Greinar fimmtudaginn 25. janúar 2007

Fréttir

25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 1 mynd

Allir íbúar landsins njóti jafnra tækifæra

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Markmið ríkisstjórnarinnar í innflytjendamálum er að tryggja að allir íbúar landsins njóti jafnra tækifæra og verði virkir þáttakendur í samfélaginu. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 286 orð

Áfram deilur vegna varaformannskjörs frjálslyndra

ÁTÖK um embætti varaformanns Frjálslynda flokksins héldu áfram í gær með hvössum yfirlýsingum á báða bóga. Í yfirlýsingu frá Ólafi F. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bakkaði á grænan Nissan

LÖGREGLAN á Selfossi lýsir eftir ökumanni jeppa sem bakkaði á græna Nissa Sunny-fólksbifreið við Litlu kaffistofuna við Suðurlandsveg um kl. 15 síðastliðinn sunnudag, 21. janúar. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Borga ekki meira en 74 milljónir kr.

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bræðurnir vinsælir

ÞRJÚ þúsund miðar höfðu selst um kvöldmatarleytið í gær á sýningar Leikfélags Akureyrar (LA) á Karíusi og Baktusi í Borgarleikhúsinu en sala hófst á hádegi. Bræðurnir koma fram á litla sviðinu og þegar er uppselt á fyrstu 15 sýningarnar. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð

Byrgismál rannsakað áfram

UNNIÐ er ötullega að rannsókn kæra á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrv. forstöðumanni Byrgisins, vegna kynferðisbrotahluta Byrgismálsins hjá sýslumanninum á Selfossi. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 18 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur hefst kl. 10:30 í dag. Á dagskrá er m.a. frumvarp um sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Deilt um umfang eignarnáms

Samfylkingin í Kópavogi telur að heppilegra hefði verið fyrir Kópavogsbæ að taka alla jörðina við Vatnsenda eignarnámi en bæjarstjóri segir samninga hafa verið betri kost. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 24 orð

Ekki kosið strax

FUAD Siniora, forsætisráðherra Líbanons, hafnaði í gær kröfu stjórnarandstöðunnar um tafarlausar kosningar til að binda enda á götumótmæli sem hafa kostað þrjá menn... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð

Ekki til aðgerðaáætlun

RÍKISSTJÓRNIN hefur skuldbundið sig til að vinna gegn mansali og jafnréttis- og dómsmálaráðherrar Norðurlandanna hafa skrifað undir yfirlýsingu þess efnis þar sem m.a. kemur fram að þeir hyggist hrinda í framkvæmd aðgerðaáætlun hver í sínu landi. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Eldvarnir á sjö tungumálum

STARFSMENN Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa margsinnis komist að því að útlendingar hafi takmarkaða þekkingu á eldvörnum og búi við þær aðstæður að eldvörnum er ábótavant, að sögn Jóns Viðars Matthíassonar slökkviliðsstjóra. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Elsti maður í heimi látinn á eyjunni Puerto Rico

San Juan. AFP. | Elsti maður heims, Emiliano Marcado del Toro, 115 ára að aldri, lést í gær á Puerto Rico. Del Toro lést eftir að hafa fengið hita og barist við öndunarerfiðleika, að sögn frænku hans, Tomasitu Ruiz. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fjórða þyrlan bætist loks í flotann

FJÓRÐA þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær og gekk flugið vel. Töluverðar tafir urðu á afhendingu þyrlunnar en þess var á sínum tíma vænst að hún kæmi til landsins í byrjun nóvember sl. Þyrlan er af gerðinni Dauphin og er svipuð og TF-SIF. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fræðilegt sjónarhorn á málefni innflytjenda

MÁLÞING verður haldið á vegum Alþjóðamálastofnunar og alþjóðasamfélagsins, félags meistaranema í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands, föstudaginn 26. janúar, kl. 13.30–15.30. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 34 orð

Fuglaflensa á ný

YFIRVÖLD í Ungverjalandi skýrðu frá því í gær, að fuglaflensa væri komin upp á gæsabúi í suðausturhluta landsins. Er það í fyrsta sinn frá því í ágúst í fyrra að veiran finnst í... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Fundaði með fyrirmennum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti í gær og fyrradag fundi með forseta Indlands, dr. A.P.J. Kalam, og Soniu Gandhi, leiðtoga Congressflokksins. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar á Amtsbókasafninu um dauðasyndir

FYRIRLESTRARÖÐ um dauðasyndirnar sjö hefst á Amtsbókasafninu á Akureyri í dag, og verður haldinn fyrirlestur vikulega á næstunni. Jón Björnsson sálfræðingur ríður á vaðið í dag og talar um græðgi. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fyrirlestur um átröskun

MARGRÉT Gísladóttir mun flytja fyrirlestur föstudaginn 26. janúar, kl. 15, um meistararitgerð sína sem skrifuð var við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fyrrverandi karlremba styrkir Unifem á Íslandi

"Ég hef kannski verið svolítil karlremba fram að þessu og kannski ágætt að snúa ofan af því og láta þetta renna í þá átt, til kvenna," segir Eiður Haraldsson, eigandi verktakafyrirtækisins Háfells, en hann afþakkaði gjafir í sextugsafmæli sínu... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1411 orð | 2 myndir

Hafnfirðingar kjósa um stækkun álvers í lok mars

Nýtt deiliskipulag vegna fyrirhugaðrar stækkunar álversins í Straumsvík var kynnt í gær. Mengun mun ekki aukast frá því sem nú er þrátt fyrir 150% stækkun. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 51 orð

Handtekin í sumarbústað

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók í gær þrjá karlmenn og stúlku sem höfðu brotist inn í sumarbústað í Svínadal um sólarhring áður. Voru þau sofandi þegar lögregla kom að þeim. Við leit á fjórmenningunum fundust um 10 grömm af hassi og eitthvað af e-töflum. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Heimildir um venjulegt fólk

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Hlúa þarf að fuglalífinu á Tjörninni en framkvæmdir hafa þrengt að því

Fréttaskýring | Borgaryfirvöld vilja hlúa að fuglalífi á Tjörninni, en ný skýrsla sýnir slæma afkomu fuglanna. Hugmyndir eru um að gefa ungum kjarngott fæði næsta vor, en ungana hefur skort fæðu. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hresstust eftir RÚV

Heldur virðist þó hafa lifnað yfir konum eftir að RÚV-frumvarpinu lauk því þær áttu 13 af 18 fyrirspurnum á Alþingi í gær. Af þeim var Anna Kristín Gunnarsdóttir með fimm fyrirspurnir. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hætta steðjar að vaðfuglum

EYÐILEGGING náttúrulegra heimkynna og hækkandi hitastig eru farin að hafa alvarleg áhrif á lífsskilyrði vaðfugla víða um heim. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann Íþróttamaður Reykjavíkur

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundkappi úr Sundfélaginu Ægi, hefur verið valinn Íþróttamaður Reykjavíkur 2006. Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Katsav víkur úr embætti vegna nauðgunarákæru

Jerúsalem. AFP. | Moshe Katsav, forseti Ísraels, ákvað í gær að víkja úr embætti um stundarsakir en embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að ákæra hann fyrir nauðgun, kynferðislega áreitni og önnur afbrot. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Kerry situr hjá

JOHN Kerry, forsetaefni bandarískra demókrata í kosningunum 2004, tilkynnti í gærkvöldi að hann hygðist ekki gefa kost á sér í forkosningum demókrata á næsta... Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Krefst rannsóknar á dauða blaðamanns

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KÍNVERSKIR ráðamenn eru ekki á þeim buxunum að láta flokkseinræðið róa en þar með er ekki sagt að þeir skeyti ekkert um það sem gerist í sinni almennings. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kræsingar

ÞORRAMATUR var á boðstólum í Hagaskóla í gær og féllu kræsingarnar að mestu leyti í kramið hjá ungmennunum. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Kvöldverður Edinborgarfélagsins

HINN árlegi kvöldverður Burns eða "Burns' Supper", verður haldinn á vegum Edinborgarfélagsins í þrítugasta sinn á morgun, föstudaginn 26. janúar. Að þessu sinni fer hann fram í Kiwanissalnum á Engjateigi 11. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT

The Herald Tribune RANGLEGA var sagt í frétt Morgunblaðsins í gær að The Herald Tribune væri breskt. Þar átti auðvitað að standa að blaðið væri bandarískt, gefið út í París. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Lyktina af virkjuninni leggur niður í byggð

HVERALYKTIN sem skynugir höfuðborgarbúar telja sig hafa fundið í haust og í vetur er engin ímyndun heldur er um að ræða alvöru hveralykt frá borholum Hellisheiðarvirkjunar. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð

Málglaðir karlar

Heldur fleiri karlar en konur hafa tekið til máls á Alþingi frá því að þing kom saman að nýju eftir jólafrí. Í umræðum um Ríkisútvarpið ohf. tóku 13 konur til máls en 27 karlar. Konurnar fluttu samtals 28 ræður en karlarnir 70. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 336 orð

Meirihluti Hafnfirðinga andvígur stækkun álvers

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STARFSMÖNNUM Alcan á Íslandi var í gær kynnt niðurstaða úr könnun Capacent (áður Gallup) um afstöðu íbúa Hafnarfjarðar til stækkunar álversins í Straumsvík. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð

Miklar verðhækkanir á fiski

ALLT AÐ 90% verðmunur var á útvötnuðum saltfiski þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði í gær verðkönnun á fiskmeti í sautján fiskbúðum og fiskborðum stórmarkaða á höfuðborgarsvæðinu. Fiskurinn kostaði 1.590 kr. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Neyslubindindið ársgamalt

San Francisco. AFP. | Fyrir rúmu ári vaknaði sú hugmynd hjá nokkrum hópi fólks í San Francisco í Bandaríkjunum, að kominn væri tími til að segja neysluhyggjunni stríð á hendur. Markmiðið var að kaupa ekkert, það er að segja engan óþarfa, í heilt ár. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Opinn fyrirlestur um enskunám barna

OPINN fyrirlestur verður haldinn í dag, fimmtudaginn 25. janúar 2007 í fyrirlestrarsalnum Bratta í húsnæði KHÍ við Stakkahlíð kl. 16:15–17:00. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Orku stjórnað í nýju varðskipi

BJÖRN Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Marorku, hafa gengið frá samningi um innleiðingu Maren, orkustjórnunarkerfi Marorku, í nýtt varðskip Landhelgisgæslunnar. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 287 orð

Ólíkir heimar skattgreiðenda?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SÁ hópur landsmanna sem hefur mestar eða allar sínar tekjur af fjármagnseignum fer sífellt stækkandi. Við seinustu álagningu kom í ljós að hátt í 7.000 fjölskyldur höfðu hærri fjármagnstekjur en launatekjur og 2. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ólíklegt að hitamet falli

"Möguleikarnir voru fyrir hendi en ég held að þeir séu að renna út í sandinn," sagði Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins, aðspurður hvort möguleiki væri á því að janúarhitametið frá... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

"Umferð vélsleða á verndarsvæðinu stranglega bönnuð"

SVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli þar sem vélsleðamenn voru á ferð síðastliðinn sunnudag, þegar snjóflóð féll og einn þeirra slasaðist alvarlega, er hluti verndarsvæðis eins af þremur vatnsbólum Akureyrar. Heilbrigðisfulltrúi segir umferð véltækja bannaða á... Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

"Um helmingur líkamans var í niðdimmu gini hákarlsins"

ÁSTRALSKUR kafari, sem varð fyrir árás stórs hákarls, kvaðst í gær hafa verið í tvær mínútur í gini hákarlsins en komist undan með því að stinga í augu hans. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ragnheiður Íþróttamaður Garðabæjar

RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir var valin íþróttamaður Garðabæjar 2006 við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Ragnheiður hóf að æfa sund með Stjörnunni fyrir um 15 árum en æfir nú með KR. Í máli Ragnhildar Ingu Guðbjartsdóttur, formanns ÍTG kom... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Rannsóknasetur í menningarfræðum

RANNSÓKNASETUR í menningarfræðum verður stofnað við Háskólann á Bifröst. Yfirlýsing þess efnis verður undirrituð í dag af fulltrúum frá Háskólanum á Bifröst, Íslensku óperunni og Félagi íslenskra hljómlistarmanna. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð

Rekstrarformsbreyting RÚV ekki skynsamleg

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík harma þá ákvörðun ríkisstjórnarflokkanna að samþykkja meingallað frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð

Samstarf verði eflt til að auka öryggi almennings

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hvetur til þess, að samstarf Fangelsismálastofnunar og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við félagsþjónustur sveitarfélaga, barnaverndaryfirvöld og aðra lykilaðila verði eflt til að beina síbrotamönnum frá villu síns vegar... Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 26 orð

Sarkozy neitar

NICOLAS Sarkozy, innanríkisráðherra Frakklands og forsetaefni hægrimanna, neitaði í gær ásökunum um að hann hefði fyrirskipað leyniþjónustu landsins að rannsaka stuðningsmann helsta keppinautar hans, Segolene... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð

Setur sérstakan ríkislögreglustjóra

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra kveðst á næstu dögum munu setja sérstakan ríkislögreglustjóra til að fara með rannsókn á ætluðum skattalagabrotum sakborninga í Baugsmálinu, í kjölfar dóms Hæstaréttar þess efnis að Haraldur Johannessen skuli vegna... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð

Skógrækt studd enn frekar

"SVAR MITT við fyrirspurninni er eðlilega já," sagði Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, við fyrirspurn Helgu Þorbergsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um hvort ráðherra hygðist styðja frekar við skógrækt í landinu og þá með aukinni... Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sprengjuleitin tefst

FRESTA varð för sprengjuleitarmanna á vegum íslensku friðargæslunnar til Líbanons þar sem þarlend yfirvöld gáfu ekki út yfirflugsheimild og lendingarleyfi í tæka tíð. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 143 orð

Stígamót með þjónustu á Austurlandi

Egilsstaðir | Í dag verður haldinn á Egilsstöðum kynningarfundur um sameiginlegt tilraunaverkefni Stígamóta, félagsþjónustu Fljótdalshéraðs og félagsþjónustu Fjarðabyggðar. Jafnframt verður verkefnið kynnt í Neskaupstað á morgun. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Svarar til 37 gramma á mann

"ÞESSAR birgðir hræða mig ekki. Voru þeir ekki að tala um eitthvað um 4.700 tonn? Það svarar til þess að hvert mannsbarn í Japan borðaði 37 g á ári. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 54 orð

Talaði jafnmikið og meirihlutinn allur

Þingmenn stjórnarandstöðunnar tóku heldur meiri tíma í ræðustóli en stjórnarþingmenn í tengslum við RÚV-frumvarpið. Þeir fyrrnefndu fluttu 24 ræður af 41 og tóku ræður þeirra og athugasemdir alls rúma 61 klst. en ræður meirihlutans tæpar níu klst. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Tungumál ekki áhyggjuefni

HLUTFALL þeirra sem starfa við umönnunarstörf á öldrunarstofnunum og tala ekki íslensku er ekki svo hátt að hafa þurfi áhyggjur af. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 252 orð | 6 myndir

Tveir flokkar – sömu áherslur

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is TVÆR fylkingar öryrkja og aldraðra hafa lýst því yfir að þær hyggist bjóða fram í alþingiskosningum í vor. Arndís H. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Umræðan orðum aukin

TINNA Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri segir að skoða verði verkefnaval leikhússins í heild þegar lagt er mat á það hvernig til hafi tekist um það markmið að "skemmta, mennta, ögra og þroska áhorfendur á öllum aldri". Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vilja að lögum verði breytt

STOFNFUNDUR Landsamtaka landeigenda á Íslandi verður haldinn í dag í Sunnusal Hótels Sögu í Reykjavík og hefst hann klukkan 16. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 157 orð

Vændishringur upprættur

Róm. AFP. | Ítalska lögreglan hefur handtekið nær 800 manns frá því í október í herferð gegn mansals- og vændissamtökum sem hafa starfað víða á Ítalíu. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Þingmenn blogga

Þórunn Sveinbjarnardóttir | 22. janúar Brallað bak við tjöldin Mér er minnisstæð stund frá síðasta sumri þegar við Margrét Sverrisdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir biðum þess að fara í útsendingu á NFS sálugu. Meira
25. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 992 orð | 1 mynd

Þingnefnd hafnar áætlun Bush

Eftir Baldur Arnarson og Boga Þór Arason UTANRÍKISNEFND öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöldi ályktun þar sem hún hafnar áformum George W. Bush Bandaríkjaforseta um að fjölga í liði Bandaríkjahers í Írak um 21.500 hermenn. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Þrír fengu aðstöðu á skrifstofu bæjarstjórans

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Þröng er á þingi á bæjarskrifstofum Reykjanesbæjar við Tjarnargötu eftir að þangað flutti allt starfsfólkið sem hafði vinnuaðstöðu í Kjarna við Hafnargötu. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Ætla að bjóða fram í öllum kjördæmum

Baráttusamtök eldri borgara og öryrkja voru stofnuð á þriðjudag og ætla þau sér að bjóða fram til kosninga í vor. Sama dag bárust fréttir af sambærilegu framboði áhugafólks um sömu málefni. Meira
25. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Öflugur skógagagnagrunnur

Egilsstaðir | Undanfarin ár hafa Héraðs- og Austurlandsskógar í samstarfi við Tölvusmiðjuna á Egilsstöðum unnið að þróun og hönnun landfræðilegs gagnagrunns í skógrækt, fyrir hönd og í samstarfi við landshlutabundnu skógræktarverkefnin, fagstofnanir og... Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2007 | Leiðarar | 450 orð

Gömul gildi og nýjar hættur

Gömul gildi hvað uppeldi varðar þarf stundum að heimfæra upp á nýjan raunveruleika. Reynsla foreldra af ábyrgð gangvart ungviðinu á þeirri tækniöld er ríkt hefur um nokkurra áratuga skeið hefur fyrir löngu fært sönnur á það. Meira
25. janúar 2007 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

París – Washington – Berlín

Athygli kvenna um allan heim mun beinast að forsetakosningum í Bandaríkjunum og Frakklandi næstu mánuði og misseri. Í fyrsta skipti í sögu þessara tveggja ríkja er hugsanlegt að konur verði kjörnar til hinna æðstu embætta. Meira
25. janúar 2007 | Leiðarar | 427 orð

Tækifæri RÚV ohf.

Nú þegar ný lög um breytingu Ríkisútvarpsins í opinbert hlutafélag hafa verið samþykkt á Alþingi geta stjórnendur fyrirtækisins snúið sér að því að gera úr því það öfluga almannaþjónustuútvarp, sem RÚV á að vera. Meira

Menning

25. janúar 2007 | Tónlist | 347 orð | 2 myndir

Áhrif Appollós og Dýonísusar

Myrkir músíkdagar standa nú sem hæst. Það er orðinn fastur liður í hátíðahöldunum að Sinfóníuhljómsveit íslands taki þátt í fjörinu með tónleikum helguðum íslenskum verkum. Meira
25. janúar 2007 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Borgarlandamæri í Norræna húsinu

SAMNORRÆN ljósmyndasýning verður opnuð í dag klukkan 17 í Norræna húsinu í Reykjavík undir heitinu Borgarlandamæri ( Cityborderlands ). Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 571 orð

Bullandi skapandi kallar

Föstudagurinn 12. janúar. Meira
25. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Eigi leið þú oss í freistni

ÉG álpaðist til að horfa á Kompássþáttinn á stöð 2 sem verið hefur á hvers manns vörum síðan um helgi. Þvílík skelfing það sem þar kom fram. Hins vegar settust að í mér einhver ónot yfir því sem þarna fór fram af hálfu fjölmiðilsins. Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Fjölhæfur tónlistarmaður!

FYRSTA sólóplata Péturs Ben, Wine for my Weekness hefur heldur betur slegið í gegn frá því hún kom út fyrir síðustu jól. Pétur hefur verið viðriðinn tónlist í mörg ár og leiddi um langt skeið hljómsveitina Tristian. Meira
25. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn Magni Ásgeirsson er loksins farinn til Bandaríkjanna og Kanada þar sem hann mun hitta félaga sína úr Rock Star þáttunum sem hita upp fyrir rokksveitina Supernova á tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku. Meira
25. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 288 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikkonan Sharon Stone segir að konur eigi að hætta að bíða eftir hinni einu sönnu ást, taka málin í eigin hendur og ættleiða börn. Meira
25. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 535 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Írski leikarinn Liam Neeson neitaði í dag að hann hefði ætlað að gagnrýna það að Madonna hefð ættleitt afrískan dreng og hótar Neeson slúðurvefjum lögsókn vegna fregna þar að lútandi. Meira
25. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 19 orð | 1 mynd

Frelsi eða helsi?

ÞENNAN frumlega höfuðbúnað mátti m.a. sjá á tískusýningu franska hönnuðarins Jean-Paul Gaultier, sem haldin var í Parísarborg í... Meira
25. janúar 2007 | Myndlist | 186 orð | 1 mynd

Glitnir styrkir Nýlistasafnið

SKRIFAÐ var undir þriggja ára samstarfssamning milli Nýlistasafnsins og Glitnis í gær, en bankinn mun styrkja safnið um átta milljónir króna á samningstímanum. Meira
25. janúar 2007 | Fjölmiðlar | 68 orð | 1 mynd

Íslendingur tilnefndur fyrir CSI

EGILL Örn Egilsson er meðal fimm kvikmyndatökumanna sem tilnefndir eru til ACS (American Society of Cinematographers) verðlaunanna bandarísku, sem veitt eru ár hvert þar vestra. Meira
25. janúar 2007 | Leiklist | 446 orð | 1 mynd

Könnun á einstaklingnum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is EINLEIKURINN 50 ways to leave your lover verður frumsýndur á morgun í Silfurtunglinu í Austurbæ. Það er hinn ungi leikari Ólafur S.K. Meira
25. janúar 2007 | Myndlist | 327 orð | 2 myndir

Lóan er komin til Feneyja

MYNDLISTARMAÐURINN Steingrímur Eyfjörð verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum, sem haldin verður í sumar, eins og áður hefur verið greint frá. Meira
25. janúar 2007 | Menningarlíf | 537 orð | 2 myndir

Menning er iðnaður 21. aldarinnar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is RANNSÓKNASETUR í menningarfræðum verður stofnað við Háskólann á Bifröst. Meira
25. janúar 2007 | Leiklist | 987 orð | 1 mynd

"Verkefnavalið skoðist sem heild"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is VERKEFNAVAL Þjóðleikhússins það sem af er yfirstandandi leikári hefur verið nokkuð til umræðu í fjölmiðlum síðustu daga. Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Rokkland 2006 er nýliði vikunnar!

ÚTVARPSMAÐURINN góðkunni Ólafur Páll Gunnarsson hefur verið umsjónarmaður þáttarins Rokklands á Rás 2 frá upphafi. Undanfarin ár hefur hann valið á hljómdiska þau lög sem að hans mati hafa sett mark sitt á árið og nú er úrval síðasta árs komið út. Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sextugur grínari á toppnum!

ÞAÐ fór líklega ekki fram hjá nokkrum manni að Þórhallur Sigurðsson, öðru nafni Laddi, varð sextugur á dögunum. Laddi hefur í áratugi kitlað hláturtaugar þjóðarinnar og varla hefur nokkur maður sett jafn mikið mark á skopskyn okkar Íslendinga. Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Styttist óðum í örlagadaginn!

ÞAÐ styttist óðum í að Íslensku tónlistarverðlaunin verði veitt við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu en örlagadagurinn er 31. janúar. Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

Sveiflað til Drottins

Lúther og djassinn. Lútherssálmar í útsetningu Tríós Björns Thoroddsens (Björn Thoroddsen gítar, Stefán S. Stefánsson tenórsax og Jón Rafnsson kontrabassi). Sunnudaginn 21. janúar kl. 17. Meira
25. janúar 2007 | Tónlist | 40 orð | 7 myndir

Táp og fjör

Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar FM957 voru afhent með pomp og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? kom, sá og sigraði og hlaut þrenn verðlaun. Meira
25. janúar 2007 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Þorra-Nýhil í Stúdentakjallaranum

NÝHIL stendur fyrir "Þorra-Nýhil" í kvöld í Stúdentakjallaranum við Hringbraut. Meira

Umræðan

25. janúar 2007 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Aðför að læknisþjónustu

Matthías Kjeld fjallar um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu: "Skyldi það standa í þingmönnum að binda í lög óorðnar hugrenningar ótiltekinnar persónu um óákveðinn tíma?" Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Áratuga blekking og fjáraustur

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar um lambakjötsframleiðslu og landvernd: "...erum við að verða fræg fyrir sinnuleysið og sofandaháttinn á því að viðurkenna ekki skömmina..." Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 180 orð

Borgarstjórahagfræðin breiðist út

ÞAÐ er nú að rætast sem Samfylkingin, verkalýðshreyfingin og neytendasamtökin vöruðu við. Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Eðlileg viðbrögð

Sigurjón Baldur Hafsteinsson fjallar um Ljósmyndasafn Reykjavíkur í tilefni af skrifum Staksteina.: "Forgangsröðun í starfi safnsins á þessum árum tók mið af því að standa vörð um starf íslenskra ljósmyndara, en það er einn helsti tilgangur safnsins." Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Flugvallarmál til íhugunar

Dagfinnur Stefánsson fjallar um staðsetningu flugvallar: "Án varaflugvallar er Keflavíkurflugvöllur ekki fullnýttur" Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Kársnesið í tröllahöndum

Jóhannes Helgason skrifar um skipulagsmál á Kársnesi: "Allt stefnir í að Kársnesið breytist í hálfgerðan vígvöll næstu árin..." Meira
25. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Kosningar

Frá Ólafi B. Jónssyni: "EITT mikilvægasta mál næstkomandi alþingiskosninga er, í mínum huga, hugsanleg aðild að Evrópusambandinu, sem sumir flokkar virðast hafa á heilanum, að það sé nauðsynlegt fyrir okkur Íslendinga, og sem við kjósendur verðum að mótmæla þegar við greiðum..." Meira
25. janúar 2007 | Bréf til blaðsins | 181 orð | 1 mynd

Lífið breytist á augabragði

Frá Elínu Hrund Kristjánsdóttur: "LÍFIÐ breytist á augabragði þegar við missum þau sem við elskum. Við getum reynt að forðast sársaukann sem fylgir missinum í von um að gleyma." Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 418 orð

Réttmæt ábending úr góðri átt

BJARNI Ármannsson forstjóri Glitnis sagði í viðtali við ríkisútvarpið um helgina að rétt væri að hægja á stóriðjuframkvæmdum vegna mikillar þenslu í hagkerfinu. Ég get tekið undir það og fagna allri ábyrgri umræðu um efnahagsstjórn í landinu. Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Samhjálp og samráð

Matthías Halldórsson fjallar um meðferðarmál og aðkomu heilbrigðisyfirvalda í tilefni af ummælum félagsmálaráðherra: "...væri ekki affarasælla að koma meðferð langt leiddra alkóhólista fyrir hjá heilbrigðismálaráðuneyti, sem hefur á að skipa ágætu fagfólki hjá SÁÁ, geðdeild LSH og öðrum heilbrigðisstofnunum..." Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 408 orð | 2 myndir

Sjúkraliðafélag Íslands – fyrirmyndarfélag

Hulda Karen Ólafsdóttir og Steinhildur Sigurðardóttir fjalla um málefni sjúkraliða: "Við fögnum þeim fjölmörgu sem nú eru að hefja sjúkraliðanám, ekki síst þeim sem fara í svokallaða ,,sjúkraliðabrú" og óskum þeim velfarnaðar í námi og tökum vel á móti þeim í sjúkraliðastéttina." Meira
25. janúar 2007 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Tvöföldun Reykjanesbrautar og umferðaröryggi

Sturla Böðvarsson skrifar um vegamál: "Ég hef áður sagt og legg á það áherslu að stefnt skuli að tvöföldun stofnleiðanna út frá Reykjavík, Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar, auk Reykjanesbrautar sem nú er langt komin." Meira
25. janúar 2007 | Velvakandi | 506 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 569 1100 frá kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Meðferðarmál MEÐFERÐARMAL áfengis- og fíkniefnanotenda hafa verið mikið í umræðunni. Ekki ætla ég að tala sérstaklega um Byrgið. En eitt finnst mér skrítið. Hvers vegna er SÁÁ styrkt sérstaklega til að halda utan um þessi mál. Meira

Minningargreinar

25. janúar 2007 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Alexía Margrét Ólafsdóttir

Alexía Margrét Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1933. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Ingi Árnason yfirfiskmatsmaður, f. 1900, d. 1987, og Ólöf Jóna Ólafsdóttir, f. 1903, d. 1968. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2007 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Eyjólfur Magnús Jómundsson

Eyjólfur Magnús Jómundsson fæddist í Örnólfsdal í Þverárhlíð 4. ágúst 1929. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jómundur Einarsson, f. 25.11. 1898, d. 18.8. 1992, og Guðrún Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2007 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Guðmundur Eiður Guðmundsson

Guðmundur Eiður Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 20. ágúst 1982. Hann lést af slysförum laugardaginn 16. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2007 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Halldór Jón Vigfússon

Halldór Jón Vigfússon fæddist í Reykjavík 22. september 1933. Hann andaðist á Vífilsstöðum 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson, f. í Reykjavík 9. ágúst 1866, d. 1. mars 1946 og Guðný Efemía Þórðardóttir, f. í Húnavatnssýslu 11. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2007 | Minningargreinar | 2949 orð | 1 mynd

Jóhanna H. Stefánsdóttir

Jóhanna Helga Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 18. maí 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólína Hróbjartsdóttir, f. á Raufarfelli undir Austur-Eyjafjöllum 29.8. 1884, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2007 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Jóhann Þór Halldórsson

Jóhann Þór Halldórsson fæddist í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 12. september 1938. Hann lést á heimili sínu á Akureyri að morgni 31. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2007 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Sigurður Friðgeir Helgason

Sigurður Friðgeir Helgason fæddist í Súðavík 20. nóvember 1917. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 8. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Ísafjarðarkirkju 13. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 373 orð

Verðið of hátt?

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VERÐ á þorski á erlendum mörkuðum hefur hækkað um 15% til 20% frá sama tíma í fyrra. Meira
25. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 249 orð | 1 mynd

Verð sjávarafurða hefur hækkað um 11%

Verð sjávarafurða lækkaði lítillega í desember, eða um 0,9% mælt í erlendri mynt (SDR) eftir að hafa hækkað í sjö mánuði í röð. Þrátt fyrir lækkunina er afurðaverðið nálægt sögulegu hámarki og hefur hækkað um 11% síðustu tólf mánuði. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2007 | Ferðalög | 109 orð | 1 mynd

1.000 km á ári

KONA sést hér koma hjóli sínu fyrir í hjólageymslu við Central lestarstöðina í Amsterdam í Hollandi á dögunum, en við lestarstöðina er margra hæða hjólreiðageymsla og raunar er hjólageymslur að finna á hverju horni þar í borg. Meira
25. janúar 2007 | Daglegt líf | 222 orð

Af börnum foreldrum og Netinu

Arnar Sigbjörnsson færir í bundið mál á glettinn máta heimilislífið í Smárahvamminum á Fljótsdalshéraði og nefnir kvæðið "Um hana dóttur mína": Indæl mín er tátan, tátan, tátan kát og góð. Oft samt þrætir hnátan, hnátan, hnátan bráð og rjóð. Meira
25. janúar 2007 | Daglegt líf | 275 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Akureyringar þurfa ekki að óttast næringarskort frekar en fyrri daginn. Meira
25. janúar 2007 | Neytendur | 410 orð | 2 myndir

Allt að 90% verðmunur á útvötnuðum saltfiski

Verð á fersku fiskmeti hefur hækkað mikið frá því í janúar í fyrra að því er fram kemur í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær miðvikudaginn 24. janúar. Meira
25. janúar 2007 | Ferðalög | 558 orð | 3 myndir

Heimur litríkra bryggjuhúsa

Bryggjuhús í glaðlegum litum, fallegt umhverfi og fjölbreytileg afþreying er meðal þess sem gerir Nyksund í Norður-Noregi að skemmtilegum ferðamannastað. Arndís Þorvaldsdóttir lét heillast af þessu skemmtilega umhverfi. Meira
25. janúar 2007 | Neytendur | 208 orð | 1 mynd

Hollustuhorn á bensínstöðvum Skeljungs

Á sex bensínstöðvum Skeljungs hefur verið innréttað hollustuhorn þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, boðið er upp á hollan skyndibita úr bestu hráefnum sem völ er á. Meira
25. janúar 2007 | Daglegt líf | 533 orð | 4 myndir

Í ævintýraleitinni felst alvara lífsins

Þeir komu til Íslands í leit að ævintýrum og atvinnu. Þeir eru liðsmenn í atvinnuher sem jafnan gengur undir nafninu "erlent vinnuafl" í opinberum íslenskum skýrslum, ræðuhöldum og fjölmiðlum. Meira
25. janúar 2007 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Konur öruggari bílstjórar

KARLMENN eru í 77% meiri hættu á að láta lífið í bílslysi en konur samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn Davod Gerard sem er einn aðstandenda rannsóknarinnar sem gerð var við Carnegie Mellon-háskólann í Bandaríkjunum segist hafa tekið niðurstöðurnar... Meira
25. janúar 2007 | Neytendur | 527 orð

Ungnautahakk og lambakjöt

Bónus Gildir 25. jan.–28. jan verð nú verð áður mælie. verð Euroshopper smálúða, 750 g 99 399 132 kr. kg Gull harðfiskbitar, 200 g 899 998 4.495 kr. kg Myllu orkubrauð, 500 g 129 168 258 kr. kg Smyrju viðbit, 300 g 98 119 327 kr. Meira
25. janúar 2007 | Daglegt líf | 330 orð | 3 myndir

Vort daglega lífræna brauð

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Góðir morgunverðarstaðir njóta sífellt meiri vinsælda, enda er varla hægt að byrja daginn betur en með girnilegum morgunverði. Meira
25. janúar 2007 | Ferðalög | 205 orð | 1 mynd

Öðruvísi skoðunarferðir

EF hugmyndin um skipulagða ferð um fyrrverandi stríðshrjáðar slóðir á borð við Sarajevó, Belfast, Kambódíu eða Rúanda heillar, nú eða þá heimsókn á svæði sem nýlega hafa orðið fyrir tjóni af völdum hamfara – t.d. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2007 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Í dag, 25. janúar, er sextugur Ámundi Jökull Játvarðsson...

60 ára afmæli. Í dag, 25. janúar, er sextugur Ámundi Jökull Játvarðsson vélfræðingur. Í dag rekur Ámundi Regnbogann leikskóla, ásamt konu sinni, Lovísu Hallgrímsdóttur leikskólastjóra. Þau taka á móti ættingjum og vinum næsta laugardag, 27. Meira
25. janúar 2007 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Bókaspjall í Bókasafni

Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur spjallar um nýjustu bækurnar í Bókasafni Kópavogs í dag, fimmtudaginn 25. janúar, kl. 17.15. Eftir erindi Jóns Yngva verða fyrirspurnir og vonandi líflegar umræður. Heitt verður á könnunni. Meira
25. janúar 2007 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
25. janúar 2007 | Fastir þættir | 239 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bílstjórarnir til Tenerife Á þriðja tug bílstjóra eru að fara til Tenerife á vegum félagsins í vikunni og er meiningin að finna sér verðuga keppendur í klúbbi þarlendra. Sl. Meira
25. janúar 2007 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Bæna- og kyrrðarstundir

Helgihaldið í Hallgrímskirkju er mjög fjölbreytt. Auk messu á sunnudögum eru bæna- og kyrrðarstundir í kirkjunni. Á mánudögum kl. 12.15 er bænastund, á þriðjudögum kl. 10.30 er bænaguðsþjónusta, á miðvikudögum er morgunmessa kl. Meira
25. janúar 2007 | Fastir þættir | 32 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Upp voru hengdar aðvaranir. Rétt væri : Upp voru hengdar viðvaranir . (Ath.: Dönsku orðin at advare eru á íslensku að vara við , en ekki að vara að. Meira
25. janúar 2007 | Í dag | 454 orð | 1 mynd

Margbreytileg málvísindi

Höskuldur Þráinsson fæddist í Reykjavík 1946 en ólst upp í Mývatnssveit. Hann lauk BA-prófi í íslensku og sagnfræði frá HÍ 1969, fyrrihlutaprófi í málvísindum frá Háskólanum í Kiel 1972, Cand. Meira
25. janúar 2007 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig – frá hjarta hans munu renna lækir...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
25. janúar 2007 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í A-flokki Corus-skákhátíðarinnar í Wijk aan Zee í Hollandi. Heimsmeistarinn fyrrverandi, Ruslan Ponomarjov (2.723) frá Úkraínu hafði hvítt gegn norska undrabarninu Magnus Carlsen (2.690). 11. Bb5! Meira
25. janúar 2007 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Spari bækur – sýning í Landsbókasafni Íslands

Sýning Sigurborgar Stefánsdóttur "Spari bækur" stendur nú yfir í Landsbókasafni Íslands – háskólabókasafni. Bókverk eru myndverk í formi bókar. Meira
25. janúar 2007 | Í dag | 138 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Ólafur Ragnar Grímsson hefur tekið að sér starf á Indlandi. Í hverju er það fólgið? 2 Hversu margir skattgreiðendur greiða fyrst og fremst fjármagnstekjuskatt? Meira
25. janúar 2007 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Á sínum yngri árum vann Víkverji á kassa í matvörubúð á höfuðborgarsvæðinu. Þá varð hann fyrst vitni að því hvað Íslendingar eru ómeðvitaðir neytendur. Meira

Íþróttir

25. janúar 2007 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Aðeins 12,8 prósent Þjóðverja vita af HM

SAMKVÆMT þýskri skoðanakönnun vita aðeins 12,8 prósent Þjóðverja að heimsmeistarakeppni í handknattleik fari fram í landinu. Þetta stangast mjög á við fullyrðingar Uli Strombach, forseta þýska handknattleikssambandsins, sem sagði á dögunum að um 50 milljónir Þjóðverja myndu fylgjast með keppninni. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Alfreð þekkir Pólverja vel

Í DAG mætir íslenska landsliðið í handknattleik því pólska á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Halle. Pólverjar hafa sótt mjög í sig veðrið á handknattleikssviðinu síðustu árin eftir að íþróttin átti verulega undir högg að sækja eftir að járntjaldið féll fyrir rúmlega hálfum öðrum áratug. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 223 orð

Baptista með þrjú

JULIO Baptista, leikmaður Arsenal, gerði "þrennu" þegar Arsenal og Tottenham gerðu 2:2 jafntefli í fyrri leik sínum í undanúrslitum deildabikarkeppninnar ensku. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 110 orð

Börsungar einir á toppnum á Spáni

BARCELONA tyllti sér eitt liða í efsta sæti spænsku deildarinnar í gærkvöldi þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Real Betis í leik sem fram átti að fara í desember en var frestað vegna anna leikmanna Barcelona. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Einar fékk 220 miða á sunnudag

"VIÐ fengum miðana í morgun og þeir eru flestir farnir út til fólks sem var komið hingað og var með miða á alla aðra leiki en þann gegn Þýskalandi. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 68 orð

Eins og heima hjá sér

ÍSLENDINGAR og Grænlendingar voru fyrstu stuðningsmenn liða á HM sem sáust á götum Dortmund-borgar á þriðjudag. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Örvhenta skyttan Einar Logi Friðjónsson , sem lék með KA áður en hann gekk til liðs við þýska liðið Friesenheim og síðan Emsdetten , er genginn til liðs við handknattleikslið Akureyrar . Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður hjá Burnley er liðið mátti þola tap fyrir Stoke á heimavelli í ensku 1. deildar keppninni, 0:1. Jóhannes Karl kom inn á sem varamaður á 67. mín. og fékk að sjá gula spjaldið stundarfjórðungi síðar. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Fór ekki vegna peninganna

LUCAS Neill, nýjasti liðsmaður Íslendingaliðsins West Ham, neitar þeim fullyrðingum sem fram hafa komið að hann hafi valið að fara til West Ham frekar en Liverpool peninganna vegna. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 239 orð

Frakkar og Þjóðverjar taka við sér

EVRÓPUMEISTARAR Frakka tóku sig saman í andlitinu eftir ósigurinn gegn Íslendingum í gær og lögðu Pólverja, 31:22, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM. Pólverjar voru yfir í leikhléi, 12:11, en í seinni hálfleik tóku Frakkar öll völd á vellinum. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Frábært að komast yfir spennufallið

"FYRRI hálfleikur var hálfgerður Úkraínuhálfleikur, það er óhætt að kalla hann það. Engin vörn, óstöðug sókn og tæknimistök, hreinlega allur pakkinn," sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Túnis á HM í Dortmund í gærkvöld, 36:30. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 853 orð

HANDKNATTLEIKUR HM í Þýskalandi Ísland – Túnis 36:30...

HANDKNATTLEIKUR HM í Þýskalandi Ísland – Túnis 36:30 Westfalen-höllin í Dortmund, heimsmeistarakeppnin í handknattleik, milliriðill 1, miðvikudagur 24. janúar 2007. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 800 orð | 3 myndir

Hefðum hæglega getað skorað 40 mörk

"ÉG er að sjálfsögðu afar ánægður með að við skyldum ná að snúa leiknum okkur í hag og hirða bæði stigin því við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum heppnir að vera ekki nema þremur mörkum undir að honum loknum," sagði Alfreð Gíslason,... Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 120 orð

HM tveimur árum of seint

"VIÐ fengum HM í handknattleik tveimur árum of seint," segir Sven Beckedahl, handknattleikssérfræðingur þýska tímaritsins Sport-Bild . Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

Johansson og Platini hnífjafnir

SVÍINN Lennart Johansson og Frakkinn Michael Platini eru hnífjafnir í baráttunni um forsetastólinn í evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, en kosið verður um embættið á þingi UEFA í Düsseldorf í Þýskalandi á morgun. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 85 orð

Leikið í Halle

LEIKUR Íslands og Póllands í dag fer fram í Halle/Westfalen, litlum bæ í um 90 kílómetra fjarlægð frá Dortmund. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 207 orð

Með tök á Pólverjum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur haft góð tök á Pólverjum á undanförnum árum. Í síðustu tíu viðureignum þjóðanna hafa Íslendingar unnið átta leiki, einum hefur lokið með jafntefli og Pólverjar hafa unnið einn leik. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 216 orð

Mæta Íslendingar Svíum öðru sinni í umspili?

Á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska landsliðsins í handknattleik í umspili um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem haldin verður í Noregi á næsta ári. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 168 orð

Okkur héldu engin bönd

"VIÐ vorum alltof lengi í gang, varnarleikurinn í fyrri hálfleik var alveg skelfilegur. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 238 orð

"Við héldum ekki út í sextíu mínútur"

Eftir Víði Sigurðsson í Dortmund vs@mbl.is "VIÐ þurftum að eiga frábæran leik og halda 100 prósent einbeitingu allan tímann til að sigra Ísland og það tókst okkur því miður ekki. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 146 orð

Ráðist á Íslending

TÚNISBÚAR voru lengi vel fyrirferðarmiklir á áhorfendapöllunum í Dortmund þegar best gekk hjá þeirra liði í leiknum gegn Íslendingum. Stuðningsmenn þeirra hoppuðu og trölluðu og skemmtu sér að vonum konunglega. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 606 orð | 2 myndir

Stórt skref stigið í átt að 8-liða úrslitunum

"MEÐ þessum sigri steig íslenska liðið stórt skref í átt að 8-liða úrslitunum og þetta lítur ákaflega vel út. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 907 orð | 4 myndir

Túnisbúar voru teknir í karphúsið

MEÐ frábærum varnarleik í síðari hálfleik sneri íslenska landsliðið erfiðri stöðu sér í hag og lék til sigurs á Túnisbúum í Westfalen-íþróttahöllinni í Dortmund í gær, 36:30, á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 163 orð

Tveir leikir í "Gömlu frúnni"

ÍSLENSKA landsliðið leikur tvo leikja sinna í milliriðlinum í Westfalen-höllinni í Dortmund og tvo í Gerry Weber-höllinni í Halle/Westfalen. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 426 orð

Við gefumst aldrei upp þótt móti blási

"ÞAÐ er nú einu sinni þannig í boltanum að það er ekki alltaf mögulegt að vinna leiki með sama hætti og við gerðum á móti Frökkum. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 222 orð

Ýtt á hjartað og stoltið

Eftir Víði Sigurðsson í Dortmund vs@mbl.is "VIÐ spiluðum frekar illa í fyrri hálfleik og vörn, sókn og markvarsla voru léleg. Meira
25. janúar 2007 | Íþróttir | 95 orð

Þriðji Daninn til Fylkismanna

FYLKISMENN hafa gert samning við danska miðjumanninn Mads Beierholm. Hann er 22 ára gamall og kemur til Árbæjarliðsins frá danska 1. Meira

Viðskiptablað

25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Af bönkum og tölum

Heimildir Innherja herma nefnilega að Hannes hafi verið að snusa af þarlendum fyrirtækjum og sagt er að framburður hans á sche-inu í Deutsche Bank sé orðinn algerlega óaðfinnanlegur. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 176 orð

Athafnamenn langt á eftir

HVAÐ eiga Tom Jones, Elton John, Duran Duran og John Cleese sameiginlegt? Jú, allir þessir aðilar hafa notið góðs af íslensku útrásinni. Hvað eiga þessir aðilar fleira sameiginlegt? Meðal annars að þeir stóðu á hátindi frægðarinnar undir lok 9. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Auglýsingamiðlun nær samningi við MindShare

AUGLÝSINGAMIÐLUN, annað stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins á sviði auglýsingabirtinga, hefur gert formlegan samvinnusamning við MindShare, þriðju stærstu fyrirtækjakeðju heims á þessu sviði. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 613 orð | 2 myndir

Á náttfötunum í vinnunni

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Ásókn í munaðarvöru

ÞAÐ eru fleiri en nýríkir Íslendingar sem kunna að slá um sig um þessar mundir. Árið sem leið var svissnesku munaðarvörusamstæðunni Richemont afar gott. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 340 orð | 1 mynd

Bláskelin að braggast

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is KANADÍSKIR fjárfestar hafa sýnt áhuga á að koma inn í rekstur Norðurskeljar í Hrísey. Fyrirtækið er komið lengst íslenzkra fyrirtækja í ræktun bláskeljar og framundan er árleg uppskera á þúsund tonnum. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 1517 orð | 3 myndir

Brautryðjandinn Sam Walton

Þegar talað er um auðugasta fólk í heimi er varla hægt að komast hjá því að nefna nafnið Walton. Þar eru saman komnir afkomendur Sams Walton, goðsagnar í bandarísku viðskiptalífi. Guðmundur Sverrir Þór kynnti sér feril þessa mikla brautryðjanda og stofnanda Wal-Mart keðjunnar. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Cisco í mál vegna iPhone

FYRIRÆTLANIR Apple-fyrirtækisins með nýjustu vöru þess, iPhone, arftaka iPod, gætu verið í uppnámi. Stórfyrirtækið Cisco segist eiga einkarétt á vörumerkinu iPhone og hótar að fara í mál við Apple, sem kynnti iPhone á dögunum. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 76 orð

Danól keypti sambönd af Globus

DANÓL ehf. hefur tekið yfir öll viðskiptasambönd Globus sem snúa að snyrtivörum og pappír. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 68 orð

Enn styrking á gengi krónunnar

ENN varð styrking á gengi krónunnar í gær, fimmta daginn í röð. Styrktist krónan um 0,29% en við upphaf viðskipta stóð gengisvísitalan í 122,7 stigum. Endaði vísitalan í 122,3 stigum og nam veltan á millibankamarkaði 23,6 milljörðum króna. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Forsetinn með Gates

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður meðal ræðumanna á ráðstefnu sem Bill Gates, forstjóri Microsoft, efnir til í Edinborg í Skotlandi í næstu viku. Ráðstefnan nefnist Microsoft Government Leaders Forum og fer fram í skoska þinghúsinu. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Frakkar hafna áfrýjun easyJet

ÆÐSTI stjórnlagadómstóll Frakklands, Conseil d'Etat, hefur hafnað málaleitan breska lággjaldaflugfélagsins easyJet, sem áfrýjaði til hans tilskipun franskra yfirvalda þess efnis að starfsmenn félagsins á frönskum flugvöllum skuli lúta frönskum lögum og... Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 2104 orð | 5 myndir

Góðar aðstæður og miklir möguleikar í ræktun bláskeljar

Ræktendur bláskeljar á Íslandi héldu nýlega ráðstefnu um stöðu ræktunarinnar og þá möguleika sem í henni felast. Hjörtur Gíslason sat ráðstefnuna og ræddi við formann Skelræktar, Jón Pál Baldvinsson. Hann segir aðstæður hér góðar og möguleikana mikla. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 86 orð | 4 myndir

Góðmennt við verðlaunaafhendingu FKA

FÉLAG kvenna í atvinnurekstri, FKE, afhenti í síðustu viku árleg verðlaun sín þeim konum sem þykja hafa skarað fram úr á einhvern hátt. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Gunnlaugur til Máttar

GUNNLAUGUR M. Sigmundsson, fyrrverandi forstjóri Kögunar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestingarfélagsins Máttar. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Hagnaðarlaus samkeppni

Í hinum fullkomna heimi myndi fullkomin samkeppni ríkja á öllum mörkuðum. En heimurinn er ekki fullkominn og því munum við aldrei upplifa fullkomna samkeppni á neinum markaði. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Hlutafé í evrum rökrétt framhald

LÍFLEGAR umræður spunnust að loknum framsöguerindum á morgunverðarfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga undir yfirskriftinni "Gjaldmiðill viðskiptalífsins" en framsöguerindi fluttu Friðrik Jóhannsson, forstjóri Straums-Burðaráss... Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Hlutur Novators í BTC í söluskoðun

LEHMAN Brothers fjárfestingabankanum hefur verið falið að vera til ráðgjafar og kanna möguleika á sölu 65% hlutar Novators, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, í búlgarska símafélaginu Bulgarian Telecommunications Company, BTC. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 685 orð | 1 mynd

Hollenskar skattareglur rýmri en víða annars staðar

Fréttaskýring | Ísland er frábrugðið mörgum Evrópulöndum að því leyti að hagnaður af sölu hlutabréfa er skattlagður hér, en er það ekki í nágrannalöndum okkar, til dæmis í Hollandi. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 743 orð | 1 mynd

Hverju skilar öll þessi vinna?

Nútíma tímaskráningarkerfi gefa stjórnendum betri innsýn í reksturinn og auðvelda þeim að gera tíma- og verkáætlanir af meiri nákvæmni. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 395 orð | 1 mynd

Hvers virði er þekking fyrirtækja?

Öflug þekkingarstjórnun er lykillinn að bættri vöru. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Kvos í viðræðum um kaup í prentsmiðju í Búlgaríu

KVOS, móðurfélag prentsmiðjunnar Odda og fleiri félaga, er í viðræðum um kaup á hlut í prentsmiðju í Búlgaríu. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Lækkun á gengi AMR

GENGI hlutabréfa í flugrekstrarfélaginu AMR Corp., sem FL Group á 5,98% hlut í, lækkaði í gær um 8,49% og var lokagengi dagsins 36,7 dalir. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Markaðssetti tölvuleik án þess að kosta til þess krónu

Magnús Bergsson er markaðsstjóri íslenska fyrirtækisins CCP, sem framleiðir tölvuleikinn EVE Online. Bjarni Ólafsson bregður upp af honum svipmynd. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Mikil og góð þátttaka í Hagvexti á heimaslóð

NÝVERIÐ hófu 37 ferðaþjónustufyrirtæki á Suður- og Suðausturlandi þátttöku í verkefni Útflutningsráðs, Hagvexti á heimaslóð, sem fengu einmitt verðlaunin Uppsveitabrosið. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Minna sjónvarp – meira bíó

HVER Frakki fór að meðaltali þrisvar sinnum í bíó á nýliðnu ári og hefur aðsókn að kvikmyndahúsum aldrei verið betri þar í landi. Er þetta 7,5% aukning bíóferða miðað við árið 2005, að sögn samtaka eigenda franskra kvikmyndahúsa. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 1200 orð | 1 mynd

"Viljum vera í því sem við þekkjum og kunnum best"

Með kaupunum á norska fyrirtækinu Polimoon meira en fjórfaldaði Promens veltuna og er orðið stórt alþjóðlegt iðnfyrirtæki. Arnór Gísli Ólafsson sótti heim Ragnhildi Geirsdóttur, forstjóra Promens. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Spron styrkir Brautargengi um tvær milljónir

SKRIFAÐ var undir samstarfssamning í gær milli Spron og Impru nýsköpunarmiðstöðvar vegna námskeiðsins Brautargengis, sem er ætlað þeim konum sem vilja hrinda viðskiptahugmyndum sínum í framkvæmd. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 620 orð | 2 myndir

Sveigjanlegt forritunarmál

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Sæplast og Tempra taka upp nafnið Promens

FRÁ næstu mánaðamótum verður nöfnum Sæplasts á Dalvík og Tempru í Hafnarfirði breytt í Promens Dalvík og Promens Tempra. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Taprekstur hjá Finnair í fyrra

FINNSKA flugfélagið Finnair, þar sem FL Group er næststærsti hluthafinn á eftir finnska ríkinu með 22,4% hlut, hefur gefið út að reiknað sé með að tap hafi orðið á rekstri félagsins í fyrra. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Tesco í húsbyggingar

TESCO keðjan lætur sér ekki nægja að reka matvöruverslanir í Bretlandi heldur eru uppi áform um að reisa tvö þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

TM og SecurStore í samstarf

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN, TM, og Tölvuþjónustan SecurStore, TÞS, hafa ákveðið að hefja samstarf á sviði forvarna- og fræðslumála í tengslum við verndun á tölvugögnum. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Uppsveitabrosið til Útflutningsráðs

ÚTFLUTNINGSRÁÐ var nýlega tilnefnt til verðlaunanna Uppsveitabrosið 2006, fyrir vaxandi tengsl sín við ferðaþjónustuna og góða samvinnu. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 890 orð | 1 mynd

Upptaka evru verður ekki pólitísk ákvörðun

Umræðan undanfarnar vikur um upptöku evru á Íslandi hefur einkennst af því að stjórnmálamenn og ýmsar opinberar stofnanir hafa keppst um að gera almenningi grein fyrir því að stjórnvöld stýri ferðinni í hugsanlegu ákvörðunarferli um upptöku annars... Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Útgáfa jöklabréfa orðin angi af alþjóðlegri þróun

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SVONEFND vaxtamunarviðskipti eru að verða sífellt stærri þáttur í fjármálaviðskiptum á heimsvísu. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 155 orð

Útlán bankanna 3.808 milljarðar

ÚTLÁN íslenska bankakerfisins hafa vaxið hratt að undanförnu eftir að hafa nánast staðið í stað frá vordögum 2006. Gildir einu hvort um lán til fyrirtækja eða einstaklinga er að ræða. Erlend útlán uxu þó hraðar en innlend á síðustu mánuðum nýliðins árs. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 239 orð

Veitingamenn vilja tilslökun innan ESB

HOTREC, samtök hótel- og veitingasamtaka innan Evrópusambandsríkjanna, héldu 19. janúar sl. ráðstefnu um virðisaukaskatt í Búdapest. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 99 orð

Völlur á Bank of America

BANK of America, næststærsti banki Bandaríkjanna, hagnaðist um 5,3 milljarða dollara á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, eða um 363 milljarða króna. Meira
25. janúar 2007 | Viðskiptablað | 106 orð

Þrír Íslendingar með þátttökurétt í Davos í Sviss

HEIMSVIÐSKIPTARÁÐSTEFNAN í Davos í Sviss, World Economic Forum, var sett í gær með formlegum hætti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.