoðun númer tvö.
Meira
Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Eflaust muna margir eftir kvikmyndinni Moonstruck sem kom út undir lok níunda áratugarins og skartaði þeim Nicolas Cage og söng-/leikkonuni Cher í aðalhlutverkum.
Meira
Leikstjórn: Andrew Wilson, Luke Wilson. Aðalleikendur: Luke Wilson, Seymour Cassel, Owen Wilson, Eddie Griffin, Harry Dean Stanton, Kris Kristofferson, Eva Mendes, Will Ferrell. 95 mín. Bandaríkin 2005.
Meira
Bandaríski leikarinn Sylvester Stallone hefur lýst því yfir að hann ætli að hætta að leika þegar hann hefur leikið í nýjustu myndinni um Rambo sem ber heitið Rambo 4: In The Serpent's Eye . Tökur á myndinni hefjast í byrjun næsta árs.
Meira
Hin 33 ára gamla Tyra Banks hefur komið víða við. Hún hefur getið sér gott orð í fyrirsætubransanum, verið vinsæl sem sjónvarpsþáttastjórnandi og duflað við popptónlist. Samkvæmt Ananova-slúðurveitunni er framleiðsla kvikmynda svo næst á dagskrá.
Meira
Leikarahjónin Reese Witherspoon og Ryan Phillippe hafa skilið að borði og sæng. Frá þessu greindi fjölmiðlafulltrúinn Nancy Ryder í gær. Í yfirlýsingu frá henni kemur fram að þau muni skuldbinda sig fjölskyldu sinni þrátt fyrir viðskilnaðinn.
Meira
Ég hefði ekki verið í vandræðum með að svara alræmdri spurningu sem var hluti af inntökuprófi inn í Læknadeild HÍ fyrir nokkrum árum: Hvernig er Barbapabbi á litinn? Hann er auðvitað bleikur.
Meira
TVEIR þættir úr barnasjónvarpsþáttaröðinni Latabæ verða sýndir í Sjónvarpinu um jólin. Á aðfangadag kl. 15.05 verður sérstakur jólaþáttur sýndur, og á jóladagsmorgun kl. 9.
Meira
LARS Jansson er einn af þessum flinku sænsku djasspíanóleikurum sem virðast geta spilað allt, spilað með öllum þeim bestu, og vera alls staðar á toppnum. Hingað er hann kominn og leiðir Stórsveit Reykjavíkur á tónleikum í Ráðhúsinu kl. 20.30 í kvöld.
Meira
KONUNGSBÓK eftir Arnald Indriðason kemur út í dag hjá Vöku Helgafelli. Konungsbók gerist að mestu í Kaupmannahöfn árið 1955 og tengist leyndarmáli sem snertir helsta dýrgrip Íslands, Konungsbók Eddukvæða.
Meira
BLÁSIÐ verður til þriggja afmælistónleika í tilefni 40 ára afmælis Samkórs Kópavogs. Í kvöld, á fimmtudagskvöld og á sunnudag verða tónleikar í Salnum í Kópavogi. Auk kórsins koma fram einsöngvararnir Guðrún Gunnarsdóttir og Bergþór Pálsson.
Meira
Tónlist eftir Pál Ísólfsson, Grieg, Verdi, Jón Ásgeirsson, Weber, Gershwin, Holst, Áskel Másson, Björk Guðmundsdóttur, Valgeir Guðjónsson og Egil Ólafsson.
Meira
HLJÓMSVEITIN Sykurmolarnir heldur afmælistónleika í Laugardalshöllinni 17. nóvember næstkomandi í tilefni þess að 20 ár eru frá því að fyrsta smáskífa sveitarinnar kom út.
Meira
TILKYNNT hefur verið hverjir séu tilnefndir til inntöku í Frægðarhöll rokksins, en sú höll er safn og stofnun í Cleveland í Ohio í Bandaríkjunum. Árlega eru teknir inn listamenn og þykir mikill heiður að vera þeirra á meðal.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝTT LEIKSVIÐ verður tekið í notkun í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Leiksviðið, sem ber nafnið Kúlan, er staðsett undir Kassanum, þar sem var áður Litla svið Þjóðleikhússins á Lindargötu 7.
Meira
NÆSTKOMANDI fimmtudag hefja göngu sína nýir útvarpsþættir á Rás 2 sem nefnast Tímaflakk . Um er að ræða leikna útvarpsþætti "þar sem sprell og vitleysa eru í aðalhlutverki," eins og segir í fréttatilkynningu.
Meira
Hreggviður Jónsson skrifar um hvalveiðar: "Hins vegar hefur afstaða mín breyst á þá lund, að nú tel ég að ekki sé einungis brýnt hagsmunamál að veiða ekki hvali, heldur tel ég það nú einnig dýraverndunarmál."
Meira
Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Menn verða einfaldlega að gera sér grein fyrir að í þessum málum verður ekki bæði sleppt og haldið. Annaðhvort heimilum við hvalveiðar eða við bönnum þær."
Meira
RITSTJÓRI Morgunblaðsins hefur undanfarna daga og seinast í síðasta Reykjavíkurbréfi látið eins og hann gæti haft í hótunum við herstöðvaandstæðinga og sósíalista með því að rifja upp fornar væringar ef þeir létu ekki af því að krefjast þess að hin...
Meira
Eygló Rúnarsdóttir fjallar um starfsemi félagsmiðstöðva: "Dagskrá félagsmiðstöðvadagsins er breytileg milli félagsmiðstöðva. Undirbúningur hefur hvílt á unglingaráðum og unglingunum sjálfum ásamt frístundaráðgjöfum."
Meira
Soffía Pálsdóttir fjallar um starfsemi félagsmiðstöðva: "Stuðningur og hvatning fullorðinna við tómstundir barna og unglinga skiptir miklu máli."
Meira
Guðni Ágústsson fjallar um norræn matvæli: "Með samstarfinu vill Norræna ráðherranefndin skapa betri fjárhagslegar forsendur fyrir samstarfi um matvæli með því að veita styrki til verkefna sem talin eru geta stuðlað að þessu."
Meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir fjallar um málefni eldri borgara: "Í skólamálum er talað um einstaklingsmiðað nám - ég tel að við eigum að taka upp einstaklingsmiðaða þjónustu í öldrunarmálum."
Meira
Fyrirkvíðanlegt að verða eldri borgari VIÐ eigum að búa við eitt besta heilbrigðiskerfi í heimi sem og svokallað velferðarkerfi! Hvar eru mannréttindi t.d. eldra fólksins okkar?
Meira
Jóhanna Alexandersdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1920. Hún lést á heimili sínu 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alexander Jóhannesson, f. 19. júní 1894, d. 25. júlí 1940, bakarameistari í Reykjavík, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 27.
MeiraKaupa minningabók
Úlfhildur Þorsteinsdóttir fæddist á Úlfsstöðum í Loðmundarfirði 25. nóvember 1919. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjóli við Kleppsveg 7. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Laugarneskirkju 20. október.
MeiraKaupa minningabók
Skagaströnd | Það verður að teljast óvenjulegur meðafli sem Arnar HU 1 kom með úr síðustu veiðiferð. Í trollið hafði komið risastór síld, rúmlega 50 sm löng.
Meira
Atvinnurekstrardeild Tryggingamiðstöðvarinnar hefur gert samning við Heilsuverndarstöðina ehf. um heilsufarsskoðun á sjómönnum fyrir þau útgerðarfélög sem TM vátryggir. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur samningur er gerður á Íslandi.
Meira
VÆNTINGAVÍSITALA Gallup fyrir október mældist 136,2 stig og hækkaði um 17 stig frá fyrri mánuði. Þegar vísitalan stendur yfir 100 stigum eru fleiri bjartsýnir en svartsýnir.
Meira
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Grettir hefur keypt 22,8% hlut í Avion Group og á nú 34,37% hlut í félaginu. Voru þetta bréf sem Avion Group keypti af starfsmönnum og stjórnarmönnum eftir lokun markaða á mánudaginn.
Meira
Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is HAGNAÐUR Glitnis á þriðja ársfjórðungi nam 8,8 milljörðum króna en á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn 4,8 milljörðum króna og er aukningin milli ára því um 83%.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,26% í 6.319 stig. Verslað var með hlutabréf fyrir 40,5 milljarða króna, mest með bréf í Avion Group eða fyrir 28,4 milljarða króna, en gengi þeirra hækkaði um 1,4%.
Meira
PROMENS, dótturfélag Atorku Group, hyggst leggja fram valfrjálst (þ.e. gagnvart hluthöfum) tilboð upp á 1.279 milljónir norskra króna, jafngildi tæpra 13,3 milljarða íslenskra króna, í allt hlutafé Polimoon ASA sem skráð er í norsku kauphöllinni.
Meira
Það er fagnaðarefni fyrir vísnavini að út er komin bókin Axarsköft sem inniheldur ljóð og teikningar Jóhanns P. Guðmundssonar, betur kunnur sem Jói í Stapa.
Meira
Það er dimmt úti og næðingur. Langflestir Íslendingar sem eru á leið til vinnu skjóta sér inn í einhvern af þeim nær 200.000 bílum sem í notkun eru á landinu og setja miðstöðina á fullt en ekki Sturla Þór Jónsson. Hann hjólar í vinnuna.
Meira
Kryddkjarni, sem er að finna í karríi, gæti hjálpað til við að vernda fólk gegn gigtveiki og beingisnun, samkvæmt staðhæfingum bandarískra sérfræðinga.
Meira
Öll höfum við tekið eftir því að kvef, hálsbólga og flensa er algengt vandamál þegar hausta fer og veður fer kólnandi. Sumir vilja tengja þetta við veðráttu og tala gjarnan um að hafa ofkælst? En hvað er það sem veldur?
Meira
Sú var tíðin að heldra fólk fór ekki úr húsi nema setja upp leðurhanska en nú geta allir sem velja slíkanvettling valið úr fjölbreyttri flóru á viðráðanlegu verði. Leðurhanskar eru ekki lengur tákn um stétt og stöðu - þeir eru í tísku.
Meira
NÝ rannsókn bendir til þess að dvergveirur, sem geta meðal annars valdið kvefpestum eða mænusótt, geti borist í heilann og valdið minnisglöpum, að því er fram kemur í grein í tímaritinu Neurobiology of Disease .
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Offita eykur líkurnar á því að fá astma, samkvæmt niðurstöðum nýlegrar fjölþjóðlegrar rannsóknar, sem Íslendingurinn María Gunnbjörnsdóttir hefur meðal annarra unnið að.
Meira
80 ára afmæli . Í dag, 1. nóvember, er áttræður Valdimar Tryggvason, loftskeytamaður, Hjallahlíð 12, Mosfellsbæ . Valdimar dvelur á heimili dóttur sinnar, á Hrafnshöfða 19, Mosfellsbæ, á...
Meira
90 ára afmæli . Í dag, 1. nóvember, er níræður Guðni Eyjólfsson, fyrrverandi skipstjóri og vigtarmaður, Höfðagrund 23, Akranesi. Hann tekur á móti gestum í sal Félags eldri borgara á Akranesi, Kirkjubraut 40, laugardaginn 4. nóvember kl. 15-18.
Meira
Pia Hansson fæddist í Lysekil 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1985, BA-prófi í fjölmiðlun frá University of Minnesota 1988 og stundaði nám í sjónvarpsdagskrárgerð við City University í New York.
Meira
SAMFÉLAGIÐ, félag framhaldsnema við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, stendur fyrir hádegisfundi undir heitinu: "Nauðganir á Íslandi. Hvað getum við gert?" í Hátíðarsal Háskóla Íslands 1. nóv. kl. 12.
Meira
Á tónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30 flytur Kolbeinn Bjarnason m.a. verk eftir Toshio Hosokawa (frumflutningur hérlendis) og Doina Rotaru en það verk var samið sérstaklega fyrir Kolbein og frumflutt í Skálholti í sumar.
Meira
1 Uppreisnarmenn frá Sri Lanka hættu við Íslandsferð eftir að upp úr slitnaði í sáttaviðræðum í Genf. Hvað kallast uppreisnarmenn? 2 Tímamót voru sögð í íslenskum körfuknattleik í fyrrakvöld þegar mættust ÍS og Keflavík í efstu deild kvenna.
Meira
HANDRITIÐ Skarðsbók postulasagna er nú sýnt í fyrsta skipti í Þjóðmenningarhúsinu á Handritasýningunni. Skarðsbók er stærst og veglegust af varðveittum handritum postulasagna og í henni eru ellefu postulasögur.
Meira
Eltið peningaslóðina," var viðkvæðið hjá stjórnmálafræðiprófessor, sem Víkverji sat eitt sinn í tímum hjá, þegar hann var spurður um það hverjir stæðu best að vígi í kosningum, sem þá stóðu fyrir dyrum í Bandaríkjunum.
Meira
FYRSTA mark Eiðs Smára Guðjohnsen á Nou Camp, heimavelli Barcelona, dugði ekki til sigurs gegn hans gömlu félögum í Chelsea er liðin mættust í Meistaradeildinni í gærkvöldi.
Meira
FORRÁÐAMENN Evrópu-og Spánarmeistara Barcelona lýsa yfir fullum stuðningi við Eið Smára Guðjohnsen og útiloka að nýr framherji verði keyptur þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. ,,Við höfum mikið álit á Eiði og Javier Saviola.
Meira
Forráðamenn NBA-liðsins New York Knicks hafa komist að samkomulagi við fyrrum þjálfara félagsins, Larry Brown , hvað varðar starfslok hans hjá félaginu. Brown skrifaði undir fimm ára samning við félagið er hann tók við þjálfun liðsins sumarið 2005.
Meira
George O'Grady , stjórnarformaður Evrópumótaraðarinnar í golfi, fundaði nýverið með forstjóra Omega-fyrirtækisins sem er einn af stærstu styrktaraðilum Evrópumótaraðarinnar. O'Grady ræddi m.a.
Meira
MATTHÍAS Guðmundsson knattspyrnumaður, sem leikið hefur allan sinn feril með Val, er í samningaviðræðum við Íslandsmeistara FH um að ganga til liðs við félagið.
Meira
NOEL White, stjórnarmaður í enska knattspyrnufélaginu Liverpool, staðfesti í gær að það hefði verið hann sem gagnrýndi Rafael Benítez, knattspyrnustjóra félagsins, í blaðaviðtali á dögunum, án þess að nafn hans kæmi fram.
Meira
ÚRVALSDEILDARLIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla er með tvo bandaríska leikmenn á sínum vegum þessa stundina en liðið ætlar að nota þá báða í Evrópukeppninni sem hefst í næstu viku.
Meira
UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2005-2006 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna og unglinga.
Meira
FJÓRIR fyrrum Evrópumeistarar, AC Milan, Real Madrid, Celtic og Manchester United ásamt frönsku meisturunum í Lyon geta í kvöld tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en fjórðu umferð riðlakeppninnar lýkur í kvöld.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.