HINN kunni breski gamanleikari John Cleese lék í íslenskri sjónvarpsauglýsingu fyrir Kaupþing sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu á gamlárskvöld. Cleese lék í tveimur sjónvarpsauglýsingum til viðbótar sem sýndar verða á næstunni auk auglýsinga í dagblöðum.
Meira
JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra bauð öllum þeim sem komu að aðgerðum á strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga til móttöku í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á laugardag.
Meira
* Nýlega varði Stefán Ingi Valdimarsson doktorsritgerð sína í stærðfræði við Edinborgarháskóla. Ritgerðin er á sviði stærðfræðigreiningar og nefnist Two Geometric Inequalities in Harmonic Analysis .
Meira
SEXTÍU og sjö ára spænsk kona eignaðist tvíbura fyrir áramót og varð þar með elsta kona heims til að fæða barn, að sögn fréttavefjar BBC . Konan hafði ekki átt börn og fór í frjósemisaðgerð í Rómönsku-Ameríku með fyrrgreindum árangri.
Meira
Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Fimm vogmeyjar rak í fjöru norðan við Skagaströnd. Vogmær, vogmey eða vogmeri er fremur sjaldgæfur fiskur við Ísland.
Meira
Húsavík | Ágætt veður var á Húsavík á áramótunum, vindur hægur og hvítt yfir að líta eftir lítilsháttar snjókomu. Ármótabrennan var við skeiðvöllinn ofan hestahúsahverfisins og var fjölmenni viðstatt brennuna.
Meira
ALLS létust 49 einstaklingar í slysum hér á landi á liðnu ári. Eru það mun fleiri en látist hafa á síðustu árum. Til samanburðar má geta þess að 31 einstaklingur lést í slysum hér á landi á árinu 2005.
Meira
FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag.
Meira
ÓVENJUMIKIL ljósadýrð var á himni um áramótin um allt land þegar gamla árið var kvatt. Áramótin fóru víðast hvar vel fram á landsbyggðinni og í góðu veðri.
Meira
FYRSTA barn ársins, hraustlegur drengur sem vó 16 merkur, fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík þegar um 24 mínútur voru liðnar af nýju ári eða klukkan 00:24. Ásta Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, móðir drengsins, sagði fæðinguna hafa gengið vel.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GÓÐUR árangur náðist í viðræðum stjórnar Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Flugstoða um lífeyrissjóðsmál á gamlársdag og verður þeim haldið áfram í dag.
Meira
TÆPLEGA tíu manns tóku þátt í nýárssjósundi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem fram fór í Nauthólsvík skömmu eftir klukkan 14 í gær. Sól var og veður kyrrt. Hitastig sjávar mældist 3,9 gráður á Celsíus.
Meira
2. janúar 2007
| Innlendar fréttir
| 2634 orð
| 2 myndir
Rúmt ár er liðið frá því að tilkynnt var að ríki og borg hefðu selt Heilsuverndarstöðina í Reykjavík til einkaaðila, en salan hefur haft það í för með sér að þurft hefur að flytja starfsemi sem þar var úr húsinu.
Meira
MARGT bendir til þess að fjölskyldulífið eigi nú erfiðara uppdráttar en oft áður, að mati Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, en nýársávarp hans er birt í heild á miðopnu Morgunblaðsins.
Meira
KONAN sem lést í slysi við Kaldárselsveg síðdegis á laugardag hét Jóhanna Björnsdóttir, til heimilis á Bergþórugötu 9 í Reykjavík. Hún var fædd 18. mars 1953 og lætur eftir sig tvær dætur. Jóhanna heitin var læknir og blóðmeinafræðingur.
Meira
LÁTINN er í Reykjavík Magnús E. Baldvinsson, úrsmíðameistari, fæddur 12. desember 1923 á Ísafirði. Hann var sonur Baldvins S. Sigurðssonar, stýrimanns þar, og eiginkonu hans, Þuríðar Magnúsdóttur.
Meira
VEÐRIÐ var með besta móti á suðvesturhorninu í gær, nýársdag, og gripu margir tækifærið og skelltu sér í göngutúr í náttúrunni, eins og þessar ungu konur gerðu á Álftanesinu með ferfættan vin sér við hlið.
Meira
LANDSMENN fögnuðu nýju ári á hefðbundinn hátt og almennt gengu áramótin vel fyrir sig. Nokkur hálka var á höfuðborgarsvæðinu og var tilkynnt um 10 umferðaróhöpp en ekkert þeirra var alvarlegt, að sögn lögreglu.
Meira
ÓMAR Ragnarsson fréttamaður er maður ársins 2006 að mati hlustenda Rásar 2. Á þriðja þúsund hlustenda stöðvarinnar greiddi atkvæði í kosningunni en rúmlega 200 manns voru tilnefndir.
Meira
Jakarta. AFP. | Leit verður haldið áfram í dag að Boeing 737-400 flugvél Adam Air, en ekkert hefur til hennar spurst eftir að neyðarkall barst frá henni á leið milli indónesísku eyjanna Jövu og Sulawesi. 96 farþegar eru um borð og sex manna áhöfn.
Meira
2. janúar 2007
| Innlendar fréttir
| 2250 orð
| 2 myndir
HÉR fer á eftir prédikun Karls Sigurbjörnssonar biskups sem flutt var í Dómkirkjunni í Reykjavík á nýársdag. Fyrirsagnir eru Morgunblaðsins. Guð gefi oss öllum gleðilegt nýtt ár í Jesú nafni.
Meira
Flugeldarnir á gamlárskvöld komu ungum Brasilíumanni, Gustavo Costa Ferreira, ekki á óvart. Í viðtali Sigurðar Elvars Þórólfssonar kemur fram að snjórinn vakti meiri athygli hans. Ferreira dvelur sem skiptinemi á Akranesi og er yngstur sinna félaga hér á landi í vetur.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SPRENGINGIN var svo svakaleg að ég fór eina fjóra hringi í loftinu," sagði Sölvi Axelsson flugstjóri, sem slapp með skrekkinn þegar sprengja sprakk þar sem hann var á gangi í Bangkok á gamlárskvöld.
Meira
Akranes | Helmingi fleiri áramótabrennur voru á gamlárskvöld að þessu sinni en venjulega. Vegleg brenna var við enda Víðigrundar þar sem Þráinn Sigurðsson hefur verið titlaður brennukóngur í ein 27 ár. "Jú, ég held að þetta hafi verið 27.
Meira
Hér fer á eftir áramótaávarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Fyrirsagnir eru Morgunblaðsins. Gott kvöld, góðir Íslendingar, og gleðilega hátíð. Árið 2006 kveður í kvöld og nýjum degi fylgir nýtt ár að morgni.
Meira
ÞRÁTT fyrir að áhugasamir borgarbúar væru sumir hverjir enn að skjóta upp flugeldum virðist sem þessir fuglar á Tjörninni hafi látið sig það litlu varða. Að minnsta kosti var rólegt yfir þeim þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði í...
Meira
NÝTT lögregluembætti á höfuðborgarsvæðinu tók til starfa á miðnætti aðfaranótt nýársdags, en þá voru lögregluembættin í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði sameinuð. Yfirmaður hins nýja embættis er Stefán Eiríksson.
Meira
Moskvu. AFP. | Nýr samningur Rússa og Hvít-Rússa um verð á jarðgasi frá Rússlandi til Hvíta-Rússlands var undirritaður tveimur mínútum fyrir miðnætti á gamlárskvöld.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is "BYRGIÐ hefur aldrei sett fólk á götuna, heldur tekið fólk af götunni. Við látum þetta ekki hafa nein áhrif á það," sagði Jón Arnarr Einarsson, forstöðumaður Byrgisins líknarfélags ses.
Meira
Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ÍRASKIR embættismenn segja að aftaka Saddams Hússeins, fyrrum Íraksforseta, á laugardag hafi ekki verið hefnd heldur hafi réttlætið náð fram að ganga með þessum hætti.
Meira
EIGENDUR sjö einbýlis- og fjölbýlishúsa allt frá Akranesi suður í Garðabæ fengu viðurkenningu Orkuveitu Reykjavíkur fyrir snotrar jólaskreytingar á aðventunni 2006.
Meira
SVIFRYK vegna flugelda á höfuðborgarsvæðinu var meira en svo að tæki umhverfissviðs Reykjavíkurborgar næðu að mæla það, að sögn Lúðvíks Gústafssonar, deildarstjóra Mengunarvarna umhverfissviðs.
Meira
SAMGÖNGUVANDI er ekki eina vandamálið sem við er að etja í umferðinni, að mati Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands. Hann vék að umferðarslysum í nýárspredikun í gær.
Meira
YFIRBORÐ Hálslóns var í gær komið í 565,7 metra hæð yfir sjávarmáli. Þegar lónið verður fullt á vatnsyfirborðið að ná 625 m.y.s. Vantar því tæpa 60 metra á að yfirborð lónsins nái fullri hæð.
Meira
FRIÐRIK Ólafsson lék fyrsta leikinn í skák þeirra Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur og Halldórs Blöndals, fráfarandi forseta Alþingis, á Friðriksmóti Landsbankans í hraðskák sem fram fór í aðalútibúi bankans á laugardaginn.
Meira
RÖSKLEGA þriðjungur landsmanna telur að persónulegir hagir verði betri á komandi ári, 58% telja að þeir verði svipaðir og 5% telja hagi sína munu versna á nýju ári.
Meira
Jafnvægi í samfélaginu, fjölskyldan og framtíð barna á Íslandi var umræðuefni forsætisráðherra, biskups og forseta Íslands í ræðum þeirra um áramót.
Meira
Fékk einhver af áhorfendum Kryddsíldar Stöðvar 2 á tilfinninguna að Vinstrihreyfingin – grænt framboð og Samfylkingin myndu eiga gott með stjórnarsamstarf að loknum næstu kosningum?
Meira
ÞAÐ er ýmislegt sem fólk leggur á sig. Þessi berrassaða þýska fjölskylda mætti eldsnemma í árlegt íssund í gærmorgun til að fagna nýju ári. Fjölskyldan er meðlimur í íssundklúbbi í Berlín sem ber nafnið Berliner Seehunde (Berlínarselirnir).
Meira
Ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger , hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi, eftir að hann braut bein í hægra læri er hann var á skíðum í Sun Valley í Idaho milli jóla og nýárs.
Meira
Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er að undirbúa sig undir að opna 40 milljóna dollara skóla sem hún lét byggja í Suður-Afríku. Þetta er leiðtogaskóli fyrir stúlkur í bænum Henly-on-Klips.
Meira
Golfarinn góði, Tiger Woods og kona hans , Elin Nordegren , eiga von á sínu fyrsta barni saman. Tilkynning um þetta birtist nýlega á vefsíðu Woods. "Eins og sum ykkar vita er 31 árs afmælið mitt í dag.
Meira
Súpermódelið Niki Taylor hefur nú gifst NASCAR-ökumanninum Burney Lamar eftir fjögurra mánaða trúlofun. Umkringd um sextíu gestum gengu Taylor og Lamar upp að altarinu milli jóla og nýárs á Grande Colonia-hótelinu í La Jolla í Kaliforníu.
Meira
Tónlistarkonan Hera Hjartardóttir mun spila á tónlistarhátíðinni South by southwest music í Texas í Mars á þessu ári. South by Southwest (SXSW) er kvikmynda- og tónlistarhátíð og ráðstefna sem hefur verið haldin í Austin í Texas hvert ár síðan 1987.
Meira
Sönghópurinn Brooklyn fæv er skipaður Aðalsteini Jóni Bergdal, Davíð Þ. Olgeirssyni, Karli Sigurðssyni, Kristbirni Helgasyni og Viktori Má Bjarnasyni. Lögin eru eftir ýmsa höfunda, erlenda sem innlenda.
Meira
Fyrst íslenskar sjónvarpsstöðvar sjá sér hag í að sýna bandaríska dægurmálaþætti á borð við Jay Leno á kvöldin væri óskandi að einhver þeirra tæki upp á því að bæta The Daily Show með Jon Stewart við dagskrána hjá sér.
Meira
Katla Björk Rannversdóttir, sópran, syngur íslensk og erlend jólalög. Pavel Manasek leikur á orgel og píanó. Bakraddir syngja félagar úr Dómkórnum. Upptökur fóru fram í Fella- og Hólakirkju, 28. október, 4. og 5. nóvember 2005 og í Digraneskirkju 1.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GUILDHALL School of Music and Drama er einn virtasti tónlistarskóli á Vesturlöndum, og ásamt Royal Academy of Music, besti tónlistarskóli Breta.
Meira
EINS og vanalega safnaðist fjöldi fólks saman á Times Square í New York á gamlárskvöld og taldi inn nýja árið. Þessar kellur voru hressar með hatta og "2007" gleraugu og er það vonandi að nýtt ár verði þeim gæfuríkt.
Meira
Á annan í jólum fékk fólk tækifæri til að sýna sig í jólafötunum og sjá aðra í hátíðarskartinu þegar Þjóðleikhúsið frumsýndi gríska harmleikinn Bakkynjurnar í leikstjórn hins gríska Giorgos Zamboulakis .
Meira
Á MORGUN, miðvikudaginn 3. janúar, mun tónsmíðafélagið S.L.Á.T.U.R. (Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) halda lúðratónleika í Fríkirkjunni klukkan 20.00.
Meira
Villifé, geislaplata Árna Hjartarsonar. Öll lög eru eftir Árna Hjartarson og flestir textar. Á plötunni syngja Hjörleifur Hjartarson, Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján E. Hjartarson.
Meira
LAUGARDALSHÖLL fylltist af glöðu fólki á laugardagskvöldið þegar Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur héldu sína aðra tónleika þar. Sálin og Gospel leiddu fyrst saman hesta sína þann 15.
Meira
LESTUR nýrrar útvarpssögu hefst á Rás 1 í dag kl. 14.03. Lesin verður Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir les söguna. Sagan kom út árið 1999 og er eitt þekktasta verk höfundar.
Meira
Á MORGUN, miðvikudag, verður fyrirlestur á vegum Tungutækniseturs sem er rekið í samstarfi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Málvísindastofnunar HÍ og tækni- og verkfræðideildar HR.
Meira
Elfar Logi Hannesson fjallar um leiklist á landsbyggðinni: "Kannski á samningur Ísafjarðarbæjar við Kómedíuleikhúsið eftir að opna augu margra fyrir tilgangi og nauðsyn þess að hafa atvinnuleiklist á landsbyggðinni."
Meira
Sveindís Þórhallsdóttir fjallar um starfsemi Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar: "Þetta er athvarf okkar frá daglegu amstri þar sem við hittumst og hlýðum á góða tónlist og spjöllum við fólk með sömu áhugamál."
Meira
Haukur Logi Karlsson fjallar um menntamál: "Akademískt lýðræði er ágætlega til þess fallið að slá skjaldborg um æðri menntastofnanir sem deiglu hugmynda, fræðslu og umræðna, óháða stjórnvaldi og auðvaldi."
Meira
Frá Stefáni Erni Þórissyni: "EKKI er annað að sjá en blómatímar séu framundan í tímaritaútgáfu hér á landi. Íslendingar munu á næstu mánuðum hafa aðgang að meira úrvali íslenskra tímarita en nokkru sinni áður. Þá vaknar spurningin um hvort þörf sé á upplagseftirliti."
Meira
Sveinn Ólafsson fjallar um málefni öryrkja: "Vandinn sem öryrkjarnir eiga við er að réttindin eru reiknuð út frá launum síðustu áranna sem þeir unnu."
Meira
Frá Gísla Hvanndal Jakobssyni: "Í SEINNI heimsstyrjöldinni eða hinni miklu helför eins og hún var kölluð er talið að yfir 6,5 milljónir manna, konur og börn hafi verið drepnar, og á meðan því stóð leit heimurinn undan og virtist enginn vita neitt fyrr en undir lokin."
Meira
Borgar Þorsteinsson fjallar um fjölbreytileika mannlífs í Afríku: "Í Afríku eru 53 lönd með hundruðum eða þúsundum ættbálka sem hver hefur sína menningu og tungumál og fjölbreytileiki fólksins er gífurlegur."
Meira
Frá Garðari Héðinssyni: "MEÐFYLGJANDI mynd er af því sem kallast má daglegt brauð á þjóðvegi nr. 1. En hvar? Ja, von er að spurt sé þegar þeir sem eiga að vita eitthvað um málið virðast ekki vilja vita af þessu horni hringvegar landsins."
Meira
Friðrik Á. Brekkan fjallar um ferðaþjónustuna: "Vinnum vel saman og leggjum okkur fram með góðar hugmyndir allri ferðaþjónustunni og landslýð til hagsbóta."
Meira
Benedikt S. Lafleur fjallar um þjóðmál og hlutverk Íslands í samfélagi þjóðanna: "Gæti hugsast að Íslandi hafi verið ætlað frá upphafi hið ábyrgðarmikla hlutverk að snúa veraldarsögunni á hvolf og verða ríkasta og gæfumesta heimsveldið í mannkynssögunni?"
Meira
Jón Karl Stefánsson fjallar um lífsstíl og vinnuálag: "Lífið er ekki langt og vilji launþegar eyða því öllu í að vinna og safna skuldum eru þeir að kasta því burt."
Meira
Andrés Magnússon fjallar um frjálsa samkeppni og gerir samanburð á húsnæðislánum í Noregi og á Íslandi: "... ekki er búið að reikna út hvað það kostar meðalheimili á Íslandi að hafa íslenska krónu, né heldur að rannsaka hvort einkavæðing bankanna hafi lækkað vexti umfram það sem gerðist í nágrannalöndum okkar fyrir tilstuðlan lækkandi vaxta í heiminum."
Meira
Eva Harðardóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Marta Goðadóttir fjalla um auglýsingar: "Ef sama staðalmyndin er sýnd aftur og aftur er hætt við að hún fari að síast inn í undirmeðvitund okkar og barnanna okkar."
Meira
Andrés Pétursson fjallar um íslensku krónuna, efnahagsmál og Evrópusamstarf: "Íslensk stjórnvöld eiga því án tafar að hefja aðlögun að Maastricht-reglunum um hámark skulda hins opinbera, lágt vaxtastig og stöðugt gengi."
Meira
Frá Guðríði B. Helgadóttur: "Til lítils er að ljóða um lög og stjórnarbót, ef frelsisþráin finnst ei í fólksins hjartarót... Og hvað er menning manna ef menntun vantar snót..."
Meira
Stefán Sturla Sigurjónsson fjallar um jólasveininn: "Jólasveinninn, tröll og álfar auk norðurljósanna og miðnætursólarinnar er án efa það sem drægi einhver prósent af þessum risastóra markhópi til landsins."
Meira
Ólafur Guðsteinn Kristjánsson fjallar um Íslendinga í Berlín: "Að sama skapi erum við okkur vel meðvitandi um uppruna okkar, þannig að í velflestum samræðum við "útlendinga" ber land og þjóð og veðurfarið iðulega á góma."
Meira
Guðjón Jensson fjallar um skipulagsmál og Sundabraut: "Ég legg eindregið til að við myndun næstu ríkisstjórnar verði nýr samgönguráðherra valinn úr röðum þingmanna höfuðborgarsvæðisins til þess að tryggja megi nauðsynleg fjárframlög til Sundabrautar."
Meira
Jón Reynir Magnússon fjallar um útflutning á íslenskum afurðum: "... íslenska lambið lifir mestan sinn aldur á villtum fjallagróðri og þarf á mikilli hreyfingu að halda til að anna fóðurþörfinni."
Meira
Lífeyrismál og fleira NEYSLUVÍSITALAN lækkaði nú um áramótin um 0,04% en launavísitalan hækkaði um 0,5%. Þetta þýðir að lífeyrisþegar fá lækkun á lífeyri um 56 kr. ef þeir hafa 140 þúsund úr lífeyrissjóði.
Meira
Anna S. Ingólfsdóttir fæddist á Þorbrandsstöðum í Vopnafirði, 16. september 1917 og ólst upp á heimili foreldra sinna á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð sunnudaginn 25. júní síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Hermann Björn Haraldsson fæddist á Hamri í Fljótum 20. mars 1947. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 18. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 28. desember.
MeiraKaupa minningabók
Hrönn Torfadóttir fæddist í Hafnarfirði 12. desember 1929. Hún lést 21. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 29. desember.
MeiraKaupa minningabók
Jón Norðmann fæddist í Reykjavík 27. janúar 1935. Hann lést á heimili sínu 14. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 21. desember.
MeiraKaupa minningabók
Karl Hermann Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn 13. mars 1926. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Húsavík aðfaranótt laugardagsins 16. desember síðastliðins og var útför hans gerð frá Raufarhafnarkirkju 28. desember.
MeiraKaupa minningabók
Kolbrún Agnarsdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. ágúst 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 22. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 29. desember.
MeiraKaupa minningabók
Kristjana Ragnheiður Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 27. desember 1920. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Jósepsson, vélstjóri frá Lambastöðum á Seltjarnarnesi, f. 10. ágúst, 1888, d.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Sigurfinnsson fæddist á Bergstöðum í Biskupstungum hinn 17. júní árið 1917. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 29. desember.
MeiraKaupa minningabók
UM ÁRAMÓTIN tekur Fiskistofa upp nýtt verklag við veitingu vinnsluleyfa til framleiðslu sjávarafurða. Verklag þetta tekur fyrst gildi við veitingu leyfa til landvinnslufyrirtækja.
Meira
VERÐ aflamarks í ýsu var hæst í kringum 130 kr./kg á tímabilinu frá nóvember 2001 til ágúst 2002 á sama tíma og gengisvísitala krónunnar var hæst. Verðið lækkaði síðan en hefur verið stöðugt síðastliðin þrjú ár, í kringum 50 kr./kg.
Meira
LÍFEYRISSJÓÐIRNIR Lífiðn og Samvinnulífeyrissjóðurinn sameinuðust um áramótin undir heitinu Stafir lífeyrissjóður. Aldurstengd réttindi sjóðfélaganna aukast um 5,7 milljarða króna við sameininguna, eða um 16–20%.
Meira
ATVINNUÁSTAND í Færeyjum er nú með bezta móti. Í nóvembermánuði síðastliðnum var atvinnuleysi hjá konum minna en nokkru sinni áður. Í þessum mánuði voru atvinnuleysisdagar hjá konum 338, sem svarar til 2,7% vinnufærra kvenna.
Meira
"ÍSLENSKU viðskiptatöframennirnir hafa ekki fundið upp peningaprentunina en þeir eru nálægt því," segir í frétt á viðskiptavef Berlingske Tidende .
Meira
HALLI var á vöruskiptum við útlönd fyrstu ellefu mánuði nýliðins árs upp á rúma 122 milljarða króna. Fluttar voru út vörur fyrir 213 milljarða en inn fyrir 335,6 milljarða króna.
Meira
Þessi bangsi er engin smásmíði, átta metra hár risi sem tileinkaður er sögunni um ferðir Gúlívers. Þeir sem leggja leið sína til Seoul í Kóreu á næstunni geta skoðað vininn betur.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Ég breytti um lífsstíl fyrir þremur og hálfu ári," segir Magnús Már Adólfsson, sem tók sig til á þeim tíma og umbylti lífi sínu til að ná tökum á líkamsþyngdinni.
Meira
Hreiðar Karlsson yrkir vegna hlerunarmála Jóns Baldvins Hannibalssonar: Mæðast í einsemd má hann, mótlæti það ég skil. Enginn hlustaði á hann, eins og hann langaði til.
Meira
Hver hefði trúað því að húsverkin, sem fæstir setja efst á vinsældalistann, gætu verið vopn í baráttunni gegn brjóstakrabbameini? Á vefmiðli BBC segir frá rannsókn sem gerð var á 200.
Meira
Fimm ára þrotlaus rannsókn taugalíffræðingsins Edward Kravitz á flugum, hefur leitt í ljós að genin hafi ef til vill eitthvað með það að gera hvers vegna stelpur slást eins og stelpur en strákar eins og strákar.
Meira
Ítalskir "pílagrímar" frá Brescia sóttu Ísland heim á haustmánuðum í þeim tilgangi að hitta nemendahóp frá Menntaskólanum í Kópavogi, sem hafði heimsótt Ítalíu fimm mánuðum áður.
Meira
Þrátt fyrir ungan aldur veit Björn Jónsson hvað hann ætlar sér í framtíðinni. Sigrún Ásmundar spjallaði við hann og föður hans, Jón Huga Harðarson, um fótboltann og lífið í kringum hann.
Meira
Á undanförnum árum hafa ellimálaráð Reykjavíkurprófastsdæma og kirkjurnar í prófastsdæmunum staðið fyrir sameiginlegri áramótaguðsþjónustu sem er sérstaklega ætluð eldri borgurum og vinum þeirra.
Meira
60 ára afmæli. Ólafur Einar Sigurðsson verður sextugur í dag, 2. janúar 2007. Hann tekur á móti ættingjum og vinum í Skátaheimilinu Hraunbyrgi við Hjallabraut í Hafnarfirði kl. 18.00 á...
Meira
Víxlþröng. Norður &spade;DG &heart;G1092 ⋄ÁK9 &klubs;ÁD63 Vestur Austur &spade;863 &spade;Á1054 &heart;643 &heart;K875 ⋄743 ⋄652 &klubs;G985 &klubs;102 Suður &spade;K972 &heart;ÁD ⋄DG108 &klubs;K74 Suður spilar 6G og fær út...
Meira
Jórunn Erla Eyfjörð stundaði nám við Háskóla Íslands, Háskólann í Minnesota og Háskólann í Sussex, og lauk doktorsprófi í sameindaerfðafræði frá þeim síðastnefnda 1976. Hún er nú prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Meira
STAÐANtaðan kom upp á gríska kvennameistaramótinu sem lauk fyrir skömmu. Evanthia Makka (2076) hafði svart gegn Vera Papadopoulou (2246). 37... Hf7! valdar biskupinn og hótar að máta með Hf7-h7. 38. Hxd7 Hxd7 39. Kh3 Hf4 40. Hc8+ Kg7 41. Rxg5 Hxf2 42.
Meira
Viðskiptafræðistofnun efnir til umræðufundar um útrás íslenskra fyrirtækja á morgun, 3. janúar kl. 10, í stofu 201 í Odda, Háskóla Íslands. Þar verða nokkrir einstaklingar með stutta framsögu og í kjölfarið verða umræður.
Meira
Víkverji veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta þegar hann skoðar samantekt á sölu bóka sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið í nóvember og desember. Viku eftir viku er ritið Eftirréttir Hagkaupa á toppnum.
Meira
KÁRI Steinn Karlsson úr Breiðabliki og Íris Anna Skúladóttir úr Fjölni sigruðu í hinu árlega Gamlárshlaupi ÍR sem haldið var í 31. sinn á gamlársdag.
Meira
BRYNJAR Björn Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar lið hans, Reading, rótburstaði West Ham, 6:0, á Madejski-leikvanginum.
Meira
FIMM met litu dagsins ljós á Áramóti Fjölnis og Landsbankans sem fram fór í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki bætti metið í 1.500 metra hlaupi í flokki 19 til 20 ára þegar hann hljóp á 3.
Meira
Bjarki Guðmundsson , sem hefur leikið í marki ÍA síðustu ár, gekk um áramótin til liðs við sitt gamla félag, Keflavík , og skrifaði undir þriggja ára samning.
Meira
Lars Krogh Jeppesen , hinn öflugi danski handknattleiksmaður, tilkynnti í gær að hann myndi ekki leika með Danmörku í lokakeppni HM síðar í þessum mánuði.
Meira
GUÐJÓN Valur Sigurðsson, nýkrýndur íþróttamaður ársins, skoraði 7 mörk fyrir Gummersbach á laugardaginn þegar Íslendingaliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann öruggan útisigur á Hildesheim, 38:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Meira
HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki með Charlton í kvöld þegar liðið sækir Arsenal heim í ensku úrvalsdeildinni. Hermann þarf að taka sér hvíld í tvær til þrjár vikur vegna meiðsla í hné sem hafa angrað hann að undanförnu.
Meira
SNÆFELL lagði Keflavík í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik á laugardaginn, 80:67, og er því með 18 stig á toppi deildarinnar ásamt KR og Njarðvík. Hólmarar tóku leiknum á milli hátíðanna fagnandi og skemmtu sér vel í góðum sigri Snæfells.
Meira
LIVERPOOL hafði ótrúlega yfirburði gegn Bolton í gær þegar liðin í þriðja og fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu áttust við á Anfield.
Meira
NJARÐVÍKINGAR unnu Þór, 105:100, í framlengdum leik á laugardaginn og tapaði liðið því ekki leik í Ljónagryfjunni á síðasta ári samkvæmt því sem segir á heimasíðu félagsins.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÓLAFUR Ingi Skúlason, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Brentford, hefur komist að samkomulagi við félagið um að geta farið frá því án kaupverðs nú í janúarmánuði. Brentford situr á botni 2.
Meira
"ÞAÐ var frábært að sjá á eftir boltanum í netið og markið var mikilvægt, við náðum forystunni með því, og eftir það virtist nánast allt ganga upp," sagði Brynjar Björn Gunnarsson landsliðsmaður í knattspyrnu við Morgunblaðið í gær.
Meira
ÞEIR félagar Steve Nash og Amare Stoudemire voru í miklum ham á gamlárskvöld þegar Phoenix Suns heimsótti Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfuknattleik, en fjölmargir leikir voru um áramótin.
Meira
Ingvar Þorsteinsson hefur verið að smíða og gera við húsgögn í 61 ár, og hann er ekkert að hugsa um að hætta þeirri iðju. Tveir af lærlingum hans eru stúlkur. Kristján Guðlaugsson leit inn á vinnustofuna hans í Kópavogi og tók hann tali.
Meira
Hver er sjálfum sér næstur, allir reyna að bjarga sér. Það hefur lengi loðað við landann að leysa málið á eigin spýtur jafnvel þó ekki sé nein þekking í höfði eða höndum.
Meira
Stundum finnst okkur loftið þungt þótt glugginn sé opinn. Þá er ráð að fá sér viftu til að koma loftinu á hreyfingu. Þær eru til af ýmsum stærðum og gerðum og hafa mishátt – sumar eru jafnvel á tilboði þessa...
Meira
Reykjavík Kjöreign er með í sölu núna glæsilega og vel um gengna efri sérhæð ásamt innbyggðum bílskúr, herbergi á jarðhæð og stórum geymslum. Stærð eignar er alls ca. 208,0 fm.
Meira
Reykjavík Hof er með í sölu glæsilegt einnar hæðar einbýlishús innréttað eftir hönnun Rutar Káradóttur. Eignin er alls 205,8 fm, íbúðarrými 175,9 fm og bílskúr 29,9 fm.
Meira
NÚ þegar flugeldarnir hafa flestir verið sendir í loft upp með tilheyrandi hávaða og fögnuði koma "timburmennirnir", það þarf að hreinsa til í görðum og annars staðar, það er ljót sjón að sjá brunnin rakettuprik á víð og dreif í umhverfinu.
Meira
Garðabær Eignaumboðið er með í sölu fallegt einbýlishús við Hrísholt í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með innbyggðum, tvöföldum 54,2 fm bílskúr. Húsið sjálft er 226,2 fm að stærð.
Meira
Hornbjarg og Látravík, aðeins nöfnin kalla fram sterk viðbrögð – þetta er hæsta standbjarg við sjó og var lengi vel afskekktasta byggð á Íslandi.
Meira
Kópavogur | Fasteignasalan Borgir er með í sölu glæsilega 4ra herbergja íbúð í hæsta fjölbýlishúsi Höfuðborgarsvæðisins. Ótrúlegt útsýni. Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir. Íbúði n er merkt 07.01 í húsinu nr. 1 við Hörðukór í Kópavogi.
Meira
ÍAV og 101 Skuggahverfi hafa undirritað samstarfssamning um byggingaframkvæmdir við annan áfanga Skuggahverfis. Á byggingareitnum rísa fimm íbúðarhús með 97 íbúðum. Framkvæmdir eru þegar hafnar.
Meira
Kaffivélar af ýmsu tagi eru til á flestum heimilum. Það er af sú tíð að fólk hiti vatn í hraðsuðukatli og helli svo upp á kaffi í gegnum poka úr gömlum bómullarnærfötum.
Meira
Landsveit - Ásbyrgi er með í sölu sveitasetur á fallegum stað í landi Litla-Klofa í Landsveit. Víðsýnt er þarna og góðar reiðleiðir. Húsið er laust nú þegar.
Meira
Þessi sérkennilegi "fýsibelgur" var áður notaður til þess að blása reyk á býflugur. Kveiktur var eldur inni í belgnum og reyknum síðan blásið varlega að flugunum.
Meira
Reykjavík Fasteignasala Íslands var að fá í einkasölu mikið endurnýjaða 4–5 herbergja útsýnishæð í fjórbýli á eftirsóttum stað. Gengið upp á stigapall og í hol. Þaðan er gengt í eldhús með nýrri HTH-innréttingu, hún er hvítsprautulökkuð með gleri.
Meira
Kópavogur Eignaborg er með til sölu alla húseignina að Vesturvör 22 í Kópavogi. Þar er í dag rekið eitt fullkomnasta innréttingaverkstæði landsins með nýlegum tækjum. Óskað er eftir tilboðum í fasteignir og verkstæði. Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.