Greinar mánudaginn 6. nóvember 2006

Fréttir

6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Aðgerðum stýrt úr björgunarmiðstöð

JÓN Gunnarsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar (t.h.), stóð ásamt fleirum vaktina í björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð frá því snemma í gærmorgun. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Aftakaveður gekk yfir og olli víða usla

Eftir Brján Jónasson og Örlyg Stein Sigurjónsson STORMUR gekk yfir landið allt í gær og hafði í för með sér talsverðar skemmdir á eignum víða um land. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Áhersla á öryggismál Fjarðaálsverkefnis skilar sér

Reyðarfjörður | Starfsmenn Fjarðaálsverkefnisins halda nú upp á að í annað sinn í byggingarferli Bechtel við álverið á Reyðarfirði hafa náðst 2,5 milljónir samfelldra vinnustunda án fjarveruslysa. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Bílrúður splundruðust og lakk skemmdist í sandfoki

STORMVIÐRIÐ sem gekk yfir landið olli miklu annríki hjá björgunarsveitarmönnum víða um land við að hemja fjúkandi þakplötur og lausamuni sem ekki hafði verið gengið nægilega tryggilega frá. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Bjargað úr brennandi húsi

ELDUR varð laus í íbúðarhúsi á Húsavík á ellefta tímanum í gærkvöldi. Lögreglan bjargaði manni úr brennandi húsinu áður en slökkvilið kom á vettvang og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Doktorsritgerð í eðlisfræði

* SKÚLI Guðmundsson varði doktorsritgerð sína, "Studies of Lightcone Worldsheet Dynamics in Perturbation Theory and with Monte Carlo Simulations", 12. október sl. frá eðlisfræðideild University of Florida. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fengum traustsyfirlýsingu

"MÉR sýnist augljóst að við þingmennirnir höfum fengið traustsyfirlýsingu flokksfélaganna. Að okkur var sótt en við fáum afgerandi kosningu og svo virðist sem engin stór hætta hafi verið á ferðum," sagði Einar Már Sigurðarson, sem varð í 2. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fjölfætt á Laugavegi

HUNDAR og eigendur þeirra spásseruðu niður Laugaveginn í Reykjavík sl. laugardag. Hundaræktarfélag Íslands stóð fyrir göngunni. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Flestir hlynntir fjölmenningu

MEIRA en helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart því að Ísland leggi áherslu á að vera fjölmenningarsamfélag, að því er fram kemur í nóvemberhefti Þjóðarpúls Gallup. Um þriðjungurinn var hlutlaus og tæplega 15% neikvæð. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Frestuðu talningu vegna veðurs

KJÖRSTJÓRN í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi ákvað í gærkvöldi að fresta talningu atkvæða þar sem ekki reyndist unnt að koma kjörgögnum úr Vestmannaeyjum til lands vegna veðurs. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Færðu Krabbameinsfélaginu andvirði stafræns röntgenmyndatækis

KB banki færði sl. laugardag Krabbameinsfélagi Íslands að gjöf andvirði nýs stafræns röntgenmyndatækis til leitar að brjóstakrabbameini. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Fögnuður og fordæming

AFP. | Viðbrögð við dauðadómnum yfir Saddam Hussein voru misjöfn. Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnaði dómnum og sjítar í Bagdad dönsuðu á götum úti af gleði og veifuðu fánum. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 5. sæti

ÁRNI Þór Helgason arkitekt gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 11. nóvember. Árni Þór hefur verið búsettur í Hafnarfirði í nokkur ár. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gengu á miðnætti gegn nauðgunum

AÐFARANÓTT sunnudags stóð Jafningjafræðslan fyrir göngu niður Laugaveginn. Markmiðið með göngunni var að fá sem flesta úr öllum þjóðfélagshópum til að taka höndum saman í baráttunni gegn nauðgunum og snúa við óheillaþróun í þeim efnum. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Grjóti rigndi yfir bústaði

HJÓLHÝSI og sumarbústaður í Norðfirði skemmdust þegar grjóti rigndi yfir þau af völdum sprenginga á vegum verktaka í grjótnámi þar skammt frá. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Guðni Ágústsson vill fyrsta sæti listans

GUÐNI Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, gefur kost á sér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Gunnar bar sigur úr býtum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is GUNNAR Svavarsson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum á vori komanda, en hann hlaut 1. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 386 orð

Hjúfruðu sig saman og biðu

"MÉR fannst ég vera að segja frá jólasveininum þegar ég reyndi að sannfæra Þjóðverjana um að á endanum yrði sendur bíll til okkar. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hussein dæmdur til dauða

Bagdad. AFP. | Fyrrverandi forseti Íraks, Saddam Hussein, og sex samverkamenn hans fengu í gær dóm fyrir morð á 148 sjítum fyrir um 24 árum. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kjör yfirmanns WHO í vikunni

NÝR yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) verður valinn í vikunni og eru frambjóðendur frá Kína, Japan og Mexíkó taldir sigurstranglegastir en Davíð H. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneytinu, er í framboði fyrir Íslands hönd. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Lára alsæl með þriðja sætið

"ÉG ER alsæl með þriðja sætið," sagði Lára Stefánsdóttir við Morgunblaðið þegar úrslit lágu fyrir á laugardagskvöldið. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 110 orð

Loks kona fylkisstjóri í Nígeríu

Lagos. AFP. | Virginia Etiaba tók við stöðu fylkisstjóra í Anambra í Nígeríu fyrir helgi og er hún fyrsta konan til að verða fylkisstjóri í landinu. Fyrir um sjö mánuðum var Chris Ngige, fylkisstjóri, látinn víkja og tók Peter Obi við af honum. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Miklar áhyggjur af deilum á LSH

FORMAÐUR læknaráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) ritaði framkvæmdastjóra LSH bréf 24. október sl. þar sem stjórn læknaráðsins lagði til við stjórnendur sjúkrahússins að þeir tækju upp viðræður við Stefán E. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 213 orð

Milljónir manna án rafmagns í Evrópu

París. AFP. | Víða var rafmagnslaust í Evrópu á laugardag vegna skyndilegrar aukinnar rafmagnsnotkunar í Þýskalandi í kjölfar kuldakasts og litlu munaði að álfan yrði nær öll myrkvuð. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Mjög ánægður með prófkjörið

KRISTJÁN L. Möller frá Siglufirði, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis og varaformaður þingflokks Samfylkingarinnar, sagðist mjög ánægður með prófkjörið þegar Morgunblaðið spjallaði við hann í Lárusarhúsi eftir að síðustu tölur voru birtar. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 155 orð

Nýr viðskiptasamningur Kína og Afríku

Peking. AFP. | Kína og Afríka undirrituðu nýjan viðskiptasamning í gær að verðmæti 1,9 milljarða dollara, um 129,5 milljarða króna. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 589 orð

Opið bréf til menntamálaráðherra

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur óskað eftir birtingu eftirfarandi greinar sem er opið bréf til menntamálaráðherra: "Í síðustu viku fór fram ráðstefna á vegum menntamálaráðuneytisins sem bar yfirskriftina "Menntun í mótun: Þróun menntastefnu... Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

"Baráttan hefur styrkt mig"

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir alþingiskona segist vel geta unað við þriðja sætið, en hún gaf kost á sér í það fyrsta. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

"Listinn er mjög sterkur"

KATRÍN Júlíusdóttir þingkona hlaut örugga kosningu í 2. sætið í prófkjörinu. Katrín segist vera mjög þakklát þeim fjölmörgu sem veittu henni stuðning og er bjartsýn á að sá listi sem valinn var á laugardaginn eigi eftir að ná mjög góðum árangri í vor. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 1 mynd

"Meistari með brjósklos"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is "ÉG er að sjálfsögðu ánægður með árangurinn og þetta hvetur mann áfram í framhaldinu. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

"Sterkur listi"

"ÉG stefndi að því í upphafi að ná sæti í forystusveitinni og það hefur tekist," segir Árni Páll Árnason lögmaður, sem lenti í 4. sæti í prófkjörinu. Árni bauð sig fram í 1. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð

Samdráttur í jarðvinnu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TILBOÐ í þrjú verk sem Vegagerðin bauð út, og voru opnuð sl. þriðjudag, benda eindregið til þess að verkefnaskortur sé yfirvofandi hjá jarðvinnuverktökum. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Sigurinn Samfylkingarinnar

"ÞETTA var mjög spennandi prófkjörsnótt, tölurnar komu á víxl og um tíma munaði innan við tveimur tugum atkvæða á okkur Þórunni," segir Gunnar Svavarsson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, sem vann prófkjörið á laugardaginn. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á dómnum

Bagdad. AFP. | Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, og sex samverkamenn hans voru í gær dæmdir fyrir morð á 148 sjítum í þorpinu Dujail norður af Bagdad 1982. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Skotárás á krá í Kaupmannahöfn

Kaupmannahöfn. Politiken. | Tveir menn eru eftirlýstir eftir að hafa skotið á fólk og myrt einn gest á krá í Kaupmannahöfn í gærmorgun. Verknaðurinn átti sér stað rétt fyrir klukkan sjö í gærmorgun. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Spennandi kosningar

Washington. AFP. | Samkvæmt skoðanakönnunum verða demókratar sigurvegarar í þingkosningunum í Bandaríkjunum á morgun. Spáð er að þeir nái meirihluta í fulltrúadeildinni og jafnvel einnig í öldungadeildinni. Meira
6. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 74 orð

Tólf féllu í árásum

Indlandi. AFP. | Að minnsta kosti tólf manns létust og meira en 40 særðust í tveimur sprengjuárásum í Guwahati á Indlandi skömmu eftir hádegi í gær. Sprengjurnar sprungu nánast á sama tíma. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Tvö skip slitnuðu frá bryggju

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is LANDFESTAR sem héldu tveimur skipum við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn slitnuðu í veðri sem gekk yfir höfuðborgarsvæðið í gærmorgun og strönduðu þau á sandbakka skammt frá bryggjunni. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Við erum ein fjölskylda

KLUKKAN sjö á laugardagskvöld lauk 35 klukkustunda skákmaraþoni Hrafns Jökulssonar, en hann tefldi á þessum tíma 250 skákir og var tilgangurinn að safna fyrir starfi skákfélagsins Hróksins á Grænlandi. Var þetta þriðja skákmaraþon Hrafns. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

Vill að stjórnarskrárnefnd fái lengri frest

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is JÓN Kristjánsson, formaður stjórnarskrárnefndar, segist binda vonir við að nefndin komist að niðurstöðu á miðvikudaginn um hvernig vinnu hennar verður háttað næstu mánuði. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1261 orð | 2 myndir

Virkjanir bíða raforkusamnings

Farið er að sjá fyrir endann á byggingu Kárahnjúkavirkjunar og kastljósið farið að beinast að fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár. Umhverfismat fyrir virkjanirnar hefur þegar verið staðfest. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Virkjanir í biðstöðu

HAFIST verður handa við að vinna deiliskipulag fyrir þrjár virkjanir í Þjórsá eftir áramót, en allar virkjanirnar hafa þegar staðist umhverfismat. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 465 orð | 4 myndir

Víða skemmdir á eignum í ofsaveðri

Suðvestanstormviðrið sem gekk yfir landið í gær í fyrstu meiriháttar lægð þessa vetrar var mjög öflugt og hafði í för með sér nokkrar skemmdir á eignum, þótt sjaldnast hafi verið um alvarlega eyðileggingu að ræða. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Þingmennirnir héldu velli

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KRISTJÁN L. Möller og Einar Már Sigurðarson, alþingismenn Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, héldu sínu í prófkjöri en niðurstaða póstkosningar var kynnt á Akureyri á laugardagskvöldið. Meira
6. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Þúsundir farþega biðu af sér veðrið

ÓVEÐRIÐ sem gekk yfir landið í gær truflaði samgöngur umtalsvert. Millilandaflug lá niðri fyrripart dags, svo til allt innanlandsflug féll niður og öllum ferðum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs var aflýst. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2006 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Loksins, loksins

Loksins, loksins sagði Kristján heitinn Albertsson í einum frægasta ritdómi Íslandssögunnar um Vefarann mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness. Meira
6. nóvember 2006 | Leiðarar | 868 orð

Samvizkuspurning

Vésteinn Lúðvíksson rithöfundur leggur samvizkuspurningu fyrir íslenzku þjóðina í grein í Lesbók Morgunblaðsins í gær. Meira

Menning

6. nóvember 2006 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Áltaskan barin

Frank Aarnink slagverksleikari flutti tónsmíðar eftir Roderik de Man, Christopher Deane, Lárus H. Grímsson og Önnu Þorvaldsdóttur. Sunnudagur 29. október. Meira
6. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 351 orð | 1 mynd

Bardagar og boðskapur

Leikstjóri: Ronny Yu. Aðalleikendur: Jet Li, Nakamura Shidou, Sun Li,Dong Yong. 105 mín. Kína/Hong Kong/Bandaríkin 2006. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 372 orð | 15 myndir

,,Betriborgarbaráttumenn og Glitnisregnhlíf"

Flugan er kaffihúsafíkill og sinnir gjarnan þeirri nautn sinni snemma á morgnana eins og aðrir borgarbúar sem undirbúa vinnudaginn með einum stórum latte og blaðalestri. Meira
6. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 449 orð | 1 mynd

Borubrattur, geðbætandi Borat

Leikstjóri: Larry Charles. Aðalleikendur: Sacha Baron Cohen, Ken Davitian, Luenell, Pamela Anderson (sem hún sjálf). 90 mín. Bandaríkin 2006. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Robert De Niro og rapparinn 50 Cent eru í samningaviðræðum um að leika saman í myndinni New Orleans sem er löggumynd þar sem bakgrunnurinn er fellibylurinn Katrín sem gekk yfir New Orleans í Bandaríkjunum í fyrra. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrrverandi forsetadóttirin Chelsea Clinton hefur hafið störf hjá Avenue Capital Group fjárfestingarsjóðnum sem er með höfuðstöðvar sínar í New York-borg. Clinton sem er nú 26 ára og einkabarn Hillary og Bill Clinton var áður ráðgjafi hjá Mc Kinsey &... Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn ungi Neil Patrick Harris er samkynhneigður og vill þagga niður raddir sem hafa haldið því fram að hann neiti kynhneigð sinni. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bítillinn Paul McCartney er talinn hafa keypt hljóðupptökur af manni sem skrifaði bók með fyrrverandi eiginkonu hans Lindu McCartney , á 200. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 98 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Það er óhætt að segja að söngkonan Shakira hafi "átt" sjöundu suðuramerísku (latin) Grammy-verðlaunahátíðina sem var haldin í New York nýlega. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrirsætan Kate Moss hreppti titilinn ,,fyrirsæta ársins" á breskri verðlaunahátíð tískugeirans í gær, British Fashion Awards. Fyrir um ári komst upp um eiturlyfjaneyslu Moss. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Russel Crowe , sem játaði að hafa gerst sekur um ofbeldi í Bandaríkjunum í fyrra, heldur því fram að ekki hefði verið gert jafnmikið úr umræddu atviki í heimalandi sínu, Ástralíu. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 78 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Breska kvikmyndaakademían (BAFTA) veitti Britannia-verðlaunin 2006 í Los Angeles síðastliðinn fimmtudag. Þar voru Hollywood-goðsagnirnar Clint Eastwood og Sidney Poitier heiðraðir fyrir ævistarf sitt. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 216 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sveitasöngvarinn Keith Urban er nú sagður hafa farið í áfengismeðferð þar sem kveðið sé á um það í kaupmála hans og kvikmyndaleikkonunnar Nicole Kidman að hann fari í meðferð hefji hann áfengis- eða fíkniefnaneyslu að nýju. Meira
6. nóvember 2006 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Goð í sínum goðorðum á Mokka

NÚ STENDUR yfir ljósmyndasýning Sigurður Gunnarsson á Kaffi Mokka á Skólavörðustíg. Um er að ræða portrettmyndir af goðum Ásatrúarfélagsins og Reykjavíkurgoðorðs. Meira
6. nóvember 2006 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Hefur sýnt víða um Bandaríkin

MYNDLISTARMAÐURINN Katrín Sigurðardóttir heldur fyrirlestur um verk sín í Listaháskóla Íslands í Laugarnesi kl. 12.30 í dag. Meira
6. nóvember 2006 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Heimildamynd um Stones

EINN vegsamaðasti kvikmyndaleikstjóri dagsins í dag, Martin Scorsese, vinnur nú að heimildamynd um eina af langlífustu og stærstu hljómsveit í heimi, Rolling Stones. Meira
6. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Hver var að hlæja?

RÍKISKASSINN á stundum góða spretti þegar kemur að vali á breskum gamanþáttum. Sumum þætti kannski nóg um að raða tveimur slíkum á dagskrána sama kvöldið en mér finnst það bara ágætt. Hér er um að ræða Fréttahauka og Litla-Bretland strax á eftir. Meira
6. nóvember 2006 | Menningarlíf | 1415 orð | 2 myndir

Ljós á hörund en svört að innan

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is Ég ætla mér að flytja aftur inn í frumskóginn þegar aðstæður leyfa það. Meira
6. nóvember 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Mood og Rætur á Classic Rock

Á SKEMMTISTAÐNUM Classic Rock í Ármúla 5 verður haldið blúskvöld í kvöld. Það eru hljómsveitirnar Mood og Rætur sem stíga á svið í kvöld en þess má geta að Þorsteinn Einarsson, söngvari og gítarleikari Hjálma, fer fyrir Rótum. Meira
6. nóvember 2006 | Bókmenntir | 402 orð | 1 mynd

Myrkrið

Eftir Bjarna Bernharð. Deus 2006. 69 bls. Meira
6. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

"Gay pride"-hátíð í Jerúsalem

Palestínsk dragdrottning kemur fram á sýningu á skemmtistað fyrir samkynhneigða karlmenn í Jerúsalem á laugardagskvöldið. Meira
6. nóvember 2006 | Tónlist | 672 orð

Tekið á móti Megasi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÚT ER komin platan Magga Stína syngur Megas en þar flytur hún ellefu lög meistarans, og þar af þrjú sem ekki hafa heyrst áður. Meira

Umræðan

6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Að loknu þingi Norðurlandaráðs

Bjarki Már Magnússon skrifar um norrænt samstarf: "Það er víðtækur stuðningur meðal almennings við norrænt samstarf sem ætti að vera íslenskum stjórnvöldum leiðarljós í mótun nýrrar öryggisstefnu landsins." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Að mæta framtíð

Þórhildur Þorleifsdóttir skrifar um kennslu- og menntamál: "Það nær auðvitað engri átt að þriðjungur þjóðarinnar hafi einungis grunnmenntun og að brottfall úr framhaldsskólum sé viðvarandi vandamál." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing háskólastigsins

Tryggvi Thayer fjallar um alþjóðavæðingu háskólastigsins: "Það verður afar athyglisvert að bera skýrsluna um háskólastigið á Íslandi saman við skýrslur annarra landa..." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Draumalandið Ísland

Hallveig Björk Höskuldsdóttir fjallar um Draumalandið: "...þegar til lengri tíma er litið verður heildarvirði meira með þeirri hagræðingu að skipta Íslandi í þrjú meginsvæði: Mannabyggð, Landsbyggðina og Vestmannaeyjar ..." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Er hægt að bæta umferðarmenninguna?

Torfi Guðbrandsson fjallar um hraðakstur: "Það sem þarf að gera er að slá fast á ofsaaksturinn, þannig að engum komi til hugar að aka lengur á ólöglegum hraða." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Ég er til í þennan slag

Ellert B Schram segir frá ástæðum þess að hann gefur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík: "Þeir sem telja mig geta gert gagn, þeir kjósa mig. Þeir sem telja lista Samfylkingarinnar sigurstranglegri án mín, þeir kjósa mig ekki." Meira
6. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 235 orð | 1 mynd

Flytjum MR og Kvennaskólann úr miðbænum

Frá Stefáni Helga Valssyni: "BÍLASTÆÐAVANDINN í miðbæ Reykjavíkur er slíkur að íbúar krefjast úrbóta. Vandann er hægt að leysa með því að flytja Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann úr miðbænum, eða byggja bílastæðahús." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Hvað eiga Einstein, Sitting Bull og himbrimi sameiginlegt?

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um myndlistarsýningu í Gerðarsafni: "Erfitt hefur verið að opna augu Íslendinga fyrir krókum og kimum stóru landanna sem ná langt norður og vestur fyrir okkar eyju." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Hvað koma eiginlega margir í kirkju?

María Ágústsdóttir fjallar um kirkjusókn: "Af einstökum liðum sjáum við mesta aukningu í helgihaldinu, en messum, kyrrðar- og bænastundum hefur bæði fjölgað og eins sækja þær fleiri." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hverskonar þjóð ?

Halldór Jónsson skrifar um afstöðu Íslendinga til fjölþjóðasamfélagsins: "Andvaraleysi getur haft ófyrirséðar afleiðingar." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Landbúnaðurinn lagður í rúst

Kristófer Már Kristinsson skrifar um landbúnað: "Gallinn við landbúnaðarframtíð framsóknarmanna er sá að hún gerir ekki ráð fyrir markaði eða neytendum." Meira
6. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 377 orð

Mótmæli gegn betri lífskjörum

Frá Gunnari Sveinssyni: "MÓTMÆLIN gegn virkjunarframkvæmdum við Kárahnjúka halda enn áfram. Mér finnst að það séu raunverulega mótmæli gegn betri lífskjörum okkar. Hvar værum við stödd ef við hefðum ekki virkjað t.d. Sogið og Þjórsá?" Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Rannsóknaleyfi

Ólafur G. Flóvenz skrifar um háhitarannsóknir og rannsóknaboranir: "Með því að leggjast gegn veitingu rannsóknaleyfa er verið að auka hættu á að teknar verði óskynsamlegar ákvarðanir um virkjun, aðra nýtingu eða verndun." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 295 orð

Ríkisstjórn jafnaðarmanna

SAMFYLKINGIN gengur nú inn í einn mikilvægasta vetur í sögu flokksins. Við þurfum að halda vel á spilunum til að ná því höfuðmarkmiði okkar að fella ríkisstjórnina, þannig að hér taki við ríkisstjórn jafnaðarmanna. Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Skattreglur greiði veg menningar og mannúðar

Mörður Árnason fjallar um skattamál og tillögur Samfylkingarinnar þar að lútandi: "Í nýrri tillögu leggjum við til, sjö Samfylkingarmenn, að gerð verði gangskör að breyttum skattareglum um framlög til mannúðar- og menningarstarfs." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um kynfrelsið

Brynja Halldórsdóttir skrifar um nauðganir: "Þeir aumingjar og hrottar sem nauðgarar eru koma óorði á aðra karlmenn." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Svona gera menn ekki

Glúmur Baldvinsson skrifar um ójöfnuð í íslensku samfélagi: "Ekkert samfélag þolir ójöfnuð til lengri tíma." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Tvöföldun Suðurlandsvegar lykillinn að þróun byggðar

Grímur Gíslason fjallar um samgöngumál: "Sjóvá Almennar og sveitarfélögin hafa ýtt vagninum af stað með stofnun Suðurlandsvegar ehf. og nú er það Sunnlendinga allra að ýta vagninum áfram að markinu." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Umræðan um hrun fiskstofna, fiskvernd og miðlun upplýsinga

Jóhann Sigurjónsson svarar leiðara Morgunblaðsins: "...gefur umrædd grein í Science engan veginn tilefni til að gefa almenningi þá sýn á fiskveiðarnar í heiminum, hvað þá á Íslandsmiðum, að ástæða sé til að ætla að þær muni líða undir lok eftir hálfa öld." Meira
6. nóvember 2006 | Velvakandi | 359 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Vont veður "ÞRIÐJA leiðin gæti verið sú, að vinna með markvissum hætti gegn fjölgun bíla og aukinni notkun strætisvagna. En er það raunhæf leið á Íslandi, þar sem veður er oft vont yfir vetrartímann? Tæplega. Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Verðmæti vatnsréttinda

Jón Jónsson skrifar um vatnsréttindi: "Verðmyndun vatnsréttinda sem ársgreiðsla af brúttóorkusölu er eðlileg og heppileg aðferð í markaðsvæddu umhverfi, bæði fyrir eiganda vatnsréttinda og virkjunaraðila." Meira
6. nóvember 2006 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Öflugt menntakerfi er grunnurinn að þekkingarsamfélagi

Bryndís Haraldsdóttir fjallar um menntakerfið og þekkingariðnaðinn: "Á Íslandi er vel menntað vinnuafl en ljóst er að ef við horfum til framtíðar þurfum við að leggja mikla rækt við íslenska menntakerfið og tryggja gæði þess." Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Arngrímur Sveinsson

Arngrímur Sveinsson fæddist á Svarfhóli í Svínadal í Borgarfirði 8. mars 1949. Hann lést af slysförum 21. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 28. október. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Brynhildur Sigurjónsdóttir

Brynhildur Sigurjónsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 21. maí 1928. Hún lést 14. október 2006 á Landakotsspítala í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Sigurjón Bjarnason, f. á Sperðli í Vestur-Landeyjum 14. október 1883, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Halldór Þorvaldur Ólafsson

Halldór Þorvaldur Ólafsson, sjómaður og matsveinn, fæddist á Ísafirði 17. maí 1923. Hann andaðist á Landspítala Landakoti 12. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. október. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Hjörleifur Ingólfsson

Hjörleifur Ingólfsson fæddist á Vöglum í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu 4. september 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Jóhann Fannar Ingibjörnsson

Jóhann Fannar Ingibjörnsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1972. Hann lést af slysförum 16. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Leifur Jóhannesson

Leifur Jóhannesson fæddist í Reykjavík 14. desember 1918. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðríður Helgadóttir, f. 9.11. 1873, d. 21.2. 1958, og Jóhannes L.L. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Ósk Hilmarsdóttir

Ósk Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1952. Hún lést á heimili sínu 21. október síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Páll G. Guðjónsson

Páll G. Guðjónsson fyrrverandi kaupmaður fæddist í Hellukoti á Vatnsleysuströnd 8. janúar 1918. Hann lést á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi 31. október síðastliðinn. Hann var næst elsta barn hjónanna Guðjóns Jónssonar, f. 4.9. 1886, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Sigrún Bjarnadóttir

Sigrún Bjarnadóttir fæddist í Landsveit 15. júní 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju í Holtum 28. október. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2006 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Tryggvi Gunnar Blöndal

Tryggvi Gunnar Blöndal fæddist í Stykkishólmi 3. júlí 1914. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 13. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 20. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. nóvember 2006 | Sjávarútvegur | 1180 orð | 1 mynd

Verður að bera virðingu fyrir starfinu sínu

Eftir Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur Mæðgurnar Ester Ólafsdóttir og Elva Björk Einarsdóttir starfa báðar við fiskvinnslu í Godthaab í Nöf í Vestmannaeyjum. Meira

Viðskipti

6. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Heildarskuldir lækka

HEILDARSKULDIR ríkissjóðs hafa lækkað úr 46% af landsframleiðslu árið 1997 niður í um 17% á þessu ári samkvæmt því sem segir í fréttabréfi Fjármálaráðuneytisins. Meira
6. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Kaupir í Pricer

STRAUMUR-Burðarás fjárfestingarbanki hefur keypt ríflega 10% hlut í sænska upplýsingatæknifyrirtækinu Pricer, en fyrir helgi var tilkynnt um kaup bankans á um 45 milljónum B-hluta í sænska fyrirtækinu. Meira
6. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Krafan hækkar

ÁVÖXTUNARKRAFA íbúðabréfa hækkaði umtalsvert í október eða um 40-148 punkta. Stysti flokkur íbúðabréfa (HFF14) hækkaði mest og var mikill söluþrýstingur á markaði að því er segir í Hálffimm fréttum greiningardeildar KB banka. Meira
6. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 229 orð

Neikvæð áhrif vaxta

EF stefna Seðlabankans verður áfram aðhaldssöm og stýrivextir verða óbreyttir (14%) langt fram á næsta ár mun það hafa neikvæð áhrif á hlutabréfaverð hér á landi. Þetta segir í Morgunkorni Greiningar Glitnis. Meira
6. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Orkuvandinn leystur?

TVÆR bandarískar menntaskólastúlkur, þær Holly Jacobson and Tessa Churchill, kunna að hafa fundið leið til að draga úr orkuvandræðum heimsins, en þær kynntu í gær í MIT-háskólanum uppgötvun sína á þörungategund sem hægt er að rækta til vinnslu lífræns... Meira
6. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Styrkja forðann

SEÐLABANKI Íslands hefur, í umboði fjármálaráðherra , falið Barclays Capital, Citigroup and Dresdner Kleinwort að hefja undirbúning að lántöku á evrumarkaði. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2006 | Daglegt líf | 1229 orð | 2 myndir

Hver er þín lífeyrisáætlun?

Ertu búinn að gera lífeyrisáætlun? Hvernig er hún nákvæmlega? Ef þú ert með svör við þessum spurningum á reiðum höndum þarftu ekki að hafa áhyggjur. Ef ekki þarftu að hugsa þinn gang eins og Unnur H. Meira
6. nóvember 2006 | Daglegt líf | 422 orð | 2 myndir

Með adrenalínið á fullu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Eins og elding hleypur hún yfir mela og móa, milli fiskikara og hjólagrinda. Fimlega víkur hún sér undan skæðri skothríð andstæðinganna og skelfist ekkert. Meira
6. nóvember 2006 | Daglegt líf | 745 orð | 1 mynd

Stríðinn og stjórnsamur þrífætlingur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HANN Stubbi litli er "doldið ræfilslegur", lágur vexti og einn af örfáum þrífætlingum þessa lands. Meira
6. nóvember 2006 | Daglegt líf | 251 orð | 1 mynd

Testósterón hefur minnkað í körlum

NÝ rannsókn í Bandaríkjunum bendir til þess að karlmenn séu með miklu minna af kynhormóninu testósteróni en jafnaldrar þeirra fyrir 10 eða 20 árum, að því er fram kemur á vef tímaritsins Journal of Clinical Endocrinology . Meira
6. nóvember 2006 | Daglegt líf | 714 orð | 3 myndir

Þolreiðarkeppni fyrir alla hestamenn

Íslenski hesturinn er hrein gullnáma. Póri í Laxnesi segir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur frá útrás hestsins. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2006 | Fastir þættir | 135 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upplýsingaþvingun. Meira
6. nóvember 2006 | Fastir þættir | 476 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 26. október sl. hófst spilamennska í aðaltvímenningi félagsins. Mótið heitir Sigfúsarmótið, í höfuðið á Sigfúsi Þórðarsyni, heiðursfélaga Bridsfélags Selfoss, en hann gaf verðlaunagripinn sem spilað er um. Meira
6. nóvember 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í Listaháskóla

Katrín Sigurðardóttir myndlistarmaður heldur fyrirlestur um verk sín í Listaháskóla Íslands, Laugarnesi, í dag, mánudaginn 6. nóvember kl. 12.30. Meira
6. nóvember 2006 | Fastir þættir | 22 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þingið hefst á morgun og lýkur á laugardag. BETRA VÆRI: Þingið hefst á morgun og því lýkur á... Meira
6. nóvember 2006 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Gunnhildur Einarsdóttir og Guðný...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Gunnhildur Einarsdóttir og Guðný Ósk Guðnadóttir, söfnuðu 3.818 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Á myndina vantar Dagnýju Rós... Meira
6. nóvember 2006 | Í dag | 512 orð | 1 mynd

Möguleikar myndgreiningar

Vilmundur Guðnason fæddist í Reykjavík 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1979, læknaprófi frá Háskóla Íslands 1985 og doktorsprófi í erfðafræði frá Lundúnaháskóla 1995. Meira
6. nóvember 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
6. nóvember 2006 | Dagbók | 81 orð

Pennavinir

AURÉLIO M. Da Silva, sem er frá Suður-Ameríku, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann skrifar á ensku. Aurélio M. Da Silva, Rua Padre Nóbrega, 50 16400-726 Lins - Sp. Brazil, South-America - Br. aurelio.machado@zipmail.com. Meira
6. nóvember 2006 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

"Sjöunda innsiglið" - kvikmynd Bergmans í Landakoti

Í dag, mánudaginn 6. nóvember, er kvikmyndakvöld í safnaðarheimili Kristskirkju á Hávallagötu 16. Sýningin hefst kl. 20. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Meira
6. nóvember 2006 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. exd5 Dxd5 6. Bxf6 Bxc3+ 7. bxc3 gxf6 8. Dd2 Da5 9. Bd3 Bd7 10. Re2 Bc6 11. Rf4 e5 12. dxe5 fxe5 13. Rh5 Rd7 14. Rg7+ Kf8 15. Rh5 e4 16. Be2 Ke7 17. Hd1 Hag8 18. Rg3 De5 19. De3 b6 20. Hd4 Kd8 21. O-O f5 22. Meira
6. nóvember 2006 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Smiðjan listhús - sýning

Sýning á verkum málarans og lærimeistarans Sigurðar Sigurðarsonar stendur til 12. nóvember. Hér er um að ræða nokkur myndverk sem spanna svo til allan feril listamannsins. Meira
6. nóvember 2006 | Fastir þættir | 292 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Óhugnanleg frétt birtist í Morgunblaðinu síðastliðinn fimmtudag, ekki raunar á forsíðu heldur á blaðsíðu fjögur. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2006 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

Birgir Leifur komst á lokaúrtökumótið

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, tryggði sér á laugardaginn rétt til að leika á þriðja og síðasta úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Elfsborg sænskur meistari

SÆNSKA liðið Elfsborg tryggði sér í gær sænska meistaratitilinn í knattspyrnu þegar liðið lagði Djurgården 1:0. Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn með Djurgården en Kári Árnason, sem hefur verið meiddur, kom inn á þegar sex mínútur voru til leiksloka. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 1345 orð | 2 myndir

England Fulham - Everton 1:0 Claus Jensen 66. - 23.327. Bolton - Wigan...

England Fulham - Everton 1:0 Claus Jensen 66. - 23.327. Bolton - Wigan 0:1 - Lee McCulloch 79. - 21.255. Watford - Middlesbrough 2:0 Jonathan Woodgate (sjálfsmark 6.) Ashley Young 60. - 18.951. Man. United - Portsmouth 3:0 Louis Saha, víti, 2. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pétur Hafliði Marteinsson fékk gult spjald á síðustu mínútu í sínum síðasta deildarleik með Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þá vann Hammarby liðsmenn Öster , 1:2, á útivelli. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Valencia , sem Jón Arnór Stefánsson leikur með á Spáni , vann í gær annan leikinn í röð. Nú var Akasvaya Girona lagt að velli með tveimur stigum, 79:77. Liði skipti um þjálfara fyrir skömmu og hefur ekki tapað síðan það var gert. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Gylfason skoraði sex mörk og átti fínan leik þegar lið hans Wilhelmshavener vann Düsseldorf , 30:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Með sigrinum lyftist Wilhelmshavener upp í 11. sæti deildarinnar. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sebastian Coe , formaður framkvæmdanefndar Ólympíuleikanna í London 2012, hefur útilokað að West Ham flytji og hafi heimavöll sinn á væntanlegum velli sem byggður verður fyrir Ólympíuleikana. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Logi Geirsson skoruðu sex mörk hvor þegar lið þeirra Lemgo vann ísraelska liðið Maccabi Rishon Le Zion , 25:42, á útivelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-keppninni í handknattleik. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Gerpla vann silfrið

KVENNASVEIT Gerplu vann á laugardag til silfurverðlauna á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Ostrava í Tékklandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk sveit vinnur til verðlauna á Evrópumeistaramóti í hópfimleikum. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 131 orð

Haukar halda sínu striki

HAUKAR halda sínu striki í Iceland Express-deild kvenna í körfu. Liðið lagði Grindavíkinga 108:82 í Grindavík í gær og hefur sigrað í öllum fjórum leikjum sínum í deildinni. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

HK slapp með skrekkinn

KÓPAVOGSPILTAR endurheimtu toppsætið í DHL-deildinni í handknattleik með sigri á ÍR 22:21 í Breiðholtinu á laugardag. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 9 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, DHL-deildin: KA-heimilið: Akureyri - Fylkir 18. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

ÍR - HK 21:22 Austurberg, Íslandsmót karla í handknattleik, DHL-deildin...

ÍR - HK 21:22 Austurberg, Íslandsmót karla í handknattleik, DHL-deildin, laugardaginn 4. nóvember 2006. Gangur leiks : 0:1, 5:3, 6:6, 10:7, 11:9 , 3:10, 13:13, 19:19, 21:20, 21:22. Mörk ÍR : Alinas Kakaskas 9, Jón H. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 782 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir lagðir í Hólminum

SNÆFELL varð í gærkvöldi fyrst liða til að leggja Íslandsmeistara Njarðvíkur í körfuknattleik karla. Þá mættust liðin í Stykkishólmi og lauk leiknum með 88:70-sigri Snæfells sem fór þar með í efsta sætið með jafnmörg stig og Njarðvík. Keflvíkingar lögðu ÍR, 95:72, án teljandi vandræða. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla KA - Þróttur R. 3:2 (25:15, 20:25, 26:28, 26:24, 15:7)...

Íslandsmót karla KA - Þróttur R. 3:2 (25:15, 20:25, 26:28, 26:24, 15:7) KA - Þróttur R. 3:0 (25:19, 25:15, 25:22) Íslandsmót kvenna KA - Þróttur R. 0:3 (8:25, 8:25, 16:25) KA - Þróttur R. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

Keflavík - ÍR 95:72 Keflavík, úrvalsdeildin í körfu karla, Iceland...

Keflavík - ÍR 95:72 Keflavík, úrvalsdeildin í körfu karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 5. nóvember 2006. Gangur leiksins : 8:0, 8:5, 12:11, 21:19, 24:21, 28:23, 32:23, 46:39 , 53:45, 60:46, 67:46, 71:53, 75:58, 81:61, 88:66, 95:72. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 157 orð

Mótmæli í Newcastle

ÞÚSUNDIR stuðningsmanna Newcastle stóðu fyrir mótmælaaðgerðum gegn slöku gengi þess í úrvalsdeildinni eftir ósigur gegn Sheffield United, 0:1, á laugardagskvöld. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Ólafur með á nýjan leik

ÓLAFUR Stefánsson lék á ný með liðinu sínu Ciudad Real um helgina þegar það lagði Pitck Szeged, 32:25, í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Ólafur skoraði þrjú mörk í leiknum, þar af eitt úr vítakasti. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Óvænt í Lundúnum

ÞAÐ var svo sannarlega boðið upp á knattspyrnuveislu í Lundúnum í gær þegar fjögur af úrvalsdeildarliðum borgarinnar leiddu saman hesta sína. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 225 orð

Óþarflega stórt tap hjá Haukum

HAUKAR töpuðu með tíu marka mun gegn franska liðinu Paris Handball í fyrri leik liðanna í þriðju umferð EHf-keppninnar í handknattleik en leikið var í París. Úrslitin urðu 34:24 en liðin mætast á Ásvöllum um næstu helgi. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

"Tel okkur vera með lið sem getur farið alla leið"

"ÉG var virkilega ánægur með varnarleik minna manna og markvörsluna og þessir tveir þættir fóru langt með að gera út um leikinn. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Scott vann á lokamótinu

ÁSTALINN Adam Scott sigraði á lokamóti PGA-mótaraðarinnar á þessu keppnistímabili í gærkvöldi og var það kærkominn sigur hjá honum því hann hafði ekki sigrað á þessari leiktíð. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Sevilla skaust á toppinn á Spáni

SEVILLA komst upp í efsta sæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gær með sigri á heimavelli á Osasuna 2:0. Frederic Kanoute skoraði fyrra markið og lagði síðan upp það síðara sem Adriano Correira gerði. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Sigur á starfsafmæli

SIR Alex Fergsuon, knattspyrnustjóri Manchester United, heftur verið við stjórnvölinn hjá Manchester United í rétt 20 ár í dag. Leikmenn hans ollu honum ekki vonbrigðum á laugardag þegar þeir lögðu Portsmouth, 3:0, á heimavelli að viðstöddum rúmlega 76. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 173 orð

Sjö fuglar hjá Heiðari

HEIÐAR Davíð Bragason, kylfingur úr Kili, átti frábæran síðasta hring á Emporda-vellinum á Spáni á laugardaginn þegar hann lauk leik á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Tvö töp í lokin í Hollandi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á sex landa æfingamóti sem lauk í Hollandi í gær. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Valur skrefi á undan þreytulegum Frömurum

VALSMENN endurheimtu efsta sætið í úrvalsdeild karla í handknattleik í gær með því bera sigurorð af Íslandsmeisturum Fram, 30:25, í Laugardalshöll. Valsmenn hafa 8 stig eftir fimm leiki, eru stigi á undan HK, en meistararnir eru í næstneðsta sætinu, hafa 3 stig eftir fjóra leiki. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 123 orð

Veigar á skotskónum

VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði eitt marka Stabæk þegar liðið vann stórsigur á Ham-Kam í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær, 5:1. Þar með féll Ham-Kam þrátt fyrir að áður en flautað var til leiks stæði liðið betur að vígi en Viking. Meira
6. nóvember 2006 | Íþróttir | 125 orð

Webb hafði Sörenstam

ÁSTRALSKI kylfingurinn Karrie Webb kom um helgina í veg fyrir að Annika Sörenstam hin sænska næði að sigra á Mizuna-mótinu í Japan, sjötta mótinu í röð. Webb lék síðasta hringinn á 66 höggum og lauk því leik á mótinu á 14 höggum undir pari vallarins. Meira

Fasteignablað

6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 350 orð | 1 mynd

Efri-Mýrar

Blöndós - Fasteignamiðstöðin er með í sölu núna jörðina Efri-Mýrar, landnúmer 145415, Blönduósi. Jörðin er í góðum rekstri. Góður húsakostur, en þar er m.a. rekið myndarlegt hænsnabú og er ársframleiðsla ca um 50-60 tonn á ári. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 141 orð | 1 mynd

Einimelur 7

Reykjavík - Fasteign.is er með í sölu vel við haldið 289,4 fm tvílyft einbýlishús ásamt 30,7 fm innbyggðum bílskúr. Neðri hæðin skiptist þannig: Útbyggð forstofa með flísum og skápum. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 192 orð | 2 myndir

Framnesvegur 23

Reykjavík - Fold fasteignasala er með í sölu glæsilega 128,2 fermetra penthouse-íbúð á horni Framnesvegar og Öldugötu. Aðeins þrjár íbúðir eru í stigaganginum. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 531 orð | 3 myndir

Fyrirhyggja í fyrirrúmi

Þegar kemur að því að rækta garðinn sinn er mikilvægt að hafa fyrirhyggjuna í fyrirrúmi. Slíkt getur sparað manni ómæld vandræði síðar, að ekki sé talað um líkamlegt erfiði, andvökunætur, háar fjárhæðir og álitshnekki hjá nágrönnunum. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 505 orð | 6 myndir

Fyrstu einbýlishúsalóðirnar tilbúnar til afhendingar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrstu einbýlishúsalóðirnar í landi Kross í Hvalfjarðarsveit eru nú tilbúnar til afhendingar og er mikil eftirspurn eftir þeim, að sögn Þorgeirs Jósefssonar, framkvæmdastjóra Stafna á milli ehf. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 162 orð | 4 myndir

Goðheimar 16

Reykjavík - Húsavík fasteignasala er með í sölu fallega 126,5 fm efri hæð ásamt 23,9 fm bílskúr. Eignin skiptist: Anddyri, skáli, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa. Nánari lýsing. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 707 orð | 4 myndir

Heimili Benedikts Gröndals

Um þessar mundir fara fram umræður um örlög húss Benedikts Gröndals við Vesturgötu, lýst hefur verið yfir að til standi að flytja það í Árbæjarsafn en svo heyrast háværar raddir um að heppilegra sé að hafa það á sínum upprunalega stað. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 305 orð | 1 mynd

Hættumerki þegar útfellingar myndast á veggjum

Þegar miðstöðvarlögn brestur skapast mikið vandamál á því heimili sem slíkt gerist, einkum ef rörin eru inni í veggnum. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

Klukkan sem var!

Hver man ekki eftir svona stofuklukkum? Það þótt lengi vel ómissandi að hafa myndarlegar klukkur í stofum og í eldhúsum, en nú eru þessar kröfur að mestu aflagðar, farsímar eru í hvers manns eigu og margir láta sér þá duga. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 33 orð | 1 mynd

Klukka Vilborgar

"MÉR finnst svo gaman að vakna á nóttunni og heyra klukkuna slá," sagði Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur fyrir nokkru í viðtali við Morgunblaðið um gömlu klukkuna sem stendur uppi á skáp í stofunni... Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 54 orð | 1 mynd

Menningarlegar bækur

ÞAÐ setur menningarlegan svip á heimilið að hafa t.d. listaverkbækur eða ljósmyndabækur uppi við, hér eru nokkrar slíkar settar á afar skemmtilega hannað smáborð. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 180 orð | 3 myndir

Skólastræti 3

Reykjavík - Gimli fasteignasala er með í sölu núna einbýlishúsið Skólastræti 3. Þetta er steinhús, byggt árið 1915 af Hans Pedersen og Guðrúnu Margréti konu hans. Það var teiknað af Guðmundi Hannessyni, fósturföður Guðrúnar, og er 249 fermetrar að... Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 688 orð | 5 myndir

Skyldi tryggingafélagið borga eitthvað?

Vatnstjón er eitt af því sem húseigendur óttast mjög. Þess vegna tryggir fólk sig eftir megni fyrir slíku. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Valborgu E. Baldvinsdóttur sem nýlega varð fyrir vatnsskaða, miðstöðvarlögn í vegg sprakk og þurfti að leggja nýjar lagnir. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 135 orð | 1 mynd

Víðiberg 13

Hafnarfjörður - Kjöreign er með til sölu gott og fallega innréttað steinhús ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið stendur fremst við lokaðan botnlanga. Meira
6. nóvember 2006 | Fasteignablað | 732 orð | 2 myndir

Því ekki kæla heitt vatn í stað þess að hita kalt vatn?

Skáld eiga það til að vera svo háfleyg að enginn skilur skáldskap þeirra, þau hafa löngum haft sín skáldaleyfi og jafnvel þótt fínt stundum að vera mátulega óræð, sérstaklega í bundnu máli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.