Greinar laugardaginn 16. desember 2006

Fréttir

16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Adolf Hitler á næsta borði

JÓHANNES Zoëga hitaveitustjóri lýsir því í endurminningum sínum þegar hann varð vitni að málsverði Adolfs Hitlers og lafði Unity Mitford á veitingastað í München, en Mitford var aðdáandi Hitlers. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Auglýsa eftir starfsmannastefnu

ÞÓRIR Sigurðsson, formaður Félags háskólakennara á Akureyri, gagnrýndi stjórn skólans á ársfundi hans í gær og auglýsti eftir starfsmannastefnu. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Áfram bann við verðkönnunum ASÍ

STARFSMÖNNUM Alþýðusambands Íslands verður áfram óheimilt að gera verðkannanir í verslunum Bónuss í það minnsta þar til eftir helgi. ASÍ hafnar gagnrýni Bónuss á vinnulag við verðkönnun á bókum sl. miðvikudag. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 352 orð

Ágreiningur um umsýslugjald

FASTEIGNASALAN Miðborg ætlar ekki að fara eftir ákvörðun Neytendastofu sem segir í nýlegri ákvörðun að kaupendum fasteigna sé heimilt að koma gögnum til þinglýsingar í stað þess að greiða fasteignasölunni gjald fyrir þá þjónustu. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Á veitingahúsi með Adolf Hitler og félögum

Jóhannes Zoëga hitaveitustjóri segir í endurminningum sínum frá dvöl sinni í Þýskalandi í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar og síðan öll stríðsárin. Guðni Einarsson leit í bókina og las m.a. að Jóhannes hefði átt viðburðaríka daga í Þýskalandi. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Birgir Leifur komst áfram

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, komst í gegnum niðurskurðinn á móti í Evrópumótaröðinni í golfi í Suður-Afríku í gær þegar hann lék hringinn á 69 höggum, þremur undir pari vallarins. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Bílastæðum fjölgað í Kvosinni

FRÁ ÞVÍ framkvæmdir hófust við gerð lóðar tónlistar- og ráðstefnuhúss við austurhöfn Reykjavíkur hefur bílastæðum fækkað nokkuð á svæðinu. Þar sem niðurrifi Faxaskála er nú lokið verður steyptur grunnur skálans nýttur tímabundið undir bílastæði. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bóksala aðgengileg á mbl.is

Á mbl.is er nú hægt að lesa þær umsagnir um bækur sem birst hafa í blaðinu síðustu vikur og síðan að kaupa þær í vefverslun Bóksölu stúdenta. Tengil á umsagnirnar er að finna í vinstra dálki forsíðu mbl.is undir liðnum Nýtt á mbl.is. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

BUGL fær styrk á aðventunni

ALMENNA verkfræðistofan hf. afhenti BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítala – háskólasjúkrahúss, 350.000 króna styrk á aðventunni, en félagið hefur á undanförnum árum lagt þörfum og góðum málefnum lið með fjárframlögum um jólaleytið. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Doktor í lífefnafræði

* SIGRÚN Margrét Gústafsdóttir lífefnafræðingur varði 11. maí sl. doktorsritgerð sína í sameindalíffræði við læknadeild háskólans í Uppsölum. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Eldri borgarar undirbúa framboð

HÓPUR eldri borgara hefur boðað til fundar á Hótel Borg á sunnudag kl. 15 þar sem rætt verður um hugsanlegt framboð til Alþingis í vor. Á fundi Félags eldri borgara í Reykjavík í fyrradag, um þessi sömu mál, var samþykkt tillaga um framboð í vor. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Eldur í eldishúsi

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu í eldishúsi fyrir hænur á bænum Hellnatúni í Ásahreppi í Rangárvallasýslu í gær. Húsið var tómt en til stóð að flytja þangað kjúklinga í dag til eldis fyrir hænsnabú, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Erum í hópi þeirra sem grípa draumana

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | "Móðir mín segir að ég hafi fengið þetta í vöggugjöf. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fischer benti á vinningsleið

EFTIR að hafa fylgst með útsendingu Sjónvarpsins um síðustu helgi frá atskákareinvígi Arnars Gunnarssonar og Braga Þorfinnssonar fékk Helgi Ólafsson, stórmeistari og skákskýrandi Morgunblaðsins, símtal frá Bobby Fischer, þar sem hann benti á... Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð

Forsetafrúin féll í yfirlið í réttarsal

Taipei. AFP. | Eiginkona forseta Taívans, Chen Shui-bian, leið út af í réttarsal í Taipei í gær, skömmu eftir að hún hafði lýst sig saklausa fyrir réttinum af ákærum um spillingu og falsanir. Hún var flutt á sjúkrahús en ofþreytu var kennt um yfirliðið. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Fráfarandi ritstjóri krafinn um skaðabætur

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FORSVARSMENN Árs og dags ehf., útgáfufélags Blaðsins, óskuðu eftir því í gærmorgun að Sigurjón M. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

Fyrrum Sambandsfyrirtæki kaupa 7% í Straumi

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is HÓPUR fjárfesta á vegum fyrrum Sambandsfyrirtækja, Samvinnutrygginga og fleiri, undir forystu Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, eru meðal nýrra fjárfesta í Straumi-Burðarási. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð

Færri með brjóstakrabba

San Antonio í Texas. AP. | Ný rannsókn vísindamanna sýnir að tíðni brjóstakrabba minnkaði um rúmlega 7% í Bandaríkjunum árið 2003. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Fötluðum skólabörnum tryggð lengd viðvera

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TALIÐ er að á milli 370 fötluð grunnskólabörn á aldrinum tíu til sextán ára þurfi á þjónustu að halda eftir að venjulegu skólastarfi lýkur, svokallaðri lengdri viðveru. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gefa 2.000 kaffipakka

Í STAÐ þess að senda út jólakort og jólagjafir til viðskiptavina sinna ákváðu Innnes ehf. og dótturfyrirtæki þess Selecta að gefa Hjálparstarfi kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 2. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð

Gekk af fundi vegna verðleyndar á raforku til Alcan

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAMKOMULAG um framlengingu viljayfirlýsingar um gerð raforkusamnings til stækkunar álversins í Straumsvík var undirritað af forsvarsmönnum Alcan og Landsvirkjunar í gær. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Gerð miðbæjar stærsta verkefni Garðabæjar

Fulltrúar Garðabæjar og Klasa hf. undirrituðu í gær samning um uppbyggingu nýs miðbæjar í Garðabæ. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hafði frumkvæði að því að ráða sig til DV

"SIGURJÓN M. Egilsson hafði frumkvæði að því að leita eftir vinnu hjá 365 miðlum hf. og fékk." Þetta segir í bréfi sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Það er dagsett 4. október sl. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Haldi sig frá götunni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LÖGREGLA og fólk sem aðstoðar fíkniefnaneytendur í Ipswich í Bretlandi gefa nú vændiskonum peninga til að fá þær til að hætta að stunda vinnu sína á götunum, að sögn vefsíðu dagblaðsins Guardian í gær. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Hjálmar segist vera að svara ákalli kjósenda

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG hef verið þægur fyrsti stýrimaður í 12 tólf ár í 2. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hjólhýsalest á ferðinni í dag

Í DAG, laugardaginn 16. desember mun lest hjólhýsa og húsbíla leggja af stað frá Víkurverki, Tangarhöfða 1 og halda sem leið liggur niður í bæ . Hjólhýsin hafa verið færð í hátíðarbúning af þessu tilefni, skreytt slaufum og ljósum. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hundarnir fráir á fæti í frostinu

ÞEIR voru sprækir hundarnir hans Birgis Jónssonar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á þá í síðdegisgöngu í Hafnarfirðinum í vikunni. Ferfætlingarnir létu kuldabola ekkert á sig fá heldur stukku sprækir til og frá. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Hvalir efst í huga útlendinga

HVALASKOÐUN er erlendum ferðamönnum efst í huga og Mývatn eftirminnilegast, skv. könnun sem gerð var á meðal útlendinga sem ferðuðust um Norðurland sl. sumar. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Hætt við hækkun

VELFERÐARRÁÐ Reykjavíkurborgar ákvað í vikunni að draga til baka fyrirhugaða 8,8% hækkun á gjaldskrá í félagslegri heimaþjónustu sem koma átti til framkvæmda 1. janúar 2007. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólaklippingin má ekki gleymast

Nú þegar aðeins eru átta dagar til jóla er vissara að fara að huga að jólaklippingunni. Hárgreiðslumeistarar landsins hafa í nógu að snúast á aðventunni við að snyrta hár fólks á öllum aldri. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Kvenfélagskonur halda við 40 ára hefð

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Laufabrauðsgerð hefur verið ein af meginstoðum í fjáröflun Kvenfélags Húsavíkur um langan tíma eða allt frá því að Sigfríður Kristinsdóttir átti frumkvæði að því að kvenfélagskonur á Húsavík hófu laufabrauðsgerð fyrir... Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kögun hf. styrkir Geðhjálp

UNDANFARIN ár hefur Kögun hf. haft það fyrir sið, að í stað þess að senda viðskiptavinum og velunnurum sínum jólakort hefur fyrirtækið látið andvirðið renna til málefnis þar sem féð kemur að góðum notum, þörfin er rík og málefnið gott. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Langstærsta erlenda verkefni Nýsis

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KATE Dean, forseti borgarstjórnar Aberdeen í Skotlandi, greindi frá því í ráðhúsi borgarinnar í gær að samstarfshópurinn NYOP, sem er undir forystu Nýsis hf. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Leikfimihús MS opnað

UMHVERFISSVIÐ Reykjavíkurborgar hefur aflétt banni á notkun leikfimihúss Vogaskóla og Menntaskólans við Sund. Úttekt fór fram í gær og engar athugasemdir komu fram frá skoðunaraðilum við aðbúnað. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

List fyrir auga og eyra

LAY Low, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, kemur fram á tónleikum á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Líkur á að samgöngur lamist ef ekki úr leysist

Eftir Andra Karl og Elvu Björk Sverrisdóttur "Við treystum því og göngum út frá að deiluaðilar leysi þennan hnút þannig að ekki komi til neinna truflana í flugi," sagði Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í gærkvöldi um ástandið... Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Læðan gefur meira en tvílembd ær

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Loðdýrabændur eru um þessar mundir að ljúka við að pelsa skinn sín þetta árið. Þau Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir og Þorbjörn Sigurðsson og foreldrar hans, Guðrún S. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Marita á Íslandi fær jólakortastyrk Vistors

EINS OG undanfarin ár ákvað Vistor að láta andvirði jólakorta renna til góðgerðarsamtaka. Óskað var eftir rökstuddum ábendingum frá starfsmönnum um hvert styrkurinn skyldi renna og fyrir valinu varð Marita á Íslandi sem er forvarnasvið Samhjálpar. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 220 orð

Mótmæli í Svíþjóð

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VAXANDI óánægja er á meðal sænskra launþega með fyrirhugaða hækkun borgaraflokkanna, sem náðu völdum í september, á iðgjöldum til atvinnuleysisbótasjóðs á sama tíma og atvinnuleysisbótagreiðslurnar verða skertar. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nemendur í Rimaskóla gefa Hjálparstarfi kirkjunnar ungbarnafatnað

NEMENDUR 8. bekkjar Rimaskóla gáfu á fimmtudag Hjálparstarfi kirkjunnar hlýlegan ungbarnafatnað fyrir skjólstæðinga hennar. Nemendurnir hafa verið í textílmennt eða saumum í haust og eru fötin hluti af handavinnu þeirra í textíltímum á haustönn. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Nýr miðbær í Garðabæ

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FULLTRÚAR Garðabæjar og Klasa hf. undirrituðu í gær samning um uppbyggingu nýs miðbæjar í Garðabæ og er gert ráð fyrir að framkvæmdum ljúki árið 2010. Þær verða á þremur svæðum á um 38. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Nýtt rafrænt gjafakort Miðborgarinnar

Á VEGUM Þróunarfélags Miðborgarinnar í samvinnu við Landsbankann og Miðborgarkort ehf er hafin útgáfa á nýjum rafrænum gjafakortum sem leysa munu gömlu pappírsgjafakortin af hólmi. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 129 orð

Samkynhneigð tekin í sátt

Kaupmannahöfn. AP. | Lögþingið í Færeyjum samþykkti í gær með 17 atkvæðum gegn 15 tillögu um að bannað yrði að mismuna samkynhneigðum. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sjötta hlýjasta árið

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Skerða þarf og minnka þjónustu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is UM 60 flugumferðarstjórar, sem ekki hafa skrifað undir ráðningarsamning við Flugstoðir ohf. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Skóli byggður í tveimur þorpum við ströndina

Stokkseyri | "Framundan eru bjartir tímar hjá nemendum og starfsfólki Barnaskólans," segir í fundargerð frá skólanefnd Árborgar en á fundi hennar 20. nóvember voru sagðar fréttir frá byggingarnefnd Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Snæddi með starfsfólki Múlalundar

GÓÐ stemning ríkti á Múlalundi í hádeginu í gær þegar Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra tók þátt í árlegu jólahlaðborði starfsmanna. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 284 orð

Spennan á Gaza magnast

Gaza-borg. AFP. | Spennan milli tveggja helstu fylkinga Palestínumanna magnaðist í gær þegar Hamas-hreyfingin sakaði Fatah-hreyfingu Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, um að hafa reynt að ráða Ismail Haniya forsætisráðherra af dögum í fyrradag. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

SP-Fjármögnun styrkir Barnaspítala Hringsins

SP-Fjármögnun hefur ákveðið að styrkja í ár Barnaspítala Hringsins. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum veitt árlega styrki til góðra málefna í samfélaginu. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 419 orð

Stjórnmál og stjórnsýsla komið á vefinn

NÝTT eintak af tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla er komið á vefinn. Vefurinn er öllum opinn en þar má nálgast bæði nýjasta eintak tímaritsins og eldri eintök. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Styrkir Mæðrastyrksnefnd og Hjálpræðisherinn

UMHVERFISSTOFNUN sendir út rafrænar kveðjur til allra viðskiptavina, vina og velunnara stofnunarinnar en þetta eru fjórðu jólin sem þessi háttur er hafður á um sendingu jóla- og nýárskveðja stofnunarinnar. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sækir um leyfi til að rannsaka verndargildi hálendisins

DOFRI Hermannsson varaborgarfulltrúi skrifar grein í Lesbók í dag þar sem hann leggur fram umsókn til umhverfisráðherra um leyfi til rannsókna á þeirri auðlind sem felst í núverandi náttúruverðmætum á hálendi Íslands. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tóku skóflustungu að viðbyggingu við Rofaborg

LEIKSKÓLABÖRN og starfsfólk á leikskólanum Rofaborg í Árbæjarhverfi tóku í sameiningu á fimmtudag fyrstu skóflustungu að nýrri viðbyggingu sem rísa mun við leikskólann. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Turnist til trúar eða deyið ella

NÝR, "kristilegur" tölvuleikur hefur vakið mikla hneykslan og meðal annars hafa stórverslanir verið hvattar til að sniðganga hann. Eru útgefendur leiksins sakaðir um að reka áróður fyrir trúarbragðastríði. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Tveir í farbanni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað tvo menn í farbann til 19. janúar vegna rannsóknar á smygli á um 800 e-töflum til landsins. Töflurnar fundust þann 17. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Úrslit í piparkökuhúsakeppni Kötlu

NÚ Í ÁR fer piparkökuhúsakeppni Kötlu fram í Smáralind. Þessi keppni hefur verið haldin undanfarin 17 ár og er orðin hluti af jólastemmningu hér á landi. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Afrekssjóði SPRON og ÍBR

ÍÞRÓTTABANDALAG Reykjavíkur og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis standa saman að sjóði sem styrkir ungt og efnilegt íþróttafólk í Reykjavík. Úthlutað var úr sjóðnum í þriðja skiptið á dögunum. Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Varnir og ást á landi og þjóð

Tókýó. AP, AFP. | Japanska þingið samþykkti í gær að koma á fót varnarmálaráðuneyti, því fyrsta í Japan frá því í síðari heimsstyrjöld. Þá var samþykkt að breyta kennsluefni í grunnskólum með það fyrir augum að efla þjóðernisvitund nemenda. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vatnskápa kláruð í vor

LOKIÐ hefur verið við að steypa vatnskápu Kárahnjúkastíflu við hlíð Fremri-Kárahnjúks. Er þá bláendi kápunnar efst á hinum enda stíflunnar eftir en fram kemur á vef Kárahnjúkavirkjunar að þeim verkþætti hafi verið frestað til vors. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Verð á nautakjöti hækkar

SLÁTURLEYFISHAFAR hafa hækkað verð á nautakjöti til bænda. Hækkunin er 5–6%, en verðið hækkaði einnig snemma í haust. Mikil eftirspurn hefur verið eftir nautakjöti í bráðum tvö ár. Íslenskir bændur hafa ekki framleitt nægilegt magn inn á... Meira
16. desember 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vilhjálmur krónprins útskrifast

Vilhjálmur Bretaprins útskrifaðist frá Sandhurst-liðsforingjaskólanum í gær en hann hefur ákveðið að ganga til liðs við sömu fótgönguliðssveitina og yngri bróðir hans, Harry, tilheyrir. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Vilja bæta hag öryrkja og ellilífeyrisþega

Á AÐALFUNDI Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ sem haldinn var fimmtudaginn 14. desember voru þessir kjörnir í stjórn: Eysteinn Eyjólfsson formaður, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, Lilja Samúelsdóttir, Hulda Björk Þorkelsdóttir og Vilhjálmur Skarphéðinsson. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vilja tvöfalda veg og stækka göng

Á FUNDI bæjarstjórnar Akraness sem haldinn var þann 12. desember 2006 var m.a. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Vill taka upp nýsköpunarmennt í skólum

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Það er mikilvægt og gott að fá stuðning sem þennan og mikil hvatning," sagði Svanborg R. Jónsdóttir sem hlaut styrk úr vísindasjóði Fræðslunets Suðurlands sem afhentur var á hátíðarfundi í gær. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Vinnusvæði lokað verði ekki lát á slysum strax

Frá því framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun hófust árið 2003 hefur verið tilkynnt um 1.200 vinnuslys. Impregilo hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir að bregðast öryggishlutverki sínu. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vodafone opnar nýja verslun

VODAFONE á Íslandi hefur opnað nýja 400 fermetra verslun í Skútuvogi í Reykjavík. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Voru 14,2 daga með hverja íbúð!

ÍBÚAR "tvíburaturnanna", Baldurshaga og Myllunnar, neðst við Þórunnarstræti, fengu afhenta lykla að íbúðum sínum í gær. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, t.v., dró nöfn þeirra fyrstu; Knúts Otterstedt og Harriet Margareta Otterstedt. Meira
16. desember 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Þrír kostir álitlegastir um ný jarðgöng

ÞRÍR valkostir jarðganga milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar koma helst til greina, að mati Vegagerðarinnar. Um er að ræða göng frá Bolungarvík til Seljadals, tvær leiðir, til Hnífsdals, tvær leiðir, og eina leið til Tungudals. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2006 | Leiðarar | 404 orð

Frjálsir menn

Líklega gera fæstir sér grein fyrir því, hversu mikilvægt það samkomulag er, sem stjórnmálaflokkarnir hafa gert sín í milli um fjármögnun á starfsemi flokkanna í framtíðinni. Meira
16. desember 2006 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Hjálmar fer í Guðna

Af hverju ætli Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, hafi tekið ákvörðun um að "fara í" Guðna Ágústsson, varaformann flokksins, með því að bjóða sig fram gegn honum til fyrsta sætis í prófkjöri Framsóknarmanna í... Meira
16. desember 2006 | Leiðarar | 408 orð

Listsöguþráðurinn spunninn áfram á Listasafni Íslands

Samkvæmt hefðbundnum skilgreiningum er íslensk listasaga stutt, en að sama skapi kraftmikil. Enn hefur ekki verið ráðist í það verk að koma henni á bók með skipulögðum hætti þótt það sé löngu orðið tímabært. Meira

Menning

16. desember 2006 | Myndlist | 401 orð | 1 mynd

Að þræða mörk málverks og textíls

Opið mið.–fös. frá 14–18 og lau.–sun. frá 14–17. Sýningin stendur til áramóta. Aðgangur ókeypis. Meira
16. desember 2006 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Aftur og aftur

ÞEGAR ferja full af hermönnum úr bandaríska sjóhernum og fjölskyldum þeirra er sprengd í loft upp við New Orleans er leynilögreglumaðurinn Doug Carlin kallaður á vettvang til að rannsaka málið. Meira
16. desember 2006 | Fjölmiðlar | 344 orð

Bestu óskir um ánægjulega daga

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Hávar Sigurjónsson leikskáld og leikhúsfræðingur og Vilhelm Anton Jónsson tónlistarmaður og þúsundþjalasmiður. Meira
16. desember 2006 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Bragi les í Þjóðmenningarhúsinu

BRAGI Ólafsson les upp úr bók sinni Sendiherranum í hádeginu í dag í Þjóðmenningarhúsinu. Uppákoman er hluti af upplestraröðinni Jólahrollur í hádeginu sem hófst sl. Meira
16. desember 2006 | Menningarlíf | 593 orð | 7 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie lýsti því yfir í fyrradag að hún stefni ekki að því að fæða annað barn á næstunni. Meira
16. desember 2006 | Fólk í fréttum | 288 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikstjórinn Clint Eastwood og leikarinn Leonardo DiCaprio verða ekki tilnefndir til Óskarsverðlauna fyrir afrek sín í tveimur kvikmyndum hvor. Tilnefningar til verðlaunanna verða tilkynntar 23. janúar. Meira
16. desember 2006 | Menningarlíf | 461 orð | 2 myndir

Hálfnaktir menn, blóð og pyntingar

Ekki hefði mér dottið í hug þegar ég var að alast upp á tímum Mad Max- og Lethal Weapon -myndanna að Mel Gibson ætti seinna eftir að standa upp úr flatneskju Hollywoods sem óvenjulegur kvikmyndagerðarmaður með óháða og persónulega sýn. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Höfuðborgarstofa á Midem

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Um fjórtán íslensk fyrirtæki taka þátt í Midem tónlistarstefnunni sem verður haldin í 41. sinn í Cannes í Frakklandi í 21.–25. janúar. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Lay Low og Ívar á Græna hattinum

Í KVÖLD klukkan 21 verða haldnir tónleikar á Græna hattinum á Akureyri. Þar kemur fram hin umtalaða tónlistarkona Lay Low og norðanmaðurinn Ívar Bjarklind ásamt hljómsveit. Meira
16. desember 2006 | Menningarlíf | 84 orð

Max Dager í Norræna húsið

HINN 1. janúar nk. tekur Svíinn Max Dager við framkvæmdastjórn Norræna hússins í Reykjavík. Meira
16. desember 2006 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Opnar sýningu í New York

GUÐJÓN Bjarnason, myndlistarmaður og arkitekt, opnaði í gær sýningu í HP Garcia-galleríinu í Chelsea-hverfinu í New York þar sem hann sýnir skúlptúra, málverk og vídeó. Meira
16. desember 2006 | Myndlist | 180 orð

Óklárað greni

Opið föstudaga og laugardaga frá 18-20. Sýningu lýkur 16. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 1174 orð | 1 mynd

"Eitthvað fyrir krakka – káta krakkalakka"

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÚ ætti maður að teljast fullfær um að setja niður nokkrar hugleiðingar um barnaplötur. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

"Erfið reynsla"

TENÓRINN Roberto Alagna, sem strunsaði í fússi af sviði Scala-óperunnar í Mílanó í síðustu viku í kjölfar þess að áhorfendur púuðu á hann, setti á svið sína eigin sýningu á torginu fyrir utan óperuhúsið á fimmtudaginn. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 376 orð | 1 mynd

"Í rosa góðu stuði"

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is JÓLAGRAUTURINN mun malla í pottunum á NASA í kvöld þegar hljómsveitirnar Trabant, Helmus & Dalli, FM Belfast og Steed Lord koma þar fram. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 318 orð | 1 mynd

Sannkallaður gleðigjafi

Geisladiskur Bogomils Fonts og Stórsveitar Reykjavíkur undir stjórn Samúels Samúelssonar nefndur Majones jól. Leikin eru ýmis jólalög eftir íslenska og erlenda höfunda auk frumsamins lags eftir Samúel Jón Samúelsson. Söngur: Bogomil Font. Meira
16. desember 2006 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Sígild barátta góðs og ills

KVIKMYNDIN Eragon er byggð á samnefndri metsölubók eftir Christopher James Paolini sem var aðeins 15 ára þegar hann byrjaði á bókinni sem er sú fyrsta í þrennu um unga hetju, dreka, góð öfl og ill á miðöldum. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Spaðar leika og syngja í 12 tónum

HIN léttleikandi hljómsveit Spaðar mun flytja efni af nýútkominni geislaplötu sinni, sem nefnist Stundaglasaglaumur , í verslun 12 tóna á Skólavörðustíg 15 í dag. Tónleikarnir hefjast klukkan 16 og eru allir velkomnir. Meira
16. desember 2006 | Bókmenntir | 612 orð | 2 myndir

Stór skrímsli og hlæjandi draugur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Nú í haust kom barnabókin Stór skrímsli gráta ekki samtímis út í Svíþjóð, Færeyjum og á Íslandi. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd

Tókst ekki að selja þeim aðra iðn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "JÁ, þetta er í fyrsta skiptið sem við spilum öll saman á opinberum tónleikum, öll fjölskyldan – og Jói ekki orðinn nítján," segir Guðrún S. Meira
16. desember 2006 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Zik Zak með réttinn að Skipi Stefáns Mána

Zik Zak kvikmyndir hafa tryggt sér kvikmyndaréttinn að nýútkominni skáldsögu Stefáns Mána, Skipinu . Bókin, sem er gefin út af JPV útgáfu, fjallar um martraðarkennda skipsferð. Meira
16. desember 2006 | Leiklist | 491 orð | 1 mynd

Þýskt leikrit um þorskastríðin

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Jens-Erwin Siemssen, leikstjóri og forsprakki þýska leikhópsins Das Letzte Kleinod, er staddur hér á landi, en hann er að undirbúa uppsetningu á leikriti um þorskastríðin. Meira
16. desember 2006 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Örvænting, eymd, auðnuleysi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is "HELLINGUR af tárum oní bjórinn, þrír hjónaskilnaðir, tvær meðferðir, eitt gjaldþrot og sitthvað fleira sem enginn man. Meira

Umræðan

16. desember 2006 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Annarra morð

Inga Birna Jónsdóttir fjallar um mannúð og mannvonsku: "Það að endurhæfa morðingja á þvingaðan en mannúðlegan hátt gæti verið spennandi og lærdómsrík tilraun til siðbreytinga." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Auðlindanýting og atvinnulíf

Bjarni Jónsson skrifar um vaxandi mikilvægi orkunýtingar á Íslandi og annars staðar og álitamál frá sjónarmiðum orkuöryggis og verðmætasköpunar: "Ef vinstri menn, hvort sem þeir kenna sig við grænku eða jöfnuð, verða ráðandi á Alþingi eftir næstu þingkosningar, er hætt við, að brátt muni verða þröngt í búi hjá ýmsum verkamönnum, iðnaðarmönnum, sérfræðingum og öðrum landsins börnum." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Átak í þágu eldri borgara

Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen skrifar um málefni aldraðra: "...og eru málefni aldraðra í brennidepli hjá okkur í nýjum meirihluta í borginni..." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Fátækt er ekki ný staðreynd

Dagur Snær Sævarsson fjallar um fátækt á Íslandi: "Ekki er þess að vænta að ástandið breytist næstu misseri ef áhugaleysi fjölmiðla og stjórnvalda heldur áfram" Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Framsókn í 90 ár

Eftir Jón Sigurðsson: "Alls staðar hafa Framsóknarmenn beitt sér fyrir félagslegum, þjóðlegum og mannúðlegum gildum." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Hvað knýr til framúraksturs?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar um umferðaröryggi og persónuleika ökumanna: "Vandamálið er þegar ökumaður tekur ákvörðun um að taka fram úr einum eða fleiri bílum við tvísýnar aðstæður." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 805 orð | 2 myndir

Hægri beygja á móti rauðu ljósi

Haraldur Sigþórsson og Stefán Agnar Finnsson skrifa um umferðarljós og umferðarreglur: "...engan veginn er hægt að mæla með umræddri breytingu á umferðarlögum." Meira
16. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Íslenska þjóðin á fiskinn kringum Ísland

Frá Bjarna Gauki Þórmundssyni: "HVERNIG er hægt að afhenda það sem þú átt ekki? Hvernig er hægt að veita einstaklingum leyfi til að selja það sem íslenska þjóðin á? Í 1. grein I." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Í þágu hverra eru sjóðirnir?

Torben Friðriksson svarar grein Bjarna Þórðarsonar: "Tillaga mín mun hvorki hafa í för með sér auknar tekjur né aukin útgjöld fyrir ríkissjóð, heldur einungis tilfærslu í gegnum skattakerfið frá lífeyrissjóði gegnum TR til lífeyrisþega." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Lýgur Iceland Express?

Oddur Helgi Halldórsson fjallar um flugsamgöngur: "Það eru eflaust til sannar skýringar við þessu öllu og skora ég á Ice-Ex að koma með þær og sinna okkur almennilega og fljúga á betri dögum." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Nýtt líf utan höfuðborgarsvæðisins

Grímur Atlason skrifar um kosti búsetu á landsbyggðinni: "Ég skora á fólk sem situr heima og hefur áhyggjur af reikningabunkum og tímaleysi að skoða kostina við einfaldara líf fjarri skarkala höfuðborgarinnar." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Stóriðjuskólinn í Straumsvík

Sigurður T. Sigurðsson skrifar um upphaf stofnunar Stóriðjuskólans í Straumsvík: "Þeir vita að það var að frumkvæði Verkamannafélagsins Hlífar og trúnaðarmanna þess að Stóriðjuskólinn í Straumsvík var stofnaður." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Stundin Okkar og innflytjendur

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson fjallar um málefni innflytjenda: "Kennsla útlendinga er sem sagt til staðar, það þarf bara að auka hana." Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Um skólamál í Kópavogi og víðar

Hafsteinn Karlsson skrifar um úrræði í menntamálum: "Ég tel brýnt að vægi list- og verkgreina og íþrótta verði aukið á kostnað bóknámsins." Meira
16. desember 2006 | Velvakandi | 607 orð | 2 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Borgin kúgar fé af hundeigendum ÉG GET ekki lengur orða bundist yfir meðferð þeirri sem við hundeigendur verðum að hlíta, ótrúleg gjöld eru á okkur lögð svo skiptir tugum þúsunda og ekki fáum við neitt í staðinn. Meira
16. desember 2006 | Aðsent efni | 514 orð | 7 myndir

Veruleg hækkun hjá lífeyrisþegum

Ásta Möller skrifar um breytingar á almannatryggingum sem varða kjör elli- og örorkulífeyrisþega: "...um verulegar kjarabætur fyrir aldraða og öryrkja er að ræða; þær mestu sem um getur á síðari árum." Meira

Minningargreinar

16. desember 2006 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd

Auður Ísfeldsdóttir

Auður Ísfeldsdóttir fæddist á Kálfaströnd í Mývatnssveit 20. mars 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingólfur Ísfeld Einarsson bóndi á Kálfaströnd, f. 19. apríl 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Ágústa Jónasdóttir

Ágústa Jónasdóttir fæddist á Merkigili í Austurdal í Skagafirði 1. ágúst 1904. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Sigurðardóttir, f. 27. maí 1877, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Daníel Daníelsson

Daníel Daníelsson fæddist í Hlíðarhúsum í Reykjavík 18. mars 1924. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi, 7. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 16. nóvember Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Guðlaug Jóhannesdóttir

Guðlaug Jóhannesdóttir fæddist á Raufarhöfn hinn 25. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 9. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Útskálakirkju fimmtudaginn 16. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 5511 orð | 1 mynd

Guðmundur Svavar Böðvarsson

Guðmundur Svavar Böðvarsson fæddist á Ljósafossi í Grímsnesi 11. nóvember 1952. Hann lést á Kaiser Oakland Hospital í Kaliforníu 29. nóvember síðastliðinn. Guðmundur er sonur Böðvars Stefánssonar, skólastjóra á Ljósafossi, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 4307 orð | 1 mynd

Ingileif Þóra Steinsdóttir

Ingileif Þóra Steinsdóttir fæddist á Lambalæk í Fljótshlíð 27. nóvember 1908. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg D. Gunnarsdóttir, f. 16. mars 1875, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 2925 orð | 1 mynd

Sigurborg Gísladóttir

Sigurborg Gísladóttir fæddist á Svarthamri við Álftafjörð 27. apríl 1923. Hún lést á heimili sínu, Hraunbúðum í Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Sveinn Halldórsson

Sveinn Halldórsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2006 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Valtýr Guðmundsson

Valtýr Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 21. júlí 1984. Hann lést af slysförum 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Valur Valtýsson sjómaður, f. 26.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Askar Capital hefja starfsemi um áramótin

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Í GÆR var stofnaður nýr fjárfestingarbanki, Askar Capital, en stærsti hluthafi bankans er Milestone ehf. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Danir leita til Berlínar

DANIR hafa verið stórtækir í íbúðakaupum í Berlín á þessu ári. Þeir hafa keypt um helming þeirra íbúða sem útlendingar hafa keypt í borginni, eða yfir þúsund íbúðir. Þetta kemur fram í frétt á fréttavef danska viðskiptablaðsins Børsen . Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Hækkun á evrusvæði

VERÐBÓLGA í þeim tólf Evrópulöndum sem tilheyra evrusvæðinu mældist 1,9% í nóvembermánuði og hækkaði um 0,3 prósentustig frá fyrra mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hagstofu Evrópusambandsins (ESB), Eurostat. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Jöklabréf fyrir 1,5 milljarða og krónan styrkist

Í gær var tilkynnt að Deutsche Bank hefði gefið út svonefnt jöklabréf að fjárhæð 1,5 milljarðar króna. Jöklabréf eru nefnd þau skuldabréf sem erlendir aðila gefa út í íslenskum krónum. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Keops hagnast

DANSKA fasteigna- og þróunarfélagið Keops, sem Baugur Group á tæplega 30% hlut í, var rekið með 873 milljóna danskra króna hagnaði fyrir skatta, jafngildi um 10,7 milljarða íslenskra króna, reikningsárið 2005–2006. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Landsvirkjun fari út úr Orkusölunni

STOFNUN Orkusölunnar ehf. í ágústmánuði síðastliðnum, sem Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða og RARIK standa að, felur í sér samruna samkvæmt samkeppnislögum. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem birt var í gær. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 0,1% í gær og er lokagildi hennar 6.448 stig. Mest lækkun varð á gengi hlutabréfa Bakkavarar Group og Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka , en gengi beggja lækkaði um 1,1%. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 417 orð

Með mikla fjárfestingagetu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FL GROUP hefur ákveðið að selja 22,6% af um 26% eignarhlut sínum í Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka fyrir um 42,1 milljarð króna en greiddar verða 18 krónur fyrir hvern hlut. Meira
16. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Rolls Royce-bifreiðum fjölgar í Kína

SALA á Rolls Royce-lúxusbílunum er um 60% meiri í Kína á þessu ári en í fyrra. Bílaverksmiðjurnar stefna að enn meiri aukningu á næsta ári. Meira

Daglegt líf

16. desember 2006 | Daglegt líf | 430 orð | 2 myndir

BOLUNGARVÍK

Þau sögulegu tíðindi urðu hér í Bolungarvík í vikunni að kynnt var skýrsla vegagerðarinnar um jarðgöng á leiðinni Bolungarvík – Ísafjörður. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 423 orð | 1 mynd

Flestir húsbrunar í jólamánuðinum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Huga þarf sérstaklega vel að kertum og kertaskreytingum á þessum árstíma því það er staðreynd, sem ekki verður umflúin, að flest brunaslys og húsbrunar eiga sér stað í jólamánuðinum. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 702 orð | 7 myndir

Hólar urðu að fegurstu höllum

Dásemdarilmur af nýlöguðu súkkulaði fyllir snotra íbúð í Breiðholtinu. Á borðum eru ómótstæðilegar smákökur sem bráðna í munni. Katrín Brynja Hermannsdóttir fékk að gægjast inn í líf námsmannsins Kolbrúnar Birnu Árdal. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Hrífa ekki á hrukkurnar

Gæði og verð virðast ekki fara saman þegar kemur að hrukkukremum ef marka má nýja neytendakönnun sem Neytendasamtökin segja frá á heimasíðu sinni. Eitt dýrasta kremið í könnuninni þótti slakast. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 291 orð | 1 mynd

Körlum sem lækka hætt við hjartasjúkdómum

SEM kunnugt er styttist mannfólkið í annan endann eftir því sem aldurinn færist yfir. Breskir vísindamenn hafa komist að því að körlum sem minnka um 3 cm eða meira er hættara við að fá hjartaáfall og líkur aukast á dauðsfalli. Frá þessu segir á vef BBC... Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 429 orð | 1 mynd

Laufabrauðið heldri manna kostur

Laufabrauð var ekki fátækrabrauð eða almúgamatur þegar það sást fyrst á borðum landsmanna. Þetta er skoðun Elsu E. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 95 orð | 8 myndir

Nú er Bjarni í bláum buxum...

Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur Jólahaldi fylgja skemmtanir, matarveislur og allskyns hittingur. Þá er gaman að bregða sér í fagra flík sem getur svo sannarlega sett punktinn yfir hátíðarskapið. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 170 orð

Offita og krabbamein

Talið er að offitufaraldurinn, sem nú ríður yfir hinn vestræna heim hafi í för með sér ýmsar slæmar heilsufarslegar afleiðingar og nú er því spáð að krabbameinstilvikum muni fara ört fjölgandi vegna þessa, en vitað er að yfirþyngdin er áhættuvaldur... Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 603 orð | 2 myndir

Sameinuð í listinni

Listagyðjan er mögnuð. Í Kópavogi búa samrýnd hjón, Margrét Þ. Jóelsdóttir og Stephen Fairbairn, og það var einmitt listin sem leiddi þau saman. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir leit inn í ævintýragarð listahjóna, garð ljóss og lita. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 191 orð

Skáld og timburmaður

Hallmundur Kristinsson trésmiður vann dagstund í sama húsi og Davíð Hjálmar Haraldsson og setti saman vísu til að geta flutt ef þeir hittust. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 462 orð | 2 myndir

Tónleikabúningurinn yfir 50 ára

Hún Ásgerður Ólafsdóttir passar ekki lengur í gamla þjóðbúninginn sinn. Það gerir hins vegar sonardóttirin Brynja Ólafsdóttir sem nýlega tróð upp á tónleikum í upphlutnum sem langamma hennar saumaði fyrir margt löngu. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 443 orð | 4 myndir

Töfrandi handverk með tilgang

Stuðningsmiðstöðin Ljósið veitir fólki, sem greinst hefur með krabbamein, styrk á erfiðum tímum en nýlega fóru ellefu konur þaðan á silfursmíðanámskeið. Meira
16. desember 2006 | Daglegt líf | 590 orð | 3 myndir

Þegar piparkökur bakast

Á aðventunni er viðeigandi að fylla húsið með krydduðum bökunarilm og narta í litlar piparhnotur segir Heiða Björg Hilmisdóttir, sem lumar á góðum uppskriftum. Meira

Fastir þættir

16. desember 2006 | Í dag | 2558 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr 8-12 ára starfinu sýna...

Guðspjall dagsins: Orðsending Jóhannessar. (Matt. 11.) Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sigur í Svíþjóð. Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 222 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hraðsveitakeppni Bridsfélags Akureyrar Nú er lokið þriðja og síðasta kvöldinu í Hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga. Sveit Soffíu gerði harða atlögu að forystu sveitar Frímanns en það dugði ekki til. Úrslit 3. kvöldið, 12. des: Sv. Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 888 orð | 3 myndir

Grænir taflmenn og vinningsleið Bobby Fischer

EINVÍGI Arnars Gunnarssonar og Braga Þorfinnssonar hjá RÚV laugardaginn 9. desember er eini skákviðburðurinn sem þessi ágæta stofnun hefur á dagskrá sinni anno 2006. Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 34 orð

Gætum tungunnar

Auglýst var : Þessi vara er sérstaklega framleidd fyrir þig. BETRA VÆRI: ...framleidd handa þér . Ath.: ...framleidd fyrir þig ætti fremur að merkja: ...til þess að þú þurfir ekki að framleiða hana sjálf(ur). Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 796 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.his.is: "Svandís Svavarsdóttir fer vel með íslenskt mál, minnir reyndar um margt á gamlan skólabróður umsjónarmanns, mælskumanninn Svavar Gestsson sendiherra." Meira
16. desember 2006 | Í dag | 1680 orð | 1 mynd

KK, Ellen og Raggi Bjarna á aðventukvöldi Fríkirkjunnar í Reykjavík...

KK, Ellen og Raggi Bjarna á aðventukvöldi Fríkirkjunnar í Reykjavík JÓLASTUND barnanna kl. 14 er í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur, Nöndu Maríu og Péturs Markan. Kveikt verður á þremur kertum aðventukransins, mikið sungið og lesin verður hugljúf jólasaga. Meira
16. desember 2006 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Kór Flensborgarskólans ásamt Páli Óskari og Moniku

Kór Flensborgarskólans ásamt Páli Óskari og Moniku halda tónleika í Hamarssal Flensborgarskólans í dag, laugardaginn 16. desember kl. 16. Stjórnandi er Hrafnhildur Blomsterberg. Efnisskrá: Hátíðardagskrá er hittir beint í hjartastað. Meira
16. desember 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bb7 14. d5 Bc8 15. Rf1 Bd7 16. b3 Hfc8 17. Re3 Rb7 18. Bb2 Rc5 19. Hc1 Dd8 20. Rf5 Bf8 21. g4 g6 22. Rg3 b4 23. Meira
16. desember 2006 | Í dag | 136 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Raðmorðingi gengur laus í Bretlandi. Í hvaða borg? 2 Ættfræðiáhugi Íslendinga hefur vakið athygli erlendis og þýska ríkisútvarpið sent hingað tökulið til að ræða við ORG-ættfræðiþjónustuna. Hver rekur hana? Meira
16. desember 2006 | Í dag | 614 orð | 1 mynd

Til hjálpar börnum um allan heim

Petrína Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá MT 1976 og námi í félagsráðgjöf frá Háskólanum í Bodö. Meira
16. desember 2006 | Fastir þættir | 330 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hið ágæta fyrirtæki Vífilfell hefur í áratugi séð um framleiðslu á Coca-Cola á Íslandi og staðið sig með sóma í því hlutverki. Meira

Íþróttir

16. desember 2006 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

Borgnesingar lögðu Hólmara í toppslag vestanliða

Það var stór stund í troðfullu Íþróttahúsi Borgarness í gærkvöldi þegar Skallagrímur sigraði Snæfell í leik sem var æsispennandi frá fyrstu mínútu. Því hefur haldið fram að gengið í körfunni sé stór hluti af þjóðarsálinni í Borgarnesi. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 164 orð

Celtic býður Kjartani og Elmari nýja samninga

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SKOSKA meistaraliðið í knattspyrnu, Celtic, hefur boðið Íslendingunum ungu sem leika með félaginu, þeim Kjartani Henry Finnbogasyni og Theódór Elmari Bjarnasyni, nýja samninga til næstu tveggja ára. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 2553 orð | 3 myndir

Draumurinn er að verða þýskur meistari

"Menn eru svo fljótir að blindast þegar vel gengur. Vissulega lék ég vel en ég held að lokaárið mitt hjá Essen hafi ekkert verið síðra en síðasta keppnistímabil," segir Guðjón Valur Sigurðsson, besti leikmaður þýsku 1. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 100 orð

Fer Kanu frá Portsmouth?

NÍGERÍSKI framherjinn Nwankwo Kanu, markahæsti leikmaður Portsmouth segist reiðubúinn að yfirgefa félagið í janúar bjóðist honum betri samningur hjá öðru liði. Kanu, sem er þrítugur, hefur leikið sérlega vel með Portsmouth á leiktíðinni. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Andri Stefán , handknattleiksmaður úr Haukum , er ristarbrotinn og verður því ekki með liðinu í dag þegar það mætir Fylki í síðustu umferð DHL-deildar karla fyrir jólaleyfi. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ryan Giggs vill ólmur fá enska landsliðsmanninn Owen Hargreaves til Old Trafford og er vongóður um að Manchester United náði samkomulagi við Bayern München um kaup á leikmanninum. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson , landsliðsmaður í handknattleik, tognaði á ökkla á æfingu hjá liði sínu í Þýskalandi , Grosswallstadt , í fyrradag. Michael Roth , þjálfari Grosswallstadt, staðfesti þetta við netmiðilinn Sport1 í gær. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

David Moyes , knattspyrnustjóri Everton , þykir líklegur til að gera West Ham tilboð í fyrirliðann Nigel Reo-Coker þegar leikmannamarkaðurinn opnast í janúar. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 463 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – Snæfell 83:77 Íþróttamiðstöðin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Skallagrímur – Snæfell 83:77 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 15. desember 2006. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 96 orð

Leikir helgarinnar Laugardagur: Charlton - Liverpool 12.45 Newcastle -...

Leikir helgarinnar Laugardagur: Charlton - Liverpool 12.45 Newcastle - Watford 15 Arsenal - Portsmouth 15 Reading - Blackburn 15 Wigan - Sheffield United 15 Aston Villa - Bolton 17.15 Sunnudagur: Everton - Chelsea 13. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 201 orð

Newcastle er eftirsótt

STJÓRN Newcastle sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem því er vísað á bug að erlendir fjárfestar séu búnir að eignast meirihluta í félaginu – en samt sem áður hafa erlendir fjárfestar verið í viðræðum við stjórn félagsins. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 776 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf hjá West Ham undir stjórn Curbishley

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham United, verður í kastljósi fjölmiðla á sunnudaginn kl. 16.00 þegar hann stjórnar liðinu í fyrsta sinn gegn Manchester United á Upton Park. Man. Utd. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 361 orð

"Verða frábærir leikir"

EIÐUR Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona mæta Liverpool í áhugaverðustu viðureign 16-liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í gær og þessi tvö félög hafa orðið Evrópumeistarar tvö undanfarin ár, Liverpool 2005 og 2006. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

"Vissi ekki hver staðan var"

BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG komst í gegnum niðurskurðinn á Evrópumótaröðinni í golfi í gær á SA Airways-mótinu sem fram fer í S-Afríku. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 555 orð | 1 mynd

Redknapp: Mætum ekki til að leggja okkur

SEX leikir eru í úrvalsdeildinni í dag og þeirra stærstur trúlega viðureign Arsenal og Portsmouth, en það eru liðin í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Arsenal er með 29 stig í þriðja sæti, stigi meira en Portsmouth. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Sex leikmenn Reading hafa alltaf verið með

STEVE Coppell hjá Reading er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem hefur gert fæstar breytingar á sínu liði það sem af er keppnistímabilinu. Sex af leikmönnum hans hafa verið í byrjunarliði í öllum 17 deildarleikjum liðsins og einn þeirra er Ívar Ingimarsson. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Shevchenko fær stuðning

ENGLANDSMEISTARALIÐ Chelsea sækir Everton heim á sunnudaginn og svo gæti farið að Phil Neville og Leon Osman verði með Everton á ný eftir meiðsli. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Sævar Þór Gíslason til liðs við Selfyssinga

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SÆVAR Þór Gíslason, sem hefur verið einn burðarása Fylkismanna í knattspyrnunni undanfarin ár, spilar með Selfyssingum í 2. deildinni næsta sumar. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Tekst Tottenham að brjóta ísinn?

ÞAÐ er athyglisverð rimma á sunnudaginn þar sem Manchester City tekur á móti Tottenham. City hefur ekki tapað á heimavelli í deildarkeppninni það sem af er leiktíð og Tottenham hefur enn ekki náð að sigra á útivelli. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 75 orð

um helgina

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Grindavík: Grindavík – ÍS 16 1. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 562 orð | 1 mynd

Wenger hefur áhyggjur

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur áhyggjur af auknum áhuga erlendra fjárfesta á að kaupa ensk úrvalsdeildarlið. Hann segir í raun ekkert að því svo fremi sem áhugi fjárfestanna sé á knattspyrnu – ekki bara peningum. Meira
16. desember 2006 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Wenger sektaður og aðvaraður

ENSKA knattspyrnusambandið sektaði í fyrradag Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, um 10.000 pund, jafnvirði um 1,4 milljóna króna og veitti honum viðvörun að auki fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Arsenal og West Ham í síðasta mánuði. Meira

Barnablað

16. desember 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Arinn

Eldurinn logar glatt í arninum og jólin ganga í garð. Allt er tilbúið og ilmurinn af jólunum berst um allt húsið. Vilhjálmur Róbertsson sendi þessa fínu mynd af góðri... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Góð jól

24. desember voru jól í bæ. Daginn áður voru mamma og pabbi að kaupa og kaupa en mér er sama þótt ég fái engan pakka. Ég vil bara hafa góð jól. Páll Marís Pálsson sendi þetta einlæga ljóð en hann er 9... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Grýla hræðir

Einu sinni var jólasveinn sem var alltaf að gefa börnum í skóinn. Í eitt skiptið tók Grýla eitt barnið í einu húsinu. En jólasveinninn sagði við Grýlu: "Ekki gera þetta!" Svo tók hann barnið og fór með það aftur heim til sín. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 705 orð | 3 myndir

Hvar er jólaandinn?

Þetta er um krakka sem eru mjög gráðugir og vilja bara stóra pakka," segir Jón Reginbaldur Ívarsson en hann er einn leikenda í leikritinu Jólafárið eftir Kikku sem Barna- og unglingaleikhús Austurbæjar sýnir í jólamánuðinum. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Jólagjöf jólasveinsins

Hann Snúlli jólastrákur vill fá jólagjöf eins og krakkarnir. Hann langar svo mikið í...Gáðu hvað það er, fylgdu punktunum. Langar þig í það... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Jólastjarna

Það er auðvelt að klippa út jólastjörnur ef til er góður pappír. Brjóttu hann eins og sýnt er á teikningunni og klipptu síðast þar sem A er á myndinni. Þegar pappírnum er flett í sundur er jólastjarnan tilbúin og hægt að hengja hana upp til... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Jólasveinar lauma

Nú eru að koma jól flestar fá þá nýjan kjól. Ég sendi pakka til nokkurra krakka. Jólasveinar lauma litlum gjöfum í minn skó. Hæ og hó. Sóldís Eva Gylfadóttir, sem er sjö ára og býr í Vestmannaeyjum, sendi þessa fínu mynd og samdi... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 398 orð | 1 mynd

Jólin í hesthúsinu

Í hesthúsi einu á Vesturlandi á bænum Koti voru ellefu hestar. Þeir hétu Kambur, Glæsir, Oliver, Hrókur, Blesi, Pandra, Skjóna, Von, Gréta, Rorý og Sería. Þeir voru hafðir inni af því að þeir voru reiðhestarnir á bænum. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Leið lambsins

Hvernig fer Jesús að því að finna öll lömbin sín? Sérðu leiðina til litla lambsins sem er týnt og jarmar með tárin í augunum? Mikið verður það glatt þegar Jesús finnur... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Leikgleði Birta Jónsdóttir tekur þátt í leiksýningunni Jólafárinu í...

Leikgleði Birta Jónsdóttir tekur þátt í leiksýningunni Jólafárinu í Austubæ. Hún lifir sig inn í sýninguna og finnst mjög gaman að leika. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Möndlugrautur

Áður fyrr borðuðu menn graut á hverjum degi. Hann var soðinn í vatni og með því korni sem til var. Aðeins á hátíðarstundum var hann soðinn í mjólk. Í byrjun 19. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

– Varst það ekki þú sem óskaðir þér gíraffa og kyrkislöngu í...

– Varst það ekki þú sem óskaðir þér gíraffa og kyrkislöngu í... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Óskalisti

Ertu búin/n að skrifa óskalista fyrir jólin? Ef ekki þá er hérna ný og skemmtileg aðferð við að útbúa óskalista. Teiknaðu lítinn jólasvein á pappír, klipptu hann út og litaðu í jólalegum litum. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Samhljómur

Jólasveinninn hennar Lenu Sóleyjar sem er 8 ára er keikur. Hann er eins og hljómsveitarstjóri þar sem hann stjórnar bjöllu, lýsandi jólastjörnu og blikkandi jólatré. Hann er búinn að finna samhljóm... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Teiknaðu Skyrgám

Skyrgámur nýtur þess að háma í sig skyrið. Það er auðvelt að teikna hann. Prófaðu að teikna eins og græni... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Tilfinningin læðist

Það er aðfangadagskvöld og vinir sitja saman. Á bak við þessi tjöld er ofsalega gaman. Tilfinningin læðist um og tekur svo öll völd. Sú tilfinning finnst á jólunum og nú er aðfangadagskvöld. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Vefslóð vikunnar

Vefslóð vikunnar er www.namsgagnastofnun.is en þar er hægt að nálgast ýmsan fróðleik. Hægt er að opna jóladagatal, skoða vef um veturinn og margt... Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 141 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna tíu orð sem hefjast á jóla... sem þið getið fundið á myndinni þar sem sannkölluð jólagleði ríkir. Skrifið þau á blað og sendið Barnablaðinu. Meira
16. desember 2006 | Barnablað | 48 orð

Vitringarnir

Í stjörnuskini vitringar ferðuðust langan veg, og fylgdu eftir stjörnunni er vísaði þeim leið. Er komu þeir til Betlehem og inn í fjárhúsið, hirðar voru á undan þeim og frelsarinn var fæddur. Meira

Lesbók

16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2224 orð | 1 mynd

Af holum hljómi

Sinfóníuhljómsveit Íslands mun ekki spila fyrir hálftómum sal í nýju Tónlistarhúsi, segir í þessari grein en í henni svarar formaður Samtaka um tónlistarhús grein Ólafs Hjálmarssonar í seinustu Lesbók þar sem ýmislegt í hönnun hússins var gagnrýnt. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð

Ástir og íslenskur veruleiki

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Það er margt gott sem kemur að vestan. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 790 orð

Bréf til blaðsins

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Skondið atvik átti sér stað eftir að sjónarhornspistill minn "Borat, Bandaríkin og við" birtist í þessu rými þann 18. nóvember sl. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 420 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annei@mbl.is Það má alltaf finna áhugaverðar þýðingar í jólabókaflóðinu og svo er einnig þetta árið. Kona tímaflakkarans eftir Audrey Niffenegger í þýðingu Þórs Tryggvasonar sem kemur út hjá Stílbroti er ein þessara bóka. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 581 orð | 1 mynd

Chinmoy til dýrðar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 2 myndir

Draumur á baki skjaldböku

Eftir Þórarin Eldjárn, Brian Pilkington myndskreytti, Mál og menning 2006, 28 bls. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2466 orð | 2 myndir

Er breiðnefurinn spendýr?

Að pissa getur verið gjörningur, leiklist, dans eða hversdagsleg athöfn, allt eftir þeim ramma sem það er gert í. Breiðnefurinn er skriðdýr í ákveðnu samhengi, en spendýr í öðru. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð

Fornar dygðir

Eftir Braga Björnsson. 159 bls. Útg. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi. Fáskrúðsfirði, 2006. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2898 orð | 3 myndir

Friedman og frjálshyggjubyltingin

Milton Friedman og kenningar hans hafa ekki verið óumdeildar hér á landi frekar en annars staðar. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 278 orð | 1 mynd

Guðdómlegur Bach

Sálmaforleikir úr "Orgelbüchlein"/ kórútsetningar (raddsetningar oftast eftir Bach sjálfan). Pastorale BWV 590; Fantasía BWV 571. Hörður Áskelsson stjórnaði Schola cantorum. Björn Steinar Sólbergsson lék á orgel. Sunnudagur 10. desember. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

Haust á Hveravöllum

Létt er golan á lognværu kveldi líða myndir um Eyvindarrúst. Bakvið himininn bleikan af eldi blikar héla á sérhverri þúst. Líða skuggar um lautir í fjöllum leikur Öskurhóll drynjandi raust. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1077 orð | 1 mynd

Heilaga hámeri!

Þegar hinn ungi blaðamaður Tinni kom fyrst fyrir augu lesenda, 10. janúar árið 1929, áttu fjórir áratugir eftir að líða þar til hann færi að tala íslensku. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 262 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Sá diskur sem ég hef hlustað oftast á nú síðustu vikur er Separate Ways með Teddy Thompson. Heyrði fyrst í Thompson þegar ég sá heimildarmyndina um Leonard Cohen I´m your man , tónleikamynd þar sem nokkuð margir listamenn taka lög eftir... Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 369 orð | 1 mynd

Hundur og stórmerki

Eftir Gerði Kristnýju. Mál og menning 2006, 137 bls. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð

Hvað er leiklist?

Íslensk leiklistarumræða, bæði opinber og óopinber, einkennist af því að meta sýningar út frá því sem telst hin "rétta" leið, eða jafnvel "viðeigandi" fyrir þann texta sem liggur til grundvallar sýningunni, líkt og leiklist sé lítið... Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 465 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn hylltur í ljósmyndum

Eftir Önnu Fjólu Gísladóttur Skrudda 2006, 160 bls. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1871 orð | 1 mynd

Játningar, sársauki og stærðfræði

Hið íslenska bókmenntafélag gefur á þessu ári út fjórar bækur í flokknum Lærdómsrit, Játningar Ágústínusar í þýðingu Sigurbjörns Einarssonar, Um sársauka annarra eftir Susan Sontag í þýðingu Ugga Jónssonar, Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 466 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Þegar líða fer að áramótum fer að bera á ýmsum listum þar sem spekúlantar gera upp árið og raða niður því besta og versta á árinu sem er að líða. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 734 orð | 1 mynd

Kyn eða kynþáttur

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Hvítur karl, hvítur karl, hvítur karl, viltu kaffi? Hvítur karl, hvítur karl, hvítur karl, meiri mjólk? Og svo, hvítur karl, hvítur karl, hvítur karl... hvar eru skærin? Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 1 mynd

Landinn í stríði

Eftir Birgi Loftsson. Útgefandi: Pjaxi ehf. Reykjavík 2006. 288 bls. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Tvær góðar en gjörólíkar glæpasögur hafa haldið mér frá verki að undanförnu, önnur íslensk, hin færeysk. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1359 orð | 1 mynd

Listin á bak við morðgátu

Nýjasta skáldsaga Steinars Braga er óður til gömlu glæpasögunnar í anda Sherlock Holmes. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 911 orð | 1 mynd

Lýðræðið á tímum rafrænna kosninga

Hacking Democracy heitir heimildarmynd sem fjallar um tölvuvætt kosningakerfi Bandaríkjanna sem hefur satt að segja ekki reynst áreiðanlegt. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá vegna þess að umfjöllunarefnið varðar sjálfan kosningaréttinn og þar með grunnstoðir lýðræðisins. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 313 orð

Minna er meira

Allar píanósónötur Mozarts. Miklos Dalmay lék á píanó. Mánudagur 11. desember. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 406 orð

NEÐANMÁLS

I Í nýjasta hefti Skírnis er mikið af góðu efni. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 626 orð | 3 myndir

"Blessaður sé hann biskup Jón"

Ásgeir Jónsson ritstýrði og ritaði inngang, Kári Bjarnason bjó kvæðin til prentunar og skrifaði skýringar. 230 bls. JPV útgáfa, 2006. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1394 orð | 3 myndir

Ritdómur eða rógburður?

"Greinin vekur spurningar um það hvenær umfjöllun af þessu tagi hættir að vera eiginlegur ritdómur og breytist í sjálfstæðan rógburð um þá sem ævisöguhetjunni er mest í nöp við," segir greinarhöfundur en hann gagnrýnir harðlega ritdóm Jóns... Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1639 orð | 1 mynd

Rómantísk sýn á veruleikann

Í Loftskipi , nýrri ljóðabók Óskars Árna Óskarssonar, er ort um blátt myrkur, pensilstrokur gamla meistarans, Leið 13 og finnskan tangóflokk. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1203 orð | 2 myndir

Saga verður til

Eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, JPV útgáfa, 2006. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd

Sjóræningjastelpa

Gwen Stefani gerir enn á ný atlögu að krúnu poppdrottningar og vopnið í þetta sinnið er platan The Sweet Escape , sem er önnur sólóplata hennar. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1487 orð | 1 mynd

Snæuglan er blönk

"Jólin eru góð af því þau eru hátíðleg og fólk fær frí frá virku dögunum og gerir eitthvað sér til hátíðarbrigða, eins og að borða góðan mat, þegja og tala, leggja sig án vekjaraklukku..." segir Kristín Ómarsdóttir. Út er komin bók hennar, Jólaljóð . Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð | 3 myndir

Tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Ég get ekki að því gert, en síðustu plötur nýþungarokksveitarinnar Korn, sveitarinnar sem kom þeirri umdeildu stefnu af stað, hljóma svo gott sem endurtekningar á fyrri afrekum í mínum eyrum. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1916 orð | 1 mynd

Tungan geymir í tímans straumi

"Ef við tækjum upp ensku, breyttist land okkar umsvifalaust í útjaðar framandi menningar," segir greinarhöfundur sem fjallar hér um stöðu íslenskrar tungu og ástæður þess að við ættum að viðhalda henni. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 928 orð | 2 myndir

Tvær hálfar álfur

Fyrir þá sem langar í langferð en nenna ekki af stað, liggur beinast við að panta ferðabækur í jólagjöf. Í tveimur slíkum, sem nýverið komu út, má ferðast annars vegar í huganum frá Eystrasalti til Istanbúl en í hinni frá Caracas og suður með vestanverðri S-Ameríku til Buenos Aires. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð | 1 mynd

Umhyggja og umönnun

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Stóuspekingar gerðu sér grein fyrir því að sumir hlutir eru á valdi mannsins en aðrir ekki. Ummönnun aldraðra er á okkar valdi. Umhyggja, aðstaða, möguleikar, kjör, aðstoð og hjálpsemi er á okkar valdi. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1271 orð | 1 mynd

Umsókn um rannsóknarleyfi

Til Umhverfisráðherra Samkvæmt lögum um auðlindir í jörðu er hægt að sækja um leyfi til iðnaðarráðherra til rannsókna á hvers konar auðlindum sem vinna má úr jörðu s.s. jarðefnum, orku sem vinna má úr jarðhita og virkjanlegu rennandi vatni. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 1 mynd

Þroskaðar ballöður

Óskar Pétursson syngur lög eftir Gunnar Þórðarson með hljómsveit, strengjum, Kammerkórnum Hymnodiu og Karlakórnum Heimi. Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Regína Ósk syngja hvort sinn dúettinn með Óskari. Meira
16. desember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 266 orð | 1 mynd

Ævisaga Ólafíu tímamótaverk

Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er tímamótaverk í ýmsum skilningi, segir Sigrún Sigurðardóttir í ritdómi um verkið í Lesbók í dag. "Hún breytir vonandi einhverju. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.