Tríó Artis lék verk eftir Arnold Bax, François Devienne, C.P.E. Bach og Claude Debussy. Tríó Artis skipa þau Gunnhildur Einarsdóttir, sem leikur á hörpu, Kristjana Helgadóttir, sem spilar á flautu, og Þórarinn Már Baldursson, sem leikur á víólu.
Meira