Greinar fimmtudaginn 28. desember 2006

Fréttir

28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

4.000 jólagjafir söfnuðust

GÓÐGERÐARSÖFNUN á jólagjöfum handa börnum á Íslandi stóð yfir á síðustu vikum í Kringlunni og í ár söfnuðust um 4.000 pakkar. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Alcan gefur íbúum geisladisk

ALCAN hefur sent öllum hafnfirskum heimilum disk með upptöku af tónleikum Björgvins Halldórssonar og Sinfóníuhljómsveitarinnar í haust. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Allir starfsmenn Norðuráls í lyfjapróf

ALLIR starfsmenn Norðuráls, sem eru um 400 talsins, munu eftir áramótin gangast undir lyfjapróf og hefur fyrirtækið jafnframt ákveðið að framvegis verði slík próf framkvæmd reglulega og verði tilviljun látin ráða því hvaða starfsmenn gangast undir... Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Árlegt hóf ÍRA

ÁRLEG úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fer fram í hófi sem haldið verður í Íþróttahöllinni í dag, fimmtudag, kl. 16. Öllum Akureyringum er unnið hafa til Íslandsmeistaratitils á árinu 2006 verður afhentur minnispeningur. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Áætlunin á ábyrgð íslenska ríkisins

"VEL gengur að undirbúa viðbragðsáætlunina," segir Þorgeir Pálsson, flugmálastjóri og verðandi forstjóri Flugstoða ohf. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 86 orð

Bendla Yukos-menn við morð

Moskva. AP. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Bílver og Bernhard opna nýtt þjónustuhús

Akranes | Bílver á Akranesi, sem um árabil hefur rekið bílaverkstæði, bílasölu og verið umboðsaðili fyrir bílaumboð Bernhards, opnaði á dögunum nýtt þjónustuhús við Innnesveg 1 á Akranesi. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Brautskráning stúdenta frá FG

MEÐAL 38 nýstúdenta sem útskrifuðust frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 20. desember sl. voru nokkrir sem luku námi eftir þriggja og hálfs árs nám. Þeir voru í svonefndum HG-hóp sem starfar u ndir kjörorðunum Hópur – h raði – g æði . Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Brenndist illa á baki

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, þingmaður og stjórnarformaður Orkuveitunnar, hlaut annars stigs brunasár á baki sl. fimmtudag og hefur verið á spítala síðan. Hann hlaut brunasárin þegar það kviknaði í skyrtu hans út frá kertaskreytingu. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Deloitte styrkir Krabbameinsfélagið

Í STAÐ þess að senda viðskiptavinum sínum hefðbundin jólakort í ár hefur Deloitte ákveðið að láta andvirði þeirra renna til Krabbameinsfélagsins. Deloitte styrkir Krabbameinsfélagið um kr. 500. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ekki grundvöllur fyrir sölu lambakjöts til Bandaríkjanna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EINAR K. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fékk styrk úr Minningarsjóði Karls

SIGRÚN Magna Þórsteinsdóttir hlaut í gær árlegan styrk sem veittur er úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar tónlistarmanns. Þetta er í 15. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Félög í sveitinni gáfu tölvur í leikskólann

Rangárþing ytra | Foreldrafélag Leikskólans á Laugalandi í Holtum afhenti leikskólanum tvær tölvur að gjöf sem ætlaðar eru til notkunar fyrir leikskólabörn við leik og störf. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fiskurinn er léttari í kroppinn

FISKSALA tekur jafnan kipp milli jóla og nýárs enda eru landsmenn þá flestir búnir að fá nóg af þungmeltu kjöti og þrá að fá eitthvað léttara í kroppinn. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fiskur úr Barentshafi

VÍÐIR EA og Venus HF lönduðu frystum fiski úr Barentshafi á Akureyri í gær. Þeir voru með svipaðan afla eða um 7.000 kassa hvor. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Fleiri fíkniefnabrot

ÓLÍKT flestum öðrum brotum fjölgaði fíkniefnabrotum árið 2005 og hefur þessum brotum þá fjölgað stöðugt frá árinu 2001. Í heild fjölgaði fíkniefnabrotum um 58% árið 2005 samanborið við meðalfjölda brota síðustu fimm árin þar á undan. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 1001 orð | 1 mynd

Forsetinn sem átti að lægja öldurnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Repúblikaninn Gerald Ford, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, lést í fyrradag í hárri elli eftir að hafa verið við slæma heilsu árum saman. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Framfarir hjá Ísafjarðarbæ

Ísafjörður | Lokið er uppfærslu á Vigor fjárhagshugbúnaði hjá Ísafjarðarbæ og Vigor viðskiptahugbúnaði hjá Orkubúi Vestfjarða. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Frosti afi kominn til Moskvu

FROSTI afi hefur gert víðreist um Rússland að undanförnu, komið við í þorpum, bæjum og borgum um landið þvert og endilangt en í gær kom hann til Moskvu. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hafna yfirlýsingum bæjarstjóra

BÆJARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði segja skuldir og skuldbindingar bæjarsjóðs hafa aukist jafnt og þétt á undanförnum árum og að yfirlýsingar bæjarstjórans í fjölmiðlum undanfarið standist ekki. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr Minningarsjóði Þorvalds

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents. Styrkinn hlaut Sigurður Örn Aðalgeirsson, nemandi á þriðja ári í rafmagns- og tölvuverkfræði við Háskóla Íslands, fyrir hæstu meðaleinkunn að loknu öðru námsári. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Hvetur fólk til að draga það ekki að skipta

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "Ég hvet alla sem hafa fengið gjafir sem þeir ætla sér að skila til að gera það sem allra fyrst. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hækkun um 13% á árinu

HLUTABRÉFAVÍSITALA aðallista í Kauphöll Íslands hefur hækkað um 13% frá síðustu áramótum, eftir nokkrar sveiflur á árinu. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 165 orð

Íranar svara refsiaðgerðum

Teheran. AFP. | Íransþing samþykkti í gær frumvarp, sem skyldar stjórnvöld til að endurskoða samvinnu sína við Alþjóðakjarnorkustofnunina. Var það gert vegna þeirrar ákvörðunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna að beita Írana refsiaðgerðum. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Íslamistar búast til varnar í Mogadishu

Mogadishu. AP, AFP. | Hersveitir bráðabirgðastjórnarinnar í Sómalíu og eþíópskir hermenn náðu í gær á sitt vald mikilvægum bæ í suðurhluta landsins og settu síðan stefnuna á Mogadishu, höfuðborg landsins. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 1028 orð | 1 mynd

Íslendingar fá seint leið á að skjóta upp flugeldum

Eftir sölumet í fyrra hafa söluaðilar flugelda flutt inn um 30% meira af vörum í ár. Þeir reikna með að árið 2006 verði kvatt með látum sem aldrei fyrr. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Íslendingur ársins

TÍMARITIÐ Ísafold hefur útnefnt Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur sem Íslending ársins 2006. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Messa í Mjóafjarðarkirkju

Mjóifjörður | Milli fjörutíu og fimmtíu manns mættu til messu í Mjóafirði annan dag jóla. Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson messaði. Organisti var Ágúst Ármann Þorláksson, sem ásamt félögum úr kirkjukór Norðfjarðarkirkju leiddi messusöng. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Misjöfn viðbrögð við dómi yfir Saddam

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Viðbrögð við dauðadómnum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, og ákvörðun um, að hann skuli tekinn af lífi á næstu vikum, eru mjög misjöfn. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Námsstaða innan HSA

Egilsstaðir | Hrönn Garðarsdóttir læknir við Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum hefur fengið aðra af tveimur námsstöðum til sérfræðináms í heimilislækningum, sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsti nýverið. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Nemendur og starfsfólk Smáraskóla styrkja BUGL

NEMENDUR og starfsfólk Smáraskóla afhentu Barna og unglingageðdeild Landsspítalans jólagjöf nýlega. "Við völdum að færa BUGL gjöf þar sem nemendur við skólann hafa þurft á þjónustu BUGL að halda. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nýir ráðgjafar útskrifaðir

RÁÐGJAFARSKÓLI Íslands útskrifaði nemendur laugardaginn 16. desember síðastliðinn að lokinni haustönn 2006. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Nýr ferðarisi stefnir á skráningu á markaði

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is EIGENDUR hins nýstofnaða Northern Travel Holding stefna að því að skrá félagið á markaði innan tveggja ára, samkvæmt upplýsingum Pálma Haraldssonar, stjórnarformanns félagsins. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð

Olmert fyrirskipar árásir á Gaza

Jerúsalem. AFP, AP. | Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, fyrirskipaði ísraelska hernum í gær að hefja aftur árásir gegn palestínskum vígahópum á Gaza-svæðinu eftir að tveir ísraelskir unglingar særðust í eldflaugaárás. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

"Uppbygging og framfarahugur"

UPPBYGGING og framfarahugur einkennir fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007 sem afgreidd var í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar 19. desember, að því er segir í fréttatilkynningu frá Dalvíkurbyggð. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Reiði guðanna vakin?

Á ÞORLÁKSMESSU barst Ferðamálastofu lítill pakki frá konu í Kanada. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð

Skattur lækkar meðan gjöld hækka um áramót

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ALMENNINGUR ætti að finna fyrir lækkun á skattbyrði ríkisins frá næstu áramótum þegar tekjuskatturinn lækkar um eitt prósentustig og persónuafslátturinn hækkar. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð

Skemmdu skreytingar og sprengdu glugga

LÖGREGLUNNI í Reykjavík hafa borist nokkrar tilkynningar um skemmdarverk undanfarna daga og segir lögreglan að svo virðist sem ekki séu ekki allir í jólaskapi. Í úthverfi borgarinnar gátu nokkrir krakkar ekki stillt sig um að skemma jólaskreytingar. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Starfsmenn LSH drepa í

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús verður reyklaus vinnustaður frá áramótum og hefur starfshópur á vegum skrifstofu starfsmannamála LSH notað sl. ár til að undirbúa starfsmenn fyrir reykleysið. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Steypunni stýrt í mótin

Verktakar á suðvesturhorni landsins geta ekki kvartað í blíðunni sem nú er þessa síðustu daga ársins þar sem hitinn hefur farið allt upp undir tíu gráður. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 83 orð

Stjórn Bush vill friða ísbirni

Washington. AFP, AP. | Stjórn George W. Bush Bandaríkjaforseta lagði til í gærkvöldi að ísbirnir yrðu settir á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Stjórnin sagði að ísbirnir væru taldir í hættu vegna loftslagsbreytinga í heiminum, mengunar og ofveiði. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Streitan eins og landfarsótt

MARGIR Danir gera allt of miklar kröfur til sjálfra sín og afleiðingin er streita og alls kyns kvillar af hennar völdum. Kemur þetta fram í nýrri könnun en höfundar hennar líkja streitunni við viðvarandi landfarsótt. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Strætó úr Fellabæ

Egilsstaðir | Almenningssamgöngur hefjast á milli Fellabæjar og Egilsstaða þann 8. janúar 2007 og verða þær gjaldfrjálsar. Í upphafi verða farnar átta ferðir á dag, til reynslu í þrjá mánuði. Á þeim tíma verður gerð neytendakönnun, þ.e. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tími bókaskiptanna

NÓG var að gera í bókabúð Máls og menningar á Laugavegi í gær er viðskiptavinir mættu með jólabækurnar sem þeir vildu skipta. Fleira en bækur fer á skiptimarkaðinn og hvetja Neytendasamtökin fólk að draga það ekki að skila jólagjöfum og fá skipt. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Tjón vegna flóða og skriðufalla verður ekki að fullu ljóst fyrr en í vor

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ENGAR tilkynningar um tjón af völdum flóða eða skriðufalla nú fyrir jólin höfðu borist skrifstofu Bjargráðasjóðs í gær, að sögn Þórðar Skúlasonar framkvæmdastjóra sjóðsins. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Toyota færir sjúkrahúsum gjafir

SJÚKRAHÚSUM á fjórum af þeim fimm stöðum þar sem Toyota er með umboð voru færðar gjafir frá fyrirtækinu fyrir jól og fimmti staðurinn er ekki langt undan. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

TR gefur út sjálfvirk afsláttarkort

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins (TR) mun hefja sjálfvirka útgáfu á afsláttarkortum fyrir læknis- og heilsugæsluþjónustu nú um áramótin. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Tugir tonna af olíu í sjóinn

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is LJÓST er að umtalsvert magn af bæði svart- og dísilolíu fór í sjóinn við strand flutningaskipsins Wilson Muuga. Dæling á olíu úr skipinu hófst í fyrrinótt og stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Ungir drengir líklegastir til að fikta

"Á UNDANFÖRNUM árum hafa þetta langmest verið ungir strákar á bilinu tíu til átján ára sem hafa verið að slasast. Að stórum hluta er það vegna þess að þeir eru ekki með hlífðarfatnað en einnig sökum þess að þeir fikta mikið með sprengjurnar, t.a.m. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Útskrifað í Hamarssal í Flensborg

EINAR Birgir Steinþórsson skólameistari Flensborgarskólans brautskráði 39 stúdenta og 6 nemendur af sérsviði fjölmiðlunar á upplýsinga- og fjölmiðlabraut í nýjum sal skólans, Hamarssal. Einn var bæði útskrifaður sem stúdent og af fjölmiðlabraut. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Útsölurnar hafnar í einstaka búðum

ÚTSÖLUR hefjast sífellt fyrr eftir jólin. Í gær hófust t.d. útsala bæði hjá Ikea og Dressmann og í dag hefst útsalan í Debenhams. Að sögn Birtu Flókadóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, byrjar útsalan þar formlega 4. Meira
28. desember 2006 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vara við loftslagsbreytingum í Kína

Peking. AFP. | Loftslag í Kína mun fara hlýnandi á næstu áratugum og vatnsskortur fara vaxandi, að því er kínverskir ríkisfjölmiðlar höfðu eftir höfundum fyrstu skýrslu stjórnarinnar um áhrif loftslagsbreytinga sem nær til alls landsins í gær. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Veitt og sleppt í Aðaldal

VEIÐIMENN verða í sumar skyldaðir til að sleppa aftur öllum laxi sem veiðist á svæðum Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Viðrar vel til "loftárása"

VEÐURGUÐIRNIR virðast ætla að vera skotglöðum Íslendingum hliðhollir að þessu sinni en spáð er ágætisveðri á gamlárskvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni verður stillt veður víðast hvar og ætti að vera gott færi til að skjóta á loft flugeldum. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Vill fá fund í samgöngunefnd

JÓN Bjarnason, fulltrúi VG í samgöngunefnd Alþingis, óskaði í gær eftir því að boðað yrði til fundar í nefndinni vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem hann segir að upp komi í flugleiðsögn og flugumferðarstjórn í landinu um næstu áramót. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Vitni vantar

HARÐUR árekstur varð þriðjudaginn 26. desember klukkan 22.28 á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. Þarna rákust á grá Toyota Yaris fólksbifreið sem ekið var austur Borgartún og græn Opel Corsa fólksbifreið sem ekið var norður... Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Vodafone biðst afsökunar á sms

SÍMAFYRIRTÆKIÐ Vodafone sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni þar sem það er harmað að SMS-jólakveðja frá Domino's Pizza hafi borist viðskiptavinum fyrirtækisins á aðfangadagskvöld. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 573 orð | 1 mynd

Æ fleiri framhaldsskólanemar telja heimanám óþarft

HJALTI Jón Sveinsson, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, gerði að heimanám að umtalsefni við útskrift nemenda frá skólanum 20. desember. Hann segir að svo virðist sem æ fleiri telji heimanám óþarft. Á haustönn hófu 1. Meira
28. desember 2006 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir

Önnur höndin gefur en hin tekur

Fréttaskýring | Um áramótin lækkar tekjuskattur um eitt prósentustig og persónuafsláttur hækkar. Það er þó ekki víst að landsmenn allir muni almennt hafa meira handanna á milli eftir 1. janúar, enda búið að tilkynna um hækkanir víða hjá ríki og sveitarfélögum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2006 | Leiðarar | 366 orð

Mengunarslys og viðbúnaður

Flutningaskipið Wilson Muuga liggur hálfafkáralegt í fjörunni við Hvalsnes. Talið er að um 100 tonn af olíu séu í skipinu og var í gær unnið að því að dæla henni frá borði. Meira
28. desember 2006 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Raunveruleg vandamál

Hvernig ætli samkomulagið sé þessa dagana á milli ráðherra gömlu undirstöðuatvinnuveganna? Einar K. Meira
28. desember 2006 | Leiðarar | 457 orð

Sýnileg og aðgengileg lögregla

Greinilegt er að í skipulagi og starfsháttum hins nýja lögregluliðs höfuðborgarsvæðisins, sem tekur til starfa um áramót, er ekki eingöngu leitað leiða til hagræðingar heldur er með margvíslegum hætti komið til móts við gagnrýni og ábendingar um störf... Meira

Menning

28. desember 2006 | Leiklist | 920 orð | 1 mynd

Allt í upplausn

Höfundur: Evripídes. Þýðing: Kristján Árnason. Leikstjóri: Giorgos Zamboulakis. Tónlist: Atli Ingólfsson. Danshöfundur: Erna Ómarsdóttir. Leikmynd, búningar, gervi og grímur: Thanos Vovolis. Dramatúrg: Hlín Agnarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Meira
28. desember 2006 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Aþena kveður sér hljóðs í Neskirkju

KAMMERSVEITIN Aþena heldur sína fyrstu tónleika undir sínu gríska nafni í Neskirkju í dag kl. 17. Sveitin er þó ekki ný af nálinni og hljóðfæraleikararnir, sem flestir eru fastráðnir í Sinfóníuhljómsveit Íslands, hafa leikið saman lengi. Meira
28. desember 2006 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Bráðefnilegur sellisti í Laugarborg

SÆUNN Þorsteinsdóttir sellóleikari hefur vakið gríðarlega athygli fyrir leik sinn erlendis á undanförnum árum, en hún hefur búið í Bandaríkjunum frá sjö ára aldri. Í kvöld kl. 20. Meira
28. desember 2006 | Menningarlíf | 99 orð

Dagskrá BBC 3 rædd á þingi

"ER þetta ekki enn eitt dæmið um menningarlega forheimskun sem leiðir til lélegra útvarps? Meira
28. desember 2006 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Venju samkvæmt munu hlustendur Rásar 2 velja mann ársins um þessi áramót. Hægt er að greiða atkvæði með því að hringja í síma 568-7123 eða senda tölvupóst á 2006@ruv.is. Meira
28. desember 2006 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samkvæmt því sem fram kemur á vefsíðunni rottentomatoes.com mun Guillermo Del Toro standa í því þessa dagana að þrýsta á um gerð framhaldsmyndar Hell Boy , Hell Boy 2 . Meira
28. desember 2006 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn James Gandolfini , sem leikur mafíuforingjann Tony Soprano, segir að allir mafíukarakterar þurfi að vera feitir. Meira
28. desember 2006 | Fólk í fréttum | 179 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Óþekktur kaupandi keypti í fyrradag áritaða Bítlaplötu á uppboði fyrir 115 þúsund dali, jafnvirði nærri 8,3 milljóna króna. Meira
28. desember 2006 | Leiklist | 212 orð | 1 mynd

Frú Emilíu boðið á alþjóðlega leiklistarhátíð í Tallinn

LEIKSÝNINGIN 100 ára hús eftir Jón Atla Jónasson í uppsetningu leikhópsins Frú Emilíu er til sýningar á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni "Midwinter Night's Dream" sem Borgarleikhúsið í Tallinn í Eistlandi heldur 27. desember til 1. janúar 2007. Meira
28. desember 2006 | Kvikmyndir | 844 orð | 1 mynd

Hetjur og ekki hetjur

Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalleikendur: Ryan Phillippe, Jesse Bradford, Adam Beach, John Benjamin Hickey, John Slattery, Barry Pepper, Paul Walker, Robert Patrick. 132 mín. Bandaríkin 2006. Meira
28. desember 2006 | Myndlist | 467 orð | 1 mynd

Listin að gefa

Til 30. des. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11–17. Aðgangur ókeypis. Meira
28. desember 2006 | Myndlist | 536 orð

Meiri list í krotinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is AÐ UNDANFÖRNU hefur verið fjallað um stefnu Reykjavíkurborgar um veggjakrot. Þar er allt veggjakrot bannað og viðurlögum beitt gegn þeim sem það stunda. Meira
28. desember 2006 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Misheppnað sjónvarpskvöld

SJÓNVARPINU tókst illa upp að kvöldi annars í jólum. Efniviðurinn var ekki slæmur en tímasetningar og uppröðun misheppnuð. Ég var stödd í jólaboði þar sem þrjár kynslóðir voru saman komnar. Meira
28. desember 2006 | Myndlist | 575 orð | 2 myndir

Nýtur sín best í myrkri

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Í miðri jólaösinni, hinn 22. Meira
28. desember 2006 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Peter Björn og John með tónleika á Íslandi

SÆNSKA hljómsveitin Peter Björn og John mun spila á Nasa við Austurvöll 27. janúar nk. á vegum útvarpstöðvarinnar X-ins 97,7. Meira
28. desember 2006 | Tónlist | 658 orð | 2 myndir

"Ég fer í burtu í kvöld..."

Lokaorð manna við dánarbeðið eru misdramatísk, allt frá því að fela nánast í sér "svarið" til umkvartana um að það þurfi að bæta lýsinguna lítið eitt. Meira
28. desember 2006 | Bókmenntir | 454 orð | 1 mynd

Saga um góð gildi

Eftir Guðrúnu Helgadóttur. Myndir eftir Önnu Cynthiu Leplar. Vaka-Helgafell. Reykjavík. 2006 – 112 bls. Meira
28. desember 2006 | Tónlist | 429 orð | 1 mynd

Sigrún og Miriam leika í Selfosskirkju

"ÞEGAR ég var í Curtis tónlistarskólanum í Fíladelfíu komu þær systur, Miriam og Judith, í skólann þegar ég átti um það bil eitt ár eftir. Fjölskyldan var alltaf svo indæl við mig. Meira
28. desember 2006 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Spila til styrktar veikum börnum

TÓNLEIKAR til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna fara fram í Háskólabíói í kvöld. Uppselt er á tónleikana sem eru nú haldnir áttunda árið í röð. Meira
28. desember 2006 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Tan Dun semur fyrir Domingo

Fyrsti keisarinn , ný ópera eftir amerísk-kínverska tónskáldið Tan Dun, fær slaka dóma, en óperan var frumsýnd í Metropolitan-óperunni í New York á fimmtudagskvöldið, með Placido Domingo í aðalhlutverki. Meira
28. desember 2006 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Umstang á jólanótt

Leikstjórn: Tatjana Ilyina og Michael G. Johnson. Leikstjórn íslenskrar talsetningar: Guðfinna Rúnarsdóttir. Íslenskar leikraddir: Árni Beinteinn Árnason, Hanna Sif Sindradóttir, Örn Árnason og Sigurður Sigurjónsson. Bandaríkin/Þýskaland/Rússland, 80 mín. Meira

Umræðan

28. desember 2006 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Austfjarðagöng strax

Hættum að standa sem beiningamenn. Hrindum þessu sjálf í framkvæmd með nýrri hugsun um fjármögnun á Austurlandi og öðrum stöðum. Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Reykjavík

Ólafía Aðalsteinsdóttir fjallar um flugeldasölu og starfsemi Hjálparsveitar skáta: "Nú í tæplega fjörutíu ár hefur Hjálparsveit skáta í Reykjavík selt flugelda um áramót og enn einu sinni er beðið um stuðning borgarbúa við þessa helstu fjáröflun sveitarinnar – borgarbúum til heilla." Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Markvissari stuðningur við listir og menningu

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Það fé sem til þessa hefur runnið til bókmennta úr mörgum sjóðum verður nú veitt í einn öflugan sjóð, Bókmenntasjóð." Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Nokkrar tillögur að nafnbreytingu

Bryndís Björgvinsdóttir skrifar opið bréf til "Group 1627": "En ef Group 1627 hefur áhuga á því að líta á ofangreindar nafnatillögur þá verður tilgangur félagsins einnig að breytast..." Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 126 orð

Ríkisvæðing eða einkavæðing?

Á VEF sínum skrifar þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Össur Skarphéðinsson, þann 16. desember m.a. um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið og segir það "heimskulegt frumvarp menntamálaráðherra um einkavæðingu RÚV. Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Rollulýðveldi – bananalýðveldi

Kristján Guðmundsson fjallar um málefni eldri borgara: "Verði af framboði á vegum eldri borgara þarf að huga að því að ekki veljist til forystu fyrir samtökin aðilar sem eru á háum eftirlaunum eins og nú eru í forystusveit samtakanna ..." Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Styðjið hjálparsveitirnar

Bragi Björnsson fjallar um flugeldasölu og starfsemi Hjálparsveitar skáta: "Án þess mikla stuðnings sem almenningur sýnir hjálparsveitunum með kaupum á flugeldum væri ekki hægt að standa undir rekstri öflugra hjálparsveita sem eru nauðsynlegar Íslendingum." Meira
28. desember 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Tryggjum framtíð flugumferðarþjónustunnar

Sturla Böðvarsson svarar Jóni Bjarnasyni: "Flugstoðir ohf. eru stofnaðar til að viðhalda þeirri þýðingarmiklu starfsemi sem snýr að þjónustu við íslenskt flug og alþjóðaflug..." Meira
28. desember 2006 | Velvakandi | 425 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Jólakveðjur RÚV ÉG ER sammála Óla Þór sem skrifar í Velvakanda um jólakveðjur í RÚV. Það var svoleiðis í fyrra að frænka mín var svo veik að hún treysti sér ekki til að skrifa jólakort og sendi hún því öllum ættingjum og vinum jólakveðju í gegnum RÚV. Meira

Minningargreinar

28. desember 2006 | Minningargreinar | 2646 orð | 1 mynd

Gísli Haraldsson

Gísli Gunnlaugur Haraldsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1948. Hann lést á heimili sínu, Kleppsvegi 140 í Reykjavík, 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Gíslason skipstjóri, f. á Hofsósi í Skagafirði 27.2. 1923, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2006 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Hermann Björn Haraldsson

Hermann Björn Haraldsson fæddist á Hamri í Fljótum 20. mars 1947. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 18. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Haraldur Hermannsson, f. 22.4. 1923, og Guðmunda Hermannsdóttir, f. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2006 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

Karl Hermann Guðmundsson

Karl Hermann Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn 13. mars 1926. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Húsavík aðfaranótt laugardagsins 16. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónasson, f. 5.7. 1886, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2006 | Minningargreinar | 3116 orð | 1 mynd

Ragna Efemía Guðmundsdóttir

Ragna Efemía Guðmundsdóttir fæddist í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 23. nóvember 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks aðfaranótt 15. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sveinbjörnsson bóndi, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2006 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir

Sigríður Fanný Ásgeirsdóttir fæddist á Höfðahólum á Skagaströnd 14. febrúar 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 11. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Rafnsdóttir, f. 23. nóvember 1876, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. desember 2006 | Sjávarútvegur | 339 orð

Úthlutað 25 milljónum til rannsókna

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur úthlutað níu styrkjum samtals að upphæð 25 milljónir króna úr samkeppnisdeild Verkefnasjóðs sjávarútvegsins. Þetta er í samræmi við tillögur stjórnar deildarinnar. Jakob K. Meira

Daglegt líf

28. desember 2006 | Daglegt líf | 658 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Jólin eru rauð í ár, eins og sagt er. En heima hjá mér voru jólin samt hvít, eins og vera ber. Lítill snjóskafl er enn á stéttinni – að vísu mjög lítill, en ákveðið var á heimilinu að það væri nóg til þess að jólin teldust hvít! Meira
28. desember 2006 | Ferðalög | 151 orð | 1 mynd

Albanía hagkvæmasti valkosturinn í Evrópu

The New York Times hefur valið Albaníu sem hagkvæmasta valkostinn í ferðalögum. Þetta kemur fram á vef Aftenposten . Ekki alls fyrir löngu hefði verið fullkomlega óraunhæft að mæla með Albaníu sem áfangastað. Meira
28. desember 2006 | Daglegt líf | 444 orð | 1 mynd

Allar gyðjur boðnar velkomnar

Um leið og ég heyrði hann tala um þetta vissi ég að ég ætti að vinna eitthvað í þessu. Hann kveikti á einhverju í mér," segir Unnur Lárusdóttir um upphaf samstarfs hennar og Reynis Katrínarsonar, sem snýst um gyðjur. Meira
28. desember 2006 | Neytendur | 242 orð | 1 mynd

Bratz-dúkkur framleiddar í nauðungarvinnu

ÞAÐ verður sífellt erfiðara fyrir neytandann að vita hvort vara sem hann kaupir er framleidd af fólki sem býr við mannsæmandi vinnuaðstæður og fær sanngjörn laun. Meira
28. desember 2006 | Ferðalög | 741 orð | 5 myndir

Eins og úlfar í afmælisveislu í Baltimore

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Er þessi hópur frá Íslandi?" heyrði ég spurt út undan mér þar sem ég sat og hámaði í mig morgunmatinn. Ég var stödd á hótelinu Days Inn í Inner Harbor í Baltimore, kom þangað kvöldið áður. Meira
28. desember 2006 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Góðir félagar

ÞAU eru vel kunn flestum íslenskum börnum hollráð norska leikritaskáldsins Thorbjörns Egners úr Dýrunum í Hálsaskógi um að öll dýrin í skóginum eigi að vera vinir. Meira
28. desember 2006 | Ferðalög | 435 orð | 3 myndir

Hann var kallaður Signore Simone tartufo

Trufflu-hátíð mikil er árlega haldin í fjallaþorpinu Moncalvo á Ítalíu og ákvað Sigurrós Pálsdóttir að gera sér ferð á hátíðina og kynnast trufflunum betur. Meira
28. desember 2006 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Húmor er stundum heftandi

KÍMNIGÁFA og létt lund er ekki alltaf af hinu góða. Kanadísk rannsókn bendir til þess að þó að gott skap ýti undir sköpunargáfu geti það þvælst fyrir þegar á ríður að einbeitingin sé í lagi. Meira
28. desember 2006 | Daglegt líf | 121 orð

Jólasálmur Leifs

Hrafnista hélt sína fyrstu jólasálmakeppni meðal heimilisfólksins í ár. Leifur Eiríksson bar sigur úr býtum en hann verður 100 ára í sumar. Tilefnið var að í ár var í fyrsta sinn gefið út jólakort Hrafnistu og var jólaerindi Leifs prentað í kortið. Meira
28. desember 2006 | Neytendur | 387 orð | 2 myndir

Mikil breidd í verði flugeldapakka

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira
28. desember 2006 | Ferðalög | 78 orð | 1 mynd

Skemmtisiglingar fyrir börn

Þeir sem hafa álitið að skemmtisiglingar væru bara fyrir eldra og virðulegra fólk þurfa nú að hugsa upp á nýtt. Meira
28. desember 2006 | Daglegt líf | 248 orð | 1 mynd

Vinnur heima á meðan aðrir vinna úti

Á MEÐAN fólk er í vinnu fer hún um gólfin og hreinsar upp ryk, sand og ló, eftir því sem til fellur. Þarna er ekki verið að tala um heimilishjálp, nema í óeiginlegum skilningi sé. Meira

Fastir þættir

28. desember 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ára afmæli. 31. desember nk. verður fimmtugur Helgi Eggertsson...

50 ára afmæli. 31. desember nk. verður fimmtugur Helgi Eggertsson, Kjarri, Ölfusi. Í tilefni þess verður Helgi með heitt á könnunni í hesthúsinu í Kjarri frá kl. 11-14 á gamlársdag. Klæðnaður gesta miðast við... Meira
28. desember 2006 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

70 ára afmæli . Í dag, 28. desember, er sjötug Kolbrún G. Sigurðardóttir frá Ísafirði, Aðalstræti 9,... Meira
28. desember 2006 | Í dag | 591 orð | 1 mynd

Framgangur í viðræðum

Tómas H. Heiðar fæddist í Reykjavík 1962. Meira
28. desember 2006 | Fastir þættir | 22 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þeir heyrðu til hvors annars. RÉTT VÆRI: Þeir heyrðu hvor til annars . Leiðréttum börn sem flaska á... Meira
28. desember 2006 | Fastir þættir | 423 orð | 6 myndir

Lausnir á jólaskákþrautum

Í AÐFANGADAGSBLAÐI Morgunblaðsins voru birtar sex jólaskákþrautir. Hér koma lausnir á þeim. Skákþraut nr. 1 – Hvítur mátar í 2. leik. Sjá stöðumynd 1. 1. Da2 a) 1....Kg4 2. Dg2 mát; 1. ...Kg6 2. Dg8 mát. b) 1....Bh5-g4, f3, e2, d1 2. Dg8 mát;... Meira
28. desember 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
28. desember 2006 | Viðhorf | 909 orð | 1 mynd

"Já, ég er bara hér"

Róninn er stoltur af því að hafa aldrei notað fíkniefni og rauðvínsalkinn af að mæta alltaf í vinnuna. Meira
28. desember 2006 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Síðustu sýningardagar í Hafnarborg

Laugardaginn 30. desember er síðasta tækifærið til að skoða nokkrar sýningar sem hafa verið uppi í Hafnarborg í Hafnarfirði í desembermánuði. Meira
28. desember 2006 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bd7 6. f3 e5 7. Rb3 Be7 8. Be3 O-O 9. Dd2 a5 10. a4 Ra6 11. Bb5 Rb4 12. O-O Be6 13. Hfd1 d5 14. exd5 Rfxd5 15. Rxd5 Bxd5 16. Df2 Dc8 17. Rc5 Bc6 18. Rd7 Bxb5 19. axb5 Dxc2 20. Rxf8 Bxf8 21. Hac1 Db3 22. Meira
28. desember 2006 | Í dag | 149 orð

Spurt er ... ritstjorn@mbl.is

1 FL Group hefur eignast nær 6% hlut í móðurfyrirtæki stærsta flugfélags heims. Hvaða félag er það? 2 Kvikmyndin Köld slóð, sem frumsýnd verður í vikunni, hefur verið seld sænsku dreifingarfyrirtæki. Hver leikstýrir myndinni? Meira
28. desember 2006 | Fastir þættir | 1188 orð

Svör við jólabridsþrautum

Á aðfangadag jóla fengu lesendur sex úrspilsþrautir að glíma við þar sem aðeins tvær hendur sáust. Nú verður hulunni svipt af spilum varnarinnar og kannað hvernig til hefur tekist. Meira
28. desember 2006 | Fastir þættir | 340 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eins og líklega flestir Íslendingar hefur Víkverji borðað of mikið seinustu daga. Meira

Íþróttir

28. desember 2006 | Íþróttir | 323 orð

Charlton nokkrum sekúndum frá sigri

CHARLTON og Fulham skildu jöfn, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld, á The Valley, heimavelli Charlton í London. Þetta var fyrsti leikur Charlton undir stjórn Alans Pardews sem tók við sem knattspyrnustjóri félagsins á aðfangadag. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Eiður Smári og Margrét Lára best í knattspyrnu

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði og leikmaður með Barcelona á Spáni, og Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals og þýska liðsins Duisburgar, eru best Íslendinga í knattspyrnu. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 187 orð

Ellis látinn fara frá Keflavík

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn Tim Ellis leikur ekki meira með Keflvíkingum í vetur. Stjórn körfuknattleiksdeildar félagsins tilkynnti í gær að ákveðið hefði verið að láta hann fara þar sem hann hentaði liðinu ekki nægilega vel. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær er kominn í 15. sæti yfir markahæstu leikmenn Manchester United frá upphafi. Solskjær skoraði sitt 8. mark fyrir United á tímabilinu í sigrinum á Wigan í fyrradag og hefur þar með skorað 122 mörk fyrir félagið. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Örn Arnarson , sundmaður úr SH , var í gær útnefndur íþróttamaður Hafnarfjarðar árið 2006. Þessi viðurkenning var þá afhent í 24. skipti. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 672 orð | 1 mynd

Iverson fann fjölina

DALLAS Mavericks er með besta árangur allra liða í NBA-deildinni í körfuknattleik í Bandaríkjunum eftir jólatörnina en í fyrrinótt lagði liðið Charlotte Bobcats, 97:84. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

ÍR-ingar mæta fyrrverandi félögum

HANDKNATTLEIKSMENN úr röðum ÍR ætla að gera sér glaðan dag í annað kvöld, föstudagskvöld, klukkan 19 þar sem úrvalslið fyrrverandi leikmanna ÍR mætir leikmönnum sem skipa úrvalsdeildarlið ÍR-inga í dag. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 235 orð

José Mourinho er áhyggjufullur

JOSÉ Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að fjarvera miðvaðarins John Terry og markvarðarins Petr Cech hafi veikt mjög varnarleik liðsins. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 319 orð

KNATTSPYRNA England Charlton – Fulham 2:2 Darren Ambrose 19...

KNATTSPYRNA England Charlton – Fulham 2:2 Darren Ambrose 19., Darren Bent 45. – Brian McBride 13., Franck Queudrue 90. – 25.203. Staðan: Man. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 118 orð

Mikið horft á HM

MIKIÐ var horft á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í sumar og settu Þjóðverjar met í áhorfi þegar leikur liðsins við Ítala í undanúrslitum fór fram 4. júlí. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Naumur sigur hjá Gummersbach

STAÐAN á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik breyttist ekkert í gær þegar 17. umferðinni lauk. Kiel og Flensburg eru sem fyrr efst með 29 stig en síðan koma Hamburg og Gummersbach með 27 stig og Nordhorn og Magdeburg með 26. Lemgo tapaði mjög óvænt í gær og er með 21 stig í sjöunda sæti. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Nýliði ársins meiddist illa

CHRIS Paul, sem var valinn nýliði ársins í fyrra í NBA-deildinni, slasaðist í leik með New Orleans Hornets í fyrrinótt gegn Seattle Supersonics. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Ochoa efst í kjöri hjá AP

LORENA Ochoa frá Mexíkó var í fyrradag valin íþróttakona ársins af íþróttafréttamönnum AP -fréttastofunnar. Hún er 24 ára gömul og sigraði á sex mótum á bandarísku LPGA-kvennamótaröðinni í golfi og var að auki kjörin kylfingur ársins á LPGA. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Samuel Eto'o af stað í næsta mánuði

KAMERÚNINN Samuel Eto'o, framherji spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, er á góðum batavegi og að sögn lækna liðsins getur hann hafið æfingar með liðinu um miðjan næsta mánuð. Meira
28. desember 2006 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Tíu eru kallaðir en aðeins einn verður útvalinn

KJÖRI íþróttamanns ársins 2006 verður lýst í hófi á Grand hóteli Reykjavík um klukkan átta í kvöld. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta í 51. sinn sem SÍ stendur fyrir því. Meira

Viðskiptablað

28. desember 2006 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Atorka Group hefur selt allan hlut sinn í Hampiðjunni

ATORKA Group hefur selt allt hlutafé sitt í Hampiðjunni, um 109,3 milljón krónur að nafnverði, á genginu 7,65 krónur á hlut. Söluverðið var því um 836 milljónir króna. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 200 orð

Bjarni í boði Landsbankans

ÚTHERJI var eitt kvöldið á dögunum að færa sig á milli sjónvarpsstöðva er hann sá allt í einu Bjarna Ármannsson, forstjóra Glitnis, á skjánum. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Dýrt auglýsingabann

NÆSTSTÆRSTA skyndibitakeðja heims, Burger King, býst við því að auglýsingabann, sem taka mun gildi í Bretlandi á næsta ári, muni kosta fyrirtækið allt að 100 milljónum punda, um 14 milljarða íslenskra króna. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 90 orð

EasyJet og Oasis saman?

LÁGGJALDAFLUGFÉLÖGIN EasyJet og Oasis Hong Kong hafa átt í viðræðum um mögulegt samstarf félaganna í miðasölu, að því er kemur fram í frétt á bresku fréttaveitunni Times . Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 202 orð

Eina einkarekna flugfélag Færeyinga hætt starfsemi

STARFSEMI færeyska flugfélagsins Faroe Jet hefur verið hætt. Í tilkynningu segir að stjórn félagsins hafi ekki tekist að tryggja fjármagn til að halda rekstrinum áfram. Faroe Jet var eina einkarekna flugfélag Færeyja. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Fjármálastjóri hjá Þróunarsamvinnustofnun

HANNES Hauksson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands með aðsetur í höfuðstöðvum ÞSSÍ í Reykjavík. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 468 orð | 1 mynd

FL Group selur Sterling fyrir 20 milljarða króna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÞAÐ er skammt stórra högga á milli hjá FL Group. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Ford og Toyota ræða um aukið samstarf

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ALAN R. Mulally, forstjóri Ford bílaverksmiðjanna bandarísku, fór til fundar við Fujio Cho, stjórnarformann Toyota, í Japan í síðustu viku. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Fríverslun við Líbanon um áramót

NÚNA um áramótin gengur í gildi fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Líbanon, sem undirritaður var í Sviss árið 2004. Samningurinn kveður á um afnám tolla á iðnaðarvörum, sjávarafurðum og unnum sjávarafurðum. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Frumvarp á vorþingi

STEFNT er að því að leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um Íbúðalánasjóð á Alþingi á nýju ári, að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, aðstoðarmanns félagsmálaráðherra. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Galli á Windows Vista

MICROSOFT tilkynnti í vikunni öryggisgalla í Windows Vista, hinu nýja stýrikerfi félagsins. Í frétt Financial Times segir að gallinn sé áfall fyrir fyrirtækið sem hafi haft hugbúnaðinn í smíðum í yfir fimm ár. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Hlutur 365 í Wyndeham 34%

DAYBREAK Holdco Ltd., móðurfélag Wyndeham Press Group og dótturfyrirtæki 365 hf. hefur gefið út nýtt hlutafé sem nemur 64% af heildaratkvæðamagni félagsins. Kaupendur að hlutafénu eru FL Group og Landsbanki Íslands. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 423 orð | 1 mynd

Íslendingurinn á Wall Street

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞEIR ERU ekki margir Íslendingarnir sem vinna í hjarta hins vestræna kapítalisma, Wall Street í New York, og er óhætt að fullyrða að enginn þeirra sé jafnungur að árum og Einar Benediktsson. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 623 orð | 2 myndir

Kínverjar að ná fyrri styrk

Fréttaskýring | Landsframleiðsla í Kína hefur aukist um yfir 120% frá árinu 2000. Landsframleiðsla á Íslandi hefur á sama tíma aukist um 53%. Egill Ólafsson skoðaði kínverska undrið. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 68 orð

Krónan styrkist í miklum viðskiptum

GENGI íslensku krónunnar styrktist um 1% í miklum viðskiptum á millibankamarkaði í gær en gengisvísitalan sveiflaðist upp og niður allan daginn eða á bilinu 127,9 til 129,3 stig. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 1532 orð | 2 myndir

Litlar líkur á miklum hæk kunum

Fréttaskýring | Meiri ró hefur verið á fasteignamarkaðinum hér á landi á þessu ári en árið áður. Dregið hefur úr verðhækkunum og velta hefur einnig minnkað. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

LÍ mælir með kaupum í Straumi

GREININGARDEILD Landsbankans mælir með að fjárfestar kaupi í Straumi-Burðarási Fjárfestingarbanka í nýju verðmati sínu. Verðmatsgengið er 17,6 krónur á hlut að teknu tilliti til eigin hluta bankans en gengið var 17,10 við lokun markaða fyrir hátíðarnar. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

LSH fær afnot af Outcome

LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús, LSH, hefur samið við Outcome ehf. um afnot af Outcome vefkannanakerfinu fyrir svið og skrifstofur spítalans. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Markmaðurinn seldur

ANNARRARDEILDAR fótboltalið í Rúmeníu hefur boðið einn verðmætasta leikmann sinn í skiptum fyrir gasleiðslu inn í heimabæ liðsins. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Óttast ekki gaslokun

VLADIMIR Semashko, aðstoðarforsætisráðherra Hvíta-Rússlands, óttast ekki að rússneski olíurisinn Gazprom muni loka fyrir gas til landsins þann 1. janúar næstkomandi. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 89 orð

Portfarma með nýtt hjartalyf

LYFJAFYRIRTÆKIÐ Portfarma hefur fengið markaðsleyfi fyrir nýtt samheitalyf, sitt annað í röðinni. Um er að ræða hjartalyfið Amlódípin sem víkkar bæði kransæðar og slagæðar, minnkar með því blóðþrýsting og eykur blóðflæði til hjartavöðva. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Reykjavík, Athens og Grímsey

Margit Elva Einarsdóttir er forstöðumaður viðburða hjá AP almannatengslum. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að hún er einn brautryðjendanna í faginu. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Róbert maður ársins hjá Frjálsri verslun

TÍMARITIÐ Frjáls verslun hefur útnefnt Róbert Wessman, forstjóra Actavis Group, mann ársins í íslensku atvinnulífi árið 2006. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Salan á Sterling ekki sögð hafa komið á óvart

EIN af ástæðunum fyrir sölu FL Group á Sterling nú eru vandkvæði sem sköpuðust við samruna Sterling og Maersk Air, að því er danska blaðið Børsen hefur eftir talsmanni FL Group, Kristjáni Kristjánssyni, en hann segir samrunaferlið hafa verið erfiðara en... Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 612 orð | 2 myndir

Sá vægir sem vitið hefur meira

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdott ir@gmail.com Jólin eru gjarnan sögð tími kærleika og friðar. Í viðskiptum virðist boðskapur jólanna hins vegar oft fara forgörðum. Þar ríkja lögmál frumskógarins jafnt á jólum sem aðra daga. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Sigur fyrir fyrirtækin en ósigur fyrir fjárfesta

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 99 orð

Straumur selur í Actavis fyrir sex milljarða

STRAUMUR-Burðarás hefur minnkað hlut sinn í Actavis úr 5,82% í 3,06% hlut. Kaupandi bréfanna var Actavis en andvirði viðskiptanna var um sex milljarðar króna. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Sveiflukennt og sviptingasamt ár á markaði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÓHÆTT er að segja að árið sem er að líða hafi verið viðburðaríkt á hlutabréfamarkaði og að sviptingar og sveiflur hafi sett svip sinn á það. Breytingar á úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands bera þessum sviptingum vitni. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Svo lengi lærir sem lifir

Þetta þótti Innherja athyglisvert í ljósi þess að viðskiptahallinn losar 20% af landsframleiðslu, verðbólgan mælist um 7% á ársgrundvelli og stýrivextir eru 14,25% Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 82 orð

Útflutningsmet danskra afurða

ÚTFLUTNINGUR frá Danmörku á landbúnaðarafurðum, matvælum, minkaskinnum og vélbúnaði til landbúnaðar stefnir í að slá öll met á árinu sem er að líða. Talið er að verðmæti útflutningsins verði ríflega 100 milljarðar danskar krónur, rúmir 1. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Vigor hugbúnaður uppfærður á Vestfjörðum

TM Software hefur nýlega lokið umfangsmiklum uppfærslum á Vigor hugbúnaði hjá Orkubúi Vestfjarða og Ísafjarðarbæ. Orkubúið hefur notað viðskiptahugbúnað Vigor frá árinu 1982 og þróast hratt á þeim tíma til að fylgja breyttum kröfum. Meira
28. desember 2006 | Viðskiptablað | 332 orð | 1 mynd

Vottun styrkir útrásina

TÖLVUÞJÓNUSTAN – SecurStore ehf. hefur fengið alþjóðlega öryggisvottun á starfsemi sína á Íslandi og í Bretlandi samkvæmt staðlinum ISO 27001. Við innleiðingu staðalsins var sérstök áhersla lögð á SecurStore afritunarlausnina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.