Greinar laugardaginn 6. janúar 2007

Fréttir

6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 242 orð

Aldrei meira rifið af byggingum

ÁRIÐ 2006 var metár í niðurrifi bygginga í Reykjavík. 51 bygging var rifin á liðnu ári en árið 2005, sem einnig var metár, voru þær 47. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Andri og Andríki verðlaunuð

Andri Snær Magnason rithöfundur hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra sjálfstæðismanna, sem kennd eru við Kjartan Gunnarsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, og Andríki hlaut verðlaunin í flokki félagasamtaka. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Austurhöfnin tekur stakkaskiptum

Umhverfið í austurhöfn Reykjavíkur er að taka gríðarlegum breytingum vegna undirbúnings og framkvæmda við ráðstefnu- og tónlistarhús þar. Faxaskálinn gamli er horfinn fyrir nokkru og unnið er að gríðarmiklum uppfyllingum að austanverðu við Ingólfsgarð. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð

Bandaríkin áttu frumkvæðið

ÍSLENSK stjórnvöld voru ekki ein um að hafa áhyggjur af sovéskum síldveiðiskipum í nágrenni Íslands um miðja síðustu öld. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Bókastaflinn hærri en Kerling og Súlur

MUN fleiri bækur voru lánaðar gestum Amtsbókasafnsins á Akureyri í fyrra en árið áður; aukningin var 12%. Þetta er mikil breyting frá því sem verið hefur, því árið 2005 fjölgaði útlánum um 4% en árið 2003 fækkaði þeim um 5% frá árinu á undan. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Bæklingur um forsjá

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út upplýsingabækling um forsjá þar sem leitast er við að fjalla um og svara spurningum um forsjá barna. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 124 orð

Darwin-verðlaunin kynnt

HINUM svokölluðu Darwin-verðlaunum hefur verið úthlutað en með hliðsjón af kenningum Charles Darwin um náttúruval eru þau veitt þeim, sem best hafa unnið að eigin útrýmingu. Það segir sig því sjálft að verðlaunahafarnir geta ekki mætt við afhendinguna. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Dregið í happdrætti KB banka

DREGIÐ var í ÞEGAR-happdrætti KB banka hinn 22. desember síðastliðinn. Meðal vinningshafa var Sigríður Hulda Arnardóttir, Reykhúsum 1, Eyjafjarðarsveit. Sigríður vann ferð fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Dýr ráðgjöf um skrifborð

HUGVITSSAMIR ráðgjafar bresku ríkisstjórnarinnar hafa lagt fram leiðbeiningar um hvernig megi auka framleiðni opinberra starfsmanna með því að skikka þá til að fylgja ströngum fyrirmælum um uppstillingu á ritföngum, tölvum og öðrum búnaði á skrifborðum... Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ekki vitað hve mikið tjónið er

ÍBÚAR bæjarins Grænuhlíðar í Eyjafjarðarsveit, sem þurftu að yfirgefa jörðina í kjölfar aurskriðna skömmu fyrir jól, eru enn ekki fluttir heim aftur og flytja ekki á næstunni. Óljóst er hvenær af því getur orðið. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Engey RE heldur til veiða við V-Afríku

Eftir Hjört Gíslason og Andra Karl ÁKVEÐIÐ hefur verið að flytja stærsta fiskiskip íslenska flotans, Engey, yfir í hollenzkt dótturfélag HB Granda og senda það til veiða við Máritaníu á vesturströnd Afríku. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Ert þú alveg örugglega þú?

VIÐSKIPTAVINIR Landsbankans voru minntir á það um áramótin að þeir þurfa að framvísa persónuskilríkjum þegar þeir stofna til bankaviðskipta og jafnframt voru núverandi viðskiptavinir beðnir um að koma í bankaútibú til þess að hægt væri að uppfæra... Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 101 orð

Fasteignaverð hrapar

Verðstöðnun hefur ríkt á fasteignamarkaði í Kaupmannahöfn síðan í mars á nýliðnu ári en nú lækkar verðið hratt, að því er segir á vef blaðsins Berlingske Tidende . Að undanförnu hefur verð lækkað að meðaltali um 5–10%. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fjárfestingargeta yfir 70 milljarðar

FL Group, Glitnir og verkfræðistofan VGK-Hönnun hafa stofnað fjárfestingarfélagið Geysir Green Energy. Tilgangur félagsins er að fjárfesta í verkefnum tengdum sjálfbærri orkuframleiðslu víðs vegar um heim. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fjölskyldulíf án sjónvarpsins

Í ÍSLENSKU neyslusamfélagi þykir nánast eðlilegt að í hverju herbergi á heimili hverrar fjölskyldu sé sjónvarpstæki. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Forseti Sómalíu biður um alþjóðlegt friðargæslulið

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORSETI Sómalíu, Yusuf Ahmed, hvatti í gær til þess að þegar í stað yrði samþykkt að senda alþjóðlegt friðargæslulið til landsins. Einnig væri brýnt að veita Sómölum fjárhagslega og tæknilega aðstoð. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fróðleikur um astma og ofnæmi í RÚV

TALSVERÐAR umræður spruttu nú um áramótin um áhrif mikils svifryks frá flugeldum á fólk með astma og ofnæmi sem olli því öndunarerfiðleikum. Sjónvarpið sýnir nk. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gráðugar gæsirnar sólgnar í brauðið

ÁKAFANN vantaði ekki hjá ungu stúlkunni og víst er að sársoltnar, eða gráðugar, gæsirnar voru henni þakklátar fyrir brauðgjöfina nú á dögunum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferð við Lækinn í Hafnarfirði. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Grennslast fyrir um ferðir 15 ára stúlku

LÖGREGLAN í Neskaupstað grennslaðist í gærkvöldi fyrir um ferðir 15 ára gamallar stúlku, sem hugsanlega fékk far með bifreið yfir til Eskifjarðar og ef til vill áfram þaðan á milli klukkan eitt og tvö í gærdag. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Harður árekstur á Hellisheiði

ENGAN sakaði þegar tveir bílar rákust saman skammt fyrir ofan Hveradalabrekku á Hellisheiði laust eftir klukkan 18 í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var áreksturinn nokkuð harður og höfnuðu bílarnir báðir utan vegar. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hátíð íss og snævar

KÍNVERSKIR listamenn eru að leggja lokahönd á stóran snjókarl en hann mun fagna gestum á Hátíð íss og snævar í borginni Harbin, höfuðstað Heilongjiangs, nyrsta héraðs í Kína. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Hinn ótrúlegasti tryllingur brýst út

Ofbeldisfullir unglingar vitna um að þeir berji ókunnugt fólk ef þeim líkar ekki útlit þess. Einnig sé augnatillit næg ástæða fyrir árás. Firring samfélagsins, segir Sveinn Allan Morthens. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hlutu verðlaun fyrir vísindarannsóknir

Í GÆR, föstudag, lauk ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Háskóla Íslands. Um 400 manns sóttu ráðstefnuna, sem var sú þrettánda í röðinni og fór fram í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Jólin kvödd á Valhúsahæð

HINN árlegi þrettándafagnaður á vegum foreldrafélags Grunnskóla Seltjarnarness og Seltjarnarnesbæjar verður með hefðbundnum hætti í dag og hefst kl. 17. Safnast verður saman við aðalanddyri Mýrarhúsaskóla. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kjörinn aðalmaður í stjórn DOF

ÞÝÐANDINN og rithöfundurinn Úlfur Hjörvar var á síðasta ársfundi Sambands þýðenda innan Danska rithöfundasambandsins, DOF, kjörinn aðalmaður í stjórn en hann hafði áður verið varamaður. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Landsbankinn hefur verið í fararbroddi í öllum þjóðfélagsbreytingum sl. 120 ár

Landsbankinn býður í dag til þrettándagleði á Ingólfstorgi í anda þess sem var fyrir 120 árum. Samhliða verður opnuð vegleg sögusýning bankans. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Litlu jólin hjá ábyrgum feðrum og einstæðum foreldrum

FÉLAG ábyrgra feðra og Félag einstæðra foreldra halda í dag, laugardag 6. janúar, litlu jólin á leikskólanum Álfkonuhvarfi 17 í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem félögin standa sameiginlega fyrir slíku. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Lokið við hreinsun

HREINSUN olíu úr flutningaskipinu Wilson Muuga er lokið og hefur allur búnaður til dælingar nú verið fluttur í land. Síðasti hreinsunardagur var á fimmtudag og náðust þá um 40 tonn af olíu úr skipinu en það er mun meira en búist var við. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Losaði sig við byggingaúrgang

"ÞARNA hefur einhver komið með fullan vörubílspall og sturtað þarna niður," segir Tómas G. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð

Lögreglan í Reykjavík kveðst kvíða framhaldinu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

McConnell tekur við af Negroponte

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að Mike McConnell tæki við af John Negroponte sem yfirmaður leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Missa stjórn á sér en iðrast samt eftir á

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Misstu 25 tonn í danska megrunarkúrnum

ÍSLENDINGAR sem breyttu um mataræði að ráði Íslensku vigtarráðgjafanna misstu samtals um 25.000 kg á síðasta ári, segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Mistök við gerð barnagetraunar

ÞAU mistök urðu við gerð áramótagetraunar fyrir börn í gamlársblaði Morgunblaðsins að í fyrstu spurningu um sigurvegara í Stíl-keppni félagsmiðstöðva vantaði sigurvegarann 2006 sem svarmöguleika. Sigurvegarinn var félagsmiðstöðin á Sauðárkróki. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Námskeið um hollt mataræði og skapandi lífsstíl í Heilsuhúsinu

NÁMSKEIÐ ætlað fólki sem vill breyta mataræði sínu og lífsstíl verður haldið í janúar í Heilsuhúsinu í Lágmúla. Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur hefur veitt styrk til námskeiðsins. Þátttökugjaldi verður því stillt í hóf. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 348 orð

Neitaði að hafa vitað um fíkniefni falin í bílnum

RÉTT rúmlega 24 ára Lithái, Povilas Akelaítis, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur til tveggja og hálfs árs fangelsisvistar fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Við komuna til landsins með farþegaferjunni Norrænu í lok ágúst sl. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ný marglytta við Noreg

FUNDIST hefur í fyrsta sinn við Noreg svokölluð risa- eða skrímslismarglytta. Hún er amerísk að uppruna en hefur dreifst víða um heim á síðustu áratugum. Það var í september, sem fyrstu marglytturnar sáust, og þá í stórum flekkjum. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ný stjórn Íbúðalánasjóðs skipuð

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað nýja Íbúðalánasjóðs til næstu fjögurra ára. Hákon Hákonarson vélvirki er formaður stjórnarinnar, Gunnar S. Björnsson húsasmíðameistari varaformaður en aðrir í stjórn eru Elín R. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ódýrari geimferðalög

Houston. AP, AFP. | Bandaríski auðkýfingurinn Jeff Bezos, stofnandi Amazon. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 387 orð

Ók ölvaður og á ofsahraða gegnum Hvalfjarðargöngin

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

"Hér vildi ég eiga heima"

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Tímamót urðu í atvinnusögu Stykkishólms um áramótin þegar St. Franciskusreglan seldi ríkissjóði St. Franciskusspítalann og hætti rekstri hans. Reglan hefur rekið spítalann í yfir 70 ár. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

"Netið ýtir undir hömluleysi og gróft ofbeldi"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁRÁSARPILTARNIR þrír sem sæta rannsókn vegna hinnar hrottalegu árásar í Garðastræti eru á framhaldsskólaaldri og framhaldsskólasamfélaginu er mjög brugðið vegna atburðarins. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Ráðstöfunartekjur hjóna munu aukast um 5,3–5,5%

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Reki ferju og veitingasölu í Viðey

BORGARYFIRVÖLD vilja að sami aðilinn taki að sér rekstur ferjusiglinga og veitingasölu í Viðey og geta þeir sem áhuga hafa gert tilboð í reksturinn fram til 30. janúar næstkomandi, að sögn Örvars Birkis Eiríkssonar, verkefnastjóra Viðeyjar. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

Riða staðfest á bæ í Sæmundarhlíð

Skagafjörður | Staðfest hefur verið að riðuveiki er í kind á bænum Sólheimum í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Á bænum er rekið kúabú og þar eru einungis tuttugu kindur. Þeim verður fargað á næstunni. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ræða framboð til þings

UNNIÐ er að undirbúningi hugsanlegs framboðs eldri borgara í þingkosningunum í vor. "Það er unnið í þessu af fullum krafti," segir Arndís H. Björnsdóttir, sem er í nefnd um framboðsmál eldri borgara. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 215 orð

Sala til einkaaðila ekki mistök

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra er ósammála því að sala Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík til einkaaðila hafi verið mistök. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Samvinna skóla í Vesturbænum

FULLTRÚAR foreldra frá grunnskólunum í Vesturbæ, Grandaskóla, Landakotsskóla, Melaskóla og Vesturbæjarskóla, og Þjónustumiðstöðin Vesturgarður efna til þrettándagleði í Vesturbænum í dag, laugardag 6. janúar, kl. 16–18. Meira
6. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Snögg umskipti á Bandaríkjaþingi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is BANDARÍKJAÞING kom saman í fyrradag og í fyrsta sinn í 12 ár hafa demókratar meirihluta í báðum deildum þess, fulltrúadeild og öldungadeild. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

SPES fær milljón króna styrk frá Kiwanis

Á JÓLAFUNDI Kiwanisklúbbsins Heklu afhentu klúbburinn og styrktarsjóður íslenska Kiwanisumdæmisins forsvarsmönnum SPES á Íslandi eina milljón króna. Hekla og styrktarsjóðurinn gáfu hálfa milljón króna hvort um sig. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 376 orð

Stuðningi hætt vegna hvalveiða Íslendinga

BANDARÍSKA innanríkisráðuneytið hefur afturkallað aðstoð sem það hafði heitið Íslendingum vegna endurskoðunar á flokkun langreyðar sem tegundar í útrýmingarhættu á lista Cites, samnings um alþjóðaverslun með tegundir í útrýmingarhættu. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Styrkur vegna flóttamanna

Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra hefur veitt Rauða krossi Íslands tæplega fjögurra milljóna króna styrk vegna flóttamannaverkefnis í Króatíu, en verkefnið miðar að því að aðstoða aldraða flóttamenn af serbneskum uppruna við að koma sér fyrir á... Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð

Tveir stórir jeppar féllu niður um ís

ENGAN sakaði þegar tvær stórar jeppabifreiðar féllu niður um ís nokkra kílómetra innan við Þóristind síðdegis í gærdag. Þar var á ferð hópur úr Suðurnesjadeild Ferðaklúbbsins 4x4 á ellefu jeppum sem stefndi á helgarferð upp í Grímsfjöll. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Varðeldur við Vífilsbúð

ÞRETTÁNDAVARÐELDUR Skátafélagsins Vífils verður við skátaskálann Vífilsbúð í Heiðmörkinni í dag, 6. janúar, og kveikt verður í honum kl. 18. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vatn úr Grábrókarhrauni

Borgarnes | Grábrókarveita, ný vatnsveita Orkuveitu Reykjavíkur í Borgarfirði, var formlega tekin í notkun í gær. Af því tilefni var efnt til hátíðar í Borgarnesi. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð

VG ræðir vetrarstarfið og kosningarnar

STARF og kosningabarátta Vinstri grænna á nýju ári hefst með fundum í öllum kjördæmum landsins. Rætt verður um stjórnmál líðandi stundar og kosningarnar framundan. Formaður og varaformaður VG mæta á fundina auk frambjóðenda. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Villuráfandi álfar og tröll fá loks varanlegt húsaskjól

Eftir Jóhann Óla Hilmarsson Stokkseyri | Álfar flytja búferlum á nýársnótt, eins og kunnugt er og var engin undantekning á Stokkseyri þessi áramót. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 323 orð

Yfirlýsing Þroskahjálpar

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp vegna sjónvarpsfréttar 4. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þrettándagleði í Grafarvogi

SÍÐUSTU ár hafa um fimm þúsund manns tekið þátt í þrettándagleði í Grafarvogi sem stofnanir og félagasamtök í hverfinu standa að. Þrettándagleðin fer fram í dag, laugardaginn 6. janúar, og hefst með sölu á blysum við gamla Gufunesbæinn (ÍTR) kl. 17. Meira
6. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þrettándagleðin í dag í Boganum

ÁRLEG þrettándagleði Íþróttafélagsins Þórs verður haldin í Boganum í dag, laugardaginn 6. janúar, og hefst kl. 17. Álfakóngur og föruneyti hans koma á svæðið að vanda. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2007 | Leiðarar | 450 orð

Bakslag í málum Baska

Hvað er til bragðs þegar eiga þarf við öfl sem beita óboðlegum aðferðum? Á að semja eða sýna hörku? Á að láta undan þunga hryðjuverka? Meira
6. janúar 2007 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Hvað vakir fyrir Valgerði?

Þau Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra eru ekki á einu máli um lambakjötssöluna til Bandaríkjanna. Meira
6. janúar 2007 | Leiðarar | 405 orð

Tré í þágu heilsu og umhverfis

Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands, hefur vakið athygli á því að skógrækt kunni að koma að gagni í baráttunni við þann skaðvald, sem er svifryk í höfuðborginni. Meira

Menning

6. janúar 2007 | Myndlist | 770 orð | 3 myndir

64 dyr og dauðadæmdar dúkkur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu klukkan 15 í dag. Meira
6. janúar 2007 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Bragi hlýtur tónlistarstyrk Rótarý

BRAGI Bergþórsson tenór hlaut í gær fjárstyrk úr Tónlistarsjóði Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi. Um er að ræða styrk til frekara tónlistarnáms að upphæð 500.000 krónur. Meira
6. janúar 2007 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Breskur Líbani útnefndur bestur

HINN litríki breski söngvari Mika hefur verið útnefndur besti nýliðinn í könnun breska ríkisútvarpsins, BBC's Sound of 2007. Mika, sem er 23 ára, er fæddur í Beirút í Líbanon en býr nú í Lundúnum. Meira
6. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Eintóm liðlegheit

KATTLIÐUGIR fjöllistamenn Cirque du Soleil á sýningu í Royal Albert Hall í London á fimmtudag. Þessi fransk-kanadíski sirkus er sá þekktasti í heiminum en rúmlega sjö milljónir manna hafa sótt sýningar... Meira
6. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 182 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Lindsay Lohan var flutt með hraði á sjúkrahús í fyrradag með botnlangabólgu og var botnlangi hennar fjarlægður. Meira
6. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Alec Baldwin íhugaði að fremja sjálfsmorð þegar hann var álitinn slæmur faðir. Baldwin gekk í gegnum erfiða forræðisdeilu við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Basinger , en saman eiga þau dótturina Ireland . Meira
6. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Útgefendur Britney Spears eru sagðir búnir að fá alveg nóg af ruglinu í henni undanfarið og þess sé skammt að bíða að þeir láti hana róa og hætti við að gefa út nýja diskinn sem hún hefur verið með í smíðum. Meira
6. janúar 2007 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Leiðsögn á Listasafni Íslands

BOÐIÐ verður upp á leiðsögn á morgun klukkan 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur, safnafræðings á Listasafni Íslands. Rakel mun beina sjónum sínum að sýningunni Frelsun litarins/Regard Fauve sem kemur frá Fagurlistasafninu í Bordeaux í Frakklandi. Meira
6. janúar 2007 | Bókmenntir | 80 orð | 1 mynd

Leitin að tilgangi lífsins endurútgefin

EFTIR að hafa verið uppseld hjá útgefanda um nokkurt skeið hefur bókin Leitin að tilgangi lífsins eftir austurríska geðlækninn Viktor E. Frankl verið endurútgefin með breyttu útliti. Meira
6. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 526 orð | 1 mynd

Nýtt kvikmyndahús

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is NÝJASTA kvikmyndahús landsins er á frekar ólíklegum stað og af heldur óvenjulegu tagi. Meira
6. janúar 2007 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Óvenjulegir Vínartónleikar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is KAMMERSVEITIN Ísafold og Íslenska óperan standa fyrir "Öðruvísi Vínartónleikum" í Duus-húsum í Keflavík í dag og í Íslensku óperunni á morgun. Meira
6. janúar 2007 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

"Mjög undarlegur"

Í VIÐTALI við The Seattle Times segir þýski kvikmyndaleikstjórinn Tom Tykwer frá stuttum kynnum af landa sínum, rithöfundinum Patrick Süskind. Meira
6. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 252 orð | 1 mynd

Réttarfar liðinna alda

Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Atli Ingólfsson tónskáld og Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Meira
6. janúar 2007 | Bókmenntir | 382 orð | 1 mynd

Saga af svikum

Nýútkomin bók, Mcmillan-útgáfufyrirtækisins, um líf Önnu Frank, gyðingastúlkunnar heimsþekktu, gefur að sögn útgefenda nákvæmustu mynd sem komið hefur fram til þessa af stuttri ævi hennar. Meira
6. janúar 2007 | Myndlist | 95 orð | 2 myndir

Spunnið á fjöllum

Í SAL félagsins Íslensk grafík verður í dag opnuð sýning Önnu Maríu Lindar Geirsdóttur "Hver eru mörkin II". Sýningin samanstendur af ljósmyndum af gjörningnum "Spunnið á fjöllum" sem hefur staðið yfir með hléum frá 1993. Meira
6. janúar 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Tíunda hefti Jóns á Bægisá komið út

ÚT ER komið 10. hefti Jóns á Bægisá, tímarits þýðenda. Heftið er blanda af fræðilegu efni og þýðingum fagurbókmennta. Meira
6. janúar 2007 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Tyggjó og túberað hár í Þjóðminjasafninu

HUGMYNDIN um táninga varð til um miðja síðustu öld þegar fólki á milli barnæsku og fullorðinsára gafst í fyrsta sinn tími til hlusta á tónlist, fylgjast með tískunni og eyða tíma í hangs á götuhornum og sjoppum. Meira
6. janúar 2007 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Ungur Bond fær nafn

TITILL nýjustu bókarinnar í bókaröðinni Ungur Bond (Young Bond), sem fjallar um æskuár og bernskuafrek James Bonds, hefur verið tilkynntur. Mun bókin heita Double or Die . Meira
6. janúar 2007 | Menningarlíf | 472 orð | 2 myndir

Uppáþrengjandi auglýsingar

Það varð talsverð hamingja á aðfangadag þegar yngsti fjölskyldumeðlimurinn fékk að gjöf sinn fyrsta mynddisk. Það var nýútkominn diskur með þeim Skoppu og Skrítlu þar sem þær bregða á leik í Húsdýra- og grasagarðinum ásamt hópi barna. Meira
6. janúar 2007 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Valsadróttinn ákaft hylltur

Vinartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Christophers Warrens Greens. Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir. Einnig kom Frank Aarnink slagverksleikari fram. Flutt var tónlist eftir Strauss yngri og eldri, Heuberger og Millöcker. Fimmtudagur 4. janúar. Meira
6. janúar 2007 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Vínarvalsar í Ketilshúsinu

TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar stendur fyrir árlegum nýársdansleik í kvöld, að kvöldi þrettánda dags jóla. Herlegheitin fara fram í Ketilhúsinu. Kammersveit félagsins leikur Vínarvalsa og aðra sígilda dansa til klukkan ellefu undir stjórn Michaels Jóns... Meira
6. janúar 2007 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Þrettándafagnaður og kveðjutónleikar

ÞAÐ verður ekki þverfótað fyrir þrettándaveislum í kvöld þegar jólahátíðin verður kvödd með virktum um allt land. Ein þeirra hljómsveita sem boðar til fagnaðar er hljómsveitin Dikta sem treður upp á Grand Rokki ásamt reykvísku sveitinni Our Lives. Meira

Umræðan

6. janúar 2007 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Fleiri fatlaðir gætu haft lífsviðurværi af launuðu starfi

Brynja Arthúrsdóttir bendir á að atvinnumál blindra séu í brennidepli: "Blindrafélagið stefnir að því að auka þátttöku blindra og sjónskertra í atvinnulífinu." Meira
6. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 341 orð

Framboð Félags eldri borgara

Frá Guðvarði Jónssyni: "VERULEG hreyfing hefur verið á hugmynd ákveðinna aðila innan FEB að bjóða sér fram." Meira
6. janúar 2007 | Aðsent efni | 4066 orð | 1 mynd

Jón og fimmta herdeildin

Eftir Björn Bjarnason: "Er unnt að taka þann fræðimann alvarlega, sem ætlast í fyrsta lagi til þess að hann fái upplýsingar frá slíkum aðilum um hugsanlega ,,óeðlilega starfsemi" og virðist síðan taka gildan vitnisburð þeirra um, að hún hafi ekki farið hér fram?" Meira
6. janúar 2007 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Látum ekki allt gerast í Reykjavík

Örn Ingvarsson fjallar um þróun byggðar á Íslandi: "Látum ekki allt gerast í Reykjavík, segjum frá framtíðarsýn okkar hér á norðausturhorni landsins sem má afmarka frá Skagafirði austur á Djúpavog." Meira
6. janúar 2007 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Merkur brautryðjandi í ferðamálum

Björgvin Guðmundsson fjallar um bókina um Guðna í Sunnu: "Það má sjá í bókinni að ævi Guðna hefur verið ævintýri líkust." Meira
6. janúar 2007 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Nýir ráðningarsamningar Matís ohf.

Stefán Aðalsteinsson skrifar um nýja ráðningarsamninga starfsmanna Matís ohf.: "Eftir stendur að starfsmönnum Matís ohf. eru boðin verri ráðningarkjör en áður." Meira
6. janúar 2007 | Velvakandi | 332 orð | 2 myndir

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Íslenskan skal í heiðri höfð ÉG sótti ellilaunin mín í Tryggingastofnun ríkisins núna 3. janúar. Á borðinu hjá afgreiðslumanninum var full skál af ókeypis barmmerkjum, með alls konar spaklegum áletrunum, svo og merki Tryggingastofnunarinnar. Meira
6. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 334 orð | 1 mynd

Þýðingarmikil verðlaun sr. Miyako

Frá Toshiki Toma: "SR. MIYAKO Þórðarson, prestur heyrnarlausra, fékk viðurkenningu Alþjóðahúss ,,Vel að verki staðið" ársins 2006 fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum innflytjenda á Íslandi." Meira
6. janúar 2007 | Aðsent efni | 686 orð | 2 myndir

Öflugur stuðningur við íslenska skógrækt

Guðni Ágústsson svarar grein Ólafs Oddssonar: "...vægi Skógræktar ríkisins hefur breyst, en þar með er ekki sagt að vægi hennar hafi minnkað." Meira

Minningargreinar

6. janúar 2007 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Anna Þorbjarnardóttir

Anna Þorbjarnardóttir fæddist á Eyrarbakka 26. ágúst 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 31. desember síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru Andrea Elín Pálsdóttir, f. 24. september 1872, d. 28. janúar 1950, og Þorbjörn Hjartarson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 5328 orð | 1 mynd

Auðunn Gestsson

Auðunn Gestsson fæddist á Kálfhóli á Skeiðum 24. febrúar 1913. Hann lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans, bændur á Kálfhóli, voru Valgerður Auðunsdóttir (1885–1945) og Gestur Ólafsson (1884–1972). Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 3562 orð | 1 mynd

Elín Margrét Sigurjónsdóttir

Elín Margrét Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. maí 1947. Hún lést 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Eiríksdóttir, f. 1.11. 1922, d. 10.4. 2004, og Sigurjón Bjarnason, f. 20.5. 1922, d. 28.2. 1995. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Guðlaugur B. Arnaldsson

Guðlaugur Benedikt Arnaldsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 14. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 20. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir

Hildur Sólveig Þorbjarnardóttir fæddist á Heiði í Gönguskörðum 31. ágúst 1924 og bjó sín uppvaxtarár á Geitaskarði í Langadal í A-Húnavatnssýslu. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 24. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir frá Vogum í Mývatnssveit fæddist 9. maí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Pétur Hallgrímsson frá Grænavatni og Guðfinna Stefánsdóttir frá Öndólfsstöðum í Reykjadal. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 3039 orð | 1 mynd

Magnús E. Baldvinsson

Magnús Eðvald Baldvinsson fæddist á Ísafirði 12. desember 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Sigrún Rakel Guðmundsdóttir

Sigrún Rakel Guðmundsdóttir fæddist á Hrauni í Grindavík 9. maí 1916. Hún lést á sjúkradeildinni í Víðihlíð, dvalarheimili aldraðra, að morgni gamlársdags. Sigrún fluttist 3ja vikna gömul með foreldrum sínum, Agnesi Jónsdóttur, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 4102 orð | 1 mynd

Steindór Árnason

Steindór Árnason fæddist á Vopnafirði 10. júlí 1953. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Kristjánsson, f. 1.12. 1895, d. 29.8. 1969, og Stefanía Sigurbjörnsdóttir, f. 24.5. 1918, d. 10.6. 1998. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2007 | Minningargreinar | 3306 orð | 1 mynd

Þorsteinn Mikael Einarsson

Þorsteinn Mikael Einarsson fæddist á Grenivík 23. ágúst 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á gamlársdag síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Guðbjartsson, f. 9. nóv. 1897, d. 13. nóv. 1927, og Guðrún Stefánsdóttir, f. 31. des. 1899,... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

6. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 382 orð | 1 mynd

Loðnan hefur enn ekki fundizt

"Það er enginn vafi á því að við verðum auðvitað að komast að hinu sanna um stöðu loðnustofnsins. Þarna er gríðarlega mikið í húfi," segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra. Meira
6. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 447 orð

Yfirlýsing SVÞ vegna siglinga

Morgunblaðinu hefur borist til birtingar eftirfarandi yfirlýsing SVÞ (Samtaka verslunar og þjónustu) vegna frétta RÚV síðustu daga um takmörkun á siglingum skipa á siglingaleiðum um suðvesturhorn landsins: "Í ljósi frétta um siglingaleiðir fyrir... Meira

Viðskipti

6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Actavis nefnt vegna sölu Merck

ÞÝSKA efna- og lyfjafyrirtækið Merck hefur í hyggju að selja samheitalyfjaframleiðslu sína. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef bandaríska viðskiptablaðsins Wall Street Journal (WSJ) . Meira
6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Baugur færir til eign sína í FL Group

BAUGUR Group hefur flutt eignarhlut sinn í FL Group, 16,25%, til dótturfélagsins BG Capital ehf . BG Capital er skráð á Íslandi og er að fullu í eigu Baugs Group. Eftir viðskiptin er 1,9% hlutur í FL Group áfram í eigu Baugs Group. Meira
6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Bréf hækka mikið

STOFNFJÁRBRÉF í Sparisjóðnum í Keflavík (SpKef) hafa hækkað mikið í verði á umliðnum mánuðum. Festa lífeyrissjóður seldi 5% hlut í sjóðnum á genginu 8,2 skömmu fyrir áramót. Meira
6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Enn umtalsverð hækkun á hlutabréfum

ÚRVALSVÍSITALA OMX Nordic Exchange á Íslandi hækkaði um 1,4% í gær og endaði í 6.727 stigum og hefur hún hækkað um nær 5% á fyrstu þremur viðskiptadögum ársins. Meira
6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Fjárfestingarfélag um sjálfbæra orku

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FL Group, Glitnir og verkfræðistofan VGK-Hönnun hafa stofnað fjárfestingarfélagið Geysi Green Energy. Tilgangur félagsins er að fjárfesta í verkefnum tengdum sjálfbærri orkuframleiðslu víðs vegar um heim. Meira
6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Jón selur 9% hlut í MP Fjárfestingarbanka

JÓN Hjartarson, fyrrverandi kaupmaður í Húsgagnahöllinni, hefur selt 9% hlut sinn í MP Fjárfestingarbanka fyrir um 958 milljónir króna . Eftir því sem næst verður komist eru það bankinn sjálfur og hluthafar í honum sem hafa keypt hlutinn af Jóni. Meira
6. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Kaupþing eflist utan Íslands

Í SKÝRSLU Citigroup vegna verðmats á Kaupþingi banka er rakið sérstaklega hvernig bankinn hefur aukið starfsemi sína erlendis og bent á að stærstur hluti tekna hans muni koma frá Bretlandi og stærstur hluti eigna hans sé í Danmörku; aðeins um einn... Meira

Daglegt líf

6. janúar 2007 | Daglegt líf | 141 orð

Af fangaverði og könguló

Hjálmar Freysteinsson velti því fyrir sér þegar hann vaknaði í gærmorgun hvort liðið skáld væri farið að yrkja í gegnum sig eða hvort hann væri bara að verða ruglaður. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Afurðir klónaðra dýra í lagi

Mjólkur- og kjötafurðir frá klónuðum dýrum er örugg fæða fyrir fólk að mati Matar- og lyfjaeftirlitsins í Bandaríkjunum (FDA). Hið sama gildir um afurðir afkvæma klónaðra dýra. Eins og þekkt er hefur klónun verið ákaflega umdeild, m.a. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd

Gæludýraeigendur veikari en aðrir

Finnar sem halda gæludýr eru heilsuveilli en aðrir, samkvæmt nýrri rannsókn, þvert á það sem áður var talið. Lengi hefur gæludýrahald verið talið af hinu góða fyrir heilsuna enda er ekki óvarlegt að ætla að þeir sem eigi hund hreyfi sig meira en aðrir. Meira
6. janúar 2007 | Neytendur | 278 orð | 1 mynd

Jólatrén þurfa að fara út í næstu viku

Síðasti dagur jóla er runninn upp og hátíðirnar að baki. Eitt af árvissum verkum á nýju ári er að koma jólaskrauti og seríum fyrir uppi á háalofti eða niðri í geymslu og losa sig við jólatréð, sé það ekki endurnýtanlegt að ári. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 440 orð | 1 mynd

Landsmenn losnuðu við 24,9 tonn af fitu

HVORKI meira né minna en 24.935 kg eða nær 25 tonn hrundu af landsmönnum sem fylgdu ráðgjöf Íslensku Vigtarráðgjafanna, sem manna á milli gengur undir nafninu danski kúrinn, og það hefur áreiðanlega enginn þeirra séð eftir þeim. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Morgunúrillska slæm fyrir vinnuna

Það að fara öfugum megin fram úr rúminu getur haft áhrif fram eftir degi og hefur m.a. áhrif á árangur fólks í vinnu. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var við Wharton-háskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 772 orð | 8 myndir

Sjónvarpslaust heimili

Lítil hús eiga það til að vera stærri að innan en að utan. Kristín Heiða Kristinsdóttir kíkti inn í eitt slíkt og undraðist. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 238 orð

Skömmin skemmir unaðinn

MARGT er það sem valdið getur hugarangri hjá nútímafólki og sumt af því er hégómlegra en annað. Ein af nýjustu sálarflækjum Breta felst t.d. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 980 orð | 6 myndir

Snýst um góðar og slæmar venjur

Garðbæingarnir, skólasysturnar, einkaþjálfararnir og eróbikkkennararnir Helga Bergsteinsdóttir og Guðfinna Sigurðardóttir Hansen hittust af tilviljun úti í Dubai fyrir fimm árum og reka þær nú í sameiningu vinsæl heilsunámskeið fyrir líkama og sál í... Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 455 orð | 2 myndir

STYKKISHÓLMUR

Nú árið er liðið. Við tökum á móti nýju ári með bjartsýni í huga og um leið þökkum við fyrir góðar minningar sem við eigum frá síðasta ári. Jólahátíðin var friðsöm í Hólminum eins og vera ber. Margir fara til kirkju um jól eða áramót. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 556 orð | 10 myndir

Undirbúum útsöluinnkaupin

Útsölur tískuverslana eru víðast hvar komnar í fullan gang og um leið runnið upp tækifæri til að endurnýja úrvalið í klæðaskápnum að einhverju marki. Meira
6. janúar 2007 | Daglegt líf | 502 orð | 1 mynd

Vilja hvorki pukur né leynimakk

Sólóklúbburinn er heilbrigður félagsskapur fyrir einhleypa, sem vilja stækka félagahóp sinn og gera eitthvað skemmtilegt í frístundunum með fólki í svipaðri stöðu," segir Anna Magnea Harðardóttir, aðalhvatakona að stofnun Sólóklúbbsins svokallaða. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2007 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ára afmæli . Á morgun, sunnudaginn 7. janúar, verður fimmtugur...

50 ára afmæli . Á morgun, sunnudaginn 7. janúar, verður fimmtugur Kristján Hreinsson, skáld. Kristján mun eyða afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar og tekur á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu, Einarsnesi 27 í Skerjafirði, á milli kl. 15 og... Meira
6. janúar 2007 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

60 ára afmæli . Í dag, 6. janúar, verður sextug Aðalheiður Dúfa Kristinsdóttir. Hún verður stödd á hóteli innanlands með fjölskyldu sinni á afmælisdaginn. Í tilefni þessara tímamóta verður opið hús laugardaginn 13. janúar kl. Meira
6. janúar 2007 | Viðhorf | 904 orð | 1 mynd

Bleiku jólagjafirnar

Skilaboðin eru auðvitað augljós. Þær eiga að sitja og dunda sér, þeir eiga að skella sér í hasarinn. Meira
6. janúar 2007 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þú átt út. Norður &spade;Á1097 &heart;Á1086 ⋄G93 &klubs;108 Vestur Austur &spade;D86 &spade;G42 &heart;D &heart;975 ⋄1087654 ⋄-- &klubs;G32 &klubs;ÁKD9754 Suður &spade;K53 &heart;KG432 ⋄ÁKD2 &klubs;6 Suður spilar 5&heart;. Meira
6. janúar 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Foreldrafélög skóla í Vesturbænum efna til þrettándagleði

Fulltrúar foreldra frá grunnskólunum í Vesturbæ, Grandaskóla, Landakotsskóla, Melaskóla og Vesturbæjarskóla, og Þjónustumiðstöðin Vesturgarður efna til þrettándagleði í Vesturbænum í dag, laugardaginn 6. janúar, frá kl. 16–18. Meira
6. janúar 2007 | Fastir þættir | 48 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Giskað er á að um 600 manns hefðu kosið. RÉTT VÆRI: Giskað er á að um 600 manns hafi kosið. Eða: Giskað var á að um 600 manns hefðu kosið. EINNIG VÆRI RÉTT: Giskað er á að um 600 manna hefðu kosið í betra... Meira
6. janúar 2007 | Í dag | 500 orð | 1 mynd

Lifandi upplýsingaveita

Axel Arnar Nikulásson fæddist á Akranesi 1962 en ólst upp í Keflavík. Hann lauk stúdentsprófi frá FS 1982, BA-gráðu í hagfræði frá East Stroudsburg University í BNA 1986 og MA-gráðu í stjórnmálafræði frá sama skóla 1988. Meira
6. janúar 2007 | Í dag | 1091 orð | 1 mynd

(Lúk. 12).

Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
6. janúar 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
6. janúar 2007 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Rb6 6. Rf3 Bg7 7. Hc1 0–0 8. Bg5 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 c5 11. d5 e6 12. d6 Rd5 13. h4 g4 14. Re5 Dxd6 15. e4 f5 16. exf5 Bxe5 17. Rb5 Dc6 18. Bxe5 exf5 19. Rd6 Rb6 20. f3 Be6 21. Bb5 Dd5 22. Meira
6. janúar 2007 | Í dag | 137 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Þrír nýliðar voru fluttir í heiðursflokk listamannalauna í fyrradag. Hverjir eru listamennirnir? 2 Framkvæmdastjóraskipti hafa orðið hjá Sjálfstæðisflokknum í Valhöll og Kjartan Gunnarsson hverfur á braut eftir áratugastarf. Hver tekur við? Meira
6. janúar 2007 | Fastir þættir | 951 orð | 2 myndir

Topalov enn efstur á stigalista FIDE

ÞRÁTT fyrir ýmis skakkaföll á síðasta misseri trónir búlgarski stórmeistarinn Veselin Topalov í efsta sæti á janúarlista FIDE sem birtur var á dögunum. Hann hefur þó engu að síður tapað 30 stigum. Meira
6. janúar 2007 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Margrét Danadrottning er merkileg kona. Það er langt síðan í ljós kom að Danir höfðu verið heppnir með núverandi þjóðhöfðingja sinn. Áramótaræða hennar var athyglisverð. Meira
6. janúar 2007 | Í dag | 681 orð | 1 mynd

Þorvaldur Halldórsson í Fella- og Hólakirkju ÞORVALDUR Halldórsson...

Þorvaldur Halldórsson í Fella- og Hólakirkju ÞORVALDUR Halldórsson tónlistarmaður verður gestur okkar í messunni í Fella- og Hólakirkju kl. 11 á morgun, sunnudag. Meira

Íþróttir

6. janúar 2007 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Brand hefur áhyggjur af meiðslum og útlendingum

HEINER Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, hefur áhyggjur um þessar mundir þar sem flest bendir til þess að hann geti ekki stillt upp sinni sterkustu sveit þegar heimsmeistaramótið hefst í Þýskalandi 19. janúar. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Danski landsliðsmaðurinn Claus Jensen hefur neitað Fulham um að skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið. Jensen kom til Fulham frá Charlton er samningsbundinn Fulham til loka tímabilsins og flest bendir til að hann ætli að róa á önnur... Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dallas er miklu skriði í NBA-deildinni í körfuknattleik en liðið vann í fyrrinótt sinn 12. sigur í röð þegar það lagði Indiana, 100:91. Josh Howard skoraði 25 stig fyrir Dallas , Devin Harris 24 og Dirk Nowitski 20. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 498 orð

HANDKNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót í Danmörku Ísland – Noregur 22:34...

HANDKNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót í Danmörku Ísland – Noregur 22:34 Mörk Íslands: Róbert Gunnarsson 4, Alexander Pettersson 3, Vignir Svavarsson 3, Guðjón Valur Sigurðsson 3, Ólafur Stefánsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Einar Örn Jónsson 1,... Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 187 orð

Hasar hjá Bröndby

HOLLENDINGURINN René Meulensteen sem var ráðinn til danska knattspyrnuliðsins Brøndby sl. sumar hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við félagið aðeins hálfu ári eftir að hann skrifaði undir samning við félagið. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Haukar ætla að kæra úrslitin gegn Tindastóli

FORVARSMENN karlaliðs Hauka í körfuknattleik hafa í hyggju að senda inn kæru til dómstóls Körfuknattleikssambands Íslands vegna ólöglegs leikmanns sem var á leikskýrslu Tindastóls gegn Haukum sl. fimmtudag. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 220 orð

KSÍ vill fjölga í Landsbankadeildinni 2008

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi á dögunum að leggja fram tillögu á ársþingi KSÍ, sem haldið verður í næsta mánuði, um fjölgun í Landsbankadeild karla og 2. deild karla úr tíu liðum í tólf. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 783 orð | 1 mynd

Liverpool hefur titilvörnina gegn Arsenal

LIVERPOOL hefur titilvörn sína í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á Anfield síðdegis í dag þegar liðið tekur á móti Arsenal í stórleik 3. umferðarinnar sem leikin verður í dag og á morgun. Englandsmeistararar Chelsea taka á móti 3. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Líklegt að mikið mæði á Eiði Smára gegn Getafe

EIÐUR Smári Guðjohnsen verður í byrjunarliði Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona á morgun þegar liðið sækir Getafe heim í fyrstu umferð spænsku 1. deildarinnar á nýju ári. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 187 orð

Luis Boa til West Ham

WEST Ham gekk í gær frá kaupum á Luis Boa Morte, fyrirliða Fulham, og greiddi fyrir hann 5 milljónir punda eða sem svarar um 700 milljónum króna. Hann er þar með fyrsti leikmaðurinn sem Alan Curbishley, nýráðinn stjóri West Ham, kaupir. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 367 orð

Magnús með Tromsö í bikarúrslitum

"NÚ er allt að verða klárt fyrir úrslitaleikinn í bikarnum sem við ætlum að vinna og verða þar með Konungsbikarmeistarar annað árið í röð," sagði Magnús Aðalsteinsson, íslenskur þjálfari norska blakliðsins Tromsö, í samtali við Morgunblaðið á fimmtudaginn. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 335 orð

Mikilvægur sigur Fjölnis á útivelli gegn Grindavík

FJÖLNIR úr Grafarvogi lagði Grindavík á útivelli í gær, 85:78, í úrvalsdeild, Iceland Express-deild karla, í körfuknattleik og var þetta þriðji sigur Fjölnis í deildinni í vetur. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

"Ömurlegur sóknarleikur"

VIÐ vorum alveg skelfilega lélegir í síðari hálfleik og ég hef aldrei séð liðið sýna eins litla baráttu í vörninni frá því ég tók við þjálfun liðsins. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

Steve Coppell íhugar að gefa Ívari frí

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri Reading, íhugar að stilla ekki upp sínu sterkasta liði gegn Burnley í bikarkeppninni í dag og leyfa þar með nokkrum þeirra leikmanna sem mest hefur reynt á síðustu mánuði að slaka aðeins á. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Telur að Larsson verði hjá United út tímabilið

HENRIK Larsson, sænski sóknarmaðurinn sem er í láni hjá Manchester United frá sænska liðinu Helsingborg fram í miðjan mars, mun verða hjá United út leiktíðina. Meira
6. janúar 2007 | Íþróttir | 120 orð

Vijay Singh byrjar vel

VIJAY Singh frá Fidji-eyjum fékk sex fugla á fyrsta keppnisdegi Mercedes meistaramótsins í golfi á PGA-mótaröðinni í fyrrinótt á Hawaii en hann lék fyrsta hringinn á 69 höggum eða fjórum höggum undir pari Kapalua-vallarins. Meira

Barnablað

6. janúar 2007 | Barnablað | 162 orð | 1 mynd

Á Jónasartúni

Ó jólin, ó jólin, ó jólin koma nú, kirkjuklukkur klingja eins og bjalla á gamalli kú. Ó jólin, ó jólin, ó jólin koma senn, á nýja sleðanum vel ég renn. Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Barist í skugga eldfjalls

Árni Ágúst Magnússon, átta ára, sendi þessa mögnuðu mynd af baráttu í Star... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Beint í mark

Haukur Sindri á Ísafirði hefur mikinn áhuga á fótbolta, hann teiknaði þessa skemmtilegu mynd. Boltinn rataði beint í mark og nú er að... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 601 orð | 1 mynd

Bestu vinkonur sameinast á ný

Það er betra í skólanum á Íslandi, allir eru ekki hræddir ef einhver segir: "Shit," segir Sif Snorradóttir en hún fluttist frá Freemont í Kaliforníu í lok júlí. Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Einn góður...

– Það var nú engin sérstök jólastemning í strætó. Pabbi, var það... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Falin mynd

Hvað er falið á þessari mynd? Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Hringjaspil

Búðu til þitt eigið spil. Taktu stórt pappaspjald og teiknaðu marga hringi á það. Þú þarft að gæta þín að hafa þá í mismunandi litum og hvern með sínu mynstrinu. Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Hvað er þetta?

Náðu í blað og býant til að komast að því hvað er á myndinni. Fylgdu... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Ljómandi veröld

Anna Sóley er sannfærð um að nýja árið færi okkur gleði og hamingju. Mikil friðsæld og litadýrð er í myndinni... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Páfagaukur

Karítas Haraldsdóttir sendi þessa líflegu mynd af páfagauknum... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 341 orð | 2 myndir

Rosalega spennandi

Sólvængur er æsispennandi framhald af bók sem heitir Silfurvængur (leðurblökutegund) sem kom út í fyrra. Kenneth Oppel er höfundur þessara bóka og þær eru báðar mínar uppáhaldsbækur. Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Skák og mát

Sólveig María Gunnarsdóttir, sem er átta ára, teiknaði þennan ákveðna hrók sem dansar á skákborðinu og kallar: "Skák og mát." Hún lærði að tefla hjá Hróknum í... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Spúandi eldfjall

Himinninn logar, eldfjallið spýr og gróðurinn í öllum sínum litum bíður þess sem verða vill. Rán Ragnarsdóttir er sjö ára. Hún teiknaði þessa litríku... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Teiknaðu dreka

Hvernig líst þér á að prófa að teikna sætan dreka? Það er mjög auðvelt, þú gerir bara eins og blýanturinn... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 55 orð | 1 mynd

Úti skelfur lítil mús

Jólin koma brátt, það birtir smátt og smátt. ljólaljósin ljóma, ljúfir söngvar óma. Ég fer í jólaföt, og borða hangikjöt, ís og súkkulaði, með ofsa hraði. Síðan fer ég út, og þamba gos af stút. Úti skelfur lítil mús, ég fer í bíóhús. Særún S. Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 132 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku þurfið þið að átta ykkur á því hvaða teiknimyndapersónur eru á myndunum. Ef þið þekkið þær eða getið komist að því hvað þær heita skuluð þið skrifa svörin niður og senda Barnablaðinu. Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Völundarhús A

Kemstu í gegnum völundarhúsið? Þú byrjar vinstra megin og fikrar þig áfram þar til þú kemst út hægra... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Þetta gerði Sævar

Sævar Ólafsson, sem er sex ára strákur, gerir ýmislegt skemmtilegt. Hann teiknaði meðal annars þessa... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Þrettándinn

Í dag er síðasti dagur jóla. Þeir sem eiga enn flugelda eða rakettur skjóta þeim á loft í kvöld. Víða eru brennur og álfadans er stiginn. Hvernig ætlar þú að enda... Meira
6. janúar 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Þríburar

Þessar sætu stelpur eru þríburar og kemur eflaust vel saman. Þær eru mjög líkar en til að þær þekkist í sundur hafa þær hver sína hárgreiðsluna. Kristín, sem er 10 ára, sendi þess fínu... Meira

Lesbók

6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 970 orð | 1 mynd

Annað tilverustig

Óhætt er að telja japanska kvikmyndagerðarmanninn Hirokazu Koreeda einn af athyglisverðustu leikstjórum samtímans. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð | 1 mynd

Cohen er minn maður

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Það var árið 1988 að góður maður gaf mér nýjustu plötu meistara Leonards Cohens, I'm Your Man . Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 226 orð | 1 mynd

Einari Má mótlætið hugstætt

Ástráður Eysteinsson, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, segir í grein í Lesbók í dag greinilegt að Einar Már Guðmundsson sé ekki sáttur við sinn hlut í því völundarhúsi sem íslensk bókmenntastofnun sé. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3958 orð | 1 mynd

Fordómafullir gagnrýnendur taki pokann sinn

"Ég lýsi frati á fordómafulla gagnrýnendur og skammast mín sem leikhúsmanneskja fyrir að þeir skuli starfa og hafa áhrif á lesendur blaðanna sem þeir skrifa fyrir," segir greinarhöfundur sem svarar blaðagagnrýni á sýninguna ... Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð | 1 mynd

Fólkið fyrir utan

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Ég var við það að sofna, þegar hljóðið í sírenunni barst inn um opinn gluggann. Og ýlfraði og ýlfraði. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 112 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Leon eftir Luc Besson segir frá einmana og elskulegum, en kaldrifjuðum leigumorðingja, Leon, sem vinnur fyrir mafíuna. Myndin fjallar um samband hans við hina 12 ára gömlu Matthildi, sem Leon tekur að sér þegar foreldrar hennar eru myrtir. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd

Hvernig er veruleikinn festur á filmu?

Hvaða áhrif hafa ljósmyndir á okkur, minningar okkar, sameiginlegt minni og veruleikasýn einstaklinga og hópa fólks? Svör við þessari spurningu er að finna í nýrri bók eftir Sigrúnu Sigurðardóttur menningarfræðing sem hún sendi frá sér í Danmörku sl. haust. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

Hvert spor

Hvert spor sem ég tek er sigur í dag. Dagarnir bjartir, nóttin horfin, sólin skín. Hún vermir geislum sínum. Nú geng ég á móti birtu og yl, það hlýnar um hjartarætur. Ég rétti út hendi, tek sigrinum við og held nú vonglöð áfram. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 729 orð

Íslenska bíóárið 2006

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Leiknar íslenskar myndir voru áberandi í kvikmyndahúsum landsins árið 2006 og er það ekki síst að þakka vinsældum Mýrarinnar sem Baltasar Kormákur leikstýrði og skrifaði og sýnd var þegar hausta tók. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 985 orð | 1 mynd

Kanadíska bylgjan

Rokksveitir frá Kanada hafa verið mjög framarlega í skapandi neðanjarðarrokki undanfarin fimm ár eða svo og fengu Íslendingar að kynnast því af eigin raun á liðinni Airwaves-hátíð. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1183 orð | 2 myndir

Kannan á stólnum

Hvort á að syngja "Uppi á stól stendur mín kanna" eða "Uppi á hól stend ég og kanna"? Greinarhöfundur er ekki í nokkrum vafa um að hið fyrra sé réttara. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 224 orð | 1 mynd

Kóngulóin í kastljósinu

Hann bað vin okkar segja mér að hann væri með ólæknandi sjúkdóm og ætti stutt eftir, samt var hann á bezta aldri. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Leikstjórinn Spike Lee er með í bígerð mynd byggða á æviferli söngvarans nýlátna James Browns. Vinnan við myndina var hafin þegar Brown lést nú á jóladag. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 1 mynd

Köld slóð Baltasars, Björns og íslenska ríkisins

Slóð íslenskrar kvikmyndagerðar er köld, segir greinarhöfundur. Af umræðunni að dæma er eins og íslensk kvikmyndahefð sé ekki til. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 169 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Síðan um hátíðarnar hef ég verið að glugga í War, Evil, and the End of History eftir Bernard-Henry Lévy sem ég fékk í jólagjöf. Bókinni mætti lýsa þannig: "Vel greiddur heimspekingur ferðast um Þriðja heiminn. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 191 orð

Lýsir frati á gagnrýnendur

Ég lýsi frati á fordómafulla gagnrýnendur og skammast mín sem leikhúsmanneskja fyrir að þeir skuli starfa og hafa áhrif á lesendur blaðanna sem þeir skrifa fyrir," segir Sigrún Sól Ólafsdóttir í grein í Lesbók í dag þar sem hún svarar þremur... Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1764 orð | 1 mynd

Meðbyr og mótlæti

Einar Már Guðmundsson sagði í nýlegu viðtali að það hefði ekki þótt fínt hérlendis að vera strákur og skrifa bækur. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð

Neðanmáls

I Síðasta ár var að margra mati ár bloggsins. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2805 orð | 2 myndir

"Græðgin er góð," sagði Gordon Gekko

Hver tæki sé far með flugvél þó að ekki væru nema eins prósents líkur á að vængirnir dyttu af henni í 35.000 feta hæð? Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 667 orð | 1 mynd

Svona viljum við hafa það

Eftir Sigtrygg Magnason sigtryggur@islenska.is Jæja, þá árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka. Að venju var það endanlega þurrkað út með fréttaannálum og áramótaskaupi. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 480 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Nokkrar athyglisverðar plötur eru þegar farnar að detta inn á nýju ári, og er bandaríska nýrokksveitin Modest Mouse ein þeirra sem ríða á það vað. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1329 orð | 1 mynd

Vellíðunarlögmálið allsráðandi

Eftir Jessie Ball og Þórdísi Björnsdóttur Skáldverk Nýhil. Reykjavík. 2006. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2138 orð | 2 myndir

Vinnustofa um þýðingar

Á haustdögum kom út sex hundruð síðna sýnisbók um þýðingar og þýðingafræði undir titlinum Translation – Theory and Practice. A Historical Reader í ritstjórn Daniels Weissbort og Ástráðs Eysteinssonar. Meira
6. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 452 orð

Öld raðharmsins

Eftir Hávar Sigurjónsson havars@simnet.is Skilgreining á raunsæi í kvikmyndum og leikhúsi hefur alltaf vafist fyrir mér. Meira

Ýmis aukablöð

6. janúar 2007 | Blaðaukar | 491 orð | 1 mynd

Aftur sest á skólabekkinn

Svanhildur Linda Stefánsdóttir kláraði aldrei 9. bekk og tók ekki samræmd próf, þegar hún var í skóla í byrjun níunda áratugarins. Því lengra sem frá leið þeim mun meira langaði hana til þess að ljúka hálfgerðu verki. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Bíð spennt eftir Mætti kvenna 2

Ég sótti námskeiðið Máttur kvenna fyrir konur í atvinnurekstri vorið 2005. Námskeiðið veitti mér góðan grunn sem reyndist nauðsynlegur þegar ég hóf rekstur. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 307 orð | 1 mynd

Blómstrandi fullorðinsfræðsla í MK

Er langt síðan þú varst í skóla? Hefur þig lengi langað að drífa þig í nám en ekki þorað? Áttu slæmar minningar frá fyrri skólagöngu? Hér er nýtt tækifæri, vel menntaðir og áhugasamir kennarar, góð aðstaða, mikil reynsla og frábær andi á brautinni. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 648 orð | 1 mynd

Boðið upp á námsaðstoð í flestum greinum

Skóli Nemendaþjónustunnar er nú að hefja 23. starfsár sitt. Á þeim tíma hefur hann veitt um 17.000 grunn-, framhalds- og háskólanemum aðstoð við skólanám. Boðið er upp á námsaðstoð í flestum greinum, s.s. stærðfræði, tungumálum og raungreinum. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Dansskóli Jóns Péturs og Köru býður break-dans í fyrsta skipti

Nú mun Dansskóli Jóns Péturs og Köru í fyrsta sinn bjóða upp á námskeið í break-dansi. Break gjörbreytti fátækrahverfum New York ásamt hipphoppmenningunni sem varð til að klíkukrakkarnir fóru að kljást með rappi og dansi frekar en kylfum og sveðjum. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 203 orð | 1 mynd

Djass og nútímadans

Danslistarskóli JSB, sem hefur undanfarin 40 ár heitið Jazzballettskóli Báru, breytti skólanámskrá sinni frá og með haustinu 2006 til samræmis við aðalnámskrá menntamálaráðuneytisins í listdansi. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 645 orð | 2 myndir

Einkaflugmenn og stúdentar frá Fjöltækniskóli Íslands

Fjöltækniskóli Íslands (FTÍ) hefur keypt og hyggst starfrækja Flugskóla Íslands, en stúdentar sem útskrifast frá flugtæknibraut skólans, munu jafnframt öðlast réttindi sem einkaflugmenn. Kristján Guðlaugsson hitti Jón B. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 396 orð | 2 myndir

Enskunemar á öllum aldri

Næstkomandi sumar mun Enskuskóli Erlu Ara í samstarfi við Kent School of English í fyrsta skipti bjóða upp á tveggja vikna námsferð til Englands fyrir krakka á aldrinum 10–12 ára. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 446 orð | 1 mynd

Félagslífið heillar mig

Helgi Einarsson er formaður stúdentaráðs Landbúnaðarháskóla Íslands og stundar nám á þriðja ári í umhverfisskipulagi. Hann er ekki í neinum vafa um hvað það er sem gerir að honum líður svo vel á Hvanneyri. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 439 orð | 1 mynd

Fjarnám í Háskólanum í Reykjavík

Til að koma til móts við fjölbreyttan hóp nemenda sem hefur ólíkar skyldur, bakgrunn og aðstæður eru boðnar þrjár leiðir til að stunda nám við Háskólann í Reykjavík (HR). Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 207 orð | 1 mynd

Fjölbreytt að vanda hjá EHÍ

Að venju býður Endurmenntun HÍ fjölbreytt úrval námskeiða og námsbrauta á vorönn. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 789 orð | 8 myndir

Fjölbreytt starf í Listaháskólanum

Í Listaháskóla Íslands starfa fjórar deildir: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild og tónlistardeild. Þá er í boði kennaranám fyrir listafólk. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 628 orð | 1 mynd

Frumkvöðull í námsráðgjöf á Íslandi

Guðrún Helga Sederholm hefur starfað sem stundakennari í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, kennari skólafélagsráðgjafi og námsráðgjafi við Menntaskólann við Sund og sinnt félagsráðgjöf á eigin vegum. Kristján Guðlaugsson talaði um starfsferilinn við hana. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 188 orð

Fullorðinsfræðsla í Hafnarfjarðarkirkju

Á vegum Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju er boðið er upp á fjölmörg námskeið haust og vor er snerta kirkju, trú og samfélagsmál. Kóraninn og Da Vinci lykillinn Vorönnin að þessu sinni byrjar með námskeiði sem kallast "Kóraninn og... Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 395 orð | 1 mynd

Fyrsti forvarnaskóli landsins

Í janúar 2007 tekur til starfa forvarnaskóli sem býður upp á nám fyrir þá sem vinna að forvörnum. Skólinn er samstarfsverkefni Ráðgjafarskóla Íslands, Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum og Lýðheilsustöðvar. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 272 orð | 4 myndir

Gamlar íslenskar hefðir í heiðri hafðar

Heimilisiðnaðarskólinn hefur verið rekinn í um 25 ár. Lögð er áhersla á að bjóða upp á námskeið þar sem kennd eru ýmis gömul vinnubrögð (sem margt er svo mjög í tísku núna) í greinum heimilisiðnaðar, handmennta og lista. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 373 orð | 2 myndir

Gæði og gagnsæi vinnustaðar

Matvæla- og veitingasvið Iðunnar fræðsluseturs vinnur m.a. að verkefnum sem stuðla að þróun á sviði matvæla-, veitinga- og ferðaþjónustugreina. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 635 orð | 1 mynd

Háskólinn á Hólum vex og dafnar

Hólaskóli hefur þróast sem háskóli undanfarin 15 ár. Miklar rannsóknir hafa byggst upp hjá skólanum og árið 2003 fékk skólinn formlegt leyfi til að brautskrá nemendur með fyrstu háskólagráðu. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 344 orð | 4 myndir

Hér dunar dansinn glatt

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar er mörgum kunnur og margir hafa stigið þar sín fyrstu dansspor þau 30 ár sem skólinn hefur starfað. En það er ekki lengur bara tangó, rúmba, vals og jive á boðstólum hjá dansskólanum. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 662 orð | 1 mynd

Hnitmiðað nám fyrir verðandi stjórnendur

Stjórnendur framtíðarinnar er án efa vinsælasta námið sem við hjá Capacent erum með á námskránni," segir Vilmar Pétursson, ráðgjafi hjá Capacent, um námskeiðið Stjórnendur framíðarinnar. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 435 orð | 1 mynd

Hvanneyri er orðin stórt þorp

Ágúst Sigurðsson hefur verið rektor skólans síðan fjölmargir tengdir skólar voru sameinaðir í Landbúnaðarháskólann 1. janúar 2005. Stærri en Bifröst "Þetta er mjög fjölbreytt og skemmtilegt starf og ég sé að möguleikarnir eru miklir. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 594 orð | 1 mynd

Íslenskt Leonardo-verkefni verðlaunað

Námshvatning á vinnustað er verðlaunaverkefni Leonardo starfsmenntaáætlunarinnar. Verkefni stýrt af Starfsafli – starfsmennt Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins fékk í desember sl. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 372 orð | 2 myndir

Í uppeldi skiptir það máli sem þú gerir

Samskipti: fræðsla og ráðgjöf hafa undanfarin 20 ár staðið fyrir námskeiðum fyrir foreldra um bætt samskipti í uppeldi. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 661 orð | 1 mynd

Jóhann nemur snyrtifræði

Það heyrir til undantekninga að karlmenn leggi stund á nám í snyrtifræði, enda mun bara einn karlmaður hafa lokið því námi hérlendis. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 627 orð | 1 mynd

Kennir um fjárhag heimilisins

Ingólfur H. Ingólfsson er landskunnur fyrir námskeið sín og ráðgjöf til heimila landsmanna. Kristján Guðlaugsson forvitnaðist nánar um þetta starf hans. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 693 orð | 1 mynd

Kennsla í upplýsingalæsi við HA

Í Háskólanum á Akureyri er mikil áhersla lögð á kennslu og þjálfun nemenda í upplýsingalæsi en sú kennsla er innt af hendi af bókasafnsfræðingum og er í umsjón bókasafns háskólans. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 288 orð | 1 mynd

Leikskólabrúarnám hjá Mími-símenntun

Haustið 2005 hófst nám í leikskólabrú hjá Mími-símenntun. Námskráin var unnin af starfsgreinaráði uppeldis- og tómstundagreina að tilstuðlan menntamálaráðuneytisins og er hún hluti af aðalnámskrá framhaldsskóla. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 576 orð | 5 myndir

Listaskóli fyrir aldna sem unga

Myndlistaskólinn í Reykjavík er ekki ellihrumari en svo að eitt af aðalþemum ársins verður "Myndlist rokkar". Kristján Guðlaugsson leit inn hjá Ingibjörgu Jóhannsdóttur, skólastjóra myndlistaskólans. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 338 orð | 1 mynd

Lærðu að taka fallegar myndir

Allir eru að kaupa stafrænar myndavélar. Þú keyptir ef til vill eina vegna þess að þú vildir spara tíma, peninga og vildir njóta og uppgötva stafrænu tæknina. Skelltu þér á námskeið Núna þegar þú átt helling af myndum, hvað ætlar þú að gera við þær? Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 367 orð | 1 mynd

Mjög hrifin af náttúrunni

Elín Guðmundsdóttir er á öðru ári í náttúru- og umhverfisfræði. Ef einhver gengur ennþá með þær hugmyndir að Landbúnaðarháskólinn sé karlasamfélag verður viðkomandi að hugsa málið upp á nýtt. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 399 orð | 2 myndir

Ný íþróttaakademía í Reykjanesbæ

Íþróttaakademían í Reykjanesbæ hefur verið að skapa sér sess í námskeiðahaldi en utan þess er kennd íþróttafræði og einkaþjálfun við skólann. Námskeiðin eru af ýmsum toga en öll eiga þau sameiginlegt að tengjast íþróttum og heilsu. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 234 orð | 2 myndir

Pólska fyrir Íslendinga og íslenska fyrir Pólverja

Það er kunnara en frá þurfi að segja að nýbúum fjölgar hratt hérlendis og varðar miklu fyrir farsæla þjóðfélagsþróun að vel takist til með kennslu þeirra. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 77 orð | 2 myndir

Serna kennir öllum að mála

Í vinnustofu sinni í Kópavogi er Sigríður Erna Einarsdóttir, betur þekkt undir listamannsnafninu Serna, með námskeið í fríhendisteikningu, vatnslitun og olíumálun. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 408 orð | 1 mynd

Silfursmíði fyrir alla

Það er ekki öllum hent að smíða úr eðlum málmum. Kristján Guðlaugsson ræddi við Þorstein Eyfjörð Jónsson um silfursmíði fyrir almenning. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 506 orð | 2 myndir

Símenntun – hluti af daglegu lífi

Símennt Háskólans í Reykjavík hóf göngu sína í byrjun árs 2005. Samkvæmt Þór Clausen, forstöðumanni Símenntar, hefur reksturinn gengið mjög vel og framboð námskeiða aukist jafnt og þétt. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 1168 orð | 1 mynd

Talnatök – sérhæfður stærðfræðiskóli

Talnatök eru stærðfræðiskóli, stofnaður 2003, hefur ekki fast aðsetur, en leigir kennsluaðstöðu í 3 bæjarfélögum: Reykjavík, Garðabæ og Reykjanesbæ. Kennt er í Borgarholtsskóla í Grafarvogi, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 333 orð | 2 myndir

Tekur ítölsku með flugfreyjunni

Sigrún Ása Magnúsdóttir lauk við flugþjónabrautina í Ferðamálaskólanum í MK fyrir skemmstu og þegar Kristján Guðlaugsson leit inn til hennar var nú nýbúin að ljúka inntökuprófi hjá Icelandair. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

The Education Show í Birmingham

Í mars ár hvert er haldin sýning í Birmingham, The Education Show, og er hún ætluð skólafólki (kennurum, skólastjórnendum og leikskólakennurum). Í ár verður hún haldin dagana 21.–24. mars. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 499 orð | 5 myndir

Tónlistarnám á að vera skemmtilegt

Tónlistarskóli Seyðisfjarðar er staðsettur í 100 ára gömlu reisulegutimburhúsi á Seyðisfirði, sem ber nafnið Steinholt. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Tónskóli með tveimur kennurum

Í Seljahverfinu í Breiðholti er Tónskóli Guðmundar. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 629 orð | 2 myndir

Upledger ryður sér til rúms

Upledger-stofnunin á Íslandi er tiltölulega lítið þekkt. Hún er skírð eftir bandaríska lækninum og vísindamanninum John Upledger sem þróaði sérstaka höfuðbeina- spjaldhryggjarmeðferð sem notið hefur æ meiri vinsælda víða um heim. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 207 orð | 2 myndir

Vornámskeið í brids að hefjast

Vornámskeið Bridsskólans hefjast síðari hluta mánaðarins og er að vanda boðið upp á kennslu fyrir byrjendur og þá reynslumeiri. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 865 orð | 2 myndir

Þú ert það sem þú hugsar

Þessi fullyrðing minnir kannski á hin fleygu orð franska heimspekingsins René Descartes "cogito ergo sum" – eða "ég er af því að ég hugsa". En þau eru þó komin frá indverskri heimspeki. Kristján Guðlaugsson hitti Guðjón Bergmann og ræddi við hann um málið. Meira
6. janúar 2007 | Blaðaukar | 412 orð | 3 myndir

Öldungadeild MH að byrja

Innritun stendur yfir í öldungadeild MH þessa dagana. Ný bygging "Í öldungadeild MH erum við stolt af að byrja á nýju ári með nýjungum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.