ALLS segjast 40% unglinga í 10. bekk í skólum landsins hafa orðið ölvuð á síðastliðnum 12 mánuðum skv. könnun á vímuefnaneyslu unglinga í 6.-10. bekk. Rannsóknin var unnin í samvinnu Háskólans á Akureyri og Lýðheilsustöðvar og náði til alls 11.
Meira
Félagsmálaráðherra kynnti í gær aðgerðaáætlun stjórnvalda sem miðar að því að vinna gegn ofbeldi á heimilum og kynferðislegu ofbeldi gegn börnum.
Meira
UNGUR fálki settist að feng sínum á Lækjartorgi í gær og lét vegfarendur ekki spilla matarlystinni. Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur, sagði við mbl.is að þetta benti til þess að fálkinn hefði verið aðframkominn af...
Meira
Washington. AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, segir að ný Íraksskýrsla gefi mjög dökka mynd af stöðunni í Írak en í henni séu áhugaverðar tillögur og hann taki allar tillögur alvarlega.
Meira
FORNLEIFAFRÆÐINGAR frá Fornleifastofnun Íslands hafa eftirlit með fornleifauppgreftri norðan Hafnarstrætis og austan Tryggvagötu við Reykjavíkurhöfn.
Meira
BROTTFALL úr framhaldsskólum landsins telst hafa verið um 16,4% meðal dagskólanemenda frá haustinu 2004 til haustsins 2005. Þetta kemur fram í skriflegu svari menntamálaráðherra, Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, við fyrirspurn frá Björgvini G.
Meira
NÝR styrktarsjóður, Þórsteinssjóður, var stofnaður við Háskóla Íslands í gær. Sjóðurinn er stofnaður af Blindravinafélagi Íslands og er stofnfé hans 30 milljónir króna, sem Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, tók við.
Meira
BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var í Víetnam í gær þar sem hann gekk frá samkomulagi við stjórnvöld um stuðning Clinton-stofnunarinnar við baráttuna gegn alnæmi.
Meira
LEITAÐ var aðstoðar danska varðskipsins Triton síðdegis í gær þegar íslenskur fiskibátur datt úr sjálfvirkri tilkynningaskyldu um 20 sjómílur norðvestur af Garðskaga. Áður hafði verið reynt að kalla bátinn upp.
Meira
MARGT var um manninn hjá Geðhjálp laugardaginn 2. desember þegar fulltrúar hvaðanæva af landinu mættu og undirrituðu með stjórn Geðhjálpar stofnsáttmála um deildir félagsins á landsvísu.
Meira
Grafarvogur | Stefán Finnsson, deildarstjóri hjá framkvæmdasviði borgarinnar, kveðst ekki telja að umferðaröryggi sé ógnað með nýju hringtorgi sem byggt hefur verið á Víkurvegi, skammt frá Egilshöll.
Meira
Í FRÉTT sem samþykkt var á almennum fundi í Kennarafélagi Menntaskólans að Laugarvatni er tekið undir og lýst yfir stuðningi við það starf sem unnið er af hálfu menntamálaráðuneytis og forystu kennarasamtaka í landinu og stuðlar að nýbreytni,...
Meira
Neskaupstaður | Nú eru tæplega tveir mánuðir í verklok við endurbyggingu og endurnýjun Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSA), en miðað er við 1. febrúar 2007.
Meira
MAÐURINN sem brenndist alvarlega í eldsvoðanum í Ferjubakka í Breiðholti hinn 7. nóvember sl. liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi.
Meira
Á UNDANFÖRNUM vikum hafa Félagi eldri borgara í Reykjavík borist fyrirspurnir frá félagsmönnum þess efnis hvort félagið hyggist standa fyrir framboði vegna komandi þingkosninga í vor, segir í frétt frá félaginu.
Meira
FJÁRLÖG næsta árs voru samþykkt á Alþingi í gær með 34 samhljóða atkvæðum stjórnarliða. 26 þingmenn stjórnarandstöðunnar sátu hjá. Skv. frumvarpinu verður rúmlega níu milljarða króna tekjuafgangur af rekstri ríkissjóðs á næsta ári.
Meira
ERLENDUR sakborningur í fíkniefnamáli, sem hlaut tveggja ára fangelsisdóm í Hæstarétti í maí sl., er flúinn úr landi eftir að hann fékk far með franskri skútu frá Reykjavíkurhöfn. Hefur alþjóðadeild ríkislögreglustjóra lýst eftir manninum.
Meira
KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, mun þiggja biðlaun sem hann á rétt á samkvæmt ráðningarsamningi er hann lætur af störfum hinn 9. janúar nk.
Meira
SAMKVÆMT nýrri lesendakönnun í Danmörku lesa tæplega 197.000 manns fríblaðið Nyhedsavisen , sem gefið er út af 365 miðlum. Fríblaðið 24timer er hins vegar lesið af tæplega 400.000 manns.
Meira
HJÖRLEIFUR Hallgríms Herbertsson, búsettur á Akureyri og fæddur og upp alinn þar, gefur kost á sér í 3. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Kosið verður um lista flokksins á kjördæmisþingi, sem haldið verður í Mývatnssveit 13.
Meira
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is GILDISTÖKU þrjú hundruð þúsund kr. frítekjumarks vegna atvinnutekna örorkulífeyrisþega verður flýtt, þannig að hún taki gildi hinn. 1. janúar nk.
Meira
NÝLEGA var afhentur ágóði af söfnun í tengslum við átak í október gegn brjóstakrabbameini undir merkjum bleiku slaufunnar. Í mörgum löndum hefur októbermánuður ár hvert verið helgaður árvekni um brjóstakrabbamein.
Meira
LÖGREGLAN í Keflavík hefur sleppt úr haldi tveim mönnum sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás á mánudagskvöld með því að hafa ráðist inn á mann í íbúð hans við Kirkjuveg og misþyrmt honum.
Meira
Kirkjubæjarklaustur | Málþing um veiðihlunnindi í Skaftárhreppi verður haldið á Hótel Kirkjubæjarklaustri í dag, kl. 15. Markmið málþingsins er að auka umræðu um tekjumöguleika landeigenda í Skaftárhreppi af fisk- og skotveiði.
Meira
MENNTARÁÐ Reykjavíkur hefur ákveðið að hækka niðurgreiðslur vegna skólamáltíða til grunnskóla sem sökum aðstöðuleysis hafa þurft að bjóða nemendum upp á aðkeyptan heitan mat.
Meira
IÐNAÐARNEFND Alþingis leggur til að breytingar verði gerðar á frumvarpi um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, á þá leið að hlutfall endurgreidds framleiðslukostnaðar verði hækkað úr 12% í 14%.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is BANDARÍSKA verslunarkeðjan Whole Foods Market (WFM) hefur ákveðið að hætta markaðssetningu á íslenskum vörum í verslunum sínum sökum ákvörðunar stjórnvalda að hefja að nýju hvalveiðar í atvinnuskyni.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BANDARÍKJASTJÓRN verður að breyta stefnu sinni í Írak til að taka á grafalvarlegri stöðu sem fer versnandi.
Meira
LANDINN er augljóslega kominn í jólaskap því mest selda geislaplatan undanfarna viku er safndiskurinn 100 íslensk jólalög og heldur hún þar með toppsæti Tónlistans frá síðustu viku.
Meira
SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur býður öllum að koma í Heiðmörk og sækja sér jólatré. Skógurinn er allur opinn en þar vex stafafura sem er barrheldið og fallegt tré sem ilmar vel.
Meira
JOSEPH Kabila sver embættiseið forseta Kongó við athöfn í forsetahöllinni í Kinshasa, höfuðborg landsins. Kabila er fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Kongó og vonast er til að valdataka hans marki tímamót í sögu landsins.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is MEIRIHLUTI karla sem kaupa vændi af erlendum konum í Danmörku er sannfærður um að konan sem um ræðir sé í vændi af fúsum og frjálsum vilja.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur hafnað skaðabótakröfu Sigurðar Hreinssonar á hendur Keri hf., áður Olíufélagið hf., vegna tjóns sem hann hlaut af ólögmætu samráði olíufélaganna sem talið er að hafi átt sér stað frá árinu 1993 til loka ársins 2001.
Meira
GILDISTÖKU þrjú hundruð þúsunda kr. frítekjumarks vegna atvinnutekna örorkulífeyrisþega og ellilífeyrisþega verður flýtt til 1. janúar 2007, en að óbreyttu hefðu tillögur um frítekjumörkin tekið gildi 2009 og 2010.
Meira
FRÆÐASETRINU Garðarshólma verður komið á fót á Húsavík og væntanlega opnað 2009. Setrið er kennt við sænska landnámsmanninn Garðar Svavarsson sem hafði vetursetu við Skjálfandaflóa árið 870. Þetta var kynnt á Húsavík í gær.
Meira
LOKIÐ er skiptum á þrotabúi Fréttablaðsins ehf., Seltjarnarnesi. Það var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember 2002. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins lauk skiptum 21. nóvember síðastliðinn.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur viðurkennt bótaskyldu Landspítala - háskólasjúkrahús vegna líkamstjóns sem sjúkraliði varð fyrir er hann var að færa sjúkling úr hjólastól yfir í venjulegan stól í endurhæfingarstöð spítalans í Kópavogi árið 1998.
Meira
Blönduós | Lögreglan á Blönduósi fékk nætursjónauka að gjöf frá KB banka á Blönduósi. Þrír galvaskir lögreglumenn komu í útibúið til að veita þessari gjöf móttöku úr hendi Auðuns Steins Sigurðssonar útibússtjóra.
Meira
Selfoss | Staða barna með geðraskanir og úrræði fyrir þau verða rædd á opnum málfundi á vegum Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Selinu á Selfossi í dag klukkan 20.
Meira
MEÐALLESTUR allra dagblaðanna minnkar um 1,7 til 3,3 prósentustig í nóvember, samkvæmt könnun Capacent Gallup á lestri dagblaðanna, frá fyrri könnun sem framkvæmd var í september í haust.
Meira
"VIÐ fögnum þessari ákvörðun," sagði Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um frumvarpið sem kynnt var í gær. Hann sagði að heilbrigðisráðherra hefði hringt í sig og kynnt sér frumvarpið.
Meira
SAMKVÆMT dómi Héraðsdóms Reykjavíkur má ljóst vera að 28 ára gömul kona, sem fékk hjartastopp í svæfingu og hlaut af því alvarlegan heilaskaða, hafi orðið fyrir alvarlegum súrefnisskorti í svæfingu í maí 2001 sem ekki hefði átt að eiga sér stað ef rétt...
Meira
Laugarneshverfi | Ný viðbygging Laugarnesskóla var tekin í notkun við athöfn í gær, en að sögn Vilborgar Runólfsdóttur skólastjóra bætir hún úr brýnni þörf fyrir húsnæði við skólann.
Meira
STJÓRNVÖLD á Srí Lanka samþykktu í gær ný gagnhryðjuverkalög sem talin eru beinast gegn uppreisnarmönnum úr röðum Tamíl Tígranna, sem voru ekki bannaðir, líkt og orðrómur hafði verið um.
Meira
AÐALATRIÐIÐ er að tryggja góða þjónustu Landspítalans, þar á meðal að taka inn þau lyf sem við teljum faglega rétt að taka inn," segir Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra um fjögur ný og dýr krabbameinslyf hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Garðarshólmi verður nafn á alþjóðlegu fræðasetri sem komið verður á fót á Húsavík, kennt við sænska landnámsmanninn Garðar Svavarsson sem hafði vetursetu við Skjálfandaflóa árið 870.
Meira
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is "BRÓÐIR minn hafði nýlokið bifvélavirkjanámi árið 1952. Ári síðar var honum boðið að fara í framhaldsnám í Bandaríkjunum, á verkstæði sem var fyrirmyndarverkstæði.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÚSSAR ættu að efna til eigin rannsóknar á dauða njósnarans fyrrverandi, Alexanders Lítvínenkos, í London fyrir skömmu, sagði aðstoðardómsmálaráðherra Rússlands í gær.
Meira
GERA má ráð fyrir að á aðventu séu að jafnaði haldnir um sjö tónleikar á dag á landinu, samkvæmt óformlegri könnun menningardeildar Morgunblaðsins.
Meira
Seyðisfjörður | Laugardaginn 2. desember opnaði myndlistamaðurinn Haraldur Jónsson sýninguna Framköllun í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin er unnið með Seyðisfjörð í vetrarham í huga og ber hún þess skýr merki.
Meira
ÞAU voru björt og glöð skólabörnin í eldri deild Grunnskólans í Grímsey sem héldu útgáfutónleika undir stjórn skólastjórans síns, Dónalds Jóhannessonar. Krakkarnir sungu eins og englar lögin 11 á diskinum Skólajól fyrir foreldra og velunnara.
Meira
Mývatnssveit | Verktakafyrirtækið Sniðill í Mývatnssveit hefur verið sameinað Malarvinnslunni á Egilsstöðum og hverfur nú Sniðill af sviðinu eftir umsvif í 37 ára starfi. Malarvinnslan hyggst vera áfram með öfluga starfsemi í Mývatnssveit.
Meira
Mikil fundahöld hafa verið á Alþingi og stóð þingfundur í gær fram á kvöld. Í dag verða m.a. utandagskrárumræður um aukið hlutfall skatttekna hins opinbera af landsframleiðslu. Málshefjandi er Ágúst Ólafur Ágústsson. Árni M.
Meira
Í DÓMI héraðsdóms, sem sagt var frá í Morgunblaðinu í gær, í máli konu gegn læknum Læknahússins, Domus Medica, vegna mistaka í brjóstastækkunaraðgerð, kemur fram að lega barkarennu í aðgerðinni hafi átt stóran þátt í því að konan fékk hjartastopp.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ALLIR vita að Sviss er á meðal auðugustu ríkja heims. Úrin, sem kosta jafnvel margföld árslaun verkamanns, eru víðfræg, Alparnir vinsæll leikvangur auðjöfra og íbúar Genfar þekktir fyrir dýran smekk.
Meira
VERJENDUR í Baugsmálinu hafa ákveðið að kalla Kjartan Gunnarsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, og Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, fyrir dóm við aðalmeðferð í Baugsmálinu, samkvæmt fréttum Ríkisútvarpsins í gær.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VERKTAKAR eru sammála samgönguráðherra um að stefna á tvöföldun Suðurlandsvegar, að sögn Árna Jóhannssonar, talsmanns verktaka hjá Samtökum iðnaðarins.
Meira
VERKFRÆÐISTOFNUN HÍ hefur sett á fót Vettvang orku- og stóriðjurannsókna (VOR) með það að markmiði að styrkja almenna og sérhæfða þekkingu á sviði orkuvinnslu og orkufrekra framleiðsluferla á Íslandi, í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.
Meira
Það er merkilegt skref hjá Glitni að opna skrifstofu í Kína og getur verið upphafið að miklu ævintýri ef rétt er á haldið. Efnahagslegur uppgangur í Kína er gífurlegur.
Meira
Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, samtaka framleiðenda frumlyfja, tjáði sig um tengsl lækna og lyfjafyrirtækja í Morgunblaðinu í gær. Í frásögn blaðsins af samtalinu við Jakob Fal segir m.a.
Meira
Íslendingar gera miklar kröfur til heilbrigðisþjónustu. Í langflestum tilfellum stendur hún undir þeim kröfum enda hefur íslenzka heilbrigðiskerfið á að skipa frábæru fagfólki og góðum búnaði.
Meira
HEIMILDARMYNDIN Bandaríkin gegn John Lennon verður tekin til almennra sýninga hér á landi á morgun, en myndin var frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í haust.
Meira
AÐSTANDENDUR Stúdentakjallarans eru þessa dagana áhyggjufullir yfir framtíð staðarins sem á síðustu misserum hefur fest sig rækilega í sessi hvað tónleikahald og aðrar viðlíka uppákomur varðar.
Meira
ÞAÐ er ekki hægt að ferðast langt á þessu Harley Davidson-mótorhjóli sem listamaðurinn Joe Stanaway frá Montana í Bandaríkjunum hannaði og sést skoða hér.
Meira
EFTIR að hafa verið í Kaupmannahöfn í þrjá mánuði er mér ofarlega í huga munurinn á dönsku og íslensku sjónvarpi. Í því fyrrnefnda eru fréttir tíðari ásamt ýmsum spjallþáttum tengdum menningu, samfélagsmálum og fréttum.
Meira
FYRSTA fimmtudag í hverjum mánuði heldur Breakbeat.is drum og bass tónlistarkvöld á skemmtistaðnum Pravda og í kvöld verður engin undantekning þar á.
Meira
Írska hljómsveitin U2 er í 16 sæti með nýjustu safnplötu sína, 18 Singles. Á plötunni eru 16 af þekktustu lögum sveitarinnar frá upphafi, auk þess sem þar má einnig finna tvö ný lög, The Saints are Coming og Window in the Skies.
Meira
Öll lög eru eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson utan "Nú legg ég augun aftur" og "Nú er dagurinn" sem eru eftir Eyþór Arnalds. Eyþór samdi sjö textanna en Andrea Gylfadóttir sex.
Meira
KURT Kopechy og Antonia Hevesi leika fjórhent á píanó á hádegistónleikum Hafnarborgar klukkan 12 í dag. Nefnast tónleikarnir því forvitnilega nafni "Náttúran og fjármál".
Meira
Þau voru glæsileg leikararnir Jude Law , Kate Winslett og Cameron Diaz þegar þau mættu á frumsýningu á nýjust mynd sinni The Holiday á Leicester Square í London á...
Meira
Breska leikkonan Emma Thompson segist hafa orðið svo þunglynd að hún hafi ekki getað skipt um föt eða þvegið sér. Thompson ræddi þetta við tímaritið Easy Living .
Meira
Leikarinn Sylvester Stallone ánafnaði í vikunni Þjóðminjasafninu (National Museum of American History) í Washington DC nokkra hluti sem notaðir voru í Rocky-kvikmyndunum.
Meira
Hinn kunni tónlistarmaður Jimi Tenor spilar á Sirkusi við Klapparstíg á vegum Pinapple Records á morgun, föstudaginn 8. desember, kl. 21. Jimi Tenor er frá Finnlandi og er skírnarnafn hans Lassi Lehto .
Meira
Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is GALLERÍ i8 í Reykjavík tekur öðru sinni þátt í liststefnunni Art Basel Miami Beach sem fer fram 7.-10. desember.
Meira
SÍÐARI aðventu- og jólatónleikar Kammerkórs Hafnarfjarðar verða haldnir í kvöld klukkan 20 í Hásölum. Líkt og undanfarin ár verður sköpuð afslappandi og róleg kaffihúsastemning með kertaljósum og hátíðlegum söng.
Meira
SÖNGKONAN Mary J. Blige vann alls til níu verðlauna á nýafstaðinni Billboard-verðlaunahátíð, sem haldin var í Bandaríkjunum síðastliðið mánudagskvöld.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN amiina kom nýverið úr vel heppnuðu tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin en í kvöld gefst íslenskum aðdáendum sveitarinnar tækifæri á að sjá hana á tónleikum í Tjarnarbíói.
Meira
STÍNA, nýtt tímarit um bókmenntir og listir, hóf göngu sína í gær. Það er gefið út af Bókmenntafélaginu Drápuhlíð og í ritstjórn eru Guðbergur Bergsson, Kormákur Bragason og Kristín Ómarsdóttir.
Meira
Þann 15. september síðastliðinn hélt Sálin hans Jóns míns eftirminnilega tónleika ásamt Gospelkór Reykjavíkur í Laugardalshöllinni. Tónleikarnir voru teknir upp og situr nú Sálin & Gospel í 4. sæti Tónlistans.
Meira
Verk eftir Árna Björnsson. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanó ásamt Kammerkór Hafnarfjarðar. Kórstjóri: Helgi Bragason. Föstudaginn 1. desember kl. 20.
Meira
Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is NÝJASTA mynd danska leikstjórans Lars von Trier er gamanmynd, en hann hefur til þessa ekki verið þekktastur fyrir þá grein kvikmyndanna.
Meira
Vilborg Oddsdóttir skrifar um starfsemi hjálparstarfs kirkjunnar: "Aðstoðin skiptir máli, ekki bara fyrir fyrir þá sem hana þiggja, heldur samfélagið allt."
Meira
Frá Sigurbirni Þorkelssyni: "Góði Guð! Í Jesú nafni leyfi ég mér að ákalla heilagan anda þinn í bæn um huggun og stuðning öllum þeim til handa sem hafa nýlega eða einhvern tíma upplifað missi og þekkja því hina sáru tilfinningu að sakna."
Meira
Hörður Helgi Helgason fjallar um kynbundið ofbeldi í tilefni af 16 daga átaki: "Það er ekki í lagi að karlar lemji konur, en við þurfum líka að segja það upphátt: Það er rangt og við ætlum ekki að líða það lengur."
Meira
Guðmundur Hálfdanarson svarar grein Ragnars Arnalds vegna ráðstefnu á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ: "Reyndar heyrði ég ekki annan samhljóm í erindunum en þann að fyrirlesarar vildu ræða málin af þekkingu og yfirvegun."
Meira
Elína Hrund Kristjánsdóttir fjallar um jólahald og sorgina: "Notum aðventuna til að hlúa að okkur og taka til í hjörtum okkar og rýma til fyrir boðskap jólanna, rýma fyrir friði jólanna og hleypum hinu sanna jólaljósi inn."
Meira
Frá Óla Tynes: "AUÐVITAÐ er fáránlegt að Ríkisútvarpið skuli keppa við einkarekna fjölmiðla á auglýsingamarkaði. Mér er málið náttúrulega skylt, þar sem ég er fréttamaður á Stöð 2, og vil gjarnan fá að halda áfram að vinna."
Meira
Eyþór Arnalds og Hannes Kristmundsson fjalla um umferðarmál: "Ekki er til betri minnisvarði um þá sem hafa látist en að tryggja tvöfaldan Suðurlandsveg. Oft var þörf, en nú er brýn nauðsyn."
Meira
Kjartan Rolf Árnason fjallar um viðbrögð og umfjöllun í tilefni af grein í Ísafold: "Er ekki gert ráð fyrir því á Grund að starfsmenn og vistmenn geti talað saman skammlaust?"
Meira
Rannveig Guðmundsdóttir skrifar í tilefni þess að í desember er samstarf þingmanna á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum 15 ára: "Þróun lýðræðis og velferðar í nýju ESB-ríkjunum þjónar hagsmunum allra."
Meira
Helga Margrét Guðmundsdóttir fjallar um samgöngumál: "Ég hvet bæði Vegagerðina, gatnamálastjóra og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu til að upplýsa almenning betur um það sem til stendur og þær breytingar sem verið er að ná fram með samtengdri umferðarstýringu á höfuðborgarsvæðinu."
Meira
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar um verðlækkun á gosdrykkjum: "Stjórnvöld verða því að gera sér skýra grein fyrir að hér er um að ræða neysluhvetjandi áhrif á börn og unglinga..."
Meira
Hirðuleysi um aldraða MARGT gerist frásagnarvert á sjúkrahúsum landsins. Mér var nýlega sagt frá ótrúlegum þætti í samskiptum feðga. Aldraður sjúklingur á sjúkradeild hafði dvalist þar vikum saman. Lítið var um heimsóknir til gamla mannsins.
Meira
Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar um tvöföldun Suðurlandsvegarins: "...hljótum við öll að eiga rétt á því að vegabætur, sem leiða ótvírætt til aukins umferðaröryggis, njóti algjörs forgangs umfram aðrar."
Meira
Guðmundur Kristinn Jónsson fæddist í Reykjavík 5. maí 1928. Hann andaðist á Líknardeild Landakotsspítala föstudaginn 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Ólafsson, steinsmiður og rafvirkjameistari í Reykjavík, f.
MeiraKaupa minningabók
Guðríður Þórunn Jónsdóttir Boatwright fæddist í Reykjavík 13. maí 1939. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 30. nóvember síðastliðinn. Þórunn átti síðast heimili í Hulduhlíð 11 í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar voru sr. Jón M.
MeiraKaupa minningabók
Karítas Guðjónsdóttir fæddist í Bolungarvík hinn 24. júlí 1915. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 28. nóvember síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Kolbrún Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1939. Hún lést 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigríður Þorbjarnardóttir, f. 1914, og Björn Tryggvason, f. 1911, d. 1962. Systkini Kolbrúnar sammæðra eru Kristín, Guðríður og Ægir.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Þorláksson fæddist á Hrauni í Ölfusi 18. febrúar 1913. Hann lést 23. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn 2. desember.
MeiraKaupa minningabók
Páll G. Guðjónsson, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Hellukoti á Vatnsleysuströnd 8. janúar 1918. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 6. nóvember.
MeiraKaupa minningabók
Selma Sigurveig Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni fimmtudaginn 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gunnar Salómonsson aflraunamaður, f. 15. júlí 1907, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is STJÓRN Samtaka fiskvinnslu án útgerðar mótmælti í gær starfsháttum á íslenzku fiskmörkuðunum og krafðist skjótra úrbóta. Óskar Þór Karlsson, formaður samtakanna, sagði ástandið algerlega óviðunandi og kæmi þar margt til.
Meira
Eftir 2 ára niðursveiflu í þorskveiðum við Færeyjar er sá guli aftur farinn að veiðast. Auðunn Konráðsson formaður Meginfelags Útróðramanna segir á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda að að undanförnu hafi veiðzt mikið af smáum þorski við eyjarnar.
Meira
Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Leiki grunur á að raki hafi komist í farsímann skal opna hann eins fljótt og unnt er, taka úr honum rafhlöðuna, leggja hann á handklæði ofan á ofni og láta liggja í sólarhring.
Meira
Davíð Hjálmar Haraldsson frétti af því að "Landsvirkjunarmenn og áhangendur þeirra bíði dægrum saman í hópum eftir að sjá haftið á Fjallkonunni rofið".
Meira
Gömlu, góðu formin duga vel í jólabaksturinn en fyrir nokkrum árum komu á markað ný form sem njóta ekkert síður vinsælda í dag en álformin. Unnur H. Jóhannsdóttir fór á stúfana og kynnti sér bökunarform.
Meira
Forsvarsmenn Hagkaupa hafa ákveðið að opna nýja tegund verslana í Borgarnesi og í Reykjanesbæ. Að sögn Gunnars Inga Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Hagkaupa, munu verslanirnar bjóða upp á sérvörur en engar matvörur.
Meira
Nýtt heilsu- og lífsstílshótel opnar að Klaustri um áramótin þar sem hugmyndin er að bjóða upp á slökun og fræðslu um holla lífshætti í hraða nútímans. Jóhanna Ingvarsdóttir heyrði í hótelhöldurum.
Meira
Kona um borð í flugvél American Airlines, sem fljúga átti frá Washington til Dallas, olli skyndiheimsókn 99 flugfarþega og fimm áhafnarmeðlima til Nashville þegar nauðlenda þurfti þar vegna magavandræða hennar.
Meira
NÝ rannsókn bendir til þess að hver einstaklingur gefi frá sér einstaka lykt sem er allsendis óháð lyktargjöfum á borð við Chanel nr. 5 og hvítlauksmaríneruðum pottréttum. Forskning.
Meira
Hún fékk Brasilíubakteríuna þegar hún var 17 ára, ferðast ein um Suður Ameríku rúmlega tvítug og hélt upp á síðasta afmælið sitt á Indlandi. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti Dísu sem er með ólæknandi útþrá.
Meira
40 ára afmæli . Í dag, 7. desember, er fertugur Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður Skíðasvæðanna. Af því tilefni tekur hann á móti gestum í Bláfjallaskála laugardaginn 9. desember frá kl....
Meira
Leiksýningunni Best í heimi í Iðnó verður framlengt. Fyrsta sýning eftir áramót verður laugardaginn 13. janúar. Síðasta sýningarhelgi fyrir jól er í dag 7. des., 8. des. og 9. des. Best í heimi er háðsádeila á íslenskt samfélag í dag.
Meira
Cavendish tvímenningurinn jafn og spennandi hjá BR Fyrir annað kvöldið í Cavendish tvímenning BR voru Guðmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson með góða forystu en keppnisformið býður upp á miklar sveiflur og nú eru 3 pör nánast jöfn.
Meira
Brot af því besta". Hin vinsælu upplestrarkvöld eru nú haldin í fimmta skipti í anddyri Borgarleikhússins og eru því orðin fastur liður á aðventunni. Rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og tónlistarmenn leika léttan jóladjass.
Meira
Sagt var : Á húsinu eru tvær dyr og gengið um báðar. RÉTT VÆRI: Á húsinu eru tvennar dyr og er gengið um hvorartveggju . (Orðið dyr í eintölu (ein dyr) er ekki til.
Meira
STAÐAN kom upp á helgarmóti sem fór fram fyrir skömmu í Wolvega í Hollandi. Heimamaðurinn Jan Timman (2565) hafði hvítt gegn þýska stórmeistaranum Robert Huebner (2612). 14. Bxh6! gxh6 15. De5!
Meira
1 Jón Baldvin Hannibalsson hefur verið sæmdur gullorðu ákveðins ríkis. Hvað ríkis? 2 Vegagerðin er mjög til umræðu vegna nauðsynlegra endurbóta umferðarmannvirkja. Hver er vegamálastjóri? 3 Herinn hefur tekið völdin á eyríki suður í höfum.
Meira
Fjórtán ára barn er Ford "fyrirsæta" og a.m.k. eitt dagblað birti mynd af þessu barni eigi alls fyrir löngu. Fáklætt var það, með bert niður á bringu svo í brjóstaskoru sást. Fjórtán ára. Er þetta nú hægt?
Meira
Sérstök bók rekur hugann um illa kima heimsins, en sú ferð minnir um leið á hans björtu hliðar, sem allir góðviljaðir menn hljóta að berjast fyrir.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen landsliðsfyrirliði Íslands fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína gegn Werder Bremen í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld í spænskum fjölmiðlum.
Meira
HAUKAR mæta Lattes Montpellier frá Frakklandi í næstsíðasta leik sínum í Evrópubikar kvenna í körfuknattleik að Ásvöllum í kvöld. Haukastúlkur hafa leikið fjóra leiki, einn heima og þrjá á útivelli, í keppninni til þessa og hafa tapað þeim öllum.
Meira
ÞÝSKA handknattleiksliðið Lemgo, sem þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Logi Geirsson leika með, féll í gærkvöld út úr EHF-keppninni í handknattleik.
Meira
"EIÐUR Smári var alls ekki rangstæður þegar hann skoraði markið gegn Werder Bremen í gærkvöldi," segir Gylfi Þór Orrason, knattspyrnudómari, spurður um hvort Eiður Smári hafi verið réttstæður eða rangstæður.
Meira
Arnór Atlason lék afar vel fyrir FCK Håndbold þegar liðið vann Vi borg , 28:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnór skoraði 9 mörk og Gísli Kristjánsson eitt og var að vanda traustur í vörninni.
Meira
Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG verður í ráshóp með Hendrik Buhrmann frá S-Afríku og Jeff Inglis frá Englandi á fyrstu tveimur keppnisdögum á Alfred Dunhill-meistaramótinu sem hefst í dag í S-Afríku.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR Framara sóttu Akureyringa heim í gærkvöldi í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ og höfðu nauman sigur í kaflaskiptum spennuleik, 31:30.
Meira
"ÍSLENDINGALIÐIÐ" Gummersbach fékk heldur betur magaskell í gærkvöld þegar það steinlá í heimsókn sinni til Nordhorn í þýsku 1. deildinni í handknattleik, lokatölur, 42:31.
Meira
KÁRI Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hafnaði í fyrrakvöld tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Aalesund. Kári hugsar sér til hreyfings frá Djurgården í Svíþjóð en tilkynnti forráðamönnum Aalesund að það hentaði sér ekki að leika í Noregi.
Meira
SUÐURNESJALIÐIN Keflavík og Njarðvík eru bæði með körfuknattleikslið sín í Úkraínu þar sem liðin leika í kvöld við heimamenn í Áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik karla. Keflavík leikur við BC Dnipro og Njarðvíkingar leika við Chevkaski Mavpy.
Meira
ENSKU liðin Manchester United og Arsenal ásamt franska liðinu Lille voru síðustu liðin til að tryggja sér farseðilinn í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi en dregið verður til 16 liða úrslitanna á föstudaginn í næstu viku.
Meira
MANCHESTER United og Arsenal tryggðu sér sæti 16 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld og bæði verða þau í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna á föstudaginn í næstu viku.
Meira
ÖRN Arnarson, sundmaður úr SH í Hafnarfirði, á áttunda besta tímann í heiminum í ár í 100 m flugsundi í 25 m braut og sjötta besta tíma Evrópubúa. Hann stingur sér einmitt til sunds í 100 m flugsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug árdegis í dag.
Meira
FRJÁLSI lífeyrissjóðurinn, sem rekinn er af KB banka, hefur vegna sterkrar tryggingafræðilegrar stöðu ákveðið að greiða ríflega 1,7 milljarða króna í bónus til sjóðfélaga sinna.
Meira
SAMKVÆMT nýrri könnun Intellecta verja ríkisstofnanir um 2,4 milljörðum króna á þessu ári í kaup á hugbúnaðargerð og rekstrarþjónustu, þar af fyrir um 1,5 milljarða í hugbúnaðargerð.
Meira
FARICE hf., sem rekur sæstrenginn milli Íslands, Færeyja og Bretlands, hefur opnað nýjan og endurbættan vef, www.farice.is. Á vefnum er m.a. tæpt á mikilvægum þáttum í rekstri Farice eins og umhverfismálum, fiskveiðum og öryggismálum.
Meira
Auglýsingastofan ENNEMM vann nýlega til tvennra Effie-verðlauna fyrir markaðsárangur og hafði áður hlotið fjóra lúðra Íslensku auglýsingaverðlaunanna fyrir framúrskarandi hugmyndaauðgi. Framkvæmdastjórarnir, Hallur A.
Meira
ICEBANK, sem er hið nýja nafn Sparisjóðabanka Íslands, býður innlán fyrir stærri fyrirtæki og fagfjárfesta í öllum helstu myntum á óbundnum innlánsreikningum.
Meira
Sameiginleg markaðsráðandi staða gerir fyrirtækjum kleift að taka gagnkvæmt tillit hvert til annars. Ásgeir Einarsson, aðallögfræðingur Samkeppniseftirlitsins, gerði grein fyrir þessum málum á fundi í Háskólanum í Reykjavík. Grétar Júníus Guðmundsson hlustaði á hann.
Meira
Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Prentsmiðjunnar Odda, er nánast alinn upp á bensínstöð og hann segir lítinn mun á slíkum rekstri og prentsmiðju. Björn Jóhann Björnsson bregður ljósi á Borgnesinginn unga.
Meira
VEGNA breytinga á starfsemi Iðntæknistofnunar, sem rekja má til sameiningar matvæladeildar stofnunarinnar við starfsemi Matís ohf. og einnig til breyttra áherslna, hefur stofnunin ákveðið að breyta skipuriti sínu.
Meira
MÓÐURFÉLAG flugvélaframleiðandans Airbus, European Aeronautic Defence & Space Co., EADS, hyggst fara í samkeppni við Boeing-verksmiðjurnar og framleiðslu fyrirtækisins á 787 Dreamliner-þotunum.
Meira
EITT af verkefnum Útherja sem blaðamanns er að lesa yfir ársreikninga og árshlutareikninga fyrirtækja. Dagsbrún hf. birti nú á dögunum sinn síðasta árshlutareikning, en eins og kunnugt er hefur félaginu verið skipt upp í tvö önnur, 365 hf. og Teymi hf.
Meira
Arney Einarsdóttir | arney@ru.is ÞVÍ hefur verið haldið fram að þegar umsækjendur tilgreini meðmælendur sýni það eingöngu fram á að þeir eigi a.m.k. einn eða fleiri vini þar sem meðmæli spá illa fyrir um frammistöðu í starfi.
Meira
GISTINÆTUR á hótelum í októbermánuði voru 97.600 samanborið við 86.600 í október 2004. Þetta gerir fjölgun milli ára um 13%. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni fjölgaði gistinóttum í öllum landshlutum nema á Suðurlandi, þar sem þeim fækkaði um 17%.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi agas@mbl.is EINHVER fjölmennasta viðskiptastefna kínverskra og evrópskra fyrirtækjaforstjóra sem stofnað hefur verið til stendur nú yfir í frönsku hafnarborginni Le Havre.
Meira
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BÆÐI Icelandair og Sterling, sem er í eigu FL Group, hafa náð mikilvægum samningum við danska ríkið vegna flugs opinberra starfsmanna og starfsmanna fyrirtækja á vegum þess.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi agas@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að kynna Ísland undir merkjum Iceland Naturally í Frakklandi. Mættu um 150 gestir, þar af fjöldi blaðamanna og ferðaþjónustuaðila, er verkefninu var hrundið úr vör nýverið í París.
Meira
Í TENGSLUM við opnun skrifstofu Glitnis í Sjanghæ, þeirrar fyrstu sem íslenskur banki starfrækir í Kína, tilkynnti Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, sem var viðstödd opnunina, um stofnun íslensks viðskiptavettvangs (Icelandic Business Forum).
Meira
VELTA heimilanna með kreditkort fyrstu tíu mánuði ársins var 23% meiri en á sama tímabili á síðasta ári. Aukningin síðustu tólf mánuði er 22,1% samanborið við tólf mánuðina þar á undan. Velta með debetkort jókst um 6,9% í janúar til október á þessu ári.
Meira
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Estatia hefur fest kaup á kanadíska fyrirtækinu Meridian Technologies. Kaupverð er ríflega tvö hundruð milljónir Kanadadollara, sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna á núvirði.
Meira
FÉLAG viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, efnir í kvöld til fundar um æðstu laun stjórnenda, í samstarfi við MBA nám Háskólans í Reykjavík. Fundurinn fer fram í Stjórnendaskóla HR, Ofanleiti 2, og hefst kl. 18.30. Fyrirlesari er dr.
Meira
KOM Almannatengsl, Kynning og markaður, efndu til mannfagnaðar nýverið í tilefni 20 ára afmælis fyrirtækisins fyrr á þessu ári, sem telst elsta almannatengslafyrirtæki landsins. Jón Hákon Magnússon stofnaði fyrirtækið ásamt Indriða G.
Meira
TÆKNIFYRIRTÆKIÐ OZ hefur sett á markað farsímalausn sem gerir notendum kleift að heimsækja og nýta tengslanetavefsíður í gegnum farsíma sína. Meðal slíkra vefsíðna eru síður eins og Myspace.com, sem er meðal vinsælustu vefsíðna.
Meira
FULLKOMIN samkeppni er eitt þeirra fyrirbæra sem hagfræðinga dreymir um að heimurinn muni einhvern tímann ná. Eða hvað? Sennilega gera þeir sér allir, a.m.k.
Meira
NYHEDSAVISEN í Danmörku bætir við 150 blaðberum eftir helgina en miklir erfiðleikar hafa verið með útburð hjá blaðinu eins og öðrum fríblöðum í Danmörku.
Meira
PROMENS, dótturfélag Atorku Group, hefur náð samþykki fyrir kaupum á 95,68% hlut í norska félaginu Polimoon. Tilboðsfrestur Promens í hlutafé Polimoon rennur út föstudaginn 15. desember. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands.
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur lagt fyrir sýslumanninn í Reykjavík að leggja lögbann við því að þrír fyrrverandi starfsmenn Opinna kerfa hf. starfi hjá Títan ehf. fram til 31.
Meira
SALA Tesco, sem er stærsta smásölukeðja á Bretlandi, jókst um 9,6% á þriðja fjórðungi þessa árs í samanburði við sama tímabil í fyrra. Ef eldsneyti er undanskilið jókst sala keðjunnar um 10,6% á milli ára.
Meira
NÝR risi er orðinn til á evrópskum orkumarkaði en gengið hefur verið frá yfirtöku spænska orkufyrirtækisins Iberdrola á breska orkufyrirtækinu Scottish Power. Kaupverðið er um 11,6 millarðar punda, samsvarandi um 1.566 milljörðum króna.
Meira
Þróunin er ör í hátækninni og sífellt algengara að ólík tæki renni saman í eitt. Árni Matthíasson kynnti sér nokkra nýja farsíma og ný GPS tæki þar sem samruninn er lykilorð.
Meira
STJÓRN evrópska seðlabankans mun taka ákvörðun um stýrivexti bankans í dag. Í Morgunkorni Greiningar Glitnis segir að sérfræðingar á fjármálamarkaði spái því almennt að stjórnin muni taka ákvörðun um að hækka vextina.
Meira
GREININGARDEILD Landsbanka Íslands spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,2% í desember. Gangi spáin eftir verður tólf mánaða verðbólga í desember 7,1%. Verðbólgan í nóvember var 7,3%.
Meira
TÖLUR um greiðslujöfnuð við útlönd á þriðja ársfjórðungi, sem Seðlabankinn birti eftir lokun markaða í gær, ollu töluverðum usla á gjaldeyrismarkaði í gær og veiktist krónan um 1,1%, að því er segir í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans.
Meira
STRAUMUR Burðarás Fjárfestingarbanki og dótturfélag bankans, Iða fjárfesting, hafa selt alla sína hluti í 365 hf. Um er að ræða 9,23% af heildarhlutafé 365.
Meira
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN fagnar hálfrar aldar afmæli sínu um þessar mundir. Á þessum degi fyrir sléttum 50 árum var fyrirtækið stofnað af aðilum tengdum sjávarútvegi.
Meira
HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu tæpum 10 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir um 6,3 milljarða og viðskipti með hlutabréf fyrir um 3,7 milljarða króna.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.