Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Viðmiðunartekjur vegna lækkunar fasteignaskatts og holræsagjalds elli- og örorkulífeyrisþega í Reykjavík hækka um 20% frá því sem var á síðasta ári.
Meira
KARLMAÐUR á fertugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir bílveltu sem varð á Kjósarskarðsvegi rétt fyrir klukkan tvö í gærdag.
Meira
Grindavík | "Bikarmeistaratitillinn stendur upp úr á síðasta ári," segir Páll Axel Vilbergsson körfuknattleiksmaður sem útnefndur hefur verið íþróttamaður Grindavíkur 2006.
Meira
ZAPATERO, forsætisráðherra Spánar (t.v.), kom í gær á vettvang sprengjutilræðis, sem ETA-samtökin stóðu fyrir sl. laugardag á Barajas-flugvelli í Madríd.
Meira
Happdrætti Háskóla Íslands telur að deila um staðsetningu og rekstur spilasalar í Mjódd sé komin í réttan farveg eftir fund borgarstjóra og fyrirsvarsmanna happdrættisins í gær. Á fundinum kom fram að fyrirhugað væri að ræða við Háspennu ehf.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LOUISE Arbour, mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, skoraði í gær á stjórnvöld í Írak að taka ekki tvo gamla samstarfsmenn Saddams Husseins af lífi.
Meira
FLUGFÉLAGIÐ Ernir hefur tekið í notkun skrúfuþotu sem tekur 19 farþega og verður hún einkum notuð við áætlunarflug til Hornafjarðar og Sauðárkróks. Vélin er bresk, af gerðinni Jetstream 32, 19 farþega skrúfuþota með jafnþrýstibúnaði. Tveir eru í áhöfn.
Meira
KJARTAN Gunnarsson hætti störfum sem framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins um áramótin og tók Andri Óttarsson við starfinu. Framkvæmdastjóraskiptin fóru fram á fundi Geirs H.
Meira
STARF fulltrúa sjúklinga verður endurvakið á Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) á þessu ári. Gegndi Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, slíku starfi fyrir nokkrum misserum en staðan var aðeins tímabundin.
Meira
FYLGI borgarstjórnarflokkanna hefur breyst talsvert frá borgarstjórnarkosningunum síðastliðið vor samkvæmt þjóðarpúlsi Capacent Gallup, en könnunin var gerð dagana 1.–28. desember.
Meira
ÁN ÞESS að oftúlka titilinn á fyrstu sólóplötu sinni segir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hann tákna þrá til að komast frá hinum efnislega heimi. Platan nefnist Þar sem malbikið svífur mun ég dansa og kom út fyrir jólin.
Meira
ÞAÐ fór vel á með þeim Thor Vilhjálmssyni og Kristjáni Davíðssyni í Alþingishúsinu í gær. Tilefnið var að þrír listamenn bættust í hóp þeirra þrjátíu sem Alþingi veitir árlega heiðurslaun fyrir framúrskarandi framlag til íslenskrar menningar.
Meira
ÞRJÁTÍU eldri kylfingar mættu galvaskir til golfmóts á Korpunni á gamlársdag, en þá fór fram hið árlega áramótagolfmót eldri kylfinga í GR. Slíkt mót hefur verið haldið á gamlársdag, hvernig sem viðrar, síðan 1987, undir styrkri stjórn Bjarna...
Meira
SAMKVÆMT rekstraráætlun verða á þessu ári lagðar 280 milljónir króna aukalega í svokölluð S-merkt lyf á Landspítalanum en það eru sjúkrahúslyf sem eru gefin í tengslum við sjúkrahús.
Meira
Sydney. AFP. | Banki í Ástralíu hefur viðurkennt að hafa gefið út kreditkort handa ketti. Kötturinn Messías fékk kort með úttektarheimild að andvirði 4.200 ástralskra dollara, sem svarar rúmum 230.000 krónum.
Meira
VERKAMENN eru um þessar mundir í óðaönn við að leggja lokahönd á nýja sundlaug við Íþróttamiðstöðina í Lækjarhlíð í Mosfellsbæ og ljóst er að margir bíða spenntir eftir opnunardegi enda leiktækin mörg hver glæsileg, s.s.
Meira
FYLGI flokka á landsvísu mælist mjög svipað í nýjum Þjóðarpúlsi Capacent Gallup og í fylgiskönnun sem birt var í seinasta mánuði. Fylgi Frjálslynda flokksins reynist vera 11% annan mánuðinn í röð.
Meira
Kaupmannahöfn. AFP. | Danska stjórnin stefnir að því, að fyrir lok þessa árs verði farið að blanda lífrænu eldsneyti saman við bensín og dísilolíu. Kom þetta fram í gær hjá talsmanni Venstre, flokks Andres Fogh Rasmussens forsætisráðherra.
Meira
"Þetta hefur algerlega umbreytt lífsgæðum mínum og mér finnst skipta gríðarlegu máli að hafa farið í aðgerðina hér heima," segir Hildur Pétursdóttir þýðandi, sem er ein þeirra átta sem fengu grætt í sig nýra á Landspítalanum á síðasta ári.
Meira
Ramallah. AFP, AP. | Að minnsta kosti fjórir menn biðu bana og yfir 20 særðust þegar ísraelskt herlið réðst inn í borgina Ramallah á Vesturbakkanum í gær. Herliðið notaði á annan tug jeppa, nokkrar ýtur og tvær þyrlur í árásinni.
Meira
DEMÓKRATINN Nancy Pelosi varð í gær ein valdamesta kona sögunnar þegar hún varð fyrst kvenna forseti fulltrúadeildarinnar á Bandaríkjaþingi, eftir að 233 þingmenn af 435 staðfestu kjör hennar í embættið.
Meira
VEGAGERÐIN íhugar nú hvort ekki eigi að setja rækilegri merkingar við Kjalveg þar sem varað er við því að vegurinn sé ófær. Tilefnið er ferðalag erlendra ferðamanna á smájeppa sem ætluðu einbíla yfir Kjöl á miðvikudagsmorgun.
Meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Stefán Eiríksson, fékk í gær í hendur merktan lögreglubíl sem hann mun aka á þegar hann er í embættiserindum. Bíllinn er af gerðinni Subaru Legacy, en þetta er liður í að auka sýnilega löggæslu.
Meira
STÆRSTI banki heims, Citygroup, mælir með kaupum á bréfum Kaupþings banka í nýju verðmati sínu, sem er hið fyrsta sem Citygroup gerir á íslenskum banka. Telja sérfræðingar Citygroup virði Kaupþings banka vera á bilinu eitt þúsund til 1.
Meira
5. janúar 2007
| Innlendar fréttir
| 1139 orð
| 2 myndir
Þensla á vinnumarkaði og óhagstæð gengisþróun voru meðal þeirra þátta sem settu strik í reikning Landspítala – háskólasjúkrahúss á síðasta ári. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við þrjá framkvæmdastjóra spítalans um liðið ár og áherslumál næstu mánaða.
Meira
ÓPERUSÖNGVARINN Ólafur Kjartan Sigurðarson telur að tenórinn Roberto Alagna, sem baulað var á í Scala-óperunni 10. desember sl., hafi mátt sæta slíkri meðferð vegna þess að hann hafi neitað að greiða svokölluðum klöppurum óperuhússins fyrir lófatakið.
Meira
Flug Britsh Airways frá Keflavík til Gatwick-flugvallar í Englandi tafðist í nokkra klukkutíma vegna vélarbilunar í gær. Flugið var á áætlun 12.20 í gær en ekki var farið í loftið fyrr en 21.20 í gærkveldi.
Meira
"Vaxtarsamningarnir eru mjög merkilegur þáttur í byggðaþróun, vegna þess að þeir eru samstarfsvettvangur, vettvangur til að mynda klasa af fyrirtækjum, stofnunum, samtökum, skólum, félagasamtökum og fyrirtækjum í landshlutanum og slíkir samningar...
Meira
New York. AFP. | CNN-sjónvarpsfréttastöðin hefur beðið Barack Obama, öldungadeildarþingmann demókrata, afsökunar á því að nafni hans var ruglað saman við nafn Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda-hryðjuverkanetsins, í frétt um bin Laden.
Meira
NEYTENDASTOFA hefur sent frá sér úrskurð vegna fjölmargra auglýsinga Fréttablaðsins á árinu 2005 þar sem markmiðið er að sýna fram á yfirburði blaðsins sem auglýsingamiðils með vísan í fjölmiðlakannanir Gallup (nú Capacent).
Meira
Reykjavík | Árleg risaflugeldasýning KR-flugelda verður haldin í dag og hefst hún klukkan 18 á mótum Ægisíðu og Faxaskjóls. KR-flugeldar hafa í yfir 20 ár boðið Vesturbæingum og reyndar Reykvíkingum öllum upp á flugeldasýningu um áramótin. Lúðvík S.
Meira
JÓN Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands, segir að taka þurfi á uppsprettum svifryks en ein leið til að draga úr svifryki sé að gróðursetja sígræn tré við umferðargötur.
Meira
TÍÐARFAR ársins 2006 má yfirleitt teljast hagstætt, þrátt fyrir að skakviðrasamt hafi verið með köflum, segir í veðurfarsyfirliti Veðurstofunnar.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÉG get ekki skilið orð lækningaforstjóra Landspítalans – háskólasjúkrahúss (LSH) öðruvísi en svo að búið sé að taka ákvörðun um að flytja alla skimun upp á LSH.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LANDSSAMTÖKIN Heimili og skóli vilja fá skýrari upplýsingar og umræðu um þá þjónustu kirkjunnar í grunnskólum sem nefnist Vinaleið. Verkefnið gengur út á stuðning við börn í samstarfi nokkurra skóla og kirkju.
Meira
UNDIR miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar hvílir land sem hvorki stór hluti núlifandi kynslóða né komandi kynslóðir munu fá að kynnast, segir í frétt frá stjórn Ungra vinstri grænna.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Karli Steinari Guðnasyni, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins, varðandi ný afsláttarkort TR.
Meira
ÞRÍR unglingspiltar á aldrinum 16–17 ára gáfu sig fram við lögregluna á miðvikudagskvöld vegna hinnar alvarlegu líkamsárásar við Garðastræti á nýársnótt, þar sem tveimur mönnum var misþyrmt, þar af öðrum svo alvarlega að hann höfuðkúpubrotnaði.
Meira
Reykjavík | Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, og Stella Víðisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar, segja að allra leiða verið leitað til að koma til móts við notendur ferðaþjónustu fatlaðra og verður tillögu þess...
Meira
BJARNI Harðarson, frambjóðandi í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, boðar til útifundar við Urriðafoss klukkan 15 næstkomandi laugardag, 6. janúar.
Meira
KARLMAÐUR sem leitað var að í fyrrinótt og í gærmorgun kom í leitirnar í gærmorgun heill á húfi. Leit hófst að manninum í Hafnarfirði á fimmta tímanum í fyrrinótt.
Meira
Egilsstaðir | Vaxtarsamningur fyrir Austurland var formlega undirritaður í gær á Hótel Héraði. Að honum koma 55 aðilar; iðnaðarráðuneytið, öll sveitarfélög á Austurlandi, fyrirtæki, stofnanir og háskólar af öllu landinu.
Meira
VERÐ á mjólk og mjólkurvörum hækkar ekki núna um áramótin. Í frétt frá Landssambandi kúabænda segir að kúabændur og mjólkuriðnaðurinn hafi tekið á sig verðstöðvun á mjólkurvörum í heildsölu út þetta ár.
Meira
Washington. AFP. | John Negroponte, yfirmaður leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna, mun segja sig frá því starfi til að verða næstráðandi í utanríkisráðuneytinu. Fréttir af vistaskiptum Negropontes koma örfáum dögum áður en George W.
Meira
Guðmundur J. Arason, forstöðumaður á ónæmisdeild Landspítala – háskólasjúkrahúsi, vill þróa lyf til að koma í veg fyrir kransæðasjúkdóm og hefur sótt um einkaleyfi fyrir beitingu slíks lyfs.
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur, stendur á skilti fyrir ofan dyr neðarlega í Brekkugötunni og svo verður áfram þó að Pétur Breiðfjörð hafi selt fyrirtækið og láti af störfum.
Meira
Í gær upplýstist alvarlegt sakamál vegna þess að myndir úr öryggismyndavélum viðskiptaskrifstofu kínverska sendiráðsins við Garðastræti voru birtar í fjölmiðlum.
Meira
Hvað er að hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðvesturkjördæmi? Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun er flokkurinn með 28% fylgi í kjördæminu. Þetta er lakasta útkoma flokksins í umræddri könnun.
Meira
Tveir lögfræðingar, sem starfa hjá ríkisskattstjóra, þeir Ólafur Karl Eyjólfsson og Jón Ingi Ingibergsson, benda á það í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær að Ísland sé eina norræna ríkið sem ekki hafi neinar reglur sem kveði á um...
Meira
ÁGÚST Ólafsson barítónsöngvari hefur verið fastráðinn við Íslensku óperuna. Ágúst er ráðinn til eins og hálfs árs og mun hann taka þátt í óperuuppfærslum, tónleikum, kynningum og fleiri verkefnum á vegum Óperunnar á samningstímanum.
Meira
ÞAÐ er varla of djúpt tekið í árinni að segja Bítlana sívinsæla. Þrátt fyrir að helmingur liðsmannanna sé horfinn á vit feðra sinna halda fjórmenningarnir frá Liverpool áfram að selja plötur í bílförmum.
Meira
Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞAÐ AÐ menn lendi í dramatík í Scala-óperunni er náttúrlega ekkert nýtt. Ég held að þetta sé að mörgu leyti fjandans úlfagryfja að kasta sér út í, sérstaklega fyrir tenóra.
Meira
ÞAÐ er athyglisvert að í efstu 11 sætum Tónlistans þessa vikuna er að finna hljómsveitir og tónlistarmenn á borð við Bítlana, Queen og Abba. Allt eru þetta hljómsveitir sem lögðu upp laupana fyrir talsvert löngu.
Meira
ÞAÐ vantar ekki fjörug lög á Tónlistann þó svo að kannski megi fullyrða að þar vanti spýtu og sög. Nú er nýkomin út plata með barnalögum Ólafs Hauks Símonarsonar sem ber heitið Það vantar spýtu .
Meira
Rokksveitin Gavin Portland leikur fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna á Skólavörustíg 15 í dag, föstudag. Tónleikarnir hefjast klukkan 17. Plata Gavin Portland hefur fengið góða dóma víðast hvar.
Meira
Tveir næturklúbbar í Flórída-ríki í Bandaríkjunum hafa ákveðið að hætta samstarfi við hótelerfingjann Paris Hilton en klúbbarnir heita Club Paris og eru nefndir eftir hótelerfingjanum.
Meira
Sögusagnir eru nú á kreiki um að þriggja ára sambandi söngvarans Justins Timberlake og kvikmyndaleikkonunnar Cameron Diaz sé lokið en þau munu ekki hafa haldið upp á jólin saman að þessu sinni.
Meira
Í GÆR bættust þrír listamenn í hóp þeirra 30 sem hljóta heiðurslaun Alþingis ár hvert. Það eru þau Guðmunda Elíasdóttir, söngkona og söngkennari, Guðmundur Jónsson söngvari og Magnús Pálsson myndlistarmaður.
Meira
GUÐRÚN Óskarsdóttir semballeikari kemur fram á fyrstu hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á nýbyrjuðu ári. Að venju er á hádegistónleikum félagsins fléttað saman tónlist og matarlist og því gott ef gestir hefðu lyst á hvoru tveggja.
Meira
BANDARÍSKI rithöfundurinn Tillie Olsen lést 1. janúar sl., 94 ára að aldri. Tillie tilheyrði fyrstu kynslóð bandarískra femínista og tengist pólitísku umróti fjórða áratugarins órjúfanlegum böndum.
Meira
BLÁSIÐ verður til alþjóðlegs kvikmyndakvölds í kvöld í Gallerí BOXI Kaupvangstræti 10 á Akureyri. Meðal þeirra listamanna sem sýna verk sín eru Anna McCarthy, Sofía Bempeza, Katri Walker, Erica Eyres "www.ericaeyres.
Meira
SPURNINGAÞÁTTURINN Meistarinn hefur göngu sína á ný á Stöð 2 þann 1. febrúar en áður hefst leit að þátttakendum; gáfumennum landsins sem telja sig geta unnið sigur og fengið að launum 5 milljónir í beinhörðum peningum og nafnbótina meistarinn.
Meira
SÍÐUSTU misseri hefur Gospelkór Reykjavíkur nær undantekningalaust verið nefndur í sömu andrá og hljómsveitin Sálin hans Jóns míns, enda samstarf sveitanna verið með eindæmum gjöfult. Fyrr á árinu kom út platan Sálin og Gospel.
Meira
GAMANMYNDIN Employee of the Month verður frumsýnd í Sambíóunum í kvöld. Fyrir starfsfólkið í hinni risavöxnu Super Club verslun er mesti heiður sem nokkurt þeirra getur hugsað sér að vera valið "Starfsmaður mánaðarins.
Meira
Aðalskona vikunnar er Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir sem hefur vakið athygli fyrir hetjulega baráttu sína við alvarlegan sjúkdóm. Hún var valin Íslendingur ársins af tímaritinu Ísafold og því vel við hæfi að Ásta Lovísa svari nokkrum aðalsspurningum á nýju ári.
Meira
Nú þegar bókaflóðinu er nýlokið er vert að fara að huga að þeim erlendu og innlendu bókum sem eru væntanlegar árið 2007 og munu líklega rata með okkur í fríið í sumar eða í jólapakkann eftir ár. Íslensku forlögin einblína á kiljuútgáfu fyrripart árs.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is UNGLINGAHLJÓMSVEITIN Pops og Eiríkur Hauksson koma fram á tvennum tónleikum á Kringlukránni um helgina. Þetta mun vera tíunda árið í röð sem sveitin skemmtir á Kringlukránni. "Þetta verður mjög...
Meira
Þau mistök urðu hjá Morgunblaðinu að grein eftir mig með titlinum "Hjúkrunarrými í Kópavogi" var birt í blaðinu í gær. Greinin var send til blaðsins um miðjan október 2006 en var aldrei birt.
Meira
Árni Þór Sigurðsson svarar grein Arndísar Steinþórsdóttur: "Með örlítilli vandvirkni og góðum vilja hefði Arndís getað komist hjá rangfærslum sínum."
Meira
Árni Gunnarsson fjallar um eignir SÍS: "Í fáum orðum spyr ég: Hvað varð um eignir Sambands íslenska samvinnufélaga; fasteignir, félög, sjóði, lóðir og lausamuni?"
Meira
ÞAÐ er með döprum hug að ég sest við að hripa fáeinar línur til að tilkynna endalok erlends tímarits. Það hét fullu nafni ICE-FLOE, International Poetry of the Far North og var gefið út í borginni Anchorage í Alaska.
Meira
Frá Helga K. Hjálmssyni: "ÞRIÐJUDAGINN 12. desember sl. skrifaði ég greinarkorn í Morgunblaðið sem ég nefndi "Dæmisaga um einstaklega fáránlegt kerfi". Þar var ég að vitna í það að TR skerti lífeyri vegna dagpeningagreiðslna í tengslum við skoðunarferð til Danmerkur."
Meira
"Jólagjöf" KB-banka OKKUR hjónum barst fyrir skömmu í hendur "jólagjöf" frá KB-banka. Var þar um að ræða einhverja tusku sem maður hélt við fyrstu skoðun að væri húfa sem maður gæti notað við bankarán.
Meira
Arndís Ásgeirsdóttir húsmóðir fæddist á Blönduósi 13. september 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgeir Þorvaldsson, f. 1881, d. 1962, og Hólmfríður Zophoníasdóttir, f. 1889, d. 1957.
MeiraKaupa minningabók
Björg Jóhannesdóttir fæddist á Karlsstöðum í Vöðlavík í Helgustaðahreppi hinn 15. júní 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sigfússon, f. 1889, d. 1933, og Valgerður Arnoddsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Fjóla Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 21. mars 1924. Hún lést á aðfangadag 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steingrímur Pálsson vélstjóri, f. 27. mars 1897 á Gaddstöðum á Rangárvöllum, d. 27. janúar 1987, og Kristín Jónsdóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Kristján Haraldsson fæddist á Akureyri 16. maí 1931. Hann lést á Landakotsspítala 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Dagmar Sigurjónsdóttir, f. 14.9. 1902, d. 4.4. 1953, og Haraldur Guðnason, f. 19.7. 1894, d. 2.6. 1961.
MeiraKaupa minningabók
Júníus Guðnason fæddist í Árnessýslu 13. júní 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. desember síðastliðinn. Júnus bjó á Selfossi fyrstu tólf árin en flutti þaðan að Busthúsum í Miðneshreppi ásamt foreldrum sínum og systkinum.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. maí 1930. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að morgni gamlársdags. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Sigurðsson loftskeytamaður, f. 17.11. 1901, d. 30.11. 1940, og Ólafía Þ.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Eðvald Baldvinsson fæddist á Ísafirði 12. desember 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember síðastliðinn eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Baldvin Sigurður Sigurðsson, stýrimaður á Ísafirði, f. 1900, d.
MeiraKaupa minningabók
Þuríður Ragna Björnsson fæddist í Borgarnesi 10. september 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Björnsson frá Svarfhóli í Stafholtstungum, kaupmaður í Borgarnesi, f. 10.3. 1876, d. 15.6.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Efstadal, Ögurhreppi, 23. febrúar 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð að kvöldi 29. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru Kristján Einarsson bóndi, f. 23. ágúst 1887, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Jarðþrúður Jóhannsdóttir fæddist á Stað í Steingrímsfirði í Strandasýslu 6. febrúar 1947. Hún andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Helgadóttir, f. 15. júlí 1924, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Skafti Jóhannsson fæddist á Akureyri 22. júlí 1931. Hann lést í Kaupmannahöfn á jóladag. Foreldrar hans voru Jóhann Valdimar Jóhannsson vélstjóri, f. í Eyjafirði 25.8. 1898, d. 3.2. 1991, og Halldóra Kristjánsdóttir, f. í Hrísey 11.4. 1905, d. 5.12.
MeiraKaupa minningabók
Svana Karlsdóttir fæddist á Akureyri 24. nóvember 1930. Hún lést á jólanótt á hjartadeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Karl Kristjánsson sjómaður, f. 17.7. 1907, d. 9.4.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Sigurðsson vélvirki fæddist 8. október 1920 í Reykjavík. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 22. október 1887, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
Þórður Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 18. nóvember 1932. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnheiður Hulda Þórðardóttir, f. 30. mars 1910, og Stefán Jónsson, f. 15. mars 1909, d. 23. september 2001.
MeiraKaupa minningabók
Þórunn Sólbjört Friðjónsdóttir fæddist á Sílalæk í S-Þingeyjasýslu 20. apríl 1930. Hún lést í Reykjavík 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðjón Jónasson bóndi á Sílalæk, f. 5.5. 1901, d. 2.10. 1946, og Katrín Benónía Sólbjartsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Fjarðanet hefur hannað nýtt botntroll sem er um margt byltingarkennt og er að stofni til allt öðruvísi en þau botntroll sem hafa verið á markaðnum fram að þessu.
Meira
JÓN Kjartansson SU er með mestar heimildir til kolmunnaveiða íslenzkra skipa á þessu ári. Alls er hann með 36.700 tonn. Fjögur skip eru með meira en 30.000 tonn og eru það Ingunn AK með 32.200 tonn, Bjartur NK með 31.900 tonn og Beitir NK með 31.
Meira
BANDARÍSKA stórfyrirtækið Cisco hefur tilnefnt Símann til þrennra verðlauna fyrir IP net sitt, en það flytur tal, gögn og stafrænt gagnvirkt sjónvarp fyrirtækisins. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Símanum.
Meira
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is STÆRSTI banki heims, Citygroup mælir með kaupum á bréfum Kaupþings banka í nýju verðmati sínu en þetta er í fyrsta sinn sem Citygroup birtir greiningu á íslenskum banka.
Meira
SAMKEPPNISYFIRVÖLD í Danmörku taka ekki undir kvörtun samtaka danskra blaðaútgefenda (Danske Dagblades Forening, DDF) vegna samvinnu danska Fréttablaðsins, Nyhedsavisen, og danska póstsins, Post Danmark , um dreifingu á fríblaðinu.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 1,59% í gær og var skráð 6.632 stig við lokun viðskipta. Velta á hlutabréfamarkaði nam 11.835 milljónum króna og 8.204 milljónum á skuldabréfamarkaði. Hlutabréf Exista hækkuðu mest í gær eða um 4,89%.
Meira
SALAN hjá verslanakeðjunni House of Fraser í Bretlandi var rúmlega 7% meiri í desembermánuði síðastliðnum en í sama mánuði árið 2005. Er þá miðað við sölu í verslunum sem einnig voru starfræktar á sama tímabili 2005.
Meira
Valdemar Guðmundsson var lengi yfirfangavörður á Skólavörðustíg 9. Séra Hjálmar Jónsson rifjar upp að hann hafi verið "vel hagmæltur og afar skemmtilegur maður". Og bætir við: "Ég vann hjá honum í tugthúsinu á námsárunum.
Meira
HINAR lokkandi fyrirsagnir ýmissa tímarita um hvernig ná skuli draumaþyngdinni eða öðlast fullkominn líkama geta verið skaðlegar fyrir unglingsstúlkur.
Meira
Smákökurestar Nú er kjörið tækifæri til að taka hús á þeim frændum og frænkum sem ekki komust í jólaveislurnar um hátíðirnar. Eins má bjóða vinum og ættingjum í kaffi og restar af smákökum.
Meira
Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is ÍSLENSKA ullin hefur hlýjað landanum frá örófi alda, hún hefur þó varla þótt tískufyrirbæri en á síðustu árum hefur sköpunarkraftur nútímans hafið hana til vegs og virðingar.
Meira
Danskt líftæknifyrirtæki stefnir nú að því að framleiða pillu sem inniheldur efni sem eykur kynhvötina. Þetta kemur fram á vef Berlingske tidende .
Meira
Þær eru komnar aftur – og skella sér beint í hátískuna í stórborgunum! Ótrúlegt en satt og virka jafnvel og áður til þess að verja leðurskó í votviðri og slabbi.
Meira
70 ára afmæli . Í dag, 5. janúar, er sjötugur Gísli G. Auðunsson, læknir og skógarbóndi í Lindarbrekku, Kelduhverfi. Í tilefni þess taka Gísli og kona hans, Katrín Eymundsdóttir , á móti fjölskyldu og vinum í Skúlagarði, Kelduhverfi, frá kl.
Meira
90 ára afmæli. Laugardaginn 6. janúar verður níræður Jón Einarsson, vélstjóri, Höfðagrund 13, Akranesi. Börn hans og tengdabörn halda kaffisamsæti honum til heiðurs á afmælisdaginn á Hótel Örk í Hveragerði milli kl.
Meira
Báðir er sagt um tvo (en ekki um tvenna). Þess vegna er rétt að segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir . Hins vegar: Bretar og Frakkar börðust hvorirtveggju í styrjöldinni (ekki báðir!) og varð mikið mannfall í liði hvorratveggju (ekki beggja!
Meira
Nú er að ljúka sýningu Borgarskjalasafns Reykjavíkur í tilefni af vígsluafmæli Hallgrímskirkju. Þar er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum. Sýningin stendur yfir til 7. janúar í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15.
Meira
1 Íslenskt stórfyrirtæki hefur sagt hvalveiðar Íslendinga vera farnar að skaða íslensk fyrirtæki. Hvaða fyrirtæki er þetta? 2 Sómamaðurinn Guðbjörn Jónsson klæðskerameistari er látinn á níræðisaldri. Fyrir hvað er hann þó þekktastur?
Meira
Salvör Nordal fæddist í Reykjavík 1962. Hún lauk stúdentsprófi frá MS, BA-prófi í heimspeki frá HÍ og M.Phil.-prófi frá Sterling-háskóla í Skotlandi. Salvör hefur m.a. starfað sem framkv.stj. Listahátíðar í Reykjavík, framkv.stj.
Meira
Börn Víkverja fengu mynddiskinn Jólasveinarnir syngja og dansa að gjöf fyrir jólin. Diskurinn hafði verið auglýstur í sjónvarpi og víðar og eftirvæntingin var mikil þegar hann var settur í tækið.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er enn ofarlega í huga enskra blaðamanna en hann og Arnór faðir hans eru meginuppistaðan í grein sem dagblaðið The Sun birti um feðga sem hafa leikið með sama...
Meira
TVEIMUR íslenskum knattspyrnumönnum hefur verið boðið til sænska úrvalsdeildarliðsins GAIS í Gautaborg til reynslu. Þetta eru þeir Eyjólfur Héðinsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs Fylkis, og Bjarni Hólm Aðalsteinsson úr ÍBV.
Meira
Bjarnólfur Lárusson og Skúli Jón Friðgeirsson knattspyrnumenn hafa framlengt samninga sína við KR og gilda samningar þeirra beggja út leiktíðina 2009. Bjarnólfur kom til KR frá ÍBV fyrir tímabilið 2005.
Meira
Helgi Már Magnússon skoraði 5 stig fyrir BC Boncourt þegar liðið tapaði fyrir Lugano Tigers , 88:64, í síðari viðureign liðanna í svissnesku bikarkeppninni í körfuknattleik í fyrrakvöld.
Meira
HELENA Árnadóttir, Íslandsmeistari í höggleik kvenna, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, mun fá styrk frá Royal & Ancient í St. Andrews að því er fram kemur á heimasíðu R&A.
Meira
ÚRVALSDEILDARLIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla hefur samið við franska leikmanninn Sebastian Hermenier sem lék áður með Binghamton Bearcats-háskólaliðinu.
Meira
HINN litríki og vinsæli bandaríski kylfingur, John Daly, er ekki lengur með keppnisrétt á bandarísku PGA-mótaröðinni en hann endaði í 193. sæti á peningalista ársins 2006.
Meira
KR-ingar gerðu góða ferð í Stykkishólm, þar sem þeir fögnuðu sigri á Snæfellingum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik karla, Iceland Express-deildinni, 74:71 og eru þeir nú á toppi deildarinnar með Njarðvíkingum, sem lögðu ÍR-inga að velli í Njarðvík,...
Meira
VLADIMÍR Maximov, landsliðsþjálfari Rússa í handknattleik, telur að heimsmeistarar Spánverja, Króatar, Evrópumeistarar Frakka og gestgjafarnir Þjóðverjar bítist um heimsmeistaratitilinn í handknattleik þegar mótið hefst 19. janúar.
Meira
FORSVARSMENN NBA-deildarinnar í körfuknattleik hafa lagt af stað með metnaðarfulla áætlun þess efnis að auka vinsældir íþróttarinnar á Indlandi. Markmið NBA eru skýr, körfuknattleikur á að verða næstvinsælasta íþróttagrein Indlands eftir 10 ár.
Meira
HAMAR/SELFOSS náði fram hefndum gegn Þór úr Þorlákshöfn í Iðu í gær í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í úrvalsdeild karla. Þór hafði betur í fyrri grannaslagnum á heimavelli en í gær var aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti.
Meira
GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður þýska 1. deildar liðsins Hannover, sér fram á bjartari tíma nú á nýju ári en frá því hann gekk í raðir Hannover frá sænska liðinu Halmstad síðastliðið sumar hefur hann verið meira og minna frá keppni vegna meiðsla.
Meira
ALEX Zanardi, sem missti báða fótleggi eftir óhapp í Champ Car-kappakstri í Þýskalandi fyrir 5 árum, er ekki af baki dottinn því í síðasta mánuði ók hann Formúlu 1-kappakstursbíl í fyrsta skiptið síðan 1999.
Meira
Á Nurburgring í ágúst fengu markaðsstjóri gormaframleiðandans H&R og liðsstjóri 911 GT3-keppnisbíls þá hugmynd að hægt væri að slá hraðamet sportbíla með breyttum Porsche 911 – fluguna fengu þeir í höfuðið eftir að keppnisbíll þeirra féll úr leik...
Meira
B&L afhenti nýlega forsvarsmönnum sjónvarpsþáttaraðarinnar Fyrstu skrefin nýjan Scenic II til afnota, sem fær það verðuga hlutverk að ferja starfslið og tökubúnað á milli staða. Fyrstu skrefin er fyrsta íslenska þáttaröðin sinnar tegundar og var m.a.
Meira
Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is ÞAÐ getur verið gaman að líta yfir farinn veg á tímamótum sem þessum og bera saman nýja methafa og gamla.
Meira
SAMKVÆMT tölum frá Umferðarstofu eru MAN-vörubílar mest seldu vörubílarnir á árinu 2006 þegar taldir eru saman flokkar I og II, þ.e. bifreiðar yfir 7.500 kg í heildarþunga.
Meira
PÓSTHÚSIÐ tók nýlega við átta sérútbúnum Renault Master sendibílum hjá B&L atvinnubílum en þeir gegna lykilhlutverki fyrir uppbyggingu fyrirtæksins á nýju næturdreifingarkerfi. Pósthúsið ehf.
Meira
* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Ég er með eldri fólksbíl frá GM sem gengur ekki nógu vel.
Meira
YFIR jólin hafa margir seigir og áhugasamir, karlar og konur, stundað stífan akstur vítt og breitt um Evrópu til að undirbúa sig fyrir tíunda Monte-Carlo-rallið fyrir fornbíla en rallið hefur slegið í gegn og keppendum sífellt fjölgað frá fyrsta rallinu...
Meira
STUTTU eftir að nýi borgarjeppinn Quashquai kemur á markað í Evrópu í vor kynnir Nissan enn einn borgarjeppann. Sá kallast Rogue og er blendingur af fólksbíl og jeppa. Nafnið er dálítið sérstakt því á ensku stendur það fyrir þrjót eða þorpara.
Meira
ÞAÐ er hart barist á markaði fyrir vörubifreiðar ekki síður en á fólksbifreiðamarkaði. Í Evrópu tíðkast að skipta þessum markaði upp í tvo flokka, þ.e. vörubifreiðar og léttar vörubifreiðar (commercial vehicles og ligth commercial vehicles).
Meira
ENN eitt sölumet féll hjá Toyota á Íslandi á árinu þegar samtals seldust yfir 10.000 nýir og notaðir bílar á árinu. Vart þarf að taka það fram að þetta er metár í sögu fyrirtækisins. Á árinu voru afhentir 5.444 nýir bílar, 5.
Meira
B&L, umboðsaðili Hyundai, hefur kynnt nýja útgáfu af smájeppanum Hyundai Tucson, sem nefnist Tucson Sport. Með henni hefur Tucson jafnframt fengið nýtt útlit og aukinn staðalbúnað.
Meira
Í GREIN á vefsíðu FÍB, www.fib.is, segir Rögnvaldur Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni og nefndarmaður í Rannsóknarnefnd umferðarslysa, að erfitt sé að átta sig á umræðu um endurbætur á vegum út frá höfuðborgarsvæðinu.
Meira
FÍB upplýsir að á síðasta ári létust 89 þúsund manns í umferðarslysum í Kína. Þótt talan þyki gríðarlega há telja kínversk yfirvöld sig hafa náð ágætum árangri í umferðarslysavörnum því að miðað við árið á undan varð 16% fækkun dauðaslysa.
Meira
WWW.bilavefur.net er íslensk heimasíða sem er tileinkuð íslensk-amerískum sportbílum sem og fornbílum frá 1950–1975, sem hafa verið hérlendis í gegnum árin og eða eru nýlega innfluttir. Inni á síðunni er stórt safn mynda af þessum bílum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.