Greinar mánudaginn 18. desember 2006

Fréttir

18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Allra hagur að aðlögun útlendinga að nýju samfélagi sé farsæl

Akranesdeild Rauða kross Íslands hefur unnið ötullega að málefnum innflytjenda á Akranesi en á næstunni verður komið upp þjónustumiðstöð um málefni útlendinga í Rauðakrosshúsinu. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Allt útlit fyrir að jólin verði rauð í ár

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofu Íslands eru yfirgnæfandi líkur á að jólin verði rauð á landinu sunnanverðu þetta árið, þó jörð geti verið hvítflekkótt á stöku stað norðanlands. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Alvarlegt ástand í fjarskiptamálum stofnana

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BILUN varð í Cantat-3-sæstrengnum að kvöldi laugardags og tók tæpar 20 klukkustundir að ljúka bráðabirgðaviðgerð á austurhluta strengsins til Evrópu. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

ASÍ ósátt við svör

ÓLAFUR Ásgeirsson, þjóðskjalavörður, hefur veitt Alþýðusambandi Íslands umbeðnar upplýsingar um hvort og þá hvenær símar ASÍ hafi verið hleraðir á árunum 1949 til 1976. Í svari þjóðskjalavarðar, sem lesa má á vef ASÍ, segir m.a. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Átök vegna ákvörðunar um kosningar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Blásið á framsóknarkerti

ÞAU fóru fagmannlega að í stjórn Framsóknarflokksins í 90 ára afmælinu á laugardaginn, Guðni Ágústsson varaformaður, Jón Sigurðsson formaður og Sæunn Stefánsdóttir ritari, er þau blésu á veglega afmælistertu. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Brautskráning 23 félagsliða

TUTTUGU og þrír félagsliðar brautskráðust af félagsliðabrú Mímis-símenntunar við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur sl. föstudag. Félagsliðanám er sérstaklega sniðið að þörfum starfsmanna við umönnun aldraðra og fatlaðra. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Doktor í sameindalíffræði

* SNÆVAR Sigurðsson lífefnafræðingur varði doktorsritgerð sína 11. maí sl. við læknadeild Háskólans í Uppsölum, Svíþjóð. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Ekki beðið um varanlega viðveru herafla á Íslandi

Fréttaskýring | Samningamenn Íslands í varnarviðræðunum við fjögur grannríki segja Ísland ekki verða í hlutverki beiðandans. Ólafur Þ. Stephensen skrifar um viðræðurnar, sem hefjast í dag. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Eldsvoði hjá Ísfélaginu rannsakaður sem íkveikja

Nokkur tonn af ediksýru voru í húsnæði Ísfélagsins sem brann á laugardag. Rýma þurfti svæðið í kring vegna hættu á að eiturgufur bærust út. Engan sakaði í eldsvoðanum. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Endurskoðun á rekstri Byrgisins

ÓSKAÐ hefur verið eftir því af félagsmálaráðuneytinu að ríkisendurskoðun geri athugun á því hvernig fjárstuðningi sem ríkið hefur veitt í rekstur kristilega líknarfélagsins Byrgisins hefur verið varið. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Enginn enn ráðið sig

SJÖTTI fresturinn sem flugumferðarstjórum hefur verið veittur til að ráða sig hjá Flugstoðum ohf., nýju opinberu hlutafélagi sem tekur til starfa um áramótin, rennur út í dag. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Enn fjölgar vinnuslysum

TVÖ vinnuslys voru á framkvæmdasvæðinu við Kárahnjúka um helgina en bæði reyndust minniháttar. Annað slysið átti sér stað í aðrennslisgöngum þar sem unnið var við steypusprautun. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fjöldahandtökur vegna óeirða á Norðurbrú

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ERLENDIR ríkisborgarar, alls 83, léku aðalhlutverkið í óeirðunum sem urðu á Norðurbrú í Kaupmannahöfn á laugardag, að sögn lögreglunnar í borginni. Tveir særðust illa í átökunum, lögreglumaður og mótmælandi. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Flugdólgur skilinn eftir

ÍSLENSKUM hjónum á leið til landsins frá Kúbu var vísað úr flugvél Heimsferða í Halifax í Kanada eftir að maðurinn hafði látið ófriðlega á meðan á flugi stóð, angrað farþega og sýnt flugþjónum dónaskap. Samkvæmt upplýsingum frá Tómasi J. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóraskipti hjá Fasteign

BERGUR Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. Bergur gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra eignarumsýslu Fasteignar og starfaði þar áður hjá Þyrpingu. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 88 orð

Fyrirsætur eiga að fita sig

Róm. AFP. | Ítölsk stjórnvöld ætla í samstarfi við tískufyrirtæki að setja reglur sem miða að því að sýningarstúlkur reyni ekki að grenna sig svo mjög að þær skaði heilsuna. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Færri kertabrunar en áður

SJÓVÁ forvarnahúsið, í samstarfi við Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, hratt af stað átaki nú í desembermánuði til að minna fólk á að fara varlega með eld. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 3 myndir

Gleymdu að vinda

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is JÓLAKÚLUR, jólakerti, jólalög jólasveinar, jólahvað? Stundum gleymast einföldustu hlutir í jólaundirbúninginum og stressinu sem stundum fylgir. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Góðar gjafir til Fjölskylduhjálparinnar

ÞAÐ var mikið að gera hjá Fjölskylduhjálp Íslands í síðustu viku þegar 180 fjölskyldur fengu aðstoð með jólamatvælum, úttektarmiðum og jólagjöfum. Urðu 60 fjölskyldur frá að hverfa en tekið verður á móti þeim í þessari viku. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Greitt í Mannvirkjasjóð NATO í fyrsta sinn

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is ÍSLAND hefur fengið aðild að Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins og mun hefja greiðslur í sjóðinn í fyrsta sinn á næsta ári. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að 21 árs maður sæti gæsluvarðhaldi til 20. desember vegna gruns um að hann hafi nauðgað 13 ára stúlku. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hafnaði nálægt gljúfri

FARÞEGI hlaut minniháttar meiðsl þegar jeppi valt við Fossá í Hvalfirði um ellefuleytið í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Að sögn lögreglunnar mátti litlu muna að illa færi og bíllinn hafnaði ofan í gljúfri. Hált var á þessum slóðum í gær. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hafnarfjarðarvegi lokað eftir harðan árekstur

LOKA varð Hafnarfjarðarvegi við Kópavogslæk upp úr miðnætti í nótt, eftir nokkuð harðan árekstur fólksbíls og strætisvagns, sem voru á suðurleið. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1412 orð | 5 myndir

Hið hlýja hjarta Afríku

Að flytja til Malaví til að sinna þróunarstarfi, kennslu og ljósmyndun í tvö ár reyndist hafa umtalsverð áhrif á hjónin Ragnhildi Rós Indriðadóttur og Skarphéðin G. Þórisson og unglingana þeirra þrjá. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hlynnt byggingu álvers

NÝ SKOÐANAKÖNNUN, sem Capacent Gallup hefur gert á Norðurlandi, leiðir í ljós að 58,2% íbúa eru hlynnt byggingu álvers á Bakka við Húsavík. Alls reyndust 27,7% andvíg áformum um álver en 14,1% svarenda voru hlutlaus. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð

Hóta að eyða valmúaökrum

Kabúl. AFP. | Afgönsk stjórnvöld vöruðu í gær bændur við því að þau myndu grípa til þess ráðs að láta dreifa eyðandi efnum yfir valmúaakra ef ekki fyndust önnur ráð til að stöðva framleiðslu á hráefni í fíkniefni. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hundrað enn á atvinnuleysisskrá

AF ÞEIM um 800 hundruð manns sem misstu vinnuna þegar bandaríski herinn hélt af landi brott hafa um 700 manns fundið sér nýja vinnu. Aðeins hafa um 100 starfsmenn skráð sig á atvinnuleysisskrá. Þetta segir Guðjón H. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hyggja á þingframboð í vor

ELDRI borgarar hittust á fjölmennum fundi í gærdag til að ræða möguleika á framboði til næstu alþingiskosninga. Umræður stóðu yfir í á fjórða tíma og var að lokum ákveðið að fresta afgreiðslu tillagna fram í janúar. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Íslensk-katalónsk orðabók væntanleg

MACIA Riutort, prófessor við háskólann í Tarragona á Spáni, vinnur nú að íslensk-katalónskri orðabók sem koma mun út á næstunni. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Jól í Waldorfskóla

JÓLASKEMMTANIR fara víða fram nú á síðustu dögum fyrir fríið. Waldorfskóli í Breiðholti er engin undantekning á því en þar komu nemendur, kennarar, foreldrar og aðrir velunnarar skólans saman á laugardag. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 224 orð

Klofningur í kirkju

TVEIR af söfnuðum ensku biskupakirkjunnar í Bandaríkjunum ákváðu í gær að segja skilið við kirkjudeildina vestra og lúta þess í stað yfirvaldi erkibiskups kirkjunnar í Nígeríu, Peter Akinola, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 24 orð

Leiðrétt

Myndatextar víxluðust Tveir myndatextar víxluðust í frásögn af endurminningarbók Jóhannesar Zoëga, fyrrverandi hitaveitustjóra, í blaðinu á laugardag og er beðist velvirðingar á þeim... Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Álftanesvegi aðfaranótt laugardags hét Guðmundur Eiður Guðmundsson, til heimilis á Skólatúni 4 á Álftanesi. Guðmundur Eiður var fæddur 20. ágúst 1982, hann var ókvæntur og... Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Léttir að vinna

EGGERT Magnússon og félagar sem keyptu enska knattspyrnufélagið West Ham á dögunum fögnuðu innilega í gær þegar liðið lagði efsta lið deildarinnar, Manchester United 1:0. Nýr stjóri við völd og loksins sigur. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Listi VG í Norðausturkjördæmi samþykktur

FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til alþingiskosninga í Norðausturkjördæmi var samþykktur á Akureyri í gær. Alþingismennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Þuríður Backman leiða listann, sem samanstendur af 20 manns. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Lýst eftir vitnum

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Laugavegar og Suðurlandsbrautar um hálfeittleytið sl. laugardag. Þá rákust saman Peugeot-fólksbifreið, sem ekið var norður Kringlumýrarbraut, og Subaru-fólksbifreið, sem ekið var austur Laugaveg. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Nær 250 milljónir barna í vinnuþrælkun

NÆR 250 milljónir barna, eða sextán af hundraði barna í heiminum, hafa verið hnepptar í vinnuþrælkun eða stunda vinnu sem brýtur í bága við alþjóðlegan sáttmála um réttindi barna og alþjóðareglur um vinnuvernd. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ótryggt vopnahlé

Gazaborg. AFP, AP. | Lýst var yfir vopnahléi í gærkvöldi í blóðugum átökum vopnaðra sveita Hamas og Fatah í Palestínu en efasemdir voru um að það myndi halda. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Óttuðust að mengunarslys yrði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UMMERKI á vettvangi bruna sem varð í loðnubræðslu Ísfélagsins í Vestmannaeyjum á laugardagskvöld benda til þess að um íkveikju hafi verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu liggur enginn undir grun enn sem komið er. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

"Dugar fyrir leikskólunum"

GREITT útsvar Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum á ári hverju dugar til að reka alla leikskóla bæjarfélagsins með 69 starfsmönnum og um 190 börnum, sagði Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, m.a. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Rekstrarafgangur tveir milljarðar

HEILDARTEKJUR Kópavogsbæjar eru áætlaðar rúmir 14 milljarðar króna á næsta ári og aukast skatttekjur um 1,2 milljarða króna milli ára eða 13%, að því er fram kemur í fjárhagsáætlun bæjarins vegna ársins 2007 sem hefur verið lögð fram. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skjálftahrina við Grímsey

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 3 stig á Richter samkvæmt sjálfvirkum mælum Veðurstofu Íslands varð um 41,5 km vestnorðvestur af Grímsey upp úr klukkan sjö í gærmorgun. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Skortur á betri fyrirmyndum

"ÉG tel að stærsta vandamálið í umferðarmenningu Íslendinga sé skortur á aga og skortur á fyrirmyndum," segir Sigurður Helgason, sviðsstjóri hjá Umferðarstofu. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Skyrgámur póstmeistari í Mývatnssveit

Mývatnssveit | Í tengslum við jólasveinaverkefnið í Mývatnssveit hefur verið starfrækt pósthús á Skútustöðum nokkur undangengin jól við vaxandi vinsældir. Nú hefur þessi starfsemi fengið varanlega aðstöðu og jólaland í versluninni Seli. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð

Sól allt árið

Róm. AFP. | Mörgum hefur leiðst sólarleysið í þorpinu Viganella í Ossola-dal á Norður-Ítalíu. Þar búa 185 manns en þorpið er umlukið háum fjöllum sem loka fyrir sólarbirtuna á veturna. En lausnin er fundin. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sproti í ham í jólaþorpinu

HIN SÍHRESSA fígúra Sproti leit við í jólaþorpinu í Hafnarfirði í gær. Ekki er vitað í hvaða erindagjörðum Sproti var enda hefur hann líklega gleymt því sjálfur þegar krakkaskarinn hópaðist í kringum hann. Meira
18. desember 2006 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn forseta Írans fóru halloka

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Andstæðingar forseta Írans, Mahmouds Ahmadinejads, unnu á í kosningunum sem fram fóru í landinu á föstudag. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Svínkurnar tróðu upp í jólaþorpinu

SVÍNKURNAR slógu heldur betur í gegn í jólaþorpinu í gær og svo virðist sem þær Stella (hljómborð), Jenný (gítar), Sunneva (trommur) og Birna (bassi) stefni hraðbyri á frægð og frama. Meira
18. desember 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Unglingsstúlkur stálu bifreið

TVÆR unglingsstúlkur voru færðar í fangageymslur lögreglunnar í Keflavík aðfaranótt sunnudags eftir að hafa keyrt bifreið á steinhleðsluvegg við skemmtistað í Grindavík. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2006 | Leiðarar | 415 orð

Sameiginlegir hagsmunir

Viðræður um öryggis- og varnarmál við Dani og Norðmenn hefjast í dag. Það er byrjað að koma í ljós hverju slíkar viðræður geta skilað. Meira
18. desember 2006 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Skrefi of langt

Það er hægt að ganga skrefi of langt. Því hefur franski tenórsöngvarinn Roberto Alagna (sem hefur að vísu ekki orðið nýr Pavarotti) fengið að kynnast undanfarna daga. Meira
18. desember 2006 | Leiðarar | 420 orð

Stuðningur við álver

Þótt mikil náttúruverndarbylgja hafi gengið yfir landið í sumar er ljóst af nýrri skoðanakönnun Gallup, að stuðningur við byggingu álvera er enn mikill. Þannig voru rúmlega 58% Norðlendinga hlynnt byggingu álvers við Húsavík og rúmlega 75% Húsvíkinga. Meira

Menning

18. desember 2006 | Tónlist | 386 orð | 1 mynd

Af borði skólastjórans

Lög eru flest eftir Kristinn Níelsson en Björgvin Hjörvarsson og Jón Elíasson leggja einnig í það púkk. Harpa Jónsdóttir á megnið af textunum en Kristinn á nokkra og Björgvin einn. Meira
18. desember 2006 | Tónlist | 411 orð | 2 myndir

Alvöru tilfinning

Geisladiskur Gavin Portland, sem ber heitið III:Views of distant towns. 9 lög, heildartími 27.31 mínútur. Í Gavin Portland eru Þórir: Gítar og söngur, Kolli: Söngur, Addi: Bassi og Sindri: Trommur. Lög og textar eftir Gavin Portland. Meira
18. desember 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Atlantshaf með útgáfutónleika

Djasskvartettinn Atlantshaf fagnar útkomu á samnefndum geisladiski með tvennum útgáfutónleikum, annars vegar á Café Rosenberg í Lækjargötu á morgun klukkan 22 og hins vegar á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga, á miðvikudaginn klukkan 21. Meira
18. desember 2006 | Bókmenntir | 411 orð | 2 myndir

Áhuginn á forníslenskunni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍSLENSK-KATALÓNSK orðabók er eitthvað sem fæstum hefði dottið í hug að ætti eftir að koma út. En vegna frumkvæðis prófessors Macia Riutort við Rovira i Virgili-háskóla í Tarragona á Spáni er ein slík í smíðum. Meira
18. desember 2006 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Blind stefnumót

Fram koma Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Stefán Hilmarsson, Bjarni Arason, Björgvin Halldórsson, Guðný Árný Karlsdóttir, KK, Kristinn Sigmundsson, Leone Tinganelli, Margrét Eir Hjartardóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Þórir Úlfarsson stýrði upptökum og útsetti. Frost Music gefur út. Meira
18. desember 2006 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd

Dýrðarsöngur í Ketilhúsinu

Kórtónleikar: Hymnodia, Kammerkór Akureyrarkirkju Hljóðfæraleikur: Helena Bjarnadóttir, píanó og syngur í kórnum. Jóna Valdís Ólafsdóttir, þverflauta og syngur í kórnum. Stjórnandi: Eyþór Ingi Jónsson. Föstudaginn 8.12. 2006 , kl. 12.15. Á dagskrá; Lög um og eftir konur. Meira
18. desember 2006 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Dýrð sé tunglunum

Ljósvaki heldur jól næstum í hverri viku. Fótboltajól. Upp úr hádegi á keppnisdegi fer að grípa hann tilhlökkun – ekki ósvipuð þeirri og varð vart fyrir leiki þegar hann sjálfur sparkaði tuðru með takmörkuðum árangri fyrir löngu. Meira
18. desember 2006 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Ekkert aðventugargan

Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona syngur jólalög úr ýmsum áttum. Með henni syngja Drengjakór Reykjavíkur og karlakór skipaður Benedikt Ingólfssyni, Skarphéðni Þór Hjartarsyni, Þorvaldi Kr. Þorvaldssyni og Erni Arnarsyni. Meira
18. desember 2006 | Kvikmyndir | 465 orð | 1 mynd

Eragon fer í loftið

Leikstjóri: Stefan Fangmeier. Aðalleikendur: Edward Speleers, Sienna Guillory, Djimon Hounsou, Jeremy Irons, John Malkovich, Robert Carlyle, Rachel Weisz, Garrett Hedlund. 104 mín. Bandaríkin 2006. Meira
18. desember 2006 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kynbomban Pamela Anderson ætlar að fara með börnin sín á snjóbretti um jólin. Meira
18. desember 2006 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Beyoncé Knowle s hefur gefið í skyn að kærastinn hennar, rapparinn Jay-Z , sé ekki tilbúinn til þess að ganga í hjónaband. Talið var að hjónaleysin myndu jafnvel ganga í það heilaga um helgina, en fregnir herma að ekkert hafi orðið af því. Meira
18. desember 2006 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Smáskífa með lagi Mána Svavarssonar , Bing Bang úr Latabæ, er nú í níunda sæti breska vinsældalistans. Skífan fellur því um fimm sæti milli vikna, en hún sat í því fjórða um síðustu helgi. Yfir 100. Meira
18. desember 2006 | Fólk í fréttum | 440 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Angelina Jolie hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hafa fallið fyrir Brad Pitt á meðan hún var enn gift. Jolie, sem er 31 árs gömul hitti Pitt fyrst á undibúningsfundi fyrir kvikmyndina Mr. and Mrs. Smith árið 2003 og féll fyrir honum um leið. Meira
18. desember 2006 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Lay Low og Pétur Ben á Dillon

ÚTVARPSSTÖÐIN XFM stendur fyrir tónleikaröð sem nefnist Jólaserían 2006 og hefst á Dillon við Laugaveg í kvöld, en tónleikar verða á hverju kvöldi fram að jólum. Á lokakvöldinu á Þorláksmessu spila Brain Police og Dr. Meira
18. desember 2006 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Leitað á óperugestum

GESTIR frumsýningar á uppfærslu Þýsku óperunnar (Deutsche Oper) á Idomeneo eftir Mozart í kvöld munu þurfa að tæma vasa sína og skilja alla málmhluti eftir áður en þeir ganga í áhorfendasalinn, og þurfa að vera viðbúnir að forða sér í hvelli –... Meira
18. desember 2006 | Fólk í fréttum | 408 orð | 15 myndir

Magnaður Matisse og Megas ,,mainstream"

Helgargleðin hófst snemma að þessu sinni með ljúfum snæðingi á Tapasbarnum á fimmtudagskvöldið þar sem smáréttum nautabanans var slátrað við kertaljós í góðra vina hópi. Meira
18. desember 2006 | Menningarlíf | 543 orð | 1 mynd

Málið ræktað í París

ÞEGAR upp er staðið, þá tókst þetta afar vel", sagði Tómas Ingi Olrich, sendiherra í Frakklandi, um málþing sem sendiráðið stóð fyrir 2. desember. Meira
18. desember 2006 | Menningarlíf | 647 orð | 2 myndir

Ofvaxin lítil mynd

Stuttmynd Ísoldar Uggadóttur, Góðir gestir eða Family Reunion, er á meðal þeirra stuttmynda sem hefur verið boðin þátttaka á hinni virtu Sundance-kvikmyndahátíð á næsta ári. Alls verður 71 stuttmynd sýnd á hátíðinni en myndirnar voru valdar úr 4. Meira
18. desember 2006 | Bókmenntir | 272 orð | 1 mynd

Sál og mál

SÁL og mál eftir Þorstein Gylfason er komin út hjá Heimskringlu, háskólaforlagi Máls og menningar. Í ritinu hefur umfjöllun um sálarfræði forgang þótt víðar sé komið við, ekki síst í málspeki með áherslu á sannleika og skiling. Meira
18. desember 2006 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Spaðar – tónlistarinnar vegna

Geisladiskur Spaða sem nefndur er Stundaglasaglaumur. Meira
18. desember 2006 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Steinar Bragi les í Þjóðmenningarhúsi

EINN af öðrum tínast spennusagnahöfundarnir í Þjóðmenningarhúsið á aðventunni og skjóta áhlýðendum skelk í bringu með hrollvekjandi upplestri úr nýjum verkum sínum. Allir eru þeir þátttakendur í upplestrarseríunni Jólahrollur í hádeginu sem hófst 12. Meira

Umræðan

18. desember 2006 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

9 hvalir eða 667.000 Írakar

Jörmundur Ingi fjallar um hvalveiðar og Íraksstríðið: "Ekki get ég skorið úr um það hvort hvalir eru í bráðri útrýmingarhættu vegna veiða, eða offjölgunar. Vísindamenn eru hinsvegar sammála um að mannkynið sé í útrýmingarhættu, bæði vegna offjölgunar og gróðurhúsaáhrifa." Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Barnanna vegna

Helga Sigrún Harðardóttir skrifar um fátækt á Íslandi: "...framfærslugrunnur er einn þeirra þátta sem geta hjálpað okkur að setja viðmið um grunnframfærslu fjölskyldnanna í landinu." Meira
18. desember 2006 | Bréf til blaðsins | 185 orð

GKK gegn kúgun kvenna

Frá Jóni Ármanni Héðinssyni: "UNDANFARNA daga hefur staðið yfir átak gegn margvíslegri kúgun kvenna hér á landi. Sama má seggja um löndin innan ESB, en ef til vill í mun víðari skilningi. Það eru góð rök fyrir því. Hinn 29. nóvember síðastliðinn var sérstaklega mikil umræða um..." Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Innrásin í Írak var ólögmæt

Björgvin Guðmundsson fjallar um Íraksstríðið: "Margir Framsóknarmenn hafa gert sér það ljóst fyrir löngu, að stuðningur tvímenninganna og Íslands við Íraksstríðið er það mál, sem hefur farið einna verst með Framsóknarflokkinn á undanförnum árum." Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 1378 orð

"Ekki benda á mig sagði varð stjórinn"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi greinargerð frá Kristni Bjarnasyni hæstaréttarlögmanni: "Undanfarna daga hefur verið fjallað nokkuð um þá ákvörðun ríkissaksóknara og efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra að fella niður opinbera rannsókn... Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Réttlætisbyltingin

Kristján Hreinsson fjallar um hugarfarsbreytingu mannkynsins: "Ég held að bylting 21. aldarinnar verði hugarfarsbreyting sem mun koma fram sem réttlætisbylting." Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Trúboðsstöðvar og glæpir

Reynir Harðarson skrifar um starf presta í grunnskólum: "Þegar boðberar boðandi trúfélags eru komnir með skrifstofu og viðveru í skólum eru skólarnir orðnir trúboðsstöðvar." Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Um fátækt

Þórður Ingimarsson skrifar um ástæður fátæktar: "Fátæktarvandinn verður því tæpast leystur án þess að bæði stjórnsýslustigin komi að honum með einhverjum hætti..." Meira
18. desember 2006 | Velvakandi | 682 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Á vegurinn að gæta ökumannsins? UNDARLEG finnst mér sú almenna skoðun að vegurinn valdi tjóni. Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Viðskiptafræðingar og stéttarfélög

Guðjón Viðar Valdimarsson fjallar um aðild viðskiptafræðinga að stéttarfélögum: "...ef maður sér sér hag í að vera í stéttarfélagi, þá er nokkuð augljóst að það yrði í félagi þar sem að hagsmunir félagsmanna færu nokkuð vel saman." Meira
18. desember 2006 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Öll krabbameinsleit sé á einum stað

Haukur Þorvaldsson svarar grein Kristjáns Sigurðarssonar, sviðsstjóra Krabbameinsfélags Íslands: "Þess vegna styð ég þessa hugmynd framkvæmdastjórnar LSH að færa brjóstakrabbameinsleitina á spítalann." Meira

Minningargreinar

18. desember 2006 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Axelma Jónsdóttir

Axelma Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. desember 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu hinn 5. desember sl. Foreldrar hennar voru Jón Tómasson og Guðrún S. Hákonardóttir. Axelma átti átta systkini. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2006 | Minningargreinar | 4422 orð | 1 mynd

Ástmar Örn Arnarson

Ástmar Örn Arnarson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 29. október 1957. Hann lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 9. desember síðastliðinn. Móðir hans er Sólbjört Gestsdóttir, f. 11.2. 1934, gift Svavari Fanndal Torfasyni, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2006 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Guðmundur Ragnar Einarsson

Guðmundur Ragnar Einarsson fæddist á Mið-Tungu í Tálknafirði 15. janúar 1917. Hann lést 1. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 8. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2006 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

Ingileif Ágústa Jóhannesdóttir

Ingileif Ágústa Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1918. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 8. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 23. desember 1889, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2006 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Sesselja Björg Helgadóttir

Sesselja Björg Helgadóttir fæddist á Hjallhóli á Borgarfirði eystri 18. júní 1944. Hún lést á heimili sínu, Vesturvangi 38 í Hafnarfirði, hinn 13. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Steinsdóttir, f. 5. júní 1919, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. desember 2006 | Sjávarútvegur | 117 orð

Farsæl lausn

Stjórn Fiskifélags Íslands hefur samþykkt ályktun í tilefni af afgreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna á fiskveiðiályktun og stjórnun fiskveiða á úthöfunum: "Undanfarna mánuði hafa fulltrúar Íslands unnið mikið og gott starf í óformlegum... Meira
18. desember 2006 | Sjávarútvegur | 177 orð

Gild rök gegn banni

John Connelly, sem er forseti National Fisheries Institute (NFI) í Bandaríkjunum, fiskifélags Bandaríkjanna, og framkvæmdastjóri International Coalition of Fisheries Association, alþjóðasamtaka fiskifélaga, tekur undir sjónarmið Íslendinga í... Meira
18. desember 2006 | Sjávarútvegur | 312 orð | 1 mynd

Leiguverðið sveiflast með gengi krónunnar

LEIGUVERÐ á þorski í báðum fiskveiðistjórnunarkerfunum hefur á síðustu árum sveiflazt í takt við gengi krónunnar. Það fór hæst á árinu 2002 í um 180 krónur á kílóið, lækkaði síðan niður í 100 krónur á haustmánuðum 2003 og er loks nú um 160 krónur. Meira
18. desember 2006 | Sjávarútvegur | 569 orð | 1 mynd

Mikið vill meira

Norðmenn hafa nú af því áhyggjur að erfiðlega geti gengið að ná samkomulagi milli landanna fimm sem nýta norsk-íslenzka síldarstofninn. Það er ekki nema von. Meira
18. desember 2006 | Sjávarútvegur | 479 orð | 3 myndir

Myndir Sigurgeirs hápunktur afmælis VSV

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum borgar um milljarð í laun á ári og útsvarið skilar bænum um 130 milljónum. Við þetta bætast 15 milljónir í fasteignagjöldum. Bara þessi framlög duga til að reka alla leikskólana með 69 starfsmönnum og um 190 börnum. Meira

Viðskipti

18. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Baugur kaupir í All Saints í Bretlandi

BAUGR Group hefur keypt hlut í breska tískuhúsinu All Saints. Í tilkynningu frá All Saints er ekki gefið upp hve stóran hlut Baugur hefur keypt, en tekið er fram að um sé að ræða þýðingarmikinn minnihluta. Meira
18. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Húsnæðisliður í heimilisútgjöldum hækkar

HLUTUR húsnæðis, hita og rafmagns í útgjöldum heimilanna hér á landi jókst á milli áranna 2003 og 2005 úr 23% í 25%. Hlutfall matar og drykkjarvöru í heimilisútgjöldunum dróst hins vegar saman úr rúmum 14% árið 2003 í tæp 13% árið 2005. Meira
18. desember 2006 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

SEC leggur til að slakað verði á kröfum

BANDARÍSKA fjármálaeftirlitið (The Securities and Exchange Commission, SEC) hefur ákveðið að leggja til að slakað verði á kröfum sem skráð hlutafélög þurfa að uppfylla. Tilgangurinn er að draga úr ýmsum kostnaði félaganna. Meira

Daglegt líf

18. desember 2006 | Daglegt líf | 560 orð | 6 myndir

Afskaplega flottur piparkökuarkitektúr

Piparkökubakstur er ómissandi hjá mörgum fyrir jólin en sumir láta sér ekki nægja litlu kökurnar heldur byggja heilu húsin og hallirnar og skreyta listavel með marglitum sykurblöndum og öðru sælgæti. Unnur H. Meira
18. desember 2006 | Daglegt líf | 122 orð | 7 myndir

Dekrað við dýrin á jólunum

Eftir Sigrúnu Söndru Ólafsdóttur Þegar kemur að jólum má ekki gleyma gæludýrunum á heimilinu. Í dýraverslunum er nú hægt að fá úrval gjafa og gómsætt nammi sem er sérstaklega gert fyrir dýrin. Meira
18. desember 2006 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Ilmur Antoinette á markað

Franskur ilmvatnsgerðarmaður hefur nú endurskapað ilmvatn sem María Antoinette á að hafa notað meðan allt lék í lyndi við frönsku hirðina. Eins og þekkt er var drottningin hálshöggvin árið 1793 þegar franska byltingin stóð sem hæst. Meira
18. desember 2006 | Daglegt líf | 514 orð | 2 myndir

Losnaði við stress í kringum jólin

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Um síðustu jól ferðuðumst við fjölskyldan í þrjár vikur um Kenía og ég held að það sé hluti af því sem jafnvel má kalla æðruleysi gagnvart jólum og jólaundirbúningi. Við erum þannig bara ákveðin í að "njóta". Meira
18. desember 2006 | Daglegt líf | 611 orð | 2 myndir

Markvissar gjafir til góðgerðarmála

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is E itt af því fallega sem einkennir hinn dimma desembermánuð hér á landi er umhyggjan sem landinn á svo auðvelt með að sýna náunga sínum á aðventunni og viljinn til þess að rétta honum hjálparhönd. Meira
18. desember 2006 | Daglegt líf | 583 orð | 3 myndir

Nammibitarnir gleðja gæludýrin

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
18. desember 2006 | Daglegt líf | 481 orð | 2 myndir

Saman í fótabað

Umm...það er unaðslegt í amstri dagsins að bregða sér einn eða með sínum heittelskaða, vinum eða vinnufélögum í fótabað og fá nudd á herðar, hendur, bak og höfuð á meðan. Og að því loknu fótanudd. Meira

Fastir þættir

18. desember 2006 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vit fyrir makker. Meira
18. desember 2006 | Í dag | 542 orð | 1 mynd

Efasemdir um gildi sannleikans

Róbert H. Haraldsson fæddist í Reykjavík 1959. Hann lauk stúdentsprófi frá FB 1980, BA-gráðu í heimspeki og sálarfræði frá Háskóla Íslands 1985, meistaragráðu í heimspeki frá Pittsburg-háskóla 1991 og doktorsgráðu frá sama skóla 1997. Meira
18. desember 2006 | Fastir þættir | 27 orð

Gætum tungunnar

Sumir segja : Það sem oftast er uppi á teningnum. Aðrir segja fremur : ... er upp á teningnum. (Ath.: er upp s.s. snýr upp, veit upp. Meira
18. desember 2006 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Jólaljós – styrktartónleikar kirkjukórs Lágafellssóknar

Stórtónleikar kirkjukórs Lágafellssóknar í Mosfellsbæ verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 20. desember kl. 20. Meira
18. desember 2006 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Jólastemning í Dómkirkjunni

Jóla- og hátíðarsöngtónleikar verða haldnir í Dómkirkjunni mánudaginn 18. desember kl. 20. Flytjendur eru Hulda Guðrún Geirsdóttir sópran, Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Julian Hewlett píanóleikari. Fluttir verða jóla-dúettar, sönglög og aríur. Meira
18. desember 2006 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Jólasýning Smiðjunnar

Jólasýning Smiðjunnar – Listhúss, Ármúla 36, stendur nú yfir. Gömlu meistararnir í bland við yngri listamenn, þ.ám. Þorvald Skúlason, Jón Stefánsson, Jóhann Briem, Kjarval, Hafstein Austmann, Valgarð Gunnarsson og Tolla, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
18. desember 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
18. desember 2006 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 O-O 8. Be2 b6 9. O-O Bb7 10. Dd3 e6 11. Bg5 De8 12. De3 Rd7 13. Hfe1 Hc8 14. a4 a5 15. Bb5 f6 16. Bh4 Kh8 17. Had1 g5 18. Bg3 h6 19. h4 c6 20. Bd3 g4 21. Rd2 Dh5 22. Meira
18. desember 2006 | Í dag | 151 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Veðráttan undanfarið hefur valdið miklum uppblæstri sunnanlands. Hver er landgræðslustjóri? 2 Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri ætlar ekki að bjóða sig fram til þings að nýju. Hvar er hann sveitarstjóri? Meira
18. desember 2006 | Fastir þættir | 316 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er geysilega hrifinn af hugmyndinni um jarðgöng til að tengja nýju hverfin norðan við Reykjavík við höfuðborgina. Meira

Íþróttir

18. desember 2006 | Íþróttir | 414 orð

Birgir Leifur náði sér ekki á strik á lokadegi í S-Afríku

ERNIE Els frá S-Afríku sigraði á SA Airways-golfmótinu í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Els lék á 65 höggum í gær á lokadegi mótsins og vann upp þriggja högga forskot sem Trevor Immelman landi hans hafði þegar keppni hófst í gærmorgun. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Börsungum mistókst ætlunarverkið

BARCELONA tókst ekki að verða heimsmeistari félagsliða í gær þegar liðið tapaði, 1:0, í úrslitum fyrir brasilíska liðinu Internacional. Barcelona var sterkara liðið og fékk nokkur færi en tókst ekki að nýta þau. Eina mark leiksins kom á 82. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 591 orð | 1 mynd

Curbishley byrjaði með óvæntum sigri á United

WEST Ham setti heldur betur strik í reikninginn hjá Manchester United í gær með því að sigra, 1:0, í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Upton Park. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 1306 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Everton – Chelsea 2:3 Mikel Arteta 37...

England Úrvalsdeild: Everton – Chelsea 2:3 Mikel Arteta 37. (víti), Joseph Yobo 64. – Michael Ballack 49., Frank Lampard 81., Didier Drogba 87. – 33.970. Manchester City – Tottenham 1:2 Joey Barton 64. – Calum Davenport 16. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Fínn fimm marka útisigur hjá Flensburg

LÆRISVEINAR Viggós Sigurðssonar í Flensburg unnu í gær góðan útisigur á Magdeburg, 34:29, í uppgjöri tveggja af efstu liðunum í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Fjögur í Barcelona

ÓLAFUR Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad Real í fyrrakvöld þegar lið hans gerði jafntefli, 36:36, við Barcelona á útivelli í sannkölluðum stórleik í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Tvö markanna gerði Ólafur úr vítaköstum. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

FCK náði í gær tveggja stiga forystu í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að sigra botnliðið Lemvig auðveldlega, 36:28. Arnór Atlason skoraði 4 mörk fyrir FCK og Gísli Kristjánsson eitt. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson , 18 ára Eskfirðingur og unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, var í leikmannahópi Hearts á laugardaginn, þegar liðið tapaði, 0:1, fyrir Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Pamesa Valencia , liðið sem Jón Arnór Stefánsson leikur með á Spáni , komst upp í sjötta sæti deildarinnar um helgina þegar það lagði Crupo Capitol Valladolid 79:61. Jón Arnór var í byrjunarliðinu og lék í 24 mínútur. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Margrét Lára Viðarsdóttir lék síðasta hálftímann með Duisburg þegar lið hennar vann Wolfsburg á útivelli, 2:0, í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 741 orð | 1 mynd

Haukar – Njarðvík 99:104 Íþróttahúsið á Ásvöllum, úrvalsdeild...

Haukar – Njarðvík 99:104 Íþróttahúsið á Ásvöllum, úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 17. desember 2006. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 622 orð | 2 myndir

Hreiðar Levý lokaði á Framara

HVER einasti leikur er mjög mikilvægur í DHL-deild karla og leikur Akureyrar og Fram á laugardaginn var engin undantekning enda var barist til síðasta manns. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Kári kominn til Charlton

KÁRI Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Djurgården í Svíþjóð, fór í gær til Englands og dvelur þar hjá úrvalsdeildarliðinu Charlton Athletic til föstudags. Charlton hefur fylgst með Kára í nokkurn tíma og fengið um hann góð meðmæli, m.a. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 367 orð

Keflavík fyrst liða til að leggja Hauka að velli

KEFLAVÍK skaust í gærkvöldi í efsta sætið í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar, sem höfðu ekki tapað leik, komu í heimsókn og urðu að játa sig sigraða í fyrsta sinn í vetur. Keflavík gerði 92 stig en Haukar 85. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 773 orð | 1 mynd

Keflvíkingar höfðu betur gegn Grindvíkingum

KEFLVÍKINGAR unnu nágranna sína úr Grindavík, 90:86, í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og skutust með því upp í fjórða sætið með 14 stig líkt og Njarðvík sem vann góðan sigur, 104:99, gegn Haukum í Hafnarfirði. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Liverpool í þriðja sætið

LIVERPOOL lyfti sér upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn með því að vinna öruggan sigur á Charlton í London, 3:0. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 582 orð | 2 myndir

Meistaraefnin á toppinn

VALSMÖNNUM, sem spáð var Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik karla í haust, tókst á laugardaginn að komast í toppsæti deildarinnar, og halda þeir með eins stigs forskot inn í sex vikna hlé sem gert verður á deildarkeppninni vegna... Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

Mikill léttir að vinna

"ÉG var nú svona tiltölulega rólegur í síðari hálfleik, var miklu stressaðri í þeim fyrri," sagði Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands og stjórnarformaður West Ham, í samtali við Morgunblaðið eftir 1:0-sigur liðsins á efsta... Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Norðmenn héldu Evrópumeistaratitlinum

NORSKA kvennalandsliðið varði Evrópumeistaratitil sinn í handknattleik í gær þegar það lagði heimsmeistara Rússa 27:24 í úrslitaleiknum í mótinu sem fram fór í Svíþjóð. Það var fátt sem benti til þess í upphafi leiks að Norðmenn næðu að leggja Rússa. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Nýtt félagsmet hjá Inter

INTER frá Mílanó setti nýtt félagsmet í gær með því að sigra Messina, 2:0, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Þetta var níundi sigur Inter í röð í deildinni og liðið náði með því tíu stiga forskoti um tíma. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

"Mikil vinna framundan"

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HAUKAR lyftu sér af mesta hættusvæðinu í úrvalsdeild karla í handknattleik með 33:29-sigri á Fylkismönnum en liðin áttust við á Ásvöllum. Árbæjarliðið, sem lék sinn fyrsta leik undir stjórn Ólafs B. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Sevilla hirti efsta sætið

SEVILLA nýtti sér fjarveru Barcelona frá umferð helgarinnar í spænsku 1. deildinni til að hirða toppsætið af Katalóníuliðinu. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Slagsmál í Madison Square Garden

TIL handalögmála kom milli leikmanna New York Knicks og Denver Nuggets þegar liðin mættust í fyrrinótt í Madison Square Garden. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Sýndum styrk og ákveðni

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleiknum gegn Portsmouth í dag en liðin gerðu þá jafntefli, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni, eftir að Portsmouth hafði komist tveimur mörkum yfir í upphafi... Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Te-Pe mótið Alþjóðlegt skíðamót í Hlíðarfjalli: Stórsvig kvenna: Íris...

Te-Pe mótið Alþjóðlegt skíðamót í Hlíðarfjalli: Stórsvig kvenna: Íris Guðmundsdóttir, Akureyri 2.10,66 Salome Tómasdóttir, Akureyri 2.12,19 Masa Kacil, Slóveníu 2.14,28 Stórsvig karla: Björgvin Björgvinsson, Dalvík 1.58,68 Simen Rogerberg, Noregi 2. Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

Valur – HK 25:22 Laugardalshöllin, úrvalsdeild karla, DHL-deildin...

Valur – HK 25:22 Laugardalshöllin, úrvalsdeild karla, DHL-deildin, laugardaginn 16. desember 2006. Gangur leiksins : 0:1, 4:3, 7:6, 10:7, 11:9, 14:10 , 16:11, 20:13, 20:16, 21:19, 24:21, 25:22 . Meira
18. desember 2006 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Þegar Stjarnan stal stigunum

Eftir Svan Má Snorrason "ÉG veit varla hvað ég á að segja – ég á varla orð og er eiginlega búinn á því nákvæmlega núna. Við köstuðum frá okkur sigrinum á grátlegan hátt og liðið fór á taugum í blálokin og það nýttu Stjörnumenn sér auðvitað. Meira

Fasteignablað

18. desember 2006 | Fasteignablað | 374 orð | 2 myndir

Bjarkarás 1–29

Garðabær Valhöll fasteignasala er með í sölu glæsilegar séríbúðir, samtals 30 íbúðir í sjö húsum, á einstaklega góðum stað við Bjarkarás í Garðabæ. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 397 orð | 3 myndir

Engin jól án laufabrauðs

Eins og gjarnan er um flest allar gamlar matarhefðir, sem borist hafa til okkar nútímamanna með gangi kynslóðanna, er uppruni laufabrauðsins hulin í hálfrökkri fortíðarinnar. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 184 orð | 3 myndir

Esjugrund 39

Kjalarnes Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 Kópavogi er með í sölu vandað og mjög gott 192,7 m2, þar af bílskúr 47,5 m2, einbýlishús á einni hæð á sjávarlóð við Esjugrund á Kjalarnesi. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 554 orð | 1 mynd

Fasteignasjónvarpið nýtur þegar mikilla vinsælda

,,Það voru margir sem töldu mig brjálaðan að leggja út í þetta ævintýri", segir Hlynur Sigurðsson stofnandi Fasteignasjónvarpsins. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 524 orð | 6 myndir

Gler í Bergvík

Gler er stórt hluti af umhverfi okkar. Sigrún Ó. Einarsdóttir rekur hið þekkta glerblástursverkstæði Gler í Bergvík. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 667 orð | 1 mynd

Helstu skyldur eigenda fjöleignarhúss

Helstu skyldur eigenda fjöleignarhúss Réttindum og skyldum eigenda í fjöleignarhúsi verður að mörgu leyti jafnað við rétt annarra fasteignaeigenda. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 615 orð | 3 myndir

Jólatré

Til að jólatréð haldist sem ferskast, haldi bæði ilmi og barri yfir hátíðina, þarf það að fá rétta meðferð. Best er að geyma tréð úti á köldum og skjólgóðum stað. Mikið frost getur dregið úr barrheldni grenitrjáa, þannig getur verið gott að skýla því,... Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 83 orð | 4 myndir

Jólatré í tímans rás

Jólatré hafa verið með ýmsu móti frá því þau fóru að tíðkast hér á landi. Þessi siður kom hingað frá Danmörku eins og fleira, enda ekki nema von, Ísland var jú dönsk nýlenda þar til 1944. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 301 orð | 5 myndir

Kannski verða jólin hvít og svört í ár

Hvít og svört jól í ár? Kristján Guðlaugsson talaði við Margréti Rafnsdóttur um málið. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 82 orð | 1 mynd

Klippiskreytingar í glugga Melaskóla

Hver man ekki eftir að hafa setið við eldhúsborðið sem barn og klippt út dúka og annað skraut. Með skærum pappír má búa til hina fegurstu skreytingar. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 968 orð | 3 myndir

Nú reynir á hitakerfin

Það er ekki oft sem kuldagráðan nær tveggja stafa tölu í byggð hérlendis, í það minnsta ekki á sunnanverðu landinu. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 97 orð | 5 myndir

Skóinn út í glugga?

"Jólasveinninn hefur lykil," sagði 2 ára drengur um daginn. Hann hafði þá gengið um íbúðina heima hjá sér og fullvissað sig um að allir gluggar væru lokaðir. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 275 orð | 1 mynd

Skólavörðustígur 29

Reykjavík | Fasteignamiðlun er með í einkasölu 210 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara á eignarlóð. Aðalíbúð sem er á 1. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 208 orð | 2 myndir

Vesturbrún 28

Reykjavík | Fasteign.is er með í sölu glæsilegt einbýlishús alls 406 fm á einum langbesta staðnum í Laugarásnum staðsett með gríðarlegu útsýni frá Snæfellsjökli og austur til Hengils ásamt Laugardalnum og víðar. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 650 orð | 3 myndir

Virkjun byggir stálgrindahús

Niðri við Sundahöfn er verið að undirbúa grunninn að 4.000 fermetra stálgrindahúsi og skammt undan stendur 5.700 fermetra lagerbygging, sem fyrirtækið Virkjun byggði árið 2004. Meira
18. desember 2006 | Fasteignablað | 163 orð | 2 myndir

Þingholtsstræti 30

Reykjavík Fasteignasalan Borgir er með í sölu fallega og vel skipulagða íbúð á 1. hæð á eftirsóttum og rólegum stað í Miðborginni. Húsið er 9 íbúða fjölbýli í lyftuhúsi, staðsett á móti gamla bókasafninu við Þingholtsstræti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.