Greinar miðvikudaginn 3. janúar 2007

Fréttir

3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð

116 leyfi veitt vegna persónuupplýsinga

PERSÓNUVERND veitti alls 116 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við vísindarannsóknir á nýliðnu ári. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

125 þúsund kr. kaupauki

HVER starfsmaður í fullu starfi hjá útgerðarfélaginu Brimi á Akureyri fær 125 þúsund króna kaupauka fyrir nýliðið ár. Rúmlega 300 manns vinna hjá Brimi, flestir eru í 100% starfi. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

Aftaka Saddams vekur hörð viðbrögð

Aftaka Saddams Husseins varð til þess að súnní-arabar í Írak líta nú á hann sem píslarvott, skrifar Bogi Þór Arason um viðbrögðin við aftöku Saddams. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Áramótakveðjan send með sms

VERULEG aukning varð í sms-heillaskeytasendingum viðskiptavina Vodafone í kringum áramótin nú miðað við sama tíma fyrir ári. Aukningin nam 10% hinn 31. desember 2006 miðað við sama tíma 2005. Þá nam aukningin 14% hinn 1. janúar 2007 miðað við 1. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Blæjubíll skemmdur með flugeldi

FLUGELDATERTA var sett inn í BMW blæjubíl á bílastæði á Selfossi í gærmorgun og kveikt í henni með þeim afleiðingum að hún sprengdi sér leið í gegnum blæjuna og olli brunaskemmdum á bílnum innanverðum. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Breytingin ætti að lækka gjaldskrá dagforeldra

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is HÆKKUN niðurgreiðslna til dagforeldra í Reykjavík er m.a. gerð með það að markmiði að lækka greiðslur foreldra barna sem nýta sér þjónustuna, segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður leikskólaráðs Reykjavíkur. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 188 orð

Cantat í lag 31. janúar

ÁÆTLAÐ er að viðgerðarskip sigli frá Bermúda til lokaviðgerðar á Cantat-3 sæstrengnum sem bilaði 16. desember sl., samkvæmt upplýsingum frá Farice-fjarskiptafyrirtækinu. Gert er ráð fyrir að viðgerð ljúki 31. janúar nk. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Darfur efst á listanum

New York. AFP. | Ban Ki-moon tók við stöðu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Draga þarf skipið ofar í fjöruna

NAUÐSYNLEGT er að draga flutningaskipið Wilson Muuga ofar í fjöruna við Hvalsnes ef hægt á að vera að rífa það í fjörunni. Nær vonlaust er að rífa skipið þar sem það er núna. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Enn metár í fæðingum hjá SHA

Á SÍÐASTA ári fæddust 238 börn á Sjúkrahúsinu á Akranesi (SHA) og er það enn eitt metárið í fæðingum á sjúkrahúsinu. Drengir voru í meirihluta eða 128 og stúlkur 110 talsins. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Enn þarf fólk að safna kvittunum

SJÁLFVIRK útgáfa Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á afsláttarkortum fyrir læknis- og heilsugæsluþjónustu, sem hófst um áramótin, er aðeins komin að hluta til í framkvæmd. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Féll ofan í gryfju á smurstöð

VINNUSLYS varð á Sauðárkróki síðdegis í gær þegar starfsmaður Smurstöðvar Kaupfélags Skagfirðinga féll ofan í gryfju á miðju gólfi sem notuð er fyrir undirvagnsvinnu við bíla. Hann var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnunina Sauðárkróki. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fjórir án leyfis

LÖGREGLAN á Ísafirði gerði fjórum ökumönnum leigubíla í bænum að hætta akstri á nýársnótt þar sem þeir gátu ekki fært sönnur á að vera með gild leyfi til atvinnurekstrar og aksturs með farþega gegn gjaldi. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fjölmenni við útför Fords Bandaríkjaforseta

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti, eiginkona hans Laura, Dick Cheney varaforseti og Jim Carter, fyrrverandi forseti, standa á fremsta bekk þar sem kista Geralds Fords er borin hjá í dómkirkjunni í Washington í gær. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Fundur hjá Góðum hálsum

GÓÐIR hálsar, stuðningshópur um krabbamein í blöðruhálskirtli, verða með fræðslufund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í kvöld, miðvikudaginn 3. janúar, kl. 17.00. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð

Fær ekki gögn um sms-skeyti

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að Símanum og Vodafone sé skylt að afhenda lögreglunni í Vestmannaeyjum lista yfir þau símanúmer sem fóru um gsm-sendinn á Hánni í Vestmannaeyjum sem snýr í átt að Friðarhöfn. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð

Geimskip í Chicago?

Chicago. AFP. | Hópur starfsmanna United Airlines flugfélagsins, sem starfa á O'Hare alþjóðaflugvellinum í Chicago, fullyrðir í samtali við dagblaðið Chicago Tribune , að fljúgandi furðuhlutur hafi sveimað yfir vellinum snemma í nóvember í haust. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gengið gegn vímuefnum

Þórshöfn | Á gamlársdag tóku íbúar á Þórshöfn og í næsta nágrenni höndum saman og gengu með kyndla í hönd gegnum bæinn, líkt og í fyrra. Markmið göngunnar var hið sama; að standa saman gegn vímuefnavánni og vera vakandi gegn vandanum. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir straumi verkafólks til Bretlands

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GÍFURLEG fagnaðarlæti brutust út í höfuðborgum fyrrverandi austantjaldsríkjanna Búlgaríu og Rúmeníu þegar þau gengu í Evrópusambandið er klukkan sló tólf á miðnætti á gamlársdag. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Grænn marhnútur, eyjasurtla og maísíld meðal nýrra "furðufiska"

Í fyrra voru þrjár nýjar fisktegundir skráðar hjá Hafró, sem um árabil hefur skráð sjaldgæfar fisktegundir. Elva Björk Sverrisdóttir kannaði málið. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Heimtu loks 26 villtar kindur af útigangi

Eftir Örn Þórarinsson Héðinsfjörður | Fljótamenn og Siglfirðingar fóru í Héðinsfjörð á dögunum og var tilgangurinn sá að ná kindum sem vitað var um í firðinum. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hentu kínverjum að kirkju

HÓPUR unglinga á Seltjarnarnesi gerði sér leik að því í gærkvöldi að henda kínverjum að húsum og að Seltjarnarneskirkju. Engar skemmdir urðu af þessum sökum en lögreglu bárust allmargar kvartanir og hafði hún uppi á nokkrum unglinganna. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Indriði Guðmundsson

INDRIÐI Kristinn Guðmundsson klæðskeri lést í Kaupmannahöfn 30. desember síðastliðinn, fertugur að aldri. Indriði fæddist í Reykjavík 18. september 1966. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurðsson og Auður Kristinsdóttir. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir styrkja Umhyggju

Garður | Jólasveinarnir komu við í Garðinum á aðfangadag og færðu fjölda barna gjafir. Aðstoðarmaður jólasveinanna á staðnum færði Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, að gjöf peninga sem söfnuðust við það tækifæri. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kaupa kolefniskvóta fyrir flugferðir

Ósló. AFP, AP. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Leiðrétt

Kelloggs-vörur hækka um 3,7% Kelloggs-vörur, sem Nói-Síríus flytur inn, munu almennt hækka um 3% á næstunni en í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku sagði að þessar vörur myndu hækka um 5–17%. Nokkur vörunúmer hækka meira en þessi 3%. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 211 orð | 3 myndir

Leifarnar flokkaðar

NÓG verður að gera á endurvinnslustöðvum Sorpu á næstunni ef flugeldaruslið, sem finna má á götum höfuðborgarsvæðisins, skilar sér þangað. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Leita eftir samningsumboði í dag

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STJÓRN Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hefur boðað félagsfund í dag þar sem kynnt verður samkomulag við Flugstoðir ohf., sem var á borðinu þegar upp úr viðræðum slitnaði í gærkvöldi. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 459 orð

Lúkasjenkó ósáttur við Rússa

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is FYRIR nákvæmlega ári stóð yfir harðvítug deila Rússa og Úkraínumanna um verð á jarðgasi. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Margir springa á limminu

London. AFP. | Um þriðjungur áramótaheita endist innan við viku, samkvæmt breskri könnun sem greint var frá í gær. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Markmiðið alltaf það sama

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Njarðvík | "Það er ekki auðvelt að vera áhugamaður í íþróttum á Íslandi. Það bitnar mest á fjölskyldunni og krefst mikillar þolinmæði hjá konunni. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 249 orð

Matarvagnar tókust á loft

FLUGVÉL Icelandair á leið til Parísar lenti í mikilli ókyrrð yfir Bretlandi í gærmorgun með þeim afleiðingum að matarvagnar í vélinni tókust á loft, matarbakkar og annað lauslegt þeyttist um farrýmið og þrír úr áhöfn vélarinnar hlutu minni háttar... Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Mátti engan tíma missa

MAÐUR nokkur, sem mætti fyrir Héraðsdóm Suðurlands á Selfossi í gær vegna fyrirtöku í máli sínu, var ekki fyrr genginn út úr dómhúsinu en hann komst í kast við lögin á ný. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Mikil angist meðal ættingja fórnarlamba flugslyss

Polewali Mander. AP. | Ráðherra samgöngumála í Indónesíu bar í gær til baka fréttir þess efnis að búið væri að finna flak flugvélar sem talið er víst að hafi farist á milli eyjanna Jövu og Sulawesi í fyrradag. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 163 orð

Minnst 15 féllu á Srí Lanka

Colombo. AFP. AP. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Mótmæltu álversframkvæmdum

Umhverfisverndarsamtökin SavingIceland.org stóðu fyrir mótmælum í Lundúnum í fyrradag þar sem virkjunaráformum og álversframkvæmdum á Íslandi var mótmælt. Klifruðu liðsmenn samtakanna upp á St. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Mun eyðileggja sýn á kirkjuna

Höfundur kaþólsku kirkjunnar í Hafnarfirði segir að gert hafi verið ráð fyrir útivistarsvæði við kirkjuna í hönnun hennar. Lagt hefur verið til að reisa þrjú lágreist fjölbýlishús á lóðinni. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að draga Wilson Muuga ofar í fjöruna

Egill Ólafsson egol@mbl.is Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, segir að eigi að vera hægt að rífa flutningaskipið Wilson Muuga, sem strandaði við Hvalsnes fyrir jól verði að draga skipið ofar í fjöruna. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr lögreglustjóri í eftirlitsferð

STEFÁN Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, fór í gær í eftirlitsgöngu um Reykjavík ásamt Steinþóri Hilmarssyni lögregluvarðstjóra. Sem kunnugt er tók ný skipan lögreglumála gildi 1. janúar síðastliðinn og fækkaði lögregluumdæmum úr 26 í 15. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Plata til styrktar fjölskyldu Svandísar Þulu

ÍTALSKI söngvarinn Leone Tinganelli samdi lag til minningar um hina fimm ára gömlu Svandísi Þulu Ásgeirsdóttur sem lést í hörðum árekstri á Suðurlandsvegi 2. desember sl. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

"Ekkert eins og áður nema nafnið"

HEILSURÆKTIN Átak við Strandgötu verður opnuð viðskiptavinum í morgunsárið í dag eftir gríðarlegar breytingar. Í raun má segja að opnuð verði ný stöð enda segir framkvæmdastjórinn að ekkert sé eins og áður, nema nafnið. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð

"Verulegir hnökrar"

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að verulegir hnökrar hafi verið á málsmeðferð stjórnar fornleifasjóðs við úthlutun styrkja á árinu 2003. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 954 orð | 4 myndir

"Vélin bara féll niður, einn, tveir og þrír"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Reykjarmökkur á Skipaskaga

SLÖKKVILIÐ Akraness var kallað út til þess að slökkva eld í áramótabrennu í landi Kross í Hvalfjarðarsveit, rétt utan við Akranes, í gærmorgun. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ræddu ástand villta laxins í hafinu

FULLTRÚAR eigenda laxveiðiréttinda í Norður-Atlantshafi, smábátaeigenda, línuveiðimanna og laxaverndarsinna komu á dögunum saman í Kaupmannahöfn til að ræða stöðu villta laxins og áherslumál þessara hagsmunaaðila. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Samið um þjónustu Alþjóðahúss

Kópavogur | Kópavogsbær hefur endurnýjað samning um þjónustu við Alþjóðahúsið ehf. til eins árs. Bærinn var einn af stofnaðilum hússins árið 2001 og hefur verið með þjónustusamning frá upphafi. Alþjóðahúsið er nú í eigu Kosmos ses. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sex manns syntu áramótasund í Sønderborg

SEX manns tóku þátt í árlegu áramótasundi Íslendinga í Sønderborg á Suður-Jótlandi á gamlársdag, en um metþátttöku var að ræða. Þá var kona í fyrsta sinn meðal þátttakenda í áramótasundinu að þessu sinni. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

SIGRÚN Guðmundsdóttir, fyrrverandi kennari og hreppstjóri í Grindavík, lést 31. des. sl. Sigrún fæddist í Hrauni í Grindavík 9. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 315 orð

Stendur ráðherra nær hvort hvalkjötið selst

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞAÐ er rangt af Einari K. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stærsta íshellubrotið í 25 ár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FYRIR skömmu komust vísindamenn í Kanada að því, að um 66 ferkílómetra stór íshella brotnaði í ágústmánuði 2005 af Ellesmere-eyju sem er um 800 km sunnan við norðurpólinn. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sunna strandaði á klettaströnd við Orkneyjar

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FLUTNINGASKIPIÐ Sunna frá skipafélaginu Nesi hf. í Hafnarfirði laskaðist þegar það strandaði við Orkneyjar í gærmorgun. Um borð var sjö manna pólsk áhöfn og sakaði hana ekki. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Svifryk aldrei mælst meira

SVIFRYK við mælistöð Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar við Grensásveg hefur aldrei mælst meira en á nýliðinni nýársnótt, að sögn Lúðvíks Gústafssonar, deildarstjóra á Umhverfissviði. Þetta kemur fram í frétt á vef sviðsins. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Verðandi skorar á ráðherra

AÐALFUNDUR skipstjóra- og stýrimannafélagsins, haldinn skömmu fyrir áramót, samþykkti áskorun á Einar Kristin Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra um að fella niður hið svokallaða 10% kvótaálag á útfluttan ferskfisk. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð

Vélsleðaslys í Siglufirði

UNGUR maður slasaðist í vélsleðaslysi 30. desember sl. í Skarðsdal, skammt frá skíðasvæði Siglfirðinga í Siglufjarðarskarði. Maðurinn var einn á ferð á sleðanum. Hann missti ekki meðvitund við slysið og gat sjálfur gert vart við sig. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Vissu ekki um kraftinn fyrr en sprengingin varð

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞRETTÁN ára Mosfellingur liggur ásamt félaga sínum á Barnaspítala Hringsins með brunasár í andliti eftir alvarlegt flugeldaslys á gamlárskvöld. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vistmenn yfirgefa Byrgið

TUTTUGU vistmenn hafa yfirgefið meðferðarheimilið Byrgið síðustu vikur í kjölfar umfjöllunar í fjölmiðlum um málefni heimilisins og forstöðumanns þess, Guðmundar Jónssonar. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Víkartindur horfinn 14 mánuðum eftir strandið

UM 14 mánuðir liðu frá því að Víkartindur strandaði á Háfsfjöru í mars 1997 þar til niðurrifi skipsins og allri hreinsun lauk. Alls þurfti að flytja um 4.600 tonn af brotajárni úr fjörunni og yfir 1.000 tonn af annars konar úrgangi. Meira
3. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Völvan spáir prinsessu

DANSKA krúnan eignast nýjan erfingja á árinu ef marka má spá íslensku völvunnar sem danska blaðið BT leitaði til og bað um að horfa djúpt í kristalskúlu sína. Meira
3. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1394 orð | 4 myndir

Þunglyndi ungmenna fyrirbyggt

Þrettánda ráðstefnan um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands fer fram í Öskju á morgun, fimmtudag, og á föstudag. Þar verður fluttur fjöldi fyrirlestra og kynning á veggspjöldum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2007 | Leiðarar | 410 orð

Bönnum dauðarefsingar

Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, brást í gær við myndum og upptökum af aftöku Saddams Husseins í Bagdad 30. Meira
3. janúar 2007 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Ekkert grín

Skaupið... já Skaupið," skrifar Heiðar Birnir undir yfirskriftinni "Humm" á bloggsíðu sína. Einn tíðræddasti viðburður ársins er og verður áramótaskaup Sjónvarpsins. Sitt sýnist hverjum og bloggskrifin bera það með sér. Meira
3. janúar 2007 | Leiðarar | 405 orð

Vond sala á góðu húsi

Ákvörðun ríkisins og Reykjavíkurborgar um að selja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg og færa starfsemina annað verður óskiljanlegri eftir því sem meiri upplýsingar koma fram um hana. Meira

Menning

3. janúar 2007 | Kvikmyndir | 149 orð | 3 myndir

Árið sem er gengið í garð

Hvaða bíómyndir viljum við sjá gerðar á árinu 2007. Meira
3. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 63 orð | 2 myndir

Árið sem nú gengur í garð

Hverja viljum við sjá blogga á næsta ári (og hvert væri líklegt heiti bloggsins) Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

Bjartsýnislegur lúðrablástur á nýju ári

Lúðrablástur verður hafður í hávegum í kvöld þegar tónsmíðafélagið S.L.Á.T.U.R. fagnar nýju ári og blæs til lúðratónleika í Fríkirkjunni. Sex flytjendur munda þá fjölbreytta lúðraflóru sína og flytja ný verk eftir jafnmörg tónskáld. Meira
3. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 221 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Sumardvalarstaður auðugra á eynni Phuket á Taílandi hefur varist öllum fregnum um að Kate Moss og kærasti hennar, svallgosinn og popparinn Pete Doherty hafi gift sig þar í gær. Meira
3. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ofurparið Brad Pitt og Angelina Jolie skruppu í frí rétt fyrir áramótin til Panama-borgar. Þar voru þau eins og hverjir aðrir ferðamenn, heimsóttu minjagripabúðir, söfn og skoðuðu auðvitað Panama-skurðinn. Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Fólk syngur og dansar með í hjartanu

SÍÐAN árið 1981 hafa Vínartónleikar verið órjúfanlegur hluti af dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands og er nú svo komið að blása verður til fernra tónleika til að anna eftirspurn. Fyrstu tónleikarnir fara fram í kvöld en hinir næstu þrjú kvöld á eftir. Meira
3. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Góðir þáttastjórnendur

MORGUNÚTVARP Rásar 2 er mér nú orðið jafn nauðsynlegt á morgnana og hafragrauturinn og lýsið. Það er aðeins að þakka bráðsnjöllum þáttastjórnendum, Gesti Einari og Hrafnhildi Halldórs. Meira
3. janúar 2007 | Kvikmyndir | 423 orð | 1 mynd

Heimur á heljarþröm

Leikstjóri: Alfonso Cuaron. Aðalhlutverk: Clive Owen, Julianne Moore og Michael Caine. Bretland/Bandaríkin, 109 mín. Meira
3. janúar 2007 | Dans | 209 orð | 1 mynd

Hvatt til uppsagnar

SKORAÐ hefur verið á stjórnendur Enska þjóðarballettsins (English National Ballet) að losa sig við einn af aðaldönsurum sínum. Meira
3. janúar 2007 | Menningarlíf | 487 orð | 2 myndir

Hverju munar það?

Greinarvitund hefur ekki alltaf verið upp á marga fiska í íslenskri menningarumfjöllun. Meira
3. janúar 2007 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Foreldrar sýnd í janúar

FORELDRAR, seinni hluti tvíleiks Ragnars Bragasonar og Vesturports, eru væntanlegir í íslensk kvikmyndahús 19. janúar næstkomandi. Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 392 orð | 1 mynd

Leggur sitt af mörkum

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is PLATAN Svandís Þula – minning er komin út. Allur ágóði plötunnar rennur til fjölskyldu systkinanna Svandísar Þulu og Nóna Sæs Ásgeirsbarna, en hinn 2. Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Rúmlega 60 milljónir í styrki og starfssamninga

MENNINGAR- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti afgreiðslu styrkja fyrir árið 2007 og starfssamninga fyrir árin 2007–2009 á fundi ráðsins hinn 14. desember síðastliðinn. Meira
3. janúar 2007 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Safn að nóttu til og saga Supremes

ÆVINTÝRAMYNDIN Night at the Museum hélt toppsætinu í kvikmyndahúsum vestanhafs um helgina. Ben Stiller leikur aðalhlutverkið í myndinni en hún skilaði 37,8 milljónum dala í kassann nú um helgina. Meira
3. janúar 2007 | Menningarlíf | 273 orð | 2 myndir

Sandeyjarferð

Það er fátt í lífinu sem jafnast á við vel lukkað ferðalag – nema ef vera skyldi ferð inni í ferðalagi, eins og danska skáldið Benny Andersen yrkir um. Og vel til fundið að ljúka einu ári með þeim hætti. Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Scala enn í ströngu

HIN fornfræga Scala-ópera í Mílanó er enn einu sinni komin í fréttirnar, en mikið var rætt um skyndilegt brotthvarf tenórsins Robertos Alagna af sviði hússins í desember. Meira
3. janúar 2007 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Sjónvarpsmyndir á markaði í Cannes

ÞANN 22. janúar næstkomandi rennur út umsóknarfrestur fyrir þá kvikmyndagerðarmenn sem hafa hug á að sýna og selja afurðir sínar á sérstökum MIP-TV Evrópu sjónvarpsmyndamarkaði fyrir allar greinar sem haldinn verður í Cannes 14. til 20. apríl 2007. Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Tónleikar fyrir aðdáendur

Sálin hans Jóns míns og Gospelkór Reykjavíkur. Tónleikarnir fóru fram hinn 30. desember. Meira
3. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 496 orð | 1 mynd

Þjóðin og póstmódernisminn

Leikstjóri: Reynir Lyngdal. Handrit: Ari Eldjárn, Hugleikur Dagsson, Margrét Örnólfsdóttir, Úlfur Eldjárn, Þorsteinn Guðmundsson. Kvikmyndataka: Erlendur Blöndal Cassata. Klipping: Eggert Baldvinsson. Tónlist: Hljómsveitin Flís. Leikendur: Ýmsir. Pegasus, 2006. Meira
3. janúar 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Öðruvísi Vínartónleikar

KAMMERSVEITIN Ísafold heldur Öðruvísi Vínartónleika í Duus húsum í Keflavík hinn 6. janúar kl. 17 og í Íslensku óperunni hinn 7. janúar kl. 20. Einsöngvarar á tónleikunum eru Hulda Björk Garðarsdóttir og Ágúst Ólafsson. Meira

Umræðan

3. janúar 2007 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Beðið eftir Sundabraut – Fjármagnið er tryggt

Sturla Böðvarsson svarar Guðjóni Jenssyni: "Við höfum tryggt fjármagn til Sundabrautar. Nú er beðið eftir næstu skrefum umhverfismatsins og ákvörðun um legu brautarinnar og forsvaranlegum tengingum við gatnakerfi borgarinnar." Meira
3. janúar 2007 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Formaðurinn fáfróður um stofnun flokksins

Halldór Þorsteinsson fjallar um stofnun Framsóknarflokksins: "Öllum hugsandi mönnum og læsum hlýtur nú að vera fullljóst að Jónas Jónsson frá Hriflu sótti ekki þessa fundi á Seyðisfirði, enda víðsfjarri." Meira
3. janúar 2007 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Norður-Kórea og kjarnorkan

Tryggvi V. Líndal skrifar um kjarnorkuvá: "Nú um stundir virðist líklegt að Norður-Kóreu og Íran muni takast að verða að alvöru kjarnorkuvopnaveldum." Meira
3. janúar 2007 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsmálin útiloka aðild að ESB

Hjörtur J. Guðmundsson fjallar um Evrópumál: "Í umræðum um Evrópumál verður ávallt að hafa hugfast að aðild að Evrópusambandinu er í grundvallaratriðum ákveðinn pakki sem ný aðildarríki annaðhvort velja að gangast undir eða hafna..." Meira
3. janúar 2007 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Tækifæri landsbyggðarinnar

Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir fjallar um Borðeyri og eflingu byggðar og atvinnulífs á landsbyggðinni: "Tækifæri landsbyggðarinnar eru mörg og mikilvægt er að heimamenn sjái möguleikana til að nýta þau í breyttu samfélagi sveitanna." Meira
3. janúar 2007 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Ungir ökumenn í umferðinni

Einar Guðmundsson fjallar um umferðarmál: "Sjóvá Forvarnahús og Umferðarstofa gera sér grein fyrir þessu vandamáli og vilja leggja sitt lóð á vogarskálar bættrar umferðarmenningar." Meira
3. janúar 2007 | Velvakandi | 391 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Engin röskun á flugi? ÞAÐ má benda á að fréttatilkynning frá Flugmálastjórn og Flugstoðum um að engin röskun eigi sér stað á flugi er undarleg fullyrðing. Meira
3. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 335 orð

Virkni er verðmæti

Frá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur: "ÞANNIG var yfirskrift málþings sem Félagsþjónustan í Reykjavík hélt í félagsmiðstöðinni Hæðargarði nú á haustdögum. Sannarlega orð í tíma töluð. Hvers vegna er virkni verðmæti? Virkni einstaklinga er verðmæti í mörgum skilningi." Meira
3. janúar 2007 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir fótaaðgerðafræðinga

Kristín Gunnarsdóttir fjallar um starfsemi fótaaðgerðafræðinga: "Það er því mjög brýnt að hægt verði að nema þessi fræði hér heima svo þjónustan verði betri og í samræmi við eftirspurn." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2007 | Minningargreinar | 2001 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannsson

Guðmundur Jóhannsson fæddist á Snæfoksstöðum í Grímsnesi í Árnessýslu 30. ágúst 1914. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Ingvason, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2007 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Hanna Sæfríður Ingólfsdóttir

Hanna Sæfríður Ingólfsdóttir fæddist á Grímsstöðum á Hólsfjöllum 31. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingólfur Kristjánsson bóndi, f. í Víðikeri í Bárðardal 8.9. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2007 | Minningargreinar | 4019 orð | 1 mynd

Hildur Emilía Pálsson

Hildur Emilía Malmquist Pálsson fæddist í Borgargerði á Reyðarfirði 10. september 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristrún Bóasdóttir, ljósmóðir, f. 23.12. 1882, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2007 | Minningargreinar | 3324 orð | 1 mynd

Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir

Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir fæddist á Heiði í Gönguskörðum 31. ágúst 1924 og bjó sín uppvaxtarár á Geitaskarði í Langadal í A-Húnavatnssýslu. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 24. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2007 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Johanne Björgheim Torp

Johanne Björgheim Torp fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 9. september 1914. Hún lést á dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Cathrina Frederikka Heinesen og Johannes Christian Dam skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2007 | Minningargreinar | 3011 orð | 1 mynd

María Sigmundsdóttir

María Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. desember 1933. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni 23. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Sigmundur Sæmundsson bifreiðastjóri, f. 30. júlí 1899, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2007 | Minningargreinar | 40 orð | 1 mynd

Röng mynd

Með minningargrein um Önnu Sigríði Ingólfsdóttur á blaðsíðu 38 í Morgunblaðinu í gær, þriðjudaginn 2. janúar, birtist vegna mistaka í vinnslu mynd af nöfnu hennar, Önnu Ingólfsdóttur prófessor. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 247 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti Engeyjar um 1,5 milljarðar króna

SKIP HB Granda veiddu um 145.00 tonn af uppsjávarfiski á síðasta ári. Voru 45.000 tonn fryst um borð í Engey og í landi á Vopnafirði. Ingunn AK var með mestan afla, 39.800 tonn, Engey RE var með 36.300 tonn og Faxi RE með 35.000 tonn. Meira
3. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 492 orð | 1 mynd

Engin eðlileg loðnuvertíð í 6 til 7 ár

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is LOÐNULEIT er nú að hefjast. Farið verður á rannsóknaskipunum tveimur, Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni, auk þriggja veiðiskipa, sem eru gerð út af LÍÚ. Meira

Viðskipti

3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Bar ekki að koma upplýsingum áleiðis

SÝSLUMANNI ber ekki að sjá til þess að upplýsingar um greiðslu skulda berast Lánstrausti hf, sem fer með umsjón vanskilaskrár. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Engin viðskipti í Kauphöllinni í gær

ENGIN viðskipti voru í Kauphöll Íslands í gær, annan janúar, enda var kauphöllin lokuð. Bankar voru sömuleiðis lokaðir sem og ýmis önnur fyrirtæki. Erlendar kauphallir voru margar lokaðar , meðal þeirra kauphallir í Bandaríkjunum og Japan. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Jón hættur í einkavæðingarnefnd

SÚ breyting varð á skipan framkvæmdanefndar um einkavæðingu um áramótin, að Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður hætti og við sæti hans tók Kristinn Hallgrímsson hæstaréttarlögmaður. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 34 orð | 1 mynd

Kína Olíverð hefur haldist nær óbreytt þrátt fyrir áhyggjur margra um að...

Kína Olíverð hefur haldist nær óbreytt þrátt fyrir áhyggjur margra um að aftaka Saddams Husseins myndi auka mjög á ofbeldið í Írak. Reykinn leggur upp af olíuhreinsunarstöð í Kína, en uppgangur er þar... Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Kraftur settur í einkavæðingu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson greta@mbl.is HLUTABRÉF í víetnamska ríkisflugfélaginu, Vietnam Airlines, verða boðin til sölu á árinu 2008. Þá stefna stjórnvöld í Víetnam að því að selja hlutabréf í rúmlega 50 öðrum ríkisfyrirtækjum fyrir árslok 2010. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Máttu miðla upplýsingum um fölsuð skjöl, en ekki handtöku

MIÐLUN Glitnis, áður Íslandsbanka, til Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) á upplýsingum, um að einstaklingur hefði framvísað falsaðri bankaábyrgð og haft fleiri skjöl í fórum sínum, var að mati Persónuverndar heimil. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Næstbesta ár í bílasölu frá upphafi

BRIMBORG hf. afhenti á liðnu ári um 4.600 bíla, þar af 2.500 nýja bíla, og hefur sala hjá fyrirtækinu aldrei verið jafn góð, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

OMX Nordic Exchange á Íslandi

KAUPHÖLL Íslands mun taka upp heitið OMX Nordic Exchange á Íslandi næstkomandi fimmtudag, hinn 5. janúar. Meira
3. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Viðskiptabanki Kaupþings í Færeyjum

KAUPÞING hefur fengið leyfi til að reka viðskiptabanka í Færeyjum en Kaupþing hefur til þessa rekið þar verðbréfamarkað. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2007 | Daglegt líf | 129 orð

Af ketti og hundi

Davíð Hjálmar Haraldsson segir það stundum koma fyrir að penninn eða tölvan taki völdin og hann yrki allt annað en lagt var upp með: Ég yrki stundum eins og bjöllusauður. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 227 orð | 1 mynd

Áfengi í hófi gott fyrir hjartað

Eitt til tvö glös af bjór eða léttvíni á dag draga úr líkum á hjartaáfalli meðal karla sem hafa of háan blóðþrýsting, að því er ný bandarísk könnun leiðir í ljós. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 302 orð | 1 mynd

Börnin auka kílóafjöldann

FULLORÐNIR einstaklingar, sem kljást við aukakílóin, geta nú kennt afkvæmum sínum um yfirvigtina því nýleg bandarísk rannsókn leiðir í ljós að fullorðið fólk, sem býr með börnum, sé líklegra til að borða meiri fitu og óhollustu en fullorðnir, sem búa án... Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 264 orð | 1 mynd

Genafrávik hefur áhrif á minnið

Genafrávik sem hefur jákvæð áhrif á öldrun virðist jafnframt varðveita minni og hugsun, að því er bandarísk rannsókn sýnir. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 494 orð | 1 mynd

Gott líf á nýju ári

Það er gömul saga og ný að við áramót staldri fólk við og hugi að því hvert það vill stefna í lífinu. Margir strengja þess heit að breyta einhverju á lífi sínu eða lífsháttum sem er góðra gjalda vert. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 488 orð | 3 myndir

Hrein stemning og einföld matargerð

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Það er bjart, nýtískulegt og létt yfir nýja kaffihúsinu og bistróinu Vori, sem opnað var um miðjan nóvember við Laugaveg. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 573 orð | 5 myndir

Hvernig á að halda áramótaheitin?

Flestir vilja halda áramótaheitin, jafnvel þótt loforðið sé fyrst og fremst persónulegt. Ingrid Kuhlman ráðgjafi upplýsti Unni H. Jóhannsdóttur um að með réttum aðferðum við markmiðasetningu væri hægt að halda öll slík heit. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 919 orð | 2 myndir

Íslenskir karlmenn eru smart og fínir

Enski klæðskerinn Colin Porter hefur flikkað upp á íslenska karlmenn í mörg ár með því að sérsauma á þá föt og hjálpa þeim við fataval. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við Colin. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 417 orð | 1 mynd

Launamunur kynjanna ýtir feðrunum frekar frá

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Launamunur kynjanna viðhelst enn á þeirri forsendu í reynd að konur sinni fjölskyldulífinu fremur en starfsframanum. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 137 orð

Lyf mega ekki fara í ruslið

ÚTRUNNIN lyf eða lyf sem hætt er að nota eiga ekki heima í ruslatunnunni og ber að skila í apótek. Endurvinnslustöðvar Sorpu taka ekki við lyfjum, því þau eru talin til spilliefna. Meira
3. janúar 2007 | Daglegt líf | 562 orð | 5 myndir

Tekur nei-in ekki persónulega

Hún er 17 ára og svo sannarlega í skóla lífsins. Fyrirsætan Matthildur Lind Matthíasdóttir segir bransann erlendis óútreiknanlegan og órökréttan en lærdómsríkan og starfið togi í sig. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2007 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 3. janúar, er sjötugur Magnús Einarsson...

70 ára afmæli . Í dag, 3. janúar, er sjötugur Magnús Einarsson, yfirlögregluþjónn emeritus. Hann er á ferðalagi ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu... Meira
3. janúar 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Í dag, 3. janúar, er áttræður Þorgrímur Þorsteinsson...

80 ára afmæli . Í dag, 3. janúar, er áttræður Þorgrímur Þorsteinsson, trésmiður, Vestursíðu 8a, Akureyri. Hann dvelur á Kanaríeyjum með... Meira
3. janúar 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

85 ára afmæli . Í dag, 3. janúar, er 85 ára Lára Herbjörnsdóttir, Ásgarði 63, Reykjavík. Hún er að heiman í... Meira
3. janúar 2007 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þú átt út. Norður &spade;Á53 &heart;975 ⋄109753 &klubs;54 Vestur Austur &spade;D102 &spade;864 &heart;ÁDG86 &heart;10432 ⋄4 ⋄G62 &klubs;G1092 &klubs;K86 Suður &spade;KG97 &heart;K ⋄ÁKD8 &klubs;ÁD73 Suður spilar 5⋄. Meira
3. janúar 2007 | Fastir þættir | 272 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar fór fram fimmtudaginn 28. desember. 64 pör tóku þátt í mótinu. Frændurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson sigruðu eftir að hafa verið í toppbaráttunni allt mótið. Meira
3. janúar 2007 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Frelsun litarins/Regard Fauve í Listasafni Íslands

Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar í Listasafni Íslands Sýningin kemur frá Musée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Meira
3. janúar 2007 | Fastir þættir | 16 orð

Gætum tungunnar

Sést hefur : Málmbræðsla fer fram í kerjum. RÉTT VÆRI: Málmur er bræddur í kerum... Meira
3. janúar 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
3. janúar 2007 | Í dag | 427 orð | 1 mynd

Rætur íslensku útrásarinnar

Auður Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík árið 1979. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1999, B.S. gráðu í viðskiptafræði frá HÍ 2004 og meistaragráðu frá sama skóla árið 2006. Meira
3. janúar 2007 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 b6 5. 0–0 Be7 6. c4 Bb7 7. Rc3 cxd4 8. exd4 0–0 9. d5 h6 10. Bc2 Dc7 11. He1 Dxc4 12. Re5 Dh4 13. Dd3 Ra6 Staðan kom upp á gríska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu . Evanthia Makka (2. Meira
3. janúar 2007 | Í dag | 162 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Kaupþing banki auglýsir í tilefni af nafnbreytingu sinni og hefur fengið frægan breskan gamanleikara til liðs við sig. Hver er hann? 2 Veitt voru verðlaun, alls 600 þúsund kr., úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins á gamlársdag. Meira
3. janúar 2007 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Sjaldan hefur jafnmikið púður verið notað í friðsamlegum tilgangi og í Reykjavík á gamlárskvöld og nýársnótt. Sprengjuregnið var stanslaust í um eina klukkustund og runnu sprengingarnar á köflum saman í eina látlausa drunu. Meira

Íþróttir

3. janúar 2007 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Arnar Jón á ný í Fylki

ARNAR Jón Agnarsson hefur samið við 1. deildarliðið Fylki í handknattleik karla en hann var í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Stord fyrri part vetrar. Agnar, sem er örvhent skytta, gerði samning sem gildir út leiktíðina 2007–2008. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 326 orð

Ástralar dvelja í Ribe fram að HM

ÁSTRALAR, fyrstu mótherjar Íslendinga í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Þýskalandi hinn 20. janúar, koma saman í Ribe í Danmörku í dag og dvelja þar í æfingabúðum fram að keppninni. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Brand með 20 menn fyrir lokaátökin

HEINER Brand, sem nú um áramótin fagnar tíu árum í starfi sem landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, hefur valið 20 manna hóp fyrir lokakeppni HM í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 19. janúar. Þjóðverjar leika þann dag opnunarleik keppninnar gegn Brasilíumönnum í Berlín. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 139 orð

FH-strákar unnu í Svíþjóð

FH-INGAR unnu glæsilegan sigur á handknattleiksmóti 16 ára pilta í Gautaborg í Svíþjóð, Norden Cup, milli jóla og nýárs. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrafnhildur Skúladóttir skoraði níu mörk fyrir SK Aarhus á æfingamóti í handknattleik sem liðið tók þátt í St Gallen í Sviss á milli jóla og nýárs. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Darren Bent , helsti markaskorari og fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Charlton , verður frá keppni næsta mánuðinn. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 283 orð

Frakkar með nær óbreytt lið á HM

CLAUDE Onesta, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Frakka í handknattleik karla, hóf æfingar með sveit sinni í gær. Skömmu fyrir áramót tilkynnti Onesta um val á 20 leikmönnum sem æfa eiga saman fram að heimsmeistaramótinu í Þýskalandi sem hefst 20. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 229 orð

Góð endurkoma hjá Thierry Henry

ARSENAL vann í gærkvöld stórsigur á Charlton, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðin áttust við á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 100 orð

Hans Lindberg fer til Hamburg

HANS Óttar Lindberg, hinn hálfíslenski landsliðsmaður Dana í handknattleik, mun ganga til liðs við þýska 1. deildarliðið Hamburg fyrir næstu leiktíð að því er fram kom á fréttavef dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í gær. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Hjálmar á heimleið frá Hearts?

HJÁLMAR Þórarinsson knattspyrnumaður er farinn frá skoska 2. deildar liðinu Raith Rovers eftir að hafa dvalið þar sem lánsmaður í þrjá mánuði og er aftur kominn í raðir úrvalsdeildarliðsins Hearts. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Kallað í Einar Örn Jónsson

EINAR Örn Jónsson, leikmaður GWD Minden í Þýskalandi, var í gær kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik í stað Einars Hólmgeirssonar sem er meiddur og verður frá keppni í 8–10 vikur. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 188 orð

KNATTSPYRNA England Arsenal – Charlton 4:0 Thierry Henry vítasp...

KNATTSPYRNA England Arsenal – Charlton 4:0 Thierry Henry vítasp. 29., Justin Hoyte 45., Robin Van Persie vítasp. 75.,90. – 60,057. Aston Villa – Chelsea 0:0 – 41,006. Staðan: Man. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Sigurður valdi 40 leikmenn til undirbúnings

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur boðað 40 leikmenn til æfinga um næstu helgi. Þetta er fyrsti liðurinn í undirbúningi landsliðsins fyrir undankeppni Evrópumótsins en Ísland mætir þar Grikkjum á útivelli í sínum fyrsta leik hinn 31. maí. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Skemma töpin fyrir West Ham?

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, óttast að þrír ósigrar liðsins í röð um jól og áramót, sérstaklega 6:0 skellurinn gegn Reading á nýársdag, leiði til þess að erfiðara verði að fá nýja leikmenn til félagsins í janúarmánuði. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 652 orð | 1 mynd

Tekur rúmlega 140 kg í bekkpressu

EARL Boykins er ekki þekktasta nafnið í NBA-deildinni í körfuknattleik en hann hefur látið mikið að sér kveða á undanförnum vikum með liði sínu Denver Nuggets. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Thomas Soltau farinn frá Keflavík

DANSKI landsliðsmiðherjinn Thomas Soltau mun ekki leika fleiri leiki með úrvalsdeildarliði Keflavíkur og er hann farinn frá liðinu. Frá þessu var greint á vef körfuknattleiksdeildar Keflavíkur en þar segir m.a. Meira
3. janúar 2007 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Þriðja jafnteflið hjá Chelsea í röð

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea urðu að láta sér lynda markalaust jafntefli gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi og eru þar með sex stigum á eftir Manchester United þegar 22 umferðum af 38 er lokið í deildinni. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2007 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Að koma sér í draumaformið

Hress er að hefja tuttugasta starfsárið sitt núna í janúar í Hafnarfirðinum og má því segja að líkamsræktarstöðin hafi góða reynslu af og þekkingu á líkamsþjálfun landans. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 445 orð | 2 myndir

Alhliða líkamsþjálfun undir berum himni

Árný Helgadóttir hjúkrunarfræðingur hefur starfrækt í nokkur ár Kraftgöngu, heilsubætandi göngu í Öskjuhlíð en um er að ræða alhliða heilsurækt þar sem höfuðmarkmiðið eru forvarnir til betra heilbrigðis. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 473 orð | 1 mynd

Alþjóðlegar danssveiflur í Kramhúsinu

Kramhúsið er þekkt fyrir að bjóða upp á alls kyns skemmtilegar og fjölþjóðlegar leiðir til að sinna líkama og sál. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 711 orð | 2 myndir

Áhrif offitu geta aukið hættu á hjartasjúkdómum

Hjarta- og æðasjúkdómar valda rúmum þriðjungi dauðsfalla á Íslandi. Góður árangur hefur þó náðst í baráttunni við hjarta- og æðasjúkdóma á síðastliðnum áratugum, segir Bolli Þórsson, læknir hjá Hjartavernd. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1139 orð | 2 myndir

Baráttan við matarfíknina

Offita og ýmsar átraskanir eru stórt vandamál á Íslandi að sögn Estherar Helgu Guðmundsdóttur meðferðarráðgjafa en hún stofnaði fyrir skemmstu MFM-miðstöðina; meðferðar- og fræðslumiðstöð vegna matarfíknar. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Burt með vindganginn!

Þeir sem þjást af miklum vindgangi hafa sjálfsagt oft heyrt þau góðu ráð að borða meiri trefjar, drekka meira vatn og reyna reglulega á líkamann. Líka að forðast baunir, belgávexti og gosdrykki. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 399 orð | 1 mynd

Bækur um líkamsrækt og átröskun

JPV útgáfa gaf út á haustmánuðum 2006 bók eftir líkamsræktarfrömuðinn Sölva Fannar Viðarsson, Kaloríukvótann. En meðal kjörorða hans er viðkvæðið: "Ef ég vildi lifa eins og munkur þá gengi ég í klaustur. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 263 orð | 1 mynd

Bætir skap og andlega heilsu

Stafganga er ganga þar sem gengið er með sérhannaða stafi og hentar flestum sem geta gengið. Stafgöngu er hægt að stunda hvar sem er og hvenær sem er óháð veðri, aldri, kyni eða líkamlegu ástandi. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Er kvef að kvelja þig?

Þá er ráðlagt að sleppa um sinn fæðutegundum sem örva slímmyndun, svo sem mjólkurvörum, eggjum, dýrafitu, hvítu hveiti og sykri, en gott er að borða hvítlauk. Svo skal taka C-vítamín og sink en bæði örva þau ónæmiskerfið og draga úr kvefi og hnerrum. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 969 orð | 2 myndir

Fegurð og heilbrigði

Heilsuvörubúðin Yggdrasill á Skólavörðustíg fagnaði á nýliðnu ári tuttugu ára afmæli sínu. Frá því búðin var opnuð fyrst hefur þar verið safnað saman heilmikilli reynslu og þekkingu um heilsuvarning. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Fleiri ávextir, sterkari bein

Fleiri ávextir, sterkari bein. Samkvæmt breskri rannsókn verða beinin sterkari, þeim mun fleiri ávexti sem maður leggur sér til munns. Í rannsókninni var hryggur 67 kvenna eldri en 60 ára skannaður. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 609 orð | 1 mynd

Fróðleikur um vítamín

Það er mjög mikilvægt að fólk leiti sér faglegrar ráðgjafar við val á vítamínum. Lyfjafræðingar og lyfjatæknar í Lyfjum og heilsu eru ávallt tilbúnir til að veita persónulega ráðgjöf í vali á vítamínum og náttúruefnum. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Fæða og hreyfing gegn þunglyndi

Alltof margir þjást af þunglyndi og eru orsakir þess ýmsar. Ein er of lítil næring, ef heilinn fær ekki nægilegt eldsneyti starfar hann ekki rétt. Skortur á B-vítamíni getur verið orsök þunglyndis. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Gefa tóninn fyrir lífið

Hildur Ísfold Hilmarsdóttir sér um daglegan rekstur veitingastaðarins Aftur til náttúru, sem er fjölskyldufyrirtæki, en móðir hennar Matthildur Þorláksdóttir náttúrulæknir, sem viðtal er við í þessu blaði, er með aðstöðu á sama stað. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 283 orð | 1 mynd

Gerði samning við son sinn um að hætta að reykja

Hannes Snorri Helgason, ráðgjafi hjá Huga, hefur verið reyklaus í rúm átta ár. Nánar tiltekið hætti hann að reykja hinn fimmta október 1998 þegar hann mætti á Heilsustofnunina í Hveragerði í vikunámskeið. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 309 orð

Góð ráð í upphafi árs

Nokkur góð ráð frá Lindu sem gott er að hafa í huga þegar byrjað er á heilsusamlegu lífi eftir hátíðarnar: Það er langbest að ætla sér minna en meira til að byrja með. Best er að mæta strax eftir áramótin. Það er oft erfitt en frábært eftir á. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Grennandi olía

Á heimasíðu Manns lifandi segir frá því að á síðari árum hafi menn verið að uppgötva eiginleika kókosolíu og tengsl hennar og megrunar. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

Grænmeti er gott fyrir hjartað

Vísindafólk í Wake Forest háskólanum í Bandaríkjunum ræktaði mýs sérstaklega til að fá mennska hjartasjúkdóma. Þau gáfu þeim fæðu þar sem 30% hitaeininganna voru úr grænmeti. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 422 orð | 4 myndir

Hafragrauturinn minn

Heitir grautar eru ein auðveldasta aðferðin til þess að melta korn og belgjurtir og hafragrautur er sígildur morgunverður víða um lönd. Hafragrautur er bæði saltaður eða sykraður og stundum borinn fram með mjólk eða rjóma. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1042 orð | 3 myndir

Heilsusamleg og skemmtileg íþrótt

Það var byrjað að spila skvass í Hafnarfirðinum einhvern tíma snemma á áttunda áratugnum en svo fór íþróttin ekkert almennilega af stað fyrr en við byrjuðum með þetta í Héðinshúsinu svokallaða. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 134 orð | 2 myndir

Heilsuvakning

Á undanförnum árum hefur áhersla á heilbrigt líferni og allt sem því tilheyrir farið stöðugt vaxandi hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 685 orð | 2 myndir

Hjálpa fólki við að efna áramótaheitin

Við ætlum að hjálpa fólki að komast vel af stað á nýju ári," segir Ágústa Johnson, líkamsræktarþjálfari og framkvæmdastjóri hjá Hreyfingu. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 793 orð | 2 myndir

Holl hreyfing, afþreying og góður félagsskapur

Jón Pétur Úlfljótsson sótti reglulega dansnámskeið í Ólafsvík sem barn og fram á unglingsaldur og þegar hann flutti tvítugur til Reykjavíkur hélt hann dansinum áfram þar. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 281 orð | 3 myndir

Hollir hristingar fyrir krakka

Hér koma nokkrir góðir hristingar frá Sólveigu Eiríksdóttur hjá Himneskri hollustu, sem eru flottir í nesti. Afgangurinn er settur í íspinnabox sem er frábært að eiga þegar börnin koma svöng heim úr skólanum. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1038 orð | 1 mynd

Hollir réttir fyrir nautnaseggi

Bókin er ætluð öllum sem hafa gaman af því að búa til mat," segir Yesmine Olsson en hún sendi nýlega frá sér matreiðslubókina Framandi & freistandi – létt & litrík matreiðsla sem kemur út í verslunum Hagkaupa hinn tíunda janúar næstkomandi. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 538 orð | 1 mynd

Hugað að sál og líkama

"Við erum að byrja með nokkur glæsileg ný námskeið á nýja árinu og hefjum því nýtt ár með gleði, krafti og skemmtun," segir Unnur Pálmarsdóttir, deildarstjóri hóptíma hjá World Class í Laugum, en námskeiðin hefjast frá 8. janúar næstkomandi. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Hvítir naglablettir

Margir kannast við að fá hvíta bletti á neglurnar, en færri vita að það er merki um að líkamann skorti sink. Þetta er mjög algengt vandamál og blettirnir merki um að nú verði að gera eitthvað í málunum. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Ilmmeðferð gegn tíðakrampa

Ilmmeðferð getur haft góð áhrif á tíðaverki. Vísindamenn á Bretlandi og í Kóreu gáfu 67 konum með tíðakrampa 15 mínútna kviðnudd. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1168 orð | 2 myndir

Í hópi heimsins bestu

Ég var alltaf voðalega virkt barn og fannst rosalega gaman að velta mér kollhnís, fara handahlaup og reyna ýmislegar kúnstir," segir Íris Svavarsdóttir fimleikakona sem hreppti annað sætið á Evrópumótinu í hópfimleikum í Tékklandi í október... Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Karlar ánægðari

Karlar eru yfirleitt ánægðari með kynlífið en konur, ef marka má alþjóðlega rannsókn sem greint var frá á árinu. Könnunin var gerð hjá Chicago-háskóla og náði til rúmlega 13.000 kvenna og karla í 29 löndum og voru allir þátttakendur 40 ára og eldri. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 281 orð | 2 myndir

Leikfimi í vatni

Allir vita hversu mikilvæg hreyfing er og undanfarin ár hefur orðið mikil vitundarvakning meðal fólks um hreyfingu. En því miður eru ekki allir þátttakendur í þessari byltingu. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1334 orð | 1 mynd

Líkamanum komið aftur í jafnvægi

Matthildur Þorláksdóttir hefur starfað í sex ár sem náttúrulæknir hér á landi og hjá henni er fjögurra mánaða biðlisti. Hildur Loftsdóttir vildi fá að vita hvernig náttúrulæknir starfar. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1349 orð | 1 mynd

Líkaminn hreinsar sig stöðugt

Að hreinsa líkamann í byrjun nýs árs er bæði táknrænt og tilvalið tækifæri til að losa sig við óæskileg efni sem hafa safnast upp í líkamanum á síðasta ári. Hildur Loftsdóttir komst að mörgu um afeitrun líkamans. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Möntrur minnka stress

Að tala við sjálfa/n sig er ekki eins klikkað og það virðist vera. Með því að endurtaka möntru – eða einhver þýðingarmikil orð – ættirðu að vera betur undirbúin/n fyrir streitustundir lífsins. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd

Nálastungu-meðferð

Grunnhugmyndin að baki nálastungumeðferðinni er sú að koma jafnvægi á lífsorkuna (Chi) eða öllu heldur á flæði hennar. Lífsorkan streymir aðallega um ákveðnar orkurásir í líkamanum sem liggja rétt undir húðinni. Hver orkurás er tengd ákveðnu líffæri. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 115 orð | 1 mynd

Notfærðu þér sykurþörfina

Ert þú ein/n af þeim sem þjást af sykurþörf, jafnvel allan daginn? Það er ekki eins slæmt og þú heldur. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1128 orð | 1 mynd

Notkun fæðubótarefna

Við notkun fæðubótarefna er margs að gæta. Hverjum er varan ætluð? Hefur hún önnur áhrif en tilætlað er? Getur neysla fæðubótarefna haft áhrif á verkun lyfja sem tekin eru samtímis? Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 368 orð | 1 mynd

Nýtt ár og nýr lífsstíll

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Hvatinn til að hætta að reykja verður þó alfarið að koma frá einstaklingnum sjálfum. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Olía við lús

Flestir hafa lent í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að glíma við lús af einhverju tagi. Lúsin þrífst í hreinu hári þar sem hún festir sig rækilega og verpir eggjunum sínum sem við þekkjum undir nafninu nit. Til að losa sig við lús má nota... Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 40 orð | 1 mynd

Ráð gegn andremmu

Andremma er ansi hvimleið en algengustu orsakir hennar eru tannskemmdir, tannholdsbólga og meltingartruflanir. Draga má úr andremmu með því að tyggja steinselju og drekka piparmyntute. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Reiðhjól og Reykjavík

Hjólreiðar eru hollur og hagkvæmur kostur í samgöngukerfum borga og hafa þær sérstaklega orðið vinsæll kostur á dögum almennrar vakningar á sviði umhverfisverndar og ekki síst heilsuverndar. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 827 orð | 1 mynd

Reykingar á tímum heilsuvakningar

Fólk nennir þessu ekkert mikið lengur; öllu umstanginu sem fylgir því að vera reykingamanneskja," segir Bridget Ýr McEvoy, verkefnastjóri við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, en þar hefur hún starfað frá árinu 1985. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 454 orð | 1 mynd

Sífelld þreyta veldur streitu

Ein af grunnþörfum hverrar manneskju er að sofa. Margir tala um að það séu hrein forréttindi og lífsgæði að fá fullan svefn. Að öllu jöfnu ættum við að eyða þriðjungi ævinnar í rúminu. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Steikt rauðspretta

Þennan girnilega rétt er að finna í Framandi & freistandi og er hann einn af uppáhaldsréttum Yesmine Olsson. Sannkallaður spariréttur. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 499 orð | 2 myndir

Te fyrir heilsuna

Í Heilsudrekann í Skeifunni er margt hægt að sækja sem við kemur heilsunni. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Tungugreining

Sums staðar í kínverskri læknalist er tungan notuð til greiningar á heilsuástandi. Þá á hvert líffæri líkamans sér samsvörun á vissum stað á tungunni. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Unnið á fyrirtíðaspennu

Mörgum konum finnst þær réttilega eyða alltof mikum tíma og orku í fyrirtíðaspennu. Margir ráðleggja konum að vanda mataræðið áður en spennan eykst og meðan á tíðum stendur. Gott er að forðast salt og fitu, líka te, kaffi og gosdrykki. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1278 orð | 2 myndir

Upplýsingavefur um heilsu og lífsstíl

HInn 11. nóvember síðastliðinn opnaði Hildur M. Jónsdóttir nýjan upplýsinga- og gagnabanka með alls kyns efni og fróðleik um heilsu og lífsstíl. Ber vefurinn nafnið Heilsubankinn og hefur slóðina www.heilsubankinn.is. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1120 orð | 2 myndir

Varist eftirlíkingar

Pilates-æfingakerfið hefur rutt sér æ meira til rúms á Íslandi á undanförnum árum en kerfið á rætur að rekja til fyrri hluta síðustu aldar. Liisa S.T. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 1805 orð | 2 myndir

Velkomin í núið!

Árvekni, undirstaða innsæis og visku í búddískri heimspeki, er í vaxandi mæli beitt gegn kvíða og þunglyndi í hugrænni atferlismeðferð í hinum vestræna heimi. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Vörur frá Dauðahafinu

Dauðahafið hefur öldum saman verið þekkt fyrir að hafa græðandi áhrif á líkamann. Fólk alls staðar að úr heiminum hefur heimsótt Dauðahafið og fengið bót meina sinna eins og húðvandamála, liðagigtar og beinverkja. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 80 orð | 1 mynd

Þegar hjartað slær

Hjartað er einn sterkasti vöðvi líkamans. Það er á stærð við mannshnefa og vegur 230–280 gr. í fullorðinni konu og 280–340 gr. í fullorðnum karlmanni. Það slær u.þ.b. 100.000 sinnum á dag eða 3 milljarða skipta á meðalmannsævi. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 486 orð | 1 mynd

Æfingar í hversdagsleikanum

Nokkur afbrigði eru til af pilates æfingunum og nefnist eitt þeirra STOTT PILATES sem Hrafnhildur Sigurðardóttir kennir fólki í heimastúdíói sínu í Garðabæ. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 959 orð | 2 myndir

Ævintýralegar útivistarferðir allt árið um kring

Þórarinn Jónasson hefur starfrækt hestaleiguna á Laxnesi frá árinu 1968 og segir hann starfsemina í stöðugum vexti. Hestaleigan var sú fyrsta á sínu sviði hérlendis og í dag er Þórarinn með um hundrað hesta. Meira
3. janúar 2007 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Öflugur hvítlaukur frá Japan

Það hefur gjarnan verið gripið til hvítlauksins í gegnum aldirnar við ýmsum kvillum enda eru flestir sammála um að lækningamáttur hans sé töluverður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.