Greinar laugardaginn 2. desember 2006

Fréttir

2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

15 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í 15 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í lyfjaverslun í Kópavogi í vor. Ógnaði hann starfsmönnum vopnaður öxi og rændi lyfjum fyrir um 172 þúsund kr. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

ABC stofnað í Færeyjum

UNNIÐ er nú að stofnun ABC barnahjálpar í Færeyjum og er hún vel á veg komin. Mikill áhugi er í Færeyjum á að taka höndum saman við Íslendinga um að hjálpa bágstöddum börnum víða um heim. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Aftrar þeim fátækustu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VÍÐA var efnt til aðgerða til að minna á áhrif HIV-veirunnar á alþjóðlega alnæmisdeginum í gær. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ammoníaksleki í Hafnarfirði

EITUREFNASLYS varð í fiskvinnsluhúsi á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gær þegar um 50 lítrar af ammoníaki láku út eftir að tækjabúnaður gaf sig. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Deildu hart á meirihlutann vegna landakaupa

BORGARRÁÐSFULLTRÚAR Samfylkingar deildu hart á fulltrúa Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vegna landakaupa borgarinnar af Kjartani Gunnarssyni í Norðlingaholti á fundi borgarráðs á fimmtudag. Vildu þeir fá lagt fyrir fundinn samkomulag um landakaupin. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1189 orð | 2 myndir

Deilt um völd og persónur

Það kom mörgum í opna skjöldu er Margréti Sverrisdóttur, ritara og framkvæmdastjóra Frjálslynda flokksins sem og framkvæmdastjóra þingflokks Frjálslyndra, var sagt upp störfum hjá þingflokknum í fyrradag. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Ekki bæla niður tilfinningar

Eftir Sigurð Jónsson Stokkseyri | "Ég sakna þess þegar ég er hérna á Stokkseyri að heyra báta koma inn. Maður þekkti hljóðin í bátunum hverjum fyrir sig og þetta var merki um lífæð plássins. Meira
2. desember 2006 | Innlent - greinar | 748 orð | 1 mynd

Ekki drekka eða dópa á jólunum!

Jólin eru hátíð barnanna. Drykkjuskapur og dópneysla eiga að flestra mati ekki samleið með jólahaldi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við þær Valgerði Rúnarsdóttur lækni, Ingunni Hansdóttur sálfræðing og Þóru Björnsdóttur hjúkrunarforstjóra, um jól, áfengi og meðferð. Meira
2. desember 2006 | Innlent - greinar | 535 orð

Ekki fela vandamálið!

Ingunn Hansdóttir sálfræðingur hefur sl. tvö ár sinnt rannsóknarvinnu hjá SÁÁ. "Ég rannsaka erfðir fíknisjúkdóma í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu," segir Ingunn. Er vímuefnavandi arfgengur? Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 1140 orð | 1 mynd

Eru Doha-samningaviðræðurnar dauðar?

Fréttaskýring | Árangursleysi samningamanna í Doha-viðræðunum hefur leitt til þess að sumir telja nær að einbeita sér að svæðisbundnum fríverslunarsamningum en að halda viðræðunum áfram. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Evrópsk viðmið ófullnægjandi

EVRÓPSK yfirlýsing um samstarf læknastéttarinnar og lyfjaiðnaðarins sem samtök framleiðenda frumlyfja á Íslandi og Læknafélag Íslands (LÍ) hafa ákveðið að virða er ófullnægjandi að því leyti að í hana vantar ákvæði um samstarfsgrundvöll lækna og... Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 464 orð

Fangelsi í 12 og 8 mánuði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt tvo rúmenska karlmenn í 12 og 8 mánaða fangelsi fyrir hraðbankasvindl í þremur hraðbönkum á höfuðborgarsvæðinu í haust. Þeim tókst að afrita a.m.k. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð

Flugumferðarstjórar á biðlaun leysist mál ekki

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STÓR hluti þeirra flugumferðarstjóra, sem ekki hafa sótt um stöður hjá Flugstoðum ohf. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Framboðslisti Samfylkingarinnar í SV-kjördæmi

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninga 2007 var kynntur á fundi í Félagsheimili Seltjarnarness á miðvikudagskvöld. Sjö efstu sætin taka mið af úrslitum prófkjörs flokksins, sem fram fór í haust. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fríverslun við Indland?

RÁÐHERRAR EFTA-ríkjanna undirrituðu í gær samkomulag um sameiginlega hagkvæmnikönnun vegna mögulegs fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Indlands. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fyrstu tölur í forvali VG um kl. 22

FYRSTU talna í forvali Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er að vænta fljótlega eftir að kjörstöðum verður lokað kl. 22 í kvöld. Tölur munu birtast á mbl.is um leið og þær liggja fyrir. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Gamlir bekkjarfélagar fögnuðu með Calderon

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FELIPE Calderon bauð fyrrverandi samnemendum sínum úr Harvard-háskóla í Bandaríkjunum að koma til Mexíkóborgar í gær þegar hann tók við embætti forseta. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 352 orð

Garðurinn fullur af drullu eftir aurskriðu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Reyðarfjörður | Jarðvegsskriða, um 40 rúmmetrar, féll úr hárri uppfyllingu á milli gatnanna Bakkagerðis og Vallargerðis og niður á milli húsa á Reyðarfirði snemma í gærmorgun. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Gott að hafa þetta til að fást við í allri glímunni

Selfoss | "Það hefur verið gott að geta haft þetta til að grípa í og fást við í þessari glímu allri," sagði Gylfi Þ Gíslason, fyrrum kennari, knattspyrnuþjálfari og söngmaður á Selfossi, sem bauð til útgáfusamkomu á Hótel Selfoss á... Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Grímsvötn virkust eldstöðva Íslands á sögulegum tíma

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VITAÐ er um 205 eldgos hér á landi frá því land byggðist. Grímsvötn eru langvirkasta eldstöðvakerfið með um 70 eldgos á þessum tíma. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Gúmmívinnslan stækkar

GÚMMÍVINNSLAN á Akureyri keypti í haust Höfðadekk ehf. í Reykjavík af Sævari Magnússyni og tók við rekstri fyrirtækisins í gær, 1. desember. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hafnfirsku jólatrén til sölu

ÁRLEG jólatréssala Skógræktarfélags Hafnarfjarðar hefst nú um helgina, á sunnudag, og verður að venju í Höfðaskógi, skógræktarsvæði félagsins við Kaldárselsveg. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hátt í 400 fórust á Filippseyjum

AÐ MINNSTA kosti 388 biðu bana og 96 er enn saknað eftir mikil aurflóð í héraðinu Albay á austurhluta Filippseyja, að því er kemur fram í yfirlýsingu frá Rauða krossinum. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Helguðu sér reit við Reynisvatn

KRAKKARNIR í Sæmundarseli við Ingunnarskóla fögnuðu fullveldisdeginum í gær með því að ganga fylktu liði að Reynisvatni og kanna rjóður þar sem til stendur að koma upp útikennslustofu. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hugsjónafélagið SPES styrkt

NJÖRÐUR P. Njarðvík hlaut Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna árið 2006 fyrir ómetanlegt starf til hjálpar munaðarlausum börnum í Afríku. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 739 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á hlut Seðlabanka í "Alþýðubankamálinu"

Guðni Þórðarson í Sunnu lætur þung orð falla í garð Seðlabankans sem hann segir að hafi staðið vörð um hagsmuni valdablokka í íslensku samfélagi í nýútkominni ævisögu. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð

Íbúðarhús frá IKEA

FLESTIR þekkja hin víðfrægu IKEA-húsgögn og baslið við að setja þau saman með sexkanti heima í stofu. Meira
2. desember 2006 | Innlent - greinar | 485 orð

Í meðferð fyrir jól?

"Það felst mikil heilsuefling í áfengis- og vímuefnameðferð," segir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Vogi. "Fólk þarf að átta sig á fyrr en oft er hve mikilvægt það er að fara í meðferð. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð

Jafna örorkubyrði lífeyrissjóðanna

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um tryggingagjald þar sem lagt er til að tryggingagjald verði lækkað um 0,45% frá 1. janúar nk. Breytingin er gerð til samræmis við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 7. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Játa þjófnaðartilraun og árás

ÞRÍR ungir menn og ein stúlka hafa viðurkennt hjá lögreglunni tilraun til þjófnaðar á hraðbanka í Landsbankanum við Klettháls í Reykjavík á miðvikudag. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Jólahefti til stuðnings Rauða krossi Íslands

RAUÐI kross Íslands býður landsmönnum að styrkja starfsemi félagsins með því að kaupa jólahefti þess. Jólaheftið, sem inniheldur merkimiða og jólamerki á umslög, er sent á öll heimili í landinu. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jólakaffi Hringsins

HRINGURINN heldur sitt árlega Jólakaffi á Broadway sunnudaginn 3. desember kl. 13.30. "Boðið er upp á glæsilegt kaffihlaðborð, vandaða tónlist, danssýningu og söng, og margir listamenn skemmta ungum sem öldnum. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jólasveinar í kynjaveröld

Mývatnssveit | Þeir eru komnir til byggða og kanna nú kynjaveröld mývetnskra hrauna, jólasveinarnir. Hér eru þeir að skoða gígborgina Tunnu í landi Álftagerðis. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

Kraftur hf. fagnar 40 ára afmæli

KRAFTUR hf., MAN vörubílaumboðið á Íslandi fagnar 40 ára afmæli sínu í dag, laugardaginn 2. desember. Í tilefni dagsins verður glæsileg sýning á MAN vörubílum að Vagnhöfða 1-3 frá kl. 12 til 16, segir í... Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

LEIÐRÉTT

Nöfn víxluðust Í Sjónspegli Braga Ásgeirssonar sunnudaginn 12. nóvember, víxluðust einhvers staðar í vinnslu blaðsins nöfn Asger Jorns og Ejlers Bille. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ljósin tendruð á jólatrénu í Garðabæ

LJÓSIN á jólatrénu á Garðatorgi verða tendruð í dag, laugardaginn 2. desember. Hefð er fyrir því að tendra ljósin á jólatrénu á Garðatorgi fyrsta laugardag í desember á hverju ári. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi, og þetta er í... Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ljósin tendruð á jólatrénu í Kópavogi

LJÓSIN verða tendruð á jólatré Kópavogsbúa í dag, laugardaginn 2. desember, á flötinni við Safnahúsið og Gerðarsafn. Jólatréð er gefið af Norrköping, vinabæ Kópavogs í Svíþjóð. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ljósin tendruð á Óslóartrénu

LJÓSIN verða tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli kl. 15:30 á morgun, sunnudag. Rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Lokahnykkurinn í heilborun aðrennslisganga

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is AÐRENNSLISGÖNG Kárahnjúkavirkjunar sem liggja á milli Hálslóns og stöðvarhúss virkjunarinnar í Fljótsdal verða fullboruð á mánudag. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Málstefna á nýjum grunni

Það er ekki lengur hægt að byggja hugmyndafræði íslenskrar málstefnu á þeim grunni sem lagður var í sjálfstæðisbaráttunni, segir Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, í grein í Lesbók í dag, en þar fjallar... Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð

Með gild rök vísindamanna bakvið okkur

EGGERT Skúlason, fráfarandi ritstjóri tímaritsins Veiðimannsins, hefur gagnrýnt þær ákvarðanir stjórnar Stangaveiðifélags Reykjavíkur að banna maðk í tveimur af vinsælustu ám félagsins, og banna jafnframt dráp á tveggja ára laxi. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Mótmæltu ríkisstjórn Siniora

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MÖRG hundruð þúsund manns tóku þátt í mótmælum sem Hizbollah og fleiri flokkar efndu til gegn samsteypustjórn Líbanons í Beirút í gær. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Ný kenning um steinsteypu í pýramídunum

PÝRAMÍDARNIR í Egyptalandi hafa í þúsundir ára vakið undrun og aðdáun sökum stærðar sinnar og mikilfengleika, ásamt því að vera uppspretta hinna fjölbreytilegustu kenninga um aðferðirnar við byggingu þeirra. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Nýr verðlaunagripur afhentur

SAMTÖKUM íþróttafréttamanna var í gær afhentur nýr verðlaunagripur sem fylgja mun nafnbótinni Íþróttamaður ársins næstu 50 árin en gamli gripurinn, sem verið hefur í notkun í 50 ár, var við það tækifæri afhentur Þjóðminjasafninu til varðveislu. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Óttast síst hryðjuverk

ÍSLENDINGAR eru sú þjóð sem einna síst óttast hryðjuverk en aðeins um fjórðungur Íslendinga telur hryðjuverk ógna landinu. Albanía er eina landið þar sem þetta hlutfall er lægra. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Óttast vaxandi spennu milli súnníta og sjíta

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ABDEL Aziz al-Hakim, einn helsti leiðtogi sjíta í Írak, sagði í gær, að brytist út allsherjarborgarastríð í landinu, myndi það bitna á öllum jafnt. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Pólitísk samstaða um markmið

PÓLITÍSK samstaða virðist ríkja um það markmið Háskóla Íslands að komast í hóp 100 bestu háskóla í heimi, ef marka má umræður á málþingi sem Stúdentaráð Háskóla Íslands stóð að í tilefni af fullveldisdeginum í gær. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð

Ráðagerð Guðmundar Í. um ríkisstjórn gekk eftir

GUÐMUNDUR Í. Guðmundsson, varaformaður Alþýðuflokksins um miðja 20. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 102 orð

Reynt að myrða ráðherra

Colombo. AFP. | Gotabaye Rajapakse, varnarmálaráðherra Srí Lanka, slapp í gær naumlega þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp í höfuðborginni, Colombo. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sameining VR og VH samþykkt

SAMEINING VR og Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar (VH) var samþykkt með miklum meirihluta greiddra atkvæða í kosningu meðal félagsmanna í VH. Á kjörskrá voru 752, kjörsókn var 28% eða 213. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Samstarf um rekstur tæknideilda bæjanna

Bolungarvík | Bæjarstjórnir Bolungarvíkurkaupstaðar og Ísafjarðarðarbæjar hafa gert með sér samstarfssamning um rekstur tæknideildar fyrir bæði sveitarfélögin. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Segir blekkingum beitt við setningu þjóðlendulaga

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Menn voru blekktir við undirbúning setningar þjóðlendulaga, að mati Ara Teitssonar, fyrrverandi formanns Bændasamtaka Íslands. Telur hann nauðsynlegt að endurskoða lögin. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Segja tillögur um fjármál flokkanna ganga of langt

HEIMDALLUR, félag ungra sjálfstæðismanna, samþykkti ályktun í vikunni þar sem segir m. Meira
2. desember 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

Sérstök sveit að verki?

London. AFP. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sérútbúin sjúkraflugvél

MÝFLUG tók í gær á móti fyrstu sérútbúnu sjúkraflugvél Íslendinga. Flugvélin er af gerðinni Beechcraft Kingair 200 og tók Mýflug hana í notkun í febrúar síðastliðnum og hefur notað á svonefndu norðursvæði landsins með hefðbundnum búnaði. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 440 orð

SÍA vill Ríkisútvarpið á auglýsingamarkaði

Í LJÓSI umræðna undanfarið um stöðu Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði í tengslum við frumvarp á Alþingi um ný útvarpslög vill félagsfundur SÍA, haldinn 29. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Skora á Árna Johnsen

MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfarandi áskorun til Árna Johnsen: "Við sjálfstæðismenn í Sjálfstæðisfélagi Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar skorum á þig, Árni, að draga framboð þitt til baka til að koma í veg fyrir meira tjón sem... Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Snjóflóð féll og lokaði veginum

ENGAN sakaði þegar snjóflóð féll á veginn um Súðavíkurhlíð um kl. 14 í gær. Flóðið féll úr Fjárgili og að sögn Vegagerðarinnar var spýjan um einn og hálfur metri á þykkt og um 30 metra breið. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

SPV og SPH sameinast

SAMRUNI Sparisjóðs vélstjóra (SPV) og Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) var samþykktur samhljóða á fundum stofnfjáreigenda sjóðanna í gær. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Subway styrkir Hjartaheill

SUBWAY afhenti fulltrúa Hjartaheilla ávísun upp á tæpar 670 þúsund krónur nýverið. Þetta er þriðja árið í röð sem Subway styrkir samtökin. Framkvæmdastjóri Hjartaheilla, Ásgeir Þór Árnason, veitti viðtöku ávísuninni úr hendi starfsmanna Subway. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Söngurinn sameinar Snæfellinga

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Jöklakórinn heldur þrenna tónleika á Snæfellsnesi í næstu viku. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Tvífari Kjötkróks í hálfa öld

SKÚLI Lorenzson, miðill á Akureyri, fagnar um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli. Reyndar ekki sem miðill heldur afleysingajólasveinn, ef svo má að orði komast. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

Tvöfalt meiri gosefni

GOSVIRKNI á Íslandi er óvenju fjölbreytt fyrir eldfjallaeyju og hér á landi má finna nær allar gerðir eldfjalla og eldgosa sem þekkt eru á jörðinni. Þetta kemur m.a. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Tæplega 19% fullorðinna reykja

UMFANG reykinga er á hægri en stöðugri niðurleið samkvæmt samantekt Capacent Gallup sem unnin var fyrir Lýðheilsustöð. Árið 2006 virðast 18,8% fólks á aldrinum 15-89 ára reykja daglega miðað við um 30% árið 1991. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Umferðarátak VÍS og Bandalags íslenskra skáta

BANDALAG íslenskra skáta og VÍS hafa hrint af stað umferðarverkefni sem gengur undir nafninu Látum ljós okkar skína. VÍS er aðalstyrktaraðili verkefnisins en það á rætur að rekja allt til ársins 1990. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 215 orð

Umhleypingar en hiti í meðallagi

HITAFAR í nóvembermánuði reyndist í meðallagi þegar upp var staðið þrátt fyrir mikla umhleypinga í mánuðinum og að minnsta kosti þrjú illviðri. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Umhverfið varðveitt í Hólmsheiði

RÍK áhersla verður lögð á að "fella lóðir, byggingarreiti og götur að landi, umhverfi og náttúrulegum staðháttum", á fyrirhuguðu atvinnusvæði í Hólmsheiði, að því er fram kom í tilkynningu sem skipulagssvið Reykjavíkur sendi fjölmiðlum. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Varðskipið kostar um 3 milljarða

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, um að ljúka samningum við ASMAR skipasmíðastöðina í Chile um smíði nýs varðskips. Tilboð í nýtt varðskip voru opnuð þann 21. september sl. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar Matar úr héraði

GUÐRÚN Elfa Skírnisdóttir hannaði verðlaunamerki fyrir eyfirska matvælaframleiðslu og matarmenningu eins og fram kom í blaðinu í gær. Hún er fyrir miðri mynd. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 414 orð

Viðræður um nýjan meirihluta í Árborg

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is UPP ÚR slitnaði í meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarfélaginu Árborg í gær. Meira
2. desember 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Vikmörk hraðamælinga 8 km

MEÐ því að lækka vikmörk við hraðamælingar vegna beitingar viðurlaga við hraðakstursbrotum er verið að færa viðmiðun nær raunverulegum hámarkshraða að sögn Jóhannesar Tómassonar, upplýsingafulltrúa samgönguráðuneytisins. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2006 | Leiðarar | 378 orð

Átök í Frjálslynda flokknum

Það kemur ekki á óvart að átök hafi brotizt út innan Frjálslynda flokksins. Lengi hefur mátt merkja, að þar skorti eitthvað á, að allir gengju í takt. Hins vegar má segja, að átökin hafi brotizt upp á yfirborðið með einkennilegum hætti. Meira
2. desember 2006 | Leiðarar | 474 orð

Kókaín í kílóavís

Tekinn með 3 kg af kókaíni við komuna til landsins," gat að lesa í feitletraðri fyrirsögn á forsíðu Morgunblaðsins á miðvikudag. Í fréttinni, sem fylgdi, sagði að efnið hefði fundist við ítarlega leit tollvarða. Meira
2. desember 2006 | Staksteinar | 304 orð | 1 mynd

Um innflytjendur

Á sama tíma og rasismi innan Frjálslynda flokksins er til umræðu er ekki úr vegi að minna á ný á einhverja beztu grein, sem skrifuð hefur verið hér í Morgunblaðið um málefni innflytjenda en það var grein Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, skákkonu (sem er... Meira

Menning

2. desember 2006 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Aðventuupplestur á Gljúfrasteini

HEFÐ hefur skapast fyrir því að höfundar lesi úr nýjum bókum í stofunni á Gljúfrasteini í desember. Alls verða upplestrarnir þrír eða alla sunnudaga á aðventunni en dagskrána í heild má nálgast á heimasíðu Gljúfrasteins. Meira
2. desember 2006 | Fjölmiðlar | 192 orð

Bráðum koma blessuð jólin

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ari Trausti Guðmundsson rithöfundur og Atli Freyr Steinþórsson þulur. Meira
2. desember 2006 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Bubbi leikur við opnun Vonar

BUBBI Morthens og SÁÁ bjóða öllum á tónleika í nýju húsi samtakanna í Efstaleiti 7 í kvöld klukkan 21. Tónleikarnir eru öllum opnir og er aðgangur ókeypis. Von, hús SÁÁ í Efstaleiti 7, er 1. Meira
2. desember 2006 | Kvikmyndir | 92 orð

Dagur Kári á Sundance

LEIKSTJÓRINN Dagur Kári Pétursson er tilnefndur til Sundance/NHK verðlaunanna fyrir árið 2007. Verðlaunin eru veitt árlega á Sundance kvikmyndahátíðinni, sem fram fer í janúar. Meira
2. desember 2006 | Tónlist | 379 orð | 2 myndir

Djassdrottning fallin

Að morgni þakkargjörðardagsins í Bandaríkjunum lést í Los Angeles ein helsta djasssöngkona allra tíma, Anita O'Day, áttatíu og sjö ára gömul. Meira
2. desember 2006 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Fagurfræðin rædd í Háskóla Íslands

FAGURFRÆÐIN þverfagleg, er yfirskrift málþings sem fram fer í dag í Lögbergi stofu 101 í Háskóla Íslands. Málþingið er þverfaglegt innlit í fagurfræðina og koma fyrirlesarar úr ýmsum áttum að viðfangsefninu sem tekur til skynjunar okkar á umheiminum. Meira
2. desember 2006 | Fólk í fréttum | 221 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Aðdáendur poppsöngkonunnar Britney Spears eru víst ekki hrifnir af hegðun hennar þessa dagana. Spears er nýfráskilin og tveggja barna móðir og hafa vinir hennar að sögn áhyggjur af henni. Meira
2. desember 2006 | Myndlist | 198 orð | 1 mynd

Garðabær tekur við Hönnunarsafni Íslands

GARÐABÆR mun taka við rekstri og stjórn Hönnunarsafns Íslands. Samningur þess efnis var undirritaður í gær af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra og Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Meira
2. desember 2006 | Bókmenntir | 411 orð | 1 mynd

Hallgrímur og Jón Kalman tilnefndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.i TILNEFNINGAR til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs voru tilkynntar í gær. Þeir Hallgrímur Helgason og Jón Kalman Stefánsson eru tilnefndir fyrir Íslands hönd að þessu sinni. Meira
2. desember 2006 | Myndlist | 122 orð | 16 myndir

Hinar ýmsu ásjónur Hallgríms Péturssonar

Listvinafélag Hallgrímskirkju fagnar nú 25. starfsári sínu, en það var stofnað haustið 1982 með það að markmiði að efla listalíf við Hallgrímskirkju í Reykjavík. Dagskrá afmælisársins hefst í dag kl. Meira
2. desember 2006 | Bókmenntir | 187 orð

Kynni af skrifaraiðn miðalda

FJÖLSKYLDUR eru sérstaklega boðnar velkomnar í Þjóðmenningarhúsið í dag. Þar verður hægt að kynnast skrifaraiðn miðalda af eigin raun í tengslum við sýninguna Handritin sem Árnastofnun stendur að. Meira
2. desember 2006 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Nýr vefur um kvikmyndagerð

Á DÖGUNUM var opnuð ný vefgátt, devoted.net, þar sem ný kynslóð kvikmyndaleikstjóra, framleiðenda og handritshöfunda fær tækifæri til að sækja ráð og leiðsögn til reyndra starfsbræðra og systra í faginu. Meira
2. desember 2006 | Tónlist | 534 orð | 1 mynd

Ofurverulegur Magni

Tónleikarnir fóru fram fimmtudaginn 30. nóvember. Meira
2. desember 2006 | Myndlist | 513 orð | 1 mynd

Vegvísar og Ósagðar sögur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MYNDLISTARSÝNINGAR lýsa vetrarmyrkrið nú sem endranær, margar í gangi og bætist enn við í dag. Samræmi-Identity , kallar Gunnhildur Þórðardóttir sýningu sína sem hún opnar í Suðsuðvestur í Reykjanesbæ kl. Meira

Umræðan

2. desember 2006 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Athugasemd við ummæli forstjóra Landsvirkjunar ítrekuð

Árni Finnsson skrifar athugasemd við ummæli Friðriks Sophussonar: "...þessi skýring Friðriks Sophussonar er ódýrt áróðursbragð hans sjálfs sem fremur helgast af fjandskap hans í garð náttúruverndarsamtaka..." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Búa Íslendingar við raunveruleg lífsgæði í dag?

Mireya Samper skrifar um stefnumál sín: "Vinstri græn bera hag okkar allra fyrir brjósti og vilja raunveruleg lífsgæði fyrir alla." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Einkavæðing Ríkisútvarpsins

Ástráður Haraldsson skrifar um Ríkisútvarpið: "Reynt er að færa einkavæðinguna í búning sem er til þess fallinn að villa um fyrir þjóðinni." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Fyrst skærin, þá tappatogarinn, nú tannkremstúpan

Ögmundur Jónasson skrifar um eftirlit í flughöfnum: "Svo er komið að naglaklippur eru taldar ógna öryggi mannkynsins..." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Hringskaffi

Ásgeir Haraldsson minnir á kaffisölu Hringskvenna: "Það er von okkar á Barnaspítala Hringsins, að landsmenn taki þátt í öflugu starfi Hringskvenna..." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Húsavíkurálver og andstaða vinstri grænna

Hallveig Björk Höskuldsdóttir skrifar um hugsanlega byggingu álvers á Húsavík: "...er formaðurinn Steingrímur J. Sigfússon ekki nógu sterkur til að vinna fyrir sitt kjördæmi og reyndar í leiðinni landið allt?" Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Hvalfjarðargöng og gjaldtaka

Sturla Böðvarsson svarar Ellen Ingvadóttur: "...að taka með vorinu í notkun rafrænan búnað til lengdarmælinga á bílum sem gera mun kleift að breyta stærðarflokkum gjaldskrárinnar." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Ísland kallar

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar um umhverfismál: "...fjöldi Íslendinga á öllum aldri hefur verið særður djúpum sárum." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Læknar og lyfjafyrirtæki

Jakob Falur Garðarsson svarar leiðara Morgunblaðsins: "...sú leið sem Morgunblaðið leggur til er með öllu óraunsæ..." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Menningarsjóður Orkuveitunnar

Stefán Jón Hafstein fjallar um samfélagslega ábyrgð og menningarsjóð Orkuveitunnar: "Ég er sannfærður um að eftir þessu framtaki verður tekið í menningarlífinu, og vænti ég þess líka að stjórnendur stórra einkafyrirtækja muni huga að sams konar verklagi hjá sér." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 103 orð

Myndblindir menn

VIÐ Kristján Davíðsson erum elstu starfandi myndlistarmenn í landinu. Það vita allir sem til þekkja, að myndlistarmenn eru flestir aldrei frjórri en í elli sinni og gæti ég nefnt mýmörg dæmi þar um, en læt að sinni kyrrt liggja. Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn í fræðimannsklæðum

Ragnar Arnalds skrifar um opinberan fund sem Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands efndi til í síðustu viku: "Hún á það ekki skilið að forsvarsmenn hennar eyðileggi orðspor hennar með stórpólitísku brölti af þessu tagi." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Til hamingju, Þorlákshafnarbúar

Jóhann Davíðsson fjallar um málefni sveitarfélagsins í Þorlákshöfn: "Sveitarfélagið hefur selt land undir golfvöll og land úti á Bergi. Stefnir í að bæjarstjórinn verði búinn að losa sig við allt land sveitarfélagsins fyrir næstu jól ..." Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Veljum sterka sigursveit

Árni Þór Sigurðsson kynnir stefnumál sín: "Ég hvet alla félagsmenn í VG til að nýta sér rétt sinn til að velja sterka sigursveit í kjördæmunum þremur." Meira
2. desember 2006 | Velvakandi | 565 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Maður, líttu þér nær ÉG VAR alveg stórhneyksluð á fréttinni í Kastljósi 29. nóv. sl. þar sem fjallað var um greinina um vistfólkið á Grund "sem birtist" í Ísafold. Meira
2. desember 2006 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Vinstri græn, kjósum í dag

Auður Lilja Erlingsdóttir kynnir stefnumál sín og vinstri grænna: "Við höfum talað röddu skynseminnar meðal annars í umhverfismálum, utanríkismálum og hagstjórn." Meira

Minningargreinar

2. desember 2006 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Elín Frímannsdóttir

Elín Frímannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 5. apríl 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 23. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 30. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2006 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Garðar Þorsteinsson

Síra Garðar Þorsteinsson var fæddur 2. des 1906 á Akureyri, d. 14. apríl 1979 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jón Sigurðsson og Aðalbjörg Albertsdóttir. Hann varð stúdent frá MR 1927 og cand. theol. frá Háskóla Íslands 1931. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2006 | Minningargreinar | 3007 orð | 1 mynd

Guðrún Elsa Kristjánsdóttir

Guðrún Elsa Kristjánsdóttir fæddist í Alviðru í Dýrafirði hinn 8. mars 1937. Hún andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi laugardaginn 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Þóroddsson, f. 1. janúar 1909, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2006 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna (Lóa) Þorsteinsdóttir

Guðrún Jóhanna Þorsteinsdóttir, eða Lóa eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Tunghaga á Völlum á Héraði, 25. október 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Lóu voru Kristrún Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2006 | Minningargreinar | 3055 orð | 1 mynd

Kristný Ólafsdóttir

Kristný Ólafsdóttir fæddist á Raufarfelli í A-Eyjafjöllum 8. júlí 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jónsdóttir frá Rauðsbakka í A-Eyjafjöllum, f. 22. mars 1898, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2006 | Minningargreinar | 4845 orð | 1 mynd

Ólafur Þorláksson

Ólafur Þorláksson bóndi fæddist á Hrauni í Ölfusi 18. febrúar 1913. Hann lést 23. nóvember síðastliðinn. Ólafur var sonur hjónanna Vigdísar Sæmundsdóttur, húsfreyju og síðar bónda á Hrauni, f. 23. desember 1877, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2006 | Minningargreinar | 4279 orð | 1 mynd

Örn Steinar Ásbjarnarson

Örn Steinar Ásbjarnarson fæddist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 6. september 1978. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. nóvember síðastliðinn. Örn ólst upp á Þorgrímsstöðum á Vatnsnesi og átti þar heimili alla tíð. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Bankarnir verðlaunaðir

VIÐSKIPTABLAÐIÐ veitti árleg Viðskiptaverðlaun sín í gær, í ellefta sinn, og fyrir valinu urðu bankastjórar stóru viðskiptabankanna; Bjarni Ármannsson hjá Glitni, Hreiðar Már Sigurðsson, Kaupþingi banka, og Sigurjón Þ. Árnason, Landsbankanum. Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Gefa út krónubréf

NORRÆNI fjárfestingarbankinn, NIB , gaf í gær út krónubréf fyrir 3 milljarða króna til eins árs á föstum 12,75% vaxtagreiðslum . Bankinn á fyrir eina útgáfu að nafnvirði 3 milljarða króna með gjalddaga í september á næsta ári. Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Hlutabréf hækka

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,5 prósent í gær og var skráð 6.207,1 stig við lokun viðskipta. Velta á hlutabréfamarkaði nam 3.495 milljónum króna en á skuldabréfamarkaði nam hún 4.776 milljónum króna. Hlutabréf 365 hf . Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Hættir hjá Icelandic

BOGI Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandic Group , hefur ákveðið að láta af störfum og verða starfslok hans um miðjan desember. Bogi hefur gegnt starfinu frá því í júní 2004. Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Miðgengi 25 mynta bætist við

SEÐLABANKI Íslands hóf í gær að skrá daglega miðgengi 25 gjaldmiðla til viðbótar við opinbert viðmiðunargengi þeirra tíu gjaldmiðla sem skráðir hafa verið til þessa, þ.e. kaup-, sölu- og miðgengi þeirra. Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 325 orð

Ræddu við áhrifamenn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÁRNI Magnússon, forstöðumaður á fjárfestinga- og alþjóðasviði Glitnis, og Jóhannes Hauksson, viðskiptastjóri, áttu í vikunni viðræður við áhrifamenn í orkumálum á bandaríska þinginu. Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Teymi og 365 selja eignir

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is TEYMI hf. og 365 hf., sem skráð voru á aðallista Kauphallar Íslands við uppskipti Dagsbrúnar fyrir um mánuði, tilkynntu endurskipulagningu og framtíðarhorfur fyrirtækjanna í gær. Meira
2. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Vogun kaupir meira

VOGUN, félag í eigu Kristjáns Loftssonar í Hval og Árna Vilhjálmssonar, hefur aukið hlut sinn í HB Granda upp í 40,1% eftir kaup á 5,19% hlut Kjalars, félags í eigu Ólafs Ólafssonar í Samskip. Meira

Daglegt líf

2. desember 2006 | Daglegt líf | 509 orð | 9 myndir

Allt öðruvísi en maður heldur

Nálin á plötuspilaranum skilar Rúllandi steinum ómenguðum til áheyrenda, það snarkar í eldinum í kolaofninum og handskrifaðar arkir rithöfundarins liggja á borðstofuborðinu. Ólafur Gunnarsson segist samt ekkert óska þess sérstaklega að vera uppi á öðrum tímum en þessum. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 307 orð | 2 myndir

BORGARNES

Í gær lauk yfirlitssýningu á verkum Páls Guðmundssonar frá Húsafelli, sem undanfarnar vikur hefur staðið yfir í Safnahúsi Borgarfjarðar við Bjarnarbraut í Borgarnesi. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 93 orð

Enn af flatkökum

Davíð Hjálmar Haraldsson svarar Kristjáni Bersa Ólafssyni frá því í gær, en hann sagði flatkökur betri laufabrauði: Flatbrauðið er flestum hollt, með floti gælir það við skolt, en borði fólkið brauðið oft það belgist út með þrýstiloft. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 229 orð

Hiti er hollur

Þeir sem taka hitalækkandi lyf þegar þeir eru veikir eiga á hættu að það seinki bata þeirra. Ónæmiskerfið kemst nefnilega á skrið þegar líkamshitinn hækkar. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 265 orð | 4 myndir

Kokkteilhringur með gulli og gimsteinum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 267 orð | 1 mynd

Pilla fyrir karla

NÚ fer að hilla undir þá tíma að karlar þurfi að fara að passa upp á að taka pilluna því breskir vísindamenn eru að þróa nýja getnaðarvarnapillu, sem ætluð er karlmönnum til inntöku. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 245 orð | 11 myndir

Tískuvitundin á líka heima á fjalli

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Vetur konungur læsti klóm sínum í landsmenn óvenju snemma að þessu sinni. Meira
2. desember 2006 | Daglegt líf | 271 orð | 1 mynd

Við getum orðið hamingjusamari

KANNANIR á hamingju standa okkur Íslendingum nærri enda komum við undantekningarlaust vel út úr slíkum þótt við höfum oft ekki hugmynd um hvers vegna. Meira

Fastir þættir

2. desember 2006 | Í dag | 2988 orð | 1 mynd

Aldarminning sr. Garðars í Hafnarfjarðarkirkju ÖLD er liðin í dag...

Aldarminning sr. Garðars í Hafnarfjarðarkirkju ÖLD er liðin í dag, laugardaginn 2. desember, frá fæðingu sr. Garðars Þorsteinssonar prófasts, er þjónaði Hafnarfjarðarkirkju sem sóknarprestur hennar frá árinu 1932-1977 eða í full 45 ár. Sr. Meira
2. desember 2006 | Í dag | 3397 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar, Hildar Bjargar og sr...

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) Meira
2. desember 2006 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Beitt vörn. Norður &spade;K63 &heart;G ⋄DG63 &klubs;D10953 Vestur Austur &spade;Á42 &spade;8 &heart;K1052 &heart;ÁD873 ⋄842 ⋄1093 &klubs;Á74 &klubs;KG86 Suður &spade;DG10975 &heart;964 ⋄ÁK7 &klubs;2 Suður spilar 4&spade;. Meira
2. desember 2006 | Fastir þættir | 60 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 30.11. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Jóhannes Guðmanns. - Unnar Guðm.s. 273 Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. Meira
2. desember 2006 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagur á handritasýningu í Þjóðmenningarhúsinu

Fjölskyldudagur á handritasýningunni er haldinn í annað sinn í dag, laugardag, kl. 14-17. Aðgangur er ókeypis. Þá eru fjölskyldur sérstaklega velkomnar á sýningu Árnastofnunar Handritin í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
2. desember 2006 | Fastir þættir | 950 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Fleirtöluorð Sum nafnorð í íslensku eru einungis til í fleirtölu, t.d. buxur, dyr og tónleikar. Með þeim eru notuð sérstök töluorð, t.d.: einar buxur, tvennar dyr og þrennir tónleikar . Í nútímamáli ber stundum við að þessa sé ekki gætt, t.d." Meira
2. desember 2006 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Lesbískar skaðræðisskepnur

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1984 og lauk bakkalárnámi í listum og kvikmyndagerð frá San Francisco Art Institute. Hrafnhildur hefur starfað sem kvikmyndagerðarmaður og starfrækir Krumma-kvikmyndir. Meira
2. desember 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
2. desember 2006 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. g3 Rf6 4. Bg2 Bb4 5. Rge2 d6 6. 0-0 Bxc3 7. bxc3 0-0 8. d3 d5 9. exd5 Rxd5 10. c4 Rde7 11. Ba3 He8 12. Hb1 Hb8 13. Rc3 Be6 14. Bxe7 Rxe7 15. Dc1 b6 16. Da3 a5 17. Hb5 f6 18. c5 Rf5 19. Hfb1 Rd4 20. H5b2 Bg4 21. cxb6 cxb6 22. Meira
2. desember 2006 | Í dag | 153 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Margréti Sverrisdóttur hefur verið sagt upp starfi sem framkvæmdastjóri þingflokks Frjálslynda flokksins. Hver er þingflokksformaður flokksins? 2 24% landsmanna vita ekki hver er borgarstjórinn í Reykjavík samkvæmt þjóðarpúlsi Capacent Gallup. Meira
2. desember 2006 | Fastir þættir | 939 orð | 4 myndir

Tvær perlur frá hendi Jóns L. Árnasonar

26. nóvember Meira
2. desember 2006 | Fastir þættir | 302 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Er ekki orðið tímabært að sýna fullveldisdegi Íslendinga, 1. desember, þá virðingu, sem honum ber. Dagurinn er þar að auki fánavígsludagur, eins og Pétur Sigurgeirsson biskup vakti athygli á í grein hér í blaðinu hinn 17. júní sl. Sú var tíðin, að 1. Meira

Íþróttir

2. desember 2006 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Arsenal vantar leiðtoga

GEORGE Graham, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal og Tottenham, segir að Arsenal-liðið skorti reynslu og leiðtoga til þess að vera með í baráttu um enska meistaratitilinn. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 263 orð

Bryant var sjóðheitur

KOBE Bryant skoraði 52 stig fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt þegar liðið vann Utah Jazz 132:102. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Dagný Linda í 49. sæti

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona frá Akureyri, keppti í gær á fyrsta heimsbikarmótinu í bruni á þessum vetri. Keppnin fór fram í Lake Louise í Kanada og endaði Dagný Linda í 49. sæti á 1. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 171 orð

Ernie Els lék vel

ERNIE Els náði sér á strik á öðum keppnisdegi á Nedbank-golfmótinu í heimalandi hans, S-Afríku, í gær en þar eigast við 12 atvinnukylfingar. Els lék á 67 höggum eða 5 höggum undir pari vallar en hann lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi eða 72 höggum. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 139 orð

Fjölnir skiptir um þjálfara

FJÖLNISMENN hafa ákveðið að skipta um þjálfara hjá úrvalsdeildarliði sínu í körfuknattleik karla. Keith Vassell hefur verið leystur frá störfum og Bárður Eyþórsson ráðinn í hans stað. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Þórisson körfuknattleiksmaður hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla félag, ÍR, en hann hefur leikið með Breiðabliki í 1. deild frá því í fyrra. Ólafur verður löglegur með úrvalsdeildarliði ÍR þann 22. desember. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

John Terry , fyrirliði Chelsea , hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla um Graham Poll , dómara, eftir leik Tottenham og Chelsea fyrir skömmu. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Grannaslagur

MANCHESTER United getur í kvöld náð sex stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar nái liðið að leggja Middlesbrough að velli á Riverside. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 123 orð

Henry er meiddur

THIERRY Henry verður ekki með Arsenal í N-Lundúnaslagnum í dag þegar Tottenham kemur í heimsókn á Emirates Stadium. Henry er meiddur á hálsi og afskrifaði Arsene Wenger þátttöku landa síns í leiknum eftir æfingu í gærmorgun. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 1988 orð | 4 myndir

Knattundrið frá Cardiff

Hvert stórafmælið rekur nú annað hjá Manchester United en í þessum mánuði eru tuttugu ár síðan mjóskulegur útherji, Ryan Giggs að nafni, mætti þar á sína fyrstu æfingu og lék jafnaldra sína upp úr skónum. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 437 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - VVS Samara 86:88 Íþróttahúsið í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - VVS Samara 86:88 Íþróttahúsið í Keflavík, áskorendabikar karla, föstudaginn 1. desember 2006. Gangur leiksins: 5:5, 12:14, 16:20, 21:29, 24:32, 31:34, 41:41, 49:46 , 55:51, 65:63, 71:63, 74:70 , 77:76, 77:83, 83:86, 86:88 . Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Larsson lánaður til Man.Utd

HENRIK Larsson, einn besti knattspyrnumaður Svía á síðari árum, verður lánaður frá Helsingborg til Manchester United frá áramótum og til 12. mars. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 567 orð

Njarðvíkingar töpuðu naumlega í Keflavík

NJARÐVÍKINGAR töpuðu sínum sjöunda leik í röð í gærkvöldi þegar liðið varð að játa sig sigrað í Áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik kvenna. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Reading og Fulham geta komist í vænlega stöðu

ÍSLENDINGALIÐIN Reading og Fulham eiga möguleika á að koma sér enn betur fyrir í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Reading er í áttunda sætinu og Fulham í því tíunda, og ef þau ná hagstæðum úrslitum gegn Bolton og Blackburn komast þau enn ofar. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Rijkaard stólar á Eið Smára gegn Levante

RONALDINHO verður hvíldur í liði Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona í leiknum gegn Levante í kvöld. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Skotnir af toppnum

AKUREYRINGURINN Goran Gusic, Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, og HK-maðurinn Valdimar Þórsson eru komnir í þrjú efstu sætin á listanum yfir markahæstu menn í úrvalsdeildinni í handknattleik karla eftir átta umferðir. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

Slæmt tap fyrir Portúgal

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir Portúgal í gær, 33:29, í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna. Riðillinn sem Ísland er í er leikinn í Rúmeníu. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 180 orð

Stúdínur fá liðstyrk Atari Parker farin

KVENNALIÐ ÍS í körfuknattleik kvenna hefur samið við bandaríska leikmanninn Anabel Lucia Perdomo og mun hún leika með liðinu það sem eftir er keppnistímabilsins. Hún er bakvörður og lék með Southern Connecticut-háskólaliðinu sl. vor. Meira
2. desember 2006 | Íþróttir | 112 orð

Þakkar Hannesi mörkin

DAVID Williams, 18 ára piltur hjá danska knattspyrnuliðinu Bröndby, sló í gegn í fyrrakvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3:1-sigri gegn Hammarby í Skandinavíudeildinni. Hannes Þ. Meira

Barnablað

2. desember 2006 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Bið

Krakkar bíða eftir jólum á meðan horfa þau á fullt af spólum. Kominn er snjór eftir að sumarið fór. Þau bíða og bíða ætlar tíminn ekkert að líða. Það snjóar meira kannski bara að fara að leira. Klukkan er aðeins fimm og dimmalimmalimm. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Dragðu á milli

Eitthvað sem tengist jólunum er á þessari mynd. Getur þú fundið út úr því hvað það... Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hljómsveit jólasveinanna

Nú er líf og fjör hjá jólasveinunum. Þeir eru að halda tónleika og spila að sjálfsögðu öll bestu jólalögin. Viktor Rafn Ríkarðsson, sem er 11 ára, teiknaði þessa hressilegu mynd af sveinunum. Myndin hlaut 3. verðlaun í samkeppni... Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 58 orð | 1 mynd

Hringjakast

Þú getur verið snögg/snöggur að búa til kastspil. Þú klippir jólasveinana út úr pappaspjaldi eins og mynd A sýnir. Síðan brýtur þú upp á jólasveinana, teiknar þá og litar þannig að þeir líti vel út. Merktu húfurnar og láttu hverja tákna ákveðin stig. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Jól

Jólin eru tími þá allir gleðjast. Pakka límum með lími svo þetta rími. Gleðin er rétt að hefjast. Bráðum koma jólin, þá fer ég í jólakjólinn og jólasveinar koma úr fjöllum með gjafir handa öllum. Hvað fékkstu nú? Þessa spurningu, jú. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Jólamynd

Viltu lita jólasveininn? Hann er að leggja af stað til byggða með fullan sleða af jólagjöfum. Sérðu hvað hreindýrin eru óþreyjufull að leggja af stað? Ertu ekki... Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Jólaskraut

Sjáðu, hvað jólatréð er fallegt! Sveinki og Sveina vönduðu sig svo mikið við að skreyta tréð. Þau ætluðu að hafa jafnmarga hluti af hverju skrauti. Tókst þeim... Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 13 orð

Jólaskraut - lausn

Það vantar einn fána til að jafnmargt skraut sé af hverju á... Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 1101 orð | 1 mynd

Jólin hennar Ásu

Tilhlökkun Um leið og hún opnaði augun vissi hún hvaða dagur var, aðfangadagur! Besti dagur ársins fyrir utan afmælið hennar. Hún hafði verið í jólastuði alveg síðan auglýsingabæklingar með jólavörum fóru að streyma inn um lúguna heima hjá henni. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 547 orð | 3 myndir

Laufabrauðsilmur í Hofstaðaskóla

Laufabrauðslyktin barst að vitunum fyrir utan Hofsstaðaskóla í frostinu um síðustu helgi. Þegar inn var komið mátti sjá foreldra og börn niðursokkin í laufabrauðsgerð á meðan jólatónlist lék í eyrum. Þar ríkti sannkölluð jólastemning. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Siðir jólasveinanna

Er líða fer að jólum og snjór um allt land er, sjást spor í snjónum inn á milli bæja. Þar jólasveinar fara um og ýmist stela eða hrekkja, sumir éta hangikjöt en aðrir kertum stela. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Teiknaðu jólasvein

Þessi glaði jólasveinn er að renna sér á skautum. Það er auðvelt að teikna hann. Prófaðu bara. Fylgdu línum blýantsins og litaðu hann... Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 387 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku kemur í ljós hversu fróð/fróður þú ert um eldvarnir. Þú þarft að lesa textann hér á eftir vel og svara síðan spurningunum. Í verðlaun er Töfrabragðabókin eftir Jón Víðis Jakobsson. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 105 orð

Vinningshafar í jólakeppni

Góð viðbrögð voru við samkeppni Barnablaðsins. Frábærar teikningar, sögur og ljóð bárust í keppnina sem munu birtast í desember. Greinilegt er að út um allt land eru listrænir krakkar sem vanda vel til verka. Meira
2. desember 2006 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Völundarhús jólasveinsins

Jólasveinninn er á leið til bæja. Hann lenti í snjóbyl á leiðinni og tafðist. Hann þarf að komast á leiðarenda með gott í skóinn fyrir litla stelpu sem var svo góð við bróður sinn í dag. Getur þú hjálpað honum í gegnum ógöngurnar? Meira

Lesbók

2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð

Að deyja á hvíta tjaldinu

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Eitt af því sem var athyglisvert við ágæta heimildarmynd Werners Herzog, Grábjarnarmaðurinn (2005), hvernig hún nálgaðist það vandasama verkefni að framsetja dauðann. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

Áhrifaleysi gagnrýnenda

Hvert er hlutverk listgagnrýnenda nú á tímum þegar breyttar áherslur myndlistar hafa snúið henni í átt til hvunndagsins, dægurmenningar, ímyndardýrkunnar og jafnvel andfegurðar? Þannig spyr Jón B. K. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð | 1 mynd

Barátta góðs og ills

Fftir Isabel Allende í þýðingu Kolbrúnar Sveinsdóttur. Mál og menning 2006 - 302 bls. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Stella Blómkvist er ólétt! Þetta hlýtur að vera frétt ársins í íslensku bókmenntalífi. Í nýrri bók sinni, Morðið í Rockville, leitar Stella að morðingja fyrrverandi starfsmanns hersins á Miðnesheiði. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1960 orð | 1 mynd

Danskur gulldrengur með fortíð

Hinn margverðlaunaði metsöluhöfundur Christian Jungersen þekkir vonbrigði, vonleysi og einelti af eigin raun. Það er einmitt umfjöllunarefni metsölubókar hans Undantekningin sem er nýkomin út á íslensku. Blaðamaður hitti Jungersen í Kaupmannahöfn. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð | 1 mynd

Einn lestur á Fríðu dugar ekki

Einn lestur dugar ekki," segir Ástráður Eysteinsson í ritdómi um nýja skáldsögu Fríðu Á. Sigurðardóttur í Lesbók í dag og bætir við: "Þetta er saga sem þarf að lesa aftur. En það gildir um allar bækur sem skipta máli. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1314 orð | 2 myndir

Einu sinni var gagnrýni

Margir hafa velt vöngum yfir hlutverki myndlistargagnrýni nú á tímum þegar breyttar áherslur myndlistar hafa snúið henni í átt til hvunndagsins, dægurmenningar, ímyndardýrkunar og jafnvel and-fegurðar. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 323 orð | 1 mynd

Fagra veröld

Eftir Egil Ólafsson, Arte ehf., 2006, 65. bls. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 1 mynd

Flóðið er frábært

Ekki eru allir hrifnir af jólabókaflóðinu, sumir telja það þó bjarga íslenskri bókaútgáfu vegna þess að á þessum tíma seljast margar bækur, aðrir eru þeirrar skoðunar að flóðið sé einfaldlega frábært í sjálfu sér. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð

Fuglaskottís (brot)

Stokkönd Bogadreginn goggur, bringa, Yfir góðlátlegum, spenntum fitjum. Barnvænn fugl á mennskum hraða; Valinn vinur steinsteypufólksins. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 209 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn United 93 segir frá atburðunum hinn 11. september en leggur áherslu á fjórðu vélina, þá sem náði aldrei skotmarki sínu. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

Hinn gullni spori

Mozart á miðnótt nefnast minningartónleikar Óperukórsins sem haldnir verða á dánarstund Mozarts en hann dó 5. desember 1791 "um klukkustund eftir miðnótt". Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Síðasta heila platan sem ég hlustaði á var sennilega platan hennar Hafdísar Huldar. Við vorum samferða í flugi frá London og skiptumst á i-podum og ég hlustaði á hennar plötu og hún á það sem var komið af minni. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 1 mynd

Hörkugóð bók um siðaklemmu

Eftir Jodi Picoult. Þýðandi Ingunn Ásdísardóttir. Skrudda ehf. Reykjavík. 2006 - 381 bls. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð | 1 mynd

Klaustur og kristin trú

Munkríkið Aþos. Elsta lýðveldi í heimi. Höf. Sigurður A. Magnússon. 160 bls. Salka. Reykjavík, 2006. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 444 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Árlega eru Independent Spirit kvikmyndaverðlaunin veitt í Los Angeles, degi á undan Óskarsverðlaununum. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 622 orð | 1 mynd

Kötturinn með höttinn

Badly Drawn Boy, sem er listamannsnafn Bretans Damons Goughs, hefur nú gefið út sína fimmtu hljóðversskífu, Born in the U.K. Platan er nokkurs konar hugmyndafræðilegt - jafnvel heimspekilegt - verk hvar Gough veltir fyrir sér áhrifunum af umhverfinu á mannskepnuna. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 1 mynd

Lifandi dauðir

Eftir Atla Bollason bollason@gmail. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð

Margræð og mögnuð

Eftir Emily Brontë í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Bókaútgáfan Bjartur, 2006. 326 bls. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3082 orð | 2 myndir

Málstefna og sjálfstæðisbarátta

Þjóð og tunga nefnist nýútkomin bók sem inniheldur ritgerðir og ræður frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar, allt frá skrifum Konráðs Gíslasonar í Fjölni til ritgerðar Kristjáns Albertssonar í Skírni 1939 um þróun íslenskunnar. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð

neðanmáls

I Einhverntímann var Sjón spurður hvað ljóð væri og hann svaraði eitthvað á þá leið að ljóð væri það sem ljóðskáld segðu að væri ljóð. Þannig mætti sá sem titlaði sig ljóðskáld skrifa þrjú orð á blað og kalla það ljóð. Og þar með væri það ljóð. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1156 orð | 1 mynd

"Má bjóða þér undirmeðvitund?"

Fljótandi heimur er önnur skáldsaga rithöfundarins Sölva Björns Sigurðssonar og er gefin út af Máli og menningu. Í sögunni kafar höfundur í sálardjúpin og dregur upp lifandi mynd af draumheiminum. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4703 orð | 6 myndir

Rannsóknarnefnd í símanjósnunum

Það er einkenni á svokallaðri opinberri umræðu á Íslandi að hún hefst oft með miklum látum og uppþoti svo að nálgast pólitíska flogaveiki, snýst fljótlega upp í persónulegar svívirðingar, nær hápunkti með því að mótaðilarnir grafa sig niður í skotgrafir... Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 649 orð | 1 mynd

Rasistar

Eftir Björn Þorsteinsson bjorntho@hi.is !Það er gott að búa á Íslandi. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1152 orð | 1 mynd

Rámur blús áranna

Eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur, JPV-útgáfa 2006. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1055 orð | 1 mynd

Reðurtákn vísindahyggjunnar

Frankenstein eða hinn nýi Prómóþeus er fjölsnært verk og snúið. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 304 orð

Regnið í Reykjavík er þurrt

Eftir Pjetur Hafstein Lárusson. Salka 2006 - 80 bls. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 795 orð | 1 mynd

Skilgreiningarstríðið um Írak

Eftir Heiðu Jóhannsdóttur heida@mbl.is Nýr kafli í ímyndastríðinu um Írak hófst í Bandaríkjunum í nýliðinni viku þegar kapalsjónvarspstöðin MSNBC og fréttastofa NBC-stöðvarinnar lýstu formlega yfir borgarastyrjöld í Írak. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 572 orð | 1 mynd

Skrásetning á Skarði

Opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 2. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 576 orð | 2 myndir

Svalir kettir

Eftir Hugleik Dagsson. JPV-útgáfa, 2006. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1678 orð | 2 myndir

Takmarkanir Íslenskrar bókmenntasögu

Enn er deilt á Íslenska bókmenntasögu Máls og menningar. Sum skáld hafa ekki fundið sig í þessari bók en nú er það fræðimaður sem segir farir sínar ekki sléttar. Honum þykir ýmist ekki rétt vitnað í sig, óþarflega eða bara alls ekki. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Rapparinn 50 Cent, sem telst einn sá vinsælasti í heimi nú um stundir (og hart er barist um þá stöðu), hefur tilkynnt um þriðju plötu sína. Kallast hún Before I Self Destruct og er áætluð til útgáfu í vor. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2022 orð | 1 mynd

Tónlist í stafrænum marmara

Fjöldi diska með klassískri tónlist er gefinn út fyrir þessi jól. Greinarhöfundur bendir á nokkra þeirra og veltir fyrir sér muninum á því að hlusta á og upplifa tónlist af geisladiski heima í stofu og á tónleikum. Er upplifunin á tónleikunum undantekningarlaust sterkari eða betri? Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1381 orð | 1 mynd

Vitnisburður um óvenjulega lífssýn

Ógæfusama konan , síðasta bókin sem Richard Brautigan skrifaði áður en hann stytti sér aldur, er komin út í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Er það fjórða bókin eftir Brautigan sem hann þýðir. Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 658 orð

Ysta sjónarrönd

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Hversu marga hjólbörufarma af ljóðum kostar einn brauðhleifur á okkar tímum? Meira
2. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 751 orð | 1 mynd

Þýskar kvikmyndir: Þriðja gullöldin í uppsiglingu?

Eftir tveggja áratuga ládeyðu er nú aftur lífsmark með þýskri kvikmyndagerð, og í nýjasta hefti kvikmyndatímaritsins Sight & Sound veltir ritstjóri þess Nick James fyrir sér hvort ný gullöld sé í uppsiglingu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.