Greinar laugardaginn 13. janúar 2007

Fréttir

13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Áhugi á Heilsuverndarstöðinni

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is MARGIR hafa sýnt Barónsstíg 47, húsinu sem áður hýsti Heilsuverndarstöðina, áhuga, en húsið var auglýst til sölu eða leigu hjá Fasteignamarkaðinum síðastliðinn sunnudag. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 204 orð

Baugsmál fyrir Hæstarétt

MÁLFLUTNINGUR fer fram í Hæstarétti á mánudag í máli ákæruvaldsins gegn fjórum sakborningum í hluta Baugsmálsins sem varðar sex ákæruliði. Um er að ræða áfrýjun ákæruvalds á hluta sýknudóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 15. mars 2006. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð

Bensínverð lækkaði

OLÍUFÉLAGIÐ ESSO lækkaði bensínverð í gærmorgun um 1,20 krónur hvern lítra. Eftir lækkunina var algengasta verð á 95 oktana bensíni hjá Olíufélaginu 111,50 krónur á lítra í sjálfsafgreiðslu. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 31 orð

Byrgisskýrsla á mánudag

GREINARGERÐ Ríkisendurskoðunar um fjármál Byrgisins ses. verður afhent viðkomandi stjórnvöldum næstkomandi mánudag, 15. janúar, að því er fram kemur í frétt frá Ríkisendurskoðun. Greinargerðin verður send fjölmiðlum síðar þann sama... Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Byrjað að steypa grunn Tónlistarhússins

MIKIL eftirvænting ríkti meðal viðstaddra þegar fyrstu steypunni var rennt í mót í grunni Tónlistar- og ráðstefnuhússins við Austurhöfn í Reykjavík við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Byrjað verður að selja ferðir um "Bláa demantinn" í sumar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Unnið er að undirbúningi þess að markaðssetja söfn, sýningar og ýmsa ferðamannastaði á Reykjanesi sameiginlega undir heitinu Blái demanturinn. Byrjað verður á fyrstu útgáfu í sumar. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Bönnuð för frá Íslandi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest farbann yfir kínverskum starfsmanni Impregilo vegna líkamsárásar sem átti sér stað í aðgöngum 2 á Kárahnjúkum 1. janúar síðastliðinn. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 85 orð

Dularfullur fugladauði

Menn standa ráðþrota gagnvart gátu í afskekktri borg, Esperace, í vestanverðri Ástralíu, að sögn danska blaðsins Jyllandsposten . Þar hafa fundist hræ af 5. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Enn breytist ásýnd svæðisins á Gleráreyrum

ÁFRAM er unnið við niðurrif gömlu Sambandsverksmiðjanna á Gleráreyrum vegna stækkunar verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs. Breytingin er mikil frá því sem var en uppbyggingin hefst væntanlega á nýjan leik í mars. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Flensan er komin

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "Já, flensan er komin, það hefur greinst eitt tilfelli," segir Arthur Löve, yfirlæknir á veirufræðideild Landspítalans. Í kjölfarið hafa fjölmörg sýni sem rannsökuð hafa verið greinst neikvæð. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fólksfjölgunin reynir á innviði samfélagsins

Peking. AFP. | Íbúar Kína verða orðnir 1,5 milljarðar árið 2033 og ljóst, að það mun reyna mjög á félagslegan stöðugleika í landinu, á umhverfið, efnahagslífið og á aðgang landsmanna að sameiginlegum auðlindum. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fötum stolið í Brekkuskóla

ÞJÓFNAÐIR á fatnaði í Brekkuskóla hafa verið kærðir til lögreglu. "Í vetur hefur borið mikið á því að föt séu tekin ófrjálsri hendi hér í skólanum. Það sem af er vetri hafa horfið sjö flíkur. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gjöld lækkuð í Grindavík

Grindavík | Bæjarstjórn Grindavíkur hefur ákveðið að lækka álagningarhlutfall lóðarleigu og fráveitugjalds, til að vega á móti 15% hækkun fasteignamats á íbúðir. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1505 orð | 1 mynd

Háskólamenn telja byr í seglin geta fleytt HÍ í hóp hinna bestu

Samningur menntamálaráðuneytisins og Háskóla Íslands um eflingu kennslu og rannsókna boðar nýja og betri tíð, að mati háskólamanna. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við rektor, deildarforseta og ráðherra. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 298 orð

Háskóli Íslands fær fyrsta leik

REKTORAR þriggja háskóla sem Morgunblaðið leitaði til samgleðjast allir Háskóla Íslands vegna samnings þess sem gerður hefur verið við menntamálaráðuneytið. Búið sé að marka stefnu sem vonandi eigi eftir að efla allt háskólasamfélagið. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hlakka til samstarfs við Reykjavíkurborg

TRÍÓ Reykjavíkur hlaut í gær formlega útnefningu sem Tónlistarhópur Reykjavíkur árið 2007 við athöfn í Iðnó. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Hringvegurinn gsm-væddur

LJÚKA á við gsm-væðingu alls hringvegarins á næstu 12 mánuðum, að því er fram kemur í samningi sem Fjarskiptasjóður og Síminn hf. undirrituðu í gær. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hundaat vinsælt í Kabúl

AFGANAR fylgjast með hundum eigast við í Kabúl, höfuðborg Afganistans. Hundaat er ævaforn íþrótt í Afganistan en var bannað í stjórnartíð talibana eins og margt annað, svo sem kvikmyndir og tónlist. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hætta á framleiðslu svínakjöts

FINNUR Árnason, forstjóri Haga, segir eðlilegt að líta á kjúklinga- og svínakjötsframleiðslu sem iðnaðarframleiðslu frekar en landbúnað. Lítill virðisauki sé fyrir samfélagið af þessari framleiðslu og það eigi að hætta henni hér á landi. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á áætlun Bush

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÁÆTLUN George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga í bandaríska herliðinu í Írak virðist njóta lítils stuðnings á þingi. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ísraelskur arabi ráðherra

ÍSRAELI úr röðum arabískumælandi minnihlutans í landinu hefur í fyrsta sinn tekið við ráðherraembætti. Er það Raleb Majadele sem verður ráðherra vísinda og tækni, að sögn BBC . Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1392 orð | 2 myndir

Koma í ríkari mæli að stefnumótun lögreglu

Breytingar á skipan lögreglumála kalla á breytingar hjá ríkislögreglustjóra sem mun framvegis koma meira að stjórnun og stefnumótun lögreglu. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Kvótar fyrir lágmarkstolla verða líklega auknir

Fréttaskýring | Stjórnvöld munu í næstu viku kynna lækkun á tollum á landbúnaðarvörum. Egill Ólafsson telur að það ráðist af viðræðum við ESB hvernig útfærslan verður. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Laxahrognum úr Elliðaánum fargað

NÝRNAVEIKI fannst nýverið í hrognum klaklaxa úr Elliðaánum og var öllum hrognunum fargað. Hrognin, sem voru úr náttúrulegum stofni ánna, áttu að fara sem seiði í árnar á næsta ári, 2008, til að styðja við náttúrulega hrygningu í ánni. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 122 orð

Leiðrétt

Sogn féll niður í upptalningu Vegna mistaka féll niður eitt orð í viðtali við Ólaf Ólafsson fyrrverandi landlækni í blaðinu í gær. Þannig gleymdist að telja upp Sogn í einni málsgrein viðtalsins. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Lyklar í leitirnar vegna dælulykils

NOKKUR dæmi eru um að bíleigendur sem glatað hafa bíllyklum sínum, en verið með dælulykil frá Atlantsolíu á lyklakippu sinni, hafi endurheimt lyklana eftir að finnendur hafi komið þeim til lögreglu eða til Atlantsolíu. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 90 orð

Læknar vilja húsið fyrir LSH

STJÓRNVÖLD seldu húsnæði Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg til einkaaðila fyrir nokkru. Áður hafði Landspítalinn óskað eftir að fá það á leigu. Við þeim óskum var ekki orðið. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð

Meira af kjöti verði flutt inn á lágmarkstollum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STJÓRNVÖLD stefna að því að kynna í næstu viku breytingar á tollkvótum með landbúnaðarvörur sem m.a. fela í sér að leyfilegt verði að flytja inn umtalsvert magn af kjötvörum á lágmarkstollum. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Menningin snýst alltaf um fólk

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Ég hef alltaf haft áhuga á leiklist og þetta er dásamlegt áhugamál. Hér er hópur af fólki sem er með sama brennandi áhugamálið og samkenndin sem myndast og gleðin sem fylgir því að skapa gefur manni mikið. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Mikilli ánægju lýst með staðsetninguna

Hvammstangi | Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra opnaði í gær að viðstöddu fjölmenni skrifstofu fæðingarorlofssjóðs á Hvammstanga. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Nokkrar sýningar að hefjast

NOKKRAR myndlistarsýningar verða opnaðar á Akureyri í dag; í Listasafninu sýning á verkum Jóns Óskars og innsetning eftir bandaríska listamanninn Adam Bateman kl. 15; Anna-Katharina Mields og Jóna Hlíf Halldórsdóttir á Café Karólínu kl. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Pakistan griðastaður al-Qaeda?

Íslamabad. AP, AFP. | Stjórnvöld í Pakistan sögðu í gær að ekkert væri hæft í ásökun Bandaríkjamanna um að landið væri orðið griðastaður fyrir leiðtoga hryðjuverkanetsins al-Qaeda. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

"Kynntist því af eigin raun aðbúnaði fatlaðra og lífi"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RANNVEIG Traustadóttir prófessor hlaut í gær hvatningarverðlaun í minningu Ástu B. Þorsteinsdóttur, alþingismanns og fyrrverandi formanns Landssamtakanna Þroskahjálpar. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ranglega sakaður um nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt rétt rúmlega tvítuga konu til níu mánaða fangelsisvistar, en þar af eru sjö mánuðir skilorðsbundnir, fyrir rangar sakargiftir með því að hafa með rangri tilkynningu og framburði fyrir lögreglu leitast við að karlmaður... Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Rannsóknum frestað

FULLTRÚAR Hafrannsóknastofnunar gerðu í gær tilraun til þess að taka sýni, mæla hita, seltu og súrefni í sjónum ásamt því að mynda á hafsbotni Grundarfjarðar í gær, en urðu frá að hverfa vegna veðurs. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

RHnet semur við Símann

RHnet, Rannsókna- og háskólanet Íslands, hefur samið við Símann um 100 mb/s samband um Farice. RHnetið mun þannig tryggja háskólum, rannsóknastofnunum og Landspítalanum fjarskiptasamband við útlönd á meðan viðgerð stendur yfir á Cantat-3-sæstrengnum. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rækta lýkópentómata á Flúðum

ÞREFALT magn af lýkópeni er í þeim tómötum sem hjónin Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir eru farin að rækta en þau eiga og reka garðyrkjustöðina Mela á Flúðum. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sameiginleg félagsþjónusta

Sandgerði | Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar hefur tekið að sér félagsþjónustu í Garði og Vogum. Samningur þess efnis og um sameiginlega barnaverndarnefnd fyrir sveitarfélögin þrjú var undirritaður í vikunni. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Skoda Roomster frumsýndur

SKODA Roomster verður frumsýndur í dag, laugardag, frá kl. 11 til 16 í Heklu, Laugavegi 172–174, sem er með umboðið fyrir Skoda. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Spyr LSH hvað fór úrskeiðis

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LANDLÆKNIR hefur skrifað Landspítala – háskólasjúkrahúsi (LSH) bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum um mál Sigurlínar Margrétar Sigurðardóttur, varaþingmanns Frjálslynda flokksins og táknmálsþulu. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Stefnir að því að taka heilsuræktarhúsið í notkun fyrir árslok

SIGURÐUR Gestsson stefnir að því að heilsuræktarmiðstöðin, sem hann hefur fengið leyfi til þess að byggja á lóð Sundlaugar Akureyrar, verði tekin í notkun fyrir lok þessa árs. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Stefnt að fríverslunarsvæði

Cebu. AP, AFP. | Áform um að gera ASEAN, Samtök Suðaustur-Asíuríkja, að fríverslunarsvæði og einum stórum markaði að hætti Evrópusambandsins verða helsta umræðuefni leiðtoga samtakanna á fundi þeirra sem hefst í dag í borginni Cebu á Filippseyjum. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Styrkja rannsóknarstarf

SKIPTUM er lokið á dánarbúi Ásrúnar Einarsdóttur, ekkju Arons Guðbrandssonar, sem jafnan var kenndur við Kauphöllina. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Stærsta jöklabréfaútgáfan

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HOLLENSKI bankinn Rabobank tilkynnti í gær stærstu svonefnda jöklabréfaútgáfu frá upphafi. Gaf bankinn út jöklabréf fyrir 40 milljarða króna til eins árs. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð

Sýning um byggingarlist á Íslandi í Ráðhúsinu

SÝNING um byggingarlist á Íslandi á síðustu árum stendur yfir í Tjarnarsal, Ráðhúsi Reykjavíkur, dagana 12. til 28. janúar. Á sýningunni er sýnd byggingarlist á Íslandi frá 1992 til þessa dags. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 172 orð

Teknir vegna innbrota í grunnskóla

LÖGREGLAN á Selfossi hefur handtekið tvo unglingspilta vegna innbrota í Gaulverjabæjarskóla í Flóa aðfaranótt miðvikudags. Þar var stolið fimm fartölvum. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 317 orð

Tillögur um aukna ráðgjöf fyrir heyrnarlausa

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Útflutningsskylda til umræðu

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segist sannfærður um að á næstu dögum náist samkomulag um sauðfjársamning sem verði góður samningur fyrir sauðfjárbændur og neytendur. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Útibú frá þýðingamiðstöð

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að opna útibú frá þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins á Akureyri. Til að byrja með er gert er ráð fyrir fjórum starfsmönnum þar, sem starfa í fjarvinnslu frá þýðingamiðstöðinni sem er í... Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Útköll SHS aldrei fleiri en á árinu 2006

SJÚKRABÍLAR SHS voru kallaðir út nærri 23 þúsund sinnum á síðasta ári, samkvæmt ársyfirliti SHS. Er þetta það mesta frá árinu 2000, eða frá því að slökkviliðin á höfuðborgarsvæðinu voru sameinuð. Meira
13. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Verður fita skattlögð?

RÁÐAMENN dönsku verslanakeðjunnar Irmu vilja banna eða leggja sérstakan skatt á feita matvöru til að reyna að draga úr offituvanda þjóðarinnar, að sögn Berlingske Tidende sem vitnar í Nyhedsavisen . Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Vetrarófærð olli víða miklum usla

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss eftir harðan árekstur á hringveginum rétt norðan við Munaðarnes í gær. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Viðgerð gæti kostað 100–200 milljónir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÓLJÓST er hvað það mun kosta að gera við það sem aflaga fór við byggingu 1. áfanga Skuggahverfis en þó er ljóst að heildarkostnaður getur orðið um 100–200 milljónir króna. Þetta segir Einar I. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 311 orð

Vilja að íbúar á Suðurnesjum fái að kjósa

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UM ÁTTATÍU manns sóttu opinn kynningarfund um fyrirhugað álver í Helguvík sem samtökin Sól á Suðurnesjum héldu í Svarta pakkhúsinu í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vill bíða niðurstöðu kosninga

AÐ sögn Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra liggur á þessari stundu ekki ljóst fyrir hver muni bera kostnað af færslu Reykjanesbrautar komi til stækkunar álversins í Straumsvík. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Vorþing hefst á mánudag með umræðum um RÚV ohf.

Alþingi kemur saman á mánudag að loknu jólafríi. Halla Gunnarsdóttir veltir því hér upp hver verða helstu málin á þessu stutta þingi sem lýkur í mars. Meira
13. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð

Yfirlýsing frá 101 Skuggahverfi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing vegna umfjöllunar fjölmiðla um húseignir í Skuggahverfi. Millifyrirsagnir eru blaðsins: "Undanfarna daga hafa fjölmiðlar fjallað um ástand húseigna 1. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2007 | Leiðarar | 435 orð

Hæfileikar kynjanna

Félag kvenna í atvinnurekstri, Samtök atvinnulífsins og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið stóðu í fyrradag fyrir glæsilegri og fjölsóttri ráðstefnu undir yfirskriftinni "Virkjum kraft kvenna". Meira
13. janúar 2007 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Silfrinu stráð um landið

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hélt stefnumarkandi ræðu á Akureyri í fyrradag. Hún gaf þar kosningaloforð um fjárfestingar í "nýrri grunngerð samfélagsins", þ.e. menntun, samgöngum og háhraðanettengingum. Meira
13. janúar 2007 | Leiðarar | 386 orð

Skattfé "ráðstafað"

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, hefur sett fram í áliti sjónarmið um úthlutun styrkja á vegum ráðuneyta, sem full ástæða er til að stjórnvöld gefi gaum. Meira

Menning

13. janúar 2007 | Tónlist | 277 orð | 1 mynd

Einvala lið

FJÓRÐA árið í röð fagnar Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar nýju ári með glæsilegum Vínartónleikum í Salnum. Tónleikarnir fara fram í dag og eru hluti af Tíbrár-tónleikaröðinni. Meira
13. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Aðstandendur vefsíðunnar Dindils (www.dindill.is) virðast standa í einhvers konar stríði við Bubba Morthens . Fyrir nokkru skrifaði einn af greinarhöfundum vefsíðunnar, Sverrir Nordal , gagnrýni á Bubba þar sem tónlistarmaðurinn er m.a. Meira
13. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sambýliskona James Browns , Tomi Rae Hynie , og fimm ára sonur þeirra voru ekki nefnd í erfðaskrá hans. James heitinn Brown mun hafa séð til þess að sex eldri börn hans þurfi ekki að líða skort en James jr. og Hynie voru skilin útundan. Meira
13. janúar 2007 | Menningarlíf | 555 orð | 2 myndir

Fólkið vill slúður

Glöggir lesendur Morgunblaðsins og mbl.is hafa tekið eftir því að á báðum stöðum er töluvert birt af fréttum af hinu svokallaða fræga fólki. Meira
13. janúar 2007 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Greta Garbo leikur Önnu Karenínu

Á MORGUN klukkan 15 hefjast að nýju eftir hlé, hinar vikulegu kvikmyndasýningar MÍR á sunnudögum. Þá verður sýnd í salnum á Hverfisgötu 105 rúmlega 70 ára gömul kvikmynd sem byggð er á hinni frægu skáldsögu Lévs Tolstoj, Önnu Karenínu . Meira
13. janúar 2007 | Tónlist | 613 orð | 1 mynd

Hvað kostar rokkið?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þegar manni berast í sífellu fréttir af ofurlaunum forstjóra, himinháum starfslokasamningum (hvaða vitleysa er það? Meira
13. janúar 2007 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Jackson útilokaður

ÚTLIT er fyrir að Peter Jackson komi hvergi nálægt gerð myndar eftir sögu J.R.R. Tolkiens, Hobbitanum . Undirbúningur að myndinni er kominn vel á veg. Bob Shaye, einn yfirmanna fyrirtækisins, þvertekur fyrir að starfa með leikstjóranum. Meira
13. janúar 2007 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Jóna og Mields á Karólínu

KLUKKAN 14 í dag opna þær Anna-Katharina Mields og Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýninguna Flying saucer? á Café Karólínu á Akureyri. Þær stöllur hafa unnið áður saman og settu upp sýningu í Berlín í desember 2006. Meira
13. janúar 2007 | Myndlist | 530 orð | 2 myndir

Kraftur í kviku hönnunar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KVIKA nefnist sýning á íslenskri samtímahönnun sem opnuð verður á Kjarvalsstöðum á Listahátíð í Reykjavík 19. maí næstkomandi. Meira
13. janúar 2007 | Tónlist | 400 orð | 1 mynd

Kveður lögin og lífsstílinn

HLJÓMSVEITIN Dr. Mister & Mr. Handsome var mikið í sviðsljósinu á nýliðnu ári bæði vegna tónlistar og lífstíls. Nú er svo komið að hljómsveitin hefur ákveðið að hætta og heldur sína lokatónleika í kvöld á Broadway. Meira
13. janúar 2007 | Myndlist | 572 orð | 1 mynd

Litur næturdrauma

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "ÞETTA er um margt merkilegur litur," segir myndlistarmaðurinn Sigurður Árni Sigurðsson um hinn sérstaka lit indígóbláan. "Menn áttu löngum erfitt með að meðhöndla hann. Meira
13. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 245 orð

Lygi og kosningabrella

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur og Kormákur Geirharðsson athafnamaður. Meira
13. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 82 orð | 1 mynd

Megas fjallar um Bob Dylan

SÍÐASTLIÐINN sunnudag hófst á Rás 2 endurflutningur á sjö þátta seríu um bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan frá árinu 1989. Þættirnir, sem eru á dagskrá á sunnudagskvöldum klukkan 20, eru í umsjón Megasar. Meira
13. janúar 2007 | Kvikmyndir | 245 orð | 2 myndir

Tilnefnt til BAFTA

KVIKMYNDIN Drottningin ( The Queen ) hefur hlotið flestar tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (BAFTA) í ár. Meira
13. janúar 2007 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Tvennra töfra tal

KVIKMYNDIN The Prestige er vísindaskáldsaga blönduð dramatík og spennu. Myndin gerist á 20. öld í Lundúnum og greinir frá vægðarlausri samkeppni milli tveggja töframanna sem beita allskyns brögðum til að lokka til sín áhorfendur. Meira

Umræðan

13. janúar 2007 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Gleymdi hópurinn

Margrét Sigurðardóttir fjallar um búsetuúrræði þeirra sem haldnir eru alvarlegum langvinnum sjúkdómum: "Mikilvægt er að ákvörðun um ásættanlega áætlun í búsetumálum verði tekin og henni hrint í framkvæmd sem fyrst." Meira
13. janúar 2007 | Aðsent efni | 1292 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands í fremstu röð

Fyrir hönd ríkisstjórnarinnar er ég afskaplega stolt af þessum samningi og tel að með honum sé tryggt af hálfu ríkisins að eins vel verði búið að Háskóla Íslands og kostur er á aldarafmæli hans árið 2011. Meira
13. janúar 2007 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Orkuþörf stóriðjuáforma og biðlund skynseminnar

Bergur Sigurðsson fjallar um orkuþörf, stóriðju og náttúruvernd: "Ótímabær uppbygging stóriðju mun hafa gríðarleg áhrif..." Meira
13. janúar 2007 | Aðsent efni | 198 orð

Ráð skal fá hjá reyndum vin

Á ALLRA síðustu árum hefur umræðan um hagsmunamál aldraðra færst frá smádálkagreinum dagblaðanna yfir í stuðningsgreinar á forsíðum, leiðurum helstu dagblaðanna og að lokum orðið eitt af aðalmálum Alþingis. Meira
13. janúar 2007 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Spámenn okkar tíma?

Þorsteinn Scheving Thorsteinsson fjallar um atburðina í Bandaríkjunum 11. september 2001: "Ástæðan sem Bush-stjórnin hafði verið að leita að var komin, en stjórnin var þegar í júlí 2001 ákveðin í að fara inn í Afganistan..." Meira
13. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Um lóð á Álftanesi

Frá Margréti Jónu Guðjónsdóttur, Hallgrími Guðjónssyni og Guðnýju Védísi Guðjónsdóttur: "LÓÐIN að Miðskógum 8 á Álftanesi hefur undanfarið verið til umfjöllunar í fjölmiðlum landsins. Málefnið er okkur skylt, þar sem við erum fyrrverandi eigendur að lóðinni." Meira
13. janúar 2007 | Velvakandi | 463 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Réttindi foreldra gagnvart dagforeldrum UM áramótin var verið að hækka niðurgreiðslu Reykjavíkur til dagforeldra með það að leiðarljósi að lækka kostnað foreldra vegna vistunar barna sinna. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2007 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Elínborg Margrét Jónsdóttir

Elínborg Margrét Jónsdóttir fæddist á Másstöðum í Vatnsdal 30. júní 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Kristmundur Jónsson, f. 1867, d. 1947 og Halldóra Gestsdóttir, f. 1890, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2007 | Minningargreinar | 4764 orð | 1 mynd

Friðrik Björnsson

Friðrik Björnsson fæddist á Valabjörgum í Seyluhreppi 8. júní 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar Friðriks voru Björn Jónsson bóndi, f. 15. nóv. 1904, d. 18. feb. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2007 | Minningargreinar | 2884 orð | 1 mynd

Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir

Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir fæddist í Ósgerði í Ölfusi 7. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunardeild Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorkelína Sigurbjörg Þorkelsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2007 | Minningargreinar | 3580 orð | 1 mynd

María Guðmunda Þorbergsdóttir

María Guðmunda Þorbergsdóttir fæddist í Efri-Miðvík í Aðalvík 25. september 1908. Hún lézt á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði hinn 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbergur Jónsson, útvegsbóndi í Efri-Miðvík, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2007 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinsson

Ólafur Sveinsson fæddist í Gerði á Barðaströnd 28. júlí 1925. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Ólafsson, f. 15.10. 1882, d. 2.6. 1950, og Ingveldur Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2007 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Sigurður Friðgeir Helgason

Sigurður Friðgeir Helgason fæddist í Súðavík 20. nóvember 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Jón Jónsson verkamaður og skáld í Súðavík, f. 23. júní 1880, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2007 | Minningargreinar | 2819 orð | 1 mynd

Sölvína Herdís Jónsdóttir

Sölvína Herdís Jónsdóttir fæddist í Skagafirði 22. ágúst 1916. Hún lést á hjartadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson, bóndi í Lónkoti, f. 10. ágúst 1880, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Arnar og Bjarki út úr Hanza-hópnum

BRÆÐURNIR Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir hafa selt hlut sinn í Hanza-hópnum ehf., sem hefur verið umsvifamikill á fasteignamarkaði . Nýr hluthafi í hópnum er Merla, félag í eigu Róberts Melax , forstjóra Open Hand í London. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Dregur úr hækkunum á húsnæðismarkaði

TÓLF mánaða hækkun húsnæðisverðs er komin niður í 5% . Í janúar á síðasta ári var árshækkunin 31% . Þetta kemur fram mælingum Hagstofu Íslands. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Lífskjör ráðast af framhaldinu

Íslenskt atvinnulíf bíður eftir því að heyra hvort halda eigi áfram eða aftur á bak í skattamálum. Framhaldið mun ráða miklu um það hvort lífskjör á Íslandi verða áfram í fremstu röð eða hvort við sígum niður úr hópi fremstu þjóða heims. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Lækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA aðallista í Kauphöllinni, OMX á Íslandi, lækkaði í gær um 0,3% , og er lokagildi hennar 6.751 stig. Mest lækkun varð á hlutabréfum Hf. Eimskipafélags Íslands , en gengi þeirra lækkaði um 2,7% í gær. Þá lækkuðu bréf 365 hf. um 2,3%. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Novator selur í Forthnet

NOVATOR, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt 19% hlut í gríska fjarskiptafyrirtækinu Forthnet. Eftir söluna á Novator þó enn fimmtungshlut í gríska félaginu. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Skuldabréf fyrir 89 milljarða

GLITNIR gekk í gær frá samningi um skuldabréfaútgáfu að fjárhæð 1,25 milljarðar dala, eða um 89 milljarðar íslenskra króna, til fimm ára. Kjörin eru 0,47 prósentum yfir þriggja mánaða millibankavöxtum. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Verðbólgan heldur áfram að hjaðna

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VERÐBÓLGAN í fyrra var 6,9% að því er kemur fram tölum Hagstofu Íslands. Vísitala neysluverðs í janúar hækkaði um 0,26% frá fyrra mánuði en án húsnæðis hækkaði vísitalan 0,12%. Meira
13. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Þriðji erlendi bankinn verðmetur Actavis

FJÁRFESTINGABANKINN Merrill Lynch hefur gefið úr greiningu á Actavis. Bankinn verðleggur hlutabréf í Actavis á genginu 67 krónur á hlut, sem er í takt við gengi bréfa félagsins í Kauphöllinni, en lokaverð þeirra var 67,30 krónur í gær. Meira

Daglegt líf

13. janúar 2007 | Daglegt líf | 456 orð | 2 myndir

Aðeins ræktaðir á tveimur stöðum í Evrópu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Þetta byrjaði allt þegar ég fór á ráðstefnu úti í Hollandi og komst í tæri við þetta sérstaka afbrigði tómata hjá þarlendum manni. Meira
13. janúar 2007 | Daglegt líf | 736 orð | 7 myndir

Erfitt að hætta þegar maður byrjar

Við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi stendur rúmlega 30 ára gamalt einbýlishús sem hjónin Sigrún Edda Jónsdóttir og Egill Þór Sigurðsson hafa gerbreytt á síðustu fimm árum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir heimsótti Sigrúnu í hríðinni á dögunum. Meira
13. janúar 2007 | Daglegt líf | 104 orð

Kveðskapur Baggalúts

Á vef Baggalúts kennir margra grasa í kveðskap. Þar má meðal annars finna "stikluvikukeðju". Þar yrkir Ullargoði: Máttur drottins magnar ei að metta börnin svöngu. Margt vill þjaka þessi grey, þannig er lífið, fussum svei. Meira
13. janúar 2007 | Daglegt líf | 367 orð | 10 myndir

Lesið í vortískulaufin

Þær sem eru þrjátíu og eitthvað eru enn að jafna sig á síðu, skæru peysunum með víða hálsmálinu sem beraði axlirnar á níunda áratugnum. Þær sem eru á milli fimmtugs og sextugs muna glöggt eftir hippaárunum og Karnabæjarstílnum a la Twiggy. Meira
13. janúar 2007 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd

Léttari lund á reyklausum bar

Andrúmsloftið er allt annað," segir Valgarður Finnbogason, yfirbarþjónn á veitingastaðnum SALT sem er á Radisson SAS 1919 en barinn þar hefur verið reyklaus frá því 1.desember sl. Meira
13. janúar 2007 | Daglegt líf | 260 orð | 2 myndir

Minnisstæðir óskarsverðlaunakjólar

ÞEIR eru ófáir glæsikjólarnir sem leikkonur í Hollywood hafa klæðst við afhendingu Óskarsverðlaunanna í gegnum tíðina. Sumir eru vissulega minnisstæðari en aðrir sem er ekki alltaf af hinu góða. Meira
13. janúar 2007 | Daglegt líf | 359 orð | 2 myndir

úr bæjarlífinu

Matvöruverslunum á Akranesi fer fjölgandi og nýir aðilar hafa haslað sér völl með nýjum verslunum. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2007 | Fastir þættir | 675 orð | 3 myndir

13 efstir á Skákþingi Reykjavíkur

SKÁKÞING Reykjavíkur 2007 hófst með pompi og prakt sl. sunnudag. Mótið er vel skipað að þessu sinni og er einn stórmeistari meðal þátttakenda, Henrik Danielssen. Meira
13. janúar 2007 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

80 ára afmæli. Petrea Guðný Pálsdóttir frá Grundarfirði verður áttræð á morgun 14. janúar. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu 7, Hafnarfirði, kl. 14–17 sunnudaginn 14.... Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 1606 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskólinn hefst á ný kl. 11

ÁSKIRKJA: | Sunnudagaskólinn hefst á ný kl. 11 í umsjá sóknarprests og leiðtoganna Elíasar og Hildar Bjargar. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa sunnudag kl. 11. Meira
13. janúar 2007 | Fastir þættir | 143 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hart barist um Súgfirðingaskálina Önnur lota í Súgfirðingaskálinni, tvímenningsmóti Súgfirðingafélagsins, var spiluð í húsakynnum BSÍ á fimmtudagskvöldið. Úti var snjókoma með tilheyrandi ófærð og minnti menn á æskuslóðir. Fjórtán pör mættu til leiks. Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 535 orð | 1 mynd

Hjálp við að hætta að reykja

Guðrún Árný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1986 og BS-prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1996. Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir krakkar í Garðabæ

Hlutavelta | Þessir krakkar í Garðabæ gengu í hús í nágrenni við heimili sín og buðust til að syngja fyrir heimilisfólk "Stóð ég úti í tunglsljósi," við trommuslátt og klingjandi bjölluhljóm. Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þrjár ungar stúlkur söfnuðu rúmlega sex þúsund krónum fyrir...

Hlutavelta | Þrjár ungar stúlkur söfnuðu rúmlega sex þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélagið með því að ganga í hús í Kópavogi. Þetta voru þær Guðný Kristjánsdóttir, Þóranna Dís Bender og Árný Kristjánsdóttir, 8... Meira
13. janúar 2007 | Fastir þættir | 855 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Orðatiltækið vera eins og úlfur í/undir sauðargæru á rætur sínar í Biblíunni en þar (Matt. 7, 15) segir: Varist falsspámenn. Þeir koma til yðar í sauðaklæðum, en innra eru þeir gráðugir vargar." Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 294 orð | 1 mynd

Köllun og manngildi í Fríkirkjunni í Reykjavík

Köllun og manngildi í Fríkirkjunni í Reykjavík Fjölskylduguðsþjónusta kl 14. Þema dagsins er "köllunin" þar sem við lítum á köllun sérhvers okkar út frá samfélaginu, manngildum og mannréttindum innan þess. Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: "Með ævarandi elsku...

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: "Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig." (Jer. 31, 3. Meira
13. janúar 2007 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Rc6 6. Be2 cxd4 7. cxd4 Rge7 8. Rc3 Rf5 9. Ra4 Da5+ 10. Bd2 Bb4 11. Bc3 b5 12. a3 Bxc3+ 13. Rxc3 b4 14. axb4 Dxb4 15. Da4 Dxa4 16. Hxa4 Bd7 17. Rb5 O-O 18. g4 Rfe7 19. Ha3 Rg6 20. Rd6 Hab8 21. Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 162 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Háskóli Íslands hefur fengið viðbótarframlag frá stjórnvöldum til að eflast og komast í fremstu röð. Hve hátt er framlagið? 2 FL Group hefur hagnast vel á fjárfestingu sinni í móðurfélagi American Airlines. Meira
13. janúar 2007 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Stuðningshópar fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju

Eins og undanfarin ár munu stuðningshópar fyrir þá sem hafa misst náinn ástvin verða starfræktur í Grafarvogskirkju. Starfið hefst þann 15. janúar kl. 20. Meira
13. janúar 2007 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Í fyrradag birtist lítil frétt á erlendri fréttasíðu Morgunblaðsins, sem ástæða er til að veita eftirtekt. Meira

Íþróttir

13. janúar 2007 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Adebayor er klár í slaginn með Arsenal

TÓGÓ-MAÐURINN Emmanuel Adebayor er orðinn heill heilsu og verður í leikmannahópi Arsenal sem sækir Blackburn á Eawood Park síðdegis í dag. Adebayor meiddist í leik með Arsenal á öðrum degi jóla og hefur ekkert leikið síðan. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 142 orð

Á þriðja þúsund skráningar

Í GÆR voru stofnuð samtök stuðningsmanna handboltalandsliðsins en heimsmeistaramótið í handbolta hefst í Þýskalandi 19. janúar. Í heiðursstjórn stuðningssamtakanna "Í blíðu og stríðu" er m.a. Geir H. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 346 orð

Drogba herjar á vörn Wigan

ENSKU meistararnir úr Chelsea fá Wigan í heimsókn í dag á Stamford Bridge en Chelsea er 6 stigum á eftir Manchester United. Wigan hefur misst flugið að undanförnu og er liðið í fjórða neðsta sæti deildarinnar með 22 stig, en þar á eftir er West Ham sem er í þriðja neðsta sæti – með 18 stig. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Eru dagar Jose Mourinho á Stamford Bridge taldir?

FORRÁÐAMENN Chelsea neita að tjá sig um ummæli sem höfð eru eftir knattspyrnustjóranum Jose Mourinho í bresku blöðunum í gær. Í þeim er greint frá því að Mourinho hafi tjáð nánum vini sínum að hann ætli að hætta hjá Chelsea eftir tímabilið. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Ferguson vill bíða með Larsson

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það liggi ekkert á að ræða strax um hvort lánssamningur félagsins við Helsingborg vegna Henriks Larssons verði framlengdur. Larsson er í láni hjá United til 12. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 41 orð

félagslíf

Nokkrir stuðningsmenn West Ham á Íslandi hafa hug á að endurvekja stuðningsmannaklúbb liðsins, sem var stofnaður 1997. Þeir ætla að koma saman og horfa á beina útsendingu frá leik West Ham og Fulham í Players í Kópavogi kl. 15 í... Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Fimmtán landslið eru á leiðinni til Íslands

EVRÓPUKEPPNI B-þjóða í badmintoni fer fram í Laugardalshöllinni í næstu viku og hefst á miðvikudaginn. Sextán landslið mæta til leiks og tryggja þrjú þeirra sér rétt til að keppa á móti A-þjóða á næsta ári í Herning í Danmörku. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jafet S. Ólafsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningu til formanns Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins sem haldið verður þann 10. febrúar nk. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Árni Freyr Guðnason , knattspyrnumaður úr FH , hefur verið lánaður til danska 1. deildarliðsins Aarhus Fremad til vorsins. Árni Freyr er tvítugur miðjumaður og lék þrjá leiki með FH í úrvalsdeildinni í fyrra. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Edgar Davids , leikmaður Tottenham , gæti fylgt í kjölfar Davids Beckhams og gert samning við bandarískt knattspyrnufélag. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rafael Benítez , knattspyrnustjóri Liverpool , segist hafa fullan stuðning stjórnar félagsins til þess að kaupa leikmenn, enginn ágreiningur eða vantraust ríki þrátt fyrir að liðinu hefði mátt vegna betur á knattspyrnuvellinum síðustu vikur. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gary Neville segist ekkert vera á þeim buxunum að draga saman seglin og hætta að leika með Manchester United og enska landsliðinu þrátt fyrir að vera orðinn 31 árs gamall. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Guðjón Valur í góðu lagi

MEIÐSLI Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsmanns í handknattleik og íþróttamanns ársins 2006, reyndust minniháttar. Hann fór í ómskoðun í gær eftir að hafa meiðst á fæti á æfingu landsliðsins á miðvikudaginn. Þar kom ekkert alvarlegt í ljós. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

HSÍ fær 6,5 milljónir í styrk frá ÍSÍ fyrir HM

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Íslands fékk hæsta einstaka styrkinn, 6,5 milljónir króna, til undirbúnings landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem hefst eftir rúma viku í Þýskalandi. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Kári samdi við AGF til ársins 2010

KÁRI Árnason , landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir samning við danska 1. deildar liðið AGF í Árósum . Samningur Kára við AGF gildir fram á mitt árið 2010. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 54 orð

leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina eru: Laugardagur: Watford - Liverpool 12.45 Bolton - Man. City 15 Charlton - Middlesbrough 15 Chelsea - Wigan 15 Man. Utd. - Aston Villa 15 Sheff. Utd. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 805 orð | 1 mynd

O'Neill vill bæta upp vonbrigðin í bikarleiknum

Í annað sinn á einni viku mætast lið Manchester United og Aston Villa, að þessu sinni í deildinni. Síðasta sunnudag var það Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær sem tryggði Manchester-liðinu sigur, 2:1, í bikarleik liðanna sem e.t.v. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Platini ekki sáttur við Johansson

FRANSKI knattspyrnukappinn fyrrverandi, Michel Platini, sem bíður sig fram sem forseta Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, á ársþingi sambandsins í Düsseldorf 26. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 308 orð

"Báðir aðilar gáfu dálítið eftir"

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands og félag deildadómara náðu í gær samkomulagi um nýjan þriggja ára samning sem gildir út keppninstímabilið 2009. Fyrri samningur dómaranna við KSÍ rann út nú um áramótin en hann var einnig til þriggja ára. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

"Deildin er aðalmálið"

RAFAEL Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, þarf að rífa sína menn í gang á ný þegar þeir sækja Watford heim í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

"Tilhlökkun í hópnum"

"ÉG vona svo sannarlega að ég hafi bætt mig eitthvað sem markvörður eftir að ég fór að leika sem atvinnumaður með N-Lübbecke í efstu deild í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, í gær. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 818 orð | 2 myndir

"Þurfum stöðugleika"

ALFREÐ Gíslason þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik segir að æfingaleikirnir gegn Tékkum í Laugardalshöll um helgina séu mikilvægur þáttur í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst 19. janúar í Þýskalandi. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 46 orð

Sjö erlendir á Reykjavíkurleika

SJÖ erlendir keppendur hafa boðað komu sína á Reykjavíkurleikana í frjálsíþróttum en þeir fara fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 21. janúar. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 45 orð

staðan

Man. Utd 22173249:1554 Chelsea 22146237:1748 Liverpool 22124632:1640 Arsenal 22116541:1939 Bolton 22123727:2139 Portsmouth 22106633:2236 Tottenham 2295826:2832 Everton 2287728:2231 Reading 22931030:3030 Man. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Verður Heiðar á skotskónum?

GLÆSILEGUR hópur Íslendinga verður á Upton Park í austur-Lundúnum í dag þegar West Ham tekur á móti Fulham. Í hópnum eru stjórnarmenn Knattspyrnusambands Íslands, sem byrja daginn snemma og halda stjórnarfund á Upton Park þar sem Eggert Magnússon, formaður KSÍ, er stjórnarformaður West Ham. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 185 orð

Vonbrigði ef Mourinho fer frá Chelsea

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist vonast til að ekki komi til að Jose Mourinho hætti hjá Chelsea í vor. "Það væru mikil vonbrigði ef Mourinho hættir hjá Chelsea. Meira
13. janúar 2007 | Íþróttir | 164 orð

Örn á A-styrk á ný og Birgir Leifur studdur

ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í gær um 63 milljónum króna til sérsambanda sinna vegna afreksstarfs. Örn Arnarson sundmaður kemur inn á A-styrk á ný, sem er 160.000 kr. á mánuði, en hann fékk eingreiðslustyrk á síðasta ári. Meira

Barnablað

13. janúar 2007 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Dansað í sólinni

Þegar kalt er úti er gott að búa sér til hlýjan hugarheim. Þessa litríku og skemmtilegu mynd af dansandi stelpu sendi Hekla Aradóttir sem er 7... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Fylgdu númerunum

Hvað dettur þér í hug þegar þú sérð þessa mynd? Af hverju heldur þú að myndin sé? Það er bara ein leið til að komast að því. Náðu í penna og strikaðu á milli... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 154 orð | 2 myndir

Glúrnar gátur

Hvað er það sem flýgur í skamma stund og er þá lítið og rautt? Um leið og það fellur er það dautt. Hann verður gráðugri eftir því sem hann fær meira. Þegar hann hefur hámað allt í sig deyr hann. Hver er hann? Hvað er hægt að sjá greinilega í myrkri? Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 28 orð

Glúrnar gátur – svör

Neistinn. Eldurinn. Draumsýnir. Eyra Hvað ert þú gamall/gömul? Könguló. Faðir, sonur og sonarsonur fóru saman. Naglahaus, hamarshaus, kálhaus og títuprjónshaus. Drottningarnar eru æðstar í þeirra samfélagi. Náungi.... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Heima í Hörgslundi

Hér er herbergið mitt í Hörgslundi í Garðabæ. Kristín Valdís Örnólfsdóttir 8... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Heimsókn á Moggann

Það var geðveikt gaman á Mogganum í gær. Við fengum Mogganammi, fyrsta Morgunblaðið í heiminum og löbbuðum frá Selásskóla til Morgunblaðsins og við fengum að horfa á bíó. Gísli Ófeigsson 8... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Hringadróttinssaga

Hringurinn skínandi er fyrir miðju í baráttu góðs og ills í hinni miklu Hringadróttinssögu. Grímur Valdimarsson sem er sjö ára er vel að sér í henni og sendi þessa góðu mynd þar sem bardagar... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 26 orð

Hvers vegna er sjórinn saltur?

Í milljónir ára hefur salt runnið út í sjóinn. Saltið kemur frá jarðvegi og grjóti sem vindur og regn hafa sorfið. Árnar bera saltið í... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 788 orð | 1 mynd

Kraftaverkið

Ég sit hér uppi í gluggakistunni og horfi á stjörnurnar. Ein þeirra, heillastjarnan mín, á að vísa mér til mömmu einn daginn, hugsaði ég. Sú stjarna hlýtur að vaka yfir mér og vernda mig, hún skín skærast. Ég var viss um það. Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Köttur úti í mýri

Köttur úti í mýri, setti upp á sig stýri, úti er ævintýri. Þessa fallegu mynd sendi Blanca Lára... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Ljón og fiðrildi

Það er skemmtilegur heimur sem hún Blanca Lára Bjarnason býr til á þessari mynd. Fiðrildin sveima um og sólin kíkir kankvíslega á ljónið sem klórar sér á... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Nammipítsa

Hún virðist vera gómsæt þessi pítsa sem Karítas Haraldsdóttir teiknaði. Karítas er 8... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 74 orð | 2 myndir

Samkeppni

Nú boðar Barnablaðið til samkeppni um: * besta ljóðið Þema er kærleikur, vinátta eða fjölskylda. Allir krakkar eru hvattir til þátttöku. Sestu nú niður, semdu eða dragðu út skúffuna sem geymir ljóðin þín og sendu í keppnina. Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 206 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í verðlaunaleik vikunnar að þessu sinni áttu að skoða vel myndina sem fylgir leiknum. Þar eru sex krakkar að leika sér, fjórar stelpur og tveir strákar. Þeir eru glaðir og kátir þó að nöfn þeirra séu á reiki. Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Völundarhús B

Þú þekkir stafinn B, er það ekki? En kemstu í gegnum völundarhús... Meira
13. janúar 2007 | Barnablað | 708 orð | 1 mynd

Ætlar að verða rithöfundur

Sögurnar mínar fjalla mikið um krakka sem eru óvenjulegir og um samskipti," segir Arndís Lóa Magnúsdóttir sem er 12 ára og hefur þrisvar unnið til verðlauna í sögusamkeppni í Barnablaðinu. Meira

Lesbók

13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð

Að hafa vit fyrir kjósendum

Eftir Jakob Björnsson jakobbj@simnet.is Hinn 6. janúar 2007 birtist löng grein í Lesbók Morgunblaðsins eftir Véstein Lúðvíksson rithöfund sem nefndist ""Græðgin er góð" sagði Gordon Gekko". Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3761 orð | 4 myndir

Að pissa (á aðra) með listrænum hætti

"Það er dálítið ódýrt hjá Magnúsi Þór að réttlæta umrædd þvaglát leiklistarnema með því að láta að því liggja að vegna þess ramma sem pissað var innan hafi þar verið á ferð listræn tilraun, ef ekki listrænn gjörningur," segir greinarhöfundur... Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 600 orð | 1 mynd

Alíslenskt stríð

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com !Það líða ekki áramót án þess að ég lesi um eitthvert vesalings hross sem tryllist og þýtur á rás út í rauðan dauðann. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 1 mynd

Andbókmenntalegt hugarástand

Ég var að ræða um hugarástand sem að mínu mati er andbókmenntalegt," segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur í Lesbók í dag en hann svarar skrifum Ástráðs Eysteinssonar prófessors í seinasta blaði. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2175 orð | 4 myndir

Fjórar skyndimyndir úr sögu Leikfélags Reykjavíkur

Í þessari viku eru 110 ár liðin síðan Leikfélag Reykjavíkur var stofnað og hefur staðið fyrir samfelldri leiklistarstarfsemi síðan. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 681 orð | 1 mynd

Friðsamleg mótmæli

Margir sakna bandarísku rokksveitarinnar Fugazi sáran, en hún hefur nú verið í hléi í um fimm ár og ekkert hefur verið gefið upp um hvenær því ljúki. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 122 orð | 1 mynd

Grúskarinn

Grúskarinn Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Það er spurning hvor okkar verður fyrri til, Lauga frænka mín, gömul og góð, eða ég. Mig langar í, en óþægilega stutt síðan ég sníkti síðast. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1761 orð | 1 mynd

Hið djarfa pensilfar

Um þessar mundir má bregða sér í Listasafn Íslands og njóta þar verka eftir marga abragðsmálara listasögunnar á sýningunni Frelsun litarins/Regard Fauve sem kemur frá Fagurlistasafninu í Bordeaux í Frakklandi. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 1 mynd

Hið sammannlega og hið ósamræmanlega

Nýjasta kvikmynd Alejandro González Iñárritu þykir líkleg til óskarstilnefningar en vegur leikstjórans mexíkóska hefur farið vaxandi frá fyrstu mynd hans, Amores Perros , til þeirrar nýjustu, Babel . Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég er eiginlega hættur að hlusta á tónlist. Á engar græjur heima hjá mér og lít á iPod sem tákn um ákveðið kynslóðabil. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 765 orð | 1 mynd

Hvað segir lyktin?

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Síðastliðinn mánudag urðu sumir í New York-borg dálítið áhyggjufullir rétt um níuleytið. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mblis Leikstjórinn Luc Besson missti í vikunni möguleikann á að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna í ár, allavega í flokki bestu teiknimynda ársins. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1460 orð | 2 myndir

Látum þjóðina ráða

"Það er deginum ljósara að Austurhöfn og aðstandendum hennar er engan veginn treystandi fyrir einu af fjöreggjum þjóðarinnar," segir greinarhöfundur sem vill að landsmenn fái að kjósa sérstaklega í vor um framtíðarhúsnæði tónlistarinnar hér á landi. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 499 orð | 2 myndir

Með blik í augum

Guðni Þórðarson Sýningarstjóri Ágústa Kristófersdóttir, sýningarhöfundar Inga Lára Baldvinsdóttir og Ívar Brynjólfsson. Til 12. mars. Opið alla daga nema mán. frá kl. 11–17. Aðgangseyrir: Ókeypis aðgangur er á sýningar á fyrstu hæð alla daga. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 563 orð | 1 mynd

Mikið namminamm

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur findhelga@gmail.com Það er ekki aðeins plötur sem fjalla um heróín, ástarsorg og aðra eymd sem hægt er að skilgreina sem poppklassík. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1277 orð | 1 mynd

Möguleikar einir hrökkva ekki til

Nokkur umræða hefur skapast um bók brasilísku fræðikonunnar Patriciu Pires Boulhosa um Gamla sáttmála en í henni heldur hún því fram að texti Gamla sáttmála sé alls ekki frá 13. öld, heldur eigi hann sér rætur í pólitísku umróti 15. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 495 orð

NEÐANMÁLS

I Thomas Pynchon er einn af þessum heimsþekktu listamönnum sem engin þekkir. Hann er maður sem allir vita hver er en enginn hefur séð. Að minnsta kosti ekki nýlega. Nýjasta myndin sem til er af honum var tekin í byrjun sjötta áratugar síðustu aldar. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 656 orð

Ný og gömul tímarit

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Útgáfa á íslenskum fræðitímaritum hefur sennilega sjaldan verið jafnöflug og um þessar mundir. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 947 orð | 1 mynd

Pynchon og Ísland

Ný skáldsaga bandaríska rithöfundarins Thomas Pynchon gerist að hluta til á Íslandi. Drepið er niður á Ísafirði en lengst af er þó dvalið í höfuðborginni, og ljóst má þykja að höfundur hefur kynnt sér bæði staðarhætti og sögu landsins. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð | 1 mynd

Pynchon um Ísland

Ísland er mikilvægt sögusvið í nýrri skáldsögu bandaríska rithöfundarins Thomasar Pynchons, Against the Day . Annar hluti bókarinnar gerist að hluta til á Ísafirði en aðallega í höfuðborginni. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð

"Neo-cons"?

Eftir Véstein Lúðvíksson vesteinnl@hotmail.com Í síðustu Lesbók birtist eftir mig grein undir heitinu "Græðgin er góð, sagði Gordon Gekko". Í kjölfarið fékk ég fyrirspurn um "nýkommana svokölluðu". Hvað ég ætti eiginlega við? Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 553 orð

Rökkur á rökkur ofan

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Eftir af hafa legið í dvala um tveggja áratuga skeið lifnaði aftur yfir rökkurmyndinni (f./e. film noir) á áttunda og níunda áratugnum. Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

Sjálfsmynd

Ég er stundum svo viðkvæm að ég get varla verið til, ég er einsog kvika og þá get ég aðeins verið til í skáldskapnum. Elísabet Jökulsdóttir Höfundur er... Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2312 orð | 1 mynd

Smápollarnir koma

Einar Már Guðmundsson sakaði Ástráð Eysteinsson prófessor um að hafa gert atlögu að sér sem rithöfundi í viðtali í Fréttablaðinu . Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 279 orð

Tilefnislausar typpasýningar ekki list

Tilefnislausar typpasýningar, hvort sem kemur piss úr typpinu eða ekki, hafa nefnilega ekkert með list að gera," segir Trausti Ólafsson leiklistarfræðingur í grein í Lesbók í dag þar sem hann svarar skrifum Magnúsar Þórs Þorbergssonar í Lesbók... Meira
13. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Íslandsvinir hafa að sjálfsögðu forgang í þessum fréttapakka og því gaman að segja frá því að New York-sveitin knáa Blonde Redhead hefur loksins tilkynnt um næstu plötu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.