"FYRRI hálfleikur var hálfgerður Úkraínuhálfleikur, það er óhætt að kalla hann það. Engin vörn, óstöðug sókn og tæknimistök, hreinlega allur pakkinn," sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Túnis á HM í Dortmund í gærkvöld, 36:30.
Meira