Greinar sunnudaginn 17. desember 2006

Fréttir

17. desember 2006 | Innlent - greinar | 1443 orð | 2 myndir

Af einu og öðru mikilvægu

Í síðasta eintaki Weekendavisen voru sem oftar ítarleg viðtöl við persónur sem eru í eldlínu myndlistarumræðunnar. Í þetta skipti þá Brian Mikkelsen menningarmálaráðherra og Peter Bonde framúrstefnumálara, þó ekkert samband þar á milli. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1715 orð | 3 myndir

Aftur til sakleysis

Ein meginreglan í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er sú, að það sem er barni fyrir bestu skuli ávallt hafa forgang. Þessi regla virðist því miður ekki ráða ferðinni. Við erum flest á klafa gegndarlausrar veraldarhyggju og drögum börnin okkar með, segir Herdís Þorgeirsdóttir prófessor. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Banaslys í umferðinni þriðju helgina í röð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR á þrítugsaldri lést eftir að bifreið hans valt út af Álftanesvegi við Selskarð á fyrsta tímanum aðfaranótt laugardags. Talið er að tildrög slyssins megi rekja til hálku á veginum. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Birgir Leifur hélt sínu striki

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á þriðja keppnisdegi SA Airways-golfmótsins á Evrópumótaröðinni í golfi á laugardag eða á 70 höggum og var hann í kringum 50. sætið af alls 90 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 752 orð | 2 myndir

Britney steingleymir nærhaldinu

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur helga@mbl. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Dæmdir fyrir fatasmygl

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt tvo Perúmenn, búsetta í Danmörku, til að greiða sektir fyrir tollalagabrot en þeir komu til landsins með Norrænu í september með 1.323 geisladiska, og ullarflíkur í hundraðatali. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fangelsisdómur og sekt fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt fyrrverandi forsvarsmann fyrirtækis í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi og 16 milljóna króna sekt fyrir brot gegn lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt, bókhaldsbrot og brot gegn almennum hegningarlögum. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fengu 200 hamborgarhryggi að gjöf

FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands (FÍ) barst nýverið höfðingleg gjöf frá Ólafi Jóhanni Ólafssyni rithöfundi. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 926 orð | 1 mynd

Ferðalag geirfuglsins

Eftir Ingu Rún Sigurðadóttur ingarun@mbl.is Og þá er komið að fugli dagsins (löng þögn). Fugl dagsins var geirfugl." Svona hljómaði grínið hjá Útvarpi Matthildi , sem hljómaði á Rás 1 1971–2. Meira
17. desember 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Fjárfest án sérfræðinga

Danska blaðið Jyllandsposten og hlutabréfasérfræðingar hjá Dansk Aktie Analyse hafa að venju kjörið besta fjárfestingasjóð ársins og að þessu sinni varð BG Invest númer eitt, að sögn Jyllandsposten . Engir verðbréfasérfræðingar starfa hjá sjóðnum. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fjárhagsaðstoðarmálum fækkar

ALLS var veitt fjárhagsaðstoð á vegum Reykjavíkurborgar í 2.929 málum á árinu 2005, samanborið við 3.438 mál árið 2004. Fjárhagsaðstoðarmálum fækkar því um 15% milli áranna 2004 og 2005. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Framsóknarflokkurinn fagnar 90 ára afmæli

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FRAMSÓKNARFLOKKURINN ætlar að standa fyrir ýmsum viðburðum á næstu mánuðum í tilefni af 90 ára afmæli flokksins sem er 16. desember. Flokkurinn ætlar m.a. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 661 orð | 1 mynd

Gisnir gluggar og kaldir ofnar

Um daginn þurfti ég að útvega smið og pípulagningamann.Ég hafði smið í vinnu fyrir nokkrum árum og ákvað að leita fyrst til hans. Ég tók símaskrána og leitaði uppi nafn hans. Við skulum kalla hann Jón Jónsson. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gæsir í verslunarferð?

Einhverjum gæti dottið í hug að hér séu neytendur á ferðinni í verslunarleiðangri en hið rétta er að sjálfsögðu að tvær gæsir spígsporuðu um Kirkjutorgið í Reykjavík í vikunni, fyrir framan verslunina Pelsinn. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 2012 orð | 3 myndir

Hvað gera Danir nú?

Danmörk er eitt þeirra fjögurra grannríkja, sem íslenzk stjórnvöld leita nú til um samstarf í varnar- og öryggismálum eftir að varnarlið Bandaríkjanna fór af landi brott. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Jólaskákmót Hróksins á Litla-Hrauni og Kleppsspítala

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn hélt tvenn jólaskákmót á dögunum. Annars vegar á Litla-Hrauni, föstudaginn 8. desember, og svo í hátíðarsalnum á Kleppsspítala þriðjudaginn 12. desember. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Landsvirkjun auglýsir sig sem fjölskylduvænt fyrirtæki Fjölskylduvæn...

Landsvirkjun auglýsir sig sem fjölskylduvænt fyrirtæki Fjölskylduvæn stefna en Glitnir forgangsraðar ekki fyrir fólk Feðurnir taka hluta af samviskubiti mæðranna Sjálfsagt að mæta þörfum fjölskyldunnar hjá Toyota Umönnunarábyrgð vegna veikinda í auknum... Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Látnir sofa úr sér eftir veltu

TVEIR menn gistu fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík eftir að annar þeirra velti bifreið sinni á Vesturlandsvegi upp úr miðnætti aðfaranótt laugardags. Meira
17. desember 2006 | Smáfréttir | 24 orð | 1 mynd

leiðrétt

Röng mynd RÖNG mynd birtist með grein Bjarna Jónssonar verkfræðings, Auðlindanýting og atvinnulíf, sem birtist í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á... Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 539 orð | 1 mynd

Leyfið fuglunum að koma til mín

Ég á mér draum. Í draumnum hef ég komið upp matarpalli og fuglabaði í garðinum þar sem aðþrengdir smáfuglar geta sest að nægtaborði í sátt og samlyndi þegar þeir svelta í jarðbönnum og frosthörkum. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 1482 orð | 3 myndir

Maðurinn hann mældi út og mátaði upp á hár

150 ár eru nú liðin frá því að fyrsta hafnarnefndin í Reykjavík var stofnuð. Guðjón Friðriksson rekur sögu nefndarinnar og uppbyggingu Reykjavíkurhafnar. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

Með of marga farþega á 150 km hraða

NÍTJÁN ára ökumaður var stöðvaður af lögreglunni í Reykjavík á Sæbrautinni rétt eftir klukkan eitt aðfaranótt laugardags eftir að lögregla mældi bifreið hans á um 150 km hraða. Á Sæbrautinni má hins vegar aðeins aka á 60 km hraða á klukkustund. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Mikill áhugi er á leikskólabrúarnámi

FYRIR helgina lauk stór hópur starfsmanna á Leikskólum Reykjavíkur þriðju önn í leikskólabrúarnámi. Námið er alls fjórar annir og hópurinn útskrifast næsta vor. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Óvenju snjólétt á hálendinu

JARÐVEGSFOK á virkjanasvæðinu við Þjórsá ofanverða hefur oft verið svo mikið í haust að þar hefur verið illfært nema menn sættu sig við skemmdir á bílum, að sögn Sigurðar Páls Ásólfssonar, vatnamælingamanns Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Pottasleikir fékk far til byggða

SEGJA má að hlaupið hafi á snærið hjá Pottasleiki þegar honum barst óvænt aðstoð frá Landhelgisgæslunni. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Pólverjar opna ræðisskrifstofu í Reykjavík

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is PÓLSK stjórnvöld hyggjast opna aðalræðisskrifstofu hér á landi á næsta ári. Þá mun Indland opna sendiráð í Reykjavík á nýju ári og Færeyjar munu stofnsetja ræðisskrifstofu. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Pöntuðu 2,5 tonn af skyri

WHOLE Foods-verslunarkeðjan lagði nýverið inn pöntun fyrir 2,5 tonnum af íslensku skyri. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

"Eigum oft leið framhjá"

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is DÖNSK stjórnvöld eru ekki líkleg til að bjóða fram viðlíka framlag til varna Íslands og Norðmenn hafa gert, í viðræðum við Íslendinga um varnar- og öryggismál sem hefjast í Kaupmannahöfn á morgun. Meira
17. desember 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Reynt að ná sáttum

Bagdad. AFP, AP. | Sáttaráðstefna á vegum ríkisstjórnar Íraks hófst í Bagdad í gær og sóttu hana hundruð fulltrúa. Talsmenn stjórnarinnar sögðu að þ.ám. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Samningur við Alþjóðaskólann

ALÞJÓÐASKÓLINN og Garðabær hafa undirritað samning um samstarf og gildir hann frá 1. ágúst 2006 út júlí 2008. Fimm til þrettán ára gamlir nemendur af ýmsu þjóðerni stunda nú nám í Alþjóðaskólanum á Íslandi, sem tók til starfa í Sjálandsskóla í haust. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Skipulag er lykilatriði fyrir einstæða foreldra Engin ástæða til að...

Skipulag er lykilatriði fyrir einstæða foreldra Engin ástæða til að fórna fjölskyldunni fyrir vinnuna Vinnuveitendur opnari fyrir sveigjanlegum vinnutíma en við höldum Viljum að annað hvort okkar sé alltaf til staðar á heimilinu Flestir foreldrar leggja... Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 2254 orð | 3 myndir

Skipulagið lykilatriði

Fjölskyldur Einstæð þriggja barna móðir, hjón með fjögur börn og foreldrar tveggja ára stúlku veita Morgunblaðinu innsýn í fjölskyldulíf sitt. Það er í mörg horn að líta hjá barnafólki á Íslandi og því ríður á að skipuleggja tímann vel og vandlega. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 444 orð

Snertir um 1.100 jarðir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STEFNA Samtaka eigenda sjávarjarða (SES) á hendur íslenska ríkinu var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í nýliðinni viku. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Spennandi verkefni fyrir arkitekta

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sprakk á bifreið í göngum

ENGAN sakaði þegar dekk sprakk undir bifreið sem ekið var í norðurátt í gegnum Fáskrúðsfjarðargöng um miðjan dag á föstudag. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Stjórn VG styður Álfheiði

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við yfirlýsingu Álfheiðar Ingadóttur, fulltrúa flokksins í stjórn Landsvirkjunar, frá sl. föstudegi. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 3549 orð | 7 myndir

Stundum þarf að fórna efnislegum gæðum fyrir tíma

Fyrirtæki Glitnir, Landsvirkjun, Toyota Reykjanesbæ og Vinnueftirlitið eru allt aðilar á vinnumarkaði sem tekið hafa upp stefnu í starfsmannamálum sem þeir telja fjölskylduvæna. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stærsta skref í sögu fyrirtækisins

FJÖLMENNI var við vígslu Reykjanesvirkjunar sl. föstudag, en um er að ræða 100 MW gufuaflsvirkjun. "Þetta er langstærsta einstaka skrefið í sögu fyrirtækisins," sagði Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, við Morgunblaðið. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Tilhneiging að líta á börn sem annars flokks

Eftir Helgu Kristínu Einarsdóttur og Orra Pál Ormarsson DR. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Tólf ökumenn teknir ölvaðir á sólarhring

Á EINUM sólarhring tók lögreglan í Reykjavík tólf ökumenn yfir ölvunarakstur sem er óvenju mikið. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 230 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Erlendis leggja menn hraðbrautir utan um þjóðgarða, ekki inn í þá. Pétur M. Jónasson vatnalíffræðingur um áform um nýjan Gjábakkaveg sem valda mun aukinni umferð um þjóðgarðinn á Þingvöllum. Þessi könnun mælir í sjálfu sér ekki fátækt. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 1306 orð | 3 myndir

Valdarán að hætti "Franks"

17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Viðræður um Hatton Rockall-svæðið

VIÐRÆÐUR Íslands, Bretlands, Írlands og Danmerkur, fyrir hönd Færeyja, um Hatton Rockall-málið fóru fram í Kaupmannahöfn sl. föstudag. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu voru viðræðurnar jákvæðar og m.a. Meira
17. desember 2006 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Þreyta, veikindi og uppgjöf á Hrafnistu

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Maður veitir ekki þá þjónustu sem maður telur sig eiga að veita. Maður kemst ekkert yfir nema það allra nauðsynlegasta. Meira
17. desember 2006 | Innlent - greinar | 1274 orð | 2 myndir

Þrumuinnherjinn frá Akranesi

Sagt hefur verið að Ríkharður Jónsson sé besti knattspyrnumaður, sem Íslendingar hafa átt. Í bókinni Rikki fótboltakappi eftir Jón Birgi Pétursson er farið yfir feril Ríkharðs í máli og myndum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2006 | Leiðarar | 423 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

19. desember 1976: "Veigamesta viðfangsefni, sem úrlausnar bíður á vettvangi landsmála á næstu mánuðum, er gerð nýrra kjarasamninga. Meira
17. desember 2006 | Leiðarar | 505 orð

Raforkuverð Landsvirkjunar

Það hefur frá upphafi verið farið með raforkuverðið, sem Landsvirkjun hefur samið um við álfyrirtæki, sem eitt mesta leyndarmál þjóðarinnar. Meira
17. desember 2006 | Reykjavíkurbréf | 2035 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Það er ekki lítið afrek að setjast niður áttatíu og eins árs gamall og skrifa nærri 500 blaðsíðna bók með minningarþáttum úr ævi sinni en það hefur Ásgeir Pétursson, fyrrum sýslumaður í Borgarnesi og bæjarfógeti í Kópavogi, gert. Meira
17. desember 2006 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Valdamenn Framsóknar

Sú var tíðin, að Framsóknarflokkurinn hafði mikil völd og áhrif, bæði í viðskiptalífi og pólitík. Svo misstu þeir áhrif sín í viðskiptalífinu með falli Sambands ísl. Meira

Menning

17. desember 2006 | Bókmenntir | 440 orð | 1 mynd

Af raunum Emblu Þorvarðardóttur

Eftir Sif Sigmarsdóttur. Mál og menning 2006, 166 bls. Meira
17. desember 2006 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Brynjólfsmessa endurflutt í Grafarvogi

Í tilefni af útgáfu geislaplötunnar Brynjólfsmessa eftir Gunnar Þórðarson er efnt til útgáfutónleika í Grafarvogskirkju á morgun, mánudag. Meira
17. desember 2006 | Bókmenntir | 731 orð | 1 mynd

Dauðinn er einn helsti liðsmaður lífsins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Rithöfundurinn Sindri Freysson var að senda frá sér ljóðabókina (M)orð & myndir . Meira
17. desember 2006 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Fólk

Fyrstu fréttir um útgáfu nýjustu plötu rokksveitarinnar Guns N' Roses, Chinese Democracy, bárust árið 1997. Nokkur lög af plötunni hafa lekið á Netið, en ekkert bólar enn á plötunni, tæpum áratug síðar. Meira
17. desember 2006 | Fólk í fréttum | 270 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan fagra Beyonce Knowles segir að þegar hún stígur á svið breytist hún í aðra manneskju en hún er í raun og veru, en þessa manneskju kallar hún Söshu. Meira
17. desember 2006 | Fólk í fréttum | 197 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Cameron Diaz sem er kærasta popparans Justin Timberlake hefur viðurkennt að hún laðist stundum kynferðislega að öðrum konum. Hún skammast sín hins vegar ekkert fyrir það. "Ég elska konur og mér finnst þær frábærar og fallegar. Meira
17. desember 2006 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Angelina Jolie er lítið gefin fyrir faðmlög, og reynir að forðast þau í lengstu lög. Þá segist hún alls ekki geta grátið. "Maður græðir ekkert á því að gráta. Og það hjálpar ekkert að fá faðmlag," segir hún. Meira
17. desember 2006 | Tónlist | 566 orð | 2 myndir

Frelsi og ekkert forboðið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Nýverið sendi Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari frá sér tvöfalda geislaplötu þar sem hún leikur öll flautuverk Atla Heimis Sveinssonar frá upphafi. Meira
17. desember 2006 | Tónlist | 938 orð | 2 myndir

Jay-Z hættir við að hætta

Rapparinn Jay-Z hætti á toppnum fyrir fjórum árum eða svo héldu menn. Hann sneri hins vegar aftur með nýrri skífu á dögunum. Meira
17. desember 2006 | Menningarlíf | 1028 orð | 1 mynd

Kvenskörungurinn á Laugabóli

Ragna Aðalsteinsdóttir, bóndi á Laugabóli við Djúp, hefur mátt þola átök og umbrot. Ljósið í Djúpinu er saga hennar. Reynir Traustason skráði. Meira
17. desember 2006 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Leikarinn George Clooney segir að nauðsynlegt sé að sendir séu fleiri...

Leikarinn George Clooney segir að nauðsynlegt sé að sendir séu fleiri friðargæsluliðar til Darfur-héraðs í Súdan en leikarinn var nýlega á ferð um héraðið. Meira
17. desember 2006 | Bókmenntir | 740 orð | 1 mynd

Myrkur, sól, borg

Eftir Óskar Árna Óskarsson, Bjartur 2006. Meira
17. desember 2006 | Tónlist | 486 orð | 1 mynd

Sigtað í heilavefinn

Öll lög eru eftir Helmus (Helga Svavar Helgason) und Dalli (Davíð Þór Jónsson), nema "Mr. Ritz" sem er eftir Helmus, Dalla og DJ Magic (Gísla Galdur Þorgeirsson). Meira
17. desember 2006 | Bókmenntir | 853 orð | 1 mynd

Undir hamrastáli

Sigurjón Einarsson var lengi prestur á Kirkjubæjarklaustri, en hann hefur víða komið við og fór m.a. í þingframboð fyrir sósíalista og hlaut þá í Morgunblaðinu viðurnefnið "rúbluprestur". Í bókinni Undir hamrastáli segir hann frá lífshlaupi sínu. Meira
17. desember 2006 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Vel yfir meðallagi

Geisladiskur Helga Rafns, sem ber heitið Personal belongings. 13 lög, heildartími 49.19 mínútur. Lög eftir Helga Rafn, Pétur Ben, Karl Olgeirsson, Hilmar Garðarsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Textar eftir Pétur Örn Guðmundsson, Karl Olgeirsson, Önnu M. Meira
17. desember 2006 | Tónlist | 350 orð | 1 mynd

Þveginn harðkjarni ***

Geislaplata Future Future nefnd Insight. Í FutureFuture eru Eiður Steindórsson, Sigurður Oddsson, Brynjar Konráðsson Árni Hjörvar Árnason og Arnar Ingi Viðarsson. Tónlistin er eftir þá sjálfa. Hljóðritað af Didda og Eiði Steindórssyni. Meira

Umræðan

17. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 379 orð

Að ljúga frammi fyrir alþjóð

Frá Erlu Mögnu Alexandersdóttur: "RÁÐHERRA sjálfstæðismanna fullyrti í sjónvarpinu í umræðu að kaupmáttaraukning Íslendinga væri 60% á árinu. Þá eru ekki taldir með eldri borgarar og öryrkjar því þeir hafa enga kaupmáttaraukningu fengið í tíð þessarar ríkisstjórnar." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Áfram Framsókn í velferðarmálum

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar um samfélagsmál: "Ég vil hér sérstaklega nefna nýja stefnu og framkvæmdaáætlun um þjónustu við geðfatlað fólk..." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Á krossgötum

Gunnþór Guðmundsson fjallar um trúmál á nýju árþúsundi: "Ef ég mætti ráða yrði hin sameiginlega trúarjátning aðeins þrjú orð: Guð er til." Meira
17. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 600 orð | 1 mynd

Hafa dagforeldrar það of gott?

Frá Söndru Björk Jóhannsdóttur: "HAFA dagforeldrar það of gott í okkar samfélagi í dag? Maður spyr sig. Mikið er talað um að dagforeldrar séu nú sjálfstæðir atvinnurekendur og það á víst að vera voða fínt, er það ekki bara orðið sem laðar að?" Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Hvalveiðibann eða veiðar ?

Hreggviður Jónsson fjallar um hvalveiðar: "Leitið heldur ráða hjá tilfinningaverum en tilfinningalausum gróðapungum, eins og forveri sjávarútvegsráðherra nefndi ákveðna stétt manna." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Jólin, börnin og vímuefnavandinn

Hans Markús Hafsteinsson fjallar um vímuefnavanda og forvarnir: "Sameinumst í því að leitast ævinlega við að bægja stálkrumlu vímuefnaneyslunnar frá fjölskyldum okkar góða lands, sem og nú á aðventunni og á helgri jólatíð." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Listsköpun í meðferð unglinga

Hrafndís Tekla Petursdóttir fjallar um verkefnið Lífslistina og söfnun Sparisjóðsins Þú gefur styrk: "...að meðferðarúrræði, sem ekki fela í sér stofnanavistun, skili unglingum með hegðunarvandamál að jafnaði betri árangri en stofnanavistanir." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Matthías og danski fáninn

Borgþór S. Kjærnested skrifar um útvarpsviðtal við Matthías Johannessen: "Því miður hefur þessum kafla Íslandssögunnar ekki verið sinnt sem vert væri..." Meira
17. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 472 orð | 2 myndir

Með skóflu og haka

Frá Sigurði Hreiðari Hreiðarssyni: "ÁRIÐ 1828 uppgötvuðu Íslendingar hjólið. Það ár var samþykkt á borgarafundi í Reykjavík að biðja rentukammerið í Kaupmannahöfn um tvær kerrur og hæfileg aktygi fyrir íslenska hesta." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Nýliðun í ferðaþjónustunni

Friðrik Á. Brekkan fjallar um ferðaþjónustuna: "...við megum passa okkur á því að verða ekki allt of alþjóðavædd í afþreyingunni fyrir erlenda sem innlenda ferðamenn." Meira
17. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 520 orð

Prófkjör – lýðræðislegt val á forystu

Frá Guðmundi R.J. Guðmundssyni: "Það dró til tíðinda í nýafstöðnu prófkjöri Samfylkingarinnar á Suðurlandi sem fram fór laugardaginn 4. nóvember sl. Alls greiddu atkvæði 5.149 manns í kjördæminu og hlaut Björgvin G." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

"Flugöryggi" frá Póllandi?

Halldór Jónsson fjallar um flugöryggi: "Íslenzk flugmálayfirvöld hafa til dæmis gert einkaflugmönnum óframkvæmanlegt að taka blindflugspróf hérlendis utanskóla" Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Sjálfbærar veiðar og söguleg tíðindi

Gísli Arnór Víkingsson gerir athugasemdir við grein formanns Hvalaskoðunarsamtaka Íslands: "Reynslan af hvalveiðum síðustu fjögurra ára hefur með óyggjandi hætti sýnt að hrakspár um væntanlegan skaða af þeim völdum hafa ekki verið á rökum reistar." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Skattlagning og sorphirða

Kristján Guðmundsson fjallar um þjónustu borgaryfirvalda: "Borgaryfirvöld ættu að sjá sóma sinn í því að banna alla dreifingu á ruslpósti til borgaranna nema viðkomandi íbúi hafi sérstaklega óskað eftir því..." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Spurt var í september: "Hver á lífeyrissjóðinn minn?"

Sigurður Oddsson fjallar um lífeyrissjóði: "...við fáum ekkert úr sjóðnum eftir að við förum yfir móðuna miklu. Verra er að maki okkar fær í flestum tilfellum aðeins helming þess..." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Tillits- og ábyrgðarleysi í umferðinni

Valdimar Sigurjónsson fjallar um umferðarslys og tillitsleysi vegfarenda sem leið eiga hjá slysstöðum: "Aðstæður á slysstað eru undantekningarlaust erfiðar þar sem hver sekúnda og hvert handbragð geta skipt sköpum." Meira
17. desember 2006 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Vegaumræða missir jarðtengingu

Jón Þorvaldur Heiðarsson fjallar um umferðaröryggi og vegagerð: "Krafan um vegabætur á Suðurlandsvegi snýst fyrst og fremst um aukið umferðaröryggi." Meira
17. desember 2006 | Velvakandi | 418 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Senn kemur jólanna kyrrð Senn kemur jólanna kyrrð, maður klökknar við. Við heyrum klukkur klingja, inn kvöldsins djúpa frið. Og kirkjukórar syngja, um komu frelsarans. Svo heilög hátíð verður, í huga sérhvers manns. Meira

Minningargreinar

17. desember 2006 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Árni Kristjánsson

Á þessum degi fyrir 100 árum fæddist Árni Kristjánsson píanóleikari. Ég hef valið það á þessum tímamótum að láta hann sjálfan hafa orðið á sinn hugnæma hátt: "Ég fæddist að Grund í Eyjafirði 17. desember 1906. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2006 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Emilía Símonsen

Emilía Símonsen fæddist í Reykjavík 13. maí 1920. Hún lést í Reykjavík 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Ketilbjarnardóttir, f. 5. ágúst 1898, d. 14. okt. 1968, og Jón Jónsson, f. 7. maí 1892, d. 1. des. 1930. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2006 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Ísafold Þorsteinsdóttir

Ísafold Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 15. maí 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 2 ágúst 1913, d. 8. október 1999 og (Andrés) Þorsteinn Sigvaldason, f. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2006 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

María Sonja Hjálmarsdóttir

María Sonja Hjálmarsdóttir (Sonja) fæddist í Laukhella á eyjunni Senja í Norður-Noregi 9. júlí 1936. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu föstudaginn 8. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Vídalínskirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2006 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Pétur Maack Þorsteinsson

Pétur Andrés Maack Þorsteinsson fæddist á Reyðarfirði 21. desember 1919. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 23. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 1. september. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2006 | Minningargreinar | 1673 orð | 1 mynd

Sóley Ásta Sæmundsdóttir

Sóley Ásta Sæmundsdóttir fæddist á Veiðileysu í Árneshreppi í Strandasýslu 6. apríl 1931. Hún varð bráðkvödd 26. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Ástu voru Kristín Sigríður Jónsdóttir frá Kambi í Árneshreppi, f. 29. júlí 1892, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 2 myndir

ESA samþykkir byggðaaðstoðarsvæði á Íslandi

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti þann 6. desember síðastliðinn tillögu íslenskra stjórnvalda um það hvaða landssvæði hér á landi geta notið fjárfestingarstyrkja til byggðaþróunar á árunum 2007 til 2013. Meira
17. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Fiskafli í nóvember minni en í fyrra

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum nóvembermánuði, metinn á föstu verði, var 8,7% minni en í nóvember 2005. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 5,2% miðað við sama tímabil 2005, sé hann metinn á föstu verði. Meira
17. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 1 mynd

Gistinóttum fjölgaði í október

Í rannsókn, sem hagstofan hefur gert, kemur fram að gistinóttum á hótelum í október fjölgaði um 13% milli ára. Gistinætur á hótelum í október síðastliðnum voru 97.600 en voru 86.600 í sama mánuði árið 2005, sem er fjölgun um 11 þúsund nætur, eða 13%. Meira
17. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Réttur erlendra starfsmanna verði treystur

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fram á Alþingi frumvarp um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra, segir á vefsíðu ASÍ. Meira
17. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 1 mynd

SA mótmæla ríkisvæðingu á þjónustustarfsemi

Samtök atvinnulífsins sendu fyrir skemmstu frá sér yfirlýsingu, þar sem þeirri ákvörðun utanríkisráðuneytisins að fela sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli að taka um áramót yfir þann hluta öryggiseftirlits sem fyrirtækin Securitas og... Meira

Daglegt líf

17. desember 2006 | Daglegt líf | 2133 orð | 1 mynd

Eigum að standa vörð um gott skólakerfi

Umtalsverðar breytingar hafa orðið á menntamálum grunnskólabarna á sl. árum. Gerður G. Óskarsdóttir hefur komið að mörgum þessara breytinga. Hún lætur nú af starfi sem sviðsstjóri Menntasviðs Reykjavíkur eftir 10 ára starf. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Gerði. Meira
17. desember 2006 | Daglegt líf | 1826 orð | 5 myndir

Ekki hægt að hætta að fara í víking

Þúsundir Evrópubúa nota sumarfríið til að lifa sig inn í víkingatímann með því að búa fábreytilega eins og þá var gert. Helgi Bjarnason heimsótti víkinga á Norðurlöndum og hlustaði eftir ástæðum þessa flótta fólks frá þægindum nútímans. Meira
17. desember 2006 | Daglegt líf | 1032 orð | 1 mynd

Fermingargjöfin til frændans varð að verðlaunabók

Héðinn Svarfdal Björnsson hlaut í ár Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir fyrstu bók sína, Háski og hundakjöt, sem upprunalega var skrifuð sem gjöf handa ungum frænda norður á Akureyri. Meira
17. desember 2006 | Daglegt líf | 251 orð | 2 myndir

Hilla fyrir litla lestrarhesta

"Þetta var hálfgerður heimilisiðnaður, sem þróaðist af nauðsyn og varð smám saman að hönnunar- og framleiðslufyrirtæki," segir hönnuðurinn David Sandahl um tilurð Inoodesign, fyrirtækis hans í Hässleholm í Suður-Svíþjóð. Meira
17. desember 2006 | Daglegt líf | 1427 orð | 2 myndir

Hin sanna sálartónlist

Í haust leiddu Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur saman hesta sína í troðfullri Laugardalshöll. Meira
17. desember 2006 | Daglegt líf | 2139 orð | 3 myndir

Var bannað að rækta blóm

Leiðin að kjallaraíbúð Sigríðar Níelsdóttur við Hallveigarstíg liggur í gegnum bakgarðinn. "Þú gengur framhjá leikföngum og krökkum, sem ég á ekkert í, og niður kjallaratröppur," segir hún á hinum enda línunnar. Það stendur heima. Meira
17. desember 2006 | Daglegt líf | 4351 orð | 2 myndir

Það er margt skrýtið í veröldinni

Þegar ljóðabókin Fyrir kvölddyrum kom út mælti gagnrýnandi með því að skálað væri í viskíi eða tæru heiðarvatni. Eftir 13 ára bið var ástæða til að fagna. Pétur Blöndal ræðir við Hannes Pétursson um kyrrsetu og ferðalög, Davíð og Stein, sérvisku og vökunætur. Meira

Fastir þættir

17. desember 2006 | Í dag | 552 orð | 1 mynd

30 ár liðin frá stofnun UNIFEM

Sjöfn Vilhelmsdóttir fæddist á Ísafirði 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá MÍ 1990, BA-námi í stjórnmálafræði frá HÍ 1996 og MA-námi í alþjóðafræðum frá Háskólanum í Denver 1999. Sjöfn starfaði lengi fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands, m.a. Meira
17. desember 2006 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Makker blekktur. Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd

Einræðis-herrann dáinn

AUGUSTO Pinochet er dáinn. Hann var einræðis-herra í Chile. Pinochet var 91 árs og lést á her-sjúkra-húsi. Fyrir 33 árum steypti hann ríkis-stjórn Chile. Byltingin var blóðug. Ríkis-stjórnin var vinstri-sinnuð. Þetta var liður í kalda stríðinu. Meira
17. desember 2006 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Fjölbreytt upplestrardagskrá á Gljúfrasteini

Komið er að síðasta upplestrinum að sinni í stofunni á Gljúfrasteini í dag, sunnudag, kl. 16. Sem fyrr er aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Dagskráin er sérlega fjölbreytt í þetta skiptið og samanstendur af skáldsögu, ljóðabókum og ævisögum. Meira
17. desember 2006 | Fastir þættir | 17 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Aukningin nemur þrjátíu pró sent. RÉTT VÆRI: ...nemur þrjátíu prósentum . (þ.e. þrjátíu hundraðshlutum. Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd

Hefur drepið fimm konur

RAÐ-MORÐINGI gengur laus í Englandi. Hann hefur myrt 5 vændis-konur í Ipswich. Konurnar voru á aldrinum 19–29 ára. Líkin voru öll án fata en ekki með neina áverka. Ipswich er borg sem er í 110 kíló-metra fjar-lægð frá höfuð-borginni, Lundúnum. Meira
17. desember 2006 | Fastir þættir | 777 orð | 1 mynd

Hirðakertið

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Þriðja kertið á aðventukransinum dregur nafn sitt af fjárhirðum á Betlehemsvöllum, sem engill tjáði um dimma og kalda nótt að frelsarinn væri í heiminn borinn. Sigurður Ægisson gerir þeim hér skil í pistli dagsins." Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Íslensku-nám á vinnu-tíma

ÍSLENSKU-NÁM á vinnu-tíma skilar góðum árangri fyrir útlendinga. Sífellt fleiri fyrir-tæki og stofnanir bjóða upp á slíkt nám. Einar Skúlason er framkvæmda-stjóri Alþjóða-húss. Hann segir að hugarfars-breyting hafi orðið hjá fyrir-tækjum. Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 73 orð | 1 mynd

Kristín Rós og Jón Oddur verð-launuð

ÍÞRÓTTA-MENN ársins í íþróttum fatlaðra voru verð-launaðir síðasta miðviku-dag. Kristín Rós Hákonardóttir sund-kona fékk verðlaun en hún hefur staðið sig vel í mörg ár. Kristín vann tvenn brons-verðlaun á heims-meistara-mótinu í sundi. Meira
17. desember 2006 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Leiðindalíf í Orange County

SEINASTA miðvikudagskvöld hóf Skjár einn sýningu á raunveruleikaþættinum Real Housewives of Orange County. Þar er sýnt frá lífi fimm húsmæðra í Kaliforníu sem eiga það allar sameiginlegt að búa í hverfi þar sem ríka fólkið hefur skotið rótum. Meira
17. desember 2006 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 79 orð

Peter Boyle er allur

PETER Boyle er látinn. Hann var leikari. Boyle lék í mörgum kvik-myndum. Síðustu ár hefur hann leikið í sjónvarps-þáttunum Everybody Loves Raymond. Þar lék hann föður Raymonds og þótti stundum dá-lítið skap-vondur. Meira
17. desember 2006 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bd7 14. Rf1 Hac8 15. Re3 Hfe8 16. b3 Rc6 17. Bb2 g6 18. Hc1 Db8 19. Rd5 Bd8 20. dxe5 Rxd5 21. Dxd5 Rb4 22. Meira
17. desember 2006 | Í dag | 145 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Keflavíkurflugvöllur hefur nú tekið yfir ýmis verkefni sem áður voru hjá varnarliðinu. Hver er flugvallarstjóri í Keflavík? 2 Icelandic er að loka annarri fiskréttaverksmiðju sinni í Bandaríkjunum. Í hvaða ríki? Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 148 orð

Stutt

Fátæk börn heilsu-minni 7 af hverjum 100 börnum á Íslandi búa við fátækt. Heilsa þeirra er almennt verri en annarra barna. Þau borða óhollari mat og hreyfa sig sjaldnar. Lægstu laun virðast ekki duga fyrir lágmarks-fram-færslu. Meira
17. desember 2006 | Fastir þættir | 305 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er orðinn alveg ruglaður í tímatalinu eftir að hann kynnti sér bókaflokk JPV-útgáfu, Ísland í aldanna rás. Árið 2000, síðasta ár 20. Meira
17. desember 2006 | Auðlesið efni | 70 orð | 1 mynd

Þrír karlar ákærðir í olíu-sam-ráðinu

ÞRÍR karlar hafa verið ákærðir fyrir að brjóta samkeppnis-lög. Þeir voru allir for-stjórar olíu-félaga og einn er það ennþá. Olíu-félögin áttu að vera í sam-keppni en eru sökuð um að hafa unnið saman. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.