Greinar laugardaginn 20. janúar 2007

Fréttir

20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

100 ár frá fyrstu frumsýningu í Samkomuhúsinu á Akureyri

EITT hundrað ár eru í dag frá því fyrsta leikritið var frumsýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri, árið eftir að húsið var byggt. Það var Ævintýri á gönguför sem fyrst var sýnt í húsinu 20. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

10% hækkun að jafnaði í Strætó

FARGJÖLD hjá Strætó munu hækka að jafnaði um tæp 10% frá og með næsta mánudegi. Þá tekur gildi ný gjaldskrá Strætó og er í flestum tilvikum um hækkun fargjalda að ræða. Einstaka verðflokkar munu þó lækka eða standa í stað. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð

400 milljónir króna til Íraks

ÍSLENSK stjórnvöld hafa ráðstafað tæpum 400 milljónum króna til aðstoðar við Írak. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. Rúmur helmingur upphæðarinnar fór í uppbygginarstarf, þ. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð

Athugasemdir Garðabæjar teknar til greina

SKIPULAGI Glaðheima í Kópavogi hefur verið vísað til Skipulagsstofnunar og óskar umhverfisráðuneytið eftir afstöðu hennar vegna athugasemda frá bæjaryfirvöldum í Garðabæ. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Árás á bústað forseta

Mogadishu. AFP. | Harður skotbardagi blossaði upp við bústað bráðabirgðaforseta Sómalíu í Mogadishu í gær eftir að sprengjuárás var gerð á bygginguna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð

Bandaríkjastjórn of viðkvæm

Í FRÁSÖGN af fundi Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og William Rogers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í október 1969 í Washington, kemur fram að Bjarni hafi minnst á heimsókn sovéskra vígdreka til Íslands og talið Bandaríkjastjórn of viðkvæma... Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Beðið eftir dönskum vetri

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÓVENJUHLÝTT hefur verið í Danmörku þennan veturinn og ganga sumir svo langt að fullyrða að hann hafi enn ekki gengið í garð, vetrarríkið sé víðs fjarri og fiðrildin flögri um yfir grænum völlunum. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

BLOGG

Allt þetta mál er mikill áfellisdómur yfir framsóknarmönnum og stjórnarsetu þeirra. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 304 orð

Breyttar áherslur

RÍKISENDURSKOÐUN vinnur að því að fá heildarmynd af styrkveitingum ríkisins til ýmissa aðila. Þar á meðal eru skuldbindingarsamningar og ríkisstyrkir til aðila sem sinna tilteknum verkefnum. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Byrgið fékk 200 milljónir úr ríkissjóði sl. 4 ár

UNDANFARIN fjögur ár hafa rúmlega 200 milljónir runnið úr ríkissjóði til Byrgisins með kaupum á fasteign og framlagi til verkefnisins án þess að þau skilyrði sem voru sett árið 2003 hafi verið uppfyllt. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 105 orð

Damon Albarn stefnir Hönnun hf.

TÓNLISTARMAÐURINN Damon Albarn, sem keypti einbýlishús í Grafarvogi fyrir nokkrum árum, hefur stefnt verkfræðistofunni Hönnun hf. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Dink myrtur í Istanbúl

BLAÐAMAÐURINN Hrant Dink, sem var af tyrkneskum og armenskum ættum, var skotinn til bana fyrir utan skrifstofur blaðsins Agos í Istanbúl í gær. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Eðlileg og tímabær ákvörðun að mati forsætisráðherra

Í viðaukum við varnarsamninginn frá 1951 er aðallega fjallað um gagnkvæm réttindi og skyldur Íslendinga og Bandaríkjamanna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 788 orð | 3 myndir

Ekkert óeðlilegt við ákvæði um yfirtöku á flugsamgöngum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEIR H. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fékk fjárframlög á nýja kennitölu eftir gjaldþrot

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EFTIR að Byrgið varð gjaldþrota árið 2002 var skipt um kennitölu á starfseminni og hún hélt áfram að fá fjárframlag frá ríkinu. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fiskarnir líklega drepist úr súrefnisskorti í firðinum

NIÐURSTÖÐUR rannsókna Hafrannsóknastofnunar á fiskadauða í Grundarfirði nýlega benda til þess að súrefnisskorti í sjónum sé líklega um að kenna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Fjöldi kaþólskra hér á landi hefur þrefaldast á 15 árum

KAÞÓLSKU fólki hefur fjölgað mikið hér á landi og stærð safnaðarins meira en þrefaldast frá árinu 1991. Í kaþólsku kirkjunni voru í fyrra skráð 2,4% landsmanna, eða 7.823, en 1991 voru 2.582 í kirkjunni eða 1% landsmanna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Geta stöðvað gríðarlega hrinu stórvirkjana

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is "ÞAÐ er tækifæri í vor til að stoppa gríðarlega hrinu stórframkvæmda og stórvirkjana sem munu hafa skelfileg áhrif í náttúru landsins og í hagkerfinu," sagði Steingrímur J. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 26. janúar vegna gruns um að hann hafi reynt að lokka stúlkubörn upp í bíl sinn í Vogahverfi. Maðurinn hefur neitað sök. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Götuverð á fíkniefnum er hærra

LÖGREGLAN telur að götuverð á fíkniefnum sé nokkru hærra en fram kemur í reglubundnum könnunum SÁÁ. Þetta sést á svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn alþingismanns. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hekla frumsýnir Mitsubishi Pajero

HEKLA frumsýnir um helgina nýjan Pajero – aflmesta lúxusjeppa sem Mitsubishi Motors hefur framleitt. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Herferð gegn ofdekri

BANDARÍSKU samtökin "Birthdays Without Pressure", eða "Afmæli án þrýstings", sem er félagsskapur háskólakennara og foreldra, hafa hafið herferð gegn því sem þau telja vera slæm áhrif mikils óhófs við afmælisveislur á hegðun og... Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

HERRAMANNSMATURINN lifrarpylsa og blóðmör var víða á borðum í gær

HERRAMANNSMATURINN lifrarpylsa og blóðmör var víða á borðum í gær enda bóndadagur og fyrsti dagur í þorra. Þessir ungu sveinar á leikskólanum Hvammi í Hafnarfirði tóku hraustlega til matar síns og verða því án nokkurs vafa bæði stórir og... Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hluta skattfjárins skilað

Jerúsalem. AFP. | Stjórnvöld í Ísrael lögðu hundrað milljónir Bandaríkjadala, sem svarar sjö milljörðum króna, inn á reikning Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, í gær til að styrkja stöðu hans í valdabaráttu við Hamas-hreyfinguna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

HM-stofa Greifans og Akureyrar

VEITINGAHÚSIÐ Greifinn og Akureyri – handboltafélag hafa tekið saman höndum um að búa til skemmtilega stemmningu í bænum meðan HM í handbolta stendur yfir í Þýskalandi. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Í framboð sem ritari Frjálslyndra

SÓLBORG Alda Pétursdóttir, fulltrúi í miðstjórn Frjálslynda flokksins, gefur kost á sér til embættis ritara flokksins á komandi landsþingi sem haldið verður 27. janúar. Sólborg hefur setið í miðstjórn síðastliðin tvö ár. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Japönsku prinsessurnar elska Dimmalimm

"ÞAÐ er mér ánægja að geta sagt þér frá því að bækurnar hafa ratað í hendur sonadætra keisarans og þær elska Dimmalimm." Þannig hljóðaði kurteislegt bréf sem Hólmfríði Matthíasdóttur, réttindastjóra Eddu útgáfu hf. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 297 orð

Komi til liðs við andstæðinga veiða

BRESKA umhverfisráðuneytið hyggst síðar í þessum mánuði blása til herferðar sem miðar að því að fá ríki til að ganga í Alþjóða hvalveiðiráðið og koma þar til liðs við Bretland og önnur ríki sem barist hafa gegn hvalveiðum. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð

Kvartað undan fjarveru vegna veislu

Fundum Alþingis lauk klukkan 17 í gær en að öðru leyti hefur verið fundað til miðnættis og jafnvel lengur alla vikuna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kvenfélagskonur styðja góð málefni

Bolungarvík | Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík varð 95 ára á dögunum. Af því tilefni voru gjafir afhentar á aðalfundi félagsins. Hólskirkju í Bolungarvík var færð peningagjöf að upphæð 100 þúsund kr. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Kvenréttindafélag Íslands 100 ára

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands stendur fyrir ráðstefnu í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar milli kl. 14 og 17 í tilefni þess að þá verða 100 ár liðin frá stofnun félagsins. Fundarstjóri er Valgerður H. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Langir þingfundir: Gísling eða málþóf?

Ég kom fyrst inn á Alþingi fyrir tíu árum, þá á fyrsta ári í menntaskóla. Sögukennarinn hafði sett okkur fyrir að heimsækja þingpallana og skrifa stutta ritgerð um eitthvert eitt málefni. Við vorum að læra um þrískiptingu ríkisvaldsins. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Borgarnesi lýsir eftir vitnum að umferðarslysinu sem varð við Munaðarnes föstudaginn 12. janúar skammt frá bænum Grafarkoti. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Lækkuðu bensín um hálfa krónu

OLÍUFÉLAGIÐ ESSO reið á vaðið í gær og lækkaði verð á bensíni um 0,50 krónur og verð á dísilolíu um eina krónu. Hin olíufélögin fylgdu í kjölfarið og lækkuðu verð hjá sér um sömu upphæð, nema ÓB sem lækkaði verð á dísilolíu um 1 krónu og 10 aura. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 138 orð

Lærdómur verði dreginn af atburðum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Öryrkjabandalagi Íslands: "Í ljósi umræðu um niðurstöður könnunar um langvarandi kynferðislegt ofbeldi gegn heyrnarlausum vill ÖBÍ vekja athygli á því að innlendar og erlendar rannsóknir sýna... Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Mannvígi mótmælt

Istanbúl. AFP. | Þúsundir manna söfnuðust saman á götum borga í Tyrklandi í gærkvöldi til að mótmæla morði á blaðamanninum Hrant Dink sem hafði vakið reiði margra landsmanna með skoðunum sínum á fjöldamorðum Tyrkja á Armenum á árunum 1915–1918. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 87 orð

Matsáætlun vegna háspennulína

ÞANN 16. janúar sl. barst Skipulagsstofnun tillaga Landsnets hf. að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum háspennulína frá Hellisheiði að Straumsvík. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Mótmæla ákvörðun HÍ

SAMTÖK atvinnulífsins hafa lýst óánægju sinni með þá ákvörðun Háskóla Íslands að synja nýráðnum rektor Háskólans á Bifröst, dr. Ágústi Einarssyni, um launalaust leyfi í þrjú ár. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 194 orð

Ný geimáætlun Kínverja?

Peking, Washington. AFP, AP. | Bandarísk stjórnvöld gagnrýndu í gær Kínverja fyrir að hafa eyðilagt úr sér genginn gervihnött í tímamótatilraun með eldflaug 11. janúar sl., með þeim orðum að hún bryti gegn samvinnu ríkjanna. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Ný tillaga að deiliskipulagi Grundarhverfis kynnt

SKIPULAGSRÁÐ ákvað á fundi sínum sl. miðvikudag að vísa nýrri tillögu að breytingu á deiliskipulagi, vegna uppsetningar dælustöðvar Orkuveitu Reykjavíkur í Grundarhverfi á Kjalarnesi, til umsagnar hverfisráðs Kjalarness og umhverfisráðs. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 2 myndir

Óviðunandi umferð vegna Glaðheima

Í athugasemdum bæjaryfirvalda í Garðabæ kemur fram að umferð á gatnamótum Arnarnesvegar og Reykjanesbrautar vegna uppbyggingar í Glaðheimum í Kópavogi sé óviðunandi. Reikna megi með þjónustustigi F á öllum helstu gatnamótum – á öllum annatímum. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

"Eykur mjög þægindi okkar í millilandaflugi"

ICELANDAIR mun í sumar bjóða upp á flug frá Akureyri til Keflavíkur í bítið þannig að norðanmenn nái morgunflugi þaðan, hvort sem er til Evrópu eða vestur um haf. Sömuleiðis verður boðið upp á flug frá Keflavík norður síðdegis. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

"Svo varð allt í einu allt dimmt"

"ÞAÐ slokknaði á einu og einu ljósi í kringum okkur en svo varð allt í einu allt dimmt. Það var mjög kalt því við vorum efst uppi í lyftunni. Við vorum svolítið hræddir. Það var mjög óþægilegt að hanga þarna uppi í myrkrinu. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ráðgjafi Blairs grunaður um að hindra réttvísina

Lundúnum. AFP. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 185 orð

Ráðstefna um áhættumat og forvarnir á vinnustöðum

VINNUEFTIRLITIÐ heldur ráðstefnu um áhættumat og forvarnir á vinnustöðum þriðjudaginn 23. janúar nk., kl. 13–16 á Grand Hóteli, Reykjavík. Á ráðstefnunni verða kynnt ákvæði nýrrar reglugerðar nr. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Samhæfa eftirlit

STEFNT er að því að leggja frumvarp að nýjum mannvirkjalögum fyrir Alþingi á næstu dögum, auk frumvarps að nýjum skipulagslögum. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Segir gert upp á milli kjötgreina

"VIÐ erum tilbúnir í þennan slag við innflutta kjúklinga," segir Matthías H. Guðmundsson, formaður Félags kjúklingabænda og framkvæmdastjóri Reykjagarðs, en sem kunnugt er verða tollar á kjötvörum lækkaðir um 40% hinn 1. mars nk. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 52 orð

Semja um 6% launahækkun

NÝTT sameinað stéttarfélag, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, hefur gengið frá samkomulagi við Landsnet um breytingar á kjarasamningi Landsnets og VM vegna starfsmanna í stjórnstöð Landsnets. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Skattabreytingar lækka matarverð um 8,7%

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is VERÐ á mat- og drykkjarvörum lækkar um 8,7% 1. mars nk. samkvæmt áætlun Hagstofunnar, að teknu tilliti til breytinga sem þá verða á virðisaukaskatti og vörugjöldum. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

Skipulagsdögum verður fjölgað

SKIPULAGSDÖGUM í leikskólunum verður fjölgað úr þremur í fjóra á ári að því er Leikskólaráð Reykjavíkurborgar samþykkti einróma á fundi sínum 17. janúar sl. Miðað er við að starfsfólk leikskóla geti nýtt tvo daga á haustönn og tvo daga á vorönn. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Skoruðust ekki undan áheitunum

NEMENDUR við Menntaskólann í Reykjavík lögðu ýmislegt á sig í gær þegar þeir söfnuðu áheitum til styrktar Unicef. Sumt var dálítið strembnara en annað. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Snjóþyngsl og hálka gerir sorphirðufólki erfitt fyrir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is STARFSFÓLK Sorphirðu Reykjavíkurborgar hefur nú í vikutíma búið við erfiðar aðstæður vegna snjóþyngsla og hálku. Ekki er hlaupið að því að sækja sorpílát bak við snjóskafla. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Spara viðskiptavinum sporin til TR

ÞEIR sem fá endurgreiðslur hjá Tryggingastofnunar ríkisins (TR) vegna tannlæknakostnaðar eiga framvegis ekki að þurfa að gera sér ferð á skrifstofu TR með reikningana, samkvæmt nýju fyrirkomulagi sem TR ætlar að koma á fót. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 4348 orð | 3 myndir

Sumir fá sér hund, ég fékk mér knattspyrnufélag

Eggert Magnússon hefur nú gegnt starfi stjórnarformanns West Ham United í um tvo mánuði. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Svæfði hálfa þjóðina í stað sonarins

Valdimar Leó Friðriksson vakti athygli á því að þingið teldist varla fjölskylduvænn vinnustaður meðan vinnutíminn væri sem þessi og var mjög ósáttur við að vera úthlutaður ræðutími að næturlagi. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Tekjuskattur banka og sparisjóða sextíufaldaðist

BANKAR og sparisjóðir greiddu 11,3 milljarða króna í tekjuskatt til ríkissjóðs í álagningu síðasta árs, vegna tekna ársins 2005. Það er meira en tvöföldun greiðslna frá árinu áður og nærri sextíuföldun frá árinu 1993. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Telur að samstarf sveitarfélaga og einkaaðila muni aukast í uppbyggingu

Að mati Salvarar Jónsdóttur skipulagsfræðings er metnaður í uppbyggingu ekki það sama og mikil uppbygging. Þ.e. magn er ekki sama og gæði. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Tígrarnir á flótta

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is STJÓRNARHERINN á Srí Lanka náði yfirráðum yfir bænum Vakarai, einu helsta vígi Tamíl Tígranna á austurströnd eyjarinnar, í áhlaupi í gær. Allt að 15. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tímabært að West Ham hugsaði svona

ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham United, kveðst í samtali við Morgunblaðið vera heillaður af framtíðarsýn Eggerts Magnússonar stjórnarformanns sem stefnir að því að koma West Ham í fremstu röð í enskri knattspyrnu innan fimm ára. Meira
20. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tugir farast í veðurofsa

FRAMHLIÐ verksmiðjuhúss í bænum Apolda í austurhluta Þýskalands eyðilagðist í veðurofsanum sem gekk yfir Mið-Evrópu í vikunni. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Úrræði fyrir börn með hegðunarvanda

Eftir Sigurð Jónsson Flóahreppur | Nýtt náms- og meðferðarúrræði fyrir börn með tilfinninga- og hegðunarraskanir hefur verið tekið upp í Gaulverjaskóla í Flóahreppi. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Vilja virkja almenning í nýju umferðarátaki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HÓPUR áhugafólks um bætta umferðarmenningu á Suðurnesjum hefur hrint af stað átaki sem á að vera liður í baráttunni gegn því sem nefnt er ofbeldi í umferðinni. "Hingað og ekki lengra" er yfirskrift átaksins. Meira
20. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Þrjár efnilegar listagyðjur styrktar

Sauðárkrókur | Styrkir úr minningarsjóði Jóns Björnssonar, tónskálds og kórstjóra frá Hafsteinsstöðum, voru nýlega afhentir nemendum í Tónlistarskóla Skagafjarðar. Ákveðið var að skipta viðurkenningunni á milli þriggja mjög efnilegra nemenda. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2007 | Leiðarar | 449 orð

Einelti og ofsóknir á netinu

Netið er öflugt samskiptatæki og upplýsingaveita. Þeir, sem daglega nota netið, eiga margir hverjir erfitt með að ímynda sér hvernig mátti komast af án þess á árum áður. Netið hefur hins vegar einnig sínar skuggahliðar. Meira
20. janúar 2007 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Í vondum málum

Nú eru þeir Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Kristján Loftsson, aðaleigandi Hvals hf., vondum málum. Meira
20. janúar 2007 | Leiðarar | 381 orð

Stjórnarsáttmáli og auðlindir

Í þeim stjórnarsáttmála, sem kynntur var á vordögum 2003, þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, var sérstaklega tekið fram, að lagaákvæði um sameign þjóðarinnar á auðlindum sjávar skyldi taka upp í stjórnarskrá. Meira

Menning

20. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 326 orð

Auðveldir Ástralir

Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Guðni Franzson tónlistarmaður og Steingrímur Sævarr Ólafsson ritstjóri. Meira
20. janúar 2007 | Tónlist | 456 orð

Brosandi tónleikagestir

Tónlist eftir Strauss, Lehár, Schrammel og fleiri. Flytjendur voru Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Lothar Odinius tenór ásamt Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar. Einleikur á fiðlu: Sigrún Eðvaldsdóttir. Útsetningar og hljómsveitarstjórn: Sigurður Ingvi Snorrason. Laugardagur 13. janúar. Meira
20. janúar 2007 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Dansar, polkar og glæsiaríur

HINIR árlegu nýárstónleikar Tríós Reykjavíkur verða haldnir í Hafnarborg á morgun. Tríóið var nýverið útnefnt Tónlistarhópur Reykjavíkur árið 2007 og hlaut við það tilefni 1.000.000 kr. Meira
20. janúar 2007 | Menningarlíf | 479 orð | 1 mynd

Fjölskyldusaga Ian McEwans skáldskap líkust

BRESK dagblöð og vefsíður hafa flutt fréttir af einkalífi hins vinsæla rithöfundar Ian McEwans í vikunni. Komist hefur í hámæli að McEwan uppgötvaði fyrir fimm árum síðan að hann á albróður. Meira
20. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 224 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson var í gær valinn kynþokkafyllsti karlmaður landsins af hlustendum Rásar 2, en hefð er fyrir því að slíkt kjör fari fram á bóndadaginn. Meira
20. janúar 2007 | Bókmenntir | 532 orð | 2 myndir

Kako, Mako og Aiko elska Dimmalimm

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is NÚ er þæga góða stúlkan hún Dimmalimm komin alla leið til Japans. Þessi elskaða prinsessa hans Muggs, Guðmundar Thorsteinssonar, var gefin út á bók í japanskri þýðingu Akiko Haji í nóvember. Meira
20. janúar 2007 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Lay Low hitar upp fyrir Cannes

Á GRAND Rokki í kvöld mun tónlistarkonan Lay Low troða upp ásamt hljómsveit. Hópurinn er á leið til Cannes á morgun þar sem hann mun leika á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Meira
20. janúar 2007 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Lítvínenko vinsæll

EKKI færri en þrjú kvikmyndaver í Hollywood ætla að gera mynd um líf og dauða rússneska andófsmannsins Alexanders Lítvínenkos sem lést í nóvember síðastliðnum eftir að vera byrlað eitur í miðborg London. Meira
20. janúar 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Miðnæturrokkmessa Dimmu

ÞUNGAROKKSVEITIN Dimma verður með miðnæturrokkmessu á Amsterdam í kvöld þar sem boðað verður fagnaðarerindið um eilíft rokk og ról. Meira
20. janúar 2007 | Tónlist | 676 orð | 2 myndir

Myrkir músíkdagar hefjast í dag

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Myrkir músíkdagar hefst í dag með tvennum tónleikum til heiðurs Sveinbirni Sveinbjörnssyni, en í ár eru 160 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins. Meira
20. janúar 2007 | Menningarlíf | 993 orð | 2 myndir

"Brjálæðislegt, fyndið og djarft"

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Leikritið Svartur köttur eftir Martin McDonagh verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Meira
20. janúar 2007 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd

Redford krefst afsökunarbeiðni

ROBERT Redford hefur kallað eftir því frá bandarískum stjórnmálaleiðtogum að þeir biðji þjóðina afsökunar á Íraksstríðinu. Meira
20. janúar 2007 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Ske á Café Amor í kvöld

HLJÓMSVEITIN Ske treður upp á Café Amor á Akureyri í kvöld. Tónleikarnir verða í framhaldi af frumsýningu Leikfélags Akureyrar á Svörtum ketti en sveitin sá um alla hljóðmynd verksins auk þess að semja titillagið sem nú má heyra á öldum ljósvakans. Meira
20. janúar 2007 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Stolnu börnin í Bæjarbíói

ÍTALSKA kvikmyndin Il ladro di bambini , eða Stolnu börnin , er sýnd í Bæjarbíói í Hafnarfirði klukkan 16 í dag á vegum Kvikmyndasafns Íslands. Meira
20. janúar 2007 | Kvikmyndir | 617 orð | 1 mynd

Sögur úr samtímanum

Leikstjórn: Ragnar Bragason. Handrit: Ragnar Bragason, Ingvar E. Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn. Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson. Klipping: Sverrir Kristjánsson. Meira
20. janúar 2007 | Bókmenntir | 698 orð | 2 myndir

Útdráttur úr Oliver Twist

Líkt og lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hef ég löngum haft dálæti á Charles Dickens, en þar skilur með okkur og af verkum hans hef ég meira dálæti á Nicholas Nickleby, Pickwick Papers og Bleak House en Oliver Twist. Meira
20. janúar 2007 | Kvikmyndir | 449 orð | 1 mynd

Yfirborðskennd rökkurmynd

Leikstjórn: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Josh Hartnett, Scarlett Johansson, Aaron Eckhart, Hilary Swank og Mira Kirshner. Bandaríkin, 121 mín. Meira
20. janúar 2007 | Bókmenntir | 574 orð | 2 myndir

Þurfum að vanda til þýðinga á ritverkum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is RITÞING um ljóðskáldið og þýðandann Ingibjörgu Haraldsdóttur fer fram í Gerðubergi í dag. Meira

Umræðan

20. janúar 2007 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Ekkert á silfurfati

Guðmunda Steingrímsdóttir fjallar um málefni sjúkraliða: "Hafa þeir sem eru að berjast á móti sjúkraliðabrautinni einhverjar betri hugmyndir um hvernig leysa á vandamálið sem skortur á sjúkraliðum er?" Meira
20. janúar 2007 | Aðsent efni | 208 orð | 1 mynd

Kærur tefja enn Gjábakkaveg

Sturla Böðvarsson svarar Ásgeiri Guðmundssyni: "...beðið er úrskurðar umhverfisráðuneytis í framhaldi af kæru á niðurstöðu Skipulagsstofnunar um vegarstæðið." Meira
20. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 331 orð | 1 mynd

Lofgjörð til handboltans

Frá Friðriki Rafnssyni: "ÞAÐ ER eitthvað ótrúlega magnað við þá göfugu íþrótt, handboltann, einhver galdur sem engin önnur hópíþrótt hefur til að bera." Meira
20. janúar 2007 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Nýir eignaupptökuflokkar á Íslandi?

Knútur Bruun skrifar um stjórnarflokkana: "Erum við að kjósa flokka sem virða þinglýstan eignarrétt þegnanna eða eru hér komnir nýir bófaflokkar..." Meira
20. janúar 2007 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

"Ekki ber hesturinn það sem ég ber"

Örnólfur Thorlacius skrifar um hvalveiðar: "...ég dreg mjög í efa þá staðhæfingu að hvalurinn sé að éta okkur út á gaddinn..." Meira
20. janúar 2007 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Stækkun álversins í Straumsvík

Haraldur Þór Ólason skrifar um kosningu Hafnfirðinga um stækkun álversins: "Breyting á skattaumhverfi verksmiðjunnar getur fært bæjarfélaginu 500 til 600 milljónir króna í tekjur á ári auk 200 milljóna króna tekjuaukningar hjá Hafnarfjarðarhöfn." Meira
20. janúar 2007 | Velvakandi | 388 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir til fjölskylduhjálpar ÞAÐ er mikið talað um fátækt en það virðist bara vera fyrir jólin – en fátækt er allt árið. Ég er öryrki eftir umferðarslys og fæ ekkert úr lífeyrissjóði og er með þrjá unglinga á mínu framfæri. Meira
20. janúar 2007 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Þjóðlenduútspil ráðherra nægir ekki landeigendum

Ólafur H. Jónsson skrifar um þjóðlendur: "...forgangsverkefni er að breyta þjóðlendulögunum sem fyrst til að þau nái tilgangi sínum og um þau skapist sátt." Meira

Minningargreinar

20. janúar 2007 | Minningargreinar | 3580 orð | 1 mynd

Arnheiður Guðjónsdóttir

Arnheiður Guðjónsdóttir (Heiða) fæddist á Heiðarseli í Jökuldalsheiði 9. mars 1915. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún María Benediktsdóttir, f. á Vopnafirði 22. ágúst 1860, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 4056 orð | 1 mynd

Benjamín Árnason

Benjamín Árnason fæddist á Selfossi 20. júní 1979. Hann fórst af slysförum í New South-Wales í Ástralíu sunnudaginn 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jón Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri á Selfossi, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 3305 orð | 1 mynd

Guðmundur Arnaldur Guðnason

Guðmundur Arnaldur Guðnason fæddist á Kvíanesi við Súgandafjörð 1. desember 1922, en ólst upp frá ungum aldri í Botni í sömu sveit. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðni Jón Þorleifsson,... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjón Helgason

Gunnar Guðjón Helgason fæddist á Fagranesi á Reykjaströnd 21. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar Gunnars voru Guðbjörg María Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1892, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Pálsdóttir

Hulda Margrét Pálsdóttir fæddist í Blesahrauni í V-Skaft. 31. janúar 1935. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík að morgni 14. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson, f. 27.7. 1891 og Guðrún Jónsdóttir 18.5. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Jerry Dwayne Williams

Jerry Dwayne Williams fæddist í Jacksonville í Arkansas í Bandaríkjunum 18. september 1981. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristrún Harpa Kjartansdóttir, f. 20. september 1960 og Jerry Don Williams, f.... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 5920 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. mars 1953. Hún lést af slysförum 30. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 11. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Jórunn Ingimundardóttir

Jórunn Ingimundardóttir fæddist á Stokkseyri 9. október 1923. Hún andaðist á heimili sínu í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Benedikta Eyleifsdóttir, f. í Glaumbæ í Miðnesi 22. júlí 1897, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Júníus Guðnason

Júníus Guðnason fæddist í Árnessýslu 13. júní 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá safnaðarheimilinu í Sandgerði 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Kristján Rafn Vignir Þórarinsson

Kristján Rafn Vignir Þórarinsson, sem ævinlega var nefndur Stjáni Þór, fæddist í Hrauni í Keldudal í Dýrafirði hinn 6. maí 1931. Hann lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði að kvöldi 12. janúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Magnús Þór Magnússon

Magnús Þór Magnússon fæddist í Reykjavík 27. júní 1942. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 29. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 10. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Óskar Ragnarsson

Óskar Ragnarsson fæddist á Brú á Eskifirði 15. september 1940. Hann lést laugardaginn 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson, f. 1915, d. 2004 og Margrét Pétursdóttir, f. 1914, d. 1983. Systkini Óskars eru: Björn Trausti, f. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Sigrún J. Jóhannsdóttir

Sigrún Jarþrúður Jóhannsdóttir fæddist á Stað í Steingrímsfirði í Strandasýslu 6. febrúar 1947. Hún andaðist á Landspítalanum í Reykjavík 29. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 5. janúar. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2007 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Sigurður Kristján Vilhelmsson

Sigurður Kristján Vilhelmsson fæddist á Dalsá í Gönguskörðum 27. október 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Vilhelm Lárusson, bóndi á Sævarlandi í Laxárdal, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Alfesca í viðræðum um kaup

ALFESCA sendi tilkynningu til Kauphallar í gær þar sem fram kemur að viðræður séu vel á veg komnar um möguleg kaup á franska fyrirtækinu Adrimex . Um er að ræða leiðandi fyrirtæki í vinnslu rækjuafurða í Frakklandi. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 1 mynd

Eimskipafélagið hagnast um 5,6 milljarða

HAGNAÐUR Hf. Eimskipafélags Íslands, áður Avion Group, á rekstrarárinu frá 1. nóvember 2005 til 31. október 2006 nam um 79 milljónum bandaríkjadollara eftir skatta. Það svarar til um 5,6 milljarða íslenskra króna. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 145 orð

FIH í samstarf við ATP

FIH Erhvervsbank, dótturbanki Kaupþings í Danmörku, hefur gengið frá nánu fjármálalegu samstarfi við ATP, sem er einn stærsti lífeyrissjóðurinn í Danmörku , með stofnun FIH Kapital Bank, sem er nýr dótturbanki FIH Erhvervsbank. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Fjórföldun hagnaðar

NÝHERJI var rekinn með 305,6 milljóna króna hagnaði eftir skatta í fyrra á móti 75 milljónum árið 2005. Hagnaður á fjórða ársfjórðungi síðasta árs nam 68 milljónum á móti rúmum 25 milljónum á sama tímabili árið áður. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Glitnir reiknar ekki með lækkun frá Fitch Ratings

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SKIPTAR skoðanir virðast vera á meðal sérfræðinga bankanna hvort alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Kaupþing með í norrænni bankasamþjöppun

Í NÝRRI skýrslu frá Mergermarkets er bent á Sampo í Finnlandi sem hugsanlegan kaupanda að 20% hlut sænska ríkisins í Nordea-bankanum en stutt er síðan Danske Bank keypti bankastarfsemi Sampos. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Lækkandi íbúðaverð

ÍBÚÐAVERÐ mælt með vísitölu, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, lækkaði um 0,7% á milli nóvember og desember. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 1 mynd

Margföldun skattgreiðslna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMKVÆMT svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar á Alþingi hafa tekjuskattsgreiðslur banka og sparisjóða margfaldast á undanförnum árum, eða nærri sextíuföldun á 13 árum. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Novator í farsímarekstur hér

NOVA ehf, sem er dótturfélag Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur sótt um leyfi til reksturs á kerfi þriðju kynslóðar farsíma hér á landi. Munu fleiri umsóknir ekki vera komnar en tilboð verða opnuð í marsmánuði nk. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Nær 8% hækkun frá áramótum

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 1,23% í gær í 6.918 stig en frá upphafi ársins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 7,9%. Í gær hækkaði gengi bréfa Alfesca , Vinnslustöðvarinnar og Eimskips mest eða um 2,2%. Meira
20. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Prentlausnir frá Odda

PRENTSMIÐJAN Oddi hefur gefið út ritið Prentlausnir 2007 þar sem finna má ítarlega verðskrá með upplýsingum um meira en eitt þúsund prentverkefni. Meira

Daglegt líf

20. janúar 2007 | Daglegt líf | 836 orð | 3 myndir

Brúðhjónin vildu framlög til krabbameinsrannsókna í stað gjafa

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Þegar Magnús Kjartan Gíslason og Christina Williams gengu í hjónaband í síðasta mánuði ákváðu þau að biðja vini og vandamenn að styrkja gott málefni í stað þess að þiggja brúðkaupsgjafir. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 107 orð

Dúravísur

Arnar Sigbjörnsson, Fljótsdalshéraði, segir greinilegt að menn lendi í allskonar basli með að svæfa krakka. Og verst sé það yfirleitt yfir hátíðar þegar rútínan ruglist og börnin fá að sofa örlítið lengur fram eftir en venjulega. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 388 orð | 1 mynd

Fjármögnun hefur áhrif á niðurstöður rannsókna

Styðji drykkjarframleiðandi vísindarannsókn getur niðurstaða hennar allt eins orðið sú að gos sé hollt fyrir börn. Ný könnun bendir til þess að full ástæða sé til að vera á varðbergi gagnvart nýjum rannsóknaniðurstöðum. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 532 orð | 2 myndir

Hafa sigurinn í Morfís í höndum sér

Spennan magnast í Morfís-keppninni, enda átta liða úrslit hafin. En hvað sem mælsku og röksnilld keppenda líður eru úrslitin hverju sinni í höndum þriggja dómara. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ræddi við tvo slíka. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 284 orð | 2 myndir

HÓLMAVÍK

Undirbúningur fyrir hina árlegu spurningakeppni Sauðfjárseturs á Ströndum er hafinn, en keppnin er nú haldin fimmta árið í röð. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 735 orð | 7 myndir

Óperusöngvarinn og hljóðfæraleikararnir fluttir heim

Það er eins og þær svífi um loftið, nóturnar á heimili Ólafar Breiðfjörð og Gunnars Guðbjörnssonar óperusöngvara. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að allir á heimilinu kunna að syngja eða spila eftir þeim og húsfreyjan að sauma líka. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 596 orð | 7 myndir

Straumar verðandi stefnumiðlara

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Þau eru núna í mótun en munu í náinni framtíð móta strauma og stefnur tískunnar og miðla henni til almennings hvort sem er í grafískri hönnun, arkitektúr eða fatahönnun. Meira
20. janúar 2007 | Daglegt líf | 46 orð | 3 myndir

Þjónahlaup í Perú

Það var mikið um að vera í Lima í Perú í vikunni þegar afmælisdegi nýlenduherrans Franciscos Pizarros var fagnað með margvíslegum hætti. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2007 | Fastir þættir | 887 orð | 3 myndir

Arftaki Kasparovs efstur í Sjávarvík

ASERINN Teimour Radjabov er efstur eftir fjórar umferðir á stórmótinu í Wijk aan Zee sem nú stendur yfir. Mótið í litla þorpinu í grennd við stáliðjurisann Corus, sem áður hét Hoogoven, er án efa eitt sterkasta og jafnframt skemmtilegasta mót ársins. Meira
20. janúar 2007 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

60 ára afmæli. Í dag, 20. janúar, er Margrét Skúladóttir sextug. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Hjálmarsson , eru að... Meira
20. janúar 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Norður &spade;Á &heart;6532 ⋄6 &klubs;DG108642 Vestur Austur &spade;G86 &spade;109742 &heart;97 &heart;Á4 ⋄D9543 ⋄Á72 &klubs;ÁK9 &klubs;753 Suður &spade;KD53 &heart;KDG108 ⋄KG108 &klubs;-- Suður spilar 6&heart;! Meira
20. janúar 2007 | Fastir þættir | 206 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Hreyfils Að loknum tveimur umferðum í tvímenningnum er staða efstu para mjög jöfn og spennandi. Daníel Halldórss. - Ágúst Benediktss. 232 Einar Gunnarss. - Valdimar Elíasson 229 Birgir Kjartansson - Árni Kristjánss. 228 Sigurrós Gissurard. Meira
20. janúar 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Í dag, 20. janúar, verða gefin saman í hjónaband af séra Örnu...

Brúðkaup | Í dag, 20. janúar, verða gefin saman í hjónaband af séra Örnu Grétarsdóttur í Háteigskirkju kl. 16 brúðhjónin Bing Xiao og Kristjan F. Olgeirsson... Meira
20. janúar 2007 | Fastir þættir | 12 orð

Gætum tungunnar

Barn sagði : Það var barið mig. RÉTT VÆRI: Ég var... Meira
20. janúar 2007 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Jóns Stefánssonar í Listasafni Íslands

Í sal 2 í Listasafni Íslands er úrval verka eftir Jón Stefánsson (1881–1962) í eigu Listasafns Íslands. Jón var eini Íslendingurinn sem var nemandi Henri Matisse í París. Meira
20. janúar 2007 | Í dag | 1902 orð | 1 mynd

(Matt. 8.)

Guðspjall dagsins: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
20. janúar 2007 | Í dag | 491 orð | 1 mynd

Notkun tvísköttunarsamninga

Jón Elvar Guðmundsson fæddist í Keflavík 1976. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1995, og cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands 2001, hdl. 2002. Jón Elvar hlaut LL.M. Meira
20. janúar 2007 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
20. janúar 2007 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 Rf6 5. Rf3 e6 6. Be3 cxd4 7. cxd4 Bb4+ 8. Rc3 O-O 9. Bd3 b6 10. O-O Bxc3 11. bxc3 Ba6 12. Bxa6 Rxa6 13. Re5 Rb8 14. c4 Db7 15. a4 Rc6 16. f4 Hfd8 17. Df3 Hac8 18. Had1 Ra5 19. De2 Rd7 20. Dh5 Rf6 21. De2 Rd7 22. Meira
20. janúar 2007 | Í dag | 155 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Eggert Magnússon og félagar í Wst Ham fengu tiginn gest í heimsókn á Upton Park. Það var Andrew prins. Hvernig tengist hann konungsfjölskyldunni? 2 Stjórnarskrárnefnd hefur verið að störfum undanfarið. Hver er formaður nefndarinnar? Meira
20. janúar 2007 | Fastir þættir | 304 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Getur verið að þorramatur sé að verða að einhvers konar fjárplógsstarfsemi? Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í fyrradag kostar kílóið af harðfiski um 5.000 krónur. Kílóið af hákarlabitum um 4.600 krónur, sama magn af súrum hval um 3. Meira
20. janúar 2007 | Í dag | 1566 orð | 1 mynd

Öldungar þjóðkirkjunnar fræða ÞAÐ er mikið gleðiefni fyrir...

Öldungar þjóðkirkjunnar fræða ÞAÐ er mikið gleðiefni fyrir Garðaprestakall að kynna til leiks öldunga þjóðkirkjunnar, frábært fólk sem býr yfir langri og fjölbreyttri reynslu, er vel menntað og kemur með mikilli gleði til þessa verkefnis. Meira

Íþróttir

20. janúar 2007 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Aðalmálið er að landsliðinu gangi vel

Það er skemmtilegt að vera með landsliðinu á nýjan leik, ég er reyndar í öðru hlutverki en áður, en það breytir ekki þeirri staðreynd að ég hef ánægju af því sem ég fæst við," segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 109 orð

Alfreð fékk sinn klefa

FJÓRIR búningsklefar eru í Bördelandhalle í Magdeburg en einn þeirra er sýnu stærstur og glæsilegastur. Það er klefi heimaliðsins, Magdeburg, sem Alfreð stýrði með glæsibrag í nærri sjö ár. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Allt undir okkur komið

NÚ er komið að því að hefja keppnina sem maður hefur verið að búa sig undir og það er góður andi í hópnum og menn staðráðnir í að leggja sig alla fram," sagði Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handknattleik, en það hefur þátttöku... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 403 orð

Ástralar stefna á tvo sigra

ÁSTRALAR verða fyrstu mótherjar Íslendinga í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Magdeburg í dag. Flestir reikna með mjög léttum sigri Íslendinga sem unnu risasigur, 55:15, þegar þjóðirnar mættust á HM í Portúgal fyrir fjórum árum. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 117 orð

Fjölskyldan í verkfall

ALFREÐ Gíslason sagði í viðtali við Magdeburger Volksstimme í gær að hann sé með samning um þjálfun íslenska landsliðsins fram til 1. júlí í sumar og það komi ekki til álita af sinni hálfu að framlengja hann. Síðan bætti hann við í léttum dúr. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 128 orð

Forseti IHF vill fá Þjóðverja í úrslitaleik

FORSETI Alþjóðahandknattleikssambandsins, Hassan Moustafa frá Egyptalandi, spáir Þjóðverjum heimsmeistaratitlinum á heimavelli. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Lomana Lualua hefur verið handtekinn grunaður um líkamsárás að sögn lögreglu. Lualua , sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Portsmouth , var handtekinn snemma í gærmorgun í borginni. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gerard Houllier, þjálfari franska meistaraliðsins Lyon, staðfesti í gær að hann væri á höttunum eftir tékkneska framherjanum Milan Baros sem leikur með Aston Villa . Baros lék undir stjórn Houlliers hjá Liverpool. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 279 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiner Brand , landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, ákvað í gær að veðja á meidda leikmenn þegar hann valdi Andrej Klimovets og Sebastian Preiss í 15 manna hóp sinn fyrir fyrstu þrjá leikina á HM, gegn Brasilíu í gær, Argentínu á morgun og... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 150 orð

Frakkar þykja langlíklegastir til sigurs

TÍU af átján þjálfurum þýsku 1. deildarliðanna í handknattleik spá því að Frakkar standi uppi sem heimsmeistarar þegar HM lýkur í Þýskalandi 4. febrúar. Flestir eiga von á því að Króatar og Spánverjar veiti þeim harðasta keppni. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 1267 orð | 2 myndir

Getur brugðið til beggja vona

GUÐJÓN Árnason, fyrrverandi fyrirliði FH í handknattleik og landsliðsmaður á árum áður, er búinn að setja sig í stellingar fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik en Íslendingar hefja þátttöku í keppninni í dag þegar þeir mæta Áströlum. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 274 orð

Glæsileg og nýleg keppnishöll í Magdeburg

Ívar Benediktsson skrifar frá Magdeburg ÍSLENSKA landsliðið leikur við Ástralíu, Úkraínu og Frakkland í Börderlandhalle í Magdeburg. Þetta er glæsileg fjölnota íþrótta- og sýningarhöll sem hafist var handar við byggingu á árið 1994. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 112 orð

Guðmundur í BMW7

ÞJÓÐVERJAR slá engin vindhögg í þjónustu sinni við gesti HM og taka vel á móti gestum sínum. Í dagblaðinu Magdeburger Volksstimme er rætt við einn fjölmargra sjálfboðaliða mótsins og sá segist m.a. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 216 orð

Gunnar með á nýjan leik

GUNNAR Magnússon, annar þjálfara HK, er með íslenska landsliðinu í handknattleik í Magdeburg og er hans verkefni að sjá um alla myndvinnslu og leikgreiningu á andstæðingum íslenska landsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 167 orð

HM–leikirnir

LEIKIRNIR í riðlakeppninni eru: A-RIÐILL: Laugardagur: Slóvakía – Grænland 17 Túnis – Kúveit 19 Sunnudagur: Grænland – Túnis 15 Kúveit – Slóvenía 17 Mánudagur: Kúveit – Grænland 17 Túnis – Slóvenía 19 B-RIÐILL:... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 587 orð | 5 myndir

Komu beint í leik eftir erfiða ferð frá Íslandi

ÞEGAR Íslendingar leika sinn fyrsta leik í heimseistarakeppninni í Þýskalandi 2007 í dag gegn gegn Áströlum í Bördelandhalle í Magdeburg, sem tekur 8. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 913 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Grindavík 87:86 Ásvellir, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar – Grindavík 87:86 Ásvellir, úrvalsdeild karla, Iceland-Express deildin, föstudaginn 19. janúar 2006. Stig Hauka: Roni Leimu 22, Wayne 21, Kristinn Jónasson 16, Predrac Novakovic 15, Sævar Haraldsson 8, Marel Guðlaugsson 2. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 53 orð

leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildarkeppninni um helgina: Laugardagur: Liverpool - Chelsea 12. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 1268 orð | 3 myndir

Leikurinn við Úkraínu ræður öllu

EF íslenska landsliðið í handknattleik ætlar sér alla leið í leikina um verðlaunasætin á HM í Þýskalandi þarf það að skáka annaðhvort Evrópumeisturum Frakka eða gestgjöfunum, Þjóðverjum, og helst að vinna alla hina leikina, gegn Ástralíu, Úkraínu,... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Með tæpa milljón á dag á "biðlaunum"

SVEN Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, er enn vinsælt umfjöllunarefni hjá enskum fjölmiðlum og í grein sem birtist í vefútgáfu The Guardian í gær er sagt frá því að Svíinn hafi mörg járn í eldinum hvað varðar þjálfun – og aðeins... Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 287 orð

Níu lið koma til greina

ÞAÐ er útlit fyrir meiri baráttu um sætin í milliriðli númer tvö en þeim sem íslenska liðið lendir í ef það kemst áfram á HM í Þýskalandi. Í undanriðlum D, E og F eru níu lið sem koma til greina í slagnum um þessi sex sæti. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 796 orð | 1 mynd

"Best að hlaupa á Bellamy"

"CHELSEA hefur aðeins verið að hiksta að undanförnu og liðið er ekki eins áberandi sterkt og það var í fyrra. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 842 orð | 1 mynd

"Léttleikinn er styrkur og veikleiki Arsenal"

ARSENAL og Manchester United eigast við í stórleik sunnudagsins í ensku úrvalsdeildinni og segir Ívar Ingimarsson fyrirliði Reading að fá lið leiki eins skemmtilega knattspyrnu á góðum degi. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

"Mikil spenna á kjötmarkaðnum"

ÍVAR Ingimarsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Reading, telur að það verði erfitt fyrir bæði "Íslendingaliðin", West Ham og Charlton, að bjarga sér frá falli en liðin eru í fallsætum deildarinnar ásamt Watford. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 170 orð

Rose með fín tilþrif

ENGLENDINGURINN Justin Rose lék á 7 höggum undir pari í fyrrakvöld á öðrum degi Bob Hope meistaramótsins í golfi og deilir hann efsta sætinu ásamt Bandaríkjamanninum Scott Verplank. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 45 orð

staðan

Man. Utd 23183252:1657 Chelsea 23156241:1751 Liverpool 23134635:1643 Arsenal 23126543:1942 Bolton 23124727:2140 Portsmouth 23107634:2337 Everton 2388729:2332 Tottenham 2395928:3132 Reading 23941031:3131 Man. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 102 orð

Stórsigrar hjá Áströlum

ÁSTRALAR, fyrstu mótherjar Íslendinga á HM í handknattleik í Magdeburg í dag, voru ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í keppninni. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 323 orð

Thatcher og Mendes mætast á ný

BEN Thatcher var dæmdur í átta leikja bann í haust fyrir hrottalegt brot á Pedro Mendes, leikmanni Portsmouth. Þá var Thatcher leikmaður með Manchester City. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 1240 orð | 2 myndir

Tjaldið dregið frá

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er mætt til leiks í Magdeburg í Þýskalandi hvar það mætir í dag Áströlum í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu 2007. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 434 orð

Velja Ferrari í staðinn fyrir landsliðið

Stuart Pearce, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki hættur að reyna að breyta hugsunarhætti ungra knattspyrnumanna en baráttujaxlinn telur að ungir leikmenn forgangsraði ekki rétt þegar kemur að knattspyrnunni. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 250 orð

Verða 15 eða 16 tilkynntir

Vel kemur til greina að Alfreð Gíslason tilkynni aðeins 15 leikmenn af þeim 17 leikmönnum sem hann valdi fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik inn til tækninefndar mótsins á fundi árdegis í dag. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 113 orð

Þýskur sigur í fyrsta leik á HM

ÞJÓÐVERJAR sigruðu Brasilíumenn, 27:22, í fyrsta leik heimsmeistaramótsins í handknattleik, en mótið var sett í Max-Schmeling-höllinni í Berlín í Þýskalandi í gærkvöldi að viðstöddum 10.000 áhorfendum, sem voru vel með á nótunum. Meira
20. janúar 2007 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

,,Ætlum okkur sigur í mótinu"

ÍSLENSKA landsliðið í badminton gerði sér lítið fyrir og sigraði sterkt lið Portúgals, 3:2, í lokaumferð riðlakeppni Evrópumóts B-þjóða í badminton í Laugardalshöll í gærkvöld og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar, sem verður að teljast frábær árangur hjá íslenska liðinu. Meira

Barnablað

20. janúar 2007 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Áfram Ísland

Í gær byrjaði heimsmeistaramótið í handbolta í Þýskalandi og stendur það til 4. febrúar. Við stöndum að sjálfsögðu með strákunum okkar sem leika sinn fyrsta leik í dag klukkan 15:00 gegn Ástralíu. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Bla, bla, bla, bla

Getur þú séð hver talar við hvern. Það getur verið gott að nota blýant við að finna lausnina. Lausn... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 332 orð | 1 mynd

Ert þú aðdáandi?

Fullt nafn: Francisco James Muniz IV Hæð: 160 cm. Búseta: Frankie var alinn upp í North Carolina en býr núna í New Jersey. Fjölskylda: Frank, faðir hans rekur veitingastað og Denise, móðir hans er hjúkrunarkona, þau eru nú skilin. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Flugeldafjör

Snjólfur Marel, 8 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af litríkum flugeldum. Snjólfur Marel mundi að sjálfsögðu eftir að nota hlífðargleraugun áður en hann skaut upp flugeldum á... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Getur þú hjálpað krókódílnum að skríða út í díkið sitt. Hann getur það...

Getur þú hjálpað krókódílnum að skríða út í díkið sitt. Hann getur það ómögulega svona... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 123 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha!

Faðirinn: "Ég rassskelli þig, sonur sæll, vegna þess að ég elska þig." Sonurinn: "Mikið vildi ég að ég væri orðinn nógu gamall til að endurgjalda ást þína." Hvað er 999 sinnum tikk og einu sinni takk? Þúsundfætla með staurfót. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Hvað passar saman?

Dragðu línu milli þeirra hluta sem passa... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Hvar er boltinn?

Þessi handboltamaður skorar nú ekki mörg mörk ef hann er ekki með bolta í hendi. Getur þú aðstoðað þennan íþróttakappa við að finna nokkra handbolta til að hafa til taks. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 28 orð

Hvutti er villtur og þarf að fara í gegnum völundarhús til þess að...

Hvutti er villtur og þarf að fara í gegnum völundarhús til þess að komast heim. Ólíklegt er að hann rati í gegn hjálparlaust. Getið þið vísað hvutta... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 715 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið er draumaliðið

Hvað einkennir góðan handboltamann? Góður handboltamaður er vel þjálfaður íþróttamaður sem leggur sig mikið fram, hann er samviskusamur og tekur góðar ákvarðanir inni á vellinum. Hver er uppáhaldsmeðspilarinn þinn? Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 201 orð | 1 mynd

Krossar og hringir

Þetta spil er mjög sniðugt að spila þegar þið þurfið að láta tímann líða, eins og t.d. í flugvélum eða þegar mamma og pabbi eru í bankanum. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Krúttlegur Kollur

Malín Örlygsdóttir, 8 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af hundinum Kolli. Sjáið þið hvað Kollur á mikið af fínum... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 19 orð

Lausnir

Þríhyrningarnir eru 14. A talar við númer 3, B talar við númer 2 og C talar við númer... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 49 orð | 1 mynd

Ljóðasamkeppni

Krakkar! Við minnum ykkur á ljóðasamkeppnina. Þemað er kærleikur, vinátta eða fjölskylda. Skilafrestur er til 27. janúar. Í verðlaun eru veglegar bókagjafir. Munið að láta fylgja með upplýsingar um fullt nafn, aldur, heimilisfang og síma. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd

Ingunn Birna, 4 ára, teiknaði þessa glæsilegu sjálfsmynd. Ingunn Birna er svo sannarlega með þykkt og fallegt... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Sól í sinni

Kati, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd. Sumarið er greinilega ofarlega í huga Kati þessa... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Uppáhaldið mitt

Bók : Allar Andrés önd bækur Lag : Ó, mamma gef mér rós í hárið á mér. Bíómynd : Bangsimon og Fríllinn Leikfang : Dúkkur Matur : Pasta. Dýr : Kisa. Íþrótt : Sund Frægur : Solla... Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 214 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leita að nokkrum orðum sem tengjast handboltanum. DÓMARI HANDBOLTI HSÍ ÍSLAND LANDSLIÐ LEIKMAÐUR MARK MÓT SIGUR SKYTTA SPJALD TAP ÞJÁLFARI VÍTI VÖRN Orðin eru falin í stafasúpunni, ýmist lárétt, lóðrétt eða á ská. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 113 orð | 1 mynd

Vilt þú skrifa Patta póstkassa?

Halló krakkar! Ég heiti Patti póstkassi. Það skemmtilegasta sem ég veit er að fá bréf frá sniðugum og klárum krökkum. Ég yrði alveg óskaplega ánægður ef þið mynduð senda mér teikningar, brandara, ljóð, uppskriftir, sögur eða hvað sem ykkur dettur í hug. Meira
20. janúar 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Þríhyrningasúpan

Pétur teiknaði þrjá stóra þríhyrninga á kennaratöfluna. Þríhyrningana teiknaði hann hvern ofan á annan og þannig myndaðist fjöldinn allur af litlum þríhyrningum. Meira

Lesbók

20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 953 orð | 1 mynd

Aðhlátursefnið Adolf Hitler

Skopmyndin Sannarlega sannasti sannleikurinn um Adolf Hitler , eða Mein Führer – Die wirklich wahrste Wahrheit über Adolf Hitler , var frumsýnd um síðustu helgi í Þýskalandi. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 5032 orð | 2 myndir

Af ávöxtunum skulið þér þekkja þá

Eftir Þór Whitehead thorw@hi.is Í Lesbókinni 11. nóvember sl. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 764 orð | 1 mynd

Almannaútvarp í ólgusjó

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur akj@hi.is Alþingismenn hafa varið lunganum af vikunni í að ræða um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 869 orð | 2 myndir

Á þessum síðustu og verstu

Einmana sálir í úrkynjuðu samfélagi eru algengt viðfangsefni hjá bandaríska rithöfundinum Chuck Palahniuk. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 644 orð | 1 mynd

Dansvænir draumar

Ein besta plata síðasta árs var So This Is Goodbye með kanadíska dúettinum Junior Boys. Það er önnur plata sveitarinnar, en þeirri fyrri – Last Exit – var vel tekið af tónlistaráhugamönnum, sérstaklega þeim sem kynna smekk sinn á sérlegum tónlistarbloggum. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1662 orð | 1 mynd

Fall Bödda Steingríms

Rokland eftir Hallgrím Helgason er tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd ásamt Sumarljós, og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson. Hér er fjallað um Rokland en eftir viku verður fjallað um bók Jóns Kalmans. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 605 orð | 1 mynd

Fyrr og síðar

Eftir Hermann Stefánsson hermannstefansson@yahoo.com ! Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Í upphafi þorra þegar frostið bítur kinn dettur mér helst í hug að mæla með mynd sem kemur hita í kroppinn. Sólargeislar verma unga elskendur í sænska skerjagarðinum í myndinni Sumarið með Moniku ( Sommaren med Monika ). Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð | 1 mynd

Hart deilt á skopmynd um Hitler

Þýsk skopmynd um Adolf Hitler var frumsýnd um síðustu helgi í Þýskalandi við mikil viðbrögð og sum óvænt. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1044 orð | 6 myndir

Hundrað ár frá fyrstu frumsýningu

Í dag eru nákvæmlega 100 ár frá því að fyrsta leikritið var frumsýnt í Góðtemplarahúsinu á Barðsnefi á Akureyri. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 546 orð

Hvað á þetta að þýða?

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Ég hef nýlokið við að lesa nýja, íslenska þýðingu á Umskiptunum eftir Franz Kafka. Hvaða saga er það nú aftur? Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2741 orð | 3 myndir

Í afmæli fjarstaddrar konu í Venesúela

Venesúela hefur verið mikið í fréttum undanfarna mánuði. Hugo Chavez var endurkjörinn forseti landsins í desember og sór embættiseið fyrr í mánuðinum með hægri hönd á lofti og hrópaði "sósíalisma eða dauða! Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 659 orð

Kikkelanikoff

Eftir Árna Þórarinsson ath@mbl.is Fólk sem heldur að það hafi vit á öllu veit ekki hvað það hefur lítið vit," sagði kvikmyndagagnrýnandinn og bætti við: "Það er óþolandi fyrir okkur hin. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Kvikmyndatímaritið Premiere birtir í upphafi árs lista yfir nokkrar þeirra bíómynda frá Hollywood sem rata munu í kvikmyndahús á árinu. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 2678 orð | 1 mynd

Leikhúsið lætur til sín taka

Framlag Sveins Einarssonar til íslensks leikhúss er afar ríkulegt en hann hefur leikstýrt yfir nítíu leiksýningum, heima og erlendis, og skrifað þónokkrar bækur og fræðirit um leikhúsið. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Orð eru geimskip, kafbátar, vængir, þau fara með okkur upp til himna og niður til vítis, fram og til baka, ætli það sé ekki þess vegna sem ég byrjaði snemma að lesa, og mun halda því áfram þar til eitthvað dimmt stöðvar mig. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 447 orð

NEÐANMÁLS

I Stundum læðist að manni sá grunur að trú íslenskra bókaútgefenda á fagurbókmenntum hafi minnkað síðustu ár. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 271 orð | 1 mynd

Ópera fyrir fáa?

Sú tíð er liðin að 10% þjóðarinnar komi á óperusýningar hér á landi. Nú velur Íslenska óperan verkefni sem höfða til fremur fárra og aðsóknin er eftir því, segir Árni Tómas Ragnarsson læknir í grein um stöðu óperulistar á Íslandi. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1375 orð | 1 mynd

Óperur fyrir æ færri

Er staða Íslensku óperunnar slæm? Að mati greinarhöfundar er hún að minnsta kosti ekki góð. Hann rifjar upp ótrúlegar aðsóknartölur á þeirri tíð þegar 10% þjóðarinnar sáu uppfærslur á mörgum frægustu óperum sögunnar hérlendis. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 642 orð | 1 mynd

Pastellitir og altsaxófónar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Sú var tíðin að lífið var rólegt og gott, rómantísk djassveifla, hippísk dulúð, pastellitir og altsaxófónar. Óttaleg della kannski, hefur heimurinn ekki alltaf verið ljótur og grár? Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

Spítalinn

Ég geng upp stigann, hæð eftir hæð, og enda á þeirri sjöundu. Fyrir neðan er iðandi mannlíf. Fyrir ofan stjörnubjört nótt. Í kringum mig er veikt fólk. Dyrnar opnast og kallað er: Næsti! Ég er settur í hjólastól. Meira
20. janúar 2007 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@gmail.com Alice Coltrane, djasstónlistarmaður og fyrrverandi eiginkona Johns Coltranes, lést fyrir stuttu. Hún var 69 ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.