Greinar þriðjudaginn 16. janúar 2007

Fréttir

16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 373 orð

20 milljónir til rannsókna á jarðgöngum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÚTVEGSBÆNDUR í Vestmannaeyjum hafa ákveðið að veita 20 milljónir króna til að kosta rannsóknir vegna jarðgangagerðar milli lands og Eyja. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Aðeins eitt mál á dagskrá Alþingis

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐHERRA var sökuð um það á fyrsta fundi Alþingis á nýju ári í gær að hafa vísvitandi leynt bréfaskiptum stjórnvalda við ESA, eftirlitsnefnd EFTA, varðandi frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Alltof mikill munur í matarútgjöldum

NÝIR útreikningar benda til þess að fjögurra manna fjölskylda á Íslandi hafi á síðasta ári greitt 350 þús. kr. hærra matarverð samanborið við fjögurra manna fjölskyldu á svæði fimmtán ESB-ríkja. Þetta svari til 88 þús. kr. á hvern íbúa á Íslandi. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1745 orð | 3 myndir

Átti að segja frá lánum í ársreikningum og greiða meira af bílum?

Frá klukkan átta í gærmorgun til klukkan sex í gærkvöldi fór fram málflutningur í hluta Baugsmálsins, nánar tiltekið vegna sex ákæruliða. Rúnar Pálmason var meðal þeirra þaulsætnustu í réttarsalnum. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 100 orð

Belda ánægður með Bechtel |

Belda ánægður með Bechtel | Alain Belda, forstjóri og stjórnarformaður Alcoa, segir m.a. í nýársávarpi sínu til starfsmanna að unnið hafi verið mikið afrek með byggingu álversins í Reyðarfirði, ekki síst á sviði öryggismála. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bifröst á að mennta góða stjórnendur

Dr. Ágúst Einarsson tók í gær formlega við stöðu rektors Háskólans á Bifröst að viðstöddu margmenni. Í ræðu sinni sagði Ágúst meðal annars að skólastarf á Bifröst ætti sér langa hefð og ríka sögu og á henni yrði byggt til framtíðar. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bílstjórar með sleða

LÖGREGLAN á Suðurnesjum hefur fengið nokkrar tilkynningar um ökumenn sem aka um í þéttbýli með fólk á sleðum eða uppblásnum slöngum í bandi á eftir sér. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Dagný Jónsdóttir ósátt við menntamálaráðherra

Dagný Jónsdóttir, varaformaður menntamálanefndar og þingmaður Framsóknar, gagnrýndi menntamálaráðherra fyrir að hafa ekki látið menntamálanefnd Alþingis fá gögn um bréfaskipti stjórnvalda við ESA, eftirlitsnefnd EFTA, vegna frumvarps um Ríkisútvarpið. Meira
16. janúar 2007 | Þingfréttir | 20 orð

Dagskrá þingsins

Dagskrá Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Eina málið á dagskrá eru áframhaldandi umræður um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið... Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð

Dæmdir fyrir að birta brandara um íslam

Casablanca. AP, AFP. | Ritstjóri og blaðamaður vikublaðsins Nichane í Marokkó fengu í gær þriggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að birta brandara um íslam og konung landsins. Mennirnir voru einnig dæmdir til að greiða sekt sem svarar 660. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fataverð er að lækka

"ÞAÐ er full ástæða til að taka undir það að við þurfum að vera samkeppnishæfir á hverjum tíma, í fötum eins og öðru. Ég held að við höfum verið að færast í þá átt að verðlag á fatnaði sé með svipuðum hætti og gerist erlendis. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 156 orð

Frakkar vildu fá að verða breskir

London. AFP. | Samskipti Frakka og Breta hafa síðustu aldirnar miklu oftar einkennst af stríði en vináttu. En nú hefur komið í ljós að Guy Mollet, þáverandi forsætisráðherra Frakklands, vildi í september 1956 að ríkin tvö sameinuðust. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1495 orð | 1 mynd

Freistaði að geta verið frjáls í sveit

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Sumum hefði sjálfsagt þótt eðlilegt að starfa áfram sem ráðunautur en það freistaði mín að geta verið frjáls hérna í sveitinni," segir Laufey Bjarnadóttir bóndi á Stakkhamri í Eyja- og Miklaholtshreppi. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fundað um tengingar við umheiminn

SKÝ, Skýrslutæknifélag Íslands, heldur hádegisverðarfund á Grand Hótel í Reykjavík í dag, þriðjudag, kl. 12–14. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Fundur um framboðsmál

ÁTAKSHÓPUR öryrkja efnir til fundar þriðjudaginn 16. janúar í Félagsheimili Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12 að sunnanverðu. Hefst fundurinn kl. 20. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 92 orð

Fyrsta glasabarnið fæðir son

London. AP. | Það vakti heimsathygli árið 1978 þegar breska konan Louise Brown kom í heiminn. Hún var svokallað "glasabarn" og fæðing hennar álitin tímamót í læknavísindunum. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fyrsta nýja tækið í notkun

Keflavíkurflugvöllur | Meðalaldur snjóruðningstækjanna á Keflavíkurflugvelli lækkaði í gær þegar Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar tók í notkun glænýtt tæki. Er þetta fyrsta tækið sem Flugmálastjórn kaupir fyrir nýstofnaða flugvallarþjónustudeild. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Glæsileg 25 metra sundlaug vígð á Hrafnagili

Eyjafjarðarsveit | Ný og glæsileg sundlaug var vígð á Hrafnagili um síðastliðna helgi. Þá var einnig tekin í notkun viðbygging við leikskólann Krummakot. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Göngubrúin stóðst ekki álagið

GÖNGUBRÚIN yfir Hruná í Goðalandi í Þórsmörk er fallin vegna mikilla vatnavaxta fyrir jól og er því vinsæl gönguleið inn í Tungur og Hruna lokuð. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Hákarl á bóndadag

AFURÐIR frá Hildibrandi Bjarnasyni hákarlaverkanda í Bjarnarhöfn eru að koma verslanir þessa dagana enda gengur þorrinn í garð á bóndadag, sem er næstkomandi föstudag. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Heilsustyrkjandi hlaup í Síberíusnjónum

Hópur leikskólabarna á hlaupum í snjónum eftir að hafa farið í gufubað í leikskólanum sínum í borginni Krasnojarsk í Síberíu í gær. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hnefaleikar í sundhöll

Reykjanesbær | Hnefaleikafélag Reykjaness hefur fengið Sundhöllina í Keflavík til afnota um tíma. Þar er verið að koma upp hnefaleikahöll, eins og það er orðað í fréttatilkynningu, og mun starfsemi félagsins hefjast þar af fullum krafti í vikunni. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hreindýraveiðileyfi hækki meira

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is YFIR eitt þúsund og eitt hundrað umsóknir hafa nú þegar borist veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar þegar tæpar tvær vikur eru liðnar af fresti til að sækja um hreindýraveiðileyfi. Úthlutað verður 1. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kátar stúlkur á göngu í frostinu

ÞAÐ var kátur stúlknahópur af leikskólanum Laufásborg sem lagði leið sína niður að Reykjavíkurtjörn í frostinu í gær. Ekki fylgir sögunni hvort ætlunin hafi verið að heilsa upp á endurnar á Tjörninni sem híma úti í hvaða veðri sem er. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

LEIÐRÉTT

Ráð skal fá hjá reyndum vin Í rammagrein eftir undirritaðan, Ráð skal fá hjá reyndum vin, sem birtist sl. föstudag stóð: "Ríkisstjórnin skilur því til hlítar kjarnann í kröfum samningsnefndar aldraðra...". Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Leikfélag Húsavíkur hættir við

STJÓRNENDUR Leikfélags Húsavíkur hafa ákveðið að hætta við uppsetningu á leikverkinu Klaufar og kóngsdætur en áður hafði verið hætt við uppsetningu á Úr einu í annað hjá leikfélaginu. Ástæðan er sú að ekki tókst að manna allar stöður í verkunum. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lærdómsmenning

ANNA Kristín Sigurðardóttir, skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu menntasviðs Reykjavíkurborgar, flytur í dag fyrirlestur við HA. Fyrirlesturinn nefnir hún Tengsl lærdómsmenningar í grunnskóla og árangurs skólans. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 169 orð

Maóistar taka sæti á þingi

Katmandú. AFP. | Maóistar í Nepal tóku sæti á þingi í gær eftir að hafa sl. tíu ár háð blóðuga baráttu sem leiða átti til þess að kommúnískir stjórnhættir yrðu teknir upp í landinu. Að minnsta kosti 12. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 821 orð | 1 mynd

Málið sent til ríkissaksóknara

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð

Meint fangavél sögð stefna til Íslands

FLUGVÉL, sem grunur leikur á að Bandaríska leyniþjónustan CIA hafi áður notað undir fangaflutninga milli landa, lenti í Stafangri í Noregi á sunnudag að sögn Stavanger Aftenblad í gær. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mikilvægt að muna eftir smáfuglunum í snjónum

NÚ þegar jörð er alhvít um allt land og jarðbönn er mikilvægt að muna eftir smáfuglunum sem eiga ekki í mörg hús að venda þegar svona viðrar. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 164 orð

Mozart tryggir feitari svín

Hanoi. AFP. | Svínabóndi í Víetnam fullyrðir að besta leiðin til að tryggja góða afurð sé að spila Beethoven, Mozart og Schubert fyrir svínin þegar þau stinga trýnum sínum í matartrogið. Nguyen Chi Cong er svínabóndi í Dong Nai-héraði. Hann hefur um 3. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 121 orð

Nýr vefur Framtíðarlandsins

FRAMTÍÐARLANDIÐ hefur opnað nýjan vef á léninu www.framtidarlandid.is Vefurinn verður uppfærður vikulega með greinum, viðtölum og pistlum sem tengjast málefnum félagsins, auk frétta úr starfi þess. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ný sýn í öryggis- og varnarmálum

NÝ SÝN í öryggis- og varnarmálum er yfirskrift á erindi sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra flytur á opnum fundi í Hátíðarsal Háskóla Íslands, aðalbyggingu, 2. hæð, n.k. fimmtudag, 18. janúar, kl. 12–13.15. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 95 orð

Pressan í Kárahnjúkum |

Pressan í Kárahnjúkum | Sarah Lyall, blaðamaður á Lundúnadeild New York Times, sótti Kárahnjúkavirkjun heim í helgarlok í fylgd Sigurðar Arnalds hjá Landsvirkjun. NYT fjallaði einnig um virkjunina í upphafi byggingartímans. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

"Leita eftir staðreyndum"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Herbalife vegna umfjöllunar í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu: "Vegna frétta um Herbalife í sjónvarpinu og Morgunblaðinu vill fyrirtækið taka fram: Við fullvissum viðskiptavini Herbalife um... Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 300 orð

"Peningar eru kýr nútímans, þeir mjólka"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð

Reynt að afvegaleiða fólk?

"ER RÍKISSTJÓRNIN og útvarpsstjóri að reyna að afvegaleiða starfsfólk?" spurði Ögmundur Jónasson í ræðu á Alþingi í gær og sagði engin svör hafa komið við spurningum um kjör starfsmanna ef frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. næði fram að ganga. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Réttarhöld ársins að hefjast í Washington

LEWIS "Scooter" Libby, fyrrverandi skrifstofustjóri Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, kemur fyrir dóm í Washington í dag en þá hefjast réttarhöld yfir honum. Er Libby sakaður um að hafa framið meinsæri og staðið í vegi réttvísinnar. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rice, Olmert og Abbas ætla að hittast innan mánaðar

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
16. janúar 2007 | Þingfréttir | 74 orð | 1 mynd

Ræður yfir tómum sal

Stjórnarandstæðingar nýttu sér ótakmarkaðan ræðutíma þótt fátt væri um manninn í þingsal meðan ræður voru fluttar nema þá þegar rætt var um fundarstjórn og óskað eftir að fundi yrði frestað. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Samhjálp taki við skjólstæðingum Byrgisins

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GUÐMUNDUR Jónsson, stjórnarformaður og fv. forstöðumaður meðferðarheimilisins Byrgisins fagnar fyrirhugaðri rannsókn ríkissaksóknara á fjármálum heimilisins – í kjölfar útkomu skýrslu Ríkisendurskoðunar. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Segir styttast í opnun Bláfjalla

ALLAR líkur eru á að senn styttist í að hægt verði að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum fyrir almenning. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sjötíu ára afmæli skautafélagsins

SJÖTÍU ára afmæli Skautafélags Akureyrar var haldið hátíðlegt um helgina. Um leið var fagnað þeim áfanga að félagið hefur öðlast viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ og þrjár gamlar kempur voru gerðar að heiðursfélögum. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skuggaleikir öræfadrottningarinnar

Vopnafjörður | Herðubreið í Ódáðahrauni er án efa eitt þekktasta fjall á Íslandi og með hæstu fjöllum landsins, 1682 m yfir sjó. Meira
16. janúar 2007 | Þingfréttir | 85 orð

Stefnir í mikið málþóf

ALÞINGISMENN sneru sprækir til baka úr jólafríi í gær og stóðu umræður langt fram eftir kvöldi. Það stefnir í mikið málþóf vegna frumvarps um Ríkisútvarpið ohf. en nú stendur yfir þriðja umræða um það. Meira
16. janúar 2007 | Þingfréttir | 198 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan situr hjá í mikilvægum menntamálum

Sæunn Stefánsdóttir | 14. janúar Stjórnarandstaðan situr hjá í mikilvægum menntamálum Athygli mína vakti við afgreiðslu fjárlaga þessa árs að stjórnarandstaðan sat hjá í mörgum mikilvægum málum og þar með talið í þessum [málefnum háskóla landsins]. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Strandaði við Lettland

Ríga. AFP. | Þyrlur frá Lettlandi og Svíþjóð fluttu í gær 16 manns úr áhöfn flutningaskipsins Golden Sky til lands en það strandaði í vonskuveðri í gærmorgun á sandrifi um 1,5 kílómetra undan strönd Lettlands. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sögð ofmenntuð í starf kúabænda

HJÓNIN Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson tóku við búi af foreldrum hennar í Stakkhamri í júní 2003 og hafa síðan tvöfaldað fjósið, þrefaldað kvótann og innleitt nýja tækni við mjaltir og fóðrun, með þeim árangri að afurðir búsins hafa... Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð

Tekjudreifing lítið breyst

TEKJUDREIFING á Íslandi hefur ekkert breyst frá árinu 1993. Tekjur hópsins sem lægstar tekjur hafa haft, hafa hækkað hlutfallslega svipað og annarra tekjuhópa. Þetta segir Ragnar Árnason prófessor sem rannsakað hefur tekjudreifingu á Íslandi frá 1993. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Tekjur vantaldar um 22 milljónir

FJÁRMÁLAUMSÝSLU og bókhaldi meðferðarheimilisins Byrgisins er verulega ábótavant. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Tveir af samverkamönnum Saddams Husseins hengdir

Bagdad. AP, AFP. | Hálfbróðir Saddams Husseins og fyrrverandi yfirdómari voru teknir af lífi í Bagdad í gærmorgun, hálfum mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi var hengdur. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 200 orð

Um 210.000 heimili án rafmagns

TALIÐ var að um 210.000 heimili væru án rafmagns og um 50.000 án símasambands í Svíþjóð í gær eftir fárviðri sem gekk þar yfir á sunnudag. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 485 orð

Úrslit í áramótagetraunum

ÚRSLIT liggja fyrir í áramótagetraunum Morgunblaðsins sem birtust í áramótablaðinu 31. desember sl. Fullorðinsgetraun 1. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð

Vegriðið í Svínahrauni hefur sannað gildi sitt

TALIÐ er líklegt að víravegriðið á Suðurlandsvegi í Svínahrauni hafi komið í veg fyrir stórslys vegna framanákeyrslu þegar bíll með þremur mönnum innanborðs hafnaði á vegriðinu og braut sex staura á laugardagsmorgun. Meira
16. janúar 2007 | Þingfréttir | 74 orð

Vilja fresta gildistöku

Fregnir herma að stjórnarandstaðan hafi óformlega gefið til kynna að málið fengi að ganga mun hraðar í gegnum þingið ef samþykkt yrði að fresta gildistöku laganna vel fram yfir kosningar. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Vísar játningu alfarið á bug

Los Angeles. AP | Fyrrverandi íþróttastjarnan O.J. Simpson þykir fara mjög nærri því að játa á sig morðið á fyrrverandi eiginkonu sinni og vini hennar í bókarhluta sem var lekið til tímaritsins Newsweek og fjallað er um í nýjasta hefti þess. Meira
16. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 90 orð

Zapatero viðurkennir mistök sín

Madrid. AFP. | Jose Luis Zapatero, forsætisráðherra Spánar, sagði í gær að hann hefði verið allt of bjartsýnn á að hægt væri að semja frið við hryðjuverkasamtökin ETA. Meira
16. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þingdagskrá breytt

FRUMVARP um Ríkisútvarp ohf. var eina málið á dagskrá Alþingis í gær, á fyrsta starfsdegi þingsins eftir jólahlé. Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 2007 | Leiðarar | 421 orð

Samkennd kvenna

Það er athyglisvert að velta fyrir sér orðum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, um samkennd kvenna á Alþingi, þvert á pólitíska flokka, sem hún lét falla í viðtali við Morgunblaðið í fyrradag. Meira
16. janúar 2007 | Leiðarar | 564 orð

Tvísýn kosningabarátta

Það kom fáum á óvart að franskir hægrimenn, UMP, skyldu tilnefna Nicolas Sarkozy innanríkisráðherra forsetaefni sitt í kosningunum í vor. Meira
16. janúar 2007 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Undarleg viðbrögð

Í Morgunblaðinu í fyrradag birtist athugasemd frá safnstjóra Ljósmyndasafns Reykjavíkur vegna upplýsinga, sem fram höfðu komið frá Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra þess efnis að hann hefði á sínum tíma afhent safninu mikið safn ljósmynda í sinni... Meira

Menning

16. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 214 orð | 2 myndir

Bitlaus Hitler

ÞÝSKA gamanmyndin Mein Führer: Sannarlega sannasti sannleikurinn um Adolf Hitler ( Mein Führer: Die wirklich wahrste Wahrheit über Adolf Hitler ) verður frumsýnd nk. fimmtudag. Meira
16. janúar 2007 | Tónlist | 247 orð | 2 myndir

Blonde Redhead spilar á Ísafirði og í Reykjavík

ÍSLANDSVINIRNIR í hljómsveitinni Blonde Redhead munu koma fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin verður á Ísafirði 7. apríl næstkomandi. Þá mun sveitin einnig halda tónleika á NASA í Reykjavík 5. Meira
16. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 262 orð | 1 mynd

Endalok Lífsháska nálgast

Framleiðendur bandarísku sjónvarpsþáttanna "Lost" eða Lífsháski eins og þættirnir kallast á íslensku segjast eiga í viðræðum við sjónvarpsstöðina ABC um það hvernig þáttaröðin eigi að enda. Meira
16. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 326 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Evrópska kvikmyndavefsíðan Europeanfilms.net hefur valið íslensku kvikmyndina Börn eftir Ragnar Bragason sem eina af tólf bestu myndum síðasta árs. Börn eru í tíunda sætinu ásamt kvikmyndunum La science de réves og Indian a sestrika. Meira
16. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 458 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn Will Smith hefur mikinn áhuga á að leika í rómantískri gamanmynd á móti Cameron Diaz , en fregnir herma að hann þori ekki að leika á móti hvítri leikkonu af ótta við viðbrögð aðdáenda sinna. Meira
16. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Undirbúningur að keppninni Fyndnasti maður Íslands er hafinn, en gert er ráð fyrir að keppnin hefjist í febrúar og úrslitin liggi fyrir í byrjun apríl. Keppnin hefur ekki farið fram frá árinu 2002. Skráning í keppnina fer fram á vefnum uppistand.is. Meira
16. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Á laugardaginn var sagt frá því að aðstandendur vefsíðunnar Dindils ættu í orðaskiptum við Bubba Morthens . Meira
16. janúar 2007 | Myndlist | 472 orð | 3 myndir

Hvenær sem birtan kallar

Rafn Hafnfjörð ljósmyndari var að undirbúa sýningu á ljósmyndaverkum sem hann opnaði á sunnudaginn í Café Mílanó í Faxafeni, þegar ég sýndi honum mynd sem kollegi hans, Ólafur K. Magnússon, tók af honum um 1960. Meira
16. janúar 2007 | Bókmenntir | 110 orð

Idolkeppni bókmennta

BÓKAÚTGEFANDINN Touchstone Fireside, dótturfyrirtæki Simon & Schuster, hefur sett af stað samkeppni á vefnum í anda hinnar geysivinsælu Idolkeppni. Meira
16. janúar 2007 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Kosið um bestu myndirnar

VEFSÍÐAN topp5.is hefur hleypt af stokkunum netkosningu um bestu kvikmyndir ársins 2006. Meira
16. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Kosturinn við bræður

Seint verður það sagt um bíómyndir að þær dragi allar upp jákvæða og góða mynd af konum. Þær eru yfirleitt fremur ósjálfbjarga og ef þær reyna að komast undan vondu köllunum á hlaupum þá snúa þær sig gjarnan á ökkla. Meira
16. janúar 2007 | Leiklist | 449 orð | 2 myndir

Leikfélag í vanda

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is STARFSEMI Leikfélags Húsavíkur hefur oft verið blómlegri en nú en félagið neyddist til að hætta við fyrirhugaða uppsetningu sína nú í febrúar vegna manneklu. Meira
16. janúar 2007 | Kvikmyndir | 323 orð | 1 mynd

Meingallaðar sjónhverfingar

Leikstjórn: Christopher Nolan. Aðalhlutverk: Hugh Jackman, Christian Bale, Michael Caine, Scarlett Johansson og Rebecca Hall. Bandaríkin/Bretland, 128 mín. Meira
16. janúar 2007 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á tónleika TOTO

BANDARÍSKA rokksveitin TOTO leikur hér á landi í Laugardalshöll 10 júlí næstkomandi en miðasala hefst á föstudaginn á midi.is og í verslunum Skífunnar og BT um allt land. Meira
16. janúar 2007 | Leiklist | 661 orð | 1 mynd

Návígið við unglingana nærandi

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Laust eftir klukkan tíu í dag verður framið óhæfuverk í Klébergsskóla á Kjalarnesi en þá mun Hrafnkell Freysgoði taka upp á því að drepa Einar Þorbjarnarson smalamann fyrir litlar sakir. Meira
16. janúar 2007 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Petri Sakari spilar íslenskt í Turku

PETRI Sakari hefur verið ráðinn aðalhljómsveitarstjóri Fílharmóníusveitarinnar í Turku í Finnlandi, en hljómsveitin er ein elsta hljómsveit Norðurlanda og elsta sinfóníuhljómsveit Finna, stofnuð 1790. Meira
16. janúar 2007 | Tónlist | 273 orð | 1 mynd

Senn líður að Söngvakeppni...

MARGIR eru eflaust farnir að skipuleggja hvar þeir hyggist eyða næstu laugardagskvöldum en þá fer fram undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins. Keppniskvöldin verða þrjú og þrjú af átta lögum hvert kvöld komast áfram í úrslitakeppnina sem fram þann 17. Meira
16. janúar 2007 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Slash í frægðarhöll rokksins

GÍTARLEIKARINN Slash verður vígður inn í frægðarhöll rokksins á morgun þegar hann fær sína eigin stjörnu í gangstéttina við Sunset Boulevard í Los Angeles, sem gjarnan er nefnd Hollywood Walk Of Fame. Meira
16. janúar 2007 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Stomp skákar safnverðinum

SAFNVÖRÐURINN Ben Stiller varð að víkja fyrir dansglöðu ungmenni eftir þriggja vikna setu á toppi bandaríska aðsóknarlistans í kvikmyndahúsum. Meira
16. janúar 2007 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

The Doors 40 ára

IAN Astbury, fyrrum söngvari The Cult og núverandi söngvari Riders On The Storm sést hér á tónleikum í Valencia á Spáni en sveitin ferðast nú um Evrópu og leikur í tilefni af 40 ára afmæli hljómsveitarinnar The... Meira
16. janúar 2007 | Kvikmyndir | 199 orð | 2 myndir

Vinsæll Heimsendir

ÞAÐ er nýjasta mynd ástralska ólíkindatólsins Mels Gibson Apocalypto sem situr á toppi íslenska bíólistans þessa vikuna. Meira
16. janúar 2007 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Örnólfsbók komin út hjá Hólum

HINN 9. september sl. varð Örnólfur Thorlacius, fyrrum rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, 75 ára. Af því tilefni stóðu vinir hans og velunnarar fyrir útgáfu á vönduðu afmælisriti honum til heiðurs og ber það nafn afmælisbarnsins sjálfs, Örnólfsbók. Meira

Umræðan

16. janúar 2007 | Aðsent efni | 410 orð

Framsýni og stórhugur

NÝGERÐUR samningur menntamálaráðherra við Háskóla Íslands leggur grundvöll að samfélagi þekkingar og nýsköpunar á komandi öld. Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Fríkirkja til framtíðar

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar um fríkirkjur á Íslandi: "Í grein minni "Þjóðkirkjan hæðist að jafnræði trúfélaga" var ég einungis að bregðast við innleggi þjóðkirkjunnar í umræðuna um jafnræði trúfélaga." Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Gjábakkavegur til framtíðar

Ásgeir Guðmundsson skrifar opið bréf til samgönguráðherra: "Ég veit, ráðherra góður, að göngin mörgu eru mikilvæg en bágt á ég með að trúa því að þessir 16 km tefji þær smíðar svo nokkru nemi." Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 271 orð

Grundvallartraust í mannlífinu

KARL Sigurbjörnsson biskup, hélt góða prédikun á nýársdag. Hann benti m.a. á tillitslausan ofsaakstur á þjóðvegum og hættu á áframhaldandi voðaverkum sem afleiðingu af aftöku Saddams Hussein. Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Hinsta för Wilson Muuga

Oddbergur Eiríksson fjallar um strand Wilson Muuga: "Ugglaust hefur skipið verið sjófært, það er að segja innan hafnargarða, en haffært var það ekki til siglinga um norðurhöf að vetrarlagi ..." Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Huglaus og rislítil utanríkisstefna

Árni Páll Árnason skrifar um utanríkisstefnuna: "Utanríkisstefna Sjálfstæðisflokksins byggist á fortíðarhugsun vanmetakenndar og heimóttarskapar." Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 204 orð

Hvar?

NÝLEGA pantaði ég litla, enska bók á Netinu og greiddi með korti. Hún kom með DHL skömmu síðar og henni fylgdi reikningur, sundurliðaður svohljóðandi: Í-gjald skv. nýrri reglugerð, kr. 750,00 Umsjón. kr. 305,22. Vsk (af umsjón) kr. 74,78. Alls kr. 1. Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 3076 orð | 1 mynd

Rússarnir koma

Eftir Guðna Th. Jóhannesson: "Hér er minnst sérstaklega á þann ímyndaða möguleika að sovéskur síldarfloti hefði í raun getað verið árásarher í dulargervi vegna þess að sá ótti vaknaði í raun og veru sumarið 1950." Meira
16. janúar 2007 | Velvakandi | 464 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Græðgi í Háskóla Íslands NÚ í dag er tíska að trúa því að græðgi sé góð. En hvað um græðgi að viðbættum afneitunarafleiðingum? Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 1042 orð | 1 mynd

Við sjúkrabeð krónunnar

Eftir Þröst Ólafsson: "Þeir sem álasa dreifingaraðilum fyrir að bera ábyrgð á hæsta verðlagi í heimi en ríghalda jafnframt í krónuna sem eins konar þjóðardjásn eru annaðhvort að blekkja eða þeir vita ekki betur. Hvort tveggja er hættulegt upplýstri umræðu." Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 376 orð | 3 myndir

Við viljum samband

Bergur Þorgeirsson, Geir Waage og Óskar Guðmundsson skrifa um fjarskiptasamband í Reykholtsdal: "Þetta er þeim mun dapurlegra sem flestar tæknilegar forsendur eru fyrir hendi til að kippa þessu í liðinn." Meira
16. janúar 2007 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Vísindastarf – einokun eða samkeppni?

Einar Steingrímsson skrifar um fjárframlagið sem Háskóla Íslands var veitt í síðustu viku: "Það er dapurlegtlegt að ráðherra skuli nú gera reyna að bregða fæti fyrir þá samkeppni sem hefur verið svo gæfurík fyrir íslenska samfélagið." Meira

Minningargreinar

16. janúar 2007 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Anna Þorbjarnardóttir

Anna Þorbjarnardóttir fæddist á Eyrarbakka 26. ágúst 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 31. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2007 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir

Halldóra Guðlaug Steindórsdóttir fæddist í Ósgerði í Ölfusi 7. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunardeild Dvalarheimilisins Áss í Hveragerði 7. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hveragerðiskirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2007 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Nína G. Hjaltadóttir

Nína Gunnlaug Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 25. maí 1934. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi fimmtudaginn 28. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey frá Kirkju óháða safnaðarins 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2007 | Minningargreinar | 2412 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist í Hörgsdal á Síðu 6. mars 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 31. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2007 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

Steingrímur Jónsson

Steingrímur Jónsson fæddist á Akureyri 13. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Steingrímsson lögfræðingur og sýslumaður, f .14.3. 1900, d. 22.7. 1960, og Karitas Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 20.12. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2007 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Þórður Stefánsson

Þórður Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 18. nóvember 1932. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 28. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 311 orð | 1 mynd

Börkur NK er með mesta loðnukvótann

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is BÖRKUR NK er með mestan loðnukvóta íslenzkra skipa miðað við upphafsúthlutun. Kvóti Barkar er 10.754 tonn. Fimm skip eru með meira en 7.000 tonn og eru þau, auk Barkar, Ingunn AK með 8.530 tonn, Faxi RE 8. Meira

Viðskipti

16. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Carnegie hagnast vel

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri sænska fjárfestingarbankans Carnegie nam hagnaður síðasta árs 999 milljónum sænskra króna, eða liðlega 10 milljörðum íslenskra króna. Er það 50% aukning frá árinu 2005. Meira
16. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Dregur úr hagnaði

HAGNAÐUR lettneska bankans Norvik banka nam 3.424 milljónum lat, eða rúmlega 470 milljónum íslenskra króna, á síðasta rekstrarári. Í tilkynningu frá bankanum segir að hagnaðurinn sé undir áætlunum og jafnframt minni en hann var á rekstrarárinu á undan. Meira
16. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni, OMX á Íslandi, hækkaði um 1,0% í gær og er lokagildi hennar 6.815 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Actavis , eða 2,5%, og Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka og Mosaic Fashions, 1,7%. Meira
16. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Íslendingar græða á TradeDoubler

AOL, dótturfélag Time Warner , hefur gert 900 milljóna dala, eða nær 64 milljarða íslenskra króna, yfirtökutilboð í sænska vefauglýsingafyrirtækið TradeDoubler. Meira
16. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Nýtt fjárfestingafélag stofnað

MP Fjárfestingarbanki hefur stofnað fjárfestingafélagið Aurora Holding, en tilgangur þess eru fjárfestingar í Eystrasaltsríkjunum og Mið- og Austur-Evrópu. Meira
16. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 346 orð | 1 mynd

Spá 20–25% hækkun á markaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VERÐ á íslenskum hlutabréfamarkaði getur hækkað um 20–25% á árinu 2007. Þetta er mat greiningardeildar Landsbankans og kom fram á morgunfundi deildarinnar um hlutabréfaverð sem haldinn var í gær. Meira

Daglegt líf

16. janúar 2007 | Daglegt líf | 325 orð | 2 myndir

DJÚPIVOGUR

Nýtt ár hefur heilsað íbúum Djúpavogs með snjódrift og kuldakafla en engu að síður fallegu veðri. Um áramót setja menn sér gjarnan markmið, oftast er það tengt breyttu lífsmunstri á einhvern hátt. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 503 orð | 1 mynd

Eitt námsmisseri í útlöndum

Erasmus-áætlunin er framúrskarandi dæmi um hverju evrópsk samvinna getur fengið áorkað, sagði José Manuel Barrosso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í tilefni þess að í ár eru 20 ár liðin frá því að áætluninni var hleypt af stokkunum. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 415 orð | 3 myndir

Með pensil og límtúpu að vopni

Það krefst þolinmæði að mála og setja saman Warhammer-dáta eftir kúnstarinnar reglum. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að listamenn allt niður í fimm ára búa yfir henni. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 610 orð | 2 myndir

Námskeið fyrir börn yfir kjörþyngd

Kíló og grömm eru ekki til umræðu á námskeiðunum Eitt líf sem Heilsuakademían stendur fyrir heldur einbeita þátttakendur sér að því að hafa það gaman. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynnti sér íþróttir sem eru sérsniðnar fyrir börn yfir kjörþyngd. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Sérhæfing byrjar fyrr

,,Listaháskóli Íslands og Universität der Künste Berlin, eru mjög ólíkir háskólar," segir Helga Arnbjörg Pálsdóttir, nemi á 3. ári í fata- og textílhönnun við Listaháskóla Íslands. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 152 orð

Tap og sigur í handbolta

Kristján Bersi Ólafsson horfði á "skemmtilegan" handboltaleik í sjónvarpinu, þar sem Íslendingar töpuðu fyrir Tékkum. Þegar úrslitin lágu fyrir hljóp hann í svartsýnisgírinn: Á íþróttasviðinu er ekki til neins orðstír þjóðinni að skapa. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 513 orð | 1 mynd

Virkni til verks í nútímalegum tíðaranda

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Markviss þróun í átt að skilvirkari þjónustu við geðfatlaða á síðasta ári sýnir að hægt er að virkja geðfatlaða til aukinnar þátttöku í samfélaginu um leið og þeir fá aðstoð við að auðga sitt líf. Meira
16. janúar 2007 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Víkkaði sjóndeildarhringinn

,,Ég hafði bæði gagn og gaman af náminu í Charles University í Prag en ekkert síður af því að dvelja um lengri tíma í öðru landi og kynnast menningu þess almennilega," segir Þórarinn Einarsson, 23 ára, sem fór sem Erasmus-skiptinemi til Tékklands... Meira

Fastir þættir

16. janúar 2007 | Viðhorf | 956 orð | 1 mynd

Áhrif bóka

Bókin verður því að einskonar aflátsbréfi fyrir þá sem þykjast vita upp á sig og aðra einhverjar syndir gagnvart umhverfinu. Maður játar syndir sínar og gerir yfirbót með því að lesa Draumalandið. Jafnvel tvisvar ef syndirnar eru stórar. Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Biblían og Kóraninn – Námskeið í Hafnarfjarðarkirkju

Fyrsta námskeið Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju hefst 23. janúar nk. Ber það heitið "Biblían og Kóraninn". Meira
16. janúar 2007 | Fastir þættir | 130 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Norður &spade;972 &heart;K10 ⋄KG1073 &klubs;763 Vestur Austur &spade;ÁD53 &spade;-- &heart;ÁD76 &heart;G8542 ⋄65 ⋄D984 &klubs;D104 &klubs;9852 Suður &spade;KG10864 &heart;93 ⋄Á2 &klubs;ÁKG Suður spilar 4&spade;. Meira
16. janúar 2007 | Fastir þættir | 592 orð | 2 myndir

Fjörið er hafið!

12.– 28. janúar 2007 Meira
16. janúar 2007 | Fastir þættir | 16 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þá veiddist mikið magn af síld. BETRA ÞÆTTI: Þá veiddist mikið af... Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Seldi jólakort | Hin 8 ára gamla Védís Mist Agnadóttir ákvað upp á sitt einsdæmi að útbúa jólakort til styrktar Rauða krossi Íslands. Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 433 orð | 1 mynd

Saga þjóðar frá nýju sjónarhorni

Gunnar Kristjánsson fæddist á Seyðisfirði 1945. Meira
16. janúar 2007 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 Rh5 10. He1 f5 11. Rg5 Rf6 12. f3 Kh8 13. Re6 Bxe6 14. dxe6 Rh5 15. g3 Bf6 16. c5 f4 17. g4 Rg7 18. Bc4 Rc6 19. cxd6 cxd6 20. Re2 Hc8 21. Bd5 Rxb4 22. Hb1 Rc2 23. Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 152 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Íslenska orkufyrirtækið Enex er í útrás í Austur-Evrópu. Í hvaða landi haslar fyrirtækið sér fyrst völl? 2 Tveir páfagaukar vöktu eiganda sinn í brennandi húsi á Vopnafirði á dögunum og björguðu væntanlega lífi hennar. Hvað heita páfagaukarnir? Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Sýningar í Listasafni ASÍ

Jóhann Ludwig Torfason sýnir í Listasafni ASÍ "Ný leikföng": tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvituðu yngstu kynslóð, og silkiþrykktar þrautir. Meira
16. janúar 2007 | Fastir þættir | 306 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Mikið hefur verið rætt og ritað undanfarna daga um vistaskipti enska knattspyrnumannsins Davids Beckhams sem mun á næstunni yfirgefa eitt nafnkunnasta félag heims, Real Madrid, og ganga í raðir félags sem fáir hafa líklega heyrt nefnt áður, LA Galaxy í... Meira
16. janúar 2007 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Þórunn sýnir í Anima galleríi

Þórunn Hjartardóttir sýnir ljósmyndir og málverk í Anima galleríi, Ingólfsstræti 8. Sýningin stendur til 27. janúar. Opið kl. 13–17 þriðjudaga til laugardaga. www.animagalleri. Meira

Íþróttir

16. janúar 2007 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Alfreð fer með 17 leikmenn til Þýskalands

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í gær hópinn sem hann fer með í heimsmeistarakeppnina sem hefst í Þýskalandi á föstudaginn. Hann ákvað að fara með 17 leikmenn en 16 þeirra mega taka þátt í undanriðlinum sem hefst með leik gegn Ástralíu á laugardag. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Alkmaar vill fá 50 millj. kr. fyrir Jóhannes

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is FORRÁÐAMENN hollenska knattspyrnufélagsins AZ Alkmaar vilja fá um 50 millj. kr. fyrir íslenska landsliðsmanninn Jóhannes Karl Guðjónsson en enska 1. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Chris Webber til Detroit Pistons

CHRIS Webber, leikmaður Philadelphia 76'ers í NBA-deildinni í körfuknattleik, hefur hug á því að semja við Detroit Pistons á næstu dögum. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 924 orð | 1 mynd

David Beckham hefur fengið tilsögn í leiklist

SAMNINGUR David Beckham við Stjörnuþokufótboltaliðið hér í Los Angeles – Galaxy, og væntanleg koma hans og kryddstúlkunnar Victoríu, hefur vakið mikla athygli meðal fjölmiðla staðarins. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þjóðverjinn Dirk Nowitzki skoraði 38 stig fyrir Dallas sem sigraði Toronto Raptors , 97:96, í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Þetta var 17. sigur Dallas í síðustu 18 leikjum. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Grænlendingar töpuðu fyrir Katar, 35:36, í síðasta leik sínum fyrir lokakeppni HM í handknattleik og urðu þar með neðstir í fjögurra liða móti í Frakklandi. Þeir höfðu áður tapað 18:28 fyrir Sélestat frá Frakklandi og 21:34 gegn Dormagen frá Þýskalandi. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Luke Donald frá Englandi er efstur kylfinga frá Evrópu á nýjum heimslista sem birtur var í gær en hann endaði í öðru sæti á Sony-mótinu á PGA-mótaröðinni. Donald er í 7. sæti en hann var í því 10. en Paul Goydos frá Bandaríkjunum sigraði á mótinu. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 500 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, SS-bikarkeppnin, 8-liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna, SS-bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Valur – FH 33:22 Argentínumenn í Þýskalandi Landslið Argentínu, sem tekur þátt í HM, er í æfingabúðum í Þýskalandi. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 92 orð

HM-hópurinn

HM-hópur Alfreðs Gíslasonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Valur Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, Akureyri Aðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson,... Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

KSÍ á að vera fyrir félögin í landinu

"ÉG hef áhuga á því að efla grasrótarstarfið hjá knattspyrnusambandinu nái ég kjöri sem formaður KSÍ á ársþinginu í febrúar og jafnframt myndi ég ekki þiggja laun fyrir það starf – nái ég kjöri," segir Jafet Ólafsson, sem tilkynnti með... Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Tíu ára bið Pauls Goydos á enda

PAUL Goydos batt í fyrrinótt enda á 10 ára bið eftir sigri á PGA-mótaröðinni í golfi, en bandaríski kylfingurinn fékk fjóra fugla á síðustu 9 holunum á Sony-mótinu á Hawaii og var einu höggi betri en Charles Howell og Englendingurinn Luke Donald. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 193 orð

Þrír markmenn í norska hópnum

GUNNAR Pettersen landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik tilkynnti í gær hvaða sextán leikmenn hann færi með í lokakeppni HM í Þýskalandi. Hann skildi eftir fimm leikmenn norskra liða sem voru í 21 manns hópi og valdi að fara með þrjá markverði. Meira
16. janúar 2007 | Íþróttir | 302 orð

Örn og Jakob Jóhann meðal þeirra bestu

ÖRN Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi, eru báðir á lista 100 bestu sundmanna á heimsafrekaskrá Alþjóða sundsambandsins fyrir árið 2006 í 50 metra laug. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.