Greinar sunnudaginn 12. nóvember 2006

Fréttir

12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

20 nýjar íbúðir við Laugaveg

20 ÍBÚÐIR í nýbyggingu við Laugaveg voru í vikunni auglýstar til sölu í Fasteignablaði Morgunblaðsins en íbúðirnar standa á reitnum þar sem Stjörnubíó var áður til húsa. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 455 orð | 1 mynd

Allt í plati eða...?

"Ég féll kylliflöt í gildruna," er haft eftir bandarísku kynbombunni Pamelu Anderson, draumadísinni sem Borat leggur á sig langt og strangt ferðalag fyrir í aflóga ísbíl þvert yfir Bandaríkin. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Auðunn náði gullinu í Stafangri

AUÐUNN Jónsson varð í gær annar Íslendingurinn til að vinna gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, sem fram fór í Stafangri í Noregi, er hann bar sigur úr býtum í 125 kílóa flokki. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Áskorun um óskertar aldurstengdar bætur launafólks

STJÓRN SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu segist í yfirlýsingu hafa fylgst með síminnkandi framboði íslensks vinnuafls í verslun og þjónustu á undanförnu misseri og telur líklegt að þrátt fyrir einhverja slökun í efnahagskerfinu þá muni nokkuð vanta... Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Ásælist ríkið virkjanlegar náttúruauðlindir?

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is "MÉR er óskiljanlegt að ríkið skuli gera kröfu í Þeistareyki," segir Friðbjörn Garðarsson, lögmaður hjá Regula lögmannsstofu, sem m.a. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 1272 orð | 3 myndir

Bak við blekkingarnar

Kvikmyndir | Grínistinn Sacha Baron Cohen hefur í hlutverki fréttamannsins Borats fengið heimsbyggðina til að emja af hlátri. Svipmynd | Segolene Royal sækist eftir útnefningu franskra sósíalista til forsetaframboðs. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Björn Valur sækist eftir þriðja sæti

Björn Valur Gíslason í Ólafsfirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti í forvali VG vegna alþingiskosninganna í vor. Björn Valur er fæddur á Ólafsfirði árið 1959 og hefur haft sjómennsku að aðalstarfi frá árinu 1975. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 2288 orð | 9 myndir

Borgarlandslag í upphafi aldarinnar

Síðasta hálfa áratuginn munar mest um háhýsin sem mynda klasa í Skuggahverfi. Þar fyrir utan hafa verið byggð ný hverfi í Grafarholti, í Norðlingaholti og eldri byggð hefur verið þétt til muna í Sóltúnshverfi. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 2041 orð | 2 myndir

Breytt mataræði reyndist ráð við einhverfu sonanna

Hjónin Karen Ralston og Olgeir Jón Þórisson eiga tvo drengi sem greindir hafa verið einhverfir. Þau hafa prófað sig áfram með breytt mataræði í þeirri von að geta hjálpað drengjunum. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Dyttað að fleyjunum sem kyssa bárurnar

HANN hafði í nógu að snúast, verkamaðurinn, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í slippnum við Reykjavíkurhöfn fyrir helgi. Áratugum saman hefur kliðurinn frá höfninni og smiðshögg frá slippnum verið órjúfanlegur þáttur í borgarlífinu. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 822 orð | 1 mynd

Eðlilegt að fólk velti fyrir sér umhverfisþáttum

Orð Olgeirs um aukningu einhverfu um allt að 1.500% á síðustu tuttugu árum vekja óneitanlega athygli. Evald Sæmundsen, fötlunarsálfræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, var spurður álits. "Málið er það að frá u.þ.b. Meira
12. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Einn hundur á heimili í Peking

KÍNVERSKIR hundaeigendur mótmæla þeirri ákvörðun kommúnistastjórnarinnar í Peking að takmarka hundahald í borginni við einn hund á heimili. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 4724 orð | 8 myndir

Ekki svo stórt stökk að fullorðnast

Gerður Kristný segir það alltaf hafa blundað í sér að skrifa fyrir börn og í nýjustu barnabókinni sinni fjallar hún um það þegar vandamál fullorðna fólksins bitna á börnunum. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 894 orð | 1 mynd

Ekki valkostur að annað foreldri hætti að vinna úti

Sú var tíðin að íslenskar mæður voru upp til hópa heimavinnandi. Er líða tók á tuttugustu öldina jókst atvinnuþátttaka þeirra jafnt og þétt og nú er hún löngu orðin almenn og sjálfsögð. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Eldri borgarar leggja mjög mikið af mörkum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 3174 orð | 9 myndir

Eru foreldrar að missa af lestinni?

Morgunblaðið birti fyrir skemmstu greinaflokk undir yfirskriftinni "Er Ísland barnvænt samfélag? Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fágæt þistilfinka á Djúpavogi

Djúpivogur | Að undanförnu hafa margar tegundir flækingsfugla verið á ferðinni á Djúpavogi. Í flestum atriðum er um árvissa gesti að ræða en þó sást einn nýr og sjaldgæfur á dögunum. þar var svonefnd þistilfinka á ferð. Meira
12. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 2025 orð | 1 mynd

Frú forseti

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Hún er sögð hafa risið upp gegn íhaldssemi og niðurnjörvuðum gildum í æsku og nú hefur hún ákveðið að ganga á hólm við karlaveldið innan franska Sósíalistaflokksins. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Góð þátttaka í prófkjöri

1.850 MANNS höfðu kosið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík undir hádegið í gær. Þar af voru 1.087 utankjörfundaratkvæði. Hélt flokkurinn prófkjör vegna beggja Reykjavíkurkjördæmanna. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Halldór Guðbjarnason hættir hjá Visa Ísland

Halldór Guðbjarnason, framkvæmdastjóri Visa Ísland, hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu og fer á eftirlaun. Full sátt er um starfslok hans, en Halldór hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins síðustu sjö ár. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hálka á götunum

GRÍÐARLEG hálka á götum og stéttum mætti árrisulum íbúum höfuðborgarsvæðisins í gærmorgun þótt ekki hlytust af teljandi hálkuslys. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir framlagið

HRAFN Jökulsson, stofnandi skákfélagsins Hróksins, heiðraði í gær Ágúst Einarsson prófessor fyrir stuðning hans við útbreiðslu skáklistarinnar á Grænlandi. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Heppilegra að skuldabréfin séu með föstum vöxtum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 1774 orð | 3 myndir

Hér slær hjarta Íslands

Í bátahöfninni á Seyðisfirði liggur tíguleg svört seglskúta. Skipstjóri er þýski eðlisfræðingurinn Hauke Trinks sem þangað er kominn til að kynnast landi og þjóð. Orri Páll Ormarsson brá sér um borð og ræddi við Hauke um Ísland, siglingar og Muhammed Atta. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Höfðu norðanáttina í bakið

Það var kannski ekki mikill vindur þegar Leif Österby ræsti í hlaup Frískra Flóamanna í Flóanum í gærmorgun en um heldur óvenjulega hlaupakeppni er að ræða því ávallt er hlaupið með vindi. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Kostnaður í Reykjavík ekki undir 8 milljörðum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is RÚMLEGA 11.100 umferðaróhöpp voru tilkynnt til tryggingafélaganna árið 2005. Þar af voru um 7.200 bótaskyld. Auk þeirra má reikna með að um 2.800 minni háttar óhöpp hafi orðið sem ökumenn gerðu upp sín á milli. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 387 orð | 1 mynd

Landkynningarhliðin

Ríkisstjórninni í Kasakstan er ekki skemmt. Hún hefur ráðið tvö vestræn kynningarfyrirtæki í sína þjónustu til að leiðrétta þá mynd sem Borat dregur upp af landinu. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mannanafnanefnd lögð niður?

BJÖRN Ingi Hrafnsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, leggur til í frumvarpi, sem hann hefur lagt fram á Alþingi, að mannanafnanefnd verði lögð niður og að öll ákvæði um hana verði felld brott úr lögum um mannanöfn. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 1 mynd

"Áttu aldrei að taka upp ríkisstyrki"

Á Nýja-Sjálandi sér eitt fyrirtæki um 95% af allri mjólkurvinnslu og mjög miklar takmarkanir eru á innflutningi búvara til landsins. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 1040 orð | 1 mynd

"Fólk verður að eiga sér líf utan vinnu"

Venjulegt fólk ver ófáum vökustundum í vinnunni. Það er því engum blöðum um það að fletta að atvinnurekendur geta tekið þátt í að skapa fjölskylduvænna samfélag á Íslandi, m.a. með því að takmarka fjölda vinnustunda og gera vinnutímann sveigjanlegri. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 2024 orð | 4 myndir

Reis á móti ranglæti og spillingu

Bókarkafli | Ólafía Jóhannsdóttir var forvígismaður íslenskrar kvennabaráttu og byltingarkona, sem ferðaðist víða og kynntist jafnt hefðardömum sem niðurbeygðum konum götunnar. Dr. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Ríkisrekstur á fjölmiðlamarkaði er tímaskekkja

STJÓRN SUS hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: "Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna lýsir sárum vonbrigðum sínum með að menntamálaráðherra og ríkisstjórnin undir forystu Sjálfstæðisflokksins standi nú að frumvarpi sem ætlað er að efla rekstur... Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð

Síminn eflir GSM-samband sitt

SÍMINN hefur stórlega eflt GSM-sambandið fyrir viðskiptavini sína en settir hafa verið upp yfir 40 nýir sendar það sem af er árinu. Síminn hefur nýlega endurbætt GSM-kerfið á Vesturlandi, m.a. Meira
12. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 185 orð

Stefna Bandaríkjahers í Írak tekin til skoðunar

Washington. AFP. | Bandaríska varnarmálaráðuneytið, undir forystu Peter Pace hershöfðingja, vinnur nú að gagngerri endurskoðun á stefnu Bandaríkjahers í Írak og hryðjuverkastríðinu svokallaða, sem ætlað er að skila breytingatillögum til George W. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Sterkastur í heimi eða sterkasti maður heims?

KEPPNIN um sterkasta mann í heimi, sem haldin verður í Reykjavík og Hafnarfirði 20.-25. nóvember, er ekki sama kraftakeppnin og Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon kepptu í við góðan orðstír á sínum tíma. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 336 orð

Stytting vinnutíma er lykilatriði fyrir foreldra

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Í KÖNNUN sem Capacent gerði fyrir Jafnréttisstofu nýverið kom fram að 90% foreldra finnst þeir stundum eða oft eiga erfitt með að samræma fjölskyldulíf og vinnu. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 67 orð | 1 mynd

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar : Hvert er flatarmál bláa ferhyrningsins mælt í cm 2 ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er mánudagurinn 20. nóvember kl. 12. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopavogur. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 257 orð

Svo mælir Borat

Hinn 27 ára gamli fréttamaður frá Kasakstan hefur víða verið í viðtölum til að kynna heimildarmynd sína. Hér eru nokkur sýnishorn í eins bjagaðri íslenskri þýðingu og við verður komið. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Tengist einhverfa mataræði?

HJÓNIN Karen Ralston og Olgeir Jón Þórisson eiga tvo syni sem greindir hafa verið einhverfir, Nikulás Árna, 13 ára, og Arthur Bjarna, 6 ára. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 396 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Helst vildi ég að við næðum þessu á fimm árum. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra um launajafnrétti kynjanna en reiknað hefur verið út að með sama áframhaldi taki 581 ár að ná því fram. Bara eina. Sjálfan mig. Meira
12. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Unnið undir sjávarmáli

Framkvæmdir við undirbúning lóðarinnar fyrir tónlistarhús í Reykjavík ganga vel. Grunnurinn er orðinn djúpur en af efstu hæð gamla Eimskipshússins má fylgjast með verktökunum grafa sig æ dýpra undir... Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 4191 orð | 8 myndir

Vestur-íslenzki njósnaforinginn

Hann var einn fremsti njósnaforingi Breta í heimsstyrjöldinni síðari. Móðurætt hans var íslenzk, sem hann leyndi alla tíð sem og vestur-íslenzkum fósturforeldrum sínum og fjölskyldu þeirra. Meira
12. nóvember 2006 | Innlent - greinar | 546 orð | 1 mynd

Þjóð drepur börn

Samkvæmt frétt í Fréttablaðinu hinn 9. nóvember sl. var barnaverndarnefnd tilkynnt um fimm hundruð börn á síðasta ári vegna fíkniefnaneyslu, sjálfsvígstilrauna og annarrar sjálfskaðandi hegðunar. Þar af voru þrjátíu og þrjú börn undir tólf ára aldri. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2006 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Beðið eftir Framsókn

Nú er mesta prófkjörsbylgjan að verða afstaðin, þótt eitthvað sé eftir. Nú fer athyglin að beinast að kosningabaráttunni sem áreiðanlega byrjar fyrr en venja hefur verið síðustu kosningaár og verður vafalaust mun harðari enda mikið í húfi. Meira
12. nóvember 2006 | Leiðarar | 589 orð

Dagur helgaður feðrum

Í fyrsta skipti er dagur helgaður feðrum í dag, sunnudaginn 12. nóvember. Meira
12. nóvember 2006 | Reykjavíkurbréf | 1977 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar var ekki jafn mikill friður um verkalýðshreyfinguna og nú er. Ástæðan var sú að verkalýðsfélögin sjálf voru vettvangur mikilla pólitískra átaka. Meira

Menning

12. nóvember 2006 | Myndlist | 625 orð | 6 myndir

Af myndverkasafni slátrara

Sá ástæðu til að lengja pistilinn um hinn merkilega slátrara í Viborg og söfnunarástríðu hans, láta myndverkin vera í forgrunni en hið ritaða mál mæta afgangi. Meira
12. nóvember 2006 | Myndlist | 395 orð | 1 mynd

Athugun á einstakleika

Opið fimmtudaga til laugardags frá 14-17. Sýningu lýkur 24. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
12. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses aflýsti tónleikum í Portland í...

Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses aflýsti tónleikum í Portland í bandaríska ríkinu Maine eftir að embættismenn höfðu tilkynnt að rokkararnir mættu ekki drekka áfengi á sviðinu. Meira
12. nóvember 2006 | Tónlist | 622 orð | 2 myndir

Depurð og tregi

Írska söngvaranum Damien Rice er margt til lista lagt, hann er til að mynda fimur diskódansari eins og þeir sáu sem sóttu baksviðspartíið eftir Náttúrutónleikana í Laugardalshöll sællar minningar. Meira
12. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska þokkagyðjan Pamela Anderson missti fóstur í síðustu viku en Pamela, sem á tvö börn fyrir, giftist rokkaranum Kid Rock þann 3. ágúst síðastliðinn. Meira
12. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tveir bandarískir námsmenn hafa höfðað mál gegn kvikmyndaverinu 20th Century Fox en þeir segjast hafa verið blekktir til að koma fram í kvikmyndinni Borat: Cultural Learnings of America For Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan , sem er vinsælasta... Meira
12. nóvember 2006 | Tónlist | 505 orð | 2 myndir

Kaldalóns og Kentish á tónleikum í dag

ÞAÐ var gleðiefni fyrir nokkrum árum þegar hafist var handa við heildarútgáfu sönglaga Sigvalda Kaldalóns á plötu. Meira
12. nóvember 2006 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Landsmönnum boðið á tónleika

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands og FL-Group hafa sameinast um að bjóða landsmönnum öllum á sinfóníutónleika. Þetta er stærsta kynningar- og fræðsluátak hljómsveitarinnar til margra ára, og var kynnt á kvikmyndatónleikum sveitarinnar í gær. Meira
12. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Leikkonan Annette Bening brosir blítt við athöfn sem fram fór á...

Leikkonan Annette Bening brosir blítt við athöfn sem fram fór á Frægðarstígnum í Los Angeles á föstudag. Þar fékk leikkonan nafn sitt á stjörnu á gangstéttinni eins og svo margir kollegar hennar í gegnum... Meira
12. nóvember 2006 | Tónlist | 422 orð

Sorgin gerð fögur

Vetrarferðin eftir Schubert í flutningi Keeths Reeds og Gerrits Schuils. Laugardagur 4. nóvember. Meira
12. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 971 orð | 9 myndir

Tímarnir breytast og Bond með

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is ALLIR eiga sinn uppáhalds Bond og það er örugglega vísir að karlagrobbi hjá þeim sem muna Sean Connery í hlutverkinu að hafa litið með nokkurri vanþóknun á sporgöngumennina. Meira

Umræðan

12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Af friðun fugla og spendýra

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar opið bréf til umhverfisráðherra og sjávarútvegsráðherra: "Í umræðu um hvalveiðar hefur komið berlega í ljós að Íslendingar blása á tilfinningarök. Við hlæjum að þeim sem vilja vernda hvali vegna fegurðar og atgervis dýranna." Meira
12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 376 orð

Afl atkvæða

FYRIR skemmstu fjallaði ritstjórnargrein Morgunblaðsins um stefnu Bandaríkjanna í utanríkismálum og spyr á hvaða leið þetta gamla forysturíki í baráttu fyrir lýðræði, frelsi og mannréttindum sé. Orðrétt: "Hvenær villtist þessi þjóð af réttri leið? Meira
12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Foreldrajafnrétti bestu hagsmunir barna

Víðir Ragnarsson fjallar um foreldrajafnrétti: "Sterk tengsl og ríkuleg samvera við báða foreldra eru öllum börnum mikilvæg." Meira
12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Fögnum nýjum íbúum í fjölbreytilegum bæ

Lúðvík Geirsson skrifar um málefni innflytjenda: "Það er algjörlega óviðunandi að sveitarfélög ein standi undir þjónustu við innflytjendur." Meira
12. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 412 orð | 1 mynd

Gott er að hafa tungur tvær

Frá Guðjóni Jenssyni: "FÁAR þjóðir norðan Alpafjalla eru eins sinnulausar um nánasta umhverfi sitt og Íslendingar. Hvarvetna í samfélaginu rekumst við á kæruleysi og léttúð gagnvart umhverfinu. Í Morgunblaðinu sunnudaginn 5. nóvember síðastliðinn er kostuleg frétt." Meira
12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Innflytjendur

Guðjón A. Kristjánsson skrifar um málefni innflytjenda: "...og vænti þess að við getum tekið á vanda sem nú er til staðar án þess að vel gefið fólk í trúnaðarstörfum æði inn í þessa umræðu með sleggjudóma." Meira
12. nóvember 2006 | Bréf til blaðsins | 345 orð

Lénsveldið Ísland

Frá Halldóri Halldórssyni: "Í MORGUNBLAÐINU 5. október sl. birtist athyglisverð grein eftir Bjarna Benediktsson, þingmann sjálfstæðismanna. Greinin heitir "Þingið á síðasta orðið"." Meira
12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 715 orð | 2 myndir

Val um þjónustu áfram tryggt

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjallar um leikskólamál: "Næsta verkefni er að skoða betur þjónustuþörf og þær kröfur sem gera þarf til leikskóla í Reykjavík vegna barna yngri en 18 mánaða til að bjóða upp á raunverulegt val fyrir foreldra." Meira
12. nóvember 2006 | Velvakandi | 460 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Tungumálanám fyrir innflytjendur? ÉG vil vekja athygli á því að Íslendingar sem fara úr landi til náms eða til atvinnu þurfa sjálfir að ná sér í málakunnáttu á þeim stöðum sem þeir fara til. Meira
12. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1537 orð | 7 myndir

Voru dr. Charcot og skip hans Pourquoi pas? feig?

Eftir Leif Sveinsson I. ÞAÐ VAR laugardaginn 7. október s.l. kl. 10.30, að við félagarnir Sveinn H. Ragnarsson, (f. 1927), fyrrum félagsmálastjóri Reykjavíkurborgar, héldum áleiðis til Borgarness. Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2006 | Minningargreinar | 3996 orð | 1 mynd

Auður Kristín Antonsdóttir

Auður Kristín Antonsdóttir, fæddist á Hofsósi 24. febrúar 1950. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 1. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 8. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2006 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

Jóhann Haraldsson

Jóhann Haraldsson fæddist í Reykjavík 11. október 1965. Hann lést af slysförum 26. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Haraldur Eldon Logason múrarameistari, f. í Reykjavík 1. júní 1938 og Kristjana Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2006 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Kristín Þorsteinsdóttir

Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist 13. apríl 1930. Hún lést 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Snorrason húsasmiður á Eskifirði, f. 6. september 1894, d. 14. júní 1983, og Guðrún Helga Halldórsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2006 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Reynir Jónsson

Reynir Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans 1. nóvember síðastliðinn. Hann er sonur Eyjólfs Steinssonar og Elínar Torfadóttur en ólst upp hjá Kristjönu E. Guðjónsdóttur og Jóni B. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2006 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Rósa Hallgrímsdóttir

Rósa Hallgrímsdóttir fæddist á Sauðárkróki 4. september 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 27. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Konráðsson verkamaður, f. í Húnavatnssýslu 13. apríl 1908, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2006 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Svava Skaftadóttir

Svava Skaftadóttir fæddist í Varmadal á Kjalarnesi 17. febrúar 1911. Hún lést á LSH í Fossvogi 24. október síðastliðinn. Eiginmaður Svövu var Skúli Pálsson, oft kenndur við Laxalón. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Nýtt alþjóðasamband verkalýðsfélaga

Í tengslum við 19. þing Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga, sem lauk í Vín síðastliðinn þriðjudag, var haldinn stofnfundur nýs alþjóðasambands - ITUC (International Trade Union Confederation). Meira
12. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

SGS gagnrýnir skammtímapólitík

Niðurstaða kjarakönnunar Starfsgreinasambands Íslands leiðir í ljós að þátttakendur voru yfirleitt ánægðir með júnísamkomulagið. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2006 | Daglegt líf | 2527 orð | 2 myndir

Gimbrin var engin sárabót

Það fer ekkert á milli mála hvar hjarta Jódísar Kristínar Jósefsdóttur slær. Innan um myndir af ástvinum á stofuveggnum í húsi við Norðurgötu á Akureyri, flestar svarthvítar, er ljósmynd af ljóðskáldinu Davíð Stefánssyni. Meira
12. nóvember 2006 | Daglegt líf | 586 orð | 4 myndir

Skref í átt að takmarkinu

María Kristín Magnúsdóttir hefur nú hannað nýja línu af skóm, sem hún segir að gefi viðskiptavinum sínum tækifæri til að skera sig úr fjöldanum. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2006 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Af Evrópusnobbi

LJÓSVAKAHÖFUNDUR dagsins ætlar að viðurkenna, að þegar kemur að spennuþáttagerð er hann afar mikill Evrópusnobbari. Meira
12. nóvember 2006 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

Brúðkaup | Gefin voru saman 4. nóvember sl. þau Bryndís Ploder og Tryggvi Júlíus... Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 112 orð | 1 mynd

Blóð-bað á Gaza for-dæmt

Ísraels-her hefur verið gagn-rýndur harð-lega víða um heim eftir stór-skota-árás sem kostaði 18 óbreytta borgara lífið í bænum Beit Hanun á Gaza-svæðinu. Flest fórnar-lambanna voru konur og börn. Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 41 orð | 1 mynd

Eldur í Breið-holti

Eldur kom upp í blokk í Breið-holti seint á þriðjudags-kvöld. Maður og kona fengu alvar-leg bruna-sár og lést konan af völdum þeirra á fimmtudags-morgun. 20 slökkvi-liðs-menn komu fljótt á staðinn og eldurinn náði ekki að breiðast út. Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 62 orð

Gerpla vann silfrið

Kvenna-sveit Gerplu vann silfur-verðlaunin á Evrópu-meistara-mótinu í hóp-fimleikum í Tékk-landi fyrir viku. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk sveit vinnur verðlaun á Evrópu-meistara-móti í hóp-fimleikum. Meira
12. nóvember 2006 | Fastir þættir | 26 orð

Gætum tungunnar

Rétt er að segja : Ég þori það , þú þorir það , hann eða hún þorir það , þeir, þær eða þau þora það... Meira
12. nóvember 2006 | Í dag | 566 orð | 1 mynd

Karlar kljást við hjúkrun

Þórður Kristinsson fæddist í Reykjavík 1976. Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd

Kona forseti þingdeildar

Nancy Pelosi, leið-togi demó-krata í fulltrúa-deildinni í Bandaríkjunum, verður fyrst kvenna til að gegna em-bætti for-seta þing-deildarinnar. Sigur demó-krata í þing-kosningunum í Banda-ríkjunum mun breyta póli-tísku lands-lagi þar tölu-vert. Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 89 orð

Listir

Til-nefndur til eftir-sóttra verð-launa Leik-mynda-hönnuðurinn Börkur Jónsson hefur verið til-nefndur til Evening Standard-leikhúsverðlaunanna bresku fyrir leik-mynd sína í sýningunni Ham-skiptin eftir sögu Franz Kafka í upp-setningu Vestur-ports í... Meira
12. nóvember 2006 | Fastir þættir | 803 orð | 1 mynd

Lúther

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Áhugaverð grein birtist í Frækorninu árið 1903, og kom þar í ljós enn og aftur hvað Marteinn Lúther var á undan sínum tíma í mörgu efni. Sigurður Ægisson ákvað að endurbirta hana í tengslum við nýliðinn Siðbótardag, 31. október." Meira
12. nóvember 2006 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Málverkasýning við Skúlagötu - Níu konur sýna ný málverk

Sýning á málverkum níu kvenna sem allar hafa fengist við að mála til lengri eða skemmri tíma var opnuð á Skúlagötu 61. Meira
12. nóvember 2006 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Rumsfeld hættir

Úrslit þing-kosninganna í Banda-ríkjunum á þriðju-dag komu í ljós á fimmtu-daginn, en demó-kratar náðu meiri hluta bæði í fulltrúa-deild Bandaríkja-þings og í öldunga-deildinni. George W. Meira
12. nóvember 2006 | Auðlesið efni | 75 orð | 1 mynd

Saddam Hussein dæmdur til dauða

Fyrr-verandi for-seti Íraks, Saddam Hussein hefur verið dæmdur til dauða fyrir glæpi gagn-vart mann-kyninu, en hann fyrir-skipaði líf-lát 148 sjíta í þorpinu Dujail norður af Bagdad 1982. Meira
12. nóvember 2006 | Árnað heilla | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. Bg5 h6 3. Bf4 Rf6 4. e4 fxe4 5. Rc3 d5 6. f3 Bf5 7. fxe4 dxe4 8. Bc4 e6 9. Rge2 Bd6 10. 0-0 Rc6 11. d5 exd5 12. Rxd5 Bc5+ 13. Kh1 Rxd5 14. Bxd5 Re7 15. Bxb7 Dxd1 16. Meira
12. nóvember 2006 | Fastir þættir | 149 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Nefnd forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálastarfsemi á Íslandi hefur skilað skýrslu sinni. Hver fór fyrir nefndinni? 2 Margaret Chan er nýr forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Áður hefur norsk kona gegnt þessu starfi. Hver er hún? Meira
12. nóvember 2006 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Í gær sagði Morgunblaðið frá framtaki Hannesar Kristmundssonar, garðyrkjumanns í Hveragerði, og eiginkonu hans Sigurbjargar Gísladóttur, þar sem þau, með fulltingi fjölda einstaklinga og félagasamtaka, stóðu fyrir því að reistir yrðu 52 krossar við... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.