Alls greiddu 16.340 erlendir ríkisborgarar skatta á Íslandi vegna tekna sem þeir öfluðu hér á síðasta ári. Samanlög fjárhæð skattgreiðslna útlendinga, að frádregnum bótum, var 6.253 milljónir króna.
Meira
STARFSFÓLK flugfélagsins Air Atlanta Icelandic ákvað að láta jólagjöf sína frá fyrirtækinu að þessu sinni renna til Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur. Ásta Lovísa er þrítug og einstæð móðir með þrjú börn á aldrinum 2-11 ára.
Meira
GERT er ráð fyrir að prófa botnlokur Hálslóns föstudaginn 8. desember næstkomandi. Botnlokurnar hafa ekki verið hreyfðar frá því byrjað var að safna vatni í Hálslón í lok september. Prófunarferlið tekur tvo heila daga. Fimmtudaginn 7.
Meira
ALLT tiltækt lið frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var kallað út um eittleytið í fyrrinótt vegna elds hjá konu í húsi eldri borgara á Kópavogsbraut. Gekk greiðlega að slökkva eldinn sem hafði kviknað í rúmdýnu í svefnherbergi þar sem konan var stödd.
Meira
STARFSMENN Reykjavíkurborgar voru í gær að ljúka við að setja upp jólatréð á Austurvelli. Kveikt verður á trénu í dag, sunnudag, kl. 15:30. Lúðrasveit Reykjavíkur mun m.a. leika jólalög.
Meira
Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is LÚÐVÍK Gizurarson hæstaréttarlögmaður hefur um langa hríð háð baráttu fyrir því að fá úr því skorið hvort Hermann heitinn Jónasson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hafi verið faðir hans.
Meira
Í nóvember voru liðin 40 ár síðan áin Arno flaut yfir bakka sína í Flórens í 56. skipti miðað við heimildir allt frá árinu 1177. Að sögn Bergljótar Leifsdóttur Mensuali voru afleiðingarnar verri en nokkru sinni fyrr.
Meira
Eftir að hafa verið í stjórnmálum í 25 ár, þar af 20 á þingi, tilkynnti Margrét Frímannsdóttir að hún hygðist ekki gefa kost á sér í kosningunum í vor.
Meira
Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is JÓN Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, hafði ekki samráð við Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi formann flokksins, áður en hann flutti ræðu sína á miðstjórnarfundi flokksins um síðustu helgi.
Meira
"ÞAÐ hefur verið voðalegt leyndarmál í mínum huga en getur líklega ekki verið það lengur þar sem ég fékk á dögunum styrk úr menningarsjóði KEA til að halda upp á fimmtíu ára söngafmæli mitt í vor.
Meira
Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helga@mbl.is Fordæming á illri meðferð á börnum er síst minni í dómabókum 19. aldar, en í málskjölum í barnaverndarmálum nútímans, segir Hildur Biering, sagnfræðingur og ráðgjafi við Þjónustumiðstöð Vesturbæjar.
Meira
NÝLEGA voru sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins, sem hefur frá árinu 1955 verið helsta fjáröflunarleið krabbameinssamtakanna og stuðlað að uppbyggingu þeirra.
Meira
KVEIKT verður á jólatré Kringlunnar við hátíðlega athöfn í dag, sunnudag, kl. 14. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra mun sjá um að tendra ljósin á trénu og við sama tækifæri hefst formlega góðgerðasöfnun á jólapökkum undir jólatréð.
Meira
KVEIKT var í pósti í póstkössum í fjölbýlishúsi í Grýtubakka í Breiðholti á föstudag um klukkan 18 að sögn varðstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Reyk lagði um allan stigagang hússins og var hann reykræstur af slökkviliðsmönnum.
Meira
Í TILEFNI af 190 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags hefur Landsbankinn á 120 ára afmælisári sínu ákveðið að styrkja útgáfu Lærdómsrita Bókmenntafélagsins til næstu þriggja ára. Árlegur styrkur nemur 1,5 milljónum króna.
Meira
Guðrún Elsa Kristjánsdóttir Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaði Morgunblaðsins að grein Dagrúnar um Elínu Frímannsdóttur lenti með greinum um Guðrúnu Elsu. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á...
Meira
"Þjóðin skuldar Jóni mikið þakklæti fyrir þetta einstæða verk. Þessi bók ætti að vera á hverju heimili á landinu," segir Njörður P. Njarðvík um hina nýútkomnu og auknu bók Jóns G. Friðjónssonar prófessors, Mergur málsins.
Meira
FÉLAG íslenskra stórkaupmanna (FÍS) og Samtök iðnaðarins (SI) hafa hvort í sínu lagi lýst andstöðu við hækkun áfengis í kjölfar lækkunar á virðisaukaskatti og breytingar á áfengisgjaldi 1. mars n.k.
Meira
Chicago. AP. | Nýrri tegund skoðunar, elastography, var nýlega beitt við brjóstaskoðun á 80 konum og tókst að ná svo til 100% árangri við að greina milli krabbameinsæxla og meinlausra æxla.
Meira
Það kvað við nýjan og skarpari tón í ræðu Jóns Sigurðssonar, formanns Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi flokksins um síðustu helgi. Agnes Bragadóttir ræddi við Jón um nýjar áherslur hans, stöðu Framsóknarflokksins og kosningaveturinn.
Meira
Þegar dómsaga dómsmáls Lúðvíks Gizurarsonar hæstaréttarlögmanns er skoðuð, þar sem hann hefur sótt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og Hæstarétti að fá heimild til blóðrannsóknar á eigin blóði og blóði meintra hálfsystkina sinna til þess að fá úr því skorið...
Meira
DRENGUR á táningsaldri var stunginn með hnífi við skemmtistaðinn Shooters í Kópavogi í fyrrinótt. Lögreglan í Kópavogi var kölluð til og hefur tekið árásina til rannsóknar.
Meira
"VANDI Samfylkingarinnar liggur í því að kjósendur þora ekki að treysta þingflokknum - ekki ennþá, ekki hingað til," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, á flokksstjórnarfundi í gær.
Meira
Þegar Helena Eyjólfsdóttir sat sextán ára gömul á bekk í Lækjargötunni, og meðtók þá ákvörðun sína að fórna menntaskólanámi fyrir sönginn, hefur hana eflaust ekki órað fyrir því að hún ætti eftir að verða ein ástsælasta dægurlagasöngkona þjóðarinnar.
Meira
Gríska munkríkið Aþos á sér enga hliðstæðu. Í bókinni Garður guðsmóður fjallar Sigurður A. Magnússon um Aþos, sem telur 20 klaustur og er á heimsminjaskrá UNESCO.
Meira
Dóttir Lúðvíks Gizurarsonar, Dóra, hefur ákveðið að ganga fram fyrir skjöldu og leggja sitt lóð á vogarskálarnar svo að faðir hennar fái úr því skorið hver var faðir hans.
Meira
BANDARÍKJAMAÐURINN Ashrita Furman setti heimsmet í Egilshöll í gær þegar hann bar 80 kg mann á bakinu einnar mílu vegalengd á 13 mínútum og 1 sekúndu.
Meira
TVÆR stúlkur slösuðust í fjallgöngu með skátaflokki sínum við Hafravatn í gær og voru fluttar á slysadeild. Meiðsli þeirra munu þó ekki hafa verið alvarleg, að sögn lögreglu.
Meira
SNJÓFLJÓÐ féll úr Súðavíkurhlíð á veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar rétt eftir kl. 1 aðfaranótt laugardags og lokaðist vegurinn smærri bílum. Vitað var þó um jeppling sem komst yfir spýjuna en Vegagerðin ruddi snjónum burt í gærmorgun.
Meira
LÖGREGLAN í Keflavík reyndi í fyrrinótt að stöðva ökumann á Reykjanesbraut á 132 km hraða á klukkustund. Hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum og ók áfram vestur Reykjanesbraut.
Meira
JÓN Björn Hákonarson á Norðfirði gefur kost á sér í 2.-3. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Kosið verður um lista flokksins á aukakjördæmisþingi í Mývatnssveit hinn 13. janúar nk.
Meira
FJALLAÐ verður um konur í 900 ára sögu Hóla í Hjaltadal á jólafundi Félags íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélags Íslands í dag, Fundarefnið á fundinum sem fram fer á Hótel Holti kl.
Meira
Allir finna til sömu ábyrgðarkenndar á þessum erfiðu tímum í sögunni, við skulum vinna saman. Benedikt páfi XVI. er hann hóf fjögurra daga heimsókn sína til Tyrklands.
Meira
ERLENDUM ríkisborgurum var gert að greiða samtals 6.253 milljónir króna í skatta og útsvar hér á landi við álagningu skattyfirvalda í sumar vegna tekna sem þeir öfluðu hér á síðasta ári. Alls greiddu 16.
Meira
FRUMVARP fjármálaráðherra, þar sem kveðið er á um að ríkissjóður veiti hluta gjaldstofns tryggingagjalds til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða, er ekki í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá árinu 2005, að mati framkvæmdastjóra ASÍ.
Meira
VIÐRÆÐUM Framsóknarflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um nýtt meirihlutasamstarf í sveitarfélaginu Árborg var haldið áfram í gær. Viðræðufundurinn hófst laust eftir klukkan tíu í gærmorgun.
Meira
Einu sinni var bókari í Bandaríkjunum sem hét Kellogg. Fyrir helbera tilviljun fann hann ásamt bróður sínum upp heilsukorn sem hann síðan framleiddi og seldi undir nafninu Kellogg's.
Meira
Aðfarir forystu Frjálslynda flokksins gegn Margréti Sverrisdóttur voru fruntalegar og rökstuðningurinn tilbúningur. Hins vegar er athyglisvert hvað andstæðingar hennar fara sér hægt í kjölfarið.
Meira
5. desember 1976: "Þá krefst ASÍ-þing þess, að teknar verði að nýju upp fullar vísitölubætur á laun, þó þannig, að prósentuhækkun komi á láglaun en krónuhækkun á hærri laun.
Meira
Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt, sem byggð er á könnun Capacent Gallup fyrir Lýðheilsustöð, um reykingar. Þar kemur fram, að 18,8% fólks á aldrinum 15-89 ára reykja daglega. Í könnun, sem gerð var árið 1991, var þessi sama tala 30%.
Meira
Fyrir svo sem einum og hálfum áratug voru miklar umræður í Bandaríkjunum um hnignandi efnahagsveldi þeirra og að Japan mundi snemma á 21. öldinni verða mesta efnahagsveldi í heimi. Fyrir þessu voru talin margvísleg rök, sem ekki verða tínd til hér.
Meira
Hin sextán ára Eva Sattler sést hér sem barn Krists, vafin gullklæðum. Hún hlaut þann heiður að fara með aldagamlan og hefðbundinn formála á opnunarhátíð elsta markaðar í Þýskalandi og þar með setja hann, þann 1. desember síðastliðinn.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FINNSKA messósópransöngkonan Monica Groop syngur á árlegum jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag, og á morgun, mánudag.
Meira
Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er bjartsýnn á að kvikmyndaáhugamenn muni ekki láta nýjustu kvikmynd hans, Apocalypto, fram hjá sér fara þrátt fyrir allt sem á undan er gengið í einkalífi hans, þ.e.
Meira
Oft vill það gerast að tónlistarmenn verða eftirlæti gagnrýnenda en almenningur sýnir þeim fálæti. Þannig er því til að mynda farið með Joseph Arthur sem fengið hefur framúrskarandi dóma allan sinn tónlistarferil en selt lítið af plötum.
Meira
Leikstjórinn Sofia Coppola eignaðist á þriðjudagskvöld sitt fyrsta barn, litla stúlku sem hefur verið nefnd Romy , með unnusta sínum franska tónlistarmanninum Thomas Mars .
Meira
Listvinafélag Hallgrímskirkju fagnar nú 25. starfsári sínu, en það var stofnað haustið 1982 með það markmið að efla listalíf við Hallgrímskirkju í Reykjavík.
Meira
Laugardaginn 25. nóvember birtist þörf grein í Lesbók undir nafninu "Einu sinni var myndlist", höfundurinn Jón B.K. Ransú myndlistarmaður og listrýnir við blaðið.
Meira
Verk eftir Sjostakóvitsj, Strauss og Mozart. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Rumon Gamba. Einsöngvari: Sergei Aleksashkin. Einnig söng Karlakórinn Fóstbræður. Kórstjóri: Árni Harðarson. Fimmtudagur 30. nóvember.
Meira
Frá Einari Magnússyni: "MÉR þótti ómaklega vegið að dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Kastljósi Sjónvarpsins 28.11.sl. Sú mynd sem ég hef sem aðstandandi heimilismanns þar er ekki í samræmi við það sem dregið var upp í þættinum."
Meira
Ívar Benediktsson skrifar um skort á hjúkrunarheimilum í Mosfellsbæ: "Ég á þá ósk að aldraðir Mosfellingar þurfi ekki að feta þau spor sem faðir minn fetaði sína hinstu mánuði."
Meira
Þórdís Guðjónsdóttir fjallar um námsúrræði fyrir fólk með geðraskanir og heilaskaða: "...að stjórnvöld sýni þessum einstaklingum þá virðingu og skilning sem þeir eiga skilið."
Meira
Frá Þórunni Benediktsdóttur og Evu K. Hreinsdóttur: "VIÐ viljum lýsa furðu okkar á ummælum Ingibjargar Daggar Kjartansdóttur blaðamanns í nýútkominni vettvangsgrein hennar hjá tímaritinu Ísafold. Þar fjallar hún um aðbúnað og umönnun heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Grund."
Meira
Lúðvík Geirsson skrifar um umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2006: "Með markvissri stefnumótun, áhuga, elju og dugnaði stjórnenda og starfsmanna hefur fyrirtækið náð miklum árangri."
Meira
Frá Ragnhildi Árnadóttur: "Í EINUM af ágætum Kastljósþáttum Evu Maríu Jónsdóttur nú í nóvember var viðmælandi hennar stór-forstjórinn og rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson."
Meira
Frá Sigrúnu Valsdóttur: "UNDIRRITUÐ hefur átt aldraðan föður á Grund í nokkur ár og á ég því ekki til orð til að lýsa vanþóknun minni á þessum skrifum, um þetta ágæta hjúkrunarheimili. Það er til fyrirmyndar hvernig hugsað er um gamla fólkið."
Meira
Hverjir eru mennirnir? ÞESSI mynd barst mér úr dánarbúi en ég hef ekki hugmynd um það hverjir mennirnir eru. Er einhver sem getur sagt mér deili á þessum mönnum. Þeir sem geta liðsinnt mér vinsamlega hafi samband við Guðjón Reyni í síma 8930135.
Meira
Andrés Pétursson skrifar um Evrópumál: "...að skynsamlegasta leiðin fyrir Íslendinga í alþjóðasamskiptum sé að taka upp samningaviðræður við ESB sem fyrst."
Meira
Ingólfur Sverrisson fjallar um hlut verknáms í skólum landsins: "Nær væri að minnka þetta bil og vinna saman af heilindum að því sem mestu skiptir: góðri og alhliða menntun á Íslandi þar sem verk- og bóknám er lagt að jöfnu."
Meira
Ásthildur Jóhanna Briem Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1934. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu föstudaginn 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorkelsson fasteignasali, f. 24.9. 1901, d. 30.5.
MeiraKaupa minningabók
Einar Hálfdanarson fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 4. júní 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn hinn 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Einars voru hjónin Guðný Einarsdóttir, f. í Odda á Mýrum 21. ágúst 1892, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Heiðveig Guðlaugsdóttir fæddist á Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði hinn 13. september árið 1919. Hún lést á Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Ívarsdóttir, f. 21. september 1883, d....
MeiraKaupa minningabók
Unnur Magnúsdóttir fæddist á Görðum í Önundarfirði 16. október 1928. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmunda Sigurðardóttir húsmóðir, f. á Kirkjubóli á Litlanesi í Barðastrandarsýslu 9.
MeiraKaupa minningabók
Að vinna á vöktum getur haft ýmiss konar vandamál í för með sér. Nýlega var gerð úttekt á vaktavinnu með það í huga að bæta fyrirkomulag slíkrar vinnu og gera hana eftirsóttari.
Meira
Við vorum að róla saman á sunnudagsmorgni, ég og fjögurra ára gamall leikfélagi, þegar ljúfir tónar kirkjuklukkna bárust yfir svæðið. -Þarna hringir Kvasímódó, sagði sá stutti en ég var dágóða stund að kveikja.
Meira
Það er alltaf fagnaðarefni þegar landar koma heim erlendis frá með færni og þekkingu í farteskinu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Írisi Þorsteinsdóttur ljósmyndara og grafískan hönnuð um nám hennar og reynslu við listaháskóla í San Fransiskó.
Meira
George W. Bush Bandaríkja-forseti ræddi við Nouri al-Maliki, forsætisráð-herra Íraks, í Amman í Jórdaníu á föstu-daginn. Efa-semdir hafa komið fram um að al-Maliki geti stöðvað átökin í Írak.
Meira
Toll-gæslan á Keflavíkur-flugvelli fann um 3 kíló af kókaíni í far-angri íslensks karl-manns sem kom til landsins frá Kaupmanna-höfn í síðustu viku. Það er mesta í magn sem toll-gæslan hefur fundið hjá einum manni.
Meira
Sjónvarps-þættirnir um Lata-bæ fengu á sunnu-daginn verð-laun Bresku kvikmynda-akademíunnar, BAFTA, í flokki alþjóð-legs barna-efnis. Magnús Scheving tók við verð-laununum og gekk á höndum á sviðinu til að veita þeim mót-töku.
Meira
Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýndi í gær, 2. desember, gamanleikinn Ráðskonu Bakkabræðra eftir norska leikskáldið Oskar Braaten. Leikstjóri er Lárus Vilhjálmsson og taka 12 manns þátt í sýningunni.
Meira
Þriðja táknið verður mynd Bóka-forlagið Veröld hefur selt kvikmynda-réttinn á Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur til þýska kvikmynda-framleiðandans Ziegler Film.
Meira
Benedikt XVI. páfi fór í 4 daga heim-sókn til Tyrk-lands í vikunni. En mikið upp-nám varð fyrir 2 mánuðum þegar páfinn notaði til-vitnun í ræðu sem var skilin þannig að íslam væri það sama og of-beldi.
Meira
Jón Sigurðsson, for-maður Framsóknar-flokksins, hélt sína fyrstu ræðu sem for-maður á miðstjórnar-fundi flokksins um seinustu helgi og sagði að for-sendur fyrir stuðningi Íslands við inn-rásina í Írak hefðu verið rangar og að ákvarðanir ís-lenskra...
Meira
MARGRÉTI Sverrisdóttur var á fimmtudags-kvöld sagt upp störfum sem framkvæmda-stjóri þing-flokks Frjáls-lynda flokksins og á að hætta störfum 1. mars nk.
Meira
STAÐAN kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Barcelona. Vassily Ivansjúk (2.741) hafði hvítt gegn Jan Timman (2.565). 23. Rxg7! Kxg7 svartur hefði einnig verið með tapað tafli eftir 23....Rxd3 24. exd3. 24. f4 f6 25. fxe5 fxe5 26. Hd5 Rf6...
Meira
sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Upp er runninn tími kertanna fjögurra, sem lengi hafa verið órjúfanlegur partur aðventunnar og benda öll til atburðanna í fyrndinni, þegar Guð varð maður. Sigurður Ægisson fjallar í dag um það fyrsta í röðinni, kerti vonarinnar."
Meira
1 Forval er hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði í dag. Í Hvaða kjördæmum? 2 Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt mótmælendur til sektargreiðslna fyrir að hafa farið ólöglega inn á vinnusvæði erlends verktaka á Eskifirði. Hvaða fyrirtæki er það?
Meira
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1933 og ólst upp á Kópaskeri. Hún tók landspróf frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1950. Hún hóf störf hjá Landssímanum 1965, lengst af við langlínuafgreiðslu á Ísafirði og einnig sem ritsímaritari.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.