Greinar föstudaginn 12. janúar 2007

Fréttir

12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 331 orð

20 tonn af þorski drápust af völdum súrefnisskorts

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

22 í framboði hjá Framsókn

FRAMBOÐSLISTI Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi verður valinn á kjördæmisþingi í Mývatnssveit á morgun. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð

4,7 milljarða hagnaður

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is ÆTLA MÁ að FL Group hafi hagnast um hátt í 500 milljónir á hverjum einasta viðskiptadegi frá því að greint var frá fjárfestingu félagsins í AMR Corporation, sem er stærsta flugfélag í heimi og er m.a. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

5,5 milljarðar í tekjur

ÚTFLUTNINGSTEKJUR af þeirri loðnu, sem nú hefur verið leyft að veiða til bráðabirgða, gætu orðið allt að 5,5 milljörðum króna. Þá er gert ráð fyrir að takist að frysta mjög stóran hluta þeirra 143.000 tonna, sem koma í hlut Íslands við fyrstu úthlutun. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Allt að 150 uppreisnarmenn sagðir hafa fallið

Kabúl. AP, AFP. | Atlantshafsbandalagið (NATO) sagði í gær að allt að 150 uppreisnarmenn hefðu fallið í bardaga í austurhluta Afganistans eftir að tveir stórir hópar fóru þangað yfir landamærin frá Pakistan. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Aukið samstarf Landhelgisgæslunnar og dönsku strandgæslunnar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Søren Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, undirrituðu í gær samkomulag milli ráðuneyta sinna um aukið samstarf Landhelgisgæslunnar og dönsku strandgæslunnar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 181 orð

Áhyggjur óþarfar

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ telur áhyggjur Vestmannaeyjabæjar af því að ný reglugerð um stjórn lögreglurannsókna, rannsóknardeild og samvinnu lögreglustjóra muni skerða þjónustu lögreglunnar við Eyjar með öllu ástæðulausar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Álfadansar á Djúpavogi

Djúpivogur | Nemendur í grunnskóla Djúpavogs bjuggu sig á þrettándabrennu í ýmsa álfabúninga og álfakóng lék Andre Sandö sem stýrði álfaskaranum af stakri prýði. Gleðinni lauk með flugeldasýningu Björgunarsveitarinnar... Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Betra ef stjórnvöld auglýstu styrki sem þau veita

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð

Bretar opna Sellafield

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Bæjarráð samþykkti samninginn

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti í gærmorgun, með þremur atkvæðum gegn tveimur, rammasamning þann sem Kristján Þór Júlíusson, þáverandi bæjarstjóri, gerði við Vaxtarræktina í maí á síðasta ári vegna byggingar fyrirtækisins á lóð Sundlaugar Akureyrar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Bæklingur um þjónustu við eldri borgara í Reykjavík

REYKJAVÍKURBORG hefur gefið út bækling með áherslu á hverfabundna þjónustu við eldri borgara í Reykjavík. Bæklingnum verður dreift til allra Reykvíkinga 70 ára og eldri á næstu dögum. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Dómi yfir fasteignasala áfrýjað

Í LJÓSI þeirrar umræðu sem að undanförnu hefur orðið í fjölmiðlum um nýfallinn dóm Héraðsdóms Vesturlands þar sem fasteignasali var dæmdur skaðabótaábyrgur, telur stjórn Félags fasteignasala að fara verði varlega í að draga of víðtækar ályktanir af... Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Einhliða umræða um matarverð

"Okkur bændum finnst þessi umræða mjög einhliða. Það er einblínt á verð á matvælum eins og það eitt sé hátt á Íslandi," sagði Ingvi Stefánsson, formaður Svínaræktarfélags Íslands um umræðu síðustu daga um matvælaverð hér á landi. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ekkert vatn komið að hliðarstíflum Hálslóns

Kárahnjúkavirkjun | Ekkert vatn er farið að safnast ennþá við hliðarstíflur Hálslóns; Desjarár- og Sauðárdalsstíflur. Enn vantar rúmlega 20 metra upp á að vatnið í lóninu nái söðli sunnan við Kárahnjúk og renni að Desjarárstíflunni. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ellefu sóttu um starf sviðsstjóra

ELLEFU manns sóttu um starf sviðsstjóra menntasviðs Reykjavíkurborgar og er reiknað með að ráðning liggi fyrir um nk. mánaðamót. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fagna fjölgun nema í hjúkrun

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ályktaði eftirfarandi á fundi sínum 8. janúar sl. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fangabúðum mótmælt

ÍSLANDSDEILD Amnesty International efndi til útifundar á Lækjartorgi í gær í því skyni að mótmæla fangabúðunum við Guantanamo-flóa á Kúbu, en fimm ár voru í gær liðin síðan bandarísk yfirvöld fluttu fyrstu fangana í búðirnar. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fangabúðunum mótmælt

FÉLAGAR í mannréttindasamtökunum Amnesty International taka þátt í mótmælum í London gegn fangabúðum Bandaríkjahers í Guantanamo-flóa á Kúbu. Fangabúðunum var mótmælt víða um heim í gær í tilefni af því að fimm ár eru liðin frá því að þær voru opnaðar. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fjölga ekki í Basra-liði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRETAR munu ekki senda aukið lið til Suður-Íraks enda þótt Bandaríkin ætli að fjölga um liðlega 20.000 í herafla sínum í Bagdad og víðar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1376 orð | 1 mynd

Gagnrýnir að sjúku fólki sé úthýst á Íslandi

Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, vill sjá aðkomu ríkis og sveitarfélaga að bæði forvörnum sem og meðferðar- og búsetuúrræðum fyrir heimilislaust óreglufólk mun samfelldari og markvissari. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Góð staða bæjarsjóðs á Seltjarnarnesi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í FJÁRHAGSÁÆTLUN Seltjarnarness fyrir árið 2007 kemur meðal annars fram að fjárhagur bæjarsjóðs er í traustum skorðum og hefur farið batnandi ár frá ári. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð

Greiða ekki færslu Reykjanesbrautar

HAFNARFJARÐARBÆR mun ekki greiða kostnað af færslu Reykjanesbrautar komi til stækkunar álversins í Straumsvík, enda sé um þjóðveg að ræða sem ríkisvaldinu beri að greiða kostnað af og tengist tvöföldun Reykjanesbrautar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 2 myndir

Grunnur lagður að nýjum kafla í sögu Háskóla Íslands

"Við Íslendingar viljum og ætlum að eignast háskóla í fremstu röð," segir menntamálaráðherra sem undirritaði í gær ásamt rektor HÍ samning um stóraukin framlög til skólans næstu fimm árin. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Húsnæðið við Fríkirkjuveg 11 brátt auglýst til sölu

"NÚ KEMUR í ljós hverjir hafa raunverulegan áhuga á húsinu en fram að þessu hefur ekki legið ljóst fyrir hvernig lóðamálum yrði háttað," segir Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs, um fyrirhugaða sölu á Fríkirkjuvegi 11 sem nú hýsir... Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Íraksáætlun Bush fálega tekið

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is VIÐBRÖGÐ við sjónvarpsávarpi George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, til þjóðar sinnar í fyrrakvöld eru misjöfn en almennt einkennast þau af lítilli trú á, að þetta síðasta útspil hans breyti einhverju um ástandið í... Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Íþróttaafreksmenn heiðraðir

Fjarðabyggð | Eggert Gunnþór Jónsson knattspyrnumaður hefur verið útnefndur íþróttamaður Fjarðabyggðar og íþróttamaður Hattar á Fljótsdalshéraði árið 2006 var á þrettándanum valinn Steinar Logi Sigurþórsson blakmaður. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 133 orð

Kókaín á öllum írskum evruseðlum

KÓKAÍNLEIFAR finnast á 100% allra evruseðla á Írlandi, að því er fram kemur í nýrri rannsókn. BBC greinir frá þessu. Vísindamenn grandskoðuðu 45 notaða evruseðla með nýjustu tækni og komust að raun um að allir höfðu að geyma einhverjar kókaínagnir. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 322 orð

Krefjast afnáms útflutningsskyldu lambakjöts

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STJÓRNVÖLD krefjast þess að í nýjum samningi milli sauðfjárbænda og stjórnvalda verði svokölluð útflutningsskylda afnumin. Viðræður um samninginn eru langt komnar, en núverandi samningur rennur út í lok þessa árs. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 343 orð

Kvefpest gegn krabbameini?

BRESKU krabbameinsrannsóknarsamtökin hafa skýrt frá því, að síðar á þessu ári muni hefjast tilraunir með notkun veirna til að vinna á krabbameinsæxlum. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð

LEIÐRÉTT

Rangt föðurnafn RANGT var farið með föðurnafn Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims, í frétt Morgunblaðsins síðastliðinn miðvikudag í frétt um skráningu togara fyrirtækisins í Reykjavík í stað Akureyrar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Magni án atvinnuleyfis

MAGNI Ásgeirsson kemst ekki til Bandaríkjanna í tæka tíð til þess að hita upp fyrir rokksveitina Supernova á fyrstu tónleikum sveitarinnar í tónleikaferðalagi sem hefst í Flórída á þriðjudaginn. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 265 orð

Margir þolenda ungir

UM þriðjungur heyrnarlausra Íslendinga hefur orðið fyrir kynferðislegri misnotkun. Helmingur þolenda segist hafa verið 13 ára eða yngri þegar ofbeldið átti sér stað. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mengistu slapp við dauðadóm

Addis Ababa. AFP. | Dómstóll í Eþíópíu dæmdi í gær Mengistu Haile Mariam, fyrrverandi einræðisherra í landinu, til lífstíðarfangelsisvistar. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Mikilvægt að stjórnarandstaðan stilli saman strengi

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir að til þess að hægt verði að fella ríkisstjórnina í vor sé nauðsynlegt að stjórnarandstaðan bjóði upp á sjálfa sig sem trúverðugan valkost. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Neikvæð áhrif ofbeldis verði fyrirbyggð

KYNBUNDIÐ ofbeldi hefur áhrif á líkamlegt og andlegt heilbrigði, bæði til skemmri tíma en einnig til lengri tíma litið. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Nýtur þess að skoða fegurð landsins

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Í stórborgum eru vandamálin stór en lítil í þeim litlu. Þegar við hjónin komum hingað fyrst í heimsókn til vina þá leyst okkur strax vel á staðinn. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 152 orð

Óvíst um opnun í Bláfjöllum um helgina

"VIÐ erum búnir að stefna leynt og ljóst að því að opna en okkur vantar meiri snjó," segir Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður í Bláfjöllum og Skálafelli, um hvort fyrirhugað sé að opna í Bláfjöllum um helgina. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Rekstur spilakassa verði skoðaður

BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að skipa starfshóp til að skoða mál tengd spilakössum í borginni og rekstur þeirra, s.s. staðsetningu og hvort eigi að setja slíkri starfsemi sérstök skilyrði. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Sexfalt íbúaþing í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð | Í næstu viku hefjast íbúaþing í Fjarðabyggð. Umsjón með þingunum verður í höndum ráðgjafarfyrirtækisins Alta, sem jafnframt vinnur að gerð aðalskipulags fyrir Fjarðabyggð. Riðið verður á vaðið í Neskaupstað nk. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Sjúkrahús fá ný nöfn

LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús mun samkvæmt frumvarpi til laga um heilbrigðisþjónustu heita eingöngu Landspítali. Þá mun Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri heita Sjúkrahúsið á Akureyri verði frumvarpið að lögum. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stefndi beint á fólk

"VIÐ vorum að undirbúa tæki til að hreinsa snjó af flugbrautum þegar ég sá vélina renna til og greinilegt var að hún var ekki á flugbrautinni," sagði Þórir Steinarsson, varðstjóri slökkviliðsins á Reykjavíkurflugvelli, sem varð vitni að því í... Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Valdabarátta sögð framundan í Kína

HÖRÐ valdabarátta virðist vera í uppsiglingu milli æðstu embættismanna kommúnistaflokksins í Kína vegna deilu um hvort leiðtogi hans, Hu Jintao, eigi að gegna öllum þremur æðstu embættum landsins, að sögn breska dagblaðsins The Times í gær. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 164 orð

Varasöm smámynt

Washington. AP. | Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur varað verktaka á þess vegum alvarlega við þeirri hættu, sem þeim getur stafað af kanadískum smápeningum. Sumir þeirra sigla nefnilega undir fölsku flaggi og eru í raun lítill sendir. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 248 orð

Verið að ræða við stálsmiðjur

ENN er öllum möguleikum haldið opnum varðandi framtíð flutningaskipsins Wilson Muuga sem liggur á strandstað við Hvalsnes. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vetur konungur ræður ríkjum

VETRARFÆRÐ var á öllu landinu í gær og er útlit fyrir áframhaldandi ofankomu. Olli færðin nokkrum vandræðum í umferðinni, m.a. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 398 orð

Vél Flugstoða þeyttist út fyrir braut í miðju flugtaki

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁTTA manns sluppu ómeiddir úr flugslysi á Reykjavíkurflugvelli í gær þegar flugvél Flugstoða ohf. hlekktist á í flugtaki og þeyttist út fyrir braut og skemmdi báða hreyfla, skrokk og hjólabúnað. Meira
12. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vúdúsamkoma í Benín

Þátttakendur í samkomu vúdútrúarfólks, skreyttir hvítu dufti, syngja og dansa við undirleik trumbuslagara á hátíð í borginni Ouidah í Vestur-Afríkuríkinu Benín í vikunni. Meira
12. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Þriggja milljarða króna viðbótarframlag til HÍ

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Þessi samningur markar tímamót og á sér langan aðdraganda. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2007 | Leiðarar | 388 orð

Efling Háskóla Íslands

Háskóli Íslands fær á næstu fimm árum þriggja milljarða króna viðbótarframlag til að efla kennslu og rannsóknir við skólann. Meira
12. janúar 2007 | Leiðarar | 450 orð

Gagnkvæmir hagsmunir Íslands og Danmerkur

Søren Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, ræddi ýmsa fleti á samstarfi Íslands og Danmerkur á sviði öryggis- og varnarmála í viðtali við Morgunblaðið í gær. Meira
12. janúar 2007 | Staksteinar | 255 orð | 1 mynd

Guðni gefi skýringar

Hagar hf. (sem mega víst ekki lengur heita Hagar hf.) hafa fært sannfærandi rök fyrir því að boðaðar lækkanir ríkisstjórnarinnar á tollum á hráu kjöti muni ekki leiða til neinnar verðlækkunar á mat. Meira

Menning

12. janúar 2007 | Myndlist | 567 orð | 1 mynd

Eiga margt sameiginlegt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SJÓNLISTAMIÐSTÖÐ verður rekin á Korpúlfsstöðum, en samningur þar að lútandi var samþykktur á fundi borgarráðs í gær og verður undirritaður síðdegis í dag. Meira
12. janúar 2007 | Menningarlíf | 493 orð | 2 myndir

Farsælum ferli lokið

Sú var tíðin að fréttir af kvikmyndaframleiðandanum Carlo Ponti (1912–2007) og eiginkonu hans, leikkonunni frægu, Sophiu Loren, voru í evrópskum blöðum dag eftir dag. Meira
12. janúar 2007 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Flokkaverðlaun Costa

TILKYNNT hefur verið hvaða bækur hljóta Costa-bókmenntaverðlaunin 2006 í fimm mismunandi flokkum. Verðlaunin eru veitt fyrir ánægjulegustu lesningu ársins, eftir skáld með aðsetur í Bretlandi og Írlandi. Meira
12. janúar 2007 | Myndlist | 386 orð | 1 mynd

Flytur inn um helgar

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is STILL drinking about you er heiti sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu við Laugaveg á morgun. Meira
12. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Á vefsíðu Mugisons býður tónlistarmaðurinn vestfirski nú upp á sýnikennslu á lagi sínu "2 birds". Mugison segist stundum fá tölvupóst þar sem fólk spyr um grip í hinum og þessum lögum eftir hann. Meira
12. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 228 orð | 2 myndir

Færi sem Marilyn Monroe

Aðalskona vikunnar er sellóleikari og ein af okkar skærustu stjörnum á tónlistarsviðinu. Hún hélt nýverið einleikstónleika í Salnum í Kópavogi og hlaut að launum einróma lof gagnrýnenda. Meira
12. janúar 2007 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Gísli Sigurðsson sýnir í Garðabergi

GUNNAR Einarsson bæjarstjóri opnaði í gær sýningu á málverkum eftir Gísla Sigurðsson, rithöfund, blaðamann og listamann, í félagsmiðstöðinni Garðabergi. Meira
12. janúar 2007 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Gísli Örn er rísandi stjarna

LEIKARINN og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson verður fulltrúi Íslands í árlegu alþjóðlegu verkefni sem nefnist Rísandi stjarna (Shooting Star), sem hefur það meðal annars að markmiði að koma ungum evrópskum leikurum á framfæri. Meira
12. janúar 2007 | Leiklist | 510 orð | 1 mynd

Leitað að hinni fullkomnu konu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Einleikurinn Power of Love – hið fullkomna deit verður frumsýndur í Austurbæ á sunnudaginn. Meira
12. janúar 2007 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Magni missir af tónleikum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is MAGNI Ásgeirsson missir af fyrstu tónleikum rokksveitarinnar Supernova á tónleikaferðalagi sem hefst í Flórída á þriðjudaginn, en Magni og félagar hans úr Rock Star-þáttunum hita upp fyrir sveitina. Meira
12. janúar 2007 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Mannfórnir og musteri

NÝJASTA mynd Mel Gibsons, Apocalypto , verður frumsýnd hér á landi í dag, föstudag. Myndir Gibsons hafa vakið mikla athygli en síðast gerði hann Passion of the Christ árið 2004 og þar á undan Braveheart sem rakaði til sín fimm Óskarsverðlaunum árið... Meira
12. janúar 2007 | Bókmenntir | 117 orð | 1 mynd

Merki um sættir

ÞÝÐA virðist vera komin í ein köldustu samskipti bókmenntaheimsins. Meira
12. janúar 2007 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

NYT velur vefsíður

VEFSÍÐUR sex íslenskra myndlistarmanna eru á árlegum lista New York arts magazine yfir 500 áhugaverðar vefsíður í myndlistarheiminum. Meira
12. janúar 2007 | Kvikmyndir | 175 orð | 1 mynd

Óleyst morðmál

NÝJASTA mynd leikstjórans Brians De Palma, The Black Dahlia , er gerð eftir samnefndri bók James Ellroy sem skrifaði einnig bækurnar L.A. Confidential og American Tabloid . Meira
12. janúar 2007 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Peter, Björn og John fresta

TÓNLEIKUM sænsku hljómsveitarinnar Peter, Björn og John, sem fram áttu að fara 27. janúar nk., hefur verið frestað til 31. mars. Meira
12. janúar 2007 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

"Öll skilti flytja einhvern boðskap"

NÝTT gallerí, Gallerí skilti, hefur starfsemi sína í dag en eigendur þess og sýningarstjórar eru Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún Sigvaldadóttir. Gallerí skilti er skilti utan á húsinu í Dugguvogi 3 í Reykjavík. Meira
12. janúar 2007 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Raftónlistarveisla í Stúdentakjallara

ÍTÖLSK-íslensk raftónlistarveisla verður haldin í Stúdentakjallaranum í kvöld þar sem Evil Madness, Fabrizio Modonese Palumbo og Paul Beauchamp troða upp. Meira
12. janúar 2007 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Staðbundin matarmenning

FRIÐRIK Valur Karlsson kokkur heldur fyrirlesturinn Staðbundin matarmenning í Listaháskóla Íslands í dag. Friðrik hefur rekið veitingastaðinn Friðrik V á Akureyri frá því í júlí 2001. Meira

Umræðan

12. janúar 2007 | Aðsent efni | 351 orð

Álagning opinberra gjalda byggist á ákvæðum laga

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá ríkisskattstjóra: "Í Morgunblaðinu 11. janúar 2007 birtist grein eftir Jón Pétursson. Meira
12. janúar 2007 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Borgríkið innan seilingar

Bjarni Harðarson fjallar um byggðastefnu stjórnmálaflokkanna: "Íslenskt landsbyggðarfólk á aðeins einn flokk sem það getur byggt upp og reitt sig á sem málsvara. Þessi flokkur er Framsóknarflokkurinn." Meira
12. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 498 orð

Flugeldahefðin

Frá Viktori Hrafni Guðmundssyni: "FLUGELDAR eru greyptir inn í þjóðarsálina. Við höfum skotið þeim upp áratugum saman og það má með sanni segja að þessi skemmtilegi siður sé í hávegum hafður og fráleitt væri að hugsa til þess að banna hann." Meira
12. janúar 2007 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Framsókn – Flokkur fjölskyldunnar

Eygló Harðardóttir fjallar um fæðingarorlof og stefnu Framsóknarflokksins: "Ég tel mjög brýnt að samfella náist í lokum fæðingarorlofs og upphafi náms í leikskóla." Meira
12. janúar 2007 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Prófkjör Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi

Hjörleifur Hallgríms fjallar um stjórnmál: "Spyrjið ekki hvað Framsóknarflokkurinn geti gert fyrir ykkur, heldur hvað þið getið gert fyrir flokkinn ykkar ..." Meira
12. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 166 orð | 1 mynd

Sjónlistamiðstöð á Korpúlfsstöðum

Frá Stefáni Jóni Hafstein: "NÚ Í vikunni samþykkti Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar endanlega gerð samnings við samtök myndlistarmanna og hönnuða um rekstur Sjónlistamiðstöðvar á Korpúlfsstöðum. Þetta er merkisframtak sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni." Meira
12. janúar 2007 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Svarti-Pétur

Logi Óttarsson skrifar um þjóðfélagsmál: "Hryðjuverk eru ekki afleiðing. Þau eru ákveðið verkfæri sem notuð eru í árás á lífsgildi og öryggi." Meira
12. janúar 2007 | Velvakandi | 486 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Loftárásir og sprengjuvargar HÖMLULEYSI Íslendinga virðist algjört. Það kom til dæmis berlega í ljós við nýafstaðin áramót í formi flugeldaskothríðar, sem hófst fyrir alvöru í kringum 27. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2007 | Minningargreinar | 2049 orð | 1 mynd

Eggert E. Lárusson

Eggert Egill Lárusson fæddist á Blönduósi 16. september 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Björnsson, f. 1889, d. 1987 og Péturína Björg Jóhannsdóttir, f. 1896, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Guðbjörn Jónsson

Guðbjörn Jónsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1921. Hann lést 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar Guðbjörns voru hjónin í Stóra-Skipholti á Bráðræðisholtinu, Jón Jónsson, sjómaður og síðar bensínafgreiðslumaður hjá Essó í Reykjavík, f. 20.11. 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist á Seyðisfirði 17. júlí 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórhallsdóttir

Ingibjörg Þórhallsdóttir fæddist á Stöpum á Vatnsnesi 28. febrúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga sl. nýársnótt. Foreldrar hennar voru hjónin Þóra Sigvaldadóttir, f. 3.5. 1899, d. 2.1. 1981, og Þórhallur Bjarnason, f. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Jóhann Þór Halldórsson

Jóhann Þór Halldórsson fæddist í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 12. september 1938. Hann lést á heimili sínu á Akureyri að morgni 31. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Halldór Friðriksson, bóndi, f. 23.5. 1902, d. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Þorsteinsson

Jón Kristinn Þorsteinsson húsasmiður, Bollatanga 16 í Mosfellsbæ, fæddist á Vogi við Raufarhöfn 6. júlí 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi þriðjudaginn 2. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Jón Ægisson

Jón Ægisson fæddist í Keflavík 4. september 1969. Hann lést að heimili sínu 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar Jóns eru: Ægir Guðlaugsson, f. 7. desember 1948 og Sigurborg Jónsdóttir, f. 7. desember 1948, d. 16. janúar 2002. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 4787 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist í Hörgsdal á Síðu 6. mars 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 31. desember síðastliðinn. Ólafur var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar, f. 14.4. 1887, d. 10.12. 1977, og Önnu Kristófersdóttur, f. 15.4. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 2335 orð | 1 mynd

Sturla Erlendsson

Sturla Erlendsson fæddist í Reykjavík 6. desember 1954. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut, 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Erlendur Sigurðsson, f. 17. október 1919, og Sigrún Kristinsdóttir, f. 26. desember 1924, d. 5. febrúar 2005. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Sævar Níelsson

Sævar Níelsson fæddist í Melgerði í Búðakauptúni við Fáskrúðsfjörð 10. apríl 1943. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Petra Jóhanna Þórðardóttir, f. 9.12. 1911, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2007 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Sævar Sigurðsson

Sævar Sigurðsson fæddist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 1. desember 1984. Hann lést á heimili sínu 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Laufey Vilmundardóttir, f. 30. ágúst 1966, og Sigurður Sævarsson, f. 20. nóvember 1964. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 279 orð | 1 mynd

Feginn þegar fréttir bárust af loðnu

"Í LJÓSI þess að við höfðum ekki séð tangur né tetur af þessum árgangi eru þetta mjög góð tíðindi, að mönnum hefur tekist að mæla allt upp undir sex hundruð þúsund tonna stofn," segir Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra um útgefinn... Meira
12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 273 orð | 1 mynd

Fínt að hreyfa við hlutunum

"Það er fínt að hreyfa við hlutunum og menn fara þá að gera eitthvað, einhvers staðar verður að byrja. En mér finnst alveg grátlegt hvað útlendingarnir fá stóran hlut. Meira
12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 165 orð | 1 mynd

Gera nú hlé á leitinni

"ÞAÐ er mjög gleðilegt að hægt skuli vera að mæla með veiðum á loðnu. Mikil óvissa hefur ríkt um framvinduna, en nú er búið að finna það mikið að veiðar geta hafizt," segir Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 161 orð | 1 mynd

Gæti skilað 5,5 milljörðum

"ÞETTA eru beztu fréttir ársins og þótt mun lengra aftur yrði farið. Þetta er ótrúleg staða, um síðustu helgi var ekki vitað um neitt, ekki einu sinni hvort nóg væri til hrygningar. Nú komast skipin á sjó," segir Friðrik J. Meira
12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 117 orð | 1 mynd

Komin ný lykt í húsið

"Það er komin ný lykt í húsið, fersk og góð loðnulykt," sagði Jón Gunnar Sigurjónsson, vinnslustjóri í fiskiðjuveri SVN í Neskaupstað, þegar Verið ræddi við hann í gær. Loðnufrysting hófst í Neskaupstað í gær. Meira
12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 112 orð | 1 mynd

Loðnuleitin

LEITIN að loðnunni hefur staðið lengi yfir. Leiðangurinn nú hófst rétt eftir nýárið og bar leitin loks árangur þegar nokkuð af loðnu fannst á föstudag og tókst svo að mæla hana endanlega á miðvikudag. Kortið sýnir leiðarlínur skipanna. Meira
12. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 195 orð | 1 mynd

Miklar gleðifréttir

"Þetta eru miklar gleðifréttir. Að það skuli finnast þetta mikið magn svona snemma og við skulum geta haldið til veiða skiptir gríðarlega miklu máli," segir Aðalsteinn Helgason, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Meira

Viðskipti

12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Eimskip styrkir stöðu sína í frystiflutningum

EIMSKIP hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í frystigeymslufyrirtækinu Daalimpex beheer B.V. í Hollandi. Fyrir átti Eimskip 40% hlut, sem fyrirtækið eignaðist fyrir um ári síðan. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Eimskipi. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Ekki bara mál kvenna að nýta hæfileika kynjanna

UM fjögur hundruð manns tóku þátt í námsstefnunni Virkjum kraft kvenna, sem Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA), iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Samtök atvinnulífsins stóðu fyrir í gær. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 409 orð

Fleiri gera upp í dölum en evrum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Í lok síðasta árs hafði 167 fyrirtækjum hér á landi verið veitt heimild til reikningsskila í erlendum gjaldmiðli. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA aðallista í Kauphöllinni, OMX á Íslandi, hækkaði um 0,6% í gær og er lokagildi hennar 6.768 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum FL Group og Icelandair Group eða 1,8% og þá hækkuðu bréf Glitnis banka um 1,2%. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Jötunn Vélar í Danmörku

JÖTUNN Vélar ehf. hafa ásamt Svenningsens Maskinforretning A/S stofnað fyrirtækið Total Maskiner A/S á Sjálandi í Danmörku. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Lyfjaverkefni kynnt

STJÓRNENDUR deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, kynntu stöðu mála varðandi helstu lyfjaþróunarverkefni fyrirtækisins um netvarp á heilsuráðstefnu JP Morgan-bankans í San Francisco í Bandaríkjunum í gær. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Moody's gefur OR lánshæfiseinkunn

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur fengið lánshæfiseinkunnina Aa2 hjá alþjóðlega matsfyrirtækinu Moody's. Hefur Orkuveitan ekki fengið slíkt mat áður. Framtíðarhorfur lánshæfis OR eru sagðar stöðugar . Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Ólík þróun í skuldatryggingarálagi

FIMM ára skuldatryggingarálag er nú 0,37% hjá Glitni, 0,51% hjá Kaupþingi og 0,39% hjá Landsbankanum. Meira
12. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Verðmat á Kaupþingi

Fjárfestingarbankinn Fox-Pitt Kelton hefur gert greiningu á Kaupþingi og verðmetur bankann á 970 krónur á hlut. Fox-Pritt Kelton var stofnaður í London 1971 og er með starfsemi þar, í Bandaríkjunum, Hong Kong og Tókýó. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2007 | Daglegt líf | 1465 orð | 8 myndir

Að spara krónur og kaloríur

Í janúar eiga margir það sameiginlegt að reyna að forðast of margar kaloríur og halda í krónurnar eftir desembergleðina. Meira
12. janúar 2007 | Daglegt líf | 150 orð

Blessað barnalánið

Kristján Bersi Ólafsson rifjar upp gamlan húsgang, sem hollt er fyrir barnafólk að muna eftir: Bágt á ég með börnin tvö, bæði sárt þau gráta. Ef að þau væru orðin sjö eitthvað mundu þau láta. Meira
12. janúar 2007 | Daglegt líf | 249 orð | 1 mynd

Fullt tungl rænir okkur svefninum

TUNGLSÝKI er talin koma fram við kvartilaskipti tunglsins en vísindamenn hafa margir hverjir hrakið þá kenningu að samband sé á milli tunglsins og svefns hjá fólki og segja þetta ímyndun eina og jafnvel geðveiki. Meira
12. janúar 2007 | Daglegt líf | 553 orð | 1 mynd

Gæti ekki lifað án tónlistar

Þegar ég var lítill strákur gekk ég á milli húsa með kassettur í vasanum og bankaði upp á hjá fólki og fékk að líta á vínylplöturnar sem það átti. Meira
12. janúar 2007 | Daglegt líf | 585 orð | 3 myndir

mælt með ...

Tónleikar í Hafnarhúsinu Engin má missa af Járn í járn-tónleikunum sem Tónlistarþróunarmiðstöðin stendur fyrir á laugardaginn kl. 17.00 í Hafnarhúsinu. Meira
12. janúar 2007 | Daglegt líf | 66 orð | 2 myndir

Taflmennirnir höggnir í ís

Taflmennirnir á Pushkin-torginu í Moskvu eru ekkert venjulegir, þeir eru einn metri á hæð og höggnir í ís. Þetta frumlega taflborð var svo notað í gær þegar skákmót var formlega sett með keppni tveggja skákliða í London og Moskvu. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2007 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

60 ára afmæli . 6. janúar sl. varð Aðalheiður Dúfa Kristinsdóttir 60 ára. Af tilefni þessara tímamóta verður opið hús á morgun, laugardaginn 13. janúar, milli kl. 14–22 heima hjá Dúu og Didda að Breiðumörk 13, Hveragerði. Meira
12. janúar 2007 | Í dag | 460 orð | 1 mynd

Ástandið aldrei hörmulegra

Sveinn Rúnar Hauksson fæddist í Reykjavík 1947. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1967 og embættisprófi í læknisfræði frá Háskólanum í Árósum 1979. Sveinn Rúnar hefur starfað sem heimilislæknir frá 1985. Meira
12. janúar 2007 | Fastir þættir | 145 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Opnunarstíll. Norður &spade;ÁKG1086 &heart;KD10 ⋄KD5 &klubs;2 Vestur Austur &spade;2 &spade;D &heart;G975 &heart;42 ⋄G9872 ⋄Á10643 &klubs;K104 &klubs;G9876 Suður &spade;97543 &heart;Á863 ⋄-- &klubs;ÁD53 Á suður opnun? Meira
12. janúar 2007 | Fastir þættir | 165 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Svæðismót Norðurlands eystra í sveitakeppni Svæðismót Norðurlands eystra í sveitakeppni, sem jafnframt er undankeppni fyrir Íslandsmót, verður haldið 20.–21. janúar nk. í KEA-salnum, Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12, Akureyri. Meira
12. janúar 2007 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Guðrún Öyahals sýnir í Artóteki, Borgarbókasafni

Opnuð hefur verið sýning á verkum Guðrúnar Öyahals myndlistarmanns í Artóteki. Sýningin nefnist Iðnaðarlandslag. Meira
12. janúar 2007 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
12. janúar 2007 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Be7 5. Bg2 O-O 6. O-O dxc4 7. Dc2 a6 8. Dxc4 b5 9. Dc2 Bb7 10. Bd2 Ha7 11. Hd1 Rbd7 12. Ba5 Da8 13. b4 Rb8 14. Db2 Rc6 15. Bxc7 Rd5 16. Ba5 Rxa5 17. bxa5 Hc8 18. Re1 Bc6 19. e4 Rf6 20. f3 Bd8 21. Rd2 Bxa5 22. Meira
12. janúar 2007 | Í dag | 156 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Varnarmálaráðherra Dana er hér á landi og hefur lýst yfir áhuga á að fá að nota Keflavíkurflugvöll undir flughersæfingar. Hvað heitir hann? 2 Mótmæli mannréttindahreyfinga fóru fram víða um lönd í gær, m.a. hér á landi. Hverju var verið að mótmæla? Meira
12. janúar 2007 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja finnst frábært þegar ný vara eða þjónusta léttir honum dagleg störf. Alveg sérstaklega þegar hann losnar við að gera eitthvað tímafrekt og leiðinlegt. Heimabankar eru dæmi um þjónustu af þessu tagi. Meira

Íþróttir

12. janúar 2007 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sasa Branezac , serbneski knattspyrnumaðurinn sem er til reynslu hjá Fylki þessa dagana, skoraði tvö mörk fyrir Árbæjarliðið í gærkvöld þegar það sigraði Fram , 3:0, í æfingaleik í Egilshöllinni. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Forráðamenn norska knattspyrnuliðsins Brann eru vongóðir um að ná samningum við nokkra lykilmenn félagsins sem renna út á samningi næsta haust. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 239 orð

Frakkar fóru létt með Dani

EVRÓPUMEISTARAR Frakka í handknattleik minntu rækilega á sig í gærkvöld þegar þeir unnu mjög öruggan sigur á Dönum, 30:23, í vináttulandsleik sem fram fór í Horsens í Danmörku. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 1285 orð | 4 myndir

Golf, gull og grænir skógar

ATVINNUKYLFINGAR hafa verið meira í sviðsljósinu á undanförnum árum, sérstaklega þar sem að Tiger Woods hefur nánast dregið íþróttina upp virðingarstigann. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Guðjón Valur fer í ómskoðun á ökkla

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og íþróttamaður ársins 2006, fer í ómskoðun á öðrum ökkla í dag, en hann meiddist á æfingu á miðvikudagsmorgun. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 340 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍS – Haukar 44:96 Íþróttahús Kennaraháskólans, 1...

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍS – Haukar 44:96 Íþróttahús Kennaraháskólans, 1. deild kvenna, Iceland-Express deild, 11. janúar. Gangur leiksins: 8:21, 13:41, 20:74, 44:96. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Mæta Ítölum fyrst á Algarve Cup

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Ítalíu í fyrsta leik sínum á hinu sterka Algarve-móti í Portúgal í mars. Sá leikur fer fram miðvikudaginn 7. mars. Tveimur dögum síðar, 9. mars, leikur Ísland við Írland og mánudaginn 12. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

"Beckham getur brúað bilið"

DAVID Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, gengur í sumar til liðs við bandaríska knattspyrnuliðið Los Angeles Galaxy og hefur samþykkt að semja við það til fimm ára. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 88 orð

Ragnhildur til FH-inga

RAGNHILDUR Guðmundsdóttir, landsliðskona í handknattleik, er gengin til liðs við FH en hún lék með danska fyrstudeildarliðinu Skive fyrri hluta vetrar. Ragnhildur er 22 ára gömul, rétthent skytta. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Ronaldo og Allardyce voru bestir

CRISTIANO Ronaldo, portúgalski knattspyrnumaðurinn hjá Manchester United, var í gær útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Meira
12. janúar 2007 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Tékkar með vaska sveit

TÉKKNESKA landsliðið í handknattleik karla kemur til landsins í dag en það mætir íslenska landsliðinu í tveimur landsleikjum í Laugardalshöll á morgun og á sunnudag. Báðar viðureignirnar hefjast klukkan 16.15. Meira

Bílablað

12. janúar 2007 | Bílablað | 145 orð

Breskir bílaeigendur vilja meiri hámarkshraða

SAMTÖK breskra bílaeigenda (ABD) hafa hvatt til þess að hámarkshraði á hraðbrautum þar í landi verði aukinn þegar í stað úr um 110 km í 130 km/klst. Er það sem næst tillögum óháðrar breskrar rannsóknarstofnunar. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 225 orð

Fyrirtæki í Barein kaupir 30% í McLaren-liðinu

FYRIRTÆKI í eigu furstafjölskyldunnar í Barein við Persaflóa hefur keypt 30% hlutafjár í McLaren-liðinu. Kaupin eiga þó eftir að hljóta samþykki samkeppnisyfirvalda. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 196 orð | 1 mynd

GM fer út í tvinnbílana

GENERAL Motors sýndu á Detroit-sýningunni sem núna stendur yfir tvinnbíl sem fyrirtækið ætlar að fjöldaframleiða. Bíllinn kallast Chevrolet Volt og er ennþá á hugmyndastiginu. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 113 orð

Leggur sig í stæði

VIÐBÚIÐ er að margir evrópskir ökumenn fagni svonefndum Park Assist-búnaði sem Volkswagen kynnir nú í nýjustu gerð VW Touran-fjölnotabílnum. Eins og felst í enska heitinu aðstoðar búnaðurinn ökumann við að leggja bílnum í bílastæði. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 260 orð | 2 myndir

Mazda sýnir Ryuga í Detroit

ÞAÐ er ekki svo oft í dag sem verulega framúrstefnulegir hugmyndabílar koma fram á sjónarsviðið en það gerist þó alltaf annað slagið, nú síðast í vikunni á Detroit-bílasýningunni. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Nýjar vélar í nýjum Pajero

Um næstu helgi frumsýnir Hekla nýjan Mitsubishi Pajero. Mitsubishi Pajero hefur verið framleiddur í 25 ár og byggist á þeirri miklu reynslu og hefð sem Mitsubishi hefur í framleiðslu fjórhjóladrifsbíla. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 367 orð | 2 myndir

Nýr Porsche Cayenne

INNAN tíðar hefst kynning á Porsche Cayenne í annarri kynslóð. Talsverðar útlitsbreytingar verða á bílnum en þó enn meiri á vél og ýmsum búnaði og tækni. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 608 orð | 1 mynd

Opel Astra sem hikstar

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com Spurt: Er með Opel Astra '99 1,6 sjálfsk. ekinn 126 þ. Meira
12. janúar 2007 | Bílablað | 1410 orð | 1 mynd

SalaToyota á Íslandi einstæð

Árangur Toyota á Íslandi hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Toyota hefur verið mest seldi bíll landsins allt frá árinu 1990 og markaðshlutdeildin verið að jafnaði um eða yfir 25% síðustu ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.